6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
KYNNINGARNEFND
AÐALHEIÐUR HREIÐARSDÓTTIR
GUÐRÚN ÁSTA FRIÐBERTSDÓTTIR
HANNA RUT SAMÚELSDÓTTIR
KATRÍN LILJA ÆVARSDÓTTIR
VALBORG JÓNSDÓTTIR
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
KYNNINGARNEFND
NAFN:
KENNITALA:
Aðalheiður Hreiðarsdóttir
010566 3559
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í kynningarnefnd FL.
NÁM
VMA. Fósturskóli Íslands. Framhaldsnám í tölvu og upplýsingatækni við KÍ. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Naustatjörn, sérkennslustjóri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
1988-1992 fóstra og leikskólastjóri í leikskólanum Staðarborg í Reykjavík. 1992-2006 leikskólastjóri í leikskólanum Klöppum. 2007 til dagsins í dag sérkennslustjóri í leikskólanum Naustatjörn. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Já, ritari og gjaldkeri 6. deildar FL frá 2010. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Vegna áhuga á því að vinna fyrir félagið mitt. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
KYNNINGARNEFND
NAFN:
KENNITALA:
Guðrún Ásta Friðbertsdóttir
070985 3069
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í kynningarnefnd FL.
NÁM
Leikskólakennari, Háskólinn á Akureyri, 2011. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Tjarnarskógur, Egilsstaðir. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Hóf störf í ágúst 2012 við Leikskólann Tjarnarskóg á Egilsstöðum. Þar vann ég eitt ár sem leikskólakennari á deild og núna annan veturinn minn er ég deildarstjóri á sama leikskóla. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Veit að það vantar framboð. Hef mikinn áhuga á starfi leikskólanna, hef gaman af því að kynna mér nýtt og finnst mjög mikilvægt að sýn foreldra og samfélagsins í heild sé jákvætt til leikskóla. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Bý og starfa á Egilsstöðum og fer því eingöngu fram á varamanns sæti.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
KYNNINGARNEFND
NAFN:
KENNITALA:
Hanna Rut Samúelsdóttir
270378 5799
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í kynningarnefnd FL.
NÁM
Stúdent 1998. Leikskólakennari frá Gedved Pædagog seminiarum janúar 2002. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Álfheimar. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Síðan ágúst 2007. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Já, sem varamaður í kynningarnefnd. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Góð leið til að kynnast því sem fer fram hjá KÍ og hvað KÍ starfar fyrir. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
KYNNINGARNEFND
NAFN:
KENNITALA:
Katrín Lilja Ævarsdóttir
080971 5679
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í kynningarnefnd FL.
NÁM
Háskólinn á Akureyri, B.Ed., 2007. Háskóli Íslands, uppeldis- og menntunarfræði, vor 2014. VINNUSTAÐUR
Heilsuleikskólinn Háaleiti, Reykjanesbæ. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
2007-2013, sem deildarstjóri á leikskólanum Tjarnarbæ á Suðureyri. 2013-, á heilsuleikskólanum Háaleiti, Reykjanesbæ. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Byrjaði sem ritari 4. svæðadeildar 2010 og 2011 - 2013 sem formaður. 2011 í kynningarnefnd og núverandi formaður þeirrar deildar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég hef gaman af því að vinna trúnaðarstörf fyrir FL. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
KYNNINGARNEFND
NAFN:
KENNITALA:
Valborg Jónsdóttir
150861 2259
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í kynningarnefnd FL.
NÁM
Útskrifaðist sem leikskólakennari frá HA 2008. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Akrasel, Akranesi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Leikskólinn Vinagerði frá 2002-2004. Leikskólinn Marbakka til 2004-2010. Síðan þá hef ég unnið í leikskólanum Akraseli á Akranesi. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Vegna áskorunar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.