Ferðablað Kennarasamband Íslands
sumar 2015
Upplýsingar um orlofshús
VEIÐIKORT, ÚTILEGUKORTIÐ,
SUMARHÚS Á SPÁNI
SUND- OG SAFNAKORT
GJAFABRÉF Í FLUG
Reglur Orlofssjóðs KÍ
Stjórn OKÍ Þórarinn Sigurbergsson, Ólöf S. Björnsdóttir, Íris Guðrún Sigurðardóttir, Ólöf Inga Andrésdóttir, Guðmundur Björgvin Gylfason, Elís Þór Sigurðsson formaður, Þórarinn Ingólfsson og Erla Stefanía Magnúsdóttir.
EfniSYFIRLIT Punktastýrð úthlutun á viku- og flakkaraleigu í sumar ���� 4 Mínar síður og Frímann ���������������������������������������������������� 6
Ágætu félagsmenn
Orlofshús á vegum KÍ sumarið 2014 ����������������������������� 6-7
Sumarið er á næsta leiti og því fagna félagsmenn KÍ sem og aðrir. Ferðablað Orlofssjóðs er einn vorboðanna nú sem endranær.
Afslættir og gjafabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8
Fjölbreyttir orlofskostir standa félagsmönnum til boða í ár og þótt orlofshúsin séu ívið færri en í fyrra eru líka spennandi nýjungar í boði. Þar ber einna hæst þrjú glæsileg sumarhús í grennd við Alicante á Spáni sem verða í boði þetta árið. Spánarhúsin eru spennandi sumarleyfiskostur og vonandi að þau falli vel í kramið hjá félagsmönnum. Þá fagna vafalaust margir því að gæludýr eru leyfð í fleiri orlofshúsum í sumar en fyrri ár. Reynt hefur verið að halda verðlagi í skefjum en undan því varð þó ekki komist að hækka leigu lítillega frá síðasta ári. Ástæður þess eru annars vegar þær að vegna aukinnar ásóknar erlendra ferðamanna í sumarhús hafa húseigendur víðast hvar hækkað verð og hins vegar dragast tekjur Orlofssjóðs saman um 25 milljónir króna frá fyrra ári. Það kemur til vegna lækkunar á greiðslu félaga FL til Orlofssjóðs en árum saman greiddu þeir tvöfalt meira en aðrir.
Sumarhús á Spáni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 Höfuðborgarsvæðið ������������������������������������������������������ 10 Kjarnabyggð ������������������������������������������������������������������ 11 Ásabyggð ���������������������������������������������������������������������� 12 Heiðarbyggð ������������������������������������������������������������������ 13 Kópavogur / Vesturland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14 Vesturland / Vestfirðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16
Orlofssjóður hefur samið um ýmsa afslætti fyrir félagsmenn og má þar nefna hótelmiða en félagsmanni býðst að kaupa fimm slíka á orlofsárinu. Þá eru í boði gjafabréf í flug hjá Flugfélagi Íslands, Icelandair og Flugélaginu Erni.
Vestfirðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17
Þá hefur sú breyting verið gerð að félagsmenn FKE njóta ekki lengur forgangs vegna punktaeignar þegar opnað verður fyrir sumarúthlutun 2015. Þeir geta bókað eignir þegar opnað verður fyrir almenna úthlutun.
Austurland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26
Fyrir hönd Orlofssjóðs sendi ég félagsmönnum öllum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar og ánægjulegt orlof.
Reglur / þjónusta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34
Norðurland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18
Suðurland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32
Elís Þór Sigurðsson, formaður stjórnar Orlofssjóðs KÍ.
Helstu verkefni stjórnar Orlofssjóðs 2014–2018
Lýsingar á orlofshúsum, búnaði þeirra og ljósmyndir eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
• S tjórn Orlofssjóðs KÍ leitast við að hafa hagsýni að leiðarljósi í rekstri sjóðsins. Fram fari óháð úttekt á rekstri Orlofssjóðs KÍ til að fylgja eftir markmiði um hagkvæmni í rekstri. •Á fram verður unnið að því að auka fjölbreytni orlofstilboða. Kannaðir verði möguleikar á leigu húsnæðis erlendis. • S tefnt skuli að kaupum / byggingu a.m.k. tveggja nýrra húsa í orlofsbyggðinni í Kjarnaskógi við Akureyri. Stefnt að kaupum á eignum í orlofshúsabyggðum í öllum landshlutum gefist forsendur til þess. Stefnt skal að byggingu þriggja nýrra húsa í stað þriggja gamalla húsa í Ásabyggð við Flúðir, sambærileg húsi nr. 34 í Ásabyggð. •K ynning á starfsemi Orlofssjóðs KÍ verði efld til muna. Fundargerðir Orlofssjóðs KÍ verði aðgengilegar á vef sjóðsins. • L eitað verði leiða til að tryggja netaðgang í öllum eignum Orlofssjóðs KÍ. Hugað verði að viðhaldi á húsunum við Sóleyjargötu og endurnýjun húsgagna.
2
FERÐABLAÐ KÍ Ábyrgðarmaður: Elís Þór Sigurðsson. Ritstjóri: Arndís Þorgeirsdóttir. Efnisöflun: Ólöf S. Björnsdóttir og Ragnheiður Ármannsdóttir. Forsíðumynd: Lieselot Simoen. Hönnun og prentun: Oddi - Umhverfisvottuð prentsmiðja. Orlofssjóður KÍ, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík - S: 595 1111.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
Námsmenn
Fylgstu með tilboðum í Íslandsbanka Appinu Stúdentakortið og Íslandsbanka Appið gera lífið skemmtilegra Handhafar Stúdentakortsins fá fjölbreytt og spennandi tilboð sem koma sér vel fyrir námsmenn. Náðu í Íslandsbanka Appið og sjáðu tilboðin streyma til þín.
Studen t
Kynntu þér þjónustu og tilboð til námsmanna á islandsbanki.is
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
20% af bíómiðanum og meira popp og gos á verði miðstærðar þegar þú greiðir með Stúdentakorti Íslandsbanka.
Punktastýrð úthlutun á vikuleigu og flakkaraleigu í sumar Reglur um úthlutun – punktastýrð úthlutun Punktastýrð úthlutun fer eftir orlofspunktaeign félaga. Á hverju tímabili gildir reglan „Fyrstur kemur, fyrstur fær“. Hún felur í sér að þeir félagsmenn sem eiga flesta punkta geta fyrstir byrjað að bóka leigu á Orlofsvefnum. Sjá töflu hér fyrir fyrir neðan. Frá og með 11. apríl geta allir félagsmenn sem eiga punkta og allt að mínus 23 punktum bókað það orlofshúsnæði sem er laust á Orlofsvefnum.
Punktastýrð úthlutun fer fram á eftirfarandi hátt Orlofsvefurinn er stilltur þannig að einungis þeir sem eiga tilskilinn fjölda orlofspunkta komast inn á sumartímabilið (29. maí - 28. ágúst) til að bóka á neðangreindum dagsetningum. Sú breyting hefur orðið að félagsmenn í Félagi kennara á eftirlaunum (FKE) hafa ekki lengur forgang vegna punktaeignar. Þeir geta bókað þegar almenn úthlutun hefst 11. apríl 2015.
Punktastýring – sumarúthlutun 2015 Vikuleiga og flakkari: • 8. apríl (miðvikudagur) kl. 18:00. Þeir sem eiga 300 punkta eða fleiri. • 9. apríl (fimmtudagur) kl. 18:00. Þeir sem eiga 100 punkta eða fleiri. • 10. apríl (föstudagur) kl. 18:00. Þeir sem eiga 1 punkt eða fleiri. • 11. apríl (laugardagur) kl. 18:00 þá geta þeir sem eiga enga punkta og að mínus 23 punktum bókað. Ef orlofshús er laust þá gildir reglan „Fyrstur kemur, fyrstur fær“. Félagsmenn í FKE geta bókað. • 1. júní verður öllum húsum sem þá verða ekki komin í leigu breytt í „flakkara“ og standa öllum félagsmönnum til boða sem hafa réttindi til að bóka eign. Punktakerfi KÍ byggist á því að félagsmenn fá tuttugu og fjóra punkta (24) fyrir hvert unnið ár, tvo punkta fyrir hvern mánuð. Við hverja bókun eru mismargir punktar dregnir frá heildarpunktaeign félagsmanns: Allt frá tveimur punktum fyrir ýmsa afsláttarmiða til sextíu punkta fyrir bókun á dýrasta stað að sumri.
Flakkarahús Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er veittur 50% afsláttur. Sólarhringsleiga miðast við frá klukkan 16 á komudegi og til klukkan 12 á brottfarardegi. Athugið að ekki er veittur afsláttur á „rauðum dögum“ eða almennum hátíðisdögum. „Rauðir dagar“ eru nýársdagur, skírdagur, föstudagurinn langi, laugardagur fyrir páska, páskadagur, annar í páskum, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, uppstigningardagur, hvítasunnudagur, annar í hvítasunnu, 17. júní, frídagur verslunarmanna, aðfangadagur, jóladagur, annar í jólum og gamlársdagur. Allar viðbótarbókanir (viðbótarnætur) teljast nýjar bókanir og greiða verður fyrir þær í samræmi við gjaldskrá.
Ljósmynd: Þorgeir Rúnar Finnsson.
Netfang Orlofssjóðs er: orlof@ki.is Almenn úthlutun til félaga í FKE og þeirra sem eru punktalausir hefst klukkan 18 laugardaginn 11. apríl 2015.
Bókunarvefur Orlofssjóðs Hægt er að skoða hvað er laust til bókunar án innskráningar á bókunarvef. Aðgangur að bókunarvef fæst með rafrænum skilríkjum eða kennitölu og Íslykli. Ef þú hefur gleymt eða glatað lyklinum þínum getur þú sótt um nýjan á innskráningarsíðunni og fengið hann sendan í heimabanka eða í pósti á lögheimili.
4
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
Mosfellsbæ
Skúlagötu Skeifunni Bíldshöfða Öskjuhlíð
Kópavogsbraut
BYKO Breidd
Búðakór
Akureyri (Glerártorgi og Baldursnesi)
Kaplakrika
Birgðastöð Hafnarfjarðarhöfn
Egilsstöðum
Stykkishólmi
Borgarnesi Mosfellsbæ Reykjanesbæ Hveragerði Selfossi
7 KRÓNUR Á ÞINNI STÖÐ Með KÍ-dælulykli Atlantsolíu fá félagsmenn 7 kr. afslátt á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum félagsins. Á afmælisdegi dælulykilshafa veitir dælulykill 15 kr. afslátt. Sæktu um lykil eða uppfærðu afsláttarkjörin á www.ki.is
Atlantsolía / Lónsbraut 2 / 220 Hafnarfjörður / Sími 591 3100 / www.atlantsolia.is
Orlofshús á
Mínar síður og Frímann Bókunarvefur Orlofssjóðs KÍ
Ísafjörður
Súðavík Strandir Bær III
Hafnir Blönduós
Strandir
Skálholtsvík
Svona ferð þú inn á Orlofsvefinn Þú smellir á táknið ORLOFSVEFUR á heimasíðu KÍ www.ki.is þá opnast ný síða fyrir „Frímann“ orlofsbókunarkerfi OKÍ. Farið upp í hægra horn og smellið þar í INNSKRÁNING . Innskráningarsíða / nýr gluggi: „island.is“ með tveimur reitum opnast. Annar reiturinn biður um kennitölu félagsmanns og Íslykil fyrir innskráningu eða rafræn skilríki. Ef Íslykil vantar þá er hægt að sækja um nýjan með því að smella á „Smelltu hér til að panta Íslykil“. Ath.: Aðstoð vegna Íslykils veitir Þjóðskrá Íslands, sími: 515 5300, netfang: island@island.is. Eftir innskráningu opnast „Síðan þín“ hjá Kennarasambandi Íslands með fjórum valflipum; Tilkynningar, Orlofssjóður, Endurmenntunarsjóður og Sjúkrasjóður birtist. Þú smellir á Orlofssjóð og þá ertu komin/n inn á bókunarvef Orlofssjóðs KÍ. Þar blasir við kort af Íslandi sem er gagnvirkt og fyrir ofan það er stika með valmyndunum: ORLOFSKOSTIR, LAUS TÍMABIL, MIÐAR, AFSLÁTTUR, UPPLÝSINGAR og SÍÐAN MÍN. Eftirleikurinn er einfaldur og auðvelt að finna allar upplýsingar um leigu orlofshúsa, hótelávísanir, flugávísanir og kort.
Önundarfjörður Þingeyri Tálknafjörður
Barðaströnd Búðardalur
Hvítársíða Skorradalur Hvalfjarðarströnd
Reykjavík Kópavogur
Hvað merkir táknið? F
Flakkari
V
Vikuleiga Heitavatnspottur
Grímsnes
Bláskógarbyggð Brekkuskógur Heklurætur
Rafmagnspottur Gæludýr leyfð
6
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
Flú
vegum KÍ sumarið 2015 Vaðlaheiði Ólafsfjörður
Kjarnabyggð
Siglufjörður Hólar
Akureyri Hrísey
Raufarhöfn
Fnjóskadalur Þingeyjarsveit
Fljótsdalshérað Tókastaðir
Borgarfjörður eystri Egilsstaðir
Stóragerði / Litli Hagi
Fljótsdalshérað Einarsstaðaskógur
Neskaupstaður Hallormsstaður Stöðvarfjörður
Höfn
Bjarnanes
Suðursveit Reynivellir
Kirkjubæjarklaustur
úðir Vestmannaeyjar
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
7
Afslættir af gistingu og flugi, veiðikort Hótelgisting hérlendis og erlendis Veiði-, sund- og safnakort Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér þau hótel sem eru í boði sumarið 2015 á Orlofsvef KÍ. Hver félagsmaður á kost á að kaupa fimm hótelmiða með afslætti á hverju orlofsári á bókunarvef KÍ. Þessi hótel eru í boði; Hótel Edda, Fosshótel, Hótel Keflavík, Hótel KEA, Hótel Norðurland, Heydalir, Hótel Vestmannaeyjar og fleiri. Athugið að Icelandair Hótel eru ekki í boði yfir sumarið. Þá býður Scandic Hótel í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð félagsmönnum KÍ afslátt af gistingu. Nánari upplýsingar um hótelafslætti er að finna á Orlofsvef KÍ.
Gjafabréf í flug Hver félagsmaður á kost á að kaupa fjögur gjafabréf í flug á 365 daga tímabili. Gjafabréf með Icelandair kostar kr. 24.000 og er andvirði kr. 30.000. Gjafabréf með Flugfélagi Íslands kostar kr. 6.000 og er að andvirði kr. 7.500. Sjá nánar á bókunarvef Orlofssjóðs á ki.is. Þá gefst félagsmönnum kostur á að kaupa gjafabréf í flug hjá Flugfélaginu Erni. Um er að ræða fjórar flugleiðir; Vestmannaeyjar (kr. 7.500), Höfn í Hornafirði (kr. 9.800), Húsavík (kr. 9.800) og Bíldudal (kr. 9.200). Engar fjöldatakmarkanir eru á þessum flugávísunum en vert er að taka fram að þær gilda einvörðungu fyrir félagsmenn KÍ, ekki maka þeirra eða börn. Þá eru takmarkanir á notkun flugávísana sem greint er frá á Orlofsvefnum.
Ef félagsmaður vill greiða fyrir þjónustu hjá Orlofssjóði með millifærslu í banka þá þarf hann fyrst að hafa samband við skrifstofu KÍ. Millifæra skal á eftirfarandi reikning Orlofssjóðs KÍ: 0516-26-14000 - Kennitala: 701090-1879. Senda skal tilkynningu um millifærslu á netfangið orlof@ki.is þegar millifærslan er gerð.
Veiði-, útilegu-, golf-, sund- og safnakort fást á tilboðsverði á vef Orlofssjóðs og vefsíðum viðkomandi korta. Punktaeign félaga skerðist ekki við kaup á þessum kortum. Gönguferðir verðar ekki niðurgreiddar sumarið 2015.
Göngum ávallt vel um Mikilvægt er að skilja vel við orlofshúsið. Við brottför skal þrífa húsið vel og gæta þess að hver hlutur sé á sínum stað. Þetta á við um öll orlofshúsin, hvort sem gist er eina nótt eða lengur. Verði vanhöld á þrifum getur það varðað sektum/áminningu. Sjá nánar í reglum Orlofssjóðs á síðu 34 og á Orlofsvefnum. Reykingar eru bannaðar í öllum orlofshúsum KÍ og dýrahald bannað nema annað sé tekið fram. Lausaganga hunda er bönnuð í orlofsbyggðum. Munið að rúmföt eru ekki til staðar í orlofshúsum og -íbúðum KÍ.
Félagsmönnum sem leigja húseignir Orlofssjóðs að Flúðum (Ása- og Heiðarbyggð), Sóleyjargötu í Reykjavík og Kjarnaskógi á Akureyri stendur til boða að kaupa áskrift að 365 miðlum meðan á dvöl stendur. Upplýsingar má finna í viðkomandi orlofshúsum eða íbúðum.
FRÓÐI Ráðstefnu- og fundarhús Orlofssjóðs KÍ er staðsett í Heiðarbyggð á Flúðum. Salurinn tekur 60 manns, er bjartur og búinn nauðsynlegum tækjabúnaði. Fullbúið eldhús og borðbúnaður fyrir 100 manns. Orlofssjóður hefur lækkað leiguverð í Fróða í sumar. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér málið á Orlofsvefnum. Þeir sem hyggjast leigja Fróða eru beðnir að hafa samband við Orlofssjóð í Kennarahúsinu eða senda póst á orlof@ki.is.
SUÐURLAND Fosshótel Hekla
8
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
spánn
Þrjú sumarhús á Spáni Orlofssjóður KÍ býður félagsmönnum KÍ að leigja þrjú hús í Alicante á Spáni. Hér fylgir stutt lýsing á húsunum en nánari upplýsingar; svo sem um leigu á líni, þrif auk fleiri mynda er að finna á Orlofsvef KÍ.
Calle Ciudad Real
La Marina 64 m2 raðhús í Urbanización La Marina, um 27 kílómetra frá Alicante. Húsið er með tveimur svefnherbergjum, stofu, baði og góðu eldhúsi. Gisting fyrir fjóra. Internet, sjónvarpsdiskur, gasgrill, garðhúsgögn og þvottavél eru í íbúðinni. Íbúðin er loftkæld. Stutt í alla þjónustu; góðir golfvellir nærri, skemmtigarðar og önnur afþreying. Strendur eru í um 5 til 10 mínútna fjarlægð. Leigutímabil: 29. maí til 21. ágúst 2015.
90 m2 íbúð í Ciudad Quesada, nærri Alicante. Gisting fyrir sex; þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofurými og eldhús. Tvíbreitt rúm í öðru svefnherbergi og tvö einbreið í hvoru hinna svefnherbergjanna. Verönd með garðhúsgögnum. Húsið er í 8 km fjarlægð frá Torrevieja og um 40 mínútur tekur að aka til Alicante. Verslunarmiðstöð í nágrenninu og minni verslanir. Frá verslunarmiðstöðinni (Carrefour/ Habeneres) í Torrevieja er um 1 kílómetri að hafnarsvæðinu og göngugötunni sem liggur með fram ströndinni. Leigutímabil: 28. mars til 31. desember 2015.
Eitt kort 38 vötn 6.900 kr www.veidikortid.is
00000 00000
Calle Isla Espalmador 89 m2 einbýlishús í Ciudad Quesada, nærri Alicante. Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Svefnaðstaða fyrir sex í rúmum; tvö herbergi með tvíbreiðum rúmum og eitt með einbreiðum rúmum. Barnaferðarúm og barnastóll. Húsið er með einkasundlaug og stórri sólbaðsverönd á þaki þar sem hægt er að grilla og borða. Verslanir og veitingahús eru í nágrenninu; Marquesa-golfvöllurinn skammt frá og um tíu mínútur tekur að aka á ströndina. Leigutímabil: 23. maí til 25. júlí 2015. Spánarhús
Vikuleiga
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
La Marina
kr. 40.000* Ekki í boði 30 / vikan**
4 manns
Calle Isla Espalmador
kr. 61.000* Ekki í boði 50 / vikan**
6 manns
Calle Ciudad Real
kr. 50.000* Ekki í boði
4 manns
Á ekki við
Kynnið ykkur sértilboð til félagsmanna á orlofsvefnum.
* Gjald fyrir lín og þrif er innheimt sérstaklega. Sjá Orlofsvef KÍ. ** Punktafrádráttur er á tímabilinu 23. maí til 1. ágúst.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
9
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ / VESTURLAND Höfuðborgarsvæðið
Sóleyjargata 25
Sóleyjargata 33
Sóleyjargata 25 er orlofshús í miðbæ Reykjavíkur, á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu (inngangur frá Fjólugötu). Í húsinu eru sex íbúðir. Ein þriggja herbergja 63 m² íbúð með svefnaðstöðu fyrir sex, þar af fyrir tvo í svefnsófa í stofu. Tvær tveggja herbergja 48–55 m² íbúðir með hjónaherbergi og svefnplássi fyrir tvo í svefnsófa í stofu. Þrjár 34 og 46 m² stúdíóíbúðir með svefnaðstöðu fyrir fjóra, þar af fyrir tvo í svefnsófa í stofu. Nettengd tölva og þráðlaust netsamband er í húsinu. Lín fylgir ekki lengur íbúðum/herbergjum. Gestir geta komið með eigið lín; sængurföt, handklæði, diskaþurrkur eða pantað slíkt við bókun gegn 1.500 króna greiðslu á mann. Allt árið er hægt að panta þrif að lokinni dvöl með því að haka við í reit fyrir þrif þegar bókað er.
Sóleyjargata 33 er orlofshús með fjórum íbúðum og fimm herbergjum. Stærri íbúðirnar eru 55 m² með svefnaðstöðu fyrir tvo fullorðna og tvo í svefnsófa auk barnarúms. Stúdíóíbúðirnar eru 30 og 35 m² með svefnaðstöðu fyrir tvo fullorðna og tvo í svefnsófa. Að auki eru tvö eins manns herbergi með sturtu og salerni; tvö tveggja manna herbergi, annað með sturtu og salerni; og eitt fjögurra manna herbergi. Í kjallara er setustofa, eldhús, bað og salerni fyrir gesti sem dvelja í herbergjum. Nettengd tölva og þráðlaust netsamband er í húsinu. Lín fylgir ekki lengur íbúðum/herbergjum. Gestir geta komið með eigið lín; sængurföt, handklæði, diskaþurrkur eða pantað slíkt við bókun gegn 1.500 króna greiðslu á mann. Allt árið er hægt að panta þrif að lokinni dvöl með því að haka við í reit fyrir þrif þegar bókað er.
Opnað er fyrir bókanir á Sóleyjargötu klukkan 18 fyrsta virka dag í hverjum mánuði. Hægt er að bóka fjóra mánuði fram í tímann í rúllandi kerfi.
Stutt er í alla þjónustu, miðborgin innan seilingar. BSÍ er í göngufæri og strætisvagnar stoppa skammt frá.
Verðskrá sumar 2015 – gildir frá 29. maí til 28. ágúst 2015 Sóleyjargata 25 & 33 – 10 íbúðir & 5 herbergi Aukanótt 1 nótt umfram (2)***
2 nætur
3 nætur
4 nætur
5 nætur
6 nætur
7 nætur
P. á dag
Vikup.
Stór íbúð Sól 25 nr. 4 - 3ja herbergja
4.800
9.600
19.200
24.000
28.800
33.600
38.400
43.200
5
35
Stór íbúð Sól 33 nr. 103, 202 – Sól 25 nr. 6, 5 – 2ja herb.
4.275
8.550
17.100
21.375
25.650
29.925
34.200
38.475
4
25
Lítil íbúð Sól 33 nr. 102, 201 – Sól 25 nr. 1, 2, 3 - stúdíóíb.
3.750
7.500
15.000
18.750
22.500
26.250
30.000
33.750
4
28
Herbergi m/baði Sól 33 nr. 101, K1, K2*
2.250
5.350
10.700
13.375
16.050
18.725
21.000
24.075
3
21
Herbergi m/sameiginl. baði Sól 33 nr. K3, K4**
2.250
4.800
9.600
12.000
14.400
16.800
19.200
21.600
3
21
*K1 og nr. 101 eru eins manns herbergi, K2 er tveggja manna herbergi **K3 er þriggja manna herbergi og K4 tveggja manna herbergi ***Fyrstu tvær næturnar eru á fullu verði.
10
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
AKUREYRI – KJARNABYGGÐ
Kjarnabyggð við Kjarnaskóg Kjarnabyggð við Kjarnaskóg er 3,5 km sunnan Akureyrar, beint upp af flugvellinum. Þar á Kennarasamband Íslands fjögur orlofshús, öll þriggja herbergja. Hús nr. 4 og 12 eru 55m2, með einu tveggja manna herbergi og tveimur herbergjum með kojum. Hús nr. 5 og 7 eru 70 m2, með einu tveggja manna herbergi, einu fjögurra manna herbergi (tvíbreitt rúm og kojur) og því þriðja með kojum.
Gæludýr eru velkomin í þessi orlofshús
Sumarleigutími 29. maí til 28. ágúst Hús nr. 5 og 12 verða í vikuleigu – Hús 4 og 7 leigð sem flakkarar. Vikuleiga
Verð á viku
Punktar
Svefnpláss
Hús 12 – 55 m2
kr. 32.000
45
6–8 manns
Hús 5 – 70 m
kr. 38.500
60
6–8 manns
2
Flakkaraleiga*
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Hús 4 – 55 m2
kr. 8.000
kr. 4.000
7
6–8 manns
Hús 7 – 70 m
kr. 9.600
kr. 4.800
8
6–8 manns
2
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Ásabyggð, Flúðum, hús 35 & 36 Austurbali, Hvalfjarðarströnd. Eitt gæludýr Tunga, Hvítársíðu Túngata, Tálknafirði Aðalstræti, Þingeyri Skálholtsvík, Ströndum Brekkugata, Ólafsfirði Tröllakot, Ólafsfirði Víkurbraut, Raufarhöfn Tókastaðir, Fljótsdalshéraði Sólhóll, Stöðvarfirði Brautarholt, Borgarfirði eystra Laufás, Hallormsstað
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
11
FLÚÐIR – ÁSABYGGÐ
Ásabyggð Alls eru þrettán orlofshús í Ásabyggð við Flúðir í Hrunamannahreppi í eigu Kennarasambandsins. Stærð húsanna er frá 53 m² til 83 m². Flest húsanna eru 53 m² en nýrri húsin (nr. 32, 33) eru 74 m² og eru með tveimur hjónaherbergjum og einu kojuherbergi. Í hinum húsunum eru þrjú svefnherbergi; eitt með hjónarúmi og tvö með kojum. Sængur og koddar eru fyrir sex. Hús nr. 44 er 62 m² og er sérstaklega hannað fyrir fatlaða. Barnarúm og barnastólar eru í öllum húsunum. Lágmarksleiga er tvær nætur, fullt verð gildir á „rauðum“ hátíðisdögum. Í tveimur húsanna, nr. 35 og nr. 36, er leyfilegt að hafa gæludýr. Sumarleigutími 29. maí til 28. ágúst Vikuleiga
Verð á viku
Punktar
Svefnpláss
Hús 36, 43 – 53 m
kr. 32.000
45
6 manns
Hús 32, 33 – 74 m2
kr. 38.500
60
8 manns
2
Flakkaraleiga*
Verð á dag
Aukadagur
Punktar Svefnpláss
Hús 35, 39, 40, 41 – 53 m2 44 – 62 m2 f. fatlaða
kr. 8.500
kr. 4.250
7
6 manns
Hús 34 – 83 m2
kr. 9.600
kr. 4.800
8
8 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
12
Óski félagsmenn eftir að lengja dvöl sína þurfa þeir að greiða fullt verð. Viðbótarbókun telst ný bókun og er innheimt samkvæmt því.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
FLÚÐIR – heiðarBYGGÐ
Heiðarbyggð
Flúðir, Heiðarbyggð 14, Hátorfa
Kennarasamband Íslands á þrettán orlofshús í Heiðarbyggð í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi. Hús nr. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 eru 87 m² en hús nr. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 eru 99 m². Í eldri húsunum, þeim sem eru með oddatölu, eru þrjú svefnherbergi en í nýrri húsunum eru fjögur svefnherbergi, tvö með hjónarúmi auk barnarúms og ýmist eitt eða tvö herbergi með kojum. Sængur og koddar eru fyrir átta. Barnarúm og barnastólar eru í öllum húsunum. Sameiginlegt leiksvæði fyrir yngri börn er við hús nr. 3 og 14. Við hús nr. 9 er einnig leikvöllur og körfuboltavöllur. Lágmarksleiga er tvær nætur, fullt verð gildir á „rauðum“ hátíðisdögum.
Húsið er 63 m² með 29 m² gestahúsi, en alls er þar gisting fyrir 8 manns. Í húsinu eru tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt með kojum, með gistingu fyrir fjóra. Í gestahúsi eru hjónarúm og svefnsófi með gistingu fyrir fjóra. Sængur og koddar eru fyrir átta. Stór og góður leikvöllur við húsið.
Sumarleigutími 29. maí til 28. ágúst Vikuleiga
Flakkaraleiga*
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Hús 7, 9, 11 – 87 m2
kr. 8.500
kr. 4.250
7 / nótt
6 manns
Hús 2, 8, 12 – 99 m Hús 14 – 63m2 + 29 m2
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6 manns
2
Verð á viku
Punktar
Svefnpláss
Hús 1, 3, 5 – 87 m2
kr. 32.000
45
6 manns
Hús 4, 6, 10 – 99 m2
kr. 38.500
60
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
13
Kópavogur / VESTURLAND Kópavogur, Ásakór 8
F
124 m² íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu í Salahverfi í Kópavogi. Gisting fyrir sex og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Svefnherbergi eru tvö og svefnsófi fyrir tvo í stofu. Íbúðin er búin þægilegum húsgögnum og stutt er í Salalaug. Leigutími 29. maí–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 11.000
kr. 9.000
Á ekki við
5 manns
* Veittur er afsláttur eftir þvi hversu margar nætur fólk gistir. Upplýsingar um það eru á Orlofsvefnum.
Hvalfjarðarströnd, Eystra-Miðfell, Austurbali
V
Bústaðurinn er 50 m2. Í bústaðnum stofa með tvíbreiðum svefnsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö, bæði með tvíbreiðu rúmi. Á svefnlofti eru fjórar aukadýnur. Sængur og koddar eru fyrir átta. Sólpallur er við húsið og heitur pottur ásamt gasgrilli. Bústaðurinn er í landi Eystra-Miðfells og þaðan er fallegt útsýni yfir Hvalfjörð. Stutt er í sundlaug að Hlöðum, góðar gönguleiðir og golfvöllur í næsta nágrenni. Veiði í vötnunum í Svínadal í boði fyrir korthafa Veiðikorts. Hægt er að leigja rúmfatnað kr. 1.000 á mann og þrif kr. 5.000 hjá umsjónarmanni. Gæludýr: Aðeins EITT gæludýr er leyft á meðan dvöl stendur. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Á ekki við
45 / vikan
6 manns
Hvalfjarðarströnd, Eystra-Miðfell, Háibali
V
Bústaðurinn er 60m2. Í bústaðnum er stofa með tvíbreiðum svefnsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö, bæði með kojum, sem eru tvíbreiðar neðri koja og eins manns sú efri. Tvær aukadýnur eru í bústaðnum. Sængur og koddar eru fyrir átta. Sólpallur er við húsið með heitum potti ásamt gasgrilli. Bústaðurinn er í landi Eystra-Miðfells og þaðan er fallegt útsýni yfir Hvalfjörð. Stutt er í sundlaug að Hlöðum Góðar gönguleiðir og golfvöllur í næsta nágrenni. Veiði í vötnunum í Svínadal í boði fyrir korthafa Veiðikorts. Hægt er að leigja rúmfatnað kr. 1.000 á mann og þrif kr. 5.000 hjá umsjónarmanni. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 37.500
Á ekki við
50 / vikan
8 manns
Skorradalur, Indriðastaðir 14, Djúpilækur v/Dragaveg
F
Bústaðurinn er 32 m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir fjóra í rúmum og sængur og koddar fyrir fimm. Svefnherbergi eru tvö, annað með kojum en hitt með tvíbreiðu rúmi (130 cm). Tvær aukadýnur á svefnlofti, önnur fyrir barn. Eldhúskrókur og stofa. Bústaðurinn stendur á fögrum stað við lítinn læk rétt við Skorradalsvatn. Leigutími 12. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
4 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Stykkishólmur, Aðalgata 12. Íbúðin er að Aðalgötu 12,340 Stykkishólmi Stærð 98 fm. Þrjú svefnherbergi, svefnpláss fyrir sex manns. Stofa, eldhús og bað. Gasgrill. Sjá nánar á Orlofsvef KÍ.
14
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
Gæda st undir
á gódu verdi
Félagsm en Kynnið y n KÍ. kkur afslátta rkjörin.
- þar sem hjartað slær! Vestmannabraut 28
| S. 481 2900 | hotelvestmannaeyjar.is
vesturland /Vestfirðir Tunga, Hvítársíðu
F
Bústaðurinn er 86m² með fjórum svefnherbergjum. Tvö eru hjónaherbergi með tvíbreiðum rúmum (140x200). Eitt minna herbergi er með einbreiðu rúmi (60x200) og í fjórða herberginu er einbreiður svefnsófi. Sængur og koddar eru fyrir sex manns. Eldhús og stofa eru eitt rými og öll helstu eldhústæki eru til staðar; svo sem gaseldavél og gasofn, matvinnsluvél, pastagerðarvél og örbylgjuofn. Góð verönd með útihúsgögnum og gasgrilli. Þráðlaust net. Bústaðurinn er á Hvítársíðu í Borgarfjarðarsveit og stutt er upp að Hraunfossum og í Húsafell þar sem er sundlaug. Næsta verslun er í Húsafelli en einnig er verslun í Reykholti og í Borgarnesi. Gæludýr eru leyfð. Leigutími 29. maí–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6 manns
NÝTT
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Búðardalur – Thomsenshús, Búðarbraut
V
Húsið er 90 m² timburhús, hæð og ris. Gisting er fyrir fimm í rúmi og sængur og koddar fyrir sex. Í risi eru tvö rúmgóð svefnherbergi með fimm rúmum ásamt barnarúmi og þremur aukadýnum. Thomsenshús er fyrsta húsið sem var byggt í Búðardal. Það stendur á friðsælum stað við sjóinn og þaðan er hægt að fara í fjöruferðir og göngur um nágrennið. Stutt er að Eiríksstöðum í Haukadal, þar sem Eiríkur rauði bjó, en þar hefur verið byggður tilgátubær sem gaman er að skoða. Leigutími 12. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 30.000
Ekki í boði
40 / vikan
5 manns
Barðaströnd – Krossholt, Ægisholt
F
Húsið er 120 m² einbýlishús. Gisting er fyrir átta og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi. Í einu þeirra er hjónarúm og rimlabarnarúm og tvö einbreið rúm í hvoru hinna. Í stofu er svefnsófi fyrir tvo. Stutt er í Flókalund (24 km) og til Patreksfjarðar (30 km). Sundlaug er í Krossholti og einnig í Flókalundi, þar sem er líka lítil verslun og bensínstöð. Gönguleiðir er margar á svæðinu. Frá Brjánslæk gengur ferjan Baldur yfir Breiðafjörð til Stykkishólms með viðkomu í Flatey. Leigutími 12. júní–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefpláss
Flakkari*
kr. 10.700
kr. 5.350
9 / nótt
8 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Barðaströnd, Litla Hlíð í Krossholtum
F
Húsið er 27 m² sumarhús. Gisting er fyrir fjóra, tvo fullorðna og tvö börn, og sængur og koddar eru fyrir sama fjölda. Eitt svefnherbergi með hjónarúmi og barnarúmi. Stofa, baðherbergi með sturtu og eldhús. Stór sólpallur og útihúsgögn. Stutt er í Flókalund (24 km) og til Patreksfjarðar (30 km). Sundlaug er í Krossholti og einnig í Flókalundi, þar sem er líka lítil verslun og bensínstöð. Merktar gönguleiðir eru margar á svæðinu. Frá Brjánslæk gengur ferjan Baldur yfir Breiðafjörð til Stykkishólms með viðkomu í Flatey. Leigutími 12. júní–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 6.500
kr. 3.750
5 / nótt
4 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
16
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
VESTFIRÐIR Tálknafjörður, Túngata 21
V
76 m² íbúð í fjögurra herbergja raðhúsi. Gisting er fyrir sex, fimm í rúmi og einn á gestabedda, og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Svefnherbergi eru þrjú. Í einu þeirra er hjónarúm, kojur í öðru og einbreitt rúm í því þriðja. Stutt er yfir til Patreksfjarðar og að Látrabjargi þar sem fuglalíf er stórbrotið. Einnig er stutt yfir til Bíldudals í Arnarfirði, þar sem er skemmtilegt Skrímslasafn. Að fossinum Dynjanda í botni Arnarfjarðar er aðeins lengri keyrsla yfir Dynjandisheiði. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Ekki í boði
45 / vikan
6 manns
Þingeyri, Aðalstræti 1
F
80 m² neðri sérhæð. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir sex. Tvö svefnherbergi, stofa og eldhús. Tvö einbreið rúm í öðru svefnherberginu og einbreitt rúm í hinu. Tvíbreiður (150x200) svefnsófi í stofu. Barnarúm. Allur helsti húsbúnaður og eldhústæki. Sjónvarp og kolagrill. Innisundlaug er í íþróttahúsinu, veitingastaður á Hótel Sandafelli og í „Simbahöllinni“ er kaffihús. Skrúðgarðurinn „Skrúður“ er á Núpi í Dýrafirði. Um það bil 45 mín akstur er til Ísafjarðar, yfir Gemlufallsheiði og um Vestfjarðagöng. Stutt er yfir Hrafnseyrarheiðina í Arnarfjörð þar sem hægt er að skoða fossinn Dynjanda og safn Jóns Sigurðssonar að Hrafneyri. Leigutími 5. júní–14. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.500
kr. 4.250
7 / nótt
5 manns
NÝTT
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Önundarfjörður – ÞINGEYRI Valþjófsdalsvegur, Þórustaðir
F
Húsið er 54 m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir sex í rúmum og sængur og koddar fyrir tíu. Svefnherbergi eru tvö. Í öðru er tvíbreitt rúm en í hinu eru kojur, með breiðri neðri koju. Svefnsófi fyrir einn er á svefnlofti, sem og þrjár aukadýnur. Stofa. Barnarúm. Leiksvæði með rólum og sandkassa er við húsið. Til Þingeyrar er hálftíma akstur, til Ísafjarðar 20 mínútna akstur og svipað langt til Suðureyrar við Súgandafjörð um Vestfjarðargöngin. Sjá westfjords.is. Leigutími 26. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Ísafjörður, Skógarbraut 2A
F
Húsið er 100 m² og í því var áður fyrr mjólkurbú. Gisting er fyrir fjóra til sex og sængur og koddar fyrir sex. Svefnherbergi eru tvö, hjónarúm í öðru og kojur í hinu. Tvíbreiður svefnsófi í stofu. Gengið er í gegnum þvottaherbergi inn í eitt svefnherbergið. Góð borðstofa og gott eldhús. Þvottavél og þurrkari. Stór pallur með útihúsgögnum og kolagrilli. Stutt er í útivistarsvæði, golfvöll og margar fallegar gönguleiðir t.d. í Tungudal. Boðið er upp á siglingar með ferðamenn frá Ísafirði út í Vigur og á Hornstrandir. Sjá isafjordur.is og westfjords.is. Leigutími 12. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
4–6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Reykingar eru stranglega bannaðar í öllum orlofshúsum.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
17
vestfirðir V
Súðavík – Aðalgata 2A
80 m² íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Gisting er fyrir átta og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, eldhús, bað, anddyri og stofa með tvennum svölum, móti austri og suðri. Í tveimur svefnherbergjum eru tvíbreið rúm og kojur í því þriðja. Í stofu er svefnsófi fyrir tvo. Á svölum eru borð og stólar ásamt kolagrilli. Margar fagrar gönguleiðir eru í Álftafirði og nágrenni og stutt er til Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Leigutími 5. júní–28. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Ekki í boði
45 / vikan
8 manns
stór
V
Súðavík – Aðalgata 2A
64 m² íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Gisting er fyrir 4 fullorðna og 2 börn og sængur og koddar fyrir 6. Eitt svefnherbergi með hjónarúmi og svefnsófi fyrir tvo í stofu. Barnarúm. Kolagrill er á svölum. Margar merktar gönguleiðir eru í Álftafirði og nágrenni og stutt er til Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Leigutími 5. júní–28. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 28.000
Ekki í boði
35 / vikan
6 manns
LÍTIL
Bær III, Strandasýslu
F
NÝTT
Bústaðurinn er 40 m² og svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir sex manns. Tvö svefnherbergi, bæði með kojum; tvíbreiðri neðri koju (140x200) og einbreiðri efri koju. Öll helstu eldhústæki eru á staðnum. Borðbúnaður er fyrir 8 manns. Verönd með útihúsgögnum. Næsta verslun er í Drangsnesi en þangað eru 3 kílómetrar. Til Hólmavíkur eru 20 kílómetrar. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
ÆVINTÝRASIGLING
Sími 433-2254 - www.saeferdir.is Sæferðir - Smiðjustígur 3 - Stykkishólmi - Snæfellsnes
18
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
vestfirðir / NORÐURLAND Skálholtsvík – Strandir
F
Húsið er 140 m², á einni hæð. Gisting er fyrir fimm og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Fjögur svefnherbergi, eitt með tvíbreiðu rúmi og þrjú með einbreiðum rúmum, þar af eitt mjög lítið. Skálholtsvík er Strandamegin í Hrútafirði, en þar er skemmtileg fjara og sellátur. Fuglalíf er mjög fjölbreytt og margar fallegar gönguleiðir í grenndinni. Næsta verslun er á Óspakseyri (15 km), til Hólmavíkur eru 60 km en 70-80 km til Hvammstanga og Búðardals. Leigutími 26. júní– 21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
5 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Blönduós, Brautarhvammur 21
F
Bústaðurinn er 56 m². Gisting er fyrir sex og sængur og koddar fyrir átta. Svefnherbergi eru tvö, í öðru hjónarúm en tvö rúm í hinu. Svefnsófi fyrir tvo í stofu. Stofa og eldhús með borðkróki. Barnarúm. Stór pallur með heitum potti. Aðgangur að þvottavél er í þjónustuhúsi á svæðinu. Á Blönduósi er heimilisiðnaðarsafn, sundlaug, hestaleiga, kaffihús og veitingastaðir. Möguleiki á sela- og fuglaskoðunarferðum. Sjá blonduos.is Leigutími# 5. júní–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.500
kr. 4.750
8 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga. # Bústaðurinn stendur félagsmönnum einnig til boða utan sumarleyfistíma.
Heimsins ferskasti og besti kanill Ground Saigon Cinnamon frá Víetnam er af sérfræðingum talinn vera besti fáanlegi kanillinn í heiminum í dag. Gefur ferskt, angandi, kryddað og kraftmikið bragð.
Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík • Sími 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
19
NORÐURLAND Skagabyggð, Hafnir á Skaga
F
Bústaðurinn er 55 m² auk 15 m² svefnlofts. Gisting, sængur og koddar eru fyrir átta. Leirtau fyrir 12. Svefnherbergi eru tvö á neðri hæð, annað þeirra með hjónarúmi en hitt með tveimur rúmum. Fjögur rúm eru uppi á svefnlofti. Verönd með gasgrilli og útihúsgögnum. Athugið að sjónvarp næst ekki á svæðinu. Hafnir eru í Skagabyggð, 30 km frá Skagaströnd. Þar er mikið útsýni og sérstök náttúrufegurð. Gönguleiðir eru ótakmarkaðar. Góð veiði er á Skagaheiði. Sjá skagastrond.is. Leigutími 3. júlí–31. júlí
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
8 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Ólafsfjörður (Fjallabyggð), Brekkugata 23
NÝTT
F
90 m² íbúð í miðbæ Ólafsfjarðar. Gisting er fyrir sex manns í rúmum. Svefnherbergi eru þrjú. Baðherbergi með sturtu. Stofa og eldhús í einu björtu og rúmgóðu rými. Í einu svefnherberginu er tvíbreitt rúm og tvö einbreið rúm í hinum tveimur. Allur helsti húsbúnaður og eldhúsáhöld. Sófasett í stofu, þráðlaust net, barnastóll, flatskjár, dvd-spilari og geislaspilari, útvarp og gasgrill. Borðbúnaður fyrir tólf. Leiksvæði í næsta nágrenni. Öll almenn þjónusta, svo sem verslun, veitingastaðir og kaffihús í bænum. Góð útisundlaug með tveimur rennibrautum. 15 mínútna akstur til Siglufjarðar, um Héðinsfjarðargöng, og 15 mínútna akstur til Dalvíkur en þar eru vinsælir veitingastaðir. Um klukkustundar akstur er til Akureyrar. Leigutími 12. júní-21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6 manns
*Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Ólafsfjörður, Tröllakot
F
Húsið er 150 m². Gisting er fyrir sex og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Svefnherbergi eru fjögur, tvö með samsettu hjónarúmi sem hægt er að færa í sundur og tvö með einbreiðum rúmum. Hægt er að fá aukadýnur, sængur og kodda fyrir tvo til viðbótar. Barnarúm. Stofa, eldhús, baðherbergi með sturtu. Húsið er um kílómetra frá bænum, uppi í hlíð ofan Ólafsfjarðarvatns. Golfvöllur er í mynni Skeggjabrekkudals. Örstutt er til Siglufjarðar um Héðinsfjarðargöng. Stutt er til Dalvíkur í gegnum Ólafsfjarðargöng og rúmlega klukkustundar akstur til Akureyrar. Sjá fjallabyggd.is. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Hjaltadalur Hólar, Nátthagi 22
F
98 m² íbúð á jarðhæð. Gisting er fyrir fimm og sængur og koddar fyrir átta. Svefnherbergi eru fjögur. Í hjónaherbergi eru tvö einbreið rúm og eitt einbreitt rúm í hverju hinna. Tvær aukadýnur. Barnarúm. Stofa. Húsið er í nýrri byggð á Hólum og í um fimm mínútna göngufjarlægð frá dómkirkjunni og ferðaþjónustunni. Þvottavél er í þvottahúsi. Hægt að ganga beint út úr stofu á jarðhæð. Fjölbreyttar gönguleiðir. Í nágrenninu eru margvíslegir möguleikar til afþreyingar, svo sem söfn, veiði, golf, sundlaugar og skoðunarferðir. Sjá nordurland.is. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.000
kr. 4.500
8 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
20
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
norðurland / akureyri Hjaltadalur – Hólar, Brúsabyggð 16
F
66 m² parhús. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir sex manns. Svefnherbergi eru þrjú; tvíbreitt rúm er í einu þeirra en í hinum einbreitt rúm og koja. Barnaferðarúm. Stofa og eldhús er opið rými. Baðherbergi er með sturtu. Þvottavél á baði. Uppþvottavél. Barnastóll. Borðbúnaður er fyrir 8-10 manns. Gasgrill. Í stofu er sjónvarp, útvarp og dvd- og geislaspilari. Á Hólum er sundlaug og heitur pottur. Hólar voru forn biskupsstóll og menningarsetur og er þar nú öflugt háskólasamfélag þar sem u.þ.b. 100 manns búa. Lítil verslun er á staðnum á sumrin en annars eru verslanir á Hofsósi og Sauðárkróki sem er í u.þ.b. 20 mín. akstursfjarlægð. Stutt er í Vesturfarasetrið á Hofsósi og Skagaströnd. Leigutími 29. maí–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.500
kr. 4.250
7 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Siglufjörður, Suðurgata 47 (tvær íbúðir)
F
NÝTT
Tvær 50 m² íbúðir í parhúsi sem tilheyrir Suðurgötu 47. Önnur íbúðin er á efri hæð og gengið inn í hana frá Suðurgötu en hin er á neðri hæð og gengið inn í hana frá Laugarvegi. Gisting er fyrir 4 í hvorri íbúð; eitt svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi og svefnsófi fyrir tvo í stofu. Stofa og eldhús eru samliggjandi. Þvottavél er í báðum íbúðum en uppþvottavél aðeins í íbúðinni á efri hæð. Leigutími 29. maí–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.500
kr. 4.250
6 / nótt
4 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Ljúffengur Morgunverður Geymsla á bíl Akstur á völlinn - allt innifalið!
www.kef.is stay@kef.is 420 7000
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
21
Akureyri Hrísey, Norðurvegur 7–11
F
65 m² íbúð í endurgerðu gömlu húsi í miðjum byggðarkjarna Hríseyjar. Gisting er fyrir fjóra og sængur og koddar fyrir fimm. Eitt svefnherbergi með tveimur einbreiðum rúmum sem hægt er að setja saman. Í stofu eru tveir svefnsófar, annar tvíbreiður og hinn einbreiður. Stórt og rúmgott baðherbergi, þvottavél í þvottaherbergi. Eldhús og stofa eru í sama rými. Í húsinu er þráðlaust netsamband. Kjörbúð, kaffihús og veitingahús eru í Hrísey, sem og sundlaug með heitum potti og æfingasal. Hálftíma akstur er frá Akureyri að Árskógssandi þar sem maður tekur ferjuna út í Hrísey. Siglingin tekur um 15 mínútur og er göngufæri úr ferjunni að húsinu. Sjá hrisey.is. Leigutími 19. júní–8. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
5 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Akureyri, Hafnarstræti 81 (2 íbúÐir)
F
55 m² íbúð með einu svefnherbergi. Sængur og koddar eru fyrir fjóra. Í svefnherbergi er tvíbreitt rúm og svefnsófi í stofu. Húsið er í hjarta bæjarins, við hliðina á Hótel KEA, skammt frá göngugötunni og höfninni. Þvottavél er í annarri íbúðinni. Leigutími# 29. maí–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.000
kr. 4.500
8 / nótt
4 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga. # Íbúðin er til leigu allt árið.
Akureyri, Hafnarstræti 101 – Amaro
F
160 m² íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Gisting er fyrir níu og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Í einu svefnherbergjanna er tvíbreitt rúm, í öðru tvö einbreið rúm og í því þriðja þrjú einbreið rúm. Í holi er tvíbreiður svefnsófi. Tjald er fyrir holinu og gluggi. Barnarúm. Gasgrill á svölum sem snúa að göngugötunni. Íbúðin er í gömlu verslunarmiðstöðinni Amaro-húsinu í hjarta bæjarins. Sjá akureyri.is. Leigutími 29. maí–28. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 12.000
kr. 6.000
10 / nótt
9 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Akureyri, Þórunnarstræti 104
V
100 m² íbúð á miðhæð í þriggja hæða húsi. Gisting, sængur og koddar eru fyrir sex. Svefnherbergi eru þrjú; tvíbreitt rúm í einu þeirra, eitt einbreitt rúm í öðru og tvö einbreið rúm í því þriðja. Í stofunni er svefnsófi og að auki tvær aukadýnur. Sundlaug Akureyrar og miðbærinn eru í göngufæri. Leigutími 5. júní–14. ágúst
22
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 30.000
Ekki í boði
40 / vikan
6 manns
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
Skólavarðan Ke nn ar as am
ba nd ísl an ds Jan úar 201 5
SKÓLAVARÐAN ER KOMIN Í APP STORE & GOOGLE PLAY
n a ð r a v a Skól KE NN AR AS AM
SÆKTU APPIÐ STRAX Í DAG
20 14 S DE SE MB ER BA ND ÍS LA ND
Skólavarðan Ken na ra sam
ba nd ísl an ds sep tem ber 201 4
eitt félag en samningslau n st
Félag stjórnenda leikskóla skrifað i undir kjarasam viku. Þar með haf ning í síðustu a öll aðildarfélög KÍ skrifað undir ing á árinu að Fél kjarasamnagi tónlistarskól akennara undans kildu.
akureyri / Norðurland Akureyri, Drekagil 21
V
54 m² nemendaíbúð á 4. hæð í sjö hæða fjölbýlishúsi. Gisting er fyrir fjóra og sængur og koddar fyrir sex. Eitt svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi og tvíbreiður svefnsófi í stofu. Tvær aukadýnur. Gestir hafa aðgang að þvottahúsi. Hægt er að leigja sængurföt á kr. 1.500, aukadýnur á kr. 1.500 og sængur á kr. 1.500. Fallegar og fjölbreytilegar gönguleiðir. Sjá akureyri.is. Leigutími 1. júní–14. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 26.000
Ekki í boði
25 / vikan
6 manns
2 herbergi 3 herbergi
V
Akureyri, Drekagil 21 (3 íbúðir)
Þrjár 70 m² nemendaíbúðir í sjö hæða fjölbýlishúsi. Gisting er fyrir sex og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Svefnherbergi eru tvö, annað með tvíbreiðu rúmi og hitt með tveimur stökum rúmum. Tvíbreiður svefnsófi er í stofu. Tvær aukadýnur. Hægt er að leigja sængurföt á kr. 1.500, aukadýnur á kr. 1.500 og sængur á kr. 1.500. Eldhúskrókur, stofa og baðherbergi. Gestir hafa aðgang að þvottahúsi. Leigutími 1. júní–14. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 30.000
Ekki í boði
30 / vikan
6 manns
F
Akureyri, smárahlíð 7
60,9 m² íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Hlíðahverfi. Ath, það er ekki lyfta í húsinu. Eitt svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Þvottahús er á jarðhæð með þvottavél til afnota merkt K. Allir algengustu húsmunir og eldhúsáhöld fylgja. Svefnpláss er fyrir sex, tvíbreitt rúm (160 x 200), tvíbreiður svefnsófi (140 x 200) og tvær lausar dýnur. Sængur og koddar eru fyrir sex. Íbúðinni fylgir sjónvarp, dvd-spilari, örbylgjuofn, gasgrill og fleira. Hægt er að leigja sængurföt. Stutt frá eru verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð, íþróttasvæði Þórs, og sundlaug Glerárskóla. Bónusverslun, N1 og Dominos pizza eru í u.þ.b. 7 mín göngufjarlægð, Glerártorg í 10 mín göngufjarlægð og u.þ.b. 15 mín göngutúr er í miðbæinn. Leigutími 29. maí–31. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.000
kr. 4.500
8 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
F
Kotabyggð 8 í Vaðlaheiði
Húsið er 53 m² með tveimur svefnherbergjum. Svefnpláss fyrir sex fullorðna. Hjónarúm í öðru svefnherberginu og 2 kojur í hinu. Barnarúm. Í eldhúsi eru öll almenn eldhúsáhöld; örbylgjuofn, kaffivél, eldavél með ofni og borðbúnaður fyrir 10 manns. Í stofu er útvarp, sjónvarp og dvd-spilari. Heitur pottur á palli við húsið, gasgrill og húsgögn. Barnaleiktæki við húsið. Stutt er yfir til Akureyrar þar sem fjölbreytt þjónusta og afþreying er í boði. Leigutími
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6 manns
5. júní–10. júlí 17. júlí–31. júlí 7. ágúst–21. ágúst * Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Munið að kynna ykkur hvernig lyklamálum er háttað í leigusamningnum.
24
Reykingar eru stranglega bannaðar í öllum orlofshúsum.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
norðurland Fnjóskadalur Selgil, Skógarhlíð
F
Bústaðurinn er 45 m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir fjóra í rúmum og sængur og koddar fyrir sex. Tvö svefnherbergi; í öðru lítið hjónarúm (120 cm) og í hinu kojur. Þrjár aukadýnur eru á svefnlofti. Bústaðurinn er gegnt Vaglaskógi, í fallegu skógarrjóðri við lítinn læk ekki fjarri gömlu bogabrúnni. Um 30 mínútna akstur er til Akureyrar, Húsavíkur og Mývatnssveitar. Leigutími 19. júní–17. júlí 24. júlí–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 7.000
kr. 3.500
5 / nótt
4–6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
F
Þingeyjarsveit Björg
Húsið er 130 m². Gisting er fyrir sjö í rúmum og sængur og koddar fyrir átta. Svefnherbergi eru fjögur; tvö stærri með tveimur tvíbreiðum rúmum, eitt með tveimur einbreiðum rúmum og eitt lítið herbergi með kojum. Stór stofa, baðherbergi og stórt eldhús. Sex aukadýnur. Skoðunarferð að Goðafossi, Ásbyrgi, Mývatni og Dettifossi er góð dagsferð. Húsavík er skammt frá (44 km). Þar er stór verslun og einnig er verslun við Goðafoss. Leigutími 5. júní–7. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
7–8 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
25
norðurland / AUSTURLAND Raufarhöfn, Víkurbraut 20
V
120 m² hús við fjöruborðið, með fallegu útsýni yfir á Höfðann. Gisting er fyrir sex til átta og sængur og koddar fyrir níu. Svefnherbergi eru fjögur; í einu hjónarúm, tvíbreiður svefnsófi í öðru og einstaklingsrúm í hinum tveimur. Einnig eru tvær aukadýnur. Góð stofa, sjónvarpshol og stórt eldhús með borðkrók. Útihúsgögn fyrir sex til átta. Athugið takmarkaðan opnunartíma verslunar og sundlaugar. Á Melrakkasléttu er mikið fuglalíf og fjörurnar eru einstakar. Þar eru merktar gönguleiðir. Stutt er til Þórshafnar en þar er stór innisundlaug og stærri verslun. Sjá nordurthing.is. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 24.000
Ekki í boði
30 / vikan
6–8 manns
Skógargerði, Litli-Hagi
F
Bústaðurinn er 52 m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir sex til níu og sængur og koddar fyrir níu. Svefnherbergi eru tvö; annað með hjónarúmi en hitt með tveimur einbreiðum rúmum. Fimm aukadýnur eru á svefnlofti og svefnsófi fyrir tvo í stofu. Eldhús og stofa eru samliggjandi. Skógargerði er um 10 km frá Egilsstöðum og í næsta nágrenni eru Hallormsstaðaskógur, Lagarfljót, Skriðuklaustur og fleiri áhugaverðir staðir. Sjá east.is. Leigutími 12. júní–10. júlí 24. júlí–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
6–9 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
F
Fljótsdalshérað, Uppsalir
Húsið er 67 m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir fimm í rúmum og sængur og koddar fyrir sex. Svefnherbergi eru þrjú; tvö með tvíbreiðum rúmum og eitt með einbreiðu rúmi. Einbreitt rúm er á svefnlofti ásamt tveimur aukadýnum. Barnarúm. Úti er trépallur með útihúsgögnum. Húsið er 3 km frá Egilsstöðum þar sem alla þjónustu er að fá. Sjá east.is. Leigutími 12. júní–7. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.000
kr. 4.500
8 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Fljótsdalshérað, Tókastaðir F 100 m² hús á skógræktarjörð á milli Eiða og Egilsstaða, í u.þ.b. 10 mín (7 km) akstursfjarlægð frá Egilsstöðum þar sem margvísleg þjónusta er í boði. Gisting er fyrir sex og sængur og koddar fyrir níu. Svefnherbergi eru þrjú; í einu þeirra tvíbreitt rúm og í hinum kojur og tvö einstaklingsrúm. Að auki er barnarúm og ungbarnarúm. Leiktæki fyrir börn. Fjölbreytt dýra- og fuglalíf. Í næsta nágrenni er hægt að finna hestaleigu og golfvöll. Lagarfljót, Hallormsstaður, Atlavík og Skriðuklaustur eru skammt frá. Leigutími 12. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6–8 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
26
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 72778 02/15
GEFÐU ÞÉR GÓÐAN TÍMA Í KAUPMANNAHÖFN * Verð frá 17.500 kr. Þessi ferð gefur frá 1.500 til 4.500 Vildarpunkta aðra leiðina.
Njóttu hverrar mínútu Það er óþarfi að gleypa í sig pylsuna á Rådhuspladsen í tveimur bitum. Eða missa kandíflossið á hlaupum milli tækja í Tívolí. Það sem skiptir máli er að njóta tímans. Horfa upp frekar en niður. Villast í hliðargötum út frá Strikinu. Finna framandi lykt og smakka spennandi mat. Fara með lest á óþekktar slóðir. Eiga gæðastundir og safna minningum sem lifa.
+ Bókaðu núna á icelandair.is
* Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar.
Vertu með okkur
AUSTURLAND F
Laufás, Hallormsstað
98 m² einbýlishús með 50 m² kjallara. Gisting er fyrir sex í rúmum en sængur og koddar fyrir átta. Tvíbreitt rúm í hjónaherbergi og tvö minni svefnherbergi; annað með tveimur einbreiðum rúmum og hitt með kojum. Hægt er að hafa dýnur á gólfi í herbergi á neðri hæð. Umhverfis húsið er trjágarður, staðurinn er kyrrlátur og útsýni fallegt. Til Egilsstaða eru 26 kílómetrar. Leigutími 5. júní–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
6-8 manns
NÝTT
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Einarsstaðaskógur Skógarholt, hús nr. 17
F
Húsið er 50 m² auk 30 m² svefnlofts. Gisting er fyrir fimm í rúmum og sængur og koddar fyrir átta. Svefnherbergi eru tvö. Á neðri hæð er herbergi með hjónarúmi og barnarúmi. Á svefnlofti er herbergi með tveimur rúmum, annað rúm í opnu rými, stækkanlegt barnarúm og tvær aukadýnur. Á neðri hæð er sófi. Umhverfis húsið er trépallur með útihúsgögnum. Húsið er undir kletti ofarlega í Eyjólfsstaðaskógi og mjög fallegt útsýni þaðan. Kyrrlátur staður. Til Egilsstaða eru u.þ.b. 11 km. Sjá east.is. Leigutími 12. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.500
kr. 4.750
7 / nótt
5–8 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Neskaupstaður, Hafnarbraut 4
V
50 m² íbúð á miðhæð í 3ja hæða húsi. Gisting, sængur og koddar eru fyrir fjóra. Svefnherbergi eru tvö, annað með hjónarúmi en hitt, sem er afþiljað frá stofu, með tveimur rúmum. Tvær aukadýnur eru í húsinu. Þjónusta fyrir ferðamenn í byggðarlaginu er margvísleg og má þar nefna bátsferðir og hestaleigu. Stutt er í golf. Gönguleiðir eru margar og skemmtilegar, bæði ofan og utan við kaupstaðinn. Stutt er yfir til Reyðarfjarðar og Eskifjarðar um Oddsskarð. Klukkustundarakstur er til Egilsstaða. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 19.200
Ekki í boði
25 / vikan
4 manns
Stöðvarfjörður, Sólhóll, Fjarðarbraut 66
F
Húsið er 65 m² hæð og ris, með gistingu fyrir allt að sex og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Eitt svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi. Setustofa með tveimur einbreiðum rúmum er á efri hæð. Á neðri hæð er stofa, fínn eldhúskrókur og eitt svefnherbergi með tveimur einbreiðum rúmum. Baðherbergi með sturtu er á neðri hæð. Þvottavél. Úti er sólpallur með útihúsgögnum. Húsið er smekklega uppgert eldra hús við aðalgötuna í jaðri þorpsins, niður við sjóinn. Í þorpinu er Steinasafn Petru og sundlaug. Hægt er að fara í sjóstangaveiði. Góðar gönguleiðir. Til Fáskrúðsfjarðar er um 15 mín akstur. Sjá east.is. og fjardabyggd.is. Leigutími 12. júní–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
28
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
austurland Borgarfjörður eystri – Brautarholt
NÝTT
F
120 m² nýuppgert tveggja hæða einbýlishús frá 1924. Gisting er fyrir sjö í rúmum og tvo á dýnum. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og svefnloft undir súð með tveimur aukadýnum. Annað svefnherbergið er með hjónarúmi og tveimur einbreiðum rúmum. Hitt svefnherbergið er lítið með einbreiðu rúmi. Barnarúm. Barnastóll. Tvær stofur eru í húsinu og tvíbreiður svefnsófi í annarri þeirra. Eldhús er nýuppgert með öllum helstu tækjum, s.s. uppþvottavél, tvöföldum ísskáp með frysti og örbylgjuofni. Þvottavél og þurrkari í kjallara. WC á neðri hæð og baðherbergi með sturtu á efri hæð. ATH! Stiginn upp á efri hæðina er mjög brattur og nauðsynlegt að fara varlega. Leigutími 19. júní-14. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 8.000
kr. 4.000
6 / nótt
7 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Suðursveit – Reynivellir nr. 1 og 3
V
Bústaðirnir eru 55 m² auk 5 m² svefnlofts. Gisting er fyrir fimm í rúmi og sængur og koddar fyrir átta. Svefnherbergi eru tvö; í öðru hjónarúm og í hinu tvíbreitt rúm með efri koju. Á svefnlofti eru fjórar aukadýnur. Úti er verönd og grasi gróin lóð. Í félagshúsinu á staðnum er setustofa með arni á neðri hæð og sameiginleg stofa á efri hæð, gufubað, þvottavél og þurrkari. Hægt er að aka upp að Vatnajökli hjá Smyrlabjargavirkjun þar sem boðið er upp á útsýnisferðir á jökulinn. Stutt er í Þórbergssetur og að Jökulsárlóni. Hús nr. 1 Leigutími Sjá Orlofsvef
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Ekki í boði
45 / vikan
5 manns
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Ekki í boði
45 / vikan
5 manns
Hús nr. 3 Leigutími Sjá Orlofsvef
F
suðursveit, reynivellir (íbúð)
50 m²íbúð á annarri hæð í enda félagshússins. Gisting er fyrir fimm og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Svefnherbergi eru tvö, annað með tvíbreiðu rúmi en hitt með kojum og er neðri kojan tvíbreið. Í félagshúsinu er setustofa með arni á neðri hæð og sameiginleg stofa á efri hæð. Á neðri hæð er einnig sameiginlegt gufubað, þvottavél og þurrkari. Við inngang í íbúðina á efri hæð er góð verönd. Stutt frá er sparkvöllur og og lítill leikvöllur. Hægt er að aka upp að Vatnajökli hjá Smyrlabjargavirkjun þar sem boðið er upp á útsýnisferðir á jökulinn. Stutt er í Þórbergssetur og að Jökulsárlóni. Leigutími Sjá Orlofsvef
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 6.500
kr. 3.750
6 / nótt
5 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Óheimilt er að nota hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna og annan slíkan búnað við orlofshúsin.
30
Ekki er leyfilegt að vera með hávaða í orlofshúsabyggðum frá kl. 22 til 7.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
Farfuglaheimili - frábær kostur
el
G
re
rf u gl a
i m ili
Græn
Fa
he
t
www.hostel.is
e n H ost
Farfuglaheimili eru frábær kostur fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa. Þau eru öllum opin og bjóða gestum sínum góða gistingu á hagkvæmu verði. Flest heimilanna bjóða upp á 2-6 manna herbergi og sum bjóða einnig sumarhús. Á öllum heimilunum eru gestaeldhús. Nánari upplýsingar er að finna á www.hostel.is
Farfuglar
Sundlaugavegur 34 . 105 Reykjavík Sími 553 8110 . Fax 588 9201 Farfuglar ❚ info@hostel.is ❚ www.hostel.is . www.hostel.is Email: info@hostel.is
suðurland Bjarnanes, nesjum v/Höfn í hornafirði
F
NÝTT
Tveggja hæða 180 m2 íbúðarhús með fimm svefnherbergjum á neðri hæð, og þvottahús, snyrtingu og einu svefnherbergi á efri hæð. Í herbergi á efri hæð er einbreitt rúm (90x200) ásamt barnarimlarúmi. Svefnpláss fyrir 12 manns í rúmum, auka barnarúm og kojur og sængur og koddar fyrir sama fjölda. Á neðri hæð eru hjónarúm í tveimur herbergjum og í einu er tvíbreitt rúm sem hægt er að skilja í sundur. Eitt herbergi með koju, annað herbergi með tveimur svefnbekkjum. Aukadýnur eru til staðar. Eldhús með borðstofu. Stofur eru á efri hæð og snyrting með baðkari. Þvottahús með þvottavél og þurrkara. Sjónvarp. Gæludýr eru ekki leyfð. Húsið er 7 kílómetra frá Höfn. Ómetanleg náttúrufegurð með Vatnajökul í bakgarðinum og margar góðar gönguleiðir. Golfvöllur og veiðivatn í grenndinni; stutt í þjónustu á Höfn. Flugvöllur skammt frá og kirkja á hlaðinu. Leigutími 5. júní–14. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 12.000
kr. 6.000
10 / nótt
12 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
F
Bjartsýnishella við Heklurætur
25 m² hús í hrauninu við Heklurætur (Fjallaland 57) á bökkum Rangár. Húsið er nýtt og búið öllum þægindum. Gisting fyrir tvo í tveimur stökum rúmum. Sængur og koddar fyrir tvo. Ein samanbrotin dýna á gólfi (auk sumarsængur). Helluborð með tveimur hellum. Stutt að fara í dagsferð í Landmannalaugar. Hentugt fyrir þá sem vilja hvíla sig einn dag. Kyrrlátur staður og fallegt útsýni til Heklu og nágrennis. Veitingastaður er á Leirubakka (4 km), sundlaug á Laugalandi (26 km) og verslun á Hellu (32 km). Leigutími 19. júní–7. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 6.500
kr. 3.750
5 / nótt
2 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
Biskupstungur Brekkuskógur, hús nr. 6
V
Bústaðurinn er 46 m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir fjóra til sex og sængur og koddar fyrir sex. Tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt með kojum með breiðri neðri koju. Stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu. Barnarúm. Á svefnlofti eru fjórar aukadýnur. Útipallur er með útihúsgögnum. Í Brekkuskógi eru 30 orlofshús. Í þjónustumiðstöðinni Brekkuþingi er þvottavél og netaðgangur og hægt að leigja rúmfatnað. Hægt er að leigja aðgang að Stöð 2. Á svæðinu er leikvöllur og minigolfvöllur. Tveir golfvellir eru í grenndinni. Stutt er í sundlaugar í Úthlíð, á Laugarvatni og í Reykholti. Sjá south.is. Leigutími 5. júní–28. ágúst
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Ekki í boði
45 / vikan
8 manns
Grímsnes Hestland, Höfði 125
V
Bústaðurinn er 45 m² með 28m2 svefnlofti. Gisting er fyrir þrjá til sjö og sængur og koddar fyrir sjö. Í bústaðnum eru tvö lítil svefnherbergi; annað með tveimur einbreiðum rúmum og hitt með einu. Á svefnlofti eru fjórar aukadýnur. Stór verönd. Bústaðurinn stendur rétt við Hvítá með fallegu útsýni yfir ána og Ingólfsfjall. Í næsta nágrenni er Kiðjaberg. Þar er golfvöllur. Stutt er í sund í Hraunborgum. Verslun er í Þrastarlundi og á Minni-Borg í Grímsnesi og þar er einnig góð sundlaug með rennibraut fyrir börn. Leigutími 5. júní–19. júní 27. júní–14. ágúst
32
Leiga
Verð
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 32.000
Ekki í boði
45 / vikan
7–11 manns
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
suðurland árbakki, reykjaskógi í bláskógabyggð V
Bústaðurinn er alls 61,7 m2, þ.e. 50 m2 timburhús ásamt 10,7 m2 gestahúsi, staðsettur í landi Efri-Reykja í Bláskógabyggð, nálægt Laugarvatni. Svefnpláss, sængur og koddar fyrir 8 manns. Svefnherbergi eru tvö auk gestahúss. Hjónarúm er í öðru svefnherberginu og annað minna í hinu. Í gestahúsi er tvíbreitt rúm. Barnaferðarúm. Barnastóll. Stofa og borðstofa. Öll helstu eldhústæki eru á staðnum. Baðherbergi með sturtu. Þvottavél. Borðbúnaður fyrir 8 manns. Örbylgjuofn. Sjónvarp, útvarp m/CD, dvd-spilari. Verönd, útihúsgögn og heitur pottur. Á lóðinni er barnaleiksvæði, sandkassi og ungbarnaleikföng. Í næsta nágrenni er stórt leiksvæði, minigolf, boltavöllur, körfuboltaspjald, rólur og rennibraut. Næsta verslun er á Laugarvatni í 15 km fjarlægð og sundlaug í Úthlíð (6-8 km). Náttúrulegur birkiskógur og fjallasýn af verönd. Stutt er að Geysi og Gullfossi. Ath! Til að komast að bústaðnum þarf að opna hlið. Leigutími 5. júní–14. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Vikuleiga
kr. 40.000
Ekki í boði
55 / vikan
8 manns
Vestmannaeyjar, Birkihlíð 4
NÝTT
F
93 m² íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í stofu og svefnherbergi. Gisting fyrir 4-6; tvo í svefnherbergi og tvo í svefnsófa í stofu. Tvær góðar aukadýnur fylgja, sængur og koddar fyrir sex. Íbúðin er stutt frá miðbænum. Gasgrill og þvottavél. Íbúðin er ekki til útleigu á meðan á Þjóðhátíð stendur. Leigutími 29. maí–21. ágúst
Leiga
Verð á dag
Aukadagur
Punktar
Svefnpláss
Flakkari*
kr. 9.600
kr. 4.800
8 / nótt
4-6 manns
* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.
VOR – SUMAR - HAUST
GÖNGUFERÐIR OG JÓGA Vikunámskeið fyrir unglinga Síðdegisgöngur Dagsgöngur
Kæru kennarar Félagsmönnum í KÍ býðst að nota hótelmiða til að greiða fyrir gistingu á litlu hlýlegu gistiheimili í Grjótaþorpinu. Í boði er gisting í eins og tveggja manna herbergjum eða í íbúð með 2 svefnherbergjum og möguleika á svefnplássi í stofunni. Nánari upplýsingar á ki.is og brattagata.com
www.thinleid.is Sími: 899-8588
Hlakka til að sjá ykkur Ingunn, sími 612 9800
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
33
Reglur ORLOFSSJÓÐS KÍ / Þjónusta Aðild að sjóðnum Allir fullgildir félagsmenn í Kennarasambandi Íslands eru aðilar að sjóðnum. Það á einnig við um félagsmenn í fæðingarorlofi sem greiða félagsgjöld til KÍ.
Reglur um útleigu Reglur um útleigu til sjóðfélaga (félagsmanna) eru einkum með tvennum hætti, þ.e. sumarleiga og vetrarleiga og byggjast á punktakerfi (punktaeign sjóðfélaga) sjóðsins. Óheimilt er að leigja öðrum en sjóðfélögum og með öllu er óheimilt að framleigja / eða lána leigueiningar Orlofssjóðs til þriðja aðila. Sú breyting verður að frá og með sumarúthlutun 2015 hafa félagsmenn í Félagi kennara á eftirlaunum (FKE) ekki lengur punktaeignarforgang til að bóka orlofseignir þegar opnað verður fyrir sumarúthlutanir dagana 8.-10. apríl 2015. Þeir geta því einungis bókað eignir þegar opnað verður fyrir almenna úthlutun á sumartímabili sem hefst kl. 18.00 laugardaginn 11. apríl 2015. Ljósmynd: Lieselot Simoen
Lágmarkspunktaeign Til að geta bókað eða nýtt aðra þjónustu OKÍ þá þurfa félagsmenn að eiga orlofspunkta en fari punktaeign niður fyrir mínus 23 punkta þá missa félagsmenn réttinn það árið eða þar til ný orlofspunktaúthlutun hefur átt sér stað (mars ár hvert). Félagsmenn geta ef svo ber undir keypt viðbótarpunkta, að hámarki 24 punkta, og er verðgildi hvers punkts kr. 500. Hafa þarf samband við skrifstofu ef slíks er óskað. Félagsmenn ávinna sér 24 orlofspunkta á ári.
Sumarleiga / Vetrarleiga Sumartími er frá lokum maí til loka ágúst. Sumarleiga er með tvennu móti: vikuleiga og flakkaraleiga. Vikuleiga er frá föstudegi til föstudags en flakkari leigist frá einum upp í sjö sólarhringa á sama stað. Leigutími er frá klukkan 16:00 á fyrsta degi og leigutaka ber að skila leigueign klukkan 12:00 á skiladegi. Vetrartími er frá byrjun september til loka maí. Reglan „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ gildir á þessum tíma. Sjóðfélagar sem eiga orlofspunkta geta keypt þjónustu á bókunarvef sjóðsins eða á skrifstofu Orlofssjóðs. Opnað er á leigu með fjögurra mánaða fyrirvara klukkan 18:00 fyrsta virka dag hvers mánaðar. Allar viðbótarbókanir teljast nýjar bókanir og greiða verður fyrir viðbótarnætur í samræmi við gjaldskrá.
Leigugjald fyrir eignir á vegum Orlofssjóðs Leiga er mismunandi eftir eignum og er ákveðin árlega af stjórn Orlofssjóðs. Leigutaka ber að greiða leigu við bókun. Kjósi fólk annað greiðslufyrirkomulag þarf að hafa samband við skrifstofu Orlofssjóðs hjá KÍ eða senda póst á orlof@ki.is.
Þegar upp koma vandamál Ef aðbúnaður á leigðri eign er ekki í samræmi við lýsingu er sjóðfélagi beðinn um að láta viðkomandi umsjónarmann strax vita og á hann þá að leitast við að koma hlutunum í lag. Ef það hefur ekki tekist er sjóðfélagi beðinn um að hafa samband eins fljótt og kostur er og eigi síðar en þegar dvöl lýkur við skrifstofu sjóðsins, sem kemur málinu áfram til stjórnar OKÍ.
Veikindi, óveður og aðrar óviðráðanlegar aðstæður Leiga er aldrei endurgreidd fyrsta sólarhringinn berist tilkynning um forföll til skrifstofu eftir að leigutími hefst. • Ef veikindi eða önnur meiriháttar áföll koma í veg fyrir orlofsdvöl skal tilkynna það skrifstofu sjóðsins svo fljótt sem kostur er. Í slíkum tilfellum er heimilt að endurgreiða leigugjald gegn framvísun læknisvottorðs og uppfærist þá punktastaða. Ath. OKÍ greiðir ekki fyrir læknisvottorð. Sjá reglur um afbókanir á Orlofsvefnum. • Ef veður eða aðrar óviðráðanlegar ytri aðstæður svo sem ófærð, aðvaranir lögreglu eða veðurstofu koma í veg fyrir orlofsdvöl endurgreiðir sjóðurinn 80% leigugjaldsins og uppfærir punktastöðu. Skila þarf staðfestingu opinberra aðila til að sýna fram á ófærð. • Ef leigutaki þarf að afpanta eða breyta orlofsdvöl þarf að greiða breytinga- eða skilagjald sem kemur fram í gjaldskrá. Árið 2015 er sú upp-
34
hæð kr. 2.500 og áskilur stjórn Orlofssjóðs sér að endurskoða gjaldið árlega. • Sé orlofshúsnæði skilað með meira en tveggja vikna (14 daga) fyrirvara er leigugjald að fullu endurgreitt en skilagjald innheimt. Punktar bakfærðir að fullu. • Sé orlofshúsnæði skilað innan 14 daga áður en leiga hefst er 75% leigugjalds endurgreitt. Punktar bakfærðir að fullu. • Sé orlofshúsnæði skilað innan 7 daga áður en leiga hefst er 50% leigugjalds endurgreitt. Punktar bakfærðir að fullu. • Sé orlofshúsnæði skilað innan 48 tíma áður en leiga hefst er 25% leigugjalds endurgreitt. Punktar bakfærðir að fullu. • Sé orlofshúnæði skilað samdægurs þá þarf að greiða fyrstu nóttina að fullu en 25% leigugjald af eftirstöðvum endurgreitt. Punktar bakfærðir nema fyrir fyrstu nótt.
Umgengni, ábyrgð og skil leigueigna Leigutaka ber að hafa leigusamning til staðar á meðan á dvöl stendur. Leigutaki ber ábyrgð á umgengni við orlofshús, orlofssvæði og aðrar eigur á vegum Orlofssjóðs KÍ eftir almennum reglum skaðabótaréttar og leiguréttar, þ.e. að almennt skulu greiddar skaðabætur sem nema þeim útgjöldum sem tjón bakar Orlofssjóði, ef tjóni er valdið af ásetningi eða gáleysi af félagsmanni eða gesti hans. Leigutaki þarf að sjá um að húsið sé vel þrifið við brottför. Ef frágangi eða annarri umgengni er ábótavant er áskilur OKÍ sér rétt til að innheimta sérstakt gjald af leigutaka fyrir þrif. Ef um tjón eða skemmdir á húsbúnaði / eignum OKÍ er að ræða og kostnaður við það er umfram þá er auk kröfu um greiðslu kostnaðar heimild til að áminna félagsmann. Honum gefst þó tækifæri á að skýra mál sitt við stjórn OKÍ áður en endanleg áminning verður ákveðin. Ef annað sambærilegt brot er framið innan tveggja (2) ára missir sjóðfélagi rétt til nýtingar á orlofstilboðum næstu fimm (5) ár hafi kostnaður við hvort tjón um sig verið hærri en kr. 25.000. Reikningur fyrir þrifum og/eða skemmdum verður sendur félagsmanni og er gjaldfrestur reiknings 15 dagar. Sé reikningur ekki greiddur innan tiltekins frests verður reikningurinn sendur í innheimtu hjá lögfræðingi með tilheyrandi kostnaði. Reykingar eru með öllu bannaðar í húsnæði Orlofssjóðs.
Gæludýr Óheimilt er að hafa hunda, ketti eða önnur gæludýr í leiguhúsnæði á vegum Orlofssjóðs KÍ nema sérstaklega komi fram í leigusamningi að það sé heimilt. Lausaganga hunda í orlofsbyggðum Orlofssjóðs er bönnuð. Áhersla er lögð á að félagsmenn virði þessar reglur, ekki síst með það í huga að sýna ofnæmissjúklingum tillitssemi. Óheimilt er að nota hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna og annan slíkan búnað við orlofshúsin.
Gildistaka Reglur þessar voru samþykktar í stjórn Orlofssjóðs Kennarasambands Íslands 7. mars 2015.
FERÐABLAÐ KÍ 2015 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ www.ki.is
E N N E M M / S Í A / N M 6 1 4 07
ÁVÍSUN Á FRÁBÆRT SUMARFRÍ
ORLOFSÁVÍSANIR GILDA Á ÖLLUM EDDU HÓTELUM
12 HÓTEL ALLAN HRINGINN 1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar • 4 Vík í Mýrdal • 5 Höfn • 6 Neskaupstaður 7 Egilsstaðir • 8 Stórutjarnir • 9 Akureyri • 10 Laugarbakki • 11 Ísafjörður • 12 Laugar í Sælingsdal
Veitingastaðir á öllum hótelum • Alltaf stutt í sund • Vingjarnleg þjónusta • Gjafabréf fáanleg Pantaðu allan hringinn á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000.