KJARASAMNINGUR SAMBANDS ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA F.H. ÞEIRRA SVEITARFÉLAGA OG ANNARRA AÐILA SEM ÞAÐ HEFUR SAMNINGSUMBOÐ FYRIR OG
KENNARASAMBANDS ÍSLANDS VEGNA
FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA
SAMKOMULAG UM BREYTINGAR OG FRAMLENGINGU KJARASAMNINGS
GILDISTÍMI: 1. JÚNÍ 2015 til 31. MARS 2019
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
EFNISYFIRLIT 1.
Framlenging gildandi kjarasamninga ............................................................................................... 3
2.
Almenn launahækkun...................................................................................................................... 3
3.
Starfsheiti og röðun í launaflokka ................................................................................................... 4
4.
Eingreiðslur á samningstímanum .................................................................................................... 5
5.
Persónuuppbót / desemberuppbót ................................................................................................ 5
6.
Undirbúningstími ............................................................................................................................. 5
7.
Persónuuppbót / orlofsuppbót ....................................................................................................... 5
8.
Ferðir og gisting .............................................................................................................................. 5
9.
Starfsþróun og símenntun ............................................................................................................... 6
10.
Samstarfsnefnd............................................................................................................................ 6
11.
Samningsforsendur og atkvæðagreiðsla ..................................................................................... 7
Bókanir .................................................................................................................................................... 8 Fylgiskjal I: Launatöflur - Starfsmanna sem hafa menntun í leikskólafræðum ....................................... 9 Fylgiskjal II: Launatöflur - Leiðbeinendur .............................................................................................. 14
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
2
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
Samband íslenskra sveitarfélaga og
Kennarasamband Íslands vegna Félags leikskólakennara gera með sér svofellt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila
1. FRAMLENGING GILDANDI KJARASAMNINGA Kjarasamningur aðila framlengist frá 1. júní 2015 til 31. mars 2019 með þeim breytingum sem í samkomulagi þessu felast og fellur þá úr gildi án frekari fyrirvara.
2. ALMENN LAUNAHÆKKUN Grein 1.1.1 breytist svo: Mánaðarlaun þeirra starfsmanna sem hafa menntun í leikskólafræðum og gegna fullu starfi, skulu greidd skv. eftirtöldum launatöflum: Launatafla 1-A, gildistími: 1. júní 2015 til 31. desember 2015, Launatafla 2-A, gildistími: 1. janúar 2016 til 31. maí 2016, Launatafla 3-A, gildistími: 1. júní 2016 til 31. maí 2017, Launatafla 4-A, gildistími: 1. júní 2017 til 31. maí 2018, Launatafla 5-A, gildistími: 1. júní 2018 til 31. mars 2019,
9,5% 2,0% 3,5% 3,0% 3,0%
Mánaðarlaun leiðbeinenda sem gegna fullu starfi, skulu greidd skv. eftirtöldum launatöflum í fylgiskjali II: Launatafla 1-B, gildistími: 1. júní 2015 til 31. maí 2016, Launatafla 2-B, gildistími: 1. júní 2016 til 31. maí 2017, Launatafla 3-B, gildistími: 1. júní 2017 til 31. maí 2018, Launatafla 4-B, gildistími: 1. júní 2018 til 31. mars 2019,
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
kr. 25.000 eða að lágmarki 7,7% 5,5% 3,0% 3,0%
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
3
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
3. STARFSHEITI OG RÖÐUN Í LAUNAFLOKKA Grein 1.3.1 breytist svo: Röðun starfsheita er samkvæmt neðangreindum töflum. Starfsheiti Aðstoðarleikskólakennari Aðstoðarleikskólakennari með deildarstjórn Háskólamenntaður starfsmaður með B.ed. próf í leikskólakennarafræðum Háskólamenntaður deildarstjóri með B.ed. próf í leikskólakennarafræðum Leikskólakennari Leikskólasérkennari / Leikskólakennari, umsjón með þjálfun í grunnskóla / Verkefnastjóri / Sérgreinastjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (allt að 60 nemendur) Deildarstjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (fleiri en 60 nemendur) Sérkennslustjóri /Deildarstjóri staðgengill leikskólastjóra Starfsheiti Leikskólaleiðbeinandi B Leikskólaleiðbeinandi A Sérkennari B Sérkennari A Deildarstjóri B / Verkefnastjóri B / Sérgreinastjóri B Deildarstjóri A / Verkefnastjóri A / Sérgreinastjóri A Sérkennslustjóri B Sérkennslustjóri A
Menntunarkröfur IV IV
226 228
II
228
II
230
I
233
I
234
I
235
I
236
Menntunarkröfur III II III II III II III II
Kröfur um menntun/réttindi Leyfisbréf leikskólakennara , sbr. lög nr. 87/2008, II. kafli, 3. grein B.ed, BA í uppeldisgreinum, öðrum en leikskólakennarafræðum eða leyfisbréf til kennslu í grunn- eða framhaldsskóla. B.ed. leikskóla- eða grunnskólakennarafræðum frá 2012 eða síðar og hafa ekki leyfisbréf til kennslu á leikskólastigi BA, BS í öðrum greinum Dipl. (120 ECTS eininga) nám í leikskólakennarafræðum frá viðurkenndum háskóla Eldra Dipl. (90 ECTS eininga) nám í leikskólakennarafræðum frá viðurkenndum háskóla
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
Lfl.
Lfl. 111 113 113 115 118 120 120 122
I II III IV
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
4
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
4. EINGREIÐSLUR Á SAMNINGSTÍMANUM Grein 1.6.2 hljóði svo: Sérstök eingreiðsla, kr. 46.200, greiðist þann 1. febrúar 2019 hverjum starfsmanni miðað við fullt starf sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.
5. PERSÓNUUPPBÓT / DESEMBERUPPBÓT Grein 1.7.1 breytist svo: Persónuuppbót / desemberuppbót á samningstímanum verður sem hér segir: Desemberuppbót 1. desember 2015 kr. 75.500,Desemberuppbót 1. desember 2016 kr. 80.000,Desemberuppbót 1. desember 2017 kr. 82.500,Desemberuppbót 1. desember 2018 kr. 85.000,Að öðru leyti er greinin óbreytt.
6. UNDIRBÚNINGSTÍMI Skýringarkassi við grein 2.7 breytist svo: Undirbúningstími er hluti af dagvinnuskyldu leikskólakennara. Þess skal gætt að sá lágmarksundirbúningstími, sem tilgreindur er í gr. 2.7.1 og 2.7.2, rúmist innan dagvinnumarka. Undirbúningur sem unninn er utan dagvinnumarka að beiðni leikskólastjóra telst til yfirvinnu. Við ákvörðun vinnutímaskipulags skal til viðbótar beinni vinnu með nemendum þess gætt að leikskólakennarinn hafi nægan tíma til að sinna eftirfarandi þáttum; gerð og útfærslu skólanámskrár og starfsáætlunar, náms- og stöðumats, skráningar upplýsinga, ýmissa umsjónarstarfa, samstarfs við fagaðila utan og innan skólans, aðlögunar og samstarfs við foreldra, þ.m.t. upplýsingagjöf á heimasíðu, og samvinnu og stuðningi við aðra starfsmenn, s.s. vegna nýliðaþjálfunar og verkstjórnar.
7. PERSÓNUUPPBÓT / ORLOFSUPPBÓT Grein 4.2.3 breytist svo: Persónuuppbót / orlofsuppbót á samningstímanum verður sem hér segir: Orlofsuppbót 1. júní 2015 kr. 75.500,Orlofsuppbót 1. júní 2016 kr. 80.000,Orlofsuppbót 1. júní 2017 kr. 82.500,Orlofsuppbót 1. júní 2018 kr. 85.000,Að öðru leyti er greinin óbreytt.
8. FERÐIR OG GISTING Ný grein 5.8 Ófærð hljóði svo: Hamli ófærð á viðkomandi svæði því að starfsmenn komist frá heimili sínu til vinnu og geti sinnt starfi sínu, skulu þeir engu að síður halda föstum launum sínum.
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
5
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
9. STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN Við grein 10.2.1 bætist eftirfarandi skýringakassi: Við ákvörðun vinnutímaskipulags skal leikskólastjóri leitast við að tryggja svigrúm til starfsþróunar, símenntunar og nauðsynlegrar handleiðslu. Við grein 10.2.2. bætist eftirfarandi skýringakassi: Heimilt er að meta starfsreynslu þeirra leiðbeinenda sem útskrifast með M.ed. í leikskólafræðum frá og með 1. júní 2014, vegna þess tíma sem þeir hafa fengið greidd laun samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara. Skilyrði fyrir mati á starfsreynslu þeirra er að viðkomandi hafi starfað á kjarasamningi Félags leikskólakennara
10. SAMSTARFSNEFND Grein 13.1 Samstarfsnefnd breytist svo: 13.1.1 Hlutverk samstarfsnefndar Samstarfsnefnd er formlegur vettvangur samskipta samningsaðila á gildistíma kjarasamnings. Nefndin hefur það hlutverk að fjalla um framkvæmd og túlkun kjarasamnings, úrskurða í ágreiningsmálum og vinna úr bókunum með kjarasamningi milli kjaraviðræðna. Starf samstarfsnefndar liggur að jafnaði niðri meðan kjaraviðræður standa yfir. 13.1.2 Skipan samstarfsnefnda Samningsaðilar hvor um sig skipa þrjá fulltrúa í samstarfsnefnd og þrjá til vara. Aðilar tilkynni gagnaðila formlega um skipan fulltrúa í nefndinni. 13.1.3 Framlagning erinda og málsmeðferð Erindum sem vísað er til úrskurðar samstarfsnefndar ber að fylgja greinargerð, ásamt tilheyrandi fylgiskjölum, þar sem ágreiningsefni eru skilgreind og sjónarmið hlutaðeigandi aðila eru rakin. Áðurnefnd gögn skulu berast samstarfsnefnd a.m.k. þrem dögum fyrir boðaðan samstarfsnefndarfund. 13.1.4 Ákvarðanir og úrskurðir samstarfsnefnda Samstarfsnefnd skal að jafnaði svara erindum innan fimm vikna frá því að þau voru fyrst borin formlega fram á fundi nefndarinnar. Verði samstarfsnefnd sammála um niðurstöðu gildir hún frá og með næstu mánaðamótum eftir að erindið var fyrst kynnt gagnaðila með sannanlegum hætti, nema annað sé sérstaklega ákveðið.
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
6
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
11. SAMNINGSFORSENDUR OG ATKVÆÐAGREIÐSLA Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum þeirra skulu FL og SNS taka upp viðræður um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningi FL. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er KÍ, fyrir hönd FL, heimilt að segja samningnum upp með þriggja mánaða fyrirvara miðað við mánaðarmót. Samningsaðilar skulu bera samning þennan, ásamt bókunum og fylgiskjölum, upp til afgreiðslu fyrir 8. desember 2015. Hafi gagnaðila ekki borist tilkynning um niðurstöðu fyrir kl. 16:00 þann 8. desember 2015 skoðast samningurinn samþykktur.
Reykjavík, 26. nóvember 2015
F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, með fyrirvara um samþykki stjórnar
F.h. Kennarasamband Íslands vegna Félags leikskólakennara með fyrirvara um samþykki félagsmanna
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
7
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
BÓKANIR BÓKUN 1 [2015] Viðræður um launaþróun Aðilar eru sammála um að meta skuli fyrir 1. des. 2016, 2017 og 2018 hver framvinda sáttar á vinnumarkaði hefur orðið og hver staða kjarasamninga annarra félaga innan Kennarasambands íslands hefur þá orðið. Í þeim tilgangi verði þá teknar upp viðræður um launaþróunina. BÓKUN 2 [2015] Um starfsheiti leiðbeinenda Samningsaðilar eru sammála um að fela samstarfsnefnd það verkefni að framkvæma kosningu á nýju starfsheiti fyrir leiðbeinendur í Félagi leikskólakennara. Kosningunni skal lokið fyrir 30. mars 2016 og mun þá það starfsheiti sem verður valið sett í kjarasamning aðila eftir nánari ákvörðun samstarfsnefndar.
Bókun 2 [2011] Vísindasjóður FL og FSL (gr. 10.6) Samningsaðilar eru sammála um að á samningstímanum verði núverandi fyrirkomulag Vísindasjóðs FL og FSL tekið til endurskoðunar með það að markmiði að símenntun félagsmanna FL og FSL styðji sem best við framþróun í leikskólastarfi.
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
8
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
FYLGISKJAL I: LAUNATÖFLUR - STARFSMANNA SEM HAFA MENNTUN Í LEIKSKÓLAFRÆÐUM Mánaðarlaun þeirra starfsmanna sem hafa menntun í leikskólafræðum og gegna fullu starfi, skulu greidd skv. eftirtöldum launatöflum: Launatafla 1-A, gildistími: Launatafla 2-A, gildistími: Launatafla 3-A, gildistími: Launatafla 4-A, gildistími: Launatafla 5-A, gildistími:
1. júní 2015 til 31. desember 2015 1. janúar 2016 til 31. maí 2016 1. júní 2016 til 31. maí 2017 1. júní 2017 til 31. maí 2018 1. júní 2018 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 1-A Félag leikskólakennara Leikskólakennarar Gildir frá 1. júní 2015 til 31. desember 2015 MenntunarStarfsheiti Lfl. kröfur Aðstoðarleikskólakennari IV 226 227 Aðstoðarleikskólakennari með deildarstjórn IV 228 Háskólamenntaður starfsmaður með B.ed. próf í II 228 leikskólakennarafræðum 229 Háskólamenntaður deildarstjóri með B.ed. próf í II 230 leikskólakennarfræðum 231 232 Leikskólakennari I 233 Leikskólasérkennari / Leikskólakennari, umsjón með þjálfun í 234 grunnskóla / Verkefnastjóri / Sérgreinastjóri / Leikskólakennari I með umsjón heilsdagsskóla (allt að 60 nemendur) Deildarstjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (fleiri I 235 en 60 nemendur) Sérkennslustjóri / Deildarstjóri staðgengill leikskólastjóra I 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
Laun 325.700 334.062 342.671 342.671 351.541 360.679 370.087 379.779 389.760 400.044 410.635 421.542 432.779 444.351 456.269 468.547 481.194 494.217 507.634 521.453 535.685 550.346 565.445 580.997 597.017 613.516
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
9
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 2-A Félag leikskólakennara Leikskólakennarar Gildir frá 1. janúar 2016 til 31. maí 2016 MenntunarStarfsheiti Lfl. kröfur Aðstoðarleikskólakennari IV 226 227 Aðstoðarleikskólakennari með deildarstjórn IV 228 Háskólamenntaður starfsmaður með B.ed. próf í II 228 leikskólakennarafræðum 229 Háskólamenntaður deildarstjóri með B.ed. próf í II 230 leikskólakennarafræðum 231 232 Leikskólakennari I 233 Leikskólasérkennari / Leikskólakennari, umsjón með þjálfun í I 234 grunnskóla / Verkefnastjóri / Sérgreinastjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (allt að 60 nemendur) Deildarstjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (fleiri I 235 en 60 nemendur) Sérkennslustjóri / Deildarstjóri staðgengill leikskólastjóra I 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
Laun 332.214 340.743 349.524 349.524 358.572 367.893 377.489 387.375 397.555 408.045 418.848 429.973 441.435 453.238 465.394 477.918 490.818 504.101 517.787 531.882 546.399 561.353 576.754 592.617 608.957 625.786
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
10
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 3-A Félag leikskólakennara Leikskólakennarar Gildir frá 1. júní 2016 til 31. maí 2017 MenntunarStarfsheiti Lfl. kröfur Aðstoðarleikskólakennari IV 226 227 Aðstoðarleikskólakennari með deildarstjórn IV 228 Háskólamenntaður starfsmaður með B.ed. próf í II 228 leikskólakennarafræðum 229 Háskólamenntaður deildarstjóri með B.ed. próf í II 230 leikskólakennarafræðum 231 232 Leikskólakennari I 233 Leikskólasérkennari / Leikskólakennari, umsjón með þjálfun í 234 grunnskóla / Verkefnastjóri / Sérgreinastjóri / Leikskólakennari I með umsjón heilsdagsskóla (allt að 60 nemendur) Deildarstjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (fleiri I 235 en 60 nemendur) Sérkennslustjóri / Deildarstjóri staðgengill leikskólastjóra I 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
Laun 343.841 352.669 361.757 361.757 371.122 380.769 390.701 400.933 411.469 422.327 433.508 445.022 456.885 469.101 481.683 494.645 507.997 521.745 535.910 550.498 565.523 581.000 596.940 613.359 630.270 647.689
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
11
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 4-A Félag leikskólakennara Leikskólakennarar Gildir frá 1. júní 2017 til 31. maí 2018 MenntunarStarfsheiti Lfl. kröfur Aðstoðarleikskólakennari IV 226 227 Aðstoðarleikskólakennari með deildarstjórn IV 228 Háskólamenntaður starfsmaður með B.ed. próf í II 228 leikskólakennarafræðum 229 Háskólamenntaður deildarstjóri með B.ed. próf í II 230 leikskólakennarafræðum 231 232 Leikskólakennari I 233 Leikskólasérkennari / Leikskólakennari, umsjón með þjálfun í 234 grunnskóla / Verkefnastjóri / Sérgreinastjóri / Leikskólakennari I með umsjón heilsdagsskóla (allt að 60 nemendur) Deildarstjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (fleiri I 235 en 60 nemendur) Sérkennslustjóri / Deildarstjóri staðgengill leikskólastjóra I 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
Laun 354.156 363.249 372.610 372.610 382.256 392.192 402.422 412.961 423.813 434.997 446.513 458.373 470.592 483.174 496.133 509.484 523.237 537.397 551.987 567.013 582.489 598.430 614.848 631.760 649.178 667.120
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
12
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 5-A Félag leikskólakennara Leikskólakennarar Gildir frá 1. júní 2018 til 31. mars 2019 MenntunarStarfsheiti Lfl. kröfur Aðstoðarleikskólakennari IV 226 227 Aðstoðarleikskólakennari með deildarstjórn IV 228 Háskólamenntaður starfsmaður með B.ed. próf í II 228 leikskólakennarfræðum 229 Háskólamenntaður deildarstjóri með B.ed. próf í II 230 leikskólakennarfræðum 231 232 Leikskólakennari I 233 Leikskólasérkennari / Leikskólakennari, umsjón með þjálfun í 234 grunnskóla / Verkefnastjóri / Sérgreinastjóri / Leikskólakennari I með umsjón heilsdagsskóla (allt að 60 nemendur) Deildarstjóri / Leikskólakennari með umsjón heilsdagsskóla (fleiri I 235 en 60 nemendur) Sérkennslustjóri / Deildarstjóri staðgengill leikskólastjóra I 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
Laun 364.781 374.146 383.788 383.788 393.724 403.958 414.495 425.350 436.527 448.047 459.908 472.124 484.710 497.669 511.017 524.769 538.934 553.519 568.547 584.023 599.964 616.383 633.293 650.713 668.653 687.134
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
13
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
FYLGISKJAL II: LAUNATÖFLUR - LEIÐBEINENDUR Mánaðarlaun leiðbeinenda sem gegna fullu starfi í leikskóla, skulu greidd skv.eftirtöldum launatöflum Launatafla 1-B, gildistími: Launatafla 2-B, gildistími: Launatafla 3-B, gildistími: Launatafla 4-B, gildistími:
1. júní 2015 til 31. desember 2015 1. júní 2016 til 31. maí 2017 1. júní 2017 til 31. maí 2018 1. júní 2018 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 1-B Félag leikskólakennara Leiðbeinendur Gildir frá 1. júní 2015 til 31. maí 2016 Starfsheiti
Leikskólaleiðbeinandi B Leikskólaleiðbeinandi A Sérkennari B Sérkennari A
MenntunarLfl. < 34 ára kröfur 103 289.301 104 292.898 105 296.547 106 300.254 107 304.016 108 307.834 109 311.707 110 315.638 III 111 319.632 112 323.682 II 113 327.796 III 113 327.796 114 331.970 II 115 336.205 116 340.506 117 344.870
Deildarstjóri B / Verkefnastjóri B / Sérgreinastjóri B
III
frá 35 ára frá 40 ára 296.494 300.200 303.959 307.775 311.650 315.581 319.572 323.623 327.734 331.907 336.143 336.143 340.442 344.806 349.235 354.044
303.905 307.720 311.592 315.524 319.514 323.564 327.673 331.846 336.080 340.379 344.742 344.742 349.168 353.971 358.884 363.872
118
349.300
358.959
368.932
119
354.115
363.946
374.071
Deildarstjóri A / Verkefnastjóri A / Sérgreinastjóri A Sérkennslustjóri B
II
120
359.030
369.009
379.286
III
Sérkennslustjóri A
II
120 121 122 123 124 125 126 127 128 129
359.030 364.020 369.084 374.224 379.440 384.737 390.110 395.567 401.103 406.725
369.009 374.147 379.364 384.658 390.031 395.486 401.022 406.641 412.343 418.133
379.286 384.579 389.952 395.405 400.940 406.558 412.258 418.047 423.922 429.883
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
14
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 1-B Félag leikskólakennara Leiðbeinendur Gildir frá 1. júní 2015 til 31. maí 2016 MenntunarStarfsheiti Lfl. < 34 ára kröfur 130 412.427 131 418.218 132 424.096 133 430.061 134 436.115 135 442.261
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
frá 35 ára frá 40 ára 424.008 429.973 436.026 442.169 448.406 454.735
435.937 442.079 448.314 454.644 461.066 467.586
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
15
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 2-B Félag leikskólakennara Leiðbeinendur Gildir frá 1. júní 2016 til 31. maí 2017 Starfsheiti
Leikskólaleiðbeinandi B Leikskólaleiðbeinandi A Sérkennari B Sérkennari A
MenntunarLfl. < 34 ára kröfur 103 305.213 104 309.007 105 312.857 106 316.768 107 320.737 108 324.765 109 328.851 110 332.998 111 337.212 III 112 341.485 113 345.825 II 113 345.825 III 114 350.228 115 354.696 II 116 359.234 117 363.838
Deildarstjóri B / Verkefnastjóri B / Sérgreinastjóri B
III
frá 35 ára frá 40 ára 312.801 316.711 320.677 324.703 328.791 332.938 337.148 341.422 345.759 350.162 354.631 354.631 359.166 363.770 368.443 373.516
320.620 324.645 328.730 332.878 337.087 341.360 345.695 350.098 354.564 359.100 363.703 363.703 368.372 373.439 378.623 383.885
118
368.512
378.702
389.223
119
373.591
383.963
394.645
Deildarstjóri A / Verkefnastjóri A / Sérgreinastjóri A Sérkennslustjóri B
II
120
378.777
389.304
400.147
III
Sérkennslustjóri A
II
120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135
378.777 384.041 389.384 394.806 400.309 405.898 411.566 417.323 423.164 429.095 435.110 441.220 447.421 453.714 460.101 466.585
389.304 394.725 400.229 405.814 411.483 417.238 423.078 429.006 435.022 441.130 447.328 453.622 460.007 466.488 473.068 479.745
400.147 405.731 411.399 417.152 422.992 428.919 434.932 441.040 447.238 453.527 459.914 466.393 472.971 479.649 486.425 493.303
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
16
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 3-B Félag leikskólakennara Leiðbeinendur Gildir frá 1. júní 2017 til 31. maí 2018 Starfsheiti
Leikskólaleiðbeinandi B Leikskólaleiðbeinandi A Sérkennari B Sérkennari A
MenntunarLfl. < 34 ára kröfur 103 314.369 104 318.277 105 322.243 106 326.271 107 330.359 108 334.508 109 338.717 110 342.988 III 111 347.328 112 351.730 II 113 356.200 III 113 356.200 114 360.735 II 115 365.337 116 370.011 117 374.753
Deildarstjóri B / Verkefnastjóri B / Sérgreinastjóri B
III
frá 35 ára frá 40 ára 322.185 326.212 330.297 334.444 338.655 342.926 347.262 351.665 356.132 360.667 365.270 365.270 369.941 374.683 379.496 384.721
330.239 334.384 338.592 342.864 347.200 351.601 356.066 360.601 365.201 369.873 374.614 374.614 379.423 384.642 389.982 395.402
118
379.567
390.063
400.900
119
384.799
395.482
406.484
Deildarstjóri A / Verkefnastjóri A / Sérgreinastjóri A Sérkennslustjóri B
II
120
390.140
400.983
412.151
III
Sérkennslustjóri A
II
120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135
390.140 395.562 401.066 406.650 412.318 418.075 423.913 429.843 435.859 441.968 448.163 454.457 460.844 467.325 473.904 480.583
400.983 406.567 412.236 417.988 423.827 429.755 435.770 441.876 448.073 454.364 460.748 467.231 473.807 480.483 487.260 494.137
412.151 417.903 423.741 429.667 435.682 441.787 447.980 454.271 460.655 467.133 473.711 480.385 487.160 494.038 501.018 508.102
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
17
GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019
LAUNATAFLA 4-B Félag leikskólakennara Leiðbeinendur Gildir frá 1. júní 2018 til 31. mars 2019 Starfsheiti
Leikskólaleiðbeinandi B Leikskólaleiðbeinandi A Sérkennari B Sérkennari A
MenntunarLfl. < 34 ára kröfur 103 323.800 104 327.825 105 331.910 106 336.059 107 340.270 108 344.543 109 348.879 110 353.278 III 111 357.748 112 362.282 II 113 366.886 III 113 366.886 114 371.557 II 115 376.297 116 381.111 117 385.996
Deildarstjóri B / Verkefnastjóri B / Sérgreinastjóri B
III
frá 35 ára frá 40 ára 331.851 335.998 340.206 344.477 348.815 353.214 357.680 362.215 366.816 371.487 376.228 376.228 381.039 385.923 390.881 396.263
340.146 344.416 348.750 353.150 357.616 362.149 366.748 371.419 376.157 380.969 385.852 385.852 390.806 396.181 401.681 407.264
118
390.954
401.765
412.927
119
396.343
407.346
418.679
Deildarstjóri A / Verkefnastjóri A / Sérgreinastjóri A Sérkennslustjóri B
II
120
401.844
413.012
424.516
III
Sérkennslustjóri A
II
120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135
401.844 407.429 413.098 418.850 424.688 430.617 436.630 442.738 448.935 455.227 461.608 468.091 474.669 481.345 488.121 495.000
413.012 418.764 424.603 430.528 436.542 442.648 448.843 455.132 461.515 467.995 474.570 481.248 488.021 494.897 501.878 508.961
424.516 430.440 436.453 442.557 448.752 455.041 461.419 467.899 474.475 481.147 487.922 494.797 501.775 508.859 516.049 523.345
FÉLAG LEIKSKÓLAKENNARA
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
18