6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
BIRNA BJARNARSON
HANNA RÓS JÓNASDÓTTIR
HELGA C. REYNISDÓTTIR
HULDA ÞORBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR
INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR
JÓNA RÓSA STEFÁNSDÓTTIR
SVERRIR JENSSON DALSGAARD
TORFHILDUR SIGURÐARDÓTTIR
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Birna Bjarnarson
111168 5719
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Garðyrkjuskóli Ríkisins, skrúðgarðyrkjufræðingur, 2000. Kennaraháskóli Íslands, leikskólakennari, 2005. VINNUSTAÐUR
Heilsuleikskólinn Urðarhóll, Kópavogi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Heilsuleikskólanum Urðarhóli, 2005-2006. Astma og ofnæmisleikskólanum Hyldehaven Álaborg, Danmörku, 2008-2012. Heilsuleikskólanum Urðarhóli 2012 og starfa þar nú. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Er óánægð með kjör stéttarinnar eins og svo margir aðrir og langar að taka þátt í að reyna að bæta kjör okkar. Tel að tími sé komin á að gera betur við leikskólakennara og tel að alltaf sé gott að fá ferskar hugmyndir inn í allt starf. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Er vinnusöm og hugmyndarík og tel mig hafa margt að bjóða í nefndarstörf. Hef starfað á leikskóla erlendis og þekki því aðeins starfskjör, hlunnindi og laun leikskólakennara þar sem kæmi sér vel í kjarabaráttu hér á landi.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Hanna Rós Jónasdóttir
311186 2239
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Ég lauk B.A. í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2010. Árið 2011 lauk ég diplómugráðu í hagnýtum jafnréttisfræðum með áherslu á opinbera stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og nú í október útskrifaðist ég með M.Ed. í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Grænaborg, Reykjavík, deildarstjóri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Ég hóf störf í leikskólanum Lundarseli (Akureyri) í janúar 2010 og starfaði þar í 8 mánuði og síðan tvö sumur (2011/2012). Einnig hef ég unnið í leikskólanum Krógabóli (Akureyri) tvö sumur (2011/2012). Í september 2012 byrjaði ég að vinna í leikskólanum Bjartahlíð og vann þar síðastliðin vetur með námi. Í maí 2013 hóf ég störf sem deildarstjóri í leikskólanum Grænuborg. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég vil hjálpa til við að leiðrétta kjör stéttarinnar og stuðla að bættum starfsaðstæðum. Ég vil stuðla að því að samfélagið líti á leikskólakennarastarfið sem sérfræðistarf og viðurkenni það sem slíkt. Einnig tel ég mikilvægt að í hverri stöðu innan leikskólans sé einstaklingur með viðeigandi þekkingu á námi og leik barna. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég tel að ég geti nýtt menntun mína og fyrri þekkingu við borð samninganefndar.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Helga C. Reynisdóttir
050776 5659
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Kennaraháskóli Íslands B.Ed. gráða 2006. VINNUSTAÐUR
Leikskóli Seltjarnarness. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Ég hef starfað hjá leikskólum Seltarnarnesbæjar í rúm 15 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Er í samningarnefnd FL, stjórn orlofssjóðs KÍ og sat í uppstillingarnefnd FL. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég býð mig fram því ég tel mig hafa margt fram að færa. Ég hef bæði unnið sem almennur starfsmaður og sem deildarstjóri. Þar af leiðandi hef ég góða yfirsýn yfir það mikilvæga og metnaðarfulla starf sem unnið er á leikskólum. Ég tel mikilvægt að laun leikskólakennara hækki á við laun annarra sérfræðinga sem og að deildastjórar fái aukna hækkun í takt við auknar kröfur sem gerðar hafa verið til þeirra í sparnaðaraðgerðum sveitafélaga. Einnig vil ég halda áfram að berjast fyrir að bókun um minnkun kennsluskyldu eldri kennara komist inn í kjarasamning. Að laun og aðbúnaður leikskólakennara séu samkeppnishæf við aðrar starfsstéttir. Og að lokum að samræmi verði milli sveitafélaga um kaup og kjör leikskólakennara. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Hef mikinn áhuga á að standa vörð um kjör og aðbúnað leikskólakennara.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Hulda Þorbjörg Stefánsdóttir
180372 4239
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Lauk B.Ed. prófi í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið 2003. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Klambrar, Reykjavík. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Ég hef starfað í leikskólanum Klömbrum frá því að ég útskrifaðist árið 2003 eða í rúm 10 ár. Á Klömbrum hef ég starfað sem deildarstjóri á þremur deildum og leyst af sem aðstoðarleikskólastjóri í einn vetur. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Ég hef verið trúnaðarmaður á leikskólanum Klömbrum. Setið í samninganefnd síðan árið 2010 og í kjararáði KÍ. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ástæðan fyrir því að ég er að bjóða mig fram til starfa í samninganefnd FL aftur er sú að ég hef mikinn áhuga á þessum málefnum og tel ég að reynsla mín í síðustu samningaviðræðum geti komið til góða í komandi kjarasamningaviðræðum. Það skiptir mig miklu máli að leikskólakennara fái rétt kaup og kjör og njóti virðingar í samfélaginu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég tel að í komandi kjaraviðræðum skipti miklu máli að reynsla og þekking sé til staðar í næstu samningarnefnd til þess að ná sem bestum árangri við samningaborðið.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Ingibjörg Guðmundsdóttir
130760 2019
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
B.Ed. í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999. Mastersnámi í mannauðsstjórnun í Háskóla Íslands ólokið. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Holt, Reykjanesbæ. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Hef starfað í leikskólum frá árinu 1984: Leikskólanum Tjarnarseli frá 1984-1991. Leikskólanum Heiðarseli frá árinu 1995-2000. Leikskólanum Hjallatúni 2000-2007. Leikskólanum Holti frá árinu 2007 til dagsins í dag HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Er starfandi í framboðsnefnd FL. Var meðal annars gjaldkeri í svæðadeild 10. deildar í nokkur ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég hef áhuga á að kynnast störfum nefndarinnar og hef mikinn áhuga á að leggja mitt af mörkum til míns félags og stéttarinnar. Í framhaldsnámi mínu í HÍ tók ég eitt fag í samningagerð sem mér þótti afar spennandi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég býð mig fram sem varamann í þessa nefnd.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Ingibjörg Jónsdóttir
290453 3569
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Gagnfræðapróf ´72, Sjúkraliðapróf ´76, Fritidspædagog í DK ´85, Sundkennarapróf í DK ´85, Framhaldsnám í stjórnun tvær annir ´96. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Teigasel, Akranesi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Leikskóli í Danmörku 1 ár. Skóladagheimilið Langholt RVK 8 ár (forstöðumaður í 7 ár). Leikskólinn á Hvammstanga 7 ár (leikskólastjóri í 6 ár). Leikskólinn Hlaðhamrar MOS 1 ár. Leikskólinn Teigasel 8 ár. Skammtímavistun í Holti 7 ár (helgarvinna 25 %) ásamt vinnu í leikskólanum. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Í stjórn þriðju deildar í 4 ár.. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Mér finnst áhugavert að kynnast betur starfsemi leikskólanna innan frá. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég hef mjög mikinn áhuga á kjaramálum leikskólakennara.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Jóna Rósa Stefánsdóttir
180775 3669
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
B.Ed. gráða í leikskólakennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri 2004. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Sunnuhvoll, Garðabæ, deildarstjóri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Leikskólinn Hæðarból í Garðabæ 2004-2011. Leikskólinn Sunnuhvoll í Garðabæ 2011. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Kjörstjórn 2. deildar 2005. Varamaður í stjórn FL 2007-2009. Kjörstjórn 2. deildar 2010. Varamaður í stjórn FL 2010-1011. Varamaður í samninganefnd FL 2012 kom inn sem aðalmaður í des 2013 og sit núna í nefndinni. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég hef alltaf haft mjög gaman að félagsstörfum og er yfirleitt fljót að koma mér í nefndir og stjórnir. Félagið okkar skiptir miklu máli, það er spennandi og skemmtilegur vettvangur til að láta til sín taka. En ástæðan fyrir því að ég vel að bjóða mig fram í samninganefndina er sú að með setu í stjórninni kynntist ég störfum samninganefndarinnar og kjaramál urðu mér hugleikin. Ég hef mikinn áhuga á að fá taka þátt í því, að semja um betri kjör fyrir leikskólakennara. Ég hef verið mikið í íþróttum svo ég er keppnismanneskja og eins og segir í laginu „gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar besta og aðeins betur ef það er það sem þarf“. Nái ég kjöri, þá er það sem ég ætla að gera - mitt besta og aðeins betur. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Áfram leikskólakennarar!
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Sverrir Jensson Dalsgaard
231174 3979
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Pædagog frá Roskilde Pædagog Seminarium í 2005. VINNUSTAÐUR
Heilsuleikskólinn Urðarhóll, Kópavogi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Deildarstjóri á Leikskólanum Arnarbergi í Hafnarfirði frá ágúst 2006 til júlí 2007. Deildarstjóri á Heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi frá ágúst 2007 til desember 2011. Deildarstjóri á Heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi frá janúar 2012 til júlí 2012. Leikskólakennari á Heilsuleikskólanum Urðarhóli frá ágúst 2013. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég var ósáttur við síðustu samninga og mér finnst þess vegna viðeigandi að bjóða mig fram. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég hef mestar áhyggjur af lítilli nýliðun í stétt leikskólakennara, en við erum í þeirri stöðu að fjöldi nemenda í leikskólakennaranámi mun ekki duga til þess að viðhalda stéttinni og þess vegna mjög langt í það markmið að 2/3 hluti starfsmanna á leikskólum eru með leyfisbréf sem leikskólakennarar. Menntamálaráðherra skipaði í 2012 starfshóp sem átti að fjalla um aðgerðir til eflingar leikskólastigsins. Niðurstöður hópsins hentaði Sambandi íslenskra sveitafélaga svo illa að það skilaði séráliti, sem undirstrikar metnaðarleysi þeirra á fyrsta skólastiginu. Þess vegna augljóst, að við þurfum að sýna baráttu og þrek til þess að ná ásættanlegum kjörum og starfsaðstæðum með tilliti til barnafjölda og hlutfall fagmenntaðra í leikskólum landsins.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
SAMNINGANEFND
NAFN:
KENNITALA:
Torfhildur Sigurðardóttir
050470 5639
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í samninganefnd FL.
NÁM
Fjölbraut í Breiðholti, Fósturskóli íslands (1997) og Kennaraháskólinn framhaldsnám diplóma í sérkennslufræðum (2009). VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Núpur, Kópavogi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Starfaði í Reykjavík frá árinu 1997-1999 en hef starfað á leikskólanum Núpi frá 1999. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Var trúnaðarmaður í 4 ár. Var meðstjórnandi í kynningarnefnd FL og FSL, formaður Kynningarnefndar FL og FSL frá árinu 2010-2013 og þá hef ég verið ritari samningarnefndar FL frá 2010. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Hef mikinn áhuga á störfum samningarnefndar. Finnst það fjölbreytt og skemmtilegt. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nú hef ég góða reynslu og langar að vinna áfram fyrir FL.