6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
ANNA KRISTMUNDSDÓTTIR
BIRNA BJARNARSON
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
NAFN:
KENNITALA:
Anna Kristmundsdóttir
090168 4609
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vísindasjóðs FL og FSL.
NÁM
Fósturskóli Íslands útskrift 1990. Menntun tvítyngdra barna, framhaldsdeild KHÍ 2003. VINNUSTAÐUR
Heilsuleikskólinn Holtakot. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Leikskólinn Garðasel á Akranesi 1991-1995. Leikskólinn Mýri í Reykjavík 1995-2005. Álftanesskóli á Álftanesi 2005-2009. Heilsuleikskólinn Holtakot á Álftanesi 2009, núverandi starf. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Ég hef verið í stjórn VÍS FL og FSL frá árinu 2010 og skoðunarmaður reikninga frá árinu 2005. Trúnaðarmaður til margra ára. Sat um tíma í stjórn 3. deildar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég hef ánægju af því að starfa í þágu minnar stéttar og vill gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða. Ég hef alla tíð frá útskrift verið í einhverjum trúnaðarstörfum í félaginu mínu og finnst það skemmtilegt og gefandi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ekkert sem ég man eftir í svipinn.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
NAFN:
KENNITALA:
Birna Bjarnarson
111168 5719
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vísindasjóðs FL og FSL.
NÁM
Garðyrkjuskóli Íslands, skrúðgarðyrkjufræðingur 2000. Kennaraháskóli Íslands, leikskólakennari 2005. VINNUSTAÐUR
Heilsuleikskólinn Urðarhóll. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Á Heilsuleikskólanum Urðarhóli 2005-2006. Á astma- og ofnæmisleikskólanum Hyldehaven í Álaborg 2008-2012. Á Heilsuleikskólanum Urðarhóli frá september 2012 og er enn starfandi. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Hef áhuga á að kynnast betur starfsemi félagsins og tel að það gerist með því að taka þátt í því starfi sem fer fram. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Er með reynslu af félagsstörfum í gegnum starf mitt og einnig í sambandi vid íþróttaiðkun barna minna hér og í Danmörku. Þekki einnig aðeins inná BUPL sem er félag leikskólakennara í Danmörku.