2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir
Heiðbjört Gunnólfsdóttir
Hugrún Sigmundsdóttir
2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
NAFN:
KENNITALA:
Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir
270577 4589
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vísindasjóðs FL og FSL.
NÁM
B.Ed. gráða við Háskólann á Akureyri og útskrifaðist árið 2008. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Baugur. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Ég hef unnið sem leikskólakennari frá því sumarið 2008. Ég byrjaði að vinna í leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi hausið 1999 sem leiðbeinandi og vann í Fögrubrekku þar til haust 2009 þá hóf ég störf í leikskólanum Baugi í Kópavogi og starfa þar enn. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Hef mikinn áhuga á velferð félagsins. Mér finnst einnig mjög spennandi að taka þátt í trúnaðarstörfum fyrir félagið okkar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
NAFN:
KENNITALA:
Heiðbjört Gunnólfsdóttir
170577 5909
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vísindasjóðs FL og FSL.
NÁM
Leikskólakennari útskrifaðist 2006 frá Háskólanum á Akureyri. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Fífusalir, Kópavogi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Byrjaði í leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi árið 1998 og færði mig svo yfir í Fífusali í Kópavogi árið 2005, hef unnið þar síðan. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Já í stjórn Vísindasjóðs FL og FSL. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég hef setið í stjórn Vísindasjóðs á síðasta kjörtímabili og hef brennandi áhuga á að starfa þar áfram. Starfið hefur bæði verið krefjandi og skemmtilegt. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég tel að ég geti lagt mitt af mörkum til þess að Vísindasjóður geti áfram verið öflugur sjóður fyrir leikskólakennara.
2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VÍSINDASJÓÐS FL OG FSL
NAFN:
KENNITALA:
Hugrún Sigmundsdóttir
300161 3599
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vísindasjóðs FL og FSL.
NÁM
Útskrifaðist sem leikskólakennari frá Gautaborgarháskóla 1984. Lauk B.Ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri árið 2000. Hef tekið námskeið á meistarastigi við Háskólann á Akureyri, Stjórnandinn í starfi. VINNUSTAÐUR
Leikskólinn Krummakot, Eyjafirði. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?
Hef starfað við leikskóla og skóladagheimili á Akureyri í 28 ár og nú síðasta eina og hálfa árið hef ég verið stjórnandi leikskólans Krummakots í Eyjafjarðarsveit. Leikskólarnir heita Pálmholt, Kiðagil og Krummakot og skóladagheimilið hét Brekkukot (var lagt niður 1995). HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Ég hef setið í uppstillinganefnd/framboðsnefnd frá 1996 til dagsins í dag. Aðalmaður til 2011 og síðan varamaður. Í kynningarnefnd tvö síðustu kjörtímabil. Einnig hef ég verið í stjórn 6. deildar og verið formaður deildarinnar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Ég hef áhuga á að efla hag og virðingu leikskólastéttarinnar og finna leiðir til að fjölga ungu fólki í námið, bæði konum og körlum og gera starfið aðlaðandi sem framtíðarvalkost. Þá er mér í mun að efla ímynd stéttarinnar í samfélaginu. Ég hef áhuga á að breyta úthlutunarreglum Vísindasjóðs þannig að þær stuðli að jöfnum fræðslutilboðum fyrir alla félagsmenn, sama hvar á landinu þeir búa. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Ég býð mig fram þar sem ég hef gaman af félagsmálum og vil gjarnan leggja fram krafta mína til stéttarfélagsins.