6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VONARSJÓÐS -
VERKEFNA- OG NÁMSSTYRKJASJÓÐS
INGA MARÍA FRIÐRIKSDÓTTIR
NANNA HLÍN SKÚLADÓTTIR
RÓSA HARÐARDÓTTIR
THEODÓRA SKÚLADÓTTIR
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VONARSJÓÐS -
VERKEFNA- OG NÁMSSTYRKJASJÓÐS NAFN:
KENNITALA:
Inga María Friðriksdóttir
200861 4349
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vonarsjóðs.
NÁM
B.Ed. KÍ 1997. VINNUSTAÐUR
Rimaskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA
Varmárskóla 1997. Rimaskóla 1997 og er enn að. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Trúnaðarmaður í að minnsta 8 ár. Skólamálaráð 2005-2011. Stjórn FG 2008-20011. Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs 2011-2014. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Framundan eru miklar breytingar á úthlutunarreglum sjóðsins og mikilvægt að við það vinni fólk sem hefur unnið með málefnið áður. Þetta er gríðarlega skemmtileg vinna og það er einnig gaman að sjá hvað mikil fagmennska er í kennurum landsins. Það sést til dæmis á stórauknum fjölda af umsóknum í sjóðinn. Þessi sjóður skiptir miklu máli þegar kemur að endurmenntun hvers og eins. Vil standa vörð um það. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VONARSJÓÐS -
VERKEFNA- OG NÁMSSTYRKJASJÓÐS NAFN:
KENNITALA:
Nanna Hlín Skúladóttir
250272 5029
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vonarsjóðs.
NÁM
B.Ed. Kennaraháskóli Íslands 1996. VINNUSTAÐUR
Lindaskóla, Kópavogi HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA
Við Lindaskóla síðan haustið 1997. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Já, ég hef verið trúnaðarmaður á mínum vinnustað. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Er áhugasöm um endurmenntun og finnst þessi sjóður skipta afar miklu máli í því sambandi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VONARSJÓÐS -
VERKEFNA- OG NÁMSSTYRKJASJÓÐS NAFN:
KENNITALA:
Rósa Harðardóttir
100865 3359
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vonarsjóðs.
NÁM
Lauk grunnnámi frá KHÍ 1990 með íslensku og landafræði sem aðalfög. Lauk meistaragráðu frá HÍ 2012 í náms- og kennslufræði með áherslu á upplýsingatækni og miðlun. VINNUSTAÐUR
Kelduskóli, Korpa. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA
Hef starfað við grunnskóla í 24 ár eins og hér segir: Barnaskóli Sauðárkróks 1 ár, Selásskóli 11 ár, Rimaskóli 1/2 ár, Korpuskóli nú Kelduskóli - er á 12. starfsári. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Var í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur í 4 ár frá 1994 – 1998, þar af eitt ár sem varaformaður. Hef reynslu sem trúnaðarmaður. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Hef alltaf haft áhuga á félagsstörfum og einnig mikinn áhuga á endurmenntun kennara. Ég tel því að þarna geti ég sameinað þessa tvo þætti og orðið öflugur liðsmaður í þessum málaflokki. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA
FRAMBOÐ Í
STJÓRN VONARSJÓÐS -
VERKEFNA- OG NÁMSSTYRKJASJÓÐS NAFN:
KENNITALA:
Theodóra Skúladóttir
080770 5499
BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:
Í stjórn Vonarsjóðs.
NÁM
Lauk þroskaþjálfaprófi 1997 frá ÞÍ og diplómanámi í sérkennslufræðum 2005 frá KHÍ. VINNUSTAÐUR
Breiðholtsskóli, sérkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA
Ég hef starfað í Breiðholtsskóla í 13 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?
Ég var trúnaðarmaður kennara frá árinu 2006 til 2012 eða í 6 ár. Ég kom inn í stjórn Vonarsjóðs sem varamaður eftir 5. aðalfund FG 2011 og hef setið í stjórn í 3 ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?
Að standa vörð um réttindi félagsmanna og efla stéttarvitund. Einnig hef ég áhuga á félagsmálum og vil leggja mitt að mörkum til að bæta hag félagsmanna. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM
Nei.