1 minute read
Háskólaráð Landbúnaðarháskóla Íslands
Ágúst Sigurðsson, rektor landbúnaðarháskóla Íslands. Álfheiður Sverrisdóttir, formaður nemendafélags LbhÍ, tilnefnd af stúdentaráði. Ásmundur Daði Einarsson, tilnefndur af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Varamaður hans er Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir. Emma Eyþórsdóttir, tilnefnd af starfsmönnum LbhÍ. Varamaður hennar er Auður Sveinsdóttir. Haraldur Benediktsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands. Jón Torfi Jónasson, tilnefndur af háskólaráði Háskóla Íslands.
Orri Páll Jóhannsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðherra. Varamaður hans er Sigríður Jóhannesdóttir. Stefán Logi Haraldsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins. Þórhallur Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands.