1 minute read

Kennslusvið

Sjöfn Vilhelmsdóttir, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða- og stjórnmála hjá Háskóla Íslands, bættist við hóp sérfræðinga í fagráði skólans. Fastir starfsmenn Landgræðsluskólans eru þrír en auk þess koma margir að kennslu, leiðbeinslu við rannsóknarverkefni nema skólans og ýmsum fleiri verkefnum.

Hafdís Hanna Ægisdóttir skólastjóri Landgræðsluskóla HSþ

This article is from: