1 minute read
Kennslusvið
Sjöfn Vilhelmsdóttir, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða- og stjórnmála hjá Háskóla Íslands, bættist við hóp sérfræðinga í fagráði skólans. Fastir starfsmenn Landgræðsluskólans eru þrír en auk þess koma margir að kennslu, leiðbeinslu við rannsóknarverkefni nema skólans og ýmsum fleiri verkefnum.
Hafdís Hanna Ægisdóttir skólastjóri Landgræðsluskóla HSþ