1 minute read

Sjóðir á vegum skólans

Next Article
Rit LbhÍ

Rit LbhÍ

RAGNHEIÐUR I. ÞÓRARINSDÓTTIR

Við brautskráningu voru veittir styrkir til framhaldsnáms úr Framfarasjóði og Blikastaðasjóði.

Blikastaðasjóður

Magnús Sigsteinsson, einn af stofnendum

Blikastaðasjóðs, veitti Heiðrúnu Sigurðardóttur styrk til doktorsnáms við Landbúnaðarháskóla

Íslands og Sænska landbúnaðarháskólann SLU.

Verkefni hennar heitir Exploring the genetic regulation of ability and quality of gaits in

Icelandic horses og miðar að því að auka þekkingu á erfðafræðilegum grunni gangtegunda íslenska hestsins.

Framfarasjóður Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar í Síld og fisk

Geirlaug Þorvaldsdóttir, fulltrúi stofnenda

Framfarasjóðs Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar í Síld og fisk veitti Hönnu Valdísi Guðjónsdóttur styrk til framhaldsnáms, en hún hóf MSnám í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands síðastliðið haust.

Minningarsjóður Hjartar Snorrasonar og Ragnheiðar Torfadóttur Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Hjört Snorrason og Ragnheiði Torfadóttur, skólastjórahjón á Hvanneyri, af sonum þeirra á 75 ára afmæli Hvanneyrarskólans.

Árið 2020 hlaut Þorvaldur Ragnar Þorbjörnsson styrk vegna góðs árangurs í námsdvöl.

18

Rekstrarsvið

This article is from: