Rit LbhÍ nr 106

Page 1

HryggjarliðirfráFálkagötu24 Reykjavík - minnisblað

RitLbhÍnr.106 2018

minnisblað

HryggjarliðirfráFálkagötu24 Reykjavík -
AlbínaHuldaPálsdóttir Október2018 LandbúnaðarháskóliÍslands IcelandicZooarch ISSN1670 5785 ISBN978 9979 881 77 3 RitLbhÍnr.106

©AlbínaHuldaPálsdóttir,LandbúnaðarháskóliÍslandsogIcelandicZooarch2018

HryggjarliðirfráFálkagötu24Reykjavík-minnisblað

RitLbhÍnr.106

Útgefandi:LandbúnaðarháskóliÍslands

Útgáfustaður:Reykjavík

ISSN1670-5785

ISBN978-9979-881-77-3

Myndáforsíðu:HryggjarliðirnirfráFálkagötu24.Ljósmyndari:AlbínaHuldaPálsdóttir.

HryggjarliðirfráFálkagötu24Reykjavík–minnisblað

Dagsetning: 10.október2018

Höfundur:

AlbínaHuldaPálsdóttir

Dýrabeinafornleifafræðingur,MA

Auðlinda-ogumhverfisdeild

LandbúnaðarháskólaÍslands

IcelandicZooarch

Tölvupóstfang:albinap@gmail.com

Efni:

GreiningátveimurhryggjarliðumsemfundustundirsteyptumgrunnihússáFálkagötu24íReykjavíkí maí2018.

Umfundinn:

Hryggjarliðirnirfundust1.maí2018viðframkvæmdiráFálkagötu24íReykjavíkogvarskilaðtil NáttúrufræðistofnunarÍslands25.maí2018afPálmaSkowronski.

Áeyðublaðimeðbeiðniumgreiningustóð:

Hryggjarliðirnirfundust„samansettir“ogheilir,þóttannarsébrotinnnúna, undirsteyptumgrunniáfasteigninni.

Eftirábendinguvarðandióvenjulegastærðbeinannaogaldurfasteignarinnarog venjurþesstímavaknarsúspurninghvortmögulegtséaðummannabeinséað ræða.

MinjastofnunÍslands(MÍ)ogÞjóðminjasafniÍslandsvartilkynntumfundinnmeðtölvupósti8.júní 2018.ÁrmannGuðmundssonsvaraðiumhælfyrirhöndÞjóðminjasafnsÍslandsogvísaðiáMÍ.Þrátt fyrirítrekunátölvupóstumbarstaldreisvarfráMÍ.

HúsiðáFálkagötu24ersteinsteyptogvarbyggtárið1951(DrífaKristínÞrastardóttir,HelgaMaureen Gylfadóttir,ogGuðnýGerðurGunnarsdóttir,2008,bls.78).

Aðferðafræði:

Hryggjarliðirnirvorugreindirmeðsamanburðarsafniídýrabeinafornleifafræði(AlbínaHuldaPálsdóttir ogElísaSkúladóttir,2016,2018)semhýsterviðLandbúnaðarháskólaÍslandsafAlbínuHuldu Pálsdótturdýrabeinafornleifafræðingi10.október2018.Hryggjarliðirnirvorueinnigljósmyndaðir.

2

Niðurstaða:

Útilokaðeraðumséaðræðahryggjarliðiúrmanneskju.Greiningleiðiríljósaðumeraðræða hryggjarliðiúrmeðalstórulandspendýri(e.medumterrestrialmammal),líklegasteraðþeirséuúr sauðkind(Mynd1).

Annarhryggjarliðurinnernánastheill,umeraðræðalendalið(e.lumbarvertebra)semkemurúr neðrihlutahryggjarsúlunnar.Hryggjarliðurinnerekkisamvaxinnáendunumenísauðfégeristþað ekkifyrrenum4-5áraaldur(Habermehl,1975,bls.121fráDuerst(1926)).Greinilegterað hryggjarliðurinnhefurveriðsagaðurmeðvélsög.

Hinnhryggjarliðurinnerhálsliður(e.cervicalvertebra)enhannerbrotinnenhefureinniggreinilega veriðsagaðurmeðvélsög.Ekkierlíklegtaðhryggjarliðirnirtveirhafiverið„fastirsaman“þarsemþeir eruekkisamliggjandiíhryggjarsúlunni.

MiðaðviðaldurhússinsáFálkagötu24ogummerkiumvélsögunáhryggjarliðunumerekkilíklegtað hryggjarliðirnirséueldiren100ára.Þarmeðerólíklegtaðþeirfalliíflokkfriðaðrafornleifa samkvæmt3.greinlagaummenningarminjarnr.80frá2012.

Hryggjarliðirnirhafaveriðteknirinnísamanburðarsafnídýrabeinafornleifafræðioghafafengið númeriðT004.

3
4
Mynd1:Hryggjarliðirnirtveirfráýmsumsjónarhornum.Ljósmyndari:AlbínaHuldaPálsdóttir

Heimildaskrá

AlbínaHuldaPálsdóttirogElísaSkúladóttir.(2016). Samanburðarsafnídýrabeinafornleifafræðivið LandbúnaðarháskólaÍslands:Staðaárið2016ogframtíðarhorfur (nr.71).RitLbhÍ.Reykjavík: LandbúnaðarháskóliÍslands.Sóttafhttps://rafhladan.is/handle/10802/12517.

DrífaKristínÞrastardóttir,HelgaMaureenGylfadóttirogGuðnýGerðurGunnarsdóttir.(2008). Húsakönnun:Grímsstaðaholtiðognágrenni (nr.140).Reykjavík:MinjasafnReykjavíkur.Sóttaf http://borgarsogusafn.is/sites/borgarsogusafn.is/files/atoms/files/skyrsla_140.pdf.

Habermehl,K.-H.(1975). DieAltersbestimmungbeiHaus-undLabortieren.Berlin:PaulParey.

AlbínaHuldaPálsdóttirogElísaSkúladóttir.(2018). Samanburðarsafnídýrabeinafornleifafræðivið LandbúnaðarháskólaÍslands:Ársskýrsla2017 (Technicalreportnr.84).RitLbhÍ.Reykjavík: LandbúnaðarháskóliÍslands.Sóttaf http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/thjonusta/utgefid_efni/RitLbhi/rit_lbhi_nr _84.pdf.

5

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.