1 minute read

Leirljós

Next Article
Jarpur

Jarpur

Tafla 24. Litur randa í faxi og tagli jarpra hrossa. _____________________________________________________ Litur randa í faxi Litur randa í tagli % hrossa % hrossa

_____________________________________________________ Gular 14 10 Rauðbrúnar 86 90

Tafla 25. Litur í kringum snoppu jarpra hrossa. ______________________________________________ Litur kringum snoppu Hlutfall hrossa % ______________________________________________ Mjög ljós 13 Ljós 25 Nokkuð ljósari en höfuðið 13 Eins og höfuð 49 ______________________________________________

Tafla 26. Litur í nára jarpra hrossa. ______________________________________________ Litur í nára Hlutfall hrossa %

______________________________________________ Mjög ljós 4 Ljós 19 Nokkuð ljósari en búkur 20 Aðeins ljósari en búkur 11 Eins og búkur 46 ______________________________________________

Leirljós Í þessari rannsókn var hlutur leirljósra hrossa 1,5% en í hrossum fæddum á árabilinu 1984-2005 2,7% (Ágúst Sigurðsson 2003; Guðni Þorvaldsson 2004; Guðlaugur Antonsson 2005). Það gekk nokkuð vel að flokka leirljósu hrossin (tafla 27). Ekki var flokkur fyrir kolótt hross og spurning hvort hann ætti ekki að vera. Fimm af þessum átta leirljósu hrossum voru skráð með gulan eða mjög gulan búk. Í Feng eru hins vegar mjög fá hross skráð gul (Guðni Þorvaldsson, 2004) sem væntanlega stafar af því að guli liturinn er ekki kominn fram þegar folöldin eru skráð. Leirljósu hrossin voru það fá að ekki er hægt að flokka þau mikið eftir litareinkennum. Eitt leirljóst hross var skráð með dekkri kvið (7), annað með ljósari eyru (4) og eitt dökkt í kringum snoppu (8). Þá var eitt leirljóst hross skráð með mórauð hár á búk og höfði og annað með mórauð hár á búk. Eitt leirljóst hross var með svört hár á höfði. Tvö leirljós hross voru með ljósari hófkrans (2

Mynd 58. Mjög ljóst í kringum snoppu.

Mynd 59. Ljós í nára.

This article is from: