1 minute read

Reynsla af ísáningum í kalin tún ÞS

Reynsla af ísáningum í kalin tún 2011

Vorið 2012 var gerð úttekt á árangri ísáningar í kalin tún vorið og sumarið 2011. Við ísáninguna var notuð norsk ísáningavél af gerðinni Futura frá árinu 1993 í eigu LbhÍ. Úttektin var gerð af Guðmundi H. Gunnarssyni og Ingvari Björnssyni ráðunautum hjá Búgarði, ráðgjafaþjónustu Norðausturlands, og fór hún fram 31. maí 2012. Metin voru 10 tún í Svarfaðardal, Skíðadal, Fnjóskadal og Hörgárdal. Átta túnanna voru 2–4 ára en tvö túnanna voru mun eldri.

Bær

Hofsá, Svarfaðardal Hofsá, Svarfaðardal Dæli, Skíðadal Dæli, Skíðadal Hlíð, Skíðadal Veisa, Fnjóskadal Veisa, Fnjóskadal Dæli, Fnjóskadal Draflastaðir, Fnjóskadal Möðruvellir, Hörgárdal

1 Ár frá síðustu endurræktun

Árangur ísáningar 2011, mat 31. maí 2012 Tún nr. Aldur, ár1 Enginn Lítill Sæmilegur Góður Mjög góður

26 3 × ×

10 gamalt 21 3 13 2 ×

2 8+9 2 7 gamalt 12 4 3 9 2

Árangurinn var góður eða mjög góður í 5 túnanna, lítill sem enginn í tveimur og sæmilegur í þremur túnanna. Árangurinn í báðum eldri túnunum var sæmilegur. Full ástæða er til þess að halda áfram rannsóknum og prófunum á ísáningaraðferðum í kalið land.

Vel heppnuð ísáning Hlíð Skíðadal (31. maí 2012). Misheppnuð ísáning frá 2011 í Dæli í Fnjóskadal. Kalblettir þaktir varparsveifgrasi (31. maí 2012).

This article is from: