Rit LbhÍ nr 68

Page 1

Dýrabeinírofsári í KeravíkíSúgandafirði AlbínaHuldaPálsdóttir EyþórEðvarðsson

RitLbhÍnr.68 2016

Dýrabeinírofsári í KeravíkíSúgandafirði

AlbínaHuldaPálsdóttir EyþórEðvarðsson

Apríl2016 LandbúnaðarháskóliÍslands ISSN1670-5785 ISBN978-9979-881-37-7 RitLbhÍnr.68

©AlbínaHuldaPálsdóttir,EyþórEðvarðssonogLandbúnaðarháskóliÍslands2016

DýrabeinírofsáriíKeravíkíSúgandafirði

RitLbhÍnr.68

Útgefandi:LandbúnaðarháskóliÍslands

Útgáfustaður:Reykjavík

ISSN1670-5785 ISBN978-9979-881-37-7
1 Efnisyfirlit Myndaskrá.......................................................................................................................................2 Tilgangur..........................................................................................................................................3 Staðsetning......................................................................................................................................3 Aðferðafræði...................................................................................................................................4 Greining...........................................................................................................................................4 Niðurstaða.......................................................................................................................................8

Myndaskrá

Mynd1:RauðaörinbendiráKeravíkíSúgandafirði.AtlaskortafvefLandmælingaÍslands......3

Mynd2:HorftyfirKeravíkíSúgandafirði.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016...................4

Mynd3:Fyrirmiðrimyndmásjábeinsemstendurútúrrofinu.Erfitteraðgreinaþaðmeð vissuenþarnaerhugsanlegahlutiafmjaðmagrind,gætiveriðúrstórgrip(nautgripeða hrossi)eðasel.Ágætlegavarðveitt,enbeiniðvirðistverafariðaðveðrastafþvíaðstandaút úrrofinu.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016........................................................................5

Mynd4:Fyrirmiðrimyndmásjávelvarðveitthöfuðbeinúrfiski,líklegaþorski.Ljósmynd EyþórEðvarðsson,apríl2016.........................................................................................................5

Mynd5:Herðablað(e.scapula)úrkindeðageit.Mjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþór Eðvarðsson,apríl2016....................................................................................................................6

Mynd6:Líklegahöfuðbeinúrfiskienerfittaðgreinameðvissuafmyndinni.Virðistveramjög velvarðveitt.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.................................................................6

Mynd7:Fjærendiaflærleggúrstórgrip(nautgripeðahrossi).Líklegaúrdýrisemekkier fullvaxið,virðistveralausbeinendi.Mjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl

Mynd8:Fyrirmiðrimyndtilvinstrierrifbeinúrstórgrip,tilhægrierbrotúrlangbeiniúr stórgrip,einnigsjástámyndinnifiskibein.Alltmjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþórEðvarðsson,

2
2016.................................................................................................................................................7
apríl2016.........................................................................................................................................7

Tilgangur

TilgangurþessararskýrsluerfrumgreiningádýrabeinumsemsáustírofsáriíKeravík viðSúgandafjörðíapríl2016.GreininginvargerðafAlbínuHulduPálsdóttur, dýrabeinafornleifafræðingiviðLandbúnaðarháskólaÍslands,þriðjudaginn26.04.2016. EyþórEðvarðssonfórástaðinníapríl2016ogtókmyndirafsvæðinu.

Staðsetning

Mynd1:RauðaörinbendiráKeravíkíSúgandafirði.AtlaskortafvefLandmælingaÍslands.

BeininsemfjallaðerumhérvorusjáanlegírofabörðumíKeravíkíSúgandafirði Mynd 1.Ámeðfylgjandiljósmynd(Mynd2)séstíþaðlitlasemeftirerafsléttlendinusem ligguraðánni.ÞegarEyþórvaraðalastuppvarsvæðiða.m.k.10metrumlengraútí fjöruna.Íþessulitlarofsárisemsjáanlegterefstífjöruborðinufundustbeinin.Magn beinaásvæðinukomáóvartmiðaðviðaðþettaerubaranokkrirmetrarogjarðlög mjögþunn.Hinummeginnviðánaífjarskaámyndinnisjástverbúðirnarundir snjóskaflinumsemallarerufarnaraðskemmast.FornleifafélagSúgandafjarðarerbúið aðkortleggjaallarsjóbúðirnarviðhliðinaásvæðinuogþaðhnitsemerhvaðnæst rofinusembeininfundustíererISNEThnitE293669N632671,fengiðfráAgliIbsen.

3

Mynd2:HorftyfirKeravíkíSúgandafirði.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.

Aðferðafræði

Héreraðeinsumaðræðagrófgreininguádýrabeinumútfráljósmyndum.Notastvar viðsamanburðarsafnLandbúnaðarháskólaÍslands.Ekkierhægtaðábyrgjastað greiningséréttþegarbeineruaðeinsgreindútfráljósmyndumenþóerhægtaðfá hugmyndumvarðveislubeinannaogminja-ogverndargildiruslahaugsinsmeðslíkri greiningu.

Greining

Beinvorugreindafsexljósmyndum.Áþeimmáttisjáfiskibein(Mynd4ogMynd8),beinúr kindum/geitum(Mynd5)ogstórgripum(nautgripumeðahrossum)(Mynd3,Mynd7,og Mynd8).

Öllerubeininafarvelvarðveittogværihægtaðgreinaþaunánareffariðværiíuppgröftá svæðinu.

4

Mynd3:Fyrirmiðrimyndmásjábeinsemstendurútúrrofinu.Erfitteraðgreinaþaðmeðvissuenþarnaerhugsanlegahluti afmjaðmagrind,gætiveriðúrstórgrip(nautgripeðahrossi)eðasel.Ágætlegavarðveitt,enbeiniðvirðistverafariðað veðrastafþvíaðstandaútúrrofinu.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.

Mynd4:Fyrirmiðrimyndmásjávelvarðveitthöfuðbeinúrfiski,líklegaþorski.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.

5

Mynd5:Herðablað(e.scapula)úrkindeðageit.Mjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.

Mynd6:Líklegahöfuðbeinúrfiskienerfittaðgreinameðvissuafmyndinni.Virðistveramjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþór

6
Eðvarðsson,apríl2016.

Mynd7:Fjærendiaflærleggúrstórgrip(nautgripeðahrossi).Líklegaúrdýrisemekkierfullvaxið,virðistveralausbeinendi. Mjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.

Mynd8:Fyrirmiðrimyndtilvinstrierrifbeinúrstórgrip,tilhægrierbrotúrlangbeiniúrstórgrip,einnigsjástámyndinni fiskibein.Alltmjögvelvarðveitt.LjósmyndEyþórEðvarðsson,apríl2016.

7

Niðurstaða

MiðaðviðþaubeinsemsjástáþessummyndummáætlaaðíKeravíkíSúgandafirðisé ruslahaugurþarsemvarðveisladýrabeinaermjöggóð.Fullástæðaertilaðskoða ruslahauginnnánar,tildæmimeðborunumtilaðfábetrihugmyndumumfanghans. Uppgröftursvæðinugætiskilaðdýrabeinasafnisemgætigefiðmiklarupplýsingarum lifnaðarhættiástaðnum,umhverfisaðstæðurogfleira. Sjávarroferaðeyðaminjumá svæðinuhrattsvonauðsynlegteraðfaraíaðverndaminjarnarþareðarannsakaþæráðuren þærhverfa.

8

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.