Viðhorf til lögreglu, ótti við afbrot og reynsla af þeim 2017

Page 1


2

Útgefandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Umsjón og ábyrgð:Upplýsinga– og áætlanadeild Jónas Orri Jónasson Rannveig Þórisdóttir Myndir: Foto.is sf. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Útgefið í desember 2017


3

Helstu niðurstöður ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………….

4

Aðferðir og gögn …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………..

4

Ótti við afbrot og öryggistilfinning ………………………………………………………………………………………………………………………………………………..

5

Öryggi höfuðborgarbúa í eigin hverfi …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………….

6

Öryggi höfuðborgarbúa í miðborg Reykjavíkur ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………..

7

Hvaða brot er talið mesta vandamálið ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………….

8

Ótti við að verða fyrir afbrotum hér á landi …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………..

9

Hvaða afbroti óttast höfuðborgarbúar mest að verða fyrir ……………………………………………………………………………………………………………………………………

10

Reynsla af afbrotum og tilkynnt brot ……………………………………………………………………………………………………………………………………………. 11 Þolendur afbrota árið 2016 …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………..

12

Þolendur auðgunarbrota og eignaspjalla árið 2016 ……………………………………………………………………………………………………………………………………………….

13

Þolendur ofbeldis– og kynferðisbrota árið 2016 …………………………………………………………………………………………………………………………………………………...

14

Þolendur ofbeldis– og kynferðisbrota árið 2016 - mat á alvarleika …....………………………………………………………………………………………………………………...

15

Þolendur brota af hendi maka eða fyrrum maka árið 2016 …………………………………………………………………………………………………………………………………...

16

Tilkynntir þú brotið til lögreglu? …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………...

17


4 

Öryggiskennd höfuðborgarbúa í eigin hverfi mælist svipuð og fyrri ár. Um það bil níu af hverjum tíu segjast öryggir einir á gangi í eigin hverfi eftir myrkur.

Gagnaöflun var framkvæmd af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir embætti ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Gagnaöflun fór fram dagana 11. maí til 21. júní 2017.

Tæplega helmingur höfuðborgarbúa telur sig örugga eina á gangi í miðborg Reykjavíkur eftir að myrkur er skollið á eða eftir miðnætti um helgar. Hlutfallið breytist lítið á milli ára, nema einna helst meðal íbúa í miðborginni þar sem hlutfall þeirra sem töldu sig örugga fór úr rúmlega 70 prósent árið 2016 í rúmlega 50 prósent árið 2017.

Notast var við netpanel og er þetta í sjötta sinn sem sú leið er farin. Áður var farin blönduð leið, þ.e. helmingur svarenda svaraði könnun í gegnum síma og helmingur rafrænt. Kannanir þar á undan voru allar símakannanir.

Eignaspjöll og umferðarlagabrot eru þau afbrot sem íbúar telja vera mesta vandamálið í eigin hverfi.

Úrtakið náði til 2.000 einstaklinga á aldrinum 18 ára og eldri búsetta á höfuðborgarsvæðinu.

Rúmlega helmingur höfuðborgarbúa upplifðu aðstæður þannig árið 2016 að þeir teldu líklegt að þeir yrðu fyrir afbroti.

Fjöldi svarenda var 1.271 og svarhlutfallið því um 63,5 prósent.

Konur og yngri svarendur voru hlutfallslega líklegri en karlar og þeir sem eldri eru til að hafa upplifað þessar aðstæður.

Gögnin voru vigtuð fyrir kyni, aldri og menntun svarenda til þess að endurspegla þýðið sem best.

Flestir óttuðust að verða fyrir innbroti (um 30%) og næst flestir ofbeldisbroti (um 17%).

Taflan hér fyrir neðan sýnir skiptingu þýðis eftir aldri og kyni og skiptingu úrtaksins eftir að gögnin höfðu verið vigtuð.

Um það bil 17 prósent kvenna upplifðu aðstæður þannig árið 2016 að þær töldu líklegt að þær yrðu fyrir kynferðisbroti en um eitt prósent karla sögðu hið sama.

Tæplega einn af hverjum þremur höfuðborgarbúum greindi frá því að hafa orðið fyrir afbroti árið 2016. Hlutfallið er svipað og síðastliðin ár.

Af þeim sem urðu fyrir afbroti árið 2016 greindu flestir frá því að hafa orðið fyrir eignaskemmdum eða um einn af hverjum fimm.

Tæplega tíu prósent greindu frá því að hafa orðið fyrir þjófnaði og um sjö prósent urðu fyrir innbroti.

Um það bil þrjú prósent höfuðborgarbúa greindu frá því í könnuninni að þeir hefðu orðið fyrir kynferðisbrot og/eða heimilisofbeldi árið 2016.

Af þeim sem greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti lýstu flestir atvikinu sem særandi framkomu, um helmingur, og næst flestir sem grófri kynferðislegri áreitni, um 30%.

Kyn Karlar Konur Aldur 18-25 26-35 36-45 46-55 56-65 66 ára og eldri

Um það bil 16 prósent af þeim lýstu atvikinu sem nauðgun.

Samtals

Um 20 prósent þeirra sem urðu fyrir afbroti árið 2016 tilkynntu það til lögreglu. Er þetta nokkuð lægra hlutfall en undanfarin ár.

Fjöldi í þýði

Hlutfall í þýði

Fjöldi svarenda

Hlutfall svarenda

82.691 83.429

49,8% 50,2%

625 646

49,2% 50,8%

24.896 32.450 30.019 26.950 24.365 27.440

15,0% 19,5% 18,1% 16,2% 14,7% 16,5%

113 212 220 236 237 253

15,0% 19,5% 18,1% 16,2% 14,7% 16,5%

166.120

100,0%

1.271

100,00%


5


6 

Um það bil níu af hverjum tíu íbúum á höfuðborgarsvæðinu telja sig örugga eina á gangi í eigin hverfi eftir að myrkur hefur skollið á. Hlutfallið breytist lítið miðað við síðustu ár á undan.

Fjöldi 1195

Alls Kyn * Karl 599 Kona 596 Aldur * 18-25 ára 169 26-35 ára 230 36-45 ára 220 46-55 ára 200 56-65 ára 181 66 ára og eldri 195 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 91 Hlíðar 85 Vesturbær, Seltjarnarnes 109 Laugardalur, Háaleiti 136 Breiðholt 97 Árbær 62 Grafarvogur, Grafarholt 154 Kópavogur 196 Garðabær, Álftanes 67 Hafnarfjörður 140 Mosfellsbær, Kjalarnes 58 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 426 Löggæslusvæði 2 263 Löggæslusvæði 3 291 Löggæslusvæði 4 312 Menntun * Grunnskólapróf 82 Nám á framhaldsskólastigi 427 Nám á háskólastigi 634 * Marktækur munur á milli hópa

Marktækur munur er á mati á eigin öryggi eftir kyni, aldri, búsetu og menntun.

Öryggi mælist meira meðal karla en kvenna, en aðeins um þrjú prósent karla telja sig óörugga á gangi í eigin hverfi á meðan um 16 prósent kvenna segjast óöruggar.

Einstaklingar á aldrinum 36 til 45 ára telja sig hvaða öruggasta í eigin hverfi af öllum íbúum.

Íbúar í Hafnarfirði (96%), Mosfellsbæ, Kjalarnesi (95%), Vesturbæ og Seltjarnarnesi (95%) telja sig hlutfallslega öruggasta í eigin hverfi af íbúum höfuðborgarsvæðisins. Minnst mældist öryggið í eigin hverfi í Miðborg. Einn af hverjum fjórum íbúum í Miðborg segjast óöruggir einir á gangi eftir myrkur.

Íbúar búsettir á svæði lögreglustöðvar 4 segjast vera marktækt öruggari í eigin hverfi en íbúar búsettir annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu. Um 96 prósent íbúa þar segjast öryggir.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Örugg(ur)

Óörugg(ur)

90%

10%

97% 84%

3% 16%

88% 93% 95% 94% 87% 85%

12% 7% 5% 7% 13% 15%

75% 84% 95% 93% 85% 90% 91% 92% 94% 96% 95%

25% 16% 5% 7% 15% 10% 9% 8% 6% 4% 5%

88% 93% 88% 96%

12% 7% 12% 4%

87% 88% 93%

13% 12% 7%

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Mjög örugg(ur)

50,2

49,2

51,8

51,9

40,7

34,6

37,5

42,2

42,2

45,0

45,0

Frekar örugg(ur)

41,3

40,4

37,7

38,7

47,4

53,5

50,8

48,8

49,8

46,0

45,4

Frekar óörugg(ur)

5,8

7,1

8,3

6,9

8,9

10,2

9,4

7,4

6,1

7,7

7,8

Mjög óörugg(ur)

2,7

3,2

2,3

2,5

3,1

1,7

2,3

1,6

1,9

1,2

1,8

Mynd 1. Mat höfuðborgarbúa á eigin öryggi í sínu hverfi/byggðarlagi eftir að myrkur er skollið á árin 2007 til 2017

1

Spurt var: Hversu örugg(ur) eða óörugg(ur) finnst þér þú vera þegar þú ert ein(n) á ferli í þínu hverfi/ byggðarlagi þegar myrkur er skollið á?


7 

Tæplega helmingur höfuðborgarbúa telur sig örugga eina á gangi eftir myrkur í miðborg Reykjavíkur. Er hlutfallið nánast það sama og síðastliðin ár.

Marktækur munur var á öryggi eftir kyni, aldri og búsetu.

Umtalsverður munur er á mældri öryggiskennd karla og kvenna í miðborginni. Þrjár af hverjum fjórum konum segjast óöruggar einar á gangi í miðborg Reykjavíkur eftir miðnætti um helgar en um það bil einn af hverjum þremur körlum. Rúmlega helmingur íbúa á aldrinum 18-25 ára segist vera öruggur í miðborg Reykjavíkur en rétt um 30 prósent íbúa 66 ára og eldri segja hið sama.

Hlutfall þeirra sem telja sig óörugga í miðborg Reykjavíkur eykst eftir því sem fólk býr lengra fá miðborginni.

Sú breyting varð þó á í ár að öryggi í miðborg Reykjavíkur mælist ekki mest meðal íbúa í Miðborg. Rétt rúmlega helmingur íbúa þar segjast öryggir einir á gangi, en hlutfallið var um 70% í fyrra.

Mest mældist öryggi í miðborg meðal íbúa í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Örugg(ur)

Fjöldi 1055

Alls Kyn * Karl 525 Kona 530 Aldur * 18-25 ára 169 26-35 ára 221 36-45 ára 206 46-55 ára 179 56-65 ára 143 66 ára og eldri 137 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 88 Hlíðar 78 Vesturbær, Seltjarnarnes 101 Laugardalur, Háaleiti 120 Breiðholt 82 Árbær 55 Grafarvogur, Grafarholt 137 Kópavogur 169 Garðabær, Álftanes 57 Hafnarfjörður 117 Mosfellsbær, Kjalarnes 50 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 352 Löggæslusvæði 2 176 Löggæslusvæði 3 233 Löggæslusvæði 4 231 Menntun Grunnskólapróf 61 Nám á framhaldsskólastigi 374 Nám á háskólastigi 570 * Marktækur munur á milli hópa

Óörugg(ur)

46%

54%

66% 26%

34% 74%

56% 52% 50% 44% 41% 29%

44% 48% 50% 56% 59% 71%

53% 54% 59% 49% 54% 44% 37% 47% 39% 40% 26%

47% 46% 41% 51% 46% 56% 63% 53% 61% 60% 74%

53% 39% 49% 37%

47% 61% 51% 63%

39% 43% 50%

61% 57% 50%

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Mjög örugg(ur)

12,9

10,1

6,8

9,8

8,0

7,2

6,1

8,1

7,1

10,2

9,4

Frekar örugg(ur)

32,3

27,1

30,2

28,3

31,8

32,0

35,0

37,3

38,3

36,9

37,0

Frekar óörugg(ur) 27,5

33,4

34,3

35,0

33,0

32,1

32,8

32,3

33,2

32,3

32,9

Mjög óörugg(ur)

29,3

28,8

26,9

27,1

28,7

26,1

22,4

21,4

20,6

20,7

27,3

Mynd 2. Mat höfuðborgarbúa á eigin öryggi í sínu í miðborg Reykjavíkur eftir að myrkur er skollið á árin 2007 til 2017

2

Spurt var: Hversu örugg(ur) eða óörugg(ur) finnst þér þú vera þegar þú ert ein(n) á ferli í miðborg Reykjavíkur þegar myrkur er skollið á eða eftir miðnætti um helgar?


8 

Hlutfallslega flestir höfuðborgarbúar telja eignaspjöll vera mesta vandamálið í sínu hverfi. Um það bil einn af hverjum fjórum segir svo.

Næst á eftir komu umferðarlagabrot en um einn af hverjum fimm segja umferðarlagabrot mesta vandamálið í hverfinu sínu.

Svipaður fjöldi telur ekkert brot vera vandamál.

Marktækur munur var á þessu mati eftir aldri og búsetu.

Höfuðborgarbúar 66 ára og eldri voru líklegastir til að telja ekkert brot vera vandamál í sínu hverfi. Rúmlega einn af hverjum fjórum taldi svo vera.

Íbúar í Miðborg og Breiðholti töldu eignaspjöll vera marktækt meira vandamál en íbúar annarra svæða.

Umferðarlagabrot voru talin mesta vandamálið í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi, þar sem um einn af hverjum þremur taldi svo vera.

Þá voru innbrot talin mesta vandamálið í Garðarbæ og á Álftanesi. Um það bil tveir af hverjum fimm segja svo.

Eignaspjöll

25,9%

Umferðarlagabrot

20,4%

Innbrot Fíkniefnabrot Þjófnaður Ofbeldisbrot

15,2% 7,0% 5,4%

Alls Kyn Karl 522 Kona 507 Aldur * 18-25 ára 162 26-35 ára 200 36-45 ára 198 46-55 ára 162 56-65 ára 154 66 ára og eldri 152 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 84 Hlíðar 73 Vesturbær, Seltjarnarnes 93 Laugardalur, Háaleiti 117 Breiðholt 89 Árbær 58 Grafarvogur, Grafarholt 129 Kópavogur 164 Garðabær, Álftanes 64 Hafnarfjörður 115 Mosfellsbær, Kjalarnes 45 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 335 Löggæslusvæði 2 180 Löggæslusvæði 3 233 Löggæslusvæði 4 220 Menntun Grunnskólapróf 67 Nám á framhaldsskólastigi 375 Nám á háskólastigi 539 * Marktækur munur á milli hópa

Eignaspjöll 25,9%

Umferðar- FíkniefnaOfbeldisEkkert Þjófnaður Innbrot Annað lagabrot brot brot vandamál 20,4% 7,0% 5,4% 15,2% 2,6% 18,7% 4,8%

25,9% 26,0%

21,1% 19,7%

8,4% 5,5%

5,4% 5,5%

13,4% 17,0%

2,1% 3,2%

18,4% 18,9%

5,4% 4,1%

30,2% 27,5% 24,2% 24,1% 26,0% 23,7%

19,8% 22,5% 19,7% 18,5% 16,2% 25,0%

8,6% 4,5% 9,1% 8,0% 7,8% 3,9%

1,9% 3,5% 7,6% 9,9% 6,5% 3,3%

10,5% 13,5% 19,2% 19,1% 17,5% 11,2%

3,1% 3,5% 2,5% 1,9% 1,3% 3,3%

18,5% 18,0% 11,6% 16,7% 22,1% 27,0%

7,4% 7,0% 6,1% 1,9% 2,6% 2,6%

40,5% 31,5% 22,6% 35,9% 41,6% 22,4% 32,6% 15,2% 7,8% 18,3% 11,1%

9,5% 17,8% 19,4% 23,1% 4,5% 20,7% 21,7% 26,8% 17,2% 23,5% 35,6%

1,2% 8,2% 2,2% 5,1% 22,5% 19,0% 5,4% 4,9% 4,7% 5,2% 4,4%

4,8% 12,3% 6,5% 2,6% 3,4% 3,4% 5,4% 4,3% 12,5% 4,3% 8,9%

7,1% 6,8% 23,7% 9,4% 11,2% 12,1% 14,0% 18,9% 40,6% 8,7% 22,2%

14,3% 4,1% 0,0% 0,0% 4,5% 3,4% 0,8% 1,2% 0,0% 2,6% 0,0%

6,0% 11,0% 18,3% 17,9% 11,2% 17,2% 18,6% 26,2% 14,1% 33,9% 15,6%

16,7% 8,2% 7,5% 6,0% 1,1% 1,7% 1,6% 2,4% 3,1% 3,5% 2,2%

34,0% 14,4% 21,9% 27,3%

19,1% 20,6% 19,3% 24,5%

3,6% 5,6% 10,7% 8,2%

6,0% 7,2% 4,3% 5,5%

11,0% 20,0% 17,2% 15,5%

3,0% 2,2% 2,6% 0,9%

14,3% 26,7% 21,9% 16,4%

9,0% 3,3% 2,1% 1,8%

31,3% 23,5% 27,6%

20,9% 19,7% 20,0%

10,4% 6,4% 6,7%

7,5% 5,9% 5,2%

9,0% 15,5% 16,0%

0,0% 3,2% 2,8%

17,9% 21,1% 16,7%

3,0% 4,8% 5,0%

2,6%

Tel ekkert brot vera vandamál Annað

Fjöldi 1029

18,7% 4,8%

Mynd 3. Hlutfall brota sem höfuðborgarbúar töldu mesta vandamálið í sínu hverfi

3

Spurt var: Hvaða brot telur þú vera mesta vandamálið í þínu hverfi?


9 

Rúmlega helmingur höfuðborgarbúa upplifðu aðstæður þannig að þeir töldu líklegt að þeir yrðu fyrir afbroti árið 2016.

Aldrei Fjöldi 1179

Þetta er svipað hlutfall og mældist í könnuninni árið 2016, en nokkuð lægra en síðastliðin ár á undan þar sem um 60 prósent greindu frá því sama.

Alls Kyn * Karl 588 Kona 592 Aldur * 18-25 ára 170 26-35 ára 224 36-45 ára 214 46-55 ára 199 56-65 ára 176 66 ára og eldri 197 Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 86 Hlíðar 88 Vesturbær, Seltjarnarnes 110 Laugardalur, Háaleiti 141 Breiðholt 92 Árbær 61 Grafarvogur, Grafarholt 149 Kópavogur 195 Garðabær, Álftanes 66 Hafnarfjörður 139 Mosfellsbær, Kjalarnes 55 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 390 Löggæslusvæði 2 207 Löggæslusvæði 3 264 Löggæslusvæði 4 251 Menntun Grunnskólapróf 82 Nám á framhaldsskólastigi 429 Nám á háskólastigi 635 * Marktækur munur á milli hópa

Munurinn er marktækur eftir kyni, aldri og búsetu innan löggæslusvæða á höfuðborgarsvæðinu.

Karlar voru ólíklegri en konur til að upplifa aðstæður þannig árið 2016 að þeir hefðu áhyggjur af því að verða fyrir afbroti. Rúmlega helmingur karla sagðist aldrei hafa upplifað slíkar aðstæður árið 2016 á móti um 40 prósent kvenna. Íbúar úr elsta aldurshópnum eru líklegastir til að segjast aldrei hafa upplifað þennan ótta og fer hlutfallið lækkandi með lægri aldri. Rétt um einn af hverjum þremur á aldrinum 18 til 45 ára sagðist aldrei hafa upplifað slíkar aðstæður.

Íbúar á svæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt voru marktækt líklegri til þess að hafa aldrei upplifað ótta við að verða fyrir afbroti en íbúar á öðrum svæðum.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Sjaldan

Oft

47%

50%

3%

53% 42%

45% 55%

2% 3%

0%

0%

32% 34% 31%

64% 63% 65% 50% 64% 74%

50% 33% 24%

4% 3% 3% 1% 3% 2%

0% 33% 40% 45% 54% 52% 41% 46% 55% 38% 47% 53%

64% 56% 49% 42% 47% 56% 54% 43% 59% 51% 44%

3% 5% 5% 4% 1% 3% 1% 3% 3% 1% 4%

47% 43% 56% 46%

50% 56% 41% 53%

4% 2% 2% 1%

50% 51% 45%

49% 45% 53%

1% 4% 2%

0%

0%

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Aldrei

85,9

67,9

62,6

57,0

48,4

40,9

38,2

38,9

39,7

49,4

47,1

Mjög sjaldan

3,4

13,7

14,7

17,3

23,4

30,3

36,4

35,7

37,2

31,4

33,8

Frekar sjaldan

6,5

13,9

16,9

16,1

18,8

20,6

19,9

20,8

19,3

15,4

16,4

Frekar oft

2,7

3,2

4,3

6,8

7,4

6,1

4,3

3,2

2,1

3,3

2,3

Mjög oft

1,6

1,3

1,6

2,8

2,0

2,1

1,2

1,4

1,7

0,5

0,4

Mynd 4. Mat svarenda á hversu oft aðstæður voru þannig, árið áður en könnunin var framkvæmd, að þeir höfðu áhyggjur af því að verða fyrir afbroti

4

Hversu oft, ef einhvern tíma, voru aðstæður þannig hjá þér árið 2016 að þú hafðir áhyggjur af því að verða fyrir afbroti?


10 

Af þeim sem sögðust einhvern tíma hafa óttast að verða fyrir broti árið 2016 höfðu flestir áhyggjur af því að verða fyrir innbroti eða um einn af hverjum þremur.*

Næst flestir nefndu ofbeldisbrot (um 17%) og kynferðisbrot (13%).

Marktækur munur var á þessum ótta eftir kyni, aldri og búsetu.

Karlar höfðu marktækt meiri áhyggjur af því að verða fyrir eignaspjöllum en konur, um 20 prósent á móti sjö prósent.

Konur höfðu hins vegar meiri áhyggjur af því að verða fyrir kynferðisbrotum og innbrotum en karlar, um 17 prósent á móti einu prósent.

Þá voru höfuðborgarbúar á aldrinum 18 til 25 ára líklegri til að hafa áhyggjur af því að verða fyrir kynferðisbrotum (32%) og ofbeldisbrotum (20%) en eldri svarendur.

Um helmingur íbúa í Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Garðabæ og á Álftanesi sem höfðu áhyggjur af því að verða fyrir broti árið 2016 höfðu mestar áhyggjur af því að verða fyrir innbroti.

30,4 Innbroti 16,6 Ofbeldi

12,7 Kynferðisbroti

2017 12,3

2016

Þjófnaði

Fjöldi Eigna- KynferðisÞjófnaði svara spjöllum broti 618 13% 9% 17%

Alls Kyn * Karl 294 Kona 324 Aldur * 18-25 ára 117 26-35 ára 146 36-45 ára 124 46-55 ára 98 56-65 ára 74 66-76 ára 60 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 45 Hlíðar 62 Vesturbær, Seltjarnarnes 43 Laugardalur, Háaleiti 79 Breiðholt 56 Árbær 32 Grafarvogur, Grafarholt 73 Kópavogur 79 Garðabær, Álftanes 45 Hafnarfjörður 67 Mosfellsbær, Kjalarnes 38 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 230 Löggæslusvæði 2 113 Löggæslusvæði 3 132 Löggæslusvæði 4 141 Menntun Grunnskólapróf 159 Nám á framhaldsskólastigi 172 Nám á háskólastigi 274 * Marktækur m unur á m illi hópa

Innbroti

Ofbeldi

35%

13%

EfnahagsAnnað broti 7% 5%

20% 7%

1% 17%

20% 15%

29% 41%

15% 11%

10% 5%

6% 4%

11% 12% 10% 14% 16% 22%

32% 8% 6% 0% 0% 0%

21% 18% 17% 20% 14% 8%

9% 30% 47% 48% 41% 52%

20% 18% 14% 4% 9% 5%

3% 7% 3% 10% 16% 7%

4% 7% 3% 3% 4% 7%

16% 11% 5% 18% 25% 13% 18% 13% 4% 4% 11%

2% 24% 19% 11% 7% 3% 7% 3% 11% 10% 3%

20% 11% 21% 16% 16% 16% 25% 14% 13% 18% 18%

27% 18% 26% 33% 30% 44% 23% 44% 56% 45% 55%

24% 23% 16% 9% 11% 9% 14% 6% 7% 19% 3%

4% 8% 5% 8% 7% 16% 8% 15% 4% 0% 5%

7% 5% 9% 5% 4% 0% 5% 5% 4% 3% 5%

13% 4% 18% 15%

14% 11% 5% 5%

17% 17% 14% 21%

26% 49% 39% 36%

17% 14% 8% 10%

7% 2% 11% 9%

6% 4% 5% 4%

18% 12% 11%

14% 10% 7%

16% 19% 17%

26% 37% 41%

16% 12% 12%

6% 6% 8%

5% 5% 4%

2015

10,5

2014

Efnahagsbroti 10,1 Eignaspjöllum 7,5 Annað

5

0

10

20

30

40

50

Mynd 5. Hvaða afbrot höfðu höfðuborgarbúar mestar áhyggjur af að verða fyrir árin 2013-2017

Spurt var: Ef þú lítur aftur til ársins 2016, hverskonar afbroti hafðir þú mestar áhyggjur af að verða fyrir?

* Sú breyting var gerð á könnuninni í ár að svarendur gátu númerað hvað þeir hefðu mestar, næst mestar og þar næst mestar áhyggjur af. Hér eru aðeins birtar upplýsingar um þau brot sem þátttakendur höfðu mestar áhyggjur fa að verða fyrir.


11


12 

Tæplega einn af hverjum þremur höfuðborgarbúum greindu frá því að hafa orðið fyrir einhverju af þeim afbrotum sem hér er spurt um árið 2016. Er það svipað hlutfall og mælst hefur síðastliðin fjögur ár.*

Ekki var marktækur munur eftir kyni eða aldri.

Ívið fleiri á aldrinum 36 til 45 ára greindu þó frá því að hafa orðið fyrir broti en svarendur í öðrum aldurshópum.

Íbúar á löggæslusvæði 1, sem nær yfir Seltjarnarnes, Vesturbæ, Miðborg, Hlíðar, Háaleiti og Laugardal, voru marktækt líklegri til þess að hafa orðið fyrir afbroti árið 2016 en íbúar annarra svæða.

Þar af mældust íbúar í Miðborg og Hlíðum líklegastir til þess að hafa orðið fyrir broti (um 40%).

Íbúar á svæði lögreglustöðvar 4, Árbær, Grafarholt, Grafarvogur, Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós, voru síst líklegir til þess að hafa orðið fyrir afbroti árið 2016.

100

Varð fyrir afbroti síðasta ár fyrir könnun

90 80

Varð ekki fyrir afbroti síðasta ár fyrir könnun

75 65

Hlutfall (%)

70

69

67

65

31

33

35

2014

2015

2016

70

60 50 35

40 30

25

30

Fjöldi 1269

Alls Kyn Karl 631 Kona 638 Aldur 18-25 ára 190 26-35 ára 248 36-45 ára 230 46-55 ára 205 56-65 ára 187 66 ára og eldri 209 Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 93 Hlíðar 97 Vesturbær, Seltjarnarnes 113 Laugardalur, Háaleiti 148 Breiðholt 102 Árbær 65 Grafarvogur, Grafarholt 164 Kópavogur 209 Garðabær, Álftanes 70 Hafnarfjörður 146 Mosfellsbær, Kjalarnes 63 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 412 Löggæslusvæði 2 217 Löggæslusvæði 3 286 Löggæslusvæði 4 276 Menntun Grunnskólapróf 85 Nám á framhaldsskólastigi 438 Nám á háskólastigi 640 * Marktækur munur á milli hópa

Nei

30%

70%

30% 30%

70% 70%

26% 29% 36% 33% 32% 24%

74% 71% 64% 67% 68% 76%

40% 38% 27% 36% 31% 26% 26% 25% 37% 26% 27%

60% 62% 73% 64% 69% 74% 74% 75% 63% 74% 73%

36% 29% 27% 24%

64% 71% 73% 76%

32% 32% 32%

68% 68% 68%

20

10 0

2012

2013

2017

Mynd 6. Hlutfall höfuðborgarbúa sem höfðu orðið fyrir afbroti síðasta ár fyrir könnun árin 2012 til 2017

* Hafa ber í huga að í könnununum árin 2013 til 2016 var spurt annars vegar út í þjófnaði og hins vegar innbrot, en í fyrri könnunum var spurt um innbrot og þjófnaði í sömu spurningu. Eins var jafnframt spurt um nokkrar tegundir eignaskemmda í könnunum árin 2013 til 2016 en áður var spurt almennt hvort fólk hafi orðið fyrir eignaskemmdum.


13 

Af þeim sem höfðu orðið fyrir afbroti árið 2016 höfðu um einn af hverjum fimm orðið fyrir eignaskemmdum.

Hlutfallslega fleiri íbúar á löggæslusvæði 1 greindu frá því að hafa orðið fyrir eignaskemmdum en íbúar annarra svæða. Eins voru svarendur 35 ára og yngri ólíklegri til að hafa orðið fyrir eignaskemmdum heldur en eldri svarendur.

Rétt um einn af hverjum tíu greindu frá því að hafa orðið fyrir þjófnaði árið 2016, það er að verðmætum hafi verið stolið án þess að um innbrot hafi verið að ræða.

Þeir sem eldri eru voru ólíklegri til þess að hafa orðið fyrir þjófnaði en þeir sem yngri eru.

Um það bil 6,6 prósent greindu frá því að hafa orðið fyrir innbroti árið 2016. Hlutfallið er örlítið lægra en það var í könnun árið 2016.

Hlutfallslega færri íbúar á löggæslusvæði 4 (um 3%) höfðu orðið fyrir innbroti heldur en íbúar á svæðum 1 og 3 (um 8%)

Eignaskemmdum

Innbroti eða þjófnaði

Þjófnaði

Eignaskemmdum

Innbroti

45 40 35

Hlutfall (%)

30 23,4

25 20 15

18,2 14,5 10,4

11,4

15,3 11,7

18,7 18,2

12,1

11,8

2011

2012

7,3

7,2

6,3

2013

2014

0 2010

11,1

10,4

5 2009

21,5

14,4

10

2008

20,7

2015

23,0

9,6

20,5

Þjófnaði

Innbroti

Alls 20,5% 9,8% 6,6% Kyn Karlar 20,6% 11,0% 6,5% Konur 20,3% 8,8% 6,7% Aldur 18-25 ára 14,3% 10,7% 4,1% 26-35 ára 15,9% 12,9% 4,9% 36-45 ára 24,7% 11,9% 7,8% 46-55 ára 23,9% 10,1% 7,0% 56-65 ára 24,3% 8,3% 9,6% 66 ára og eldri 20,3% 4,0% 6,5% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 26,9% 16,7% 10,0% Hlíðar 28,1% 11,2% 7,9% Vesturbær, Seltjarnarnes 20,4% 3,6% 5,6% Laugardalur, Háaleiti 23,0% 12,1% 10,1% Breiðholt 17,8% 7,4% 7,4% Árbær 18,8% 9,8% Grafarvogur, Grafarholt 20,5% 10,6% 4,0% Kópavogur 16,8% 7,7% 7,8% Garðabær, Álftanes 18,6% 15,4% 7,8% Hafnarfjörður 17,2% 9,4% 4,3% Mosfellsbær, Kjalarnes 20,6% 5,3% 5,2% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 26,5% 11,5% 8,2% Löggæslusvæði 2 18,1% 10,7% 5,9% Löggæslusvæði 3 17,3% 7,5% 8,3% Löggæslusvæði 4 19,8% 7,8% 2,7% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri

9,8

8,5 6,6 2016

2017

Mynd 7. Hlutfall höfuðborgarbúa sem urðu fyrir eignaskemmdum, innbroti og/eða þjófnaði síðasta ár fyrir könnun árin 2008 til 2017

* Hafa ber í huga að í könnununum árin 2013 til 2016 var spurt annars vegar út í þjófnaði og hins vegar innbrot, en í fyrri könnunum var spurt um innbrot og þjófnaði í sömu spurningu. Eins var jafnframt spurt um nokkrar tegundir eignaskemmda í könnunum árin 2013 til 2016 en áður var spurt almennt hvort fólk hafi orðið fyrir eignaskemmdum.


14 

Um það bil þrjú prósent höfuðborgarbúa greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti og/eða heimilisofbeldi árið 2016.

Um tvö prósent greindu frá því að hafa orðið fyrir ofbeldisbroti árið 2016.

Er þetta svipað hlutfall og síðastliðin ár.

Ekki var marktækur heimilisofbeldis.

Rúmlega fjögur prósent kvenna greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti árið 2016 á mót um einu prósenti karla.

Marktækt fleiri á aldrinum 18-25 ára greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti árið 2016 miðað við aðra aldurshópa. En af þeim sem orðið höfðu fyrir broti árið 2016 voru tíu prósent á aldreinum 18-25 ára.

Þá greindu marktækt fleiri íbúar í Hlíðum, Vesturbæ, Seltjarnarnesi og Árbæ frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti en íbúar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu

munur

Heimilisofbeldi

á

þolendum

Ofbeldisbroti

ofbeldisbrota

Ofbeldisbroti

og

16 14 12 Hlutfall (%)

10 8 5,6 3,8

4

2

3,2

3,7 2,1

0,0

0,0

0,1

2008

2009

2010

0,5

3,5 1,2

2,7 1,1

3,5

2,7

1,8 1,9

3,7 2,4

3,3 2,7

2,2

2,0

0 2011

2012

2013

2014

2015

2016

Heimilsofbeldi

Alls 2,0% 2,7% 3,3% Kyn Karlar 1,7% 1,0% 4,2% Konur 2,2% 4,3% 3,7% Aldur 18-25 ára 4,8% 10,2% 2,2% 26-35 ára 1,3% 4,0% 4,3% 36-45 ára 1,4% 1,8% 6,6% 46-55 ára 2,0% 1,0% 4,0% 56-65 ára 1,1% 3,8% 66 ára og eldri 1,0% 1,7% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 4,4% 3,3% 10,6% Hlíðar 5,6% 2,6% Vesturbær, Seltjarnarnes 2,7% 4,7% 7,6% Laugardalur, Háaleiti 2,1% 1,4% 5,0% Breiðholt 3,1% 2,5% Árbær 3,2% 4,9% 3,8% Grafarvogur, Grafarholt 2,0% 4,0% 2,4% Kópavogur 1,0% 0,5% 3,1% Garðabær, Álftanes 3,1% 5,0% Hafnarfjörður 2,9% 3,6% 2,8% Mosfellsbær, Kjalarnes 2,0% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 2,0% 2,0% 5,2% Löggæslusvæði 2 2,0% 3,4% 3,5% Löggæslusvæði 3 0,7% 0,4% 2,6% Löggæslusvæði 4 0,4% 1,9% 2,8% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri

Kynferðisbroti

6

Kynferðisbroti

2017

Mynd 8. Hlutfall höfuðborgarbúa sem urðu fyrir heimilisofbeldi, ofbeldis– og/eða kynferðisbroti síðasta ár fyrir könnun árin 2008 til 2017


15 

Þegar þolendur ofbeldis– og kynferðisbrota voru spurð út í mat á alvarleika afbrotsins sem þau urðu fyrir árið 2016 taldi meirihluti að brotið hafi verið mjög eða nokkuð alvarlegt.

Þar skáru þolendur ofbeldisbrota sig út, en um 70 prósent sögðu brotið hafa verið mjög eða nokkuð alvarlegt.

Um helmingur þeirra sem urðu fyrir heimilisofbeldi og/eða kynferðisbroti töldu að brotið hafi ekki verið mjög alvarlegt.

Af þeim sem höfðu orðið fyrir kynferðisbroti árið 2016 lýsti um helmingur atvikinu sem særandi framkomu.

Um einn af hverjum þremur sögðu atvikið hafa verið gróf kynferðisleg áreitni.

Um 16 prósent þeirra sem urðu fyrir kynferðisbroti árið 2016 höfðu orðið fyrir nauðgun og um þrjú prósent fyrir tilraun til nauðgunar.

52% 44%

Ekki mjög alvarlegt 30%

Heimilsofbeldi

25% 50%

Nokkuð alvarlegt

Kynferðisbrot

32%

22%

Mjög alvarlegt

Ofbeldisbrot

5% 38%

Mynd 9. Mat þolenda ofbeldis– og kynferðisbrota á alvarleika afbrots sem þeir urðu fyrir árið 2016

51%

30% 16% 3%

Nauðgun

Tilraun til nauðgunar Særandi framkomu Grófri kynferðislegri áreitni

Mynd 10. Myndir þú lýsa þessu atviki sem nauðgun, tilraun til nauðgunar, grófri kynferðislegri áreitni, særandi framkomu eða annars konar kynferðisbroti?


16 

 

  

Af þeim sem sögðust hafa mátt þola andlegt og/eða líkamlegt ofbeldi af hendi maka eða fyrrum maka árið 2016 greindu um einn af hverjum þremur frá því að ofbeldið ætti sér stað vikulega. Rúmlega einn af hverjum tíu sögðu ofbeldið hafa átt sér stað daglega eða flest alla daga. Algengast var að þolendur brota af hendi maka eða fyrrum maka hefðu orðið fyrir andlegu ofbeldi. Um það bil fjórir af hverjum fimm sögðu að ítrekað hefði verið gert lítið úr þeim. Um einn af hverjum þremur greindi frá því að hafa orðið fyrir hótunum og um einn af hverjum fjórum urðu fyrir því að komið væri í veg fyrir að þeir hittu vini og ættingja. Svipað hlutfall greindi frá því að hafa orðið fyrir ofbeldi árið áður af hendi maka eða fyrr um maka. Tæplega ein(n) af hverjum tíu greindi frá því að hafa verið þvinguð (aður) til kynferðislegra athafna. Um einn af hverjum fjórum greindi frá því að búa enn við þessar aðstæður.

1-3 skipti á árinu

17%

4-10 skipti skipti á árinu

17%

Mánaðarlega

18%

Að endurtekið væri gert lítið úr þér svo þér fyndist þú einskis virði

77%

Að þér væri ógnað eða hótað, sem getur t.d. falið í sér hótanir um að taka af þér barn/börn, að meiða þig eða einhvern…

33%

Að komið væri í veg fyrir að þú hittir vini og ættingja

24%

Að þú værir beitt(ur) ofbeldi, t.d. ýtt, haldið niðri, verið slegin(n) kinnhest, sparkað í þig, þú verið bitin(n)eða kýld(ur) með hnefa eða…

23%

Að krafist væri aðgangs að síðum eins og heimabanka, samfélagsmiðlum eða tölvupósti án þess að veita þér sama aðgang

15%

Að komið væri í veg fyrir að þú fengir sanngjarnan hluta af innkomu heimilisins

9%

Að þú værir þvinguð(aður) eða reynt að þvinga þig til kynferðislegra athafna, t.d. samfara eða annarra kynferðismaka

8%

Mynd 12. Hlutfall þeirra sem greindu frá því að hafa orðið fyrir ofbeldi af hendi maka árið 2016, greint eftir tegund ofbeldis. Merkja mátti við fleiri einn valmöguleika og er heildar summan því hærri en 100%.

75%

Vikulega

Daglega eða flesta daga

35%

25%

13%

Já Mynd 11. Hversu oft að jafnaði varðstu fyrir andlegu og/eða líkamlegu ofbeldi af hendi maka/fyrrum maka árið 2016? Merktu við það sem á best við

Nei

Mynd 13. Hér að framan merktir þú við að þú hefðir orðið fyrir broti af hendi maka eða fyrrum maka. Myndir þú segja að þú búir enn við þær aðstæður?


17 Af þeim sem urðu fyrir afbroti árið 2016 tilkynntum um 20 prósent brotið til lögreglu. Þetta er aðeins lægra hlutfall en mælst hefur undanfarin ári.

Rétt um einn af hverjum þremur sem urðu fyrir ofbeldisbroti árið 2016 tilkynntu það til lögreglu. Er þetta nokkuð lægra hlutfall en árið áður en svipað og síðustu ár þar á undan.

Um það bil 30 prósent þeirra sem urðu fyrir þjófnaði og/eða innbroti árið 2016 tilkynntu brotið til lögreglu.

Hlutfall þeirra sem tilkynna innbrot hefur lækkað þó nokkuð undanfarin ár.

Um 14 prósent þeirra sem urðu fyrir eignaskemmdum tilkynntu brotið til lögreglu.

Þar af voru konur marktækt líklegri til þess að hafa gert það en karla. En um ein af hverjum fimm konum sem urðu fyrir eignaskemmdum árið 2016 tilkynntu brotið til lögreglu á móti um það bil einum af hverjum tíu körlum.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Eignaskemmdum

Þjófnaðinn

Innbrotið

Alls 13,5% 27,5% 30,7% Kyn Karlar 8,0% 29,0% 27,8% Konur 18,9% 25,5% 34,2% Aldur 18-25 ára 20,0% 10,5% 50,0% 26-35 ára 6,3% 28,6% 54,5% 36-45 ára 13,5% 32,0% 26,7% 46-55 ára 10,2% 45,0% 23,1% 56-65 ára 16,7% 23,1% 13,3% 66-76 ára 15,2% 11,1% 27,3% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 16,7% 33,3% 50,0% Hlíðar 25,0% 40,0% 42,9% Vesturbær, Seltjarnarnes 14,3% 33,3% 60,0% Laugardalur, Háaleiti 10,3% 26,7% 23,1% Breiðholt 16,7% 28,6% 14,3% Árbær 14,3% Grafarvogur, Grafarholt 13,8% 31,3% 16,7% Kópavogur 12,1% 21,4% 30,8% Garðabær, Álftanes 10,0% Hafnarfjörður 8,7% 38,5% 33,3% Mosfellsbær, Kjalarnes 16,7% 33,3% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 14,4% 26,2% 26,7% Löggæslusvæði 2 8,6% 27,3% 27,3% Löggæslusvæði 3 14,9% 26,3% 21,1% Löggæslusvæði 4 12,2% 25,0% 28,6% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri

Innbrot eða þjófnaður 65,3 58,8 71,1 69,5 59,4 56,0

Eignaspjöll

47,1 34,0 45,3 41,7 35,8 27,9 20,8 22,0 19,1 21,1 13,5

Ofbeldi

43,3 38,6 42,5 47,8 36,0 41,1 27,1 34,6 36,1 41,7 34,6

Þjófnaður

34,4 37,4 29,0 39,8 27,5

Innbrot

51,0 44,5 50,4 39,4 30,7

Mynd 14. Hlutfall brotaþola sem tilkynntu brot sem þeir urðu fyrir síðasta ár fyrir könnun árin 2007-2016, greint eftir brotaflokkum

* Nánari greining upplýsinga um þá sem tilkynntu ofbeldisbrot, kynferðisbrot og heimilisofbeldi eru ekki birtar hér sökum þess hve fámennur sá hópur var.


18


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.