LÖGREGLUSTJÓRINN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Ársskýrsla umferðardeildar LRH 2009
.
Stefnuyfirlýsing umferðardeildar LRH Umferðardeild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu kappkostar að vegfarendur allir komist heilir til síns heima.
6. maí 2010 Samantekt/ábyrgð – Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlþj
2 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
Efnisyfirlit INNGANGUR ..................................................................................................................... 4 SAMANTEKT – HELSTU NIÐURSTÖÐUR ................................................................... 4 Umferðarlagabrot - slys ............................................................................................... 4 Umferðarþungi ............................................................................................................ 4 Áherslur lögreglu í umferðarmálum ............................................................................ 5 MÆLIKVARÐAR LÖGREGLU - NIÐURSTÖÐUR ........................................................ 6 ER UMFERÐARHRAÐINN AÐ HÆKKA EÐA LÆKKA? ............................................ 9 Rannsókn Umferðarstofu á hegðun ökumanna í umferð ............................................ 9 Hraðamælingar samkvæmt umferðarteljurum Vegagerðar ....................................... 10 FÆKKUN SLYSA Á GATNAMÓTUM.......................................................................... 11 LOKAORÐ ....................................................................................................................... 12
3 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
INNGANGUR Ársskýrslu umferðardeildar er ætlað að gefa heildarsýn af ástandi umferðarmála í umdæminu miðað við stefnu embættisins og markmið í málaflokknum. Þá er henni ætlað að gefa nokkra innsýn í starfsemi umferðardeildar. Allar tölur í skýrslunni eru bráðabirgðatölur.
SAMANTEKT – HELSTU NIÐURSTÖÐUR
Umferðarlagabrot - slys Skráð umferðarslys hjá lögreglu, þar sem meiðsl verða á vegfarendum, fækkar milli áranna 2008 og 2009 um 30%. Kærum vegna allra umferðarlagabrota hjá LRH fækkar á sama tíma um 11%. Kærum vegna hraðakstursbrota fækkar um 7% og ölvunaraksturs um 21%. Umferðaróhöppum í tengslum við ölvunarakstur fækkar um 29% milli ára. Vísbendingar eru um lækkaðan umferðarhraða á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Vegagerð og Umferðarstofu. Þá fer brotahlutfall þeirra lækkandi milli ára sem hraðamældir eru í íbúðahverfum höfuðborgarsvæðisins með ómerktri lögreglubifreið. Meðalbrotahlutfall ökumanna í Hvalfjarðargöngunum fer lækkandi einnig. Það var nærri 5% árið 2007, fór í 1,6% árið 2008 og í 1,2% árið 2009.
Umferðarþungi Umferðarþungi samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg jókst um tæplega eitt prósent milli áranna 2008 og 2009, á sama tíma og slysum í umferð fækkaði. Umferðarþunginn dróst hinsvegar saman um tæp fjögur prósent milli áranna 2007 og 2009.
4 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
Áherslur lögreglu í umferðarmálum Árið 2007 markaði lögreglan sér stefnu í umferðarmálum sem byggði á tilgátu um aðgerðir til fækkunar slysa. Samkvæmt henni var hægt að fækka umferðarslysum með auknum sýnileika lögreglu meðal annars, markvissari og skipulagðari vinnubragða og aukinni samvinnu við hagsmunaaðila í umferðarmálum. Í samræmi við þetta hefur lögreglan lagt megináherslu á -
sýnilega markvissa löggæslu á og við svartbletti í umdæminu sem og á stöðum þar sem umferðarþungi er mikill markvissa upplýsingaöflun um ástand mála í umdæminu og þróun með það að markmiði að gera viðeigandi ráðstafanir þar sem þess er þörf markvissa upplýsingamiðlun til íbúa um verkefni lögreglu og niðurstöður samstarf við hagsmunaaðila með það að markmiði m.a. að „útrýma“ svartblettum öflugar framhaldsrannsóknir vegna síbrota, umferðaróhappa- og slysa með forvarnir að markmiði
Í ljósi fyrirliggjandi niðurstaðna um fækkun umferðarslysa og vísbendinga um lækkandi umferðarhraða munu áherslur lögreglu árið 2010 óbreyttar.
5 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
MÆLIKVARÐAR LÖGREGLU - NIÐURSTÖÐUR Slys 1000 900 800
Fjöldi slysa
700 600 500 Slys
400 300 200 100 0
2006
2007
2008
2009
Skýringarmynd 1 – Þróun skráðra umferðarslysa frá árinu 2006 til 2009 Slys 100 90 80
Fjöldi slysa
70 60 50 40
Slys
30 20 10 0
Skýringarmynd 2. Þróun skráðra umferðarslysa milli mánaða, frá árinu 2006 til 2009
Fjöldi - Umferðarlagabrot/hraðakstur
30000
1000 900
25000
800 700
20000
600 15000
500 400
Umfe rðarlagabr. Hraðaks tur Slys
10000
300 200
5000
100 0
0
2006
2007
2008
2009
Skýringarmynd 3 – Heildarfjöldi kæra hjá lögreglu vegna allra umferðarlagabrota og kæra vegna hraðaksturs annarsvegar bornar saman við umferðarslys hinsvegar. 1600 1400 1200
Fjöldi
1000 Óhapp/ölvun
800
Ölvunar akstur
600
Fíkniefnaakstur Óhapp/fík niefni
400 200 0 2006
2007
2008
2009
Skýringarmynd 4. Þróun í fjölda kæra lögreglu vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs annarsvegar og fjöldi þeirra sem lenda í umferðaróhöppum og grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna hinsvegar.
6 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
Fjöldi umferðaróhappa er tengjast ölvunarakstri
Fjöldi umferðaróhappa
25
20
15
10
5
0
Skýringarmynd 5. Þróun í fjölda umferðaróhappa milli mánaða er tengjast ölvunarakstri árin 2006 til 2009 Fjöldi umferðaróhappa er tengjast fíkniefnaakstri
Fjöldi umferðaróhappa
10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0
Skýringarmynd 6. Þróun í fjölda umferðaróhappa er tengjast fíkniefnaakstri árin 2007 og 2008, skipt eftir mánuðum.
Svæði umdæmisins – umferðarslys (Meiðsl á fólki.) 160 140 120
Fjöldi
100 80 2007 60
2008
40
2009
20 0
Skýringarmynd 7. Þróun umferðarslysa á mismunandi svæðum umdæmisins
7 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
Myndavéladeild umferðardeildar Hraðamælingar með ómerktri bifreið búinni hraðamyndavél (Brotahlutfall)
100,0 90,0 80,0 70,0 60,0 50,0 40,0 30,0 20,0 10,0 0,0
Brotahlutfall 2008
Desember
Nóvember
Október
September
Ágúst
Júlí
Júní
Maí
Apríl
Mars
Febrúar
Brotahlutfall 2009
Janúar
%
Myndavélabifreið
Skýringarmynd nr. 8. Sýnir brotahlutfall áranna 2008 og 2009, skipt eftir mánuðum. Heildarbrotahlutfall fer úr 29% árið 2008 í 23% árið 2009. Búnaðurinn var ekki í notkun janúar og desember árið 2008 og ekki í júlí 2009.
Tafla 1 til 3 hér á eftir sýna niðurstöður úr vöktun ökutækja í íbúðahverfi, (tafla 1), á gatnamótum, (tafla 2), og í Hvalfjarðargöngum, (tafla 3). Tafla 1. Íbúðahverfi - vöktun með ómerktri bifreið búinni hraðamyndavél Fjöldi ökutækja - þar af fjöldi brotlegra Hlutfall brotlegra
2008 17051 4845 28,4%
2009 28969 6470 22,3%
Tafla 2. Gatnamót - vöktun með myndavélum (Hraðamæling og rauðljósamyndavél) Fjöldi ökutækja - þar af fjöldi brotlegra Hlutfall brotlegra
2008 164195 5241 3,2%
2009 47664 1619 3,3%
Tafla 3. Hvalfjarðargöng - vöktun með myndavélum Fjöldi ökutækja - þar af fjöldi brotlegra Hlutfall brotlegra
2008 133666 2141 1,6%
2009 151558 1847 1,2%
8 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
ER UMFERÐARHRAÐINN AÐ HÆKKA EÐA LÆKKA? Áhugavert er að reyna að leggja mat á þróun umferðarhraða á höfuðborgarsvæðinu, hvort hraðinn er að aukast eða lækka. Hér að neðan má finna töflur sem gefa vísbendingar um lækkandi hraða síðustu ár.
Rannsókn Umferðarstofu á hegðun ökumanna í umferð
Meðaltal 30 km/klst
Meðfylgjandi eru niðurstöður rannsóknar þar sem lagskipt úrtak einstaklinga 17 til 75 ára var m.a. spurt hversu hratt þeir ækju að jafnaði þar sem hámarkshraði væri 30 km/klst annarsvegar og 90 km/klst hinsvegar. Niðurstöður hér að neðan sýna lækkun ökuhraða frá árinu 2005. 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0
Alls
Höfuðb.sv.
37,0
36,4
35,9
35,5
35,7
2005
2006
2007
2008
2009
Skýringarmynd 9. Sýnir þróun umferðarhraða frá árinu 2005 til 2009 þar sem leyfilegur hámarkshraði er 30 km/klst. Hraðinn fer jafnt og þétt lækkandi frá þeim tíma samkvæmt könnun.
Alls
120 100
Höfuðb.sv.
97,1
96
94,4
94,6
94,7
2005
2006
2007
2008
2009
Meðaltal 90 km/klst
80 60 40 20 0
Skýringarmynd 10. Sýnir þróun umferðarhraða frá árinu 2005 til 2009 þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Hraðinn fer jafnt og þétt lækkandi frá þeim tíma samkvæmt könnun.
9 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
Hraðamælingar raðamælingar samkvæmt umferðarteljurum Vegagerðar Meðfylgjandi tafla er frá Vegagerðinni og sýnir lækkun meðalhraða og V851 hraða í frjálsu2 umferðarflæði.. Þá eru einnig upplýsingar um hhlutfall lutfall ökutækja sem aka hraðar en 30 km/klst yfir leyfilegum hámarkshraða.
Skýringarmynd nr. 11.
Svo sem sjá hefur hraðinn farið jafnt og þétt niður á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi frá árinu 2005. Vegagerðin er með hraðateljara á tveimur stöðum öðrum á höfuðborgarsvæðinu, Nesbraut ofan Ártúnsbrekku og Reykjanesbraut við Dalveg. Hraðinn hækkaði á báðum stöðum.. Nýlegar vegaframkvæmdir skekkja hinsvegar mælingarnar hvað hraðaþróun varðar og þeirra því ekki getið hér. hér
1
V85 er sá hraði sem 85% ökumanna halda sig innan við. Umferðarhraði í frjálsu flæði er skilgreindur þegar bil milli ökutækja og umferðarmagn er með því móti að reiknað er með að hver ökumaður velji sinn ökuhraða. 2
10 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
FÆKKUN SLYSA Á GATNAMÓTUM 2007
2009
Skýringarmyndir 12 og 13. Myndin til vinstri sýnir fjölda óhappa og slysa á Bústaðavegsbrú við Kringlumýrarbraut árið 2007 og sú til hægri sama stað árið 2009 en þá höfðu breytingar verið gerðar á stýringum umferðarljósa. 3
Með stofnun samráðshóps lögreglu við lykilstofnanir í umferðarmálum, Vegagerð meðal annars og Reykjavíkurborg, hefur verið reynt að fækka svokölluðum svartblettum í umferð. Gatnamótin á myndunum hér að ofan voru ein þeirra. Ljósgrænu deplarnir sýna meiðsl á fólki en þeir dökkbláu eignatjón eingöngu. 2007
2009
Skýringarmyndir 14 og 15. Myndin til vinstri sýnir fjölda óhappa og slysa á gatnamótum Suðurlandsbrautar, Laugavegs og Kringlumýrarbrautar árið 2007 og á sama stað árið 2009.4
Ljósgrænu deplarnir sýna meiðsl á fólki en þeir dökkbláu eignatjón eingöngu. Tilvikum þar sem meiðsl verða á fólki fækkar úr níu árið 2007 í tvö árið 2009. Skráðu eftirliti lögreglu á Kringlumýrarbraut fjölgar á sama tíma úr 43 tilvikum árið 2007, er stóðu yfir í samtals 49,5 klukkustundir, í 182 tilvik er stóðu yfir í samtals 246,8 klukkustundir árið 2009. Freistandi er að ætla að það eftirlit hafi haft nokkuð að segja um fækkun slysa. 3 4
Upplýsingar af vef Vegagerðarinnar – slysakort. Upplýsingar af vef Vegagerðarinnar – slysakort.
11 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009
LOKAORÐ Markmið lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2007 hefur verið að fækka slysum í umferð. Til þess var ráðist í ýmsar aðgerðir sem taldar voru til þess fallnar að fækka slysum. Þar var m.a. um að ræða aukið markvisst samstarf með hagsmunaaðilum í umferðarmálum, aukinn sýnileiki á hættulegum stöðum og á þeim tímum þegar slys eru flest, aukin upplýsingamiðlun um verkefni lögreglu í umferðarmálum og markvissar rannsóknir umferðarlagabrota. Frá því markmiðið var sett hefur slysum fækkað umtalsvert. Áherslur lögreglu í málaflokknum munu því óbreyttar árið 2010.
12 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2009