Ársskýrsla umferðardeildar 2008

Page 1

LÖGREGLUSTJÓRINN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Ársskýrsla Umferðardeildar LRH 16. febrúar 2009 Samantekt – Kristján Ólafur Guðnason, aðstyfirlþj.

2008


INNGANGUR Ársskýrslu umferðardeildar er ætlað að gefa heildarsýn af starfsemi deildarinnar og niðurstöðum miðað við stefnu hennar og markmið. Allar tölur í skýrslunni eru bráðabirgðatölur.

SAMANTEKT – HELSTU NIÐURSTÖÐUR Skráðum umferðaróhöppum fækkar um 30% frá fyrra ári. Má ætla að fækkun skráðra óhappa skýrist að hluta af samkomulagi tryggingafélaga og Neyðarlínu í endaðan júní um aðstoð á vettvangi til handa þeim er lenda í minniháttar umferðaróhöppum, en á sama tíma hætti lögregla að mestu að sinna slíkum óhöppum. Sambærilegar tölur tryggingafélaganna sýna 16% fækkun óhappa1. Skráð umferðarslys hjá lögreglu eru 41% færri en árið 2007. Sú mikla fækkun skýrist að hluta af breyttri skráningu lögreglu í nóvember 2007 til samræmis við reglur Evrópusambandsins um skráningu umferðarslysa. Sambærilegar tölur tryggingafélaganna sýna hinsvegar 28% fækkun milli áranna 2007 og 2008 og tölur Umferðarstofu 16% fækkun. Kærum vegna umferðarlagabrota hjá LRH fækkar um 22% frá fyrra ári, þar af vegna hraðaksturs um 20% og ölvunaraksturs um 12%. Umferðaróhöppum í tengslum við ölvunarakstur fjölgar um 13% frá síðasta ári.

Annað Markmið LRH árið 2008 var að fækka umferðarslysum um 5%. Til að ná því var megináherslan lögð á - sýnilegt markvisst eftirlit á stöðum og tímum þar sem slys eru tíð - aukinn málshraða og markvissari vinnubrögð í rannsóknum umferðarlagabrota og - slysa - hraðakstursmælingar með ómerktri lögreglubifreið á vegum og vegarköflum þar sem hraðakstur og/eða slys hafa verið tíð o samvinna og samstarf við sveitarfélög um aðgerðir á hættulegum vegum eða vegarköflum - jákvæðan áróður til almennings Svo sem sjá má hér að framan fækkar umferðarslysum umtalsvert á árinu, hvort heldur litið er til talna embættisins eða tryggingafélaga. Þá eru vísbendingar um lækkaðan umferðarhraða í umdæminu samkvæmt tölum frá Vegagerð og Reykjavíkurborg. Áherslur umferðardeildar munu því óbreyttar árið 2009. 1

Tölur frá Sjóvá, uppfærðar m.v. markaðshlutdeild.

2 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


MÆLIKVARÐAR - NIÐURSTÖÐUR 10000 9000

9006

8000

8384

7977 7452

7000

6277

6000 5000

Óhöpp

4000

Slys

3000 2000 1000

784 2004

900

852

505

0

2005

2006

535

2007

2008

Skýringarmynd 1 – Þróun umferðaróhappa og umferðarslysa frá árinu 2004 1000 900

870

881

800 700 600

601

582

500

544

494 416

400 300

339

340

35

45

460 404 346

Óhöpp Slys

200 100 47

0

54

52

29

44

48

61

43

38

39

Skýringarmynd 2. Þróun skráðra umferðaróhappa og -slysa árið 2008 Tölur tryggingafélaganna 16000 14000

13611

12000

11735

10000 8000

Óhöpp

6000

Slys

4000 2000

1781

1279

0 2007

2008

Skýringarmynd 3. Þróun umferðaróhappa og -slysa frá árinu 2007 samkv. tölum tryggingafélaganna Tölur tryggingafélaganna - óhöpp 1600 1426 1400

1426 1361

1255

1200

1361 1197

1110

1215

974

1000

1087 1061

1032 955

974 800

961

832

887

919

926

981

955 877

790 784

600

2007 2008

400 200 0

Skýringarmynd 4. Þróun umferðaróhappa árið 2008 samkv. tölum tryggingafélaganna

3 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


Tölur tryggingafélaganna - slys 250 219 200

184

181

174

152 100 108

100 82

50

155

132 123 94 110

184

165

150

119 126

113

100

126 97

77

74

2007 2008

65

0

Skýringarmynd 5. Þróun umferðarslysa árið 2008 samkv. tölum tryggingafélaganna 30000 28387 26849

25682

25000

20882

20388

20000

Óhöpp

15633

15000

Slys

12693

10000

10979

10298

7452

1427

784

505

12475

Hraðakstur

9006 1423

6277

5000 0

2004

2005

900

852

2006

Umferðarlagabr.

2007

535

2008

Skýringarmynd 6 – Heildarfjöldi kæra hjá lögreglu vegna umferðarlagabrota og kærur vegna hraðaksturs, borið saman við umferðaróhöpp og umferðarslys 1600 1400

1405 1280

1253

1200

1121

1100 1000

Óhapp/ölvun

800

Ölvunarakstur

600

Fíkniefnaakstur

200

323

344

400 130

115

116

0 2004

2005

2006

181 40 2007

Óhapp/fíkniefni

204 41 2008

Skýringarmynd 7. Þróun í fjölda kæra lögreglu vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs annarsvegar og fjöldi þeirra sem lenda í umferðaróhöppum og grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna hinsvegar.

4 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


30 25

25 23

20

22 20 18

20 18 16

15 13 10

15 14

14

16 13

17 15

17

16

12

15

12

2008

10

9

2007

5 0

Skýringarmynd 8. Þróun í fjölda umferðaróhappa er tengjast ölvunarakstri árin 2007 og 2008, skipt eftir mánuðum

30 25 20 2008 2007

15 10

9

5

4

0

0

4 3

3 2

Janúar Febrúar Mars

Apríl

6

3

1

2 Maí

5 2

4 1 Júní

Júlí

5 4 Ágúst

5 3

3 2 Sept.

6 3

Okt.

Nóv.

1 Des.

Skýringarmynd 9. Þróun í fjölda umferðaróhappa er tengjast fíkniefnaakstri árin 2007 og 2008, skipt eftir mánuðum.

5 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


Svæði umdæmisins - umferðaróhöpp og umferðarslys Þróun umferðaróhappa og umferðarslysa milli áranna 2006 og 2008 á mismunandi svæðum umdæmisins er sýnd á skýringarmyndum hér að neðan. 1400 1200 1000

2006 2007

800

2008 600 400 200 0

Skýringarmynd 10 – Þróun umferðaróhappa á mismunandi svæðum umdæmisins 200 180 160 140 120 100 2006

80

2007

60

2008

40 20 0

Skýringarmynd 11. Þróun umferðarslysa á mismunandi svæðum umdæmisins

Eftirlit með umferð Sýnilegt eftirlit - samstarfssamningur 200 150 100 Samstarfssamningur

50

Sýnilegt eftirlit

Desember

Nóvember

Október

September

Ágúst

Júlí

Júní

Maí

Apríl

Mars

Febrúar

Janúar

0

Skýringarmynd 12. Sérskráð verkefni umferðardeildar. (Sýnilegt eftirlit / samstarfssamningur um hraðaeftirlit á þjóðvegum mánuðina júní til september.)

6 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


Akstur ökutækja Meðalakstur ökutækja umferðardeildar í km er eftirfarandi: Jan.

Heildar Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. meðalt.

Bifhjól (14)

250,7

152,9

Bifreiðar (3)

2174 4376,3 2114

1055

1546 2880 1934 2010

1810

1792

2276 3191

1292

2401 2392 1859 3362 2353

813

1990

664

582

175

1238

Myndavéladeild Hraðamælingar – myndavélabifreið/myndavélar á gatnamótum og í Hvalfjarðargöngum (Brotahlutfall) Myndavélabifreið 100,0 90,0 80,0 70,0 60,0 50,0 40,0 30,0 20,0 10,0 0,0

Desember

Nóvember

Október

September

Ágúst

Júlí

Júní

Maí

Apríl

Mars

Febrúar

Janúar

Brotahlutfall

Skýringarmynd 13. Bifreiðin var ekki í notkun janúar og desember en samtals var hún notuð við eftirlit á 111 stöðum höfuðborgarsvæðisins á árinu.

Gatnamót 5,0 4,0 3,0 2,0 Brotahlutfall

1,0

Desember

Nóvember

Október

September

Ágúst

Júlí

Júní

Maí

Apríl

Mars

Febrúar

Janúar

0,0

Skýringarmynd 14. Myndavélar á gatnamótum. Þær voru ekki í notkun í júlí. (Gatnamótin eru Bústaðavegur Sæbraut/Langholtsvegur, Miklabraut-Kringlumýrarbraut, Miklabraut-Grensásvegur og SuðurlandsbrautKringlumýrarbraut.)

Hvalfjarðargöng 5,0 4,5 4,0 3,5 3,0 2,5 2,0 1,5 1,0 0,5 0,0

Brotahlutfall

Skýringarmynd 15. Myndavélar í Hvalfjarðargöngum. Þær voru ekki í notkun í júlí.

7 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


Myndavélabifreiðin vaktaði í sveitarfélögum/hverfum umdæmisins samtals 17.051 ökutæki og var 4.845 þeirra ekið yfir leyfilegum hámarkshraða eða 28% Á gatnamótum vöktuðu hraðamyndavélar samtals 164.195 ökutæki og var 5.241 þeirra ekið yfir leyfilegum hámarkshraða eða 3,2%. Í Hvalfjarðargöngum vaktaði hraðamyndavél samtals 133.666 ökutæki og var 2.141 þeirra ekið yfir leyfilegum hámarkshraða eða 1,6%.

Rannsóknardeild (RUD) Mikil áhersla hefur verið lögð á markviss fagleg vinnubrögð í rannsóknum umferðarmála. Fjárfest var í búnaði til nákvæmra vettvangsrannsókna auk þess sem starfsmenn deildarinnar sóttu kynningu/námskeið í notkun hans. Búnaður sem þessi gerir hraðaútreikninga við rannsókn umferðarslyss auðveldari og auðveldar þá jafnframt ákæruvaldi ákvörðunartöku um framhald máls á síðari stigum. Um virka forvörn er því að ræða. Stefna LRH í rannsóknum umferðarslysa er að auka við þann sérhæfða búnað sem fyrir er og þá þjálfun sem starfsmenn búa yfir. Markmiðið er að LRH verði sjálfbært að öllu leyti í sérhæfðum rannsóknum í umferðarmálum og standi jafnfætis þeim embættum er fremst standa erlendis í þeim málaflokki. Mál er fóru til rannsóknardeildarinnar voru samtals 1884 talsins.

STARFSMENN - FJÖLDI Virk störf í umferðardeild voru 32,54 að meðaltali árið 2008. Þau skiptust þannig: Fjöldi

Áætlun 2008

Stjórnun

1

1

Löggæsludeild

20,24

20,5

Rannsóknardeild

9,3

11

Myndavéladeild

2

2

Samtals

32,54

34,5

8 Ársskýrsla umferðardeildar LRH - 2008


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.