Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2012

Page 1


2

Myndir: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu


Helstu niðurstöður…………………………………………………………………………...4 Afbrot á höfuðborgarsvæðinu…………………………………………………………..5 Íbúafjöldi

6

Heildarfjöldi brota

7

Auðgunarbrot

8

Innbrot

9

Þéttni innbrota 2012

10

Þéttni innbrota á heimili 2012

11

Kynferðisbrot

12

Ofbeldisbrot

13

Eignaspjöll og nytjastuldur

14

Fíkniefnabrot

15

Haldlögð fíkniefni

16

Kærðir í afbrotum…………………………………………………………………………..17 Kærðir

18

Kærðir eftir brotum

19

Kærðir eftir brotum og kyni

20

Kærðir eftir kyni og aldri

21

Kærðir eftir aldri

22

Kærðir eftir aldri—þróun

23

Afbrot eftir svæðum……………………………………………………………………….24 Heildarfjöldi brota eftir svæðum

25

Lögreglustöð 1

26

Hlíðar

27

Laugardalur

27

Háaleiti

28

Lögreglustöð 2

29

Hafnarfjörður

30

Garðabær

30

Álftanes

31

Lögreglustöð 3

32

Kópavogur

33

Breiðholt

33

Lögreglustöð 4

34

Árbær

35

Grafarholt

35

Grafarvogur

36

Mosfellsbær, Kjalarnes, Kjós

36

Lögreglustöð 5

37

Miðborg

38

Vesturbær

38

Seltjarnarnes

39

Samanburður milli svæða …………………………………………………………..40


 

 

Minna magn fíkniefna var haldlagt árið 2012 en fyrri ár.

Oftast var lagt hald á maríhúana en sjaldnast á hass.

Árið 2012 voru 20.354 einstaklingar kærðir fyrir brot, þar af voru karlar 72 prósent og konur 28 prósent.

Af hegningarlagabrotum fækkar auðgunarbrotum mest (8% fækkun frá 2011). Það skýrist af fækkun innbrota (31% fækkun frá 2011).

Flestir voru kærðir fyrir umferðarlagabrot eða 17.196. Þar af voru konur 30 prósent ökumanna.

Líkt og fyrri ár voru flestir kærðir fyrir of hraðan akstur eða 13.278 ökumenn, þar af voru konur 32 prósent ökumanna.

Árið 2012 var að jafnaði tilkynnt um 84 innbrot á mánuði eða þrjú innbrot á dag.

Hlutfallslega flestir þeirra sem kærðir voru fyrir hegningarlagabrot og sérrefsilagabrot önnur en umferðarlagabrot árið 2012 voru á aldrinum 21 til 30 ára

Árið 2012 voru 236 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglunnar sem er meiri fjöldi en fyrri ár (fjölgun um 7% milli ára). Fjölgunin er meðal annars vegna fleiri brota gegn lögum um vændi.

Hlutfallslega flestir þeirra sem kærðir voru fyrir umferðarlagabrot árið 2012 voru á aldrinum 51 til 70 ára.

Ofbeldisbrot voru 757 árið 2012. Þeim fjölgar lítillega milli ára (11% fjölgun frá 2011) en nokkrar sveiflur eru í fjölda tilvika milli ára.

Þegar tekið er tillit til íbúafjölda þá fækkar brotum á öllu höfuðborgarsvæðinu nema á svæði lögreglustöðvar 5 (Miðborg, Vesturbær og Seltjarnarnes).

Árið 2012 voru tilkynnt 427 hegningarlagabrot m.v. 10.000 íbúa á höfuðborgarsvæðinu.

Ofbeldisbrot voru 43 á hverja 10.000 íbúa. Flest brot áttu sér stað í Miðborg eða 363 brot á hverja 10.000 íbúa.

Innbrot voru 49 á hverja 10.000 íbúa á höfuðborgarsvæðinu árið 2012.

Hegningarlagabrot voru 8.368 árið 2012 og fjölgar um sex prósent milli ára. Sérrefsilagabrot voru 2.905 árið 2012 og fjölgar um rúmlega 28 prósent milli ára. Fjölgunin er einkum vegna fjölgunar fíkniefnabrota.

Af þessum innbrotum eru um 40 prósent á heimili. Innbrot á heimili voru því að jafnaði eitt á dag árið 2012.

Eitt manndráp varð árið 2012 og fimm tilraunir til manndráps. Fíkniefnabrot voru 1.325 árið 2012 og hefur fjölgað um 12 prósent milli ára. Fjölgunin er mest í brotum er varða vörslu og meðferð ávana– og fíkniefna. Dregið hefur úr fjölgun mála vegna framleiðslu fíkniefna.


5

Hér er fjallað um dreifingu afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2012. Niðurstöður eru bornar saman við fjölda brota árin á undan. Í fyrsta hluta er fjallað um breytingar á íbúafjölda á svæðinu og síðan er þróun í heildarfjölda brota skoðuð.


6 

Fjöldi íbúa á höfuðborgarsvæðinu 2011 og 2012, meðalfjöldi 2009 til 2011 og frávik frá meðaltali.

Árið 2012 voru 205.332 einstaklingar skráðir með búsetu á höfuðborgarsvæðinu. Það er tæplega tvö prósent fjölgun íbúa miðað við meðal fjölda á árunum 2009 til 2011.

Hlutfallslega fjölgaði íbúum mest í Garðabæ en heildar fjölgun milli ára var hins vegar mest í Kópavogi.

Hlutfallslega fækkaði íbúum hins vegar mest í Miðborg og á Álftanesi.

Flestir íbúar eru á svæði lögreglustöðvar 3 (Kópavogur og Breiðholt) en fæstir á svæði lögreglustöðvar 5 (Miðborg, Vesturbær og Seltjarnarnes).

Álftanes Árbær og Norðlingaholt Breiðholt Garðabær Grafarholt Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær Kjalarnes - Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Samtals

Meðaltal '09-'11 2.475

2011 2.419

Fjöldi 2012 2.421

% af heild 2012 1,2

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -54 -2,2

10.379 20.604 10.945 5.555 17.878 26.166 13.993 11.122 30.780 13.346 8.392

10.457 20.546 11.283 5.677 17.789 26.486 14.163 11.179 31.205 13.383 8.330

10.652 20.698 11.452 5.791 17.863 26.808 14.211 11.258 31.726 13.572 8.187

5,2 10,1 5,6 2,8 8,7 13,1 6,9 5,5 15,5 6,6 4,0

273 94 507 236 -15 642 218 136 946 226 -205

2,6 0,5 4,6 4,2 -0,1 2,5 1,6 1,2 3,1 1,7 -2,4

9.711 4.343 16.283 201.973

9.873 4.313 16.203 203.306

9.993 4.322 16.378 205.332

4,9 2,1 8,0 100,0

282 -21 95 3.359

2,9 -0,5 0,6 1,7


35.000

7

30.000

Enn fækkar hegningarlagabrotum árið 2012 og hefur þeim fækkað stöðugt frá árinu 2009, eða um 28 prósent. Fækkun á milli ára er hins vegar sex prósent. Á sama tíma fjölgar sérrefsilagabrotum öðrum en umferðarlagabrotum milli ára og voru þau 38 prósent fleiri árið 2012 en þau voru að jafnaði á árunum 2009 til 2011.

25.000

Fjöldi brota

20.000 15.000 10.000 5.000 0

Fjölgun sérrefsilagabrota er að mestu tilkomin vegna fjölgunar fíkniefnabrota en þeim fjölgaði um 30 prósent árið 2012 frá því sem þau voru að jafnaði árin 2009 til 2011. Þróun í fjölda umferðarlagabrota er áhugaverð því þeim fækkar og fjölgar til skiptis milli ára. Þannig fjölgar umferðarlagabrotum um tæplega 11 prósent á milli áranna 2012 og 2011. Fjölgun brota er hins vegar aðeins um tæpt eitt prósent þegar fjöldi brota árið 2012 er borinn saman við meðal fjölda brota á árunum 2009 til 2011. Umferðarlagabrotum hefur því heildarþróun síðustu ára er skoðuð.

fækkað

lítillega

2006

2007

Hegningarlagabrot 9.703

9.303

Það er að hluta til vegna fækkunar innbrota en þeim hefur fækkað um rúmlega 53 prósent miðað við meðalfjölda brota á árunum 2009 til 2011.

2009

2010

10.528 11.679 10.929

2011

2012

8.930

8.368

Umferðarlagabrot 30.352 26.435 27.141 24.637 27.306 22.694 25.117

Sérrefsilagabrot

3.205

Ofbeldisbrot

757 679 839 683

3.341

2.066

1.774

2.274

2.263

2.905

1.325 1.183 1.028 838

Fíkniefnabrot

4.989 5.430

Auðgunarbrot

þegar

Þegar helstu brotaflokkar eru skoðaðir vekur fækkun auðgunarbrota athygli en um er að ræða 35 prósenta fækkun brota frá árinu 2009.

2008

6.780

7.701

1.012 1.463 2.174 2.883

- þar af innbrot

2012 2011 2010

1.300 1.536 1.933 1.994

Eignaspjöll

Nytjastuldur

230 314 344 394

Kynferðisbrot

236 220 200 179 0

2009

1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 8.000 Fjöldi brota


8

10.000

8.000 

Auðgunarbrot voru 4.989 árið 2012 eða um 60 prósent hegningarlagabrota. Þetta er heldur lægra hlutfall en fyrri ár.

7.701 6.780 5.430

6.000

4.989

4.000

Árið 2012 voru tæplega 25 prósent færri auðgunarbrot tilkynnt til lögreglu en að meðaltali árin 2009 til 2011. Að meðaltali var tilkynnt um tæplega 416 auðgunarbrot á mánuði árið 2012, eða rúmlega 14 brot á dag. Árið 2010 var tilkynnt að jafnaði um 19 auðgunarbrot á dag. Rúmlega 66 prósent auðgunarbrota eru þjófnaðir aðrir en innbrot. Athygli vekur að á sama tíma og innbrotum fækkar verulega þá stendur fjöldi annarra auðgunarbrota eins og fjársvika, rána og gripdeilda nánast í stað. Árið 2012 voru 1.012 innbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fækkaði um rúmlega 53 prósent miðað við meðaltal áranna 2009 til 2011. Að jafnaði var tilkynnt um 84 innbrot á mánuði árið 2012. Þetta er mikil fækkun frá árinu áður er tilkynnt var um 122 innbrot að meðaltali á mánuði. Að jafnaði var tilkynnt um tæplega þrjú innbrot á dag árið 2012, árið 2011 var að jafnaði tilkynnt um fjögur innbrot á dag og sex árið 2010.

2.000 0 2009

2010

2011

2012

Fjöldi auðgunarbrota 2009 til 2012

3.317 3.311

Þjófnaður 1.012 Innbrot

1.463

2.174

45 38 33 53 111 101 106 128 52 58 55 111 334 326 307 296 71 91 52 54 47 42 50 32

Rán

Hylming

Gripdeild

Fjársvik

Fjárdráttur

Auðgunarbrot, annað 0

4.003 4.144

2.883

2012 2011 2010 2009

500 1.000 1.500 2.000 2.500 3.000 3.500 4.000 4.500 Fjöldi brota


27,1

Ökutæki

Innbrotum hefur fækkað jafnt og þétt undanfarin ár og voru rúmlega 1.000 talsins árið 2012 sem er næstum því þrefalt lægri tala en var á árinu 2009.

15,3

Fyrirtæki

2012 8,3

Verslanir

Að meðaltali voru framin innan við þrjú innbrot á dag árið 2012, þar af rétt ríflega eitt innbrot á heimili á dag. Þegar á heildina er litið voru hlutfallslega flest innbrot árið 2012 á heimili eða tæplega 40 prósent innbrota.

Um 27 prósent innbrota voru í ökutæki og 15 prósent í fyrirtæki.

Innbrot í heimahús eru helst tilkynnt á morgnana, í hádeginu og seinni partinn.

9

39,5

Íbúðarhúsnæði

2011 2010

3,4

Stofnanir

3,2

Samkomustaðir

3,3

Annað 0

20

40

60

80

%

Fjöldi innbrota 2010 til 2012 eftir tegund vettvangs.

00 22 21

3.000

20

2.883

2.500

19

2.174

18

2.000

23 8% 7% 6% 5% 4% 3% 2% 1% 0%

01 02 03 04 05 06

1.463

1.500

1.012

1.000

17

07 16

500

08 15

09 14

0 2009 Fjöldi innbrota 2009 til 2012

2010

2011

2012

10 13

11

12

Dreifing tilkynninga um innbrot í heimahús árið 2012 eftir tíma sólarhrings

100


10


11


12 

Árið 2012 voru 236 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynningum fjölgar lítillega á milli ára eða um sjö prósent en um 18 prósent ef miðað er við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011.

Nauðgun - þvingun (194.-195. gr.) Kynferðisbrot gegn börnum

Þegar skoðaðar eru einstakar tegundir kynferðisbrota má sjá að tilkynningum um nauðgun hefur verið að fjölga undanfarin ár. Árið 2012 fjölgaði tilkynningum um nauðgun um 15 prósent samanborið við meðal fjölda tilkynninga árin 2009 til 2011. Tilkynningum um brot gegn börnum hefur jafnframt verið að fjölga síðustu ár meðal annars vegna lagabreytinga. Þar sem um mjög lágar tölur er að ræða getur sveifla milli ára hins vegar verið mikil Hið sama á við fjölda mála er varða vændi. Miklar sveiflur hafa verið í fjölda tilvika undanfarin ár einkum vegna þess að þessi brot eru að mestu tilkomin vegna frumkvæðisvinnu lögreglu og sveiflast fjöldinn því nokkuð eftir áherslum í löggæslu á hverjum tíma.

66

9

17 17 13

2012

2011

22

9 7

Vændi

27 10

2010

37

Kynferðisbrot, annað

0

71

64 60 65

37

Klám/barnaklám

84 81

20 30 40 Fjöldi brota

2009

49 53 47

50

60

70

80

500 400 300 200

179

200

220

236

2011

2012

100

0 2009

2010

Fjöldi kynferðisbrota 2009 til 2012

90

100


13 

Árið 2012 var tilkynnt um 757 ofbeldisbrot. Þetta er fjölgun frá árinu 2011 er 679 brot voru tilkynnt.

Líkamsárás, minniháttar

Þetta er jafnframt fjölgun um rúmlega þrjú prósent frá meðal fjölda brota árin 2009 til 2011.

Líkamsárás, meiriháttar/stórfelld

Eitt manndráp var skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2012.

Líkamsárás, annað

Fimm tilraunir til manndráps voru skráðar árið 2012.

Minniháttar líkamsárásum fjölgaði um tæplega níu prósent á mill ára en fækkaði hins vegar um rúmlega eitt prósent miðað við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011.

Alvarlegri líkamsárásum fjölgaði árið 2012 og voru tæplega 21 prósent fleiri en árið á undan. Þeim fjölgaði einnig um tæplega 21 prósent miðað við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011. Þegar á heildina er litið má þó sjá að fjöldi ofbeldisbrota helst nokkuð stöðugur milli ára.

584 538 532

704

133 110 106 114 34 26 24 33

2012 2011

1 3 1 1 5 2 4 3

Manndráp

Tilraun til manndráps 0

2010 2009

100

200

300

400

500

600

700

Fjöldi brota

1000 800

839 683

679

757

600 400 200 0 2009

Fjöldi ofbeldisbrota 2009 til 2012

2010

2011

2012

800


14

Árið 2012 voru 1.300 eignaspjöll tilkynnt til lögreglunnar.

Tilkynningum vegna eignaspjalla árið 2012 fjölgar lítillega frá 2011 en hins vegar fækkar þeim frá meðalfjölda árin 2009 til 2011 sem nemur tæpum 15 prósentum.

Af tilkynntum eignaspjöllum voru 500 rúðubrot og 47 veggjakrot.

Árið 2012 var tilkynnt um 230 nytjastuldi á ökutækjum.

Nytjastuldum hefur fækkað stöðugt síðustu ár eða um 34 prósent miðað við meðaltal áranna 2009 til 2011.

Nytjastuldum fækkar um 27 prósent milli áranna 2011 og 2012. Ekki er ljóst hvað veldur þessari fækkun.

3.000 2.500

1.994

2.000

1.933 1.536

1.500

1.300

1.000 500 0 2009

2010

Fjöldi eignaspjalla 2009 til 2012

2011

2012

1.278

Eignaspjöll (Minniháttar skemmdarverk) 500 560

- þar af rúðubrot

Eignaspjöll (Meiriháttar skemmdarverk) Nytjastuldur vélknúinna farartækja 0

250

500

1.902 1.960

774 750

47 99 102 137 22 23 31 34 230 314 344 394

- þar af veggjakrot

1.513

2012

2011 2010 2009

750 1.000 1.250 1.500 1.750 2.000 2.250

Fjöldi brota


15 

Árið 2012 voru 1.325* fíkniefnabrot skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrotum hefur fjölgað stöðugt síðustu ár og voru 30 prósent fleiri árið 2012 en að meðaltali árin 2009 til 2011. Þar af hefur fjöldi stórfelldra brota haldist svipaður milli ára en árið 2012 voru þau 31. Þessi fjölgun er einkum tilkomin vegna vörslu og meðferðar ávana - og fíkniefna og sölu þeirra og dreifingar. Málum vegna vörslu og meðferðar fíkniefna hefur verið að fjölga og voru rúmlega 47 prósent fleiri brot skráð árið 2012 en meðal fjöldi brota á árunum 2009 til 2011.

2.000

Fíkniefnabrot

1.500

1.325 1.183

1.028 1.000

838

500 31

39

39

31

2009

2010

2011

2012

0 Fjöldi fíkniefnabrota og þar af stórfelldra brota 2009 til 2012

Skráð voru 115 mál vegna sölu fíkniefna, Þar af átta stórfelld, en þetta er 45 prósent fjölgun frá meðaltali áranna 2009 til 2011. Málum vegna framleiðslu fíkniefna fækkaði milli ára og eru þau níu prósentum færri en að meðaltali árin 2009 til 2011. Skráð voru alls 176 brot vegna framleiðslu fíkniefna, þar af 12 stórfelld. Málum vegna flutnings fíkniefna milli landa (sem í flestum tilvikum felur í sér innflutning fíkniefna) fjölgaði á milli ára en nokkrar sveiflur eru í fjölda milli ára. Málin nú eru 10 prósent færri en að meðaltali árin 2009 til 2011. Alls voru skráð 68 brot vegna flutnings fíkniefna milli landa, þar af 11 stórfelld.

Varsla og meðferð ávana- og fíkniefna

501

Flest fíkniefnabrot eru tilkomin vegna frumkvæðisvinnu lögreglu og markast fjöldi þeirra að miklu leyti af áherslu í löggæslu á hverjum tíma.

*Þær tölur sem birtar eru hér eru aðrar en birtar hafa verið í fyrri skýrslum vegna þess að fjöldi stórfelldra fíkniefnabrota hefur verið felldur inn í tölur fyrir heildar fjölda fíkniefnabrota.

585

729

115 104 78 56 68 55 87 84

Sala og dreifing fíkniefna Flutningur fíkniefna milli landa

892

2012 2011

176 207 215 158

Framleiðsla fíkniefna

2010 2009

74 88 63 39

Ýmis fíkniefnabrot 

þar af stórfelld brot

0

250

500 Fjöldi brota

750

1.000


16 

Miklar sveiflur eru í magni fíkniefna sem lagt er hald á.

Mun minna var tekið af hassi árið 2012 en fyrri ár eða rétt rúmlega hálft kíló.

Hið sama á við um maríhúana en lagt var hald á innan við 20 kíló árið 2012 samanborið við 28 kíló árið áður.

2006

2007

2008

2009

2010

Hass (g)

22.675

5.841

41.511

25.423

13.626

1.377

546

Maríhúana (g)

3.539

3.302

4.561

54.395

25.245

27.856

19.743

275

298

185

107

252

184

214

23.203

26.290

5.001

70.230

7.974

30.897

10.736

Tóbaksblandað (g) Amfetamín (g)

2011

2012

Metamfetamín (g)

1

3

15

2

11

17

0

Þá var lagt hald á tæplega 11 kíló af amfetamíni árið 2012 sem er mun minna magn en mörg fyrri ár.

Ecstasy (g)

78

14.045

68

5

125

236

894

Ecstasy (stk)

1.478

2.394

3.703

9.653

15.084

47.842

1.073

Kókaín (g)

9.073

821

3.622

4.885

4.116

1.929

4.279

Meira var tekið af kókaíni árið 2012 en árið áður en svipað magn og árin þar á undan.

Heróín (g)

0

12

0

0

0

0

0

LSD (stk)

95

699

350

6

503

4.488

14

Árið 2012 var oftast lagt hald á maríhúana eða í tæplega 1.000 skipti. Þá var amfetamín tekið í tæplega 600 skipti og kókaín í 400 skipti.

1.400 1.200

Fjöldi haldlagninga

Haldlagt magn fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu 2006-2012

1.000

Hass Maríhúana Tóbaksblandað Amfetamín Ecstasy Kókaín

800 600 400 200

0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Ár

Fjöldi haldlagninga eftir tegund efna árin 2002-2012


17

Hér er fjallað um fjölda einstaklinga sem kærðir voru fyrir afbrot á höfuðborgarsvæðinu árið 2012. Kærðir eru þeir sem eru grunaðir um brot á einhverjum tímapunkti óháð því hvort þeir eru seinna ákærðir eða ekki. Taldir eru allir þeir sem eru grunaðir hvort heldur um er að ræða sakhæfa einstaklinga eða ekki. Þegar fjallað er um fjölda einstaklinga þá er átt við að einstaklingur er talinn einu sinni innan hvers árs og hverrar brotategundar og því er ekki hægt að leggja saman fjölda kærðra innan einstakra flokka og fá summu heildarfjölda kærðra. Þannig getur sami einstaklingurinn verið kærður oft í sama brotaflokkinum t.d. fyrir innbrot en er bara talinn einu sinni þegar fjöldi einstaklinga sem kærðir voru fyrir auðgunarbrot er tekinn saman.


18

Árið 2012 voru 20.354 einstaklingar og 95 fyrirtæki kærð fyrir brot.

50 45

Karl

Kona

40

Karlar voru 72 prósent kærðra og konur 28 prósent.

Þegar á heildina er litið voru flestir hinna kærðu á aldrinum 25 til 34 ára meðal karla og kvenna.

35 30 %

25 20

Flestir þeirra sem kærðir voru fyrir brot voru kærðir fyrir umferðarlagabrot eða nær 80 prósent kærðra.

15 10 5

Tæplega 12 prósent þeirra sem kærðir voru fyrir brot árið 2012 voru kærðir fyrir hegningarlagabrot.

Færri voru kærðir fyrir hegningarlagabrot árið 2012 en árið áður.

Fleiri voru kærðir fyrir sérrefsilagabrot árið 2012 en árið áður.

0

Yngri en 15 ára

15-24

25-34

35-44

45-54

55-64

65-74

75-84

85 og eldri

Karl

0,5

18,7

22,3

19,4

17,4

13,5

6,1

1,9

0,3

Kona

0,3

17,7

20,0

19,4

19,5

14,5

6,2

2,1

0,3

25000 20000

Fjöldi einstaklinga

15000 10000 5000 0

2007

2008

Sérrefsilagabrot Umferðarlagabrot

Hegningarlagabrot

2.837

3.448

2009

2010

2011

2012

1.460

1.713

1.622

1.857

13.228

19.121

15.443

17.266

3.055

2.779

2.613

2.530

Upplýsingar um kærða í sérrefsilagabrotum og umferðarlagabrotum árin 2007 og 2008 eru ekki fyrirliggjandi.


19 

Flestir þeirra sem kærðir voru fyrir hegningarlagabrot voru kærðir fyrir auðgunarbrot. Þrátt fyrir mikla fækkun innbrota milli ára fjölgar þeim sem kærðir eru fyrir innbrot frá árinu 2011. Það sama á við um þjófnaði en mun fleiri voru kærðir árið 2012 en árið áður á sama tíma og brotum fækkaði lítillega. Árið 2012 voru 167 einstaklingar kærðir fyrir 236 kynferðisbrot. Ekki er alltaf um aðskilin brot að ræða því eitt atvik getur falið í sér fleiri en eitt brot.

Árið 2012 voru 13.278 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur.

Það þýðir að á hverjum degi voru að jafnaði 36 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2012 voru 787 ökumenn teknir vegna gruns um ölvun við akstur. Það er fækkun frá fyrra ári.

Á sama tíma fjölgar þeim sem teknir voru fyrir akstur undir áhrifum ávana– og fíkniefna um tæp 14 prósent á milli ára.

2008

2009

2010

2011

2012

670 890 1.521

605 871 1.409

626 954 1.233

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot

781

769

1.305

1.870

654 713 1.800

-Þar af innbrot

384

308

363

313

145

191

1.060

1.493

1.533

1.333

591

993

607

596

566

487

481

430

173

147

178

142

132

94

146

155

132

146

161

167

15.024 15.208

10.863

13.278

-Þar af annar þjófnaður Eignaspjöll (minniháttar skemmdarverk) Nytjastuldur Kynferðisbrot Of hraður akstur

Ölvun við akstur

829

824

814

787

Akstur sviptur ökuréttindum

441

484

262

339

Akstur gegn rauðu ljósi Akstur undir áhrifum ávanaog fíkniefna

415

580

310

592

406

458

466

529

— Upplýsingar ekki fyrirliggjandi 

2007


20

 

Karl

Kona

Ofbeldisbrot

546

80

Fíkniefnabrot

850

104

Auðgunarbrot

863

370

-Þar af innbrot

159

32

-Þar af annar þjófnaður

684

309

Hlutfallið er nokkuð breytilegt eftir brotaflokkum. Þannig voru konur 13 prósent kærðra í sérrefsilagabrotum öðrum en umferðarlagabrotum en 30 prósent kærðra í umferðarlagabrotum.

Eignaspjöll (minniháttar skemmdarverk)

382

48

Nytjastuldur

80

14

Kynferðisbrot

156

11

Of hraður akstur

9.042

4.171

Konur voru 22 prósent kærðra í hegningarlagabrotum.

Ölvun við akstur

621

166

Akstur sviptur ökuréttindum

304

35

Akstur gegn rauðu ljósi

431

161

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna

476

53

Eins og áður hefur komið fram eru mun fleiri karlar en konur kærðir fyrir brot. Þegar á heildina er litið þá voru konur 28 prósent kærðra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2012.

Einnig er mikill munur á hlutfalli karla og kvenna eftir brotategundum.

Þannig voru konur um 31 prósent kærðra í þjófnuðum öðrum en innbrotum.

Konur voru 32 prósent kærðra vegna of hraðs aksturs og 10 prósent kærðra vegna aksturs sviptur ökuréttindum.

Af þeim sem kærðir voru fyrir fíkniefnabrot voru 11 prósent konur og hið sama á við um 17 prósent þeirra sem kærðir voru fyrir innbrot.

Konur eru í miklum minnihluta þegar kemur að gerendum ofbeldisbrota. Þannig voru konur sjö prósent kærðra fyrir kynferðisbrot og 13 prósent kærðra fyrir ofbeldisbrot árið 2012.

10% 27% 10% 21% 32% 7% 15% 11% 31% 17% 30% 11% 13%


21

Hegningarlagabrot Karlar Konur 

Árið 2012 voru 560 konur kærðar fyrir hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu.

Árið 2012 var hlutfall kvenna sem kærðar voru fyrir hegningarlagabrot ívið lægra en fyrri ár.

Frá árinu 2007 hefur körlum sem kærðir eru fyrir hegningarlagabrot fækkað um tæplega 14 prósent en konum fjölgað um tvö prósent.

14 ára og yngri 15-20 ára -Þar af 15-17 ára

71 386 139

-Þar af 18-20 ára

247

21-30 ára 31-40 ára 41-50 ára 51-70 ára 71 árs og eldri Samtals

13 123

Sérrefsilagabrot Karlar Konur 1 257

Umferðarlagabrot Karlar Konur

0 38

5 841

3 342

46

39

4

70

13

77

218

34

771

329

631 419

175 94

749 345

82 54

2.635 2.463

1.108 996

240 207 16 1.970

74 73 8 560

155 106 3 1.616

43 21 2 240

2.261 3.271 509 11.985

1.083 1.441 238 5.211

Tölur eru aðrar hér en á bls. 18 þar sem fyrirtæki eru stundum skráð sem kærðir í brotum. Þau eru talin með þar en ekki í töflum hér.

Karl

Kona

Alls

Hegningarlagabrot % Karlar % Konur

4.000 3.448

3.500

Fjöldi einstaklinga

3.000

2.837

2.500 2.000

3.055

2.779

2.613

2.700 2.304

2.287

2.108

1.970

1.500 1.000

748

750

550

671

635

500 2007

2008

2009

2010

2011

Sérrefsilagabrot % Karlar % Konur

Umferðarlagabrot % Karlar % Konur

14 ára og yngri 15-20 ára -Þar af 15-17 ára -Þar af 18-20 ára

3,6 19,6 7,1 12,5

2,3 22,0 8,2 13,8

0,1 15,9 2,4 13,5

0,0 15,8 1,7 14,2

0,0 7,0

21-30 ára 31-40 ára 41-50 ára 51-70 ára 71 árs og eldri Samtals

32,0 21,3 12,2 10,5 0,8 77,9

31,3 17,0 13,2 13,0 1,4 22,1

46,4 21,4 9,6 6,6 0,2 87,1

34,2 22,5 17,9 8,8 0,8 12,9

22,0 20,6 18,9 27,3 4,3 69,7

0,1 6,6 0,6 6,4

0,3 6,3 21,3 19,1 20,8 27,7 4,6 30,3


22

Hlutfallslega flestir sem kærðir voru fyrir hegningarlagabrot eða sérrefsilagabrot árið 2012 voru á aldrinum 21 til 30 ára.

Hlutfallslega flestir sem kærðir voru fyrir umferðarlagabrot árið 2012 voru á aldrinum 51 til 70 ára.

Þegar aldursdreifing íbúa og aldursdreifing grunaðra er borin saman má sjá að hlutfall grunaðra er mun lægra en sem nemur íbúafjölda meðal yngstu og elstu aldurshópanna.

Einstaklingar á aldrinum 21 til 30 ára eru 15 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru hins vegar grunaðir í um 41 prósent sérrefsilagabrota, 33 prósent hegningarlagabrota og 24 prósent umferðarlagabrota.

Þessi hópur er stærstur í auðgunarbrotum, ofbeldisbrotum, fíkniefnabrotum og skemmdarverkum.

14 ára og yngri

15-17 ára

18-20 ára

21-30 ára

31-40 ára

41-50 ára

51 og eldri

Ofbeldisbrot

2

17

92

245

137

80

53

Fíkniefnabrot

1

14

159

499

194

63

24

Auðgunarbrot

42

128

166

359

239

143

155

-Þar af innbrot

0

22

31

79

40

10

9

37

114

159

301

166

96

120

37

29

70

160

66

39

29

1

4

11

39

21

12

18

0

6

18

43

49

21

30

Of hraður akstur

10

669

2.330

2.696

2.820

4.687

Ölvun við akstur Akstur sviptur ökuréttindum Akstur gegn rauðu ljósi

6

78

332

148

112

111

1

27

175

77

34

25

1

73

168

90

88

172

5

102

292

90

26

13

-Þar af annar þjófnaður Eignaspjöll (minniháttar skemmdarverk) Nytjastuldur Kynferðisbrot

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna 45,0 40,0 35,0 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0

%

14 ára og yngri

15-20

21-30 ára

31-40 ára

41-50 ára

51-70 ára

71 árs og eldri

Hegningarlagabrot

3,0

21,0

33,0

19,0

12,8

10,1

0,9

Sérrefsilagabrot

0,2

13,7

41,2

24,1

12,3

8,1

0,2

Umferðarlagabrot

0,1

7,1

24,0

20,9

19,1

25,1

3,7

Íbúafjöldi

20,5

8,3

15,1

14,5

13,1

20,6

7,8


23 Hlutfallsleg dreifing grunaðra karla í hegningarlagabrotum frá 2008 til 2012 eftir aldri

Hlutfallsleg dreifing kærðra eftir aldri hefur haldist nokkuð stöðug frá 2008.

Þó hefur hlutfall yngri en 20 ára lækkað en á sama tíma hefur hlutfall eldri einstaklinga hækkað.

Þessi þróun er einkum tilkomin vegna þess að hlutfall grunaðra kvenna á aldrinum 21 til 30 ára hefur hækkað á sama tíma og hlutfall yngri kvenna hefur lækkað.

2008

2009

2010

2011

2012

3,7

5,7

4,4

3,0

2,8

15-20 ára

26,3

28,7

24,2

19,0

19,9

21-30 ára

33,2

31,3

32,2

34,0

33,2

31-40 ára

18,1

16,0

18,2

19,8

21,9

41-50 ára

11,1

10,9

11,8

13,2

12,1

51-70 ára

6,9

6,8

8,5

10,5

9,4

71 árs og eldri

0,7

0,6

0,6

0,6

0,7

Samtals

100

100

100

100

100

14 ára og yngri

Þær konur sem eru grunaðar um hegningarlagabrot eru líklegri en karlar til að vera í yngstu aldurshópunum. Þessi munur hefur þó

Hlutfallsleg dreifing grunaðra kvenna í hegningarlagabrotum frá 2008 til 2012 eftir aldri

Hlutfallsleg dreifing grunaðra í hegningarlagabrotum frá 2008 til 2012 eftir aldri

2008

2009

2010

2011

2012

4,8

6,7

5,4

3,0

2,7

15-20 ára

28,4

30,4

26,0

21,0

20,3

21-30 ára

30,7

29,4

30,1

33,0

31-40 ára

17,1

15,2

17,0

41-50 ára

10,7

10,5

51-70 ára

7,4

71 árs og eldri Samtals

14 ára og yngri

2008

2009

2010

2011

2012

9,0

10,0

8,4

3,1

2,0

15-20 ára

36,0

35,7

31,9

27,2

21,6

33,4

21-30 ára

21,8

23,3

23,4

30,1

33,8

19,0

20,9

31-40 ára

13,2

12,8

13,1

16,7

16,7

11,7

12,8

12,2

41-50 ára

9,2

9,3

11,5

11,8

12,9

7,1

9,0

10,1

9,8

51-70 ára

9,2

7,7

10,4

9,1

11,8

0,9

0,7

0,8

0,9

0,8

71 árs og eldri

1,6

1,1

1,2

1,9

1,2

100

100

100

100

100

Samtals

100

100

100

100

100

14 ára og yngri


24

Hér er fjallað um dreifingu afbrota eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu. Fjallað er um heildarfjölda brota árið 2012 á svæði hverrar lögreglustöðvar fyrir sig og sá fjöldi borinn saman við meðalfjölda brota árin 2009 til 2011. Sömu upplýsingar eru síðan skoðaðar fyrir einstaka hverfi eða bæjarfélög sem falla undir starfssvæði hverrar lögreglustöðvar. Þau brot sem áttu sér stað utan umdæmismarka lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu eru ekki talin með hér.


25

Árið 2012 fækkaði hegningarlagabrotum á starfssvæðum lögreglustöðva 2, 3 og 4. Fjöldinn stóð í stað á starfssvæði lögreglustöðvar 1 en fjölgaði á starfsvæði lögreglustöðvar 5.

1.896 1.892

Lögreglustöð 1

2.498

955 1.160 1.313

Lögreglustöð 2

1.777 1.982

Lögreglustöð 3

2012 2.395

1.256 1.499 1.778

Lögreglustöð 4

2.181 2.108

Lögreglustöð 5 0

500

2011 2010

Lögreglustöð 1 Laugardalur Háaleiti Hlíðar Lögreglustöð 2 Lögreglustöð Hafnarfjörður Garðabær Álftanes Lögreglustöð Lögreglustöð 3 Kópavogur Breiðholt Lögreglustöð 4 Lögreglustöð Árbær og Grafarholt Grafarvogur Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Lögreglustöð 5 Miðborg Vesturbær Seltjarnarnes

1.896

847 578 471 955 684 246 25 1.777 1.040 737 1.256 525 496 235 2.181 1.642 470 69 0

2.662

1000 1500 2000 2500 3000 3500 4000 Fjöldi brota

1.000

2.000

Fjöldi brota

3.000


26

 

Árið 2012 var tilkynnt um 1.896 hegningarlagabrot á svæði lögreglustöðvar 1.

Flest brot, eða 45 prósent, áttu sér stað í Laugardal. Um 30 prósent brota á svæðinu áttu sér stað í Háaleiti og 25 prósent í Hlíðum.

Innbrotum fækkað um 54 prósent miðað við meðal fjölda árin 2009 til 2011.

Nytjastuldum fækkaði um 38 prósent og eignaspjöllum um þriðjung.

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum nokkuð miðað við fyrri ár.

Fjölgunin nemur tæpum þriðjungi miðað við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011.

Ofbeldisbrotum fjölgaði um nær 12 prósent á svæði lögreglustöðvar 1 árið 2012 samanborið við meðal fjölda brota árin á undan.

Lögreglustöð 1; 1. 896 hegningarlagabrot

Íbúar svæðisins voru 39.041 árið 2012 sem er svipaður fjöldi og árið áður.

Kynferðisbrotum fjölgaði um rúmlega níu prósent á svæðinu sé miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

Laugardalur 847

0%

10%

20%

30%

Háaleiti 578

40%

50%

60%

Hlíðar 471

70%

80%

90%

100%

Fjöldi brota á svæði lögreglustöðvar 1 árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 136 191 1.682 471 401 73 32

Fjöldi 2011 87 208 1.220 301 318 57 46

2012 122 248 1.231 211 251 46 43

Meðaltal 09-'11 109 192 1.581 460 376 75 39

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 13 11,6% 56 29,2% -350 -22,2% -249 -54,1% -125 -33,3% -29 -38,4% 4 9,3%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


27

Árið 2012 bjuggu 11.258 einstaklingar í Hlíðum.

Árið 2012 bjuggu 13.572 íbúar í Laugardal.

Það er 5,5 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Það er 6,6 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Auðgunarbrotum (þar með talin innbrotum), nytjastuldum og eignaspjöllum fækkaði verulega árið 2012 samanborið við meðal fjölda fyrri ára.

Eignaspjöllum, nytjastuldum, kynferðisbrotum og auðgunarbrotum (þar með talin innbrot) fækkaði verulega árið 2012 samanborið við meðal fjölda fyrri ára.

Á sama tíma fjölgaði kynferðisbrotum um 18 prósent árið 2012 miðað við meðal fjölda 2009 til 2011, fíkniefnabrotum um 12 prósent og ofbeldisbrotum um nær sjö prósent.

Árið 2012 voru fíkniefnabrot í Laugardal 110 sem er rúmlega 34 prósenta fjölgun brota miðað við meðal fjölda árin 2009 til 2011.

Ofbeldisbrotum fjölgaði einnig milli ára. Þau voru 49 árið 2012 sem er 40 prósent fjölgun miðað við meðaltal fyrri ára.

Fjöldi brota í Hlíðum árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 34 60 382 111 116 24 10

Fjöldi 2011 29 58 298 82 89 17 11

2012 31 69 288 52 87 16 13

Meðaltal 09-'11 29 62 366 121 113 22 11

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 2 6,9% 7 11,9% -78 -21,4% -69 -57,1% -26 -22,8% -6 -27,3% 2 18,2%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Fjöldi brota í Laugardal árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 44 70 739 213 160 33 17

Fjöldi 2011 31 94 496 130 117 23 27

2012 49 110 560 100 93 22 17

Meðaltal 09-'11 35 82 659 209 145 32 21

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 14 40,0% 28 34,1% -99 -15,0% -109 -52,1% -52 -36,0% -10 -31,3% -4 -20,3%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


28

Íbúar í Háaleitishverfi voru sjö prósent af heildarfjölda íbúa höfuðborgarsvæðisins árið 2012 en þar bjuggu 14.211 manns.

Fjöldi brota í Háaleiti árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Árið 2012 voru átta nytjastuldir tilkynntir í Háaleiti. Þetta er fækkun um 61 prósent frá meðaltali fyrri ára.

Eignaspjöllum fækkaði um 40 prósent árið 2012 miða við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

Auðgunarbrotum fækkaði um 31 prósent árið 2012 miðað við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011. Þessi fækkun er einkum vegna fækkunar innbrota en þeim fækkaði um rúmlega 54 prósent á tímabilinu.

Öfugt við þróun annars staðar á svæðinu þá fækkar ofbeldisbrotum í Háaleiti.

Tilkynningum um kynferðisbrot fjölgaði árið 2012 en þá var tilkynnt um 13 kynferðisbrot á svæðinu, árin áður voru að jafnaði sjö kynferðisbrot tilkynnt í Háaleiti.

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum sem áttu sér stað í Háaleiti og er fjölgunin nær 43 prósent miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

2010 58 61 561 147 125 16 5

Fjöldi 2011 27 56 426 89 112 17 8

2012 42 69 383 59 71 8 13

Meðaltal 09-'11 45 48 556 130 118 21 7

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -3 -7,4% 21 42,8% -173 -31,1% -71 -54,5% -47 -40,0% -13 -61,3% 6 85,7%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


29 Lögreglustöð 2; 955 hegningarlagabrot

Svæði lögreglustöðvar 2 nær yfir Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes.

Íbúar á svæðinu voru 40.681 við árslok 2011 eða 20 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Árið 2012 voru 955 hegningarlagabrot skráð á svæðinu.

Flest þeirra eða 72 prósent áttu sér stað í Hafnarfirði, 26 prósent áttu sér stað í Garðabæ og þrjú prósent á Álftanesi

Auðgunarbrotum, eignaspjöllum og nytjastuldum fækkaði á svæðinu árið 2012.

Fíkniefnabrotum fjölgaði um rúmlega 61 prósent árið 2012 miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

Ofbeldisbrotum og kynferðisbrotum fjölgaði lítillega árið 2012 miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

Álftanes 25

Hafnarfjörður 684

0%

10%

20%

30%

40%

Garðabær 246

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Fjöldi brota á svæði lögreglustöðvar 2 árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 71 115 830 312 252 38 17

Fjöldi 2011 75 181 666 231 209 42 35

2012 76 217 516 140 182 32 25

Meðaltal 09-'11 72 135 809 324 245 45 24

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 4 6,0% 82 60,7% -293 -36,2% -184 -56,8% -63 -25,6% -13 -28,4% 1 5,6%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


30

Árið 2012 bjuggu 26.808 einstaklingar í Hafnarfirði sem er um 13 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Árið 2012 bjuggu 11.452 íbúar í Garðabæ. Það er tæplega sex prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Árið 2012 fækkaði auðgunarbrotum um 40 prósent miðað við meðal fjölda brota árin 2009 til 2011.

Árið 2012 fækkaði öllum þeim brotategundum í Garðabæ sem hér er fjallað um, að frátöldum fíkniefnabrotum.

Þetta skýrist aðallega af fækkun innbrota sem fækkaði um nær 63 prósent árið 2012 miðað við meðalfjölda fyrri ára.

Árið 2012 fækkaði eignaspjöllum í Garðabæ um nær 40 prósent samanborið við meðaltal áranna 2009 til 2011.

Þá fækkaði nytjastuldum um þriðjung.

Innbrotum fækkaði um 41 prósent.

Eignaspjöllum fækkaði um nær fjórðung árið 2012 miðað við meðalfjölda fyrri ára.

Fíkniefnabrotum fjölgaði um meira en 100 prósent í Garðabæ 2012 miðað við meðal fjölda brota 2009 til 2011.

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum í Hafnarfirði um 50 prósent miðað við meðal fjölda árin á undan.

Kynferðisbrotum og ofbeldisbrotum á svæðinu fjölgaði einnig lítillega miðað við meðalfjölda fyrri ára en fækkar milli ára.

Fjöldi brota í Hafnarfirði árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 55 95 594 225 182 29 15

Fjöldi 2011 61 157 461 150 170 31 33

2012 60 169 344 87 137 24 24

Meðaltal 09-'11 56 113 577 233 177 36 22

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 4 6,5% 56 49,6% -233 -40,3% -146 -62,6% -40 -22,6% -12 -33,3% 2 10,8%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Fjöldi brota í Garðabæ árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 12 20 221 81 64 9 1

Fjöldi 2011 12 20 190 74 36 11 1

2012 12 44 165 50 37 7 1

Meðaltal 09-'11 13 20 217 84 61 9 1

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -1 -5,3% 24 116,4% -52 -23,8% -34 -40,7% -24 -39,3% -2 -19,2% 0

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins). Hlutfallstö lur eru ekki sýndar í þeim tilvikum þar sem um færri en átta bro t er að ræða.


31

Íbúar Álftaness voru 1,2 prósent af heildarfjölda íbúa höfuðborgarsvæðisins við árslok 2012

Fjöldi brota á Álftanesi árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Tíðni brota á Álftanesi er með því lægsta sem þekkist á höfuðborgarsvæðinu.

Af þeim brotum sem hér er fjallað um voru eignaspjöll tíðust og fjölgar þeim nokkuð milli ára. Þá eru auðgunarbrot næst algengust en þeim fækkar verulega á milli ára.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 4 0 15 6 6 0 1

Fjöldi 2011 2 4 15 7 3 0 1

2012 4 4 7 3 8 1 0

Meðaltal 09-'11 3 2 16 7 7 0 1

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 1 2 -9 -56,3% -4 1 1 -1

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins). Hlutfallstö lur eru ekki sýndar í þeim tilvikum þar sem um færri en átta bro t er að ræða.


32

Svæði lögreglustöðvar 3 nær yfir Kópavog og Breiðholt.

Íbúar á svæðinu voru 52.424 við árslok 2012 en það er rúmur fjórðungur íbúa á höfuðborgarsvæðinu.

Svæðið er það fjölmennasta í umdæminu.

Árið 2012 fækkaði auðgunarbrotum verulega miðað við fyrri ár.

Innbrotum fækkaði um 48 prósent miðað við fjölda árin á undan.

Nytjastuldum fækkaði um nær 42 prósent miðað við árin á undan.

Á sama tíma fjölgaði fíkniefnabrotum um tæp 43 prósent. Einkum vegna fleiri mála er varða vörslu og neyslu fíkniefna.

Fjölgun kynferðisbrota á milli ára má einkum skýra með fjölda eldri tilvika sem tilkynnt voru til lögreglu árið 2012.

Fjöldi brota á svæði lögreglustöðvar 3 árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 132 196 1.523 548 425 83 37

Fjöldi 2011 128 265 1.242 359 322 82 46

2012 132 275 1.079 271 281 45 51

Meðaltal 09-'11 123 193 1.504 524 387 77 38

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 9 7,0% 82 42,7% -425 -28,2% -253 -48,3% -106 -27,3% -32 -41,6% 13 33,0%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Lögreglustöð 3; 1.777 hegningarlagabrot Kópavogur 1.040

0%

20%

Breiðholt 737

40%

60%

80%

100%


33

Árið 2012 voru íbúar Kópavogs tæplega 16 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Íbúum fjölgaði um rúm þrjú prósent miðað við meðal íbúafjölda áranna 2009 til 2011.

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum einna mest í Kópavogi eða um tæp 30 prósent miðað við meðaltal áranna á undan.

Fjölgun fíkniefnabrota á svæðinu síðustu ár má einkum rekja til fjölgunar mála er varða vörslu eða neyslu fíkniefna.

Auðgunarbrotum fækkaði verulega á svæðinu árið 2012.

Það á einkum við um innbrotin sem fækkaði um nær 52 prósent frá meðal fjölda brota árin á undan.

Eignaspjöllum og nytjastuldum fækkar einnig mikið milli ára.

Um 10 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins búa í Breiðholti.

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum verulega í hverfinu eða um tæp 58 prósent miðað við meðalfjölda brota áranna á undan.

Fjölgun fíkniefnabrota má einkum rekja til fjölgunar brota vegna vörslu og neyslu fíkniefna.

Kynferðisbrotum fjölgaði um 45 prósent miðað við meðalfjölda brota áranna á undan. Megin fjölgunina má rekja til eldri mála sem tilkynnt voru til lögreglu árið 2012.

Ofbeldisbrotum fjölgaði um nær 17 prósent miðað við meðaltal áranna á undan. Nokkrar sveiflur eru þó á milli ára og voru ofbeldisbrot færri árið 2012 en 2010.

Líkt og á öðrum svæðum fækkaði auðgunarbrotum miðað við meðaltal fyrri ára. Hins vegar fjölgar tilvikum á milli ára í Breiðholti.

Fjöldi brota í Breiðholti árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11. Fjöldi brota í Kópavogi árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 61 105 1.048 341 219 45 20

Fjöldi 2011 69 135 871 246 161 46 25

2012 65 133 685 155 142 27 24

Meðaltal 09-'11 66 103 1.037 322 197 42 20

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -1 -1,5% 30 29,5% -352 -34,0% -167 -51,9% -55 -27,8% -15 -36,2% 4 22,0%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 71 91 475 207 206 38 17

Fjöldi 2011 59 130 371 113 161 36 21

2012 67 142 394 116 139 18 27

Meðaltal 09-'11 57 90 466 202 190 35 19

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 10 16,9% 52 57,8% -72 -15,5% -86 -42,6% -51 -26,8% -17 -48,1% 8 44,6%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


34 Lögreglustöð 4; 1.256 hegningarlagabrot Árbær og Grafarholt 525

0%

Um 22 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins búa innan þess svæðis sem lögreglustöð 4 sinnir.

Íbúum á svæðinu hefur fjölgaði lítillega milli ára, þá helst einstaklingum í elstu aldurshópunum.

Tæp 42 prósent hegningarlagabrota á svæðinu eiga sér stað í Árbæ og Grafarholti, 39 prósent í Grafarvogi og tæp 19 prósent í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós.

Af þeim brotaflokkum sem skoðaðir eru hér hefur brotum fækkað í nær öllum tilvikum á svæðinu á milli ára og einnig frá meðaltali síðustu ára.

Þannig hefur auðgunarbrotum fækkað um 31 prósent á svæðinu, einkum vegna fækkunar innbrota sem fækkar um 48 prósent.

Nytjastuldum fækkaði um 41 prósent árið 2012 miðað við meðaltal fyrri ára.

20%

Grafarvogur 496

40%

60%

Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós 235

80%

100%

Fjöldi brota á svæði lögreglustöðvar 4 árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 82 257 1.123 473 350 80 23

Fjöldi 2011 88 263 941 342 274 53 33

2012 75 248 787 247 219 45 25

Meðaltal 09-'11 82 251 1.140 477 337 76 28

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -7 -8,2% -3 -1,3% -353 -31,0% -230 -48,2% -118 -35,1% -31 -40,8% -3 -11,8%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


35 

Íbúar í Árbæ voru 10.652 árið 2012. Það er um fimm prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Íbúar í Grafarholti voru 5.791 árið 2012 sem er nær þrjú prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Í Árbæ fækkaði brotum í öllum helstu brotaflokkum árið 2012 nema í ofbeldisbrotum sem fjölgaði um tæplega 36 prósent og fíkniefnabrotum sem fjölgaði um 21 prósent.

Fá brot eiga sér stað á svæðinu. Árið 2012 fækkaði auðgunarbrotum um nær 23 prósent, munar þar mestu um nær 24 prósent fækkun innbrota.

Auðgunarbrotum heldur hins vegar áfram að fækka, sérstaklega innbrotum sem voru 65 prósent færri árið 2012 en að meðaltali fyrri ár.

Eignaspjöllum fækkaði um 13 prósent í Grafarholti samanborið við meðal fjölda brota árin á undan.

Fíkniefnabrotum fjölgaði frá 2011 en voru færri en að meðaltali árin 2009 til 2011.

Nytjastuldum fækkaði einnig mikið frá meðaltali fyrri ára eða um 60 prósent.

Fjöldi brota í Grafarholti árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Fjöldi brota í Árbæ og Norðlingaholti árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 18 42 415 173 95 24 10

Fjöldi 2011 24 48 358 107 83 16 6

2012 28 48 261 56 64 11 6

Meðaltal 09-'11 21 40 425 160 92 28 7

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 7 35,5% 8 21,0% -164 -38,6% -104 -65,1% -28 -30,7% -17 -60,2% -1 -10,0%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 14 21 130 60 37 4 3

Fjöldi 2011 11 11 71 23 10 3 3

2012 5 14 82 39 24 5 3

Meðaltal 09-'11 10 18 107 51 28 4 2

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -5 -4 -20,8% -25 -23,1% -12 -24,0% -4 -13,3% 1 1

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins). Hlutfallstö lur eru ekki sýndar í þeim tilvikum þar sem um færri en átta bro t er að ræða.


36

Árið 2012 bjuggu tæplega níu prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins í Grafarvogi.

Árið 2012 bjuggu nær fimm prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi eða í Kjósarhreppi.

Árið 2012 fækkaði brotum umtalsvert á milli ára í Grafarvogi.

Þegar fjöldi brota 2012 er borinn saman við meðaltal áranna 2009 til 2011 kemur fram að ofbeldisbrotum fækkaði um næstum þriðjung.

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum nokkuð mikið á svæðinu eða úr 22 brotum árið 2011 í 34 árið 2012. Ekkert eitt skýrir þessa fjölgun heldur fjölgaði tilvikum vegna framleiðslu og neyslu en einnig vegna þess að fíkniefni fundust og voru afhent lögreglu.

Auðgunarbrotum fækkaði um fjórðung og munar þar mest um 42 prósenta fækkun innbrota.

Árið 2012 fækkaði auðgunarbrotum á svæðinu um nær þriðjung frá meðaltali áranna 2009-2011.

Það er einkum vegna fækkunar innbrota sem fækkaði um rúmlega 43 prósent árið 2012 miðað við meðal fjölda áranna á undan.

Eignaspjöllum fækkaði einnig nokkuð eða um rúmlega 47 prósent.

Miklar sveiflur eru í fjölda eignaspjalla milli ára og getur áhersla lögreglu á þennan málaflokk leitt til fjölgunar eða fækkunar brota.

Árið 2012 fækkaði eignaspjöllum um tæplega 37 prósent frá meðaltali áranna 2009-2011.

Nytjastuldum fækkaði um þriðjung.

Kynferðisbrotum fækkaði úr 10 að meðaltali árin 2009 til 2011 í sjö árið 2012 eða sem nemur 30 prósentum.

Fíkniefnabrotum fækkaði um nær 13 prósent.

Fjöldi brota í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Fjöldi brota í Grafarvogi árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 33 176 377 141 168 44 4

Fjöldi 2011 40 182 348 140 119 28 12

2012 25 152 295 91 99 25 7

Meðaltal 09-'11 36 174 393 158 157 37 10

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -11 -29,9% -22 -12,5% -98 -25,0% -67 -42,3% -58 -36,8% -12 -33,0% -3 -30,0%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 17 18 201 99 50 8 6

Fjöldi 2011 13 22 164 72 62 6 12

2012 17 34 149 61 32 4 9

Meðaltal 09-'11 15 20 215 107 61 7 9

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 2 10,9% 14 67,2% -66 -30,8% -46 -43,2% -29 -47,3% -3 0 -3,6%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins). Hlutfallstö lur eru ekki sýndar í þeim tilvikum þar sem um færri en átta bro t er að ræða.


37

Íbúar á svæði lögreglustöðvar fimm voru 28.887 árið 2012.

Það gerir um 14 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Undir lögreglustöð 5 heyrir það svæði sem hefur einna flest brot, Miðborg og það sem hefur einna fæst, Seltjarnarnes.

Lögreglustöð 5; 2.181 hegningarlagabrot

Miðborg 1.642

0%

Þegar svæðið er skoðað í heild sinni þá hefur fíkniefnabrotum fjölgað um nær 38 prósent miðað við meðaltal fyrri ára og kynferðisbrotum um nær 16 prósent.

Fjölgun fíkniefnabrota er einkum tilkomin vegna fleiri mála er varða vörslu og neyslu fíkniefna.

Auðgunarbrotum fækkar á svæðinu, þó ekki eins mikið og á öðrum svæðum.

Innbrotum fækkar hins vegar verulega eða um 65 prósent miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

Eignaspjöllum og nytjastuldum fækkar einnig á svæðinu

Fjöldi ofbeldisbrota stendur nánast í stað miðað við meðaltal fyrri ára en þeim fjölgar hinsvegar árið 2012 miðað við árið á undan.

Seltjarnarnes 69

20%

40%

Vesturbær 470

60%

80%

100%

Fjöldi brota á svæði lögreglustöðvar 5 árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 408 245 1.463 357 492 62 58

Fjöldi 2011 290 250 1.164 223 398 76 35

2012 338 312 1.186 132 359 58 51

Meðaltal 09-'11 334 226 1.456 379 465 73 44

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 4 1,3% 86 37,8% -270 -18,5% -247 -65,2% -106 -22,7% -15 -20,2% 7 15,9%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


38

Árið 2012 bjuggu fjögur prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins í Miðborg.

Um átta prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins bjuggu í Vesturbæ árið 2012.

Sjá má að fjölgun fíkniefnabrota á svæðinu er að mestu bundin við Miðborg.

Um er að ræða fjölgun brota er varða vörslu og neyslu fíkniefna sem bendir til aukinnar áherslu lögreglu á þennan málaflokk árið 2012.

Athygli vekur að tvöfalt fleiri ofbeldisbrot voru tilkynnt í Vesturbæ árið 2012 en árið 2011. Sveiflur milli ára virðast hins vegar vera miklar.

Fíkniefnabrotum fjölgar einnig á svæðinu eða um tæplega 31 prósent miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

Á sama tíma fækkar innbrotum, eignaspjöllum, kynferðisbrotum og nytjastuldum verulega á svæðinu. Hið sama á við um heildar fjölda auðgunarbrota sem fór niður um tæpan fimmtung árið 2012.

Innbrotum fækkaði um nær 70 prósent miðað við meðal fjölda brota árin á undan.

Innbrot voru 240 á svæðinu árið 2010 en 76 árið 2012.

Tvöfalt fleiri kynferðisbrot voru tilkynnt í Miðborg árið 2012 en 2011.

Fjölgun tilkynninga um nauðgun og fleiri mála er snúa að kaupum á vændi skýra einna helst þessa þróun.

Fjöldi brota í Miðborg árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 365 207 1.076 240 370 37 22

Fjöldi 2011 267 222 830 145 280 55 17

2012 297 261 845 76 277 43 36

Meðaltal 09-'11 303 190 1.044 250 333 50 24

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -6 -2,0% 71 37,6% -199 -19,1% -174 -69,6% -56 -16,8% -7 -13,4% 12 50,0%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Fjöldi brota í Vesturbæ árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 38 29 336 101 106 21 35

Fjöldi 2011 21 24 292 66 87 17 18

2012 40 41 294 44 68 14 13

Meðaltal 09-'11 26 31 365 114 110 19 20

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % 14 51,9% 10 30,9% -71 -19,5% -70 -61,5% -42 -38,2% -5 -26,3% -7 -33,9%

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


39 

Árið 2012 bjuggu 4.322 einstaklingar á Seltjarnarnesi.

Af þeim brotum sem skoðuð eru hér þá hefur ástand mála á Seltjarnarnesi verið sérstaklega gott.

Sjá má að fíkniefnabrotum fjölgar milli ára.

Auðgunarbrotum fjölgar einnig lítillega en fjöldi innbrota stendur í stað.

Eignaspjöllum fækkar um tæplega helming milli ára.

Fjöldi brota á Seltjarnarnesi árin 2010-2012 og breytingar 2012 frá meðaltali '09-'11.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2010 5 9 51 16 16 4 1

Fjöldi 2011 2 4 42 12 31 4 0

2012 1 10 47 12 14 1 2

Meðaltal 09-'11 4 5 46 15 22 4 0

Breyting frá '09-'11 Fjöldi % -3 5 1 1,4% -3 -20,0% -8 -35,4% -3 2

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).


40

Hér er fjöldi brota á höfuðborgarsvæðinu borinn saman að teknu tilliti til íbúafjölda. Fyrst er fjöldi brota miðað við 10.000 íbúa borinn saman milli lögreglustöðva og síðan milli hverfa og svæða. Skoðaður er meðalfjöldi brota miðað við íbúafjölda þá bæði með og án Miðborgar en meðalfjöldi brota í Miðborg miðað við íbúafjölda skekkir heildarmyndina nokkuð enda sækja margir svæðið heim, sérstaklega um helgar vegna skemmtanahalds og þarf að hafa hliðsjón af því við samanburð á milli svæða.


41 2012

 

Árið 2012 fækkaði hegningarlagabrotum á öllu höfuðborgarsvæðinu þegar tekið er tillit til íbúafjölda að undanskildu svæði lögreglustöðvar 5, sem nær yfir Miðborg, Vesturbær og Seltjarnarnes.

Miðborg 624

Laugardalur

418

Hlíðar

407

Háaleiti

Mest var fækkun á heildarfjölda brota frá 2009 á svæði lögreglustöðvar 1 (30%) og lögreglustöðvar 4 (28%).

328

Kópavogur

319

Árbær, Grafarholt og Norðlingaholt

278

Grafarvogur

255

Hafnarfjörður

235

Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós

215

Garðabær

486

Lögreglustöð 1 Lögreglustöð 2

2012 2011 2010

284

Lögreglustöð 4

755

Lögreglustöð 5 0

200

103

Álftanes 339

Lögreglustöð 3

160

Seltjarnarnes

235

400

600

800

1.000

1.200

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

1.400

306 meðalfjöldi brota án Miðborgar

287

Vesturbær

Aðeins Miðborg og Laugardalur eru yfir meðal fjölda brota miðað við íbúafjölda.

427 meðalfjöldi brota með Miðborg

356

Breiðholt

Á heildina litið var meðal fjöldi brota miðað við 10.000 íbúa 427 brot en ef brot í Miðborg eru ekki talin með var meðaltalið 306 brot.

2011 2010 2.006

0

500 1.000 1.500 2.000 2.500 3.000 Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa


42

Ofbeldisbrotum fjölgaði á milli ára á svæði lögreglustöðvar 1 og 5 þegar tekið er tillit til íbúafjölda, en á öðrum svæðum stóð fjöldinn nánast í stað eða minnkaði lítillega.

2011 2012

Árið 2012 voru framin 43 ofbeldisbrot á hverja 10.000 íbúa.

Langsamlega flest ofbeldisbrot áttu sér stað í Miðborg en þar voru framin 363 ofbeldisbrot á hverja 10.000 íbúa.

321 363

26 32

Hlíðar Breiðholt

Það svæði sem kemur næst á eftir er Laugardalur þar sem 36 brot voru á hverja 10.000 íbúa.

23 30

Hafnarfjörður Háaleiti

22 28 22 26

Kópavogur Árbær og Norðlingaholt

23 24

Árbær og Norðlingaholt Vesturbær

23 22

Laugardalur Hafnarfjörður

31

2012

13 14

Vesturbær Grafarvogur

2011 2010

17

Lögreglustöð 4

13 17

Mosfellsbær-Kjalarnes - Kjós Álftanes

25

Lögreglustöð 3

19 17

Háaleiti Mosfellsbær-Kjalarnes - Kjós

19

Lögreglustöð 2

11 10

Garðabær

89

Álftanes Grafarholt 117

Lögreglustöð 5 0

50

100

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

25

Seltjarnarnes 150

200

21 meðalfjöldi brota 18 án Miðborgar meðalfjöldi brota án Miðborgar

19 20

Grafarholt Kópavogur Lögreglustöð 1

38 43 meðalfjöldi meðalfjöldi brota með með brota Miðborg Miðborg

29 36

Grafarvogur Hlíðar

2009 2010

Miðborg Breiðholt Laugardalur

2010 2011

0

50

100

150

200

250

Fjöldi íbúa Fjöldi m.v. 10.000 íbúa

300

350

400

450


43

 

Árið 2012 fjölgaði fíkniefnabrotum á öllum svæðum nema svæði lögreglustöðvar 4 þegar miðað er við íbúafjölda. Mest var fjölgunin á lögreglustöð 5 þ.e. í Miðborg, Vesturbæ og Seltjarnarnesi.

2012

 

65 fíkniefnabrot voru framin á hverja 10.000 íbúa á höfuðborgarsvæðinu árið 2012.

319

85

Grafarvogur

81 69

Breiðholt

61

Hlíðar

49

Háaleiti

Önnur svæði voru fyrir neðan meðal fjölda fíkniefnabrota árið 2012.

42

Kópavogur

38

Garðabær

Lögreglustöð 1

47 meðalfjöldi brota án Miðborgar

45

Árbær og Norðlingaholt

34

Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós

64

65 meðalfjöldi brota með Miðborg

63

Hafnarfjörður

Miðborg, Grafarvogur, Laugardalur og Breiðholt voru fyrir ofan meðaltal.

2010

Miðborg

Laugardalur

2011

25

Vesturbær 53

Lögreglustöð 2

24

Grafarholt 2012

52

Lögreglustöð 3

2011 2010

56

Lögreglustöð 4

23

Seltjarnarnes

17

Álftanes 0

108

Lögreglustöð 5

50

100

150

200

250

300

Fjöldi m.v. 10.000 íbúa 0

50

100

150

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

200

250

350

400

450


44

   

2012

Innbrotum fækkaði verulega á öllu höfuðborgarsvæðinu árið 2012. 74

Laugardalur

67

Grafarholt

Tíðni brota er hæst í Miðborg miðað við íbúafjölda eða 93 brot á hverja 10.000 íbúa.

61

Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós

Tíðnin er lægst á Álftanesi eða 12 brot.

56

Breiðholt

53

Árbær og Norðlingaholt

51

Grafarvogur

54

2012

Lögreglustöð 3

2011 2010

56

Lögreglustöð 4

42

Háaleiti

32

Hafnarfjörður

28

Seltjarnarnes

46

27

Vesturbær

12

Álftanes

0

50

100

150

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

200

46 meðalfjöldi brota án Miðborgar

44

Garðabær

52

Lögreglustöð 5

46

Hlíðar

34

Lögreglustöð 2

49 meðalfjöldi brota með Miðborg

49

Kópavogur

Lögreglustöð 1

2010

93

Miðborg

Í heildina voru tilkynnt 49 innbrot á hverja 10.000 íbúa árið 2012 samanborið við 70 árið á undan.

2011

250 0

50

100

150

200

250

300

Fjöldi m.v. 10.000 íbúa

350

400

450


45

Árið 2012 fækkaði eignaspjöllum á öllu höfuðborgarsvæðinu.

2012

2011

2010 338

  

Um 68 eignaspjöll voru tilkynnt á hverja 10.000 íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Flest voru þau í Miðborg eða 338.

Miðborg 77

Hlíðar

69

Laugardalur

Fæst voru á Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós, í Garðabæ og á Seltjarnarnesi eða 32 á hverja 10.000 íbúa.

60

Árbær og Norðlingaholt

55

Grafarvogur

51

Hafnarfjörður

50

Háaleiti

64

Lögreglustöð 1 Lögreglustöð 2

54

Lögreglustöð 3

2011

2010

49

Lögreglustöð 4

42

Vesturbær

2012

41

Grafarholt

33

Álftanes

32

Seltjarnarnes

124

Lögreglustöð 5

32

Garðabær

32

Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós

0

50

100

150

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

200

49 meðalfjöldi brota án Miðborgar

45

Kópavogur

45

68 meðalfjöldi brota með Miðborg

67

Breiðholt

250 0

50

100

150

200

250

300

Fjöldi m.v. 10.000 íbúa

350

400

450


-

-

46

Nytjastuldum fækkaði á öllum svæðum árið 2012.

Að jafnaði er tilkynnt um 12 nytjastuldi á hverja 10.000 íbúa.

2012

16

Laugardalur

Mest er um tilvik í Miðborg eða 53 tilvik á hverja 10.000 ibúa. Fæst voru tilvikin á Seltjarnarnesi eða tvö tilvik á hverja 10.000 íbúa.

14 14

Grafarvogur

9

Hafnarfjörður

2012

9

Lögreglustöð 3

2011 2010

10

Lögreglustöð 4

9

Grafarholt

8

Lögreglustöð 2

9

Breiðholt

12

9

Kópavogur 6 6

20

0

10

20

9 meðalfjöldi brota án Miðborgar

9

Vesturbær

Garðabær

Lögreglustöð 5

12 meðalfjöldi brota með Miðborg

10

Árbær og Norðlingaholt

Lögreglustöð 1

2010

53

Miðborg

Hlíðar

2011

Háaleiti 30

40

50

60

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

70

80

90

100

4

Álftanes

4

Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós

2

Seltjarnarnes 0

10

20

30

40

50

60

Fjöldi m.v. 10.000 íbúa

70

80

90

100


47

 

Að jafnaði eru árlega tilkynnt um 10 kynferðisbrot á hverja 10.000 íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Flest brot áttu sér stað í Miðborg eða um 44 tilvik á hverja 10.000 íbúa.

2012

Ekkert tilvik átti sér hins vegar stað á Álftanesi.

13

Breiðholt

13 12

Hlíðar

9

Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós

9

Hafnarfjörður

8

Vesturbær

8

Kópavogur

Lögreglustöð 1 Lögreglustöð 2

10

Lögreglustöð 3

2011 2010

6

Lögreglustöð 4

5

Grafarholt 2012

5

Seltjarnarnes

4

Grafarvogur 1

Garðabær 18

Lögreglustöð 5 0

10

20

0

Álftanes 30

40

50

60

70

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

80

90

100

7 meðalfjöldi brota án Miðborgar

6

Árbær og Norðlingaholt

6

10 meðalfjöldi brota með Miðborg

9

Háaleiti

11

2010

44

Miðborg

Laugardalur

2011

0

10

20

30

40

50

60

70

Fjöldi m.v. 10.000 íbúa

80

90

100


Setja inn svรฆรฐakort


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.