Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2014 - Bráðabirgðatölur

Page 1

Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2014 Bráðabirgðatölur 1.500 1.450 1.400 1.350 1.300 1.250 1.200 1.150 1.100 1.050 1.000 950 900 850 800 750 700 650 600 550 500 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0

1.414

962

2011

5.000 4.800 4.600 4.400 4.200 4.000 3.800 3.600 3.400 3.200 3.000 2.800 2.600 2.400 2.200 2.000 1.800 1.600 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 0

4.613

2011

8.700 8.600 8.500 8.400 8.300 8.200 8.100 8.000 7.900 7.800 7.700 7.600 7.500 7.400 7.300 7.200 7.100 7.000 6.900 6.800 6.700 6.600 6.500 6.400 6.300 6.200 6.100 6.000 5.900 5.800 5.700 5.600 5.500 5.400 5.300 5.200 5.100 5.000 4.900 4.800 4.700 4.600 4.500 4.400 4.300 4.200 4.100 4.000 3.900 3.800 3.700 3.600 3.500 3.400 3.300 3.200 3.100 3.000 2.900 2.800 2.700 2.600 2.500 2.400 2.300 2.200 2.100 2.000 1.900 1.800 1.700 1.600 1.500 1.400 1.300 1.200 1.100 1.000 900 800 700 600 500 400 300 200 100 0

8269

2011

Hegningarlagabrot 3 ára meðaltal 7594 7303 7072

2012

2013

2014

Þjófnaðir 3 ára meðaltal 4.221

4.066

2012

2013

3.822

2014

Innbrot 3 ára meðaltal

2012

825

869

2013

2014

820 800 780 760 740 720 700 680 660 640 620 600 580 560 540 520 500 480 460 440 420 400 380 360 340 320 300 280 260 240 220 200 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0

642

2011

Ofbeldisbrot 3 ára meðaltal 768 698

679

2012

2013

2014

1.550 1.500 1.450 1.400 1.350 1.300 1.250 1.200 1.150 1.100 1.050 1.000 950 900 850 800 750 700 650 600 550 500 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0

1.433

2011

Eignaspjöll 3 ára meðaltal 1.183

1.117

1.162

2012

2013

2014

Nytjastuldir 3 ára meðaltal

400 311 300

262 214 178

200 100 0

2011

2012

2013

2014


Samantekt Í skýrslu þessari eru teknar saman upplýsingar um afbrot og verkefni hjá LRH árið 2014 borið saman við fyrri ár. Um er að ræða bráðabirgðatölur en þær ættu þó að veita innsýn í stöðu mála þegar árið verður gert upp. Fjallað er um öll skráð brot sem fengu framgöngu. Hér er fjöldi afbrota árið 2014 borinn saman við fjölda brota árið 2013.

Hegningarlagabrot Hegningarlagabrot

-4%

Þjófnaður

-6%

Á árinu fækkaði:

Hegningarlagabrotum

Þjófnuðum

Kynferðisbrotum

Ölvun við akstur

Innbrot

4%

Innbrot á heimili

5%

Ofbeldisbrot

9%

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

9%

Kynferðisbrot Á árinu fjölgaði: 

Innbrotum

Innbrotum á heimili

Ofbeldisbrotum

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Eignaspjöllum

Nytjastuldum

Fíkniefnabrotum

Umferðarlagabrotum

Akstri undir áhrifum ávana- og fíkniefna

Umferðarslysum

2

-40%

Eignaspjöll

4%

Nytjastuldur

46%

Fíkniefni

14%

Umferðarlagabrot Umferðarlagabrot

38%

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna Ölvun við akstur Skylduverk - Umferðarslys umferðarslys

22% -7% 12%

Hlutfallsleg breyting á fjölda brota árið 2014 samanborið við árið 2013.


Hegningarlagabrot

Flestar tilkynningar um hegningarlagabrot bárust lögreglunni í ágúst.

600 400

200 des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

mar

0 jan

Að meðaltali var tilkynnt um tæplega 21 hegningarlagabrot á dag árið 2014 miðað við um rúmlega 24 árið 2011.

800

feb

Hegningarlagabrotum hefur verið að fækka ár frá ári síðan 2011 og fækkaði þeim um fjögur prósent á milli 2014 og 2013. Fjöldi brota

Þróun hegningarlagabrota eftir mánuðum árið 2014

10.000

Hegningarlagabrot

3 ára meðaltal

9.000 8.000

8.881 8.287

7.000

7.886

7.600

Fjöldi brota

6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 0 2011 3

2012

2013

2014


Þjófnaðir 

Tilkynningum um þjófnaði hefur stöðugt verið að fækka síðan árið 2009.

Í heildina fækkaði þjófnuðum um sex prósent á milli ára.

400

Hlutfallslega fækkar þjófnuðum á farsímum mest á milli ára, eða um 25 prósent. Hnupl málum fækkar einnig töluvert eða um 16 prósent.

Fjöldi brota

500

300 200 100

4.346

4.500

3.884

Fjöldi brota

3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 2011

2012

2013

2014

1.466

996

853

889

Þjófnaður - hnupl

771

797

949

815

Þjófnaður - farsímar

390

491

701

562

Þjófnaður - reiðhjól

650

709

532

534

Þjófnaður - annað

1.450

1.353

1.109

1.084

Þjófnaður - alls

4.727

4.346

4.144

3.884

3 ára meðaltal

4.406

4.406

4.406

Þjófnaður - innbrot

4

des

nóv

okt

ág

sep

júl

jún

maí

Þróun þjófnaða eftir mánuðum árið 2014

4.144

4.000

0

apr

4.727

mar

5.000

feb

jan

0


Innbrot 120

Tilkynntum innbrotum fjölgaði um fjögur prósent á milli ára.

100

Hlutfallslega fjölgaði tilkynningum um innbrot í ökutæki mest, eða um 43 prósent.

Tilkynningum um innbrot í verslanir fækkaði um 38 prósent á milli ára.

Flestar tilkynningar um innbrot bárust í ágúst.

Fjöldi brota

80 60

40 20

1200 996

Fjöldi brota

1000

853

889

800 600 400 200

5

2011

2012

2013

2014

Heimili/einkalóð

432

325

266

280

Ökutæki

276

204

124

177

Fyrirtæki/stofnanir

290

130

159

171

Verslun

125

81

88

55

Annað

343

256

216

206

Innbrot alls

1.466

996

853

889

3 ára meðaltal

1.105

1.105

1.105

des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

Þróun innbrota eftir mánuðum árið 2014

1400

0

mar

1.466

feb

jan

0

1600


Ofbeldisbrot

Minniháttar líkamsárásum fjölgaði um átta prósent og meiriháttar líkamsárásum fjölgaði um sjö prósent milli ára.

Rúmlega helmingur allra ofbeldisbrota áttu sér stað að kvöld– eða næturlagi um helgar.

Um 40 prósent allra ofbeldisbrota áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur. 900 710

742

Fjöldi brota

600 500 400 300 200 100 2011

2012

2013

2014

Líkamsárás - minniháttar

539

567

625

676

Líkamsárás - meiriháttar/stórfelld

128

140

129

138

Önnur ofbeldisbrot

43

35

27

30

Ofbeldisbrot alls

710

742

781

844

744,3333333

744,3333333

744,3333333

3 ára meðaltal

6

60 40 20

Þróun ofbeldisbrota eftir mánuðum árið 2014

des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

mar

jan

781

700

0

80

0

844

800

100

feb

Ofbeldisbrotum hefur fjölgað töluvert síðastliðin ár og voru um átta prósent fleiri árið 2014 miðað við árið 2013. Fjöldi brota


Kynferðisbrot Tilkynntum kynferðisbrotum fækkaði töluvert á milli ára, eða um 40 prósent.

20

Hlutfallslega fækkaði vændismálum mest, um 96 prósent. Nokkrar sveiflur hafa verið í fjölda tilvika undanfarin ár einkum vegna þess að þessi brot eru að mestu tilkomin vegna frumkvæðisvinnu lögreglu.

15

Að meðaltali var tilkynnt um þrjú kynferðisbrot á viku árið 2014.

10 5

300 233

247

Fjöldi brota

200 148 150 100 50 0

7

2011

2012

2013

2014

Nauðgun

87

74

78

51

Kynferðisbrot gegn börnum

66

60

59

36

Vændi

16

55

55

2

Klám/barnaklám

19

19

10

9

Kynferðisbrot annað

45

50

45

50

Kynferðisbrot alls

233

258

247

148

3 ára meðaltal

246

246

246

des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

mar

Þróun kynferðisbrota eftir mánuðum árið 2014

258 250

feb

0 jan

Fjöldi brota


Heimilisofbeldi 35

Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgaði um 11 prósent á milli ára.

Að meðaltali bárust tæplega 20 tilkynningar um heimilisofbeldi á mánuði árið 2014 miðað við rúmlega 16 árið 2011.

Fjöldi

237 207

200

214

195

Fjöldi brota

150

100

50

0 2011

8

2012

2013

15 10 5 nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

mar

feb

0

Þróun heimilisofbeldisbrota eftir mánuðum árið 2014

3 ára meðaltal

250

20

jan

Breytingar urðu á verklagi og skráningu lögreglunnar í heimilisofbeldismáum í desember þar af leiðandi er desembermánuður ekki tekinn með þar sem þær tölur eru ekki sambærilegar.

25

Fjöldi brota

30

2014


Fíkniefnabrot Fíkniefnabrotum fjölgaði um 14 prósent á milli ára.

250

Hlutfallslega fjölgar brotum tengdum flutningi á fíkniefnum milli landa mest, eða um 40 prósent.

200

1.703

1800 1.489

1600

Fjöldi brota

1200

1.308 1.174

1000 800 600 400 200 0

9

50

2011

2012

2013

2014

Varsla og meðferð

744

892

1031

1219

Sala og dreifing

100

116

169

183

Flutningur milli landa

50

55

142

199

Framleiðsla fíkniefna

192

171

125

85

Ýmis fíkniefnabrot

88

74

22

17

Fíkniefnabrot - alls

1.174

1.308

1.489

1.703

meðatal

1.324

1.324

1.324

Þróun fíkniefnabrota eftir mánuðum árið 2014

des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

0 mar

Flest fíkniefnabrot árið 2014 komu upp í júní.

1400

100

feb

Málum tengdum framleiðslu fíkniefna fækkar hins vegar um 32 prósent og hefur stöðugt verið að fækka síðan 2011.

150

jan

Fjöldi brota


Haldlögð fíkniefni 

Töluverðar sveiflur eru í magni fíkniefna sem haldlögð eru ár hvert. Á heildina litið var lagt hald á töluvert minna magn fíkniefna árið 2014 miðað við árið 2013.

1.200

Lögregla og tollgæsla lögðu hald á töluvert meira magn af maríhúana miðað við fyrri ár.

800

Ekki hefur verið lagt hald á eins mikið magn af maríhúana síðan skráning hófst. Hins vegar var lagt hald á töluvert minna magn af amfetamíni og ecstasy miðað við fyrri ár.

Hass Amfetamín

Maríhúana Ecstasy

Tóbaksblandað Kókaín

1.000

600 400

200 0 2008

2009

2010

2011

2012

Fjöldi haldlagninga eftir tegund efna árin 2008 til 2014

Haldlagt magn fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu árin 2008 til 2014

Hass (g) Maríhúana (g) Tóbaksblandað (g) Amfetamín (g) Metamfetamín (g) Ecstasy (g) Ecstasy (stk) Kókaín (g) Heróín (g) LSD (stk)

10

2008 41.511 4.561 185 4.953 15 68 3.703 3.622 0 350

2009 25.423 54.398 107 70.962 2 5 9.653 4.885 0 6

2010 13.626 25.246 252 7.974 10 125 15.084 4.128 0 503

2011 1.487 28.165 236 31.264 17 280 47.845 2.730 0 4.488

2012 584 20.136 223 10.809 0 896 1.094 4.614 0 14

2013 622 31.166 338 33.470 81 106 14.787 1.807 1 115

2014 354 55.264 254 3.302 53 143 1.309 847 0 2.761

2013

2014


Umferðarlagabrot

19.852 20.000

Fjöldi brota

17.444

16.917 14.379

15.000

10.000

5.000

11

des

okt

nóv

sep

ág

Þróun umferðarlagabrota eftir mánuðum árið 2014

25.000

0

júl

Hér eru ekki talin með hraðakstursbrot sem stofnað er til með hraðamyndavélum Vegagerðarinnar.

jún

maí

Fjöldi annarra umferðarlagabrota breytist ekki eins mikið á milli ára.

apr

mar

Fjölgunina má helst rekja til fleiri hraðakstursbrota sem fjölgaði um 95 prósent miðað við árið áður.

feb

3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 0

jan

Umferðarlagabrotum fjölgar um 38 prósent á milli ára. Fjöldi brota

2011

2012

2013

2014

Ökuhraði

7.418

7.868

5.715

11.158

Umferðalagabrot - annað

10.026

9.049

8.664

8.694

Umferðalagabrot - alls

17.444

16.917

14.379

19.852

3 meðaltal

16.247

16.247

16.247


Akstur undir áhrifum Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna

Brotum vegna aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna fjölgaði um 23 prósent á milli ára. Á sama tíma fækkaði brotum vegna ölvunar við akstur um sjö prósent. Í fyrsta sinn eru brot vegna akstur undir áhrifum ávana– og fíkniefna fleiri en ölvunarakstursbrot. Flest brot vegna aksturs undir áhrifum ávana– og fíkniefna áttu sér stað í júní.

Ölvun við akstur

140 120

Fjöldi brota

100 80 60

40 20

891 838

805

826

812

800 Fjöldi brota

699 600

584

400

200

0

12

2011

2012

2013

2014

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna

584

699

812

996

Ölvun við akstur

805

838

891

826

des

okt

nóv

sep

ág

júl

jún

maí

apr

Þróun brota vegna aksturs undir áhrifum eftir mánuðum árið 2014

996

1000

mar

1200

feb

jan

0


Umferðarslys 50

Umferðaslysum fjölgaði um 12 prósent frá árinu á undan.

40

Flest slysanna áttu sér stað í maí en fæst í mars.

Að meðaltali voru um átta umferðaslys á viku árið 2014.

Fjöldi brota

30 20 10

Þróun umferðaslysa eftir mánuðum árið 2014

Fjöldi

450

3 ára meðaltal

400 350

416 370

368 342

Fjöldi brota

300 250 200 150 100 50 0 2011

13

2012

2013

2014

des

nóv

okt

ág

sep

júl

jún

maí

apr

mar

feb

jan

0


Umferðaróhöpp og ölvun 

14

Fjöldi umferðaróhappa þar sem ökumaður var grunaður um ölvunarakstur hefur haldist tiltölulega óbreyttur síðastliðin þrjú ár. Um fjögur prósent færri tilvik áttu sér stað árið 2014 miðað við árið áður.

Að meðaltali áttu tvö slík tilvik sér stað í viku árið 2014.

10

Fjöldi brota

12 8 6 4 2

des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

mar

feb

jan

0

Þróun umferðaóhappa tengdum ölvunarakstri eftir mánuðum árið 2014

140

Fjöldi

3 ára meðaltal

120 116

Fjöldi brota

100

112

114

2012

2013

110

80 60 40 20 0 2011

14

2014


Umferðaróhöpp og fíkniefni 

12

Umferðaróhöppum þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna fjölgaði mjög á árinu, eða um 80 prósent. Fjöldi brota

10

Flest brotin áttu sér stað fyrri hluta ársins.

8 6 4

2

Þróun umferðaróhappa tengdum akstri undir áhrifum fíkniefna, eftir mánuðum árið 2014

90

Fjöldi

3 ára meðaltal

80 79 70

Fjöldi brota

60

64

50 50 40

44

30 20 10 0 2011

15

2012

2013

2014

des

nóv

okt

sep

ág

júl

jún

maí

apr

mar

feb

jan

0


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.