Mánaðarskýrsla LRH - október 2013

Page 1

347

Ofbeld isbro t 579

607

289

610

0 2010 5.5 68

00 0

32 3

32 3

738

Fjöldi

50 0 45 0 40 0 35 0 30 0 25 0 20 0 15 0 10 0 50 0

00 0

4.237

00 0

2.0 51 3.800

Innbrot

1.938 3.5 74

1.293

Fjöldi

1.500

.00 0

2 0 10

20 13

2012 20 11 ðir fna00 Þjó2.5

881 1.000

Fjöldi

Fj

800 700 600 500 400 300 200 100

Umfe rðarslys

72 8

.00 0

50 0

1.0 00

0 0 2010

2011

20 12

1013 2020

2011

2012

2013

1.800 1.600 1.400 1.200 1.000

2011

2 0 12

2 0 13

1.7 12 1.3 79

1.149

800 600 400 200

1.072

Eignaspjöll

0 20 10

2011

2012

20 13


Helstu breytingar  Staðan miðað við fyrri ár  Alls hafa verið skráðir 3.574 þjófnaðir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu 2013, 728 innbrot, 1.072 eignaspjöll og 610 ofbeldisbrot. Fjöldi umferðarslysa er 323 það sem af er ári.  Þjófnuðum hefur fækkað um 7% samanborið við sama tímabil árið 2012, innbrotum um 17%, eignaspjöllum um 7% en ofbeldisbrotum hefur fjölgað um 0,5% prósent. Umferðarslysum fjölgaði um 12% á milli ára. Sé miðað við markmið embættisins og tölur ársins 2013 bornar saman við sama tímabil 2010-2012 sést að þjófnuðum fækkaði um 21,5%, innbrotum um 47%, eignaspjöllum um 24% og ofbeldisbrotum fækkaði um 5%. Umferðarslysum hefur fækkað um 1% á tímabilinu.  Þróun milli mánaða eftir brotaflokkum  Tilkynnt var um 290 þjófnaði í október sem er fækkun á milli mánaða og jafnframt minnsti fjöldi þjófnaða síðustu 11 mánuði. Tilkynningum um þjófnaði á gsm símum og hnupl fækkaði nokkuð en litlar breytingar urðu á öðrum helstu tegundum þjófnaða.  Tilkynnt var um 56 innbrot í október sem er lítil breyting á milli mánaða en engu að síður lægsta tala í einum mánuði síðan í nóvember á síðasta ári. Innbrotum á heimili og í stofnanir fækkaði verulega, á sama tíma og innbrotum í ökutæki, fyrirtæki og verslanir fjölgaði. Í viðauka er að finna kort sem sýna dreifingu innbrota á höfuðborgarsvæðinu í október eftir svæðum innan höfuðborgarsvæðisins.  Tilkynningum um eignaspjöll fjölgaði nokkuð á milli mánaða og voru 129 talsins í október. Fjöldi tilkynninga var minni á sama tíma á síðasta ári. Tilkynningum um rúðubrot og veggjakrot fjölgaði verulega á milli mánaða, á meðan öðrum tegundum eignaspjalla fækkaði.  Skráð voru 73 ofbeldisbrot (217. og 218. gr. hgl.) á höfuðborgarsvæðinu í október sem er veruleg fjölgun frá síðasta mánuði. Einnig fjölgaði tilkynningum um ofbeldisbrot í Miðborg. Fjöldi ofbeldisbrota var mun minni á sama tíma á síðasta ári.  Fjöldi umferðarslysa breyttist lítið á milli mánaða og voru þau 29 í október. Brotin voru færri í október á síðasta ári.  Þróun milli mánaða eftir svæðum Umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er skipti í fimm svæði og hefur hvert sína lögreglustöð. Á forsíðu skýrslunnar má sjá kort af svæðaskiptingu LRH.  Svæði lögreglustöðvar 1  Á svæði lögreglustöðvar 1 fækkaði tilkynningum um þjófnaði á milli mánaða. Fjöldi þjófnaða var mun meiri á sama tíma í fyrra. Þjófnuðum fækkaði eingöngu í Háaleiti en á sama tíma stóð fjöldi tilkynninga í stað í Hlíðum og Laugardal.  Tilkynningum um innbrot fækkaði um eitt á milli mánaða á svæðinu. Fjöldi innbrota var mun meiri í október í fyrra.  Tilkynningum um eignaspjöll fækkaði á svæði 1 á milli mánaða, en fjöldinn var minni í október í fyrra. Fækkunin átti sér að mestu stað í Laugardal og Hlíðum á meðan tilkynningum fjölgaði í Háaleiti.  Tilkynningum um ofbeldisbrot fækkaði í október. Á meðan þeim fækkaði í Hlíðum og Laugardal stóðu þær í stað í Háaleiti.  Umferðarslysum fækkaði á milli mánaða á svæðinu og voru alls átta sem er sami fjöldi og í október í fyrra. Fækkunin kom eingöngu fram í Háaleiti.  Svæði lögreglustöðvar 2  Fjöldi tilkynninga um þjófnaði breyttist lítið á milli mánaða á svæði lögreglustöðvar 2. Fjöldinn var mun meiri í október í fyrra. 2


 Innbrotum fækkaði lítillega á milli mánaða á svæðinu, en einungis var tilkynnt um fjögur innbrot í mánuðinum. Öll áttu þau sér stað í Hafnarfirði á meðan ekki var tilkynnt um innbrot í Garðabæ og á Álftanesi. Fjöldi innbrota á svæðinu var fjórfalt meiri á sama tíma í fyrra.  Tilkynningum um eignaspjöll fjölgaði á milli mánaða á svæði 2 og voru alls 24. Fjölgunin átti sér eingöngu stað í Hafnarfirði. Fjöldinn var minni fyrir ári.  Tilkynnt var um 11 ofbeldisbrot í október sem er veruleg fjölgun á milli mánaða. Öll áttu brotin sér stað í Hafnarfirði.  Alls urðu sex umferðarslys á svæði 2 í október eða svipað og síðustu tvo mánuði.  Svæði lögreglustöðvar 3  Tilkynnt var um 83 þjófnaði á svæði 3 í október, en það er nokkur fjölgun á milli mánaða og ívið meira en á sama tíma í fyrra. Á meðan þjófnuðum fækkaði í Breiðholti fjölgaði þeim í Kópavogi. Athygli vekur að á meðan brotum fækkaði í öllum flokkum í Breiðholti fjölgaði þeim í Kópavogi.  Tilkynningum um innbrot fækkaði lítillega á svæðinu en fjöldinn hefur haldist svipaður síðustu fimm mánuði. Tilkynningar um innbrot voru færri á sama tíma í fyrra. Á meðan innbrotum fækkaði í Breiðholti fjölgaði þeim í Kópavogi.  Lítilsháttar fækkun var á tilkynningum um eignaspjöll á milli mánaða á svæði 3. Á meðan eignaspjöllum fækkaði í Breiðholti fjölgaði þeim í Kópavogi.  Fjöldi tilkynninga um ofbeldisbrot stóð í stað á svæðinu í október. Fjöldinn var minni á sama tíma á síðasta ári.  Fjögur umferðarslys áttu sér stað á svæði 3 í október sem er fjölgun um eitt milli mánaða. Fjöldi slysa svipaður á sama tíma í fyrra.  Svæði lögreglustöðvar 4  Tilkynningum um þjófnaði fjölgaði lítillega á milli mánaða á svæði 4. Mest fjölgaði þjófnuðum í Grafarvogi, en einnig fjölgaði þeim í Grafarholti og þá var tilkynnt um fjóra þjófnaði, þar af þrjú innbrot í Kjósahreppi sem er óvenju mikill fjöldi á því svæði í einum mánuði. Á sama tíma fækkaði þjófnuðum í Árbæ og í Mosfellsbæ. Fjöldi þjófnaða var minni en á sama tíma á síðasta ári.  Tilkynningum um innbrot fjölgaði lítillega á milli mánaða á svæðinu. Fjöldinn var jafnframt minni á sama tíma í fyrra. Innbrotum fjölgaði í Grafarvogi, Mosfellsbæ og Kjósahreppi, en sem fyrr segir var tilkynnt um þrjú innbrot í Kjós sem er mesti fjöldi á þessu ári. Innbrotum fækkaði í Árbæ, Grafarholti og á Kjalarnesi.  Tilkynningum um eignaspjöll fjölgaði verulega í október. Á sama tíma í fyrra var fjöldinn mun minni. Mest var fjölgunin í Grafarvogi en þar nánast þrefaldaðist fjöldinn á milli mánaða.  Tilkynningum um ofbeldisbrot fjölgaði einnig nokkuð á milli mánaða á svæðinu. Þær voru mun fleiri en í október í fyrra. Fjölgunin átti sér að mestu stað í Árbæ og Grafarvogi.  Fimm umferðarslys áttu sér stað á svæði 4 í október, en það er fjölgun á milli mánaða. Fjöldinn var þó minni en á sama tíma í fyrra.  Svæði lögreglustöðvar 5  Tilkynningum um þjófnaði fækkaði nokkuð á milli mánaða á svæði lögreglustöðvar 5. Fækkunin átti sér eingöngu stað í Miðborg. Tilkynningarnar voru töluvert færri en á sama tíma á síðasta ári.  Fjöldi tilkynninga um innbrot breyttist lítið á milli mánaða á svæðinu í október og voru einungis fjögur.  Fjöldi tilkynninga um eignaspjöll breyttist lítið á svæðinu í október. Tilkynningum fjölgaði í Miðborg, á sama tíma og fækkun átti sér stað í Vesturbæ. Fjöldinn var meiri á sama tíma í fyrra.  Tilkynningum um ofbeldisbrot fjölgaði á milli mánaða. Tilkynningarnar á svæðinu í heild voru fleiri en á sama tíma á síðasta ári.  Sex umferðarslys urðu á svæði 5 í október líkt og síðustu tvo mánuði. Umsjón með skýrslu: Snorri Örn Árnason UÁD 3


Samantekt Tafla 1. Fjöldi brota 2010 til 2013 og breytingar frá meðaltali ‘10-’12 (sama tímabil ár hvert). Breytingar Meðaltal Breytingar frá '10-'12 2010 2011 2012 2013 % frá '12 '10-'12 % % m.v. íbúa Þjófnaðir 5.568 4.237 3.851 3.574 -7,2% 4.552 -21,5% -22,8% - þar af innbrot 1.938 1.293 881 728 -17,4% 1.371 -46,9% -47,9% Eignaspjöll 1.712 1.379 1.149 1.072 -6,7% 1.413 -24,2% -25,5% Ofbeldisbrot 738 579 607 610 0,5% 641 -4,9% -6,5% Skýring: Bláar tölur < -5%; Grænar tölur milli -5% og 0%; Rauðar tölur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Þróun eftir brotaflokkum Þjófnaðir alls

450 400

350

380

364

345

386

349

333

375 333 311

311 290

284

300 Fjöldi

Reiðhjólaþjófnaðir 406

250 200

150 100

50

31

37

28

32

nóv

des

jan

feb

50

70

52

76 48

53

jún

júl

58 29

28

sept

okt

0 okt

mar

apr

maí

águ

Fjöldi

Mynd 1. Fjöldi allra tilkynntra þjófnaða og þar af reiðhjólaþjófnaða síðustu 13 mánuði. 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

maí

jún

júl

ágú

sep

okt

Þjófnaður - innbrot

82

76

60

70

57

56

Þjófnaður - hnupl

70

87

57

84

80

71

Þjófnaður - gsm

66

35

54

75

59

44

Þjófnaður - reiðhjól

76

48

53

58

29

28

Þjófnaður - eldsneyti

8

6

5

5

4

4

Þjófnaður - skráningarmerki

11

7

9

7

7

6

Þjófnaður - ökutæki stolið

3

3

2

1

3

4

Mynd 2. Fjöldi þjófnaða síðustu 6 mánuði eftir tegundum þjófnaða. 4


100

93

90

85

83

80

82 76

75

70

70

65

62

Fjöldi

60

56

60

57

56

sept

okt

50 40

30 20 10 0 okt

nóv

des

jan

feb

mars

apr

maí

jún

júl

ág

Mynd 3. Fjöldi innbrota síðustu 13 mánuði.

45 40 35 30

Fjöldi

25 20 15 10 5 0

okt

nóv

des

jan

feb

mar

apr

maí

jún

júl

ágú

sep

okt

Heimili

18

14

41

38

25

14

21

23

26

20

29

22

11

Ökutæki

11

15

17

14

7

11

9

14

10

7

5

8

12

Fyrirtæki

3

6

7

4

10

8

12

10

8

9

10

4

13

Stofnanir

2

0

4

5

8

2

5

8

7

2

1

6

1

Verslun

7

4

1

9

5

11

11

3

6

4

5

4

6

Mynd 4. Fjöldi innbrota á höfuðborgarsvæðinu síðustu 13 mánuði eftir vettvangi. 5


140

129 120

120

120

113 107

103

101

107

103

100

Fjöldi

87

87

79

80

74

60 40 20

0 okt

nóv

des

jan

feb

mar

apr

maí

jún

júl

ágú

sep

okt

Mynd 5. Fjöldi mála vegna eignaspjalla síðustu 13 mánuði.

80

Rúðubrot

Veggjakrot

70

70

74 70

67

66

63

Annað

63

61

62

60

Fjöldi

50

49

51

48

45

40

35

30

38

35

31

30

49

48

46

33

31

30

24 18

20 10

6

2

0 okt

0

nóv

des

9

8

4

jan

feb

15

2

3

mar

apr

3

maí

Mynd 6. Fjöldi mála vegna rúðubrota og veggjakrots síðustu 13 mánuði.

6

jún

5

júl

7

3

ágú

sep

okt


Ofbeldisbrot á höfuðborgarsvæðinu í heild

Ofbeldisbrot í Miðborg

90 81

80

73 68

70

63

60

57

60 Fjöldi

50

51

50

45

40 27

30 20

55

53

50

44

32

31

27 22

17

16

17

apr

maí

20

20

19

ágú

sep

15

23

10 0 okt

nóv

des

jan

feb

mar

jún

júl

okt

Mynd 7. Fjöldi ofbeldisbrota (217. og 218. gr. hgl.) síðustu 13 mánuði.

40 36

37 35

34

35 29

30

29

28

27

26

29

24

25

Fjöldi

34

32

20 15 10 5 0

okt

nóv

des

jan

feb

mar

Mynd 8. Fjöldi slysa í umferðinni síðustu 13 mánuði.

7

apr

maí

jún

júl

ágú

sep

okt


Brot eftir svæðum Tafla 2. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 1. Þjófnaðir Há a l ei ti Hl íða r La uga rda l ur Innbrot Há a l ei ti Hl íða r La uga rda l ur Eignaspjöll Há a l ei ti Hl íða r La uga rda l ur Ofbeldisbrot Há a l ei ti Hl íða r La uga rda l ur Umferðarslys Há a l ei ti Hl íða r La uga rda l ur

okt 83 28 12 43 18 5 3 10 15 2 7 6 5 0 0 5 8 2 2 4

nóv 58 20 11 27 10 5 2 3 15 4 10 1 8 1 3 4 6 2 3 1

des 68 26 15 27 11 3 2 6 13 2 7 4 8 1 2 5 6 4 0 2

jan 74 22 13 39 16 7 4 5 21 7 4 10 4 2 1 1 9 7 0 2

feb mar 81 100 17 23 20 24 44 53 15 24 4 4 5 6 6 14 16 26 4 3 7 9 5 14 9 17 5 7 4 5 0 5 5 8 4 3 0 5 1 0

apr maí 95 90 28 29 21 15 46 46 16 21 5 6 2 6 9 9 18 17 3 5 5 7 10 5 7 5 3 1 2 1 2 3 6 9 2 2 0 3 4 4

jún 79 21 16 42 21 6 3 12 27 11 4 12 7 2 1 4 6 3 1 2

júl 71 25 8 38 16 5 3 8 13 2 3 8 9 5 0 4 5 4 0 1

ág 73 15 14 44 15 3 5 7 15 5 1 9 6 3 2 1 5 2 1 2

sep 72 27 11 34 12 5 0 7 20 4 5 11 11 2 7 2 11 7 0 4

okt Alls 64 1.008 19 300 11 191 34 517 11 206 3 61 1 42 7 103 18 234 7 59 4 73 7 102 7 103 2 34 4 32 1 37 8 92 3 45 1 16 4 31

Breyting* -13,00 -4,40 -1,80 -6,80 -6,00 -2,00 -2,40 -1,60 -0,40 1,60 0,00 -2,00 -0,60 -0,60 1,80 -1,80 0,80 -0,60 0,00 1,40

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

Tafla 3. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 2. Þjófnaðir Ál ftanes Ga rða bær Ha fna rfjörður Innbrot Ál ftanes Ga rða bær Ha fna rfjörður Eignaspjöll Ál ftanes Ga rða bær Ha fna rfjörður Ofbeldisbrot Ál ftanes Ga rða bær Ha fna rfjörður Umferðarslys Ál ftanes Ga rða bær Ha fna rfjörður

okt 40 2 9 29 16 2 1 13 18 1 2 15 8 1 1 6 2 0 1 1

nóv 38 0 11 27 13 0 7 6 9 0 3 6 7 1 2 4 1 0 1 0

des 61 0 25 36 17 0 10 7 16 1 2 13 6 0 0 6 6 0 3 3

jan 37 0 14 23 11 0 2 9 8 0 2 6 11 0 2 9 7 0 2 5

feb mar 24 35 0 1 5 17 19 17 5 2 0 0 1 0 4 2 14 12 0 1 4 1 10 10 3 10 0 0 1 1 2 9 5 6 0 0 1 0 4 6

apr maí 30 41 1 0 10 16 19 25 7 6 0 0 3 5 4 1 11 14 0 0 1 2 10 12 6 4 0 0 0 1 6 3 6 3 0 0 2 0 4 3

jún 42 0 16 26 7 0 1 6 11 0 4 7 5 0 3 2 3 0 1 2

júl 26 1 7 18 6 1 0 5 13 1 4 8 4 0 2 2 11 2 1 8

ág 37 1 11 25 14 1 7 6 21 0 11 10 2 0 0 2 5 0 3 2

sep 24 0 5 19 6 0 2 4 16 1 5 10 4 0 1 3 6 0 1 5

okt 25 0 8 17 4 0 0 4 24 1 5 18 11 0 0 11 6 0 1 5

Alls 460 6 154 300 114 4 39 71 187 6 46 135 81 2 14 65 67 2 17 48

Breyting* -9,00 -0,40 -3,00 -5,60 -3,80 -0,40 -3,00 -0,40 9,00 0,60 -0,20 8,60 7,20 0,00 -1,40 8,60 0,40 -0,40 -0,20 1,00

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

8


Tafla 4. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 3. Þjófnaðir Brei ðhol t Kópa vogur Innbrot Brei ðhol t Kópa vogur Eignaspjöll Brei ðhol t Kópa vogur Ofbeldisbrot Brei ðhol t Kópa vogur Umferðarslys Brei ðhol t Kópa vogur

okt 72 26 46 13 6 7 31 17 14 9 6 3 3 1 2

nóv 61 14 47 15 3 12 18 5 13 13 5 8 5 1 4

des 81 29 52 29 10 19 25 11 14 9 4 5 10 4 6

jan 84 17 67 28 5 23 38 11 27 17 8 9 8 3 5

feb mar 83 86 23 17 60 69 27 19 9 6 18 13 18 17 9 8 9 9 14 8 7 3 7 5 9 6 3 3 6 3

apr maí 106 101 32 31 74 70 25 25 7 11 18 14 20 24 12 16 8 8 8 13 4 8 4 5 5 6 1 2 4 4

jún 75 31 44 18 7 11 23 13 10 8 3 5 6 4 2

júl 69 24 45 19 9 10 19 10 9 10 7 3 9 4 5

ág 74 17 57 20 5 15 25 13 12 10 6 4 6 1 5

sep 78 21 57 22 7 15 24 16 8 14 9 5 3 2 1

okt Alls 83 1.053 17 299 66 754 20 280 2 87 18 193 22 304 10 151 12 153 14 147 8 78 6 69 4 80 1 30 3 50

Breyting* 3,60 -7,80 11,40 -0,80 -5,80 5,00 -1,00 -3,60 2,60 3,00 1,40 1,60 -2,00 -1,60 -0,40

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

Tafla 5. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 4. Þjófnaðir Árbær Gra fa rhol t Gra fa rvogur Kja l a rnes Kjós a hreppur Mos fel l s bær Innbrot Árbær Gra fa rhol t Gra fa rvogur Kja l a rnes Kjós a hreppur Mos fel l s bær Eignaspjöll Árbær Gra fa rhol t Gra fa rvogur Kja l a rnes Kjós a hreppur Mos fel l s bær Ofbeldisbrot Árbær Gra fa rhol t Gra fa rvogur Mos fel l s bær Kjós a hreppur Kja l a rnes Umferðarslys Árbær Gra fa rhol t Gra fa rvogur Kja l a rnes Kjós a hreppur Mos fel l s bær

okt 52 17 6 21 2 0 6 13 2 4 3 1 0 3 14 3 1 9 1 0 0 6 4 0 1 1 0 0 8 2 1 4 0 0 1

nóv 44 7 10 20 3 0 4 13 1 2 6 2 0 2 19 1 3 13 0 0 2 3 1 1 1 0 0 0 9 3 0 2 1 0 3

des 68 20 12 27 0 0 9 27 4 7 13 0 0 3 22 7 3 8 1 0 3 2 0 0 2 0 0 0 9 4 0 1 0 0 4

jan 52 27 5 16 0 0 4 21 10 3 5 0 0 3 27 6 1 17 0 0 3 9 2 1 5 1 0 0 4 3 0 1 0 0 0

feb mar 56 41 19 12 7 6 19 12 3 1 0 2 8 8 21 12 7 2 4 0 5 4 2 1 0 2 3 3 15 17 4 4 2 1 6 5 1 2 0 0 2 5 2 9 1 2 0 0 1 3 0 4 0 0 0 0 5 6 1 5 0 0 3 0 1 1 0 0 0 0

apr maí 44 56 20 15 1 4 16 20 3 6 0 2 4 9 13 20 4 4 1 0 5 2 0 6 0 2 3 6 12 17 2 4 1 2 5 8 0 1 0 0 4 2 4 5 1 3 0 1 3 1 0 0 0 0 0 0 5 10 1 1 2 1 2 6 0 0 0 0 0 2

jún 34 16 2 9 0 0 7 16 8 0 5 0 0 3 10 0 1 8 1 0 0 3 2 0 1 0 0 0 5 1 1 1 1 0 1

júl 47 20 2 7 0 0 18 11 2 1 1 0 0 7 13 3 1 8 0 1 0 8 0 0 4 4 0 0 9 3 1 3 0 0 2

ág 51 19 6 13 0 1 12 13 3 0 3 0 0 7 21 7 0 10 0 0 4 3 1 0 2 0 0 0 11 2 2 3 0 0 4

sep 41 18 3 12 1 0 7 14 5 3 3 1 0 2 22 5 2 11 0 0 4 5 2 0 1 2 0 0 2 1 0 1 0 0 0

okt 46 12 4 20 1 4 5 16 3 0 6 0 3 4 38 6 4 27 0 0 1 12 6 1 4 1 0 0 5 2 0 1 0 0 2

Alls 632 222 68 212 20 9 101 210 55 25 61 13 7 49 247 52 22 135 7 1 30 71 25 4 29 13 0 0 88 29 8 28 4 0 19

Breyting* 0,20 -5,60 0,60 7,80 -0,40 3,40 -5,60 1,20 -1,40 -0,80 3,20 -1,40 2,60 -1,00 21,40 2,20 2,80 18,00 -0,40 -0,20 -1,00 7,20 4,40 0,80 2,20 -0,20 0,00 0,00 -2,40 0,40 -1,00 -1,80 -0,20 0,00 0,20

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

9


Tafla 6. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 5. Þjófnaðir Mi ðborg Sel tja rna rnes Ves turbær Innbrot Mi ðborg Sel tja rna rnes Ves turbær Eignaspjöll Mi ðborg Sel tja rna rnes Ves turbær Ofbeldisbrot Mi ðborg Sel tja rna rnes Ves turbær Umferðarslys Mi ðborg Ves turbær Sel tja rna rnes

okt 90 59 2 29 2 2 0 0 34 26 0 8 22 17 0 5 5 5 0 0

nóv 77 63 0 14 5 2 0 3 17 14 0 3 31 27 0 4 8 7 1 0

des 79 57 6 16 7 6 0 1 25 18 0 7 34 31 0 3 4 2 2 0

jan 69 52 1 16 7 2 0 5 26 19 1 6 26 22 0 4 6 6 0 0

feb mar 89 103 78 72 1 5 10 26 6 7 5 5 0 0 1 2 22 35 18 28 0 0 4 7 29 36 27 32 0 0 2 4 3 5 3 4 0 1 0 0

apr maí 114 93 80 73 4 3 30 17 24 9 11 4 2 2 11 3 26 31 17 19 2 3 7 9 18 25 16 17 0 1 2 7 2 5 1 2 1 3 0 0

jún 90 60 7 23 14 8 1 5 32 21 1 10 28 20 0 8 8 6 2 0

júl 87 63 1 23 8 3 0 5 15 10 0 5 17 15 0 2 3 2 1 0

ág 114 84 6 24 6 4 2 0 35 28 3 4 23 20 0 3 6 2 4 0

sep 87 78 0 9 3 2 0 1 25 15 0 10 21 19 0 2 6 3 2 1

okt Alls 65 1.157 53 872 2 38 10 247 4 102 3 57 0 7 1 38 27 350 20 253 0 10 7 87 28 338 23 286 0 1 5 51 6 67 6 49 0 17 0 1

Breyting* -29,20 -18,60 -1,40 -9,20 -4,00 -1,20 -1,00 -1,80 -0,60 1,40 -1,40 -0,60 5,20 4,80 -0,20 0,60 0,40 3,00 -2,40 -0,20

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

Aðferð Í skýrslu þessari eru teknar saman upplýsingar um öll þau brot sem tilgreind eru í stefnu LRH og lögregla hefur vitneskju um. Miðað er við stöðu mála 15. hvers mánaðar og uppfærast allar tölur miðað við þann tíma. Því geta niðurstöður verið frábrugðnar áður birtum tölum. Í umfjöllun um brot er aðeins fjallað um þau mál sem farið hafa í formlegan farveg, þ.e. þeim hefur ekki verið lokið með ferlinum verkefni lokið, hætt við eða eru í stöðunni drög. Um viðmiðunartölur er að ræða sem ekki eru ætlaðar til birtingar, enda breytingum háðar.

10


Mynd v1.1. Innbrot í október 2013 sem skráð voru á heimilisfang.

11

= Innbrot

Höfuðborgarsvæðið Október 2013

Viðauki I. Dreifing innbrota á svæðum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.