Mánaðarskýrslur LRH

Mánaðarlega eru birtar lykiltölur í afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en í skýrslunni er gerð grein fyrir mánaðarlegri þróun helstu afbrota, stöðunni samanborið við fyrri ár og gerður samanburður á milli svæða. Þetta er gert til að lögreglan hafi góða tilfinning fyrir því hver þróun mála er á svæðinu.