Menningarkort Suðurlands_vefútgáfa

Page 1

Hofsjökull Langjökull

9

Geysir

Þingvellir Reykjavík

Hellisheiði

Borg

2 3

Hveragerði Keflavík

Kerið 8

4 5

Þorlákshöfn

Eyra rbak ki

6

7

Selfoss

Stokk seyri

Höfn

10

22

11

Skálholt Laugarás

Flúðir

Jökulsárlón Hjálparfoss

Hekla

Árnes

Brautarholt

Landmannalaugar

12

Flói

Hella

13

14

Þy kk

Hvolsvöllur

vib ær

Seljalandsfoss

Þórsmörk

Mýrdalsjökull

Eyjafjallajökull

Skógar Menningarkort Suðurlands/ The Cultural Map of Iceland Útgefandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga www.sudurland.is | www.south.is

Landeyjahöfn

15 16

Vestrahorn

Vatnajökull

Gullfoss

Reykholt

Laugarvatn 1

Kerlingarfjöll

18

17

Vík

Vestmannaeyjar Dyrhólaey

19

20

ar íg g ka 21 La F jað rá rg ljú Kirkjubæjarfu klaustur r

Lóm agn úp ur

Skaftafell

Ingólfshöfði

23


Hellisheiðarvirkjun (by ringroad 1) - 816 Ölfus +354 591-2880 exhibition@on.is www.geothermalexhibition.com Innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma sett fram á aðgengilegan og skýran hátt með myndum og margmiðlunartækni. Experience first-hand how green, sustainable energy is produced at the largest single-site power plant on the planet.

2 Hveragarðurinn – Geothermal Park Hveragerði Hveramörk 13 – 810 Hveragerði +354 483-5062/ +354 483-4601 tourinfo@hveragerdi.is www.facebook.com/Geothermalpark Hverasvæði í miðju bæjarfélagi. Eggjasuða, brauðbakstur og fróðleikur. Geothermal park in the middle of Hveragerði. Egg boiling, hot spring bread and geological history.

Eitt stærsta einkasafn steina og steinda á Íslandi sem sérhæfir sig í jarðfræði og íslensku handverki.

Sögusýning þar sem sýnt er hvernig síðustu hellisbúarnir á Íslandi bjuggu og saga þeirra sögð.

One of the most varied privately owned collections of stones and minerals in Iceland which focuses on Geology and handcrafting.

A museum where people can see how the last cave dwellers in Iceland lived and hear their story.

5 Húsið - Byggðasafn Árnesinga – Folk museum - The House Eyrargötu 50 – 820 Eyrarbakki +354 483-1504 husid@husid.com www.husid.com Húsið sjálft hýsir langa sögu staðarins og er einstakt að heimsækja þar er einnig Sjóminjasafn og litla alþýðuhúsið Kirkjubæ. Local history is exhibited in this charming old house. Guests can also visit the Maritime museum as well as the tiny house Kirkjubær.

6 Konubókastofa – The Women’s Book Lounge Túngata 40 – 820 Eyrarbakki +354 862-0110 konubokastofa@konubokastofa.is www.konubokastofa.is Fræðslu- og varðveislusafn tileinkað íslenskum kvenrithöfundum og verkum þeirra. Educational museum dedicated to Icelandic female writers.

7 Veiðisafnið – Hunting and Wildlife Museum Eyrarbraut 49 – 825 Stokkseyri +354 483-1558 museum@hunting.is www.veidisafnid.is

Lifandi safn með fjölbreyttum og vönduðum myndlistarsýningum, fræðsludagskrá og listamiðjum. Staður til að sækja sér innblástur og næði til þess að dýpka skilning sinn á myndlist. Dynamic venue of diverse modern and contemporary art that invites people of all ages to enjoy, be inspired and deepen their understanding of art.

LAVA Centre is a world class, interactive exhibition on the Icelandic geology, it’s volcanoes and earthquakes.

10 Skálholt- sögu og menningarsetur – Skálholt Church Museum 15 Sagnheimar – Folk Museum of Vestmannaeyjar Ráðhúströð Safnahúsi – 900 Vestmannaeyjar +354 488-0109 sagnheimar@sagnheimar.is sagnheimar.is

Skálholt – 801 Selfoss +354 486-8870 skalholt@skalholt.is www.skalholt.is Einn af helstu sögu- og menningarstöðum íslensku þjóðarinnar sem þjónaði sem biskupssetur fyrr á öldum.

Saga Vestmannaeyja í hnotskurn, góður upphafsstaður.

Cultural, ecclesiastical and political center of Iceland from the 11 century to the end of the 18 .

Gives a good insight into the unique history of Vestmannaeyjar islands.

th

th

11 Þjóðveldisbærinn– The Commonwealth Farm Þjóðveldisbærinn, Þjórsárdalur +354 488-7713 info@thjodveldisbaer.is www.thjodveldisbaer.is Tilgátuhús, frábært tækifæri til að kynna sér húsakynni forfeðra okkar og fræðast um hagi þeirra og daglegt líf. The Reconstructed Farm is based on the excavated farmhouse Stöng from the Commonwealth Era in Iceland and provides visitors with an opportunity to study the buildings of our ancestors and learn about their background and daily life.

12 Íslenski bærinn – The Turf House Museum Austur-Meðalholtum – 801 Selfoss +354 694-8108 islenskibaerinn@islenskibaerinn.is www.islenskibaerinn.is

16 Sea Life Trust Beluga Whale Sanctuary Ægisgata 2 – 900 Vestmannaeyjar +354 488-0100 belugas@sealifetrust.com www.sealifetrust.org Griðarstaður mjaldra ásamt fiskasafni og lunda spítala. SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary including aquarium and the puffin hospital.

17 Eldheimar Gerðisbraut 10 – 900 Vestmannaeyjum +354 846-6497 eldheimar@vestmannaeyjar.is www.eldheimar.is

Veiðisafnið státar af fjölbreyttu úrvali uppstoppaðra veiðidýra, skotvopna og veiðitengdra dýra.

Torfbæjararfurinn í fyrirrúmi ásamt þeirri verkmenningu og fagurfræði sem honum tengist.

Safn minninganna um Vestmannaeyjagosið og Surtsey.

The Hunting- and Wildlife Museums boasts an array of taxidermied, wild animals, fire arms and hunted animals.

Icelandic turf house heritage and its building technique, uniqueness and aesthetics.

Volcano museum of remembrance.

3 Listasafn Árnesinga – LÁ Art Museum Austurmörk 21 – 810 Hveragerði +354 483-1727 listasafn@listasafnarnesinga.is www.listasafnarnesinga.is

Margverðlaunuð sýning sem fjallar um jarðfræði Íslands, myndun lands og ástæður jarðskjálfta og eldvirkni.

8 Fischersetrið – The Bobby Fisher Center Austurvegi 21 - 800 Selfoss +354 894-1275 fischersetur@gmail.com www.fischersetur.is Safn um Bobby Fisher og aðstaða fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis. Memorabilia of World Chess Champion BOBBY FISHER and a community center for Selfoss Chess Club.

Magnþrungið 6 mínútna videolistaverk af íslenskri náttúru 6 min dramatic video art from Icelandic nature.

20 Kötlusetur - Katla Centre - The Tourist information Vík Víkurbraut 28 – 870 Vík +354 487-1395 info@vik.is www.kotlusetur.is Yfirlitssýning Kötlu Unesco Jarðvangs og sýning um heillaskipið Skaftfelling, skipaströnd og baráttuna við hafnlausu ströndina. We have two exhibitions on display, one with an overview of Katla UNESCO Global Geopark and the other about the ship Skaftfellingur.

co py fre e

871 Vík í Mýrdal +354 821-1316 info@madebyiceland.com the-perfect-circle-made-by-iceland.business.site

Menningarkort Suðurlands The Culture Map of South Iceland

21 Skaftárstofa – Skaftá Visitor Centre Klausturvegi 10 – 880 Kirkjubæjarklaustur +354 487-4620 klaustur@vjp.is www.vjp.is Veitir upplýsingar um Vatnajökulsþjóðgarð og almennar ferðaupplýsingar. Einnig býðst gestum að horfa á heimildamyndina „Eldmessa“, stutta en áhrifaríka mynd um Skaftárelda og áhrif þeirra og skoða sýninguna „Mosar um mosa, frá mosum til mosa“. Tourist information and exhibition on the unique moss vegetation in the area as well as short but very informative documentary on the Laki eruption (1783-1784).

22 Þórbergssetur – Thorbergur Cultural Heritage Centre Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði +354 478-1073 hali@hali.is www.thorbergur.is Menningarsetur byggt til minningar um Þórberg Þórðarson rithöfund (1888-1974) og sögu Suðursveitar. Cultural centre built in memory of the Icelandic writer Þórbergur Þórðarson (1888-1974) and the history of Suðursveit district.

23 Gamlabúð - Höfn Visitor Center 13 Tré og list – Wood and Art Forsæti 5 – 801 Selfoss +354 486-3335/+354 894-4835 treoglist@treoglist.is www.treoglist.is Tré og list er lifandi listasmiðja sem varðveitir sögu hagleiks og uppfinninga, kynnir tréskurðarlist og sérstakt handverk. Wood and Art is an active workshop and gallery that both preserves and adds to the history of craftsmanship and inventions on an ongoing basis.

18 Skógasafn – Skogar Folk Museum 861 Skogar +354 487-8845 booking@skogasafn.is www.skogasafn.is Varðveitir og sýnir menningararf Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga og samanstendur af byggðasafni, húsasafni og samgönguminjasafni.

Cultural heritage collection of more than 15,000 regional artifacts, including an Open Air Museum and a Technical Museum.

Heppuvegi 1 – 780 Höfn +354 470-8330 hofn@vjp.is www.vjp.is Veitir upplýsingar um Vatnajökulsþjóðgarð og almennar ferðaupplýsingar. Einnig býðst gestum að horfa á brot úr heimildarmynd um Vatnajökulsþjóðgar og eldgosið í Gjálp 1996. Tourist information and exhibition on the nature and birdlife in Vatnajökull National Park, as well as a short documentary on Vatnajökull National Park and the eruption in Gjálp 1996.

ÁF A

1 Jarðhitasýning ON – Geothermal Exhibition

Laugarvatnshellir – 801 Laugarvatn +354 888-1922 info@thecavepeople.is www.thecavepeople.is

19 Gestastofan Eyrarlandi – The Perfect Circle - Eyrarland visitor centre

TG

The southern part of Iceland is rich in history, art and cultural events. In the local museums and exhibitions you can find information on volcanoes, glaciers and the Icelandic biological diversity, literature and poets, Icelandic seafarers‘ history and marine biology, fishing, chess, rocks, and moss, in addition to the diverse history of various towns and villages in South Iceland. Learn about environmentally friendly hydro-power plants, the practical use of geo-thermal energy, and get familiar with what it is like to live in a geo-thermally active area. Explore local art, architecture, or maybe drop by the last cave-dwellers of Iceland. The Culture Map of South Iceland contains an image of South Iceland and useful information about local museums and exhibitions.

14 LAVA jarðskjálfta- og eldfjallamiðstöð LAVA Centre Volcano and Earthquake Exhibition Austurvegi 14 – 860 Hvolsvelli +354 415-5200 info@lavacentre.is www.lavacentre.is

Ú

Welcome to South Iceland!

Fákasel, Ingólfshvoll – 816 Ölfus +354 847-3460 steini83@gmail.com www.ljosbra.is

9 Hellisbúarnir – The Cave People

VE F

Velkomin/n om á Suðurlandið! Landshlutinn hefur margt að bjóða hvað varðar menningu, sögu og listir. Á hinum fjölmörgu söfnum á svæðinu er að finna fróðleik um eldfjöll, jökla og náttúru, bókmenntir og skáld, sjósókn og lífríkið í sjónum, veiði, skák, steina, mosa að viðbættri fjölbreyttri sögu ýmissa þorpa og bæja á Suðurlandi. Kynntu þér virkjun og nýtingu varma og hvernig er að búa á hverasvæði. Skoðaðu myndlist, trélist og íslenska byggingalist eða kíktu inn hjá síðustu hellisbúunum á Suðurlandi. Á Menningarkorti Suðurlands má sjá yfirlitsmynd af Suðurlandi og gagnlegar upplýsingar um söfn, setur og sýningar á svæðinu.

4 Ljósbrá Steinasafn – Stone and Mineral Museum

Yo ur

Þessi mynd táknar að viðkomandi aðili bjóði upp á sérstaka dagskrá, fræðsluefni eða leiki fyrir börn. This image indicates that the company offers events, educational material, or games for children.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.