Netto Heilsa 2015

Page 1

heilsu & lífsstílsdagar Allt fyrir heilsuna, umhverfið og lífið á aðeins grænni hátt. Í Nettó finnur þú fjöldann allan af spennandi heilsu- og lífsstílsvörum. Við viljum auðvelda þér að finna þær, fræðast um þær og þekkja. Við vonum að þetta blað auðveldi þér leiðina að heilnæmari og grænni tilveru því þangað stefnum við.

allt að

25% afsláttur

af lífsstíls & heilsuvörum

þeytingur LÍFRÆNT krílin SÉRFÆÐI

markhönnun ehf

HOLLUSTA UPPBYGGING UMHVERFIÐ www.netto.is tilboðin gilda 15. jan - 1. feb. 2015 | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl


skipulagður snæðingur

í skemmtilegu boxi frá brúsi 998 kr 800ml Vatnsflaska með gripi

salatbox m/ kælikubbi 2.369 kr

salatbox með kælikubbi, hnífapörum og sósuboxi

morgunverðarbox aukahólf+skeið

986 kr

fjöldi boxa salatbox með aukahólfum, hnífapörum og sósuboxi

verð frá

nestisbox 1.777kr

salatbox 1.381 kr

2 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

nestisbox með safaflösku og þremur aukahólfum

598 kr


3 saman 2 stærðir

Tveggja máltíða nestisbox með tveimur aukahólfum

Snack Attack

Snack Attack samlokubox með tveimur

Snack Attack

aukahólfum

nestisbox með lokuðu aukahólfi 798 kr

snack attack stórt 1.498 kr snack attack miðstærð 1.198 kr

}

Nýtt fyrir nestið

stór kubbur 1.498kr

Fjórskiptur og enn stærri nestiskubbur! fyrir lengra komna. -jógúrtbox fylgir með-

Þrískiptur nestiskubbur vinsælasta Sistema nestisboxið nú komið í glæru plasti

lítill kubbur 986kr

/ heilsu & lífsstílsdagar /janúar 2015 / 3


NÁTTÚRULEGA BRAGÐGÓÐ 25%

afsláttur

Lífræn Vegan Úrvals hráefni

Isola jurtamjólkin Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is

er sérstaklega bragðgóð og er upplögð í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og almenna matargerð. Hún er Rís/kókosmjólk

Rís/Möndlumjólk

líka ljúffeng ein og sér, ísköld.


Af hverju að velja lífrænt? Að velja lífrænt snýst ekki um eitthvað snobb eða kenjar – lífrænn matur er einfaldlega næringarríkari. Hann inniheldur mun meira magn af steinefnum, vítamínum og ensímum. Til dæmis má nefna að lífrænt spínat inniheldur allt að 78% meira C vítamín en spínat sem hefur verið ræktað með varnarefnum. Þegar jarðvegurinn hefur ekki verið mengaður með skordýra- og plöntueitri þá inniheldur hann meiri næringu sem skilar sér aftur í næringarríkara grænmeti og ávöxtum. Flóran í jarðveginum þarf að vera heilbrigð og í góðu jafnvægi, rétt eins og flóran í meltingarvegi okkar þarf að vera í jafnvægi til þess að við störfum eðlilega og nýtum vel öll næringarefnin úr matnum. Steindauður jarðvegur skilar ekki af sér góðu grænmeti eða ávöxtum.

Að velja lífrænt er kannski dýrara en það er líka dýrt að veikjast - fyrir utan það hvað það er leiðinlegt. Heilsa okkar er eitt það dýrmætasta sem við eigum og án hennar er lífið ekki nærri því eins skemmtilegt. Með því að velja lífrænt erum við að fjárfesta í heilsu okkar og sú fjárfesting margborgar sig. Lífrænn matur er eins og náttúran hannaði matinn fyrir okkur. Ef okkur er annt um heilsu okkar, börnin okkar og komandi kynslóðir, þá veljum við lífrænt. Við eigum líka bara eina jörð og Jörðin okkar er eina plánetan þar sem hægt er að fá súkkulaði. Það er því eins gott fyrir okkur að hugsa vel um hana.

Jóhanna S. Hannesdóttir, höfundur 100 heilsuráða til langlífis og heilsubloggari á vanillaoglavender.is.

Með því að velja lífrænt erum við einnig að styðja við bakið á lífrænni ræktun og um leið hlúa að lífríki jarðar. Í hvert skipti sem við kaupum mat erum við í leiðinni að kjósa um það hvernig mat við viljum. Því fleiri sem velja lífrænt, því betra. Stórfyrirtækin úti í heimi eru ekki mikið að spá í því hvort það sé betra að selja lífrænt eða ólífrænt – þau vilja bara selja. Við sem neytendur höfum mikið um það að segja hvað er í boði fyrir okkur úti í búð og líka á hvaða verði.

25% afsláttur af 1.500 lífrænum- og heilsuvörum! M.a. öllum vörum frá eftirtöldum vörumerkjum:

LÍF

RÆNT

25%

afsláttur

25%

afsláttur

25%

afsláttur

25%

afsláttur

/ heilsu & lífsstílsdagar /janúar 2015 / 5


25%

afsláttur

Penne

LÍFRÆNT

með steinselju mildur réttur

4

fyrir

RÆKTAÐAR VÖRUR FRÁ ÍTALÍU

10min

400g De Cecco lífrænt Penne pasta 350g De Cecco Arrabiatta chilli sósa 1-2 hvítlauksgeirar, eftir smekk Handfylli af ferskri steinselju Parmesan ostur, ný rifinn eftir smekk Salt og pipar 1. Látið suðuna koma upp áður en pastað er sett í pottinn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. 2. Hitið olíu á pönnu, steikið hvítlaukinn í um 30 sekúndur án þess að hvítlaukurinn brúnist. 3. Því næst er pastasósu og balsamik bætt saman við ásamt steinselju og látið malla í um 5 mínútur við mikinn hita. 4. Setjið pasta í skál, blandið sósunni vel saman við og berið strax fram. 5. Að lokum er parmesan osti stráð yfir eftir smekk og dass af salti og pipar.


www.hugmyndiradhollustu.is

www.grasalaeknir.is

(V)alfredo pasta

Grænkáls & blómkálssúpa 1 msk kókósolía 1 stór laukur 3-5 hvítlauksrif 3 cm engifer biti 1/2 poki Grænkál, rifið af stilknum 1 blómkálshaus 1 ½ tsk sjávarsalt Smá pipar 4 b vatn

Änglamark Penne pasta 500 gr Kasjúhnetur frá Himneskri hollustu - 150 gr Isola haframjólk - 1 dl Lífrænn hvítlaukur - 3 geirar Kal næringarger - 3 msk Laukduft - 1 tsk Safi úr lífrænni sítrónu - 1/2 stk Salt - eftir smekk Grænmeti og ávextir - eftir smekk

Hitið kókósolíu í potti á miðlungshita. Saxið lauk, hvítlauk og engifer og steikið í 2-3 mín eða þar til laukur glær. Bætið grænkáli og blómkáli út í ásamt vatni og látið suðu koma upp. Lækkið svo hitann og leyfið að malla í 15 mín. Slökkvið á hita og maukið í matvinnsluvél. Salta og pipra. Getið líka notað frosið grænkál sem búið er að þiðna ef ferskt ekki fáanlegt.

Gott er að láta hneturnar liggja í bleyti í 2-8 tíma fyrir notkun, en það er ekki nauðsynlegt. Sósan er auðveld því hráefnin (nema pasta) eru öll sett saman í blandara og maukað þar til sósan verður silkimjúk. Pastað er svo soðið eftir leiðbeiningum á pakka og á meðan er skorið niður ýmiss konar grænmeti og ávextir. Ég notaði rauða papriku, rauð vínber, gúrku og radísur – blanda sem bragðaðist mjög vel. Öllu blandað saman og saxaðri steinselju stráð yfir. Borið fram volgt eða kalt.

25%

afsláttur

Sacla lífrænt pestó með basilíku eða með tómötum Nú fæst Sacla lífrænt pestó með basilíku eða tómötum. Lífrænu vörurnar frá Sacla eru glútenlausar og innihalda ekkert soja eða MSG og eru að sjálfsögðu án allra rotvarnar- og bragðefna. Fullkomið með pizzu, pasta, fiski, kjúklingi eða salati.

Fáðu girnilegar uppskriftir á www.sacla.is

Finndu okkur á Facebook og Instagram, SaclaIsland.


25%

afsláttur LÍF

RÆNT

hrískökur 6stk ljóst eða dökkt súkkulaði

259kr|25%|194kr

soyamjólk 1l 298kr|25%|224kr Rísmjólk 1l

änglamark lífrænar matvörur framleiddar af alúð fyrir kröfuharða neytendur Hunang 425g 698kr|10%|628kr frysti

vara

LÍFRÆNT

kókosmjólk 400ml 404kr|25%|303kr

Branflögur 375g 389kr|20%|311kr

Grænmeti í ofninn 500g 409kr|25%|307kr

kornflögur 500g 498kr|20%|398kr

8 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

hunangshnoðrar 375g 413kr|20%|330kr

penne 500g 249kr|25%|187kr

súkkulaðikoddar 300g 598kr|20%|478kr


hunangs- & heslihnetuMúslí 375g 999kr|25%|749kr

Prófaðu möndlumjólk á uppáhalds morgunkornið þitt. Hún er bæði ljúffeng og næringarrík, framleidd úr hágæða lífrænum hráefnum.

súkkulaði- & kókosMúslí 375g 1.016kr|25%|762kr

Kakónibbur færa morgunverðinn á hærra stig með ljúffengum, náttúrulegum súkkulaðikeimi og óendanlegri hollustu. Sáldraðu einni matskeið yfir morgunverðinn og finndu muninn.

Hrá

fæði

hafraMúslí 375g 1.016kr|25%|762kr

kakónibbur 300g 1.347kr|25%|1.010kr

nýtt

ávaxtamúslí 500g 476kr|25%|357kr

kirsu- & jarðarberjaMúsli 500g 777kr|25%|583kr

haframúslí 500g 669kr|25%|502kr

speltmúslí 500g 673kr|25%|505kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 9

Lífrænt morgungull

Möndlumjólk 1l 499kr|25%|374kr


Chia fræ eru talin hafa verið ein af uppistöðum mataræðis Aztekanna en hafa á síðustu árum orðið sífellt vinsælla hráefni meðal heilsumeðvitaðra Vesturlandabúa. Fræin innihalda ríkulegt magn af omega-3 og omega-6 fitusýrum í heilnæmu hlutfalli. Auk þess eru þau uppfull af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.

Chia fræ 300g 1.347

1.010 kr

Klórella er blágrænn þörungur sem þekktur er fyrir næringarþéttni sína. Í þessum þörungi má finna mikið af þeirri næringu sem mannslíkaminn þarfnast auk þess sem klórellan inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Duftið inniheldur 59 grömm af próteini í hverjum 100 grömmum ásamt því að færa líkamanum joð, D-vítamín og B12-vítamín sem annars er vandfundið í jurtaríkinu. Til að auka enn frekar upptöku næringarinnar hafa frumuveggir klórellunnar verið rofnir við gerð duftsins.

Klórelladuft 200g 2.280

1.710 kr

Hrákakóið frá Rainforest foods er lífrænt, lítið unnið, óristað og uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur t.a.m. mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó.

Úr sætri maca rótinni er unnið handhægt duft sem gefur bæði næringu og ljúffengt bragð í ýmiss konar rétti. Duftið er mjög ríkt af vítamínum og steinefnum og inniheldur 10% prótein. Maca er frábært í þeytinga, hrákökur og búðinga.

Acai berja duft 125g 3.733

2.800 kr

Acai berin eru ljúffeng og sannkallaðar næringarbombur. Þau hafa rutt sér til rúms síðustu ár sem ein vinsælasta heilsufæða vesturlanda og er afar vinsælt að nota þau í drykki og grauta. Acai duft frá Rainforest Foods er frostþurrkað með það að markmiði að viðhalda sem hæstu næringargildi og bragðgæðum.

Maca duft 300g 1.347

Hrákakó 250g

1.010 kr

Bygg var hluti af fæðu víkinganna og þykir enn í dag kjarngóð og næringarrík fæða. Úr grasi byggsins fást ógrynnin öll af vítamínum og steinefnum, m.a. kalki, magnesíum, fólínsýru og járni. Hér fæst frostþurrkað og malað bygggrasið í handhægum umbúðum svo auðvelt er að bæta þessari frábæru næringu við hvaða drykk eða morgungraut sem hugurinn girnist.

1.296

Bygggrass duft 300g

LÍFRÆNT

2.280 Hveitigrasduft er þurrkað og malað með aðferðum sem tryggja sem hæst næringargildi í hverjum poka. Það inniheldur hágæða prótein og fjöldan allan af vítamínum, þ.á.m. hið dýrmæta K-vítamín. Margir hafa dásamað áhrif þess að neyta nýpressaðs hveitigrassafa á hverjum degi, en ef þú hefur ekki tök á því er hægðarleikur að bæta teskeið af hveitigrasdufti í vatn eða aðra drykki og innbyrða þannig þessa náttúrulegu næringarbombu.

Hveitigras duft 200g 2.280

1.710 kr

10 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

1.710 kr

972 kr

Kakóbaunirnar eru handtíndar í Perú, brotnar niður og látnar gerjast. Þannig dregur á náttúrulegan hátt úr römmu bragði kakóbaunanna. Þær eru svo hreinsaðar og þurrkaðar af kostgæfni svo afurðin haldi sem hæstu næringargildi enda eru kakónibbur sérlega ríkar af andoxunarefnum og eru frábærar sem viðbót í þeytinga, grauta eða bakstur.

Spirulína er einnig næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur sem heilsubætandi hráefni um áratuga skeið. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.

Kakónibbur 300g 1.347

1.010 kr

Spirúlínu duft 200g 1.450

1.088 kr


Fair Trade

Við vinnum með siðferðislega ábyrgum birgjum á borð við Sambazon, sem styður ræktendur sína, fjárfestir í samfélögum þeirra og virðir náttúruna. Náttúrulegt

Vörulína okkar af hylkjum, töflum og dufti inniheldur ekkert annað en hreint, óblandað duft. Gæði tryggð

Við veljum bestu fáanlegu hráefni og uppruna þeirra, hvort sem um er að ræða frostþurrkuð og möluð acai ber eða hveitigras frá Nýja Sjálandi. Hugvitssemi

Vörur okkar eru þróaðar til að hámarka heilsufarslegan ávinning og þægindi í dagsins önn. Maca duftið okkar inniheldur til dæmis fjórar mismunandi tegundir maca rótar og veitir þannig fjölbreytta kosti þeirra allra í einni blöndu.

uppskriftir ofur kaffi

1 kaffibolli 2 msk kókosmjólk ½ msk hrákakó frá Rainforest Foods ½ msk maca duft frá Rainforest Foods 1 tsk chia fræ frá Rainforest Foods 1 tsk kókosolía Stevía, vanilla eða vanilluextrakt til að sæta og bragðbæta Lagaðu kaffið og helltu því í blandara ásamt hinum hráefnunum. Láttu hann ganga á hæstu stillingu í eina mínútu, njóttu svo þessa hressandi og freyðandi drykkjar.

Súkkulaðimolar

1 dl hrákakó 1 dl kókósolía 1/2 dl lífrænt agave 10 dr vanillustevia Velgið kókósolíu svo hún verði fljótandi, hrærið öllu saman í skál, hellið í falleg konfektform og stingið í frysti í 1-2 klst.

Vegan

Vörur okkar eru vottaðar af The Vegan Society. Í framleiðsluna eru eingöngu notuð vegan hráefni og hylki og vörur okkar innihalda engin erfðabreytt hráefni. Soil Association vottað

Öll vörulína Rainforest er lífrænt vottuð af The Soil Association og er framleidd á lífrænum býlum með umhverfisvænum aðferðum og velferð dýra að leiðarljósi. Samfélagsleg ábyrgð

Við vinnum náið með Rainforest Concern verndarsjóðnum við verndun skóga. Saman verndum við skóglendi í útrýmingarhættu, dýralíf og frumbyggja svæðanna. Fyrir hverja selda vöru fjármögnum við kaup á einum fermetra rengskógar í Ekvador. Verðlaunavara

Rainforest Foods Maca duftið var kosið besta lífræna ofurfæðuduftið á Janey Lee Grace Platinum awards.

Yngjandi Acaiberjaboost

1 banani 1/3 bolli frosin bláber 1/3 bolli frosin jarðaber 1 msk acai berjaduft frá Rainforest Foods 1/2 bolli möndlumjólk eða vatn 1 msk chia fræ frá Rainforest Foods ½ bolli spínat 1 tsk kanill Öllu skellt í blandara.

Prófaðu uppskriftir Ásdísar grasalæknis sem eru ekki bara einstaklega ljúffengar heldur einnig uppfullar af næringu og náttúrulegum krafti Rainforest varanna. www.grasalaeknir.is


25%

afslรกttur


te & trakteringar Hlýjaðu þér inn að hjartarótum með ilmandi tebolla.

Derit hunangsvöfflur 175g 414kr|25%|311kr

rúsínu-& skógarb.kex 175g 559kr|25%|419kr

amisa spelt smákökur M/súkkulaði eða engifer 6 stk 808kr|25%|606kr

biona kökur súkkulaði&appelsínu 6 stk 653kr|25%|490kr biona smákökur rúsínu&kókos 6 stk 659kr|25%|494kr biona smákökur spelt 6 stk 798kr|25%|599kr

„Dandelion te (túnfífilste) er frábært eftir matinn en það hefur örvandi og hreinsandi áhrif á lifrina og meltinguna. Ég nota þetta te oft og iðulega til að styrkja meltingarkerfið og halda lifrinni hreinni“

25% Það er bragðið

afsláttur

sem skiptir máli

–Ásdís grasalæknir www.grasalaeknir.is

/ heilsu & lífsstílsdagar /janúar 2015 / 13

LÍFRÆNT

25%

afsláttur


25%

afsláttur

Biotta

Frábærir lífrænir ávaxtaog grænmetissafar, enginn viðbættur sykur, hreinn safi í hverri flösku! rauðbeðu | gulrótar | Morgun | grænn | Vita 7 | Mango mix | Cranberry | Granatepla | Meltingar | 500ml verð frá 287kr

powerberry 500ml 787kr|25%|590kr

Tómatsafi 500ml 383kr|25%|287kr

Biotta heilsuvikan LÍFRÆNT

lífrænn og hreinn safi í handhægum pakka

Vikuskammtur af sérlega bragðgóðum, lífrænum Biotta safa og jurtatei ásamt leiðbeiningum fyrir hvern dag vikunnar. welLness week 9.335kr|25%|7.001kr

14 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /


LÍFRÆNT

Ljúffengar sósur með pasta, baunum eða steiktu grænmeti. Finndu þína uppáhalds! Passata 350g 579kr|25%|434kr Basil 350g 601kr|25%|451kr

arrabiata toscana

peperona

25%

afsláttur

Bættu prótein- og trefjaríkum baunum í uppáhalds súpuna eða pottréttinn þinn! Opnaðu dósina, skolaðu baunirnar í sigti og bættu í réttinn í lok eldunartímans.

lífrænt & auðvelt að elda Ljúffengur, nærandi pottréttur á korteri! „Þrátt fyrir að þessi réttur sé gerður úr eins konar dósamat er bragðið ótrúlega gott og eins og hann sé heimagerður frá grunni. Næringargildið er hátt og ég elska að elda stóra skammta af þessum til að njóta daginn eftir. Eins og gerist með marga pottrétti sem innihalda tómatgrunn verður þessi blanda alveg stórkostlega miklu bragðbetri eftir að hafa beðið í ísskáp yfir nótt. Þess vegna er hann í mínum huga jafnvel meiri nestismáltíð frekar en skyndiréttur kvöldsins!“

bauna- og kornblanda 225g

forsoðið spelt 225g

Food Doctor til bjargar! Heilnæm flókin kolvetni, gómsæt næring og trefjar, beint í pottinn í lok eldunartímans.

Skoðaðu fjölda næringarríkra og einfaldra uppskrifta á www.hugmyndiradhollustu.is – öll hráefnin í uppskriftirnar fást í Nettó!

Hráefni Butternut grasker - 1 stk Biona Toscana pastasósa - 1 dós Kókosmjólk - 1/2 dós Kjúklingabaunir - 1 dós Leiðbeiningar Afhýddu graskerið og skerðu það í teninga. Skolaðu kjúklingabaunirnar, blandaðu svo öllu saman í pott og láttu krauma þar til graskerið er orðið mjúkt. Njóttu með salati, hrísgrjónum, byggi, kínóa eða góðu brauði. / heilsu & lífsstílsdagar /janúar 2015 / 15


omm-nomm-nomm

Hollusta frá upphaf því lengi býr a

Hollar litríkar og skemmtilegar skvísur

na tjú tjú rstu gerð. Allir um borð í heilsulesti ð fy

15%

afsláttur

100% lífrænar

grænmetis og ávaxtaskvísur án allra aukaefna.

Fullk á fer omið Án k ðinni. ekkja .

Bragðgóður maukaður barnamatur í grænmetis og ávaxtaskvísum með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá fjögurra mánaða aldri. Án rotvarnar og þykkingarefna Án E-efna Án eggja, hveitis og glútens Án kekkja Án viðbætts vatns


Einstök gæði fyrir barnið þitt Holle barnamatur er einstaklega næringarríkur enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottun tryggir

25%

afsláttur

Demeter vottunin tryggir bestu fáanlegu gÆÐi í lífrænni ræktun, Þ.e. hámarks innihald næringarefna og hámarks hreinleika Engin kemísk hjálparefni eru notUÐ, hvorki í ræktun né vIÐ vinnslu

NÝTollTe frá H

Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun

ÁRNASYNIR

barnamatur

100% lífrænt vottaðar og bragðgóðar ávaxtaskvísur með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá 4 mánaða aldri og henta vel á ferðinni.

25%

afsláttur

Kalibo skvísur úr100% lífrænum ávöxtum

Bleyjur

Baðvörur

25%

10% afsláttur

Barnamatur

25% afsláttur

afsláttur

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 17

Fyrir krílin

litríkar taubleyjur frá pippi

Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is

á v a x t a s k v í s ur


þú m e s i t p i k s t r e v í h ta k r e m a s a r t r i a F r kaupi a r a b i k k e r é þ ú vöru tr ygg ir þ ð a r u d l e h , u r ö v a hágæð ði a t k æ r m e s n n i d smábón . 25% hana fá sitt fyrir

afsláttur

meira a.co m til að fræðast as tr ir fa w. ww u að oð sk Mangó

Klettasalat Engiferrót

Blómkál

Bananar

Perur

Sítrónur

Kíví

LÍFRÆNT

Epli

Lárperur Gulrætur

18 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Hvítlaukur

Tómatar

Sætar kartöflur


Tómatar - 800 gr Sólþurrkaðir tómatar - 6 stk Rauð paprika - 2 stk Gulrætur - 3 stk Sellerí - 1/2 stilkur Mjúkar döðlur - 4 stk Hvítlaukur - 2 rif Tahini - 6 msk Safi úr lime - 1 stk Reykt paprikukrydd - 1 tsk Chiliflögur - 1/2 tsk Salt - eftir smekk Pipar - eftir smekk Aðferðin gæti ekki verið einfaldari - allt sett í blandara og hann látinn ganga þar til þetta er orðið að freyðandi, mjúkri súpu. Hægt er að borða súpuna kalda eða volga beint úr blandaranum eða hita hana upp í potti og bera fram heita. Þessi skammtur er rúmlega 1,5 lítrar og ef það er afgangur má geyma hann í ísskáp og njóta seinna, eða nýta t.d. sem sósu á hrísgrjón, kínóa eða pasta. www.hugmyndiradhollustu.is

Lífrænn smoothie Hildar

www.heilsudrykkir.is 1 pera, þroskuð 1/2 lítið avocado 1-3 cm engifer ½ sítróna 1-2 tsk spirulína frá Rainforest foods 2 dl vatn eða kókosvatn Öllu blandað saman þar til mjúkt og kekkjalaust. Þeir sem elska kiwi gert drykkinn enn ævintýralegri með því að bæta í hann hálfu til einu stykki! / heilsu & lífsstílsdagar /janúar 2015 / 19

LÍFRÆNT

Sumarsúpa fyrir allar árstíðir Þessi hráa grænmetissúpa er afskaplega ljúffeng, einföld og fljótgerð en ef þér líst illa á tilhugsunina um óhitaða súpu þá er bara um að gera að breyta henni í rjúkandi heita tómatsúpu með góðu brauði og avocadosneiðum. Þannig breytist sumarsúpan auðveldlega í fínustu vetrarsúpu!


25%

afsláttur

Gæða gúmelaði

lífrænn lúxus 75% Perú 100g

karamellu 100g

599kr|25%|449kr

517kr|25%|388kr

90% karabíska 100g hindb/chilli 100g

620kr|25%|465kr

517kr|25%|388kr Trönuberja&kókosstykki 40g

LÍFRÆNT Lúxus

186kr|25%|140kr

Risaeðlu-, hjarta- & bangsahlaup 75g

372kr|25%|279kr/pk

20 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Súkkulaðirúsínur 60g

372kr|25%|279kr/pk

Súkkulaðihnetur 3 teg. 70g

497kr|25%|373kr/pk


1

2

3

5

4

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

sérfæði tilboð

1

ENGAR KALORÍUR!

SPRENGITILBOÐ

!

mikið úrva

l af sósum

19

20

21

2

á frábæru KALORÍULAUST 8 9 1 0ve1r1 ði1

frá

39F9 kr

2

8

Sykurlaust

20 1

0

itulaus t

Nú fáanleg í sprenginæstu Nettó tilboð! verslun

99kr stk

Borðaðu uppáhalds matinn þinn með kolvetna -og kaloríufríum hrísgrjónum eða pasta. / heilsu & lífsstílsdagar Nú er auðveldara en áður að ná markmiðum þínum með aðstoð Slim Pasta - Eat Water vörunum. /janúar 2015 / 21


Fljótlegt & sykurlaust vermandi notalegheit í vetur NOW drink sticks

Ljúffeng vitaminbætt bragðefni sem blanda má í vatn eða þeytinginn! · Sætt með stevíu og Xylitoli · Hentar vel fyrir þá sem eru á sykurlausu eða LKL mataræði · Frískandi bragðgott í þeytinginn eða vatn/ kolsýrt vatn með klaka · Inniheldur ríkulegt magn af andoxunarefnum · Inniheldur engin kemísk litarefni eða rotvarnarefni · Hvert bréf inniheldur aðeins 3 gr af kolvetnum, hálft bréf er nóg í ½ lítra af vatni · Frábært í heimatilbúna íspinna! –blandaðu við vatn og frystu í íspinnaformi slenderstick 5 teg 879kr|25%|659kr

stevia 59ml 1.638kr|25%|1.229kr

stevía dropar Ýmsar bragðtegundir

kakó 1.759kr|25%|1.319kr

Rís+kókosmjólk 1l 414kr|25%|311kr

heitt kakó m/steviu 283g 1.999kr|25%|1.499kr

Möndlumjólk 1l 499kr|25%|374kr Rís+möndlumjólk 1l 414kr|25%|311kr

Lífræn hágæða jurtamjólk Sugarless Sugar

sérfæði sykurlaust

Kókosmjólk 400ml 499kr|25%|374kr

xanthan gum 170g 1.139kr|25%|854kr

Bragðast líkt og sykur og þú notar sama magn, jafnvel aðeins minna af Sugarless Sugar en af venjulegum sykri viljir þú skipta honum út fyrir hollari sætu · Hin fullkomna blanda af náttúrulegu sætuefnunum Erythritol og Stevía · Hentar vel í alla matargerð og sem strásykur · Hefur engin áhrif á tennur

sugarless sugar 510g 1.711kr|25%|1.283kr Hörfræjamjöl 340g 899kr|25%|674kr

Möndlumjöl 284g 1.035kr|25%|776kr

KÓKOS- OG HNETUMÚSLÍ

Þegar borða skal sykurlaust getur morguverðurinn orðið smá maus því flest morgunkorn er sykrað og inniheldur mikið unnin kolvetni. Ég sting upp á að þú prófir að búa til þína eigin blöndu sem er mikið einfaldara en maður myndi halda. Þetta er stór uppskrift svo hún dugar vel og geymist í 2 vikur í lokuðu íláti. Um að gera að nota sem flestar tegundir hnetu og fræja. Blandan er frábær með t.d. grískri jógúrt, hreinni AB mjólk eða möndlumjólk ef þú þolir mjólkurvörur illa HRÁEFNI - 3 msk brædd kókosolía - 750 gr kókosflögur - 500 gr blandaðar hnetur/möndlur/fræ, grófsaxað - 3 msk chiafræ - 1 msk kanill - 2 msk Now erythritol AÐFERÐ 1. Blandaðu öllum hráefnunum saman og dreifðu vel úr þeim í stóra ofnskúffu eða eldfast mót með smjörpappír undir. 2. Bakaðu á 120° í 20-25 mínútur eða þar til allt er byrjað að brúnast vel. 3. Hrærðu í blöndunni 1-2 á meðan svo hún brenni ekki en því dekkri sem hún er því meira crunchy verður hún. Kældu hana vel og geymdu í lokuðu íláti.

Husk 454g 1.700kr|25%|1.275kr

chiamjöl 248g 1.960kr|25%|1.470kr

Bai drykkir 5teg. 530ml 414kr|25%|311kr

22 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /


sérfæði sykurlaust Hættu að borða sykur er rafbók ásamt 6 vikna prógrammi sem hjálpar þér að verða sykurlaus og stórbæta þannig heilsu þína. Prógrammið inniheldur allan þann fróðleik og hvatningu sem þú þarft ásamt 100 sykurlausum uppskriftum sem aðstoða þig og gefa þér bragðgóðar hugmyndir að sykurlausu líferni. Meira inn á www.habs.is

SLT LAXASTACKs Frábær réttur sem er snaraður fram á innan við 20 mínútum. uppskrift fyrir 4

INNIHALDSEFNI 800 gr af laxi 8 sneiðar hráskinka 3-4 tómatar skornir í þykkar sneiðar 1 stór poki salat 1 msk kókosolía 4 msk ólífuolía salt og pipar VINAIGRETTE 2 msk smátt saxaður perlulaukur 2 msk kapers 1 dl ólífuolía 2 msk sítrónusafi allt sett í skál og blandað vel saman. Geymt í stofuhita þar til borið fram AÐFERÐ 1. Steiktu skinkuna á pönnu þar til hún er vel stökk. Taktu til hliðar. Skerðu laxinn í 8 sneiðar og steiktu í skinkufeitinni ásamt 1 tsk kókosolíu. Kryddaðu með salti og pipar.

ALVÖRU SÚKKULAÐI MEÐ HINDBERJUM OG KÓKOSFLÖGUM Á 5 MÍNÚTUM Það er einfalt að gera sitt eigið súkkulaði án alls sem heitir sykur og þetta súkkulaði með hindberjum og kókosflögum er alger snilld að eiga í frystinum. HRÁEFNI 1 handfylli frosin hindber 1 dl kókosflögur 3 msk kókosolía 3 msk smjör 2 sléttfullar msk ósætt kakó frá Rainforest Foods 1-2 msk Now erythritol AÐFERÐ 1. Settu allt í skál nema kókosflögurnar og hindberin og hitaðu á vægum hita í litlum potti og hrærðu vel saman. Smakkaðu til með sætuefnið, byrjaðu á 1 msk og bættu við ef þú vilt hafa það sætara. 2. Settu smjörpappír í lítið mót (20x20 sirka) helltu blöndunni í mótið, dreifðu hindberjunum yfir ásamt kókosflögunum og settu í frysti. Tilbúið eftir 30 mínútur.

2. Settu upp 4 diska og raðaðu disknum saman með því að setja salat neðst og 1 msk yfir það af vinaigrette. Næst kemur skinka, þá tómatsneiðarnar og síðast laxinn. Dreifðu vinaigrette síðan vel yfir allt saman.

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 23


sykurlaust líf

Sykurlaus júlía

með Júlíu heilsumarkþjálfa

sykurlaus áskorun

Byrjaðu árið með heilsuna í forgang og taktu 21 dags sykurlausu áskorun Júlíu heilsumarkþjálfa og næringarog lífsstílsráðgjafa Lifðu til Fulls ásamt 9 þúsund Íslendingum. Áskorunin hefst 19.janúar á www.lifdutilfulls.is. Með skráningu færðu ókeypis uppskriftir, innkaupalista og hollráð að sykurlausri, sáttari og orkumeiri útgáfu af þér. Þú munt ekki sjá eftir þáttökunni.

24 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Suðuleiðbeiningar fyrir kínóa: Soðið kínóa geymist frábærlega í ísskáp, sérstaklega í loftþéttu Sistema boxi. Prófaðu að gera vikuskammt af kínóa og nota það sem meðlæti eða grunn í ljúffengar máltíðir. Settu í pott einn hluta kínóa á móti tveimur hlutum af köldu vatni. Lokaðu pottinum og láttu sjóða við vægan hita í 15-20 mínútur eða þar til vatnið er allt horfið.


sykurlaus júlía

sykurlausar uppskriftir að hætti Júlíu Laxasalat einfalt & fljótlegt uppskrift fyrir 4

450 grömm lax, eldaður eða hrár 2 bollar forsoðið kínóa salat að eigin vali (íslenskt eða lífrænt) 8 kirsuberjatómatar 1/2 gúrka skorin handfylli apríkósur skornar sesamfræ handfylli kasjúhnetur, skornar Berið ólífuolíu, salt og pipar á laxinn og bakið í c.a 12 mín í ofni við 180 gráður. Skerið öll innihaldsefni og sameinið í stóra skál með salatblöndu að eigin vali, geymið örlítið af sesamfræjum og kasjúhnetum til þess að toppa ofaná salatið. Setjið á 2 diska og skreytið með sesam fræjum og kasjúhnetum Fyrir grænmetisútgáfu má skipta laxi út fyrir baunir eða tófu, eða hafa meira magn af kínóa og kasjúhnetum.

Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu Frábært milli mála, sem hádegisverður eða meðlæti! uppskrift fyrir 4

1 pakki forsoðnar rauðrófur 1 bolli óeldað kínóa 2 sellerístiklar, saxaðir 2 epli, afhýdd og niðurskorin 1/2 bolli fersk mynta, skorin 1/4 bolli balsamedik 1/3 bolli jómfrúarolía eða önnur kaldpressuð olía 1 1/2 matskeið hunang 2 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið salt og pipar Sjóðið kínóa í 1 1/2-2 bollum af vatni í um 15-20 mín Sameinið í skál saxað sellerý, skorin eplabita og skorna rauðrófu ásamt myntu, bætið svo soðnu kínóa yfir þegar það er tilbúið. Blandið balsamic vinegar, ólífu olíu, sítrónusafa, hunangi, salti og pipar og hellið yfir salatið. Gott getur verið að skreyta með myntu og pekanhnetum. Borið fram heitt eða kalt. Geymist í ísskáp í allt að viku!

Grænkáls Sesarsalat Bæði grænkálið og hempfræin í uppskriftinni eru frábær uppspretta af omega 3 fitusýrum sem hjálpa til að vinna bug á liðverkjum og stuðla að léttari líkama. Avocadó og kasjúhneturnar veita líkamanum magnesíum og góða fitu sem hjálpar til að slá á sykurlöngun. Fyrir 2

1 stórt grænkálsbúnt, hreinsað* 1 veglegt avocadó 1/4 gúrka 1-2 tómatar sesamfræ 1 laukur, skorinn niður (val)

* Ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil er mælt með að borða síður grænkálið hrátt og því er hægt að gufusjóða það örlítið þar til það verður mýkra eða létt steikja á pönnu.

Dressing: 3 msk hvítt tahini 2 msk eplaedik 1 msk ferskur sítrónusafi 2 tsk lífræn tamarí sósa (glútenfrí soja sósa) 4 msk eða meira ristuð sesamolía eða ólífuolía salt og pipar eftir smekk

Undirbúið grænkálið með því að fjarlægja stilkana og skola vel. Blandaðu saman innihaldsefnum dressingarinnar í litla skál, helltu henni svo yfir grænkálið og mixaðu saman með hreinum höndum. Skerið avocadó út á ásamt gúrku og ferskum tómötum.

/ heilsu & lífsstílsdagar /janúar 2015 / 25


25%

afsláttur

Balance súkkulaði með Stevia Stevia er náttúrulegt sætuefni, unnið úr Stevia plöntunni. Hentar vel fyrir sykursjúka og alla sem vilja minnka sykurneyslu.

Fullt af bragði en án sykurs 25%

sérfæði lágkolvetna

afsláttur

samlokan þín

Nýbakað LKL Rúnstykki 179kr|30%|125kr

lkl brauð 698kr|30%|489kr 26 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /


sæktu rafbókina -með uppskriftum-

ókeypis á netto.is

BÓK OG 6 VIKNA PRÓGRAM

UPPSKRIFTIR VÖRUR 2015 FRÆÐSLA BYRJAR JANÚAR U PSPKSRKÁRÐIUF TA RIT ÞIG

þar sem sykurlausu vörurnar fást www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


Glútenlaus bakstur frá grunni bókhveiti 500g 653kr|25%|490kr

maísmjöl 500g 445kr|25%|334kr

hafrakökublanda 200g 599kr|25%|449kr

brownieblanda 400g 789kr|25%|592kr

rísmjöl 500g 599kr|25%|449kr

súkkulaðikökublanda 400g 789kr|25%|592kr

pönnukökublanda 180g 659kr|25%|494kr

Glútenlaus & einfaldur bakstur

hafragrautur m/ hafragrautur 325g eplum&kanil 300g 694kr|25%|521kr 725kr|25%|544kr

pizzabotnar 260g 1.033kr|25%|775kr

hrökkbrauð korn&rís eða bókhveiti 528kr|25%|396kr

hrökkbrauð kínóa eða grænmeti 497kr|25%|373kr

sérfæði Glútenlaust

m/kryddjurtum 828kr|25%|621kr

engiferkex 891kr|25%|668kr

m/fræblöndu 828kr|25%|621kr

Mary’s Gone Crackers

hrökkþynnur Sérstaklega bragðgóðar hrökkþynnur unnar úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu glútenlausu hráefni og eru án sykurs. Frábært millimál eða partýsnakk með ostum eða hummus.

28 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

LÍF

RÆNT

án

glúteins

hreint 828kr|25%|621kr

heil

án

korn

soya

trans fita

án

no

vegan

hveitis

gmo


30 dagar leið til betri lífsstíls morgunmatur

hádegismatur

millimáltíð

kvöldmatur

Chia grautur

Cobb salat með sinnepssósu

Hrökkbrauð með túnfisksalati

Parísarbuff með fersku grænmeti

sérfæði Glútenlaust

1 dagur á 30 daga hreina mataræðinu

Chia grautur 2–3 msk chia fræ, 2 msk lífrænt kókosmjöl 1⁄2–1 epli, niðurskorið 2 msk hnetur eða fræ (má sleppa) 1 msk kakónibbur (má sleppa) 1 msk gojiber (má sleppa) kanill til að bragðbæta möndlumjólk eftir smekk Setjið allt saman í skál, hrærið saman og látið bíða í 5 mínútur. Það á alls ekki að sjóða grautinn, bara hræra saman. Chia-grautinn er líka hægt að nota sem millimáltíð og hann þarf ekki að vera í kæli. Því er hentugt að hafa hann með sér í vinnuna. Gojiber eru orkubomba og mjög rík af andoxunarefnum. Kanill kemur reglu á blóðsykurinn. Chiafræ eru ein næringarríkasta ofurfæðan á markaðnum í dag. Þau innihalda mikið magn af próteinum, Omega-3-fitusýrum, andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Þau eru auðmeltanleg en endast okkur lengur en hefðbundið morgunkorn. COBB-SALAT 1 stór ofnsteiktur kjúklingur 1 lárpera 2 stórir tómatar 2–3 harðsoðin egg 1 haus romaine-salat 3 msk sinnepssósa salt og pipar Hamflettið kjúklinginn, takið hann af beinunum og skerið kjötið í væna bita. Setjið þá í stóra skál. Skerið lárperuna í tvennt og takið steininn úr. Skafið innmatinn úr og skerið í teninga. Setjið þá í skálina. Skerið tómatana, eggin og salatið niður og setjið í skálina. Búið til sinnepssósuna og dreifið yfir salatið, bragðbætið með salti og pipar. Einnig má sleppa romaine-salatinu (eins og gert er á myndinni) eða nota aðra tegund. SINNEPSSÓSA lífrænt majónes lífrænt sinnep 1-2 msk lífrænt hunang 1 msk sítrónusafi Blandið þessu saman í hlutföllunum u.þ.b. 60% majónes og 40% sinnep. Og kryddið með hunangi og salti

HRÖKKBRAUÐ 200 g glútenlaust mjöl frá Doves farm 4 dl blönduð fræ, t.d. sólblómafræ, sesamfræ, hörfræ, graskersfræ 1 tsk sjávarsalt u.þ.b. 4 dl volgt vatn 3⁄4 dl kaldpressuð ólífuolía Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman glútenlausu mjöli, fræjum og sjávarsalti. Bætið vatninu og olíunni út í og hrærið saman. Skiptið deiginu á tvær bökunarplötur klæddar bökunarpappír og sléttið úr því. Gott er að strá svolitlu grófu sjávarsalti yfir. Bakið í 40–60 mín. Látið hrökkbrauðið kólna og skerið eða brjótið í sneiðar. Geymist best í frysti. TÚNFISKSALAT 2 dósir túnfiskur í vatni 5 egg lífrænt majónes eftir smekk lífrænar sýrðar gúrkur, skornar smátt Opnið túnfiskdósirnar og hellið vatninu af túnfiskinum. Harðsjóðið eggin, kælið þau og skerið smátt niður. Setjið allt saman í skál og hrærið vel.

Davíð Kristinsson hefur starfað sem einkaþjálfari í 17 ár og sérmenntað sig sem næringar- og lífsstílsþjálfari. Hann rekur nú Heilsuþjálfun ehf. á Akureyri ásamt eiginkonu sinni. Davíð hefur á undanförnum árum haldið mikinn fjölda vinsælla námskeiða og fyrirlestra um 30 daga hreint mataræði.

Allar uppskriftir eru úr bókinni 30 DAGAR LEIÐ TIL BETRI LÍFSSTÍLS Mataræðið sem kynnt er í bókinni 30 dagar – leið til betri lífsstíls er enginn kraftaverka- eða sveltikúr, heldur áhrifarík leið til að bæta heilsuna, koma jafnvægi á blóðsykurinn, vinna gegn ýmsum kvillum og öðlast aukna vellíðan og orku. Þetta má gera með því að borða hreint fæði og útiloka mat sem gæti haft slæm áhrif á líkamsstarfsemina. Hér er að finna fróðleik um jákvæð og neikvæð áhrif mismunandi fæðu, leiðbeiningar um hvað á að borða og hvað skal forðast, sem og grunnmatseðil fyrir 30 daga en einnig fitubrennslumatseðil og framhaldsmatseðil.

PARÍSARBUFF fyrir 2-3 500 g nautahakk, ekki fituskert Eðalkrydd frá Pottagöldrum 2 msk kókosolía 4 lífræn egg 200 g spínat 125 g sveppir Kryddið nautahakkið og skiptið því í fjórar jafnstórar bollur. Mótið þær í buff og kryddið með Eðalkryddi. Steikið spínat og sveppi í olíunni. Steikið buffin og eggin, berið fram með spínatinu, sveppunum og eggi ofan á. Hægt að nota sykurlausa lífræna tómatsósu og sinnep með / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 29


hlaup 3 teg 372kr|25%|279kr

súkkulaðistykki 4 teg 248kr|25%|186kr

hrískökur 393kr|25%|295kr

trönuberjastykki 40g 186kr|25%|140kr

VEGAN

mjólkur& eggjalaust

jurtakæfur 4teg kryddjurtir,hvítlaukur ólífur eða tómat 620kr|25%|465kr

Balance 100g 445kr|25%|334kr

rís eða sojarjómi í sprautu 250ml 466kr|25%|350kr

Hráefni: 3 Bollar hveiti 1/4 Bolli sykur 4 tsk lyftiduft 1 og 1/2 tsk salt 3/4 Bolli olía 2 tsk vanilludropar 2 Dósir kókosmjólk 1/2 Bolli hrísmjólk

sérfæði VEGAN

Ég byrja á því að blanda saman þurrefnunum í skál og blanda í aðra skál kókosmjólkinni, olíunni, vanilludropunum og rísmjólkinni. Ég helli blöndunni ofan í skálina með þurrefnunum. Blanda öllu saman en passa að hræra ekki of mikið í þessu því þá verða vöfflurnar stífar. Deigið má vera kekkjótt og er mjög þykkt. Vöfflurnar verða því stökkari fyrir vikið.

vöfflur& rjómi 30 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Vöfflujárn eru mismunandi svo þú verður að finna út úr því hversu mikið deig þarf að nota í hverja vöfflu. Mitt járn tekur rúmlega hálfan bolla. Ég set það í miðjuna og breiði svo úr því þannig að það fari alveg útí hornin. Mér finnst frábært að baka vöfflur í belgísku vöfflujárni. Þær verða þykkari,stökkari og mun flottari að mínu mati en þær henta einnig í venjuleg vöfflujárn.


Hráefni: Kúrbítur Hálf paprika Hálfur tómatur Fjórir til fimm sólþurrkaðir tómatar Hálft mangó Púrrulaukur eftir smekk Ferkst kóríander eftir smekk

Sósan: Tahini Vatn Sítrónusafi Salt

Ég skar kúrbítinn í tvennt langsum. Ég hreinsaði hann að innan með teskeið en skildi samt aðeins eftir í hliðunum. Ég henti ekki “kjötinu” úr honum heldur skar það niður og notaði með í fyllinguna. Næst skar ég niður allt grænmetið og mangóið og setti inní kúrbítsbátana.

Kúrbítsbátar

Ég gerði uppáhalds tahini sósuna mína. Blandaði saman matskeið af tahini, smá vatni, smá sítrónusafa og salti og helti yfir bátana. Ég get ekki lýst því hvað þetta var gott á bragðið. Kom mér ekkert smá mikið á óvart.

„Ég uppgötvaði alveg nýjar hliðar á matargerð eftir að ég gerðist vegan og hef aldrei borðað eins fjölbreyttan, ljúffengan og næringarríkan mat“ Á vefsíðunni minni, helgamaria.com er ég með safn af öllum uppáhalds uppskriftunum mínum. Fólki kemur það alltaf á óvart hversu einföld og skemmtileg þessi matargerð getur verið og bragðið skemmir sannarlega ekki fyrir. Helga María Ragnarsdóttir www.helgamaria.com Þessi karrýréttur er í algjöru uppáhaldi hjá mér og ég bara fæ ekki nóg. Eftir að hafa prófað alls konar uppskriftir af svipuðum réttum á netinu ákvað ég að búa bara „Gerðu réttinn enn til mína eigin og setja í hana ríkulegri með því það sem mér finnst best úr hverjum rétti fyrir að bæta í hann sig. silkimjúkum og

hráefni 3 frekar stórar kartöflur 1/2 stór sæt kartafla eða 1 lítil 1 risa gulrót 1 laukur 1 rauð paprika 2 400ml dósir kókosmjólk 1 dós kjúklingabaunir 5 kúlur frosið spínat Karrý Reykt paprikukrydd Engifer Salt

ljúffengum kókosrjóma.“

Ég byrja á því að skera allt grænmetið mjög smátt og setja í pott(nema spínatið) og kókosmjólkina með.

Kókos& karrýréttur

Þegar það er búið að sjóða þangað til kartöflurnar eru orðnar svolítið mjúkar bæti ég baununum, spínatinu og kryddinu útí og sýð þangað til allt er orðið rosa mjúkt og fínt. Ég mæli kryddið aldrei sérstaklega heldur smakka bara til. Ég sýð mér hrísgrjón með þessu og finnst það eiginlega ómissandi. Það er hægt að nota hvít, brún eða jafnvel kínóa.

Kókosrjómi 200ml 309kr|25%|232kr / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 31


AÐEINS 5 KALORÍUR NÁTTÚRULEG SÆTUEFNI RÍKT AF ANDOXUNAREFNUM LÁGUR SYKURSTUÐULL

FULLT AF BRAGÐI

ÁN GLÚTENS

Yggdrasill heildsala www.yggdrasill.is

- EKKI SYKRI!

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! Bai 5 drykkirnir eru bragðgóðir og frískandi náttúrlegir orkugefandi svaladrykkir sem eru ríkir af andoxunarefnum. Hafa mjög lágan sykurstuðul – aðeins 1g af ávaxtasykri og 5 kaloríur í hverjum skammti. Sættir með stevíu og erythritoli og eru án kemískra litarefna og rotvarnarefna. facebook.com/Bai5 #DrekktuBai @drinkbai_iceland

25%

afsláttur


grænmetisbollur 1.761kr|12%|1.550kr

grænmetislasagna 1kg 1.969kr|12%|1.733kr

gríms

gulrótar& linsubaunabuff 400g gríms

hvítlauks& hvítbaunabuff 400g 715kr

715kr

715kr

okkar grænmetisbuff 800g 1.243kr|35%|808kr

hollari skyndiréttir Grænmetisbuffin frá Móður Jörð: Tilbúin grænmetisbuff til hitunar, frystivara. LÍF Matreiðið Rauðrófubuffin beint úr frost og RÆNT steikið á meðalheitri pönnu með örlítilli olíu í u.þ.b. 12 mín, grillið eða bakið í ofni við 220°C í um 15. mín. Buffin eru tilbúin þegar þau eru vegan heit í gegn. Með buffunum er gott að bera fram ljúffenga sósu á borð við þessa

Buff 3 teg 756kr|25%|567kr

bulsur 300g 998kr

nettó heilsu

pylsubrauð 5 stk 265kr

„Hnetu-majo“ 150 ml kasjúhnetur 180 ml vatn 1 msk jómfrúrolía t.d. ólífu eða repjuolía 1 tsk eplaedik eða sítrónusafi. Setjið allt í blandara og látið ganga í nokkrar mínútur þar til sósan er orðin nokkuð þykk, kryddið til eftir smekk. Skreytið með ferskri kryddjurt t.d. kóríander.

hollari kostur nettó heilsu

hamborgarabrauð 2 stk 159kr / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 33

Sérfæði grænmetisréttir

gulrótarbuff 650g 1.554kr|14%|1.336kr



margherita 340g 498kr|25%|374kr

Brokkólíblanda 750g 309kr|25%|232kr

Grænkál Kúlur 450g 206kr|25%|155kr

salami&rucola 340g 598kr|25%|449kr

mozzarella&pesto 340g 598kr|25%|449kr

Brokkólí 800g 389kr|25%|292kr

FRYSTIVÖRUR fljótlegt meðlæti

grænmetissinfónía 750g 398kr|25%|299kr

Blómkál 700g 389kr|25%|292kr

Haricort vert 750g 409kr|25%|307kr

spínat heilt 450g 199kr|25%|149kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 35

hollusta með hraði

ljúffengar & Lífrænar pizzur beint í ofninn


i r g t t n Be ri ng æ a n il v æ

“Heilnæmir valkostir í amstri dagsins!” Langar þig eitthvað syndsamlega ljúffengt til að grípa í? Veldu heilnæma snarlið frá Food Doctor og njóttu nærandi bita með skínandi hreinni samvisku.

snakk 23g 199kr|25%|149kr

100%

náttúrulegt

Fullt af trefjum

Hátt próteinhlutfall

stykki 40g 199kr|25%|149kr

Náttúrulega næringarríkt

Hentar grænmetisætum og vegan*

*Að undanskildu Mild Korma snakki sem inniheldur mjólkurprótein og hentar ekki vegan


Grunnregla 1:

Blandaðu saman

Borðaðu í hverri máltíð flókin kolvetni, svo sem korn og baunir, með próteingjafa á borð við kjöt eða fisk. Saman brotnar þetta jafnt og þétt niður svo þú viðheldur jöfnu orkuflæði sem gefur þér langvarandi kraft og dregur úr svengd.

The Food Doctor – 10 grunnreglur

Matvörulína The Food Doctor byggist á einstakri hugmyndafræði sem býður upp á skynsamlegar ráðleggingar til aukins heilbrigðis. Allt sem við gerum byggist á grunnreglunum okkar 10 sem eru lykillinn að því að hjálpa fólki að bæta mataræði sitt

Grunnr

gla 2: Haltuev ökvajafn Dryk áfengisla kja vatns og anna vægi r u

r auðvelda sra vökva yfir dag a r líkaman inn semi sína um alla s ta o einbeitin g getur aukið árv rfgu. Jurta ekni og te, safar virka vel og e drykki, s n forðastu kolsýr súpur ð érstakleg a þá sætu a . Grunnregla 3:

l Breyttu ti eruna er krydd í tilv

Fjölbreytni gundir borða fleiri te nar og með því að k t lí ur atvara aukas heilnæmra m n fái öll þau næringin á því að líkam þarfnast. Prófaðu n an h m se i n ef iku til ar mat í hverri v þess an ýj n til einhvern da eldmóðinum að gera viðhal æringu ævilangt. n að borða betri

Grunnre

starfsemi leg hreyfing hjálp ar lí meðan þú kamans, meira að allri hvílist. V segja ið í hreyfing u svo þér haltu fjölbreytni fari ekki hún og m að un hjartslátt du að öll virkni se leiðast inn er af h m eykur röskum g in önguferðu u góða, allt frá m æfinga í lí kamsræk til skipulagðra tarstöð.

Grunnregla 4:

Lítið & oft

Það að borða ekki nema þrjár máltíðir á dag getur leitt til hinna gamalkunnugu orkusveiflna. Með því að borða minna og sjaldnar kemur þú í veg fyrir hungurtilfinningu og heldur orkunni í jafnvægi allan daginn.

Grunnr

Byrjaðegulas5: kynsam Borða til að vek ðu alltaf morgun lega

m ja meltingu líkamann og kom at nni í gan du gm ávöxtum og heilko eð ferskum rni sem fæ þér hæglo s próteinin andi orku. Ekki g ra u le jógúrti eð svo bættu við fræ yma a eggjum ju á hverjum m, degi. Grunnregla 6:

sætuna Skerðu ngiiðsyukrur, í öllum

Hinn ljúffen um, losar of birtingarform um tíma. um sín skömm mikla orku á of í sykur er falinn þv a eg rl Farðu va astu vælum og forð tur í mörgum mat ge n a þar sem hú gervisætu lík um. an n viðhaldið va

Hreyfðgula 7: þig Reglu

Grunnregla 8:

Borðaðu 80:20

Enginn matur er forboðinn, annars gætirðu ekki hugsað um annað en það sem þú hefur neitað þér um. En þegar þú færð þér matarglaðning hafðu hann þá eins hollan og mögulegt er. Dökkt súkkulaði inniheldur t.a.m. gagnleg næringarefni, reyndu bara að velja sykurminni kostinn. Grunnregla 9:

Staldraðu við Með

því að taka nýturðu matarin tíma til að borða s þú aflar þér heiln betur á meðan æmrar næringar fyrir líkamann. Ef þú tyggur hæ gt hjálpar þú líka meltingunni sv o slakaðu á.

Grunnregla 10:

Elskaðu fitu

Lífsnauðsynlegar omega sýrur sem má finna í feitum fiski, ólífuolíu, hnetum og fræjum eru ómissandi fyrir frumur líkamans og styðja umbreytingu matar í orku. Þessar ómettuðu fitusýrur gera einnig gagn fyrir húð, hár og neglur og geta hjálpað þér að auka vellíðan innan frá. En reyndu að forðast mettaða fitu og vetnisbundna (e. hydrogenated).


morgunkorn 5 teg 799kr|25%|599kr

Hvernig borðar þú

þitt uppáhalds morgunkorn? Með möndlumjólk Með grískri jógúrt Með haframjólk Með ferskum ávöxtum

Nasl verð frá 399--649kr|25%|299-487kr

Með berjum Beint úr pakkanum _________________________ _________________________

Hvað gerir þú

við þína naslblöndu?

Sáldra yfir salat Mola niður með kökukefli og nota sem rasp Strái yfir morgungrautinn Borða beint úr pokanum

Hræri saman við tilbúna pottrétti Strái ofan á smurt brauð _________________________ _________________________


100% lífrænt

Forsoðnar baunir & Korn

Forsoðnar baunir og korn gera eldamennskuna ótrúlega auðvelda! Bættu út í uppáhaldsréttinn þinn, notaðu sem meðlæti eða blandaðu saman við salat.

100% lífrænt

forsoðið spelt eða bauna-& kornblanda 200g 599kr|25%|449kr

spíraðar sojabaunir óerfðabreyttar 200g 499kr|25%|374kr

100% lífrænt

bollaréttir 70g 362kr|25%|272kr

mir æ n l i e H ir t t é r i skynd

...bætið við vatni og njótið

Hvað finnst þér gott út í bollaréttinn þinn?

Ólífur Sólþurrkaðir tómatar Baunaspírur Niðurskorið grænmeti

Hnetur _________________________ _________________________ _________________________


Trefjaríkt snakk frá Finn Crisp Finn Crisp snakkið inniheldur 18% trefjar og bökuð úr 100% heilkorna rúgi og er án aukaefna og rotvarnarefna. Snakkið er tilvalið með ídýfum, osti eða eitt og sér og kemur í tveimur trefjaríkum tegundum sem henta vel fyrir þá sem vilja njótu hollustu og góðs bita í einum og sama pakkanum. Prófaðu Finn Crisp snakk með ristuðum sesamfræjum, hörfræjum og sjávarsalti, eða með ristuðum hvítlauk og kryddjurtum.

18efj% ar tr

hollusta nærandi milli mála

epli&hnetusmjör – ósigrandi tvenna möndlumauk 330g 1.347kr|25%|1.010kr

jarðhnetumauk 330g 466kr|25%|350kr

Dásamlegt eitt og sér sem nasl eða toppað með brakandi fersku grænmeti

cocofina kókosvatn 3 teg 250ml 248kr|0%|186kr

hrökkbrauð spelt+lauk/ spelt+birkifræ / chia/ hörfræ 200g 684kr|25%|513kr

40 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Náttúrulegt nammi til að nasla á

döðlur 250g 759kr|25%|569kr


LÍF

RÆNT Mamma Chia 99g

217 kr/stk

Hrein&tær

Nakin Hollusta

VEGan NÝTT

Ýmsar teg. 35g

147 kr/stk

líf LÍF

rænt RÆNT

Kókosstykki

194 kr/stk

VERTU HEILSHUGAR hrökkvi 479kr|25%|359kr

Cashew-, Goji- eða Kókosblanda 50g - 279kr

209 kr/pk

maískökur 217kr|25%|163kr

speltkex 549kr|25%|412kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 41

hollusta nærandi milli mála

fullkomin orka



carobella kókosstykki 40g 165kr|25%|124kr

rískex m/jarðarberja- eða dökku súkkulaði 100g 321kr|25%|241kr

góð freisting

milli mála

raw chocolate goji- eða mulberry 32g 279kr|25%|209kr

fruit break 2teg. 198g 620kr|25%|565kr

ristað þarasnakk 5g 155kr|25%|116kr

LÍF

RÆNT

chia súkkulaði&hnetur 40g 238kr|25%|179kr

chia súkkulaði/ trönub/kókos 40g 238kr|25%|179kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 43

hollusta freistandi milli mála

... frískandi fyrir fólk á ferðinni


GÆÐIN SEM ÞÚ ÞEKKIR Trópí hefur í áratugi boðið

Íslendingum upp á ávaxtasafa úr bestu fáanlegu hráefnunum sem heimurinn hefur uppá að bjóða. – þú þekkir gæðin!

GunHil

©2012-2014 The Coca Cola Company - all rights reserved

N ÁT T Ú R U L E G A GÓÐUR!


Ásdís útskrifaðist með BSc í grasalækningum frá University of East London og hefur unnið á viðtalsstofu í nokkur ár og tekið á móti fjölda fólks í ráðgjöf. Hún hefur haldið fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið, grasalækningar og mataræði, jurtir fyrir börn, áhrif mataræðis og lækningajurta gegn gigtarsjúkdómum o.fl. Einnig heldur hún reglulega tínslunámskeið og fer með hópa út í náttúruna og kennir þeim á jurtirnar. Til hennar leitar fólk með ýmis einkenni og kvilla eins og t.d. meltingarvandamál, mígreni, síþreytu, gigt, húðvandamál,kvefsýkingar,fæðuóþol, hormónaójafnvægi, svefnleysi, o.fl.

hollusta grasalæknisins

Ásdís grasalæknir Markmið Ásdísar er að aðstoða fólk í að efla heilsu sína með breyttu mataræði, heilbrigðum lífsstíl og notkun lækningajurta og vinna sameiginlega í átt að góðri heilsu til frambúðar. Hún leggur mikla áherslu á heilbrigt mataræði og hreyfingu sem grunn að bættri heilsu og hvetur fólk áfram í að taka ábyrgð á eigin heilsu með breyttu hugarfari og lífsmynstri. Hún deilir fróðleik sínum um heilbrigðan lífsstíl, notkun lækningajurta ásamt hollum uppskriftum á Facebooksíðu sinni facebook.com/grasalaeknir.is Einnig svarar húns purningum um heilsutengd mál eftir bestu getu.

hollari uppskriftir

Hollar Lummur 2 egg 2 vorlaukar 3 dl kínóaflögur 3 dl möndlumjólk/vatn 1 tsk tamari soja sósa 1 tsk sinnepsfræ 1 msk graskersfræ smá Herbamere salt kókósolía til að steikja

Fínsaxið vorlauk. Blandið öllu saman í skál (gott láta standa í ísskáp í nokkra klst, fínt gera kvöldinu áður). Hita pönnu og olíu og steikja en ekki við of háan hita. Setja smá skammt af deigi á pönnu og fletja aðeins út og steikja nokkrar mín áður en snúið við. Gott smurt með íslensku smjöri og öðru áleggi.

Prótein&hafra Orkukúlur

Súkkulaðihalva 1 dl kakóduft 1 dl kókósolía 1⁄2 dl hunang 2 1⁄2 dl dökkt tahini (Monki) 1 tsk vanilluduft eða 10 dropar vanillustevía

1⁄2 b lífrænt próteinduft (whey/rice/hemp) 1⁄2 b kókósflögur 1-2 msk kakóduft 2 tsk espresso duft 1⁄2 b hnetusmjör 1/3 b hunang 1⁄2 b hafrar

Setjið allt nema hnetusmjör og hunang í matvinnsluvél og blandið vel saman. Megið sleppa espresso dufti ef viljið. Bætið þar næst hnetusmjöri og svo hunangi. Bætið vatni við ef þörf of þykkt. Rúllið ca 15 litlar kúlur og geymið í kæli eða frysti. Ég notaði whey prótein frá Now með Toffee caramel fudge bragði í þessari uppskrift. Hægt að velta upp úr kókósmjöli, sesamfræjum eða hreinu kakódufti ef viljið. Gott eftir æfingar eða til að hressa upp á orkuna milli mála.

Látið olíu verða fljótandi. Allt sett í matvinnsluvél og mixað saman og sett í konfektform eða eða lítil muffinsform. Setja í ísskáp eða frystir. Tahini er stútfullt af kalki og þetta er frábær redding til að grípa í ef okkur langar í eitthvað smá sætt.

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 45


Bananaís með kanil 2 frosnir, vel þroskaðir bananar 1⁄2 tsk kanill

ísgerðarvél yonanas 12.995kr 7.495kr

1. Settu hálfan frosinn banana í gegnum Yonanas 2. Helltu kanil á eftir banananum 3. Bættu við 1 ½ banana 4. Hrærðu saman í skál

Bananaís með ananas 2 frosnir, vel þroskaðir bananar 1 bolli frosnir ananasbitar 1. Settu einn frosinn banana í gegnum Yonanas 2. Bættu helmingnum af ananas þar á eftir 3. Endaðu á að renna hinum banananum og restinni af ananas í gegn 4. Hrærðu saman í skál

Frábær rAFTÆKI á góðu verði

smoothie blandari 250w 6.995kr|4.995kr

hollusta tækjabúnaður

töfrasproti 550w m/aukahlutum 9.995kr|5.995kr

Safapressa Juicepresso Silfur 49.995 kr | 39.995 kr

blandari 600w 14.995kr|8.995kr

heilsugrill 5.995kr|3.995kr

smoothie blandari 6.995kr|4.995kr

46 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

sódavatnstæki 14.995kr|9.995kr

blóðþrýstingsmælir 3.995kr|2.495kr


FRANCE

Bláberjasulta

Appelsínumarmelaði

Jarðaberjasulta

Ananas- og mangó marmelaði

100% náttúrulegt og enginn viðbættur sykur Sulturnar frá St.Dalfour eru án allra rotvarnaefna og stuðla að lágum blóðsykursstuðli. Náttúrulegir ávextir gefa sultunum ríkulegt bragð sem er fullkomið meðlæti á brauðið, baksturinn eða með matnum. St.Dalfour býður einnig upp á safaríka ávexti úr náttúrulegum hráefnum og hafa lágt innihald fitu og kólesteróls. Auk þess eru til lífrænar desert sósur sem eru 100% náttúrulegar og innihalda engan viðbættan sykur, rotvarna- eða litarefni.


lífræn frysti

vara

vara

heilnæmt lambakjöt 1/2 skrokkur 1.098kr/kg

ísfugl

kalkúnastrimlar 1.998kr|20%|1.598kr/kg

bautabúrið

Grísagúllas 1.898kr|32%|1.291kr/kg fersk

fersk

vara

vara

hollusta kjöt&fiskur

kjöt&fiskur ísfugl kjúklingabringur 2.598kr|24%|1.947kr/kg

ísfugl kjúklingur 998kr|25%|749kr/kg

ísfugl 600g kalkúnahakk 100% 798kr|50%|399kr/pk

48 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /


líf

ræn CHILI ÓLÍFUOLÍA: kryddolíur

CHILI ÓLÍFUOLÍA:

BASIL ÓLÍFUOLÍA:

Upplögð á pizzur, pastarétti, brauð og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

Ljúffeng með mozzarella og tómötum, á pizzur, pastarétti og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

Upplögð á pizzur, paschilí/hvítlauks/ tarétti,sítrónu/ brauð ogbasil til marineringar á kjöti, SÍTRÓNU ÓLÍFUOLÍA: fiski og grænmeti. Afar ljúffeng á salat og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

749kr

STEIKINGAROLÍA:

Sólblómaolía úr fyrsta flokks pressun af tegundinni „high oleic“. Afar STEIKINGAROLÍA: KALDPRESSUÐ EXTRA HAMPOLÍA: bragðmild og hentar í þeytinginn, grautSólblómaolía úr fyrsta JÓMFRÚAR ÓLÍFUOLÍA: Ofurfæða til steikingar og djúpinn, til inntöku og áðburður flokks pressun af tegund- Hágæða ólífuolía úr sérsteikingar á öllum mat. fyrir húð og hár. Inniheldur inni „high oleic“. Afar völdum ítölskum ólífum. Helst stöðug og er hitaSÍTRÓNU ÓLÍFUOLÍA: HVÍTLAUKS ÓLÍFUOLÍA: lífsnauðsynlegu amínóbragðmild og hentar Sýrustig <0,5%. Því lægra allar þolin upp að 220-235°C. Afar á salat og til Ómissandi á pizzuna, og fitu sýrurnar í fullkomnu tilljúffeng steikingar og djúpsýrustig því meiri gæði. marineringar á kjöti, fiski pasta rétti, brauð og til steikingar á öllum mat. Auðug af lífsnauðsynlegum hlutfalli. Auk þess rík af og Helst grænmeti. ingarvítamínum á kjöti, fiski E-vítamíni, blaðgrænu og stöðug og er hita- mari fituner sýrum, og Heilbrigð skynsemi grænmeti. steinefnum. þolin upp að 220-235°C. og andoxunarefnum.

Heilbrigð skynsemiHÖRFRÆOLÍA: Yggdrasill heildsala | yggdrasill.is A HAMPOLÍA: Ofurfæða í þeytinginn, graut- Upplögð í þeytinginn, : inn, til inntöku og áðburður fyrir húð og hár. Inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínóog fitusýrurnar í fullkomnu hlutfalli. Auk þess rík af E-vítamíni, blaðgrænu og steinefnum.

einnig afar góð næring í grautinn og til inntöku ein og sér. Einstaklega rík af omega-3 fitusýrum (63%). Inniheldur einnig omega-6 (18%), omega-9 (19%), vítamín og steinefni.

BASIL ÓLÍFUOLÍA:

SÍTRÓNU ÓLÍFUOLÍA:

HV

Ljúffeng með mozzarella og tómötum, á pizzur, pastarétti og til marinerHVÍTLAUKS ÓLÍFUOLÍA: ingar á kjöti, fiski og Ómissandi á pizzuna, grænmeti. pastarétti, brauð og til marineringar á kjöti, fiski KALDPRESSUÐ EXTRA og grænmeti.

Afar ljúffeng á salat og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

Óm pa ma og

HAMPOLÍA:

JÓMFRÚAR ÓLÍFUOLÍA: Ofurfæða í þeytinginn, graut-

inn, til inntöku og áðburður Hágæða ólífuolía úr sérfyrir húð og hár. Inniheldur völdum ítölskum ólífum. HÖRFRÆOLÍA: Sýrustig Því lægra allar lífsnauðsynlegu amínóUpplögð <0,5%. í þeytinginn, coop 2 stk og fitu sýrurnar í fullkomnu sýrustig þvígóð meiri gæði. einnig afar næring laxabitar hlutfalli. Auk þess rík af Auðug af lífsnauðsynlegum í grautinn og til inntöku E-vítamíni, blaðgrænu og fitu sýrum, vítamínum og ein og sér. Einstaklega rík 989kr/pk steinefnum. andoxunarefnum. af omega-3 fitusýrum (63%). Inniheldur einnig omega-6 (18%), omega-9 heildsala | yggdrasill.is (19%), vítamín ogYggdrasill steinefni.

Bsben ýsuflök sporðstykki 1.498kr|28%|1.198kr/kg

ldsala | yggdrasill.is

þorskhnakkar roð&beinlausir 1.798kr|25%|1.349kr/kg

sjávark. Ýsuflök roð&beinlaus 1.761kr|21%|1.391kr/kg

hollusta kjöt&fiskur

Ljúffengar kryddolíur frá Himneskri hollustu

ódýrt steinbítsbitar 998kr|20%|798kr/kg

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 49

Up ein íg ein af (63 om (19


10%

afslรกttur

Hugsaรฐu um heilsuna


T T Ý N

Það er frábært að nota túnfisk í karrísósu ofan á brauð, með salati og harðsoðnum eggjum en það er líka gott að borða hann beint úr dósinni. Túnfiskur í chillisósu er ekki síður framandi og hentar einnig mjög vel í matargerð.

Túnfiskur

www.ora.is

Við erum á Facebook

100% HOLLUSTA 20%

afsláttur

PURE safarnir frá Harboe eru 100% hreinir nýkreistir og ósíaðir safar. Þrátt fyrir að vera 100% hreinir eru safarnir líka rotvarnarefnalausir. Byrjaðu árið með heilnæmum safa frá PURE.


Bók

r

le 4.5 ið ti 30 d 98 l b aga kr |2 etri r 5% líf | 3 ss t .4 íls 49 k

er best

vina

r

h 3.6 eilsu 98 dr kr |2 ykki 5% r h |2 ild .7 ar 74 k

100 h 3.99 eilræð 8kr| i til 25% l an g |2 .99 lífis 9kr

hollusta bækur

heils u 4.698 bók rögg kr| 25%| u nagl a 3.52 4kr

52 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /


kr

93

jóga

kr|

fyrir a xx%| ll a 3.44 9kr

r

dj 95k úsbók r| 25% lemo |2 n .17 1

2.8

kr

f 29k æðub y r| 25% lting |2 in .7 22 k

3.6

r

og nt r ræ nt 1k t, g græ .66 4 æn a Gr meir 5%| |2 kr 14 6.2

Nýi rh 4.9 fjöls eilsu 90k kyl rét r| 25% dunn tir |3 ar .74 3k

kr

lá 4.9 gkolv 98 etn kr |2 a líf 5% st |3 ílli .7 nn 2 49

3.9 90

kr

lk

.9

l |2 ljúfm 5% |2 eti

hollusta bækur

4.598

5:2 m 3.9 með lu ataræ 90k ðið k k r| 25% u í ha |2 pp .99 3k r

góð bók gleður unga sem aldna / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 53


GRÆNN HRISTINGUR FULLUR AF ORKU

Virkni Safar 1L

15%

afsláttur

1 dl mangó (ferskt eða frosið) 10-12 möndlur 1/2 lítið avókadó ferskt kóríander eftir smekk 2 dl Floridana Grænn Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Fleiri spe nn uppskrif andi tir á

floridana heilsudr .is og ykkir.is


græn áskorun hildar& uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga! Græn áskorun Hildar og Nettó er stórskemmtileg óvissuferð sem færir þér ljúffengar og spennandi uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga! www.netto.is/graenaskorun www.heilsudrykkir.is

Dagný Gunnarsdóttir „Ég hef tekið þátt í flestum áskorunum og þetta er frábær tilbreyting frá þessu venjulega. Að gera einn grænan á dag hefur gert mikið fyrir mig og ég tala nú ekki um hvað þetta er frábær leið til að koma grænmeti ofan í börnin“ Bryndís Olgeirsdóttir „Ég hef þrisvar tekið þátt í svona áskorun og finnst það frábært. Fæ mér drykk seinnipartinn og sleppi þá millimáli frá hádegi til kvöldmat. Fæ mikla fræðslu um grænmeti, ávexti og geymslu á þeim. Nú er svo komið að ég verð að fá einn heilsudrykk á dag og má Hildur hafa þökk fyrir að koma mér á bragðið.“ Linda Hrönn Eggertsdóttir „Virkilega gott, gaman og gagnlegt að taka þátt í flottri áskorun, líkaminn hreinlega blómstrar af vellíðan“

það er einfalt að byrja! Hildur er snillingur í gerð þeytinga og mun kenna þátttakendum allan galdurinn!

Skráðu þig strax því fyrsti drykkurinn verður mallaður þriðjudaginn 20. Janúar. Taktu myndir af drykkjunum þínum á hverjum degi, birtu þær á Instagram eða facebook merkta #nettoaskorun og vertu þannig með í daglegum lukkupotti sem gæti fært þér spennandi gjafakörfur og vöruúttektir!

#nettoaskorun Þessir þrjátíu dagar munu fylla þig visku og dásamlegri næringu. Þú munt læra að búa til græna og gómsæta þeytinga sem þú vissir ekki að væru til! Áskorunin er fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna í þeytingagerð. Þú skráir þig á www.netto.is/ graenaskorun og færð senda eina uppskrift á dag í tölvupósti. Það eina sem þú þarft að gera er að sameina hráefnin í blandarann þinn og njóta spennandi drykkja á hverjum degi.

Lilja Ólafsdóttir „þetta er önnur áskorunin mín og hefur hún algjörlega bjargað minni fjölskyldu þar sem við vorum orðin föst í sömu drykkjunum. Ég vissi fullt um næringarefnin en það er svo flott að fá næringarupplýsingar með hverjum pósti og hvaða innihald gerir hvað.“ Dagmar Ósk Atladóttir „Ég fór í gegnum breytingarskeiðið átakalaust og því þakka ég heilbrigðu mataræði og hluti af því eru grænu drykkirnir hennar Hildar.“ Jóna Lind Kristjánsdóttir „Er búin að vera með í öllum áskorununum og finnst þetta frábært framtak hjá Hildi. Flottur fróðleikur og spennandi drykkir á hverjum degi... og gaman að deila með öðrum, upplifi mig eins og að vera í góðum hlaupahóp...þetta er sko keppnis.“


Jarðarber 500g 319kr|25%|239 kr

Bláber Stór 250g 399kr|25%|299 kr

Bláber 225g 309kr|25%|232 kr

Jarðarber 1kg 399kr|10%|359 kr

Great taste Mangó 350G 309kr|25%|232 kr

Hindber Lausfr.300g 409kr|25%|307 kr

Great taste Ananas 350G 309kr|25%|232 kr

þriggjaberja blanda

1,36kg

2.695 kr

smoothie / þeytingur

villt bláber

1,36kg

Skógarber 300g Lausfr. 369kr|25%|277 kr

2.059 kr

Mangó 300g 309kr|25%|232 kr

berjablanda

1,36kg

2.379 kr 56 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Dit Valg Smoothie Blá/gul/rauð 600g 599kr|25%|449 kr

Ananasbitar 250G 300kr|25%|225 kr


hörfræjaolía 250ml 828kr|25%|621kr kanill chilipipar 50g túrmerik 50g ceylon 50g 587kr|25%|440kr 570kr|25%|428kr 699kr|25%|524kr

kókoshnetuolía 500g 1.244kr|25%|933kr

Bættu næringu í þeytinginn Prófaðu kókosvatn í drykkinn til að gefa honum náttúrulegan ferskleikablæ og gera hann ríkari af steinefnum

hampolía 250ml 1.498kr|25%| 1.124kr

hörfræ 500g 352kr|25%|264kr

Kókosvatn 1l 724kr|25%|543kr Kókosvatn 500 Ml 413kr|25%|310kr

fruit&green 283g 4.563kr|25%|3.422kr

hampfræ 250g 755kr|25%|566kr

Hampurinn er einstaklega næringarrík afurð sem hefur sýnt fram á hraða virkni gegn margskonar kvillum og þá sérstaklega húðvandamálum eins og þrálátu exemi. Hampolíuna er best að taka beint með skeið eða fela í þeytingnum. Athugið að hampolían er bæði þykkari og bragðmeiri en aðrar sambærilegar olíur til inntöku og því best að nota lítið magn ef á að bæta henni við út á graut eða í þeytinga. Hampfræin hinsvegar bragðast vel og er tilvalið að bæta í grautinn, drykkinn eða út á salatið. Það er líka gott ráð að setja örlítið af hampolíunni á þurrkubletti eða exem eftir heitt bað.

Kókosvatn 200 Ml 279kr|25%|209kr

Avocadoolía 1l 2.298kr|25%|1.724kr / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 57

hollusta morgunmatur

Möndlur 200g 684kr|25%|513kr


Möndlumjólk 1l 589kr|25%|442kr

smoothie fyrir æfingu 250 ml möndlumjólk frá Ecomil 1 þroskaður banani 2 msk lífrænt Biona hnetusmjör 1 msk hunang 2 msk kakónibbur 1 msk Udo‘s olía Klakar Allt sett saman í blandara og blandað í 15- 30 sek.

Ecomil framleiðir ævintýralega góðar mjólkur- og rjómaafurðir úr möndlum, hnetum og kókos. Það hreinlega gerist ekki betra. Ecomil vörurnar eru vottaðar lífrænar, mjólkurlausar, laktósafríar og vegan. Þessi þeytingur er fullkomið fljótandi orkukikk fyrir æfingu.

hnetusmjör 250g 599kr|25%|449kr

nærðu þig rétt

fyrir og eftir æfingu Kókosvatn er steinefnaríkt og svalandi, sannkallaður sportdrykkur náttúrunnar! Drekktu það á æfingu og eftir hana til að hjálpa líkamanum að jafna sig og halda góðu jafnvægi. Þeir alla hörðustu geta nýtt sér fleiri hráefni úr lyfjaskáp náttúrunnar og blandað sér þennan kryddaða, bólgueyðandi drykk eftir æfingu

Bólgueyðandi drykkur

Kókosvatnið er sannkallaður sportdrykkur náttúrunnar og inniheldur mikið af steinefnum sem gagnast líkamanum frábærlega eftir áreynslu. Ananas er C-vítamínríkur og inniheldur ensímið bromelain sem er talið hafa bólgueyðandi og jafnvel verkjastillandi áhrif. Bláber innihalda mikið magn andoxunarefna og gefa drykknum einstaklega ferskt bragð í bland við sætan ananasinn. Engifer er vel þekktur fyrir ótal heilsubætandi áhrif, er talinn styrkja ónæmiskerfið og draga úr bæði bólgum og verkjum. Túrmerik þarf vart að fjölyrða um, það er mikið notað til að draga úr bólgum og verkjum og er hægt að fá bæði sem ferska rót eða þurrkað og malað í hefðbundnum kryddstaukum. Ég nota lífrænt, malað túrmerik og pínulítið af nýmöluðum svörtum pipar sem þúsundfaldar virkni túrmeriks. Kanill hjálpar til að halda blóðsykri í jafnvægi og er talinn geta dregið úr bæði verkjum og bólgum. Cayenne pipar er annað töfrakrydd sem hefur frábær alhliða áhrif á líkamsstarfsemina og er þekkt fyrir verkjastillandi og bólgueyðandi áhrif. Grænkál er ein næringarríkasta fæðutegundin sem náttúran hefur fært okkur og ég legg mig fram um að bæta því í matinn minn á hverjum degi. Einn af kostum þess eru hamlandi og fyrirbyggjandi áhrif á bólgur í líkamanum.

Hráefni Kókosvatn - 2-3 dl Frosnir ananasbitar - 1-2 dl Bláber - 1/2 - 1 dl Grænkál - blöðin af einum stilk Hampfræ - 1 tsk Engiferrót - 1 cm Kanill - 1/2 tsk Túrmerik - 1/4 tsk Cayenne pipar - 1/4 tsk Nýmalaður svartur pipar - örlítið

Hampfræin bæta í drykkinn heilnæmri fitu og næringu, en það er ekkert því til fyrirstöðu að nota meira af þeim eða prófa önnur fræ í staðinn, t.d. chia eða hörfræ.

eftir æfingu www.hugmyndiradhollustu.is

Þessi bragðast svo sannarlega ekki eins og hver annar þeytingur, heldur er bragðið vel kryddað og sterkt, en að mínu mati verða þessi hlutföll að fullkominni og bragðgóðri blöndu.

túrmerik 50g 549kr|25%|412kr kanil 50g 470kr|25%|679kr

Kókosvatn 1L 698kr|25%|524 kr

Kókosvatn 200mL Kókosvatn 500mL 269kr|25%|202 kr 398kr|25%|299 kr

58 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Leiðbeiningar Settu allt hráefnið í blandara nema grænkálið og skildu eftir þriðjung af kókosvatninu. Láttu allt blandast rækilega saman. Bættu grænkálinu út í í lokin og bættu við kókosvatni eftir þörfum og smekk. Mér finnst gott að nota mikið kókosvatn og hafa drykkinn þunnfljótandi, bæði til að bæta fyrir vökvatap á æfingunni og einnig vegna þess að hann er svo frískandi. Það er ótrúlega hressandi að þamba þennan kryddaða drykk eftir mikla áreynslu. chilipipar 50g 566kr|25%|425kr

hampfræ 250g 655kr|25%|491kr


afsláttur

Bragðgóð nýjung sem bætir heilsuna! Góð lausn fyrir þá sem þola ekki olíubragðið en vilja tryggja sér skammt af Omega 3 úr hágæða olíum.

Finndu Barleans olíuna sem hentar þér og fjölskyldunni þinni.

Einstaklega bragðgóðar Sættar með Xylitoli og hafa því lítil sem engin áhrif á blóðsykur

Ekkert eftirbragð né þemba Engin áhrif á tennur

Unnar úr hágæða afurðum fisks og plantna Fiskolía, hörfræ- og 3-6-9 olíublöndur

Hægt að taka beint inn eða blanda í þeytinginn. Barleans olíurnar eru svo bragðgóðar að flestir munu vilja meira.

BARLEAN´S olíublöndurnar henta allri fjölskyldunni.

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 59

uppbyggjandi

25%


Quiche Naglans

Ertu að leita að töfralausn? Þá er þetta ekki bókin fyrir þig Ragga Nagli boðar ekki skyndiátak, heldur varanlegan lífsstíl. Stjórnaðu eigin heilsu, líðan og útliti með hugann að vopni.

Já, þú last rétt: Hugann! Eins og dyggir lesendur Röggu Nagla á netinu vita kann hún jafnt að skipuleggja skemmtilegar og árangursríkar æfingar, sem og að töfra fram uppskriftir sem gera heilsufæði að sannkölluðum sælkeraréttum.

Einfaldleiki og fljótleiki í matargerð er kokteill sem hentar Naglanum sérstaklega vel því yfirleitt er tíminn af skornum skammti á meðan hungrið herjar á kviðarholið. Þessi baka tekur örskamma stund frá upphafi til enda svo fóðrunaraðgerðir geta hafist sem fyrst. Botn

•1 skófla NOW baunaprótín (pea protein) •1 msk Dr. Goerg kókoshnetuhveiti •1 egg •1 msk NOW psyllium Husk •sjávarsalt og pipar

Blanda saman öllu stöffinu í botninn með smá skvettu af vatni þar til verður að þéttu deigi. Þrýsta deiginu niður í lítið hringlaga eldfast mót eða kökuform. Einnig hægt að nota múffuform

Fylling

Hræra steiktu grænmeti út í eggjahvíturnar ásamt alti og pipar. Hræra vel og hella yfir botninn. Baka í 200°C heitum ofni í 15-20 mínútur. Sáldra næringargeri yfir bökuna þegar tilbúin til að fá ostagúmmulaðisbragð.

• 150g eggjahvítur • steikt spínat • steiktur rauðlaukur með skvettu af balsamediki • nokkrir steiktir sveppir • steikt marið hvítlauksrif • Naturata næringarger • Sjávarsalt og pipar

En allra best er hún þó í að kenna fólki að taka til í eigin huga.

� þig í að taka heilsusamlegar ákvarðanir.

Hún kennir þér að tækla hugsanir sem hingað til hafa hindrað Þú lærir að njóta jafnvægis og forðast öfgakennda hegðun. Hún kennir þér að setja þér raunhæf markmið sem stuðla að raunverulegum árangri. Þú lærir að elda og meta gómsætan mat, fullan af orku. Hún kennir þér heilsusamlegt viðhorf til bæði matar og hreyfingar og að viðhalda því til langframa.

Og þú getur það vel! Þú og Naglinn!

Topp tíu heilsuvörur Naglans í Nettó NOW Möndlumjöl/möndluhveiti Eru einfaldlega möndlur sem hafa verið malaðar í spað. Möndlumjöl er glúteinfrítt og lágt í kolvetnum og hentar vel sem staðgengill fyrir hefðbundið hveiti til dæmis í kaffibollakökur, múffur og köppkeiks. Dásamlegt í ostakökubotn.

uppbyggjandi

Það bindur mikinn vökva svo það er ekki hægt að skipta út hveiti fyrir möndlumjöl í sama magni. Þú gætir endað með steypuklump í höndunum eins og Naglinn hefur reynt á eigin skinni. Now Better Stevia bragðdropar Þessir dropar geta breytt bragðlausu þurrelsi í hreinræktaða átgleði. Naglinn notar mikið af bragðbætingum í prótinsjeika, eggjahvítuflöff, eggjahvítupönnsur, hafragrauta, ostakökur, kaffibollakökur, prótínmúffur, köppkeiks, hnetusmjör o.fl. Uppáhalds uppáhaldið eru vanilla, karamellu og kókos.

60 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /


uppbyggjandi

Rækju stir-fry

Laxaborgari

Naglinn eldar alltaf í bunkum og á alltaf tilbúin grjón og gufusoðið brokkolí klárt í ísskápnum. Þegar lagerstaðan er hagstæð er þessi réttur fáránlega fljótlegur sem kemur sér afar vel fyrir hungraða heilsumeli.

Ást Naglans á laxi fer langt útfyrir öll velsæmismörk. Þegar Naglinn er á Íslandi er fiskmeti snætt nánast daglega enda hráefnið par exelans. Þessi börger er því í miklu uppáhaldi og ekki skemmir fyrir að undirbúningur og eldamennska tekur enga stund.

•200g rækjur •1 marið hvítlauksrif •¼ laukur •¼ gul paprika •150-200g soðin hýðishrísgrjón •gufusoðið brokkolí •sojasósa •fiskisósa

• 400g roðlaust og beinhreinsað laxaflak • 1 rauð paprika • 2 vorlaukar • 1 msk hökkuð fersk steinselja • msk Himnesk hollusta sædögg (rósmarín)

Steikja grænmeti þar til mjúkt. Henda rækjum á pönnuna ásamt hrísgrjónum, sojasósu og fiskisósu og hræra vel saman. Toppa með ferskri steinselju og Voilá! Gúrmetismáltíð klár á kantinn.

NOW psyllium husk eru fræin af indverskri plöntu sem heitir Psyllium og inniheldur nær eingöngu trefjar. Husk er fáránlega lágt bæði í hitaeiningum og kolvetnum. Husk er mjög gott fyrir meltingu og hefur mjög góð áhrif á þarmaflóruna. Í bakstri hentar Husk afar vel til að binda deig saman í glúteinfríum bakstri því það bindur mikinn vökva. Naglinn er með svarthol þar sem aðrir hafa maga og notar því Husk til að þykkja og gera meira magn t.d í hafragraut og pönnukökum. NOW xanthan gum er Psyllium Husk sem hefur verið malað í örfínt púður. Oft notað sem þykkingarefni í sósur en Naglinn notar það aðallega til að þykkja í prótínsjeika, búðinga og flöff enda vill áferðarperrinn helst borða slíkt gúmmulaði með hníf og gaffli. Líkt og Psyllium Husk hentar Xanthan gum mjög vel í glútenfrían bakstur til að binda deig saman, en athugið elskurnar að nota mjöööög lítið magn, eða um ¼ - ½ tsk. Annars endið þið með gúmmíkennda trélímsáferð á gúmmulaðinu og það endar bara í ruslinu. NOW Erythritol: Í sykurlausum bakstri er nauðsynlegt að notast við annarskonar sætu ef útkoman á ekki að vera bitur og bragðlaus. Naglinn notar mest sætuefnið erythritol í sinn bakstur því áferðin líkist mest sykri og gefur gott knas undir tönn og það er lítið sem ekkert eftirbragð. Erythritol er sykuralkóhól sem bakteríur vinna úr glúkósa og inniheldur 95% færri hitaeiningar en sykur. Erythritol finnst til dæmis í sveppum, maís og sumum ávöxtum og er því strangt til tekið ekki fabrikkað eins og mörg önnur sætuefni á markaðnum. Erythritol hefur ekki áhrif á blóðsykur og líkaminn hefur ekki nauðsynleg ensími til að brjóta það niður og nýtir það því ekki sem orkugjafa heldur skilar því út með þvagi.

1. Skera flakið í bita og henda í matvinnsluvél þar til áferðin verður farskennd 2. Skera papriku og vorlauk smátt og henda í laxafarsið ásamt kryddunum, salti og pipar, og hakka í 1 mínútu 3. Forma fjóra borgara úr deiginu og steikja í 3-4 mínútur á hvorri hlið.

NOW Stevia Hot chocolate: Naglinn spænir upp heilu dollurnar af kakói enda spyr bóndinn stundum: “Færðu ekki leið á öllu þessu súkkulaðibragði í matnum þínum?” Það er skemmst frá því að segja að hann var lækkaður í tign og látinn tala við höndina eftir þessa athugasemd. Kakóið er brúkað í allskonar fyrir átvögl: horaða súkkulaðisósu, kaffibollaköku, brownies, prótinfrosting, frosin súkkulaðistykki, eggjahvítuís... Monki hnetusmjör: Monki er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum, sérstaklega grófkorna því það er svo gott að fá knas og kröns undir tönn. Það er vægt til orða tekið að segja að Naglinn sé með hnetusmjörsblæti á alvarlegu stigi. En það er ekki sama Jón og séra Jón. Við viljum náttúrulegt og lífrænt smjer, en ekki fabrikkaða útúrsykraða sullið., Þegar aðeins hnetur og salt eru í innihaldslýsingu og olían situr á toppnum er um hollustu að ræða. Til að gumsið blandist við olíuna er húsráð að geyma dolluna á hvolfi.

ostabragð í matargerð án þess að bæta við öllum hitaeiningunum úr osti. Hentar afar vel fyrir fólk með mjólkuróþol. Til dæmis sáldrað yfir ofnbakað blómkál, ostasósa úr horuðum sýrðum rjóma eða grískri jógúrt og í pizzabotn. Casein prótínduft: Casein losast hægt út í blóðrás og af þeirri ástæðu nota margir það í kvöldsnæðinga. Kaseinsjeikar verða mun þykkari en mysuprótínsjeikar því kasein dregur í sig mikinn vökva í prótínbakstri og þarf því meira vökvamagn í uppskriftum sem innihalda kasein. Casein prótínduft er mjög kremað og afar gott í þykka prótínbúðinga, prótínfrosting og flöff. Sýgur í sig mikinn vökva.

NOW baunaprótín: Áður en þú afskrifar baunaprótín sem horbjóð og á pari við að borða mold, prófaðu það í matargerð. Það er eins og auður strigi málarans og nýtist sérstaklega vel í hveitilausan bakstur. Baunaprótín er glúteinfrítt og líkt og kókoshnetuhveiti og möndlumjöl dregur það í sig mikinn vökva. Það gefur því unaðslegt mjúkelsi og hentar mjög vel til dæmis í prótínpizzubotn, crépes, múffur, köppkeiks og prótínbrauð. Isola möndlumjólk: Þessi er sætuð með agave og hnausþykk eins og rjómi og hentar því afar vel sem staðgengill rjóma í allskonar sósur og ýmsan bakstur. Einnig frábær í horaða súkkulaðisósu, flöff, prótínsjeika og út á morgungrautinn. Naturata næringarger: Þessi unaður er tiltölulega ný uppgötvun hjá Naglanum. Gefur unaðslegt

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 61


nowfoods.is

ÁRANGUR ER

UNDIRBÚNINGUR „Ég vil ekki bara vera góð í sumu, ég vil vera góð í öllu.“ Jakobína Jónsdóttir Crossfit þjálfari

NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.

Gæði • Hreinleiki • Virkni


Mikilvægt er að huga að gæðum bætiefnanna sem við tökum inn því ekki eru öll unnin og framleidd eins. NOW sérhæfir sig í að framleiða bætiefni með hámarksvirkni úr hreinum og náttúrulegum hráefnum án allra aukefna og fylliefna. Þau eru GMP vottuð og leggur NOW sig sérstaklega fram við að nota engin erfðabreytt né geisluð innihaldaefni í sínar vörur.

-Ásdís grasalæknir | www.grasalaeknir.is Adam & eve 90stk 3.629kr|25%|2.722kr

Fjölvítamín

multi one 30stk 1.243kr|25%|932kr

Það getur verið vandasamt í amstri dagsins að borða alltaf rétt næringasamsetta fæðu en með því að að taka inn vönduð bætiefni erum við að tryggja að við líðum ekki skort á mikilvægum næringarefnum og styðjum þannig við grunnstarfssemi líkamans. Gott fjölvítamín getur gert gæfumuninn fyrir líðanina og heilsuna en ég mæli gjarnan með EVE fyrir konur og ADAM fyrir karla en þau eru sérstaklega hönnuð með þarfir kynjanna í huga og nýtast líkamanum einstaklega vel.

D-vítamín

oft kallað ‘Sólarvítamínið’ hefur áhrif á geðheilsu okkar, ónæmiskerfi og bólgur, húð, styrk beina o.fl. og tekur þátt í mörgum efnaferlum í líkamanum. Allt of algengt er að fólk sé með lágt D-vítamín gildi í líkamanum og því mikilvægt að huga að inntöku á D vítamíni og þá mæli ég alltaf með D-vítamín í vökvaformi eða í belgjum í olíu upplausn svo að nýtingin sé eins og best verður á kosið. NOW er með þrjár tegundir af D3 vítamíni, vökvaform, 1000IU og 2000IU skammta.

Góðgerlar

eru undirstaða góðrar meltingar en talið er að stór hluti ónæmiskerfis okkar sé í meltingarveginum og því mikilvægt að taka inn acidophilus gerla til að styrkja það. Góð regla við val á góðgerlum er að þeir innihaldi a.m.k. 8 tegundir mismunandi gerla og a.m.k. 5 billion gerla en sumir einstaklingar þurfa mun meira magn. Einnig er mikilvægt að hylkin séu húðuð svo þau nái að komast í gegnum súrt sýrustig magans og alla leið niður í þarmana þar sem þeirra er þörf. Gr8 góðgerlablandan frá NOW er góður grunnur en einnig eru til aðrar tegundir eins og 4x6 og 8 billion.

2.784kr|25%|2.088kr 1.586kr|25%|1.190kr

1.441kr|25%|1.081kr

Magnesium

duft

1.399kr|25%|1.049kr 1.658kr|25%|1.244kr

1.761kr|25%|1.321kr

1.794kr|25%|1.346kr

B vítamínin

tæmast fljótt í líkamanum þegar við erum undir miklu álagi og streitu og því getur verið gagnlegt að taka inn B vítamín þegar mikið liggur við hjá okkur. B vítamín eru mikilvæg þegar kemur að því að halda hormónakerfi okkar í jafnvægi, framleiða taugaboðefna fyrir geð, mynda mótefni fyrir ónæmiskerfið, breyta fæðunni okkar í orku og viðhalda eðlilegum efnaskiptum.

2.364kr|25%|1.773kr

1.243kr|25%|932kr

2.903kr|25%|2.177kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 / 63

uppbyggjandi Bætiefni

Ásdís grasalæknir hefur mikla reynslu af heilsuráðgjöf og hefur stutt fjölda fólks á leið að bættri heilsu. Hún þekkir mikilvægi góðrar næringar og er hafsjór fróðleiks um vítamín og bætiefni.


náttúruleg lausn fyrir þína heilsu

25%

afsláttur

2.280|-25%|

2.280|-25%|

1.710

1.710

kr/pk

kr/pk

3.298|-25%|

2.474 kr/pk

Bio Kult Candéa 60 stk Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi Innihald hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum, 7 gerlastrengir og 1 milljarður gerla, ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. 2 hylki á dag. Sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti ss. munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflum, þreytu, brjóstsviða, verki í liðum, migreni eða húðvandamál Bio Kult Candea er öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæðum svæðum hjá konum.

Bio Kult Original 60 stk Öflug blanda af mjólkursýrugerlum Bio Kult Original inniheldur öfluga blöndu af vinveittum gerlum (mjólkursýrugerlar/ e.Probiotics) Bio Kult Original inniheldur 14 tegundir af gerlastofnum. Styrkur í hverju hylki 2 milljarðar - Tvöföld virkni miðað við Bio Kult Candéa. Það er frostþurrkað – þarf ekki að geyma í kæli. Fólk með mjólkur- og soya óþol, má nota vöruna. Mælt með vörunni í bókinni Meltingavegurinn og geðheilsa höfundur Dr. Natasha Campbell-McBride MD.

Femarelle 56 stk 2 hylki á dag Femarelle er náttúruleg vara unnin úr Soya og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. Einkenni eins og hitakóf, nætursviti, skapsveiflur og verkir í liðum og vöðvum eru einkenni tíðahvarfa. Ekki erfðabreytt (GMO free) •Femarelle hefur bjargað líðan minni - Valgerður Kummer •Hætti á hormónum og líður vel með Femarelle - Kristín Bjarnadóttir

•Bylting á heilsunni -Þórunn G. Þórarinsdóttir

•Ristilkramparnir heyra sögunni til Jóhanna Þorvaldsdóttir •Kláðinn farin -Kolbrún Hlín

2.488|-25%|

2.695|-25%|

2.021

1.866 kr/pk

kr/pk

3.298|-25%|

2.474 kr/pk

uppbyggjandi

Brizo 56 stk Náttúruleg lausn fyrir karlmenn Brizo™ er fæðubótarefni sem er ætlað að létta á óþægilegum einkennum frá neðri þvagfærum vegna stækkunar á blöðruhálskirtli, sem er algengur fylgikvilli þegar karlmenn eldast, og kallast góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Unnið úr Soya. Ekki erfðabreytt (GMO free) 2 hylki á dag •Vakna útsofinn og hvíldur -Finur Eiríksson •Léttir á þrýstingi við þvaglát -Skúli Sigurðsson

Active Liver 30 stk inniheldur: Mjólkurþistill, Ætiþistill, Túrmerik, svartur pipar og Kólín. Aðeins 1 tafla á dag. Styrkir starfsemi lifrar - eykur niðurbrot fitu í lifrinni. Mjólkurþistillinn var notuð sem lækningajurt til forna. Áhrif Mjólkurþistilsins eru þau að hann örvar efnaskipti lifrafruma og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn, styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu. Ætiþistillinn er talinn lækka kólesteról. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni Túrmeriks og virkar vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu Kólín er eitt af B vítamínum vinnur með jurtunum sem eru í Active Liver

64 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /

Melissa Dream 40 stk Náttúruleg lausn við svefnvanda. Þjáist þú af svefnleysi? Hér er taflan sem fær þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð(ur). Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir 2 töflur 1 klst fyrir svefn. Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (Lemon balm) jurtin, Melissa officinalis, Þetta vísindalega samsetta náttúruvara er hannað til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð(ur) án þess að innihalda efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis (Lemon balm) taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B vítamín, sem stuðlar að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. •Mér líiður svo miklu betur eftir að ég næ fullum svefni, er í betra jafnvægi allan daginn og þá verður allt annað í svo miklu betra jafnvægi. -Elsa Ásgeirsdóttir


ALLAN ÁRSINS HRING 37 T EGUNDIR V Í TA MÍ N A O G F Æ Ð U B Ó TA R E F N A UNNIN FRÁ G Ó Ð U M G R U N N I Í Y F I R 2 5 Á R

Í myrkri og kulda í snjó og byl kemur Guli miðinn með birtu og yl www.gulimidinn.is


UDO‘S OLÍAN HJÁLPAR ÞÉR AÐ NÁ MARKMIÐUNUM

Glódís Guðgeirsdóttir

afrekskona í fimleikum, crossfittari og keppandi í olympískum lyftingum

„Fyrst og fremst nota ég Udo's olíu til að "smyrja" líkamann en ég hreyfi mig ákaft alla daga vikunnar og þarf því að halda líkamanum í góðu ásigkomulagi til að fá sem mest út úr hverri æfingu. Olían hjálpar mér að "recovera" hraðar og mér líður betur í liðum og vöðvum líkamans. Stífleiki eftir erfiðar æfingar hverfur fyrr sem gerir mér kleift að æfa betur og sofa betur“

• Eykur úthald og þol • Flýtir fyrir endurbata eftir æfingu og keppni • Bætir prótein og amíno acid notkun líkamans til að viðhalda vöðvamassa • Hraðar efnaskiptum • Eykur upptöku súrefnis og nýtingu • Bætir viðbragðið og einbeitingu



tilboรฐ

169 kr/stk


Góðar vörur á góðu verði

25%

fyrir alla fjölskylduna

Andlitskrem 50ml Andlitskrem herra 50ml Andlitsvatn 200ml

Augnfarðahreinsir 125ml Hreinsimjólk 200ml Næturkrem 50ml Varasalvi 2pk.Ofnæmispr.

mildar og húðvænar snyrtivörur

Body butter 220ml Body lotion 200ml Body lotion 500ml

Body scrub 200ml Handáb. 75ml

án ilm- og litarefna Handsápa m/pumpu 250ml Sturtusápa 200ml Handsápa áfylling 250ml Svitalyktareyðir 50 ml

Hárfeiti 100ml Hárfroða

Hárlakk Hárvax 100ml

Dömubindi Normal 14stk Dömubindi Super 12stk

Dömubindi Nætur, 10st Dömuinnlegg 24st

Frábærir fjölnota pokar á góðu verði

Sjampó 200ml Sjampó 2in1 200ml Sjampó fínt hár 200ml Sjampó litað hár 200ml

Flösusjampó 200ml Hárnæring 200ml Hárnæring fínt hár 200ml Hárnæring litað hár 200ml

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

afsláttur


Frábærar umhverfisvænar vörur

niður-

brjótanlegt í náttúrunni

Inniheldur mýkingarefni

úr kókos

Inniheldur

eingöngu efni unnin úr

plöntum Aðeins

30ml af þvottarefni

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

í fulla vél

Endurvinnanlegar umbúðir

Framleitt í verksmiðju

sem knúin er af

sólarorku

Lítið

vatnsinnihald

lágmarkar plastnotkun

umbúða

NÝ VARA ilmúðar 698kr|25%|524kr

NÝ VARA Ferskur, hreinn og mildur ilmur fyrir hvaða rými sem er


Kremhreinsir 710ml 887kr|25%|665kr

uppþvottalögur með perluilmi 750ml 690kr|25%|518kr

Fljótandi þvottaefni - 50 þvottar sérlega milt fyrir barnafatnað 1.598kr|25%|1.199kr

handsápa

798kr|25%|599kr

Klósetthreinsir 720ml 887kr|25%|665kr

ECOS fljótandi þvottaefni 100 þvottar 2.998kr|25%|2.249kr

NÝ VARA uppþv.vélapúðar

1.498kr|25%|1.124kr

Gólfhreinsiúði fyrir klístur og erfiða bletti 500ml 788kr|25%|591kr

fituhreinsir í fyrir eldhúsþrif 500ml 788kr|25%|591kr

Glerhreinsiúði fyrir rúður og spegla 500ml 788kr|25%|591kr

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

NÝ VARA


Dásamlegur morgungrautur

Búðu vel í haginn fyrir daginn með góðum morgungraut sem fyllir þig af orku. Gerðu grautinn enn betri og næringarríkari með lífrænu vörunum frá Himneskri hollustu.

Það er heilbrigð skynsemi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.