Heilsu & lífsstílsdagar
allt að
25 % afsláttur af lífsstíls & heilsuvörum
Allt fyrir heilsuna, umhverfið og lífið á aðeins grænni hátt. Í Nettó finnur þú fjöldann allan af spennandi heilsu- og lífsstílsvörum. Við viljum auðvelda þér að finna þær, fræðast um þær og þekkja. Við vonum að þetta blað auðveldi þér leiðina að heilnæmari og grænni tilveru
markhönnun ehf
- því þangað stefnum við!
Lífrænt bls.7 Fyrir krílin bls.21 Sérfæði bls.22 allt að 25 % afsláttur Hollusta bls.37 af lífsstíls & heilsuvörum Uppbyggjandi bls.57 Umhverfisvænt bls.65 www.netto.is tilboðin gilda 3 - 13. september 2015 | Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl
Himnesk Hollusta með
„Ég nota vörurnar frá Himneskri Hollustu því þær eru hágæðavörur, lífrænt ræktaðar, á góðu verði og einstaklega bragðgóðar.“
með hollustu út á
1 dl hafraflögur frá Himneskri Hollustu 2½-3 dl vatn eða mjólk að eigin vali
Gott að setja út á: Mjólk (t.d. möndlumjólk eða rísmjólk) Kókosolíu (kaldpressaða) frá Himneskri Hollustu Kókosmjöl og/eða kókosflögur frá Himneskri Hollustu Möndlur (gott að saxa þær fyrst) frá Himneskri Hollustu Fræblanda frá Himneskri Hollustu Rúsínur frá Himneskri Hollustu Múslí frá Himneskri Hollustu Ögn af lífrænu hunangi/agave/hrásykri frá Himneskri Hollustu
ÁRNASYNIR
25 % afsláttur 2
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Yggdrasill heildsala I www.himneskhollusta.is
Setjið þetta tvennt saman í pott og látið suðuna koma upp. Hrærið í á meðan. Slökkvið undir pottinum um leið og suðan er komin upp, hrærið áfram og bætið við meira vatni eða meiri mjólk ef ykkur finnst þurfa. Setjið svo út á grautinn ykkar það sem ykkur finnst gott. Þið megið auðvitað láta hann malla í nokkrar mínútur í viðbót ef þið viljið hafa hann mýkri og meira eldaðan. Það er algjört smekksatriði.
Á örfáum árum hefur áhugi almennings á næringu og hollustu margfaldast. Lífrænar vörur njóta nú gríðarlegra vinsæ
lda og margt fólk aðhyllist ýmiss konar sérfæði heilsunnar eða hugsjóna nna vegna. Við hjá Nettó höfum tekið afgerandi afstöðu með þessari byltingu og tökum virkan þátt í henni með því sjónarmiði að bjóða frábært vöruúrval á eins hagstæðu verði og kostur er svo sem flestir geti nýtt krafta nærandi matar til að efla eigin heilsu. Viðtökurnar hafa staðfest að við erum á réttri leið og við höldum ótrauð áfram í baráttunni fyrir betri vörum og bættum kjörum fyrir okkar viðskiptavini. Sjálf er ég lífrænn neytandi og grænkeri af einlægum og brennandi eldmóði og er því í þeirri einstöku aðstöðu að svara jafnt annarra sem og minni eigin kröfuhörðu eftirspurn eftir vandaðri og spennandi hollustu. Heilsu- og lífsstílsdeildir versl ana Nettó eru því byggðar á hugsjón og sífelldri þekkingaröflu n en ekki síður á þátttöku og endurgjöf frá þeim frábæra hópi heilsuleiðtoga sem við erum í miklu og stöðugu samstarfi við.
Ég hvet þig til að nýta þér fróðleikinn í þessu blaði til að prófa nýja og spennandi hollustu eða skrá þig í ókeypis Græna áskorun þar sem þú færð sendan áhugaverðan fróðleik á hverjum degi og lærir ótal leiðir til að nýta hollustuna sem best. Metnaðarfullt starfsfólk okkar hefur unnið hörðum höndum að því að undirbúa verslanir sem best fyrir þennan stóra viðburð sem Heilsu- og lífsstílsdagar eru orðnir. Svo nú er frábært tækifæri til að koma í heimsókn og gera frábæ r kaup.
Sæunn I. Marinósdóttir Innkaupastjóri Sjáðu uppskriftir Sæunnar úr hráefnum frá Nettó á www.hugmyndiradhollustu.is
Góður valkostur hrískökur salt lífrænt, 100g
144kr|25%|108kr
hrískökur 6stk dökkt súkkulaði
259kr|25%|194kr
rísmjólk/sojamjólk lífræn, 1L, Änglamark
298kr|25%|224kr
kókosmjólk 400ml 399kr|25%|299kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
3
þú m e s i t p i k s t r e v í h ta k r e m a s a r t r i a F r kaupi a r a b i k k e r é þ ú vöru tr ygg ir þ ð a r u d l e h , u r ö v a hágæð ði a t k æ r m e s n n i d smábón . hana fá sitt fyrir
meira a.co m til að fræðast as tr ir fa w. ww u að oð sk Mangó
Klettasalat Engiferrót
Blómkál
Bananar
Perur
Sítrónur
Kíví
Epli
Lárperur
Hvítlaukur
Gulrætur
4
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Tómatar
Sætar kartöflur
Græn áskorun
hildar &
Það er einfalt að byrja! Hildur er snillingur í gerð þeytinga og mun kenna þátttakendum allan galdurinn!
uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga! Græn áskorun Hildar og Nettó er stórskemmtileg óvissuferð sem færir þér ljúffengar og spennandi uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga! Skráðu þig til leiks, blómstraðu af vellíðan og hrepptu jafnvel gjafakörfu!
www.netto.is/graenaskorun www.heilsudrykkir.is
Hvers vegna?
Þú færð fræðslu, hugmyndir að drykkjum og líður hreinlega betur.
Hvenær? Skráðu þig strax því fyrsta uppskriftin verður send
þriðjudaginn 8. september. Það er aldrei of seint að byrja.
Þú getur alltaf skráð þig á tímabilinu 8. sept. – 8. okt.
Hvernig? Þú skráir þig á vefsíðunni
www.netto.is/graenaskorun og færð uppskrift að þeytingi í tölvupósti á hverjum degi.
Hvað meira? Athugaðu að þeytingar koma
ekki í stað máltíða heldur eru þeir orkuskot stútfullir af vítamínum, steinefnum og frábærum andoxunarefnum og ensímum sem koma líkamanum af stað.
#nettoaskorun
Hvernig vinn ég? Við drögum út gjafakörfu
og vinninga á hverjum degi. Til að komast í lukkupottinn þarftu að taka myndir af drykkjunum þínum, birta á Instagram og/eða á Facebook merkta #nettoaskorun og @netto.is Því fleiri myndir því meiri líkur á vinningi. Mundu líka að þú munt alltaf vinna betri heilsu og vellíðan!
@netto.is Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
5
Kínóa
Inkarnir nýttu kínóa til matar fyrir þúsundum ára og litu á það sem heilagt fæði.
Kínóa vörulínan okkar býður heilnæma valkosti sem njóta má hvar sem er með ýmiss konar máltíðum. Okkar markmið er að framleiða hágæða kínóavörur af virðingu fyrir fólki og náttúru og gera þær sem aðgengilegastar fyrir neytendur. Á þennan hátt viljum við leggja okkar af mörkum til uppbyggingar sjálfbærrar matvælaframleiðslu.
Kínóa planta
Heilnæmar Bollasúpur
Kínóa heilt 340 g | 799 kr | 25% | 59 Kínóamjöl 280 g | 899 kr | 25% 9 kr | 674 Kínóaflögur 310 g | 899 kr | 25% kr | 674 kr Kínóa forsoðið 340g | 999 kr | 25 % | 749 kr Kínóakúlur 75g | 399 kr | 25% | 299 kr
Prófaðu Kínóa pasta 499
374 kr Kínóaspaghetti, -Penne, 400g - pakkaverð
25%
afsláttur 299
224 kr Bollasúpur 3x20g pakkaverð
Nature Crops Kínóa bollasúpur eru lífrænar og hollar. Veldu kjúklinga-, eða grænmetissúpu.
6
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Lífrænt Einhver snillingur sagði eitt sinn: „Ekki spyrja hvers vegna lífrænn matur er svona dýr. Spurðu frekar hvers vegna hinn maturinn er svona ódýr.“ Hugmyndin um lífrænan mat er nefnilega frekar ný af nálinni þar sem áður fyrr þurfti ekki að skilgreina hann sérstaklega. Þegar notkun kemísks skordýraeiturs og áburðar til matarræktunar var orðin regla frekar en undantekning fékk sú hugmynd að rækta mat án slíkra aðferða á sig þessa skilgreiningu um lífræna ræktun. Ef hugsað er aftur í tímann er auðvelt að sjá að eingöngu allra síðustu kynslóðir mannkyns hafa neytt matar sem ekki getur talist lífrænt ræktaður. Fram að þeim tíma lifðu allir okkar forfeður á lífrænum afurðum jarðar.
Hin lífræna vakning sem orðið hefur síðustu ár felst í þeirri hugmynd að bæði heilsa okkar og umhverfi séu betur sett ef notkun kemískra efna er takmörkuð. Eiturefni sem notuð eru við framleiðslu safnast upp í náttúrunni og fæðukeðjunni og skila sér þannig með mörgum leiðum í matinn sem við neytum auk þess að leggja dýralíf og hreinleika náttúrunnar í hættu. Með hverri lífrænni vöru sem þú tekur fram yfir aðra valkosti greiðir þú atkvæði með náttúrulegri framleiðslu án eitrandi áhrifa hinna nýtilkomnu en hefðbundnu aðferða. Þess vegna bjóðum við þér að velja og leggjum okkur fram við að auðvelda þér að greiða lífrænum lífsstíl atkvæði þitt.
! ó ett N á fr Með kveðju
Tært snilldarbragð Hin margverðlaunuðu CLIPPER te eru einstaklega ljúffeng, enda úr bestu hráefnum sem völ er á og þar að auki á frábæru verði! Prófaðu CLIPPER næst þegar þú færð þér te – mikið og fjölbreytt úrval.
25%
afsláttur
ÁRNASYNIR
án allra aukefna
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
7
Lífrænt
Chia fræ 300g
Hrákakó 250g
Úr sætri maca rótinni er unnið handhægt duft sem gefur bæði næringu og ljúffengt bragð í ýmiss konar rétti. Duftið er mjög ríkt af vítamínum og steinefnum og inniheldur 10% prótein. Macad. er frábært í þeytinga, hrákökur og búðinga.
Chia fræ eru talin hafa verið ein af uppistöðum mataræðis Aztekanna en hafa á síðustu árum orðið sífellt vinsælla hráefni meðal heilsumeðvitaðra Vesturlandabúa. Fræin innihalda ríkulegt magn af omega-3 og omega-6 fitusýrum í heilnæmu hlutfalli. Auk þess eru þau uppfull af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.
Hrákakóið frá Rainforest Foods er lífrænt, lítið unnið, óristað og uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur t.a.m. mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó.
1.349
1.479
1.299
Macaduft 300g
974 kr
1.109 kr
1.012 kr Acaiberjaduft
Bygggrassduft 200g
300g
Acai berin eru ljúffeng og sannkallaðar næringarbombur. Þau hafa rutt sér til rúms síðustu ár sem ein vinsælasta heilsufæða vesturlanda og er afar vinsælt að nota þau í drykki og grauta. Acai duft frá Rainforest Foods er frostþurrkað með það að markmiði að viðhalda sem hæstu næringargildi og bragðgæðum.
Bygg var hluti af fæðu víkinganna og þykir enn í dag kjarngóð og næringarrík fæða. Úr grasi byggsins fást ógrynnin öll af vítamínum og steinefnum, m.a. kalki, magnesíum, fólínsýru og járni. Hér fæst frostþurrkað og malað bygggrasið í handhægum umbúðum svo auðvelt er að bæta þessari frábæru næringu við hvaða drykk eða morgungraut sem hugurinn girnist.
Kakóbaunirnar eru handtíndar í Perú, brotnar niður og látnar gerjast. Þannig dregur á náttúrulegan hátt úr römmu bragði kakóbaunanna. Þær eru svo hreinsaðar og þurrkaðar af kostgæfni svo afurðin haldi sem hæstu næringargildi enda eru kakónibbur sérlega ríkar af andoxunarefnum og frábærar sem viðbót í þeytinga, grauta eða bakstur.
125g
3.699
2.774 kr
Hveitigras duft 200g
Spirúlínuduft 200g
Hveitigrasduft er þurrkað og malað með aðferðum sem tryggja sem hæst næringargildi í hverjum poka. Það inniheldur hágæða prótein og fjöldann allan af vítamínum, þ.á.m. hið dýrmæta K-vítamín. Margir hafa dásamað áhrif þess að neyta nýpressaðs hveitigrassafa á hverjum degi en ef þú hefur ekki tök á því er hægðarleikur að bæta teskeið af hveitigrasdufti í vatn eða aðra drykki og innbyrða þannig þessa náttúrulegu næringarbombu.
Spirulína er einnig næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur sem heilsubætandi hráefni um áratugaskeið. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.
8
2.199
1.649 kr
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Kakónibbur
2.239
1.679 kr
1.349
1.012 kr
Klórelladuft 200g
1.549
1.162 kr
Klórella er blágrænn þörungur sem þekktur er fyrir næringarþéttni sína. Í þessum þörungi má finna mikið af þeirri næringu sem mannslíkaminn þarfnast auk þess sem klórellan inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Duftið inniheldur 59 gr af próteini í hverjum 100 gr og færir líkamanum joð, D-vítamín og B12-vítamín sem annars er vandfundið í jurtaríkinu. Til að auka enn frekar upptöku næringarinnar hafa frumuveggir klórellunnar verið rofnir við gerð duftsins.
2.199
1.649 kr
Lífrænt
Fair Trade Við vinnum með siðferðislega ábyrgum birgjum á borð við Sambazon sem styður ræktendur sína, fjárfestir í samfélögum þeirra og virðir náttúruna.
uppskriftir
Náttúrulegt Vörulína okkar af hylkjum, töflum og dufti inniheldur ekkert annað en hreint, óblandað duft.
Gæði tryggð Við veljum bestu fáanlegu hráefni og uppruna þeirra, hvort sem um er að ræða frostþurrkuð og möluð acai ber eða hveitigras frá Nýja Sjálandi.
Hugvitssemi Vörur okkar eru þróaðar til að hámarka heilsufarslegan ávinning og þægindi í dagsins önn. Maca duftið okkar inniheldur til dæmis fjórar mismunandi tegundir maca rótar og notar þannig fjölbreytta kosti þeirra allra í einni blöndu.
Vegan Vörur okkar eru vottaðar af The Vegan Society. Í framleiðsluna eru eingöngu notuð vegan hráefni og hylki og vörur okkar innihalda engin erfðabreytt hráefni.
Soil Association vottað Öll vörulína Rainforest er lífrænt vottuð af The Soil Association og er framleidd á lífrænum býlum með umhverfisvænum aðferðum og velferð dýra að leiðarljósi.
Samfélagsleg ábyrgð Við vinnum náið með Rainforest Concern verndarsjóðnum við verndun skóga. Saman verndum við skóglendi í útrýmingarhættu, dýralíf og frumbyggja svæðanna. Fyrir hverja selda vöru fjármögnum við kaup á einum fermetra regnskógar í Ekvador.
Verðlaunavara Rainforest Foods Maca duftið var kosið besta lífræna ofurfæðuduftið á Janey Lee Grace Platinum awards.
ofurkaffi 1 kaffibolli 2 msk kókosmjólk 1 msk hrákakó 1 msk maca duft
Stevía, vanilla eða vanilluextrakt til að sæta og bragðbæta
Lagið kaffið og hellið því í blandara ásamt hinum hráefnunum. Látið blandarann ganga á hæstu stillingu í eina mínútu, njótið svo þessa hressandi og freyðandi drykkjar.
maca súkkulaðieftirréttur 1 avókadó 1/2 banani 1-2 msk kakóduft 1 tsk maca duft
5 dropar vanillustevía 1-2 msk kókósmjólk eða vatn smá sjávarsalt ef vill
Allt maukað saman í blandara eða með töfrasprota.
maca súkkulaðieftirréttur
konfektmolar
1 dl hrákakó 1 dl kókosolía
1/2 dl lífrænt agave 10 dr vanillustevia
Velgið kókósolíu svo hún verði fljótandi, hrærið öllu saman í skál, hellið í falleg konfektform og stingið í frysti í 1-2 klst.
Prófaðu uppskriftir Ásdísar grasalæknis sem eru ekki bara einstaklega ljúffengar heldur uppfullar af næringu og náttúrulegum krafti Rainforest varanna. www.grasalaeknir.is Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
9
Lífrænt
Biotta
Frábærir lífrænir ávaxtaog grænmetissafar, enginn viðbættur sykur. Hreinn safi í hverri flösku! Rauðbeðusafi 500ml
Digestive 500ml
379kr|25%|284kr
699kr|25%|524kr
vita 7 safi 500ml
trönuberjasafi 500ml
499kr|25%|374kr fit breakfast 500ml
499kr|25%|374kr
599kr|25%|449kr exotic safi 500ml
579kr|25%|434kr
trönuberjasafi ósætur 750ml 1.999|25%|1.499
VOELKEL EPLAEDIK M/MÓÐUREDIKI 750ml 599|25%|449
fínt hnetusmjör 650g 919kr|25%|689kr fínt hnetusmjör 330g 509kr|25%|382kr
speltmúslí
sólblómafræ
möndlur
hampfræ
fínar hafraflögur grófar hafraflögur
ávaxtamúslí
döðlur
dökkt möndlumauk 330g 1.419kr|25%|1.064kr
döðlur steinl. 500g
769kr|25%|577kr Möndlur 200g
759kr|25%|569kr Sólblómafræ 250g
289kr|25%|217kr Hampfræ 250g
759kr|25%|569kr speltMúslí - stökkt 500g
669kr|25%|502kr ávaxtaMúslí 500g
469kr|25%|352kr Hafraflögur 1kg fínar/grófar
529kr|25%|397kr
10
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
GRÆNMETISSAFI 750ML BLANDAÐUR - í fernu 379kr|25%|284kr
Frískaðu upp á þig. Lífrænir ferskir og ljúffengir safar.
Lífrænt
MANGÓSAFI 750ML MANGÓ MULTI BLANDAÐUR - Í FERNU 399kr|25%|299kr
Veldu lífrænt, heilnæmt Rauðrófusafi 500ML 269kr|25%|202kr
Grænmetissafi 700ML BLANDAÐUR 599kr|25%|449kr
Veldu lífrænt, heilnæmt og hollt.
25 % afsláttur Einfaldur lífrænn pasta réttur 2 dósir Biona Tómatar með basiliku eða/og kirsuberja tómatar 500 gr Biona spelt pasta 15-20 gr Íslenskt smjör 5 sneiðar 17% Ostur ef vill
Einfal
2 dósir kirsub
500 gr 15-20
Pasta er soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum. Vatnið sigtað af. Tómötunum er hellt í djúpan pott 5 sneið eða pönnu, smjörið sett út í og hrært vel saman, þá er osturinn settur út í og hrært þar til hann er allur uppleystur, til að gera réttinn bragðmeiri er gott að setja gróft Maldon salt, pipar og timianPasta út í. e Pasta látið í sósuna og hrært saman Vatnið
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
eða pö þá11 er o
Lífrænt Lífrænt Smjörbaunir 500g 639kr|25%|479kr
Baunir Soja 500g 459kr|25%|344kr
Baunir eru hollar og góðar, upplagðar fyrir sælkera. Pinto baunir eru góð uppspretta próteins, járns, magnesíums og trefja.
aduki 500g 599kr|25%|449kr
svartar 500g 599kr|25%|449kr
pinto 500g 699kr|25%|524kr
Haricot 500g 599kr|25%|449kr
Baunapasta
NJÓTTU bauna á nýjan máta og útbúðu pastarétt sem allir í fjölskyldunni elska! grænsojabaunaborðar 200g 789kr|25%|592kr
svartbaunaspaghetti 200g 789kr|25%|592kr
kjúklingabaunir 300 g 269kr|25%|202kr
Baunir eru tilvaldar í að útbúa hin ýmsu buff. Prófaðu þig áfram og þróaðu þína uppáhalds baunabuffuppskrift. Prófaðu að nota baunir til helminga við kjöt í hamborgara, kjötbollur eða lasagna. Baunir eru trefjaríkar, seðjandi og ríkar af næringu. Ekki má gleyma hvað þær eru próteinríkar og ódýr fæða. Hvítar baunir 300g 339kr|25%|254kr
sojabaunaborðar 200g 789kr|25%|592kr
forsoðið kínóa 340g 999kr|25%|749kr
12
Forskolað heilt kínóa 340g 799kr|25%|599kr
Kínóa kemur úr menningu Inkanna en þeir kalla það „móðurkornið“ og var það grunnfæða þeirra. Kínóa er hlaðið af næringu og mikilvægum vítamínum. Það er glútenlaust og góð uppspretta af járni, kalki og próteini. Munið að skola það vel fyrir suðu til að fjarlægja beisk, náttúruleg efni af yfirborði þeirra. Njótið vel!
kínóa
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
steikingarolía 750ml 879kr|25%|659kr
Hirsi er ein af elstu korntegundum heimsins og var aðalundirstaða fæðu í Mið-Evrópu fram að 18. öld þegar kartöfluræktun hófst. Hirsi er vandmeðfarið í ræktun og þarf hita og raka og er því helst ræktað í suðlægum löndum og stundum kallað „hveiti eyðimerkurinnar“.
Hirsi
Baunirnar frá Biona. Lífrænt Hverjar eru þínar uppáhalds?
HEILN ÆMT OG NÁTT ÚRUL EGT
linsur
230 gr af soja baunum frá Sólgæti
Sjóðið baunir samkvæmt leiðbeiningum aftan á pokanum. Setjið inn í ofn og þurrkið / ristið.
355 ml af vatni 1tsk salt (eftir smekk)
Setjið baunirnar í matvinnsluvél ásamt vatni, látið standa í 15 mínútur. Bætið olíunni út í ásamt salti.
Njótið!
smjör
soja
Sojabaunir eru einstaklega næringarríkur matur og þegar þær hafa verið spíraðar á líkaminn enn auðveldara með að nýta næringuna úr þeim. Þær innihalda gæða prótein og mikið af trefjum. Þessar eru frábærar út á salöt eða í hvers konar heita rétti.
Kínóa Forsoðið 225g 599kr|25%|449kr
haricot
spíraðar 200g óerfðabreyttar soja baunir 599kr|25%|449kr
pinto
kjúklinga eldpipars
solga eti.is
hirsi 300g 429kr|25%|322kr
aduki
Í lokin getið þið bætt við hvaða bragðbætir (kryddi) sem er; til dæmis kanil, kakói og/eða steviu til að sæta ef vill.
nýrna
Bætið við vatni eftir þörfum
blandaðar
Aðferð
svartar
Uppskrift
2 matskeiðar af af góðri repju-olíu olíu frá Bio Zentrale
augn
S O JA B AU N A SMJÖR
25% afsláttur af öllum Biona baunum
BAUNA& KORNBLANDA Forsoðin 225g 599kr|25%|449kr
SPELT Forsoðið 225g 599kr|25%|449kr
spelt
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
13
Lífrænt
Hefur þú prófað frábæru Rapunzel vörurnar?
25%
afsláttur
Grænt pestó 120g 729kr|25%|547kr
jurtakraftur 8 stk/pk 289kr|25%|217kr
Rautt pestó 120g 749kr|25%|562kr
jurtakraftur Gerlaus 160g 705kr|25%|529kr
Þistilhjörtu í olíu 120g 999kr|25%|749kr
þurrkaðir tómatar 100g 599kr|25%|449kr
Sólþurrkaðir tómatar í ólífuolíu 120g 799kr|25%|599kr
Sacla lífrænt pestó með basilíku eða með tómötum Nú fæst Sacla lífrænt pestó með basilíku eða tómötum. Lífrænu vörurnar frá Sacla eru glútenlausar og innihalda ekkert soja eða MSG og eru að sjálfsögðu án allra rotvarnar- og bragðefna. Fullkomið með pizzu, pasta, fiski, kjúklingi eða salati.
Fáðu girnilegar uppskriftir á www.sacla.is
Finndu okkur á Facebook og Instagram, SaclaIsland.
Lífrænt
Ónæmiskerfið gegn kvefpestum Flestir þekkja orðið Ásdísi grasalækni en hún hefur mikla ástríðu fyrir því að miðla heilsuboðskapnum til sem flestra og heldur reglulega fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið kvenna, grasalækningar, heilsusamlegt mataræði, jurtir fyrir börn, hreinsun o.fl.
Áhugi Ásdísar Rögnu á virkni lækningajurta og hæfni þeirra til að bæta heilsu fólks kviknaði snemma á lífsleiðinni. Hún hefur lengi haft brennandi áhuga á því hvernig við getum haft áhrif á heilsuna frá náttúrunnar hendi og hvaða áhrif þessi fjölmörgu virku efni úr jurtunum hafa á mannslíkamann. Starf Ásdísar sem grasalæknir er fyrst og fremst fólgið í því að meðhöndla einkenni og kvilla á heildrænan og náttúrulegan hátt og líta á líkamann sem eina heild og bæta almenna starfsemi líffærakerfa. Ásdís deildi með okkur nokkrum náttúrulegum ráðum sem og uppskrift til að styrkja ónæmiskerfið gegn kvefpestum. Á þessum árstíma láta kvef- og flensupestir gjarnan á sér kræla og því mikil-
vægt að huga vel að hvað við getum sjálf gert til að verjast hinum ýmsu sýkingum og efla ónæmiskerfið okkar. Grunnurinn að hraustu ónæmiskerfi er vissulega nægur svefn, fjölbreytt og næringarrík fæða, regluleg hreyfing, hvíld og slökun. Ákveðin næringarefni úr fæðunni okkar eru þar að auki mikilvæg ónæmiskerfinu í að verjast sýkingum eins og D vítamín, omega 3 fitusýrur, C vítamín, sínk o.fl næringarefni.
Gott fjölvítamín með steinefnum getur verið gagnlegt fyrir þá sem telja sig ekki vera borða nægilega fjölbreytta fæðu úr helstu fæðuflokkum. Nýlega hefur komið fram að þarmaflóran í meltingarvegi skipar stóran sess í starfssemi ónæmiskerfisins og því getur verið gott að huga að því að fá góða meltingargerla eins og acidophilus gerla sem geta stuðlað að sterkara ónæmiskerfi. Margar lækningajurtir og krydd hafa ónæmisstyrkjandi áhrif sem hafa verið notaðar í aldanna rás gegn kvef- og flensupestum eins og engifer, vallhumall, cayenne pipar, blóðberg, kanill, turmerik, fjallagrös og sólhattur.
Hressandi kvefblanda
5 sneiðar ferskt engifer 1/2 msk kardimommufræ 3 negulnaglar 2 kanilstangir Setjið kryddjurtir í 1 L af vatni og látið sjóða í 15-20 mín. Sigtið jurtirnar frá og bætið út í smá kreistum sítrónusafa og lífrænu hunangi ef vill. 1-2 daga skammtur, geymið í kæli. Gott að drekka 1-3 bolla á dag gegn kvefi.
Lífrænar pizzur beint í ofninn margherita 340g 498kr|25%|374kr
mozzarella&pesto 340g 598kr|25%|449kr
salami&rucola 340g 598kr|25%|449kr Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
15
Falleg orð til þín
YOGI TEA® BOLLI ÁSAMT CLASSIC 2-PACK 25 % afsláttur
Fyrir 40 árum síðan byrjaði ævintýrið með YOGI TEA® Classic. Því er gott tilefni til að fagna með ljúffengu te í fallegum Yogi bolla. - ATHUGIÐ TAKMARKAÐ MAGN -
w w w.yogitea .co m
www.facebook.com/yogitea
Lífrænt
SÚPERBAR
BYRJAÐU HAUSTIÐ Á HOLLUSTU!
mamma chia 6 teg. 259kr|25%|194kr
25 % afsláttur Níu tegundir af ofurfæðu: bláber
hindber
rauðrófusafi
gojiber
spírulína
hörfræ
chiafræ
kínóa
hveitigras
maískökur 120g 219kr|25%|164kr
rískökur 120g 179kr|25%|134kr
Cocofina döðlustykki 2 teg. 249kr|25%|187kr
VOELKEL 250ML APPELSÍNU/MANGÓ GULRÓTA/MANGÓ GRANATEPLASAFI ANANAS/KÓKOS 299kr|25%|224kr
VOELKEL 250ML RAUÐRÓFUBÚST GRÆNKÁLSBÚST 439kr|25%|329kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
17
lífræn auglýsing Rapunzel?
25 % afsláttur
18
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
NÁTTÚRULEGA BRAGÐGÓÐ
Nýtt 25 % afsláttur
Án viðbætts sykurs
Isola jurtamjólkin Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is
er sérstaklega bragðgóð og er upplögð í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og almenna matargerð. Hún er Rís/kókosmjólk
Rís/Möndlumjólk
Möndlumjólk sæt
líka ljúffeng ein og sér, ísköld.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
19
omm-nomm-nomm
Hollusta frá upphaf því lengi býr a
Hollt og bragðgott í skemmtilegum pakkningum
na tjú tjú rstu gerð. Allir um borð í heilsulesti ð fy
100% lífrænn barnamatur án allra aukefna
Fullk á fer omið ðinni .
Bragðgóður og hollur barnamatur og nasl í handhægum umbúðum fyrir börn frá fjögurra mánaða aldri og uppúr Án rotvarnar- og þykkingarefna Án viðbætts vatns eða sykurs
*Grautur fyrir 7. mánaða og eldri inniheldur glúten.
20
Án E-efna Án kekkja Án salts
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
15 % afsláttur
Einstök gæði fyrir barnið þitt Holle barnamatur er einstaklega næringarríkur. enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum. samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottun tryggir. Demeter vottunin tryggir bestu fáanlegu gÆÐi í lífrænni ræktun, Þ.e. hámarks innihald næringarefna og hámarks hreinleika. Engin kemísk hjálparefni eru notUÐ, hvorki í ræktun né vIÐ vinnslu.
NÝTollTe frá H
Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun
ÁRNASYNIR
barnamatur
Barnamatur
100% lífrænt vottaðar og bragðgóðar ávaxtaskvísur með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá 4 mánaða aldri og henta vel á ferðinni.
Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is
-og á vaxettai s k v ísur grænm
Lífrænt fyrir krílin
Kalibo skvísur úr100% lífrænum ávöxtum
15%
afsláttur
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
21
Sérfæði
ofnæmi fyrir en jafnframt finna margir fyrir bættri líðan þegar þeir forðast glúten í mataræði sínu.
Það færist sífellt í aukana að fólk hafi sértækar þarfir í daglegu mataræði sínu og eru fyrir því ýmsar ástæður.
Sumir eru með óþol eða ofnæmi, aðrir taka pólítíska afstöðu eða fylgja hugsjónum sínum og enn aðrir kjósa ákveðið mataræði til að byggja upp heilsu sína. Þeir sérfæðishópar sem hljóta sérstakan sess í þessu blaði eru allir hratt vaxandi um þessar mundir og er það sönn ánægja okkar að geta boðið fjölbreytt vöruval fyrir ólíka hópa fólks.
Glútenlaust fæði er eins og nafnið bendir til, matvörur án glútens, sem finnst í hveiti og mörgu öðru korni. Glúten er prótein sem sumir hafa óþol eða
Sykurlaust fæði getur verið skilgreint á mismunandi vegu, allt frá því að vera því sem næst kolvetnalaust og til þess að sneiða einungis hjá hvítum sykri. Algengt er hins vegar að sykurlausar uppskriftir innihaldi náttúrulega sætu á borð við döðlur, hunang eða kókossykur en einstaklingsbundið er hversu mikil breyting á sykurneyslu skilar bættri líðan og heilsu. Í þessu blaði kynnum við kolvetnalausa sætugjafa á borð við stevíu og erythritol samhliða örlítið kolvetnaríkari valkostum sem allir eiga þó sameiginlegt að hafa umtalsvert minni áhrif á blóðsykur en hefðbundnar sykraðar vörur. Vegan grænmetisfæði er mataræði án allra dýraafurða þar sem hvorki hold dýra né afurða lifandi dýra er borðað eða notað með öðrum hætti. Því neyta vegan grænmetisætur t.a.m. ekki mjólkurvara, eggja, hunangs, gelatíns eða annarra afurða úr líkömum dýra. Ástæðurnar geta verið fjölmargar en
Nammi namm!
skiptast helst í þrjá hópa: Heilsuvernd, dýravernd og umhverfisvernd. Vegan grænmetisfæði hentar einnig öðrum grænmetisætum en jafnframt geta hópar fólks sem forðast egg eða mjólkurafurðir notið góðs af vegan merktum vörum. Vegan valkostum fjölgar ört og erum við ákaflega stolt af viðurkenningu sem Samtök grænmetisæta á Íslandi hafa veitt okkur fyrir framúrskarandi úrval og vöruþróun vegan vara.
Hvort sem þú aðhyllist eitthvað af ofangreindu frá degi til dags eða ekki, getur þú svo sannarlega notið góðs af því ljúfmeti sem sérfæðisvöruval okkar hefur að bjóða.
Naturli soja matreiðslurjómi
250ml 299kr|25%|224kr
sykur laust
vegan
Quick Bury sykurlaust kex
2 teg.
341kr|25%|256kr
! rt óva á r mu ke m se ið ex K
aðeins 95 kr
sykur glúten vegan laust laust
22
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
EAT WATER VÖRUR 5 tegundir 200g 349kr|73%|95kr
FULLKOMIÐ BRAGÐ ... OG JÁ, ÞAÐ ER SYKURLAUST
25 % afsláttur
R NÝJA úðir umb
Sykurlaust hágæða súkkulaði, meistaralega blandað úr kakóbaunum frá Ghana, Panama og Ekvador. SÍÐAN 1881
Smákökur og kex
Fullt af
bragði
en án sykurs ! Kex m/mjólkursúkkulaði| Smákökur Hnetur & súkkulaðibitar|Smákökur Súkkulaðibitar| Kókoskex Mjólkursúkkulaði 85g Dökkt súkkulaðim/heslihnetum 85g|Súkkulaði og heslihnetuviðbit 350g
25 % afsláttur
Brauð
Stevíu dropar Ýmsar bragðtegundir
LKL rúlla 698kr|25%|524kr
LKL rúnstykki bakað á staðnum 179kr|25%|134kr
Sérfæði sykurlaust
stevíu SÆTUEFNI 75G 1.499kr|25%|1.124kr
stevíu DUFT 30G 1.099kr|25%|824kr
stevíu DROPAR 59ml 1.599kr|25%|1.199kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
23
Heilsusamlegt og gott!
✓ Enginn sykur ✓ Ekkert glúten ✓ Engin fyrirhöfn
Síróp án samviskubits!
24
✓ Aðeins 5% sykurinnihald ✓ 70% trefjar Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
25 % afsláttur
15%
afsláttur
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
25
Sérfæði sykurlaust
„Ég náði einhvern veginn aldrei að rótfesta mig í þeirri þyngd og heilsu sem ég sóttist eftir. Þrátt fyrir nokkuð gott mataræði og mikla hreyfingu virtist ég alltaf vera orkulaus og ráðvillt um hvað ég ætti í raun að vera gera“, segir Júlía. Hún reyndi ýmsa megrunarkúra en fékk árangurinn aldrei til þess að endast. „Það var ekki fyrr en ég fór að hlusta betur á líkama minn og sýna honum meiri ástúð að ég fór að finna fyrir jafnvægi í þyngd og vellíðan. Ég hætti að fylgja megrunarkúrum og fór þess í stað hugsa um að breyta lífsstíl mínum hægt og bítandi. Í dag upplifi ég sátt í líkama mínum, jafnvægi og lífsorku á hverjum degi“, segir Júlía.
...því miður er alltof “algengt að slæm heilsa skerði lífsgæði fólks”
Nýtt líf og ný þú þjálfun! Júlía Magnúsdóttir er næringar- og lífsstílsráðgjafi, heilsumarkþjálfi og stofnandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunar www.lifdutilfulls.is. Hún hjálpar konum og hjónum að auka vellíðan og orku og að léttast með breyttum lífsstíl. Júlía og samstarfsfólk standa að baki „14 daga sykurlaus áskorun“ með yfir fimmtán þúsund þátttakendum hverju sinni og hafa yfir hundruð einstaklinga farið í gegnum hennar 5 daga matarhreinsun og Nýtt Líf og Ný Þú þjálfun sem byggir á að skapa lífsstíl sérsniðin að hverjum og einum, en Nýtt líf og Ný þú þjálfun hefst næst í september.
Júlía lærði m.a. hundruðir kenninga matarræðis og bætti þar með lífsstíl sinn. Síðar menntaði hún sig enn frekar á sviði heilsu og sótti nám í heilsumarkþjálfun hjá Institute of Integrative Nutrition sem og í markþjálfun frá TCM (Transformation Coach Certification). „Í dag nýt ég þess að hjálpa yndislegum einstaklingum að skapa sína mynd og lifa sínu lífi til fulls. Því miður er alltof algengt að slæm heilsa skerði lífsgæði fólks“. Sem fyrrum sykurfíkill nálgast Júlía sykurlöngun með hreinni fæðu sem eykur næringu líkamans og dregur þannig úr löngun í sætindi. Hún deilir tveimur uppskriftum hér með okkur en fleiri uppskriftir frá henni er hægt að sækja í ókeypis rafbók hennar með sektarlausum sætindum á heimasíðunni www.lifdutilfulls.is.
Júlía byggir þjálfun sína og næringarfræðslu mikið á eigin reynslu en hún byrjaði ferðalag sitt að bættri líðan og heilsu þegar hún fann sig ráðþrota í hvernig hún gæti unnið bug á meltingarvandamálum, lötum skjaldkirtli, liðverkjum og orkuleysi.
26
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Sérfæði sykurlaust Fróðleiksmolar
•
Grænt, grænt og grænt: Grænkál og annað laufgrænt grænmeti: Bitra bragðið styður við bragðlaukana og minnkar sykurlöngun.
•
Chia fræ eru frábær uppspretta andoxunarefa, heilpróteina, vítamína og steinefna. Þau eru einnig ríkasta plöntuuppspretta af omega-3 fitusýrum í heiminum. Einnig hjálpa þau til við að stjórna kolvetnaupptöku líkamans. Fræin gera það að verkum að umbreyting kolvetnis í sykur í líkamanum verður hægari sem leiðir til þess að orkan varir lengur og sveiflur í blóðsykri verða minni sem dregur jafnframt úr sykurlöngun.
„Veggie Power” salat með sítrónudressingu ~ uppskrift fyrir 2
3 góðar handfyllir af grænu salati grænkáli/spínati/ljósgrænu salati 1 paprika 1/2 gúrka skorin 2 tómatar skornir í báta eða 6-8 kirsuberja- eða heilsutómatar 1 bolli skrældar eða skornar gulrætur 1 bolli skorið rauðkál 1 hvítlaukur 1 avokadó skorið í hæfilega bita 240 gr eldaðar kjúklingabaunir eða 1 dós Fersk mynta og/eða aðrar kryddjurtir
Sítrónudressing
Safi úr einni sítrónu 2 tsk ólífuolía salt og pipar 1 dropi stevía (má sleppa) Raðaðu græna salatinu í fallega stóra skál. Raðaðu svo öllu hinu ofan á salatið. Blandaðu sítrónudressinguna og helltu yfir salatið. Einnig má nota 1 msk balsamik edik og 2 msk ólífuolíu sem dressingu.
•
„Getur það verið sykurlaust” frískandi ávaxtamjólk ~ Uppskrift fyrir 2
1 bolli grænt te
2 ferskjur* (fjarlægið kjarnann)
1 1/2 bolli frosin jarðarber 1 1/2 bolli frosinn ananas 2 frosnir eða ferskir bananar 1 bolli kókosmjólk 4 msk chia fræ** 100g eða handfylli af möndlum Blandið öllu innihaldinu saman í blandara. Bætið við vatni ef þið viljið og hellið síðan í glös. * Einnig
má nota epli í staðinn fyrir ferskjur. Leggið chia fæ bleyti á móti ½ bolla af vatni í 10 mín eða yfir nóttu. Við þetta bólgna fræin út og þú bætir upptöku næringarefnanna.
**
Sítrus og grænt te styður við brennslu líkamans. C-vítamín ríkir ávextir og grænmeti geta haft áhrif á þyngdartap. Rannsókn sem birtist í tímaritinu “Nutrition and Metabolism” sýndi fram á að C-vítamín hjálpaði til við að örva brennslu. Þeir sem voru lágir í C-vítamíni misstu 25% minni fitu en þeir sem innbyrtu nóg. Grænt te inniheldur koffín sem eykur hjartslátt og hvetur til oxunar á fitu, sem hefur áhrif á brennsluna. Í grænu tei er einnig efnið ECGC (e. epigallocatechin gallate), en það er andoxunarefni sem styður við hjarta- og taugakerfið og getur minnkað líkur á heilablóðfalli. Það eykur einnig brennsluna.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
27
Sérfæði glútenlaust
Glútenlausar vörur
Dásamleg
í miklu úrvali
grænmetispizza
með lauk
3 laukar, miðstærð Lífræn kókosolía Búnt af ferskum basillaufum Schär glútenfrír pizzubotn Hreinsið laukinn og skerið í þunnar sneiðar. Steikið laukinn upp úr kókosolíunni á lágum hita þar til hann er orðinn alveg linur (hægsteiktur). Skerið/rífið niður basillaufin og stráið yfir, blandið saman við laukinn. Stráið lauknum vandlega yfir pizzubotninn.
Saltið með grófu salti og pipar frá Maldon, stráið osti yfir (magn eftir smekk). S
etjið svo pizzuna inn í ofn og bakið.
Glútenfrír lífsstíll með SchÄr
28
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
25 % afsláttur
Sérfæði glútenlaust
Allt í glútenlausan bakstur now 454g husk 1.699kr|25%|1.274kr
now 284g möndlumjöl 1.059kr|25%|794kr
nature C kínóamjöl 280g 899kr|25%|674kr
NOW 510G SYKURLAUS SYKUR 1.599kr|25%|1.199kr
Urtekram hafraflögur 700g 649kr|25%|487kr
finax 900G hveiti gróft/fínt 699kr|25%|524kr
m/ENGIFER 155g 699kr|25%|524kr
m/SALTI 184g 799kr|25%|599kr
m/kryddjurtum 184g 799kr|25%|599kr
m/fræblöndu 184g 799kr|25%|599kr
Mary’s Gone Crackers
hrökkþynnur Sérstaklega bragðgóðar hrökkþynnur unnar úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu glútenlausu hráefni og eru án sykurs. Frábært millimál eða partýsnakk með ostum eða hummus.
LÍF
RÆNT hreint 184g 799kr|25%|599kr
án
glúteins
heil
án
korn
soya
trans fita
án
no
vegan
hveitis
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
gmo
29
Sérfæði
Hlustaðu á líkama þinn!
Davíð Kristinsson er 34 ára heilsuþjálfari, næringar- og lífsstílsþjálfari. Davíð hefur starfað sem einkaþjálfari í 15 ár og sérmenntað sig sem næringar - og lífsstílsþjálfari. Hann rekur nú Heilsuþjálfun ehf. á Akureyri ásamt eiginkonu sinni, Evu Ósk Elíasardóttur.
Það er misjafnt hvenær ég er búinn í vinnunni á daginn en ég kenni t.d. tvo seinniparta til kl.19. Ég er því að klára að vinna á mjög mismunandi tímum en ég þarf að meðaltali einu sinni í viku að sinna mælingum og/eða fyrirlestrum fyrir Heilsuþjálfun, Lifandi Markað, aðrar æfingarstöðvar eða fyrirtæki.
Davíð hefur á undanförnum árum haldið mikinn fjölda vinsælla námskeiða og fyrirlestra um 30 daga hreint mataræði. En hann fékk fyrst áhuga á líkamsrækt og heilsu eftir að hann fótbrotnaði 15 ára og þurfti að byggja sig upp eftir það. D a v í ð
0 3 d agar
n s s o n K r i s t i
a þinn betur, að þekkja líkam lífsstílinn, læra form? → Viltu bæta komast í gott á kjörþyngd og þig. setja stefnuna tilvalin leið fyrir hreint mataræði Þá er 30 daga
n i n s s o K r i s t
tí L s e tr i Lí f ss Le i ð tiL b
30 daga r
30 dagar er kynnt er í bókinni k Mataræðið sem r, heldur áhrifarí erka- eða sveltikú enginn kraftav jafnvægi á blóðheilsuna, koma leið til að bæta kvillum og öðlast gegn ýmsum sykurinn, vinna því að má gera með og orku. Þetta aukna vellíðan gæti haft sem mat fæði og útiloka borða hreint tarfsemina. slæm áhrif á líkamss
D a v í ð
og neikvæð fróðleik um jákvæð Hér er að finna ingar um hvað andi fæðu, leiðbein áhrif mismun , sem og grunnhvað skal forðast nsluá að borða og einnig fitubren 30 daga en matseðil fyrir eru líka hátt ldsmatseðil. Hér framha og il girnimatseð að hollum og ð uppskriftir þar á annað hundra og útskýringar , innkaupalistar legum réttum skref. Einnig fyrir skref dagana 30, m, sem farið er yfir ætlun í myndu líkamsræktará er í bókinni ítarleg máli og töflum.
starfað nsson hefur ntað Davíð Kristi í 15 ár og sérmen sem einkaþjálfari þjálfari. r- og lífsstíls sig sem næringa ehf. á Heilsuþjálfun Hann rekur nú Davíð eiginkonu sinni. Akureyri ásamt árum haldið örnum hefur á undanf skeiða og vinsæll a nám ði. mikinn fjölda mataræ 30 daga hreint fyrirles tra um
Bók Davíðs, 30 dagar – leið til betri lífsstíls, fæst í öllum Nettó verslunum. Verð 3.524 kr. m/afslætti.
tí L s e tr i Lí f ss Le i ð ti L b
Aðspurður segist Davíð vakna kl. 05:30-07. „Ég kenni þrisvar í viku morguntíma hjá okkur í Heilsuþjálfun annars byrja ég um kl. 08 að kenna aðra hóptíma, einkaþjálfa eða sinna fyrirtækinu. fróðleiK
Ég byrja morgnana alltaf á sítrónusafa úr lífrænni sítrónu og 1/4 teskeið af sjávarsalti í volgu vatni.Tek vítamínin mín með morgunmatnum eða NOW D-vítamín, NOW Omega-3, lýsi frá Dropa og svo Adam fjölvítamín frá NOW. Svo tek ég fjölbreytta æfingu með æfingafélögunum um níuleytið.
Krif ur · upps
gar tir · æfin
Við mætum einnig í tíma hjá Heilsuþjálfun en að jafnaði æfi ég um 5-6 sinnum í viku. Ég borða oftast ekki fyrr en eftir morgunæfinguna.
Ég held mig við að borða innan 8-10 tíma ramma á hverjum degi. Morgunmatur er annaðhvort Chia grautur, heilsudrykkur (boost) eða afgangar frá kvöldinu áður. Hádegismaturinn í raun svipaður: boost, afgangar, eða salat með vel af kjöti, eggjum, fiskmeti eða kjúkling .
Boðorð Davíðs
» » » » » » » » » »
Hlustaðu á líkama þinn þú færð ekki annan . Allt sem þú borðar verður að þér og þínum frumum. Náðu að sofa 7-8 tíma, líkaminn mun verðlauna það til baka Haltu reglu á blóðsykrinum, passaðu þig að verða aldrei of svangur/svöng . Taktu frá tíma einu sinni í viku til að skipuleggja vikumatseðil. Hreyfðu þig að lágmarki 30 mínútur á dag fyrir utan vinnu . Eldaðu meira í hádegis eða kvöldmat til að eiga afganga daginn eftir. Haltu fjölbreytni í mataræði til að líkami þinn fái sem besta næringu. Borðaðu alltaf prótein, kolvetni og fitu í hvert mál í góðum hlutföllum. Borðaðu holla fitu hnetur, lífrænar kaldpressaðar olíur, lárperu, lambafitu, feitan fisk, kaldpressað lýsi og eggjarauður.
30
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
einu “sinni...taktuí vikufrátil tíma að skipuleggja vikumatseðil.”
Við fjölskyldan reynum samt að borða um kl. 18-19 og það er alltaf eldaður matur. Stundum nýtum við okkur að hita upp skyndibita úr frystinum eða matarmiklar súpur, fiskibollur eða spaghetti sósu sem við gerum mikið magn af í einu og frystum.
Ég borða ekkert eftir kvöldmat nema þá helst að ég nasli í hnetur eða fræ, þ.e. súperfæðu eða harðfisk. Svo fer ég í háttinn um kl. 22-23 og reyni alltaf að ná að lágmarki 7 tímum helst 8.“
Súperfæða (nasl)
100g kasjúhnetur 100g möndlur 100g graskersfræ m/sjávarsalti 100g valhnetur 100g pekanhnetur 100g döðlur smátt saxaðar 100g kókosflögur 50g kakónibbur 50g gojiber 50g mórber
Blandið öllu saman og setjið í stóra krukku með loki. Gott að taka 1−3 lúkur og nota sem millimáltíð.
Sérfæði Súkkulaði-banana-bomba
1 bolli kókosmjólk eða möndlumjólk 2 msk lífrænt kakóduft 1 banani 2 lífræn egg eða 20–40 g kasjúhnetur/möndlur 1 msk kókosolía klakar eftir smekk vatn eftir smekk
Blandið öllu vel saman í blandara.
Chia grautur
2–3 msk chia-fræ 2 msk af lífrænu kókosmjöli 1⁄2–1 epli, niðurskorið 2 msk hnetur eða fræ (má sleppa) 1 msk kakónibbur (má sleppa) 1 msk gojiber (má sleppa) kanill til að bragðbæta möndlumjólk eftir smekk
Setjið allt saman í skál, hrærið saman og látið bíða í 5 mínútur. Það á alls ekki að sjóða grautinn, bara hræra saman. Chia-grautinn er líka hægt að nota sem millimáltíð og hann þarf ekki að vera í kæli. Því er hentugt að hafa hann með sér í vinnuna. Chiafræ eru ein næringarríkasta ofurfæðan á markaðnum í dag. Þau innihalda mikið magn af próteinum, Omega-3-fitusýrum, andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum.
Kryddið kjötið og steikið í sólblómaolíunni eða grillið með lauknum eftir smekk. Skerið niður tómatana og raðið með spínati í skál. Leyfið kjötinu aðeins að kólna og skerið það í sneiðar. Bætið ólífuolíu og sjávarsalti út á eftir smekk.
Kjúklingur í kókos fyrir 2 Cobb salat fyrir 4 500 g kjúklingabringur 2 msk kókosolía salt og pipar eftir smekk 1 dós lífræn kókosmjólk 125 g sveppir 1 paprika, skorin í strimla 1⁄2 kúrbítur, skorinn í sneiðar 150 g spergilkál (má sleppa) 100 g spínat 1⁄2 bolli frosinn maís 1 hvítlauksgeiri, saxaður 1 msk ferskt engifer, rifið
Brúnið kjúklingabringurnar í 2 msk af kókosolíu á pönnu. Kryddið með salti og pipar. Setjið bringurnar í eldfast mót, hellið kókosmjólkinni yfir og setjið grænmetið saman við, ásamt hvítlauk og engifer. Látið malla við 200°C í ofni í 30 mín. Gott að bera fram með hýðishrísgrjónum.
1 stór ofnsteiktur kjúklingur 1 lárpera 2 stórir tómatar 2–3 harðsoðin egg 1 haus romaine-salat 3 msk sinnepssósa salt og pipar
Hamflettið kjúklinginn, takið hann af beinunum og skerið kjötið í væna bita. Setjið þá í stóra skál. Skerið lárperuna í tvennt og takið steininn úr. Skafið innmatinn úr og skerið í teninga. Setjið þá í skálina. Skerið tómatana, eggin og salatið niður og setjið í skálina. Búið til sinnepssósu og dreifið yfir salatið, bragðbætið með salti og pipar. Einnig má sleppa romaine-salatinu (eins og gert er á myndinni) eða nota aðra tegund. Myndir/ Auðunn Níelsson
Laxasalat Nautakjötssalat m/ rauðlauk, spínati & kirsuberjatómötum fyrir 1–2 250 g ribeye, fillet eða lund sjávarsalt og pipar eftir smekk 2 msk kaldpressuð sólblómaolía (til steikingar) 1–2 rauðir laukar skornir í báta 6–8 kirsuberjatómatar 40 g spínat eða kálblanda 2 msk ólífuolía
2 bollar af afgangslaxi, steiktum 4 sellerístilkar, fínt saxaðir 4 msk fínt saxaður laukur 2 msk dill 1⁄2 bolli lífræn ólífuolía 4 msk furuhnetur eða möndluflögur Sjávarsalt og sítrónusafi eftirtir smekk
Blandið öllu saman í stóra skál og kryddið með sjávarsalti og sítrónusafa.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
31
Sérfæði vegan
Veggyness
- lífrænt vottaðar
- fyrir dýrin, umhverfið og okkur sjálf Chorizo 479kr|25%|359kr
salami 499kr|25%|374kr pylsur 759kr|25%|569kr
Mikið úrval reykt álegg 499kr|25%|374kr
Remúlaði 190 ml 479kr|25%|359kr
! lu öl ð me n Ein vega
nettó heilsa gróf pylsubrauð 5 stk 222kr
Nammi namm! SOYATOO 250G RÍSRJÓMI Í SPRAUTU 459kr|25%|344kr
SOYATOO 250ML SOJARJÓMI Í ÞRÝSTIBRÚSA 459kr|25%|344kr SOYATOO 300ML SOJARJÓMI ÞEYTANLEGUR 439kr|25%|329kr
32
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig!
Sérfæði vegan
» Hreyfðu þig markvisst á hverjum degi. meira vatn og þá sérstaklega á milli »máltíða.Drekktu Í raun mæla margir heilsugúrúar með því
að við sleppum að drekka vatn með mat svo að við drekkjum ekki meltingarensímunum. Borðaðu þar til þú ert mett/ur en ekki »pakksödd/saddur. Besta ráðið er að einbeita sér að matnum og borða í rólegheitunum. Passaðu að fá nægan svefn. Ef við erum »svefnvana hækkar einnig streituhormónið kortisól
Heilsublogg Jóhönnu vanillaoglavender.is fór í loftið vorið 2013 eftir fjölda áskorana frá vinum og ættingjum. þar deilir hún uppskriftum að hollum og góðum mat en uppskriftirnar eru allar án glútens, mjólkur, eggja og annarra dýra afurða
Heilsufróðleikur Jóhönnu » Byrjaðu daginn á stóru glasi af volgu sítrónuvatni. Þannig kemur þú hreyfingu á þarmana og gefur meltingunni gott start fyrir daginn.
»
í líkamanum sem hefur m.a. neikvæð áhrif á húð okkar (hún eldist hraðar). að borða eftir kvöldmat. Mikilvægt er »að gefaForðastu meltingunni kærkomið frí yfir nóttina.
» Passaðu upp á D-vítamínið! á. Mikilvægt er að slökunin sé markviss »og aðSlakaðu þú sért meðvituð/aður um hvað þú ert að gera. Borðaðu meira af hráum mat (e. raw) en »elduðum. Góð regla er að borða alltaf ferskt salat með matnum og láta kjötið/fiskinn vera frekar sem meðlæti en öfugt. alltaf hollari kostinn. Mundu samt að »það erVeldu ekki til neitt sem heitir „hollur sykur“, aðeins minna óhollur. sjálfa/n þig. Talaðu jákvætt um sjálfa/n »þig ogElskaðu við sjálfa/n þig – og gættu að hugsunum þínum, þær hafa líka áhrif á líkamann. Klappaðu þér á bakið þegar vel gengur og »peppaðu þig upp þegar illa gengur. Ekki vera of
Farðu reglulega í þurrgufu og/eða blautgufu. hörð/harður við sjálfan þig. Það er ákaflega hollt fyrir líkamann að svitna hressilega en líka mikilvægt að passa að drekka vel af Mundu svo að verðlauna þig reglulega. vatni í samræmi við vökvatapið. Blautgufa hreinsar Brostu til spegilmyndar þinnar og brostu framan nýrun og lungun á meðan þurrgufa (e. sauna) hreinsar lifrina og gallblöðruna. í samferðarfólk þitt.
»
» Taktu inn góðgerla (e. probiotics) daglega, þeir hafa einstaklega góð áhrif á heilsuna og ónæmiskerfið.
Frekari fróðleik og uppskriftir má finna á www.vanillaoglavender.is
Kínóapizza (vegan
& glútenfrí)
• ½ bolli kínóa • (Tæplega) ¼ bolli vatn • 1 msk ólífuolía • 1 tsk vínsteinslyftiduft • 1 tsk oreganó • ½ tsk sjávarsalt 1. Leggið kínóagrjónin í bleyti yfir nótt. Best er ef það eru tveir sólarhringar. Þetta er gert til að fá kínóagrjónin til að spíra. Þegar það fara að myndast litlir „halar“ á grjónunum þá eru þau byrjuð að spíra. Eins er hætta á óbragði ef þið leggið grjónin ekki í bleyti yfir nótt. Ef þið látið þau liggja í bleyti í tvo sólarhringa, skolið þau þá vel á milli og skiptið um vatn á þeim. 2. Þegar þið eruð búin að láta kínóagrjónin liggja í bleyti nægilega lengi, skolið þau þá mjög vel í fíngerðu sigti (það fíngerðu að grjónin fari ekki í gegnum götin) og reynið að pressa mest allt vatnið af þeim. 3. Stillið bakaraofninn á 180° með blæstri. 4. Setjið kínóagrjónin í blandara ásamt restinni af hráefninu og blandið öllu vel saman eða þar til blandan er orðin silkimjúk (tekur ekki langan tíma). Athugið að deigið er MJÖG þunnt (eins og pönnukökudeig) en þannig á það líka að vera. 5. Takið kökuform, sirka 20 cm í þvermáli og leggið það á bökunarpappír. Teiknið hring utan um formið og klippið út. 6. Setjið útklippta bökunarpappírinn í botninn á forminu. 7. Hellið deiginu í formið og setjið inn í ofn. Bakið í 20 mínútur. 8. Þegar 20 mínútur eru liðnar, takið þá formið úr ofninum, losið um hringinn á kökuforminu og hvolfið botninum varlega á ofnplötu. 9. Losið bökunarpappírinn varlega af botninum (gott að nota hníf til að styðja við pappírinn svo að botninn fari örugglega allur af pappírnum). 10. Setjið aftur inn í ofn og bakið í 10 mínútur. 11. Setjið sósu og það álegg á pizzuna sem þið viljið (það er hægt að fá góðan vegan ost í Nettó) og bakið pizzuna í 10 mínútur við 200°C.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
33
Sérfæði vegan
allos 135g 499kr|25%|374kr Súkkulaði 80g I ch0c - 4 teg. 399kr|25%|299kr
gott úrval...
ljúfmeti á eftir! prima 250g 429kr|25%|322kr
...ofan á brauð
violife smyrjur
34
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
violife ostur
sólblómasmjör
MÓÐIR JÖRÐ Buff 3 teg. 749kr|25%|562kr
Sérfæði vegan
Grænmetisbuffin frá Móður Jörð eru tilvalin til að skella á grillið og bera fram með fersku salati, gufusoðnu grænmeti og „vinaigrette“ salatolíu:
1 dl góð olía ½ dl eplaedik 1 tsk Dijon sinnep 1 tsk majones ¼ saxaður laukur ½ tsk saxaður hvítlaukur Salt og pipar
Svalandi
! um tn ma ð me ið al lífrænt gos - tilv
NATURFRISK GOSDRYKKIR 3 teg. 299kr|25%|224kr
Söxuð steinselja eða önnur kryddjurt eftir smekk. Hristið vel saman og hellið yfir salatið og buffin.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
35
HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT
LJÓMANDI GOTT Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í Nettó. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott.
25 % afsláttur
36
heilsa.is Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
solgaeti.is
Hollusta Þegar líkaminn fær heilnæma næringu & góða jafna orku gefum við honum tækifæri til að viðhalda góðri heilsu og líðan.
Trönuberjasafi 1l 449kr|25%|337kr
Hann vissi hvað hann söng, faðir nútíma læknisfræðinnnar Hippokrates, þegar hann talaði um að maturinn væri lækning og lækningin fælist í mataræðinu. Allur líkaminn er jú uppbyggður úr þeirri næringu sem við veitum honum og því er gott að vanda valið. Hollusta getur verið afstæð því eitt getur verið hollara en annað. Til dæmis er hollara að baka úr heilhveiti en hvítu hveiti en ekki er víst að kakan verði beinlínis hollustufæði fyrir vikið. Það gefur okkur þó tækifæri til að taka mörg lítil skref í átt að aukinni hollustu en einnig er auðvelt að grípa í ljúffenga og þægilega hollustu eins og sjá má í hollustukaflanum hér á eftir.
! ó ett N á fr ju ð Með kve
Gojiberjasafi 1l 363kr|25%|272kr
frábærir safar
HEFUR ÞÚ SMAKKAÐ NAKD BITANA?
Næringarríkir hrábarir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni. Einstaklega mjúkir og bragÐgóÐir. Án sykurs og sætuefna.
25 % afsláttur
ÁRNASYNIR
Engin erfÐabreytt hráefni,glúten, hveiti eÐa mjólkurafurÐir.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
37
Hollusta fyrir krílin
Galdurinn er að byrja snemma!
» Nafn: Vilhjálmur Gunnar Pétursson - Villi » Starf: Einkaþjálfari og
hóptímakennari hjá Reebok Fitness og heilsunuddari Aldur: 34 ára Hjúskaparstaða: Í sambúð með Oddnýju H. Arnold Menntun: Margmiðlunarfræðingur, ÍAK einkaþjálfari, ÍAK styrktarþjálfari, heilsunuddari
» » »
Þekktur fyrir að geta sjaldnast verið kyrr, Vilhjálmur G. Pétursson, Villi, er mikill áhugamaður alls sem viðkemur hreyfingu og heilsu. Einnig finnst honum mikilvægt að venja börn á að borða hollan og góðan mat frá upphafi - án þess þó að fara út í öfgar. „Áður en ég fór að vinna við þjálfun“, segir Villi, „þá vann ég mikið með börnum á frístundaheimilum og á leikjanámskeiðum. Einnig vann ég eitt sumar á Írlandi í sumarbúðum fyrir langveik börn. Fyrir fimm árum eignaðist systir mín svo litla stelpu og tveimur árum eftir það strák sem ég sé varla sólina fyrir. Ég hef verið mjög duglegur að leika við þau systkinin og geri það eins oft og færi gefst til - enda eru þau frábærir ærslabelgir og alltaf næg orka í hvaða leiki sem er. Hollt mataræði er hvað mikilvægast fyrir börn og unglinga og í raun nauðsynlegt
38
að venja þau strax á heilbrigt mataræði. Sem fullorðnir einstaklingar ættu þau þá að þekkja og vera meðvituð um mikilvægi þess að líkaminn fái eins góða næringu eins og völ er á.
Skemmtilegar æfingar sem krakkar sem og fullorðnir geta gert eru t.d. armbeygjur - planki - jumping jacks framstigsganga - könglulóarganga og burpees svo eitthvað sé nefnt.
Því er það nauðsynlegt fyrir börn á öllum aldri að byrja daginn á hollum og næringarríkum mat og einnig þarf nesti dagsins að vera af sama toga til að börnin haldi einbeitingu sinni í skólanum. Ef hann er of sykurríkur eða næringarsnauður er hætta á að einbeitingin sé eftir því.
skiptir bara “máli...þaðað hreyfa sig og gera það reglulega.”
Ég myndi mæla með að byrja á hafragraut með einhverju góðu út í t.d. skera niður banana eða setja nokkrar rúsínur út í og svo strá smá kanil yfir. Það þarf ekki alltaf að vera það sama og gott að breyta til og gaman að prófa sig áfram með nýjar samsetningar. Lýsi og D-vítamín ætti einnig að vera fastur liður á morgnana. Skólanestið þarf svo ekki endilega að samanstanda af samlokum eða öðru brauðmeti heldur gott að nýta afganga frá kvöldmatnum daginn áður. - Til dæmis ef fiskibollur „a la mamma“ voru í kvöldmatinn væri það kjörinn hádegismatur! Tvær bollur auk grænmetis með til að naga, eins og gulrót eða agúrkubita, og svo er gott að hafa með möndlur eða hnetublöndu.Síðdegissnarlið gæti verið banani, epli eða appelsína. Til drykkjar er vatnið alltaf besti kosturinn og til bragðbætis er gott að skera sítrónusneiðar eða aðra sítrusávexti út í brúsa og fylla af vatni til að taka með í skólann. Mikilvægt er fyrir fjölskyldur að hreyfa sig saman því börn horfa upp til foreldra sinna og ef foreldrarnir eru duglegir að hreyfa sig og hafa börnin með - þá eru meiri líkur á því að krakkarnir haldi því áfram þegar þau eldast. Í stað þess að gefa þeim síma, tölvur eða tölvuleiki að gefa þeim frekar hjól eða skrá þau í íþróttastarf af einhverjum toga. Það er ekkert leiðinlegra en að hanga inni alla daga límdur fyrir framan sjónvarpseða tölvuskjá.
Á laugardögum hjá okkur í Reebok Fitness í Holtagörðum erum við til dæmis með tíma fyrir 3-9 ára börn. Þrír mismunandi tímar eru í boði sem eru Krakka-Zumba, Krakka Yoga og Krakka CardioFit en það síðastnefnda er létt stöðvaþjálfun. Í þessum tímum fá krakkarnir góða hreyfingu á meðan mamma og pabbi sækja aðra tíma á meðan. Ég tel best að leyfa ungviðinu að prófa sig áfram í hverskyns íþróttum og reyna að hafa fjölbreytileikann að fyrirrúmi þar sem áhugi hvers og eins er mismunandi.
Laugardagsnammið! Allir þekkja nammidaginn sígilda en í staðinn fyrir að kaupa sælgæti fyrir börnin er hægt að búa til hollari kost og fylgir hér með holl, bragðgóð og einföld uppskrift:
1 Banani á mann Hnetusmjör - lint Kókosmjöl Valhnetur - muldar Dökkur súkkulaðispænir Bananinn er smurður með hnetusmjöri og er svo rúllað upp úr hnetumulning, kókosmjöli en að lokum er súkkulaðispæninum stráð yfir. Gott er að skera svo bananann í sneiðar og bera fram. Einnig er gaman að leyfa börnunum að gera þetta sjálf - þetta er það einfalt!
Fyrir fjölskylduna þá er hægt að fara út að ganga, skokka, hjóla, synda, fara www.facebook.com/ í léttar fjallgöngur t.d. á Úlfarsfell. VilliPeinkathjalfari
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Bættu við baunum!
aduki
blandaðar kjúklinga
Þessar eru tilbúnar úr pakkningunni - bara skola og njóta. Gott er að geyma afganginn í Sistema boxi í kæli og nota fyrir næsta nestistíma eða út í kvöldmatinn.
Hollusta
Hummus í nesti:
1 krukka kjúklingabaunir, skolaðar vel 2 hvítlauksrif 1 msk tahini 2-3 msk ferskur sítrónusafi 1-2 msk næringarger Allt maukað saman og smakkað til með salti og reyktu paprikukryddi
Vissir þú
Úrval boxa í öllum stærðum
og gerðum...!
að ferköntuðu Sistema boxin í öllum stærðum raðast fullkomlega saman eins og draumkennt Tetris? Með þeim er leikur einn að undirbúa nesti fram í tímann! Notaðu box í mismunandi stærðum til að geyma ýmiss konar heilnæm hráefni sem þú og fjölskyldan getið sett saman fyrir hvern dag eftir smekk hvers og eins. Notaðu næringarríkan grunn á borð við bygg, kínóapasta og soðið kínóa, bættu við ljúffengum baunum og niðurskornu grænmeti, kryddaðu tilveruna með ferskum jurtum eða heimagerðum sósum og endaðu á “krönsí” nasli sem færir nestispakkann þinn upp um nokkur þrep í einum vettvangi.
verð frá kr.598Frekari uppskriftir & hugmyndir má finna á www.hugmyndiradhollustu.is
Hvert er uppáhalds grænmeti þitt eða barnanna?
Blandaðu þínu uppáhaldi saman
í eitt af skipulögðu nestisboxunum frá Sistema, toppaðu ljúfmetið með dásamlegu ristuðu fræblöndunni frá Food Doctor eða stökku, ristuðu baununum og sýndu okkur svo mynd á Facebook eða Instagram merkta #sistemanesti - @netto.is
Prófaðu að skera gulrætur í ræmur, papriku í bita, spergilkál í lítil blóm, agúrku í stöngla og ávexti í munnbita. Geymdu svo hvert hráefni í sínu Sistema tetrisboxi. Þegar kemur að nestisgerðinni dregur þú bara fram boxin, blandar saman hráefnum í nestisbox eða pakkar þeim inn í vefju og ferð með ljúffengt, bráðhollt veganesti inn í daginn! Í hvert sinn sem box tæmist er auðvelt að bæta í það nýjum skammti og þannig áttu alltaf heilt hlaðborð af handhægri hollustu í þínum ísskáp.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
39
Hollusta
179 kr/stk var199kr
Glóaldin safi Ferskur 100% safi með aldinkjöti
40
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
al skipulagður Frábærtilegúrv um vörum! Hollusta
snæðingur
af skemmt
Kælitaska samanbrjótanleg
í skemmtilegu boxi
frá
salatbox með kælikubbi, hnífapörum og sósuboxi
kælitaska
2.498 kr
Jógúrtbox m/loki, ýmsir litir
salatbox 2.398 kr
súpubolli m/loki
986 kr
Jógúrtbox
398 kr
Súpubollar m/loki
salatbox með kælikubbi, hnífapörum og sósuboxi
Trio 580 ml
Trio 480 ml
898 kr
798 kr
Namm!
nestisbox to go þrjár tegundir
Salatbox
1.398 kr
Trio 700 ml
998 kr
Nýtt!
Vatnsbrúsar Trio þrjár stærðir
Samlokubox
690 kr
Nestisbox tvískipt
591 kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
41
Penne
LÍFRÆNT
með steinselju mildur réttur
4
fyrir
FRÁ ÍTALÍU
10min
500g De Cecco lífrænt Penne pasta 400g De Cecco Arrabiatta chilli sósa 1-2 hvítlauksgeirar, eftir smekk Handfylli af ferskri steinselju Parmesan ostur, ný rifinn eftir smekk Salt og pipar 1. Látið suðuna koma upp áður en pasta frá De Cecco er sett í pott og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. 2. Hitið olíu á pönnu, steikið hvítlaukinn í um 30 sekúndur án þess að hvítlaukurinn brúnist. 3. Því næst er De Cecco pastasósu og balsamik bætt saman við ásamt ferskri steinselju og látið malla í um 5 mínútur. 4. Setjið pasta í skál og blandið sósunni vel saman við og berið fram. 5. Að lokum er parmesan osti stráð yfir ásamt salti og pipar eftir smekk.
42
RÆKTAÐAR VÖRUR
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Philips Bluetooth heyrnartól 9.995kr|6.495 kr
Hollusta
Philips heyrnartól In-ear/vönduð/2 litir 1.995kr|1.295kr
JBL Bluetooth heyrnartól svört 12.995kr|10.995kr Philips O’Neill heyrnartól 14.995kr|7.995kr Princess Sítruspressa Family 5.995kr|4.995kr
Raftæki
á frábæru verði
Wilfa Blandari 1200W 18.995kr|14.995kr
Princess 250w Smoothie Blandari 6.995kr|5.995kr
SodaStream tæki starter kit 16.995kr|12.995kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
43
Hollusta
humar skelflettur
1kg 20% íshúð 6.298kr|40%|3.779kr/kg
humar vip
askja 800g 6.989kr|5%|6.640kr/kg
40%
afsl.
bleikjuflök
M/roði & beini 2.398kr|17%|1.990kr/kg
fersk laxaflök M/roði frá 200 mílur 2.498kr|20%|1.998kr/kg frysti
vara
humar 2kg askja
9.998kr|5%|9.498kr/kg
coop 2 stk. - 250g laxabitar
989kr|20%|791kr/kg
ísfugl kjúklingabringur 2.798kr|25%|2.099kr/kg
50%
ísfugl kjúklingur 798kr|18%|654kr/kg
44
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
frysti
afsl. vara ísfugl 600g kalkúnahakk 100% 798kr|50%|399kr/pk
Hollusta eikingar
heilnæm til st
breið lína af lífrænum olíum frá Himneskri Hollustu frysti
vara
þorskhnakkar
kókosolía 450ml 799kr|25%|599kr
roð- & beinlausir 1.798kr|12%|1.582kr/kg
kjúklingabringa
danskar 900g 1.761kr|12%|1.550kr/pk
Krydd í tilveruna frysti
vara
kryddolíur 250ml FUOLÍA: BASIL ÓLÍFUOLÍA: kr rella zzur, pas-889kr|25%|667 Ljúffeng með mozza
ð og til r á kjöti, nmeti.
AROLÍA:
a úr fyrsta un af tegundeic“. Afar g hentar r og djúpöllum mat. og er hita220-235°C.
ð skynsemi
og tómötum, á pizzur, pastarétti og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.
SÍTRÓNU ÓLÍFUOLÍA:
HVÍTLAUKS ÓLÍFUOLÍA:
Afar ljúffeng á salat og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.
Ómissandi á pizzuna, pastarétti, brauð og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.
Ýsa í öskju 2.27kg
|tilboð|1.585kr/kg
valin krydd
HÖRFRÆOLÍA: frá Himneskri hollustu
KALDPRESSUÐ EXTRA HAMPOLÍA: JÓMFRÚAR ÓLÍFUOLÍA: Ofurfæða í þeytinginn, graut-
199
inn, til inntöku og áðburður Hágæða ólífuolía úr sérkr fyrir húð og hár. Inniheldur völdum ítölskum ólífum. verð áður 479-579 kr amínóSýrustig <0,5%. Því lægra allar lífsnauðsynlegu og fitusýrurnar í fullkomnu sýrustig því meiri gæði. hlutfalli. Auk þess rík af Auðug af lífsnauðsynlegum sérlega hitaþolin E-vítamíni, blaðgrænu og fitusýrum, vítamínum og steinefnum. andoxunarefnum.
Yggdrasill heildsala | yggdrasill.is
Upplögð í þeytinginn, einnig afar góð næring í grautinn og til inntöku ein og sér. Einstaklega rík af omega-3 fitusýrum (63%). Inniheldur einnig omega-6 (18%), omega-9 (19%), vítamín og steinefni.
fersk
ferskt nautgripahakk 1.450kr|18%|1.189kr/kg vara
Avocadoolía 1l 2.298kr|25%|1.724kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
45
T T Ý N Túnfiskur
www.ora.is
Við erum á Facebook
Vit Hit 500ML 289kr|25%|217kr
46
Það er frábært að nota túnfisk í karrísósu ofan á brauð, með salati og harðsoðnum eggjum en það er líka gott að borða hann beint úr dósinni. Túnfiskur í chillisósu er ekki síður framandi og hentar einnig mjög vel í matargerð.
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Hollusta grænmetisbollur 750g 1.798kr|20%|1.438kr
gulrótarbuff 650g 1.598kr|20%|1.278kr
Upphitunara›fer›:
Heilsugrill, 3 til 5 mínútur. Á pönnu, þar til buffin eru gegnheit. Í ofni, 12 mínútur vi› 180° C
Upphitunara›fer›:
IS
EFTA
Þyngd 400 gr.
Innihaldsl‡sing eftir magni:
Rauðar linsur 45,6%, gulrætur 45,6%, laukur, appelsínuþykkni, (sykur, appelsínuþykkni(18,8%), bragðefni, sýrur (sítrónusýra, askorbínsýra), rotvarnarefni (kalíum sorbat, til að varðveita ferskleika), bindiefni (xantan gúmmí) og litarefni (beta-karótín, beta-apó-karótenal). Grænmetiskraftur án msg og ofnæmisvaka: (salt, ger, maltodextrin, grænmetisfita (pálma), krydd), kartöflusterkja, trefjar, hvítlaukur, timjan. Steikt upp úr canola olíu.
frískandi svaladrykkir Næringargildi í 100 gr. :
Orka 665 kJ/159 kkal, prótein 6 g kolvetni 24,2 g, fita 4,2 g, salt 1 g
EFTA
heitri e›a kaldri sósu, hrísgrjónum og salati
Kælivara 4° C, má frysta Framlei›andi:
IS
A-721
Grímur kokkur mælir me› sem me›læti:
heitri e›a kaldri sósu, hrísgrjónum og salati
Grímur kokkur ehf. Vestmannaeyjum, Sími: 481 2665 www.grimurkokkur.is
grænmetislasagna 1kg 1.998kr|20%|1.598kr
Heilsugrill, 3 til 5 mínútur. Á pönnu, þar til buffin eru gegnheit. Í ofni, 12 mínútur vi› 180° C
A-721
Grímur kokkur mælir me› sem me›læti:
Kælivara 4° C, má frysta Þyngd 400 gr.
Framlei›andi: Grímur kokkur ehf. Vestmannaeyjum, Sími: 481 2665 www.grimurkokkur.is
Innihaldsl‡sing eftir magni:
Rauðar linsur 45,6%, gulrætur 45,6%, laukur, appelsínuþykkni, (sykur, appelsínuþykkni(18,8%), bragðefni, sýrur (sítrónusýra, askorbínsýra), rotvarnarefni (kalíum sorbat, til að varðveita ferskleika), bindiefni (xantan gúmmí) og litarefni (beta-karótín, beta-apó-karótenal). Grænmetiskraftur án msg og ofnæmisvaka: (salt, ger, maltodextrin, grænmetisfita (pálma), krydd), kartöflusterkja, trefjar, hvítlaukur, timjan. Steikt upp úr canola olíu.
hollt & fljótlegt
Framlei›andi: Grímur kokkur ehf. Vestmannaeyjum, Sími: 481 2665 www.grimurkokkur.is
Næringargildi í 100 gr. :
greip-bláber-Kókos
Orka 665 kJ/159 kkal, prótein 6 g kolvetni 24,2 g, fita 4,2 g, salt 1 g
399
299 kr Bai 5 drykkir ýmsar teg. 355ml stykkjaverð
-mangó-drekaávöxtur
-granatepli-kirsuber-anans Ske tilegt Ávaxtmm ar & hlauullpur
199 kr
Ferskur, ferskari... ferskastur? Smoothie 250 ml
Stykkjaverð - 20G Kauptu 2 fáðu þriðja í kaupbæti
15%
3 2
afsláttur
fyrir Engin aukaefni
Aldrei unnið úr þykkni
Enginn viðbættur sykur
Kælivara
Barnasmoothie 180 ml
ljúffengt góðmeti
Ekkert að sjá hér... nema ferska ávexti
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
47
236 kr
189kr 20% afsláttur
48
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Hollusta bækur
Bók sem kemur þér á sporið Hreint mataræði 2.998kr|25% | 2.249kr Fæðubyltingin 1.699kr|25%|1.274kr Heilsujurtabiblína 1.699kr|25%|1.274kr Grænt grænt og meira grænt 1.998 kr|25%|1.499kr Safaríkt líf ljúffengir heilsudrykkir 1.998kr| 25%|1.499kr 9 leiðir til lífsorku 1.998kr|25%|1.499kr
Matur sem yngir og eflir 1.998kr| 25%|1.499kr Létta leiðin 3.998kr|25%|2.999kr Á réttri hillu 3.998kr|25%|2.999kr Hugrækt og hamingja 5.998kr|25%|4.499kr Södd og sátt - án kolvetna 4.147kr|25%|3.110kr Kolvetnasnauðir hversdagsréttir án sykurs 4.147kr|25%|3.110kr Sætmeti án sykurs og sætuefna 4.798kr|25%|3.599kr Djúsbók Lemon 2.895kr|25%|2.171kr Af bestu lyst 1-3 5.177kr|25%|3.883kr Af bestu lyst 4 4.147kr|25%|3.110kr 100 Heilræði til langlífis 3.998kr|25%|2.999kr Heilsudrykkir Hildar Meiri hollusta 3.698kr|25%|2.774kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
49
Hollusta
TÚRMERIK HRISTINGUR 15%
afsláttur
SUÐRÆNN OG GRÆNN 1 væn lúka spínat 10-12 möndlur fersk minta eftir smekk 2 dl Floridana Túrmerik safi örlítil skvetta af límónusafa Öllu blandað vel saman. Gott er að leggja möndlurnar í bleyti áður. Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar
Fleiri spe nn uppskrif andi tir á
floridana heilsudr .is og ykkir.is
50
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Hollusta
góðan
daginn
góð byrjun á góðum degi LÍF RÆN
LÍF RÆN
Prófaðu kínóaflögur í graut í stað hafra, bættu þeim saman við chia grautinn eða notaðu þær í þitt eigið heimagerða múslí
Náttúrulega næringarríkt
Möndlumjólk 1l 489kr|25%|367kr
ósæt möndlumjólk 1l 489kr|25%|367kr
nature Crops kínóaflögur 310g 899kr|25%|675kr
Koko kókosmjólk 1l 499kr|25%|374kr Koko kókosmjólk 250ml 229kr|25%|172kr Koko súkkulaði kókosmjólk 1l 569kr|25%|427kr Koko súkkulaði kókosmjólk 250ml 239kr|25%|179kr
chia fræ 907g Kókosmjólk 400g 2.699kr|25%|2.025kr 399kr|25%|299kr
Fullt af trefjum
Chia grauturinn
mast upp Það er auðvelt að kochiagraut. á lagið með að gera ldið áður eða um Hvort sem þú undirbýrð hann kvö blanda kókosmjólk að bara morguninn þá er grunnurinn vi:1msk chiafræ) bættu svo út í chiafræ (hlutföll 3msk vök berjum, möndlusmjör kum við þínu uppáhaldi; fers girnist. múslí eða hvað sem hugurinn
Lima soyjamjólk m/kalki 1l 399kr|25%|299kr Haframjólk m/kalki 1l 469kr|25%|352kr Hrísmjólk m/kalki 1l 419kr|25%|314kr
Granola ýmsar teg. 799kr|25%|599kr
Hvernig borðar þú þitt uppáhalds morgunkorn?
Ljúffeng og heilnæm blanda lífrænna, bakaðra hafra - auk ilmandi fíkja, trönuberja, kakónibba eða annars góðgætis. Einnig heilnæm fræ með hátt trefjainnihald, góða fitu og prótein. Án sykurs, salts, rotvarnarefna eða annarra gerviefna. Náttúrulega nærandi og ómótstæðilegt í morgunverðarskálina eða bara beint úr pakkanum!
Jurtamjólk
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
51
52
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Uppáhaldssúkkulaði Ásdísar grasalæknis & uppskrift að eftirrétti Ég er löngu búin að telja mér trú um að dökkt súkkulaði sé bráðhollt og hluti af því að gera vel við sig og gleðja sálina þegar þannig liggur við, enda löngu vitað að kakóbaunin er sneisafull af virkum andoxunarefnum sem efla heilsu okkar
•
85% Rapunzel súkkulaði algjörlega í uppáhaldi, er yfirleitt með eitt stykki í töskunni til að bjarga málunum.
•
75% Naturata súkkulaði er mjög kremkennt og passlega sætt. Kaupi stundum 90% frá Naturata en það er bara fyrir svona súkkulaði unnendur eins og mig en þeim mun dekkra súkkulaði þeim mun hollara og betra að mínu mati.
Prótein pönnslur
•
72% Balance með kakónibbum er einstaklega gott. Ég kaupi líka oft Balance súkkulaðið með stevíu og nota það þegar ég bræði súkkulaði yfir kökur.
• •
Viviani með piparmyntu er ljúffengt og góð tilbreyting.
Rapunzel mjólkursúkkulaðið og hvíta súkkulaðið er síðan í uppáhaldi hjá hinum fjölskyldumeðlimunum.
mmm
Ásdís
útskrifaðist með BSc í grasalækningum frá University of East London og hefur unnið á viðtalsstofu í nokkur ár og tekið á móti fjölda fólks í ráðgjöf. Hún hefur haldið fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið, grasalækningar og mataræði, jurtir fyrir börn, áhrif mataræðis og lækningajurta gegn gigtarsjúkdómum o.fl. Einnig heldur hún reglulega tínslunámskeið og fer með hópa út í náttúruna og kennir þeim á jurtirnar. Til hennar leitar fólk með ýmis einkenni og kvilla eins og t.d. meltingarvandamál, mígreni, síþreytu, gigt, húðvandamál,kvefsýkingar,fæðuóþol, hormónaójafnvægi, svefnleysi, o.fl. Markmið Ásdísar er að aðstoða fólk í að efla heilsu sína með breyttu mataræði, heilbrigðum lífsstíl og notkun lækningajurta og vinna sameiginlega í átt að góðri heilsu til frambúðar.
Hollusta
1/4 bolli eggjahvítur 2 msk Sunwarrior próteinduft 1 msk hörfræjamjöl frá Now 2 msk Isola möndlumjólk 1/2 stappaður banani Smá vanilla ef vill 1 tsk kanill
Hræra öllu saman og steikja upp úr kókósolíu á pönnukökupönnu. Fínt að steikja þetta eins og litla klatta, snúa við og steikja líka á hinni hliðinni þar til tilbúið. Líka hægt að setja deigið í vöfflujárn. Ég nota alltaf lífrænt próteinduft frá Sunwarrior sem heitir Warrior blend með vanillubragði en það er hágæða hráfæðis jurtaprótein sem gefur góða næringu og fyllingu. Hörfræjamjölið frá Now heitir Golden flax seed meal og gefur góðar trefjar og omega 3 fitusýrur. Svo mæli ég með að þið notið ósæta möndlumjólk eins og frá Isola. Mér finnst voða gott að setja 3-5 dropa af French vanilla stevíu dropunum frá Now í þessa uppskrift, eins bæti ég oft 1 lúku af bláberjum út í eða 1 msk af hreinu kakódufti. Ég geri yfirleitt 2-3 falda uppskrift og frysti hluta af pönnslunum til að grípa í seinna. Toppa þetta gjarnan með þeyttum kókósrjóma frá Coco cuisine og ferskum berjum.
Hún leggur mikla áherslu á heilbrigt mataræði og hreyfingu sem grunn að bættri heilsu og hvetur fólk áfram í að taka ábyrgð á eigin heilsu með breyttu hugarfari og lífsmynstri. Hún deilir fróðleik sínum um heilbrigðan lífsstíl, notkun lækningajurta ásamt hollum uppskriftum á Facebooksíðu sinni facebook.com/ grasalaeknir Að auki svarar hún spurningum um heilsutengd mál eftir bestu getu.
www.grasalaeknir.is Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
53
Hollusta Fullt af próteini!
Fullt af trefjum
Enginn auka sykur
Hefur þú prófað að setja ristaðar baunir út á uppáhalds salatið þitt?
Nærandi nasl Úrval mismunandi og næringarríkra nasltegunda sem má borða einar og sér eða nota á fjölbreyttan hátt í matargerð.
Eða borða þær beint úr pokanum??
Upplagt fyrir alla!
vegan úrval naslpoka af öllum stærðum og gerðum verð áður frá 229 - 649kr|nú frá|172 - 487kr
Enginn auka sykur
vegan
35g ykki arst 142kr g n i nær 9kr|25%| 18
allar teg. 799kr|25%|599kr
vegan Náttúrulega næringarríkt
Fullt af trefjum
inniheldur hunang
Frábær skyndibiti! innih
eldur
huna
ng
Næringarstykkin frá Food Doctor eru gerð úr heilnæmum ávöxtum auk þess að vera stútfull af nærandi og innihaldsríkum afurðum eins og höfrum, rúgi, sólblómafræjum, hampfræjum og bókhveiti.
54
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Fullt af trefjum
Hvernig borðar þú þitt uppáhalds morgunkorn? Ljúffeng og heilnæm blanda lífrænna, bakaðra hafra - auk ilmandi fíkja, trönuberja, kakónibba eða annars góðgætis. einnig heilnæm fræ með hátt trefjainnihald, góða fitu og prótein. Án sykurs, salts, rotvarnarefna eða annarra gerviefna. Náttúrulega nærandi og ómótstæðilegt í morgunverðarskálina eða bara beint úr pakkanum!
B n æ æ et v r r il i i a ng n g t vegan
3 teg 70g 359kr|25%|269kr
Hollusta
4 teg 23g 179kr|25%|134kr
Bollaréttir
Náttúruleg blanda hráefna í handhægum umbúðum. Bættu í heitu vatni, hrærðu og njóttu.
Snakk
Langar þig eitthvað syndsamlega ljúffengt til að grípa í? Veldu heilnæma snarlið frá Food Doctor og njóttu nærandi bita með skínandi hreinni samvisku. Hentar grænmetisætum og vegan að undanskildu Mild Korma snakki sem inniheldur mjólkurprótein.
Fullt af próteini!
Enginn auka sykur
forsoðið kínóa 225g 599kr|25%|449kr
Lífrænt
Fullt af trefjum
Fullt af trefjum
Lífrænt
Fullt af próteini! Enginn auka sykur
óerfðabreytt Spíraðar sojabaunir 200g 599kr|25%|449kr
100%
Forsoðnar baunir & korn
Lífrænt
lífrænt
forsoðið spelt 225g 599kr|25%|449kr
Forsoðnar baunir og korn gera eldamennskuna ótrúlega auðvelda! Bættu út í uppáhaldsréttinn þinn, notaðu sem meðlæti eða blandaðu saman við salat.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
55
TILBOÐ
Hollustuvörur á tilboði
56
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Trefjaríkt snakk frá Finn Crisp Finn Crisp snakkið inniheldur 18% trefjar, er bakað úr 100% heilkorna rúgi og án allra auka- og rotvarnarefna. Snakkið er tilvalið með ídýfum, osti eða bls.57 Fjórðungur Turmerik augl, fjórðuneitt og sér og kemur í tveimur trefjaríkum gur Heilshugar, hálfsíða Finncrisp tegundum sem henta vel fyrir þá sem vilja njótu hollustu og góðs bita í einum og sama pakkanum. Prófaðu Finn Crisp snakk með ristuðum sesamfræjum, hörfræjum og sjávarsalti, eða með ristuðum hvítlauk og kryddjurtum.
18efj% ar tr
25 % afsláttur
VERTU
HEILSHUGAR
Frábært millimál Holl og góð næring
25 % afsláttur
Vertu heilshugar
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
57
Uppbyggjandi Virk uppbygging heilsunnar er orðin hluti af lífsstíl margra í dag, ýmist með reglubundinni hreyfingu, andlegri ástundun eða inntöku bætiefna.
úrvals vörumerkja. Einnig geturðu nýtt þér frábær tilboð á Sunwarrior próteinblöndum sem eru vandlega samsettar og innihalda allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Þær eru unnar á einstakan hátt sem tryggir hámarksgæði alla leið og þú getur verið viss um að Sunwarrior prótein inniheldur engin erfðabreytt hráefni, það hefur verið framleitt án kemískra efna og geislunar, við hitastig undir 42 gráðum og er bæði hráfæðisog vegan vottað. Það hentar öllum sem vilja bæta próteini við mataræði sitt, hvort sem þeir eru í kröftugri eða léttri hreyfingu, grænkerar eða sælkerar.
Okkur finnst því mikilvægt að bjóða úrval vandaðra valkosta fyrir þá sem kjósa að nýta kosti próteinblanda, vítamína, steinefna, jurta eða annarra fæðubótaefna. Hvort sem þín uppbygging felst í stækkun vöðva eða einfaldlega í daglegri inntöku D-vítamíns getur þú fundið hágæða vörur við þitt hæfi í verslunum okkar.
Komdu til okkar að skoða úrvalið og nældu þér í góðan skammt af þínum bætiefnum á ótrúlegu tilboði.
Mikið og gott samstarf við innlenda og erlenda framleiðendur hefur skilað sér í hnitmiðuðu úrvali sem við erum stolt af að bjóða. Hjá okkur færðu bæði Gula miðann og Now bætiefni auk fjölda annarra
! ó ett N á fr ju Með kveð
allt í heilsudrykkinn himnesk hollusta hörfræjaolía 250ml 727kr|25%|545kr hampolía 250ml 1.349kr|25%|1.012kr
afsl25 átt % ur
bragð-& lyktalaus Virgin kókosolía 500ml kókosolía 500ml 1.199kr|25%|899kr 1.369kr|25%|1.027kr
lífræn kókosolía 350ml 999kr|25%|749kr
kanill ceylon 250ml 762kr|25%|572kr
frábær viðbót
Sunwarrior framleiðir náttúrulegar vörur með það að markmiði að bjóða bestu mögulegu gæði óhitaðra (raw) jurtapróteina. Sunwarrior próteinið blandast auðveldlega í hvaða ljúffenga drykk eða þeyting sem er. Fullkomið fyrir alla - ekki bara grænkera. Allar Sunwarrior próteinblöndurnar eru glútenlausar og úr óerfðabreyttum hráefnum. Þær eru hreinar og framleiðslan fer fram án snertingar við leysiefni, geislun, gerviefni, rotvarnarefni, litarefni, soja, ger, hveiti hrá eða sykur.
fæði
58
vegan
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Uppbyggjandi
góð viðbót
chiafræ 300g 1.479kr|25%|1.109kr
þeytingar
hrákakó 250g 1.299kr|25%|974kr
kakónibbur 300g hveitigras 200g 1.349kr|25%|1.012kr 2.199kr|25%|1.649kr
frosin ber & ávextir
anglamark 300g jarðarber líffræn 469kr|25%|352kr
anglamark 225g hindber líffræn 498kr|25%|374kr
great taste mangó 350g 309kr|25%|232kr
anglamark bláber líffræn 225g 445kr|25%|334kr
grænt&gott Coop spínat heilt 450g 199kr|25%|149kr
Coop spínat kúlur 450g 199kr|25%|149kr
cocofina Kókosvatn 1l 749kr|25%|562kr cocofina Kókosvatn 500ml 459kr|25%|344kr cocofina Kókosvatn 200ml 259kr|25%|194kr
Great taste bláber 225g 309kr|25%|232kr
góðar blöndur
alletiders berjablanda 225g 349kr|25%|262kr
líttu á verðið! great taste Ananas 350g 309kr|25%|232kr
alletiders Jarðarber 400g 309kr|25%|159kr
Dit valg 600g smoothie 2 teg 599kr|25%|449kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
59
Uppbyggjandi
Heilsuboðorðin tíu 1) Hrósaðu þér fyrir litlu sigrana á heilsubrautinni, hverja holla máltíð, hverja æfingu.
2)
Tileinkaðu þér góðar matarvenjur: Borða allar máltíðir sitjandi og gefðu þér góðan tíma í hverja máltíð.
3)
Haltu þig við sömu matarvenjur sama hvar þú ert. Í útlöndum, í fríi, í veislum, í matarboði eða í vinnunni.
4) 5)
Verslaðu aldrei svangur.
Ekki detta í ‘allt-eða-ekkert’ hugsanir. Þú getur oftast æft þó þú hafir minni tíma. 10 mínútur af hreyfingu er betra en 0 mínútur. Það er ekki allt ónýtt þó þú borðir nokkrar súkkulaðirúsínur. Þú þarft ekki að klára pokann.
6)
Skipuleggðu máltíðir fram í tímann. Eldaðu í bunkum til að eiga tilbúið og koma í veg fyrir örvæntingarfullar ákvarðanir í hungurkasti.
7)
Minntu þig á af hverju það skiptir máli að ná markmiðum. Lestu ástæðurnar á hverjum degi. Dragðu fram þann lista í veikleika aðstæðum.
8)
Ekki vera með ‘bannlista’ um matvæli. Allt sem ‘má ekki’ veldur þráhyggjuhugsunum og við endum með að springa á limminu og hið bannaða rennur niður í ómældu magni.
9)
Leyfðu þér eitthvað gott og sveitt með reglulegu millibili.
10)
Minntu þig á að þetta er lífsstíll, gleði og langhlaup, ekki sprettur, meinlætalíf og svekkelsi.
60
Fyrstu skrefin að bættri heilsu! Ragnhildur Þórðardóttir, eða Ragga Nagli, eins og hún er alltaf kölluð er svo sannarlega íslensk kjarnakona. Hún er klínískur sálfræðingur og einkaþjálfari sem heldur úti heilsu bloggi, er með fjarþjálfun, fjarsálfræði og matreiðslunámskeið svo eitthvað sé nefnt. Hún lýsir sér sjálfri sér m.a. sem sálfræðingi, ræktarrottu, ferðafíkli, matargati og nautnasegg. Ragga Nagli hefur ekki alltaf verið næringargúrú og ræktarrotta heldur byrjaði hún á því seint í menntaskóla. „Í menntaskóla reykti ég pakka á dag, drakk um hverja helgi og hollusta var að fá sér grænmetislangloku frá Sóma í stað roast beef og remúlaði. Þá var ég sko ‘all-in’ í heilsunni. Á síðasta ári í menntó steig ég mín fyrstu skref í líkamsræktarstöð og fann mig í lyftingunum. Galvaníseraðar járnstangir og rymjandi karlpeningur var minn tebolli“, segir Ragga brosandi. Ragga er búin að gera sér fullkomlega grein fyrir því að hreyfing og gott matarræði er lykillinn að góðri heilsu. Hún hefur hjálpað fjölmörgu fólki að láta sér líða vel bæði líkamlega og andlega „Betri svefn, lægri blóðþrýstingur og aukinn hreyfanleiki eru dæmi um líkamlega heilsu. En það eru andlegu breytingarnar sem skipta svo miklu meira máli. Aukið sjálfstraust, skipulagning, lausnamiðaður hugsunarháttur. Það sem gleður mig alltaf mest eru frásagnir sálfræðiskjólstæðinga minna sem hafa átt í vandræðum
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Heilsubók Röggu Nagla fæst í öllum Nettó verslunum og hefur hlotið frábærar viðtökur. Verð 3.524 kr. m/afslætti.
...það eru andlegu “breytingarnar sem skipta svo miklu meira máli”
með ofát, tilfinningaát og laumuát og segja að loksins hafi þeir öðlast stjórn yfir matnum og innri hugarró með því að nýta sér verkfærin úr meðferðinni og uppskriftirnar mínar að hollustugúmmulaði sem heldur löngunum í skefjum,“ segir Ragga. Hún mælir með að fólk skrifi niður markmiðin sín og hvers vegna það skiptir þau máli að ná þeim. Skrifa jafnframt niður mögulegar hindranir fyrir að ná þessum markmiðum, og hvernig fólk ætlar að yfirstíga þessar hindranir. Lausnamiðaður hugsunarháttur kemur okkur á áfangastað Ragga laumaði heilsuboðorðum og nokkrum uppskriftum til okkar.
Uppbyggjandi
Morgunmatur Bananatriffli Venjan er að malla þessa gleði saman á kvöldin og kæla yfir nótt. Þá þarf ekki annað en að rúlla skrokknum fram úr og skríða fram í eldhús og opna ísskápinn vopnaður skeið. Uppskriftin er þrískipt því venju samkvæmt er triffli í mörgum lögum.
maísstöngul. Naglinn notar Sistema gufusuðugræju fyrir örbylgjuofn til að sjóða maís. Smá vatn í botninn, maísstönglar í sigtið. Inn í örra í 7 mínútur og málið er dautt.
Kvöldsnæðingur
Haframjölsbotn
Hnetusmjörsskyrterta með súkkulaðibotni. Toppuð með súkkulaðisósu Naglans.
40g haframjöl 1 msk NOW Psyllium husk Klípa af salti ½ dl rifið zucchini 3-5 dl vatn (eftir þykktarsmekk) ½ tsk vanilluduft
Súkkulaðibotn
100g NOW möndlumjöl 1 msk NOW ósætað kakó 6-8 dropar NOW Better Stevia Caramel drops Skvetta af Isola möndlumjólk
Steiktir bananar
½ - 1 banani sneiddur Vanilludropar eða vanilluduft 2-3 msk vatn Valfrjálst: 1 msk agave síróp, hunang eða sykurlaust síróp t.d Walden Farms Vanillukrem
Hræra saman með skeið þar til áferðin verður að þéttum massa. Þrýsta 2 tsk. af massanum niður í botninn á hverju hvítvínsglasi. Geyma í kæli meðan fyllingin er gerð.
Pestó lax með sætkartöflumús, hvítlauksbrokkolí og graslaukssósu.
100g kotasæla 60g hreint skyr Pestó Lax 1 msk NOW erythritol Vanilludropar eða vanilluduft 1 flak lax 500g 2 msk grænt pesto
Allt hráefni í graut sett í pott og hann kokkaður á eldavél eins og í gamla daga. Smyrja grænu pestó yfir laxinn Sett til hliðar og leyfa að kólna aðeins. og inn í ofn á 200°C í 10 mínútur. Hita pönnu, hella vatni svo það þeki Sætkartöflumús botninn og bæta kanil út á og leyfa að malla í nokkrar sekúndur. Setja banana á 500g sæt kartafla soðin pönnu og steikja þar til mjúkir. eða bökuð án hýðis Setja allt hráefni í krem í skál og hræra saman með töfrasprota/blandara þar til kotasælan verður mjúk. Raða í lögum í eitt stórt ílát, til dæmis gamla sultukrukku eða tvö minni glös. Byrja á graut sem neðsta lag, svo banana og toppa með vanillukremi og gjarnan sáldra söxuðum hnetum yfir herlegheitin.
Hvítlauksbrokkolí
Kvöldmatur
1 msk Sukrin Gold NOW French vanilla dropar ½ tsk Negull 1 tsk Kanill Mauka saman með töfrasprota þar til mjúkt.
500g brokkolí, skorið í blóm 1 marið hvítlauksrif Sjávarsalt og pipar
Hnetusmjörsfylling
1 stór dós Kotasæla (500g) 100g laktósafrítt skyr 90g eggjahvítur 2 msk erythritol, stevia eða annað sætuefni 2 msk Monki hnetusmjör gróft
Gufusjóða brokkolí í 6 mínútur í örbylgju í Sistema gufusoðboxi. Steikja hvítlauk þar til gullinbrúnn. Skella brokkolí á pönnuna og snöggsteikja í nokkrar sekúndur. Hræra saman með töfrasprota þar til Sáldra furuhnetum og sjávarsalti yfir áður allt er orðið flauelsmjúkt og kekkirnir það er borið fram. farnir úr kotasælunni. Setja 2-3 msk af fyllingu yfir möndlumjölsbotninn í Graslaukssósa hvert glas. Geyma í kæli í a.m.k 2 klst.
1 dós 5% Sýrður rjómi frá Mjólku 2 msk laktósafrítt skyr frá Örnu Handfylli graslaukur klipptur smátt 2 marin hvítlauksrif Sjávarsalt + pipar
súkkulaðisósa Naglans
2 msk NOW ósætt kakó 1 msk NOW hot chocolate m/Stevíu c.a 100 ml Isola Möndlumjólk Hræra öllu saman þar til kakóið gefst upp og blandast við mjólkina.
Öllu hrært saman. Borið fram kalt. Með þessum rétti er gott að hafa salat og
» ragganagli.wordpress.com Myndir/ Árni Torfason
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
61
ÁRANGUR ER
UNDIRBÚNINGUR NOW eru margverðlaunuð, hágæða náttúruleg fæðubótarefni með hámarks virkni og hreinleika. Þau eru GMP vottuð en að auki er NOW með mun strangara innra eftirlit og prófanir til að tryggja þau einstöku gæði, hreinleika og virkni sem NOW er þekkt fyrir.
ÁRNASYNIR
Þú getur líka treyst því að það sem stendur á miðanum er sannarlega í dollunni.
Yggdrasill heildsala
nowfoods.is
62
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
25%
afsláttur
Gæði • Hreinleiki • Virkni
Uppbyggjandi
ÞÚ
UPP Á ÞITT BESTA!
Rauð og b
bls.63 Fjórðungur Beroca, fjórðungur Hafkalk, fjórðungur Hámark, fjórðungur ® Berocca inniheldur öll B vítamínin Arctic RootPerformance + 2-3 vörur í viðbót
rok
í ríkulegu magni en einnig C vítamín, magnesíum og zínk.
Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur.
á s amt s pí n s tei n s a el j
arctic root burnirót 1.949kr|25%|2.599kr
1.162
25%
L
1.549kr/pk
UST
RLA U K Y S
Life stream ultimate veggies 3.699kr|25%|2.774kr HAM_Hollur_raektarfelagi_A6_250815_2.pdf
1
25/08/15
14:22
ÖFLUG FORVÖRN
GEGN BEINÞYNNINGU Kalkþörungar með D3, K2 og C vítamínum ásamt viðbótar magnesíum og mangan
25%
afsláttur
af öllum vörum Hafkalks
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
ALLAR VÖRUR HAFKALKS ERU ÁN AUKEFNA OG ERFÐABREYTTRA INNIHALDSEFNA (GMO FREE)
www.hafkalk.is
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
63
krakka vítamín sugutöflur með appelsínu- og berjabragði án sykurs, gervi- og aukaefna
Bragðgóðar sugutöflur með fjölbreyttum virkum bætiefnum, bragðbættar með Xylitoli, náttúrulegu sætuefni og eru án gervi- og aukaefna.
Gæðavara frá Gula miðanum unnin í samstarfi við sérfræðinga og næringarráðgjafa.
MÚLTÍ VÍT
GÓÐUR UNDIRBÚNINGUR FYRIR HAUSTIÐ
64
www.gulimidinn.is
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
orka og kraftur kvef og ónæmi húð og hár
Fjölvítamín Adam & eve 90stk 2.988kr|25%|2.241kr
multi one 30stk 1.199kr|25%|899kr
Uppbyggjandi Það getur verið vandasamt í amstri dagsins að borða alltaf rétt næringasamsetta fæðu en með því að að taka inn vönduð bætiefni erum við að tryggja að við líðum ekki skort á mikilvægum næringarefnum og styðjum þannig við grunnstarfssemi líkamans. Gott fjölvítamín getur gert gæfumuninn fyrir líðanina og heilsuna en ég mæli gjarnan með EVE fyrir konur og ADAM fyrir karla en þau eru sérstaklega hönnuð með þarfir kynjanna í huga og nýtast líkamanum einstaklega vel.
D-vítamín
D-3 dropar 60ml 1.499kr|25%|1.124kr
oft kallað ‘Sólarvítamínið’ hefur áhrif á geðheilsu okkar, ónæmiskerfi og bólgur, húð, styrk beina o.fl. og tekur þátt í mörgum efnaferlum í líkamanum. Allt of algengt er að fólk sé með lágt D-vítamín gildi í líkamanum og því mikilvægt að huga að inntöku á D vítamíni og þá mæli ég alltaf með D-vítamín í vökvaformi eða í belgjum í olíu upplausn svo að nýtingin sé eins og best verður á kosið. NOW er með þrjár tegundir af D3 vítamíni, vökvaform, 1000IU og 2000IU skammta.
Ásdís grasalæknir fræðir okkur um vítamín
Góðgerlar eru undirstaða góðrar meltingar en talið er að stór hluti ónæmiskerfis okkar sé í meltingarveginum og því mikilvægt að taka inn acidophilus gerla til að styrkja það. Góð regla við val á góðgerlum er að þeir innihaldi a.m.k. 8 tegundir mismunandi gerla og a.m.k. 5 billion gerla en sumir einstaklingar þurfa mun meira magn. Einnig er mikilvægt að hylkin séu húðuð svo þau nái að komast í gegnum súrt sýrustig magans og alla leið niður í þarmana þar sem þeirra er þörf. Gr8 góðgerlablandan frá NOW er góður grunnur en einnig eru til aðrar tegundir eins og 4x6 og 8 billion.
gr-8 60stk 2.699kr|25%|2.024kr
D-3 1000 IU 180stk 1.399kr|25%|1.049kr
D-3 2000 IU 120stk 1.349kr|25%|1.012kr
D-3 fljót. extra sterkt 2.199kr|25%|1.649kr
Magnesium
omega-3 100stk 1.399kr|25%|1.049kr
magnesíum sítrat 200mg /100stk 1.599kr|25%|1.199kr
magnesíum/kalk 100stk 1.599kr|25%|1.199kr
duft
magnesíum sítrat duft 1.790kr|25%|1.343kr
B vítamínin
B-12 fljótandi 118ml 2.299kr|25%|1.724kr
B-12 tuggutöflur 1.139kr|25%|854kr
B-100 2.799kr|25%|2.099kr
tæmast fljótt í líkamanum þegar við erum undir miklu álagi og streitu og því getur verið gagnlegt að taka inn B vítamín þegar mikið liggur við hjá okkur. B vítamín eru mikilvæg þegar kemur að því að halda hormónakerfi okkar í jafnvægi, framleiða taugaboðefna fyrir geð, mynda mótefni fyrir ónæmiskerfið, breyta fæðunni okkar í orku og viðhalda eðlilegum efnaskiptum.
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
65
Uppbyggjandi
3.298kr|25%|2.474kr
2.199kr|25%|1.649kr
Bio Kult Candéa 60 stk. Innihald hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum, 7 gerlastrengir og 1 milljarður gerla, ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. 2 hylki á dag.
Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi Sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti ss. munnangri, fæðuóþoli, pirringi og skapsveiflum, þreytu, brjóstsviða, verki í liðum, mígreni eða húðvandamál. Bio Kult Candea er öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæðum svæðum hjá konum.
•Ristilkramparnir heyra sögunni til Jóhanna Þorvaldsdóttir •Kláðinn farin -Kolbrún Hlín
Femarelle 56 stk. 2 hylki á dag Femarelle er náttúruleg vara unnin úr Soya og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. Einkenni eins og hitakóf, nætursviti, skapsveiflur og verkir í liðum og vöðvum eru einkenni tíðahvarfa. Ekki erfðabreytt (GMO free) •Femarelle hefur bjargað líðan minni - Valgerður Kummer •Hætti á hormónum og líður vel með Femarelle - Kristín Bjarnadóttir
2.799kr|25%|2.099kr 2.999kr|25%|2.249kr
2.199kr|25%|1.649kr
Bio Kult Original 60 stk.
Öflug blanda af mjólkursýrugerlum
66
Active Liver 30 stk. Innihald: Mjólkurþistill, Ætiþistill, Túrmerik, svartur pipar og Kólín. Aðeins 1 tafla á dag.
Zuccarin 60 stk. Innihald: Króm og mórber
Styrkir starfsemi lifrar eykur niðurbrot fitu í lifrinni.
Stjórnaðu blóðsykrinum með Zuccarin!
Mjólkurþistillinn var notaður sem lækningajurt til forna. Áhrif Mjólkurþistilsins eru þau að hann örvar efnaskipti lifrarfruma og verndar lifrina gegn eituráhrifum.
Bio Kult Original inniheldur öfluga blöndu af vinveittum gerlum (mjólkursýrugerlar/ e. Probiotics) Bio Kult Original inniheldur 14 tegundir af gerlastofnum. Styrkur í hverju hylki 2 milljarðar - Tvöföld virkni miðað við Bio Kult Candéa. Það er frostþurrkað – þarf ekki að geyma í kæli. Fólk með mjólkur- og soya óþol má nota vöruna. Mælt með vörunni í bókinni Meltingavegurinn og geðheilsa höfundur Dr. Natasha Campbell-McBride MD.
Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu og er talinn lækka kólesteról.
•Bylting á heilsunni -Þórunn G. Þórarinsdóttir
Kólín er eitt af B vítamínunum sem vinnur með jurtunum sem eru í Active Liver.
Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni Túrmeriks og virkar vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Zuccarin inniheldur virkt efni úr laufblöðum hvítra mórberja og króm. Það getur minnkað frásog á kolvetnum frá sykri og sterkju og þannig lækkað blóðsykurinn. Aðstoðar við að fyrirbyggja sykursýki 2 Inniheldur króm sem aðstoðar við að viðhalda eðlilegu blóðsykursmagni Inniheldur mórber sem minnka blóðsykursmagn eftir mat •Femarelle hefur bjargað líðan minni - Valgerður Kummer •Hætti á hormónum og líður vel með Femarelle - Kristín Bjarnadóttir
HOLLUSTA HAFSINS
www.lysi.is
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
67
Umhverfisvænt Við tökum ábyrgð okmkahrrint alvarlega og höfunni Sóun. af staðþvíáaðtadrkiaganuúr losMiun sorps frá verslunum
Það felst í Jafna hlutfall endurvinnslu. okkar en auka á sama tím ngar á rki me p sérstakar afsláttar framt höfum við tekið up m þær man líftíma eftir og selju am sk a eig m se r ru vö r þæ og auka að draga úr matarsóun með miklum afslætti til kilviðskiptavina í þessu mi og r ka ok f tar ms sa ig nn þa væga verkefni. elda þér að tileinka þér Jafnframt viljum við auðv í úrval heima fyrir og bjóðum þv umhverfisvænni lífsstíl ilja ra og hreinsiefna sem sk snyrtivara, hreinlætisva
Friendly nni. Vörulínan frá Earth ru ttú ná í sig ir eft a nn mi eru gur hlekkur en vörurnar Products er þar mikilvæ úr efnað endurnýtanlegri orku eingöngu framleiddar me Að auki fullu niður í náttúrunni. blöndum sem brotna að orki hv sem þýðir að þær hafa eru þær vegan vottaðar taðar hafa dýraafurðir verið no né m ru dý á r ða ófa pr verið í framleiðsluna. rnda skref með okkur í að ve Þú getur tekið mikilvæg minnkum sóun og tökum náttúruna. Flokkum rusl, m þær vörur sem við kjósu upplýstar ákvarðanir um að kaupa.
! ó ett N á fr ju ð ve k ð Me
mildar og án ilm- og húðvænar litarefna snyrtivörur Andlitskrem 50ml Andlitskrem herra 50ml Andlitsvatn 200ml Varasalvi 2pk.ofnæmispr.
Augnfarðahreinsir 125ml Hreinsimjólk 200ml Næturkrem 50ml
25%
afsláttur
Body butter 220ml Body lotion 200ml Body lotion 500ml
Body scrub 200ml Handáb. 75ml
Handsápa m/pumpu 250ml Sturtusápa 200ml Handsápa áfylling 250ml Svitalyktareyðir 50 ml
Hárfeiti 100ml Hárfroða
Hárlakk Hárvax 100ml Sjampó 200ml Sjampó 2in1 200ml Sjampó fínt hár 200ml Sjampó litað hár 200ml Dömubindi Normal 14stk Dömubindi Super 12stk
68
Dömubindi Nætur, 10st Dömuinnlegg 24st
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Flösusjampó 200ml Hárnæring 200ml Hárnæring fínt hár 200ml Hárnæring litað hár 200ml
Umhverfisvænt
Änglamark barnavörur
Vörurnar eru án ofnæmisvaldandi efna og efna sem hafa áhrif á hormónastarfsemina. Með því að nota Änglamark barnahreinlætisvörur sýnum við umhyggju fyrir börnunum okkar og stuðlum um leið að aukinni umhverfisvernd.
Ofnæmisprófaðar Bleyjur
Bleyjurnar eru umhverfisvænar og innihalda engin ónauðsynleg aukaefni svo sem ilm-og mýkingarefni.
15%
afsláttur
á litla kroppa
Blautklútar 72 stk.
á litla bossa junior 46 stk.
1.689kr|15%|1.436kr
298kr|15%|253kr newborn 28 stk.
15%
889kr|15%|756kr
afsláttur
maxi 56 stk.
1.689kr|15%|1.436kr
midi 60 stk.
1.798kr|15%|1.528kr
mini 40 stk.
1.189kr|15%|1.011kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
69
Umhverfisvænt
Jörðin þarfnast okkar! Verum upplýst og tökum afstöðu með jörðinni okkar. Við eigum bara eina! Hlúum eins vel að henni og við getum - STRAX!
Earth friendly vörurnar eru sérlega góðar umhverfinu og eru framleiddar í verksmiðjum af sólarorku. Þær innihalda aðeins efni unnin úr plöntum og koma í endurvinnanlegum umbúðum. Einnig eru vörurnar 100% niðurbrjótanlegar í náttúrunni.
Inniheldur mýkingarefni
úr kókos
Inniheldur
eingöngu efni unnin úr
plöntum
Endurvinnanlegar umbúðir
Framleitt í verksmiðju
sem knúin er af
sólarorku
Lítið
vatnsinnihald
Aðeins
30ml af þvottarefni
í fulla vél
lágmarkar plastnotkun
umbúða
100% niður-
brjótanlegt í náttúrunni
70
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015
Umhverfisvænt
þvottar ottaefni - 50 nað Fljótandi þv at af rn fyrir ba sérlega milt 84kr
| 1.579kr|25%
ECOS fljótandi þvottaefni 100 þvottar
1.1
2.899kr|25%|2.174kr
. 130 ml Ilmúðar ýmsar teg kr 699kr|25%|524
ECOS fljótandi þvotta efni 50 þvottar 1.579kr|25%|1.184 kr
einsa Lögur til að hr ti 500ml me æn gr og ávexti 69kr |5 5% |2 759kr
nýtt yfirborðshreinsir 500 ml 759kr|25%|569kr
Glerhreinsiúði 500ml fyrir rúður & spegla
779kr|25%|524kr
Gólfhreinsiúði 500ml fyrir klístur & erfiða bletti
779kr|25%|524kr
fituhreinsir 500ml fyrir eldhúsþrif
nýtt
779kr|25%|524kr
wc hreinsir 710ml
kremhreinsir 500ml
879kr|25%|659kr
879kr|25%|659kr
uppþvottalögur 750ml
689kr|25%|517kr
uppþvottavélapúðar 20 stk.
1.499kr|25%|1.124kr
handsápa 75ml
879kr|25%|659kr
Heilsu & lífsstílsdagar /september 2015
71
Ofurtilboð í ellefu daga! Eitt ofurtilboð á hverjum degi í ellefu daga. Skoðaðu töfluna hér að neðan til að sjá Hvað er í boði. Hvert tilboð gildir á tilgreindum degi en aðra daga eru sömu vörur á 25% afslætti. Gildir á meðan birgðir endast.
Fimmtudagur 3. sept
SunWarrior Prótein Warrior Blend súkkulaði 500G 3.999kr
Hvítar baunir 300G 339|-150|189kr
Múslí/ávaxta 500G 469|-240|229kr
Ólífuol.m/Chili 250ML 889|-390|499kr
|-2000kr| 1.999kr
Rískökur m/salti 22G 89|-40|49kr
Sunnudagur 6. sept Voelkel Eplaedik 750ml 599kr|-330|269kr
Rauðrófusafi 700ml 500ml
Miðvikudagur 9. sept
1.599kr|-900|699kr
Erythritol 454G 1.499kr|-900|599kr
Mánudagur 7. sept
Þriðjudagur 8. sept
Now 283G Fruit & Green PhytoFoods
Earth Friendly Uppþvottalögur 750G
Fimmtudagur 10. sept
Now Kókoshveiti 454G
Food Doctor Bollaréttir
1.149kr |-650kr| 499kr
2 fyrir 1
Now Drink stick * Acai Lemonade * Berry Energy * Grape * Pomegranate
Föstudagur 11. sept
SunWarrior Ormus Greens Peppermint Organic 454G
2 fyrir 1
Laugardagur 12. sept
markhönnun ehf
Now Sugarless sugar 510G
1.699kr
269kr|-140|129kr
379kr
Laugardagur 5. sept
4.429kr |-2.730kr|
549kr|-290|259kr
879kr |-500kr|
Föstudagur 4. sept
6.999kr |-3000kr| 3.999kr
Sunnudagur 13. sept Now Hampfræ 227G
1.559kr |-960kr|
599kr
Tilboðin gilda 3 - 13. september 2015
72
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
Heilsu & lífsstílsdagar / september 2015