Heilsu- og lífsstílsbæklingur Nettó

Page 1


Lífrænt

25% AFSLÁTTUR

HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT

LJÓMANDI GOTT Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í Nettó. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott.

heilsa.is

solgaeti.is


FORMÁLI Lífrænt

Kæri viðtakandi. Velkomin á Heilsu- og lífsstílsdaga í Nettó.

Metnaðarfullt starfsfólk Nettó tekur vel á móti þér og hefur unnið hörðum höndum að því að undirbúa verslanir sem best fyrir þennan stóra viðburð sem Heilsu- og lífsstílsdagar eru orðnir. Nú er kjörið tækifæri til að koma í heimsókn og gera frábær kaup. Með kveðju

ÄNGLAMARK Matvara gott fyrir bragðlau kana og samviskuna ÄNGLAMARK VÖRURNAR ER U EKKI BARA GÓÐAR FYRIR ÞIG, HELDUR LÍKA FY RIR JÖRÐINA!

15% AFSLÁTTUR

IC ECOLAB RD

EL

NO

markhönnun ehf

Á undanförnum árum hefur orðið mikil vitundarvakning hvað varðar bætta heilsu og lífsstíl. Lífrænar vörur njóta mikilla vinsælda og margir aðhyllast ýmis konar sérfæði af heilsu- eða hugsjónar ástæðum. Við hjá Nettó höfum tekið afgerandi afstöðu með þessari byltingu og tökum virkan þátt í henni með það að sjónarmiði að bjóða sífellt fjölbreyttara vöruúrval á eins hagstæðu verði og kostur er svo sem allra flestir geti nýtt krafta nærandi matar til að efla eigin heilsu. Viðtökur viðskiptavina okkar hafa staðfest að við erum á réttri leið og við höldum ótrauð áfram í baráttunni fyrir betri vörum og bættum kjörum fyrir okkar viðskiptavini.

Í blaðinu má finna fjöldan allan af uppskriftum, ráðleggingum og fróðleik frá frábærum hópi heilsuleiðtoga sem við erum í miklu og stöðugu samstarfi við. Það er von okkar að hann nýtist þér til að prófa nýjan lífsstíl eða þróa hann enn frekar.

3


Lífrænt

Rapunzel var stofnað fyrir 42 árum af hjónunum Jennifer og Joseph. Þau voru frumkvöðlar í lífrænni ræktun og byrjuðu með litla heilsubúð í Augsburg, Þýskalandi. Í dag er Rapunzel staðsett í Legau og er leiðandi framleiðandi á lífrænt ræktuðum vörum. Hráefnið er keypt frá lífrænum bændum í 36 löndum og flutt út til jafn margra landa. Auk framleiðslu á hágæðavörum stendur Rapunzel fyrir uppbyggingu á þeim landsvæðum sem hráefnið kemur frá og bætir lífskjör þeirra sem þar lifa og starfa.

25% AFSLÁTTUR

Brautryðjandi í lífrænni ræktun síðan 1974

Við elskum lífrænt 4


Lífrænt Samvinnuverkefnið HAND IN HAND tengir saman lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti

HAND IN HAND vottun tryggir: • Mannúðleg vinnuskilyrði • Að hvorki barnaþrælkun né nauðungarvinna eigi sér stað

Með HAND IN HAND sjóðnum vill RAPUNZEL berjast gegn eymd og hungri og leggja sitt af mörkum til að bæta lífsskilyrði fólks í heiminum

• Rekjanleika afurðanna • Gegnsæi í öllu viðskiptaferlinu

HAND IN HAND vottun tryggir: • Lífrænt ræktaðar afurðir • Sanngjarnt verð til framleiðenda • Sanngjörn laun til starfsfólks • Félagslegt öryggi starfsfólks • Að HAND IN HAND sjóðnum sé varið í mannúðarmál og verkefni tengd lífrænni ræktun

25% AFSLÁTTUR

Lífræn ræktun og heiðarleg viðskipti

Hand in Hand 5


Lífrænt

tILBOÐ

399 KR/STK

13% AFSLÁTTUR

MERRILD LÍFRÆNT Ljósmiðlungsbrennt malað kaffi úr 100% lífrænum Arabica baunum


Lífrænt

NÁTTÚRULEGA BRAGÐGÓÐ Isola Bio framleiðir hágæða drykkjarvörur sem geta komið í stað mjólkur. Frá Isola er hægt að fá lífræna drykkjarvörur sem eru án laktósa, glútens, kólesteróls eða sykurs, allt eftir þörfum hvers og eins. Isola möndlumjólkin er sérstaklega bragðgóð og er upplögð í þeytinginn, út á grautinn, í bakstur og almenna matargerð. Hún er líka ljúffeng ein og sér og ísköld.

25% AFSLÁTTUR

ÁN VIÐBÆTTS SYKURS

ÁN SYKURS

ÁN LAKTÓSA

VEGAN


25% Lífrænt

AFSLÁTTUR

Lífrænir og bragðgóðir safar

25% AFSLÁTTUR

8


Kókoshnetuolía Lífrænt

Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru. Njóttu þess að borða heilnæma og fjölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir budduna.

Það er heilbrigð skynsemi.

25% AFSLÁTTUR

Kaldpressuð/jómfrúar

Bragð- og lyktarlaus Upplögð • þegar kókosbragðs er ekki óskað • til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti • til að poppa popp • til að smyrja bökunarform • út í te og kaffi

ÁRNASYNIR

Upplögð • í þeytinginn • í grautinn • í baksturinn • til að smyrja bökunarform • í te og kaffi • til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega

9


Lífrænt

í hvert skipti sem þú kaupir Fairtrasa merkta vöru tryggir þú þér ekki bara hágæða vöru, heldur að smábóndinn sem ræktaði hana fái sitt fyrir.

u ð m a ð o c o . sk rasa t t s r i a ð fa . æ w r f ww ð a l ra i i t e m

25% AFSLÁTTUR

10


Kínóa

Inkarnir nýttu kínóa til matar fyrir þúsundum ára og litu á það sem heilagt fæði.

Lífrænt

Kínóa heilt 340g | 799 kr | 25% | 599 kr Kínóamjöl 280g | 899 kr | 25% | 674 kr Kínóaflögur 310g | 899 kr | 25% | 674 kr Kínóa forsoðið 340g | 999 kr | 25% | 749 kr Kínóakúlur 75g | 399 kr | 25 % | 299 kr

25% AFSLÁTTUR

Kínóa vörulínan okkar býður heilnæma valkosti sem njóta má hvar sem er með ýmiss konar máltíðum. Okkar markmið er að framleiða hágæða kínóavörur af virðingu fyrir fólki og náttúru og gera þær sem aðgengilegastar fyrir neytendur. Á þennan hátt viljum við leggja okkar af mörkum til uppbyggingar sjálfbærrar matvælaframleiðslu.

25% AFSLÁTTUR

Prófaðu Kínóa pasta 459

344 kr Kínóaspaghetti, -Penne, 400g - pakkaverð

Heilnæmar Bollasúpur

25% AFSLÁTTUR

299

224 kr Bollasúpur 3x20g pakkaverð

Nature Crops Kínóa bollasúpur eru lífrænar og hollar. Veldu kjúklinga-, eða grænmetissúpu. 11


Lífrænt

Hollt og gott GRÆNKERASKÁL Þegar hausta tekur og kertaljósin kvikna eitt af öðru er fátt notalegra en að setjast niður með mat sem yljar bæði líkama og sál og er stútfullur af bætiefnum sem styrkja okkur fyrir komandi vetur.

Kínóa Kínóa kemur úr menningu Inkanna en þeir kalla það „móðurkornið“ og var það grunnfæða þeirra. Kínóa er hlaðið af næringu og mikilvægum vítamínum. KÍNÓA KÚLUR 75G 399kr|25%|299kr

Skál fyllt með grænmeti, hrísgrjónum, baunum og öðru góðgæti uppfyllir þessa þörf okkar vel. Meðfylgjandi er „innblástur“ að einni slíkri en best er að leyfa hugmyndaflugi og smekk hvers og eins að ráða för þegar innihald skálarinnar er valið.

Munið að skola það vel fyrir suðu til að ná burt bitrum efnum utan af þeim.

Hráefni: • Hrísgrjón eða Quinoa. Gott er að bæta grænmetiskrafti út í vatnið þegar grjónin eru soðin. • Lambhaga og/eða klettasalat. • Grænmeti, smátt skorið: t.d. paprika, gúrka, brokkolí og rifnar gulrætur. Grænmetið getur verið ferst en einnig er gott að mýkja það á pönnu upp úr olíu og salti eða uppáhalds kryddblöndunni þinni. • Laukur, mýktur á pönnu . • Gular baunir/maís (soðnar eða ósoðnar). • Avokadó skorið í teninga. • Prótein að eigin vali, t.d.: Falafel bollur (heimagerðar eða keyptar) Nýrna-, pinto- eða svartar baunir.

Það er glútenlaust og góð uppspretta af járni, kalki og próteini.

Njótið vel! FORSOÐIÐ KÍNÓA 340G 999kr|25%|749kr

FORSKOLAÐ HEILT KÍNÓA 340G 799kr|25%|599kr

Öllu blandað saman í skál og toppað með extra virgin ólífuolíu og hafsalti. Einnig er gott að bæta við kaldri karrýsósu. *Í þennan rétt er upplagt að nota afganga úr ísskápnum og grænmeti sem komið er á síðasta snúning.

GRÆNAR LINSUR 500G 599 kr|25%|449 kr

12

RAUÐAR LINSUR 500G 489 kr|25%|367 kr


25%

Hverjar eru þínar uppáhalds

blandaðar

svartar

nýrna

aduki

Aðferð: 1) Setjið tahini og sítrónusafa í matvinnsluvél. 2) Hellið vatninu af baununum og bætið út í * 3) Afhýðið hvítlauk, saxið eða pressið og bætið út í ásamt tamarinsósu og cumin 4) Maukið allt saman í um ½ mín (skemur ef þið viljið grófa áferð) 5) Bætið ólífuolíu út í á meðan vélin vinnur 6) Kryddið til með salti og meiri tamarinsósu ef viljið. Einnig má bæta við svörtum pipar eftir smekk 6) Berið gjarnan fram með ferskum kóriander

eldpipars

*Fyrir auka mýkt er hægt að “afhýða” kjúklingabaunirnar áður en þær eru maukaðar

pinto Baunir eru tilvaldar í að útbúa hin ýmsu buff. Prófaðu þig áfram og þróaðu þína uppáhalds baunabuffs uppskrift. Prófaðu að nota baunir til helminga við kjöt í hamborgara, kjötbollur eða lasagna.

kjúklinga

haricot

smjör

soja

SMJÖR BAUNIR 500G 639 kr|25%|479 kr

• 1 krukka kjúklingabaunir eða 250 gr. soðnar baunir • Safi úr ½ sítrónu • 2-3 msk tahini • 1 tsk tamarisósa (má sleppa) • 1 – 2 hvítlauksrif (eftir smekk) • ½ tsk cumin • 2 -3 msk ólífuolía • Sjávarsalt eftir smekk

Lífrænt

augn

linsur

AFSLÁTTUR

Hummus

BAUNIRNAR FRÁ BIONA.

BRÚNAR LINSUR 500G 479 kr|25%|359 kr

ADUKI BAUNIR 500G 599 kr|25%|449 kr

Baunir eru trefjaríkar, seðjandi og ríkar af næringu. Ekki má gleyma hvað þær eru próteinríkar og ódýr fæða.

SVARTAR BAUNIR 500G 599 kr|25%|449 kr

NÝRNA BAUNIR 500G 699 kr|25%|524 kr

13


25% Lífrænt

AFSLÁTTUR

CHIA FRÆ 300 G Chia fræ eru talin hafa verið ein af uppistöðum mataræðis Aztekanna en hafa á síðustu árum orðið sífellt vinsælla hráefni meðal heilsumeðvitaðra Vesturlandabúa. Fræin innihalda ríkulegt magn af omega-3 og omega-6 fitusýrum í heilnæmu hlutfalli. Auk þess eru þau uppfull af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.

MACADUFT 300 G Úr sætri maca rótinni er unnið handhægt duft sem gefur bæði næringu og ljúffengt bragð í ýmiss konar rétti. Duftið er mjög ríkt af vítamínum og steinefnum og inniheldur 10% prótein. Macad. er frábært í þeytinga, hrákökur og búðinga.

2.798

1.499

2.099 kr ACAIBERJADUFT 125 G Acai berin eru ljúffeng og sannkallaðar næringarbombur. Þau hafa rutt sér til rúms síðustu ár sem ein vinsælasta heilsufæða vesturlanda og er afar vinsælt að nota þau í drykki og grauta. Acai duft frá Rainforest Foods er frostþurrkað með það að markmiði að viðhalda sem hæstu næringargildi og bragðgæðum.

3.699

2.774 kr

HRÁKAKÓ 250 G Hrákakóið frá Rainforest Foods er lífrænt, lítið unnið, óristað og uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur t.a.m. mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó.

1.299

1.124 kr BYGGGRASSDUFT 200 G Bygg var hluti af fæðu víkinganna og þykir enn í dag kjarngóð og næringarrík fæða. Úr grasi byggsins fást ógrynnin öll af vítamínum og steinefnum, m.a. kalki, magnesíum, fólínsýru og járni. Hér fæst frostþurrkað og malað bygggrasið í handhægum umbúðum svo auðvelt er að bæta þessari frábæru næringu við hvaða drykk eða morgungraut sem hugurinn girnist.

2.239

1.679 kr

974 kr KAKÓNIBBUR 300 G Kakóbaunirnar eru handtíndar í Perú, brotnar niður og látnar gerjast. Þannig dregur á náttúrulegan hátt úr römmu bragði kakóbaunanna. Þær eru svo hreinsaðar og þurrkaðar af kostgæfni svo afurðin haldi sem hæstu næringargildi enda eru kakónibbur sérlega ríkar af andoxunarefnum og frábærar sem viðbót í þeytinga, grauta eða bakstur.

HVEITIGRAS DUFT 200 G

SPIRÚLÍNUDUFT 200 G

KLÓRELLADUFT 200 G

Hveitigrasduft er þurrkað og malað með aðferðum sem tryggja sem hæst næringargildi í hverjum poka. Það inniheldur hágæða prótein og fjöldan allan af vítamínum, þ.á.m. hið dýrmæta K-vítamín. Margir hafa dásamað áhrif þess að neyta nýpressaðs hveitigrassafa á hverjum degi en ef þú hefur ekki tök á því er hægðarleikur að bæta teskeið af hveitigrasdufti í vatn eða aðra drykki og innbyrða þannig þessa náttúrulegu næringarbombu.

Spirulína er einnig næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur sem heilsubætandi hráefni um áratugaskeið. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.

Klórella er blágrænn þörungur sem þekktur er fyrir næringarþéttni sína. Í þessum þörungi má finna mikið af þeirri næringu sem mannslíkaminn þarfnast auk þess sem klórellan inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Duftið inniheldur 59 gr af próteini í hverjum 100 gr og færir líkamanum joð, D-vítamín og B12-vítamín sem annars er vandfundið í jurtaríkinu. Til að auka enn frekar upptöku næringarinnar hafa frumveggir klórellunnar verið rofnir við gerð duftsins.

14

2.299

1.724 kr

1.499

1.124 kr

1.379 1.034 kr

1.999

1.499 kr


Lífrænt

25% AFSLÁTTUR

ÞAÐ ER BRAGÐIÐ SEM SKIPTIR MÁLI! Hin margverðlaunuðu clipper te eru einstaklega ljúffeng, enda úr bestu hráefnum sem völ er á og þar að auki á frábæru verði! Prófaðu clipper næst þegar þú færð þér te. Fjölbreytt úrval.

25% AFSLÁTTUR

NÁTTÚRU KRAFTUR Trek protein stykki, heldur þér gangandi VEGAN OG GLÚTENLAUST

15


Lífrænt

HI BALL

LÍFRÆNIR ORKUDRYKKIR

Nýtt í Nettó LÍFRÆNIR ORKUDRYKKIR Hi ball er fullkominn fyrir þá sem leita af bragðmeiri lífrænum orkudrykk.

15% AFSLÁTTUR

VERÐ ÁÐUR: 449 KR/STK

382 KR/STK

SYKURLAUSIR

SYKURLAUSIR ORKUDRYKKIR Sykurlausu orkudrykkirnir frá Hi Ball innihalda nátt­ úruleg bragðefni, lífrænt koffín, lífrænt guarana og panax ginseng þykkni. VERÐ ÁÐUR: 359 KR/STK

305 KR/STK ÍSKALT

ORKUSKOT

KALDIR KAFFIDRYKKIR Fullkomið orkuskot hvaða tíma dags. Drykkurinn inniheldur 100% Arabica lífrænar fair trade kaffibaunir. VERÐ ÁÐUR:459 KR/STK

390 KR/STK

Hiball Energy vörur innihalda lífræn efni með blöndu af guarana, ginseng og koffíni. 16


PFANNER

Lífrænir safar

Lífrænt

25% AFSLÁTTUR

PFANNER LÍFRÆNN SAFI - 1 L VERÐ ÁÐUR: 269 KR/STK

202 KR/STK VOELKEL 250ML RAUÐRÓFUBÚST GRÆNKÁLSBÚST 439kr|25%|329kr

VOELKEL 250ML GRANATEPLASAFI ANANAS/KÓKOS GULRÓTA/MANGÓ 299kr|25%|224kr

25% AFSLÁTTUR

LÍFRÆNIR OG BRAGÐGÓÐIR

17


Ebba Guðný ræðir um mismunandi mataræði og deilir uppáhaldsuppskriftum.

Lífrænt

HINN GULLNI MEÐALVEGUR Ég hef verið garfandi í heilsutengdum efnum sl. 18 ár. Hér að neðan er samantekt á því sem mér finnst ég hafa komist að eftir allt þetta heilsubrölt, öðrum hugsanlega til aðstoðar og einföldunar.

1. Ég held að sama mataræði

henti ekki öllum. Og stundum hentar manni svona mataræði núna, en ekki seinna (ef þið skiljið mig - og þá breytir maður til). Aðalmálið er að hafa matinn hreinan og forðast eftirlíkingar af mat, drekkhlaðnar aukaefnum og orðum sem enginn skilur. Heillavænlegast fyrir líkama og sál er að velja alltaf gæði og hreinleika. Það mun á endanum ekki kosta meira (ég lofa) vegna þess að næringarríkur matur mettar mann betur og fyrr en næringarsnauður og að öllum líkindum fækkar læknisheimsóknum. Afar mikilvægt fyrir jörðina og budduna er einnig að fara ávallt vel með allan mat og gæta þess að ekkert fari til spillis. Munið að gæta hreinlætis svo maturinn endist betur. Það er snjallt að frysta það sem liggur undir skemmdum, þroskaðir ávextir, grænmeti og annað sem lítur út fyrir að þið náið ekki að borða í tæka tíð. Það er þægilegt að eiga niðurskorið grænmeti í frysti til að henda í súpur og pottrétti og niðurskorna ávexti í þeytinga.

2.

Það er mikill hávaði á alnetinu varðandi mismunandi mataræði. Nokkur dæmi; Vegetarian (grænmetisfæði), vegan (þá er líka afurðum dýra sleppt, eins og eggjum og mjólkurafurðum), paleo (áhersla á próteinríkt fæði og lítið af sterkju; kjöt, fiskur, hnetur, fræ, avókadó, grænmeti og ávextir) og svo lágkolvetna mataræði þar sem ávöxtum er líka sleppt og jafnvel sterkjuríku grænmeti, svo eitthvað sé nefnt. Ég trúi að aðalmálið sé að hver og einn fylgi því mataræði sem honum hentar en leggi ávallt áherslu á hreinleika, gæði og hófsemi.

3.

Allar öfgar, stíf boð og bönn geta endað með ósköpum eins og reglulegu ofáti og þráhyggju fyrir því sem ekki má. Til að eiga friðsamlegt líf, skemmtilegt og gleðjandi er oftast best að reyna í öllu að einfalda líf sitt og vera hæfilega

18

kærulaus í mataræði sem og mörgu öðru, taka undantekningum með opnum örmum og geta brugðist við án þess að fara í 'panikk'. Þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun, lituð af aldri og vonandi visku. Það er ekki gott ef mataræði stjórnar lífi okkar algjörlega. Ef við erum farin að forðast að hitta fólk eða mæta í allskyns boð og samkundur, þá er gott að skoða aðeins málið. Þó við borðum oftast ekki þetta eða hitt, þá gerist ekkert hræðilegt, þó maður smakki það endrum og sinnum. Líkaminn þolir vel óvæntar uppákomur. Líkaminn er ótrúlega sterkur og sniðugur. Ég skil og veit að sumir þola illa hálfkák og verða að gera alla hluti algjörlega eða ekki. Gott og vel. En þeir sem eru það ekki og langar það ekki, ættu frekar að velja sér einhverja línu í mataræði sem þeim líkar, finnst góð (góður maturinn), líður vel af, eru ánægðir með en vera óhræddir við óvæntu uppákomurnar sem ferðalögin, veislurnar og allt hitt óhjákvæmlega hefur í för með sér og getur glatt ef maður er ekki of stressaður.

4.

Miklar líkur eru á því að maður komist í kjörþyngd og sé þar, ef borðaður er næringarríkur matur, nóg af góðu próteini og gæðafitu hvern dag, hollt borðað á undan sætindum, hófsemi í matarskömmtun (mjög mikilvægt) og regluleg hreyfing. Og þá er ég bara að tala um hæfilega hreyfingu, engar öfgar. En kannski er stundum vandamálið að við erum að reyna að pína líkamann okkar til að vera í þyngd sem honum er ekki eðlilegt að vera í. Þá geta vandamál komið upp. Við erum svo misjöfn að upplagi, sumir grannvaxnari en aðrir og enginn eins í laginu. Mikið er um að fólk reyni allskyns öfgar til að halda einhverri ákveðinni þyngd, sem er eins og beita líkamann ofbeldi og getur endað með öfgum í hina áttina. Það er bæði óhollt að borða yfir sig og svelta sig. Best er að borða þannig að manni líði vel og maður geti vel farið í göngutúr eftir matinn. Ofát er mikið álag á líkamann. Í gegnum árin hefur þetta verið rauður þráður í mínu mataræði og gagnast mér vel: • Kaupa nánast eingöngu hreinan gæðamat (ég kaupi mikið lífrænt) • Fara vel með mat, ekki henda mat og frysta mat sem liggur undir skemmdum. • Borða nóg af gæðafitu og gæðapróteini hvern dag.


Athugið að prótein og fita mettar og heldur blóðsykri stöðugum. Þess vegna er mikilvægt að fá í flestum máltíðum gæðafitu og prótein. Dæmi um góð prótein og fitu; Lífræn egg, kjöt, fiskur, baunir, linsur, avókadó, hnetur, möndlur, fræ, lífrænar mjólkurafurðir, kaldpressaðar olíur og smjör sem dæmi.

Grautur allra barna 1/2 dl lífrænir hafrar (Himnesk Hollusta) Tæpur 1 dl vatn og 1/2 dl lífræn möndlumjólk (Isola bio) 1/2 epli (lífrænt), þvegið, afhýtt, kjarnhreinsað og skorið í bita 1/2 tsk kanill (Himnesk Hollusta) og vanilla 1/2-1 daðla skorin í bita (má sleppa) 2-3 msk rjómi (má sleppa) 1 væn tsk lífrænt möndlumauk (Monki), sett út í þegar grauturinn er tilbúinn og hrært saman við

Lúxushafragrautur Það er svo auðvelt að gera hafragrautinn að veislumat. Hér er þannig útgáfa: 1 dl lífrænir hafrar frá Himnesk Hollusta 2 dl vatn

Lífrænt

• Nota sætu eins og döðlur, lífrænt hunang, banana, stevíu, hrásykur og kókospálmasykur. • Taka mikið inn af góðgerlum og líka hægt að borða örlítið af súrkáli 1-2 sinnum á dag fyrir máltíðir (mjög grennandi). • Ég er farin að taka meira inn af bætiefnum eftir því sem ég eldist og finn að það gerir mér gott. Þau hjálpa líka til við að slá á ofát. • Drekka vatn um leið og ég vakna; 1-3 glös (Hreinsar húð og líkama). • Flesta morgna kreisti ég 1/2 súraldin eða sítrónu í glas og drekk með slettu af lífrænni ólífuolíu og skola svo tennur vel með vatni. Þetta er gott fyrir hægðirnar og gerir líkamann basískan (og því gott við nábít og brjóstsviða). En oftast á ég lífrænan rauðrófusafa eða gulrótasafa og set saman við líka og úr verður ljúffengur drykkur. Og stundum geri ég grænan djús; grænkál eða gúrka, engifer, epli, sítróna eða súraldin.

Sjóða saman í 1 mínútu - slökkva undir. Bæta við út í pottinn: Um það bil 3 msk rjómi eða 3 msk Isola bio möndlumjólk (eða bæði) Ögn af vanillu og kanil (⅓-½ tsk) og/eða vanillustevíu (4 dropar) Setja í skál og bæta við: • Hindberjamauki (sjóða 1 dl frosin hindber og 2 msk vatn í 1-2 mínútur, stappa. Má sæta með nokkrum stevíudropum, 1 tsk af hrásykri eða lífrænu hunangi) • Bananabitum • Hampfræjum frá Himneskri Hollustu (sérlega góð til að húðin verði falleg og góð við exemi hverskonar) • Kókosmjöli ef vill • Mórberjum ef vill • Gojiberjum ef vill • Kakónibbum ef vill

25% AFSLÁTTUR

Sjóðið hafrana í vatninu í um það bil 30 sek. Bætið hinu öllu út í (nema möndlumaukinu) og látið malla í um 1-2 mínútur við lágan hita. Maukið saman eða ekki! *Það má vel sleppa döðlunni eða saxa epli og döðlu mjög smátt fyrir þau sem eru tilbúin og til í að tyggja

19


Lífrænt

Döðlukaka með karamellukremi Glútenlaus döðlukaka 200 g döðlur (Himnesk Hollusta) 2 msk hrásykur (Himnesk Hollusta) (eða um 30 dropar karamellustevía) 2 egg, lífræn 100g smjör, brætt (eða 80g kaldpressuð kókosolía) 80 g fínt spelt 1/3 tsk kanill (Himnesk Hollusta) 1/2 tsk sjávarsalt (Naturata) 1 tsk vanilluduft (Naturata) 2 tsk vínsteinslyftiduft (Tammi) Hitið ofninn í 180°C. Leggið döðlurnar og 1 1/2 dl af vatni í pott og sjóðið í um 2 mínútur. Leggið til hliðar. Hrærið sætuna og eggin. Setjið í skál. Maukið saman döðlurnar vel (ég nota töfrasprotann minn og 500 ml Pyrex mælikönnuna mína). Blandið þessu öllu saman í skál ásamt smjörinu sem og afganginum af innihaldsefnunum. Setjið í 26cm smelluform og það er gott að nota bökunarpappír í botninn. Bakið í um 30-35 mínútur. Heit karamellusósa 3 msk hrásykur (Himnesk Hollusta) eða kókospálmasykur 2 msk dökkt agave sýróp 20-25 dropar karamellustevía (Via Health) 80g smjör 80 ml rjómi Hitið öll hráefnin í potti þar til karamellan fer að sjóða. Látið sjóða við vægan hita í 4-5 mínútur og hrærið í pottinum á meðan. Kælið karamelluna og hellið svo yfir kökuna. Ekki fara frá karamellunni á meðan hún sýður.

Er búin að búa hana til í grilljón og eitt ár og fæ aldrei leið á henni! Fyllingin: 250 g döðlur (Himnesk Hollusta) 100 ml lífrænn eplasafi 100 ml vatn Hita döðlur, safa og vatn saman að suðu í fremur litlum potti, slökkva þá undir og láta standa á meðan botninn er útbúinn. Botninn: 110 g möndlur (Himnesk Hollusta) 110 g kókosmjöl (Himnesk Hollusta) 50 g kaldpressuð kókosolía (Himnesk Hollusta) (má bæta við ef ykkur finnst þurfa) Ögn af vatni (til að ná þessu saman) Ber og/eða ávextir til að skreyta og bragðbæta kökuna með í lokin (má nota frosin*) 1. Hitið ofninn ykkar í 150°C. 2. Setjið möndlur og kókosmjöl í blandara eða matvinnsluvél og malið smátt. 3. Setjið möndlur og kókosmjöl í skál og blandið saman við kókosolíuna og vatnið með höndunum. 4. Pressið ofan í eldfast kökuform (24 cm um það bil), pikkið í botninn með gaffli hér og þar og bakið í um 18 mínútur. 5. Á meðan botninn bakast maukið döðlurnar með töfrasprota ofan í pottinum eða í blandara/matvinnsluvél. 6. Þegar botninn er svo bakaður setjið þið döðlumassann ofan á hann og skreytið svo með ferskum eða frosnum ávöxtum! *Ég nota mjög oft lífræn frosin ber ofan á.

25% AFSLÁTTUR

20


SÝNDU LIT O G FÁÐ U ÞÉR PLÚS

25% AFSLÁTTUR AF 0,5L

21


Einstök gæði fyrir barnið þitt kríLIn

Holle barnamatur er einstaklega næringarríkur. enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum. samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottun tryggir. Demeter vottunin tryggir bestu fáanlegu gÆÐi í lífrænni ræktun, Þ.e. hámarks innihald næringarefna og hámarks hreinleika. Engin kemísk hjálparefni eru notUÐ, hvorki í ræktun né vIÐ vinnslu.

AFSLÁTTUR

frá H

-og á vaxettai s k v ísur grænm

Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun

ÁRNASYNIR

barnamatur

22

100% lífrænt vottaðar og bragðgóðar ávaxtaskvísur með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá 4 mánaða aldri og henta vel á ferðinni.

Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is

20%

NÝTollTe


kríLIn

áefni r ERU h IN g L e A l V u M r E ú S t Nát ÁEFNUM R H M U G E L U TÚR N MYNDI T R Á Ö N B R Ð Ú A R Á A I NN NN EINGÖNGU U A AÐ DRAGA ÚR HÆTTU UG ÆMI. MEÐ ÞAÐ Í H MEÐ SÉR OFN

Allar barnavörur frá Anglamark eru svansmerktar og unnar í samvinnu við dönsku astma- og ofnæmissamtökin.

AFSLÁTTUR

IC ECOLAB RD

EL

15%

NO

markhönnun ehf

R U R Ö V A N R A B K R A M A L ÄNG

23


kríLIn

Nestistími Sistema vörurnar tryggja að það er lítið mál fyrir börn og fullorðna að taka hollt nesti heiman að með út í daginn. Nestið má setja saman kvöldið áður (t.d. á sama tíma og kvöldmatur er undirbúinn). Boxin koma í öllum stærðum og gerðum og passa því við hvert tilefni. Þau eru hólfuð niður svo maturinn helst ferskur og fínn þar til kemur að matmálstíma.

Mánudagur

Bara bæta við heitu vatni og hræra

Morgunhressing:

Food doctor grautur.

Hádegismatur:

BOLLARÉTTIR 359 kr|25%|269 kr

Gufusoðinn fiskur, kartöflur og niðurskorið grænmeti.

Þriðjudagur Morgunhressing:

Niðurskornir ávextir.

Engin auka-, rotvarnar-, litareða fylliefni

Hádegismatur:

Grænmetislasagna, lambhagasalat, niðurskorið avocado, gúrkur og paprikur.

Miðvikudagur Morgunhressing:

Food doctor heilsubar. Hádegismatur:

Grjónagrautur, rúsínur og kanilsykur. Samloka.

24

Lífrænt millimál STYKKI 189 kr|25%|142 kr


Fimmtudagur

kríLIn

Morgunhressing:

Grískt jógúrt með hunangi og múslí. Hádegismatur:

Fiski-, grænmetis- eða veganbollur, kartöflur, niðurskornar gulrætur, gúrka og paprika. Sykurlaus sósa að eigin vali.

Hollar vörur sem allir á heimilinu verða hrifnir af

Föstudagur Morgunhressing:

Chia grautur og niðurskorðið epli með möndlu- eða kasjúhnetumauki.

Hádegismatur:

Heimabökuð pizza með uppáhaldsgrænmetinu og salat.

Hágæða lífrænt smjör

KASHJÚHNETUMAUK 1.349 kr|25%|1.012 kr

MÖNDLUMAUK DÖKKT 1.449 kr|25%|1.087 kr

Skellið boxunum með nestinu svo bara í litlu, handhægu Sistema kælitöskurnar og þeim inn í ísskáp, þá er auðvelt að grípa þær með sér næsta morgun. 25


kríLIn

15% AFSLÁTTUR

omm-nomm-nomm

100% lífrænn, hollur og bragðgóður barnamatur í hæsta gæðaflokki

Ful l öll komið tæ kif við ær i

Engin aukaefni!

Við notum eingöngu lífræn og náttúruleg hráefni sem ungabörn og krakkar elska. Pakkað í litríkar, örvandi,handhægar og endurlokanlegar skvísur.

ÁN ÁN ÁN ÁN ÁN

viðbætts vatns rotvarnar- og þykkingarefna E-efna og erfðabreyttra efna eggja, hveitis og glútens kekkja og bita


Við

lífrænt kríLIn

15% AFSLÁTTUR

án rotvarnarefna hipp.is

20%

enginn viðbættur sykur .

facebook

VITABIO SKVÍSUR ÚR

100% LÍFRÆNUM ÁVÖXTUM

AFSLÁTTUR

27


Hollari hugmyndir í barnaafmælið

kríLIn

Tobba Marinós

Það er oft erfitt að fá stórkostlegar hugmyndir á hverju ári, jafnvel oftar ef börnin eru fleiri en eitt. Hvað er hægt að bjóða upp á í barnaafmælum sem inniheldur góða næringu en er um leið bragðgott og helst fallegt? Hér koma nokkrar gómsætar hugmyndir sem allar taka fremur lítinn tíma. Litlar samlokur eru alltaf vinsælar og auðveldar í gerð. Veldu uppáhalds álegg barnsins þíns og gróft samlokubrauð. Piparkökumótin sjá svo um að samlokurnar séu spennandi í laginu. Samlokurnar má útbúa daginn áður en passa þarf að plasta þær vel eða setja í lofttæmdar umbúðir svo brauðið verði ekki hart. Ávaxtasalöt í glösum eða muffinsformum eru hollur og litríkur réttur. Bláber, vatnsmelóna, granateplakjarnar og fersk minta eru til dæmis skemmtileg og bragðgóð blanda. Ávextina má líka þræða upp á grillpinna og gera spjót. Verði einhver afgangur eftir er kjörið að frysta hann og nota í morgunþeyting. Ávaxtaturn er fallegur á veisluborð og ákaflega bragðgóður. Þú þarft glæran vasa eða stóra krukku sem er þó ekki of djúp svo að stór salatskeið komist ofan í. Setjið til skiptis grískt jógúrt eða kókosrjóma, sprautið smá hunangi yfir eða sykurlausa sultu og því næst niðurskorna ávextir. Það má vel setja granóla á milli líka eða hnetur. Gerið eins mörg lög og vasinn þolir. Pönnukökur og vöfflur klikka seint og þær standa vel fyrir sínu þó enginn sykur sé settur í þær. Hægt er að kaupa mjög góðar sultur án viðbætts sykurs og bjóða upp á rjóma með. Það má jafnvel hafa pönnsurnar í einhverjum flippuðum litum og vera með fersk ber með. 28

Hollari súkkulaðimúffur Næringaríkar múffur sem dóttir mín elskar. Þær eru mun þéttari í sér og matarmeiri en hefðbundnar múffur. Ef þú sleppir kreminu má jafnvel borða þær í morgunmat! 1 bolli fínt haframjöl 1 bolli mjólk. Ég nota hesilhnetu og hrísmjólk sem er örlítið náttúrulega sæt. 1 tsk hvítvínsedik ½ bolli smjör eða kókosolía – fljótandi en ekki heit 1 stórt egg 1/4 tsk salt 1 msk kanill 1 tsk góð vanilla 1 tsk lyftiduft ½ matarsódi 1 bolli hveiti 3 msk hreint kakó 1 bolli saxaðar valhnetur 1 bolli ferskar döðlur, steinlausar og maukaðar Krem: ½ bolli hnetusmjör 1 bolli maukaðar ferskar döðlur ½ bolli kakó ½ bolli kókosrjómi salt á hnífsoddi 1. Blandið höfrunum, mjólkinni og edikinu saman í skál og hrærið með sleif. Látið standa í klst. Þetta er gert svo kökurnar verði mýkri. 2. Blandið öllum þurrefnunum saman í sér skál og hrærið saman. Setjið til hliðar. 3. Hrærið egg og smjöri varlega saman við hafrablönduna. 4. Bætið þurrefnunum smá saman út í hafrablönduna en varist að ofhræra. 5. Að lokum er söxuðum valhnetum og döðlumaukinu bætt við og þeim blandað varlega saman við. 6. Deilið með ísskeið deiginu í form og bakið við 190 gráður í 12 mínútur. Krem: Maukið döðlurnar í matvinnsluvél. Þú gætir þurft að bæta örlitlu heitu vatni við. Döðlurnar eiga að enda í vel þykku mauki. Velgið hnetusmjörið í potti og hrærið döðlumaukinu við. Bætið kókosrjómanum og loks kakóinu saman. Látið kólna. Kremið á að vera nokkuð þykkt. Smyrjið á kökurnar þegar þær hafa kólnað.


STÚTFULLIR AF NÆRINGU

INNIHALDA CHIA FRÆ, ÁVEXTI OG GRÆNMETI. 1200 MG AF OMEGA 3. TREFJA- OG PRÓTEINRÍKIR. GLÚTEINLAUSIR OG VEGAN. LÍFRÆNT VOTTAÐIR OG ÓERFÐABREYTTIR.

29


SYKURLAUST

25%

SérfæÐI

AFSLÁTTUR

KÓKOSVATN - 200 ML VERÐ ÁÐUR: 259 KR/STK

194 KR/STK

KÓKOSTYKKI - 35 G VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK

187 KR/STK

LÍFRÆN KÓKOSOLÍA - 350 ML VERÐ ÁÐUR: 999 KR/PK

749 KR/PK

KÓKOSHVEITI - 500 G VERÐ ÁÐUR: 1.399 KR/PK

1.049 KR/PK 30

KÓKOSVATN - 500 ML VERÐ ÁÐUR: 459 KR/STK

344 KR/STK

KÓKOSSTYKKI - 35 G VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK

187 KR/STK

FLJÓTANDI KÓKOSSYKUR - 350 ML VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR/PK

1.124 KR/PK

KÓKOSSYKUR - 500 G VERÐ ÁÐUR: 1.699 KR/PK

1.274 KR/PK

KÓKOSVATN - 1 L VERÐ ÁÐUR: 749 KR/STK

562 KR/STK

KÓKOS & DÖÐLUSTYKKI - 36 G VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK

187 KR/STK

FLJÓTANDI KÓKOSSMJÖR - 335 G VERÐ ÁÐUR: 999 KR/PK

749 KR/PK

KÓKOSOLÍA - 450 ML VERÐ ÁÐUR: 799 KR/PK

599 KR/PK


SérfæÐI

25% AFSLÁTTUR

VEGAN VÖFFLUR Vegan kókosrjóminn frá soyatoo er þeytanlegur og ljúffengur ofan á vöfflur og pönnukökur.

Prófaðu bara! Pönnukökur/vöfflur: ¼ bolli stappaður banani ¼ bolli Isola möndlumjólk ½ tsk vanilludropar ¼ bolli fínt speltmjöl 2 msk haframjöl 3/4 tsk vínsteinslyftiduft

25% AFSLÁTTUR

Aðferð: Hrærið banana, möndlumjólk og vanilludropa vel saman. Bætið við speltmjöl, haframjöli og vínsteinslyftidufti. Blandið vel saman og leyfið deiginu að jafna sig í 10 til 15 mín. Hitið pönnu yfir meðalhita og smyrjið með kókosolíu. Setjið ¼ af deiginu á pönnuna og steikið í 3 mínútur. Snúið við og bakið í 1-2 mín. Endurtakið með restina af deiginu. Einning má baka degið í vöfflujárni. 31


SérfæÐI

SYKURLAUST

SYKURLAUST

GLÚTENLAUST

25% AFSLÁTTUR

MAÍSCRISPIE KÖKUR, SYKUR- OG GLÚTENLAUSAR 50g kakósmjör 30g kókossmjör 1 msk Naturata dökkt kakó 15-17dropar vanillustevía Good Good 15-17dropar karamellustevía Good Good 1/2 tsk himalaya salt 2 msk Monki kasjúhnetumauk/hvítt möndlumauk Maískex frá Himneskri Hollustu

Allt sett í lítinn pott og hrært saman, við vægan hita. Þunnt maískex frá Himneskri Hollustu brytjað út í, einnig gott að blanda Gimme þarasnakkflögum saman við eða lífrænu poppi. Sett í muffinsform og síðan inn í ískáp.


SKIPULAGÐUR SNÆÐINGUR Í SKEMMTILEGU BOXI FRÁ

Salatbox

Nestisbox To-Go

1.298 KR Tvískipt box og 330 ml brúsi

Twist ‘n Sip - 330 ml

698 KR

Davina - 700 ml

898 KR

Twist ‘n Sip - 460 ml

798 KR

Súpuskál m. loki

Geymslubox Margar stærðir

998 KR

Margskipt box með skál

1.298 KR Þrískipt box - 1,5 L

798 KR

Tvískipt Snarlbox - lítið

1.198 KR Tvískipt Snarlbox - stórt 33


LINSUBAUNA BURGONE

SérfæÐI

Kristín Steinarsdóttir Kokkur

Uppskrift

1. 2. 3. 4. 5. 6. 34

AÐFERÐ: Sjóðið linsubaunirnar í u.þ.b. 40 - 50 mín. Saxið lauk og hvítlauk og steikið upp úr smá olíu. Skerið sellerírót og gulrætur í litla bita, setjið saman við og steikið áfram Bætið við timjan, rósmarín, tómatpúrre, rauðvíni, hökkuðum tómótum, kirsuberjatómótum, lárviðarlaufum og salti. Látið krauma með loki í 30 - 40 mín, eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Berið fram með grófu brauði og sætkartöflumús.

HRÁEFNI: • • • • • • • • • • • • • • •

1 dl puy linsur 1 dl grænar linsur 2 stk laukar 3 stk gulrætur 300 gr sellerírót 3 hvítlauksrif 1 msk timjan ½ msk rósmarín 4 st lárviðarlauf 1 tsk grófmalaður pipar 2dl rauðvín 3 tsk salt 3 msk tómatpúrre 1 dós Biona tómatar í bitum 1 dós Biona kirsuberjatómatar


25% AFSLÁTTUR

SérfæÐI

HEILKORNA HRÖKKÞYNNUR Lífrænar

Án glútens

Án mjólkur

Engar hnetur

Enginn sykur eða sætuefni

Vegan

Heilkorna hrökkþynnur unnar úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu glútenlausu hráefni sem hafa farið sigurför um Bandaríkin. Ljúffengar með hverskyns áleggi, fullkomnar á ostabakkann og ómótstæðilegar með rækju- og túnfisksalati.

25% AFSLÁTTUR


SérfæÐI

VEGAN

NÆRINGARGER

Fullkomin viðbót við hverja máltíð. • Glútenlaust • Vegan

SYKURLAUST

SÓSUR

Majones og sinnep 100% lífrænt • Sætuefnalaust • Vegan •

TÓMATSÓSA

TT

Það verður alltaf að vera til tómatsósa • 100% lífræn • Glútenlaus • Sykurlaus • Vegan

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

RISTAÐ ÞARASNAKK

* * * *

GLÚTENFRÍTT SYKURLAUST LÍFRÆNT VEGAN


SérfæÐI

HRÖKKBRAUÐ

KÖKUMIX

BRAGÐGÓÐAR GLÚTENFRÍAR VÖRUR

25% AFSLÁTTUR

PIZZABOTN

GRAUTUR

#1 Í GLÚTENLAUSUM VÖRUM

25% AFSLÁTTUR

37


Sérfæði

SYKURLAUST

25% AFSLÁTTUR

VEGAN

Veggyness

- lífrænt vottaðar

- fyrir dýrin, umhverfið og okkur sjálf -

ð Miki l úrva

25% AFSLÁTTUR

Veggyness stendur fyrir lífræna og umhverfisvæna stefnu. Veggyness er gæðavara, eingöngu unnin úr lífrænum hráefnum úr jurtaríkinu og því fullkomlega VEGAN. Verði ykkur að góðu !

38


GRÆNKERA SKYNDIRÉTTIR SérfæÐI

VEGAN

QUORN STYKKER - 300 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK

566 KR/PK

QUORN FARS - 300 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK

QUORN FILETER - 312 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK

566 KR/PK

566 KR/PK

NUTANA FALAFEL - 285 G VERÐ ÁÐUR: 439 KR/PK

395 KR/PK LÍfRÆNT

QUORN NUGGETS - 280 G VERÐ ÁÐUR: 699 KR/PK

629 KR/PK

ANAMMA MINIBURGER BASIL - 300 G VERÐ ÁÐUR: 589 KR/PK

fRYSTi VöRUR

530 KR/PK

DALOON GRÆNMETISBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK

449 KR/PK

VEGAN

ANAMMA VEGOBURGERE - 300 G VERÐ ÁÐUR: 589 KR/PK

530 KR/PK

Grænt og vænt Falafel Hitið olíu á pönnu og léttsteikið Nutana falafel þar til gyllt og girnilegt. Berið fram í brauði af eigin vali með káli og grænmeti eftir smekk. Ekkert falafel er svo fullkomnað án góðrar sósu: Hvítlauks og kryddjurtasósa: 60 gr hummus eða tahini safinn úr ½ sítrónu ¾ - 1 tsk þurrkað dill 3 hvítlauksgeirar, kramdir Salt eftir smekk

VEGAN

Blandið öllu saman og þynnið með vatni eða ósætri möndlumjólk. Saltið til eftir smekk.

39


Sykurlaust líf SérfæÐI

Júlía Magnúsdóttir

Að breyta mataræðinu er án efa það besta sem ég hef gert fyrir mína heilsu. Líkaminn varð fullur orku og vellíðan á hverjum degi og aukakíló og verkir hurfu. Þegar ég komst svo að því hvað hollustan og sykurleysið getur verið bragðgott var ekki aftur snúið. Ég er því ótrúlega spennt að deila nýju bókinni minni með þér. Uppskriftirnar í henni innihalda yfir 100 ómóstæðilegar og einfaldar uppskriftir sem henta allar fyrir annríkt líferni. Bókinni er ætlað að einfalda þér leiðina að bættum lífsstíl og færa þér ljóma og hamingju með hverjum bita. Mataræðið hentar allri fjölskyldunni og er hreint og plöntumiðað og því hentug þeim sem styðjast við vegan lífstíll en einnig hefur bókin sérkafla með kjötréttum. Í bókinni finnur þú m.a dásamlega morgunverði, millimál, hollar útfærslur af vinsælum skyndibitum, mexíkóréttum og sektarlausum sætindum ásamt ýmsum fróðleik eins og hvernig skipta má út sykri og hvaða sætuefni ætti að velja.

UPPSKRIFTABÓK JÚLÍU LIFÐU TIL FULLS FÆST Í VERSLUNUM NETTÓ. Júlía er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífstíllsráðgjafi og hægt er að fylgjast með henni deila ýmsum ráðum og uppskriftum á heimasíðu sinni www.lifdutilfulls.is. www.lifdutilfills.is facebook.com/lifdutilfulls

Instagram.com/lifdutilfulls Snapchat: lifdutilfulls

Fljótlegt grískt salat í krukku • 4 msk kaldpressuð jómfrúarolía • 2 msk balsamikolía • 1 lúka ólífur • ½ bolli gúrka skorin í teninga • 1 tómatur, brytjaður • 2 lúkur kasjúhnetur, muldar • ½ bolli kjúklingabaunir, soðnar • 4 lúkur grænt salat (grænkál, klettasalat eða lambhagablanda) • 1 msk geitaostur eða vegan ostur Raðið salatinu í tvær krukkur eftir þessari röð: Olía og balsamik, ólífur, gúrka, tómatar, kjúklingabaunir, salat og osturinn efst.

40


Sykurlaus Bananasplitt

Takið banana úr frysti og geymið á borði í 10 mín. Sameinið einn banana í matvinnsluvél eða blandara ásamt 2 msk möndlumjólk og vinnið þar til ísáferð fæst. Leggið til hliðar eða geymið í frysti á meðan þið gerið jarðaberjaís. Sameinið aftur í matvinnsluvél eða blandara hinn frosna bananan, jarðaber, möndlumjólk og steviudropa og vinnið þar til ísáferð fæst. Skerið næst ferska bananann þversum og setjið á disk ásamt ísunum tveimur og hellið yfir með bræddu súkkulaði og því sem þið viljið.

Náttúruleg sætuefni sem Júlía mælir með Stevía

Stevía er unnin úr jurt og er laus við frúktósa sem gerir hana góða þeim sem vilja huga að heilsunni, lækka blóðsykur og/ eða léttast. Ein teskeið af stevíudropum getur verið á við heilan bolla af hvítum sykri, en það þó misjafnt eftir tegundum.

Hrár kókospálmanektar

Hrár kókospálmanektar er einstaklega næringaríkur og þá sérstaklega af C og B vítamínum. Nektarinn inniheldur lágt frúktósastig og af honum er sætubragð en ekki kókosbragð eins og nafnið gefur til kynna og er góður staðgengill í stað sykurs eða síróps.

Karamellujógúrtið sem slær í gegn Þetta jógúrt bý ég alltaf til fyrir byrjendur eða þá sem eru að taka fyrstu skrefin að heilbrigðum lífsstíl, en allir sem smakka hrífast samstundis af bragðinu. Jógúrtið gefur orku og góða næringu og slær á sykurþörfina! 1 dós kókosmjólk eða 400 ml 1 banani, ferskur eða frosinn ½ bolli frosið mangó (eða meira) 4 msk chiafræ (lögð í bleyti í 10 mín eða yfir nótt) • 6 dropar stevía með karamellu eða english toffee bragði • Smá vatn • • • •

Setjið öll innihaldsefnin í blandara og hrærið. Hellið í tvær krukkur eða þrjár minni fyrir smærri millimál. Geymið í kæli í 3-5 daga.

41

Sérfæði

• 3 bananar ( 2 af þeim afhýddir og frystir yfir nótt) • 1 bolli jarðaber • 4 matskeiðar isola möndlumjólk (sykurlaus möndlumjólk) • 2-4 dropar Stevia frá via health með vanillubragði (val) • ¼ bolli dökkt lífrænt súkkulaði frá balance Ofan á: kasjúhnetur, mórber, kakónibbur, hampfræ eða ykkar uppáhalds ofurfæði.


Sérfæði

25% AFSLÁTTUR

næringarríkar hrástangir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni.

Einstaklega mjúkar og bragÐgóÐar. Án sykurs og sætuefna. Engin erfÐabreytt hráefni, glúten, hveiti né mjólkurafurÐir. VEGAN

42

Fæst í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum


NæriNgarríkir hrábitar 25% NÝTT

NÝTT

AFSLÁTTUR

Sérfæði

eingöngu ávextir, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni.

n

VeGa NÝTT

Án sykuRs og sætuefna • EkkeRt gLúten, hveiti eða mjóLkuRafuRðiR

20% AFSLÁTTUR

VEGAN

GLÚTENLAUST

Mjólkurlausa hliðin á lífinu

43


HolluSta

25% AFSLÁTTUR

GREEN ORIGINS “OFURFÆÐA” 100% HREINAR VÖRUR ÁN ALLRA FYLLI- OG AUKAEFNA.

LUCUMA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK

HAMPPRÓTEIN 200 G VERÐ ÁÐUR: 999 KR KR/PK

749

BAOBAB DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.799 KR KR/PK

1.349

899

BEE POLLEN 125 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK

899

MORINGA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR KR/PK

BLÁBERJADUFT 75 G VERÐ ÁÐUR: 1.999 KR KR/PK

1.499

1.124

KAKÓSMJÖR 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR/PK

899

NÁTTÚRULEG, LÍFRÆN FÆÐUBÓT FRAMLEIDD EFTIR HÆSTU LÍFRÆNU GÆÐASTÖÐLUM. VIÐ BJÓÐUM EINUNGIS ÞAÐ BEST ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ

44


HolluSta

45


HolluSta

CHIPOTLE CHILLI BLANDA 150G 649kr|25%|487kr

SNAKK 4 TEG 23G 179kr|25%|134kr

RISTUÐ BAUNABLANDA 200G 649kr|25%|487kr

RISTAÐAR SOJABAUNIR 175G 649kr|25%|487kr

FRAMANDI KRYDDBLANDA 150G 649kr|25%|487kr

RISTUÐ FRÆBLANDA 250G 649kr|25%|487kr

25% AFSLÁTTUR

GRANÓLA KAKÓ & MANDARÍNU 425G 799kr|25%|599kr

46

GRANÓLA FÍKJU & TRÖNUBERJA 425G 799kr|25%|599kr

Fullt af próteini!

RISTUÐ BAUNABLANDA 40G 229kr|25%|172kr

Fu a trefj

RISTAÐAR S 40 229kr|25%


SOJABAUNIR 0G %|172kr

HolluSta

ullt af jum

HEILKORNA HRÖKKKEX 200G 549kr|25%|412kr

25%

BOLLARÉTTUR BULGUR & KÍNÓA 70G 359kr|25%|269kr

BOLLARÉTTUR KÚSKÚS & LINSUR 70G 359kr|25%|269kr

AFSLÁTTUR

FORSOÐIN BAUNA & KORNBLANDA LÍFRÆNT 225G 599kr|25%|449kr

Enginn auka sykur

RISTUÐ FRÆBLANDA 40G 229kr|25%|172kr

SNAKK NATURAL 85G 379kr|25%|284kr

FORSOÐIÐ KÍNÓA LÍFRÆNT 225G 599kr|25%|449kr

FORSOÐIÐ SPELT LÍFRÆNT 225G 599kr|25%|449kr

ORKUSTYKKI 4 TEG. 35G 189kr|25%|142kr

47


48

HolluSta


Nærandi nasl Ásdís grasalæknir grasalæknir Ásdís

Hollusta

Heilsukvöld Heilsukvöld Nettó Nettó verða verða dagana: dagana:

Krossmói: Mjódd: Mjódd: Akureyri: Krossmói: Mjódd: Mjódd: Akureyri: Fim 15.sept 20-21.30 Mán 19.sept 20-21.30 Þri 20.sept 20-21.30 Mið 21.sept 21.sept 20-21.30 20-21.30 Fim 15.sept 20-21.30 Mán 19.sept 20-21.30 Þri 20.sept 20-21.30 Mið Ókeypis Ókeypis fyrirlestur fyrirlestur um um heilsusamlegt heilsusamlegt mataræði, mataræði, frítt frítt smakk, smakk, og allir fá uppskriftir og heilsufróðleik frá Ásdísi með og allir fá uppskriftir og heilsufróðleik frá Ásdísi með sér sér heim heim

Heilsu pönnukökur •• •• •• •• •• •• •• •• •• ••

Kúrbíts &Turmerik hummus

egg 11 egg 110 ml möndlumjólk möndlumjólk Isola Isola 110 ml 11 tsk tsk lífrænt lífrænt hunang hunang // hlynsíróp hlynsíróp 11 tsk tsk fljótandi fljótandi kókósolía kókósolía 55 gg bókhveitimjöl bókhveitimjöl 55 11 tsk tsk Baobab Baobab duft duft Green Green Origins Origins ¼ tsk vínsteinslyftiduft ¼ tsk vínsteinslyftiduft tsk vanilludufti vanilludufti 11 tsk Smá sjávarsalt Smá sjávarsalt 1-2 tsk tsk kanill kanill 1-2

Blandið þurrefnum þurrefnum saman saman íí eina eina skál skál Blandið og pískrið saman blautefnum í aðra og pískrið saman blautefnum í aðra skál. Hitið Hitið pönnu pönnu áá miðlungshita miðlungshita og og skál. notið smá kókosolíu til að steikja notið smá kókosolíu til að steikja upp úr. úr. Setjið Setjið ca ca 11 msk msk af af deiginu deiginu áá upp pönnuna og steikjið á hvorri hlið pönnuna og steikjið á hvorri hlið þar þar til til tilbúið (1 msk = 1 pönnukaka). Þetta tilbúið (1 msk = 1 pönnukaka). Þetta eru mjög mjög næringaríkar næringaríkar og og matmiklar matmiklar eru litlar pönnslur sem gott er að nota sem sem litlar pönnslur sem gott er að nota morgunmat, hádegismat með hollu morgunmat, hádegismat með hollu áleggi eða eða sem sem millimál. millimál. áleggi

•• •• •• •• •• •• •• •• •• •• ••

kúrbitur íí bitum bitum 11 kúrbitur ¼ b Tahini Monki sesamsmjör ¼ b Tahini Monki sesamsmjör 1-2 msk ólífuolía Himnesk 1-2 msk ólífuolía Himnesk Hollusta Hollusta ½ kreist kreist sítróna sítróna ½ ¼ tsk tsk chili chili flögur flögur ¼ 11 lítið lítið kreist kreist hvítlauksrif hvítlauksrif ¼ tsk cumin krydd ¼ tsk cumin krydd 1-2 msk vatn 1-2 msk vatn ½ tsk tsk turmerik turmerik ½ 11 tsk tsk sjávarsalt sjávarsalt Smá pipar pipar Smá

Öllu skellt skellt íí matvinnnsluvél matvinnnsluvél og og Öllu borðað t.d. með góðu hrökkkexi eða borðað t.d. með góðu hrökkkexi eða súrdeigsbrauði eða eða notað notað sem sem ídýfa ídýfa súrdeigsbrauði fyrir græmmeti. fyrir græmmeti.

Súkkulaði Orkukúlur •• •• •• •• •• ••

b möndlur möndlur 11 b 11 b b medjool medjool döðlur döðlur ¼ b ristaðar kókósflögur ¼ b ristaðar kókósflögur Himnesk Hollusta Himnesk Hollusta ¼b b kakóduft kakóduft Rainforest Rainforest foods foods ¼ ½ msk kókósolía ½ msk kókósolía tsk vanilluduft vanilluduft 22 tsk

Setjið döðlur döðlur og og rest rest af af uppskrift Setjið uppskrift íí matvinnsluvél og notið pulse takkann matvinnsluvél og notið pulse takkann til að blanda saman, skafið með sleif til að blanda saman, skafið með sleif niður hliðarnar svo blandist vel þar til niður hliðarnar svo blandist vel þar til klumpast saman. Rúllið í kúlur og veltið klumpast saman. Rúllið í kúlur og veltið t.d. upp upp úr úr kókósmjöli, kókósmjöli, kakódufti kakódufti eða eða t.d. sesamfræjum ef vill. Geymist í kæli sesamfræjum ef vill. Geymist í kæli íí vikur eða eða skellið skellið íí frysti frysti til til að að grípa grípa íí 22 vikur eftir þörfum milli mála. eftir þörfum milli mála.

25% 25% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

BAOBAB DUFT 150G BAOBAB DUFT 150G 1.799 kr |25%|1.349 kr 1.799 kr |25%|1.349 kr

RISTAÐAR RISTAÐAR KÓKÓSFLÖGUR 250G KÓKÓSFLÖGUR 250G 474 kr|25%|356 kr 474 kr|25%|356 kr

TAHINI MONKI TAHINI MONKI SESAMSMJÖR 330G SESAMSMJÖR 330G 679 kr|25%|509 kr 679 kr|25%|509 kr

RÍS/KÓKOSMJÓLK 1L RÍS/KÓKOSMJÓLK 1L 429 kr|25%|322 kr 429 kr|25%|322 kr

KAKÓDUFT 250G KAKÓDUFT 250G 1.299 kr|25%|974 kr 1.299 kr|25%|974 kr

49


nhildur Þórðardóttir (Ragga Nagli) er klínískur heilsusálingur sem hjálpar fólki að öðlast jákvæðara samband við aræði og líkamsímynd. www.ragganagli.com

AÐ NÆRAST MEÐ NÚVITUND

Hollusta

er september. Grillveislur sumarsins veltast enn um í ngakerfinu. Bjórþambið liggur á bumbunni.

Ragnhildur Þórðardóttir (Ragga Nagli) er klínískur heilsusál-

uður af mánudögum er framundan. Mataræðið jafn fræðingur sem hjálpar fólki að öðlast jákvæðara samband við nandi og Eldhúsdagsumræður. Skammtastærðir í mataræði og líkamsímynd. www.ragganagli.com einingum. Bragðið jafn gómsætt og súrefni

Ð við borðum mun nú taka stakkaskiptum. Sykurlaus er fram september. Grillveislur veltast enn um í ember. EnginnÞað bjór að jólum. Ekkertsumarsins gos. Út með meltingakerfinu. Bjórþambið liggur á bumbunni. ð. Mánuður af mánudögum er framundan. Mataræðið jafn

r einhver annar stýrir skútunni um hvað fer upp í Skammtastærðir túlann spennandi og Eldhúsdagsumræður. í ur upplifum við frelsisskerðingu. Uppreisnarseggurinn nanóeiningum. Bragðið jafn gómsætt og súrefni r að leika lausum HVAÐhala. við borðum mun nú taka stakkaskiptum. Sykurlaus

Enginn bjór framkúr að jólum. Ekkert með’ða... ég september. hætti bara á þessum og fæ mérgos. Út með brauð. ð... með smjöri.. og jólaköku í desert.

Þegar einhver annar stýrir skútunni um hvað fer upp í túlann

skiptir þess vegna máli breyta HVERNIG við á okkurmeira upplifum viðað frelsisskerðingu. Uppreisnarseggurinn um. byrjar að leika lausum hala. Að borða hægar. Skítt með’ða... ég hætti bara á þessum kúr og fæ mér Að virkja öll skynfærin brauð... meðþegar smjöri..við og borðum. jólaköku í desert. Að velta fyrir sér bragðinu. Áferðinni. Lyktinni.

Það skiptir þess vegna meira máli að breyta HVERNIG við borðum. ráð til að nærast með núvitund. Að borða hægar. ptu yfir í minni hnífapör. Jafnvel barnahnífapör. Þá Að virkja öll skynfærin þegar við borðum. ur lengri tíma að raða matnum á gaffalinn. Að velta fyrir sér bragðinu. Áferðinni. Lyktinni.

ptu í minni diska. Það blekkir augað að við séum að Góð ráð til að nærast með núvitund. meira. • Skiptu yfir í minni hnífapör. Jafnvel barnahnífapör. Þá ltu diskinn af grænmeti og salati. Það fyllir magann án tekur lengri tíma að raða matnum á gaffalinn. ss að dúndra inn of mörgum hitaeiningum. • Skiptu í minni diska. Það blekkir augað að við séum að ki nota gaffal eins og skóflu til að moka upp í þig. fá meira. • Fylltu diskinn salati. Það fyllir magann án taðu gaffal eins og spjót til af aðgrænmeti stinga íog matinn og raða ega uppá hann.þess að dúndra inn of mörgum hitaeiningum. • Ekki nota gaffal einsog ogþú skóflu til að moka upp í þig. ggðu frá þér hnífapörin um leið hefur stungið Notaðu gaffal eins og spjót til að stinga í matinn og raða anum upp í þig.fallega uppá hann. ggðu allavega •15Leggðu sinnum. frá þér hnífapörin um leið og þú hefur stungið kjaðu öll skynfærin. Veltu bitanum upp fyrir í þig. þér bragðinu. Lyktinni. • Tyggðu allavega 15 sinnum. erðinni. • Virkjaðu öllþú skynfærin. Veltu og fyrirmunnurinn þér bragðinu. Lyktinni. ktu upp hnífapörin þegar hefur kyngt Áferðinni. tómur. • Taktu upp hnífapörin þegar þú hefur kyngt og munnurinn þú ert með brauðsneið eða epli eða annan mat sem er tómur. borðar með höndunum. Leggðu hann frá • Ef þú ert með brauðsneið eðaþér eplimilli eða bita. annan mat sem

borðar með hannmeð frá þér milli bita. r við hægjum áþúokkur við aðhöndunum. borða ogLeggðu nærumst Þegar við hægjum á okkur við að borða og nærumst með und getum við borðað það sem við elskum og elskað núvitund getum við borðað það sem við elskum og elskað sem við borðum. Það eru engin boð og bönn. Engar það sem við borðum. Það eru engin boð og bönn. Engar r og refsingar. Pláss fyrir bæði kjúkling og súkkulaði. reglur og refsingar. Pláss fyrir bæði kjúkling og súkkulaði. nmeti og lakkrís. Rauðvín skyr.Rauðvín og skyr. Grænmeti og og lakkrís.

50


Hollusta HRÍSMJÓLK M/HESILHNETUM & MÖNDLUM1L VERÐ ÁÐUR 459 KR

344 KR/STK

KÓKOSHRÍSMJÓLK 1L VERÐ ÁÐUR 459 KR

344

KR/STK

SÚKKULAÐIHAFRAMJÓLK VERÐ ÁÐUR 499 KR

25% AFSLÁTTUR

374

KR/STK

HAFRAMJÓLK MEÐ VIDB. KALKI VERÐ ÁÐUR 466 KR

350 KR/STK

51


Hollusta

FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS – UPPSKRIFTIR RÖGGU NAGLA

Klórarðu þér stundum í skallanum yfir hollu mataræði? Hvað á eiginlega að borða. Í morgunmat. Í hádegismat. Kvöldmat. Kvöldsnæðing. Hvernig getur hollt mataræði verið gómsætt og girnilegt en ekki þurrt og óspennandi Því við erum ekki bragðlaukalaus vélmennni. Til að hal­ dast í heilsusamlegum lífsstíl þarf mataræðið að vekja hjá okkur tilhlökkun, vera ánægjuleg upplifun og skilja eftir sig góða minningu. Hér eru uppskriftir fyrir þrjár máltíðir dagsins.Allar einfaldar og fljótlegar. Allar hollar en jafn­ framt gúrmeti og gleðilegt undir tönn. Morgunmatur, hádegismatur/kvöldmatur og kvöldsnæðingur

GRUNNPAKKI RÖGGU NAGLA – FYRIR HOLLUSTUBAKSTUR. Hvað er gott að eiga í skápunum svo heilsusamlegir snæðingar renni út eins og heitar lummur. Erythritol. Sætuefni úr náttúrunni. Finnst í sveppum, maís, sojasósu Hefur ekki áhrif á blóðsykur. 95% færri kcal en í sykri. Notað til jafns við magn sykurs til að skipta út í uppskriftum. Naturata ósætað kakó. En verður að hafa einhver­ ja sætu á móti eins og erythritol eða steviu. Annars verður það bara rammt og biturt. Biona eplamús. Þjónar tilgangi að gefa bleytu og sætu í sykurlausan bakstur. Sykurlaus Isola möndlumjólk. Í staðinn fyrir hefðbundna beljumjólk fyrir veganisturnar eða laktósaóþolistana. Himnesk hollusta kókosolía. Kemur í staðinn fyrir smjörlíki í bakstur og gefur góða vætu. Kókoshnetuhveiti og/eða möndluhveiti. inni­ heldur nánast engin kolvetni. Gott í glúteinfrían ‘low­ carb’ bakstur sem staðgengill fyrir hefðbundið hveiti.

Á matreiðslunámskeiðum Röggu Nagla, Nettó og NOW– Frá morgni til kvölds – lærirðu hvernig má skipta út smjöri, sykri og hveiti fyrir hollari valkosti. Einnig að útbúa máltíðir dagsins á heilsusamlegan en jafnframt girnilegan hátt. Það er greinilegt að landinn vill heilsuvæðast því námskeiðin seljast yfirleitt upp samdægurs. Þú getur fræðst meira um næstu nám­ skeið á heimasíðunni: https://ragganagli.com/fra­morgni­til­kvolds

52

Better stevia french vanilla og better stevia english toffee. Notað í prótinsjeika, eggjahvítu­ flöff, eggjahvítupönnsur, hafragrauta, ostakökur, kaffibollakökur, prótínmúffur, köppkeiks, hnetusmjör o.fl Psyllium husk Bindur mikinn vökva í bakstri. Gott í glútein frían bakstur sem bindiefni í staðinn fyrir hveiti.


Kanilsnúðakaka. Haframjöl er klárlega fæða guðanna og fátt slær það út til að undirbúa okkur fyrir daginn. Hugsaðu útfyrir gamla grautinn frá áttunda áratugnum. Í staðinn fyrir að elda haframjölið geturðu nefnilega bakað það og búið til köku. Það opnast nýjar víddir að haldast í hollustunni þegar þú gúllar holla köku í morgunmat. Uppskrift 50g Himnesk Hollusta haframjöl (malað í blandara í hveiti) 1 msk kókoshnetuhveiti 1 msk NOW Erythritol 1 tsk lyftiduft ½ tsk kanill frá Himneskri Hollustu ½ tsk kardimomma 1 msk skyr (t.d Arna) 4­5 dropar NOW Better Stevia French vanilla 2 eggjahvítur 3 msk ósætuð eplamús 2 ½ msk Isola bio ósætuð möndlumjólk

Hollusta

MORGUNMATUR Kanilfylling 2 msk hunang 1 tsk kanill Vanillukrem 2 tsk ósætuð eplamús 2 msk Philadelphia 11% eða hreinn Violife smurostur 2 tsk NOW Erythritol 4­5 dropar NOW Better Stevia French vanilla Aðferð 1. Blanda saman öllu gumsinu með töfrasprota eða sleif. Hella deiginu í Sistema örbylgjuskál, (Noodle bowl eða porridge bowl). 2. Blanda saman hunangi og kanil og láta leka yfir deigið í hring. 3. Baka í örbylgjofni í 2­3 mínútur eða þar til deigið er orðið þurrt að ofan. 4. Hræra saman allt stöffið í vanillukremið með töfra­ sprota eða gaffli. Hvolfa kökunni á disk, smyrja kreminu ofan á.

53


KVÖLDSNÆÐINGUR

Hollusta

EÐA HOLLUR EFTIRRÉTTUR Í VEISLUNA Sykurlaus Frönsk Súkkulaðikaka. Ekkert glútein. Enginn sykur. Ekkert hvítt hveiti. En nóg af gómsætu súkkulaðibragði og unaðslegri áferð. Þessi kaka er með leynigest í kreminu sem kemur skemmtilega á óvart. Uppskrift 10 mjúkar ferskar steinlausar döðlur 1 þroskaður banani 6 eggjahvítur 4 msk brædd kókosolía 1/2 dl sterkt kaffi 1 tsk hreint vanilluduft 1 msk NOW erythritol 50 g Naturata kakóduft 1 tsk lyftiduft 65 g möndluhveiti Aðferð Döðlur settar í matvinnsluvél eða öflugan blandara og mala þar til áferðin er eins og mauk. Bæta banana, eggja­ hvítum, kókosolíu og kaffi og blandað aftur. Bæta vanillu, lyftidufti og möndlumjöli saman við og hræra saman með sleif. Hella deiginu í 18 cm breitt kökuform. Baka á 175°C í 30­ 35 mínútur. Passaðu að ofbaka ekki svo tékkaðu á henni reglulega. Leyfðu kökunni að kólna aðeins áður en þú se­ tur kremið á. Smjörkrem 4 meðalstór þroskuð avocado 75 g Himnesk hollusta fljótandi kókoshnetuolía 8 msk Himnesk hollusta akasíu hunang 10 msk NOW kakóduft 1 msk Kötlu vanilludropar 2 msk sítrónusafi rifinn appelsínubörkur af ½ appelsínu

54

HÁDEGIS/KVÖLDMATUR Hollari útgáfa af Satay kjúklingi Satay er vinsæll réttur í asískri matargerð en hefðbundna útgáfan er oft mjög hitaeiningarík. Hér búið að færa réttinn í horaðri og hollari búning fyrir okkur heilsumelina. Satay kjúklingur. 500g kjúklingabringur 1 stór dós hrein jógúrt eða kókoshnetujógúrt 1 msk karrýduft 2 marin bökuð hvítlauksrif (baka í 10 mínútur í ofni á 200°) Blanda jógúrt, karrýdufti og hvítlauk saman og hræra vel. Blanda kjúklingnum útí og marinera í kæli í 4­5 tíma eða yfir nótt. Hnetusmjörssósa 1,5 msk Monki hnetusmjör (smooth) 1 tsk tamari sojasósa 1 kreist bakað hvítlauksrif safi úr ½ lime 2 msk heitt vatn Blanda öllu saman í sósuna og hræra vel. Bera fram með brúnum grjónum, grænmetisspjóti og/eða góðu salati.


HolluSta

10% AFSLÁTTUR

MARGVERÐLAUNAÐ HNETUSMJÖR - ERT ÞÚ BÚIN AÐ SMAKKA?

25% AFSLÁTTUR

55


HolluSta

25% AFSLÁTTUR

56


5 HITAEININGAR, ANDOXUNAREFNI OG NÁTTÚRULEG SÆTUEFNI HolluSta

Fullt af bragði, ekki sykri

25% AFSLÁTTUR

BAI ERU BRAGÐGÓÐIR DRYKKIR MEÐ MJÖG LÁGAN SYKURSTUÐUL. SPENNANDI BRAGÐTEGUNDIR. 57 KITLAÐU BRAGÐLAUKANA OG SVALAÐU ÞORSTANUM MEÐ GÓÐRI SAMVISKU.


HolluSta

FJÓLA SIGNÝ frjálsíþróttakona gefur okkur innsýn í daglega rútínu hjá sér kl: 8:30 Morgundrykkur: Sítrónuvatn með 1 tsk lífrænni hörfræolíu. Þegar ég drekk hörfræolíu með sítrónuvatninu þá líður mér betur í maganum. Einnig á upptakan af C-vítamíninu að vera betri. kl: 9:30 Morgunmatur: Terranova drykkurinn minn sem inniheldur meðal annars Life Drink frá Terranova. Eftir morgunmatinn er ég svo tilbúin að fá öll þau vítamín sem líkaminn þarf yfir daginn. Kl: 11:30 Hádegismatur: Þrjú Amisa hrökkbrauð með ½ avocado, 2 meðalsoðin egg, salt og pipar. Hádegismaturinn er frábær samsetning af kolvetnum, fitu og próteini fyrir mig. Þetta er ótrúlega bragðgott og ég fæ ekki leið á þessari snilld! Ekki skemmir fyrir hvað þetta er einfalt. Kl: 14:00 Millimál: Ávöxtur kl: 16:00 Millimál/orka fyrir æfingu: Jógúrt glútenfrítt múslí. Áður en ég fer á æfingu verð ég að hafa næga orku til að taka á. Það er ekkert verra en að vera orkulaus á æfingu. Það er bæði mikilvægt að fá sér smá orku fyrir og svo strax eftir, t.d. á meðan þú ert að teygja/rúlla. Það er einstaklega þægilegt að hafa góðar orkustangir í íþróttatöskunni (t.d. Roobar) sem auðvelt er að grípa í. kl: 19:30 Orka eftir æfingu: stax eftir æfingu fæ ég mér orkustöng, er líka stundum með rauðrófu drykk (Beet-it með engifer) eða kókosvatn á æfingum. Ef maður svitnar mikið á æfingu þarf að passa upp á að fá nóg af steinefnum. Þá getur verið gott að drekka kókosvatn. Ef æfingin er erfið og maður finnur harðsperrurnar koma er gott að fá sér rauðrófudrykk sem er fullur af andoxunarefnum og hjálpar líkamanum að endurheimta fyrr.

58

kl: 20:00 kvöldmatur: Pizza með glútenfríum pizzabotni frá Schär. Stærsti kolvetna skammturinn yfir daginn ætti að vera eftir æfingu, því vel ég mér að fá mér t.d pizzu eftir erfiðar æfingar. Pizzan þarf alls ekki að vera óholl. Síðast notaði ég: - Schär glútenlaus pizzubotn - Hægt að gera pizzusósu með því að nota Sonnentor krydd og hræra út í pastasósu, einnig hægt að hafa gott lífrænt pestó. - Setti það sem til var í ísskápnum: ferskan ananas, sveppi, rauðlauk, papriku, banana og svo ost yfir. - Krydda yfir með oregano og chili. Pizzubotnin frá Schär er ótrúlega góður og stökkur. Tekur aðeins 15 mín í ofni og ef þú ert búin að skera niður áleggið áður tekur enga stund að henda á pizzuna og inn í ofn. Kl: 20:45 kvöldkaffi: Ef ég er svöng er gott að fá sér Amisa hrísköku með súkkulaði. Um helgar Biona hlaup og Raw lífrænar súkkulaðirúsínur. Það er ekkert verra en að fara svöng í rúmið og því fæ ég mér yfirleitt eitthvað eftir kvöldmatinn. En reyni þó að borða ekki mikið seinna en kl 21, þá sef ég betur og maginn er sáttari.

ÞEIR SEM VILJA FYLGJAST MEÐ FJÓLU OG MATARVENJUM HENNAR Á INSTAGRAM OG SNAPCHAT: FJOLASIGNY.


Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM

10% AFSLÁTTUR

FAJITAS

KJÚKLINGABRINGUR

BARBECUE ARGENTÍNU KJÚKLINGABRINGUR KJÚKLINGABRINGUR

HolluSta

ALVÖRU MATUR


KALT TE HolluSta

Jóhanna S. Hannesdóttir Höf. 100 Heilsuráð til langlífis

Flestir vita að te, sér í lagi jurtate, er bráðhollt fyrir okkur. En það sem fæstir vita er að KALT te er mun betra en heitt te. Te er samt alltaf gott fyrir okkur, sérstaklega ef þau eru lífræn og án aukaefna. Að drekka kalt te er vinsæll siður í Taiwan, sérstaklega yfir sumarmánuðina. Athugið að ég er þá ekki að tala að um að hella heitu vatni yfir tepokann og láta vatnið svo kólna þar til það er orðið alveg kalt, heldur er ég að tala um að láta tepokann liggja í köldu vatni í ákveðinn tíma. En af hverju er betra að láta tepokann liggja í köldu vatni en heitu? Jú, vegna þess að heita vatnið getur eyðilagt sum af viðkvæmu andoxunarefnunum sem eru í tei. Þessi aðferð er einnig sögð minnka koffíninnhald og beiskleikann í teinu og auka ilminn. Nóg er að láta tepokann liggja í stofuheitu vatni eða inni í ísskáp í tvær klukkustundir eða meira. Best er að láta tepokann vera í vatninu í ísskáp yfir nótt. Kalt te sparar því bæði undirbúnings tíma og orku og er hollara fyrir okkur.

Kaldur detox drykkur • • •

3 tepokar af Yogi detox 3 bollar af köldu vatni 1 stór kanna

Setjið tepokana í könnuna og hellið vatninu út í. Passið að tepokarnir blotni vel. Athugið að hlutföllin eru ekki heillög. Þið getið haft fleiri tepoka og/eða meira vatn. Það er samt ágætt að miða við einn bolla af vatni á móti einum tepoka. Setjið könnuna inn í ísskáp yfir nótt.

Hafrabollur

Njótið drykksins í síðsumar sólinni.

Uppskrift

MÖNDLUSMJÖR 1.099 kr|25%|824 kr

UPPSKRIFT: • • • • • • • • • • • • 60

3 vel þroskaðir bananar 1/3 bolli eplamauk 2 bollar glútenlaust haframjöl 2 msk möndlusmjör (dökkt) 1 msk akasíuhunang (eða önnur sæta, t.d. hunang) 4 msk graskersfræ 1 msk möluð hörfræ ¼ bolli apríkósur eða döðlur, smátt saxað ½ plata af dökku súkkulaði, gróflega saxað ½ tsk lífræn vanilla (duft ekki dropar) ½ tsk kanill ¼ tsk sjávarsalt

YOGI TE - DETOX, M. SÍTRÓNU VANILLUDUFT 999 kr|25%|749 kr 579 kr|25%|434 kr

AÐFERÐ: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Stillið ofninn á 180°C (með blæstri). Takið bananana úr hýðinu og setjið í stóra skál. Stappið vel. Setjið eplamaukið, möndlusmjörið og akasíuhunangið í skálina og blandið því vel saman við við bananana. Setjið restina af hráefnunum í skálina og blandið vel saman. Gott er að nota handþeytara, á lægstu stillingu og blanda þannig öllu vel saman. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Ein ofnplata ætti að duga. Notið tvær matskeiðar til að setja deigið á plötuna. Gott er að miða við sirka 1 stóra msk í hverja bollu. Setjið inn í ofn og bakið í 10 mínútur. Leyfið bollunum að kólna örlítið áður en þið leggið þær ykkur til munns.


HolluSta

10% AFSLÁTTUR

61


HolluSta

Hollur og góður morgunverður

Himnesk hollusta, 100% Himnesk hollusta, 100% lífrænt vottuð matvörulína lífrænt vottuð matvörulína með einstök bragðgæði á með einstök bragðgæði á afar hagstæðu verði afar hagstæðu verði

Ljúffengur Ljúffengurmorgungrautur morgungrautur sem sem stuðlar stuðlar að að góðri góðri meltingu morgni meltinguog ogveitir veitirjafna jafna og og góða góða orku orku fram fram eftir eftir morgni

Hráefni: Hráefni: 22dldlhafragrjón hafragrjón 22msk mskChia Chia fræ fræ 11msk mskhörfræ hörfræ Rúsínur Rúsínur eftir eftir smekk smekk Klípa Klípaafaf kókosflögum kókosflögum 1/2 1/2tsk tsk kanill kanill 44dldlmöndlumjólk möndlumjólk

Aðferð: Aðferð: Blandið Blandið þurrefnum saman í ílát. Bætið Bætið mjólkinni við (passið að fljóti vel vel yfir). yfir). Lokið og setjið í ísskáp. Leyfið Leyfið þurrefnum að drekka í sig vökvann vökvann í um 1-2 klst. Geymist í kæliskáp kæliskáp í 2-3 daga.

RÚSÍNUR500 500GG RÚSÍNUR ÁÐUR: 599 KR/PK ÁÐUR: 599 KR/PK

449KR/PK KR/PK 449

KÓKOSFLÖGUR250 250G G KÓKOSFLÖGUR ÁÐUR: 474 KR/PK ÁÐUR: 474 KR/PK

356KR/PK KR/PK 356

Lífræn Lífræn möndlumjólk möndlumjólk fráIsola IsolaBio Bio frá MÖNDLUMJÓLK1L1L MÖNDLUMJÓLK ÁÐUR: ÁÐUR:479 479KR/STK KR/STK

359 359KR/STK KR/STK

CHIAFRÆ 300 G

CHIAFRÆ 300 G Chia fræa innihalda ÁÐUR: 1.499 KR/PK Chia fræa innihalda ÁÐUR: 1.499 KR/PK ríkulegt magn af omega-3 1.124 KR/PK ríkulegt magn af omega-3 1.124 KR/PK og omega-6 fitusírum og omega-6 fitusírum 62


HolluSta

GÆÐAUPPFÆRSLA TRÓPÍ HEFUR GENGIÐ Í GEGNUM STÓRA UPPFÆRSLU.

VIÐ HÖFUM TEKIÐ Í NOTKUN NÝJUSTU TÆKNI Í PÖKKUNARLÍNUM OKKAR TIL AÐ TRYGGJA ÞÉR OKKAR BESTA ÁVAXTASAFA – ALLTAF!

ÁV E X T I R B R A G Ð A S T A LV E G E I N S

©2015 The Coca Cola Company - all rights reserved

OKK AR BESTI

10% AFSLÁTTUR

63


HolluSta Anna Sóley DIY drottning og heilsugúrú / mynd: Rut Sigurðardóttir

Fyrir mig er mikilvægasti hlutinn af kvöldrútínunni að hreinsa húðina vel. Ef ég gleymi mér eða nenni ekki fæ ég sannarlega að finna fyrir því. Húðin á mér mótmælir og bendir mér á vanræksluna með ým­ sum leiðum, þurrkublettum, bólum eða almennum leiðindum. Ég er búin að prófa alls konar hreinsunar­ formúlur, maska og krem en kemst alltaf að sömu niðurstöðu aftur, sem er sú að olíuhreinsun að kvöldi gerir gæfumunin. Ég er sjálf með blandaða húð, sem þýðir bara það að hún getur ekki ákveðið hvort það séu bólur eða þurrkublettir, svo óáreitt eða þegar ég hef ekki nógu mikið fyrir henni þá sendir hún mér bæði. Þegar ég hreinsa með olíu þá er eins og þurrkublettirnir safni rakanum en á sama tíma gera plús og plús mínus og olían núllar út þau svæði þar sem olíumyndun er fyrir. Uppskriftin sem ég set með er ein af mínum upp­ áhalds og fastur liður í daglegri rútínu. Hún er einföld og geymist vel svo það er ekkert því til fyrirstöðu að blanda fyrir lengri tíma. Innihaldsefnin eru fá og bjóða upp á hægt sé að breyta og bæta eftir hvað hentar þinni húð. Það eru möguleikar fyrir því að setja mis­ munandi olíur í blönduna en að þessu sinni nota ég Castor olíu og möndluolíu. Möndluolían er uppáhalds náttúrulega olían mín og ég nota hana í nær allt sem ég mixa. Hún er frábær al­ hliða olía og er heppileg fyrir allan aldur, allar húðgerðir og hana má nota hvar sem er á líkamann. Ein og sér gerir hún kraftaverk (að mínu mati) en hún er mild og smýgur vel inn í húðina. Þú getur borið hana á brunna húð til að græða, losnað við bauga undir augum með því að bera hana þar fyrir svefninn, nuddað með

64

olíuhreinsun henni og þar sem hún er einstaklega létt fer hún ofan í svitaholur og nær óhreinindum og kemur þannig í veg fyrir fílapensla og aðra bólumyndum. Fyrir utan að næra og gera góðan raka þá er það ástæðan fyrir því að ég vel hana í kvöldhreinsunina, hún nær öllum skítnum sem sest í svitaholurnar burt. Hitt innihaldsefnið er svo Castor olía sem hefur svipaða eiginleika, hreinsar, nærir og gefur raka. Auk þess vinnur hún vel á uppbyggingu húðar. Svo hún er svona eins og aldursmeðalið í þessari hreinsun. Hún eykur teygjanleikann í húðinni og vinnur gegn roða og misfellum. Einnig þykir hún hafa áhrif á slit og bruna en eitt það besta er að þegar maður ber hana á augn­ hár og augabrúnir eykur hún hárvöxt og þéttir hárin. Castor olíuna þarf að blanda með annarri olíu nema hún sé þvegin strax af. Mér finnst frábært að nota Castor olíu á þurrkubletti á líkamanum þegar ég er í sturtu, þá nudda ég henni eins og sápu og þvæ hana strax af. Það myndast hitatilfinning og ég er hand­ viss um það að ég finn hvernig hún styrkir veika og viðkvæma húð. Síðasta innihaldsefnið eru svo ilmkjarnaolíurnar, þar eru möguleikarnir endalausir en ég á nokkrar sem eru í sérstöku uppáhaldi. Meðal þeirra eru Lavender og Tea Tree. Fyrir utan að lykta dásamlega hafa þær virkni sem hentar vel til að hreinsa húðina. Lavender róar og er sótthreinsandi og Tea Tree olían hefur líka sótthreinsandi eiginleika auk þess að vera þekktur bólubani. Þarna er þinn möguleiki til að finna þína innri seiðkonu eða karl og kíkja á mismunandi virkni ilmkjarnaolía og finna hvað hentar þinni húð best.


náttúrulegur svitalyktareyðir innihald Lífræn kókosolía Matarsódi ilmkjarnaolíur að eigin vali. innihald Lífræn kókosolía aðferð : Matarsódi Bræddu um það bil hálfan bolla af kókosolíu ilmkjarnaolíur að–eigin Bættu 20 30 vali. dropum af ilmkjarnaolíu við (ilm­ innihald kjarnaolíur hafa mismunandi virkni og lyktin höfðar aðferð : til okkar.) Ég er alltaf mjög hrifinn af lavender, Lífræn kókosolía misvel Bræddu það og bil hálfan af vel kókosolíu Matarsódi húnum er mild góð ogbolla hentar í svitalyktareyða þar Bættu 20 – 30 dropum af ilmkjarnaolíu við (ilm­ Mér ilmkjarnaolíur eigin vali. sem hún að er róandi, hreinsandi og sýkladrepandi. kjarnaolíur hafa mismunandi virkni og lyktin höfðar finnst mjög gott að nota Patchouli í svitalyktareyðinn aðferðtil: okkar.) Ég er alltaf mjög hrifinn af lavender, misvel minn, en hérna eru möguleikarnir endalausir svo um Bræddu um það bilog hálfan bolla kókosolíu hún er hentar velaf í svitalyktareyða þar aðmild geraog aðgóð prófa sig áfram. Bættu 20 30 dropum af ilmkjarnaolíu við (ilm­ sem hún er –róandi, hreinsandi og sýkladrepandi. Mér Blandaðu það hálfum bolla matarsóda kjarnaolíur mismunandi virkni ogaflyktin höfðar við. finnst mjög hafa gottum að notabilPatchouli í svitalyktareyðinn

náttúrulegur svitalyktareyðir

HolluSta

náttúrulegur svitalyktareyðir

nát úrulegur svitalyktareyðir

Uppskriftin & framkvæmd: Finndu þér hentugt ílát, eitthvað sem hægt er að loka og er loftþétt. Hlutföllinn fara eftir húðgerðinni en fyrir blandaða húð eins og mína þá nota ég um 40% Uppskriftin framkvæmd: castor olíu,&en fyrir þurrari húð væri 25­30% senni­ Finndu þér hentugt ílát, eitthvað sem möndluolía. hægt er að loka lega nóg. Á móti kemur þá 60% Þarna er og erauðvitað loftþétt.hægt Hlutföllinn fara eftir húðgerðinni að nota aðrar olíur, jafnvel góðaenólívu­ fyrir blandaða húð eins og mína olíur þá nota um 40% olíu eða aðrar náttúrulegar semég mega fara beint Uppskriftin & framkvæmd: castor olíu, en fyrir þurrari húð væri 25­30% senni­ á húðina. Finndu þér ílát,þá eitthvað sem hægt erÞarna að loka lega nóg. Á hentugt móti kemur 60% möndluolía. er og er loftþétt. Hlutföllinn eftir húðgerðinni en auðvitað hægt að nota aðrarfara olíur, jafnvel góða ólívu­ Ilmkjarnaolíur að eigin vali.sem Égnota set ég um bil 30 fyrireða blandaða húð eins og mína þá umþað 40% olíu aðrar náttúrulegar olíur mega fara beint dropa út í blönduna: 20 Tea Tree og olíu, af enilmkjarnaolíu fyrir þurrari húð væri 25­30% senni­ ácastor húðina. Lavender en þarna stjórnar þú ferðinni. lega 10 nóg. Á móti kemur þá 60% möndluolía. Þarna er auðvitað hægt að nota aðrar olíur, jafnvel góða ólívu­ Ilmkjarnaolíur að eigin vali. Ég set um það bil 30 olíu eða aðrar náttúrulegar olíur megaá fara beint blöndunni innsem í húðina dropaNuddaðu af ilmkjarnaolíu út ível blönduna: 20 Teaandlitinu Tree og með á húðina. hringlaga Settu svo þvottapoka undir 10 Lavender en hreyfingum. þarna stjórnar þú ferðinni. heitt vatn og settu yfir andlitið. Þá myndast smá gufu effect sem svitaholurnar gerir Ilmkjarnaolíur að opnar eigin vali. Ég set umogþað bil olíunum 30 Nuddaðu blöndunni inn í húðina á andlitinu með fyrirvel að sína vinnu. Leyfðu dropaauðveldara af ilmkjarnaolíu útvinna í blönduna: 20 Tea Tree þvotta­ og hringlaga hreyfingum. svomínútur þvottapoka undir pokanum vera stjórnar áSettu í nokkrar 10 Lavender enað þarna þú ferðinni.og notaðu hann heitt svo vatntilogaðsettu yfir andlitið. Þá myndast smá gufu fjarlæga aukaolíu. effect sem opnar svitaholurnar og gerir olíunum Nuddaðu blöndunni vel inn í húðina andlitinu með auðveldara fyrir að vinna sína vinnu. áLeyfðu þvotta­ Þetta er hreinsun sem tekur bara nokkrar mínútur hringlaga hreyfingum. Settu svo þvottapoka undir pokanum að vera á í nokkrar mínútur og notaðu hann og mitt leytiaukaolíu. borgar það Þá sigmyndast fyllilega smá að nota heitttilfyrir vatn og settu yfir andlitið. gufusmá­ svo að fjarlæga svefninn til að dekraog viðgerir sig. olíunum effectstund semfyrir opnar svitaholurnar auðveldara fyrir að vinna sína vinnu. Leyfðu þvotta­ Þetta er hreinsun sem tekur bara nokkrar mínútur og pokanum að vera á í nokkrar mínútur og notaðu hann fyrir mitt leyti borgar það sig fyllilega að nota smá­ svo til að fjarlæga aukaolíu. stund fyrir svefninn til að dekra við sig.

– anna sóley

Þetta er hreinsun sem tekur bara nokkrar mínútur og fyrir mitt leyti borgar það sig fyllilega að nota smá­ stund fyrir svefninn til að dekra við sig.

– anna sóley

– anna sóley

misvelen til hérna okkar.)eru Ég möguleikarnir er alltaf mjög endalausir hrifinn af lavender, minn, svo um Hlutföllin ekki heilög frekar en fyrri daginn, en um húngera er mild ogeru góð og hentar vel í svitalyktareyða þar að að prófa sig áfram. það bil jafn mikið af fljótandi og föstu er fíntMér viðmið. sem hún er róandi, hreinsandi og sýkladrepandi. Blandaðu umað það bil hálfum bolla af matarsóda við.ertandi ber matarsódi getur verið finnstÞó mjög gott varast að notaað Patchouli í svitalyktareyðinn húð svo þá er endalausir betra að hafa minna minn,fyrir en viðkvæma hérna eru möguleikarnir svo um en Hlutföllin eruHrærðu ekki heilög frekar en fyrri daginn, entilum meira. blöndunni saman þangað áferðin að gera að prófa sig það bil jafn mikið af áfram. fljótandi mun og föstu er fínt verður þétt. Kókosolían harðna sé viðmið. hún geymd Blandaðu það bil hálfum bollagetur af matarsóda við. Þó ber aðum varast matarsódi á svölum staðað svo það þarf ekki aðverið hafa ertandi áhyggjur af fyrir viðkvæma húð svo þá er betra að hafa minna en svo í því að blandan sé of laus í sér. Settu blönduna Hlutföllin eru ekki heilög frekar en fyrri daginn, en um meira. Hrærðu blöndunni saman þangað til áferðin loftþéttar umbúðir eða tómt svitalyktarreyðis stifti og það bil þétt. jafn mikið af fljótandi og föstusé erhún fínt viðmið. verður Kókosolían munyfir harðna leyfðu þessu að harðna nótt eða ef þúgeymd ert að flýta ber aðstað varast að matarsódi getur verið ertandi áÞósvölum svo það þarf ekki að hafa áhyggjur af þér geturðu skellt þessu í ískápinn. fyrirað viðkvæma þáí er betra aðblönduna hafa minna því blandan húð sé ofsvo laus sér. Settu svoení meira. Hrærðu blöndunni saman þangað til stifti áferðin loft þéttar umbúðir tómt svitalyktarreyðis og að Þá ertu komineða með svitalyktarreyði sem þú veist verðurþessu þétt. Kókosolían mun harðna sé hún geymd leyfðu að harðna yfir nótt eða ef þú ert að flýta er laus við allan óþverra og það sem meira er, hann á svölum stað svo það þarf ekki að hafa áhyggjur af þér geturðu virkar. skellt þessu í ískápinn. því að blandan sé of laus í sér. Settu blönduna svo í loftertu þéttar umbúðir tómt svitalyktarreyðis stifti að og Þá komin meðeða svitalyktarreyði sem þú veist leyfðu að harðna þú erter, aðhann flýta er lausþessu við allan óþverrayfir ognótt þaðeða semefmeira þér geturðu skellt þessu í ískápinn. virkar.

innihald Lífræn kókosolía Matarsódi ilmkjarnaolíur að eigin vali.

Þá ertu komin með svitalyktarreyði sem þú veist að er laus við allan óþverra og það sem meira er, hann virkar.

aðferð : Bræddu um það bil hálfan bolla af kókosolíu Bættu 20 – 30 dropum af ilmkjarnaolíu við (ilm­ kjarnaolíur hafa mismunandi virkni og lyktin höfðar misvel til okkar.) Ég er alltaf mjög hrifinn af lavender, hún er mild og góð og hentar vel í svitalyktareyða þar sem hún er róandi, hreinsandi og sýkladrepandi. Mér finnst mjög gott að nota Patchouli í svitalyktareyðinn

nUddolía með lavender Húrra fyrir öllum þeim sem eiga nuddolíu heima hjá sér. Gefðu sjálfum þér smá nudd á mjóbakið og axlirnar eða enn betra fáðu nUddolía með lavender einhvern annan til að nudda þig. Möndlu­ Húrraolían fyrir hefur öllum mjúkan þeim sem nuddolíu og eiga mildan hnetukeim heima hjá sér. Gefðu sjálfum þér smá nudd sem flestum finnst bara afskaplega þægileg á mjóbakið og axlirnar eða enn betra fáðu lykt, en lavender lyktar eins og allt sem er nUddolía meðtillavender einhvern annan nudda er þig. Möndlu­lyktin gott og fallegt. að Lavender uppáhalds Húrra hefur fyrir öllum þeim eigahnetukeim nuddolíu olían mjúkan og sem mildan mín, hvort sem um ræðir ferskt eða í formi heima hjá sér. Gefðu sjálfum þér smá nudd sem ilmkjarnaolíu. flestum finnst bara afskaplega Lavender hefur þægileg róandi áhrif á mjóbakið og axlirnar eða enn betra fáðu lykt, svo en lavender lyktar eins ogblanda allt sem er hún er fullkomin til að í nuddolíu. einhvern annan til að nudda þig. Möndlu­ gott og fallegt. Lavender er uppáhalds lyktin Slökun á slökun ofan. olían hvort hefursem mjúkan og mildan hnetukeim mín, um ræðir ferskt eða í formi sem flestum finnst bara afskaplega þægileg ilmkjarnaolíu. Lavender hefur róandi áhrif lykt,hún en lavender lyktar eins og allt sem er svo er fullkomin til að blanda í nuddolíu. gott ogáfallegt. er uppáhaldslyktin Slökun slökunLavender ofan. mín, hvort sem um ræðir ferskt eða í formi ilmkjarnaolíu. Lavender hefur róandi áhrif svo hún er fullkomin til að blanda í nuddolíu. Slökun á slökun ofan.

65


HolluSta ร รฐur: 1.458 Kr/PK

972 Kr/PK


BÓKAÐU ÞIG Í

20 - 50 % afsláttur

50%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

DETOX 1.998 kr|999 kr

30% AFSLÁTTUR

DJÚSBÓK LEMON 2.998 kr|2.398 kr

30% AFSLÁTTUR

30 DAGAR 4.698 kr|3.289 kr

25% AFSLÁTTUR

ÍSLENSK OFURFÆÐA 4.498 kr|3.374 kr

50% AFSLÁTTUR

LKL2 2.998 kr|1.499 kr

20% AFSLÁTTUR

SÆTMETI ÁN SYKURS 4.498 kr|3.598 kr

50%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

D VÍTAMÍN BYLTINGIN 2.498 kr|1.249 kr

40% AFSLÁTTUR

5:2 MATARÆÐIÐ 3.698 kr|2.589 kr

40% AFSLÁTTUR

KOLVETNASNAUÐIR HVERSDAGSRÉTTIR 3.998 kr|2.399 kr

25% AFSLÁTTUR

MÖMMUBITAR 4.998 kr|3.749 kr

HolluSta

HOLLUSTU

SAFAR OG ÞEYTINGAR 1.998 kr|999 kr

30% AFSLÁTTUR

AF BESTU LYST 1-3 4.998 kr |2.999 kr

30% AFSLÁTTUR

AF BESTU LYST 4 3.998 kr|2.799 kr

50% AFSLÁTTUR

LÉTT OG LITRÍKT 4.849 kr|3.394 kr

50% AFSLÁTTUR

ÚT AÐ HLAUPA 3.998 kr|1.999 kr

LÉTTARA OG BETRA LÍF 1.998 kr|999 kr

50% AFSLÁTTUR

SÖDD OG SÁTT 2.998 kr|1.499 kr 67


HolluSta

KOMINN TÍMI Á DETOX?

Tobba Marinós

Æskileg matvara í hreinsun: Grænmeti Ávextir Hnetur Fræ Kaldpressuð olía Krydd án aukaefna Hér er einföld uppskrift af sólahringshreinsun en gott er að taka 3-5 daga hreinsun eftir hvað hentar hverjum og einum. Gott er að byrja morgnana á soðnu vatni með sítrónusafa og setja engiferbút út í. Þetta er mjög hreinsandi og setur tóninn fyrir daginn!

Morgun – Rauða bomban 1 dl frosin bláber 1,5 dl frosið mangó 1/2 epli 1 dl gúrka 2 cm ferskt engifer 2 dl vatn 1 msk chia fræ 1 dl hreinn rauðrófusafi Allt sett í blandara með klaka og blandað uns kekkjalaust. 68

Eftir lystisemdir sumarsins er hreinsun eða detox ekki slæm hugmynd. Hreinsanir byggjast upp á því að losa meðal annars salt, ger, glúten, sykur, kaffi og unninn mat úr fæðunni í nokkra daga og hreinsa þannig líkaman af óæskilegum efnum. Auðvitað skiptir mestu máli að borða hreina og góða fæðu að staðaldri en stuttar kröftugar hreinsanir hjálpa oft til við að gíra sig niður í óhollustu og minnka magamál. Sumir nota

hreinsanir til að taka mataræðið í gegn og bæta rólega inn matvörum og finna þannig út hvað fer vel í viðkomandi og hvað ekki, á meðan aðrir vilja til dæmis minnka kaffiskammtinn til frambúðar. Hver sem tilgangurinn er, er ekkert nema jákvætt að borða sem minnst unnin mat og setja athygli sína á hvað vörur sem við neitum dagsdaglega innihalda. Hafðu þó í huga að borða nóg. Við erum að telja innihaldsefni ekki kaloríur!

Hádegi – Hægelduð paprikusúpa

(best að útbúa deginum áður)

2 rauðar eða gular paprikur 8 vel rauðir tómatar 1 skarlottlaukur 2 hvítlauksrif 3 msk olía, t.d. kókosolía ½ sæt kartafla 3 stórar gulrætur 2 msk krydd án aukaefna, t.d. Herb de provence frá Pottagöldrum 1 dl fersk basilíka ef vill 1-2 dl heimagerð möndlumjólk ef vill (verður kremaðri) 1/2 dl appelsínusafi 6 dl soðið vatn Salt og pipar eftir smekk Toppur: kóríander, graskersfræ og lárperusneiðar ef vill Leiðbeiningar Grænmetið er skolað og skorið gróft og sett í eldfast mót og eldað við vægan hita lengi. Ég set það oft á háan hita (250 gráður) í 20 mín og slekk svo á ofninum yfir nótt. Annars við 200 gráður í um klst. eða þar til grænmetið verður brúnleitt og lungnamjúkt. Þá er það tekið út og látið kólna.Því næst er það maukað með töfrasprota eða blandara ásamt 6 dl af soðnu vatni, basilíkunni, kryddinu og möndlumjólkinni. Ef þú vilt þynna súpuna setur þú meira vatn.

Millimál Hnetur og rúsínur og gojiber - handfylli Gulrætur eða annað grænmeti Granateplakjarnar Vatnsmelóna og bláber með saxaðri ferskri mintu Hreint te, t.d. detox te.

Kvöld – Græna bomban 2 dl frosið mangó 1/2 vel þroskaður banani ½ epli eða pera 2 lúkur spínat (má vera frosið) 2 cm ferskt engifer ½ tsk spírulina ef vill 2 dl vatn 2 dl epla- og engifersafi 2 döðlur Allt sett í blandara með klaka og blandað uns kekkjalaust.

Umsjón: Tobba Marinósdóttir | Frekari upplýsingar og uppskriftir má finna á www.eatrvk.com


Hollusta

Holl, ristuð hafragrjón L

O

KA

K

L

HEI L K

VE

DU

RN

FRATREFJAR HA

KÓL E ST

E

SÓLSKIN BEINT Í HJARTASTAD-

25% AFSLÁTTUR

69


Frábær tilboð á kjöt og fiski HolluSta

-25%

NAUTA ÞYNNUR - FROSNAR VERÐ ÁÐUR: 2.648 KR/KG

2.277 KR/KG NAUTALUNDIR FROSNAR - ERLENDAR VERÐ ÁÐUR: 3.998 KR/KG

2.999 KR/KG

KJÖTSEL NAUTGRIPAHAKK - FERSKT VERÐ ÁÐUR: 1.694 KR/KG

-30%

1.491 KR/KG

-20% KJARNAFÆÐI GRÍSAÞYNNUR - FROSNAR VERÐ ÁÐUR: 1.998 KR/KG

1.399 KR/KG

WILD WEST BEEF JERKY -50 G HONEY BBQ/HOT ‘N SPICY/PEPPERED/ORIGINAL VERÐ ÁÐUR: 549 KR/PK

439 KR/PK

Fiskur og fiskréttir í miklu úrvali RAUÐSPRETTUFLÖK M . ROÐI - FROSIÐ VERÐ ÁÐUR: 1.098 KR/KG

FAGFISK LAXAFLÖK, SNYRT FROSIÐ VERÐ ÁÐUR: 2.098 KR/KG

988 KR/KG

1.888 KR/KG

SJÁVARKISTAN ÝSUFLÖK ROÐOG BEINLAUS - FROSIÐ VERÐ ÁÐUR: 1.798 KR/KG

ÞORSKHNAKKAR, ROÐ- OG BEINLAUS - FROSIÐ VERÐ ÁÐUR: 1.798 KR/KG

-30% OPAL REYKT ÝSUFLÖK ROÐ- OG BEINLAUS VERÐ ÁÐUR: 2.545 KR/KG

1.782 KR/KG 70

1.582 KR/KG

1.618 KR/KG

-20%

-12% PLOKKFISKUR 700 G

998 KR/PK

LAX Í HVÍTLAUK OG KRYDDJURTUM VERÐ ÁÐUR: 2.698 KR/KG

2.374 KR/KG

FJARÐARBOLLUR VERÐ ÁÐUR: 1.798 KR/KG

1.438 KR/KG


Kryddaðu upp á tilveruna með Himneskri hollustu

HolluSta

-41%

KALKÚNALÆRI HÁLFÚRBEINUÐ VERÐ ÁÐUR: 2.679 KR/KG

25%

1.581 KR/KG

AFSLÁTTUR

-60%

TAKMARKAÐ

MAGN KJÚKLINGALUNDIR - 700 G VERÐ ÁÐUR: 1.689 KR/PK

676 KR/PK

-20%

-25%

KALKÚNAHAKK - 600 G VERÐ ÁÐUR: 859 KR/PK

687 KR/PK

-21% KALKÚNASTRIMLAR VERÐ ÁÐUR: 2.398 KR/KG

1.894 KR/KG

HEIMSHORNA KJÚKLINGUR - 300 G BBQ/TANDOORI/SAFFRAN/ARGENTÍNU/FAJITAS VERÐ ÁÐUR: 984 KR/PK

886 KR/PK

-12%

-12%

LAX Í SÆLKERAMARINERINGU VERÐ ÁÐUR: 2.698 KR/KG

2.374 KR/KG

KALKÚNABRINGA - FERSK VERÐ ÁÐUR: 3.957 KR/KG

2.968 KR/KG

-16% LAXAFLÖK, ÞVERSKORIN VERÐ ÁÐUR: 1.798 KR/KG

1.582 KR/KG

LAXAFLÖK BEINLAUS. M. ROÐI VERÐ ÁÐUR: 2.598 KR/KG

2.182 KR/KG

71


Hvernig á að lesa á umbúðir matvæla? NOKKAR EINFALDAR EINFALDAR REGLUR: REGLUR: NOKKAR

1.

Magn innihaldsefna innihaldsefna íí innihaldslýsingu innihaldslýsingu eru eru íí minnk­ minnk­ Magn andi röð, þ.e.a.s. matvara innheldur mest af því efni andi röð, þ.e.a.s. matvara innheldur mest af því efni sem fyrst kemur fyrir í innihaldslýsingu og minnst sem fyrst kemur fyrir í innihaldslýsingu og minnst af því því sem sem fram fram kemur kemur síðast. síðast. Ef Ef við við erum erum t.d. t.d. að að af reyna að minnka magn viðbætts sykurs þá ætti reyna að minnka magn viðbætts sykurs þá ætti sykur sykur helst ekki ekki að að vera vera íí fyrstu fyrstu þremur þremur sætum sætum innihalds­ innihalds­ helst lýsingarinnar. lýsingarinnar.

2.

Langbest er er þó þó að að versla versla matvörur matvörur án án innihalds­ innihalds­ Langbest lýsingar því það eru langoftast hollustu og ferskustu ferskustu lýsingar því það eru langoftast hollustu og vörurnar líkt og grænmeti, ávextir, ferskt kjöt, ferskur vörurnar líkt og grænmeti, ávextir, ferskt kjöt, ferskur fiskur, egg, korn, hnetur og fræ. fiskur, egg, korn, hnetur og fræ.

3.

Forðastu sem sem oftast oftast matvörur matvörur sem sem áá stendur stendur að að þær þær Forðastu séu án eða með mjög takmarkað magn af ákveðnum séu án eða með mjög takmarkað magn af ákveðnum efnum t.d. t.d. fitulaust, fitulaust, sykurlaust sykurlaust eða eða jafnvel jafnvel orkulaust orkulaust efnum (kaloríufrítt). Þetta eru oft mikið unnar matvörur þar (kaloríufrítt). Þetta eru oft mikið unnar matvörur þar sem búið er að bæta inn öðrum óæskilegum efnum sem búið er að bæta inn öðrum óæskilegum efnum hreinu matvöruna, matvöruna, s.s. s.s. sætuefnum sætuefnum íí sykurlausar sykurlausar íí hreinu vörur og miklum viðbættum sykri í fitulausar­ eða vörur og miklum viðbættum sykri í fitulausar­ eða fitusnauðar vörur. fitusnauðar vörur.

NÆRINGARGILDI OG OG INNIHALDS INNIHALDSLÝSING LÝSING NÆRINGARGILDI HINNA ÝMSU ÝMSU MATARFLOKKA: MATARFLOKKA: HINNA BRAUÐ OG OG KORNVÖRUR: KORNVÖRUR: Veljið Veljið gróf gróf heilkornabrauð, heilkornabrauð, BRAUÐ lítið á næringargidi og reynið að hafa trefjamagnið yfir 66 gr gr íí lítið á næringargidi og reynið að hafa trefjamagnið yfir 100 gr og engan viðbættan sykur í innihaldslýsingu. 100 gr og engan viðbættan sykur í innihaldslýsingu. MJÓLKURVÖRUR: Veljið Veljið hreinar hreinar mjólkurvörur mjólkurvörur án sykurs MJÓLKURVÖRUR: án sykurs eða sætuefna og sætið þær sjálf heima með berjum, hunan­ eða sætuefna og sætið þær sjálf heima með berjum, hunan­ gi eða eða smá smá sykri. sykri. Brauðostar Brauðostar eru eru íí fínu fínu lagi lagi og og þarf þarf ekki ekki að að gi velja þá fituminnstu, nema við séum að ostahúða allar okkar velja þá fituminnstu, nema við séum að ostahúða allar okkar máltíðir. máltíðir. ÁVEXTIR OG OG GRÆNMETI: GRÆNMETI: Hér Hér er er allt allt leyfilegt leyfilegt því því við við ÁVEXTIR erum sjaldnast að neyta þeirra 5 skammta á dag sem ráðlagt erum sjaldnast að neyta þeirra 5 skammta á dag sem ráðlagt er. Reynum Reynum að að borða borða fjölbreytt fjölbreytt úr úr þessum þessum flokki, flokki, ekki ekki bara bara 55 er. banana á dag! Ávextir og grænmeti eru stútfullir af víta­ banana á dag! Ávextir og grænmeti eru stútfullir af víta­ mínum, steinefnum, steinefnum, trefjum trefjum og og er er grænmetið grænmetið sérstaklega sérstaklega mínum, hitaeiningasnautt. hitaeiningasnautt. KJÖT, FISKUR FISKUR OG OG EGG: EGG: Ekki Ekki ætti ætti að að neyta neyta meira meira en en 500 500 KJÖT, gr af rauðu kjöti á viku og það er góð næringarregla að hafa gr af rauðu kjöti á viku og það er góð næringarregla að hafa fisk tvisvar tvisvar sinnum sinnum íí viku. viku. Hér Hér ræður ræður ferskleikinn ferskleikinn miklu miklu fisk máli og í kjöti og fiski ætti maður alltaf að reyna að hafa máli og í kjöti og fiski ætti maður alltaf að reyna að hafa vörunar sem ferskastar en varast mikið saltaðar, reyktar eða vörunar sem ferskastar en varast mikið saltaðar, reyktar eða unnar vörur. Egg eru einstakur matarkostur og sérlega góður unnar vörur. Egg eru einstakur matarkostur og sérlega góður próteingjafi. próteingjafi. HRÍSGRJÓN OG OG PASTA: PASTA: Veljið Veljið minna minna unnar unnar vörur vörur eins eins HRÍSGRJÓN og hýðisgrjón og heilkornapasta. og hýðisgrjón og heilkornapasta. 72

GUNNAR GUNNAR MARKÚSSON MARKÚSSON

HolluSta

HUGUM AÐ HEILSUNNI VIÐ MATARINNKAUPIN Hvernig á að lesa á umbúðir matvæla?

Geir Gunnar Gunnar Markússon Geir Markússon Næringarfræðingur M.Sc. Næringarfræðingur M.Sc.

MORGUNKORN: Lesið Lesið næringargildið næringargildið og og reynið reynið að að láta láta MORGUNKORN: trefjainnihaldið ná a.m.k. 7 gr í 100 gr og hafið sykur undir trefjainnihaldið ná a.m.k. 7 gr í 100 gr og hafið sykur undir 55 gr íí 100 100 gr. gr. Það Það eru eru ekki ekki margar margar tegundir tegundir af af morgunkornum morgunkornum gr sem ná þessum viðmiðum enda er morgunkorn oft mikið mikið sem ná þessum viðmiðum enda er morgunkorn oft unnin matvara og ættum við frekar að reyna að vera gamla unnin matvara og ættum við frekar að reyna að vera íí gamla góða hafragrautnum. góða hafragrautnum. OLÍUR, VIÐBIT VIÐBIT OG OG FEITMETI: FEITMETI: Jurtaolíur Jurtaolíur er er fínn fínn kostur kostur íí OLÍUR, mataræðið og gott að nota út á salat eða í matseld. Smjör, mataræðið og gott að nota út á salat eða í matseld. Smjör, smjörvi og og létt&laggott létt&laggott eru eru fínn fínn kostur kostur áá brauð. brauð. smjörvi Hnetur, möndlur og fræ eru góð leið til að auka fitugæðin fitugæðin íí Hnetur, möndlur og fræ eru góð leið til að auka mataræðinu. Ekki gleyma lýsinu daglega. mataræðinu. Ekki gleyma lýsinu daglega. ÁLEGG: Flest Flest álegg álegg erum erum mikið unnar kjötvörur kjötvörur og og ættu ættu ÁLEGG: mikið unnar þessar vörur að vera meira spari en hitt. Reynið að velja álegg þessar vörur að vera meira spari en hitt. Reynið að velja álegg án mikilla aukaefna og notið náttúrulegar vörur líkt og egg, án mikilla aukaefna og notið náttúrulegar vörur líkt og egg, ávexti og og grænmeti grænmeti sem sem valkost valkost ofan ofan áá brauð brauð líka. líka. ávexti DRYKKIR: Vatn Vatn er er langbesti langbesti og og ódýrasti ódýrasti svaladrykkurinn svaladrykkurinn DRYKKIR: og ætti það að vera valið sem oftast yfir daginn. og ætti það að vera valið sem oftast yfir daginn. Förum Förum spar­ spar­ lega með áxtasafa, djúsa og gosdrykki. Það er hægt að lega með áxtasafa, djúsa og gosdrykki. Það er hægt að innbyrgða mjög mjög mikið mikið magn magn af af viðbættum viðbættum sykri sykri og og ávaxta­ ávaxta­ innbyrgða sykri með mikilli neyslu á þessum drykkjum. sykri með mikilli neyslu á þessum drykkjum. Reynið endilega endilega að að gefa gefa ykkur góðan tíma tíma íí matvörubúðinni matvörubúðinni Reynið ykkur góðan og hafðið gaman af innkaupunum. og hafðið gaman af innkaupunum.

Holl matarinnkaup matarinnkaup Holl og Heilsugeirinn og Heilsugeirinn

Gangi ykkur ykkur vel. vel. Gangi Geir Gunnar Markússon Geir Gunnar Markússon Næringarfræðingur M.Sc. M.Sc. Næringarfræðingur


HolluSta

10% AFSLÁTTUR

Trefjaríkt snakk frá Finn Crisp Finn Crisp snakkið inniheldur 18% trefjar, er bakað úr 100% heilkorna rúgi og án allra auka- og rotvarnarefna. Snakkið er tilvalið með ídýfum, osti eða eitt og sér og kemur í tveimur trefjaríkum tegundum sem henta vel fyrir þá sem vilja njótu hollustu og góðs bita í einum og sama pakkanum. Prófaðu Finn Crisp snakk með ristuðum sesamfræjum, hörfræjum og sjávarsalti, eða með ristuðum hvítlauk og kryddjurtum.

18efj% ar tr

10% AFSLÁTTUR

73


AFSLÁTTUR Af Epla og rabarbarasafa 1L

100% SAFI Einstök blanda

NÝR EPLA- OG RABARBARASAFI AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

FLORIDANA EPLA- OG RABARBARASAFI er spennandi blanda úr 80% eplum, 10% rabarbara, 6% hindberjum, 3% jarðarberjum og 1% aroniaberjum.

74

FLORIDANA.IS GÆÐASAFAR l GEYMAST Í KÆLI

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

HolluSta

25%


HolluSta

25%

100% SAFAR

Floridana safarnir eru fullir af hollustu og góðir sem hluti af fjölbreyttu og hollu mataræði.

25% AFSLÁTTUR

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

AFSLÁTTUR


HEILSA & LÍFSTÍLL

HolluSta

Víðir Þór Íþrótta- og heilsufræðingur

Góð ráð við ræktun líkama og sálar Næring er gríðarlega mikilvægur þáttur í að viðhalda góðri heilsu. Því miður er alltof mikið framboð af hverskyns skyndibita sem er oft næringarsnauður og inniheldur mikið af aukaefnum. Það besta sem við getum gert fyrir okkur sjálf og börnin okkar er að borða eins náttúrulegt og kostur er. Sem minnst unnar vörur og helst lífrænar. Borðum vel af ávöxtum og grænmeti, hnetum, baunum og fræjum. Veljum vandaðan fisk, kjúkling og hreint sem minnst unnið kjöt. Reynum að minnka allt sem er næringarsnautt og bólguhvetjandi. Lífrænar vörur eru einstaklega góður kostur. Þetta eru vörur sem framleiddar eru af kærleika með virðingu fyrir umhverfinu og eru ríkar af næringu og án allra auka- og eiturefna. Nettó er með mjög gott úrval af vönduðum lífrænum matvælum. Má þar m.a nefna vörur frá Biona, Biozentrale og Sólgæti.

Heilsan er það mikilvægasta sem við höfum. Gildi hennar kemur inn á alla þætti lífsins og ætti að mínu mati að vera forgangsatriði að rækta sjálfan sig á líkama og sál. Hreyfing og mataræði eru veigamiklir þættir þegar kemur að góðri heilsu og það er í raun sáraeinfalt að koma sér af stað í að hreyfa sig reglubundið og taka til í mataræðinu. Vandinn er hins vegar sá að halda því við. Margir fara af stað í átak í formi kúra, að ætla að missa þetta mörg kíló á þetta löngum tíma og æfa eins og brjálæðingar og jafnvel svelta sig á móti. Slíkt getur aldrei gengið til lengdar.

Til viðbótar við hreint, ferskt og fjölbreytt mataræði og reglubundna hreyfingu getur verið gott að taka inn fæðubótaefni til að fullkomna næringarinntökuna og stuðla að hámarks árangri. Terranova vörurnar eru í miklu uppáhaldi hjá mér en um er að ræða vörur sem framleiddar eru út frá þeirri lífspeki að líkaminn og náttúran sé samtengd að líkaminn fái þá næringu og orku sem hann þarf frá náttúrunni. Terranova stendur fyrir gæði, hreinleika og hámarksvirkni þar sem lögð er áhersla á samvirkni einstakra náttúrulegra jurta. Engin aukaefni eru að finna í vörunum.

DÆMI UM VIKUÁÆTLUN:

Ég byrja daginn á að fá mér boost þar sem ég mixa saman lífrænu grænmeti og ávöxtum og bæti síðan við einni skeið af Terranova Lifedrink dufti. Það er stútfullt af vítamínum og steinefnum, plöntunæringarefnum, góðgerlum og ensímum, gefur góða orku og næringu en er létt í maga. Fyrir æfingu fæ ég mér síðan Terranova Beetroot juice Cordyceps and Reishi super blend en það gefur góða orku og eykur blóðfæði um líkamann og hefur góð áhrif á hormónastarfsemina. Terranova er síðan sem fjölbreytt vöruúrval og allir eiga að geta fundið sér eitthvað við hæfi.

MÁN: ÞRI: MIÐ: FIM: FÖS: LAU:

Röskur göngutúr í 30 mín, golf eða Frisbígolf Tabata hóptími eða synda 250m Hot Yoga eða Skokka í 20 mín og teygja vel Zumba eða badminton / Skvass Út að hjóla eða Spinning Að vera úti, golf, frisbígolf, ganga á fjöll, hjóla eða fara í sund.

Það sem þarf er lífsstílsbreyting. Það að gera daglega hreyfingu sem hluta af lífsstíl og þá er ég ekki endilega að tala bara um að mæta á hverjum degi í ræktina og hamast og djöflast. Finnum hreyfingu við hæfi sem er skemmtileg en reynir aðeins á líkamann og nærir hjartað. Hægt er að fara út að ganga, að synda, fara í golf, finna skemmtilega tíma í ræktinni og leggja upp með að hreyfa líkamann daglega. 76

Ég verð á staðnum í Nettó á heilsudögum og veiti ráðgjöf, nánari dagskrá birt síðar. Endilega komið og talið við mig! Heilsukveðja Víðir Þór, Íþrótta- og heilsufræðingur


Hollusta

25% AFSLĂ TTUR

77


HolluSta

25% AFSLÁTTUR


HEIMALÖGUÐ MÖNDLUMJÓLK

Sólveig Sigurðardóttir Lífstílsbloggari

HolluSta

MEÐ VANILLU Uppskrift

„Möndlumjólk finnst mér alltaf best heimalöguð, hér kemur uppskriftin:“

1. 2. 3. 4. 5.

MÖNDLUMJÓLK M. VANILLU: Leggið 2 bolla af möndlum frá Sólgæti í bleyti yfir nótt. Skolið möndlurnar vel og setjið í blandara, ég set 4 döðlur með ofaní (eftir smekk), 2 tsk. vanilluduft og 6 bolla ískalt vatn (og líka nokkra klaka ef drekka á mjólkina strax). Ég set aðeins minna af vatni en vaninn er, en mér finnst hún best þannig. Það er líka hægt að setja 8 bolla ef þið viljið hafa hana aðeins þynnri. Nú þegar að allt er komið í blandarann þá er bara að vinna vel í silkimjúka blöndu. Ef þú býrð svo vel að eiga síu þá síar þú allt úr blandaranum, ég nota dauðhreinsað stykki og læt yfir skál með sigti. Svo síast þetta niður þangað til eftir situr þykkur möndluklumpur (hratið). Þá er bara að snúa upp á stykkið og ná allri mjólkinni út. Þegar það er búið er gott að hella mjólkinni í glerflösku og inn í ísskáp. Þetta er bara grunnútgáfa af möndlumjólk. Svo er hægt að leika sér með allskonar: Kókosmjólk, kakómjólk, turmerikmjólk eða hvað sem hugann girnist. Algjör snilld í grauta og með morgunkorninu. Hratið sem kemur af þessu er hægt að þurrka og búa til möndlumjöl úr. Hratið er þá sett í ofn og stillt á 50 – 80 °C gráður. Einnig má nota það við bakstur.

KASJÚHNETU DRESSING: • • • • • • • • •

½ bolli kasjúhnetur ¼– ½ bolli vatn ½ sítróna (bara safinn) 1 tsk. Dijon sinnep ½ tsk síróp (mæli með döðlusýrópi) 1 hvítlauksrif Örlítið af salti og pipar Allt sett í blandara og unnið í silki mjúka sósu. Vatnsmagnið segir til um hversu þunn eða þykk sósan verður. Hún þykknar svo meira í ísskápnum. Til að sæta dressinguna er hægt að nota hvaða sýróp sem er, mér finnst alltaf best að útbúa sýróp úr döðlum, en ég á það alltaf tilbúið inni í frysti. Ég sýð niður döðlur (döðlur + vatn) og set í klakabox í frysti, frábært að nota þetta til að sæta kökur eða bara hvað sem er. 79


10% HolluSta

AFSLÁTTUR

Sacla Organic Basil

Sacla Organic Tomato

Lífræn útfærsla af hinu klassíska basilíku pestói. Vandlega valin lífræn basilíkulauf renna hér ljúflega saman við ólífuolíu, furuhnetur og ost.

Klassískt en lífrænt rautt pestó með sólþurrkuðum tómötum í aðalhlutverki. Basilíkulauf, ólífuolía og furuhnetur tæla bragðlaukana ásamt safaríkum tómötum.

pesto

www.instagram.com/saclaisland

pesto

www.pinterest.com/saclaisland

www.facebook.com/saclaisland

Skoðaðu vefsíðu okkar www.sacla.is en þar má finna allt okkar vöruúrval ásamt miklu magni af fróðleik og uppskriftum.

ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐ SEM HEFUR SLEGIÐ Í GEGN • Styrkir bandvefinn* • Stuðlar að þéttleika í beinum* • Styrkir hár og neglur* • Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð*

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

*Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðinn fyrir lyf. *Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðinn fyrir lyf.


Hollusta

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

VÍTAMÍN SAFI VATN

TE


Hollusta 100% SAFI MEÐ ALDINKJÖTI

GLÓALDIN SAFI - 1 L VERÐ ÁÐUR: 199 KR/STK

189 KR/STK

82


Hollusta

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

100% náttúrulegur 98% melóna 2% síturónusafi EKKERT ANNAÐ 83


Hollusta

Kaffipása Kamilluteið er úr kamillublómum. Kamillan er græðandi og róandi fyrir meltingarveginn og einnig gott að drekka hana fyrir svefninn. LÍFRÆNT KAMILLUTE 20 STK 329 kr|25%|247 kr

Rauðrunna te er bragðmilt og inniheldur mikið af steinefnum m.a. járn. Það inniheldur einnig C-vítamín og er því sérstaklega gott fyrir járnbúskapinn. RAUÐRUNNA TE 20 STK 329 kr|25%|247 kr

25% AFSLÁTTUR

Möndlumjólk frá Ecomil er framleidd úr hágæða lífrænum spænskum möndlum.

SMJÖR LAKTOSAFRÍTT 498 kr|20%|398 kr

NATURATA SÚKKULAÐI 569 kr|25%|427 kr

OSTUR LAKTOSAFRÍR 589 kr|20%|471 kr GLÚTENLAUST

RJÓMI LAKTOSAFRÍR 389 kr|20%|311 kr

LÍFRÆNT

SMJÖRBAR LAKTOSAFRÍR 389 kr|20%|311 kr

KÓKOSMJÓLK SÚKKUL 1L KÓKOSMJÓLK 1L 569 kr|25%|427 kr 499 kr|25%|374 kr PRIMÉAL HRÖKKBRAUÐ 125G 569 kr|25%|427 kr

Hjálpar ónæmiskerfinu á náttúrulegan hátt, inniheldur C- vítamín sem kemur úr ofurávextinum og kirsuberinu acerola. Gómsætt bragð af matcha mætir hér samsetningu valinna jurta og ayurvedic kryddum sem fá bragðlaukana til að syngja

25% AFSLÁTTUR

84


Hollusta

25% AFSLĂ TTUR

85


TILBOÐ Hollusta

Hollustuvörur á tilboði

10% AFSLÁTTUR

86


Hollusta

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

87


uppbygging

VEGAN FÆÐUBÓTAREFNI

Zink 1.459 kr|25%|1.094

B-12 vítamín kr

Fjölvítamín fyrir konur

3.299 kr|25%|2.474

1.299 kr|25%|974

B- vítamín

kr

Plöntuprótein kr

5.699 kr|25%|4.274 907 g

2.799 kr|25%|2.099

Maca

Baunaprótein kr

4299 kr|25%|3.224 907 g

kr

Hrísgrjónaprótein 2.998 kr|25%|2.249 907 g

kr

kr

25%

FÆÐUBÓTAREFNI

C-1000 vítamín með rós kr 1.879 kr |25%|1.409

1.459 kr|25%|1.094

kr

AFSLÁTTUR

D-3 & K2 vítamín

1.899 kr|25%|1.424

D-3 vítamín - sterkt

kr

1.499 kr|25%|1.124

Omega 3 1.399 kr|25%|1.049

kr

kr

GÆÐI HREINLEIKI VIRKNI •

Magnesíum & kalk 2:1 1.959 kr|25%|1.469 88

kr

CLA extreme 4.599 kr|25%|3.449

MCT olía kr

2.999 kr|25%|2.249

kr


uppbygging

25% AFSLÁTTUR

SUNWARRIOR CLASSIC PLUS

Tilboðsverð - 500 g: 2.999 kr. / 1000 g: 4.874 kr. Öflugt prótein unnið úr öllum helstu ofurfæðunum; Brúnum hýðishrísgrjónum, kínóa, chia fræjum, amarant og fleiri ofurfæðum. Sérlega bragðgott jurtaprótein. Natural

Chocolate

Vanilla

SUNWARRIOR WARRIOR BLEND

Tilboðsverð - 500 g: 2.999 kr. / 1000 g: 4.874 kr.

Næsta kynslóðin í plöntu beisuðum prótein duftum. Warrior Blend er auðmeltanlegt og næringarríkt ofurfæði. Fullkomið fyrir hvern sem vill bæta heilsu sína og styrkleika. Vanilla

Chocolate

Natural

SUNWARRIOR CLASSIC

Tilboðsverð - 500 g: 2.999 kr. / 1000 g: 4.874 kr. Allar nauðsynlegu amino sýrurnar sem líkami þinn þarfnast. Heilsteypt og einfalt næringarefni unnið úr brúnum hýðishrísgrjónum. Natural

Chocolate

Vanilla

89


uppbygging

25% AFSLÁTTUR

TVÖ NÝ

frá Gula miðanum

Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is


uppbygging

25% AFSLÁTTUR

EVE FJÖLVÍTAMÍN/STEINEFNI FYRIR KONUR MJÚK HYLKI SEM AUÐVELT ER AÐ KYNGJA OG HÁMARKA UPPTÖKU INNIHELDUR FJÖLDA OLÍA OG JURTA SÉRSTAKLEGA FYRIR KONUR KVÖLDVORRÓSAROLÍA, TRÖNUBER, GRÆNT TE, ELFTING OG CoQ10 INNIHELDUR EKKI HVEITI, MJÓLK, FISK, SKELFISK OG EGG

25% AFSLÁTTUR

91


uppbygging

25% AFSLÁTTUR 92


uppbygging

93


ALLT Í BOOSTIÐ

uppbygging

Uppskriftir

/asdisgrasa /grasalaeknir.is asdisgrasa

Ásdís grasalæknir

ACAI & BLÁBERJA BOOST: • • • • • • •

2 msk Acai berja duft Rainforest foods 1 msk Sunwarrior Warrior Blend Vanilla prótein 1/3 b frosin berjablanda Dit Valg 1 ½ b kókósmjólk Ecomil ½ b þurrkuð mórber 1 msk chia fræ ½ avókadó

Öllu blandað saman í blandara.

GRÆN OFURFÆÐU SMOOTHIE SKÁL: • • • • • • • •

2 b ferskt spínat 1 frosin banani 1 b frosnir tropical áxextir Dit Valg 1 msk möndlusmjör Monki ½ b kókósvatn Kokofina 2 tsk Baobab duft Green Origins 1 tsk Spirulina duft Rainforest foods ½ b ísmolar

Öllu skellt í blandara og hellt í skál og smart að toppa með ristuðum kókósflögum og lífrænu múslí. Það má bæta kókósvatni ef viljið þynna og meiri klökum ef viljið þykkari áferð. Bæði gott sem morgumatur eða millibiti.

HNETUSMJÖRS & MACA BOOST: • • • • • • • •

1 banani 1 tsk Rainforest kakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör frá Himneskri Hollustu 1 msk Sunwarrior: Warrior Blend, Chocolate prótein 1 tsk Maca duft Rainforest foods ¾ bolli möndlumjólk Isola 3 dr English Toffee stevia Now 1 bolli ísmolar

Öllu skellt í blandarann og blandað vel saman.

94


uppbygging

25% AFSLÁTTUR

95


uppbygging

25% AFSLÁTTUR

Bio Kult Original 60 stk.

Bio Kult Candéa 60 stk.

Öflug blanda af mjólkursýrugerlum

Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi

Bio Kult Original inniheldur öfluga blöndu af vinveittum gerlum. • 14 tegundir af gerlastofnum. • Styrkur í hverju hylki 2 milljarðar góðgerla • Tvöföld virkni miðað við Bio Kult Candéa. • Það er frostþurrkað – þarf ekki að geyma í kæli. • Fólk með mjólkur- og soya óþol, má nota vöruna.

Innihald hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum, 7 gerlastrengir og 1 milljarður gerla, ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.

Mælt með vörunni í bókinni Meltingavegurinn og geðheilsa höfundur Dr. Natasha Campbell-McBride MD. 2 hylki á dag.

Er meltingin að angra þig? Bio Kult Candea er öflug vörn fyrir vandamál í meltingavegi Bio Kult Candéa hefur reynst mér vel, og er kláðinn farinn -Kolbrún Hlín Mæli með Bio Kult við mina skjólstæðinga -Sigríður Jónsdóttir ráðgjafi. 2 hylki á dag.

BIO KULT CANDEA VERÐ ÁÐUR: 2.199 KR/PK

BIO KULT ORIGINAL VERÐ ÁÐUR: 2.199 KR/PK

1.649

1.649

25%

25%

AFSLÁTTUR

NEW NORDIC ACTIVE LIVER VERÐ ÁÐUR: 2.799 KR/PK

2.099

Active Liver 30 stk. inniheldur: Mjólkurþistill, Ætiþistill, Túrmerik, svartur pipar og Kólín. Aðeins 1 tafla á dag. Mjólkurþistillinn var notaður sem lækningajurt til forna. Áhrif Mjólkurþistilsins eru þau að hann örvar efnaskipti lifrafruma og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu og er talinn lækka kólesteról. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni Túrmeriks og virkar vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu Kólín er eitt af B vítamínunum sem vinnur með jurtunum sem eru í Active Liver. 96

AFSLÁTTUR

NEW NORDIC MELISSA VERÐ ÁÐUR: 2.499 KR/PK

1.874

Melissa Dream 40 stk. Þjáist þú af svefnleysi? Hér er taflan sem fær þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð(ur). Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (Lemon balm) jurtin, Melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna. Þaðan dregur varan nafn sitt, Melissa Dream. Þetta vísindalega samsetta náttúrulyf er hannað til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð(ur) án þess að innihalda efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis (Lemon balm) taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B vítamín, sem stuðlar að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn.

AMINO LIÐIR VERÐ ÁÐUR: 2.998 KR/PK

2.249

Amino Liðir 120 stk. Inniheldur: Sæbjúgu, Þorspróteín, Túrmerik, C vítamín, D,vítamín og Mangan Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni og Sæbjúgum úr hafinu við Ísland Enginn stirðleiki með Amínó® Liðum – Snorri Snorrason ,,Ég öðlaðist meiri liðleika í bakinu og verkirnir minnkuðu,“ Steinþóra Sigurðardóttir ,,Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó® Liði. “ Ída Haralds


uppbygging

LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR

LEYNIVOPN.IS


uppbygging

25% AFSLÁTTUR

ER MELTINGARKERFIÐ Í LAGI? Líkaminn er eitt kerfi, en innan hans eru svo ótal önnur kerfi, sem öll gegna sínu hlutverki í að halda honum gangandi. Eitt af þeim er meltingarkerfið, sem margir telja með því mikilvægasta, því það hefur svo mikil áhrif á heilsu okkar. Læknar bæði fyrr og nú tala um að milli 80-90% allra sjúkdóma megi rekja til meltingarkerfisins. Ýmislegt getur spilað inn í veikleika í því kerfi, en eitt það mikilvægasta er að tryggja losun þess, svo eiturefni sitji ekki innan á ristlinum eða safnist í ristilpoka, sem eru stórhættulegir ef í þá kemur sýking. BESTI VINUR Á BAÐHERBERGINU Auðvitað er margt sem getur hjálpað til við að bæta hægðirnar. Taka má inn hörfræsolíu frá Himneskri hollustu eða nýju Magnesium/Calcium blönduna frá NOW, sem inniheldur sink og er því með allt í einum pakka. Ég ætla hins vegar að fjalla um trefjarnar í Psyllium Husks frá NOW, sem stundum eru kallaðar besti vinurinn á baðherberginu. Þær eru holóttar og þenjast út við inntöku, sem þýðir að þær soga í sig vatn í þörmunum og auðvelda því hægðalosun. Trefjarnar koma reglu á hægðir, án þess að því fylgi vindgangur. Hægt er að nota Psyllium Husks annað slagið til að losa um hægðatregðu, en best er að nota trefjarnar daglega til að koma reglu á hægðir og bæta almennt ástand meltingarfæranna. Psyllium trefjar eru mikilvægar fyrir þá sem eru á lágkolvetnafæði, því slíkt fæði er trefjasnautt. Í hverjum 100 grömmum af psyllium eru 71 gramm af vatnsuppleysanlegum trefjum. Í svipuðu magni af hafraklíði er einungis að finna 5 grömm af vatnsuppleysanlegum trefjum.

98

GRENNRI MEÐ TREFJUM Það flotta við Psyllium Husks er að það má einnig nota það sem stuðningsefni við þyngdarstjórnun. Með því að taka inn 1-2 trefjatöflur með fullu glasi af vatni, svona hálftíma fyrir mat ertu komin með öfluga og ódýra leið til að grenna þig. Þar sem Psyllium Husks trefjarnar draga í sig vökva í líkama þínum, færðu saðningstilfinningu fljótlega eftir inntöku þeirra. Það getur hjálpað þér að stjórna því magni af mat sem þú borðar, auk þess sem trefjarnar koma jafnvægi á blóðsykurinn. Trefjarnar draga því úr matarlöngun og psyllium er ein af einföldustu, heilsusamlegustu og áhrifaríkustu jurtum sem hægt er að nota við þyngdarstjórnun. IÐRAÓLGA Þeir sem greindir eru með iðraólgu (Irritable Bowel Syndrom) eða Crohn’s sjúkdóminn (sáraristilbólgu) kannast við þá erfiðleika sem geta fylgt hægðalosun. Rannsóknir hafa sýnt að dagleg inntaka af 10 grömmum af Psyllium Husks, samhliða inntöku á góðgerlum, t.d. Probiotic-10 góðgerlunum frá NOW, sé örugg og áhrifarík leið til að meðhöndla Crohn’s sjúkdóminn. MIKILVÆGT er að drekka a.m.k. eitt fullt vatnsglas með Psyllium Husks hylkjunum, því trefjarnar þurfa vökva til að bólgna út. Sé ekki drukkið nægilega mikið með hylkjunum geta trefjarnar gert hið gagnstæða við góða hægðalosun, það er leitt til hægðatregðu.

Guðrún Bergmann, rithöfundur og heilsuráðgjafi www.gudrunbergmann.is Heimildir: www.healthline.com og www.herbalwisdom.com


uppbygging

HVAÐA GÓÐGERLA Hefurðu staðið fyrir framan hillurnar og velt fyrir þér hvaða tegund af góðgerlum þú ættir að nota, án þess í raun að vita svarið? Til eru fimm mismunandi tegun­ dir af góðgerlum frá NOW og því er valið oft erfitt, en næst þegar að vali kemur muntu vita hvaða tegund hentar þér best. En fyrst skulum við aðeins skoða hvað góðgerlar gera og af hverju við þurfum að nota þá. Góðgerlar eða Probiotics eru gerlar, sem stuðla að betri meltingar­ flóru, en hvers vegna ættir þú að nota þá? Meðal annars vegna þess að þeir hjálpa til við upptöku á ýmsum bætiefnum og næringu, örva hreyfingu í meltingarveginum og bæta þar af leiðandi meltingar­ ferlið. Þeir losa meltingarveginn líka við ýmsan úr­ gang sem þar á ekki að vera og koma aftur á jafnvægi í þarmaflórunni, sem kann að hafa raskast við inntöku á sýklalyfjum, of mikilli sykurneyslu, röngu mataræði eða af miklu álagi og vinnu. TENGING MILLI ÞARMA OG HEILA Vísindamenn hafa komist að raun um að það er bein tenging milli þarma og heila og því getur góð melting líka bæði gert okkur léttari í lund og skýrari í hugsun. Auk þess að koma jafnvægi á meltingarflóruna, viltu taka inn góðgerla ef þú ert með eftirfarandi heilsu­ farsvandamál: Candida sveppasýkingu og kláða við endaþarm eða kynfæri, sem eru eitt af einkennum candida sýkingar Uppþembu eða aðrar meltingartruflanir Til skiptis niðurgang eða hægðatregðu Magakrampa eða bakflæði Fæðuóþol eða húðútbrot eins og exem eða psori­ asis, því margir læknar telja að slík húðútbrot stafi frá vandamálum í meltingarveginum Hátt kólesteról eða þjáist af síþreytu Ef þú þarft einhverra hluta vegna að taka inn sýklalyf, tekurðu góðgerla EFTIR að inntöku á þeim lýkur. Til að koma virkilega góðu jafnvægi á meltingarflóruna tekurðu þá inn samfellt í 3­4 mánuði.

• • • • • •

99


ÞESSIR GEYMAST BEST Í KÆLI Probiotic Defence frá NOW er ein af þeim tegundum sem geymast best í kæli. Í henni eru 13 mismunandi góðgerlar og 2 billjónir af þeim í hverjum skammti. Probiotic Defence er hentugt fyrir þá sem vilja við­ halda heilbrigðri þarmaflóru. Í gerlablöndunni er líka Prebiotics (FOS), sem hefur það hlutverk að næra góðu bakteríurnar í þörmunum. Probiotic­10 eru allra sterkustu góðgerlarnir frá NOW. Þetta er öflug blanda með 10 mismunandi vinveittum góðgerlum í miklum styrkleika. Í hverjum skammti eru 25 billjón, 50 billjón eða 100 billjón þessara gerla. Probiotic­10 er sér­ staklega öflug góðgerlablanda fyrir þá sem þjást af krónískum meltingarvandamálum eða sveppa­ sýkingu. Þú velur styrkleika góðgerlanna eftir því hversu lengi vandamálið hefur verið viðvarandi, en þessir gerlar eru sérstaklega góðir fyrir þá sem hafa verið með langvarandi meltingarvandamál. Guðrún Bergmann, rithöfundur og heilsuráðgjafi www.gudrunbergmann.is

100

ÞURFA EKKI KÆLI

EN HVAÐA TEGUND Á AÐ VELJA? Flesta góðgerla þarf að geyma í kæli, svo virkni þeirra endist. Svo er ekki með Gr8­Dophilus, 9 og Clinical GI Probiotic frá NOW. Þeir viðhalda styrk sínum þótt þeir séu ekki geymdir í kæli og eru því hentugir fyrir þá sem ferðast mikið eða vilja geyma bætiefnin á eldhúsborðinu. Í Gr8­Dophilus er að finna 8 mismunandi góðgerla og af þeim eru 4 billjónir í hverjum skammti. Þeir efla og styðja við heilbrigða meltingarflóru. Í Clinical Probiotic Immune frá NOW er hins vegar að finna 12 mismunandi góðgerla, sem hafa bein áhrif á styrkingu ónæmiskerfisins. Hylkin eru sýru­ og gall­ þolin og leysast upp í þörmunum. Þessi tegund hen­ tar bæði fullorðnum, svo og börnum eldri en 4 ára og blandan er VEGAN. Clinical GI Probiotic blandan inniheldur Bifidobacter­ ium lactis HNO19 góðgeril sem er sérstaklega öflugur fyrir meltingarveginn og dregur úr uppþembu. Þessi blanda er ein af þeim sem ekki þarf að vera í kæli og er því hentug fyrir ferðalög og í handtöskuna. Blandan er VEGAN og er sérstaklega ætluð þeim sem eru 50+.

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

GEYMAST BEST Í KÆLI

uppbygging

Á ÉG AÐ NOTA?

25% AFSLÁTTUR


H2 hรถnnun / h2h.is

uppbygging

10%

AFSLร TTUR

101


Fitness

10% AFSLÁTTUR

102


markhönnun ehf

IRONMAXX 50% ZENITH - 100 G SÚKKULAÐI/VANILLU/KÓKOS/JARÐARBERJA VERÐ ÁÐUR: 399 KR/STK

IRONMAXX PROTEINBAR - 35 G BLÁBERJA & VANILLU/SÚKKULAÐI/BANANI & JÓGÚRT VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK

299 KR/STK

187 KR/STK

IRONMAXX 100% CASEIN PRÓTEIN 750 G - SÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 5.898 KR/PK

4.424 KR/PK

IRONMAXX 100% ISOLATE PRÓTEIN - 750 G SÚKKULAÐI/VANILLU VERÐ ÁÐUR: 5.898 KR/PK

4.424 KR/PK

IRONMAXX 100% WHEY PRÓTEIN - 900 G VANILLU, COOKIES & CREAM, HNETUSMJÖR & KARMELLA, JARÐARBERJA & SÚKKULAÐI, MJÓLKURSÚKKULAÐI. VERÐ ÁÐUR: 4.790 KR/PK

IRONMAXX IMPERIUS PROTEINBAR - 87 G HNETUSMJÖR & KARAMELLU/MÖNDLU VERÐ ÁÐUR: 439 KR/STK

3.593 KR/PK

329 KR/STK

50%

IRONMAXX VATNSBRÚSI 700 ML VERÐ ÁÐUR: 998 KR/STK

499 KR/STK

IRONMAXX HRISTARI PRO 750 ML - MARGIR LITIR VERÐ ÁÐUR: 1.099 KR/STK

IRONMAXX GLUTAMÍN PRO - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 3.598 KR/PK

550 KR/STK

IRONMAXX AMINOCRAFT FLJÓTANDI - 1 L VERÐ ÁÐUR: 3.598 KR/PK

1.799 KR/PK

IRONMAXX C-VÍTAMÍN 1000 - 100 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK

1.799 KR/PK

1.399 KR/PK

IRONMAXX ZINC PRO - 150 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK

1.449 KR/PK

IRONMAXX CREABOLICUM KREATÍN - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 3.498 KR/PK

IRONMAXX B-VÍTAMÍN BIOACTIVE - 150 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK

1.749 KR/PK

1.399 KR/PK

IRONMAXX HOTRIDE KOLVETNISBLANDA - 900 G VERÐ ÁÐUR: 4.698 KR/PK

IRONMAXX MÚLTÍVÍTAMÍN - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 2.898 KR/PK

2.349 KR/PK

1.399 KR/PK

IRONMAXX ARGININE SIMPLEX - 800 G VERÐ ÁÐUR: 3.698 KR/PK

1.849 KR/PK

IRONMAXX D-VÍTAMÍN BIOACTIVE - 150 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK

1.399 KR/PK

103

Fitness

25%

FÆÐUBÓTAREFNI Í SÉRFLOKKI


Fitness

Úrval raftækja í v

PRINCESS BLANDARI PRO 850W VERÐ ÁÐUR: 11.995 KR KR

9.596

KENWOOD MATVINNSLUVÉL - 750W VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR

EXIDO HRÍSGRJÓNASUÐUPOTTUR 1,5L VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

10.396

5.597

PHILIPS BLANDARI 600W SVARTUR VERÐ ÁÐUR: 17.995 KR KR

12.597

MELISSA HEILSUGRILL 700W VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

4.197

PRINCESS MULTI CHOPPER VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR

5.596

SEVERIN EGGJASUÐUTÆKI VERÐ ÁÐUR: 4.495 KR KR

3.596

104

PHILIPS CHOPPER - 500 W VERÐ ÁÐUR: 8.995 KR KR

7.196

PHILIPS SAFAPRESSA 500W VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR

10.396


verslunum Nettó HOLLUSTA Fitness

NUTRI BLITZER 700W KR

19.998

PRINCESS SÍTRUSPRESSA FAMILY VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

4.796

MELISSA BLANDARI SMOOTHIE 350 W VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

4.197

MELISSA MATVINNSLUVEL_MINI VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

KITCHENAID BLANDARI 45 HVÍTUR VERÐ ÁÐUR: 37.995 KR KR

26.597

4.197

MELISSA SAFAPRESSA SVÖRT - 400W VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

5.995

BRAUN TÖFRASPROTI - 550 W VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR

3.196

BRAUN TÖFRASPROTI M/FYLGIHLUTUM - 550 W VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

6.369

EXIDO SAFAPRESSA SLOW SPEED VERÐ ÁÐUR: 24.995 KR KR

17.497

105


Fitness

25% AFSLÁTTUR

Hvaða Quest finnst þér best? - 20-21g af próteini - enginn viðbættur sykur - soja og glútenlaust - 11 bragðtegundir og nýjar á leiðinni 106


Fitness

107


Fitness


Fitness

25% AFSLÁTTUR

109


Fitness

25% AFSLÁTTUR

110


25% AFSLÁTTUR

Fitness 111


a Fyrir fjölskyldun m- og il n á r a rn ru ö iv rt y sn ru vörur e sti fyrir Líkt og aðrar Änglamark ko m u rð e rv a n k só ir ft e rir þau að rotvarnarefna, sem ge alla fjölskylduna.

AFSLÁTTUR

112

IC ECOLAB RD

EL

15%

NO

markhönnun ehf

umHverFið

n n a m a ík L ir r y f K R A M ÄNGLA


umHverFið

20% AFSLÁTTUR

VERÐ ÁÐUR: 3498 KR

2.798 KR

Ekkert sull

Aukin lykt

Opið allan hringinn

Tvöföld einangrun

113


Vernd

umHverFið

Lítið

25%

vatnsinnihal

lágmarka

plastnotku

umbúða

AFSLÁTTUR af Earth friendly vörum

50

þvotta

Þvottaefni barna - 50 Þvotta Áður: 1.579 kr

1.184 kr

50

Þvottaefni - 100 Þvotta

þvotta

Þvottaefni - 50 Þvotta

100 þvotta

Áður: 2.899 kr

2.174 kr

Áður: 1.579 kr

1.184 kr

End vinnan umbú

500ml

Handsápa Lemongrass Áður: 799 kr

599 kr 114

710ml

20 stk

750ml

Klósetthreinsir

Uppþvottavélapúðar

Uppþvottalögur Peru

659 kr

1.124 kr

517 kr

Áður: 879 kr

Áður: 1.499 kr

Áður: 689 kr


100% niður-

Framleitt í verksmiðju

ld

ar

un

a

brjótanlegt

sem knúin er af

sólarorku

500ml

í náttúrunni

500ml

Kremhreinsir

Áður: 879 kr

659 kr

500ml

Rúðuúði

Fituhreinsir - Appelsínu

584 kr

584 kr

Áður: 779 kr

umHverFið

dum jörðina

Áður: 779 kr

500ml

500ml

500ml

Gólfhreinsir

Yfirborðshreinsir

Ávaxta og grænmetishreinsir

584 kr

569 kr

569 kr

Áður: 779 kr

Áður: 759 kr

Áður: 759 kr

durnlegar úðir

Ilmúði - 5 tegundir Áður: 699 kr

524

130ml

kr/stk 115


umHverFið

MINNI SÓUN

Rakel Garðarsdóttir Stofnandi Vakandi

Góð ráð til að minnka matarsóun. ÖLL BERUM VIÐ ÁBYRGÐ:

Öll berum við ábyrgð á framtíð barna okkar sem er samofin heilsu móður jarðar. Ekkert kemur í hennar stað. Jörðin þjónar mannkyninu af alúð en heilsu hennar fer hrakandi sök­ um virðingarleysis jarðarbúa í hennar garð. Það þarf að hlúa að jörðinni og það gerum við best með því að breyta hegðun okkar. Taka upp sjálfbærari neyslu. Við munum valda kom­ andi kynslóðum óbætanlegu tjóni ef mengun heldur áfram að aukast vegna þessa ágangs okkar á náttúruna. Áhrifa hlýnun­ ar er þegar farið að gæta. Skýrsla loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna, sem mörg hundruð vísindamenn og embættismenn unnu að, staðfestir að hnattræn hlýnun af mannavöldum sé staðreynd og ef ekkert verður að gert megi búast við að hitastig hækki enn meira á næstu áratugum. Þetta mun hafa víðtæk og óafturkræf áhrif á vistkerfi og samfélög um allan heim. Sjálfbærari neysla þýðir ekki að við þurfum öll að tína fjallagrös, sauma og prjóna öll okkar föt, búa í helli eða ganga um í sauðskinnsskóm heldur að við breytum daglegum venjum. Mikilvægt er að byrja bara smátt, tekið eitt lítið skref í einu. Eitt þessara skrefa, sem er afar auðvelt, er að hætta að henda mat og draga þar með úr matarsóun.

„Talið er að þriðjungur þess matar sem flamleiddur er í heiminum endi í ruslinu.“ Talið er að þriðjungur þess matar sem framleiddur er í heiminum endi í ruslinu. Með því að draga úr matarsóun spörum við peninga og orku og hættum að vinna gegn náttúrunni. Við Íslendingar eru þekkt fyrir að vinna mikið. Á sama tíma erum við að sóa miklum fjármunum með því að henda mat. Mat sem er fullkomlega ætur. Hingað til höfum við ekki nákvæmar tölur um hve miklum mat við hendum á Íslandi. En matarsóun okkar er líklega ekki minni en annarra Vesturlandabúa. Það þýðir að á Íslandi í krónum talið er sóunin upp á ríflega 17 milljarða króna árlega. Að jafnaði er því fleygt um 145.000 krónum árlega á hverju einasta heimili hér á landi. Það eru því ansi margar vinnustundir sem fara beint í ruslið. Væri ekki skynsamlegra að nýta þá aura í eitthvað skemmtilegra? Og það er sorglegt til þess að hugsa að matur sem hefur jafnvel ferðast um hálfan hnöttinn með tilheyrandi orkusóun endi ósnertur í ruslinu. Mikilvægt er að glöggva sig á hvaða mat eða hráefnum við hendum ofast. Eru það eplin, bananarnir, AB-mjólkin eða brauðið? Þegar það er komið á hreint er hægt að kaupa minna af þessum vörum eða finna góðar uppskrifir sem hægt er að nota hráefnið í og nýta matinn í stað þess að henda honum. Það er lítið mál að draga verulega úr þessari sóun. Til að byrja með er mikilvægt að átta sig á hversu miklum mat hvert og eitt okkar hendir. Hér eru nokkur góð ráð...

GÓÐ RÁÐ TIL AÐ MINNKA SÓUN: • • • • • • • • • • •

Ákveða innkaupin og nota innkaupalista. Taka til í ísskápnum, þannig sjáum við hvað leynist í honum. Oftast er það mun meira en við höldum. Geyma matvæli við rétt hitastig. Muna að fiskur og kjöt þurfa kaldara svæði en grænmeti. Notaðu skynfærin. Ekki henda mat þó að hann sé út­ runninn á dagsetningu. Skoðaðu, þefaðu og smakkaðu. Setja afgangana í frystinn eða ísskápinn. Geyma afganga í loftþéttum ílátum. Notaðu frystinn fyrir brauðið sem ekki á að nýta strax. Notaðu fimmtudagana sem „afgangsdaga“. Eldaðu úr því sem til er áður en þú verslar inn fyrir helgina. Mundu að salat verður eins og nýtt við ísbað. Linir tómatar eru fullkomnir í tómatsósur eða súpur. Svo er líka hægt að gleðja nágranna, vini eða ættingja með því að gefa þeim það sem ekki ratar á þína diska. Vakandi

116


umHverFið

KAUPTU Í DAG NOTAÐU Í DAG Nettó stuðlar að minni sóun og býður stigvaxandi afslátt af vörum sem nálgast síðasta söludag. Vöruverð lækkar eftir því sem líftíminn styttist.

< 50 t

minna sorp

< 75.000.000 kr. í beinum afslætti

Með markvissri vinnu náði Nettó að minnka sorp sem annars hefði verið urðað eða brennt um 50 tonn það sem af er af ári og stefna á að minnka þetta um 100 tonn árlega. Nettó hefur gefið viðskiptavinum sínum 75 milljónir í afslátt það sem af er ári af vörum sem annars hefðu hugsanlega lent í ruslinu

117


Sem dæmi um gæði Änglamark varanna má nefna að þvotturinn verður hreinn við aðeins 30° með Änglamark þvottadufti

Hugsum u m umhve Änglamark rfið h r e i n l æ tisv gæðaflokk i auk þess s örurnar eru í hæsta em framlei þeirra hefu ðsla og not r óveruleg kun áhrif á umh verfið.

15% 118

IC ECOLAB RD

EL

AFSLÁTTUR

NO

umHverFið

markhönnun ehf

ið il im e h ir r y f K R A M A L ÄNG


Umhverfið

www.netto.is

Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss

119


EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í 11 DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI EN AÐRA DAGA ERU SÖMU VÖRUR Á ALLT AÐ 25% AFSLÆTTI.

FIMMTUDAGUR 15. SEPT FÖSTUDAGUR 16. SEPT

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

LAUGARDAGUR 17. SEPT

Tilboð dagsins

40%

40%

40%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

NATURE CROPS BOLLASÚPA 3 BRAGÐTEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 299 KR/PK KR/PK

40% | 179

SUNNUDAGUR 18. SEPT

Tilboð dagsins

40% AFSLÁTTUR

GIMME

BERRY COMPANY SAFI M. GOJIBERJUM - 330 ML VERÐ ÁÐUR: 179 KR/STK KR/STK

ÄNGLAMARK SMOOTHIE MIX VERÐ ÁÐUR: 179 KR/PK KR/PK

40% | 107

40% | 107

MÁNUDAGUR 19. SEPT

NOW ADAM EÐA EVE MULTIVÍTAMÍN - 90 STK NOW OMEGA-3, 1.000 MG FYLGIR FRÍTT MEÐ KR/PK

3.299

Tilboð dagsins

+ KAUPAUKI

+

EÐA

ÞARASNAKK M. SJÁVARSALTI

FRÍTT MEÐ KAUPAUKI

VERÐ ÁÐUR: 798 KR/PK KR/PK

40% | 479

ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPT MIÐVIKUDAGUR 21. SEPT FIMMTUDAGUR 22. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

33%

40%

33%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

VIT HIT LEAN & GREEN - 500 ML VERÐ ÁÐUR: 269 KR/PK KR/PK

40% | 161

FÖSTUDAGUR 23. SEPT

Tilboð dagsins

35%

HIMNESK HOLLUSTA RÍSKÖKUR 3 TEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 299 KR/PK KR/PK

HIMNESK HOLLUSTA GRÓFAR HAFRAFLÖGUR - 1 KG VERÐ ÁÐUR: 529 KR/PK KR/PK

33% | 200

33% | 354

LAUGARDAGUR 24. SEPT SUNNUDAGUR 25. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

33%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

HIMNESK HOLLUSTA GRÓFT HNETUSMJÖR - 250 G VERÐ ÁÐUR: 359 KR/PK KR/PK

35% | 241

ISOLA MÖNDLUMJÓLK - 1 L VERÐ ÁÐUR: 479 KR/STK KR/STK

33% | 321

40% AFSLÁTTUR

NAKD NIBBLES - 40 G TOOTY FRUITY VERÐ ÁÐUR: 179 KR/PK KR/PK

40% | 107

Tilboðin gilda 15. - 25. sept 2016 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss

markhönnun ehf

OFURTILBOÐ Í 11 DAGA!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.