Lífrænt
Heilsu &
lífsstílsdagar ALLT AÐ
25% AFSLÁTTUR
markhönnun ehf
AF HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUM
LÍFRÆNT KRÍLIN SÉRFÆÐI HOLLUSTA UPPBYGGING FITNESS UMHVERFIÐ
Tilboðin gilda 21. jan - 01. feb 2016
1
R
%
TT U
LÁ
25
FS
2.798
HRÁKAKÓ 250 G Hrákakóið frá Rainforest Foods er lífrænt, lítið unnið, óristað og uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur t.a.m. mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó.
1.479
2.099 kr
1.299
1.109 kr
974 kr
Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru.
BYGGGRASSDUFT 200 G ACAIBERJADUFT 125 G KAKÓNIBBUR 300 G budduna. Njóttu þess að borða heilnæma fjölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir Bygg var hluti afog fæðu Acai berin eru ljúffeng Kakóbaunirnar eru víkinganna enn í og sannkallaðar Það ogerþykirheilbrigð skynsemi. hand-tíndar í Perú, brotnar dag kjarngóð og næringarnæringarbombur. Þau niður og látnar gerjast. rík fæða. Úr grasi byggsins hafa rutt sér til rúms Þannig dregur á náttúrulefást ógrynnin öll af vítasíðustu ár sem ein gan hátt úr römmu bragði mínum og steinefnum, vinsælasta heilsufæða kakóbaunanna. Þær eru m.a. kalki, magnesíum, vesturlanda og er afar svo hreinsaðar og þurfólínsýru og járni. vinsælt að nota þau rkaðar af kostgæfni svo Hér fæst frostþurrkað í drykki og grauta. afurðin haldi sem hæstu og malað bygggrasið Acai duft frá Rainforest næringargildi enda eru í handhægum umbúðum Foods er frostþurrkað kakónibbur sérlega ríkar svo auðvelt er að bæta með það að markmiði af andoxunarefnum og þessari frábæru næringu að viðhalda sem hæstu frábærar sem viðbót við hvaða drykk eða næringargildi í þeytinga, grauta morgungraut sem og bragðgæðum. 3.699 2.239 1.349 eða bakstur. hugurinn girnist.
Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru. Njóttu þess að borða heilnæma og fjölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir budduna.
Það er heilbrigð skynsemi.
2.774 kr
Kaldpressuð/jómfrúar
Upplögð • þegar kókosbragðs er ekki óskað • til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti • til að poppa popp • til að smyrja bökunarform • út í te og kaffi
HVEITIGRAS DUFT 200 G
SPIRÚLÍNUDUFT 200 G
Hveitigrasduft er þurrkað og malað með aðferðum sem tryggja sem hæst næringargildi í hverjum poka. Það inniheldur hágæða prótein og fjöldan allan af vítamínum, þ.á.m. hið dýrmæta K-vítamín. Margir hafaKaldpressuð/jómfrúar dásamað áhrif þess að neyta nýpressaðs hveitigrassafa á hverjum degi en ef Upplögð þú hefur ekki tök á því er•hægðarleikur í þeytinginn að bæta teskeið af hveitigrasdufti í vatn • í grautinn eða aðra drykki og • í baksturinn 2.199 innbyrða þannig þessa náttúrulegu • til að smyrja bökunarform næringarbombu.
Spirulína er einnig næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur sem heilsubætandi hráefni um áratugaskeið. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.
1.649 kr
• í te og kaffi • til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega
Bragð- og lyktarlaus
KLÓRELLADUFT 200 G Klórella er blágrænn þörungur sem þekktur er fyrir næringarþéttni sína. Í þessum þörungi má finna mikið af þeirri næringu sem mannslíkaminn þarfnast auk þess sem klórellan inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Duftið inniheldur 59 gr af próteini í hverjum 100 gr og færir líkamanum joð, D-vítamín og B12-vítamín sem annars er vandfundið í jurtaríkinu. Til að auka enn frekar upptöku 1.549 næringarinnar hafa frumveggir klórellunnar verið rofnir við Bragð- og lyktarlaus gerð duftsins.
1.162 kr
2.199
1.649 kr
Upplögð • þegar kókosbragðs er ekki óskað MACA SÚKKULAÐIEFTIRRÉTTUR • til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti • til að poppa popp 1 avókadó 5 dropar vanillustevía • til að smyrja bökunarform 1/2 banani 1-2 msk kókósmjólk • út í te og kaffi 1-2 msk kakóduft eða vatn
ÁRNASYNIR
ÁRNASYNIR
Lífrænt
Upplögð • í þeytinginn • í grautinn • í baksturinn • til að smyrja bökunarform • í te og kaffi • til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega
1.012 kr
1.679 kr
1 tsk maca duft
smá sjávarsalt ef vill
Allt maukað saman í blandara eða með töfrasprota.
ods bækling o F t s re fo in a ! Náðu þér í R í næstu Nettó m u ft ri k s p p u með 2
3
Lífrænt
CHIA FRÆ 300 G Chia fræ eru talin hafa verið ein af uppistöðum mataræðis Aztekanna en hafa á síðustu árum orðið sífellt vinsælla hráefni meðal heilsumeðvitaðra Vesturlandabúa. Fræin innihalda ríkulegt magn af omega-3 og omega-6 fitusýrum í heilnæmu hlutfalli. Auk þess eru þau uppfull af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.
MACADUFT 300 G Úr sætri maca rótinni er unnið handhægt duft sem gefur bæði næringu og ljúffengt bragð í ýmiss konar rétti. Duftið er mjög ríkt af vítamínum og steinefnum og inniheldur 10% prótein. Macad. er frábært í þeytinga, hrákökur og búðinga.
R U
A
A
%T 2F5SLÁT
Kókoshnetuolía
Kókoshnetuolía
TT U R
A
FS LÁ
25
A
%
%TUR 2F5SLÁT
Penne
LÍFRÆNT
með steinselju mildur réttur
4
fyrir
RÆKTAÐAR VÖRUR FRÁ ÍTALÍU
10min
500g De Cecco lífrænt Penne pasta 400g De Cecco Arrabiatta chilli sósa 1-2 hvítlauksgeirar, eftir smekk Handfylli af ferskri steinselju Parmesan ostur, ný rifinn eftir smekk Salt og pipar
HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT
LJÓMANDI GOTT Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í Nettó. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott.
1. Látið suðuna koma upp áður en pasta frá De Cecco er sett í pott og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. 2. Hitið olíu á pönnu, steikið hvítlaukinn í um 30 sekúndur án þess að hvítlaukurinn brúnist. 3. Því næst er De Cecco pastasósu og balsamik bætt saman við ásamt ferskri steinselju og látið malla í um 5 mínútur. 4. Setjið pasta í skál og blandið sósunni vel saman við og berið fram. 5. Að lokum er parmesan osti stráð yfir ásamt salti og pipar eftir smekk.
heilsa.is
solgaeti.is
R
%
TT U
LÁ
25
FS A
A
%TUR 2F5SLÁT
ð í t l á m i r ð ó g ð a r u Grunn
Kínóa
Þurrkaðar, lífrænar baunir
Kjúklinga
Blandaðar
Linsur
Haricot
Soðnar á örfáum mínútum
Forsoðið kínóa Verð áður: 999 kr Verð nú: 749 kr Augnbaunir
Bakaðar
Svartar
Aduki
Eldaðu frá grunni
Heilt kínóa Verð áður: 799 kr Verð nú: 599
Tilbúið beint úr pokanum
Forsoðið kínóa Verð áður: 599 kr Verð nú: 499 kr
Ljúffengar Biona pastasósur
Kínóa kemur úr menningu Inkanna en þeir kalla það „móðurkornið“ og var það grunnfæða þeirra. Kínóa er hlaðið af næringu og mikilvægum vítamínum. Það er glútenlaust og góð uppspretta af járni, kalki og próteini. Munið að skola það vel fyrir suðu til að ná burt bitrum efnum utan af þeim. Njótið vel!
STEIKINGAROLÍA
750 ML
VERÐ ÁÐUR: 879 KR VERÐ NÚ: 659 KR
Pinto
Smjörbaunir
Sojabaunir
VERÐ ÁÐUR 599 KR/PK
449 KR/STK
KRYDDOLÍUR
250 ML
Lífrænt
KJÚKLINGABAUNIR 300 G VERÐ ÁÐUR 269 VERÐ NÚ: 202
Rauðar linsur, kjúklingabaunir, grænar linsur, nýrnabaunir, smjörbaunir, pinto baunir, svartar baunir, PUY linsur, brúnar linsur, sojabaunir, haricot baunir, aduki baunir 6
Pasta
Gerðu pastaréttinn enn betri með hollu og bragðgóðu pasta
Baunir eru tilvaldar í að útbúa hin ýmsu buff. Prófaðu þig áfram og þróaðu þína uppáhalds baunabuffuppskrift. Prófaðu að nota baunir til helminga við kjöt í hamborgara, kjötbollur eða lasagna. Baunir eru trefjaríkar, seðjandi og ríkar af næringu. Ekki má gleyma hvað þær eru próteinríkar og ódýr fæða.
BIONA SPAGETTI VERÐ ÁÐUR 579 KR/PK
434 KR/STK
BIONA FUSILLI VERÐ ÁÐUR 599 KR/PK
449 KR/STK
VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR VERÐ NÚ: 1.124 KR
SPÍRAÐAR 200 G ÓERFÐABREYTTAR SOJA BAUNIR 599kr|25%|449kr
Sojabaunir eru einstaklega næringarríkur matur og þegar þær hafa verið spíraðar á líkaminn enn auðveldara með að nýta næringuna úr þeim. Þær innihalda gæða prótein og mikið af trefjum. Þessar eru frábærar út á salöt eða í hvers konar heita rétti. 7
LÍFRÆNT Lífrænt
Baunirnar frá Biona. Hverjar eru þínar uppáhalds?
R
%
TT U
A
FS
LÁ
25
%TUR 2F5SLÁT
A
Kínóa vöruúrvalið okkar: Fullkomið í réttina, salatið, jógúrtið eða baksturinn 100% lífrænt 100% glútenfrítt
Fljótlegu kínóa súpurnar okkar: Fyrirtaksréttur Fullkomnar heima og/ eða í vinnunni 100% lífrænar, 100% glútenfríar og takmarkað saltmagn
Kínóa næringarstykkin okkar: Sætt og seðjandi kínóa nammi Tilvalinn heima og/eða í vinnunni 4 ljúffengar bragðtegundir 100% lífrænt & 100% glútenfrítt
Kínóa pastað okkar: Ítölsk framleiðsla Próteinríkt 100% lífrænt
Naturecrops Europe B.V. Coolsingel 104 3011AG Rotterdam Netherlands
Info@naturecrops.com www.naturecrops.com Facebook/naturecropsEU
%TUR 2F5SLÁT
A
399 KR/STK
25% AFSLÁTTUR
VOELKEL 250ML RAUÐRÓFUBÚST GRÆNKÁLSBÚST 439kr|25%|329kr
Sacla lífrænt pestó með basilíku eða með tómötum Nú fæst Sacla lífrænt pestó með basilíku eða tómötum. Lífrænu vörurnar frá Sacla eru glútenlausar og innihalda ekkert soja eða MSG og eru að sjálfsögðu án allra rotvarnar- og bragðefna. Fullkomið með pizzu, pasta, fiski, kjúklingi eða salati.
Fáðu girnilegar uppskriftir á www.sacla.is
Finndu okkur á Facebook og Instagram, SaclaIsland.
25% AFSLÁTTUR
VOELKEL 250ML GRANATEPLASAFI ANANAS/KÓKOS GULRÓTA/MANGÓ 299kr|25%|224kr
%TUR 2F5SLÁT
A
25%
...OG SMÁ GOTTERÍ MEÐÐÍ Lífrænt
NÁTTÚRULEGA BRAGÐGÓÐ Án viðbætts sykurs
AFSLÁTTUR
Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is
Isola jurtamjólkin er sérstaklega bragðgóð og er upplögð í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og almenna matargerð. Hún er líka ljúffeng ein og sér, ísköld. Rís- og kókosmjólk
Rís- og möndlumjólk
Sæt möndlumjólk 13
Mamma, hvað er í matinn? Að velja barni sínu holla og næringarríka fæðu er mikilvægt verkefni og um leið (oftast) skemmtilegt. Barnið er að átta sig á hinum ýmsu áferðum og brögðum og viðbrögðin eru oft á tíðum skrautleg. Ég hef ansi oft soðið lífrænt grænmeti fram eftir nóttu, maukað og sett í fallegar krukkur til þess eins að framkalla mjög dramatískt öskur með tilheyrandi andlitsgrettum. Barnið hefur jafnvel kúgast svo svakalega yfir hnossgætinu að ég dauðskammaðist mín fyrir að hafa látið mér detta í hug að bjóða henni upp á þennan hrylling! Ég á sum sé 18 mánaða gamla dóttur sem er mikill áferðarálfur. Það er að segja, hún kúgast ansi auðveldlega og ef hún mætti ráða myndi hún borða skyr í öll mál. Nýlega - og helst til of seint - ákváðum við pabbi hennar að taka matarvenjur skyrgámsins föstum tökum en illa hefur gengið að fá hana til að borða fisk og kjöt. Fjölbreytt mataræði skiptir miklu máli og góðar matarvenjur fylgja börnum inn í framtíðina. Matarsmekkur þeirra er að þróast og því er mikilvægt að hjálpa barninu að þróa með sér smekk fyrir hollum og fjölbreyttum mat. Dóttir mín virðist eitthvað minna vera sammála okkur foreldrum sínum. Hún hefur því alla tíð fúlsað við fiski en nú var ákveðið að annað væri ekki í boði. Fyrsta skrefið var að stoppa millimálanart og tryggja að hún væri vel svöng á matmálstíma. Því þurfti að dreifa athygli hennar í um 20 mínútur á meðan verið var að klára að útbúa matinn. Það tókst. Frökenin fúlsaði auðvitað í fyrstu við disknum en eftir að henni var gert ljóst að annað var ekki í boði borðaði hún fullan disk af uppskriftinni hér til hliðar. Móðurhjartað tók kipp af hamingju við að sjá alla þessa hollustu hverfa ofan í litla þrjóska kroppinn. Síðan þá hefur gengið mun betur að fá hana til að prufa nýjan mat en amman og afinn voru einnig sett í prógrammið svo sömu reglur giltu alls staðar.
Góðir punktar til að fá börn til að borða:
krílin
• Hafa reglu á matmáltímum. Góðar tímasetningar máltíða hjálpa einnig við svefninn. • Draga úr tíðni millimálsbita. • Ef barnið biður um annan mat er best að neita því blíðlega og bjóða því aftur að smakka það sem í boði er. • Að kynna nýjan mat fyrir barni getur tekið nokkur skipti. Ekki gefast upp. • Mælt er með að börn yfir 9 mánaða neyti ekki meira en 0,5 lítra af mjólkurvörum á dag. Ef börn drekka mikla mjólk dregur það úr matarlyst og fæðið getur orið of einhæft. Þessi ráð eru byggð á minni persónulegri reynslu og þeim upplýsingum sem ég hef orðið mér úti um. Fleiri góða upplýsingar um næringu fyrir ungabörn má meðal annars fá á landlaeknir.is. Mynd: Heiða Halls 14
Krílin
Tobba Marinós elskar hollustu og krílið hennar nýtur góðs af
Lax og blómkálsmús (frá 9 mánaða aldri)
50 gr roð og beinlaus, lax gufusoðinn eða ofnbakaður án krydda 50 gr soðið blómkál 50 gr soðnar og afhýddar kartöflur 2 msk ósaltað smjör Öllu er svo skellt í matvinnsluvél eða stappað. Þetta er ríflegur skammtur en hann má jafnvel stækka og frysta. Þegar venja á barnið við fisk getur verið sniðugt að setja meira af grænmeti og auka svo fiskinn. Fiskinn toppa ég stundum með smátt söxuðu spínati.
Bleikir tanntökupinnar (frá 9 mánaða aldri)
1 vel þroskaður banani 2 dl ávextir (ég notaði frosin jarðaber og mangó) 2 dl hreinn safi eða stoðmjólk Allt sett í blandara og maukað vel. Því næst er blöndunni hellt í íspinnaform og hún fryst.
Fjólubláir tanntökupinnar (frá 12 mánaða aldri) 2 dl grísk jógúrt en hún er fiturík, sem er gott fyrir börn 2 dl frosin bláber 1 dl möndlumjólk eða kókosmjólk (Lítið mál að útbúa hana. Ef hún er keypt skal lesa vel hvort hún innihaldi nokkuð sykur eða annað óæskilegt. Þú getur einnig notað stoðmjólk.) 1 vel þroskaður banani Allt sett í blandara og maukað vel. Því næst er blöndunni hellt í íspinnaform og hún fryst. Texti: Tobba Marinósdóttir rithöfundur og matgæðingur á eatrvk.com 15
15%
omm-nomm-nomm
AFSLÁTTUR
Hollusta frá upphaf því lengi býr a
Krílin
Hollt og bragðgott í skemmtilegum pakkningum
na tjú tjú rstu gerð. Allir um borð í heilsulesti ð fy
15% Á LITLA AFSLÁTTUR
KROPPA
BLAUTKLÚTAR 72 STK.
15% 100% lífrænn barnamatur án allra aukefna
AFSLÁTTUR
Fullk á fer omið ðinni .
Bragðgóður og hollur barnamatur og nasl í handhægum umbúðum fyrir börn frá fjögurra mánaða aldri og uppúr Án rotvarnar- og þykkingarefna Án viðbætts vatns eða sykurs
*Grautur fyrir 7. mánaða og eldri inniheldur glúten.
Á LITLA BOSSA JUNIOR 46 STK.
1.798kr|10%|1.618kr
298kr|15%|253kr NEWBORN 28 STK.
889kr|10%|800kr
MAXI 56 STK.
1.798kr|10%|1.618kr
MIDI 60 STK.
1.798kr|10%|1.618kr
MINI 40 STK.
1.698kr|10%|1.528kr
10% AFSLÁTTUR
Án E-efna Án kekkja Án salts
17
Við
lífrænt
25% AFSLÁTTUR
15%
fyrir börn og fullorðna
PIPAR\TBWA • SÍA
AFSLÁTTUR
án rotvarnarefna
10%
enginn viðbættur sykur
hipp.is
.
AFSLÁTTUR
Bambo Nature
Einstök gæði fyrir barnið þitt
Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.
Holle barnamatur er einstaklega næringarríkur. enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum. samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottun tryggir.
Bambo Nature – er annt um barnið þitt.
Demeter vottunin tryggir bestu fáanlegu gÆÐi í lífrænni ræktun, Þ.e. hámarks innihald næringarefna og hámarks hreinleika. Engin kemísk hjálparefni eru notUÐ, hvorki í ræktun né vIÐ vinnslu.
KALIBO SKVÍSUR ÚR
NÝTollTe frá H
100% LÍFRÆNUM ÁVÖXTUM
Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun
20% ÁRNASYNIR
AFSLÁTTUR
barnamatur
100% lífrænt vottaðar og bragðgóðar ávaxtaskvísur með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá 4 mánaða aldri og henta vel á ferðinni.
Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is
-og á vaxettai s k v ísur grænm
20% AFSLÁTTUR
HREIN SANDI OG LJÚFFENGUR GRÆNN DRYKKUR JÚLÍU (UPPSKRIFT FYRIR 1)
JÚLÍA MAGNÚSDÓTTIR NÆRINGAR- OG LÍFSSTÍLSRÁÐGJAFI
Skráðu þig til leiks fyrir næstu sykurlausu áskorun hennar sem hefst fljótlega á heimasíðunni www.lifdutilfulls.is en þar gefur Júlía einnig ókeypis uppskriftabók með sektarlausum sætindabitum.
• • • • • • • • •
sérfæði Sykurlaust hollusta
Júlía Magnúsdóttir er næringar- og lífsstílsráðgjafi, heilsumarkþjálfi og stofnandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, www.lifdutilfulls.is. Hún hjálpar konum og hjónum að auka vellíðan og orku og að léttast með varanlegri lífsstílsbreytingu. Júlía og samstarfsfólk standa bakvið ókeypis “14 daga sykurlaus áskorun” með yfir 15.000 þátttakendum hverju sinni og hafa mörg hundruð Íslendinga farið í gegnum hennar 5 daga matarhreinsun og Nýtt Líf og Ný Þú þjálfun sem byggir á að skapa lífsstíl sérsniðinn að hverjum og einum. “Áhrifarík hreinsun með mat og næring er lykilatriði að því að losna við sykurpúkann” segir Júlía og deilir hér frábærum uppskriftum í akkúrat það.
2 bollar vatn 2 góðar handfyllir af blaðgrænu (spínat/ lambhagasalat) 1/2 gúrka 2 sellerýstönglar 1 lífrænt epli 1 banani 2 msk sítrónusafi Klakar (val) Nokkrir dropar af stevíu og/eða fersk mynta (Val)
Setjið allt í blandarann og drekkið. Bætið við frosnu mangó eða berjum ef þess er óskað.
www.lifdutilfulls.is
1
sérfæði Sykurlaust
2 DÁSAMLEGUR CHIA OG KÍNÓA GRAUTUR MEÐ MÖNDLUM OG KÓKOS (UPPSKRIFT FYRIR 1) •
• • • • • • • 20
1 dl kínóaflögur, vel skolaðar (má nota haframjöl í staðinn en kínóa er próteinríkt og orkugefandi) 2 dl vatn 4 msk chia fræ Handfylli möndlur skornar 1 tsk kókosolía Graskersfræ Kókosmjólk eða möndlumjólk Stevia/kanil/salt eftir smekk
Sjóðið kínóaflögurnar í potti með 2 dl af vatni í 5-6 mín. Á sama tíma má setja chia fræ í krukku/skál með 1/2-1 dl af vatni og hræra saman og látið bíða í 5 mín á meðan grauturinn eldast. Þegar kínóaflögur fá áferð líkt og hafragraut má setja kínóaflögurnar í skál og hræra chia fræjum samanvið. Bætið salti, 2 dropum steviu eða/og kanil út á eftir smekk, hellið kókos/möndlumjólk út á og toppið með möndlum og graskersfræjum.
3
Fáðu þér glas af vatni þegar sykurlöngun gerir vart við sig og athugaðu hvort löngunin minnkar ekki. Drekktu uppí 8 glös af vatni á dag. Bættu við ávöxtum og/eða grænmeti sem hafa náttúrulega sætu og trefjar. Epli, bananar, sætar kartöflur eða rófur eru góð dæmi um fæðu sem getur hjálpað við að svala sykurþörf þar sem þau eru nátturulega sæt. Gríptu 70-80% lífrænt súkkulaði í stað mjólkursúkkulaðis næst þegar sykurlöngun kemur upp. Algeng mýta er að súkkulaði sé slæmt en í raun er súkkulaði ef það er lífrænt, dökkt og næst sínu nátturulegu formi frábært ofurfæði og hjálpar líkamanum að melta betur það sem er neytt með því. Reynið eftir fremsta megni að forðast mjólkursúkkulaði sem er fyllt sykri. Súkkulaði sætað með stevíu er eitt af mínum uppáhalds, en stevía hækkar ekki blóðsykur og hefur því jákvæð áhrif fyrir heilsuna, orku og þyngdartap.
7
EINFÖLD HOLLRÁÐ JÚLÍU
TIL AÐ SLEPPA SYKRI OG HEFJA ÁRIÐ MEÐ STÆL!
4 5 6
Lestu innihaldslýsinguna á þeim vörum sem þú kaupir og gerðu þitt fremsta að forðast “falinn sykur” eins og t.d dextrose, fructose, high-fructose corn syrup, molasses, sorbitol. Bættu avókadó eða kókosolíu út í boost drykkinn. Góð fita hjálpar til við að halda blóðsykursjafnvægi í líkamanum og eykur seddu. Taktu inn bætiefni sem styðja við jafnvægi. D-vítamín er Íslendingum lífsnauðsynlegt en einnig eru til fleiri bætiefni sem geta minnkað sykurþörfina eins og zink, magnesíum og króm. Sykurþörfin getur komið hjá mörgum eingöngu vegna skorts á einhvers af þessum þremur næringarefnum.
7
Vertu viss um að borða jafnt yfir daginn. Að borða lítið yfir daginn þýðir að við borðum gjarnan meira á kvöldin þegar meltingarstarfsemi er hægari, einnig getur þetta valdið neikvæðum streituáhrifum og meiri sykuþörf. Gerðu þitt besta til að borða reglulega yfir daginn og forðastu að missa úr máltíð. Taktu þátt í næstu sykurlausu áskorun Júlíu og fáðu rafbók með sektarlausum sætindum, bæði ókeypis á heimasíðunni:
www.lifdutilfulls.is 21
R
A FS
Á TT U
25 L %
%TUR 2F5SLÁT
A
Kókossykur er náttúruleg sæta með sykurstuðul GI35 sem er helmingur af sykurstuðli venjulegs sykurs
Smákökur og kex
FULLT AF
BRAGÐI
EN ÁN SYKURS ! Kex m/mjólkursúkkulaði| Smákökur Hnetur & súkkulaðibitar|Smákökur Súkkulaðibitar| Kókoskex Mjólkursúkkulaði 85g Dökkt súkkulaðim/heslihnetum 85g|Súkkulaði og heslihnetuviðbit 350g
25%
afsláttur
FULLKOMIÐ BRAGÐ ... OG JÁ, ÞAÐ ER SYKURLAUST
25%
R NÝJA úðir umb
AFSLÁTTUR
Sykurlaust hágæða súkkulaði, meistaralega blandað úr kakóbaunum frá Ghana, Panama og Ekvador. SÍÐAN 1881
VERTU
HEILSHUGAR
25% AFSLÁTTUR
Hvernig ertu að koma undan hátíðunum? MangaJo-drykkirnir innihalda ofurfæðitegundir eins og grænt te, Goji og aðra ofurávexti. Engum litarefnum, rotvarnarefnum, sykri eða sætuefnum hefur verið bætt í. Aðeins tær og frískandi blanda af náttúrulegum innihaldsefnum.
Sölustaðir: Apótek Lyfju, Apótekin, Intersport
Við erum líka á facebook.com/Mangajoiceland
Frábært millimál
25%
Holl og góð næring
AFSLÁTTUR
Vertu heilshugar A
%TUR 2F5SLÁT
Lífrænir og bragðgóðir safar
15% AFSLÁTTUR
GLÚTENLAUST að hætti Ásdísar grasalæknis
Það hefur færst í aukana síðustu ár að fólk sé að prófa sig áfram með glútenlaust mataræði, hvort sem það er vegna undirliggjandi glútenóþols eða í tilraunaskyni til að bæta meltinguna og almenna líðan. Glúten er prótein sem finnst í korni eins og spelti, hveiti, heilhveiti, rúg, byggi og höfrum. Glúten getur þó einnig leynst víða í fæðunni eins og í morgunkorni, pakkasúpum, kjötvörur, sósum, sælgæti o.fl. 100% glútenlaust mataræði er fyrst og fremst hugsað sem meðferð fyrir þá sem þjást af selíak sjúkdómnum sem er
Nú til dags hefur úrvalið á glútenlausum vörum aukist til muna og því orðið mun auðveldara að skipta yfir í glútenlaust mataræði. Eitt ber þó að hafa í huga að sumar þessar vörur innihalda töluvert af sykri og sumar innihalda mjöl sem inniheldur lítið af trefjum þannig að það er mikilvægt að lesa innihaldslýsingar til að byrja með og velja gæða vörur sem innihalda trefjaríkt korn og eru sykurlausar eða með litlu magni af sætu. Korn sem hægt er að nota í staðinn fyrir glútenkorn er m.a. kínóa, hirsi, bókhveiti, hýðisgrjón, maís, amaranth, hörfræjamjöl, kókóshveiti og möndlumjöl.
Glútenlaus pizza
1 bolli Primeal bókhveitimjöl 2 msk Rainforest Foods chia fræ ¼ bolli vatn (+ 6 msk) Salt&pipar Krydd að eigin vali
sérfæði glútenlaust
Hrærið saman 2 msk af chia fræjum og 6 msk af vatni, hrærið vel og látið standa í 15 mín í kæli. Blandið bókhveiti og kryddi saman og bætið þar næst vatninu og chia/vatnsblöndu. Fletjið út deigið á bökunarpappír og bakið í 10-15 mín við 180°C. Raðið áleggi ofan á og bakið áfram í nokkrar mín eða þar til álegg tilbúið. Sniðugt t.d. að nota pestó, klettasalat, ólífur, sólþurrkaða tómata og rifinn ost.
26
facebook.com/grasalaeknir.is
Súkkulaði kínóa kökur
sérfæði glútenlaust
krónískur þarmasjúkdómur af völdum glútenóþols þar sem glúten veldur skemmdum á slímhúð í þörmum með tilheyrandi næringarskorti. Töluvert algengara er þó að fólk myndi vægari óþolsviðbrögð gegn glúteni og einkenni geta verið mismikil hjá fólki en dæmi um einkenni glútenóþols eru t.d. kviðverkir, uppþemba, niðurgangur, þreyta, sár í munni, höfuðverkir, liðverkir, depurð og þyngdartap.
grasalaeknir.is
1 ½ bolli Nature Crops kínóakúlur 2 msk Monki möndlusmjör 1/3 bolli Rainforest Foods kakóduft 6 msk hlynsíróp eða fljótandi kókossykur frá Cocofina 5 msk Cocofina kókósolía
Blandið saman í pott kókósolíu, kakó, hlynsírópi og möndlusmjöri og hitið við lágan hita þar til blandast. Hellið kínóa í skál og hellið súkkulaðiblöndu yfir og hrærið saman. Setjið í ca 20 muffinsform og látið stífna í kæli/frysti.
Glútenlaus frönsk súkkulaðikaka
120 g dökkt Naturata 75% súkkulaði ½ bolli kókósolía eða smjör ¾ bolli fljótandi kókossykur frá Cocofina ¼ bolli hreint Rainforest Foods kakóduft 3 egg
Hitið ofn í 185°C og smyrjið 20 cm form með kókósolíu eða smjöri. Bræðið súkkulaði og olíu saman yfir vatnsbaði. Blandið súkkulaði & olíublöndu við kakó, kókossykur og egg og pískið saman. Bakið í 20-25 mín, látið kólna í 15 mín. Berið fram með þeyttum rjóma og ferskum berjum.
Kínóa morgungrautur
1 bolli möndlumjólk eða vatn 1/3 bolli Nature Crops kínóaflögur Smá sjávarsalt
Hitið möndlumjólk við miðlungshita þar til fer aðeins að sjóða. Bætið þá við kínóaflögum, hrærið vel og slökkvið á hitanum. Látið standa í ca 3 mín áfram í pottinum eða þar til þykkist. Mjög gott að toppa með hampfræjum, kakónibbum, kókósrjóma eða fersku mangó eða bláberjum.
27
JÓHANNA S. HANNESDÓTTIR ER HÖFUNDUR BÓKARINNAR 100 HEILSURÁÐ TIL LANGLÍFIS. HÚN ER SNILLDAR KOKKUR OG UPPFINNINGAMANNESKJA Í ELDHÚSINU
glútenlaus bakstur
FiberSirup – Hollusta og gott bragð!
Hráefni: • 400 ml änglamark kókosmjólk • 1/2 tsk lífræn vanilla (duft en ekki dropar) • 2 msk fljótandi kókossykur (eða önnur sæta) • Raspaður börkur af 1 lífrænni sítrónu • 1 bolli frosin bláber
sérfæði vegan
Hollar og bragðgóðar vörur frá
VEGAN BLÁBERJAÍS
Aðferð: • Setjið allt nema bláberin í blandara og blandið vel • Hellið blöndunni í skál og hellið bláberjunum út í. Blandið vel saman með sleikju. • Notið litla ausu til að skammta ísblöndunni í lítil sílikonform. Þessi uppskrift passar akkúrat í 6 stk. • Setjið inn í frysti og geymið yfir nótt Þegar þið takið ísinn úr frysti þá er best að leyfa honum að þiðna í smástund áður en þið borðið hann (20 mínútur ættu að vera meira en nóg). ATH. Lífrænu bláberin frá änglamark eru smágerð og henta vel í þessa uppskrift
SÚKKULAÐI FYRIR SÆLKERA Með FiberSirup bragðast hollustan enn betur. Funksjonell Mat, framleiðendur Sukrin, hafa þróað einstakt síróp byggt upp af trefjum — án viðbætts sykurs og gervisætu. Sírópið er fullt af góðum, lífrænum trefjum sem gera líkamanum gott!
sérfæði Glútenlaust
FiberSirup Gold — Ljúffengt mjúkt bragð, tilvalið til að bragðbæta morgungrautinn, skyrið og súrmjólkina eða til að setja út á pönnukökur, ís og eftirrétti. FiberSirup Clear — bætir sætu og góðu bragði í bakstur og annað ljúfmeti. Innihald í 100 g samanborið við valkosti á markaði: Sykurinnihald
90
82
80
250 250
60
217
200 200
50 40
150 150
33
30
160
100 100
20 10
328 294
300 300
71
70
Hitaeiningar/kaloríur
350 350
50 50
5
00
0
FiberSirup Clear
Yaconsíróp
Agavesíróp
Hunang
FiberSirup Clear
Yaconsíróp
Agavesíróp
Hunang
Hráefni: • 1 bolli döðlur • 1 bolli kakósmjör • 2 msk kókosolía, við stofuhita • 1 bolli (tæplega) raw kakóduft
• 1 tsk lífræn vanilla • 1/4 tsk sjávarsalt • 1/2 bolli möndlur • 1/4 bolli kakónibbur
Aðferð: • Setjið döðlurnar í skál og hellið sjóðandi heitu vatni yfir þær. Látið liggja í vatninu í amk 10 mínútur. Þetta er gert til að mýkja þær þannig að það verði auðveldara að vinna með þær. • Bræðið kakósmjörið í vatnsbaði. Ath. það getur verið erfitt að skera akkúrat 1 bolla af kakósmjöri en hafið ekki áhyggjur af því • Hellið vatninu af döðlunum og kreistið allan auka vökva úr þeim. Setjið í kröftugan blandara eða í matvinnsluvél og maukið döðlurnar. • Leyfið kakósmjörinu að kólna aðeins áður en þið setjið það í blandarann/ matvinnsluvélina ásamt kókosolíunni. Blandið kakósmjörinu og kókosolíunni vel saman við döðlurnar. • Setjið vanilluna, sjávarsaltið og kakóduftið í blandarann/matvinnsluna og blandið saman á hægum hraða. Athugið að blandan verður mjög þykk og ekki víst að allir blandarar ráði við hana. • Þegar blandan er orðin silkimjúk, hellið henni þá í stóra skál. • Saxið möndlurnar niður og setjið í skálina ásamt kakónibbunum. Blandið öllu vel saman með sleikju. • Setjið bökunarpappír á stórt skurðbretti og hellið blöndunni á pappírinn. Jafnið úr súkkulaðiblöndunni með sleikju og skerið línur í hana með beittum hníf. Þannig verður auðveldara að brjóta sér bita þegar súkkulaðið hefur harðnað. • Setjið brettið inn í frysti í 15 mín eða svo. Súkkulaðið er mjög fljótt að verða hart.
29
R
%
TT U
A
FS
LÁ
25
Bulsumeistarinn Fyrir nokkrum árum hætti ég að borða kjöt. Það kom eiginlega sjálfkrafa. Ég var hættur að njóta þess og mér fannst leiðinlegt að elda það. Að meðhöndla grænmeti fannst mér, og finnst ennþá, miklu skemmtilegra.
sérfæði vegan
Við erum stoltir stuðningsaðilar Veganúar!
Stuttu eftir að ég hætti að borða kjöt fékk ég óstjórnlega löngun í pulsu. Eftir að hafa smakkað grænmetispulsur á markaðnum hófst ég handa við að þróa eigin uppskrift sem síðan varð að Bulsum. Og það var þá sem ég fór að fræðast um veganisma. Verkefnið heltók mig. Ég heillaðist af tilraunagleði veganista og stöðugri leit að staðgenglum fyrir dýraafurðir. Ég komst að því að fræ hafa mikla bindingu og ég komst að því að hægt er að búa til marens úr baunasoði! Ég komst líka að ýmsu óskemmtilegu. Mikið af tilbúnum grænmetis og vegan mat inniheldur talsvert af aukaefnum sem mörg hver eru umdeild. Þetta eru oftar en ekki efni með bindieiginleika og þetta eru ekki efni sem mamma þín er með í bökunarskápnum sínum. Það er mikilvægt að fólk kynni sér innihaldslýsingu matar en blekkist ekki af því að maturinn sé vegan eða auglýstur sem hollustuvara. Hreinleiki og rekjanleiki skiptir miklu máli. Veganismi fyrir mér stendur fyrir tilraunamennsku, nýsköpun og framþróun í matargerð jafnt sem dýravelferð, heilsu- og umhverfissjónarmið. Veganúar er hressandi mánuður og ekki síst til þess fallinn að vekja fólk til umhugsunar. Svavar Pétur Eysteinsson, Bulsumeistari
BULSUR & MÚS
mús: Kartöflur, gulrófur og gulrætur soðnar og stappaðar saman með smátt skornu grænkáli, matarolíu, salti og pipar.
NAKD eru næringarríkar hrástangir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni.
Einstaklega mjúkar og bragÐgóÐar. Án sykurs og sætuefna.
ÁRNASYNIR
Engin erfÐabreytt hráefni, glúten, hveiti né mjólkurafurÐir. Fæst í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum Yggdrasill heildverslun yggdrasill.is
Sósa: Smátt skorinn laukur steiktur upp úr olíu. Smá hveiti hrært út í og hitað smá stund. Grænmetiskrafti, salti, pipar og öðrum kryddum hrært útí. Að lokum er vatni hrært hægt útí og soðið upp í sósu. Bulsur: Skerið í annan endan á Bulsunni og sprettið plastinu af. Hitið pönnu, setjið matarolíu út á, og steikið Bulsurnar í nokkrar mínútur. Snúið Bulsunum reglulega þar til þær verða dökkar og stökkar allan hringinn.
BASTA
Sjóðið spaghettí (eða notið afgang frá deginu á undan). Skerið Bulsurnar í bita og steikið á pönnu ásamt hvítlauk, chili og olíu. Setjið spaghettíið út á pönnuna. Bætið á pönnuna smátt skornum, tómat, basiliku og steinselju. Kryddið með salti og pipar.
31
Inniheldur
VEGAN SKYNDIRÉTTIR
i t e m n æ r g % 8 6 ð a a llt
BULSUR,, OSTAR OG ÍS
Vegan Glútenlaust
NUTANA FALAFEL - 285 G VERÐ ÁÐUR 429 KR KR/PK
10% | 386
10% | 449
ANAMMA VEGOBURGERE - 300 G VERÐ ÁÐUR 789 KR KR/PK
10% | 710
BULSUR VERÐ ÁÐUR 998 KR
25% | 749 kr
Gott úrval ...ofan á brauð LOW-CARB RÚNSTYKKI VERÐ ÁÐUR 179 KR KR/PK
15% 125
LOW-CARB BRAUÐ VERÐ ÁÐUR 698 KR KR/PK
15% 593
...mmm ís CHRIIS SOYAÍS - 600 ML SÚKKULAÐI/VANILLA & SÍTRÓNA VERÐ ÁÐUR 1.298 KR KR/PK
10% | 1.168
Yggdrasill heildsala I www.yggdrasill.is
DALOON GRÖNTSAGSBÖFFER - 380 G VERÐ ÁÐUR 499 KR KR/PK
Smyrðu m ig á brauð
Grænmetissmyrjurnar frá Allos eru tilvaldar á brauð, sem dýfur og sem grunnurinn að dressingu eða ljúffengum grænmetisréttum. Hver bragðtegund er algjörlega einstök og ættu allir í fjölskyldunni að geta fundið sér tegund við sitt hæfi.
25% AFSLÁTTUR
25%
Veggyness
- lífrænt vottaðar
- fyrir dýrin, umhverfið og okkur sjálf -
AFSLÁTTUR
CHORIZO 529kr|25%|397kr
Mikið úrval
SALAMI 549kr|25%|412kr PYLSUR 759kr|25%|569kr
sérfæði vegan
REYKT ÁLEGG 549kr|25%|412kr
REMÚLAÐI 190 ML 479kr|25%|359kr
VIOLIFE SNEIÐAR TOMATO & BASIL SLEEVE - 200 G VERÐ ÁÐUR 329 KR
10% | 296 kr
32
VIOLIFE CREAMY HOT PEPPERS - 200 G VERÐ ÁÐUR 349 KR KR/PK
10% | 314
VIOLIFE CREAMY ORIGINAL - 200 G VIOLIFE CREAMY CUCUMBER - 200 G VIOLIFE CREAMY TOMATO & BASIL - 200 G VIOLIFE CREAMY HERBS - 200 G VERÐ ÁÐUR 329 KR
10% | 296 kr
Ein með öllu!
NETTÓ HEILSA GRÓF PYLSUBRAUÐ 5 STK 222kr
HOLLUR OG GÓÐUR MORGUNMATUR
LEGGUR GRUNNINN AÐ GÓÐUM DEGI
15%
GÆÐAUPPFÆRSLA
AFSLÁTTUR
TRÓPÍ HEFUR GENGIÐ Í GEGNUM STÓRA UPPFÆRSLU. VIÐ HÖFUM TEKIÐ Í NOTKUN NÝJUSTU TÆKNI Í PÖKKUNARLÍNUM OKKAR
HIMNESK HOLLUSTA HAFRAFLÖGUR - 1 KG FÍNAR/GRÓFAR VERÐ ÁÐUR: 529 KR/PK 25% | 397 KR/PK
HIMNESK HOLLUSTA MÚSLÍ - 500 G STÖKKT SPELT/STÖKKT HAFRA VERÐ ÁÐUR: 669 25% | 502 KR/PK
KOKO KALKBÆTT MJÓLK - 250 ML ORGINAL/SÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 229/239 KR/PK 25% | 172/179 KR/PK
hollusta
HIMNESK HOLLUSTA KÓKOSFLÖGUR - 250 G RISTAÐAR/ÓRISTAÐAR VERÐ ÁÐUR: 474 KR/PK 25% | 356 KR/PK
KOKO KALKBÆTT MJÓLK - 1 L ORGINAL/SÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK 25% | 374 KR/PK
Chia grauturinn
KOMAST UPP ÞAÐ ER AUÐVELT AÐRA CHIAGRAUT. GE AÐ Á LAGIÐ MEÐ ldið áður eða um morgunHvort sem þú undirbýrð hann kvö da kókosmjólk útí chiafræ inn þá er grunnurinn bara að blan áhaldi; ferskum berjum, (hlutföll) bættu svo við þínu upp sem hugurinn girnist. ð hva eða möndlusmjör múslí
TIL AÐ TRYGGJA ÞÉR OKKAR BESTA ÁVAXTASAFA – ALLTAF!
ÁV E X T I R B R A G Ð A S T A LV E G E I N S SVONA FINNUR ÞÚ ÞINN U P PÁ H A L D S T R Ó P Í :
ISOLA MÖNDLUMJÓLK - 1 L NATURE CROPS SYKRUÐ/SYKURLAUS KÍNÓAFLÖGUR - 310 G ISOLA RÍSMJÓLK - 1 L VERÐ ÁÐUR: 899 KR/PK M. KÓKOS/MÖNDLUM VERÐ ÁÐUR: 489 KR/PK 25% | 674 KR/PK VERÐ ÁÐUR: 429/399 KR/PK 25% | 367 KR/PK 25% | 322/299 KR/PK
OKK AR BESTI
=
©2015 The Coca Cola Company - all rights reserved
PERKIER HOLLUR, GLÚTEN FRÍR HAFRAGRAUTUR
HEITT VATN - HRÆRA - 2 MÍN - TILBÚIÐ! TILVALIÐ Í SKÓLANN, VINNUNA OG FERÐALAGIÐ!
ÄNGLAMARK KÓKOSMJÓLK - 400 ML VERÐ ÁÐUR: 399 KR/PK 45% | 219 KR/PK
CHIA LÍFRÆN FRÆ - 907 G VERÐ ÁÐUR: 2.699 KR/PK 25% | 2.024 KR/PK
LIMA VANILLUHAFRAMJÓLK 1L VERÐ ÁÐUR 499 KR KR/PK
25% | 374
= Trópí með aldinkjöti er okkar besti safi. Þú færð appelsínu-, sjö ávaxta- og úrvalssafa í okkar bestu línu með appelsínugulum tappa.
LIMA KÓKOSHRÍSMJÓLK 1L VERÐ ÁÐUR 459 KR KR/PK
25% | 344
25% AFSLÁTTUR
LIMA SÚKKULAÐIHAFRAMJÓLK VERÐ ÁÐUR 499 KR KR/PK
25% | 374
35
T T Ý N
Það er frábært að nota túnfisk í karrísósu ofan á brauð, með salati og harðsoðnum eggjum en það er líka gott að borða hann beint úr dósinni. Túnfiskur í chillisósu er ekki síður framandi og hentar einnig mjög vel í matargerð.
Túnfiskur
www.ora.is
Við erum á Facebook
Djús - nýkreistur úr úrvalsávöxtum 900 ml
Ferskur, ferskari... ferskastur?
15% AFSLÁTTUR
Engin aukaefni
Aldrei unnið úr þykkni
Enginn viðbættur sykur
Kælivara
Barnasmoothie 180 ml
Smoothie 250 ml
ELDHÚSVÖRUR
TÚRMERIK HRISTINGUR
4.998 kr
hollusta
EASYCOOK PANNA 28 CM - RAUÐ/SVÖRT/HVÍT
...FYRIR SKEMMTILEGRI ELDAMENNSKU KERAMIKHÚÐAÐAR
VERÐ ÁÐUR 6.998 KR
HENTA Á ALLAR GERÐIR ELDAVÉLA
SUÐRÆNN OG GRÆNN 1 væn lúka spínat 10-12 möndlur fersk minta eftir smekk 2 dl Floridana Túrmerik safi örlítil skvetta af límónusafa
10% AFSLÁTTUR Af Flóridana Túrmerik
Öllu blandað vel saman. Gott er að leggja möndlurnar í bleyti áður.
GRÆNMETISYDDARI
2.398 kr
MANDÓLÍN
6.998 kr
Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar
Fleiri spe nn uppskrif andi tir á
floridana heilsudr .is og ykkir.is
RIFJÁRN, FLATT GRIP
1.198 kr
SKRÆLARI M. VELTIHNÍF SKRÆLARI M. VELTIHNÍF
RIFJÁRN JULIENNE
1.198 kr
1.198 kr
998 kr
KAI BRAUÐHNÍFUR
3.498 kr KAI ÁVAXTAHNÍFUR
2.198 kr
KAI SAMLOKU HNÍFUR
2.998 kr
39
Græn áskorun
Innkaupalisti Innkaupalisti safar 1-5 Grænmeti Spínat, frosið eða ferskt Grænkál, frosið eða ferskt Sellerýbúnt Gúrka Ávextir Mangó, frosið eða ferskt Jarðarber, frosin eða fersk Hindber, frosin eða fersk 2 epli, helst græn 1 lime 1 banani
Taktu þátt í Grænni áskorun Hildar & Nettó Fáðu þér grænan þeyting á hverjum degi og stuðlaðu að betri heilsu og vellíðan.
Viltu vinna gjafakörfu frá Nettó? Eina sem þú þarft þá að gera er að taka mynd af grænu þeytingunum þínum, birta á Instagram og/eða Facebook merkta
#nettoaskorun og @netto.is. Drögum út tvo vinningshafa þann 4. febrúar.
Heilsudrykkir.is Netto.is
Vökvi 2 dl möndlumjólk (Isola) 6 dl kókosvatn (Cocofina) 1 dl kókosmjólk änglamark Annað Kóríander Mynta Kókosflögur (Himnesk hollusta) Kókosolía (Himnesk hollusta) Goji ber Val Prótein t.d. Sunwarrior Stevia (NOW) Slender Sticks (NOW) Grænt duft t.d. Sunwarrior Innkaupalisti safar 6-10 Ættuð að eiga nóg af grænkáli, spínati og sellerý frá fyrri viku. Ávextir Ananas, ferskur eða frosinn 2 banana 1 appelsína 1 lime Rauð vínber Vökvi 4 dl möndlumjólk (Isola) 6 dl kókosvatn (Cocofina) Annað Engiferrót Chia fræ (Rainforest Foods) Val Prótein t.d. Sunwarrior Stevia (NOW) Slender Sticks (NOW) Grænt duft t.d. Sunwarrior
Uppskriftir 1-5
Uppskriftir 6-10
Uppskrift 1 1 dl mangó, frosið eða ferskt Væn lúka spínat eða 2 frosnar spínatkúlur ½-1 stilkur sellerý 1/2 lime, safinn kóríander eftir smekk 2 dl möndlumjólk (Isola)
Uppskrift 6 1 banani 1 dl ananas, frosinn eða ferskur ¼-1/2 gúrka Væn lúka spínat 1-3 cm engifer, rifið ferskt 2 dl kókosvatn (Cocofina)
Val: Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior 1-2 tsk grænt duft t.d. spirulina frá Rainforest Foods eða Ormus grænt duft með myntu bragði frá Sunwarrior.
Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior1-2 tsk grænt duft t.d. Ormus Supergreens greens með myntu bragði frá Sunwarrior
Uppskrift 2 1 dl mangó, frosið eða ferskt ½-1 grænt epli ½-1 stilkur sellerí 1 lúka spínat eða 1-2 frosnar spínatkúlur 1-2 msk kókosflögur (Himnesk hollusta) 2 dl kókosvatn (Cocofina) Má bæta við ½ banana eða nokkrum dropum af steviu. Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior Uppskrift 3 1 epli, grænt eða rautt (það rauða er sætara) ½-1 banani Lúka spínat/grænkál eða 1-2 frosnar spínatkúlur ¼-½ gúrka ½ lime, safinn eða bæði safi og kjöt 1 msk kókoshnetuolía (Himnesk hollusta) 2 dl kókosvatn (Cocofina) eða vatn 1-2 tsk grænt duft t.d. Ormus með piparmyntu bragði frá Sunwarrior eða eitthvað grænt duft úr Rainforest línunni. Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior Uppskrift 4 1 dl mangó, frosið eða ferskt 1 banani 1 msk goji ber, gott að leggja aðeins í bleyti Lúka spínat/grænkál eða frosnir kögglar 1 dl kókosmjólk 1 dl vatn 1-2 tsk grænt duft t.d. Ormus með piparmyntu bragði frá Sunwarrior eða eitthvað grænt duft úr Rainforest línunni. Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior Uppskrift 5 1 dl jarðarber, frosin eða fersk 1 dl hindber, frosin eða fersk ½-1 stilkur sellerý Mynta, 5-6 blöð 1 msk kókoshnetuolía (Himnesk hollusta) 2 dl kókosvatn (Cocofina) Val: 1 tsk acai berjaduft frá Rainforest Foods Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior Má bæta við ½ banana eða steviu dropum
Uppskrift 7 1 banani 1 appelsína 1-3 cm rifið engifer Væn lúka spínat/grænkál 1 msk kókoshnetuolía (Himnesk hollusta) 2 dl kókosvatn (Cocofina) eða vatn Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior. Uppskrift 8 1 dl mangó, frosið eða ferskt 1 dl jarðarber, frosin eða fersk Væn lúka spínat/grænkál eða frosnir kögglar 1-3 cm rifið engifer 2 msk kókosflögur (Himnesk hollusta) ½ lime safinn eða bæði safi og kjöt 2 dl möndlumjólk (Isola) Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior 1-2 tsk grænt duft t.d. chlorella frá Rainforesd Foods Uppskrift 9 1 dl mangó, frosið eða ferskt Væn lúka spínat/2-3 stilkar grænkál eða frosnir kögglar ½-1 stilkur sellerý Mynta, 5-10 blöð 1 msk chia fræ Rainforest Foods 2 dl vatn eða kókosvatn (Cocofina) Má bæta við hann ½-1 banana eða steviudropum. Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior
Uppskrift 10 1 dl frosin vínber, ca. 10 stykki. 2 lúkur af spínati 1/3-1/2 gúrka lime safi úr ca. 1/2 lime 2 dl möndlumjólk (Isola) Prótein, ein skeið af hreinu próteini eða próteinblöndu frá Sunwarrior 1-2 tsk grænt duft t.d. spirulina frá Rainforest Foods eða Ormus grænt duft með myntu bragði frá Sunwarrior
R
%
TT U
A
FS
LÁ
25
Allt í Boostið
! t t Ný hollusta
25% AFSLÁTTUR
HAMPPRÓTEIN 200 G VERÐ ÁÐUR: 999 KR KR/PK
LUCUMA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK
BAOBAB DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.799 KR KR/PK
BEE POLLEN 125 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK
749
HINDBER - 300 G
SMOOTHIE RAUÐUR - 600 G
SMOOTHIE GULUR - 600 G
VERÐ ÁÐUR 409 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 599 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 599 KR/PK
307 KR/PK
449 KR/PK
JARÐARBER - 500 G
VERÐ ÁÐUR 309 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 319 KR/PK
232 KR/PK
239 KR/PK
JARÐARBER LÍFRÆN - 300 G BLÁBER LÍFRÆN- 225 G VERÐ ÁÐUR 399 KR/PK
299 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 439 KR/PK
329 KR/PK
HINDBER LÍFRÆN- 225 G VERÐ ÁÐUR 498 KR/PK
374 KR/PK
40% AFS LÁT TUR
BLÁBER - 225 G
ANANAS - 350 G
BERJABLANDA - 350 G
GRÆNKÁL KÚLUR - 450 G
SPÍNAT - 450 G
VERÐ ÁÐUR 299 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 299 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 299 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 199 KR/PK
VERÐ ÁÐUR 199 KR/PK
hollusta
179 KR/PK
224 KR/PK
224 KR/PK
1.124
449 KR/PK
1.349
MANGÓ - 300 G
899
MORINGA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR KR/PK
149 KR/PK
149 KR/PK
899
BLÁBERJADUFT 75 G VERÐ ÁÐUR: 1.999 KR KR/PK
1.499
KAKÓSMJÖR 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR/PK
899
Frábær pakki af lífrænum kókosvörum í matargerðina eða baksturinn!
25% AFSLÁTTUR
Verð áður 3.998
2.999 kr/pk 42
Kókosolía kaldpressuð, kókossmjör, kókossykur fljótandi - Allt lífrænt
ó t t e N m u n lu s r e v í ja k æ ft Úrval ra 4.995
7.995
MELISSA HEILSUGRILL 700W VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR
3.995
PRINCESS SMOOTHIE BLANDARI - 250W VERÐ ÁÐUR: 7.495 KR KR
5.495
SEVERIN BLANDARI STÁL VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
7.495
MELISSA TÖFRASPROTI - 170 W VERÐ ÁÐUR: 2.295 KR KR
1.795
MELISSA SMOOTHIE BLANDARI GRÆNN VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR
3.495
PHILIPS CHOPPER - 500 W VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
7.995
SEVERIN ÍSGERÐARVÉL VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
7.495
NOVA HEILSUGRILL - 2000 W VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR
9.495
WILFA BLANDARI - 1200 W VERÐ ÁÐUR: 18.995 KR KR
KENWOOD MATVINNSLUVÉL - 750W VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR
9.995
hollusta
14.995
PHILIPS BLANDARI - 800W VERÐ ÁÐUR: 17.995 KR KR
13.495
44
PHILIPS MATVINNSLUVÉL - 650W VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
7.995
PHILIPS BLANDARI HVÍTUR - 400 W VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR
6.495
MELISSA SAFAPRESSA SVÖRT - 400W VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR
5.995
BRAUN TÖFRASPROTI M/FYLGIHLUTUM - 550 W VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
5.995
EXIDO SAFAPRESSA SLOW SPEED VERÐ ÁÐUR: 24.995 KR KR
19.995
45
hollusta HOLLUSTA
PHILIPS TÖFRASPROTI MEÐ AUKAHLUTUM - 650W VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
MELISSA MATVINNSLUVÉL 350W - 1 L VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR
KJÖT OG FISKUR KJARNAFÆÐI NAUTA MÍNÚTUSTEIK, FROSIN VERÐ ÁÐUR: 4.158 KR/KG
NETTÓ HEILL KJÚKLINGUR VERÐ ÁÐUR: 849 KR/KG
3.742 KR/KG
hollusta
...FRÁ SVEIT TIL SJÁVAR
764 KR/KG
SALTFISKUR AÐ HÆTTI BÖRSUNGA VERÐ ÁÐUR: 2.198 KR/KG
FROSNAR DANSKAR KJÚKLINGABRINGUR - 900 G VERÐ ÁÐUR: 1.761 KR/KG
RAUÐSPRETTUFLÖK, FROSIN VERÐ ÁÐUR: 1.098 KR/KG
ÝSUBITAR ROÐ- & BEINLAUSIR, FROSNIR VERÐ ÁÐUR: 1.689 KR/KG
ÝSA Í ÖSKJU, FROSIN - 2,27 KG VERÐ ÁÐUR: 3.998 KR/PK
SJÁVARKISTAN ÝSUFLÖK ROÐ- & BEINLAUS, FROSIN VERÐ ÁÐUR: 1.798 KR/KG
KJÖTSEL FERSKT NAUTGRIPAHAKK VERÐ ÁÐUR: 1.450 KR/KG
1. FL. LAMBALÆRISSNEIÐAR M/ARGENTINUMARENINGU VERÐ ÁÐUR: 3.098 KR/KG
NETTÓ KJÚKLINAVÆNGIR VERÐ ÁÐUR: 398 KR/KG
FAGFISK SNYRT LAXAFLÖK, FROSIN VERÐ ÁÐUR: 1.949 KR/KG
200 MÍLNA LAX Í SÆLKERAMARINERINGU, FERSKUR VERÐ ÁÐUR: 2.698 KR/KG
DANPO KJÚKLINGALUNDIR, FROSNAR - 700 G VERÐ ÁÐUR: 1.689 KR/PK
HUMAR ASKJA - 2 KG VERÐ ÁÐUR: 9.998 KR/PK
SKELFLETTUR HUMAR - 1 KG VERÐ ÁÐUR: 4.998 KR/KG
VIP HUMAR ASKJA - 800 G VERÐ ÁÐUR: 6.989 KR/PK
NETTÓ KJÚKLINGABRINGUR VERÐ ÁÐUR: 2.098 KR/KG
ÍSFUGL FERSK KALKÚNABRINGA VERÐ ÁÐUR:3.629 KR/KG
NETTÓ KJÚKLINGALEGGIR VERÐ ÁÐUR: 869 KR/KG
1.890 KR/KG
30% | 2.169 KR/KG
20% | 878 KR/KG
25% | 299 KR/KG
1.494 KR/KG
1.754 KR/KG
1.585 KR/KG
2.293 KR/KG
1.494 KR/KG
30% | 1.182 KR/PK
hollusta
1.291 KR/KG
1.585 KR/KG
4.749 KR/KG
46
20% | 3.998 KR/KG
6.570 KR/PK
1.888 KR/KG
21% | 2.867 KR/KG
782 KR/KG
47
AllT AÐ
50% AFSLÁTTUR
TOPPUR EPLA
198 KR
Hollar og heillandi súpur Verð áður: 4.598 Verð nú: 3.449
5:2 Mataræðið með Lukku í Happ Verð áður: 3.998 Verð nú: 2.999
30 dagar - leið til betri lífs Verð áður: 4.698 Verð nú: 3.524
5:2 Mataræðið Verð áður: 3.629 Verð nú: 2.722
Af bestu lyst 4
Verð áður: 3.998 Verð nú: 2.599
Ljómandi - fallegri húð og unglegra útlit Verð áður: 2.998 Verð nú: 1.499
Södd og sátt - án kolvetna Verð áður: 2.998 Verð nú: 1.499
D-vítamínbyltingin Verð áður: 1.249 Verð nú: 1.249
Af bestu lyst 1-3 Verð áður: 4.998 Verð nú: 2.499
Safar og þeytingar Verð áður: 1.998 Verð nú: 999
Detox - 14 leiðir til að hreinsa Verð áður: 1.998 Verð nú: 999
Léttara og betra líf Verð áður: 1.998 Verð nú: 999
Djúsbók - lemon Verð áður: 2.998 Verð nú: 2.249
Sætmeti án sykurs og sætuefna Verð áður: 4.498 Verð nú: 3.598
Glútenfrítt líf
Verð áður: 4.498 Verð nú: 3.149
Hreint mataræði Verð áður: 2.298 Verð nú: 2.249
Mataræði - handbók um hollustu Verð: 998
Grænt grænt og meira grænt Verð áður: 1.998 Verð nú: 999
49
hollusta
2L
BÓK SEM KEMUR ÞÉR Á SPORIÐ
%TUR 2F5SLÁT
Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM
A
ALVÖRU MATUR
I R G T T N BE RI NG Æ LA N I V Æ
„Heilnæmir valkostir í amstri dagsins!“
Langar þig eitthvað syndsamlega ljúffengt til að grípa í? Veldu heilnæma snarlið frá Food Doctor og njóttu nærandi bita með skínandi hreinni samvisku.
100%
náttúrulegt
Fullt af trefjum -
Bara bæta við heitu vatni og njóta!
Hátt prótein hlutfall
FAJITAS
KJÚKLINGABRINGUR
BARBECUE ARGENTÍNU KJÚKLINGABRINGUR KJÚKLINGABRINGUR
od Doctor Náðu þér í Fo stu bækling í næ ó tt e verslun N
Náttúrulega næringarríkt
Hentar grænmetisætum og vegan*
*Að undanskildu Mild Korma snakki sem inniheldur mjólkurprótein og er ekki vegan
Trefjaríkt snakk frá Finn Crisp
BYRJAÐU HAUSTIÐ Á HOLLUSTU! Við leggjum mikið uppúr gæðum og lífrænum hráefnum og ræktun. Við viljum að náttúrulegur þroski skíni í gegnum bragðið af söfunum okkar.
hollusta
Finn Crisp snakkið inniheldur 18% trefjar, er bakað úr 100% heilkorna rúgi og án allra auka- og rotvarnarefna. Snakkið er tilvalið með ídýfum, osti eða eitt og sér og kemur í tveimur trefjaríkum tegundum sem henta vel fyrir þá sem vilja njótu hollustu og góðs bita í einum og sama pakkanum. Prófaðu Finn Crisp snakk með ristuðum sesamfræjum, hörfræjum og sjávarsalti, eða með ristuðum hvítlauk og kryddjurtum.
SÚPERBAR
Grænmetissafi í flösku 700ml 599 – 25% - 599 kr
25%
Grænmetissafi í fernu 500ml 379 – 25% - 284 kr
AFSLÁTTUR
Níu tegundir af ofurfæðu:
18fj% ar tre
bláber
hindber
rauðrófusafi
gojiber
spírulína
hörfræ
chiafræ
kínóa
hveitigras
Rauðrófusafi í fernu 500ml 269 – 25% - 202 kr Mangó múltí í fernu 750ml 399 – 25% - 299 kr
a
l á m i l l i m t t o g g o t l l Ho
25% AFSLÁTTUR
Framleitt úr safa og te. Náttúrulega sætt, enginn viðbættur sykur. Koffein innihald samsvarar 1½ kaffibolla.
NÝTT Á HEILSUDÖGUM Í NETTÓ.
GERÐU MEIRA. VERTU BETRI.
HNETUSMJÖR FÍNT VERÐ ÁÐUR 509 KR/STK KR/STK
25% | 382
MÖNDLUSMJÖR DÖKKT VERÐ ÁÐUR 1.419 KR/STK KR/STK
25% | 1.064
TAHINI VERÐ ÁÐUR 686 KR/STK KR/STK
25% | 515
HIRSI VERÐ ÁÐUR 779 KR/STK KR/STK
25% | 359
25% | 599
KEX 3 TEGUNDIR VERÐ ÁÐUR 799 KR/PK KR/PK
25% | 599
BÓKHVEITI OG HRÍSGRJÓN VERÐ ÁÐUR 779 KR/STK KR/STK
25% | 584
HREINT RÚGBRAUÐ VERÐ ÁÐUR 479 KR/STK KR/STK
SALTSTANGIR VERÐ ÁÐUR 799 KR/PK KR/PK
25% | 584
MEÐ SÓLBLÓMAFRÆJUM VERÐ ÁÐUR 449 KR/STK KR/STK
25% | 337
AMARANTH OG KÍNÓA VERÐ ÁÐUR 549 KR/STK KR/STK
25% | 412
ÞARASNAKK VERÐ ÁÐUR 149 KR/PK KR/PK
25% | 112
53
al SKIPULAGÐUR Frábærtilegúrv um vörum!
SNÆÐINGUR
af skemmt
hollusta
Í SKEMMTILEGU BOXI
FRÁ HRISTIBRÚSI 998 KR
KAFFIMÁL 1.998 KR
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
SALATBOX 1.398 KR
SALATBOX MEÐ HNÍFAPÖRUM OG SÓSUBOXI
MORGUNVERÐAR BOX
998 KR
JÓGÚRTB0X 2 Í PK 759 KR
TWIST ‘N SIP TEMÁL 1.798 KR
JÓGÚRTBOX M/LOKI, ÝMSIR LITIR
EINANGRANDI DRYKKJARMÁL M. TESÍU
NESTISBOX 1.298 KR
TRIO 580 ML 898 KR
TRIO 700 ML 998 KR
TRIO 480 ML 798 KR
DAVINA 700 ML 898 KR
DRYKKJARBRÚSI
1.198 KR
VATNSBRÚSAR TRIO, ÞRJÁR STÆRÐIR
SISTEMA LEIKUR!
HVAÐ ER Í ÞÍNU SISTEMA BOXI? Taktu mynd af flottu nesti, birtu hana á Facebook eða Instagram merkta #sistemanesti og þú gætir unnið flotta vinninga! Plús er rauður. Plús er blár. Plús er gulur. Núna er Plús líka bleikur. Plús er svalandi og fjörugur drykkur.
SÝNDU LIT OG VELDU PLÚS
nánar netto.is/sistema
55
Namaste! Finndu jafnvægið uppbygging
PANTAÐU Á
ellos.is Flott í ræktina 57
Uppskriftir frá Röggu Nagla GET MORE VÍTAMÍNDRYKKUR VERÐ ÁÐUR 299 KR/PK KR/PK
20% | 239
Pestó lax með sætkartöflumús og hvítlauks brokkolí
QUORN NUGGETS - 280 G VERÐ ÁÐUR 699 KR KR/PK
10% | 629
500g brokkolí, skorið í blóm 1 marið hvítlauksrif Sjávarsalt og pipar Furuhnetur
Pestó lax
1 laxaflak 500g 2 msk grænt pestó
í örbylgju í Gufusjóða brokkolí í 6 mínútur hvítlauk þar Sistema gufusuðuboxi. Steikja lí á pönnuna og til gullinbrúnn. Skella brokko dur. snöggsteikja í nokkrar sekún yfi salti r áður það Sáldra furuhnetum og sjávar er borið fram.
yfir laxinn Smyrja grænu pestó í 10 mínútur. og inn í ofn á 200°C
HP goji og ástríðuávöxtur uppskrift Handfylli spínat 1 Appelsína Vænn bútur af engifer 250ml Goji og ástríðuávaxtadrykkur 1/2 Avocado
Gott að bæta við hörfræolíu, chiafræjum og hampfræjum ef vill
GOJI OG ÁSTRÍÐUÁVAXTA SAFI VERÐ ÁÐUR 449 KR/PK KR/PK
15% | 382
TTUR AFSLÁ
ðin 500g sæt kartafla so s ði hý án ð eða böku ld Go in kr 1 msk Su dropar NOW French vanilla ll gu ne ½ tsk 1 tsk kanill
10% | 566
QUORN FILLET MEÐ NÚÐLUM • 1 CHILI PIPAR, FRÆHREINSAÐUR OG FÍNSKORINN • 4 MSK SOJASÓSA • GRÆNT GRÆNMETI EISN OG BELGBAUNIR OG BROKKOLÍ • SMÁ KÓRÍANDER
1. RISTAÐU SESAMFRÆIN Á PÖNNU ÞAR TIL GULLINBRÚN 2. HITAÐU 1 MATSKEIÐ AF OLÍU Á PÖNNU OG BÆTTU VIÐ QUARN FILLET. ELDAÐU Í 10 MÍNÚTUR Á MIÐLUNGSHITA OG HRÆRÐU REGLULEGA Í. STEIKTU LAUKINN OG CHILI PIPARINN ÞAR TIL LAUKURINN ER ORÐINN MJÚKUR. 3. Í MILLITÍÐINNI SKALTU SJÓÐA NÚÐLURNAR SAMKVÆMT LEIÐBEININGUM Á PAKKANUM, SIGTA VATNIÐ FRÁ OG HALDA ÞEIM HEITUM. 4. SJÓDDU GRÆNMETIÐ Í U.Þ.B. 5 MÍNÚTUR, SIGTAÐU ÞAÐ OG HRÆRÐU ÞVÍ SVO SAMAN VIÐ NÚÐLURNAR ÁSAMT LAUKNUM OG CHILI PIPARNUM, SOJASÓSUNNI, KÓRÍANDERNUM OG SESAM FRÆJUNUM. 5. BERÐU Á NÚÐLURNAR Á BORÐ OG SETTU OFAN Á NIÐURSKORIÐ QUARN FILLET
... frískandi fyrir fólk á ferðinni
15%
Sætkartöflumús
QUORN FILETER - 312 G VERÐ ÁÐUR 629 KR KR/PK
• 4 QUORN FILLET •1 TSK SESAM FRÆ • 100 G EGGJANÚÐLUR • 2 MSK ÓLÍFUOLÍA • 1 STÓR LAUKUR, FÍNSKORINN
hollusta
Hvítlauksbrokkolí
ta
Mauka saman með töfraspro þar til mjúkt.
Naglasyndin ljúfa
Þessi morgunmatur, gott fólk! Þessi kaffibollakaka! Að öllum ólöstuðum var þetta besti morgunverður sem nokkru sinni hefur runnið
1 skammtur
) ð í blandara/matvinnsluvél 40g haframjölshveiti (mala ti vei 1 msk NOW kókoshnetuh SK HU m lliu Psy W 2 tsk NO 1 msk NOW Erythritol 1 tsk lyftiduft rshey’s eða NOW) 1 msk ósætað kakó (t.d He 2 msk hreint skyr /soja) 2 msk mjólk (möndlu/belju eplamús 50g a eð ni na ba 3 msk stappaður 2 eggjahvítur (60g) W aglans (NOW kakó og NO 2 tsk horuð súkkulaðisósa N la Iso af u saman með skvett hot chocolate Stevia hrært ósætaðri möndlumjólk)
ofan í átsvínið. Hver elskar ekki litlu syndina ljúfu, með súkkulaðið flæðandi út um mallakútinn á kökunni. Naglinn vaskaði i í Sistema Noodle aðisósunni) saman með gaffl kul súk ma i í holuna (ne u sin gum gið. Helltu súkkulaðisósunn Aðferð: Hrærðu öllu höfuðleðrið allrækilega uppúr yrja) Búðu til litla holu í dei deigi. sm að i ekk rf (þa l ská l bow og fylltu yfir með meira Ajax til að finna horaðri útgáfu af gan ofn þú átt). útur (tími fer eftir hversu öflu mín 2-4 varð í Úr fn i. juo klár . unað ylg lega örb í kost er inn stór i þessum losna frá skálinn kakan Settu skálina án loksins brúnirnar aðeins farnar að og r þur er inn pur top ar Þeg Naglavæddur morgunmatur sem ð sleif. Hvolfdu an er losuð úr skálinni me u. nokkrar mínútur áður en kak min í kre na aði kól kul að af si súk fðu nley af i Ley svef u tinn rleg veldur alva toppaðu með res hreinni spennu fyrir morgunverðinum.
henni á disk og
fin meðan heit lpa valhoppa um himinhvol Sjáðu einhyrninga og hvomiðjan dansar á tungunni. súkkulaði
59
Ragga Nagli spandexgalla stóru rauðu “R-i” prentað á brjóstkassann. Eins og bljúg hönd móður umvefur þig þekkingu bæði á innihaldi og brúkun á öllum þessu mystíska dufti, svo þú finnir til sjálfstrausts í næstu Nettóferð og labbir út með allskyns hollustu í endurvinnanlegum pokanum.
Þessir leyndardómsfullu skjattar og posar vekja hjá þér óöryggi og vanmetakennd. Vanþekkingin ber þig ofurliði og þú hrökklast öfugur út úr Heilsudeildinni með kerruna í eftirdragi. Ragga Nagli er hér til bjargar og sprettur úr símaklefanum líkt og Ofurmennið í bláum
Byrjum á staðgenglum hins hefðbundna hvíta hveitis og hvað má nota í staðinn án þess að bragð og áferð líði fyrir. Sumir eru með glútenóþol, en aðrir vilja minnka hveitiþreytu eða prófa aðra valkosti.
Náttúrulegt sætuefni sem er unnið úr ávöxtum, sveppum, maís, soja. Hefur ekki áhrif á blóðsykur og inniheldur 95% færri kcal en í sykur. Er svipað og sykur í áferð og hægt að skipta út fyrir sama magn sykurs í uppskriftum. Þannig ef uppskrift segir 1 bolli sykur má nota 1 bolla erythritol í staðinn.
NOW xylitol:
Náttúrulegt sætuefni Er aðeins grófkornaðra en erythritol, en mjög líkt sykri í áferð. Notað á sama hátt og erythritol. ef uppskrift segir 1 bolli sykur má nota 1 bolla xylitol í staðinn.
Sukrin gold:
eins og púðursykur í áferð. Aðeins 5 kcal í teskeið. Gott í horaða súkkulaðisósu, bakaða grauta, grautartriffli, kaffibollakökur.
NOW hreint Casein:
Kasein er hliðarafurð af ostagerð og sama prótin og í mjólk. Losast hægt út í blóðrás og því notað í kvöldsnæðinga af þeirri ástæðu til að þrykkja inn amínósýrum yfir nóttina. Í bakstri verður casein þykkt og kremað og gott í þykka prótínbúðinga, prótínfrosting og prótínflöff. Það sýgur í sig mikinn vökva í prótínbakstri og þarf því oft að auka vökvamagn í uppskrift ef notað casein í stað mysuprótíns.
hollusta
Ráfarðu stundum í gegnum heilsurekkann í Nettó og klórar þér í skallanum? Eins og villuráfandi sauður á fjallli skoðarðu allskyns duft í pokum sem þú veist ekkert hvernig skal brúkast í eldamennsku. Nöfn sem þú getur ekki einu sinni borið fram öskra á þig úr hillurekkunum.
NOW Erythritol:
NOW Mysuprótín (whey):
Þetta er algengasta prótínduftið og með fullkomið amínósýruinnihald. Mysuprótín losast hratt út í blóðrás og þess vegna ákjósanlegt eftir æfingu. Nýtilegt í allskyns brauð og bollur sem staðgengill fyrir hveiti, en ekki hægt að skipta út í sömu hlutföllum heldur þarf að hafa í huga að þarf vætu á móti til að enda ekki með pappakassa útúr ofninum.
NOW Baunaprótín (pea protein): Cocofina Kókoshnetuhveiti:.
Er hið gamla góða kókosmjöl malað mélinu smærra. Inniheldur nánast engin kolvetni en er mjög trefjaríkt og glútenlaust. Gott í glútenfrían ‘low-carb’ bakstur sem staðgengill fyrir hefðbundið hveiti en mikilvægt að hafa í huga að kókoshveiti bindur mikinn vökva í bakstri og því þarf einungis að nota mjög lítið magn eða auka vökva á móti. Sumir hafa lent í baksturshamförum og nefnum engin nöfn.
NOW Möndlumjöl/möndluhveiti:
Hér eru það möndlur malaðar í öreindir. Gott í glútenfrían ‘low-carb’ bakstur sem staðgengill fyrir hefðbundið hveiti. Eins og kókoshnetuhveiti er það rakadrægara en dömubindi, og því vissara að byrja smátt þegar notað í stað hveitis í uppskriftum. Annars endarðu með steypuklump í höndunum.
Nature Crops Kínóamjöl:
hollusta
Er malað kínóa sem er korntegund. Ekki eins rakadrægt og annað hveiti og því oft hægt að skipta út fyrir hveiti í sama magni í uppskriftum
Primeal bókhveiti:
Þrátt fyrir nafnið hefur ekkert með hveiti að gera og er alveg glútenfrítt. Er fræ af plöntu sem er skyld rabbarbara. Virkilega gott í pönnukökur, sem og hamborgarabrauð.
60
NOW Psyllium husk:
Fræ af plöntunni Psyllium. Er í raun bara trefjar. Mjög gott fyrir meltingu og heldur öllu kerfinu mjög reglulegu. Gott í glúten frían og lágkolvetna bakstur sem bindiefni í staðinn fyrir hveiti. Til dæmis í eggjahvítupönnsur, low-carb bollakökur. Hafragrautur (þykking og meira magn). Husk bindur mikinn vökva, bæði í líkamanum og í bakstri og lítið magn fer langt. 1-2 teskeiðar til að byrja með. Ef notað of mikið endarðu með óætt hlaupkennt óútskýrt fyrirbæri. Eins þarftu að auka vatnsneyslu samhliða inntöku á Husk.
NOW Better Stevia bragðdropar:
Eftir að hafa prófað alla bragðdropa sem hafa verið framleiddir eftir 1990 komu regnobogar og einhyrningar á regnboga við að uppgötva NOW dropana. Því þarna voru loksins komnir dropar með alvöru bragði og þarf ekki nema 4-5 dropa í einu og því afar drjúgir. Kókos, vanilla, karamellu, súkkulaði og tropical eru í sérstöku uppáhaldi. Notað í skyr, prótinsjeika, smoothies, e g g j a h v í t u p ö n n s u r, hafragrauta, osta-kökur, kaffibollakökur, múffur, hnetusmjör o.fl
Sætuefni Færum okkur svo yfir í uppáhald margra sem eru staðgenglar blessaða sykursins. Margir fara inn í nýtt ár með það markmið að minnka sykurneyslu, og fjölmargt í boði sem má nota í staðinn til að friðþægja sykurpúkann sem býr í okkur öllum.
Agave síróp og Naturata hlynsíróp. Notað í staðinn fyrir hefðbundið síróp í uppskriftum í sömu hlutföllum.
Sukrin Fiber sirup.
Lágkolvetna síróp og notað í sama magni.
Biona ósætuð eplamús:
Eru bara soðin og maukuð epli og notað í staðinn fyrir smjör í sömu hlutföllum því það gefur bæði sætu og vætu í bakstur.
Þykkingarefni. Oft þurfum við að þykkja sósur, prótínsjeika, smoothies og allskonar. Sumir vilja þykka áferð á matnum sínum og þá getur verið gott að grípa í hjálparhellur sem friðþægja áferðarperrann í okkur.
NOW Xanthan gum: Er í raun malað psyllium Husk niður í nanóeindir. Mjög gott í glútenfrían bakstur til að binda deigið saman. Mjög gott í prótínsjeika, búðinga, sósur til að þykkja. En athugaðu að 1/4 til 1/2 tsk er hæfilegt magn.
Prótínduft: Hugsaðu útfyrir sjeikinn. Prótínduft er nefnilega nýtilegt í ýmislegt annað en bara að dömpa því í blandara með klaka og slurka eftir æfingar. Það má nefnilega nota í allskyns bakstur.
Er tandurhreint prótein með aðeins eitt innihald: baunir. Og áður en þú fitjar uppá nefið og hættir að lesa.... baunaprótín er ekki aðeins frábær valkostur fyrir fólk með mjólkuróþol eða þá sem fylgja vegan lífsstíl. Baunaprótín hentar líka afar vel í allskyns matargerð sem staðgengill hveitis eins pizzubotn, crépes, múffur og brauð. Það hefur meira “matarbragð” og ekki sætt á bragðið en má sæta og bragðbæta eins og hugurinn girnist.
Sunwarrior vegan prótínduft. Þetta er prótínduft unnið úr brúnum hrísgrjónum og ekki einungis ætlað þeim sem fylgja vegan lífsstílnum. Þetta prótínduft er dásamlega stórkostlegt í bakstur. Til dæmis í hveitilausar súkkulaðikökur. Það er eins og Always dömubindi, svo rakadrægt að þú þarft varasalva og því þarf ekki mikið magn. En að sama skapi verða prótínsjeikarnir og smoothies hnausþykkir og girnilegir.
Vonandi ferðu nú vopnaður þekkingu og sjálfstrausti í Heilsudagana og getur plokkað allskonar fyrir heilsumeli úr hillunum og kryddað heilsusamlegan lífsstíl með nýjungum.
61
R
25 %
A FS LÁ TT U
%TUR 2F5SLÁT
A
TAKMARKIÐ AÐ
VERÐA BESTUR „Ég ætla að verða einn af bestu hlaupurum í heimi. Það er takmark sem ég hef unnið að síðan ég var krakki.“ Kári Steinn Karlsson langhlaupari
ÞÚ
UPP Á ÞITT BESTA!
Berocca® Performance inniheldur öll B vítamínin ÁRNASYNIR
í ríkulegu magni en einnig C vítamín, magnesíum og zínk.
Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur.
m Nú í nýju m umbúðu
Hlynur Bæringsson
AFSLÁTTUR
Landsliðsfyrirliði Íslands í körfubolta og leikmaður Sundsvall Dragons í Svíþjóð.
Af Flóridana
nowfoods.is
Túrmerik
AUST
RL
NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem eru án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð-, rotvarnar- og uppfylliefna.
Ég hef notað vörurnar frá Hafkalki undanfarið. Móðir mín mælti með þeim og fullyrti að þær myndu hjálpa mér í íþróttunum. Hafkalk hef ég notað í eitt og hálft ár og síðan mæli ég sérstaklega með Hafkrilli og Haf-Ró. Þessi fæðubótarefni hafa hjálpað mér mikið við að jafna mig eftir erfiða leiki og æfingar. Verandi orðinn 31 árs þarf ég að leita allra leiða til að hjálpa líkamanum við endurheimt því oft er stutt í næsta leik. Mér líður mun betur eftir átökin núna og er fljótari að jafna mig, stirðleiki og verkir hafa minnkað til muna. Ég mæli því sterklega með vörunum frá Hafkalki og er þakklátur fyrir að hafa verið bent á þær.
25% SYKU
HEILSUVÖRUR ÚR HAFINU
Fæðubótarefnin frá Hafkalki eru framleidd úr náttúrulegum hráefnum og eru án aukaefna .
25% AFSLÁTTUR Af Flóridana Túrmerik
Gæði • Hreinleiki • Virkni
www.hafkalk.is
%TUR 2F5SLÁT
A
Classic Plus
Nýja jurtapróteinið okkar
FRAMLEITT ÚR LÍFRÆNUM HRÁEFNUM
Baunum + Hýðishrísgrjónum + Kínóa Chia fræjum + Amaranth
Koya Webb
Sunwarrior Ambassador
Fjölvítamín ADAM & EVE 90STK 3.299kr|25%|2.474kr
Góðgerlar eru undirstaða góðrar meltingar en talið er að stór hluti ónæmiskerfis okkar sé í meltingarveginum og því mikilvægt að taka inn acidophilus gerla til að styrkja það. Góð regla við val á góðgerlum er að þeir innihaldi a.m.k. 8 tegundir mismunandi gerla og a.m.k. 5 billion gerla en sumir einstaklingar þurfa mun meira magn. Einnig er mikilvægt að hylkin séu húðuð svo þau nái að komast í gegnum súrt sýrustig magans og alla leið niður í þarmana þar sem þeirra er þörf. Gr8 góðgerlablandan frá NOW er góður grunnur en einnig eru til aðrar tegundir eins og 4x6 og 8 billion.
uppbygging
LEYNIVOPN.IS 66
D-3 2000 IU 120STK 1.499kr|25%|1.124kr
Magnesium
GR-8 60STK 2.599kr|25%|1.949kr
tæmast fljótt í líkamanum þegar við erum undir miklu álagi og streitu og því getur verið gagnlegt að taka inn B vítamín þegar mikið liggur við hjá okkur. B vítamín eru mikilvæg þegar kemur að því að halda hormónakerfi okkar í jafnvægi, framleiða taugaboðefna fyrir geð, mynda mótefni fyrir ónæmiskerfið, breyta fæðunni okkar í orku og viðhalda eðlilegum efnaskiptum. B-12 TUGGUTÖFLUR 1.139kr|25%|854kr
oft kallað ‘Sólarvítamínið’ hefur áhrif á geðheilsu okkar, ónæmiskerfi og bólgur, húð, styrk beina o.fl. og tekur þátt í mörgum efnaferlum í líkamanum. Allt of algengt er að fólk sé með lágt D-vítamín gildi í líkamanum og því mikilvægt að huga að inntöku á D vítamíni og þá mæli ég alltaf með D-vítamín í vökvaformi eða í belgjum í olíu upplausn svo að nýtingin sé eins og best verður á kosið. NOW er með þrjár tegundir af D3 vítamíni, vökvaform, 1000IU og 2000IU skammta.
D-3 1000 IU 180STK 1.399kr|25%|1.049kr
Bvítamínin
LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR
D-vítamín
B-100 2.799kr|25%|2.099kr
KALK/MAGNESÍUM 100STK 2.599kr|25%|1.949kr
uppbygging
MULTI ONE 30STK 999kr|25%|749kr
Það getur verið vandasamt í amstri dagsins að borða alltaf rétt næringasamsetta fæðu en með því að að taka inn vönduð bætiefni erum við að tryggja að við líðum ekki skort á mikilvægum næringarefnum og styðjum þannig við grunnstarfssemi líkamans. Gott fjölvítamín getur gert gæfumuninn fyrir líðanina og heilsuna en ég mæli gjarnan með EVE fyrir konur og ADAM fyrir karla en þau eru sérstaklega hönnuð með þarfir kynjanna í huga og nýtast líkamanum einstaklega vel.
D-3 DROPAR 59ML 1.599kr|25%|1.199kr
D-3 FLJÓT. EXTRA STERKT 2.199kr|25%|1.649kr
DUFT
MAGNESÍUM/KALK 100STK 1.959kr|25%|1.469kr
MAGNESÍUM SÍTRAT DUFT 1.899kr|25%|1.424kr
Fitusýrur
Omega fitusýrur fyrir liðina, aukna einbeitingu og hjarta- og æðaheilsu.
NOW OMEGA 3 1.399kr|25%|1.049kr NOW OMEGA 3-6-9 1.759kr|25%|1.319kr NOW CLA EXTREME 4.599kr|25%|3.449kr
ARCTIC ROOT BURNIRÓT 2.599kr|25%|1.949kr 67
Súkkulaði próteinbúðingur
Bláberjasmoothie
AFSLÁTTUR
1 mæliskeið Sunwarrior Warrior Blend súkkulaði- eða vanilluprótein
1 mæliskeið Sunwarrior Warrior Blend vanilluprótein
1 msk hrákakó
1 msk hörfræ (gott að láta liggja í bleyti yfir nótt)
1/2 dl vatn
3 stilkar grænkál (breiði stilkurinn fjarlægður) eða 3-4 kúlur frosið grænkál
1 msk kókosmjólk
uppbygging
25%
(skammtur fyrir 1)
(skammtur fyrir 1) 3 dl sykurlaus möndlumjólk (t.d. Isola Almond Sugarfree)
1/2 stk pera 1 msk möndlusmjör 1/2 - 1 tsk kanill
1-2 kiwi
1-2 dl frosin bláber (má líka skipta bláberjum út fyrir peru til að breyta til)
Maukaðu allt saman, nema kiwi. Bættu við kanil og/eða möndlusmjöri eftir smekk. Helltu blöndunni í skál og borðaðu með kiwisneiðum
1 stykki brasilíuhneta (má skipta út fyrir makademíuhnetur til að breyta til) Settu allt í blandara og láttu hann ganga á lágum hraða í góða stund svo grænkálið brotni vel niður. Hækkaðu svo rólega upp í hæsta styrk og láttu blandarann ganga þar til drykkurinn er kekkjalaus og mjúkur.
Bökuð epli með próteinrjóma (skammtur fyrir 1) 1 rautt epli 1 grænt epli 1 msk kanill
Vanillu próteinbúðingur
1 1/2dl kókosrjómi 2 msk Sunwarrior Warrior Blend vanilluprótein
(skammtur fyrir 1) 1 1/2 dl sykurlaus möndlumjólk
Skerðu eplin í teninga og veltu þeim upp úr kanil svo hann þeki þau mjög vel. Bættu við kanil ef þörf er á. Settu teningana í eldfast mót og bakaðu við 180 gráður í u.þ.b. hálftíma eða þar til teningarnir eru orðnir mjög mjúkir. Þeyttu kókosrjómann (sjá athugasemd um kókosrjóma við próteinkökuuppskrift) og bættu próteininu út í áður en þú þeytir örlítið meira. Þú getur ráðið þykkt rjómans með því að breyta hlutfalli þykka og þunna hlutans úr kókosmjólkurdósinni en það getur komið vel út að blanda smá fljótandi vökva saman við. Ef rjóminn er kældur eftir þeytingu stífnar hann aðeins meira.
1 msk chia fræ 2 msk möndlusmjör 1 skeið Sunwarrior Warrior Blend vanilluprótein 1/4 - 1/2 tsk kanill Pínulítið salt Allt maukað vel saman og borðað með ferskum jarðarberjum eða perusneiðum.
Próteinkaka með hnetusmjörskremi (skammtur fyrir 1)
Hnetusmjörskrem:
Kakan:
2 kúfaðar matskeiðar af kókosrjóma
1/2 vel þroskaður banani
1 kúfuð matskeið af hreinu hnetusmjöri
1 mæliskeið Sunwarrior Warrior Blend vanilluprótein
Kókosrjóminn þeyttur í 2-3 mínútur, hnetusmjörinu bætt út í og þeytt saman þar til blandan er orðin að léttu kremi. Kakan er best volg svo leyfðu henni að standa í 10-15 mínútur eftir bakstur, settu svo á hana krem og njóttu. Ath - ekki allur kókosrjómi er þeytanlegur. Ég mæli með að kaupa änglamark kókosmjólk í dós, láta hana standa í ísskáp í sólarhring og skafa svo þykka lagið ofan af. Það er svo hægt að nota eins og hefðbundin rjóma sem þeytist vel. Afganginn má svo geyma í lokuðu íláti í ísskáp í nokkra daga, en ef innihald dósarinnar var vel aðskilið fyrir þá geymist rjóminn í “klumpum” ofan í fljótandi vökvanum áfram og þannig er hægt að ná sér í aukaskammt af kókosrjóma þegar hentar. Vökvann má nota í súpur, drykki eða við hvaða tækifæri sem kókosmjólk er almennt notuð.
2 msk kókoshveiti
BÆTIEFNIN FRÁ TERRANOVA STUÐLA AÐ HÁMARKS VELLÍÐAN OG VIRKNI
1 1/2 dl sykurlaus möndlumjólk Allt maukað saman og hellt í lítið form eða í 4 muffinsform. Bakað við 160 gráður í 50-60 mínútur.
Uppskriftir frá www.hugmyndiradhollustu.is Sunwarrior matarplan fyrir ræktina má einnig finna á www.veganuar.is/matur
facebook.com/terranovaisland
69
R
%
TT U
LÁ
25
FS A
af öllum vítamínum frá gula miðanum
BIO KULT ORIGINAL VERÐ ÁÐUR: 2.199 KR/PK
FEMARELLE VERÐ ÁÐUR: 3.298 KR/PK
25% | 1.649
25% | 2.474
uppbygging
BIO KULT CANDEA VERÐ ÁÐUR: 2.199 KR/PK
25% | 1.649
Bio Kult Candéa 60 stk.
Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi
Bio Kult Original 60 stk.
Öflug blanda af mjólkursýrugerlum Bio Kult Original inniheldur öfluga blöndu af vinveittum gerlum (mjólkursýrugerlar/ e. Probiotics) Bio Kult Original inniheldur 14 tegundir af gerlastofnum. Styrkur í hverju hylki 2 milljarðar - Tvöföld virkni miðað við Bio Kult Candéa. Það er frostþurrkað – þarf ekki að geyma í kæli. Fólk með mjólkur- og soya óþol má nota vöruna. Mælt með vörunni í bókinni Meltingavegurinn og geðheilsa höfundur Dr. Natasha Campbell-McBride MD.
•BYLTING Á HEILSUNNI -Þórunn G. Þórarinsdóttir
Active Liver 30 stk. inniheldur: Mjólkurþistill, Ætiþistill, Túrmerik, svartur pipar og Kólín. Aðeins 1 tafla á dag.
Innihald hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum, 7 gerlastrengir og 1 milljarður gerla, ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. 2 HYLKI Á DAG. Sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti ss. munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflum, þreytu, brjóstsviða, verki í liðum, migreni eða húðvandamál. Bio Kult Candea er öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæðum svæðum hjá konum.
•RISTILKRAMPARNIR HEYRA SÖGUNNI TIL Jóhanna Þorvaldsdóttir •KLÁÐINN FARIN -Kolbrún Hlín
NEW NORDIC ACTIVE LIVER VERÐ ÁÐUR: 2.799 KR/PK
25% | 2.099
Mjólkurþistillinn var notaður sem lækningajurt til forna. Áhrif Mjólkurþistilsins eru þau að hann örvar efnaskipti lifrafruma og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu og er talinn lækka kólesteról. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni Túrmeriks og virkar vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu
Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is
Kólín er eitt af B vítamínunum sem vinnur með jurtunum sem eru í Active Liver.
Femarelle 56 stk. 2 HYLKI Á DAG Femarelle er náttúruleg vara unnin úr Soya og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. Einkenni eins og hitakóf, nætursviti, skapsveiflur og verkir í liðum og vöðvum eru einkenni tíðahvarfa. Ekki erfðabreytt (GMO free) •FEMARELLE HEFUR BJARGAÐ LÍÐAN MINNI - Valgerður Kummer •HÆTTI Á HORMÓNUM OG LÍÐUR VEL MEÐ FEMARELLE - Kristín Bjarnadóttir
NEW NORDIC MELISSA VERÐ ÁÐUR: 2.499 KR/PK
Melissa Dream 40 stk. Þjáist þú af svefnleysi? Hér er taflan sem fær þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð(ur). Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir
25% | 1.874
Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (Lemon balm) jurtin, Melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna. Þaðan dregur varan nafn sitt, Melissa Dream. Þetta vísindalega samsetta náttúrulyf er hannað til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð(ur) án þess að innihalda efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis (Lemon balm) taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B vítamín, sem stuðlar að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. 71
FÆÐUBÓTAREFNI Í SÉRFLOKKI
IRONMAXX PRÓTEINSHAKE 330 ML - SÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 498 KR/STK
25% 374 KR/STK
IRONMAXX PRÓTEINSHAKE 330 ML - JARÐARBERJA/VANILLU VERÐ ÁÐUR: 498 KR/STK
25% 374 KR/STK
fitness
IRONMAXX HRISTARI PRO 750 ML - MARGIR LITIR VERÐ ÁÐUR: 1.099 KR/STK
IRONMAXX VATNSBRÚSI 700 ML VERÐ ÁÐUR: 998 KR/STK
10% 989 KR/STK
10% 898 KR/STK
IRONMAXX HELLFIRE FATBURNER DRYKKUR 500 ML - WILDBERRY
199 KR/STK IRONMAXX BCAA’S M. GLÚTAMÍN BIOAVTICE - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 3.498 KR/PK
25% 2.624 KR/PK IRONMAXX POWERBLOCK - 100G SÚKKULAÐI/JARÐARBERJA VERÐ ÁÐUR: 329 KR/STK
25% 247 KR/STK
IRONMAXX 50% ZENITH - 100 G SÚKKULAÐI/VANILLU/KÓKOS VERÐ ÁÐUR: 399 KR/STK
IRONMAXX CREABOLICUM KREATÍN - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 3.498 KR/PK
25% 299 KR/STK
25% 2.624 KR/PK
IRONMAXX GLUTAMÍN PRO - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 3.598 KR/PK
25% 2.699 KR/PK IRONMAXX PROTEINBAR - 35 G BLÁBERJA & VANILLU/SÚKKULAÐI/BANANI & JÓGÚRT VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK
25% 187 KR/STK IRONMAXX IMPERIUS PROTEINBAR - 87 G HNETUSMJÖR & KARAMELLU/MÖNDLU VERÐ ÁÐUR: 489 KR/STK
25% 367 KR/STK
IRONMAXX 100% CASEIN PRÓTEIN 750 G - SÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 5.898 KR/PK
25% 4.424 KR/PK
IRONMAXX C-VÍTAMÍN 1000 - 100 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK
25% 2.099 KR/PK
IRONMAXX B-VÍTAMÍN BIOACTIVE - 150 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK
IRONMAXX MÚLTÍVÍTAMÍN - 130 STK VERÐ ÁÐUR: 2.898 KR/PK
25% 2.099 KR/PK
25% 2.174 KR/PK
IRONMAXX 100% ISOLATE PRÓTEIN 750 G - SÚKKULAÐI/VANILLU VERÐ ÁÐUR: 5.898 KR/PK
IRONMAXX ZINC PRO - 150 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK
25% 4.424 KR/PK
25% 2.174 KR/PK
IRONMAXX D-VÍTAMÍN BIOACTIVE - 150 STK VERÐ ÁÐUR: 2.798 KR/PK
fitness
25% 2.099 KR/PK IRONMAXX 100% WHEY PRÓTEIN - 900 G COOKIES & CREAM, HNETUSMJÖR & KARMELLA, JARÐARBERJA & SÚKKULAÐI, MJÓLKURSÚKKULAÐI, VANILLU VERÐ ÁÐUR: 4.790 KR/PK
25% 3.593 KR/PK
72
IRONMAXX ARGININE SIMPLEX - 800 G VERÐ ÁÐUR: 3.698 KR/PK
25% 3.524 KR/PK
IRONMAXX HOTRIDE KOLVETNISBLANDA - 900 G VERÐ ÁÐUR: 4.698 KR/PK
25% 3.524 KR/PK
73
CELCIUS BRENNSLUBELTI
7.990 kr.
Brennslubeltið örvar brennslu á magasvæðinu á heilbrigðan og þægilegan hátt. Beltin bæta líkamsstöðu og veita bakinu góðan stuðning. Brennslubeltið virkar best við æfingar t.d. jóga, í göngutúrum, golfi, skíðum, hestbaki, skokki eða við aðra góða hreyfingu.
Hydroxycut Drops Fruit Verð áður: 1.899 kr.
Verð nú: 1.595
Hydroxycut brennslutöflur Verð áður: 3.890 kr.
Verð nú: 2.995
OH YEAH ONE BARIR
398
10% AFSLÁTTUR
kr/stk
Oh Yeah lágkolvetnastykkin hafa slegið rækilega í gegn. 23 grömm af prótínum og aðeins 1 gramm af sykri og glúteinfrítt. Fjölmargar frábærar bragðtegundir í boði
Í NÝJUM & STÆLTARI UMBÚÐUM
AMINO ENERGY - 474 ML ORANGE/WATERMELON VERÐ ÁÐUR: 399 KR/STK
359 KR/STK
7.998 kr/stk
HVAÐ ER ÞITT QUEST?
AMINO ENERGY
fitness
...FYRIR AUKNA ORKU! CRISP PRO PRÓTEINBAR 50 G - VANILLA/COCONUT/CHOCOLATE VERÐ ÁÐUR: 398 KR/STK
25% 299 KR/STK
WATERMELON
BLUE RASPBERRY
CONCORDE GRAPE
PINEAPPLE
LEMON LIME
INNIHELDUR M.A:
TAURIN GLÚTAMÍN
& GRÆNT TE GREEN APPLES
FRUIT FUSION
ORANGE COOLER
STRAWBERRY LIME
AMINO ENERGY - 270 G VERÐ ÁÐUR: 2.995 KR/STK
2.850 KR/STK
77
! ó ett N á fr ju ð ve k ð e M
Endurvinnanlegar umbúðir
Inniheldur mýkingarefni
úr kókos
Framleitt í verksmiðju
sem knúin er af
sólarorku
Inniheldur
eingöngu efni unnin úr
Andlitskrem 50ml Andlitskrem herra 50ml Andlitsvatn 200ml Varasalvi 2pk.ofnæmispr.
Augnfarðahreinsir 125ml Hreinsimjólk 200ml Næturkrem 50ml
vatnsinnihald
lágmarkar plastnotkun
umbúða
Aðeins
30ml af þvottarefni
í fulla vél
ECOS FLJÓTANDI ÞVOTTA EFNI 50 ÞVOTTAR 1.579kr|25%|1.184 kr
25%
100% niður-
brjótanlegt í náttúrunni
ÞVOTTAR OTTAEFNI - 50 NAÐ FLJÓTANDI ÞV AT AF RN FYRIR BA SÉRLEGA MILT .184kr
ECOS FLJÓTANDI ÞVOTTAEFNI 100 ÞVOTTAR
2.899kr|25%|2.174kr
|1
1.579kr|25%
afsláttur
Body butter 220ml Body lotion 200ml Body lotion 500ml
Body scrub 200ml Handáb. 75ml
EINSA LÖGUR TIL AÐ HR METI 500ML ÁVEXTI OG GRÆN 69kr 759kr|25%|5
YFIRBORÐSHREINSIR 500 ML 759kr|25%|569kr
KREMHREINSIR 500ML
Handsápa m/pumpu 250ml Sturtusápa 200ml Handsápa áfylling 250ml Svitalyktareyðir 50 ml
Hárfeiti 100ml Hárfroða
Lítið
plöntum
MILDAR OG ÁN ILM- OG HÚÐVÆNAR LITAREFNA SNYRTIVÖRUR
Earth friendly vörurnar eru sérlega góðar umhverfinu og verksmiðjur þeirra er knúin af sólarorku. Þær innihalda aðeins efni unnin úr plöntum og koma í endurvinnanlegum umbúðum. Einnig eru vörurnar 100% niðurbrjótanlegar í náttúrunni.
WC HREINSIR 710ML
879kr|25%|659kr
879kr|25%|659kr
GLERHREINSIÚÐI 500ML FYRIR RÚÐUR & SPEGL A
779kr|25%|524kr
GÓLFHREINSIÚÐI 500ML FYRIR KLÍSTUR & ERFIÐA BLETTI
779kr|25%|524kr
FITUHREINSIR 500ML FYRIR ELDHÚSÞRIF
779kr|25%|524kr
Hárlakk Hárvax 100ml
Sjampó 200ml Sjampó 2in1 200ml Sjampó fínt hár 200ml Sjampó litað hár 200ml Dömubindi Normal 14stk Dömubindi Super 12stk
Flösusjampó 200ml Hárnæring 200ml Hárnæring fínt hár 200ml Hárnæring litað hár 200ml
Dömubindi Nætur, 10st Dömuinnlegg 24st
UPPÞVOTTALÖGUR 750ML
689kr|25%|517kr
HANDSÁPA 75ML
879kr|25%|659kr
UPPÞVOTTAVÉL APÚÐAR 20 STK.
1.499kr|25%|1.124kr
. 130 ML ILMÚÐAR ÝMSAR TEG kr 699kr|25%|524
1
79
Umhverfi
Verum upplýst og tökum afstöðu með jörðinni okkar. Við eigum bara eina! Hlúum eins vel að henni og við getum - STRAX!
A A
Við tökum ábyrgð okmkahrrint alvarlega og höfunni Sóun. af stað átakinu Mi
%TTTUURR 2FF5SSLLÁÁT
Jörðin þarfnast okkar!
Friendly nni. Vörulínan frá Earth ru ttú ná í sig ir eft a nn mi eru gur hlekkur en vörurnar Products er þar mikilvæ úr efnað endurnýtanlegri orku eingöngu framleiddar me Að auki fullu niður í náttúrunni. að a tn bro m se um nd blö orki sem þýðir að þær hafa hv eru þær vegan vottaðar no verið taðar rum né hafa dýraafurðir rslunum dý ve á r frá ða s rp ófa so pr un rið los ve úr Það felst í því að draga Jafní framleiðsluna. a hlutfall endurvinnslu. á okkar en auka á sama tím ar ng rki me tar lát afs p sérstakar að vernda framt höfum við tekið up seljum þær Þú getur tekið mikilvæg skref með okkur í og ir eft a ím líft n ma m sóun og tökum þær vörur sem eiga skam matarsóun og auka na. Flokkum rusl, minnku úr ru ga ttú dra ná að til tti læ afs við kjósum með miklum rðanir um þær vörur sem þessu mikilí va ák ina r av sta ipt plý sk up við og r ka þannig samstarf ok að kaupa. væga verkefni. elda þér að tileinka þér Jafnframt viljum við auðv í úrval heima fyrir og bjóðum þv umhverfisvænni lífsstíl ilja sk og hreinsiefna sem snyrtivara, hreinlætisvara
EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í TÓLF DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI EN AÐRA DAGA ERU SÖMU VÖRUR Á 25% AFSLÆTTI.
FIMMTUDAGUR 21. JAN FÖSTUDAGUR 22. JAN
Tilboð dagsins
Tilboð dagsins
LAUGARDAGUR 23. JAN
Tilboð dagsins
-121 KR
30%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
-56 KR AFSLÁTTUR
VIT HIT LEAN&GREAN EPLI OG YLLIBLÓM - 500ML VERÐ ÁÐUR: 270 KR/STK KR KR/STK
ELLA’S LÍFRÆNN BARNAMATUR VERÐ ÁÐUR: 205 KR/PK KR KR/PK
-121 | 149
-56 | 149
SUNNUDAGUR 24. JAN
MÁNUDAGUR 25. JAN
40%
40%
Tilboð dagsins
MÖNDLUMJÓLK - 1L VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK KR/PK
Tilboð dagsins
30% | 349
ÞRIÐJUDAGUR 26. JAN
Tilboð dagsins
40% AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
EARTH FRIENDLY ÞVOTTAEFNI - 50 ÞVOTTA VERÐ ÁÐUR: 1.579 KR/PK KR/PK
NATURE CROPS BOLLASÚPUR KÍNÓA & GRÆNM./KÍNÓA & KJÚKL. VERÐ ÁÐUR: 299 KR/PK KR/PK
COCOFINA GJAFAPAKKI VERÐ ÁÐUR: 3.998 KR/PK KR/PK
40% | 2.399
40% | 947
40% | 179
MIÐVIKUDAGUR 27. JAN FIMMTUDAGUR 28. JAN FÖSTUDAGUR 29. JAN Tilboð dagsins
-500
Tilboð dagsins
Tilboð dagsins
32%
KR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
50% NOW D3 2000 IU - 120 HYLKI VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR/PK KR KR/PK
-500 | 999
AFSLÁTTUR
35%
Tilboð dagsins
MÁNUDAGUR 1. FEB
45%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
HIMNESK HOLLUSTA KÓKOSHNETUOLÍA - 500ML VERÐ ÁÐUR: 1.369 KR/PK KR/PK
35% | 890
32% | 149
50% | 95
LAUGARDAGUR 30. JAN SUNNUDAGUR 31. JAN Tilboð dagsins
HIMNESK HOLLUSTA MAÍSKÖKUR - 120 G VERÐ ÁÐUR: 219 KR/PK KR/PK
FOOD DOCTOR NÆRINGARSTYKKI VERÐ ÁÐUR: 189 KR/STK KR/STK
ÄNGLAMARK KÓKOSMJÓLK - 400 ML VERÐ ÁÐUR: 399 KR/PK KR/PK
45% | 219
Tilboð dagsins
40% AFSLÁTTUR
WHOLESOME LÍFRÆNT BLUE AGAVE SÝRÓP - 1L VERÐ ÁÐUR: 999 KR/PK KR/PK
40% | 599
Tilboðin gilda 21. jan - 01. feb 2016 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
markhönnun ehf
OFURTILBOÐ Í TÓLF DAGA!