markhรถnnun ehf
LÍFRÆNT
HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT
LJÓMANDI GOTT Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í Nettó. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott.
heilsa.is
solgaeti.is
FORMÁLI Velkomin/n á Heilsu- og lífsstílsdaga í Nettó. Á síðustu árum hefur orðið mikil vakning um bættari heilsu og lífsstíl. Áhugi almennings á lífrænum og umhverfisvænum vörum hefur margfaldast og meðvitund mun meiri en áður. Margir tileinka sér ýmiss konar sérfæði, heilsunnar eða hugsjónanna vegna. Við hjá Nettó höfum tekið afgerandi afstöðu með þessari byltingu og tökum virkan þátt í henni með það að leiðarljósi að bjóða sífellt fjölbreyttara vöruúrval á eins hagstæðu verði og kostur er á. Það gerum við svo sem allra flestir geti nýtt krafta nærandi matar til að efla eigin heilsu og vellíðan. Með hverrri lífrænni vöru sem þú sem neytandi tekur fram yfir aðra valkosti greiðir þú atkvæði með náttúrulegri framleiðslu matvæla og stuðlar enn frekar að því að efla eigin heilsu og vellíðan.Viðtökur viðskiptavina okkar hafa staðfest að við erum á réttri leið og við höldum ótrauð áfram í baráttunni fyrir betri vörum, bættum kjörum og betra umhverfi.
Átakið okkar Minni sóun – Allt nýtt stuðlar að minni sóun matvæla þar sem við bjóðum stigvaxandi afslátt af vörum sem nálgast síðasta söludag. Allt undir slagorðinu Keyptu í dag – Njóttu í dag! Á síðasta ári minnkuðum við sorp í okkar verslunum um 100 tonn og gáfum viðskiptavinum okkar um 125 milljónir kr. í afslætti. Við hvetjum þig og þína til að nýta ykkur fróðleikinn í þessu blaði frá þeim frábæra hópi kunnugra heilsuleiðtoga sem við erum í miklu og stöðugu samstarfi við. Í blaðinu má finna fjöldann allan af uppskriftum, ráðleggingum, fróðleik og nýjungum á markaðinum, sem hjálpar þér að prófa nýjan lífstíl eða þróa hann enn frekar. Metnaðarfullt starfsfólk Nettó tekur vel á móti þér og hefur unnið hörðum höndum að því að undirbúa verslanir sem best fyrir þennan stóra viðburð sem Heilsu- og lífsstílsdagar eru orðnir. Verið hjartanlega velkomin.
Með kveðju
ÄNGLAMARK Matvara gott fyrir bragðlau kana og samviskuna ÄNGLAMARK VÖRURNAR ER U EKKI BARA GÓÐAR FYRIR ÞIG, HELDUR LÍKA FY RIR JÖRÐINA!
15% AFSLÁTTUR
IC ECOLAB RD
EL
NO
markhönnun ehf
Við hjá Nettó erum stöðugt að stíga ný skref í umhverfismálum allt frá sorpflokkun og endurnýjun til orkusparnaðar og endurnýtingar orku.
LÍFRÆNT
Kæri viðtakandi.
LÍFRÆNT Ecomil möndlumjólk Verð áður: 579 kr/stk
434
KR STK
Ecomil möndlumjólk Sykurlaus Verð áður: 569 kr/stk
427
KR STK
HEILBRIGÐ SKYNSEMI LÍFRÆNT
ALLAR OKKAR VÖRUR ERU LÍFRÆNT VOTTAÐAR
NÝTT
5
CHIA FRÆ LÍFRÆNT
Chia fræin eru sannkallaður ofurmatur sem fara sérlega vel í maga. Þau eru talin ein besta plöntuuppspretta omega-3 fitusýra sem vitað er um. Þau eru rík af andoxunarefnum, próteinum, innihalda allar lífsnauðsynlegar amínósýrur, eru rík af auðmeltum trefjum og því mjög góð fyrir hægðirnar. Chia fræ eru sömuleðis sögð geta dregið úr bólgum í meltingarvegi og fita, prótein og góðar trefjar tempra einnig blóðsykurinn. Þá innihalda þau einnig gott magn af kalki, sinki, magnesíum og járni. Börn mega borða chia fræ frá átta mánaða aldri. Chia fræ eru endalaus uppspretta næringar og vellíðunar, finnst mér. Kannski halda einhverjir að chia fræ séu bara fyrir einhverja sérkennilega heilsufrömuði, en þau eru þvert á móti fyrir hvern sem er, eða alla þá sem langar að borða hollan, ljúffengan, fljótlegan og auðmeltan morgunmat. Mér líður einna best af chia fræjum í morgunmat og mér líkar svo vel áferðin á þeim þegar þau eru búin að liggja í bleyti og eru orðin að búðingi.
Hvernig er gott að nota chia fræ?
Chia fræ eru mjög bragðlítil og því upplögð út í lífrænu jógúrtina, hristinginn og út á grauta sem dæmi (þegar búið er að elda þá). Einnig er ljúffengt að búa til chia búðinga og mjög einfalt.
Grunnuppskrift
3 msk chia fræ frá Himneskri hollustu 2 dl vökvi (vatn eða lífræn möndlumjólk frá Isola) Blandið saman í sultukrukku eða skál og hristið/hrærið við og við í um 10 mínútur eða þangað til chia fræin hafa sogið í sig allan vökvann og galdrast í búðing.Þynnið með vatni eða möndlumjólk ef þið viljið hafa búðinginn þynnri.
Ljúffengar leiðir til að bragðbæta chia búðing
Brytja niður ávexti og blanda saman við búðinginn Ber eða berjamauk (sjóða frosin ber í 2 mínútur við lágan hita, stappa og setja í krukku) Kanill og/eða vanilluduft Hampfræ Mórber Gojiber Ögn af kakódufti (til að búa til súkkulaðibúðing - mjög gott með banana til dæmis) Kakónibbur 5 dropar af vanillu- eða karamellustevíu gefur sætt og gott bragð (stevíuglasið þarf að geyma í kæli) Saxaðar möndlur/hnetur
Berjamauk (gott að gera að kvöldi ef morgnarnir eru annasamir) 1 dl frosin ber 1 msk vatn 5 dropar vanillu- eða kókosstevía eða 1 tsk hunang (má sleppa)
Setjið berin í pott með vatninu og sjóðið rólega í litlum potti í um það bil 1 mínútu. Stappið þau svo með stappara, setjið í hreina glerkrukku með loki og geymið í kæli. Gott er að setja 1 tsk af sítrónu- eða limesafa í berjamaukið svo það geymist betur. Maukið geymist í kæli í 1-2 daga.
Chia búðingur með berjamauki
Setjið chia búðinginn í skál (sjá grunnuppskrift), raðið bananasneiðum ofan á (til að fá sætuna), setjið svo berjamaukið yfir. Skreytið með mórberjum og gojiberjum ef vill.
6
Setjið chia fræin í skál eða krukku (ég nota hreina sultukrukku með loki). Hellið möndlumjólkinni út á og hrærið/hristið vel. Bætið kakóinu og mórberjunum út í. Hrærið/hristið af og til á meðan þið bíðið í um 10-15 mínútur á meðan chia fræin eru að drekka í sig vökvann og þetta breytist í súkkulaði chia búðing! Ef þið viljið ekki hafa mórberin lin, skuluð þið setja þau út í rétt áður en þið borðið grautinn.
Bláberjamúffur
Það geta allir hent í þessar og það tekur enga stund! Þið megið nota þau ber sem ykkur finnst best. Einnig megið þið setja kókosmjöl og súkkulaðibita ef þið eruð í stuði fyrir það. Þetta er frábær grunnur að einföldum og nokkuð hollum múffum. 2 egg (lífræn) 1 tsk vanilludropar eða ½ tsk vanilluduft 1 msk akasíuhunang 1 dl hrásykur 1 msk vínsteinslyftiduft 3 dl fínt spelt 1 msk chia fræ ½ dl Isola möndlu- og/eða rismjólk (eða önnur mjólk) 80 g kaldpressuð kókosolía eða 100 g brætt smjör 1-1½ dl bláber (þægilegt að nota frosin) Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman egg, vanilludropa, hunang og pálmasykur þar til blandan er sæmilega létt og ljós. Bræðið kókosolíuna í krukkunni t.d. í vatnsbaði. Bætið vínsteinslyftidufti, spelti, chia fræjum, möndlumjólk og olíu saman við og hrærið. Setjið frosnu bláberin út í og hrærið lítillega og mjög varlega. Setjið í 10-13 muffinsform, eftir stærð formanna, og bakið í um 12-15 mínútur. Uppskriftir úr bókinni Eldað með Ebbu 2
LÍFRÆNT
3 msk chia fræ 2 dl lífræn möndlumjólk/hrísmjólk 1 tsk kakó (meira ef vill) 1 msk mórber eða banani 6-8 dropar vanillu- eða karamellustevía
EBBA GUÐNÝ
Einfaldur súkkulaði chia búðingur
LÍFRÆNT
TILBOÐ
399 KR/STK PFANNER
Lífrænir safar
FRÍSKANDI LÍFRÆNT GOS FULLKOMNAR DAGINN
PFANNER LÍFRÆNN SAFI - 1 L VERÐ ÁÐUR: 269 KR/STK Yfirfullt af náttúrulegum gæðum
Frískandi bragð - No nonsense
202 KR/STK
LÍFRÆNT
VÖRULÍNA OKKAR ER VOTTUÐ LÍFRÆN OG VEGAN OG FÆRIR ÞÉR ÚRVAL NÆRINGARRÍKS OFURFÆÐIS. NÝTING NÆRINGAREFNA ER HÁMÖRKUÐ OG MÆTIR KRÖFUM UM NÚTÍMA ÞÆGINDI EN ÁVALLT MEÐ VERND NÁTTÚRUNNAR AÐ LEIÐARLJÓSI. CHIA FRÆ 300 G Chia fræ eru talin hafa verið ein af uppistöðum mataræðis Aztekanna en hafa á síðustu árum orðið sífellt vinsælla hráefni meðal heilsumeðvitaðra Vesturlandabúa. Fræin innihalda ríkulegt magn af omega-3 og omega-6 fitusýrum í heilnæmu hlutfalli. Auk þess eru þau uppfull af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.
MACADUFT 300 G Úr sætri maca rótinni er unnið handhægt duft sem gefur bæði næringu og ljúffengt bragð í ýmiss konar rétti. Duftið er mjög ríkt af vítamínum og steinefnum og inniheldur 10% prótein. Macad. er frábært í þeytinga, hrákökur og búðinga.
2.798
1.499
2.099 kr ACAIBERJADUFT 125 G Acai berin eru ljúffeng og sannkallaðar næringarbombur. Þau hafa rutt sér til rúms síðustu ár sem ein vinsælasta heilsufæða vesturlanda og er afar vinsælt að nota þau í drykki og grauta. Acai duft frá Rainforest Foods er frostþurrkað með það að markmiði að viðhalda sem hæstu næringargildi og bragðgæðum.
3.699
2.774 kr
HRÁKAKÓ 250 G Hrákakóið frá Rainforest Foods er lífrænt, lítið unnið, óristað og uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur t.a.m. mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó.
1.299
1.124 kr BYGGGRASSDUFT 200 G Bygg var hluti af fæðu víkinganna og þykir enn í dag kjarngóð og næringarrík fæða. Úr grasi byggsins fást ógrynnin öll af vítamínum og steinefnum, m.a. kalki, magnesíum, fólínsýru og járni. Hér fæst frostþurrkað og malað bygggrasið í handhægum umbúðum svo auðvelt er að bæta þessari frábæru næringu við hvaða drykk eða morgungraut sem hugurinn girnist.
2.239
1.679 kr
974 kr KAKÓNIBBUR 300 G Kakóbaunirnar eru handtíndar í Perú, brotnar niður og látnar gerjast. Þannig dregur á náttúrulegan hátt úr römmu bragði kakóbaunanna. Þær eru svo hreinsaðar og þurrkaðar af kostgæfni svo afurðin haldi sem hæstu næringargildi enda eru kakónibbur sérlega ríkar af andoxunarefnum og frábærar sem viðbót í þeytinga, grauta eða bakstur.
1.034 kr
HVEITIGRAS DUFT 200 G
SPIRÚLÍNUDUFT 200 G
KLÓRELLADUFT 200 G
Hveitigrasduft er þurrkað og malað með aðferðum sem tryggja sem hæst næringargildi í hverjum poka. Það inniheldur hágæða prótein og fjöldan allan af vítamínum, þ.á.m. hið dýrmæta K-vítamín. Margir hafa dásamað áhrif þess að neyta nýpressaðs hveitigrassafa á hverjum degi en ef þú hefur ekki tök á því er hægðarleikur að bæta teskeið af hveitigrasdufti í vatn eða aðra drykki og innbyrða þannig þessa náttúrulegu næringarbombu.
Spirulína er einnig næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur sem heilsubætandi hráefni um áratugaskeið. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.
Klórella er blágrænn þörungur sem þekktur er fyrir næringarþéttni sína. Í þessum þörungi má finna mikið af þeirri næringu sem mannslíkaminn þarfnast auk þess sem klórellan inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Duftið inniheldur 59 gr af próteini í hverjum 100 gr og færir líkamanum joð, D-vítamín og B12-vítamín sem annars er vandfundið í jurtaríkinu. Til að auka enn frekar upptöku næringarinnar hafa frumveggir klórellunnar verið rofnir við gerð duftsins.
2.299
1.724 kr
1.499
1.124 kr
1.379
1.999
1.499 kr 9
Vellíðan með YOGI TEA
Njóttu líðandi stundar. YOGI TEA veitir innsýn í nokkrar einfaldar jógaæfingar.
Viska náttúrutaktsins
Gott jafnvægi allan daginn
Indversk goðafræði birtir gyðjur með þúsund arma. Að hafa jafnvægi milli karlægrar og kvenlægrar orku hjálpar okkur að gera þúsund hluti í einu sem og að koma jafnvægi á náttúrulegan takt lífsins. Þetta ljúffenga létta te er blanda af blóðbergi, lakkrís, lofnarblómi og rifsberjalaufum – sem saman gera þetta verk dálítið auðveldara.
YOGI TEA Green Tea Matcha sameinar grasafræði Ayurveda og handbragð búddista við gerð græns tes. Grænir Tenchatoppar, sem eru í skjóli frá sólarljósi síðustu vikur fyrir uppskeru til að ná fram fínlegu, fersku og mildu bragði, blandast hágæða Matcha sem Búddamunkar neyttu við langar hugleiðslustundir. Safaríkt sítrónugras og bragðmikil límóna umlykja þessa dásamlegu teblöndu og veita mjög sérstaka bragðupplifun.
Öndun sem stuðlar að jafnvægi andlegrar orku hugans Sittu með krosslagða fætur og mænunu beina. Handleggi beina og hliðar handanna hvíla á hnjánum. Fingurbroddar vísifingra og þumla eiga að snertast til að mynda hring og hafðu hina fingurna beina. Augun opin og horfa beint áfram. Andaðu inn um nefið í 5 sekúndur. Bíddu í 10 sekúndur og andaðu svo út um nefið í 5 sekúndur. Haltu áfram í 3-11 mínútur. Einbeittu þér að inn- og útflæði andardráttarins.
Sæt endurnýjun, yngir, ný byrjun. Náttúran er svo einstaklega hrein og fersk eftir rigningu. Á sama hátt hefur okkar eigin náttúra hæfni til að endurnýja sig í reglulegri hringrás. Jurtir geta hjálpað okkur við þetta. YOGI TEA Detox er hæfileg blanda af sætum lakkrís og krydduðu engifer, blandað saman með okkur viðjurtunum þetta. Túnfífil og Kröklöppu. Kardimomma, klassísku kóriander, salvia og fennika fullkomna þetta bragðgóða og vinsæla te.
Auðvelt jóga til hreinsunar
Sittu á hælunum með hnén langt í sundur. Settu ennið í gólfið og slakaðu á í þessarri stöðu með handleggina teygða fram og lófa saman. Þessi staða heitir Guru Pranam. Andaðu í löngum og djúpum andardráttum um nefið í 1-3 mínútur. Sestu síðan hægt upp í upprétta stöðu, dragðu andann djúpt nokkrum sinnum og slakaðu á. Reyndu þessa einföldu pranam (öndunartækni) í sameiningu við jóga asana (stöðu) til að njóta hreinsandi áhrifana.
Jógaæfing sem hjálpar þér að finna jafnvægið þitt Teygðu fótleggina fram og styddu þig með handleggjunum fyrir aftan bak á gólfinu þannig að líkaminn sé stöðugur. Lyftu vinsti fótlegg og hægri handlegg samtímis. Endurtaktu svo með hinu parinu. Haltu áfram í þrjár mínútur.
Bjartsýni við nýtt upphaf Ljúffengt bragðið af engifer hitar upp líkamann að innan og lyftir andanum. Sítrónubragðið hreinsar hugann og lyftir upp sálinni. Vottur af sítrónugrasi, lakkrís og svörtum pipar koma með létt, kryddað og sætt bragð. Þetta te er alltaf ljúffengt, það hressir á sumrin og færir yl í kroppinn á veturna.
Sjálfstraust Stundum erum við háð lofi og samþykki annarra. Til er einföld staðfesting sem færir þér þinn eigin styrk aftur: Þrýstu þumlinum að holdinu undir litlafingri og krepptu hnefann. Segðu við sjálfa/n þig áður en þú hittir annað fólk: "Ég er heilbrigð/ur, ég er hamingjusöm/samur, ég er frábær".
LÍFRÆNIR ORKUDRYKKIR Hi ball er fullkominn fyrir þá sem leita að bragðmeiri lífrænum orkudrykk. VERÐ ÁÐUR: 449 KR/STK
382 KR/STK
SYKURLAUSIR
SYKURLAUSIR ORKUDRYKKIR Sykurlausu orkudrykkirnir frá Hi Ball innihalda nátt úruleg bragðefni, lífrænt koffín, lífrænt guarana og panax ginseng þykkni. VERÐ ÁÐUR: 359 KR/STK
305 KR/STK ÍSKALT
ORKUSKOT
KALDIR KAFFIDRYKKIR Fullkomið orkuskot hvaða tíma dags. Drykkurinn inniheldur 100% Arabica lífrænar fair trade kaffibaunir. VERÐ ÁÐUR:459 KR/STK
390 KR/STK
Hiball Energy vörur innihalda lífræn efni með blöndu af guarana, ginseng og koffíni. 11
LÍFRÆNT
HI BALL
LÍFRÆNIR ORKUDRYKKIR
LÍFRÆNT
FRÁBÆR MORGUNMATUR EÐA MILLIMÁL
. TILVALIÐ Í NESTIÐ . FYRIR OG EFTIR ÆFINGU . HENTAR ÖLLUM INNIHELDUR CHIA FRÆ, ÁVEXTI OG GRÆNMETI. 1200 MG AF OMEGA 3. TREFJAOG PRÓTEINRÍKT. GLÚTEINLAUST OG VEGAN. LÍFRÆNT VOTTAÐ OG ÓERFÐABREYTT.
LÍFRÆNT
í hvert skipti sem þú kaupir Fairtrasa merkta vöru tryggir þú þér ekki bara hágæða vöru, heldur að smábóndinn sem ræktaði hana fái sitt fyrir.
af öllum Fairtrasa ávöxtum og grænmeti
aðu skoð sa.co m rtra i a f st . www ð f ræða til a eira m
Allar vörur frá Lima eru lífrænar og VEGAN Ný lífræn jurtamjólk með viðbættu grænmetispróteini, enginn viðbættur sykur
LIMA HRÍSMJÓLK 1L VERÐ ÁÐUR 398 KR
299 KR/STK
LIMA HAFRAMJÓLK 1L VERÐ ÁÐUR 359 KR
269 KR/STK
13
LÍFRÆNT Rapunzel framleiðir eingöngu 100% lífrænar vörur. Með lífrænum landbúnaði framleiðir fyrirtækið holl hágæðamatvæli án leifa af aukefnum og mengunarvöldum. Rapunzel kappkostar að vernda náttúruna og auðlindir jarðarinnar.
Á Íslandi fást yfir 150 mismunandi Rapunzel vörur, allar 100% lífrænar og lausar við erfðabreytt hráefni, rotvarnarefni og önnur aukefni. Þar á meðal eru einnig fjölmargar vegan og glútenfríar vörur.
Við elskum lífrænt lýsir vel þeirri trú Rapunzel að holl og heildræn matvæli er einungis hægt að rækta og framleiða af heilbrigðu og hamingjusömu fólki. Aðeins fólk sem hefur það gott og þarf ekki að berjast fyrir tilveru sinni, getur tileinkað sér þá kostgæfni og ástríðu sem nauðsynleg er til að framleiða heilnæm matvæli sem ekki einungis fylla magann heldur stuðla að heildrænni vellíðan. Þess vegna tryggir Rapunzel velferð bænda og annarra samstarfsaðila sinna með sanngjörnum greiðslum, launum og ýmisskonar uppbyggjandi samfélagsverkefnum.
Lífræn ræktun og heiðarleg viðskipti 14
LÍFRÆNT
Lífrænn og ljúffengur morgunverður ½ bolli Rapunzel hafrar 1 tsk lífræn chiafræ 3 tsk Rapunzel hnetusmjör 1-2 tsk Rapunzel hlynsíróp ½ stk lífrænn banani, skorinn í bita 1 bolli lífræn hafra- eða möndlumjólk
Setjið allt hráefnið í krukku og hrærið. Kælið yfir nótt og njótið!
Við elskum lífrænt
15
ÞREYTT Á AÐ VERA ÞREYTT? LÍFRÆNT
Járnskortur getur verið ein ástæðan. Floradix hjálpar þér að viðhalda góðri heilsu og heilbrigði.
Unnið úr lífrænum jurtum, engin aukaefni !
LÍFRÆNIR OG BRAGÐGÓÐIR
LÍFRÆNT VOTTAÐIR . FYRSTA FLOKKS HRÁEFNI . GÓÐUR GRUNNUR Í BOOST
LÍFRÆNT
Kínóa vöruúrvalið okkar: Fullkomið í réttina, salatið, jógúrtið eða baksturinn 100% lífrænt 100% glútenfrítt
Fljótlegu kínóa súpurnar okkar: Fyrirtaksréttur Fullkomnar heima og/ eða í vinnunni 100% lífrænar, 100% glútenfríar og takmarkað saltmagn
Kínóa næringarstykkin okkar: Sætt og seðjandi kínóa nammi Tilvalin heima og/eða í vinnunni 4 ljúffengar bragðtegundir 100% lífrænt & 100% glútenfrítt
Kínóa pastað okkar: Ítölsk framleiðsla Próteinríkt 100% lífrænt
Naturecrops Europe B.V. Coolsingel 104 3011AG Rotterdam Netherlands
Info@naturecrops.com www.naturecrops.com Facebook/naturecropsEU
LÍFRÆNT
NÝTT
KOFFÍNLAUST GRÆNT TE
3X
MEIRA AF ANDOXUNAREFNUM EN Í GRÆNU TEI OG KOFFÍNMINNA
Lífrænt
BRAGÐGOTT VERÐLAUNA TE Hin margverðlaunuðu Clipper te eru einstaklega ljúffeng, enda úr bestu hráefnum sem völ er á og þar að auki á frábæru verði! Prófaðu CLIPPER næst þegar þú færð þér te- mikið og fjölbreytt úrval.
All the goodness of nature in a bottle
Experience the Biotta Carrot harvest online
LÍFRÆNT
Sígilt frá Sviss síðan 1957
LÍFRÆNT
Lífræn ræktun á Íslandi Móðir Jörð leggur stund á lífræna ræktun og framleiðir matvæli úr jurtaríkinu. Ræktunin fer fram í Vallanesi á Fljótsdalshéraði en þar er ræktað korn, repja og grænmeti. Öll ræktun og framleiðsla Móður Jarðar er vottuð lífræn framleiðsla af Vottunarstofunni Túni Repjuolía úr lífrænni ræktun í Vallanesi: Repjuolía er einstaklega góð fyrir heilsuna en að sama skapi hentug til matargerðar. Olían er fengin úr fræjum repju plöntunnar og er kreist úr þeim hægt og rólega þannig að úr verður kaldpressuð jómfrúarolía. Með þessari aðferð fást mestu bragðgæðin sem skila sér í mildri en bragðmikilli olíu sem færir okkur góðar fitusýrur og umbreytist ekki við mikla hitun. Gott er að nota hana ferska út á mat s.s. salöt en einnig er hún kjörin til steikingar eða í bakstur. Repjuolían frá Vallanesi úr nýjustu uppskeru er nú fáanleg í Nettó í 250ml flöskum; · Repjuolía er sú matarolía sem hefur lægst hlutfall af mettaðri fitu · Mjög hátt hlutfall af einómettuðum fitusýrum sem vinna gegn myndun kólesteróls · Þrisvar sinnum meira af Omega 3 fitusýrum m.v. t.d. ólífuolíu · Hátt hlufall af E og K vítamíni Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari á Aalto Bistro lýsir olíunni frá Vallanesi þannig: „Repjuolían 2016 frá Móður Jörð í Vallanesi er fáguð og gefur milt eftirbragð af hnetum sem gerir olíuna einstaka og skemmtilega til að nota bæði til steikingar sem og í kaldar olíusósur. Sem dæmi má bragðbæta hana með sítrónu og sinnepi. Einnig má mauka 2 fersk jarðaber í 2 dl af olíunni og mala svartan pipar útí, jafnvel bæta við nokkrum þurrkuðum trönuberjum. Þessa dressingu má nota á spergilkál og rauðbeður.” 20
BYGG – HIÐ ÍSLENSKA HEILKORN Bygg er úrvals heilkorn sem er ríkt af flóknum kolvetnum sem gefa okkur jafna orku yfir daginn. Bankabygg og Perlubygg eiga uppruna sinn í lífrænni ræktun í Vallanesi. Hollusta byggs: · Bygg hefur lágan sykurstuðul og dregur því úr sveiflum á blóðsykri. · Það inniheldur einstök vatnsleysanleg trefjaefni, svo kallaða Beta glúkana sem talið er að geti lækkað kólesteról í lifur og blóði og dregið þannig úr líkum á hjartasjúkdómum. · Bygg er ríkt af E-vítamíni, járni og B1 og B2 vítamíni sem og kalki. · Bygg er „prebiotics“ sem er nauðsynleg næring fyrir örverurnar í meltingarfærunum og því mikilvæg fyrir heilbrigði þarmaflórunnar · Trefjaríkt íslenskt heilkorn Samkvæmt ráðleggingum næringarfræðinga er best að sem mest af kolvetnum sem við neytum komi úr heilu, grófu korni. Nýlegar rannsóknir sýna fram á að dagleg neysla byggs dregur úr líkum á hjartasjúkdómum.
Grænmetisbuffin frá Móðir Jörð eru tilvalin sem uppistaða í grænmetisrétt. Þau þarf einungis að hita t.d. á pönnu eða á grilli
LÍFRÆNT Allar vörur frá Móðir Jörð eru Vegan BANKABYGG: Bankabygg inniheldur 12% trefjar og hentar vel í súpur og sem matgrjón í ýmsa grænmetisrétti. Uppskrift: » 300 gr Bankabygg frá Móður Jörð » 10 stk sveppir » ½ laukur » 1 dl vegan rjómi (má einnig nota rjóma) » 1 msk Repjuolía frá Móður Jörð » 1 rófa » 6 gulrætur » Eftir þörfum olía vatn salt pipar lárviðarlauf Skolið Bankabyggið og setjið í sjóðandi vatn í potti (3 á móti 1 bygg) ásamt lárviðarlaufi og saltið örlítið. Sjóðið í uþb 40 mínútur og sigtið ef þarf. Skerið sveppina í fernt og saxið laukinn gróft. Svitið þetta í olíunni á pönnu, hellið rjómanum yfir og sjóðið í 2-3 mín. Blandið saman við soðið byggið og smakkað til með salti og pipar. Rótargrænmetið er þvegið og hýðið tekið utan af, skorið í teninga og ristað á pönnu í olíunni. Berið fram með fersku salat eða notið sem meðlæti með fiski eða kjötréttum. PERLUBYGG: Perlubygg eru úrvals, íslensk matgrjón í salöt og grænmetisrétti, hentar prýðilega sem meðlæti með fiskréttum. Sjóðið í 15 mínútur í vatni 2,5 á móti 1.
Sjá fleiri vörur og uppskriftir frá Móður Jörð á www.vallanes.is 21
LÍFRÆNT
ISOLA BOOST LEIKUR! Taktu mynd af þínum boost með þinni uppáhalds Isola mjólk og settu inn á Instagram ásamt uppskrift og merktu með #isolaleikur. Vinningsmyndin fær glæsilegan Wilfa Blandara ásamt birgðum af Isola. Einnig aðrir aukavinningar. Fylgstu með á hmagasin.is
ÁN VIÐBÆTTS SYKURS
Wilfa blandari Raw Fuel 2,5 hö. Verðmæti 24.995
LÍFRÆN
ÁN LAKTÓSA
VEGAN
Isola Bio framleiðir hágæða drykkjarvörur sem geta komið í stað mjólkur. Frá Isola er hægt að fá lífræna drykkjarvörur sem eru án laktósa, glútens, kólesteróls eða sykurs, allt eftir þörfum hvers og eins. Isola möndlumjólkin er sérstaklega bragðgóð og er upplögð í þeytinginn, út á grautinn, í bakstur og almenna matargerð. Hún er líka ljúffeng ein og sér og ísköld.
GRÍPTU MEÐ ÞÉR
HEILBRIGÐ SKYNSEMI
LÍFRÆNT
LJÚFFENGA OG LÍFRÆNA HNETU- OG KÓKOSBITA. BITARNIR ERU MEÐ DÖKKU SÚKKULAÐI OG HENTA ÞVÍ VEGAN OG FÓLKI MEÐ MJÓLKURÓÞOL.
HH BARIR HNETU/KÓKOS Verð áður: 139 kr/stk
104
KR STK
HEILKORNA HRÖKKÞYNNUR Lífrænar
Án glútens
Án mjólkur
Engar hnetur
Enginn sykur eða sætuefni
Heilkorna hrökkþynnur unnar úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu glútenlausu hráefni sem hafa farið sigurför um Bandaríkin. Ljúffengar með hverskyns áleggi, fullkomnar á ostabakkann og ómótstæðilegar með rækju- og túnfisksalati.
Vegan
SÉRFÆÐI
„PSSST... FÁÐU ÞÉR SYKURLAUST VALOR SÚKKULAÐI“
SYKURLAUST
- MILKADAMIA MJÓLK Ljúffeng mjólk úr macadamia hnetum. Macadamia hnetur eru ríkar af steinefnum og vítamínum.
-Án soja -Án mjólkur -Sjálfbær búskapur
SÉRFÆÐI
NÝTT Í NETTÓ
SÉRFÆÐI
AÐ VERA VEGAN er falleg hugsjón Jóhanna S. Hannesdóttir, blaðamaður, rófnabóndi og höfundur bókarinnar 100 heilsuráð til langlífis. Ég er alin upp í sveit þar sem voru kýr, hestar og kindur. Og líka hundar, kettir, hænur, endur og kanínur. Og einmitt vegna þess að ég er alin upp í sveit er ég grænmetisæta í dag. Ég var ekki há í loftinu þegar ég lærði að öll dýrin hefðu sinn persónuleika, sín sérkenni og sína skapgerð. Þau voru eins ólík og þau voru mörg, rétt eins og við mannfólkið. Til eru margs konar grænmetisætur. Sumar grænmetis ætur borða egg og mjólkurvörur, aðrar sleppa öllum dýraafurðum og eru svokallaðar vegan grænmetis ætur. Ég borða hvorki egg né mjólkurvörur en þar sem ég borða stundum hunang þá er ég tæknilega séð ekki vegan. Ég tala samt alltaf um að ég sé vegan, sérstak lega þegar ég panta mat á veitingastöðum, enda kemst skilgreiningin á vegan næst mínum matarvenjum og mínum lífstíl. Í ár eru fimm ár síðan ég gerðist vegan. Ég er vegan af dýraverndunar–, umhverfis– og heilsufarssjónarmiðum. Á mínu vegan ferðalagi hef ég gert alls konar mistök sem ég hef lært mikið af. Hér eru nokkrir punktar sem ég hefði viljað vita þegar ég gerðist vegan. Passaðu upp á joðið og sínkið Það er algengur misskilningur að B12 sé það eina sem vegan fólk þarf að passa sérstaklega upp á. Joð og sínk eru gríðarlega mikilvæg steinefni fyrir líkamann og eitthvað sem vegan fólk þarf að passa vel upp á. Joð finnst meðal annars í sölvum, nori blöðum og kelp. Dæmi um sínkríka fæðu eru til dæmis graskersfræ, og önnur fræ, hnetur, sveppir, spínat og baunir. Taktu ábyrgð á þinni eigin heilsu Vitur læknir sagði eitt sinn við mig að þeir læknarnir væru ekki barnapíur fyrir okkur. Við yrðum sjálf að passa upp á okkur, meðal annars með því að fara reglulega
26
í blóðprufu. Gott er að fara í blóðprufu sirka einu sinni á ári og athuga með öll helstu gildi, þar á meðal B12. Vert er að geta þess að kjötætur geta einnig þjáðst af B12 skorti. Taktu inn omega 3 sem inniheldur langar fitusýrur Flestir vita að omega 3 fitusýrurnar eru bráðhollar fyrir heilsu okkar. Það vita hinsvegar ekki allir að það eru til þrjár tegundir af omega 3 fitusýrum: ALA (alpha linolenic acid), EPA (eicosapentaenoic acid) og DHA (docosahexaenoic acid). Hörfræ, chiafræ, hempfræ, valhnetur, spínat og blómkál eru allt dæmi um omega 3 ríka fæðu sem inniheldur meðallangar fitusýrur (ALA). Heilinn í okkur þarf aftur á móti langar fitusýrur (EPA og DHA). Sumir líkamar kvenna búa yfir þeim eiginleika að umbreyta þessum meðallöngu fitusýrum í langar þannig að þær nýtist heilanum sem best. Best er að fá omega 3 þaðan sem fiskurinn fær sínar löngu omega 3 fitusýrur – úr þörungum. Hægt er að kaupa omega 3 hylki sem búin eru til úr þörungaolíu og innihalda bæði EPA og DHA. Borðaðu ávexti og grænmeti Það hljómar kannski fáránlega að mæla með því við grænmetisætur að borða ávexti og grænmeti en raunin er sú að sorglega margar grænmetisætur borða ekki nóg af þessu tvennu. Ég mæli sérstaklega með því að borða nóg af ávöxtum. Og ekki vera hrædd við að ávextir innihaldi of mikinn sykur. Sykur er ekki það sama og sykur. Sykurinn í ávöxtum er ekki eins og sykurinn sem er í mjólkursúkkulaði. Hreyfðu þig Það er ekki nóg að borða rosa hollan mat í öll mál – þú verður líka að hreyfa þig. Magavöðvarnir koma ekki af sjálfu sér. Fyrir utan það þá gefur hressileg hreyfing okkur frábært endorfínskot í heilann, sem gerir okkur glöð og kát.
SÉRFÆÐI
Vertu góð fyrirmynd Ég veit ósköp vel að þegar maður er búinn að sjá „vegan ljósið“ að þá langar manni að koma öllum í skilning um hvað það er frábært fyrir líkama og sál (og jörðina) að vera vegan. En reynið samt að halda ró ykkar. Og alls ekki dissa matinn hjá kjötætunum. Verið sjálf gott dæmi af hverju fólk ætti að velja vegan. Verið glöð, berið ykkur vel, verið í góðu formi og umfram allt – brosið. Lestu þér til eða horfðu á heimildarmyndir Lestu bækur, lestu greinar – lestu allt sem þú kemst yfir sem tengist vegan lífsstílnum. Kynntu þér báðar hliðar. Með því að kynna þér báðar hliðar þá skilur þú frekar það sem hinn er að segja. Það er alltaf eitthvað nýtt að koma í ljós og það er ekki þannig að maður sé alvitur eftir eina bók. Langt frá því. Ég mæli heilshugar með bókunum How Not to Die eftir Michael Greger og Proteinaholic eftir Dr. Garth Davis. Gífurlega vel skrifaðar og fróðlegar bækur. Önnur leið til að uppfræða sig er að horfa á heimildar myndir sem tengjast vegan lífsstílnum á einn eða annan hátt. Nokkrar góðar myndir sem vert er að mæla með: Earthlings, Food Matters, Forks Over Knives, Vegucated og Hungry for Change – bara til að nefna einhverjar. Eignastu vegan vin Það er ómetanlegt að eiga vini sem eru á sömu bylgju lengd og maður sjálfur, sem deila sömu lífsgildum og viðhorfum. Ef enginn vina þinna er til í að taka vegan skrefið með þér, þá er alltaf hægt að eignast vegan vini online. Það eru til dæmis vegan grúppur á Facebook, bæði innlendar og erlendar. Borðaðu fjölbreytt Ef þú borðar alltaf sama matinn er líklegt að þú gefist fljótt upp á því að vera vegan. Ekki borða alltaf sömu baunirnar eða sömu samsetninguna af mat. Prófaðu eitthvað nýtt. Vertu líka duglegur að fara út að borða (eins og efni leyfa) á staði sem bjóða upp á vegan mat. Þannig fær maður oft hugmyndir að nýjum réttum og nýjum samsetningum. Fyrir utan það, þá er líka mikil vægt að borða fjölbreytt til að vera viss um að fá örugg lega öll næringarefnin sem líkaminn þarfnast. Lestu alltaf innihaldslýsinguna Vegan þýðir ekki sjálfkrafa að varan sé holl – ekki frekar en að allur glútenfrír matur sé hollur. Ef varan inniheldur mikið magn af sykri, e–efnum og öðrum aukaefnum, þá er ágætt að setja hana aftur í hilluna. Það er líka góð þumalputtaregla að ef þú þekkir ekki innihaldsefnið á pakkanum þá þekkir líkaminn þinn það ekki heldur.
KÍNÓAPOPS–SÚKKULAÐI ½ bolli kakósmjör 2 msk möndlusmjör 1 tsk lífræn vanilla (duft en ekki dropar) ¼ bolli kókossíróp ½ bolli raw kakó 1 msk lucuma Smá sjávarsalt 2 bollar kínóapops Aðferð 1. Bræðið kakósmjörið í vatnsbaði. 2. Á meðan kakósmjörið er að bráðna, setjið þá kakóið, lucuma, vanilluna og sjávarsaltið í skál og blandið vel. 3. Þegar kakósmjörið hefur bráðnað alveg, setjið þá möndlusmjörið út í og hrærið vel. 4. Þegar möndlusmjörið og kakósmjörið hefur blandast vel saman, hellið þá kókossírópinu út í. Blandið vel. 5. Hellið blöndunni í skálina með þurrefnunum og blandið vel saman með lítilli písk. 6. Þegar allt hefur blandast vel saman, hellið þá kínóapopsinu út í skálina. Gott er að nota sleikju til að blanda öllu saman. 7. Notið tvær teskeiðar og setjið kínóapops–súkkulaðið í lítil sílíkonform. Þið getið líka notað lítil muffins form (það er fallegra þannig) en ef þið viljið hugsa um umhverfið þá mæli ég frekar með sílikonformunum. 8. Setjið í frysti og geymið í sirka klukkustund. Þá ætti súkkulaðið að vera tilbúið.
27
VEGAN
Veggyness
- lífrænt vottaðar
SÉRFÆÐI
- fyrir dýrin, umhverfið og okkur sjálf -
ð Miki l úrva
Veggyness stendur fyrir lífræna og umhverfisvæna stefnu. Veggyness er gæðavara, eingöngu unnin úr lífrænum hráefnum úr jurtaríkinu og því fullkomlega VEGAN. Verði ykkur að góðu !
SÉRFÆÐI
30
SÉRFÆÐI
31
SÉRFÆÐI
2
SYKURLAUSAR UPPSKRIFTIR
SÉRFÆÐI
Sykurlaus ís 500 ml rjómi eða þeytanlegur kókosrjómi frá Soyatoo 3 egg 1 dl (tæplega) Goodgood sweet like sugar 1 tappi vanilluextract Þeytið eggin og bætið Goodgood sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið vanilluextracti saman við eggjablönduna. Þeytið að lokum rjómann og bætið saman við með sleif.
Sykurlaus karamellu íssósa 1/2-1 bolli Goodgood sweet like sugar Rjómi Bræðið Goodgood sykurinn í potti þar til hann er orðin gullinbrúnn. Bætið smá rjóma út í. Látið kólna áður sett er út á ísinn. Einnig má setja kasjúhnetumauk út í sósuna sem kemur bragðlaukunum skemmtilega á óvart.
Glútenlaus og sykurlaus pastaréttur Ríspasta frá Naturata 1/2 krukka sykurlaus pastasósa frá Naturata 500 g hakk 1/2 mexíkóostur 1/2 villijurtaostur 4-5 msk rjómaostur Smá rjómi eftir smekk Steikið hakk á pönnu. Bræðið ostana saman í potti og bætið síðan öllu saman við hakkið. Hellið öllu af pönnunni út á pastað. Berið fram með fersku grænmeti, skreytt með kasjúhnetum og bragðbætt með hvítlauksólífuolíu frá Himneskri hollustu og himalayasalti. Ekki skemmir fyrir að hafa ískalt og sykurlaust Bai bubbles með.
32
NÚ
ÐÁ
5
MÍ
Fljótlegt, hollt og bragÐgott!
TILBÚI
TUM
HrAEriÐ saman TilbúiÐ Á 5 mínútuM
NÝTT!
Ljúffengir lífrAEnir Vegan réttir
SÉRFÆÐI
BAEtiÐ út í 120 ml af soÐnu vatni
Nýtt próteinstykki úr
SÉRFÆÐI
jurtapróteini frá Sunwarrior Fáðu smá SŌl í lífið Nærðu virkan líkamann með 17-19g. af jurtapróteini og öðrum hollum lífrænum innihaldsefnum sem bragðast eins og sól og gleði.
34
Færri Kaloríur
SÉRFÆÐI
Við kynnum nýjan próteinhristing! Inniheldur allt það besta úr ofurfæðu eins og baobab, chiafræjum, hörfræjum, hýðishrísgrjónum, þörungum, basiliku, guava laufum og kókos svo eitthvað sé nefnt. Hreint prótein, hágæða kolvetni, góð fita, vítamín, steinefni, trefjar, ensím og góðir gerlar – allt saman komið í þessum glútenlausa vegan próteinhristing, Illumni8.
MEIRI NÆRING og bragðast frábærlega
LÁTTU HEILSUNA BLÓMSTRA MEÐ ÖFLUGUM NÆRINGAREFNUM 35
SÉRFÆÐI
VEGAN VÍTAMÍN OG FÆÐUBÓTAREFNI
Zink
B-12 vítamín
B- vítamín
Fjölvítamín fyrir konur
Plöntuprótein
Baunaprótein
C-1000 vítamín með rós
36
Psyllium Husk Powder
Iron Complex
CLA
CoQ10
MCT olía
Maca
Hrísgrjónaprótein
Probiotic-10 50 Billion Powder
SÉRFÆÐI
GRÆNKERA SKYNDIRÉTTIR
QUORN FARS - 300 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK
QUORN FILETER - 312 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK
566 KR/PK
566 KR/PK
QUORN NUGGETS - 280 G VERÐ ÁÐUR: 699 KR/PK
QUORN BITAR - 300 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK
629 KR/PK
566 KR/PK
ANAMMA MINIBURGER BASIL - 300 G VERÐ ÁÐUR: 589 KR/PK
530 KR/PK
NUTANA FALAFEL - 285 G VERÐ ÁÐUR: 439 KR/PK
395 KR/PK
ANAMMA VEGOBURGERE - 300 G VERÐ ÁÐUR: 589 KR/PK
530 KR/PK DALOON NACHOBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK
399 KR/PK
DALOON CROQUETTE - 380 G 2 TEG VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK
399 KR/PK
DALOON GRÆNMETISBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK
399 KR/PK
37
SÉRFÆÐI
Betra brauð
Betra fyrir þig
Uppgötvaðu glútenlaust brauð frá Schär Ástríða og hefð er nauðsynleg við bakstur á góðum glútenfríum brauðum sem bragðast vel og eru full af trefjum. Í 30 ár hefur Schar unnið að nýsköpun og rannsóknum með það að markmiði að bjóða neytendum upp á gott úrval af gæðavörum sem eru án glúteins, hveiti og rotvarnarefna. Schar eru fremstir í Evrópu í glútenfríum vörum. Kíktu á www.schar.com.
Best in Gluten Free
SÉRFÆÐI
NÁTTÚRUKRAFTUR
trek próteinstykki, heldur þér gangandi glútenlaust – vegan
SÉRFÆÐI
lífrænn og glútenlaus morgunmatur
40
SÉRFÆÐI KÓKOSVATN - 200 ML VERÐ ÁÐUR: 259 KR/STK
194 KR/STK
KÓKOSTYKKI - 35 G VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK
187 KR/STK
LÍFRÆN KÓKOSOLÍA - 350 ML VERÐ ÁÐUR: 999 KR/PK
749 KR/PK
KÓKOSHVEITI - 500 G VERÐ ÁÐUR: 1.399 KR/PK
1.049 KR/PK
KÓKOSVATN - 500 ML VERÐ ÁÐUR: 459 KR/STK
344 KR/STK
KÓKOSSTYKKI - 35 G VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK
187 KR/STK
FLJÓTANDI KÓKOSSYKUR - 350 ML VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR/PK
1.124 KR/PK
KÓKOSSYKUR - 500 G VERÐ ÁÐUR: 1.699 KR/PK
1.274 KR/PK
KÓKOSVATN - 1 L VERÐ ÁÐUR: 749 KR/STK
562 KR/STK
KÓKOS & DÖÐLUSTYKKI - 36 G VERÐ ÁÐUR: 249 KR/STK
187 KR/STK
FLJÓTANDI KÓKOSSMJÖR - 335 G VERÐ ÁÐUR: 999 KR/PK
749 KR/PK
KÓKOSOLÍA - 450 ML VERÐ ÁÐUR: 799 KR/PK
599 KR/PK
41
Mikilvægi lífrænnar fæðu fyrir barnið þitt
SÉRFÆÐI
HiPP hjálpar til við að vernda framtíð barnsins þíns Lífræn vottun Framleitt úr innihaldsefnum sem vaxa náttúrulega og kitla bragðlaukana Allt hráefni ræktað án notkunar meindýraeiturs Engin erfðabreytt hráefni Framleitt úr hreinu, fersku vatni úr okkar eigin vernduðu uppsprettu Sérhver HiPP lífræn uppskrift fer í gegnum 260 gæðaprófanir
VITABIO SKVÍSUR ÚR
100% LÍFRÆNUM ÁVÖXTUM
SÉRFÆÐI
100% lífrænt
hollur og bragðgóður barnamatur í hæsta gæðaflokki
Ful l öll komið tæ kif við ær i
100% lífrænt Án viðbætts sykurs eða salts Án aukaefna og þykkingarefna Án E-efna og erfðabreyttra efna Án allra gerviefna
áefni r ERU h IN g L e A l V u M r E ú S t Nát ÁEFNUM R H M U G E L U TÚR N MYNDI T R Á Ö N B R Ð Ú A R Á A I NN NN EINGÖNGU U A AÐ DRAGA ÚR HÆTTU UG ÆMI. MEÐ ÞAÐ Í H MEÐ SÉR OFN
Allar barnavörur frá Anglamark eru svansmerktar og unnar í samvinnu við dönsku astma- og ofnæmissamtökin.
44
IC ECOLAB RD
EL
NO
SÉRFÆÐI
markhönnun ehf
R U R Ö V A N R A B K R A M A L ÄNG
Skipulagður Snæðingur í Skemmtilegu boxi frá
Square vatnsbrúsi - 725 ml
638 kr Verð áður: 798
AF VATNSBRÚSUM To Go hristibrúsi - 700 ml
798 kr
Square vatnsbrúsi - 475 ml
Verð áður: 998
558 kr
Verð áður: 698
To Go kaffibolli - stór
1.998 kr
Twist ‘n Sip - 330 ml
Davina - 700 ml
558 kr
To Go tebolli - 370 ml
718 kr
Verð áður: 698
Verð áður: 998
Twist ‘n Sip - 460 ml
638 kr
Verð áður: 798
1.798 kr
To Go kaffibolli - lítill
1.798 kr
Súpuskál m. loki
To Go salatbox með kæliboxi
898 kr
2.369 kr
1.398 kr
To Go salatbox - 1,1 l.
1.298 kr Þrískipt box - 1,5 L
798 kr
998 kr
Margskipt box með skál
Tvískipt Snarlbox - lítið
1.198 kr Tvískipt Snarlbox - stórt
45
HOLLUSTA
Sólveig Sigurðardóttir lífsstílsbloggari og sérfræðingur Sólveig Sigurðardóttir
í lífsstílsbreytingum gefur góð ráð. lífsstílsbloggari og sérfræðingur í lífsstílsbreytingum gefur góð ráð.
GÓÐ NÆRING ALLA DAGA GÓÐ NÆRING ALLA DAGA
Eitt af því mikilvægasta er að byrja alla daga vel með góðri næringu. Þá mælierégaðt.d. meðalla þvídaga að fável sérmeð hollt Eitt af því mikilvægasta byrja og gott múslí sem gefuréggóða fyllingu og fá orku góðri næringu. Þá mæli t.d. með því að sérsem hollt vel. Égsem er t.d. alltaf með glerorku krukku ogendist gott múslí gefur góða fyllstóra ingu og semmeð góðu vel. loki Ég á borði í eldhúsinu, sem égkrukku geymimeð tilbúna endist er t.d. alltaf með þar stóra gler múslí blöndu. góðu loki á borði í eldhúsinu, þar sem ég geymi tilbúna
múslíblöndu. Það er líka gott að hafa í huga að ef þú ert föst/fastur í sama morgun matnum – breyttu þig áfram Það er líka gott að hafa í huga að eftil. þúPrófaðu ert föst/fastur með því að bæta fræj um eða berjum, ferskum í sama morgunmatnum – breyttu til. Prófaðu þigeða áfram þurrkuðum, út í fræj matinn. Ég nota fræ ferskum mjög mikið, með því að bæta um eða berjum, eðaekkert endilega bara á salötÉg eða múslí, nánast allan þurrkuðum, út í út matinn. nota fræ heldur mjög mikið, ekkert mat, bæði eldaðan og hráan. endilega bara út á salöt eða múslí, heldur nánast allan mat, bæði eldaðan og hráan.
HÉR ER UPPSKRIFT AF UPPÁHALDS MÚSLÍBLÖNDUNNI MINNI: HÉR ER UPPSKRIFT AF UPPÁHALDS MÚSLÍBLÖNDUNNI MINNI: Tröllahafrar Tilbúna súper omega–fræblandan frá Sólgæti (annars Tröllahafrar set ég graskers–, sólblóma–, hör– frá og sesamfræ). Tilbúna súper omega–fræblandan Sólgæti (annars Trönuber set ég graskers–, sólblóma–, hör– og sesamfræ). Gojiber Trönuber Kókosflögur Gojiber
blönduna frá Sólgæti – allt tilbúið í poka. Ristuð nefnilega mála og halda blönd unafræ fráeru Sólgæti – alltsnilld tilbúiðá ímilli poka. meltingunni lagi. Ég á alltaf fræhalda í krukku Ristuð fræ eruí nefni lega snilldtil á búin milli ristuð mála og svoingunni gott sé íað grípa einfalt er fræ að rista fræin. melt lagi. Ég íáþau. alltafMjög tilbúin ristuð í krukku Þú þurrristar þau bara á pönnu við miðlungshita, leyfir svo gott sé að grípa í þau. Mjög einfalt er að rista fræin. fræjunum aðeins að poppa og þegar allt er orðið vitlaust Þú þurrristar þau bara á pönnu við miðlungshita, leyfir á pönnunni eru þau tilbúin.og þegar allt er orðið vitlaust fræjunum aðeins að poppa á pönnunni eru þau tilbúin. Af hverju eigum við að borða mikið af fræjum? koma nokkrir punktar: AfHér hverju eigum viðgóðir að borða mikið af fræjum? • Fræ erunokkrir stútfullgóðir af góðum olíum fyrir okkur Hér koma punktar: Þaueru innhalda prótein • •Fræ stútfullmikið af góðum olíum fyrir okkur • Þau eru góð fyrir meltinguna • Þau innhalda mikið prótein Þaueru koma staðinn fyrir annað nart á milli mála • •Þau góðí fyrir meltinguna • Þau koma í staðinn fyrir annað nart á milli mála Kíkið á „Lífsstíll Sólveigar“ á Facebook, Instagram eða fylgist með á snappinu: solveig68/Lífsstíll Sólveigar. Kíkið á „Lífsstíll Sólveigar“ á Facebook, Instagram eða fylgist með á snappinu: solveig68/Lífsstíll Sólveigar. Sjáumst svo á Heilsudögum í Nettó. Sjáumst svo á Heilsudögum í Nettó.
Kókosflögur Til að gera blönduna enn meira djúsí þá bæti ég við banana eðaþá smá döðlum. Tilferskum, að gera niðurskornum blönduna enn meira djúsí bæti ég við Þessa flottu blöndu set ég svo út í AB mjólk eða góða ferskum, niðurskornum banana eða smá döðlum. jurtamjólk. Oftast nota égsvo möndlumjólk sem éggóða bý til frá Þessa flottu blöndu set ég út í AB mjólk eða grunni. Annars frá ég Ecomil, jurtamjólk. Oftastnota notaég égmöndlumjólkina möndlumjólk sem bý til sem frá er lífræn og unnin úr góðum spænskum möndlum. Til grunni. Annars nota ég möndlumjólkina frá Ecomil, sem þá set slattaspænskum af chia út ímöndlum. möndlumjólk ertilbreytingar lífræn og unnin úr ég góðum Til ásamt múslíblöndunni og kanil. Munið bara að láta chia tilbreytingar þá set ég slatta af chia út í möndlumjólk fræin múslíblöndunni liggja aðeins í mjólkinni þaubara belgist vel út. ásamt og kanil.svo Munið að láta chia Ristaðu fræ á pönnu, þá er snilld að nota omega fræ fræin liggja aðeins í mjólkinni svo þau belgist vel út. Ristaðu fræ á pönnu, þá er snilld að nota omegafræ 46
Sólveig er með kynningar í verslunum Nettó á Heilsudögum, nánari upplýsingar aftast í blaðinu
HOLLUSTA
Þarftu smá orku?
Hrábarir frá Roobar eru frábærir á milli mála.
HOLLUSTA
ÓDÝRT Í
Kjúklingur - Heill
694
Kjúklíngabringur
1.888 KRKG
KR KG
Áður: 798 kr/kg
Áður: 2.098 kr/kg
-30% Kjúklíngaleggir BBQ
997
KR KG
-25%
Nauta mínútusteik
2.962
KR KG
-22%
Grísastrimlar
1.749 KRKG
Áður: 3.798 kr/kg
Áður: 2.498 kr/kg
Áður: 1.329 kr/kg
Frábær tilboð á kjöt og fiski Ýsubitar
Ýsa
1 kg
1.528
3.598
Áður: 1.698 kr/kg
Laxasneiðar þverskornar
1.582
KR KG
Áður: 1.798 kr/kg
Þorskhnakkar
í öskju 2.27 kg (5 pund)
KR KG
roðlaus og beinlaus
KR KG
1.438 KRKG
Áður: 3.998 kr/kg
Lax í sælkeramarineringu
2.374
KR KG
Áður: 2.698 kr/kg
Áður: 1.798 kr/kg
Lax í Lime og smjör
2.374
KR KG
Áður: 2.698 kr/kg
Lax í hvítlauk og kryddjurtum
2.374 KRKG
Áður: 2.698 kr/kg
48
Lax á betra verði!
Lambalundir
5.926 KRKG
Áður: 7.598 kr/kg
-20%
Ferskt grænmetispasta
-27% Kjúklingalundir 700 gr.
1.094 KRPK
Áður: 1.498 kr/pk
Kræklingur 450 gr.
478
-25%
Sjávarréttir 300 gr.
KR KG
Áður: 598 kr/kg
584 KRKG
Áður: 779 kr/kg
Rauðsprettuflök með roði
988 KRKG
Áður: 1.098 kr/kg
VERÐ FRÁ:
238
KR PK 49
HOLLUSTA
-22%
HOLLUSTA
Trefjaríkt snakk frá Finn Crisp Finn Crisp snakkið inniheldur 18% trefjar, er bakað úr 100% heilkorna rúgi og án allra auka- og rotvarnarefna. Snakkið er tilvalið með ídýfum, osti eða eitt og sér og kemur í tveimur trefjaríkum tegundum sem henta vel fyrir þá sem vilja njótu hollustu og góðs bita í einum og sama pakkanum. Prófaðu Finn Crisp snakk með ristuðum sesamfræjum, hörfræjum og sjávarsalti, eða með ristuðum hvítlauk og kryddjurtum.
18efj% ar tr
100% HREINAR VÖRUR ÁN ALLRA FYLLI- OG AUKAEFNA.
LUCUMA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK
HAMPPRÓTEIN 200 G VERÐ ÁÐUR: 999 KR KR/PK
749
BAOBAB DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.799 KR KR/PK
1.349
899
BEE POLLEN 125 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK
899
MORINGA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR KR/PK
BLÁBERJADUFT 75 G VERÐ ÁÐUR: 1.999 KR KR/PK
1.499
1.124
KAKÓSMJÖR 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR/PK
899
NÁTTÚRULEG, LÍFRÆN FÆÐUBÓT FRAMLEIDD EFTIR HÆSTU LÍFRÆNU GÆÐASTÖÐLUM. VIÐ BJÓÐUM EINUNGIS ÞAÐ BEST ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ
51
HOLLUSTA
GREEN ORIGINS “OFURFÆÐA”
HOLLUSTA
HOLLUSTA
2 NÝJAR
BRAGÐTEGUNDIR
FULLT AF BRAGÐI
EKKI SYKRI NÁTTÚRULEG SÆTUEFNI AÐEINS 5 HITAEININGAR RÍKT AF ANDOXUNAREFNUM ORKAN SAMSVARAR TVEIMUR BOLLUM AF GRÆNU TEI
BAI ERU BRAGÐGÓÐIR DRYKKIR MEÐ MJÖG LÁGAN SYKURSTUÐUL. SPENNANDI BRAGÐTEGUNDIR. KITLAÐU BRAGÐLAUKANA OG SVALAÐU ÞORSTANUM MEÐ GÓÐRI SAMVISKU.
ÓSÝNILEGA HÖNDIN SEM STÝRIR HEGÐUN HOLLUSTA
Að borða hollara. Þessi setning er oft samnefnari janúarmánaðar. En oftar en ekki hverfur þessi samnefnari í svarthol góðra ætlana í kringum Valentínusardag. Alltof tímafrekt. Of mikið vesen. Of mikil fyrirhöfn. Kjarni málsins er að mislukkaðar tilraunir að verða ræktaður, fitt og flottur er ekki endilega skrifaðar á skort á viljastyrk. Stærsta ástæðan er að við breytum ekki umhverfi okkar svo það styðji við góðar heilsuvenjur. Umhverfið er nefnilega ósýnilega höndin sem stýrir hegðun. Þannig að best er að borða hollt án þess að rembast eins og rjúpa við staurinn. Án þess að fara það á hnefanum. Án þess að upplifa sig sem fórnarlamb hlunnfarinn um allt sem er gott undir tönn. Svekktur með sorgarstút á munni með einmana kálblað á risastórum diski. Það eru nokkrar leiðir til að hanna umhverfið svo að heilsuhegðun verði auðveldari og flæði náttúrulega í takt við þína venjulegu hegðun. Þú ert líklegri til að fara á æfingu ef ræktin er á leiðinni heim úr vinnu, heldur en ef hún er bara 5 mínútur í burtu en þú þarft að keyra í hina áttina. Þú ert að sama skapi líklegri til að borða hollt ef eldhúsið þitt er skipulagt þannig að heilsuhegðun flæði auðveldlega innan um núverandi mynstrið þitt. Fólk sem heldur sig við góðar venjur nýtur oft góðs af umhverfi sem gerir þær auðveldari. Hér eru nokkrar strategíur til að hanna umhverfið þitt þannig að þú borðir hollt, án þess að taka of mikið eftir því. Enginn hnefi. Engin þvinguð sjálfsstjórn. Enginn munkakufl og refsivöndur. Bara eðlilegt flæði í góðu umhverfi.
Minni matardiskar
Stærri diskar þýða stærri skammtar. Sem þýðir að þú borðar meira. Rannsóknir sýna að ef þú minnkar diska úr hinum hefðbundnu 28 cm í þvermál í 23 cm, þá borðarðu 22% minni mat. Það safnast saman yfir árið. Ef þú hugsar, ég set bara minni skammt á diskinn, þá er það ekki svona einfalt. Þegar þú borðar lítinn skammt af stórum diski verður heilinn frústreraður, því honum finnst hann hlunnfarinn um magn matar. Það vekur upp neikvæðar tilfinningar um að líða skort. En á hinn bóginn virkar sami skammtur ríflegur og rausnarlegur á minni disk. Því við borðum með augunum, og ef við
54
blekkjum augað með sjónhverfingum þá vekjum við ekki upp fórnarlambið inni í okkur.
Hollusta í augnhæð
Niðurskorið grænmeti í miðjum ísskápnum. Hrökkbrauð og maískökur í eldhússkápnum. Hollir afgangar í glært Sistema nestisbox þannig að þú sjáir hvað er í boði í boxinu. Ef hollustan gargar á þig gegnum gegnsæjan skerminn á nestisboxinu þá eru meiri líkur á að höndin leiti þangað. Jafnvel þó hvatningin til að borða hollt sé í núlli á því augnabliki.
Úr sjónlínu - úr sálinni
Að borða er ekki bara líkamlegt, það er líka tilfinningaleg athöfn. Hugurinn ákveður oft að borða það sem augun nema. Pakkaðu þess vegna óhollum afgöngum í dökkt Sistema nestisbox, því ef óhollusta er falin á bakvið tjöldin þá ertu ólíklegri til að skrá tilvist þeirra í minnið.
Hollur matur aðgengilegur í augsýn
Til dæmis, hafðu skál af ávöxtum eða hnetum á eldhúsborðinu. Þegar þú kemur heim úr vinnu í örvæntingarhungri þá er hollusta það fyrsta sem þú sérð og grípur í. Þannig kemurðu í veg fyrir skápaskröltið og skúffuóeirðina sem oft herjar á landann um fimmleytið. Annað gott ráð er að hafa slíka skál nálægt útidyrahurðinni svo þú grípir með þér hollt nesti þegar þú ferð úr húsi.
Færri skref að hollri máltíð
Sestu niður á sunnudegi og skipuleggðu máltíðir vikunnar. Skrifaðu innkaupalista í samræmi. Skokkaðu í útópíu heilsumelsins, Nettó, og sjoppaðu allt sem þarf. Kveiktu á viðtækinu eða settu góðan lagalista á Spotify og eyddu 2-3 tímum í eldhúsinu að græja og gera máltíðir fyrir vikuna. Annað ráð er að gera tvöfalda eða þrefalda skammta þegar þú á annað borð eldar kvöldmatinn.
Eldaðu í bunkum
Það er bæði fjárhagslega hagkvæmt og umhverfisvænt að elda í bunkum. Það minnkar matarsóun að frysta og nýta afganga. Það sparar síðan rafmagn að þurfa ekki að hita upp ofninn mörgum sinnum í viku. Hvort sem þú ert alæta eða grænkeri geturðu skellt í allskonar gleði til framtíðar brúks.
. . . . . .
.
Grilla nokkrar nautasteikur, svínalund, kjúklingaleggi, eggaldin. Steikja nautahakk og gúllas. Sjóða Nature Corps kínóa, Himnesk hollustu hýðishrísgrjón, sætar eða hvítar kartöflur, maísbaunir. Gufusjóða brokkolí í Sistema örbylgjugufusuðugræjunni. Rista kjúklingabaunir, möndlur og hnetur frá Himneskri hollustu. Gerðu stóran skammt af bauna- eða grænmetisrétti. Útbúðu nokkra næturgrauta Röggu Nagla úr haframjöli frá Himneskri Hollustu. Það eina sem þarf þá að gera á morgnana er að rúlla sér framúr vopnaður skeið og opna ísskápinn. Bakaðu svartbauna brownies Röggu Nagla til að eiga hollt sætindi fyrir sykurpúkann sem gargar reglulega í eyrað á þér.
Þú getur síðan fryst skammta af öllum matnum til að eiga fyrir vikuna. Þannig fækkarðu skrefunum að hollri máltíð þegar þú ert í hungur örvæntingu eftir langan vinnudag því það þarf ekki að byrja frá grunni. Umhverfið mótar venjur okkar og hegðun. Þú getur hinsvegar endurhannað umhverfi þitt til að stuðla að árangri. Ekki rembast eins og rolla á girðingu í að breyta hegðun enn eitt árið, frústreraður af skorti á sjálfsstjórn. Láttu umhverfið vinna fyrir þig, frekar en að mótivera þig daglega. Vertu arkitekt að eigin umhverfi og leyfðu heilsuhegðun að fljóta sem eðlilegt viðbragð við því. Ragnhildur Þórðardóttir „Ragga Nagli“ er klínískur heilsusálfræðingur með eigin sálfræðistofu í Kaupmannahöfn, en býður einnig upp á fjarsálfræði í gegnum Skype. Ragnhildur heldur reglulega fyrirlestra og námskeið „Nærumst og njótum í núvitund“ sem kennir okkur að njóta máltíða betur, og dýpkar skilning á hegðun og ákvörðunum okkar í tengslum við mat. Vantar þig hugmyndir að hollum uppskriftum fyrir allar máltíðir dagsins? Morgunmatur, millimál, hádegismatur og kvöldmatur. Og auðvitað holla sætmetið til að eiga í vopnabúrinu þegar sykurpúkinn gargar í eyrað. Þá er matreiðslunámskeið Röggu Nagla, NOW foods og Nettó „Frá morgni til kvölds“ eitthvað fyrir þig. Þar fá þátttakendur innblástur og kennslu í að útbúa gómsætar og spennandi máltíðir fyrir heilan dag af hollustu.
RaggaNagli RaggaNagli.com 55
HOLLUSTA
.
Bakaðu kjúklingabringur, kartöflur, sætar kartöflur, grasker, blómkál.
RAGGA NAGLI
.
HOLLUSTA
Amerískar pönnukökur
RAGGA NAGLI
2
UPPSKRIFTIR FRÁ RÖGGU NAGLA
Margir sem gera prótínpönnukökur gera þær úr mysuprótíni og eggjahvítum eða eggjum. Þá endar maður oft með sorglega afurð sem er þurrari en jarðvegurinn í Arizona. Lykillinn að djúsí og þykkum pönnsum liggur í mýkingarefninu sem kemur til dæmis úr stöppuðum banana, eplamús, olíu eða sætri kartöflu.
Uppskrift
Aðferð
2 egg eða 4 eggjahvítur 2 msk NOW Psyllium Husk 2 msk Isola ósæt möndlumjólk 2 msk ósæt eplamús ½ tsk lyftiduft 1 tappi vanilludropar
Hrærið deiginu saman með töfrasprota, eða gaffli. Hellið helmingnum af deiginu á heita smurða pönnukökupönnu eða litla Teflon pönnu. Lækkið hitann. Leyfið henni að dunda sér á bakinu í um 3-4 mínútur eða þar til loftbólur myndast. Flippið henni yfir á hina hliðina og kokkið í nokkrar mínútur. Hitið pönnuna aftur upp og hellið hinum helmingnum á hana og endurtakið leikinn. Pönnsurnar eru unaður með sultu og Þeytitopp eða þeyttum safa af kjúklingabaunum fyrir þá sem kjósa mjólkurlausan lífsstíl. Nú eða bara sáldra erythritol yfir og rúlla saman á gamla mátann. Hvernig sem þær eru bornar fram eru þær alltaf gómsætisgleði sem tekur enga stund að vippa fram úr erminni.
Súkkulaðigranatepla næturgrautur
Sítróna og granatepli bindast hér vináttuböndum enda slá þessir tveir félagar aldrei feilnótu þegar þeir eru spilaðir saman í bragðsinfóníunni. Það er viðeigandi að nota himneskar vörur í þessa gúrmetisgleði, því upplifunin færir þig sannarlega nær himnaríki.
Uppskrift
Aðferð
50 g haframjöl frá Himneskri hollustu 2 dl ósæt möndlumjólk frá Isola 2 dl vatn 2 msk Psyllium Husk frá NOW ½ sítróna (rífa börk og kreista safa úr) 1 ½ tsk Ceylon kanill frá Himneskri hollustu 1 granatepli 4 tsk kakónibbur 4-6 dropar NOW Stevia French vanilla
Skerið granateplið í tvennt og skafið fræin úr. Geymið 2 msk af fræjunum til skreytingar. Hrærðu öllu nema kakónibbum saman í skál hellið síðan yfir í Sistema nestisbox og geymið í kæli yfir nótt. Huskið drekkur í sig vökvann og verður stífur grautur. Þá þarf ekki annað en að velta sér framúr um morguninn, opna ísskápinn með annarri hönd og skeiðina á lofti í hinni. Skreyta með kakónibbum og restinni af granateplinu.
Ragga Nagli er með kynningar í verslunum Nettó á Heilsudögum. Nánari upplýsingar aftast í blaðinu.
56
HOLLUSTA
HOLLUSTA
CHIPOTLE CHILLI BLANDA 150G 649kr|25%|487kr
SNAKK 4 TEG 23G 179kr|25%|134kr
RISTUÐ BAUNABLANDA 200G 649kr|25%|487kr
RISTAÐAR SOJABAUNIR 175G 649kr|25%|487kr
FRAMANDI KRYDDBLANDA 150G 649kr|25%|487kr
RISTUÐ FRÆBLANDA 250G 649kr|25%|487kr
Fullt af próteini!
GRANÓLA KAKÓ & MANDARÍNU 425G 799kr|25%|599kr
58
GRANÓLA FÍKJU & TRÖNUBERJA 425G 799kr|25%|599kr
RISTUÐ BAUNABLANDA 40G 229kr|25%|172kr
Fu a trefj
RISTAÐAR SOJABAUNIR 40G 229kr|25%|172kr
ullt af jum
HOLLUSTA
BARA AÐ BÆTA VIÐ HEITU VATNI
HEILKORNA HRÖKKKEX 200G 549kr|25%|412kr BOLLARÉTTUR KÚSKÚS & LINSUR 70G 359kr|25%|269kr
BOLLARÉTTUR BULGUR & KÍNÓA 70G 359kr|25%|269kr
ORKUSTYKKI 4 TEG. 35G 189kr|25%|142kr
Enginn auka sykur
RISTUÐ FRÆBLANDA 40G 229kr|25%|172kr
FORSOÐIN BAUNA & KORNBLANDA LÍFRÆNT 225G 599kr|25%|449kr
FORSOÐIÐ KÍNÓA LÍFRÆNT 225G 599kr|25%|449kr
SNAKK NATURAL 85G 379kr|25%|284kr 59
ó tt e N m u n lu rs e v í ja k æ ft Úrval ra WILFA BLANDARI RAW FUEL 2,5 HÖ VERÐ ÁÐUR: 24.995 KR KR
23.745
HOLLUSTA
Wilfa límonaði glös og karafla fylgja frítt með Wilfa blandara 1200w
PRINCESS PANINI GRILL COMFORT PRO VERÐ ÁÐUR: 14.995 KR KR
WILFA BLANDARI 1200W VERÐ ÁÐUR: 15.995 KR KR
11.246
11.996
MELISSA BLANDARI SMOOTHIE TO GO 350 W VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR
PRINCESS HRAÐSUÐUKANNA ROMA 0,5 L VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR
2.996
2.997
MELISSA BRAUÐVÉL VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
7.496
MELISSA HRÍSGRJÓNAPOTTUR 0,8 L VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR
3.247
MELISSA MATVINNSLUVÉL 350W 1 L VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR
4.547
3.746
6.997
MEDISANA LOFTHREINSITÆKI AIR VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
7.496
MEDISANA BAÐVOG GLER VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR
WILFA ELDHÚSVOG - STÁL VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR
2.197
60
8.997
7.496
MEDISANA RAKATÆKI MINIBREEZE AIR VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR
OBH TÖFRASPROTI QUICK PREP VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
OBH HITATEPPI FLÍS SVART VERÐ ÁÐUR:14.995KR KR
RUSSELL HOBBS GF GRILL 38 CM VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR
MEDISANA 3 IN 1 INFRARAUÐUR HITAMÆLIR VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR
2.197
2.797
OBH HITAPÚÐI RELIEF VERÐ ÁÐUR:3.995 KR KR
2.397
MEDISANA BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR Á UPPHANDLEGG VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR
4.547
BÓKAÐU ÞIG Í
HOLLUSTU 25 - 70 % afsláttur
40%
40% 30 DAGAR 4.698 kr|2.819
41%
60%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
D-VÍTAMÍN 1.699 kr|999 kr
35% AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
70%
25%
AFSLÁTTUR
HREINT MATARÆÐI 2.998 kr |2.249 kr
LKL2 2.998 kr|1.199
AFSLÁTTUR
SÆTMETI ÁN SYKURS 4.498 kr|3.149 kr
kr
40% AFSLÁTTUR
FÆÐUBYLTINGIN 1.998 kr|1.498 kr
30%
AFSLÁTTUR
SÖDD OG SÁTT ÁN KOLVETNA 2.998 kr|899 kr
BC HÁMARKSÁRANGUR 3.990 kr|1.596 kr
25%
AFSLÁTTUR
KRÆSINGAR ÁN ÓÞOLS 5.695 kr|1.709 kr
AFSLÁTTUR
HOLLUSTA
AFSLÁTTUR
BAKAÐ ÚR SÚRDEGI 4.998 kr|3.499 kr
60%
AFSLÁTTUR
70% ÚT AÐ HLAUPA 3.998 kr|1.599 kr
60%
D-VÍTAMÍN BYLTINGIN 2.498 kr|999 kr
ÍSLENSK OFURFÆÐA 4.498 kr|2.924 kr
60%
ELDHÚS GRÆNKERANS 6.998 kr|3.849 kr
AFSLÁTTUR
9 LEIÐIR TIL LÍFSORKU 1.998 kr|1.199 kr
kr
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
45%
GRÆNT GRÆNT OG MEIRA GRÆNT 1.998 kr|1.199 kr
40% AFSLÁTTUR
SAFAR OG ÞEYTINGAR 1.998 kr|1.199 kr 61
HOLLUSTA
HOLLUSTA
100% SAFI MEÐ ALDINKJÖTI
GLÓALDIN SAFI - 1 L VERÐ ÁÐUR: 199 KR/STK
189 KR/STK
HOLLUSTA
Gott alla daga Múslí 1 kg 3 tegundir Verð áður: 549 kr/pk
412
KR PK
FJÖLKORNABRAUÐ 500 G VERÐ ÁÐUR: 309 KR/PK
247 KR/PK
FITNESSBRAUÐ 500 G VERÐ ÁÐUR: 279 KR/PK
223 KR/PK GRÓFKORNA RÚGBRAUÐ 500G VERÐ ÁÐUR: 269 KR/PK
215 KR/PK
SÓLKJARNABRAUÐ 500 G VERÐ ÁÐUR: 309 KR/PK
247 KR/PK
64
HOLLUSTA
HEILBRIGÐ SKYNSEMI KÓKOSHNETUOLÍA BRAGÐ- OG LYKTARLAUS • þegar kókosbragðs er ekki óskað • til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti • til að poppa popp • til að smyrja bökunarform • út í te og kaffi
KÓKOSHNETUOLÍA
KALDPRESSUÐ/JÓMFRÚAR • til inntöku ein og sér, t.d. 1-2 msk daglega • í þeytinginn • í grautinn • í baksturinn • til að smyrja bökunarform • út í te og kaffi
HOLLUSTA
100% SAFI
NÝR EPLA- OG RABARBARASAFI AF ÞÍNUM
ÁVÖXTUM Á DAG*
FLORIDANA EPLA- OG RABARBARASAFI er spennandi blanda úr 80% eplum, 10% rabarbara, 6% hindberjum, 3% jarðarberjum og 1% aroniaberjum.
FLORIDANA.IS GÆÐASAFAR l GEYMAST Í KÆLI
*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.
Einstök blanda
MMM
AHH
MJÉÉ
ÚFFF
Hvernig finnst þér nýi Kristallinn? Finndu Kristal á Facebook og taktu prófið. Þú gætir unnið gjafakörfu frá Ölgerðinni.
NÝTT BRAGÐ
HOLLUSTA
Þjóðin valdi nýjan Kristal
68
HOLLUSTA
Það er afar mikilvægt að huga vel að ónæmiskerfinu á þessum árstíma þegar kvef og flensa lætur gjarnan á sér kræla. Að tileinka sér heilsusamlegar venjur er klárlega ein besta leiðin til þess að fyrirbyggja og verjast sýkingum sem herja á ónæmiskerfið. Ónæmiskerfi okkar er upp á sitt besta þegar við fáum nægan svefn, borðum fjölbreytta fæðu, hreyfum okkur og þegar við erum jákvæð og bjartsýn á lífið. Hér eru 8 skotheld náttúruleg ráð til þess að halda okkur hraustum yfir veturinn.
Útivera og D-vítamín. Reynum að stunda útivist á meðan bjart er yfir veturinn til þess að örva framleiðslu á D-vítamíni í líkamanum og passa að við fáum nægilegt D-vítamín í gegnum fæðuna og í bætiefnaformi. Þetta svokallaða sólarvítamín gegnir lykilhlutverki þegar kemur að heilbrigðu ónæmiskerfi sem og annarri mikilvægri líkamsstarfsemi. Góð melting og heilbrigð þarmaflóra. Þar sem stór hluti ónæmiskerfisins er í meltingarvegi er mikilvægt fyrir okkur að stuðla að heilbrigðri þarmaflóru með inntöku á sýrðu grænmeti og fæðu sem er rík af gerlum og/ eða taka hágæða góðgerla inn í hylkjum. Heilbrigði þarmaflóru er algjört grundvallaratriði ef við viljum uppskera góða heilsu. Reglulegur handþvottur. Ein besta leiðin til þess að koma í veg fyrir smit er að þvo okkur oft og reglulega um hendurnar (ca 20 sek) til þess að verjast öndunarfærasýkingum sem og öðrum sýkingum. Það eru örverur allt í kringum okkur og þetta er einfalt ráð en afar mikilvægt. Sykur, unnar vörur og áfengi í lágmarki. Þessar fæðutegundir geta haft bælandi áhrif á ónæmiskerfið og dregið þannig úr getu okkar til þess að vinna á sýkingum. Höfum stjórn á streitu og álagi. Langvinn streita og krónísk hækkun streituhormóna er líkamanum skaðleg og veikir ónæmiskerfið. Reynum að hlúa að okkur með því að gera hluti sem eru nærandi og róandi fyrir okkur eins og að verja tíma með fólkinu okkar ásamt því að gera hluti sem veita okkur ánægju. Jóga, hugleiðsla, nálastungur og róandi jurtate eru streitulosandi. Einnig getur verið gagnlegt að taka inn B-vítamín og Rhodiola jurtina til þess að efla mótstöðu okkar gegn stressi og álagi.
Regluleg hreyfing. Hreyfing skilar okkur ekki bara hraustari líkama heldur einnig hraustu ónæmiskerfi og dregur úr streitu.
Svefn og hvíld. Svefninn er ekki síður mikilvægur en mælt er með því að reyna ná 7-9 klst svefni daglega. Líkaminn treystir á góðan svefn til þess að sinna daglegu viðhaldi ónæmiskerfis og annarra líffærakerfa. Langvarandi svefnleysi veikir ónæmiskerfið. Magnesíum hefur vöðvaslakandi áhrif og getur haft róandi áhrif á taugakerfið fyrir svefninn. Heilsueflandi náttúruefni. Við þurfum að sjá ónæmiskerfinu fyrir mikilvægum næringarefnum eins og Omega 3 fitusýrum til þess að vinna vinnuna sína en einnig eru C-vítamín og sínk mikilvæg andoxunarefni fyrir virkni ónæmiskerfisins. Ýmsar lækningajurtir og krydd sem fyrirfinnast í fæðunni eins og engifer, hvítlaukur, turmerik, blóðberg og oreganó hafa ónæmisstyrkjandi áhrif og efla heilsu okkar til muna.
Grasalaeknir.is Facebook.com/grasalaeknir.is Instagram: asdisgrasa Snapchat: asdisgrasa Ásdís er með kynningar í verslunum Nettó á Heilsudögum. Nánari upplýsingar aftast í blaðinu.
69
HOLLUSTA
ÁSDÍS GRASALÆKNIR
8
FYRIRBYGGJANDI RÁÐ GEGN KVEFI OG FLENSU
HOLLUSTA
Ú R VA L S T R Ó P Í – ÓMISSANDI Í „BRÖNSINN“
71
HOLLUSTA
HOLLUSTA
Grænt te er hjartans mál
Grænt te HREIN
Náttúrafurð full af andoxunarefnum
HOLLUSTA
HOLLUSTA
Hollustuvรถrur รก tilboรฐi
TILBOร
HOLLUSTA
TAKTU ÞÁTT Í SKÍÐALEIK LAVAZZA!
Eitt það besta við veturinn eru skemmtilegar vetraríþróttir! Svo er fátt notalegra en sjóðheitur kaffibolli eftir góða ferð í brekkunum! Á meðan heilsudögum Nettó stendur býðst öllum að taka þátt í Lavazza skíðaleiknum, þar sem fjórir heppnir þátttakendur vinna vetrarpassa á skíði í Bláfjöllum
Smelltu þér inn á facebooksíðu Nettó og taktu þátt!
HOLLUSTA
HOLLUSTA
HOLLUSTA KLAKI 2 L 3 TEGUNDIR Verรฐ รกรฐur: 179 kr/stk
158
KR STK
Havre Granola
QUAKERS OATS
SÍÐAN 1850
HAVRE GRANOLA Hollt og trefjaríkt
Byrjaðu daginn á þessari ljúffengu blöndu af trefjaríkum hafraflögum og góðu granóla. Við ristum bæði flögur og granóla hægt í ofni þar til það verður gullinbrúnt og stökkt. Gerðu morgunmatinn að bestu máltíð dagsins með Havre Granola.
HOLLUSTA
Quaker Oats
HOLLUSTA
HOLLUSTA
Jarðarberja - Súkkulaði - Kaffi Latte 12 bréf í pakka
Bars with benefits
HOLLUSTA
BRAGÐGÓÐUR OG HOLLUR
Verð áður: 2.198 kr/pk
1.649
KR PK
Allt sem þú væntir ...en samt svo miklu meira Fjórir NÝJIR stórkostlega bragðgóðir og næringarríkir barir með hnetum, fræjum og ávöxtum.
Gluten Free
OK for Veggies
Made in the UK
HOLLUSTA ALDA LÍMONAÐI Verð áður: 298 kr/stk
224
KR STK
HOLLUSTA
oatly.com
We don’t know anything about almonds or soy or cows. All we know is oats. How to grow them, harvest them and turn them into refreshing products that you can take home and drink straight from the glass, pour on your morning cereal, add to your coffee or cook up something fantastic with. It was our original idea in the early 1990s to create a plant-based drink that was in tune with the needs of both humans and the planet and it is our idea to continue to make the best, most amazing liquid oats that you will find anywhere. Hope you are okay with that.
HOLLUSTA
Við mælum með hinni sívinsælu og ljúffengu kókosmjólk frá KOKO
HOLLUSTA
Bertolli viðbit er framleitt úr hágæða ólífuolíu. Það er alltaf mjúkt og auðvelt að smyrja. Í Bertolli er mjúk fita og fitusýrur sem taldar eru heppilegri fyrir hjarta- og æðakerfi en hörð fita.
BERTOLLI
Af matarborði Miðjarðarhafsins
í t ýt
tó t e n
HOLLUSTA
N
Sante er þýskt snyrtivörumerki sem er leiðandi í framleiðslu lífrænna snyrtivara. Sante er með eftirtaldar vottanir: BDIH vottun - Nature vottun Cruelty Free vottað - Vegan vottun á flestum þeirra vörum 87
HOLLUSTA
Þessíiumeeð stevin afr tur kom
- NÁTTÚRULEG HRÁEFNI - ENGIN AUKAEFNI - ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR - TREFJARÍKT
HOLLUSTA
LJÚFFENGT LÍFRÆNT JURTA TE
EU ORGANIC CERTIFICATION
HOLLUSTA
ALLT Í ÞEYTINGINN
ÄNGLAMARK LÍFRÆN BLÁBER 225 G ÁÐUR: 439 KR/PK
329 KR/PK
GREAT TASTE JARÐARBER 1.000 G ÁÐUR: 399 KR/PK
299 KR/PK
DIT VALG BERJABLANDA 300 G ÁÐUR: 379 KR/PK
284 KR/PK
DIT VALG SMOOTHIE MIX GRÆNN, GULUR & RAUÐUR - 450 G ÁÐUR: 579 KR/PK
434 KR/PK 90
COOP SPÍNAT, HEILT 450 G ÁÐUR: 199 KR/PK
149 KR/PK
DIT VALG BRÓMBER 250 G ÁÐUR: 379 KR/PK
284 KR/PK
ÄNGLAMARK LÍFRÆN HINDBER 225 G ÁÐUR: 498 KR/PK
374 KR/PK
COOP GRÆNKÁL KÚLUR 450 G ÁÐUR: 199 KR/PK
149 KR/PK
NICE ‘N EASY ANANAS 350 G ÁÐUR: 299 KR/PK
224 KR/PK
DIT VALG GRANATEPLAKJARNAR 250 G ÁÐUR: 379 KR/PK
DIT VALG HINDBER 225 G ÁÐUR: 379 KR/PK
DIT VALG MANGÓ 250 G ÁÐUR: 319 KR/PK
DIT VALG RIFSBER 300 G ÁÐUR: 259 KR/PK
284 KR/PK
239 KR/PK
284 KR/PK
194 KR/PK
ÄNGLAMARK LÍFRÆN JARÐARBER 300 G ÁÐUR: 399 KR/PK
299 KR/PK
NICE ‘N EASY BLÁBER 250 G ÁÐUR: 299 KR/PK
224 KR/PK
DIT VALG JARÐARBER 400 G ÁÐUR: 319 KR/PK
239 KR/PK
Uppskriftir frá Ásdísi Grasalækni Hreinsandi & Frískandi Chia drykkur HOLLUSTA
2 b kókosvatn (Cocofina) 1 tsk rifinn lime börkur ¼ b kreistur appelsínusafi 2 msk sítrónusafi 2 msk limesafi 2 msk chia fræ (Rainforest Foods) (Stevía 2-3 dr ef vill) Blandið öllu saman í blandara nema chia fræjum. Þegar allt er orðið vel blandað bætið þá chia fræjum saman við og blandið í nokkrar sek í viðbót. Gott að geyma í kæli í 1-2 klst áður en drukkið. Líka hægt að gera degi eða kvöldinu áður. Hræra eða hrista aðeins áður en drukkið.
Hamp & Kókos morgungrautur 50 ml hamp fræ 1 tsk chia fræ (Rainforest Foods) ½ tsk vanillu duft ½ tsk Lucuma duft (Green Origins) 3 msk kókosmjólk (Anglamark) 2 tsp frosin/fersk bláber 3 msk vatn Blandið öllu saman í skál og látið standa í 15 mín eða gerið kvöldinu áður og látið standa yfir nótt í krukku, enda stórsnjallt að græja morgunmatinn svona fyrirfram.
Kaffi próteinhristingur ½ b hafrar 1 b kaffi 1 banani 1 skeið jurtaprótein (Sunwarrior illumin8 Vanilla) Blandið öllu saman í blandara og þið eruð komin með fullkomna blöndu af næringu. Þetta lífræna hráfæðis jurtaprótein inniheldur helstu næringarefni eins og vítamín, steinefni, trefjar, prótein, flókin kolvetni og góða fitu og hentar því vel sem máltíð þegar tíminn er naumur.
Facebook síða Ásdísar: facebook.com/grasalaeknir.is 91
HOLLUSTA
LÍFRÆNAR FRÆ OG ÁVAXTA OLÍUR LEYNDARMÁLIÐ AÐ EINSTÖKU BRAGÐI
EU ORGANIC CERTIFICATION
H2 hรถnnun / h2h.is
HOLLUSTA
NÆRINGARRÍKARI OG HOLLARI KOSTUR HOLLUSTA
Margir vilja minnka eða sleppa smjöri, sykri, hveiti eða eggjum í bakstri. Sumir eru ofnæmispésar eða óþolsmelir. Sumir eru grænkerar og kjósa vegan lífsstíl. Sumir vilja minnka hvíta stöffið í mataræði sínu. Sumir eru að hugsa um mittismálið. Aðrir að hugsa um heilsuna. Enn aðrir um almenna vellíðan. Hver sem ástæðan er fyrir að vilja skipta út hefðbundnum hráefnum í bakstri þá er hér gagnabanki af allskyns hollari staðgenglum.
SYKUR
HRÁSYKUR . ERYTHRITOL . STEVÍA EPLAMÚS . BANANAR . DÖÐLUR HUNANG . HLYNSÍRÓP 1 BOLLI SYKUR = ¾ BOLLI SWEET LIKE SUGAR 1 BOLLI SYKUR = 1 BOLLI NOW ERYTHRITOL EÐA XYLITOL Erythritol er sætuefni úr náttúrunni. Finnst í sveppum, maís og sojasósu. Líkast sykri í áferð og sætu og hægt að nota í sama magni og sykurinn í upphaflegu uppskriftinni. Hefur ekki áhrif á blóðsykur. 95% færri hitaeiningar en í sykri. 1 BOLLI SYKUR = 1 BOLLI ÓSÆT EPLAMÚS Minnkaðu vökvann í upphaflegu uppskriftinni um 25% 1 BOLLI SYKUR = 6 MAUKAÐAR DÖÐLUR Láta liggja í bleyti í 45 mínútur fyrst. 1 BOLLI SYKUR = ½ BOLLI HUNANG EÐA ¾ BOLLI HLYNSÍRÓP
94
SMJÖR
KÓKOSOLÍA . BANANI AVÓKADÓ . GRÍSK JÓGÚRT 100 G SMJÖR = 100 G STAPPAÐ AVÓKADÓ Virkar best í sama magni og smjörið í upphaflegu uppskriftinni því áferðin er svipuð. Betra í dökkan bakstur því deigið verður aðeins grænt. 100 G SMJÖR = 75 G BANANI EÐA 50 G EPLAMÚS Bananar og ósætuð eplamús bæta við bæði vætu og sætu í baksturinn. Prófaðu þig áfram með að minnka sykurinn á móti. 100 G SMJÖR = 100 G GRÍSK JÓGÚRT Eykur við prótínmagnið án þess að hafa áhrif á bragðið. SMJÖR = T.D. TAHINI, HNETUSMJÖR, MÖNDLU- OG KASJÚHNETUMAUK Tilvalið sem álegg ofan á brauð í stað smjörs.
MULIN HÖRFRÆ . CHIA FRÆ . TOFU 1 EGG = 1 MSK MULIN NOW HÖRFRÆ + 3 MSK VATN Látið standa í 5 mínútur. 1 EGG = 2 EGGJAHVÍTUR 1 EGG = 1 MSK CHIA FRÆ + 125 ML VATN Látið standa í 15 mínútur. 1 EGG = 50 G MAUKAÐ SILKITÓFÚ
HVEITI
HEILHVEITI/SPELT . MALAÐ HAFRAMJÖL . BÓKHVEITIMJÖL KÓKOSHNETUHVEITI . SVARTAR OG HVÍTAR BAUNIR
MJÓLK & RJÓMI
1 BOLLI HVEITI = 1 BOLLI HEILHVEITI EÐA SPELT 1 BOLLI HVEITI = ½ - ¾ BOLLI KÓKOSHNETUHVEITI + 1 EGG Báðar þessar hveititegundir draga í sig mikinn vökva. Hnetuhveiti þykkir og því þarf stundum að auka við vökva. 1 BOLLI HVEITI = 1 BOLLI BÓKHVEITIMJÖL Þessar hveititegundir eru líkari venjulegu hveiti í áferð og hægt að nota í sama magni. 1 BOLLI HVEITI = 1 BOLLI MAUKAÐAR BAUNIR (vökvanum hellt af). Bæta við trefjum og gera baksturinn mýkri án þess að breyta bragðgæðum.
JURTAMJÓLK . JURTARJÓMI Jurtamjólk er hægt að nota í grautinn, þeytinginn, mjólkina og út á morgunkornið. Isola ósæt möndlumjólk hefur svipaða áferð og rjómi. Virkar mjög vel í allskyns sósuuppskriftir í sama magni og rjómi. Frá Isola er einnig gómstætur kókos- og rísrjómi sem hægt er að nota í ýmsa matargerð. Frá Soyatoo er hægt að fá þeytanlegan mjólkurlausan rjóma. Æðislegur á vöfflurnar eða með kökunni. Einnig hægt að fá rís- og sojarjóma í sprautu.
95
HOLLUSTA
RAGGA NAGLI
EGG
HOLLUSTA
Alla tíð hef ég verið mikill matmaður og hef borðað nánast allt sem fyrir framan mig hefur verið lagt. En þrátt fyrir það hefur holdafar og aukakíló aldrei verið vandamál. Ef eitthvað er, hefur þetta frekar verið öfugt, þ.e.a.s. á köflum hef ég þótt of mjór. Framan af pældi ég lítið í mataræði, borðaði það sem til var heima og það sem mamma mín eldaði. Á unglingsárunum, þegar sjálfstæðið var orðið meira, færði ég mig yfir í skyndibitann, pizzur og hamborgarar urðu oft fyrir valinu. Á sama tíma var ég mjög virkur, stundaði knattspyrnu af miklum krafti þar sem mér gekk vel og var farinn að spila sem fastamaður í meistaraflokki 19 ára. Aldrei skipti neinu máli hvað ég lét ofan í mig ég var alltaf mín 4-6% í fitu og í hörkuformi. Af þeim sökum var aldrei nein ástæða til þess að endurskoða lífsstílinn. Auðvelt er að sjá að svona lífsstíll gengur ekki upp til lengdar og sá dagur kom að ég lenti á vegg. Einn daginn kom gríðarleg langtímaþreyta yfir mig, svo mikil að ég gat varla farið fram úr rúminu. Ég gat varla labbað upp stiga án þess að fá mjólkursýru í lærin sem jafnaðist á við erfiða æfingu. Ég þorði ekki að segja neinum frá þessu, ekki einu sinni þjálfara mínum né fjölskyldu, ég taldi að þreyta væri ekki viðurkennd sem „meiðsli“ og var hræddur við hugsanleg viðbrögð annarra. Ég viðurkenndi í raun ekki þreytuna fyrir sjálfum mér. Þessir samverkandi þættir leiddu til þess að þetta þreytutímabil stóð mun lengur yfir en það hefði þurft að gera. Ég staulaðist áfram með hjálp orkudrykkja og gaf skrokknum aldrei þá hvíld sem hann þurfti á að halda. Svona gekk þetta áfram í dágóðan tíma en til að gera langa sögu stutta varð þetta til þess að ég fór að íhuga breytingar á lífsstíl, allt frá mataræði og æfingum yfir í andlega þáttinn. Ég tók (og er enn að taka) mörg skref í átt að heilsusamlegri lífsstíl. Ég byrjaði einfalt, hætti að
96
ARNÓR SVEINN
VAKNING Í ÁTT AÐ BETRI LÍFSSTÍL
drekka gos og borða nammi. Færði mig svo yfir í hræring á morgnana, til þess að auka neyslu mína á grænmeti og ávöxtum á einfaldan hátt. Næst lagði ég áherslu á að borða heilnæman mat eins nálægt upprunanum og ég gat. Þessi litlu skref urðu til þess að mataræði mitt gjörbreyttist til hins betra á tiltölulega stuttum tíma. Aðalbreytingin var samt sem áður sú að loksins var ég orðinn meðvitaður um lífsstílinn minn og farinn að taka ákvarðanir með heilsu mína í huga.
Í dag reyni ég að borða eins hollt og hægt er eins oft og hægt er, það þarf ekkert að vera flóknara en það. Ég forðast að setja mig í ákveðinn mataræðisflokk, vegan, low carb, paleo svo eitthvað sé nefnt. Ég legg frekar áherslu á að borða hollan mat. Mikið af grænmeti, sérstaklega allt grænt, ávöxtum, baunum og fræjum, hreinu kjöti við og við og stundum egg. Ég forðast unninn sykur, unna kjötvöru og unna matvöru almennt, þó það komi fyrir að ég fái mér nammi eða dett í sveittan borgara. Þetta mataræði, sem hefur engan sérstakan stimpil, hefur reynst mér ansi vel, ég reyni að finna jafnvægi og borða fjölbreytt. Flækjustigið getur virst mikið í þessum heilsugeira en það er um að gera að taka þessu ekki of alvarlega. Flestir vita í meginatriðum hvað er hollt og hvað er óhollt. Borðum mikið af þessu holla og lítið af þessu óholla, flóknara er það ekki.
HOLLUSTA Íslensk náttúra. Ilmandi mosi og ægifögur fjallasýn. Þú kastar mæðinni og virðir fyrir þér fegurðina; Kirkjufell, þetta sérstæða, hnarreista flaggskip Snæfellsnessins. Við höfum nýtt okkur íslensk fjallagrös frá upphafi byggðar. Heilnæm og frískandi hafa þau haft áhrif til góðs á líkama og sál, handtínd í íslenskri náttúru. Tópas hefur sömuleiðis fylgt okkur gegnum tíðina. Saman munu þau gera það áfram.
HOLLUSTA
VIÐ ERUM ÖLL SÉRFRÆÐINGAR Nýverið var ég greind með alvarlegan járnskort. Mig hafði grunað það lengi enda var mér farið að blæða meira en góðu hófi gegndi í hverjum mánuði og hafði gert í að verða tvö ár - afsakið hreinskilnina. Þar að auki er blóðleysi (eða léleg upptaka járns) í ættinni. Ég reyndi hvað ég gat að borða járnríkt sem og að gleypa allskonar járn sem færi betur í magann en það hefðbundna en lítið gekk að hífa birgðirnar upp í eðlilegt horf. Inn á milli gleymdi ég þessu og vonaði að þetta myndi bara gufa upp eða leysast af sjálfu sér. Stundum fór ég til læknis og vildi járnsprautu, sem ég svo fékk á endanum í gegnum meltingarlækni (monofer 100g) og nýtt líf hófst. Þeir eru sumir tregir til vegna ofnæmisviðbragða við sumu járni. Þar að auki hef ég gert ráðstafanir til að stöðva þessar ógurlegu blæðingar.
98
meira af ýmsum vítamínum til að hressa mig við eins hratt og hugsast gat. Það er gríðarlega mikilvægt ef manni líður ekki vel, að reyna sjálfur að finna út úr því hvað er að angra mann. Reyna fyrst að fara yfir málin með sjálfum sér, skoða lífsmynstrið og draga eigin ályktanir, nota innsæið. Og spyrja gott fólk í kringum sig sem og fara í blóðprufu. Við þurfum að vera og erum sérfræðingar í okkur sjálfum. Margir vilja fá lausn sinna mála í gær, skiljanlega. Helst bara eina pillu og kannski átta sig ekki á því að maður þarf stundum, þegar vanlíðan, þreyta eða veikindi banka upp á, að skoða hvað má fara betur hjá manni í daglegu lífi.
Eftir sprautuna hætti ég að vera með verki í hryggnum, sem höfðu verið að plaga mig, og ég fór að geta hugsað mér að gera allskonar skemmtilegt aftur. Ég hafði verið skugginn af sjálfri mér í meira en ár, grá á litinn, örþreytt (lagði mig á hverjum degi) og gerði því bara það sem ég varð, valdi vel, og sleppti öllu öðru. Ég fann líka oft fyrir kvíða, sem ég hafði ekki fundið fyrir áður. Þetta var ekki gaman en mjög lærdómsríkt.
Bara það að þjást af járnskorti er alveg ömurlegt. Maður er alltaf þreyttur, slappur, ýmislegur og ómögulegur. Úthaldið, andlegt og líkamlegt, er ekkert. Ég til dæmis gat mjög lítið æft á þessum tíma, þar sem endurheimtur mínar voru litlar sem engar. Ég var svo verkjuð í skrokknum dagana eftir æfingar að ég æfði bara einstaka sinnum. Þar að auki er allt viðnám líkamans verulega laskað svo að kvíði, þunglyndi, pestir og allt þar fram eftir götunum getur miklu fremur leikið mann grátt, heldur en ef járnbirgðir eru eðlilegar.
Ég fékk svo aðstoð með eitt og annað í kjölfarið frá hinum og þessum sérfræðingum og fór að taka inn
Börn sem þjást af járnskorti eru oft á tíðum eirðarlaus og með mjög skerta athygli. Það eru ákveðin
Sumir prófa sig áfram með svokallað hreint mataræði í 2-3 vikur, taka út ýmsa þekkta óþolsvalda og innleiða þá svo aftur í rólegheitum einn af öðrum og þá gefur líkaminn okkur merki, hvort við þolum viðkomandi fæðutegund eður ei. D-vítamínskortur er annað dæmi um skort þar sem þunglyndi og kvíði getur fremur herjað á mann þegar maður er orðinn lágur. D-vítamín er líka mikilvægt fyrir heilbrigð bein og tennur og hver vill nú ekki hafa það tvennt í lagi! Það sparar formúgur að styrkja það tvennt. Eftir að hafa farið í blóðprufur sjálf og fylgst þannig með mínu D-vítamíni, tel ég að viðmiðunarskammtar séu of lágir. Það er leitt að hugsa til þess að margir eru örugglega að innbyrða lyf, þegar þeir kannski þjást eingöngu af næringarskorti. Lyf eru oft nauðsynleg en ekki alltaf. Og þeim fylgja oft aukaverkanir. Því er gott að taka þau bara ef maður verður. Athugið líka að lesa vel um aukaverkanir þess lyfs, sem þið þurfið að taka. Til dæmis hafa þvagræsilyf þá aukaverkun að skola út sumum steinefnum (t.d. kalíum og magnesium) og magalyf sum geta minnkað upptöku á B12 og fólínsýru. Þá þarf að taka inn bætiefni til að vinna á móti slíkum aukaverkunum svo heilsan bíði ekki skaða af. Streita er annar faraldur sem er að drepa okkur hægt og bítandi. Hægt er að skrifa langan pistil um hana. Um það mál vil ég bara segja þetta; Það er tími og staður fyrir allt. Það þarf ekki að gera allt strax. Góðir hlutir gerast hægt. Tækifærin gufa ekki bara upp og koma aldrei aftur. En heilsan okkar getur gert það og börnin okkar stækka. Þetta tvennt þarf að rækta fyrst af öllu og allt hitt fylgir á eftir í jafnvægi og réttum takti. Ég held að þegar börnunum okkar líður vel, þá líður okkur vel. Er það ekki? Við þurfum að hlúa að þeim fyrst og síðast. Þar liggur okkar eigin hamingja.
Sjálfri finnst mér að allir sem eiga fjölskyldu (og hinir líka ef þeir vilja) ættu að fá val um að vinna 6 klukkustunda vinnudag. Vinnuveitendur, tel ég, myndu ekki tapa á því. Það vinnur enginn (eða mjög fáir) sleitulaust í 8 tíma. Heimilið er risastórt fyrirtæki sem rekur sig ekki sjálft. Þegar vinnudagurinn er svona langur mun alltaf eitthvað snatt falla á vinnudaginn, það er óhjákvæmilegt. En ef vinnudagurinn væri styttur, myndu flestar erindagjörðir falla utan vinnudagsins og allir foreldrar svo glaðir að geta verið meira til staðar fyrir börnin sín og betur náð utan um öll verk heimilisins sem eru endalaus! (Ég tala af reynslu, svakalega endalaus). Ég sendi ykkur mínar hlýjustu kveðjur og hvet hvert og eitt ykkar til að hlusta á líkamamann og hjartað og þora að vera þið sjálf. Þannig drögum við til okkar það sem hentar okkur best. Minnið unglingana ykkar á það líka. Líkur sækir líkan heim. Og eins og afi Jóhannes sagði oft: „Maður er ekki merkilegur ef öllum líkar vel við mann.“ www.pureebba.com
Ebba Guðný er með kynningar í verslunum Nettó á Heilsudögum. Nánari upplýsingar aftast í blaðinu.
99
HOLLUSTA
Næringarskortur getur haft mjög alvarleg áhrif á líðan til hins verra. Fólk er þó án efa mis viðkvæmt og vinnur lika misvel úr næringunni sem það innbyrðir. Þess vegna verður maður að veita eigin líðan eftirtekt og breyta eftir því sem manni finnst að sé best fyrir mann. Eins og með mat. Ef maður borðar eitthvað og líður svo illa af því, þá er bara sniðugt að borða það ekki aftur. Eða að minnsta kosti taka pásu í 1-3 mánuði og prófa svo aftur.
Ef við drepum okkur á vinnu (ýkt dæmi) þá er enginn minnisvarði settur upp um mann í vinnunni. Enginn. Eftir nokkra mánuði muna aðeins nokkrir eftir manni. Það kemur alltaf maður í manns stað. Enginn er ómissandi. Það er ákaflega gæfuríkt að vera með á hreinu hvað það er sem skiptir mestu máli, og fyrir hvern maður sjálfur skiptir mestu máli og tapa ekki sjónar á því. Og það þarf svo sannarlega ekki að vera stanslaust að gera öllum allt til geðs. Manni þarf að þykja nægilega vænt um sig til að standa með sér, þora að hlusta á innsæið sitt, segja nei, þegar það á við og já auðvitað líka, þegar það á við.
EBBA GUÐNÝ
viðmiðunarmörk sem maður fær uppgefin um leið og maður fær niðurstöður úr blóðprufu. Ef maður er neðarlega í viðmiðunarmörkum eftir blóðprufu, hvort sem það er í járni, D-vítamíni eða öðru getur verið gott að taka kúr og hífa aðeins upp gildin. Best er að fá alltaf niðurstöður úr blóðprufum og eiga. Búa til heilsumöppu og þá er hægt að bera saman og vera meðvitaður um eigin heilsu.
ÍSLENSKA / SIA.IS / NAT 00000 80907 12/15 08/16
HOLLUSTA
Skál fyrır hollustu Skálfyrır fyrırhollustu hollustu Skál
HOLLUSTA
UPPBYGGING
UPPBYGGING AF ALLRI LÍNUNNI
Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is
UPPBYGGING
Víðir er með kynningar í verslunum Nettó á Heilsudögum, nánari upplýsingar aftast í blaðinu 104
105
UPPBYGGING
UPPBYGGING
ÚT AÐ HLAUPA! Sigurjón Ernir er mastersnemi í íþrótta– og heilsufræði, fjarþjálfari og sigurvegari Þrekmótaraðar 2015 í karlaflokki.
Með reglulegri styrktarþjálfun og góðu mataræði má ná lengra á sviði úthaldsgreina. Mikilvægt er að passa vel upp á jafnvægi milli æfinga, mataræðis og hvíldar. Rétt næring skiptir mig miklu máli og notkun góðra bætiefna hjálpa mér að ná enn betri árangri á sviði íþrótta. Ég nota t.d. Life Drink frá Terranova sem inniheldur ótrúlega mikið magn af góðum næringarefnum og heldur orkunni uppi yfir allan daginn. Persónulega hef ég náð mínum besta árangri í hlaupaheiminum þrátt fyrir að stunda miklar lyftingar og líta ekki út eins og hinn hefðbundni hlaupari. Markmið mitt er jafnframt að hjálpa öðrum að ná árangri með samspili réttra æfinga og mataræðis. Ég hef notað Interval hlaup/þjálfun og hefur það hentað mér frábærlega og skilað gríðarlega góðum árangri. Hér fer ég yfir nokkur atriði Interval þjálfunar sem geta komið sér vel. Ef markmiðið er að auka hraða og úthald þá þarf að vinna með meiri hraða og úthald. Interval þjálfun gengur út á að fara vel yfir 100% af þínum meðal hlaupahraða og vinna þar í styttri tíma þar sem teknar eru stuttar pásur inn á milli. Með slíku fyrirkomulagi fer púlsinn hátt upp í ákveðinn tíma og svo aftur niður í hvíldinni og er aðferðin endurtekin nokkrum sinnum. Með því að æfa af meiri ákefð færðu ekki einungis meira út úr æfingunni þegar horft er til styrks, úthalds og hraða, heldur aðlagar þú líkamann betur að meiri hraða. Ef þú hleypur alltaf 10 km á 14 km/klst líður líkamanum einfaldlega best á þeim hraða og höndlar illa að fara yfir hann nema í mjög stuttan tíma. Sama á við um aðrar æfingar. Þegar unnið er af mikilli ákefð er mjög mikilvægt að hita vel upp fyrir æfinguna. Góð upphitun er t.d. 1–2 km skokk með þremur hraðaaukningum ásamt góðum (hreyfi)teygjum.
106
Þegar ég hleyp eða æfi stíft þá passa ég að hafa kókos vatn með í för, t.d. frá Cocowell. Það er sneisafullt af steinefnum og söltum sem losna úr líkamanum við mikil átök og því mikilvægt að fylla á tankinn. Á hverjum morgni fyrir æfingar fæ ég mér Beet It rauðrófuskot því rauðrófur hafa þann eiginleika að auka blóðflæðið og virka vel á samdrætti vöðva og æðavíkkun. Það þarf ekki flotta, sérhannaða hlaupabraut til að æfa interval hlaup. Í dag eru flestir með snjallsíma, hlaupaúr eða skeiðklukku sem hægt er að notast við. Því er hægt að hlaupa hvar og hvenar sem er og fylgjast vel með tímanum. Finndu góðan 6–7 km hring: 1. Byrjaðu á að fara 1–2km á rólegum hraða í upphitun. 2. Þar á eftir tekur þú 4x1 km og stöðvar tímann/forritið í símanum á milli spretta og gengur rólega eða stoppar alveg í 60–120 sek. 3. Að lokum endarðu á að klára hringinn (1–2 km) á rólegum hraða. Ég mæli með að hafa hringinn nokkuð beinan ef markmiðið er að halda sama hraða. … Svo lokaðu nú tölvunni/blaðinu, reimaðu á þig skóna og stökktu út! Kíkið á Facebook–síðuna „Fjarþjálfun Sigurjóns Ernis“ fyrir góð ráð og leiðbeiningar.
UPPBYGGING
Burt með aukakílóin! Þrjú öflug þyngdarstjórnunarefni
Raspberry Ketones Minnkar sykurlöngun, jafnar blóðsykur og eykur fitubrennslu.
20%
Trim-It Örvar meltingu, eykur fitubrennslu og hjálpar til við hreinsun líkamans.
GlucoSlim Inniheldur trefjar sem framkalla seddutilfinningu og örva meltingu. Við borðum minna og lengri tími líður áður en við verðum aftur svöng.
afsláttur Allir þurfa D-vítamín í vetur!
ÍSLENSKT ÍSLENSKTKÍSILSTEINEFNI KÍSILSTEINEFNI FYRIR FYRIRHÚÐ, HÚÐ,HÁR HÁROG OGBEIN BEIN UPPBYGGING
• Styrkir • Styrkir bandvefinn* bandvefinn* • Stuðlar • Stuðlar að að þéttleika þéttleika í beinum* í beinum* • Styrkir • Styrkir hárhár og og neglur* neglur* • Stuðlar • Stuðlar að að betri betri myndun myndun kollagens kollagens fyrirfyrir sléttari sléttari og og fallegri fallegri húð* húð*
Kísilsteinefni Kísilsteinefni GeoSilica GeoSilica inniheldur inniheldur hreinan hreinan jarðhitakísil jarðhitakísil sem sem unninn unninn er áerÍslandi á Íslandi úr jarðhitavatni úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Hellisheiðarvirkjunar. Kísillinn Kísillinn kemur kemur beint beint úr iðrum úr iðrum jarðar jarðar og og er því er því eins eins náttúrulegur náttúrulegur og og nokkur nokkur kostur kostur er á. er Það á. Það erueru engin engin viðbætt viðbætt efni efni í vörunni. í vörunni.
*Rannsóknir *Rannsóknir hafa sýnt hafa fram sýnt fram á þessi á þessi áhrif, áhrif, kísilvatnið kísilvatnið er fæðubótarefni er fæðubótarefni og kemur og kemur ekki íekki staðin í staðin fyrir lyf. fyrir lyf.
SÆKTU STYRK Í ÍSLENSKA NÁTTÚRU
Við særindum í hálsi
Gegn vetrarpestum
Fyrir heilbrigt minni
Við tíðum þvaglátum
UPPBYGGING FIT & TONE Whey prótein. Inniheldur Green Coffe bean og grænt te. Eftir æfingu. Þyngdarstjórnun.
MICELLAR CASEIN Hægmeltandi prótein. Inniheldur BCAA sem kemur í veg fyrir niðurbrot og þreytu. Glútenfrítt. Eftir æfingu.
PLANT PRÓTEIN Vegan róteinblanda með baunum, brúnum grjónum, hampfræum og quinoa. Vegan. Glútenfrítt. 22gr.af próteini í einni skeið. Eftir æfingu.
WHEY PRÓTEIN Mikilvægt fyrir efnaskipti vöðvanna. Hátt próteinhlutfall. Auðmeltanlegt. Glútenfrítt. Úthald. Eftir æfingu.
CARBO GAIN Hjálpar til við að viðhalda orku og úthaldi. Bragðlaust. Fáar kaloríur. Vegan. Glútenfrítt. Úthald.
PEA PRÓTEIN Baunaprótein úr belgbaunum. Auðmeltanlegt. Vegan. Glútenfrítt. 25 gr.af próteini í einni skeið. Eftir æfingu.
SPROUTED RICE PROTEIN Hrísgrjónaprótein. Auðmeltanlegt. Hátt próteinhlutfall. Vegan. Glútenfrítt. Eftir æfingu.
MCT OLÍA Náttúrulega orkuupptaka. Breytist í orku í stað fitu. Hrað- og auðmeltanleg. Vörn við bakteríusýkingum. Stuðlar að hormónajafnvægi. Fyrir æfingu Þyngdarstjórnun. 109 Bulletproof kaffi.
UPPBYGGING
BÆTIEFNI TIL AÐ STYRKJA LÍKAMANN
hefur það losandi áhrif á hægðir, sem flestir hafa safnað nóg af og þurfa að hreinsa út. Magnesíumblandan er án soja, eggja, mjólkur og glútens.
Ég tek bætiefni alla daga og hef stundum sagt í gríni að ef ég myndi „óverdósa“ á einhverju væri það sennilega á bætiefnum. Sé farið eftir leiðbeiningum á pakkningunum er samt engin hætta á að maður geri slíkt, svo ég er í góðum málum. Það getur hins vegar verið fúlt að taka út allt glúten í mat og komast svo að því að það sé glúten í bætiefnunum sem maður er að taka.
GÓÐGERLAR (PROBIOTICS). Sumir taka góðgerla annað slagið, en ég tek þá daglega, til að styðja meltingarflóruna. Lestu meira um það hér á eftir.
NOW bætiefnin eru almennt framleidd án glútens, eggja og mjólkur og við framleiðsluna eru ekki notuð erfðabreytt efni, sem er mikill kostur. Ef þú hefur ekki verið að taka inn bætiefni hvet ég þig eindregið til að byrja á því sem fyrst. Rannsóknir sýna að ekki fást lengur úr fæðunni þau næringarefni sem fengust þar fyrir miðja síðustu öld. Notkun tilbúins áburðar og alls konar eiturefna hefur rýrt jarðveginn svo að í honum er einungis að finna þrjú af þeim 52 steinefnum sem þar þurfa að vera, eins og fram kemur í heimildarmyndinni Food Matters.
BÆTIEFNALISTINN
Ég læt hér fylgja lista yfir nokkur bætiefni sem ég ráðlegg fólki að taka. Þetta eru nauðsynleg efni sem við þurfum að fá alla daga. Svo er hægt að bæta við öðrum bætiefnum, eins og t.d. silymaríni, þegar við viljum styrkja sérstaklega ákveðin líffæri, en silymarín er virka efnið í mjólkurþistli og er talið hjálpa frumum lifrarinnar að endurnýja sig. EVE FYRIR KONUR OG ADAM FYRIR KARLMENN eru alhliða vítamínblöndur frá NOW. Í þeim eru mörg nauðsynleg vítamín og steinefni, góður skammtur af B-12 í formi methylcobalamins sem er það besta, auk kvöldvorrósarolíu, joðs og fleiri bætiefna. Eve og Adam bætiefnablöndurnar eru án glútens, eggja og mjólkur. MAGNESÍUM/KALSÍUM. Ég lærði um mikilvægi þess að taka magnesíum daglega hjá Hallgrími heitnum Magnússyni og þótt ég sé ekki alltaf dugleg að fara eftir fyrirmælum fylgi ég þessum. Nýja magnesíumblandan frá NOW er með hærra hlutfalli af magnesíum, eða 800 mg á móti 400 mg af kalki. En Hallgrímur heitinn talaði einmitt oft um að blöndurnar þyrftu að vera svona. Að auki er í blöndunni sink, sem bætir upptöku magnesíums, og D3-vítamín, svo þarna er allt í einu glasi. Magnesíum er nauðsynlegt fyrir um 330 boðskipti í líkamanum, en er jafnframt eitt af þeim efnum sem við eyðum upp undir álagi – og eru ekki allir undir einhverju álagi? Að auki
110
OMEGA 3-6-9 blandan frá NOW tryggir að líkaminn fái nægar olíur, sem meðal annars hafa góð áhrif á liði líkamans, húðina og styrkja ónæmiskerfið. Omega blandan er án mjólkur, eggja, soja og glútens.
GÓÐGERLAR STUÐLA AÐ BETRI MELTINGARFLÓRU
Segja má að góðgerlar séu nauðsynlegir fyrir þá sem hafa lengi verið með óskilgreint glútenóþol eða slæm meltingarvandamál. Hjá þeim sem eru með glútenóþol er slímhúðin yfirleitt illa farin, upptaka á næringu léleg og ástandið í meltingarveginum langt frá því að vera gott. Góðgerlar stuðla að betri meltingarflóru og hjálpa til við upptöku á ýmsum bætiefnum og næringu, stuðla að sterkari slímhúð og örva hreyfingu í meltingarveginum og bæta þar af leiðandi meltingarferlið. Góðgerlar stuðla einnig að losun á úrgangi, sem kann að hafa safnast upp í meltingarveginum, og koma aftur jafnvægi á þarmaflóruna, sem kann að hafa raskast við inntöku á sýklalyfjum, of mikla sykurneyslu, rangt mataræði eða af miklu álagi og vinnu.
TENGING MILLI ÞARMA OG HEILA
Vísindamenn hafa komist að raun um að það er bein tenging milli þarma og heila og því getur góð melting bæði gert okkur léttari í lund og skýrari í hugsun. Auk þess að koma jafnvægi á meltingarflóruna viltu taka inn góðgerla ef þú ert með eftirfarandi heilsufarsvandamál:
. . . . . .
Candida sveppasýkingu og kláða við endaþarm eða kynfæri, sem er eitt af einkennum candida sýkingar Uppþembu eða aðrar meltingartruflanir Til skiptis niðurgang og hægðatregðu Magakrampa eða bakflæði Fæðuóþol eða húðútbrot eins og exem eða sóríasis, því slík húðútbrot stafa yfirleitt frá vandamálum í meltingarveginum Hátt kólesteról eða þjáist af síþreytu
Ef þú þarft einhverra hluta vegna að taka inn sýklalyf tekurðu góðgerla EFTIR að inntöku á þeim lýkur. Til að koma virkilega góðu jafnvægi á meltingarflóruna á ný tekurðu þá samfellt í minnst 3–4 mánuði, þótt best sé auðvitað að taka þá alltaf.
Probiotic-10 eru allra sterkustu góðgerlarnir frá NOW. Þetta er öflug blanda með 10 mismunandi vinveittum góðgerlum í miklum styrkleika. Í hverjum skammti eru 25 billjónir, 50 billjónir eða 100 billjónir þessara gerla. Probiotic-10 er sérstaklega öflug góðgerlablanda fyrir þá sem þjást af krónískum meltingarvandamálum eða sveppasýkingu. Þú velur styrkleika góðgerlanna eftir því hversu lengi vandamálið hefur verið viðvarandi. Geyma þarf glasið í kæli til að viðhalda virkni gerlanna. Í blöndunni er hvorki að finna soja, hnetur, egg, mjólk né glúten og hún er vegan. Úr bókinni HREINT Í MATINN eftir Guðrúnu Bergmann Guðrún er með kynningar í verslunum Nettó á Heilsudögum. Nánari upplýsingar aftast í blaðinu.
111
UPPBYGGING
Clinical GI Probiotic frá NOW. Í þessari blöndu eru 8 góðgerlastofnar, sem almennt finnast í þörmum manna, auk Bifidobacterium lactis HN019, sem er helsti stofninn í þessari blöndu, en klínískar rannsóknir hafa staðfest að sá stofn stuðlar að jafnvægi í meltingarveginum og dregur úr uppþembu. Þessa góðgerla þarf að geyma í kæli eftir að glasið hefur verið opnað, til að viðhalda virkni þeirra. Í tveimur hylkjum eru 20 billjónir örvera, sem tryggt er að skili sér í þarmana fram að síðasta söludegi vörunnar. Í blöndunni er hvorki að finna soja, hnetur, egg, mjólk né glúten og hún er vegan. Þessi blanda er sérstaklega góð fyrir þá sem eru 50+.
GUÐRÚN BERGMANN
GLÚTENLAUSIR GÓÐGERLAR
UPPBYGGING
Bio Kult Original 60 stk.
Bio Kult Candéa 60 stk.
Öflug blanda af mjólkursýrugerlum
Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi
Bio Kult Original inniheldur öfluga blöndu af vinveittum gerlum. • 14 tegundir af gerlastofnum. • Styrkur í hverju hylki 2 milljarðar góðgerla • Tvöföld virkni miðað við Bio Kult Candéa. • Það er frostþurrkað – þarf ekki að geyma í kæli. • Fólk með mjólkur- og soya óþol, má nota vöruna.
Innihald hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum, 7 gerlastrengir og 1 milljarður gerla, ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.
Mælt með vörunni í bókinni Meltingavegurinn og geðheilsa höfundur Dr. Natasha Campbell-McBride MD. 2 hylki á dag.
Er meltingin að angra þig? Bio Kult Candea er öflug vörn fyrir vandamál í meltingavegi Bio Kult Candéa hefur reynst mér vel, og er kláðinn farinn -Kolbrún Hlín Mæli með Bio Kult við mina skjólstæðinga -Sigríður Jónsdóttir ráðgjafi. 2 hylki á dag.
BIO KULT ORIGINAL VERÐ ÁÐUR: 2.199 KR/PK
1.649
NEW NORDIC ACTIVE LIVER VERÐ ÁÐUR: 2.799 KR/PK
2.099
Active Liver 30 stk. inniheldur: Mjólkurþistill, Ætiþistill, Túrmerik, svartur pipar og Kólín. Aðeins 1 tafla á dag. Mjólkurþistillinn var notaður sem lækningajurt til forna. Áhrif Mjólkurþistilsins eru þau að hann örvar efnaskipti lifrafruma og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu og er talinn lækka kólesteról. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni Túrmeriks og virkar vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu Kólín er eitt af B vítamínunum sem vinnur með jurtunum sem eru í Active Liver. 112
BIO KULT CANDEA VERÐ ÁÐUR: 2.199 KR/PK
1.649
NEW NORDIC MELISSA VERÐ ÁÐUR: 2.499 KR/PK
1.874
Melissa Dream 40 stk. Þjáist þú af svefnleysi? Hér er taflan sem fær þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð(ur). Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (Lemon balm) jurtin, Melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna. Þaðan dregur varan nafn sitt, Melissa Dream. Þetta vísindalega samsetta náttúrulyf er hannað til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð(ur) án þess að innihalda efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis (Lemon balm) taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B vítamín, sem stuðlar að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn.
AMINO LIÐIR VERÐ ÁÐUR: 2.998 KR/PK
2.249
Amino Liðir 120 stk. Inniheldur: Sæbjúgu, Þorspróteín, Túrmerik, C vítamín, D,vítamín og Mangan Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni og Sæbjúgum úr hafinu við Ísland Enginn stirðleiki með Amínó® Liðum – Snorri Snorrason ,,Ég öðlaðist meiri liðleika í bakinu og verkirnir minnkuðu,“ Steinþóra Sigurðardóttir ,,Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó® Liði. “ Ída Haralds
UPPBYGGING Uppbygging ILLUMIN8 1000 g
4.499 kr/pk | áður 5.998 kr/pk Ný vegan næringarbomba. Stútfull af mikilvægri næringu úr ofurfæðu eins og baobab, chiafræjum, hörfræjum, grófum hýðishrísgrjó num, þörungum, basiliku, guava laufum og kókos svo eitthvað sé nefnt. Hreint jurtaprótein, hágæða glútenlaus kolvetni, góð fita, steinef ni, trefjar, náttúruleg vítamín, ensím og góðir gerlar allt saman komið í þessum frábæra næringaríka hrist ing: Illumin8. Vanilla
Chocolate
SŌL GOOD STANGIR 4 tegundir
224 kr/pk | áður 299 kr/pk Bragðgóðar næringarstangir, drekk fullar af hágæða próteini og ljúffengri næringu. Kemur í eftirtöldum bragðtegundum: Blueberry Blast, Cinnamon Roll, Coconut Cashew og Salted Caramel.
WARRIOR BLEND 500 g / 1000 g
2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk Næsta kynslóð í jurtaprótein duftum. Warrior Blend er auðmeltanlegt og næringarríkt ofurfæði. Fullkomið fyrir hvern sem vill bæta heilsu sína og styrkleika. Natural Berry
Chocolate Mokka
Vanilla
SUNWARRIOR CLASSIC
CLASSIC PLUS
2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk
2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk
Allar nauðsynlegu amino sýrurnar sem líkami þinn þarfnast. Heilsteypt og einfalt næringarefni unnið úr brú num hýðishrísgrjónum.
Öflugt prótein unnið úr öllum helstu ofurfæðunum; Brúnum hýðishrís grjónum, kínóa, chia fræjum, amarant og fleiri ofurfæðum. Sérlega bragðgott jurtaprótein.
500 g / 1000 g
Natural
Chocolate
Vanilla
500 g / 1000 g
Natural
Chocolate
Vanilla
113
ARNÓR SVEINN
ÖRSTUTT UM BÆTIEFNI UPPBYGGING
Bætiefni geta verið góð viðbót við heilbrigt líferni. Ég er gríðarlega hrifinn af bætiefnunum frá Now, ekki einungis vegna þess að ég er í samstarfi við þá, heldur framleiða þeir líka algjöra gæðavöru. Þegar velja á bætiefni þarf að vanda valið því í þeim geira leynist ýmislegt óæskilegt. Áður en bætiefni eru valin þarf að hafa í huga að þau eru sjaldnast „töfralausnin“ sem leysa öll vandamál. Einnig er gott að spyrja sig spurninga eins og: Er innihaldið unnið úr gæða hráefnum? Er hægt að treysta framleiðandanum? Hversu nauðsynleg er inntaka þessara bætiefna? Erfitt getur verið að finna augljós svör við þessum spurningum en fræðsla er aðalatriðið. Bætiefnin frá Now standast mínar gæðakröfur og er óhætt að segja að þær smellpassi við mína hugmyndafræði um heilsusamlegt líferni. Now uppfyllir stranga gæðastaðla, t.d. GMP (good manufacturing practices) staðalinn, þar sem þeir hafa alltaf fengið hæstu einkunn frá upphafi. Now er framleiðandi sem ég treysti, sem framleiðir úr gæðahráefnum og notar framleiðsluaðferðir sem tryggja gæði. Þetta eru þær vörur frá Now sem ég hef prófað og mæli eindregið með:
Vitamin D drop extra strength Það er gríðarlega mikilvægt að taka D-vítamín, sérstaklega fyrir fólk sem býr á norðlægum slóðum. Húðin vinnur D-vítamín úr sólarljósi sem er af skornum skammti á þeim svæðum.
Adam fjölvítamín fyrir karlmenn Fjölvítamínið Adam frá Now er sérhannað með karlmenn í huga með vítamínum sem þeir þurfa til þess að viðhalda góðri heilsu. Það er bætt með blöndu af jurtum og seyðum sem gerir það ennþá betra (Eve er fjölvítamín frá Now fyrir konur).
Green phyto foods Green phyto foods er næringarblanda full af ofurfæðu, m.a. mikið af grænu grænmeti. Mér finnst gott að setja þessar blöndur í morgunhræringinn til að gera hann enn næringarríkari. Einföld leið til þess að fá fjölbreytta flóru af grænu í daglegt mataræði.
Probiotic 10, 25 billion Að hafa góða meltingarflóru er gríðarlega mikilvægt. Það er margt sem getur haft áhrif á flóruna en ljóst er að mataræði á stóran þátt í að móta hana. Mér finnst gott að taka meltingagerla til að koma jafnvægi á flóruna nánast samstundis þar sem mataræðið er sjaldnast 100%. 114
T T Ý N
UPPBYGGING
Túnfiskur
Það er frábært að nota túnfisk í karrísósu ofan á brauð, með salati og harðsoðnum eggjum en það er líka gott að borða hann beint úr dósinni. Túnfiskur í chillisósu er ekki síður framandi og hentar einnig mjög vel í matargerð.
www.ora.is
Við erum á Facebook
GÆÐI HREINLEIKI VIRKNI •
•
D-VÍTAMÍN STUÐLAR AÐ EÐLILEGRI TANN- OG BEINHEILSU GLÚTENLAUST
FITNESS
FÆÐUBÓTAREFNI Í SÉRFLOKKI Ironmaxx nýtur afar mikillar virðingar og vinsælda sem hágæðafæðubótarefni en varan er framleidd í Þýskalandi, undir evrópskum lögum, sem tryggir bæði að varan sé skaðlaus og jafnframt lögleg á Íslandi. Ironmaxx er samstarfsaðili margra frægra íþróttafélaga á sviði íshokkí, fótbolta og handbolta. Ironmaxx var stofnað í Köln árið 2004 og hefur fengið fjölda verðlauna fyrir framúrskarandi gæði matvæla. Ástæðan á bak við vöxt og velgengni er að koma saman tveimur eiginleika vöru: „fæðubótaefni verða að virka og vera umfram allt bragðgóð“
VATNSFLASKA 2,2 L VERÐ ÁÐUR: 998 KR/STK
749 KR/STK
VATNSBRÚSI 700 ML ÁÐUR: 998 KR/STK
798 KR/STK
HELLFIRE FATBURNER DRYKKUR 500 ML - WILDBERRY ÁÐUR: 249 KR/STK
187 KR/STK 116
PROTEINBAR - 35 G BLÁBERJA & VANILLU/SÚKKULAÐI/BANANI & JÓGÚRT ÁÐUR: 229 KR/STK
172 KR/STK
IMPERIUS PROTEINBAR - 87 G HNETUSMJÖR & KARAMELLU ÁÐUR: 439 KR/STK
329 KR/STK
FITNESS HRISTARI PRO 750 ML ÁÐUR: 1.099 KR/STK
879 KR/STK
CREATINE - 300 G VERÐ ÁÐUR: 1.998 KR/PK
1.499 KR/PK
BCAA GLÚTAMÍN 1200 - 120 G ÁÐUR: 5.998 KR/PK
4.499 KR/PK
IRONMAXX AMINOCRAFT FLJÓTANDI - 1 L ÁÐUR: 3.598 KR/PK
1.799 KR/PK
100% WHEY PRÓTEIN - 900 G JARÐARBERJA & HV. SÚKKULAÐI , VANILLU, COOKIES & CREAM, HNETUSMJÖR, KARMELLU, SÚKKULAÐI, JARÐARBERJA. VERÐ ÁÐUR: 2.598 KR/PK
1.949 KR/PK
117
FITNESS
FITNESS
FITNESS
FITNESS 33 grömm prótein – Endurlokanlegar umbúðir – Þarf ekki að geyma í kæli
FITNESS
Hvaða Quest finnst þér best? - 20-21g af próteini - enginn viðbættur sykur - soja og glútenlaust - 11 bragðtegundir og nýjar á leiðinni
100%
niður-
Endurvinnanlegar umbúðir
brjótanlegt
UMHVERFI
í náttúrunni
ILMÚÐAR 130 ML VERÐ ÁÐUR 699 KR
524 kr
RÚÐUÚÐI 500 ML VERÐ ÁÐUR 779 KR FITUHREINSIR 500 ML VERÐ ÁÐUR 779 KR GÓLFHREINSIR 500 ML VERÐ ÁÐUR 779 KR
584 kr
584 kr
584 kr
ÞOTTAEFNI 100 ÞVOTTA VERÐ ÁÐUR 2.899 KR
2.174 kr
ÞOTTAEFNI 50 ÞVOTTA VERÐ ÁÐUR 1.579 KR
1.184 kr
ÞVOTTAEFNI BARNA - 50 ÞVOTTA VERÐ ÁÐUR 1.579 KR
1.184 kr
Inniheldur
eingöngu efni unnin úr
plöntum
KLÓSETTHREINSIR 750 ML VERÐ ÁÐUR 879 KR
659 kr
HANDSÁPA LEMONGRASS 500 ML VERÐ ÁÐUR 799 KR
599 kr
UPPÞVOTTALÖGUR PERU 750 ML VERÐ ÁÐUR 698 KR
524 kr
123
markhönnun ehf
ið il im e h ir r y f K R A M A L ÄNG
UMHVERFI
Sem dæmi um gæði Änglamark varanna má nefna að þvotturinn verður hreinn við aðeins 30° með Änglamark þvottadufti
Hugsum u m umhve Änglamark rfið h r e i n l æ tisv gæðaflokk i auk þess s örurnar eru í hæsta em framlei þeirra hefu ðsla og not r óveruleg kun áhrif á umh verfið.
124
IC ECOLAB RD
EL
AFSLÁTTUR
NO
15%
IC ECOLAB RD
EL
15%
UMHVERFI
a Fyrir fjölskyldun m- og il n á r a rn ru ö iv rt y sn ru vörur e sti fyrir Líkt og aðrar Änglamark ko m u rð e rv a n k só ir ft e rir þau að rotvarnarefna, sem ge alla fjölskylduna.
NO
markhönnun ehf
n n a m a ík L ir r y f K R A M ÄNGLA
AFSLÁTTUR
125
BÆTIEFNI TIL AÐ STYRKJA LÍKAMANN
KYNNINGAR & NÁMSKEIÐ
hefur það losandi áhrif á hæ nóg af og þurfa að hreinsa ú soja, eggja, mjólkur og glúte
OMEGA 3-6-9 blandan frá fái nægar olíur, sem meða liði líkamans, húðina og sty blandan er án mjólkur, eggja
Ég tek bætiefni alla daga og hef stundum sagt í gríni að Fjöldinn allur af fróðlegum kynningum og námskeiðum í verslunum Nettó á Heilsu& lífsstílsdögum GÓÐGERLAR (PROBIOTICS
8
NETTÓ GRANDA
ef ég myndi „óverdósa“ á einhverju væri það sennilega á bætiefnum. Sé farið eftir leiðbeiningum á pakkningunum er samt engin hætta á að maður geri slíkt, svo ég er í góðum málum. Það getur hins vegar verið fúlt að taka út allt glúten í mat og komast svo að því að það sé glúten í bætiefnunum sem maður er að taka.
annað slagið, en ég tek meltingarflóruna. Lestu meira
GÓÐGERLAR STUÐ MELTINGARFLÓRU
Segja má að góðgerlar séu
ÁSDÍS GRASALÆKNIR
Mið FYRIRBYGGJANDI 25.01 15:00 NOW - 18:00RÁÐ Fulfil vítamínog próteinbarir - kynning hafa lengi verið með óskilg bætiefnin eru almennt framleidd án glútens, GEGN KVEFI OG FLENSU meltingarvandamál. Hjá þeim eggja og mjólkur og við framleiðsluna eru ekki notuð Fim 26.01 14:00 - 16:00 Saga Pro: Þú ferð lengra með Saga Pro - kynning slímhúðin yfirleitt illa farin, u erfðabreytt efni, sem er mikill kostur. Ef þú hefur ekki 15:00 verið - 18:00 Fulfil próteinbarir - kynningtil ástandið í meltingarveginum að taka innvítamínbætiefnioghvet ég þig eindregið 16:00 að - 19:00 Guðrún Bergmann: Nowsýna fæðubótarefni Góðgerlar stuðla að betri m byrja á því sem fyrst. Rannsóknir að ekki fást- fræðsla Það er afar mikilvægt að huga vel að ónæmiskerfinu á þessum árstíma þegar kvef og flensa lætur gjarnan á sér kræla. Að tileinka sér heilsusamlegar venjur er klárlega ein besta leiðin til þess að fyrirbyggja og verjast sýkingum sem herja á ónæmiskerfið. Ónæmiskerfi okkar er upp á sitt besta þegar við fáum nægan svefn, borðum fjölbreytta fæðu, hreyfum okkur og þegar við erum jákvæð og bjartsýn á lífið. Hér eru 8 skotheld náttúruleg ráð til þess að halda okkur hraustum yfir veturinn.
ND
Fös Lau
susálnd við
Sun
Ásdís grasalæknir
Mán
Heilsugúru og grasalæknir
Fim
Ásdís grasalæknir verður með kynningar á heilsudögum Nettó víða um land. En Ásdís hefur verið ötull talsmaður heilsuvakningarinnar sl. ár.
27.01
við upptöku á ýmsum bætief 15:00 lengur - 18:00úr fæðunni Protein þau ballsnæringarefni orkukúlur ogsem Baifengust drykkirþar - kynning
Útivera og D-vítamín. Reynum að stunda útivist á meðan bjart er yfir veturinn til þess að örva framleiðslu á D-vítamíni í líkamanum og passa að við fáum nægilegt D-vítamín í gegnum fæðuna og í bætiefnaformi. Þetta svokallaða sólarvítamín gegnir lykilhlutverki þegar kemur að heilbrigðu ónæmiskerfi sem og annarri mikilvægri líkamsstarfsemi.
28.01
Góð melting og heilbrigð þarmaflóra. Þar sem stór hluti ónæmiskerfisins er í meltingarvegi er mikilvægt fyrir okkur að stuðla að heilbrigðri þarmaflóru með inntöku á sýrðu grænmeti og fæðu sem er rík af gerlum og/ eða taka hágæða góðgerla inn í hylkjum. Heilbrigði þarmaflóru er algjört grundvallaratriði ef við viljum uppskera góða heilsu.
29.01 30.01
Reglulegur handþvottur. Ein besta leiðin til þess að koma í veg fyrir smit er að þvo okkur oft og reglulega um hendurnar (ca 20 sek) til þess að verjast öndunarfærasýkingum sem og öðrum sýkingum. Það eru örverur allt í kringum okkur og þetta er einfalt ráð en afar mikilvægt.
02.02
Sykur, unnar vörur og áfengi í lágmarki. Þessar fæðutegundir geta haft bælandi áhrif á ónæmiskerfið og dregið þannig úr getu okkar til þess að vinna á sýkingum.
Fös Lau
03.02
Höfum stjórn á streitu og álagi. Langvinn streita og krónísk hækkun streituhormóna er líkamanum skaðleg og veikir ónæmiskerfið. Reynum að hlúa að okkur með því að gera hluti sem eru nærandi og róandi fyrir okkur eins og að verja tíma með fólkinu okkar ásamt því að gera hluti sem veita okkur ánægju. Jóga, hugleiðsla, nálastungur og róandi jurtate eru streitulosandi. Einnig getur verið gagnlegt að taka inn B-vítamín og Rhodiola jurtina til þess að efla mótstöðu okkar gegn stressi og álagi.
04.02
NETTÓ MJÓDD
Ragga Nagli
126
Svefn og hvíld. Svefninn er ekki síður mikilvægur en mælt er með því að reyna ná 7-9 klst svefni daglega. Líkaminn treystir á góðan svefn til þess að sinna daglegu viðhaldi ónæmiskerfis og annarra líffærakerfa. Langvarandi svefnleysi veikir ónæmiskerfið. Magnesíum hefur vöðvaslakandi áhrif og getur haft róandi áhrif á taugakerfið fyrir svefninn. Heilsueflandi náttúruefni. Við þurfum að sjá ónæmiskerfinu fyrir mikilvægum næringarefnum eins og Omega 3 fitusýrum til þess að vinna vinnuna sína en einnig eru C-vítamín og sínk mikilvæg andoxunarefni fyrir virkni ónæmiskerfisins. Ýmsar lækningajurtir og krydd sem fyrirfinnast í fæðunni eins og engifer, hvítlaukur, turmerik, blóðberg og oreganó hafa ónæmisstyrkjandi áhrif og efla heilsu okkar til muna.
Grasalaeknir.is Facebook.com/grasalaeknir.is Instagram: asdisgrasa Snapchat: asdisgrasa
EVE FYRIR KONUR OG ADAM FYRIR KARLMENN eru alhliða vítamínblöndur frá NOW. Í þeim eru mörg nauðsynleg vítamín og steinefni, góður skammtur af B-12 í formi methylcobalamins sem er það besta, auk kvöldvorrósarolíu, joðs og fleiri bætiefna. Eve og Adam bætiefnablöndurnar eru án glútens, eggja og mjólkur.
Fulfil vítamín- og próteinbarir - kynning
. . . . .
Candida sveppasýkingu o kynfæri, sem er eitt af ein
Uppþembu eða aðrar me
Til skiptis niðurgang og h
Magakrampa eða bakflæ
Mið
25.01
Fim
26.01
Fös
27.01
þú þarft einhverra hluta GeoSilica, íslenska kísilsteinefnið - kynning ogEfsmakk 15:00 einmitt - 19:00oft um að blöndurnar þyrftu að vera svona. Að tekurðu góðgerla EFTIR að i Ebba Guðný fræðsla og smakk 16:00 auki - 18:00 er í blöndunni sink, sem bætir upptöku magnesíums, koma virkilega góðu jafnvæ Ragga Nagli er - fræðsla smakk D3-vítamín, svo þarna allt í einuogglasi. Magnesíum 16:00 og - 18:00
Lau
28.01
Víðir Þór, heilsufræðingur: Terranova - kynningauðvitað að taka þá alltaf. 12:00 er - 14:00 jafnframt eitt af þeim efnum sem við eyðum upp undir Sólveig Sigurðar, heilsugúruálagi? hjá Sólgæti 14:00 álagi - 16:00 – og eru ekki allir undir einhverju Að auki - ráðgjöf 14:00 - 16:00 Saga pro - kynning 14:00 - 16:00 Milkadamia: Ný tegund af jurtamjólk - kynning 15:00 - 18:00 Fulfil vítamín- og próteinbarir - kynning
Sun
29.01
14:00 - 17:00
Trek orkustöng og Voelkel drykkir
Mið
01.02
15:00 - 18:00
Protein Balls og Voelkel
Fös
03.02
15:00 - 18:00 16:00 - 18:00
Allos vegan express Guðrún Bergmann: Now - fræðsla
Lau
04.02
14:00 - 17:00
Bai og Derit snakk - kynning
Sun
05.02
14:00 - 16:00 14:00 - 16:00 14:00 - 17:00
Sólveig Sigurðar, heilsugúru hjá Sólgæti - ráðgjöf Milkadamia: Ný tegund af jurtamjólk - kynning HH hnetu- og kókosbitar og Bai - kynning
Klínískur heilsusálfr. og einkaþjálfari Ragga Nagli verður á flakki um landið með kynningar og smakk. En Naglinn hefur um árabil hjálpað landanum að koma heilsunni í lag.
Regluleg hreyfing. Hreyfing skilar okkur ekki bara hraustari líkama heldur einnig hraustu ónæmiskerfi og dregur úr streitu.
sterkari slímhúð og örva hre fyrir miðja síðustu öld. Notkun tilbúins áburðar og alls bæta þar af leiðandi eiturefna hefur rýrt jarðveginn svo að í honum er 13:00 konar - 17:00 GeoSilica, íslenska kísilsteinefnið - kynning ogogsmakk stuðla einnig að losun á ú finna vítamínþrjú af þeim 52 steinefnum sem þar 15:00 einungis - 18:00 að Fulfil og próteinbarir - kynning safnast upp í meltingarvegin þurfa að vera, eins og fram kemur í heimildarmyndinni 14:00 Food - 16:00 Milkadamia: Ný tegund af jurtamjólk - kynningá þarmaflóruna, sem kann að Matters. 14:00 - 16:00 Sólveig Sigurðar, heilsugúru hjá Sólgæti - ráðgjöf sýklalyfjum, of mikla sykurne miklu álagi og vinnu. BÆTIEFNALISTINN 15:00 - 18:00 Allos Vegan Express og Bai bubbles - kynning Ég læt hér fylgja lista yfir nokkur bætiefni sem ég 15:00 ráðlegg - 18:00fólkiAllos smyrjur Goneefni Crackers kynning MILLI ÞAR að taka. Þettaog eruMary´s nauðsynleg sem kex - TENGING hafa komist að 20:00 við - þurfum að Ragga Ásdís grasalæknir smakk fá allaNagli daga.ogSvo er hægt að bæta -viðfræðsla ogVísindamenn tenging milli þarma og heila öðrum bætiefnum, eins og t.d. silymaríni, þegar við 16:00 viljum - 18:00 Ragga Nagli - fræðsla og smakk bæði gert okkur léttari í lun styrkja sérstaklega ákveðin líffæri, en silymarín þess að koma jafnvægi á me virka efniðSólveig í mjólkurþistli og heilsugúru er talið hjálpa 14:00 er - 16:00 Sigurðar, hjáfrumum Sólgæti - ráðgjöf lifrarinnar að endurnýja sig. 14:00 - 16:00 Milkadamia: Ný tegund af jurtamjólk - kynninggóðgerla ef þú ert með eftirf
15:00 - 18:00
Fæðuóþol eða húðútbrot
MAGNESÍUM/KALSÍUM. Ég lærði um mikilvægi þess Fulfil vítamín- og próteinbarir - kynning 15:00 að - 18:00 því slík húðútbrot stafa y taka magnesíum daglega hjá Hallgrími heitnum hnetuogekki kókosbitar og Bai 15:00 Magnússyni - 20:00 HH og þótt ég sé alltaf dugleg að drykkir fara eftir- kynningmeltingarveginum - fræðsla og smakk 16:00 fyrirmælum - 18:00 Ragga fylgi égNagli þessum. Nýja magnesíumblandan . NOW er Víðir með hærra hlutfalli af magnesíum, eða 800 Þór, heilsufræðingur: Terranova - kynning Hátt kólesteról eða þjáist 17:00 frá - 19:00 mg á móti 400 mg af kalki. En Hallgrímur heitinn talaði
er nauðsynlegt fyrir um 330 boðskipti í líkamanum, en
tekurðu þá samfellt í minnst
Fim
26.01
NOW tryggir að líkaminn Sun 29.01á al annars hafa góð áhrif yrkja ónæmiskerfið. Omega a, soja og glútens.
14:00 - 16:00 13.00 - 17:00
S). Sumir taka góðgerla þá daglega, til að styðja NETTÓ SALAVEGI ra um það hér á eftir.
Mán
ÐLA AÐ BETRI U
30.01
16:00 - 18:00
u nauðsynlegir fyrir þá sem greint glútenóþol eða slæm m sem eru meðNETTÓ glútenóþol er HAFNARFIRÐI upptaka á næringu léleg og m langt frá þvíFim að vera26.01 gott. 15:00 - 19:00 meltingarflóru og hjálpa til Fös stuðla 27.01 fnum og næringu, að 16.00 - 18:00 eyfingu í meltingarveginum Þri 31.01 16:00 - 18:00 meltingarferlið. Góðgerlar úrgangi, sem kann að hafa num, og koma aftur jafnvægi ð hafa raskast við inntöku á eyslu, rangt mataræði eða af
GLÚTENLAUSIR GÓÐGERLAR
Clinical GI Probiotic frá NOW. Í þessari blöndu eru 8 góðgerlastofnar, sem almennt finnast í þörmum manna, lactis HN019, er helsti stofninn Saga Pro:auk Þú Bifidobacterium ferð lengra með Saga Pro -sem kynning í þessari blöndu, en klínískar rannsóknir hafa staðfest GeoSilica,aðíslenska - kynning og smakk og sá stofnkísilsteinefnið stuðlar að jafnvægi í meltingarveginum dregur úr uppþembu. Þessa góðgerla þarf að geyma í kæli eftir að glasið hefur verið opnað, til að viðhalda virkni þeirra. Í tveimur hylkjum eru 20 billjónir örvera, sem tryggt er að skili sér í þarmana fram að síðasta söludegi vörunnar. Í blöndunni er hvorki að finna soja, hnetur, egg, mjólk né glúten og hún er vegan. Þessi er lengra sérstaklega fyrirPro þá-sem eru 50+. Saga Pro:blanda Þú ferð meðgóð Saga kynning Probiotic-10 eru allra sterkustu góðgerlarnir frá NOW. Þetta er öflug blanda með 10 mismunandi vinveittum góðgerlum í miklum styrkleika. Í hverjum skammti eru 25 billjónir, 50 billjónir eða 100 billjónir þessara gerla. Probiotic-10 er sérstaklega öflug góðgerlablanda fyrir þá sem þjást af krónískum meltingarvandamálum eða GeoSilica,sveppasýkingu. íslenska kísilsteinefnið - kynning góðgerlanna og smakk eftir Þú velur styrkleika því hversu lengi vandamálið hefur verið viðvarandi. Milkadamia: Ný tegund af jurtamjólk - kynning Geyma þarf glasið í kæli til að viðhalda virkni gerlanna. Í Saga Pro:blöndunni Þú ferð lengra með kynning er hvorki að Saga finna Pro soja,-hnetur, egg, mjólk né glúten og hún er vegan.
Guðrún Bergmann kynnir bókina sína Eldhús grænkerans. En Guðrún hefur, í 25 ár, verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða.
Úr bókinni HREINT Í MATINN eftir Guðrúnu Bergmann
15:00 - 18:00
Fulfil vítamín- og próteinbarir - kynning
ð raun um að bein Fimþað er26.01 a og því getur góð melting nd og skýrari í hugsun. Auk eltingarflóruna viltu taka inn farandi heilsufarsvandamál: Fös 27.01
15:00 - 18:00 15:00 - 19:00 20:00 - 21:00
Fulfil vítamín- og próteinbarir - kynning Vegan express og Bai bubbles - kynning Eldhús grænkerans - kynning og smakk
14:00 - 17:00
Bai og HH kókos- og hnetubitar - kynning
og kláða við endaþarm eða Lau 28.01 nkennum candida sýkingar
15:00 - 18:00
Fulfil vítamín- og próteinbarir - kynning
Sun
29.01
14:00 - 17:00
Ragga Nagli - fræðsla og smakk
Mán
30.01
20:00 -
Heilsukvöld Nettó með Ásdísi grasalækni
Fös
03.02
15:00 - 18:00
Allos smyrjur og MGC - kynning
Sólveig Sigurðardóttir
Lau
04.02
14:00 - 17:00
Voelkel og protein balls - kynning
Heilsugúru og lífstílsbloggari
eltingartruflanir
hægðatregðu
t eins og exem eða sóríasis, yfirleitt frá vandamálum í
t af síþreytu
Höfundur Eldhús grænkerans
NETTÓ GLERÁRTORGI
25.01 RMA OGMið HEILA
æði
Guðrún Bergmann
Sólveig verður með kynningu og smakk á völdum vörum frá Sólgæti.
GUÐRÚN BERGMANN
ægðir, sem flestir hafa safnað út. Magnesíumblandan án NETTÓerBÚÐARKÓR ens.
NETTÓ KROSSMÓA
vegna að taka inn sýklalyf Fimlýkur.26.01 inntöku á þeim Til að ægi á meltingarflóruna á ný Lau 28.01 t 3–4 mánuði, þótt best sé
Þri
31.01
20:00 -
Heilsukvöld Nettó með Ásdísi grasalækni
14:00 - 16:00 14:00 - 17:00
Ragga Nagli - fræðsla og smakk Allos smyrjur, Mary’s Gone Crackers Kex og Naturfrisk - kynningar
15:00 - 18:00
Allos Vegan Express og Bai bubbles - kynningar
NETTÓ EGILSSTÖÐUM Lau
04.02
12:00 - 14:00
Ragga Nagli - fræðsla og smakk
GÓÐ NÆRING Víðir Þór
Íþrótta- og heilsufræðingur
Eitt af því mikilvægasta er að byrja alla daga vel með Víðir Þór kynnir Terranova, náttúruleg góðri næringu. Þá mæli ég t.d.sem með því aðeru fá sér fæðubótaefni framleidd út fráhollt og gott múslí sem gefur góða að fylllíkaminn ingu ogogorku sem þeirri lífspeki náttúran samtengd. endist vel. Ég er t.d.séu alltaf með stóra glerkrukku með góðu loki á borði í eldhúsinu, þar sem ég geymi tilbúna múslíblöndu. 127
Það er líka gott að hafa í huga að ef þú ert föst/fastur
EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í 12 DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI EN AÐRA DAGA ERU SÖMU VÖRUR Á ALLT AÐ 25% AFSLÆTTI.
MIÐVIKUDAGUR 25. JAN FIMMTUDAGUR 26. JAN tt
Ný
Tilboð dagsins
Tilboð dagsins
40%
40%
Tilboð dagsins
50% AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
FULFIL ORKUBARIR 2 BRAGÐTEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 299 KR/PK KR/STK
40% | 179
Tilboð dagsins
35%
GULI MIÐINN C-1000 VÍTAMÍN 60 TÖFLUR VERÐ ÁÐUR: 1.129 KR/PK KR/PK
NOW VÍTAMÍN D-3 120 PERLUR VERÐ ÁÐUR:1.499 KR/PK KR/PK
50% | 565
40% | 899
LAUGARDAGUR 28. JAN SUNNUDAGUR 29. JAN
Tilboð dagsins
MÁNUDAGUR 30. JAN
Tilboð dagsins
40%
AFSLÁTTUR
41%
AFSLÁTTUR
BAI DRYKKIR MARGAR BRAGÐTEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 399 KR/STK KR/STK
35% | 259
ÞRIÐJUDAGUR 31. JAN
Tilboð dagsins
39%
AFSLÁTTUR
WHOLE EARTH GOS APPELSÍNU & SÍTRÓNU VERÐ ÁÐUR:199 KR/STK KR/STK
VIT HIT VÍTAMÍNDRYKKUR 2 BRAGÐTEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 269 KR/STK KR/STK
40% | 119
MIÐVIKUDAGUR 1. FEB
Tilboð dagsins
41% | 159
FIMMTUDAGUR 2. FEB
Tilboð dagsins
45%
AFSLÁTTUR
34%
AFSLÁTTUR
ISOLA MÖNDLUMJÓLK ÓSÆT 1 L VERÐ ÁÐUR: 489KR/STK KR/STK
39% | 298
FÖSTUDAGUR 3. FEB
Tilboð dagsins
AFSLÁTTUR
SÓLGÆTI KÓKOSOLÍA LÍFRÆN 400 ML VERÐ ÁÐUR: 1.269 KR/STK KR/STK
BERJASAFAR GOJI BER/OFURBER VERÐ ÁÐUR: 299 KR/STK KR/STK
45% | 698
LAUGARDAGUR 4. FEB
Tilboð dagsins
34% | 197
SUNNUDAGUR 5. FEB
46%
40%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
HH RÍSKEX MEÐ MJÓLKURSÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 299 KR/PK KR/PK
40% | 179
FÖSTUDAGUR 27. JAN
SÓLGÆTI CHIA FRÆ 100 G VERÐ ÁÐUR: 479 KR/STK KR/STK
46% | 259
Tilboð dagsins
50% AFSLÁTTUR
ECOMIL KÓKOSMJÓLK 1L VERÐ ÁÐUR: 499 KR/STK KR/STK
50% | 250
Tilboðin gilda 25. jan - 5. feb 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss
markhönnun ehf
OFURTILBOÐ Í 12 DAGA!