Árshlutareikningur fyrri hluta árs 2021

Page 1

ÍSLANDSPÓSTUR OHF. 1.1. – 30.6.2021 ÁRSHLUTAREIKNINGUR SAMANDREGINN


Íslandspóstur ohf. Samandreginn árshlutareikningur 1.1.-30.6.2021

Íslandspóstur ohf. Höfðabakka 9D 110 Reykjavík kt. 701296-6139


Íslandspóstur ohf. Samandreginn árshlutareikningur 1.1.-30.6.2021

Efnisyfirlit Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra Könnunaráritun óháðs endurskoðanda Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu Efnahagsreikningur Eiginfjáryfirlit Sjóðstreymisyfirlit Skýringar

2 3 4 5 6 7 8-14


Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra Árshlutareikningur Íslandspósts ohf. fyrir tímabilið janúar til júní 2021 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningskilastaðla IAS34 um árshlutareikninga eins og hann hefur verið staðfestur af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga nr. 3/2006. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samandreginn reikning Íslandspósts ohf. Tilgangur félagsins er að veita hvers konar póstþjónustu á grundvelli laga og reglugerða sem þar um gilda. Íslandspóstur ohf., gegnir veigamiklu hlutverki í því að tengja fólk, fyrirtæki og samfélög með því að miðla mikilvægum upplýsingum, gögnum og vörum til allra landsmanna og viðskiptavina þeirra hvar sem þeir eru á landinu. Um starfsemina á tímabilinu: (145.991) 6.472.695 3.161.118 48,8% 556

Tap félagsins á tímabilinu samkvæmt rekstrarreikningi nam......................................................................... Eignir félagsins í lok tímabils samkvæmt efnahagsreikningi námu................................................................ Bókfært eigið fé í lok tímabils samkvæmt efnahagsreikningi nam................................................................. Eiginfjárhlutfall félagsins í lok tímabils samkvæmt efnahagsreikningi nam................................................... Fjöldi stöðugilda í lok tímabilsins nam............................................................................................................. Í lok tímabilsins var einn hluthafi í Íslandspósti ohf.

Yfirlýsing stjórnar og forstjóra Á reglulegum fundum hafa stjórnendur fjallað um stöðu félagsins vegna COVID‐19. Áherslur og aðgerðir hafa einkum beinst að öryggi og velferð starfsmanna í því skyni að halda uppi þjónustu við viðskiptavini. Einnig hefur vinnan miðað að því að fylgjast með flutningaleiðum og eftir fremsta megni bregðast við breytingum þar að lútandi. Stjórnendur félagsins hafa unnið að því að leggja mat á áhrif af COVID‐19 á fjárhag félagsins fyrstu sex mánuði ársins. Áhrif af COVID‐ 19 eru metin óveruleg þegar horft er til næstu mánaða með hliðsjón af mögulegum ferða‐ og samkomutakmörkunum. Það er mat stjórnar og stjórnenda að félagið sé vel í stakk búið til að þess að takast á við mögulegar aðstæður sem tengjast COVID‐19. Félagið gerir ekki samstæðuársreikning vegna tímabilsins sem lýkur 30.6.2021. Trönur ehf., dótturfélag Íslandspósts ohf., seldi á árinu eign sína að Dalshrauni í Hafnarfirði. Íslandspóstur ohf. lækkaði í kjölfarið útistandandi hlutafé félagsins og nemur eignarhluturinn óverulegri upphæð í lok tímabilsins, eða um 1,0 mkr. Í byrjun júlí voru langtímalán félagsins að upphæð 1,4 ma.kr. endurfjármögnuð og í staðinn fengið lán að fjárhæð 1,2 ma.kr. Er þetta liður í áframhaldandi aðhaldsaðgerðum í rekstri félagsins. í lok árs 2020 var félagið tilnefnt sem alþjónustuveitandi. Alþjónustan hefur verið fjármögnuð fyrir árið 2020 en ekki hefur verið gengið frá greiðslum fyrir veitta alþjónustu félagsins fyrir hönd ríkisins á árinu 2021. Að áliti stjórnar og forstjóra Íslandspósts ohf. koma fram í árshlutareikningi þessum allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að glöggva sig á stöðu félagsins í lok tímabils, rekstrarárangri tímabilsins og fjárhagslegri þróun á tímabilinu. Stjórn og forstjóri Íslandspósts ohf. staðfesta hér með árshlutareikning félagsins með undirritun sinni. Reykjavík, 30. ágúst 2021

Í stjórn Bjarni Jónsson

Auður Björk Guðmundsdóttir

Eiríkur Hauksson

Guðmundur Axel Hansen

Jónína Björk Óskarsdóttir

Forstjóri Þórhildur Ólöf Helgadóttir

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

2

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Könnunaráritun óháðs endurskoðanda Til stjórnar og hluthafa Íslandspósts ohf.

Við höfum kannað meðfylgjandi samandreginn árshlutareikning Íslandspósts ohf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2021. Árshlutareikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar og forstjóra, rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Ábyrgð stjórnar og forstjóra á ársreikningnum Stjórn og forstjóri eru ábyrgir fyrir gerð og framsetningu árshlutareikningsins í samræmi við reikningsskilastaðla IAS 34 um árshlutareikningsskil eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu. Ábyrgð endurskoðanda Ábyrgð okkar felst í ályktun okkar um árshlutareikninginn sem byggir á könnuninni. Umfang könnunar Könnun okkar var unnin í samræmi við alþjóðlegan staðal, ISRE 2410, sem fjallar um könnun óháðs endurskoðanda á árshlutareikningum. Slík könnun felur í sér fyrirspurnir, einkum til starfsmanna sem eru ábyrgir fyrir fjármálum og reikningsskilum félagsins ásamt greiningu á hinum ýmsum liðum reikningsskilanna og öðrum könnunaraðgerðum. Könnun felur ekki í sér jafn víðtækar aðgerðir og endurskoðun sem unnin er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og því er ekki víst að við fáum vitneskju um öll mikilvæg atriði sem gætu komið í ljós við endurskoðun. Þar af leiðandi látum við álit um endurskoðun ekki í ljós.

Ályktun Við könnun okkar kom ekkert fram sem bendir til annars en að árshlutareikningurinn gefi glögga mynd af afkomu fyrirtækisins á tímabilinu, fjárhagsstöðu þess 30. júní 2021 og breytingu á handbæru fé á tímabilinu, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðal IAS 34 eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu.

Ríkisendurskoðun, 30. ágúst 2021

Hinrik Þór Harðarson endurskoðandi

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

3

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu 1. janúar til 30. júní 2021 Skýr.

Rekstrartekjur ...........................................................

4

Aðrar tekjur ...............................................................

1.1.-30.6.2021

2.909.394

1.1.-30.6.2020

2.934.823

562.331

467.355

3.471.725

3.402.178

(2.317.512)

(2.337.368)

Beinn kostnaður við póstdreifingu ................................

(604.626)

(571.065)

Annar rekstrarkostnaður .............................................

(337.458)

(352.059)

Kostnaður vegna endurskipulagningar ..........................

(44.668)

(64.281)

(3.304.264)

(3.324.773)

167.461

77.405

(239.325)

(251.205)

(71.864)

(173.800)

Laun og launatengd gjöld ............................................

5

Rekstrarafkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA)

Afskriftir fastafjármuna ...............................................

6

Rekstrartap Fjármunatekjur ..........................................................

7

16.016

31.519

Fjármagnsgjöld ..........................................................

7

(75.376)

(90.078)

Gengismunur ............................................................

7

(26.193)

80.385

Söluhagnaður fastafjármuna ........................................

Hlutdeild í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga ..............

Tap af áframhaldandi starfsemi Aflögð starfsemi .........................................................

Tap og heildarafkoma ársins

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

27.741 (57.812)

21.825

(16.315)

4.581

(145.991)

(147.394)

0

(145.991)

4

0

(17.399)

(164.793)

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Efnahagsreikningur 30. júní 2021

Eignir

Skýr.

30.6.2021

31.12.2020

Fastafjármunir Varanlegir rekstrarfjármunir ........................................

8

3.135.303

3.315.104

Aðrar óefnislegar eignir ...............................................

9

272.045

269.000

Húsaleigueign ............................................................

13

604.723

633.918

Langtímakröfur og skuldabréfaeign ...............................

10

391.302

252.850

Eignarhlutar í dóttur- og hlutdeildarfélögum ..................

1.000

235.730

Eignarhlutir í öðrum félögum .......................................

52.383

52.383

Tekjuskattsinneign ..................................................... Fastafjármunir samtals

168.601

168.601

4.625.355

4.927.586

Veltufjármunir Vörubirgðir ................................................................

12

121.061

115.475

Viðskiptakröfur ..........................................................

11

755.892

839.432

151.383

65.989

Aðrar skammtímakröfur ..............................................

819.004

1.023.338

Veltufjármunir samtals

Handbært fé ..............................................................

1.847.340

2.044.234

Eignir samtals

6.472.695

6.971.820

Hlutafé ......................................................................

2.947.500

2.947.500

Eigið fé og skuldir Eigið fé

14

Lögbundinn varasjóður ...............................................

367.927

367.927

Bundið eigið fé ...........................................................

0

16.958

(Ójafnað tap) ............................................................

(154.309)

(25.278)

Eigið fé samtals

3.161.118

3.307.108

Langtímaskuldir og skuldbindingar Vaxtaberandi skuldir við lánastofnanir ...........................

15

1.338.061

1.457.501

Húsaleiguskuldbinding ................................................

13

545.505

559.187

1.883.566

2.016.688

451.757

538.766

Langtímaskuldir og skuldbindingar samtals Skammtímaskuldir Viðskiptaskuldir ......................................................... Næsta árs afborganir langtímaskulda ............................

15

62.688

177.645

Næsta árs afborganir húsaleiguskuldbindingar ...............

13

84.576

96.350

828.991

835.263

Skammtímaskuldir samtals

1.428.011

1.648.024

Skuldir samtals

3.311.577

3.664.712

Eigið fé og skuldir samtals

6.472.695

6.971.820

Aðrar skammtímaskuldir .............................................

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

5

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Eiginfjáryfirlit tímabilsins 1.1.-30.6.2021

Hlutafé

2020 1. janúar 2020 Bundin hlutdeild í afkomu ..... Tap tímabilsins ................... 30. júní 2020 2021 1. janúar 2021 Bundin hlutdeild í afkomu ..... Tap tímabilsins ................... 30. júní 2021

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

2.947.500

Lögbundinn

Bundið

Óráðstafað

varasjóður

eigið fé

(ójafnað) eigið fé

367.927

30.011 (13.848)

(142.706)

Samtals 3.202.732

13.848

0

(164.793)

(164.793)

2.947.500

367.927

16.163

(293.651)

3.037.940

2.947.500

367.927

16.163

(24.481)

3.307.109

(16.163)

16.163

0

2.947.500

367.927

6

0

(145.991)

(145.991)

(154.309)

3.161.118

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Sjóðstreymisyfirlit tímabilsins 1.1.-30.6.2021

Skýr. 1.1.-30.6.2021

1.1.-30.6.2020

Rekstrarhreyfingar Tap tímabilsins ...........................................................

(145.991)

(164.793)

239.325

251.204

Rekstrarliðir sem hreyfa ekki handbært fé: Afskriftir .....................................................................

6

Sölutap / (söluhagnaður) eigna .....................................

(27.593)

17.640

Hrein fjármagnsgjöld / (tekjur) .....................................

59.359

(21.818)

Hlutdeildarafkoma .......................................................

16.315

(4.581)

Hækkun skuldbindinga .................................................

26.148

1.839

Veltufé frá rekstri án vaxta og skatta

167.565

79.491

Vörubirgðir (hækkun), lækkun ......................................

(5.586)

6.395

Aðrar rekstrartengdar eignir, (hækkun), lækkun ..............

(82.358)

346.662

Rekstrartengdar skuldir (lækkun), hækkun .....................

(86.102)

158.582

Handbært fé (til), frá rekstri án vaxta og skatta

(6.481)

591.130

Innborgaðir vextir og arður ...........................................

16.016

31.519

Greiddir vextir .............................................................

(415)

(10.505)

Handbært fé frá rekstri

9.120

612.143

(38.671)

(83.345)

Fjárfestingahreyfingar Keyptar óefnislegar eignir .............................................

9

Fasteignir og lóðir ........................................................

8

(4.706)

(1.451)

Áhöld, tæki og bifreiðar ................................................

(75.493)

(40.583)

Seldir varanlegir rekstrarfjármunir .................................

65.327

11.791

Afborganir skuldabréfa .................................................

248

255

Seldir eignarhlutar í dóttur-/hlutdeildarfélögum ...............

206.552

25.000

153.257

(88.334)

(270.749)

(48.224)

(53.981)

(42.173)

(41.982)

(43.582)

(366.712)

(133.979)

Breyting handbærs fjár .................................................

(204.335)

389.831

Handbært fé í upphafi árs .............................................

1.023.338

562.204

Handbært fé í lok tímabilsins .........................................

819.004

952.035

Fjármögnunarhreyfingar Afborganir langtímaskulda ............................................ Afborganir af leiguskuldbindingu ....................................

13

Greiddir vextir .............................................................

Fjárfestingar- og fjármögnunarhreyfingar án greiðsluáhrifa Aðrar fjáreignir breyting

31.000

Lækkun yfirverðs vegna dótturfélags

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

16.315

7

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 1.

Almennar upplýsingar Íslandspóstur ohf. (félagið) er opinbert hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Íslandspóstur ohf. er með heimilisfesti á Íslandi og er lögheimili félagsins að Höfðabakka 9D, 110 Reykjavík. Stjórn félagsins og forstjóri staðfestu árshlutareikninginn með undirritun sinni þann 30. ágúst 2021.

2.

Grundvöllur reikningsskilanna Árshlutareikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS 34 um árshlutareikninga) eins og hann hefur verið staðfestur af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga. Árshlutareikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum nema í eftirfarandi tilfellum: - Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum eru færðir með hlutdeildaraðferð. Árshlutareikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Samandreginn árshlutareikningur Íslandspósts ohf. inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í fullbúnum ársreikningi og ætti að lesa í samhengi við ársreikning fyrir árið 2020 sem er aðgengilegur á slóðinni: https://www.posturinn.is/posturinn/starfsemi/upplysingar-um-rekstur-ogutgefid-efni/

3.

Mat og ákvarðanir Gerð árshlutareiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Reikningshaldslegt mat og undirliggjandi forsendur eru byggðar á sögulegum gögnum og öðrum viðeigandi þáttum. Endanleg niðurstaða kann að vera frábrugðin þessu mati. Reikningshaldslegt mat og undirliggjandi forsendur þess eru endurskoðaðar reglulega. Áhrif breytinga á reikningshaldslegu mati eru færð á því tímabili sem að matið er endurskoðað og síðari tímabilum ef við á. Upplýsingar um mikilvægar ákvarðanir þar sem mat stjórnenda og reikningsskilaaðferðir hafa mest áhrif á skráðar fjárhæðir eigna og skulda í árshlutareikningnum skal lesa saman með ársreikningi fyrir árið 2020.

4.

Rekstrartekjur Rekstrartekjur samstæðunnar greinast þannig:

1.1.-.30.6.2021

1.1.-30.6.2020

2.573.931 335.463

2.583.203 351.619

2.909.394

2.934.823

1.1.-.30.6.2021

1.1.-30.6.2020

Laun ...................................................................................... Lífeyrissjóður ......................................................................... Önnur launatengd gjöld ............................................................ Annar starfsmannakostnaður ...................................................

1.904.723 237.165 127.237 48.387

1.907.180 245.124 136.397 48.667

Laun og annar starfsmannakostnaður ........................................

2.317.512

2.337.368

Meðalfjöldi stöðugilda ..............................................................

556

584

Innlendar pósttekjur ................................................................ Erlendar pósttekjur .................................................................

5.

Laun og annar starfsmannakostnaður

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

8

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 6.

Afskriftir Afskriftir greinast þannig: Afskriftir rekstrarfjármuna samanber skýring nr. 8 ...................... Afskriftir óefnislegra eigna samanber skýring nr. 9 ...................... Afskriftir leigueigna samanber skýring nr. 13 ..............................

7.

1.1.-.30.6.2021

1.1.-30.6.2020

165.418 31.173 42.734

172.680 32.069 46.456

239.325

251.205

1.1.-.30.6.2021

1.1.-30.6.2020

13.428 2.589

22.817 8.701

16.016

31.519

(59.971) (14.990) (415)

(74.446) (15.188) (443)

(75.376)

(90.078)

(26.193)

80.385

(85.553)

21.825

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld Fjármunatekjur greinast þannig: Arður af hlutabréfaeign ........................................................... Vaxtatekjur ........................................................................... Fjármagnsgjöld greinast þannig: Vaxtagjöld og verðbætur af langtímaskuldum ............................. Vaxtagjöld af húsaleiguskuldbindingu ........................................ Dráttarvaxtagjöld .................................................................... Gengismunur af fjáreignum og fjárskuldum greinist þannig: Gengishagnaður / (gengistap) ...................................................

8.

Varanlegir rekstrarfjármunir Fasteignir og lóðir

Áhöld, tæki og bifreiðar

Samtals

Kostnaðarverð Staða 1.janúar 2020 ........................................ Eignfært á árinu .............................................. Selt og aflagt á árinu .......................................

4.293.014 7.773 0

2.875.695 229.271 (53.941)

7.168.709 237.044 (53.941)

Staða 1. janúar 2021 .......................................

4.300.787

3.051.025

7.351.812

Endurflokkun fastafjármuna .............................. Eignfært á tímabilinu ....................................... Selt og aflagt á tímabilinu ................................

196.283 4.706 (58.708)

(191.786) 14.149 (145)

4.496 18.855 (58.853)

Staða 30. júní 2021 .........................................

4.443.068

2.873.242

7.316.310

Staða 1.janúar 2020 ........................................ Afskrift ársins ................................................. Selt og aflagt á árinu .......................................

1.678.295 140.789 0

2.058.707 198.346 (39.430)

3.737.002 339.135 (39.430)

Staða 1. janúar 2021 .......................................

1.819.085

2.217.623

4.036.708

Afskrift tímabilsins ........................................... Endurflokkun fastafjármuna .............................. Selt og aflagt á tímabilinu ................................

70.379 322 (21.021)

95.040 (362) (59)

165.418 (39) (21.080)

Staða 30. júní 2021 .........................................

1.868.764

2.312.242

4.181.007

Bókfært verð 31. desember 2020 ......................

2.481.702

833.402

3.315.104

Bókfært verð 30. júní 2021 ..............................

2.574.304

560.999

3.135.303

Afskriftarhlutföll ..............................................

0-4%

Afskriftir

Bókfært verð

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

9

10-33%

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 9.

Óefnislegar eignir Hugbúnaður Kostnaðarverð Staða 1. janúar 2020 ...................................................................................... Eignfært á árinu ............................................................................................. Staða 1. janúar 2021 ...................................................................................... Endurflokkun fastafjármuna ............................................................................. Eignfært á tímabilinu ......................................................................................

529.707 214.978 744.685 (4.602) 38.671

Staða 30. júní 2021 .........................................................................................

778.754

Afskriftir Staða 1. janúar 2020 ...................................................................................... Afskrift ársins ................................................................................................ Staða 1. janúar 2021 ...................................................................................... Afskrift tímabilsins .......................................................................................... Endurflokkun fastafjármuna .............................................................................

422.032 53.653 475.685 31.173 (148)

Staða 30. júní 2021 .........................................................................................

506.709

Bókfært verð Bókfært verð 31. desember 2020 ..................................................................... Bókfært verð 30. júní 2021 ..............................................................................

269.000 272.045

Afskriftarhlutföll .............................................................................................

20%

10. Langtímakröfur og skuldabréfaeign 1.1.-30.6.2021

31.12.2020

Staða í ársbyrjun .................................................................... Viðbætur ............................................................................... Innborganir á tímabilinu ...........................................................

372.209 786.692 (633.425)

657.695 806.765 (1.092.251)

Staða í lok tímabils ..................................................................

525.476

372.209

Niðurfærsla langtímakrafna ...................................................... Skammtímahluti langtímakrafna ................................................

(112.819) (21.355)

(88.819) (30.540)

Staða í lok tímabils ..................................................................

391.302

252.850

Kröfur á erlend póstfyrirtæki eru flokkaðar meðal fastafjármuna sem langtímakröfur. Um er að ræða kröfur sem myndast við uppgjör endastöðvatekna- og gjalda vegna póstsendinga milli landa og geta greiðslur vegna viðskiptanna borist allt að tveimur og hálfu ári eftir að krafa myndast. Skuldabréfaeign í lok júní 2021 nam 22,8 milljónir kr. (2020: 26 milljónir kr.) 11. Viðskiptakröfur 30.6.2021 Viðskiptakröfur ...................................................................... Niðurfærsla vegna krafna sem kunna að tapast ...........................

31.12.2020

802.122 (46.231)

885.662 (46.231)

755.892

839.431

Breytingar á niðurfærslu innlendra og erlendra viðskiptakrafna greinast þannig: (135.050) Staða í byrjun tímabils ............................................................. Breyting á niðurfærslu (hækkun -, lækkun +) ............................. (24.000) 0 Tapaðar viðskiptakröfur á tímabilinu .......................................... Staða í lok tímabils .................................................................. (159.050)

(140.829) 12.079 (6.299) (135.049)

Niðurfærsla viðskiptakrafna ...................................................... Niðurfærsla langtímakrafna ......................................................

(46.231) (112.819)

(46.231) (88.819)

(159.050)

(135.050)

Niðurfærslan er byggð á mati stjórnenda og reynslu fyrri ára. Viðskiptakröfur eru afskráðar þegar þær eru sannarlega tapaðar skv. lögum nr. 90/2003.

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

10

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 12. Vörubirgðir 30.6.2021 Birgðir rekstrar- og söluvara ..................................................... Frímerkjabirgðir .....................................................................

31.12.2020

65.830 55.231

55.331 60.145

121.061

115.475

13. Leigusamningar Félagið hefur gert leigusamninga um fasteignir sem færðir eru í efnahagsreikning. Upplýsingar um nýtingarrétt vegna leigueigna og leiguskuldbindingu er að finna hér að neðan. Leigueignir

Fasteignir

Staða 31. desember 2019 ............................................................................... Verðbætur af leiguskuldbindingu ...................................................................... Viðbætur vegna nýrra samninga ....................................................................... Breytingar á fyrri samningum ........................................................................... Afskriftir ........................................................................................................ Staða 31. desember 2020 ............................................................................... Verðbætur af leiguskuldbindingu ...................................................................... Afskriftir ........................................................................................................

638.806 23.232 42.867 17.278 (88.266) 633.918 13.538 (42.734)

Staða 30. júní 2021 .........................................................................................

604.722

Tímalengd samninga

1-15 ár

Upphæðir færðar í rekstrarreikning Afskriftir af nýtingarrétti ............................................................ Vaxtagjöld af leiguskuldbindingu ................................................. Gjaldfært vegna skammtímaleigu ............................................... Samtals gjaldfært á tímabilinu ....................................................

1.1.-30.6.2021

1.1.-30.6.2020

42.734 14.990 16.860 74.584

46.456 15.172 11.236 72.864

Leiguskuldir

Fasteignir

Staða 31. desember 2019 ............................................................................... Verðbætur af leiguskuldbindingu ...................................................................... Viðbætur vegna nýrra samninga ....................................................................... Breytingar á fyrri samningum ........................................................................... Vaxtagjöld á tímabilinu ................................................................................... Leigugreiðslur á tímabilinu ...............................................................................

651.738 23.232 42.867 17.751 30.795 (110.846)

Staða 31. desember 2020 ................................................................................ Verðbætur af leiguskuldbindingu ...................................................................... Vaxtagjöld á tímabilinu ................................................................................... Leigugreiðslur á tímabilinu ............................................................................... Næsta árs afborgun leiguskulda .......................................................................

655.537 13.538 14.990 (53.984) (84.576)

Staða 30. júní 2021 .........................................................................................

545.505

Leiguskuldbinding Skammtímaskuldir .......................................................................................... Langtímaskuldir .............................................................................................

84.576 545.505

Leiguskuldir á efnahagsreikningi 30. júní ............................................................

630.081

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

11

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 14. Eigið fé Hlutafé Hlutafé greinist þannig: Hlutir Heildarhlutafé í lok tímabils ..............................

2.947.500

Hlutfall

Fjárhæð

100,0%

2.947.500

Í upphafi árs var hlutafé 2.947,5 milljónir kr., og nafnverð hvers hlutar er ein íslensk króna og jafngildir hver króna nafnverðs einu atkvæði. Lögbundinn varasjóður Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði. Tillag í varasjóð skal nema a.m.k. 10% af hagnaði þar til hlutfall varasjóðs nemur 10% af nafnverði hlutafjár, en eftir það er tillagið a.m.k. 5% af hagnaði þar til hlufall varasjóðs nemur 25% af nafnverði hlutafjár. Bundið

eigið

Bundið eigið fé er tilkomið vegna hlutdeildatekna umfram mótteknar arðgreiðslur í samræmi við 5. mgr. 41. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga. 15. Vaxtaberandi skuldir Vaxtaberandi langtímaskuldir greinast þannig: Skuldir við lánastofnanir 30.6.2021 31.12.2020 Verðtryggðar skuldir í ISK ........................................................

1.400.749

1.635.146

Næsta árs afborganir vaxtaberandi langtímaskulda ......................

(62.688)

(177.645)

Vaxtaberandi langtímaskuldir í árslok .........................................

1.338.061

1.457.501

Afborganir af vaxtaberandi langtímaskuldum greinast þannig: Skuldir við lánastofnanir 30.6.2021 31.12.2020 Afborganir Afborganir Afborganir Afborganir Afborganir Afborganir Afborganir

1.7.2021-30.6.2022/2021 ........................................ 1.7.2022-30.6.2023/2022 ........................................ 1.7.2023-30.6.2024/2023 ........................................ 1.7.2024-30.6.2025/2024 ........................................ 1.7.2025-30.6.2026/2025 ........................................ 1.7.2026-30.6.2027/2026 ........................................ síðar ....................................................................

62.688 62.688 62.688 62.688 61.886 61.299 1.026.814

177.645 184.543 62.688 62.688 62.369 61.299 1.023.916

1.400.749

1.635.146

Í byrjun júlí voru langtímalán félagsins að upphæð 1,4 ma.kr. endurfjármögnuð og í staðinn fengið lán að fjárhæð 1,2 ma.kr. Er þetta liður í áframhaldandi aðhaldsaðgerðum í rekstri félagsins.

16. Tengdir aðilar Tengdir aðilar félagsins eru íslenska ríkið og fyrirtæki og stofnanir sem tilheyra því auk stjórnar félagsins, helstu stjórnendur þess og nánir fjölskyldumeðlimir þeirra. Félagið á viðskipti við tengda aðila sína og eru viðskiptin verðlögð eins og um ótengda aðila væri að ræða.

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

12

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 17. Fjárhagsleg áhættustýring Félagið stýrir fjármagni sínu þannig að það viðhaldi rekstrarhæfi sínu á sama tíma og það hámarkar arðsemi hagaðila með sem bestu jafnvægi á milli skulda og eigin fjár. Félaginu ber ekki að fylgja ytri reglum um lágmarks eiginfjárstöðu. Stjórnendur félagsins fylgjast með og greina fjárhagslegar áhættur í rekstri. Aðferðir vegna áhættustýringar eru yfirfarnar reglulega til að greina breytingar á markaði og starfsemi félagsins. Eftirfarandi áhættur hafa verið greindar vegna fjármálagerninga. Gangvirði Óverulegur munur er á gangvirði og bókfærðu verði fjáreigna og fjárskulda. Markaðsáhætta Helstu áhættuþættir félagsins eru breytingar á gengi gjaldmiðla, vaxtabreytingar og verðbólga. Markmið með stýringu markaðsáhættu er að stýra og takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður. Gjaldmiðlaáhætta Hluti af fjáreignum og fjárskuldum félagsins er í erlendum gjaldmiðli og ber félagið áhættu vegna breytinga á gengi viðkomandi gjaldmiðla gagnvart íslensku krónunni. Félagið reynir að lágmarka gjaldmiðlaáhættu í gegnum eftirlit með gengisþróun og með viðeigandi samsetningu fjáreigna og fjárskulda í helstu viðskiptagjaldmiðlum. Félagið ver sig að jafnaði ekki fyrir gjaldmiðlaáhættu. Hér að neðan eru tilgreindir þeir gjaldmiðlar sem mest áhrif hafa á rekstur félagsins. Gengi þeirra og staða miðast við lokagengi tímabilsins. 30. júní 2021 EUR ........................................ NOK ........................................ SEK ........................................ DKK ........................................ USD ........................................ XDR ........................................ GBP ........................................

31. desember 2020: EUR ........................................ NOK ........................................ SEK ........................................ DKK ........................................ USD ........................................ XDR ........................................ GPB ........................................

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

Gengi

Eignir

146,5 14,4 14,5 19,7 123,2 175,8 170,7

Gengi

13

Hrein staða

29.635 13.159 1.752 7 3.113 602.930 260.339

3.090 234 824 1.795 13.058 0 248.133

26.545 12.925 928 (1.787) (9.945) 602.930 12.205

910.934

267.134

643.800

Eignir

156,1 14,9 15,6 21,0 127,2 183,9 173,6

Skuldir

57.594 13.642 1.792 8 2.353 452.057 307.174 834.620

Skuldir

Hrein staða

49.782 239 751 3.381 16.311 0 252.247 322.711

7.812 13.403 1.041 (3.373) (13.958) 452.057 54.927 511.909

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Skýringar 17. Fjárhagsleg áhættustýring, frh. Í töflunni hér að neðan er sýnt hver áhrif af 5% og 10% hækkun á gengi íslensku krónunnar gagnvart viðkomandi myntum hefði á afkomu og eigið fé miðað við stöðu eigna og skulda í viðkomandi mynt á reikningsskiladegi. Í töflu hér að framan má sjá stöðu eigna og skulda í erlendum myntum sem næmnigreiningin tekur til. Næmnigreiningin miðast við að allar aðrar breytur en þær sem eru hér til skoðunar séu fastar. Næmnigreiningin tekur til þeirra gjaldmiðla sem innifela mesta gengisáhættu. Greiningin tekur ekki tillit til skattaáhrifa og var unnin með sama hætti fyrir samanburðartímabilið. Áhrif á afkomu og eigið fé eru þau sömu þar sem matsbreyting undirliggjandi fjármálagerninga í erlendri mynt er ekki í neinum tilvikum færð beint á eigið fé. Jákvæð fjárhæð merkir hækkun á hagnaði og eigin fé. Lækkun á gengi íslensku krónunnar gagnvart neðangreindum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt. 31.12.2020

30.6.2021 Áhrif á afkomu og eigið fé: EUR ........................................ NOK ........................................ SEK ........................................ DKK ........................................ USD ........................................ XDR ........................................ GBP ........................................

5%

10%

1.327 646 46 (89) (497) 30.146 610 32.190

2.654 1.293 93 (179) (994) 60.293 1.221 64.380

5%

10%

391 670 52 (169) (698) 22.603 2.746 25.595

781 1.340 104 (337) (1.396) 45.206 5.493 51.191

18. Aðrar upplýsingar um rekstrarumhverfi Íslenska ríkið hefur ákveðið að fela félaginu alþjónustuskyldu sem felst í því að tryggja öllum landsmönnum á jafnræðisgrundvelli aðgang að ákveðnum þáttum póstþjónustu, bæði innanlands og milli landa, með tilteknum gæðum á sama verði hvar sem er á landinu skv. 2 mgr.17 gr. laga nr. 98/2019. Á félaginu hvílir því alþjónustuskylda sem nær til sendinga allt að 10 kg. Með henni kemur sú kvöð að sinna þeim þáttum þjónustunnar sem ekki eru arðbærir. Ekki hefur verið gerður formlegur samningur um alþjónustu en félagið hefur verið tilnefnt tímabundið sem alþjónustuveitandi. Alþjónustan hefur verið fjármögnuð fyrir árið 2020 en ekki hefur verið gengið frá greiðslum fyrir veitta alþjónustu félagsins fyrir hönd ríkisins á árinu 2021. 19. COVID-19 áhrif Á reglulegum fundum hafa stjórnendur fjallað um stöðu félagsins vegna COVID-19. Áherslur og aðgerðir hafa einkum beinst að öryggi og velferð starfsmanna í því skyni að halda uppi þjónustu við viðskiptavini. Einnig hefur vinnan miðað að því að fylgjast með flutningaleiðum og eftir fremsta megni bregðast við breytingum þar af lútandi. Stjórnendur félagsins hafa unnið að því að leggja mat á áhrif af COVID-19 á fjárhag félagsins fyrstu sex mánuði ársins. Áhrif af COVID-19 eru metin óveruleg þegar horft er til næstu mánaða með hliðsjón af mögulegum ferða- og samkomutakmörkunum. Það er mat stjórnar og stjórnenda að félagið sé vel í stakk búið til að þess að takast á við mögulegar aðstæður sem tengjast COVID-19.

Árshlutauppgjör Íslandspósts ohf. 1.1.‐30.6.2021

14

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.