Íslandspóstur ohf. Sjálfbærniuppgjör
2021
Íslandspóstur ohf. Höfðabakki 9D, 110 Reykjavík Kt. 7012966139
Yfirlit
Sjálfbærniuppgjör ................................................................................................................................................................ 3 Skipulags- og rekstrarmörk .................................................................................................................................................. 4 Uppgjör ................................................................................................................................................................................ 5 Rekstrarþættir .................................................................................................................................................................. 5 Losunarbókhald ............................................................................................................................................................... 6 Umhverfisþættir ................................................................................................................................................................ 7 Umhverfisstjórnun ............................................................................................................................................................ 8 Félagslegir þættir ............................................................................................................................................................. 9 Stjórnarhættir ................................................................................................................................................................. 12 Aðferðafræði ...................................................................................................................................................................... 14 Skilgreiningar ..................................................................................................................................................................... 15 Skýringar ........................................................................................................................................................................... 17
Klappir grænar lausnir hf.
2
Sjálfbærniuppgjör Sjálfbærniuppgjör Íslandspósts ohf. fyrir árið 2021 er gert í samræmi við ESG leiðbeiningar sem Nasdaq á Íslandi og Norðurlöndunum gáfu út á árinu 2019. Þessar leiðbeiningar eru byggðar á tillögum sem settar voru fram árið 2015 af Sameinuðu þjóðunum, Samtökum um sjálfbærar kauphallir (Sustainable Stock Exchange Initiative) og vinnuhópi hjá Alþjóðasamtökum kauphalla (World Federation of Exchange). Einnig er vísað í tilheyrandi viðmið GRI Standard (e. Global Reporting Initiative, GRI100-400) og meginviðmið (e. Reporting Principles, P1-10) alþjóðasáttmála Sameinuðu þjóðanna (United Nations Global Compact, UNGC). Klappir hafa aðstoðað við gerð sjálfbærniuppgjörsins, sem byggist á þeim upplýsingum sem Klappir hugbúnaðurinn hefur safnað saman yfir árið. Sjálfbærniuppgjörið hefur að geyma allar helstu upplýsingar um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnarhætti Íslandspósts. Klappir skipuleggja og haga vinnu sinni í samræmi við meginreglur Greenhouse Gas Protocol aðferðafræðinnar: Viðeigandi, nákvæmni, heilleiki, samræmi og gagnsæi. Gögn Íslandspósts eru yfirfarin og metin eftir bestu vitund og nákvæmustu upplýsingum hverju sinni, að undanskildum gögnum tengdum félagslegum þáttum og stjórnarháttum. Klappir bera ekki ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli þeirra upplýsinga sem hér birtast.
24. febrúar 2022, Reykjavík
Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson forstjóri, Klappir
Klappir grænar lausnir hf.
3
Skipulags- og rekstrarmörk Um Íslandspóst ohf. Hlutverk Íslandspóst er að tengja saman fólk, fyrirtæki og samfélög. Dreifikerfi Íslandspósts nær til allra heimila og fyrirtækja landsins. Til að sinna þessu hlutverki sínu er notast við margs konar leiðir, allt eftir því hvað hentar í hverju tilviki. Pósthús, póstbox, pakkaport, póstbílar í þéttbýli, landpóstar í dreifbýli og bréfberar eru meðal þeirra leiða sem stuðst er við til að þjónusta viðskiptavini sem best. Pósturinn vinnur á alþjóðavísu með öðrum póstfyrirtækjum á sviði bréfa og vörusendinga og tengist erlendum dreifikerfum um allan heim sterkum böndum. Skipulagsmörk Við gerð uppgjörs Íslandspósts ohf. hefur „Operational Control“ aðferðafræðin orðið fyrir valinu. Samkvæmt henni gerir fyrirtæki grein fyrir allri losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim rekstrareiningum sem það hefur yfirráð yfir. Fyrirtækið gerir ekki grein fyrir losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim rekstrareiningum sem það hefur ekki yfirráð yfir þrátt fyrir að það eigi hagsmuna að gæta af rekstri þeirra. Rekstrarmörk Innan rekstrarmarka Íslandspósts ohf. er rekstur höfuðstöðva, Póstmiðstöðvar og pósthúsa um allt land ásamt íbúðum og annarri aðstöðu fyrir starfsfólk Íslandspósts. Uppgjörið nær til allra bifreiða í rekstri og/eða eigu Íslandspósts. Umfang 1 Undir losun í umfangi 1 fellur eldsneytisnotkun farartækja í eigu og/eða rekstri Íslandspósts ohf. Umfang 2 Undir rekstrarmörk fellur losun í umfangi 2 vegna heitavatns- og raforkunotkunar frá öllum rekstrareiningum þar sem Íslandspóstur ohf. greiðir fyrir notkun. Umfang 3 3.1. Aðkeypt vara og þjónusta Losun vegna hráefnavinnslu, framleiðslu og flutnings á tölvubúnaði og raftækjum. 3.2. Fastafjármunir Losun vegna hráefnavinnslu, framleiðslu og flutnings á nýjum bifreiðum. 3.3. Eldsneytis- og orkutengd starfsemi Losun vegna hráefnavinnslu, framleiðslu og flutnings á eldsneyti sem notað er í eigin rekstri ásamt losun vegna frumvinnslu og flutnings- og dreifitaps raforku notaðrar í rekstri. 3.5. Úrgangur frá rekstri Losun vegna flutnings og förgunar á öllum þeim úrgangi sem fellur til í rekstri. 3.6. Viðskiptaferðir Losun vegna vinnutengdra flugferða starfsmanna. 3.8. Leigðar eignir Losun vegna heitavatns- og raforkunotkunar frá öllum leigðum rekstrareiningum þar sem Íslandspóstur ohf. greiðir ekki fyrir notkun.
Klappir grænar lausnir hf.
4
Uppgjör Rekstrarþættir Rekstrarbreytur
Eining
2020
Heildartekjur
m. ISK
7.457,4
7.452,9
Eigið fé alls
m. ISK
3.307,1
3.562,9
Fjöldi stöðugilda Heildarrými fyrir eigin rekstur
Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda
2021
stöðugildi
626,0
566,0
m²
22.082,0
20.234,0
Eining
2020
2021
kgCO₂í/MWst
145,41
149,85
kgCO₂í/stöðugildi
3.584,8
3.971,7
Losunarkræfni tekna
kgCO2í/milljón
300,92
301,62
Losunarkræfni eiginfjár
kgCO2í/milljón
678,56
630,93
kgCO₂í/m²
101,62
111,10
Losunarkræfni orku Losunarkræfni starfsmanna
Losunarkræfni á hvern fermetra
Nasdaq: E2|UNGC: P7, P8|GRI: 305-4 |SDG: 13|SASB: General Issue / GHG Emissions, Energy Management Orkukræfni
Eining
2020
2021
kWst/stöðugildi
24.653,3
26.504,6
kWst/milljón
2.069,5
2.012,9
kWst/m²
698,9
741,4
Eining
2020
2021
Úrgangskræfni starfsmanna
kg/stöðugildi
157,4
142,7
Úrgangskræfni tekna
kg/milljón ISK
13,2
10,8
Orkukræfni starfsmanna Orkukræfni tekna Orkukræfni á fermetra
Nasdaq: E4|UNGC: P7, P8|GRI: 302-3|SDG: 12|SASB: General Issue / Energy Management Úrgangskræfni
Klappir grænar lausnir hf.
5
Losunarbókhald Mótvægisaðgerðir
Eining
2020
2021
Samtals mótvægisaðgerðir
tCO₂í
0,0
0,0
Mótvægisaðgerðir með skógrækt
tCO₂í
0,0
0,0
Mótvægisaðgerðir með endurheimt votlendis
tCO₂í
0,0
0,0
Aðrar mótvægisaðgerðir
tCO₂í
0,0
0,0
Gróðurhúsalofttegundir
Eining
2020
2021
Umfang 1
tCO₂í
1.691,6
1.656,4
Umfang 2 (landsnetið) [1]
tCO₂í
79,9
76,8
Umfang 1 og 2
tCO₂í
1.771,5
1.733,2
Umfang 3
tCO₂í
472,6
514,7
tCO₂í
2.244,1
2.248,0
Losun gróðurhúsalofttegunda (umfang 1, 2 og 3)
Nasdaq: E1|UNGC: P7|GRI: 305-1,305-2,305-3|SASB: General Issue / GHG Emissions|TCFD: Metrics & Targets Umfang 1 - Samsetning losunar
Eining
2020
2021
Heildarlosun
tCO₂í
1.691,6
1.656,4
Eldsneytisnotkun farartækja
tCO₂í
1.691,6
1.656,4
Eining
2020
2021
Heildarlosun
Umfang 2 - Samsetning losunar
tCO₂í
79,9
76,8
Rafmagn
tCO₂í
23,9
22,4
Hitaveita
tCO₂í
55,9
54,4
Eining
2020
2021
Heildarlosun
tCO₂í
14,3
12,0
Aðkeypt vara og þjónusta til eigin nota
tCO₂í
14,3
12,0
Heildarlosun
tCO₂í
9,2
70,3
Farartæki
tCO₂í
9,2
70,3
tCO₂í
404,7
405,5
tCO₂í
404,7
405,4
Losun á fyrri stigum vegna rafmagnsnotkunar
tCO₂í
0,1
0,1
Flutnings- og dreifitap raforku og hitaveitu
tCO₂í
0,00
0,00
Heildarlosun [2]
tCO₂í
39,6
21,6
Flutningur, förgun og meðhöndlun á úrgangi
tCO₂í
39,6
21,6
Heildarlosun
tCO₂í
1,2
1,8
Flugferðir
tCO₂í
1,2
1,8
Heildarlosun
tCO₂í
3,6
3,6
Rafmagnsnotkun
tCO₂í
1,3
1,3
Hitaveita
tCO₂í
2,3
2,3
Umfang 3 - Losun á fyrri stigum Flokkur 1: Aðkeypt vara og þjónusta
Flokkur 2: Fastafjármunir
Flokkur 3: Eldsneytis- og orkutengd starfsemi Heildarlosun Losun á fyrri stigum vegna eldsneytisnotkunar
Flokkur 5: Úrgangur frá rekstri
Flokkur 6: Viðskiptaferðir
Flokkur 8: Leigðar eignir
Klappir grænar lausnir hf.
6
Umhverfisþættir Orkunotkun
Eining
2020
2021
Heildarorkunotkun
kWst
15.432.941
15.001.631
Jarðefnaeldsneyti
kWst
6.693.088
6.554.225
Lífeldsneyti
kWst
139.719
166.686
Rafmagn [3]
kWst
2.279.650
2.129.046
Hitaveita [4]
kWst
6.320.484
6.151.674
Bein orkunotkun
kWst
6.832.807
6.720.911
Óbein orkunotkun
kWst
8.600.134
8.280.720
Nasdaq: E3|UNGC: P7, P8|GRI: 302-1, 302-2|SDG: 12|SASB: General Issue / Energy Management Eining
2020
2021
Heildarorkunotkun
Orkusamsetning
kWst
15.432.941
15.001.631
Jarðefnaeldsneyti
%
43,4%
43,7%
Endurnýjanlegir orkugjafar
%
56,4%
56,0%
Kjarnorka
%
0,0%
0,0%
Nasdaq: E5|GRI: 302-1|SDG: 7|SASB: General Issue / Energy Management Eldsneytisnotkun
Eining
2020
2021
kg
595.295
580.959
Díselolía
kg
558.176
546.073
Bensín
kg
5.078
5.482
Metan
kg
9.239
11.023
Eining
2020
2021
Heildareldsneytisnotkun
Vatnsnotkun Heildarvatnsnotkun
m³
113.750
108.382
Kalt vatn
m³
4.775,8
2.318,4
Heitt vatn
m³
108.974
106.063
Eining
2020
2021
kWst
2.279.650
2.129.046
100%
100%
Nasdaq: E6|GRI: 303-5|SDG: 6|SASB: General Issue / Water & Wastewater Management Samsetning raforku Heildarnotkun raforku Jarðefnaeldsneyti
%
Endurnýjanlegir orkugjafar
%
Kjarnorka
%
Meðhöndlun úrgangs
Eining
2020
2021
Heildarmagn úrgangs
kg
98.530
80.788
Flokkaður úrgangur
kg
57.528
46.781
Óflokkaður úrgangur
kg
39.342
34.007
Endurunnin úrgangur
kg
59.648
46.012
Úrgangi fargað
kg
37.222
34.776
Flokkunarhlutfall úrgangs
%
58,4%
57,9%
Endurvinnsluhlutfall úrgangs
%
60,5%
57,0%
Eining
2020
2021
km
9.501,0
18.241,0
km
9.501,0
18.241,0
Viðskiptaferðir Heildarvegalengd Flugferðir
Klappir grænar lausnir hf.
7
Umhverfisstjórnun Umhverfisstarfsemi Fylgir fyrirtækið formlegri umhverfisstefnu? [5] Fylgir fyrirtækið sérstökum úrgangs-, vatns-, orku- og/eða endurvinnslustefnum? [6] Notar fyrirtækið þitt viðurkennt orkustjórnunarkerfi?
Eining
2020
2021
já/nei
Nei
Já
já/nei
Nei
Já
já/nei
Nei
Nei
2020
2021
Nasdaq: E7|GRI: 103-2|SASB: General Issue / Waste & Hazardous Materials Management Loftlagseftirlit
Eining
Hefur framkvæmdastjórn yfirumsjón með já/nei Nei og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu? Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar já/nei Nei loftslagstengdri áhættu? Nasdaq: E8, E9|GRI: 102-19, 102-20, 102-29, 102-30, 102-31|SASB: General Issue / Business Model Resilience, Systematic Risk Management|TCFD: Governance (Disclosure A/B) Mildun loftlagsáhættu Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftslagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróun
Nei Nei
Eining
2020
2021
m. ISK
0,00
0,00
Nasdaq: E10|UNGC: P9|SASB: General Issue / Physical Impacts of Climate Change, Business Model Resilience|TCFD: Strategy (Disclosure A)
Klappir grænar lausnir hf.
8
Félagslegir þættir Launahlutfall forstjóra
Eining
2020
2021
X:1
5,50
5,20
já/nei
Já
Já
Eining
2020
2021
X:1
1,13
1,10
%
0,80%
0,50%
Eining
2020
2021
Árleg breyting starfsmanna í fullu starfi
%
29,0%
23,2%
Frávísun
%
14,3%
7,2%
Starfslok
%
14,4%
16,0%
Starfsskipti
%
Fráfall
% 11,7%
6,1%
Laun forstjóra (X) sem hlutfall af miðgildi launa starfsmanna í fullu starfi Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu þínu í skýrslugjöf til yfirvalda? S1|UNGC: P6|GRI 102-38 Launamunur kynja Miðgildi heildarlauna karla (X) sem hlutfall af miðgildi heildarlauna kvenna Niðurstaða jafnlaunavottunar
S2|UNGC: P6|GRI: 405-2 | SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion Starfsmannavelta Starfsmenn í fullu starfi
Starfsmenn í hlutastarfi Árleg breyting starfsmanna í hlutastarfi
%
Frávísun
%
7,4%
1,5%
Starfslok
%
4,3%
4,6%
Starfsskipti
%
Fráfall
%
Verktakar og/eða ráðgjafar Árleg breyting verktaka og/eða ráðgjafa
%
Frávísun
%
Starfslok
%
Starfsskipti
%
Fráfall
%
Kyn Karlar
%
44,0%
33,8%
Konur
%
34,8%
25,3%
<20
%
200,0%
66,7%
20-29
%
58,0%
45,1%
30-39
%
38,1%
30,4%
40-49
%
30,9%
23,2%
50-59
%
29,0%
18,6%
60-69
%
28,1%
18,9%
70+
%
133,3%
0,0%
Aldur
S3|UNGC: P6|GRI: 401-1b|SDG: 12|SASB: General Issue / Labor Practices
Klappir grænar lausnir hf.
9
Kynjafjölbreytni
Eining
2020
2021
Starfsmannafjöldi Hlutfall kvenna í fyrirtækinu
%
48%
49%
Konur
fjöldi
355
336
Karlar
fjöldi
385
353
%
47,0%
47,0%
Konur
fjöldi
314
297
Karlar
fjöldi
357
329
%
59,0%
62,0%
Konur
fjöldi
41
39
Karlar
fjöldi
28
24
2020
2021
Byrjenda- og millistjórnendastöður Hlutfall kvenna í byrjendastarfi og næsta starfsþrepi fyrir ofan
Yfirmenn og stjórnendur Hlutfall kvenna í stöðu yfirmanna og stjórnenda
S4|UNGC: P6|GRI: 102-8, 405-1|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion Hlutfall tímabundinna starfskrafta Stöðugildi
Eining fjöldi
18,9
7,9
Prósenta starfsmanna í hlutastarfi
%
3,0%
1,4%
Prósenta verktaka og/eða ráðgjafa
%
Eining
2020
2021
já/nei
Já
Já
S5|GRI: 102-8|UNGC: P6 Aðgerðir gegn mismunun Fylgir fyrirtækið þitt stefnu er varðar kynferðislegt áreiti og/eða jafnrétti? [7]
S6|UNGC: P6|GRI: 103-2 (see also: GRI 406: Non-Discrimination 2016)|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion Vinnuslysatíðni Heildarfjöldi áverka og banaslysa sem hlutfall af heildarfjölda starfsmanna
Eining
2020
2021
%
3,1%
4,9%
Eining
2020
2021
já/nei
Já
Já
X:1
5,110
4,360
X:1
2,300
2,000
X:1
1,800
1,400
S7|GRI: 403-9|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety Hnattræn heilsa og öryggi Hefur fyrirtækið birt og framfylgt vinnuverndarstefnu og/eða heildrænni heilsuog öryggisstefnu? Heildarfjarvera frá vinnu sem hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna Fjarvera frá vinnu vegna langvarandi veikinda (X) sem hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna Fjarvera vegna skammtímaveikinda (X) sem hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna
S8|GRI: 103-2 (See also: GRI 403: Occupational Health & Safety 2018)|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety Barna- og nauðungarvinna
Eining
2020
2021
Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn já/nei Já Já barnaþrælkun? Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn já/nei Já Já nauðungarvinnu? Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða já/nei Nei Nei nauðungarvinnu einnig til birgja og seljenda? S9|GRI: 103-2 (See also: GRI 408: Child Labor 2016, GRI 409: Forced or Compulsory Labor, and GRI 414: Supplier Social Assessment 2016) |UNGC: P4, P5|SDG: 8|SASB: General Issue / Labor Practices
Klappir grænar lausnir hf.
10
Mannréttindi
Eining
2020
2021
Hefur fyrirtækið birt og framfylgt já/nei Nei Nei mannréttindastefnu? Ef já, nær mannréttindastefnan til birgja og já/nei Nei Nei framleiðenda? S10|GRI: 103-2 (See also: GRI 412: Human Rights Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016)|UNGC: P1, P2|SDG: 4, 10, 16| SASB: General Issue / Human Rights & Community Relations
Klappir grænar lausnir hf.
11
Stjórnarhættir Kynjahlutfall í stjórn Hlutfall kvenkyns stjórnarmeðlima (samanborið við karla) Hlutfall kvenkyns nefndarformanna (samanborið við karla)
Eining
2020
2021
%
40,0%
40,0%
%
G1|GRI 405-1|SDG: 10|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion (See also: SASB Industry Standards) Óhæði stjórnar Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna stjórnarformennsku? Hlutfall óháðra stjórnarmanna
Eining
2020
2021
já/nei
Já
Já
%
100%
100%
Eining
2020
2021
já/nei
Nei
Nei
Eining
2020
2021
%
100,0%
100,0%
G2|GRI: 102-23, 102-22 Kaupaukar Fá framkvæmdastjórar formlegan kaupauka fyrir að ná árangri á sviði sjálfbærni? G3|GRI: 102-35 Kjarasamningar Hlutfall starfsmanna sem falla undir almenna kjarasamninga
G4|UNGC: P3|SDG: 8|GRI: 102-41|SASB: General Issue / Labor Practices (See also: SASB Industry Standards) Siðareglur birgja
Eining
2020
Ber seljendum fyrirtækisins og birgjum þess að já/nei Nei fylgja siðareglum? Ef svarið er já, hversu hátt hlutfall birgja hefur % formlega staðfest að þeir fylgi siðareglunum? G5|UNGC: P2, P3, P4, P8|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 308: Supplier Environmental Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016|SDG: 12|SASB General Issue / Supply Chain Management (See also: SASB Industry Standards) Siðferði og aðgerðir gegn spillingu Framfylgir fyrirtækið siðareglum og/eða stefnu gegn spillingu og mútum? Ef já, hvaða hlutfall starfsmanna hefur formlega staðfest að það fylgi stefnunni?
2021 Já
Eining
2020
2021
já/nei
Já
Já
%
G6|UNGC: P10|SDG: 16|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 205: Anti-Corruption 2016) Eining
2020
2021
Framfylgir fyrirtækið persónuverndarstefnu?
Persónuvernd
já/nei
Já
Já
Hefur fyrirtækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum?
já/nei
Já
Já
G7|GRI: 418 Customer Privacy 2016|SASB: General Issue / Customer Privacy, Data Security (See also: SASB Industry Standards) Sjálfbærniskýrsla
Eining
2020
2021
Birtir fyrirtækið sjálfbærniskýrslu?
já/nei
Nei
Já
Inniheldur skýrslugjöf fyrirtækisins til stjórnvalda gögn um sjálfbærni?
já/nei
Nei
Já
Eining
2020
2021
já/nei
-
Já
já/nei
Nei
Já
já/nei
Nei
Já
G8|UNGC: P8 Starfsvenjur við upplýsingagjöf Veitir fyrirtækið þitt upplýsingar um sjálfbærni til viðurkenndra aðila með skipulögðum hætti? Leggur fyrirtæki þitt áherslu á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (UN SDGs)? Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða SÞ? G9|UNGC: P8
Klappir grænar lausnir hf.
12
Gögn tekin út/sannreynd af ytri aðila Er upplýsingagjöf um sjálfbærni tryggð eða staðfest af þriðja aðila?
Eining
2020
2021
já/nei
Nei
Nei
G10|UNGC: P8|GRI: 102-56
Klappir grænar lausnir hf.
13
Aðferðafræði Við útreikninga er stuðst við „The Greenhouse Gas Protocol“ sem er stöðluð aðferðafræði sem innleidd hefur verið af fjölda fyrirtækja um allan heim með góðum árangri. Bein og óbein losun gróðurhúsalofttegunda The Greenhouse Gas Protocol skiptir losun upp í umfang 1, 2 og 3. Þetta er gert til að greina í sundur beina og óbeina losun:
• Umfang 1 tekur saman beina losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi fyrirtækis. • Umfang 2 tekur saman óbeina losun gróðurhúsalofttegunda sem tengd er raforkunotkun og notkun á heitu vatni. Losun af þessu tagi á sér ekki stað innan marka starfsemi fyrirtækisins og telst því til óbeinnar losunar. • Umfang 3 tekur saman óbeina losun gróðurhúsalofttegunda í virðiskeðju Íslandspósts ohf.
Koltvísýringsígildi Losun gróðurhúsalofttegunda er mæld í tonnum svokallaðra koltvísýringsígilda (tCO2 í). Koltvísýringsígildi er mælieining sem lýsir því magni koltvísýrings sem hefur sama hnatthlýnunarmátt (e. GWP, global warming potential) og tiltekin blanda annarra gróðurhúsalofttegunda miðað við hundrað ára tímabil. Til að mynda jafngildir metan (CH4 ) u.þ.b. 25 koltvísýringsígildum og nituroxíð (N2 O) u.þ.b. 298 koltvísýringsígildum. Uppgjörið tekur því tillit til allra gróðurhúsalofttegunda og er losun birt í tonnum CO2 ígilda.
Klappir grænar lausnir hf.
14
Skilgreiningar Losunarkræfni Tölur um losunarkræfni eru byggðar á samanlögðu umfangi 1, umfangi 2 og umfangi 3. Losunarkræfni reiknast sem losun gróðurhúsalofttegunda á valda rekstrarþætti og er sett fram sem tCO2 í á einingu (svo sem tCO2 í á móti heildartekjum). Mælikvarðarnir mæla og bera losun fyrirtækisins saman við stærð rekstrarins. Bein og óbein orkunotkun Heildarorkunotkun mælir alla orku sem nýtt er af fyrirtækinu, að meðtöldu því eldsneyti sem notað er á ökutæki fyrirtækisins (umfang 1) og orku frá rafveitum og heitu vatni (umfang 2). Orkunotkunin er sett fram í kílówattstundum (kWst). Orkukræfni Orkukræfni reiknast sem heildarorkunotkun deilt í valda rekstrarþætti og er sett fram sem kWst á einingu (svo sem kWst á starfsmann í fullu stöðugildi). Mælikvarðarnir eru notaðir til að mæla orkunýtni og bera orkunotkun fyrirtækisins saman við stærð rekstrarins. Úrgangskræfni Úrgangskræfni reiknast sem heildarmagn úrgangs deilt í valda rekstrarþætti og er sett fram sem kg á einingu (svo sem kg á starfsmann í fullu stöðugildi). Umfang 2 (landsnet) Losun í umfangi 2 (landsnet) (e. Scope 2 - Location-based) er óbein losun vegna framleiðslu notaðrar orku, þar sem að losun vegna orkunotkunar er áætluð útfrá meðallosun frá viðeigandi dreifikerfi orku innan uppgjörstímabils. Miðað við aðferðafræði GHG Protocol skal fyrirtæki birta losun í umfangi 2 (landsnet). Aðkeypt vara og þjónusta Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á vöru og þjónustu keyptri af fyrirtæki innan uppgjörstímabils, sem ekki telst til flokka 2 til 8. Fastafjármunir Hráefnavinnsla, framleiðsla, og flutningur á fastafjármunum keyptum af fyrirtæki innan uppgjörstímabils. Eldsneytis- og orkutengd starfsemi Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á eldsneyti og orku keyptu af fyrirtæki innan uppgjörstímabils, sem ekki telst til umfangs 1 og 2, þar á meðal: • Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á keyptu eldsneyti. • Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á eldsneyti notuðu í framleiðslu rafmagns, gufu, hitunar og kælingar. • Flutnings- og dreifingartap orku. • Framleiðsla á keyptri orku sem er áframseld til endanotenda.
Úrgangur frá rekstri Förgun og meðhöndlun á úrgangi mynduðum í rekstri fyrirtækis innan uppgjörstímabils. Viðskiptaferðir Ferðir starfsmanna vegna viðskiptatengdra ferðalaga innan uppgjörstímabils. Leigðar eignir Rekstur eigna sem leigðar eru af fyrirtæki (leigjanda) innan uppgjörstímabils sem ekki falla í umfang 1 og 2. Orkustjórnunarkerfi Með orkustjórnunarkerfi er átt við stöðluð orkustjórnunarkerfi s.s. ISO 50001.
Klappir grænar lausnir hf.
15
Klappir grænar lausnir hf.
16
Skýringar [1]
Útreikningar á losun vegna rafmagnsnotkunar byggjast á meðallosun frá framleiðslu rafmagns á Íslandi, sem gefin er út af Umhverfisstofnun. Samkvæmt upprunaábyrgðum raforkusala, notaði Íslandspóstur ohf. 100% endurnýjanlega raforku árið 2021.
[2]
Losun vegna úrgangsmyndunar einstakra eigna er áætluð miðað við meðalúrgangsmyndun annara eigna, þar sem að gögn voru ekki tiltæk. Áætlun nemur 38% af heildarlosun félagsins í umfangi 3.5 árið 2020, og 23% árið 2021.
[3]
Raforkunotkun einstakra eigna er áætluð miðað við gögn frá fyrri tímabilum, þar sem gögn voru ekki tiltæk fram til loka tímabils. Áætlun nemur 2,8% af heildarraforkunotkun félagsins 2021.
[4]
Heitavatnsnotkun einstakra eigna er áætluð miðað við gögn frá fyrri tímabilum, þar sem að gögn voru ekki tiltæk fram til loka tímabils. Áætlun nemur 27,5% af heildarheitavatnsnotkun félagsins í þessari skýrslu.
[5]
Umhverfisstefna Íslandspósts ohf. er aðgengileg á heimasíðu félagsins: Umhverfis- og loftslagsstefna
[6]
Úrgangs-, orku- og endurvinnslustefna er hluti af umhverfis- og loftslagsstefnu Íslandspósts ohf.
[7]
Íslandspóstur ohf. hefur birt jafnréttisáætlun sem er aðgengileg á heimasíðu félagsins: Jafnréttisáætlun
Klappir grænar lausnir hf.
17