RIFF 2011

Page 1

22. september – 2. oKTÓber 2011

dagskrá programme

Stoltir bakhjarlar

norrae na husid

-

með stuðningi


2

Efnisyfirlit table of contents

MÚSÍKmyndir MUSICdocs . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34 MATARmyndir FOODdocs . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36 MENNINGARmyndir CULTUREdocs . . . . . . . . . . . . . . . . . 38 Ísland í brennidepli Icelandic Panorama . . . . . . . . . . . . . 42 Béla Tarr: Heiðursverðlaun fyrir æviframlag til kvikmynda Béla Tarr: Lifetime Achievement Award . 50 Lone Scherfig: Verðlaun fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn Lone Scherfig: Creative Excellence Award . . . . . . . . . . . . . . 52 James Marsh í brennidepli James Marsh in Retrospective . . . . . . . 54 Sjónarrönd: Rúmenía Romania in Focus . . . . . . . . . . . . . . 56 Upprennandi meistari: Adrian Sitaru Emerging Master: Adrian Sitaru . . . . . 58 Arabíska vorið Arab Spring . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 UPPLÝSINGAR FESTIVAL INFORMATION . . . . . . . . . . . . . 4

Barna- og unglingamyndir Youth Programme . . . . . . . . . . . . . . 62

KORT MAP . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6

Miðnæturmyndir Midnight Movies . . . . . . . . . . . . . . . 64

DÓMNEFNDIR OG VERÐLAUN JURY AND AWARDS . . . . . . . . . . . . . . . 10

Sérsýningar Special Screenings . . . . . . . . . . . . . 66

UPPLÝSINGAR UM FLOKKA Category Information . . . . . . . . . . . 12

VIÐBURÐIR Events

kvikmyndir films

sérviðburðir Special events . . . . . . . . . . . . . . . . 66

vitranir new visions . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14

Málþing og umræður Panels and Discussions . . . . . . . . . . 72

Kastljósið Special Presentations . . . . . . . . . . . . 18

Go Indie! vinnusmiðja Go Indie! Workshop . . . . . . . . . . . . . 76

fyrir opnu hafi Open Seas . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22

Hátíðin handan við hornið RIFF Around the Corner . . . . . . . . . . 80

Heimildamyndir Documentaries . . . . . . . . . . . . . . . . 28

Kvikmyndasmiðja RIFF Transatlantic Talent Laboratory . . . . 82

NÁTTÚRUmyndir GREENdocs . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28

Starfsfólk Staff . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86

MANNRÉTTINDAmyndir WORLDdocs . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30

Atriðisorðaskrá Index . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96


Upplýsingar Festival Information

Miðasala og upplýsingar Ticket sale and information

RIFF Mafían: Hafðu augun opin THE RIFF MAFIA: Keep an eye out

Upplýsingamiðstöð og miðasala hátíðarinnar er í Eymundsson, Austurstræti 18. Passar og klippikort einnig seld í Skífunni, Laugavegi 44 og Kringlunni. Athugið að hver mynd á hátíðardagskránni er aðeins sýnd nokkrum sinnum og því er um að gera að tryggja sér miða um leið og miðasala hefst. // Handhafar hátíðarpassa geta sótt miða á stakar sýningar frá kl 16:00 í Eymundsson daginn fyrir sýningu. // Myndirnar eru ekki allar við hæfi barna. // Athugið að myndir hátíðarinnar eru sýndar með enskum texta eða ensku tali. Our information and ticketing centre is located in Eymundsson, Austurstræti 18. Please note that the films are only screened a few times during the festival. We strongly recommend securing tickets as soon as the ticket sale opens. // Festival pass holders can pick up tickets from 16:00 in Eymundsson the day before screening of each film. // Some filmsare not suitable for children. Every film either has English subtitles or English dialogue.

Fjöldi fyrirtækja í miðbæ Reykjavíkur bjóða gestum kvikmyndahátíðar sérkjör gegn framvísun passa, en saman mynda þessir staðir RIFF mafíuna. Lista samstarfsaðila er að finna á riff.is KEX HOSTEL er sérstakur hátíðarbar RIFF 2011. A number of establishments in 101 Reykjavík offer passholders VIP treatment throughout the festival. We call them the RIFF Mafia and the list of those participating can be found at riff.is KEX HOSTEL is the Festival Bar 2011.

Við erum afskaplega ánægð með að styrkja Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík í ár. Iceland Express flytur góða gesti hátíðarinnar til og frá landinu og bjóðum við þá sérstaklega velkomna til Íslands. Njótið veislunnar!

F í t o n / S Í A

4

Miðaverð

Ticket prices Stakur miði Single Ticket 1.100 kr.

inni - sérstök frumsýning inni - special premiere 1.500 kr.

klippikort - 8 miðar coupon card - 8 tickets 7.500 kr.

Undraland RIFF THE RIFF WÜNDERLAND 1.500 kr.

Hátíðarpassi Gildir á allar myndir RIFF, ekki sérviðburði Festival Pass Valid for all screenings, not special events. 9.200 kr.

óvissubíó í iðrum jarðar cinema in the center of the earth 5.900 kr.

Eldri borgarar og nemar citizens and students 7.500 kr.

Barnamiðar Á barnasýningar 12 ára og yngri youth program 12 years and under 600 kr. bíótónleikar: skúli sverrisson og sóley cineconcert 2.900 kr.

bollywood strandpartí bollywood beach party 1.900 kr. sundbíó swim-in-cinema 1.100 kr.


Upplýsingar Festival Information

Sýningarstaðir Venues a

Bíó Paradís Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík Sími/Tel. 512 7711

b

Háskólabíó Hagatorgi, 107 Reykjavík Sími/Tel. 591 5145

c

Norræna húsið Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Sími/Tel. 551 7026

r

Nýl

Ves t

gur

esve

ata

Kaffibarinn

5

Háskóli Íslands - Hátíðarsalur

6

KEX Hostel – Festival Bar

7

Fríkirkjan

8

Ráðhúsið / City Hall

ur

ti stræ

r gu stí ígu r

r Vita s

tígu

r tígu

Va tns

Fra kk

ast

gat

a

Information centre Reykjavík International Film Festival

r

Reykjavík International Film Festival information centre is located in the Eymundsson bookstore, Austurstræti 18, Reykjavík city centre, 15. September - 2. October. Welcome!

ata

ólfs

Sno

rra

bra

a gat

ga ta

g.

lsg .

ata

íks

da

ttis

Njá

Kjar

tan

sg.

rún

ut ra

Od

Gre

ut

rgata Bjarka

ata arg nd mu Sæ

ata urg

pars

vegur

r sg. Arn grí m

Upplýsingamiðstöð vegna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík verður í Eymundsson í Austurstræti dagana 15. september til 2. október. Þar er hægt að kaupa miða og fá upplýsingar um viðburði hátíðarinnar. Verið velkomin!

gav .

ilsg Eg

ur

sga ta

Lau

ígu

sst

ón Bar

Upplýsingarmiðstöð í Eymundsson Austurstræti

6

Hv erfi

óru

Eir

Suð

at a

Guð

gb

in

Gam la H ring brau Vatn t smý rarv egu r

ag

rga ta

Ber gþ

tíg

nss

úl

da

fsg Lei

Hr

Ara ga ta

a

jar

Boll

aga ta

ta ga

sga ta

Lin

a

a at rg ða

rlu

ert

ta ga ar

ð

ar

Sk

a

gat

ó Bar

Nj

ata

gat

rst. 6 rna Bja . ast r Ká

u St

Egg

lsg

r ígu

ata

ttis

Njá

ta ga íks Eir a gat yju Fre ta rga fna Sja ur i eg æt sv str lni ða r ta Fjö s gu rg e Be sv á a at ag ár Sm

gi

Gre

uf La

N

d

rha

2

r ígu ast Lok ata rsg Þó g. yju Fre

gata Fjólu ata yjarg

t au br

rða

ag

t

at a

ta aga Brag

ing

Hja

Fál k

st.

Ba

Hr

b

4

rs ldu

Sóle

5

r

ust

Laufásvegur

svegur

br au

ag

a

gav egu

t.

úl

dar gat

llv.

Skothú

ga ta

Lau

nss

Sk

óls

Lin

örð lav

r elu kim elu

an

Ha

7

Bir

Am tm

d

Fríkirk ju

ata llag sva

ti

lvh

Hv erfi sga ta Ban kas træ ti

Skó

r

im

elu

t au br

r

ing

elu

Hr

m

i Víð

en Gr

im yn

Re

Su ðu rga Tja ta rna rga ta

træ

Klap

ata

Ing

ússt

ars

kja

Vo n

ræt i

rg ata

str æt

just

8

Ljó

gv ag Hafn a arst ta . Aus turs t.

Þing

Kirk

Ga

a

llag

ata

ræti

lstr æti Aða

ata

rða

gat

lva

tag.

i

g. lav alla

a at

Há val la

ag

Ho

Grjó

Tún g

irsg

T 3 ryg

uga ta

a all fsv

Ge

1

arg ata uga ta

Póst h

nn

Öld

Hra

ll va Ás

ta ga

Rán

Bár

ata

ma

Æg isg

ars

t.

rst . na

Un

Br æ

Stý ri

rs rg a

ðr ar

ata

bo

llag

lva

tíg

ur

nna

st.

stíg

k ku

Bre

uga ta

Túngata

H

Bakkus

4

arð

isg Æg

end

urg

ur

n Fram

l va ofs

Café Rósenberg

3

ata

u aveg

lag

2

rar g

Selj

ata

Eymundsson Austurstræti

Sérviðburðir Special Events

ust

a an

Án

Eymundsson Austurstræti 18, 101 Reykjavík Opið frá / Open from 12-19 Sími / Tel. 540 2134 midasala@riff.is

1

Iðnó Vonarstræti 3, 101 Reykjavík Sími/Tel. 562 9700

d

Information centre and ticket sale

Upplýsingamiðstöð Information Centre

Mið holt stræ sstr ti Gru æti nda rstíg ur Ber gst aða Óð stræ ins ti ga ta

6

Hringbrau

t

arg.

Eymundsson.is


Sjáðu lífið í lit Flottir tískubolir og umhverfisvænir taupokar frá Continental sérmerktir með þínu merki.

Norðlingabraut 14 | 110 Reykjavík Sími 569 9000 | sala@bros.is


10 verðlaun awards

Uppgötvun ársins: Gullni lundinn discovery of the year: The Golden Puffin

Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar The Church of Iceland Award

Myndirnar tólf í flokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Þær keppa um að verða útnefndar Uppgötvun ársins og hljóta að launum aðalverðlaun RIFF, Gullna lundann. The twelve films in our competitive category New Visions are all debuts or sophomore efforts. One will be named the Discovery of the Year and receive the Golden Puffin.

Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar verða veitt í sjötta sinn í ár. Þau eru veitt einni af kvikmyndunum í flokknum Vitranir. The Church of Iceland presents its award for the sixth time this year to one of the films in the New Visions category.

Dómnefnd skipa:

The jury: Irene Bignardi var kvikmyndagagnrýnandi hjá ítalska dagblaðinu La republicca í fimmtán ár og síðar stjórnandi kvikmyndahátíðarinnar í Locarno. Irene Bignardi was the film critic for the Italian daily La repubblica for fifteen years and later the director of the Locarno Film Festival. Tudor Giurgiu er rúmenskur kvikmyndaleikstjóri. Hann stýrði rúmenska ríkissjónvarpinu og er nú stjórnandi kvikmyndahátíðar Transilvaníu. Tudor Giurgiu is a Romanian film director. He was the president of the Romanian National Television and is currently the president of the Transilvanian Film Festival. Ulrich Thomsen sló eftirminnilega í gegn í Veislunni (Festen, 1998) og hlaut tilnefningu sem besti leikari á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Ulrich Thomsen had his breakthrough with The Celebration (1998), for which he received a European Film Award nomination for Best Actor.

FIPRESCI verðlaunin The FIPRESCI Award FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfir fimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda kvikmyndahátíða um allan heim. FIPRESCI is an International Federation of Film Critics. It is active in over fifty countries and presents awards at numerous films festivals around the world. Dómnefnd skipa:

The jury: Alison Elizabeth Frank Nicole Santé Susanne Schütz

Dómnefnd skipa:

The jury: Sr. Árni Svanur Daníelsson verkefnisstjóri á Biskupsstofu og meðlimur í Deus ex cinema project manager and member of Deus ex cinema.

Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir sóknarprestur á Reykhólum og meðlimur í Deus ex cinema pastor at Reykhólar and member of Deus ex cinema

Sr. Guðni Már Harðarson Prestur í Lindakirkju Pastor in Lindakirkja

Margrét Rós Harðardóttir Myndlistarmaður Visual Artist

Besta íslenska stuttmyndin The Best Icelandic Short Fyrir bestu stuttmyndina í flokknum Ísland í brennidepli verður í fyrsta sinn úthlutað úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar, sem stofnsettur var af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð. Formaður Menningar- og ferðamálaráðs veitir verðlaunin. For the best short playing in Icelandic Panorama this year, the first grant from the Thor Vilhjálmsson Fund will be awarded. The Fund was founded by RIFF to honour the memory of Icelandic author Thor Vilhjálmsson. Dómnefnd skipa:

SLEEP RELAX ENJOY CenterHotels offer 413 first class hotel rooms in 5 city center hotels, ranging from good quality tourist class hotels to a top class boutique hotel. All hotels are located in the much sought after 101 district right in the center of town. Amazing location with shopping, galleries, theaters, restaurants and the Reykjavik business district, all on your doorstep. All the hotel rooms are equipped with private bathrooms, flat-screen TV, mini-bar, coffee & Tea making facilities and a FREE high-speed wired internet connection.

The jury: Árni Ólafur Ásgeirsson, leikstjóri · film director Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi · critic Silja Hauksdóttir, leikstjóri · film director

Umhverfisverðlaun Environment Awards

CENTERHOTELS

PROUD SPONSOR OF REYKJAVIK FILM FESTIVAL

Umhverfisverðlaunin eru veitt í þriðja sinn. Þau hlýtur ein mynd úr flokki Náttúrumynda. RIFF's Environment Award is presented for the third time to one of the GREENdocs. Dómnefnd skipa:

The jury: Hrönn Kristinsdóttir, framleiðandi · producer Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarkona og í stjórn

Framtíðarlandsins · visual artist

Þorfinnur Guðnason, kvikmyndagerðarmaður · filmmaker

www.centerhotels.com Tel.: 595 8500 - Fax: 595 8511 Email: reservations@centerhotels.com


12 Upplýsingar um flokka Category Information

Upplýsingar um flokka Category Information 13

VITRANIR bls. 14 Í Vitrunum tefla nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd í keppni um að verða útnefndir Uppgötvun ársins og hljóta aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir eru líklegar til að ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar.

NEW VISIONS

Kastljósið

Special Presentations

bls. 18 Kastljósinu er varpað á myndir eftir kunna leikstjóra, myndir sem hefur verið beðið með eftirvæntingu, og myndir sem hafa sópað að sér verðlaunum.

p. 14 Up and coming directors present their first or second feature film and compete for the title Discovery of the Year, represented by the Golden Puffin. These films will most likely challenge cinematic conventions and lead the way to the future.

p. 18 This section accommodates a small number of films by well known directors, films that have been eagerly awaited, and films that have recently won numerous prestigious awards.

Fyrir opnu hafi bls. 22 Hér má sjá myndir sem hafa gengið hvað best á kvikmyndahátíðum undanfarið ár, meistarastykki sem eru sum hver úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna en önnur sem komu öllum að óvörum.

Open Seas

HEIMILDAMYNDIR bls. 28 Heimildamyndir skipa sífellt stærri sess í dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar. Í ár má sjá MATARmyndir, MÚSÍKmyndir, MENNINGARmyndir, NÁTTÚRUmyndir og MANNRÉTTINDAmyndir.

DOCUMENTARIES

Ísland í brennidepli

Icelandic Panorama p. 42 RIFF aims to build bridges between Icelandic and international cinema. The Icelandic Panorama is a selection of new, Icelandic shorts, docs and features.

bls. 42 RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hér eru sýndar stuttmyndir, heimildamyndir og myndir í fullri lengd.

Béla Tarr: Heiðursverðlaun bls. 50 Tarr varð snemma goðsagnakennd fígúra. Frá 22 ára aldri hefur stíll hans þróast úr því að vera næstum eins og heimildamyndagerðarmanna yfir í að byggja á löngum og flóknum skotum. Þótt rýnar greini oft pólitíska merkingu í myndum Tarrs vill hann sjálfur meina að umfjöllunarefnin séu „kosmísk“ og eigi lítið skylt við dæmisögur, heldur séu fremur um ákveðinn stað, tíma, og ekki síður um sjálfa nærveru persónanna.

p. 22 Every year, a few films leave behind a storm of admiration at international film festivals, and these storms travel over the open seas, finally crashing upon Iceland's rocky shores.

p. 28 Documentaries have slowly become a larger part of RIFF's program. This year, we present FOODdocs, MUSICdocs, CULTUREdocs, GREENdocs and WORLDdocs.

Béla Tarr: LIFETime achievement award p. 50 Tarr became a mythical figure early on. From the age of 22 his style has evolved from a type of cinéma vérité to painstakingly choreographed extended shots. Although often interpreted politically, Tarr maintains that his films have a more “cosmic” dimension and are not to be seen as allegories, but simply cinema about a time, a place, and characters' presence.

Lone Scherfig: Verðlaun fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn

Lone Scherfig: Creative Excellence Award

bls. 52 Lone Scherfig er meistari í hárfínni persónusköpun. Tónninn í verkum hennar er oft léttur, en það er samt eitthvað harmþrungið að verki innra með persónum hennar. Hún sló rækilega í gegn með Ítölsku fyrir byrjendur (2000) og hefur að síðustu gert myndir á ensku.

James Marsh í brennidepli bls. 54 James Marsh veit að veruleikinn er miklu ótrúlegri en skáldskapurinn og að sumar sögur kemstu bara upp með að segja ef þær eru sannar. Frásagnargáfa hans nýtur sín í frábærum heimildamyndum en ekki síður í leiknum myndum, og færni hans á báðum sviðum hefur kallað á samanburð við Werner Herzog.

p. 52 Lone Scherfig has mastered the art of subtle characterization. Though a light humor prevails, there is a pervasive sense of the tragic in her characterization. She became a star with Italian for Beginners (2000) and has lately been making films in English.

James Marsh in Retrospective

p. 54 James Marsh knows that reality is stranger than fiction and that you can only get away with telling certain stories if they are true. Marsh has made a name for himself telling these stories in groundbreaking documentaries, but also in fiction films. His versatility has prompted comparison with Werner Herzog.

Sjónarrönd: Rúmenía bls. 56 Rúmenskar kvikmyndir hafa verið áberandi á kvikmyndahátíðum undanfarin ár, og ekki síður hjá okkur: fyrsti handhafi gullna lundans er Rúmeninn Cristi Puiu. Rúmenska nýbylgjan er tregafull raunsæisstefna þar sem er aldrei langt í biksvartan húmor.

Focus on Romania p. 56 Romanian films have made noise at film festivals in the last few years, and also in Reykjavík: the first recipient of the Golden Puffin was Romanian Cristi Puiu. The Romanian New Wave is a solemn type of realism tainted with pitch-black humour.

Upprennandi meistari: Adrian Sitaru

Emerging Master: Adrian Sitaru

Miðnæturmyndir

MIDNIGHT MOVIES

bls. 58 Adrian Sitaru hefur hlotið um hundrað alþjóðleg kvikmyndaverðlaun fyrir stuttmyndir sínar. Eftir hann liggja nú tvær myndir í fullri lengd sem þykja með því besta í evrópskri kvikmyndagerð um þessar myndir.

bls. 64 Miðnæturmyndirnar hafa löngum verið einn vinsælasti flokkur hátíðarinnar. Hryllingsmyndir, költmyndir, furðumyndir, og nóg af poppkorni!

Barna- og unglingamyndir Eitthvað fyrir fjölskylduna.

bls. 62

p. 58 Adrian Sitaru has received nearly a hundred international awards for his shorts. The winning streak has continued with his two feature films, a fresh breath of air in European cinema.

p. 64 The Midnight Movies have for years been one of our most popular sections. Horror films, cult films, strange films, and a lot of popcorn!

Youth Programme Something for the family.

p. 62


14

VITRANIR NEW VISIONS

VITRANIR NEW VISIONS

Karl Markovics (AUt) 2011 · 98 min · digital

Susan Youssef (PLE/UAE/USA/HOL) 2011 · 85 min · DIGITAL

Andandi Breathing atmen

Elskan Habibi

28.09 Háskólabíó 2 30.09 Háskólabíó 2

20:00 20:00

01.10 Háskólabíó 2

29.09 Bíó Paradís 2 27.09 Bíó Paradís 1

16:15

Roman Kogler, átján ára, er á betrunarstofnun fyrir unglinga. Eftir að hann losnar fær hann starf hjá líkhúsinu í Vínarborg. Dag einn sinnir Roman látinni konu sem ber sama eftirnafn og hann. Í fyrsta sinn fer Roman að hugleiða fortíðina og leita móður sinnar.

Roman Kogler, 18, is serving time in a juvenile detention center. Once out, Roman finds a probation job at the municipal morgue in Vienna. One day, Roman is faced with a dead woman who bears his family name. For the first time, Roman wonders about his past and starts looking for his mother.

Bartosz Konopka (POL) 2011 · 90 min · 35 MM

Á víðavangi In the Open El campo

Fallhræðsla Fear of Falling Lęk wysokości 14:00 18:00

01.10 Háskólabíó 2

20:15

Santiago og Elisa eru nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og festa kaup á heimili uppi í sveit. Húsið, sveitin, víðáttan og nágrannarnir gera Elisu órólega. Fyrr en varir lifir hún í sífelldum ótta um barnið sitt gagnvart öðru fólki, dýrum og fyrirvaralausum skapsveiflum.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

The newly purchased country home of young couple Santiago and Elisa, and their little child, soon turns into a disturbing place. The house, rural environment, surrounding emptiness and neighbours all make Elisa uneasy. Gradually, she worries more and more for the safety of her child.

24.09 Bíó Paradís 4 26.09 Bíó Paradís 1

20:30 22:00

Johannes Hammel (AUt) 2010 · 109 min · 35 mm

DRAUMUR AÐALBERTS ADALBERT’S DREAM VISUL LUI ADALBERt

Fylgdu mér Follow me Folge mir

16:20 22:30

29.09 Háskólabíó 2

22:00

Vinnuslys er sett á svið, en sviðsetningin verður raunveruleg: sá sem leikur hlutverk fórnarlambsins glatar höndinni líka. Þessi nýjasta mynd rúmensku nýbylgjunnar gerist undir lok valdatíðar Ceausescus þegar rúmenska þjóðin var í skýjunum eftir sigur í úrslitum Evrópubikarsins í fótbolta árið 1986.

heimsfrumsýning world Premiere

A work accident is re-enacted, but the re-enactment turns into a new accident: the worker playing the victim gets his hand cut off, as well. This latest triumph of the Romanian New Wave is set against the backdrop of Romania’s victory of Steaua Bucharest over Barcelona during the 1986 European Cup Final.

27.09 Bíó Paradís 4 28.09 Bíó Paradís 3

23.09 Bíó Paradís 4 22:00 25.09 Bíó Paradís 1 Q&A 20:30

27.09 Bíó Paradís 1 29.09 Bíó Paradís 1

Sean Durkin (USA) 2011 · 120 min · Digital

Eldfjall Volcano

MARTHA MARCY MAY MARLENE

29.09 Háskólabíó Q&A 20:00 01.10 Háskólabíó 3 18:00

25.09 Háskólabíó 2 28.09 Háskólabíó 2 When Hannes retires from his job as a janitor the void that is the rest of his life begins. He is estranged from his family, hardly has any friends and the relationship to his wife has faded. Through drastic events, Hannes realises that he has to adjust his life in order to help someone he loves.

16:00 16:15

16:00 16:00

Frú Blumenthal býr með fjölskyldu sinni í niðurdrepandi hverfi við höfnina. Hún ræktar með sér alvarlega félagsfælni sem á rætur að rekja til slyss sem elsti sonur hennar varð fyrir, og lokar sig og fjölskyldu sína smátt og smátt inni á myrku heimilinu þar sem ofskynjanir, minningar og kvíðaköst plaga hana.

Rúnar Rúnarsson (ICE) 2011 · 95 min · 35 mm

Þegar Hannes kemst á eftirlaun sýnir sig hvernig samskiptin á milli hans og fjölskyldunnar hafa hrörnað. Börnin vilja ekkert með hann hafa, og hafa aðeins samband við hann í gegnum móður sína. Þegar eiginkona hans veikist alvarlega áttar Hannes sig á því að hann verður að gera breytingar á lífi sínu.

20:00 22:30

Tomek (30) left the province and decided to sort out his life in the big city. He has a career as a TV reporter and has just started a family when his father is admitted to a psychiatric hospital in his home town. Tomek decides to reach out to his father, although they haven’t seen each other for years.

GABRIEL ACHIM (rom) 2011 · 96 min · digital

02.10 Háskólabíó 2 24.09 Háskólabíó 2

23.09 Bíó Paradís 4 30.09 Bíó Paradís 2

Í fyrstu kvikmyndinni sem gerist á Gaza-ströndinni í yfir 15 ár neyðast tveir nemar á Vesturbakkanum til að snúa aftur til Gaza þar sem ástin sigrar hefðina. Til að nálgast elskhuga sinn málar Qays ástarljóð á veggi bæjarins. Elskan er nútímalegt tilbrigði við arabísku þjóðsöguna um brjálæðinginn og Laylu.

Hernán Belón (ARG) 2011 · 85 min · digital

25.09 Háskólabíó 2 29.09 Háskólabíó 2

14:00 18:15

18:15 22:00

30.09 Háskólabíó 2

17:45

Marta reynir að lifa eðlilegu lífi á ný eftir að hafa flúið sértrúarsöfnuð. Hún leitar hjálpar hjá eldri systur sinni en getur hvorki né vill segja sannleikann um hvarf sitt. Þegar minningarnar leita á hana tekur línan milli veruleikans og vænisýki Mörtu að óskýrast.

15

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

In the first fiction feature set in Gaza in over 15 years, two students in the West Bank are forced to return home to Gaza, where their love defies tradition. To reach his lover, Qays grafittis poetry across town. Habibi is a modern re-telling of the famous ancient Sufi parable Majnun Layla.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Tomek (30) hefur flúið sveitina til að koma skikki á líf sitt í stórborginni. Hann starfar sem sjónvarpsfréttamaður og er nýbúinn að stofna fjölskyldu þegar hann fréttir að faðir sinn sé á geðspítala í heimabæ þeirra. Hann ákveður að reyna að ná til föður síns þrátt fyrir að hafa ekki hitt hann í áraraðir.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Mrs. Blumenthal lives with her family in a bleak, dockside neighbourhood. She develops an intense social phobia after an accident suffered by her oldest son, Roman, and increasingly barricades herself and her family in their dark apartment, plagued by hallucinations, memories and agoraphobia.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Martha attempts to reclaim a normal life after fleeing from a cult. Seeking help from her estranged older sister, she is unable and unwilling to reveal the truth about her disappearance. When her memories trigger a chilling paranoia, the line between Martha’s reality and delusion begins to blur.


16

VITRANIR NEW VISIONS

Angelina Nikonova (RUS) 2011 · 105 min · digital

MYND Í LJÓSASKIPTUM TWILIGHT PORTRAIT PORTRET V SUMERKAKH 22.09 Háskólabíó 2 27.09 Háskólabíó 2

22:15 20:00

01.10 Háskólabíó 2 Q&A 18:00

Kynferðisofbeldi, leikurinn að hefndinni, óþægindi, og sjálfur ófyrirsjáanleiki lífsins tvinnast saman í spennuþrungnu og dramatísku uppgjöri félagsráðgjafa og hermanns þar sem Rússland, sundurtætt af félagslegum vandamálum, er baksviðið.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Sexual violence, the subtle game of revenge, feelings of uneasiness and the unpredictability of life in a tense and dramatic confrontation between a social worker and a militiaman, all played out against the backdrop of a Russia angered by and ridden with social conflict.

Joachim Trier (NOR) 2011 · 95 min · Digital

OSLÓ, 31. ÁGÚST OSLO, 31. AUGUST 24.09 Háskólabíó 2 26.09 Háskólabíó 2

18:00 22:30

27.09 Háskólabíó 2 29.09 Bíó Paradís 1

18:00 14:00

Anders lýkur brátt eiturlyfjameðferð. Hann fær bæjarleyfi til að fara í atvinnuviðtal en heldur sig í bænum og lítur við hjá fólki sem hann hefur ekki séð lengi. Það sem eftir lifir dags og fram á nótt mæta draugar fortíðar voninni um nýtt líf, ástina og möguleikann á vænlegri framtíð þegar sólin rís á ný.

Anders will soon complete his drug rehabilitation. He is allowed to go into the city for a job interview. But he stays on, drifting around, meeting people from his past. Deeply haunted by all the opportunities he has wasted and the people he has let down, he ponders the possibility of a new future by morning.

Andrea Segre (ITA/FRA) 2011 · 69 min · digital

SKÁLDIÐ OG LI SHUN LI AND THE POET IO SONO LI 22.09 Bíó Paradís 2 26.09 Bíó Paradís 1

18:00 18:15

28.09 Bíó Paradís 2 18:15 01.10 Bíó Paradís 1 Q&A 20:00

Við strönd fiskilóns í Chioggia – svo nærri en jafnframt svo fjarri Gulá í Kína – er ítalskan töluð á feneyska vísu hvort sem maður er skáld frá Dalmatíu eins og Bepi, eða kínverskur verkamaður eins og Shun Li. Þessar tvær persónur eiga sér drauma, vonir og væntingar rétt eins og hver annar.

At Chioggia on the edge of a fishing lagoon, so far and so close to the Yellow River, the Venitian dialect is spoken whether you are a Dalmatian “poet” (Bepi) or a Chinese worker (Shun Li). These two characters have feelings, dreams and hopes just like in every corner of the world.

Julia Marat (BRA/ARG/FRA) 2011 · 98 min · 35 mm

SÖGUR SEM LIFNA Í MINNI STORIES THAT ONLY EXIST WHEN REMEMBERED HISTORIAS Que Só Existem Quando Lembradas 23.09 Bíó Paradís 3 25.09 Bíó Paradís 4

20:15 18:15

27.09 Bíó Paradís 3 28.09 Bíó Paradís 1

20:15 14:00

Tíminn hefur staðið í stað í mörg ár fyrir Madalenu og afskekkt þorpið Joutuomba þar sem hún býr ein með minningunni um látinn eiginmann sinn. En þegar ljósmyndarinn ungi Rita kemur í þorpið þá lifnar yfir tilverunni.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Time stopped many years ago for Madalena and the remote village of Joutuomba where she lives alone with the memory of her dead husband. But when young photographer, Rita, arrives on scene, her life becomes more cheerful.


18

KASTLJÓSIÐ Special Presentations

KASTLJÓSIÐ Special Presentations

Yorgos Lanthimos (GRE) 2011 · 93 min · 35 mm

Michael Radford (FRA/GER/ITA) 2011 · 102 min · 35 mm

Alparnir Alps Alpeis

Michel Petrucciani

22.09 Bíó Paradís 1 23.09 Bíó Paradís 3

20:15 16:00

25.09 Bíó Paradís 1

16:15

Hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, fimleikakona og þjálfarinn hennar hafa stofnað leiguþjónustu. Þau eru ráðin af ættingjum, vinum og vandamönnum til þess að leysa af látið fólk eftir pöntun. Þetta er nýja myndin eftir Yorgos Lanthimos, leikstjóra Hundstannar.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

A nurse, a paramedic, a gymnast and her coach have formed a service for hire. They stand in for dead people by appointment, hired by the relatives, friends, or colleagues of the deceased. Alps is a new film by Dogtooth director Yorgos Lanthimos.

28.09 Bíó Paradís 1 30.09 Bíó Paradís 1

16:00 16:00

Wim Wenders (GER) 2011 · 100 min · DIGItal 3d

FAUST

PINA 20:00 22:00

02.10 Háskólabíó 2

22:15

Faust Sokurovs er ekki aðlögun á harmleik Goethes í hefðbundnum skilningi, heldur túlkun á því sem má lesa milli línanna. Hvers konar heimur skapar risavaxnar hugmyndir? Hvernig er hann á litinn, hvernig lyktar hann? Þetta er fjórða myndin í seríu Sokurovs um valdspillingu. Hlaut Gullljónið í Feneyjum.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Sokurov’s Faust is not a film adaptation of Goethe’s tragedy in the usual sense, but a reading of what remains between the lines. What is the colour of a world that gives rise to colossal ideas? What does it smell like? This is Sokurov’s fourth film about the corrupting effects of power. Golden Lion in Venice.

24.09 Háskólabíó 2 29.09 Háskólabíó 2

16:00 20:00

02.10 Háskólabíó 2

JENS LIEN (NOR) 2011 · 88 min · digital · . LOKAMYND CLOSING FILM

LE HAVRE

SYNIR NOREGS SONS OF NORWAY Sønner av Norge 22:00 22:00

29.09 Háskólabíó 3

01.10 Bíó Paradís 2 02.10 Bíó Paradís 1

20:00

Fyrir einstaka tilviljun verður á vegi Marcels ungur flóttamaður úr svörtustu Afríku. Um svipað leyti veikist konan hans alvarlega. Enn á ný þarf Marcel að klífa kaldan vegg afskiptaleysis með meðfædda jákvæðnina og samstöðu fólksins í hverfinu að vopni. Myndin sló í gegn í Cannes í vor.

Marcel, a well-known Bohemian, must suddenly take care of a young refugee from Africa. His wife becomes seriously ill at the same time, so Marcel has to rise against the cold wall of human indifference, armed only with his innate optimism and the unwavering solidarity of the people of his quartier.

20:00 16:00

02.10 Bíó Paradís 2

Lynne Ramsay (USA) 2011 · 112 min · digital

Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights

Við þurfum að ræða um Kevin We Need to Talk About Kevin

23.09 Háskólabíó 2 24.09 Háskólabíó 2

22:00 20:00

02.10 Háskólabíó 2

Fýkur yfir hæður byggir á skáldsögu Emily Brontë. Þetta er drungaleg saga af ástríðu og vonbrigðum, átökum milli systkina og grimmilegrar hefndar.

14:00

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Based on Emily Brontë’s only novel, Wuthering Heights is a dark tale of passionate and thwarted love, sibling rivalry and revenge wreaked.

18:00

Þegar mamma Nikolasar deyr í bílslysi sekkur pabbi hans í þunglyndi. Hann veit ekki hvert hann á að snúa sér þar til besti vinur hans setur nýjustu skífuna á fóninn: Never Mind the Bollocks með Sex Pistols. Fyrr en varir hefur Nikolas fundið ný not fyrir öryggisnælur heimilisins og fest kaup á gítar...

Andrea Arnold (GBR) 2011 · 128 min · digital

22.09 Bíó Paradís 3 23.09 Bíó Paradís 3

16:00 18:00

26.09 Bíó Paradís 1 30.09 Bíó Paradís 1

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Afflicted from birth by Brittle Bone Disease, Michel Petrucciani managed to dominate his handicap, becoming a gifted musician of international renown. This is a portrait of the great jazz pianist using interviews, archive films and photos, seeking to understand the nature of creativity.

18:15

Áhorfendum er boðið í stórbrotna uppgötvunarferð um víddir leiksviðsins þar sem hinn goðsagnakenndi dansflokkur Pinu Bausch starfaði. Myndin fylgir dönsurunum einnig út fyrir leikhúsið, um borgina og iðnaðarlandslagið umhverfis Wuppertal sem var starfsvettvangur og heimili Pinu í 35 ár.

AKI KAURISMÄKI (FIN/FRA/GER) 2011 · 93 min · 35 mm

23.09 Háskólabíó 3 25.09 Háskólabíó 3

14:00

Píanistinn Michel Petrucciani þjáðist alla tíða af sjaldgæfum beinsjúkdómi en sigraðist á fötlun sinni og varð heimsþekktur tónlistarmaður. Hér er dregin upp mynd af þessum magnaða djassleikara í von um að bregða ljósi á sjálft eðli sköpunarinnar. Hvaðan kemur innblásturinn og hvernig er honum miðlað?

Aleksandr Sokurov (RUS) 2011 · 134 min · digital

26.09 Háskólabíó 1 27.09 Háskólabíó 2

02.10 Bíó Paradís 3

19

14:00 22:30

Samband Evu við son sinn, Kevin, hefur verið þyrnum stráð allt frá fæðingu hans. Kevin er nú fimmtán ára gamall og eftir að hann hefur framið ólýsanlegan og hörmulegan glæp þarf Eva að kljást við sorg og samviskubit ofan á reiði og hneykslan samfélagsins.

Inviting the viewer on a visually stunning journey of discovery right onto the stage of the legendary Pina Bausch dance ensemble, the film also accompanies the dancers into the city and the surrounding industrial landscape of Wuppertal – the home of Bausch’s creative life for over 35 years.

evrópufrumsýning european Premiere

When Nikolas's mother is killed in a car accident, his father falls into depression. He has nowhere to turn until his best friend proudly slaps his latest purchase on the turntable: The Sex Pistols' Never Mind the Bollocks. Soon enough, Nikolas finds a new use for safety pins and buys a guitar...

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Always an ambivalent mother, Eva has had a contentious relationship with her son Kevin literally from his birth. Kevin, now 15-years-old, escalates the stakes when he commits a heinous act, leaving Eva to grapple with her feelings of grief and responsibility, as well as the ire of the community-at-large.


VISKÍ KVIKMYNDANNA Hið vel þekkta Jameson viskí frá Írlandi hefur verið valið viskí Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í ár. Það er engin tilviljun, enda hefur Jameson lagt áherslu á tengingu við kvikmyndir um langa hríð, t.d. með því að standa við bakið á kvikmyndahátíðinni í Dublin. John Jameson Dublin brugghúsið sem var stofnað árið 1780 lagði grunninn að gæðum og velgengni Jameson. Lífsskoðun Jamesonfjölskyldunnar og leiðarljós var „Sine metu“ eða „án ótta.“ Einkennisorðin standa á öllum flöskum Jameson enn þann dag í dag. John Jameson lyfti viskíbruggun á hærra plan. Hann lagði mikla áherslu á að gæði tunnanna væru ávallt sem allra mest til þess að vískíð næði sem bestum þroska. Um 1820 var John Jameson & Sons orðið annað stærsta brugghúsið á Írlandi. Árið 1890 voru um 90% af öllu vískíi í heiminum frá Írlandi. Bannárin fóru illa með með útflutning á áfengi og og lagðist markaðurinn í Ameríku nánast alveg af. Þá voru 400 brugghús starfandi á Írlandi en árið 1966 aðeins fjögur og hóf Jameson að kaupa upp þau fáu sem eftir voru og stofnaði síðar með þeim Irish Distillers sem hélt lífi í bruggun á viskíi í landinu. Í dag, 230 árum eftir fyrstu skrefin, lifir enn sú ástríða og metnaður sem John Jameson lagði grunninn að í einum ljúfasta vökva sem búinn hefur verið til.

Umfjöllun: Haraldur Hans Spiegelmann


22

Fyrir opnu hafi Open Seas

Fyrir opnu hafi Open Seas

Asghar Farhadi (IRA) 2011 · 123 min · 35 mm

YOSSI MADMONY (ISR) 2011 · 90 min · 35 mm

Aðskilnaður Nader og Simin Nader and Simin, A Separation Jodaeiye Nader az Simin

ENDURREISN RESTORATION BOKER TOV ADON FIDELMAN

23.09 Bíó Paradís 3 25.09 Bíó Paradís 1

22.09 Háskólabíó 3 20:00 26.09 Háskólabíó 3 Q&A 20:00

22:15 18:00

Simin langar að fara frá Íran ásamt eiginmanni sínum Nader og dótturinni Termeh. Hún sækir um skilnað þegar Nader neitar að skilja föður sinn eftir, en hann er þungt haldinn af Alzheimer. Þegar skilnaðinum er hafnað fer Simin aftur til foreldra sinna, en Termeh verður eftir með Nader. Vann Gullbjörninn í Berlín.

Simin wants to leave Iran with her husband Nader and daughter Termeh. Simin sues for divorce when Nader refuses to leave behind his Alzheimer-suffering father. Her request having failed, Simin goes back to her parents’, but Termeh decides to stay with Nader. Won the Golden Bear in Berlin.

MARTIN ZANDVLIET (DEN) 2011 · 109 min · digital

ApYNJURNAR She Monkeys Apflickorna

GRÍNARI A FUNNY MAN DIRCH 14:00 22:45

27.09 Bíó Paradís 1 29.09 Bíó Paradís 4

22.09 Háskólabíó 2 Q&A 20:00 25.09 Háskólabíó 2 20:30

14:00 18:00

Þegar Emma kynnist Cassöndru hefst samband markað af líkamlegum og sálfræðilegum áskorunum. Emma svífst einskis til að gjörsigra leikinn. Allar reglur eru sveigðar langt út yfir eðlileg mörk. Þær leggja sífellt meira undir en samt getur Emma ekki staðist vellíðunina sem fylgir fullkominni stjórn.

When Emma meets Cassandra, they initiate a relationship filled with physical and psychological challenges. Emma does whatever it takes to master the rules of the game. Lines are crossed and the stakes get higher and higher. Despite this, Emma can’t resist the intoxicating feeling of total control.

Carlos Sorin (ARG) 2011 · 89 min · 35 mm

EINU SINNI VAR Í ANATÓLÍU ONCE UPON A TIME IN ANATOLIA BIR ZAMANLAR ANADOLU'DA

kötturinn hverfur The Cat Vanishes el gato desaparece

22:00 20:15

01.10 Háskólabíó 3

22.09 Bíó Paradís 3 28.09 Háskólabíó 3

22:00

Að búa í smábæ er eins og að ferðast yfir gresjuna, manni finnst eins og eitthvað nýtt og sérstakt hljóti að leynast bak við næstu hæð. Samt er allt óneitanlega svipað, einsleitir vegir sem smám saman hverfa og verða ógreinilegri í fjarska… Vann til Grand Prix verðlaunanna í Cannes í vor.

Life in a small town is akin to journeying in the middle of the steppes: the sense that “something new and different” will spring up behind every hill, but always unerringly similar, tapering, vanishing or lingering monotonous roads... Won the Grand Prix award in Cannes.

16:00 22:15

Ruben Östlund (SWE) 2011 · 118 min · 35 mm

EKKI AFTUR SNÚIÐ NO RETURN SIN RETORNO

Leikur Play

22:30 22:30

27.09 Bíó Paradís 4 01.10 Bíó Paradís 1

18:00 22:00

Það er ekið á ungan mann sem deyr en bílstjórinn stingur af. Það eru engar vísbendingar sem gefa til kynna hver sökudólgurinn gæti verið. Fyrir ýmsar tilviljanir og þrýsting almennings á lögregluna er rangur maður sakaður um athæfið.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

A young man dies in a hit-and-run accident. The guilty driver has left no traces and there are no evidences against him. A series of chance events, together with the effects of the public pressure on the legal institutions, result in the wrong man being accused.

14:00

29.09 Háskólabíó 3 30.09 Háskólabíó 3

18:00 18:00

Þegar Beatriz sækir eiginmann sinn á hælið er hinn þurri og önugi Luis skyndilega orðinn vinalegur, þýður, og meira en til í að skella sér í frí til Brasilíu. Þegar kötturinn þeirra, Donatello, hverfur vakna grunsemdir hjá Beatriz sem fá hana til að efast um eigin geðheilsu.

Miguel Cohan (ARG/ESP) 2010 · 104min · 35 mm

23.09 Bíó Paradís 1 24.09 Bíó Paradís 4

01.10 Háskólabíó 2

Frægðarsól grínistans Dirch Passer hefur risið hratt. Hann þráir að hljóta náð fyrir augum gagnrýnenda og menningarvita, en ekki síður ða vera vinsæll. Við fyrstu línu í uppsetningu hans á Músum og mönnum eftir Steinbeck springa áhorfendur hins vegar úr hlátri. Er líf Dirchs orðið einn stór brandari?

Nuri Bilge Ceylan (BIH/TUR) 2011 · 157min · 35 mm

22.09 Háskólabíó 3 24.09 Háskólabíó 3

22:00 20:00

Sigurmyndin í Karlovy Vary sýnir af natni ísraelska þjóðfélagsgerð í mynd um mann sem gerir upp gömul húsgögn. Til að geta bjargað fyrirtækinu og sambandinu við son sinn verður hann einnig að gera upp eigið líf.

Lisa Aschan (SWE) 2011 · 84min · 35 mm

24.09 Bíó Paradís 3 25.09 Bíó Paradís 1

30.09 Háskólabíó 3 02.10 Háskólabíó 3

22.09 Bíó Paradís 1 27.09 Bíó Paradís 1

18:00 23:00

29.09 Bíó Paradís 1 02.10 Bíó Paradís 4

22:15 18:00

Í þriðju mynd Ruben Östlund er mannseðlið skoðað bæði í gamni og alvöru. Myndin byggir á nokkrum málum þar sem ungir drengir í Gautaborg hafa rænt börn á sínum aldri. Það vekur athygli að hvorki ofbeldi né hótunum var beitt, heldur léku gerendurnir á fórnarlömb sín með flóknum hlutverkaleikjum.

23

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

This Karlovy Vary winner depicts the rich texture of modern Israeli society through the story of a man in an antique restoration workshop. In an attempt to save his business and reconnect with his estranged son, he must refurbish his own life.

evrópufrumsýning european Premiere

Comedian Dirch Passer has found himself in after a fast-tracked rise to fame. He desires both critical respect and popularity, and so takes on Steinbeck's classic Of Mice and Men, only for the audience to break out in laughter at his first line. Has Dirch's life become a running joke itself?

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

When Beatriz picks up her husband Luis from the sanatorium, her usually churlish, academic husband is suddenly friendly and cooperative, even willing to take a trip to Brazil’s beaches. When their cat Donatello disappears, Beatriz’ suspicions lead her to question her own sanity.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

A serious yet humorous study of human behaviour inspired by authentic cases in which groups of young boys robbed other children in central Göteborg. What was remarkable about the robberies was that they followed an elaborate role-play which tricked the victims without resort to violence or threats.


24

Fyrir opnu hafi Open Seas

Fyrir opnu hafi Open Seas

Lech Majewski (POL/SWE) 2011 · 92 min · 35 mm

Ole Christian Madsen (DEN) 2011 · 99 min · 35 mm

Myllan og krossinn The Mill and the Cross

Superclásico

22.09 Háskólabíó 3 18:00 25.09 Háskólabíó 3 Q&A 18:00

28.09 Háskólabíó 3 Q&A 18:00

Myndin byggir á frægu málverki Bruegel þar sem krossfestingin er flutt til Flæmingjalands árið 1564. Við fylgjum tólf manneskjum úr mannhafinu á málverkinu og sjáum hvernig líf þeirra tvinnast saman. Háþróuðum tæknibrellum var beitt til að staðsetja persónurnar innan í málverkinu.

23.09 Bíó Paradís 2 25.09 Bíó Paradís 3 Based on the painting by Bruegel, The Way to Calvary, in which the story of Christ’s Passion is set in Flanders in 1564. We follow a dozen characters out of the 500+ present on the canvas, whose life stories unfold and intertwine. Breathtaking computer graphics situate the action within the painting.

20:15 20:15

Mark Jackson (USA) 2011 · 87 min · digital

RIGNINGIN LÍKA EVEN THE RAIN TAMBIÉN LA LLUVIA

UTAN Without 20:00 22:15

26.09 Bíó Paradís 4 30.09 Bíó Paradís 3

22:15 18:15

Spænskir kvikmyndagerðarmenn halda til Bólivíu til að gera sögulega kvikmynd um hvernig Suður-Ameríka var unnin. Þegar óeirðir brjótast út vegna fyrirhugaðra vatnsgjalda er gerð kvikmyndarinnar sett í bið og leikstjórinn og framleiðandinn neyðast til að endurhugsa skoðanir sínar.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

A Spanish film crew comes to Bolivia to make a revisionist epic about the conquest of Latin America. When riots break out in Cochabamba, protesting excessive fees for water, production is interrupted and the convictions of the crew members are challenged.

22.09 Bíó Paradís 2 26.09 Bíó Paradís 1

20:00 16:15

Bakur Bakuradze (RUS) 2011 · 123 min · Digital

SNJÓRINN Á KILIMANJARÓ THE SNOWS OF KILIMANJARO LES NEIGES DU KILIMANDJARO

veiðimaðurinn The Hunter okhotnik

22:15 20:15

30.09 Bíó Paradís 1 02.10 Bíó Paradís 4

18:00 22:00

Þrátt fyrir að hafa misst vinnuna er Michel hamingjusamur með Marie-Claire. Hamingjan er kæfð þegar tveir ungir menn ráðast inn á heimili þeirra og berja þau, binda, kefla og ræna. Áfallið verður enn meira þegar í ljós kemur að árásin var gerð af ungum manni sem missti vinnuna um leið og Michel.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Despite losing his job, Michel lives happily with MarieClaire. This happiness will be shattered along with their French window by two young men who beat them, tie them up, snatch their wedding rings and flee with their credit cards...

28.09 Bíó Paradís 2 30.09 Bíó Paradís 4

20:00 22:15

Á afskekktri eyju er ung kona að hjúkra eldri manni. Hún sveiflast milli þess að finna huggun í nærveru hans og að óttast hann og gruna um græsku. Þegar einsleitni hversdagsins tekur að liðast í sundur þarf Joslyn að takast á við kynferði sitt, samvisku og missi.

ROBERT GUÉDIGUIAN (FRA) 2011 · 107 min · 35 mm

24.09 Bíó Paradís 1 26.09 Bíó Paradís 3

22:15 14:00

Christian á vínbúð sem rambar á barmi gjaldþrots. Konan hans, Anna, er farin frá honum og starfar nú með fótboltastjörnunum í Buenos Aires þar sem hún lifir lúxuslífi með vinsælum fótboltamanni. Christian og 16 ára sonur þeirra taka einn daginn strikið til Buenos Aires í von um að eignast hug Önnu á ný.

Icíar Bollaín (SPE) 2011 · 104 min · 35 mm

22.09 Bíó Paradís 3 25.09 Bíó Paradís 4

28.09 Bíó Paradís 1 30.09 Bíó Paradís 1

22.09 Bíó Paradís 4 24.09 Bíó Paradís 2

18:00 20:00

26.09 Bíó Paradís 4 30.09 Bíó Paradís 3

22:30 22:15

Ivan er afskaplega venjulegur bóndi. Hann á konu, unglingsdóttur og ungan son. Og hann nýtur þess að veiða. Um þetta snýst heimur hans. Dag einn koma tveir nýir vinnumenn úr fangelsi í nágrenninu til vinnu á býlinu. Án þess að Ivan veiti því eftirtekt til að byrja með fer ýmislegt að taka breytingum …

evrópufrumsýning european Premiere

Christian is the owner of a wine store that is about to go bankrupt. His wife, Anna, has left him. Now, she works as a successful football agent in Buenos Aires and lives a life of luxury with star football player Juan Diaz. One day, Christian and their 16-year-old son get on a plane to get her back.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

On a remote island, a young woman becomes caretaker to an elderly man. Joslyn vacillates between finding solace in his company and feeling fear and suspicion towards him. As the monotony of her daily routine starts to unravel, boundaries collapse and Joslyn struggles with sexuality, guilt and loss.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Farmer Ivan Dunaev is as ordinary as can be. He has a wife, a teenage daughter, and a young son. And he loves to hunt. His world revolves around these things. Then, one day, two new workers on work release from the local prison colony, arrive on the farm. Ivan doesn’t notice it at first, but something begins to change…

Zaida Bergroth (FIN) 2011 · 88 min · 35 mm

SONURINN GÓÐI THE GOOD SON HYVÄ POIKA 23.09 Bíó Paradís 1 14:00 25.09 Bíó Paradís 4 Q&A 20:15

27.09 Bíó Paradís 3 30.09 Bíó Paradís 3

22:00 14:00

Eftir illa heppnaða frumsýningu stingur leikkonan Leila af út í sveit. Friðurinn í fríinu með sonum hennar er úti þegar hún býður nokkrum vinum í. Leila býður hinum ófyrirsjáanlega en töfrandi rithöfundi Aimo að dvelja lengur með henni og drengjunum. En í augum Ilmari er Aimo hættulegur aðkomumaður.

After an unlucky premiere the actress Leila escapes to the family cottage. The peaceful holiday with her sons is disrupted when Leila invites some friends over for a rowdy weekend. Afterwards, Leila asks unpredictable writer Aimo to stay a few days. But in the eyes of her son Ilmari, Aimo is a dangerous intruder.

25

OFFICIAL LOGISTICS PARTNER



28

NÁTTÚRUmyndir GREENdocs

NÁTTÚRUmyndir GREENdocs

Stefan Jarl (SWE) 2010 · 87 min · 35 mm

Trish Dolman (CAN) 2011 · 110 min · digital

Auðsveipni Submission UNDERKASTELSEN

Grænn sjóræningi: Saga Paul Watson Eco Pirate: The Story of Paul Watson

22.09 Bíó Paradís 4 23.09 Bíó Paradís 3

22:30 14:00

28.09 Bíó Paradís 4 29.09 Bíó Paradís 3

18:15 20:00

Heimildamynd um það kemíska efnasamfélag sem orðið hefur til frá lokum seinna stríðs. Þá notaði mannkynið um eina milljón tonna af kemískum efnum árlega en í dag hefur sú tala hækkað upp í 500 milljón tonn. Hvaða vandamál geta þessi efni orsakað? Hvers konar heim ætlum við ófæddum börnum?

23.09 Bíó Paradís 2 25.09 Bíó Paradís 3 A documentary about the chemical societywe have been building since World War II. Back then, humans used one million tons of chemicals per year; the figure today is 500 million tons. What problems can these chemicals cause? What are we passing on to our unborn children? And why do we submit?

28.09 Bíó Paradís 3 18:15 30.09 Bíó Paradís 2 Q&A 18:00

18:00 16:00

Skipstjórinn Paul Watson hefur verið á siglingu um heimshöfin í meira en 40 ár í þeim tilgangi að bjarga þeim. Líf og sannfæring þessa alræmda aðagerðasinna, sem þekkir vel til hafsvæðisins kringum Ísland, er aðaluppistaðan í frásögn Trish The embassy of Ireland Dolmans um upphaf umhverfishreyfinga nútímans.

supporTs rIff

Mark McInnis (USA) · 2010 · 94 min · Digital

The Embassy of Ireland is delighted to support the Reykjavik Risteard Ó Domhnaill International Film Festival and hopes that the Irish films, THE PIPE and2010 BURMA SOLDIER be enjoyed and achieve success (IRE) · 80 minwill· Digital in Iceland.

Borgarrætur Urban Roots

Lögnin The Pipe

Although the Embassy isn’t in Reykjavik, we’re not far away at www.embassyofireland.dk where you can find more information about Ireland and the Embassy. Our citizens in Iceland are invited to use the website to contact us with any queries, and also to register your own contact details with us.

23.09 Norræna Húsið 16:00 25.09 Norræna Húsið 20:15

29.09 Norræna Húsið 16:00 02.10 Iðnó 19:15

Áhugasamir borgarbúar í Detroit hafa tekið sig saman og stofnað umhverfisverndarsamtök sem gætu umbreytt stórborg eftir fall sitt, og hugsanlega heilu landi við lok iðnaðarskeiðs síns. Þau sjá fyrir sér matvæli sem eru ræktuð innan borgarmarka með sjálfbærum hætti.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

In Detroit, a group of dedicated citizens have started an urban environmental movement with the potential to transform not just a city after its collapse, but also a country after the end of its industrial age. Theirs is a vision of locally-grown, sustainably farmed food within the city itself.

24.09 Iðnó 26.09 Iðnó

17:00 19:00

Niobe Thompson & Tom Radford (CAN) 2011 · 90 min · digital

Einu sinni var eyja There Once Was an Island

Vendipunktur Tipping Point

22.09 Norræna Húsið 26.09 Iðnó

21:45 17:00

28.09 Norræna Húsið 16:00 01.10 Norræna Húsið 14:00

Takuu-samfélagið verður fyrir flóðbylgju sem eyðileggur það sem ekki var ónýtt fyrir vegna loftslagsbreytinga. Í þessari mynd fylgjumst við með lífi og menningu þeirra Teloo, Endars og Satty, þriggja hugrakkra manna sem sýna okkur áhrifin sem umhverfisbreytingar hafa á líf fólks

FRUMKRAFTUR: MYNDIN UM DAVID SUZUKI Force of Nature: The David Suzuki Movie

ÞJÓÐGARÐAVERKEFNIÐ THE NATIONAL PARKS PROJECT

01.10 Bíó Paradís 2 14:00 02.10 Bíó Paradís 2 Q&A 14:00

David Suzuki er vel þekktur kanadískur vísindamaður, skólamaður, fjölmiðlamaður og aðgerðarsinni. Hér heldur hann síðasta fyrirlesturinn sinn og segir einskonar ævisögu hugmyndanna, sögu sem á rætur sínar í helstu félagslegu, vísindalegu og menningarlegu viðburðum síðustu 70 ára.

20:30 20:30

Í heimi sem skortir olíu eru færðar ýmsar fórnir í leitinni að orkugjöfum. Enginn átti þó von á að lítið samfélag frumbyggja í nágrenni olíusandanna í Kanada gæti komið af stað hræringum og deilum varðandi olíuvinnsluna á olíusöndum Albertafylkis sem næði til alls heimsins. VARIOUS DIRECTORS (CAN) 2011 · 64 min · digital

16:15 18:15

EMBASSy OF IRELAnD Østbanegade 21 2100 Copenhagen Ø Denmark

30.09 Bíó Paradís 3 01.10 Bíó Paradís 4

STURLA GUNNARSSON (CAN) 2010 · 93 min · digital

26.09 Bíó Paradís 4 27.09 Bíó Paradís 3

Captain Paul Watson has been on a crusade to save the oceans for 40 years and he isn’t about to stop now. Through the life and convictions of this notorious activist, well-known in the waters of Iceland, Trish Dolman crafts an epic tale of the birth of the modern environmental movement.

27.09 Iðnó 21:15 01.10 Norræna Húsið Q&A 18:00

23.09 Bíó Paradís 2 22:00 29.09 Bíó Paradís 1 Q&A 20:15 As a terrifying tidal flood rips through their already damaged home, the Takuu community experiences the devastating effects of climate change first hand. In this verite-style film, Teloo, Endar and Satty allow us into their lives and their culture and show us the human impact of an environmental crisis.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

We look forward to hearing from you. In the meantime, enjoy the films.

Lögnin segir sögu þorpsbúanna í Rossport sem hafa barist við olíurisann Shell og írska ríkið. Þetta er saga samfélags sem greinir á um hvort sé mikilvægara: efnahagslegur ábati eða gamalreyndur lífsmáti sem hefur verið nær óbreyttur í margar kynslóðir.

Briar March (NZL) 2010 · 90 min · Digital

29

27.09 Bíó Paradís 4 29.09 Bíó Paradís 3

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

22.09 NORRÆNA HÚSIÐ Q&A 20:00 23.09 Bíó Paradís 4 14:00

David Suzuki, iconic Canadian scientist, educator, broadcaster and activist delivers a ‘last lecture’ interwoven with scenes from the places and events in Suzuki’s life – creating a biography of ideas forged by the major social, scientific and cultural events of the past 70 years.

Þjóðgarðaverkefnið er röð af stuttmyndun sem sýna okkur stórfenglega þjóðgarða Kanada en á þessu ári er haldið upp á eitt hundrað ára tilvist þeirra. Fremstu kvikmyndagerðarmenn Kanada og frumlegustu tónlistarmennirnir taka höndum saman og fara í skapandi ferðalag þar sem óbyggðirnar heilla.

The Pipe tells the story of the small Rossport community which has taken on the might of Shell Oil and the Irish State, a story of a community tragically divided, and the prospect of a pipeline that can bring economic prosperity or destroy of a way of life shared for generations.

heimsfrumsýning world Premiere

In an oil-scarce world, we know there are sacrifices to be made in the pursuit of energy. What no one expected was that a tiny Native community downriver from Canada’s oil sands would reach out to the world, created a storm of controversy for the Alberta’s oil sands industry.

14:00 14:00 An extraordinary exploration of the creative process, stripped down and primed for inspiration in the wilderness, the National Parks Project is a series of short films showcasing Canada's majestic national parks which are this year celebrating 100 years of existence.


30

MANNRÉTTINDAMYNDIR WORLDDOCS

MANNRÉTTINDAMYNDIR worldDOCS

Liz Garbus (UK/USA) 2010 · 93 min · digital

Kyle Stanfield (CAN) 2011 · 81 min · digital

Bobby Fischer á móti heiminum Bobby Fischer Against The World

Innan í Löru Roxx Inside Lara Roxx

25.09 Bíó Paradís 2 26.09 Bíó Paradís 2

16:00 16:00

01.10 Bíó Paradís 4

18:15

Bobby Fischer var af mörgum álitinn einn af bestu skákmönnum heims. Í skákheiminum var hann þekktur sem brjálaði snillingurinn og stjarnan sem dó í örbirgð, einangraður og vænisjúkur. Hér er saga hans sögð.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Considered by many to be the world’s greatest chess player, Bobby Fischer was the mad genius and rock star of the chess world, but died in squalor as a paranoid recluse. This is his story.

23.09 Norræna Húsið 20:15 27.09 Bíó Paradís 4 Q&A 20:00

28.09 Bíó Paradís 1 Q&A 20:15 30.09 Norræna Húsið 22:00

Í apríl 2004 greindist klámmyndastjarnan Lara Roxx með HIV-veiruna. Hér er Löru fylgt eftir meðan hún reynir að endurbyggja líf sitt. Hún reynir að tengjast iðnaðinum á ný, reynir að stofna samtök til verndar fólks í klámiðnaðinum, verður háð krakki og fer í meðferð.

Jan Tenhaven (GER/AUT) 2010 · 94 min · digital

Panayotis Evangelidis (GRE) 2011 · 48 min · digital

Haustgull Autumn Gold Herbstgold

Líf og dauði Celso Juniors The Life and Death of Celso Junior

25.09 Norræna Húsið 27.09 Norræna Húsið

16:00 18:00

28.09 Bíó Paradís 2 14:00 30.09 Norræna Húsið 16:00

Með kímnu innsæi fylgir Jan Tenhaven fimm íþróttagörpum á aldrinum 82-100 ára þar sem þeir keppast við klukkuna og dauðann sjálfan svo þeir megi uppfylla þann draum sinn að taka við verðlaunum á WMA, 13. íþróttamóti fólks yfir 35 ára aldri í Finnlandi

The embassy of Ireland supporTs rIff

Annie Sundberg, Dunlop, RickitheStern The Embassy of IrelandNic is delighted to support Reykjavik International Film Festival and hopes that the Irish films, THE PIPE (IRE/USA) 2011 · 70will min · digital and BURMA SOLDIER be enjoyed and achieve success

22.09 Bíó Paradís 3 22:15 24.09 Norræna Húsið 22:00 With humour and insight, Jan Tenhaven follows five athletes aged 82 to 100 as they race against the clock, and death itself, to fulfill their dreams of stepping up to the podium at the 13th World Masters Athletics Championships in Finland. .

We look forward to hearing from you. In the meantime, enjoy the films.

in Iceland.

Hermaður í Búrma Burma Soldier

Although the Embassy isn’t in Reykjavik, we’re not far away at www.embassyofireland.dk where you can find more information about Ireland and the Embassy. Our citizens in Iceland are invited to use the website to contact us with any queries, and also to register your own contact details with us.

23.09 Norræna Húsið 22:00 26.09 Bíó Paradís 4 22:15

18:45 19:15

Myo Mint missti handlegg og fót við jarðsprengjuhreinsun og fór brátt að berjast gegn búrmönsku stjórninni sem hann barðist áður fyrir. Leikstjórarnir nota myndefni sem var smyglað út úr Búrma til að segja frá óttanum sem ræður gjörðum jafnt óbreyttra sem hermanna í þessu stríðshrjáða landi.

Hvort skiptir meira máli, stígvélin eða maðurinn í þeim? Í brasilískri verslun verða leðurstígvél fyrir augunum á ungum Celso og hann starir á þau í geðshræringu. Í dag er hann hamingjusamlega giftur listamaður í Sviss. Líf, pælingar, listin og endurtekinn dauði blætisdýrkandans.

23.09 Norræna Húsið 22:00 26.09 Bíó Paradís 2 22:00 After losing and arm and a leg, Myo Mint soon became an outspoken activist, campaigning against the Burman regime he used to represent as a soldier. Using smuggled footage, we are told about the ever present fear that drives both civilians and soldiers in this tragic land.

Aung San Suu Kyi er fyrst og fremst þekkt sem kvenkyns leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, þar sem ofbeldið hefur kraumað undanfarin 20 ár. Á Vesturlöndum er hún tákn friðar og sátta. En hver er manneskjan á bak við allt saman?

Hráefni Raw Material

Vögguvísa í Phnom Penh phnom penh lullaby 25.09 Bíó Paradís 3 26.09 Bíó Paradís 3

14:00 18:15

Þrír sígaunar frá Albaníu, tveir Indverjar, Tyrki og Grikki eru meðal þeirra fjölmörgu sem sjá um að endurvinna málm heillar þjóðar. Söguhetjurnar eru hráefni sjálfar, veiðimenn og safnarar í hjarta evrópskrar stórborgar. Hér er sagt frá lífsbaráttu þeirra á götunum gegnum árstíðir náttúrunnar og efnahagskerfisins.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

What is more important? The boots or the man wearing them? In a storeroom in Brazil, a pair of leather boots catches the eye of little Celso. Today he is an artist living in Switzerland, married to his beloved. The life and musings, the art and the many deaths of a fetishist.

28.09 Iðnó Q&A 18:45 01.10 Iðnó 19:15

Pawel Kloc (POL) 2011 · 103 min · digital

22:15 22:00

In April 2004, porn star Lara Roxx was diagnosed with HIV. We follow five years of ups and downs as she tries to reinvent her life, reconnect with the industry, establish a foundation for the protection of sex workers, and falls into crack addiction followed by rehab.

Ane Gyrithe Bonne (DEN) 2011 · 58 min · digital

Christos Karakepelis (GRE) 2011 · 78 min · Digital

22.09 Bíó Paradís 1 24.09 Bíó Paradís 3

evrópufrumsýning european Premiere

Óttalausa konan Lady of No Fear - Aung San Suu Kyi

EMBASSy OF IRELAnD Østbanegade 21 2100 Copenhagen Ø Denmark

28.09 Iðnó 01.10 Iðnó

25.09 Iðnó 19:00 30.09 Norræna Húsið Q&A 18:00

31

27.09 Iðnó 17:00 30.09 Iðnó Q&A 19:15

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

24.09 Iðnó 26.09 Iðnó

Three Roma from Albania, two Indians, a Turk and a Greek are a mere sample of the endless army of desperados who recycle the metal of an entire nation. They are hunter-gatherers in the heart of a modern European capital city, living in the streets through the turning of the seasons and global economy.

Hún vill gifta sig og flytja til Ísrael; hann vill nýtt líf, væntumþykju og viðurkenningu. Þau búa á jaðri samfélagsins í Phnom Penh í Kambódíu, afla sér tekna með því að spá fyrir ferðamönnum, og gera hvað þau geta til að ala upp tvær dætur í skugga eiturlyfja, glæpa og vændis.

19:00 21:00

Aung San Suu Kyi is first and foremost known as the female political opposition leader at the center of many violent troubles in Burma over the past 20 years. In the West she stands out as a symbol of peace and reconciliation. But who is the person and woman behind it all?

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

She wants to get married and go to Israel; he wants a new life, love and acceptance. Living on the margins, earning money by telling tourists fortunes, this fraught couple in Phnom Penh, Cambodia, is raising two daughters against a bacdrop of drugs, crime and prostitution.


32

MANNRÉTTINDAMYNDIR WORLDDOCS

Leonard Retel Helmrich (Ned) 2010 · 109 min · digital

Staða meðal stjarnanna Position Among The Stars 24.09 Norræna Húsið Q&A 18:15 26.09 Bíó Paradís 2 20:00

01.10 Norræna Húsið

22:15

Við fylgjum lífi Sjamsuddin fjölskyldunnar sem býr í fátækrahverfum Jakörtu á Indónesíu í tólf ár. Í löngum, óklipptum skotum sjáum við lífið á Indónesíu eins og það er með allri sinni spillingu, átaka milli trúarhópa, spilafíkn, kynslóðabili og síauknu bili milli ríkra og fátækra.

For twelve years we follow the Sjamsuddin family in the slums of Jakarta, Indonesia. Long, uninterrupted shots provide viewers with a microcosm of life in Indonesia today: corruption, conflict between religions, gambling addiction, the generation gap, and the growing difference between poor and rich.

Danfung Dennis (USA) 2011 · 70 min · digital

TIL HELJAR OG HEIM Hell and Back Again 22.09 Bíó Paradís 2 25.09 Bíó Paradís 2

22:00 20:00

26.09 Bíó Paradís 2 29.09 Bíó Paradís 2

14:00 16:00

Við fylgjumst með áhrifum skotárásar sem hinn 25 ára gamli Nathan Harris verður fyrir af hendi Talíbana. Myndin sýnir okkur bæði hvernig lífið er á vígvellinum og hvernig Nathan þarf að kljást við líkamlega og andlega erfiðleika sem fylgja því að snúa aftur til samfélagsins með hjálp konunnar sinnar, Ashley.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

A revelation of the devastating impact a Taliban machine-gun bullet has on the life of 25-yearold Sergeant Nathan Harris. The film seamlessly transitions from stunning war reportage to an intimate, visceral portrait of one man’s personal struggle at home in North Carolina.


34

MÚSÍKMYNDIR MUSICDOCS

MÚSÍKMYNDIR MUSICDOCS

Nicola Bellucci (sui) 2010 · 86 min · digital

Bill Morrison (GRB) 2011 · 52 min · digital

Í garði hljóðanna In The Garden of Sounds

Sálmar úr kolanámunum The Miners’ Hymns

23.09 Bíó Paradís 2 14:00 26.09 Norræna Húsið 22:00

26.09 Bíó Paradís 1 27.09 Bíó Paradís 2

29.09 Norræna Húsið Q&A 18:00 02.10 Norræna Húsið 14:00

Wolfgang Fasser er blindur tón- og hljóðlistarmaður sem vinnur með alvarlega fötluðum börnum. Þegar hann tapaði sjóninni uppgötvaði Fasser heim hljóðsins, sem er samsíða hinum sýnilega heimi. Víðtækar rannsóknir hans á áhrifum hljóðs á huga og líkama opnuðu honum leið inn í tónlistarmeðferð.

The extraordinary story of Wolfgang Fasser, a blind musician and soundscape artist, who works with severely handicapped children. Fasser discovered the world of sounds, a parallel universe to our visual world. His explorations of the effect of sound on mind and body led him to the field of music therapy.

20:00 18:00

SUSANNE ROSTOCK (USA) 2011 · 103 min · digital

LENNONYC

Syng þinn söng Sing your song 17:00 21:00

27.09 Iðnó 01.10 Iðnó

19:00 17:00

John Lennon fluttist til New York borgar árið 1971 ásamt fjölskyldu sinni. Honum líkaði vistin vel – hann gat lifað tiltölulega óáreittur innan um listamenn og aðgerðarsinna – en bandaríska alríkislögreglan óttaðist að Lennon hefði vond áhrif á bandarísku æsku.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

In 1971, John Lennon moved with his family to New York City. He found it easier to live there inconspicuously, and he was eagerly embraced by the city’s creative community and political activists, but the FBI regarded Lennon with suspicion, believing he could be a corrupting influence on America’s youth.

23.09 Bíó Paradís 2 16:00 24.09 Bíó Paradís 2 Q&A 18:00

Bob Connolly, Sophie Raymond (AUs) 2011 · 95 min · digital

Megi England skjálfa Let England Shake

Tónleikar frú Carey Mrs. Carey’s Concert 28.09 Bíó Paradís 2 22:00 29.09 Norræna Húsið 22:00

Nýjasta plata P.J. Harvey, Let England Shake, er að margra mati ein besta plata ársins. Hverju laganna tólf fylgir stuttmynd sem sýnir hversdagslífið í Englandi á ljóðrænan máta. Leikstjóri myndanna er Seamus Murphy sem hefur getið sér gott orð fyrir fréttaljósmyndun víðsvegar um heiminn.

22.09 Háskólabíó 2 24.09 Háskólabíó 2 P.J. Harvey’s latest album, Let England Shake, is already a strong contender for album of the year. The twelve songs are all accompanied by social poetic depictions of everyday life in the country as seen through photographer Seamus Murphy’s lens.

28.09 Bíó Paradís 4

18:00 14:00

Karen Carey hefur umsjón með skólatónleikum sem fara fram í hinu fræga óperuhúsi í Sidney. Carey fer fram á eðalflutning og þátttöku yfir 1200 nemenda. Það er mikill munur á þeim sem eru tilbúnir til að opna hjarta sitt og huga og þeim sem hafa ekki enn uppgötvað hvaða möguleikar búa innra með þeim. Spike Jonze (USA) 2011 · 30 min · digital

RÍMUR, TAKTAR OG LÍF BEATS, RHYMES & LIFE

Þættir úr úthverfunum Scenes From The Suburbs

22:00 18:00

30.09 Bíó Paradís 2 02.10 Bíó Paradís 2

16:00 22:00

Þegar A Tribe Called Quest kom saman eftir tíu ár í sundur kom á daginn að rafmagnað andrúmsloft er milli meðlima og að persónulegur ágreiningur og óleyst mál koma í veg fyrir að þeir geti starfað sem ein skapandi heild. Myndin inniheldur viðtöl við Jungle Brothers, Busta Rhymes og De La Soul.

29.09 Bíó Paradís 3 02.10 Bíó Paradís 4

evrópufrumsýning european Premiere

25.09 Bíó Paradís 4 27.09 Bíó Paradís 2

When A Tribe Called Quest reunited, ten years after their sudden break-up, it became clear how tenuous their relationship had become, and how their personal differences and unresolved conflicts threatened their creative cohesion. Includes interviews with the Jungle Brothers, Busta Rhymes, and De La Soul.

Hálftíma stuttmynd undir áhrifum af rómaðri plötu Arcade Fire, The Suburbs, sem fjallar um stríð og uppvaxtarárin í úthverfunum. Sögumaður býr í eyðilandi úthverfanna og reynir að setja saman brotakenndar minningar frá unglingsárunum og vinasamböndum sem síðar gliðnuðu.

20:15 18:00

From his rise to fame as a singer and his experiences touring a segregated country, to his provocative crossover into Hollywood, Harry Belafonte’s groundbreaking career personifies the American civil rights movement and impacted many other social-justice movements.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Michael rapaport (USA) 2010 · 115 min · digital

24.09 Bíó Paradís 2 29.09 Bíó Paradís 3

A combination of newly shot aerial scenes and historic found-footage images of the mining communities of Northeast England. Morrison creates a moving and formally elegant tribute to this vanished era of workingclass life, enriched by an original score by Icelandic composer Jóhann Jóhannsson.

14:00

Syng þinn söng segir frá lífshlaupi söngvarans, leikarans og áhrifamannsins Harry Belafonte sem hóf ferilinn sem söngvari á stanslausu ferðalagi um land sem rak aðskilnaðarstefnu, náði síðar vinsældum í Hollywood. Ferill hans er í dag samhljóma baráttunni gegn kynþáttahatri og fyrir félagslegum umbótum.

Seamus Murphy (GBR) 2011 · 75 min · digital

22.09 Bíó Paradís 3 18:15 24.09 Bíó Paradís 1 Q&A 18:15

22:00 20:00

Blanda af nýju efni og sögulegu um námusamfélögin í norðaustur Englandi. Með hrífandi og glæsilegu verki sýnir Morrison horfnu samfélagi verkalýðsstéttar mikinn virðingarvott og auðgar það síðan með frumsaminni tónlist eftir tónskáldið Jóhann Jóhannsson.

Michael Epstein (USA) 2010 · 115 min · digital

23.09 Iðnó 25.09 Iðnó

29.09 Bíó Paradís 3 02.10 Bíó Paradís 4

35

Karen Carey oversees the Biennial school concert in Sydney’s famous Opera House. She demands an excellent performance, and the particip­­ation of over 1200 students. Through her eyes we can glimpse the divide between those prepared to open their hearts and those yet to discover the potential within.

22:00 20:00 A short film inspired by Arcade Fire’s critically acclaimed album, The Suburbs, and its themes of war and coming of age in suburbia. We follow the narrator, living in a suburban dystopia, trying to piece together fragmented memories from his teenage years, and his experiences with his friends, as they grow apart.


36

matarmyndir fooddocs

Gereon Wetzel (GER) 2011 · 108 min · digital

El Bulli: Matseld stendur yfir El Bulli: Cooking in Progress 25.09 Norræna Húsið 18:00 02.10 Norræna Húsið 28.09 Norræna Húsið Q&A 20:00

18:00

Þriggja stjörnu kokkurinn Ferran Adrià er víða talinn besti, framsæknasti og sturlaðasti kokkur í heiminum. ÍVeitingastaðurinn El Bulli, sem hann rekur, er lokaður hálft árið á meðan Adrià og samverkamenn hans halda sérlega matarsmiðju í Barcelona þar sem þeir búa til nýjan matseðil fyrir næsta ár.

Three-star chef Ferran Adrià is widely considered the best, most innovative and craziest chef in the world. Each year his restaurant El Bulli closes for half a year – time for Adrià and his team to retire to his Barcelona cooking laboratory to create the new menu for the coming season.

Hans Dortmans (NED) 2011 · 55 min · digital

“Restaurant of the year 2009”

Hið guðdómlega svín Divine Pig 23.09 Norræna Húsið Q&A 18:15 24.09 Iðnó 21:00

Culinary magazine Gestgjafinn 26.09 Norræna Húsið 20:00 02.10 Norræna Húsið 22:00

Svín eru víða í heiminum talin óholl og óhrein. Samt er svínakjöt vinsælasta kjötmeti heimsins. Sleppur Dorus, stjarnan í þessari fræðandi heimildarmynd, undan hníf slátrarans?

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

In many parts of the world the pig is considered harmful and impure. But the pig is the most-eaten animal in the world. Will Dorus, the star of this fascinating film, be an exception?

Andreas Koefoed (DEN) 2011 · 29 min · digital

Land svínanna Pig Country 23.09 Norræna Húsið 18:15 24.09 Iðnó 21:00

26.09 Norræna Húsið 20:00 02.10 Norræna Húsið 22:00

Jakob Vallo er svínabóndi í Danmörku sem berst í bökkum eftir fjármálakreppuna. Hann þarf að taka ákvörðun um að lóga veiku svíni og forða því þannig frá eymdinni sem örlögin myndu skapa því. Dapurleg tengingin við hans eigin aðstæður er augljós og sorgleg. Er kominn tími til að pakka saman?

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Jakob Vallo is a pig farmer in Denmark struggling after the financial crisis. At one point he must make the decision to put down a diseased pig, taking it out of the misery laid before it by fate. The somber connection to his own predicament is woefully apparent. Has the time come to cut his losses?

Vissir þú að...? Hverjum seldum hátíðarpassa fylgja tveir fríir drykkir frá Tei & Kaffi? Did you know that...? Every festival pass comes with two free drinks from Te & Kaffi.

DILL restaurant serves New Nordic food in a Nordic setting. Owner and Chef Gunnar Karl Gíslason, captain of the Icelandic culinary team, has a personal relationship with the local farmers and fishermen, providing DILL with the best materials Iceland has to offer. The other half of the team behind DILL restaurant, Ólafur Örn Ólafsson is president of the Icelandic sommelier association and will make sure that you dine in comfort and that you have the perfect wine to compliment the menu.

Nordic House Sturlugata 5 101 Reykjavik Tel. +354 552 1522 dillrestaurant@dillrestaurant Open for lunch every day from 11.30 and for dinner wednesday to sunday from 19.00.

www.dillrestaurant.is


38

MENNINGARMYNDIR CULTUREDOCS

Göran Hugo Olsson (SWE) 2011 · 110 min · digital

The Black Power Mixtape 1967-1975 28.09 Norræna Húsið 30.09 Iðnó

22:15 21:30

01.10 Iðnó

21:45

Í hvelfingum sænska ríkissjónvarpsins fannst ríflega þrjátíu ára gamalt efni frá því að kvikmyndagerðarmenn fóru þangað til að fræðast um róttæka réttindabaráttu blökkumanna. Þessu efni er splæst saman við ný viðtöl við marga af fremstu svörtu listamönnum, hugsuðum og aktivístum Bandaríkjanna í dag.

Combining 16mm footage that lay undiscovered in the cellar of the Swedish Television for the past 30 years, with contemporary audio interviews from leading African-American artists, activists, musicians and scholars, Mixtape looks at the people, society, culture and style that filched a change.

Cindy Meehl (USA) 2011 · 88 min · digital

Buck 22.09 Bíó Paradís 2 23.09 Bíó Paradís 4

16:00 18:00

26.09 Bíó Paradís 2 29.09 Bíó Paradís 2

18:00 20:00

Buck er sagan af upprunalega hestahvíslaranum, Buck Brannaman. Hann er fyrirmyndin að skáldsögu Nicholas Evans sem Robert Redford kvikmyndaði árið 1998. Hann var misnotaður og vanræktur í æsku en hefur lært að eiga samskipti við vansæla hesta þótt áhrifin á eigendur þeirra séu líklega enn sterkari.

The story of the original Horse Whisperer from Robert Redford’s 1998 film, Buck looks at the life of Buck Brannaman who, overcoming a childhood riddled with abuse and neglect, has harnessed an exceptional ability to communicate with troubled horses whilst having a profound influence on their owners.

Marco de Aguilar (ESP) 2010 · 80 min · digital

FLAMENGÓ: LEIÐ GEGNUM LÍFIÐ FLAMENCO: A WAY OF LIFE SENDERAS DEL ALMA 22.09 Norræna Húsið 18:00 23.09 Norræna Húsið 14:00

30.09 Norræna Húsið 20:00 02.10 Norræna Húsið 20:15

Tito Losada hefur tileinkað líf sitt flamengó dansi. Í nýjasta verkefni sínu, „Misa Flamenca,“ snýr hann sér til samlanda sinna í leit að innblæstri svo hann geti barist gegn eiturlyfjum og fátækt sem ógna framtíð þessa stílhreina listforms.

Tito Losada has dedicated his life to Flamenco. In his latest project, “Misa Flamenca”, he turns to his people for inspiration to fight against the drugs and poverty that threaten the elegance of this part of Spanish culture.

Jörg Adolph & Gereon Wetzel (GER) 2011 · 90 min · digital

Að búa til bók með Steidl How To Make a Book With Steidl 24.09 Norræna Húsið 20:15 26.09 Norræna Húsið 18:00

27.09 Norræna Húsið 01.10 Norræna Húsið

22:15 16:00

Maðurinn bakvið Karl Lagerfeld og Günter Grass er útgefandi þeirra, Gerhard Steidl. Deildu einu flottu ári með stærsta bókaútgefanda 21. aldarinnar og vertu hluti af því brothætta ferli sem hefst þegar skapandi hugsun verður að bók því hér nálgast listin við að gefa út bók fullkomnun.

Who’s the man behind, Karl Lagerfeld and Günter Grass? Their publisher, Gerhard Steidl. Spend an exclusive year with the greatest publisher and printer of the 21st century and be part of the fragile processes when creativity is captured in a book. The art of publishing at its perfection.


Icelandic Gourmet Fiest Starts with a shot of the infamous Icelandic spirit Brennívín

Elding Whale Watching from Reykjavik all year round Make sure it’s El ding!

or visit www.elding.is

Take part in an adventure at sea with an unforgettable trip into the world of whales and sea birds all year round. Elding Whale Watching schedule – all year round EL-01 / EL-02 / EL-03

Smoked puffin with blueberry “brennivín” sauce

Jan-Mar

Apr 9:00

May 9:00

Icelandic sea-trout with peppers-salsa

13:00

13:00

13:00

Lobster tails baked in garlic Pan-fried monkfish with lobster sauce

Call us +354 555 3565

Jun 9:00 10:00* 13:00 14:00* 17:00 20:30*

Jul 9:00 10:00 13:00 14:00 17:00 20:30

Aug Sept Oct-Dec 9:00 9:00 10:00* 13:00 13:00 13:00 14:00* 17:00 20:30*

ENNEMM / SÍA / NM45296

Taste the best of Iceland ...

* From 15 June to 15 August.

Grilled Icelandic lamb Samfaina Minke Whale with cranberry-sauce Chocolate cake with berry compoté and whipped cream

Other adventures at sea

Elding Sea Angling Daily at 11:00 from 1 May to 30 September Ferry to Viðey island all year round

Free entry to the Whale Watching Centre.

Environmental Award Icelandic Tourist Board

Tour Operator

elding.is

Authorised by Icelandic Tourist Board

Our kitchen is open

23:30 on weekdays and 01:00 on weekends

to

RESTAURANT- BAR Vesturgata 3B | 101 Reykjavík Tel: 551 2344 | www.tapas.is


42

ÍSLAND Í BRENNIDEPLI ICELANDIC PANORAMA

ÍSLAND Í BRENNIDEPLI ICELANDIC PANORAMA

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (ICE) 2011 · 89 min · digital

Reynir LYngdal (ICE)2011 · 94 min ·

Á annan veg Either Way

Okkar eigin Osló Our Own Oslo

29.09 Bíó Paradís 4

01.10 Bíó Paradís 3

16:15

Finnbogi og Alfreð starfa hjá Vegagerðinni og eyða sumrinu saman í eyðilegu og hrjóstrugu fjalllendi. Mennirnir tveir þurfa að takast á við og umbera sérviskulega eiginleika hvors annars, deila litlu tjaldi og sofa í táfýlu þétt upp við hvorn annan.

In the north of Iceland in the 1980s, Finn and Alfred, two employees of the Icelandic Road Administration, spend the summer painting lines on the winding roads that stretch out to the horizon. With no-one but each other for company, the barren wilderness becomes a place of adventure and disaster.

14:00

Tvær gerólíkar manneskjur gera tilraun til þess að stofna til náinna kynna; Haraldur, verkfræðingur hjá Marel, og Vilborg, bankastarfsmaður og einstæð móðir. Þau taka misgáfulegar ákvarðanir, en eru leidd áfram af þrá sem við þekkjum öll eftir betra lífi, félagsskap, ást og hamingju.

Gunnar B. Guðmundsson (ICE) 2011 · 95 min · digital

Baldvin Z (ICE) 2010 · 97 min · digital

Gauragangur Hullabaloo

Órói Jitters

30.09 Bíó Paradís 3

30.09 Bíó Paradís 4

16:00

Töffarinn og erkiunglingurinn Ormur Óðinsson er mættur til leiks.Við kynnumst þessum höfuðsnillingi íslenskrar unglingamenningar; vinum hans, óvinum, hugsjónunum, hugmyndunum, orðsnillinni, fjölskyldunni, ljóðunum, skólanum og bannsettri ástinni.

Ormur, a teenager who believes he is a genius poet, comes to face with trials and tribulations of adulthood and needs to grow up quickly. During the span of a few months Orm grows from a carefree teenage boy to a responsible adult. Yet, his antics cause him a heap of trouble.

Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu. Myndin er byggð á bókum Ingibjargar Reynisdóttur “Strákarnir með strípurnar” og “Rótleysi, rokk og rómantík” sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi. Marteinn St. Thórsson (ICE) 2010 · 110 min · digital

Kurteist fólk Polite people

Rokland Stormland 01.10 Bíó Paradís 3

18:00

Kurteist fólk fjallar um óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið sláturhúsi staðarins í gang á ný, óafvitandi gengur hann inn í litla heimsstyrjöld sem ríkir í einkalífi íbúa og pólitík bæjarfélagsins.

A desperate city slicker engineer lies his way into a small farming community, pretending to know how to save them by re-financing their slaughterhouse; unaware that he is walking into a local turbulence of small-town politics and general misbehaviour.

Böddi snýr aftur á Sauðárkrók eftir tíu ár í Þýskalandi og fer að kenna við Fjölbrautaskólann. En Krókurinn reynist of lítill staður fyrir svo stóryrtan og hagyrtan mann. Þetta er saga um einmana uppreisnarmann sem er of gáfaður fyrir Krókinn, of reiður fyrir Reykjavík og of hreinskilinn fyrir Ísland. Vincent Morisset (ICE/UK/CAN) 2011 · 74 min · digital

GNARR

Sigur Rós – Inni Opnunarmynd Opening film 22.09 NASA

18:00

Fyrir nokkrum árum, þegar allt var á blússandi siglingu, hélt fólk að uppsveiflunni lyki aldrei. En þegar hrunið varð kom annað á daginn. Þá varð Besti flokkurinn til. Jón Gnarr vildi sýna fram á fáránleika stjórnmálakerfisins og endaði sem borgarstjóri.

The Best Party started out as a joke inside the head of Iceland’s most controversial and cynical comedian Jon Gnarr. After the crash, the idea was to make fun of the ‘left’ ‘right’ parties and their false morality, by showing how ridiculous they all were. Gnarr is now the mayor of Reykjavík.

When Stella, Gabriel’s (16) best girlfriend, takes her own life, a tale of complex and fragile relationships ensues, where teenagers struggle with their identities, while forging their place in a sometimes unyielding society.

20:15

Gaukur Úlfarsson (ICE) 2010 · 96min · digital

01.10 Bíó Paradís 3

We follow the strained courtship of the wildly differing Harald, forty year old engineer and Vilborg, an unemployed single mother. They make some questionable decisions, but are driven by the simple quest for a better life, companionship, love and happiness.

14:00

Olaf de Fleur (ICE) 2011 · 90 min · digital

30.09 Bíó Paradís 4

43

When it finally dawns on Böddi that nothing will ever change in his hometown, he gets on his sturdy horse, Nietzsche, and rides south, to the big city of Reykjavík. He’s got a gun in his pocket and noble ideas for the people. He’s ready for his revolution. And this revolution is quite real.

22:30

Inni er önnur tónleikamynd Sigur Rósar. Hún er naumhyggjuleg og svart/hvít, og kemur á beinu sambandi milli áhorfanda og hljómsveitar. Rafmagnað andrúmsloft tónleikanna er magnað með því að endurmynda tónleikana í gegnum prisma og aðra hluti til að gefa myndinni fortíðarblæ.

Inni is Sigur Rós’ second live film. It cocoons the viewer in a one-on-one relationship with the band, eschewing the audience for closeness. The film’s elegance and atmosphere are enhanced by a process of re-filming through prisms and other found objects, creating a look from the distant past.


44

ÍSLAND Í BRENNIDEPLI ICELANDIC PANORAMA

ÍSLAND Í BRENNIDEPLI ICELANDIC PANORAMA

Ulla Boje Rasmussen (ICE/DEN) 2011 · 90 min · digital

Lilja Häfele (ICE/GER) 2011 · 48 min · digital

Saga Thors Thor’s Saga

Árstíðir: Þú þarft bara að vita af mér Árstíðir: You Just Have to Know of Me

29.09 Bíó Paradís 4 01.10 Bíó Paradís 2

22:00 18:00

02.10 Bíó Paradís 3

20:00

Dramatísk saga Thorsara-ættarinnar. Thor Jensen var danskur munaðarleysingi þegar hann kom hingað til lands 14 ára að aldri, en varð brátt einn efnaðasti maðurinn á Íslandi. Björgólfur Thor Björgólfsson er langafabarn Thors og lék lykilhlutverk í uppgangi – og hruni – íslenska efnahagskerfisins.

alþjóðleg frumsýning international Premiere

The dramatic tale of an extraordinary Icelandic family whose history has been closely intertwined with Iceland’s economy. The great-grandchild of Thor Jensen, a Danish orphan who worked his way up in Iceland, is businessman Björgólfur Thor Björgólfsson, a key player in Iceland’s economic success – and downfall.

29.09 Bíó Paradís 1 Q&A 18:15 30.09 Bíó Paradís 4 20:00

02.10 Iðnó

45

17:00

Hér kynnumst við hljómsveitinni Árstíðum, en hana skipa Daníel Auðunsson Gunnar Már Jakobsson, Hallgrímur Jónas Jensson, Jón Elísson, Karl James Pestka og Ragnar Ólafsson.

“Árstíðir” is Icelandic for “seasons”. Árstíðir is also the name of a young band from Reykjavík whose sound is a far cry from the mystic sounds of Björk or Sigur Rós. Narrated by the bandmembers themselves, this documentary introduces the band and their hometown.

PIERRE-ALAIN GIRAUD (ICE) 2011 · 62 min · digital

Allt, allsstaðar, alltaf Everything, Everywhere, All the Time 29.09 Bíó Paradís 1 Q&A 18:15 30.09 Bíó Paradís 4 20:00

02.10 Iðnó

17:00

Innsýn í stofnun og starfsemi útgáfunnar Bedroom Community, hugarheim listamannanna Nico Muhly, Ben Frost, Sam Amidon og Valgeirs Sigurðssonar, þeirra einstaka samstarf, hljóðverið Gróðurhúsið, og sigra og raunir sem fylgja því að halda í tónleikaferðalag þegar eldgos eru daglegt brauð.

Musicians Nico Muhly, Ben Frost, Sam Amidon and Valgeir Sigurðsson contributed to the others’ performances on trek through Europe. Meet these colorful characters and explores the vision behind their label, Bedroom Community, as well as introducing the heart of its operation, the Greenhouse studios.

Olaf de Fleur & Guðni Pál l Sæmundsson (ICE) 2011 · 56 min · digital

Land míns föður Adequate Beings

VEGETARIAN CUISINE ✔ Daily Menu ✔ Pies ✔ Cakes ✔ Coffee ✔ Vegan

24.09 Bíó Paradís 2 Q&A 16:00 27.09 Norræna Húsið 20:00

22:00 22:15

Bæjarbúar og bændurnir í kring reyna að draga lífið fram í kerfi sem er löngu orðið úrelt. Íbúarnir á Búðardal standa saman í lífsbaráttunni gegn yfirvofandi gjaldþroti og bankamönnum sem knýja á um lægri verð.

Locals and neighbouring farmers in a small town in Iceland try to scrape a living out of a system that has left them behind. The residents of Budardalur stick together in their fight for survival, continually threatened by bankruptcy and market middlemen pushing for lower prices of their produce.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson & Sigurður Skúlason (ICE) 2011 · 52 min · digital

Paradox

24.09 Bíó Paradís 2 Q&A 16:00 27.09 Norræna Húsið 20:00

Skólavörðustígur 8 b, tel. 552 2028 Open from 11:30 am–21:00 pm www.graennkostur.is

01.10 Bíó Paradís 2 02.10 Bíó Paradís 4

01.10 Bíó Paradís 2 02.10 Bíó Paradís 4

22:00 22:15

Árið 1967 lék Sigurður Skúlason í sinni fyrstu kvikmynd – stuttmyndinni Paradox. Myndin var aldrei kláruð. Næstum hálfri öld síðar fékk Sigurður tvo unga menn, Kristján Loðmfjörð klippara og Daníel Bjarnason tónskáld, til þess að ljúka verkinu...

In 1967, Icelandic actor Sigurður Skúlason had his first film role, in a short film titled Paradox. The film was never finished. Over forty years later, Sigurður hired two young men, editor Kristján Loðmfjörð and composer Daníel Bjarnason, to finish the job...


46

ÍSLenskar stuttmyndir ICELANDIC shorts

Erlendur Sveinsson (ICE) 2011 · 25 min · digital

Fyrsti skammtur one

annar skammtur two

23.09 Bíó Paradís 1 Q&A . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16:00 24.09 Bíó Paradís . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14:00 01.10 Bíó Paradís 1. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14:00

23.09 Bíó Paradís 1 Q&A . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18:00 24.09 Bíó Paradís 4 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16:00 01.10 Bíó Paradís 1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16:00

Kæri Kaleb Dear Kaleb Það er febrúarmorgun í Hafnarfirði: niðamyrkur og nístingskuldi. Kaleb, 14 ára, vekur pabba sinn og biður hann um að skutla sér í skólann. Örlögin taka völdin þegar Vigdís, draumastúlkan hans, sér mynd sem Kaleb teiknaði. Nú þarf Kaleb að velja á milli tveggja heima, þess gamla eða nýja. It’s a dark, cold winter in February. 14 year old Kaleb wakes his dad and asks him to drive him to school. Fate takes control when the girl of Kaleb’s dreams, Vigdís, sees a drawing he made. Kaleb must choose between two world, the old and the new.

Hallur Örn Árnason (ICE) 2011 · 3 min · digital

ÍSLenskar stuttmyndir ICELANDIC shorts

Alexander Carson (CAN) 2011 · 8 min · digital

Okkur verður ekki kalt We Refuse to Be Cold

Ugla Hauksdóttir (ICE) 2011 · 33 min · digital

Vera

Helena Stefánsdóttir (ICE) 2011 · 15 min · digital

Bon appétit

Meginlandið On the Continent Ungur strætóbílstjóri lætur hugann reika í sígarettupásu á milli ferða. Myndin er byggð á ljóði Charles Bukowski, “On the Continent.” A young bus driver lets his mind drift during a cigarette break. The film is an adaptation of “On the Continent,” the poem by Charles Bukowski.

Dögg Mósesdóttir (ICE) 2011 · 18 min · digital

Kría, vegamynd Kría, a Road Movie

Karlsefni legacy

Jón Már Gunnarsson (ICE) 2011 · 22 min · digital

Karl er sjómaður sem langar að eignast son sem getur haldið merkjum fjölskyldunnar á lofti: veiðimennsku og fótbolta. Þegar draumurinn er við það að rætast þarf Karl að kljást við vini og vandamenn sem eru þreytt á sambandinu milli föður og sonar. Karl, a skipper on a fishing boat, longs for a son to carry on the family legacy fishing and soccer. When his dream is finally within reach, Karl must challenge family and friends who are weary of this delicate father and son relationship. Jón Gauti Jónsson (ICE) 2011 · 27 min · digital

BDSM BDSM Hvað er BDSM? Af hverju stundar fólk það? Hver er tilgangurinn? Er þetta ofbeldi? Eða klám? Kinkykolla og Sadomaso opna sig í þessari mynd um venjulegt fólk með undarlegt áhugamál. What is BDSM? Why do people do it? What is the purpose? Is it violence? Or pornography? Kinkykolla and Sadomaso open up in a film about normal people with abnormal interests.

Ljóðræn frásögn af ungu pari sem eyðir vetrinum í Montréal saman. Á meðan á snævi þöktu ævintýrinu stendur læra þau sitthvað um skuldbindingu, samskipti og hlýju ástarinnar frammi fyrir ísköldum vetrinum. A poetic and lyrical portrait of a young couple spending a Montréal winter together. Through this snowy adventure, they learn something about commitment, communication, and the warmth of love in the cold face of winter.

Vera er ung kona sem á engar minningar um móður sína. Örvæntingarfull leit hennar að móðurímynd snýst fljótlega upp í leit að eigin sjálfsmynd þegar hún reynir að draga mörkin milli sín og móðurinnar sem hún aldrei þekkti. Vera is a young woman who has no memories of her mother. Her desperate search for a mother image merges with her own search of self as she inevitably makes an attempt to define the boundary between herself and a mother she never knew.

Þegar Jörð, ung draumórakona, kynnist Mínervu, aðlaðandi konu á fimmtugsaldri, endar hún á skuggalegum en spennandi stað þar sem mörkin milli draums og veruleika verða óskýr. Á þessari ferð verður Jörð að takast á við óvænta og furðulega áskorun. When Earth, a daydreaming, young woman, encounters Minerva, an attractive woman in her forties, she is lead into a scary and yet exciting place, where the borders between reality, imagination and dream are blurred. During this journey, Earth finds herself in unexpected circumstances, facing a strange problem to solve.

Undarlegur náungi á skrautlegum rússajeppa hittir unglingstúlku í hrauninu á Snæfellsnesi og gefur henni far áleiðis til Vestfjarða. Röð atburða gerir það að verkum að þau sitja uppi með hvort annað mun lengur en þau ætluðu sér, með afdrifaríkum afleiðingum. A strange fellow driving a Russian jeep picks up a teenage hitchhiker on the Snæfellsnes peninsula. They end up stuck with each other for much longer than they intended, with grave consequences. Einar Þorsteinsson (ICE) 2011 · 21 min · digital

47

Stanislaw Forboðin ást, skuggaleg leyndarmál, misklíð menningarheima. Ungur Pólverji kynnist íslenskri dömu og hittir fjölskyldu hennar í fyrsta skipti. Sitt sýnist hverjum um þann ráðahag hennar, en ekki er allt sem sýnist. Myndin á sér þann tilgang að spegla viðhorf okkar gagnvart öðrum menningarheimum á léttum nótum. Forbidden love, shady secrets, clashing cultures. A young Polish man dates an Icelandic woman and is to meet her family for the first time. Everyone has an opinion on her boyfriend, but there is more than meets the eye. In this film, our attitudes toward other cultures are shown in a humurous light.

Haukur M. Hrafnsson (ICE) 2011 · 27 min · digital

Ósýnileg mæri Invisible Border Það er enginn opinber múr milli þeirra sem eiga og hinna sem eiga ekkert á „Sígaunastræti,“ en skiptingin er áþreifanleg. Þessi áferðarfagra mynd sýnir í hreinskilnum viðtölum að stéttaskipting gerir fátt annað en viðhalda fordómum og stía fólki í sundur. No formal barrier on “Gypsy Street” separates the “haves” from “have nots” but the division is tangible. Visually compelling, with frank interviews from locals, this film proves that class systems do little more than engender prejudice and fundamentally divide human beings who live mere steps apart.


48

ÍSLenskar stuttmyndir ICELANDIC shorts

Hákon Pálsson (ICE) 2011 · 15 min · digital

ÍSLenskar stuttmyndir ICELANDIC shorts

þriðji skammtur three

fjórði skammtur four

24.09 Bíó Paradís 1 Q&A . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14:00 25.09 Bíó Paradís 4 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14:00 02.10 Bíó Paradís 1. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14:00

25.09 Bíó Paradís 1 Q&A . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14:00 26.09 Bíó Paradís 3 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16:15 02.10 Bíó Paradís 2 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16:00

Sekt Guilt

HELGI JÓHANNSSON & HALLDÓR RAGNAR HALLDÓRSSON

(ICE) 2011 · 22 min · digital

Heimspekileg stuttmynd um mann í kröppum dansi milli ástar á eiginkonu sinni og látnum elskhuga, sektina sem lamar hann, og nautnirnar sem næra sektarkenndina. A philosophical short film about a man torn between the love for his wife and his dead lover, the guilt that paralyses him and the pleasures that fuel his guilt.

Freyja Vals Sesseljudóttir (ICE) 2011 · 22 min · digital

Sveitin The Countryside

Ari Alexander Ergis Magnússon (ICE) 2011 · 15 min · digital

Útrás Reykjavík Revolution Reykjavík

Haukur M. Hrafnsson (ICE) 2011 · 14 min · digital

VET INTE Mattias er fangi eigin afbrýðisemi. Hann hefur rómantíska sýn á depurðina og gerir sér ekki grein fyrir því að sýningin er brátt á enda. Mattias is a prisoner of his own jealousy and has a romantic view on sadness not realising that the final curtain is about to fall down.

Förin til Mars Mission to Mars Árið er 1994. Í pólskri borg reyna tveir vinir að skemmta sér. Þeir hitta einhverjar stelpur úti á götu og enda í partíi. Þeir reyna ekki að skemmta sér eins og heiðvirt fólk og hlutirnir fara illa: flökkusagan um förina til Mars verður til. It’s 1994. In a Polish city, two friends are trying to entertain themselves. They meet some girls on the street and end up in a party. They don’t care about having fun in a proper, intellectual way, and terrible things happen. The famous Polish urban legend is born: Mission to Mars.

Kanada, um 1840. Í kotbæ í fjöllunum búa hæglát hjón við mikinn skort. Henry, taugatrekktur og innilokaður, hefur tileinkað líf sitt Guði og konunni sinni. Hann reynir að láta lífið ganga sinn gang þrátt fyrir erfiða tíma þar til að óvæntur gestur tekur að ógna veröld hans. Canada, 1840s. A humble married couple who have been driven from Scotland have fallen on desperate times. Driven to the edge and in isolation, Henry, a man with an unshakeable devotion to his wife and God, struggles to maintain routine in the face of sheer desperation, until an unexpected arrival threatens to shatter his world completely.

Davíð Charles Friðbertsson (ICE) 2011 · 8 min · digital

SKAÐI Come to Harm Örvænting grefur um sig þegar Stefán (Björn Thors) sér ummerki þess að brotist hafi verið inn á heimili hans í úthverfi Reykjavíkur. Til að verjast óvinum sínum grípur hann til örþrifaráða. The barren, concrete landscape of contemporary Reykjavik contributes the setting for the short thriller, which tells the story of Stefan, whose life is slipping into turmoil. When he senses an intruder in his home, panic quickly turns to grim determination. www.cometoharm.com

Þegar efnahagskerfi Íslands hrynur, lendir Guðfinna (58) í stökustu vandræðum með að halda virðingunni. As the Icelandic economy collapses, Gudfinna (58) struggles to retain her dignity.

Við skiljum ei meir No More Shall We Part

Lítill geimfari LITTLE COSMONAUT Saga úr veröld ungs drengs sem knúin er af ímyndunarafli og draumum um fjarlæga heima ... en allt tekur aðra stefnu. A story of a young boy’s world filled with fantasies and dreams of space travel ... his world is about to change.

Börkur Sigþórsson (ICE) 2011 · 18 min · digital

Shaun Hughes (SCO) 2011 · 25 min · digital

Þegar kanínur fljúga When Rabbits Fly Tragikómedía sem fylgir eftir þriggja manna fjölskyldu - ásamt einni kanínu - sem missir húsið sitt og neyðist til þess að flytja í pappakassa ofan á háhýsi í Reykjavík. A tragicomedy that follows a family of three (plus one rabbit) that is forced to move into a cardboard box on top of a high-rise.

Árið er 1970. Myndarlegt býli í ótilgreindri sveit. Móðir, faðir, þegjandaleg unglingsdóttir og hundur. Fljótt á litið virðist allt með felldu en ekki líður á löngu þar til brestir í áferðarfallegu fjölskyldulífi koma í ljós og óhugnanleg leyndarmál skjóta upp kolli. 1970. An impressive farm somewhere in the countryside. A mother, father, teenage daughter and a dog. At first glance, everything seems fine but the façade will crack before long and dark secrets surface.

Ísold Uggadóttir (ICE) 2011 · 18 min · digital

49

Lars Emil Árnason (ICE) 2011 · 13 min · digital

Góður staður Utopia Nemi leysir af á afskekktu sambýli þroskahamlaðra einstaklinga. Undarlegir starfshættir koma honum spánskt fyrir sjónir þar sem lýðræðinu virðist ógnað. A student is temporarily working in a remotely situated home for the disabled. Strange working procedures come to his attention where democracy seems to be threatened.


50

HEIÐURSVERÐLAUN: BÉLA TARR LIFETIME ACHIEVEMENT AWARD

VÍS styður íslenskt menningarlíf Béla Tarr: Heiðursverðlaun lifetime achievement Award Béla Tarr (hun) 2011 · 146 min · 35 mm

Hesturinn í Tórínó THE TURIN HORSE A torinói ló 26.09 Háskólabíó 3 27.09 Háskólabíó 3

22:00 17:00

Nietzsche varði síðustu tíu árum ævi sinnar í þögn eftir að hafa séð illa farið með hest í Tórínó. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs fjallar um allar ósögðu sögurnar, um eiganda hestsins, dóttur hans, og auðvitað hestinn sjálfan.

In 1889, Nietzsche spiralled into silence and dementia after witnessing the brutal whipping of a horse. But what happened to the horse? Tarr’s latest work picks up the narrative immediately after these events, and is a meticulous description of the life of the driver of the hansom cab, his daughter and the horse.

Béla Tarr (hun) 2000 · 145 min · 35 mm

Harmóníur Werckmeisters Werckmeister Harmonies Werckmeister harmóniák 24.09 Háskólabíó 3 26.09 Háskólabíó 3

14:30 17:15

27.09 Háskólabíó 3 29.09 Háskólabíó 3

20:00 22:00

Hundruð manna standa í kringum sirkustjaldið sem hefur verið sett upp á torginu og bíða þess að sjá uppstoppað hvalshræ. Það er fimbulvetur og óregla á lífinu í bænum. Þegar Prinsinn mætir til leiks hugsa sér einhverjir gott til glóðarinnar og ætla að nýta sér aðstæður.

In the bitter cold, hundreds of people are standing around the circus tent in the main square to see the chief attraction, the stuffed carcass of a real whale. The order of the small town is disturbed. As the figure of the Prince surfaces, some feel they can take advantage of the situation.

Béla Tarr (hun) 1979 · 108 min · digital

Hreiðurgerð Family Nest Családi tüzfészek 25.09 Bíó Paradís 2 01.10 Bíó Paradís 2

22:00 22:30

Spennan milli nýgiftu hjónanna Laci og Iren magnast meðan þau gera hvað þau geta til að finna sér eigin íbúð þegar húsnæðisskortur í Ungverjalandi er sem mestur, en þau eru föst heima hjá foreldrum hans í stúdíóíbúð. Myndin sýnir með táknrænum hætti áhrif kommúnistastjórnarinnar á líf Ungverja.

Tensions mount as Laci and his wife, Iren, thwarted in their efforts to find an apartment of their own during Hungary’s housing crisis in the 1970s, are stuck in his parents’ cramped one-room apartment. A microcosm of the Communist government’s influence in Tarr’s native country.

Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3

| 108 Reykjavík | Sími 560 5000

| vis.is


52

HEIÐURSVERÐLAUN: LONE SCHERFIG CREATIVE EXCELLENCE AWARD

Lone Scherfig: framúrskarandi listræn TEST kvikmyndasýn CreativeTEST Excellence Award

TESTAward

Lone Scherfig (USA) 2011 · 108 min · digital

Dag einn One Day 25.09 Háskólabíó 2

16:00

Emma og Dexter kynnast daginn sem þau útskrifast úr háskóla, 15. júlí 1988. Við fylgjumst með sambandi þeirra næstu tvo áratugina eins og það þróast gegnum súrt og sætt með því að líta inn hjá þeim 15. júlí á hverju ári. Myndin byggir á samnefndri metsölubók David Nicholls.

After one day together – July 15th, 1988, their college graduation – Emma and Dexter begin a friendship that will last a lifetime. For the next two decades, key moments of their relationship – their hopes and missed opportunities, laughter and tears – are experienced over several July 15ths in their lives.

Lone Scherfig (DEN) 2002 · 105 min · 35 mm

Wilbur vill stytta sér aldur Wilbur wants to kill himself 24.09 Háskólabíó 3 25.09 Háskólabíó 3

18:00 16:00

28.09 Háskólabíó 3 02.10 Háskólabíó 3

20:00 18:00

Harbour hefur eytt lífi sínu í að hugsa um litla bróður sinn, Wilbur. Þegar faðir þeirra deyr erfa þeir fornbókabúðina hans. Þegar Alice, ræstingakona af spítala í nágrenninu, kemur inn í búðina með dóttur sína taka líf þessara fjögurra persóna að flækjast rækilega saman – og mögulega dauði þeirra líka.

Harbour has spent his whole life taking care of his little brother, Wilbur. When they lose their father, they inherit his second-hand bookshop. When Alice, a cleaning lady at a nearby hospital, enters the shop with her little daughter, the four lives become intertwined – and perhaps even their deaths.

Lone Scherfig (DEN) 2000 · 109 min · 35 mm

Ítalska fyrir byrjendur Italiensk for begyndere Italian for Beginners 24.09 Bíó Paradís 1 26.09 Bíó Paradís 3

16:00 22:30

28.09 Bíó Paradís 4

16:00

Fimmta myndin í danska dogma-flokknum. Í úthverfi stórborgar er kominn ungur prestur til að taka við nýjum söfnuði. Aðstoðarmaður hans sannfærir hann um að læra ítölsku í kvöldskóla og fyrr en varir er presturinn orðinn þungamiðjan í hópi fólks sem örlögin hafa leikið grátt.

The fifth Dogme film. In a city suburb, a young minister arrives to take up duties at a local church. He is persuaded by his assistant to join an Italian night school class, and he soon becomes the centre of a group of people to whom fate has dealt quite serious blows.

Kynntu þér tilboð Vildarklúbbs Íslandsbanka á islandsbanki.is


54

Í BRENNIDEPLI: JAMES MARSH RETROSPECTIVE

GraenaRiff.ai

1

7.9.2011

10:26

JamesTEST Marsh: TEST í brennidepli TESTAward in Retrospective James Marsh (USA) 2011 · 93 min · digital

Nim verkefnið Project Nim 01.10 Bíó Paradís 1

18:00

Hér er sögð sagan af Nim, simpansanum sem var á áttunda áratugnum viðfang rannsóknar sem átti að sýna að apar geti lært að tjá sig ef þeir eru aldir upp eins og börn. Við kynnumst eðli Nims í fyndinni og stundum óhuggulegri mynd sem opnar ekki síður augu okkar fyrir því hver við erum sjálf. James Marsh (USA) 2008 · 99 min · digital

This is the story of Nim, the chimpanzee who in the 1970s became the focus of an experiment which aimed to show that an ape could learn to communicate with language if raised and nurtured like humans. What we learn about his true nature - and indeed ourC own - is comic, revealing and profoundly unsettling. M - betra bíó

Y

CM

Maðurinn á vírnum Man on Wire

MY

CY

CMY

27.09 Bíó Paradís 4 28.09 Bíó Paradís 4

22:00 22:00

01.10 Bíó Paradís 2

16:00

7. ágúst 1974 gekk fransmaðurinn ungi Philippe Petit eftir stálvír sem lá milli tvíburaturnanna í New York. Í þessari mynd lifnar ævintýri Petits við gegnum viðtöl við hann sjálfan og marga af samverkamönnum hans sem hjálpuðu til við að setja „listræna glæp aldarinnar“ á svið.

K

On August 7th 1974, Philippe Petit stepped out on a wire illegally rigged between New York’s Twin Towers. Petit’s extraordinary adventure is brought to life through the testimony of Philippe himself and his co-conspirators who created “the artistic crime of the century”.

James Marsh (USA) 1999 · 76 min · 35 mm

Á FEIGÐARFLANI Í WISCONSIN WISCONSIN DEATH TRIP 28.09 Bíó Paradís 3 30.09 Bíó Paradís 1

20:30 20:15

02.10 Bíó Paradís 3

18:15

Þessi nærgöngula, skuggalega en jafnframt bráðfyndna frásögn af hörmungum sem gengu yfir smábæinn Black River Falls í Wisconsin í lok 19. aldar byggir nær alfarið á raunverulegum fréttum frá svæðinu. Myndin nýtir einnig ljósmyndir frá þessum tíma í bland við nýrri svipmyndir úr þessum dularfulla bæ.

Wisconsin Death Trip is an intimate, shocking and sometimes hilarious account of the disasters that befell one small town in Wisconsin during the final decade of the 19th century, constructed almost entirely from authentic news reports from the Black River Falls’ newspaper.

ÞRJÁR GÓÐAR FRÁ GRÆNA LJÓSINU Almennar sýningar hefjast 3. október.


56

SJÓNARRÖND: RÚMENÍA ROMANIA IN FOCUS

SJÓNARRÖND: RÚMENÍA ROMANIA IN FOCUS

57

Matei-Alexandru Mocanu (ROM) 2010 · 78 mm · digital

Shukar Collective verkefnið The Shukar Collective Project

TEST TEST rúmenía Sjónarrönd: TESTAward romania in focus

23.09 Iðnó 25.09 Iðnó

21:30 17:00

28.09 Iðnó

Shukar Collective er vel þekkt rúmönsk hljómsveit sem er við það að leysast upp. Hér eru mörk menningarheima – þess gamla og hins nýja, hefðar og framúrstefnu, tækni og frumstæðni, sígauna og Rúmena – könnuð í mynd sem fer ótroðnar slóðir hvað varðar sjónræna framsetningu.

Bogdan George Apetri (ROM) 2010 · 87 min · digital

Andrei Ujica (ROM)2010 · 180 min · digital

Á útleið Outbound Periferic

Sjálfsævisaga Nicolae Ceausescu The Autobiography of Nicolae Ceausescu

24.09 Bíó Paradís 2 25.09 Bíó Paradís 2

27.09 Bíó Paradís 2

14:00 18:00

26.09 Háskólabíó 2 28.09 Háskólabíó 2

20:00

Matilda hefur sólarhring til að bæta fyrir allt – nú, eða spilla öllu, eftir því hvernig litið er á. Hún var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir glæp sem hún framdi ekki, svo þegar hún fær bæjarleyfi til að vera við jarðarför móður sinnar hefur hún ýmsum hnöppum að hneppa á afar skömmum tíma.

Taking to the streets, Matilda has 24 hours to make everything right – or wrong, depending on how you look at it. Trapped in a five-year prison sentence for a crime she didn’t commit, and given a day’s pass for her mother’s funeral, she’s got a lot to make up for and very little time to do it in.

Á meðan á réttarhöldin yfir Ceausescu og konu hans standa yfir fer hann í gegnum myndefni frá valdatíð sinni 1965-1989. Með því að nýta þúsundir klukkustunda af myndefni býr Ujica til skáldævisögu Ceausescus. Radu Muntean (ROM) 2010 · 99 min · 35 mm

Ástarpungur Loverboy

Þriðjudagur Eftir Jól Tuesday, After Christmas Marti, Dupa Craciun 14:00 20:00

01.10 Bíó Paradís 3 02.10 Bíó Paradís 3

16:00 22:00

Það er sumar við Dóná; tónlistin er hátt stillt, bílarnir glæsilegir, og stúlkurnar sólbrúnar. Veli strýkur að heiman og upp í rúm til Luca. Fyrsta ástin hefur sjaldan verið svona glæfraleg.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

It’s summer down the Danube river. The music is loud, the cars are fancy, the girls are tanned and Veli runs away from home to Luca’s bed. First love has never felt more dangerous.

24.09 Bíó Paradís 3 25.09 Bíó Paradís 3

20:45 18:15

28.09 Bíó Paradís 3

Crulic – Leiðin handan Crulic – THE Path TO BEYOND Crulic – Drumul spre dincolo 16:00 20:45

28.09 Bíó Paradís 4

20:00

Crulic er teiknuð mynd í fullri lengd um mann sem fer í A full-length animated documentary based on the story of hungurverkfall í fangelsi til þess að vekja athygli fólks á Claudiu Crulic, who staged a hunger strike in jail, trying to stöðu sinni. Myndin byggir á sögu Claudiu Crulic sem dó í attract people’s attention to his plight. pólskum fangaklefa 18. janúar 2008 eftir að hafa svelt sig um fjögurra mánaða skeið.

Sjónarrönd: Rúmenía er skipulögð í samvinnu við rúmensku menningarstofnunina í London. The Romania in Focus programme has been organised in partnership with the Romanian Cultural Institute in London (www.icr-london. co.uk).

During the summary trial that he and his wife were submitted to, Nicolae Ceausescu is reviewing his long reign in power: 1965-1989. By using the thousands of hours of footage available, Ujica creates Ceausescu’s fictional autobiography.

22:15

Paul ákveður að fara með dóttur sína til tannlæknis fyrir jólin. Óvænt breyting í dagatalinu hjá konunni hans verður til þess að hún og hjákona hans, 27 ára tannlæknir, hittast í fyrsta sinn og Paul þarf að taka erfiða ákvörðun.

Anca Damian (ROM/POL) 2011 · 73min · 35 mm

24.09 Bíó Paradís 3 26.09 Bíó Paradís 4

The Shukar Collective is a well known Romanian musical group about to disband. This film is about the contact and the clash between old and new, tradition and avant-garde, electronic music and primitive music, gypsies and Romanians, all presented in a challenging and unconventional visual style.

16:45 16:45

Catalin Mitulescu (ROM/SWE/SRB) 2011 · 95 min · 35 mm

27.09 Bíó Paradís 3 29.09 Bíó Paradís 4

17:00

Paul, who is struggling to find time for gift shopping, for his mistress, and for his wife, decides to take his daughter to the dentist before Christmas. An unexpected change in his wife’s schedule brings the two women face to face. The meeting forces Paul to face a difficult decision.

Vissir þú að...? Hverjum seldum hátíðarpassa fylgja tveir fríir drykkir frá Tei & Kaffi? Did you know that...? Every festival pass comes with two free drinks from Te & Kaffi.


58

UPPRENNANDI MEISTARI: ADRIAN SITARU EMERGING MASTER

UPPRENNANDI MEISTARI: ADRIAN SITARU EMERGING MASTER

59

Adrian Sitaru (ROM) 2007 · 84 min · 35 mm

Bitið á Hooked pescuit sportiv

ADRIAN SITARU: UPPRENNANDI MEISTARI EMERGING MASTER

24.09 Bíó Paradís 1 Q&A 20:00 25.09 Bíó Paradís 3 22:15

28.09 Bíó Paradís 3

Mihai og gift ástkona hans, Miha, fara í veiðiferð saman til að geta verið saman í einrúmi. Á leiðinni ekur Miha á vændiskonuna Önu. Hún óttast að upp komist um sambandið svo þau verða ásátt um að grafa líkið.

Adrian Sitaru (ROM/HOL) 2010 · 17 min · digitial

Adrian Sitaru (ROM) 2011 · 102 min · 35 mm

Colivia The Cage Búrið

Góður ásetningur Best Intentions Din dragoste cu cele mai bune intentii

23.09 Bíó paradís 1 Q&A 20:00 24.09 Bíó paradís 3 18:00

23.09 Bíó Paradís 1 Q&A 20:00 24.09 Bíó Paradís 3 18:00

(with best intentions)

Það er ekið á ungan mann sem deyr en bílstjórinn stingur af. Það eru engar vísbendingar sem gefa til kynna hver sökudólgurinn gæti verið. Fyrir ýmsar tilviljanir og þrýsting almennings á lögregluna er rangur maður sakaður um athæfið.

When Alex brings home a sick pigeon, it becomes yet another bone of contention with his father. But this time, dad might get a chance to score some points with his son.

Adrian Sitaru (ROM) 2009 · 25 min · digital

Herra Lord 25.09 bíó paradís 3 26.09 bíó paradís 4

22:15 18:30

(with hooked) (With best intentions)

Þrátt fyrir að þola ekki hunda þá stundar Toni það að kúga fé út úr eigendum týndra gæludýra. Þegar Toni losnar ekki við gamlan og ljótan pekinghund vakna hjá honum tilfinningar sem koma honum sjálfum á óvart.

Although he hates dogs, Toni is engaged in finding lost animals and then sentimentally blackmails the masters in order to obtain beautiful large amounts of money. Because of an old and ugly Pekinese that Toni cannot succeed of getting rid of, feelings of affection awake in him that surprise even Toni.

Adrian Sitaru (ROM) 2007 · 16 min · digital

öldur Waves valuri 24.09 Bíó Paradís 1 Q&A 20:00 25.09 Bíó Paradís 3 22:15

(With hooked)

Gullfalleg kona tekur því rólega á ströndinni. Giftur maður reynir að taka hana á löpp og býðst til að kenna henni að synda. Hún biður sígaunadreng um að líta eftir fjögurra ára barninu sínu. Stuttu síðar er hún horfin í undirdjúpin.

A beautiful Western woman asks a Gypsy to watch her four-year-old child while she is taught how to swim by a flirtatious married man, before she disappears into the sea.

14:00

26.09 Bíó Paradís 4

18:30

Alex er taugaveiklaður náungi á fertugsaldri. Þegar mamma hans er lögð inn á spítala eftir heilablóðfall fer líf sonarins út af sporinu. Á spítalanum líður honum líkt og í leikhúsi eða dýragarði – þar er nóg af furðufuglum og óvæntum atburðum.

To escape prying eyes, Mihai and his married lover, Miha set off on a fishing trip and picnic in remote woods. Already under pressure, Miha hits and kills street prostitute, Ana, with her car. She is terrified of their affair being discovered so persuades Mihai to hide the body.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Alex, in his mid-thirties, is a quite neurotic character. When his mother is hospitalized with a stroke, the caring son’s life gets out of track. At the hospital he finds himself in a burlesque kind of human zoo full of unexpected characters and surprising events.


60

ARABÍSKA VORIÐ ARAB SPRING

ARABÍSKA VORIÐ ARAB SPRING VARIOUS DIRECTORS (egy) 2011 · 125 min · digitial

18 DAGAR 18 DAYS 23.09 Iðnó 19:15 24.09 Norræna Húsið 16:00

30.09 Iðnó 01.10 Norræna Húsið

&

Day Tours

Airport Express

17:00 20:00

Tíu stuttmyndir um byltinguna í Egyptalandi 25. janúar síðastliðinn. Þetta eru tíu sögur sem fólkið hefur upplifað, heyrt eða hugsað sér. Fátækt, spilling, og hugmyndir um stolt og samkennd eru gegnumgangandi umfjöllunarefni en í anda byltingarinnar er það þó fyrst og síðast vonin sem skín í gegn.

Activities

Ten short films about the January 25 revolution in Egypt. Ten stories the people have experienced, heard or imagined. Poverty, corruption, pride and unity run through the ten storylines, but all, in keeping with the spirit of the revolution, convey a sense of hope.

ALA EDDINE SLIM, YOUSSEF CHEBBI & ISMAËL LOUATI (tun) 2011 · 15 min · digital

babylon (Verk í vinnslu) (Work in Progress) 22.09 Bíó Paradís 4 25.09 Norræna Húsið

18:00 22:30

26.09 Norræna Húsið 16:00 29.09 Bíó Paradís 4 18:00

Yfir hálf milljón manna frá meira en tuttugu löndum hafa flúið yfir landamæri Túnis og Líbýu í burtu frá átökum byltingarsinna og stuðningsmanna Gaddafi. Á meðan fólkið býður eftir að geta snúið heim hefur það búið í flóttamannabúðum í Túnis.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

More than 500,000 people from about twenty different nationalities have crossed the border between Tunisia and Libya to escape the fighting between revolutionaries and Gaddafi's army. Pending their repatriation to their respective countries, they settled first in refugee camps in Tunisia.

MOURAD BEN CHEIKH (tun) 2010 · 72 min · digital

Óttumst ei meir No More Fear LA KHAOUFA BAADA AL'YAOUM 22.09 Bíó Paradís 4 25.09 Norræna Húsið

18:00 22:30

26.09 Norræna Húsið 16:00 29.09 Bíó Paradís 4 18:00

„Við óttumst ei meir fyrir hönd nýrrar Túnis!“ Þessi ummæli sýna í hnotskurn afstöðu ungs fólks í Túnis í dag. Fólksins sem varð fyrst til byltingar á stafrænni öld, auk þeirra sem eldri eru og sigruðu óttann til að standast kúgun einræðisins.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

“We shall never again have any fear for this new Tunisia!” This comment perfectly summarizes Tunisian’s frame of mind. That of the youth who made the first revolution of the virtual era, as well as the older people who always defied fear in order to resist the yoke of dictatorship.

(+354) 540 -1313 / iceland@grayline.is / www.grayline.is


62

BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR YOUTH PROGRAMME

Anders Grönros (SWE/FIN) 2011 · 125 min · digital

Ég sakna þín I Miss You Jag saknar dig 23.09 Bíó Paradís 4 25.09 Bíó Paradís 4

15:30 15:45

28.09 Bíó Paradís 2 01.10 Bíó Paradís 4

16:00 16:00

Cilla og Tina eru eineggja tvíburar og bestu vinir þrátt fyrir að vera mjög ólíkar. Cilla er hugsjónakona sem fer ótroðnar slóðir, en Tina er vinsæl gelgja sem er stanslaust ástfangin. Cilla deyr í slysi áður en fimmtándi afmælisdagurinn rennur upp. Þetta er saga Tinu, þeirrar sem eftir verður.

Identical twins Cilla and Tina are best friends, yet very different. Cilla is an idealist who chooses her own path, whereas Tina is popular, adolescent and constantly in love. Tina is about to turn 15, but Cilla will die before that. This is the story of Tina, the one left behind.

Kaspar Munk (DEN) 2010 · 80 min · digital

Haltu mér Hold me tight Hold om mig 24.09 Bíó Paradís 2 25.09 Bíó Paradís 2

20:00 14:00

27.09 Bíó Paradís 2 02.10 Bíó Paradís 4

16:15 14:00

Þetta er mynd um hópþrýsting og að taka ábyrgð á eigin lífi. Sagan fjallar um fjóra táninga sem eru í leit að sjálfum sér og festu í lífinu. Einn daginn verður misskilningur í skólanum sem fer úr böndunum og setur allt á annan endann.

A film about peer pressure and taking responsibility for one’s own life. The story revolves around four teenagers who are searching for their own identity and an anchor in their lives. One ill-fated day in the classroom a misunderstanding is thrown out of proportion and creates a wave of chaos.

Arild Andresen (NOR) 2010 · 81 min · 35 mm

Markmaðurinn hjá Liverpool The Liverpool Goalie Keepern til Liverpool 30.09 Bíó Paradís 4 01.10 Bíó Paradís 4

16:15 14:00

02.10 Bíó Paradís 4

16:00

Jo er tólf ára. Hann gerir hvað hann getur til að forðast hugsanlegar kærustur, mæður og þjálfara meðan hann leitar að sjaldgæfri fótboltamynd sem hann vonar að leysi öll hans vandamál. Allt gengur bærilega þangað til að Mari horfir skringilega á hann og Jo finnur loks markmanninn hjá Liverpool.

Twelve year old Jo tries to avoid both potential girfriends, mothers and football coaches, as he is hunting desperately for a rare football card which he believes will solve all his problems. He gets by relatively well until Mari throws him a glance, and he acquires The Liverpool Goalie.

Hayao Miyazaki (JAP) 1988 · 86 min · digital

Tonari no Totoro My Neighbour Totoro Totoro, nágranni minnr 25.09 Norræna Húsið 14:00 28.09 Norræna Húsið 18:00

02.10 Norræna Húsið

16:00

Tvær ungar stúlkur, Satsuke og litla systir hennar Mei, flytja ásamt föður sínum í hús í sveitinni til að geta verið nær móður þeirra sem liggur á spítala. Þær komast brátt að því að í skóginum búa kynjaverur sem kallast Totoro. Þær verða vinkonur Totoro og lenda í ýmsum töfrandi ævintýrum.

Two young girls, Satsuke and her younger sister Mei, move into a house in the country with their father to be closer to their hospitalized mother. They discover that the nearby forest is inhabited by magical creatures called Totoros whom they befriend and have several magical adventures.


64

MIÐNÆTURMYNDIR MIDNIGHT MOVIES

TEST TEST MIÐNÆTURMYNDIR TESTAward MIDNIGHT MOVIES Takashi Miike (JAP) 2011 · 126 min · digital

ATH er í framvarðasveit stórprents á Íslandi. Við erum vel tækjum búnir og búum yfir víðtækri reynslu á okkar sviði. Við bjóðum upp á afbragðs þjónustu og fagmenn sem vinna verk sitt hratt og örugglega. EKKERT VERK ER OF STÓRT FYRIR OKKUR. LÁTTU STÆKKA UPPÁHALDSMYNDINA ÞÍNA! ATH býður alhliða þjónustu við prentun, stækkun og frágang ljósmynda hvort sem er á álplötur, foamplötur eða prentun á striga.

13 leigumorðingjar 13 Assasins 25.09 Háskólabíó 2 01.10 Háskólabíó 2

ATH býður upp á merkingar og prentlausnir. Við sérhæfum okkur í faglegum sýningarkerfum og risaprenti.

22:45 22:00

Þessi stórbrotna hasar- og tímabilsmynd gerist undir lok lénsskipulagsins í Japan. Hópur háttsettra samúræja eru ráðnir á laun til þess að steypa af stóli grimmum lénsherra til að koma í veg fyrir að hann sækist eftir hásætinu og steypi Japan þannig í hyldýpi borgarastyrjaldar.

A bravado period action film set at the end of Japan’s feudal era. 13 Assassins is centered around a group of elite samurai who are secretly enlisted to bring down a sadistic lord in order to prevent him from ascending to the throne and plunging the country into a war torn future.

Kevin Smith (USA) 2011 · 88 min · 35 mm

Rautt fylki Red State 30.09 Háskólabíó 2 Q&A 22:00 01.10 Háskólabíó 3 20:00

02.10 Háskólabíó 3

22:00

Þrír unglingsstrákar svara auglýsingu frá eldri konu í leit að drengjum sem eru til í að stunda með henni hópkynlíf. Kynórar piltanna verða þó fljótlega að martröð þegar í ljós kemur að um er að ræða brellu sem íhaldssamur bókstafstrúarsöfnuður stendur fyrir.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

In this controversial movie by Kevin Smith, three teenagers come across an online personal advertisement from an older woman looking for kinky group sex. But what begins as a fantasy takes a dark turn as they come face-to-face with a terrifying fundamentalist force with a fatal agenda.

André Øvredal (NOR) 2010 · 103 min · 35 mm

Tröllaveiðarinn Trollhunter 24.09 Háskólabíó 3 25.09 Háskólabíó 3

23:15 20:00

30.09 Háskólabíó 3 01.10 Háskólabíó 3

ATH býður upp á risaprentun. Hægt er að prenta eina saumlausa mynd sem er 3,4m x 50m. Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 533 3880.

20:00 16:00

Þrír háskólanemar elta dularfullan veiðiþjóf sem vill ekkert með þau hafa. Áður en þau vita af eru þau komin á slóð bráðarinnar – tröllanna – og fá að kynnast þessu ólíkindatóli, tröllaveiðaranum, og þjóðsagnaverunum sem hann hefur eytt lífi sínu í að eltast við. En spurningin er: hver er bráðin núna?

Three college students trail a mysterious “poacher,” who wants nothing to do with them. They soon find themselves documenting every move of this grizzled, unlikely hero – the trollhunter – risking their lives to uncover the secrets of creatures only thought to exist in fairy tales.

ATH! við erum flutt í Smiðsbúð 8 Garðabæ.

ATH strigaprentun · ATH markaðslausnir · Smiðsbúð 8 · 210 Garðabæ · s. 533 3880 · ath@ath.is · ath.is


66

THOR VILHJÁLMSSON - MINNINGARSÝNING REMEMBERED

Rithöfundurinn Thor Vilhjálmsson (1925-2011) var einhver mesti og besti vinur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík allt frá upphafi hennar árið 2004. Honum til heiðurs sýnum við eina af hans uppáhaldsmyndum, Ikiru eftir Kurosawa, og mun Friðrik Þór Friðriksson flytja kveðju fyrir hönd íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Icelandic author Thor Vilhjálmsson (1925-2011) was an avid supporter of RIFF from the beginning. In his honour we are screening one of his favourite films, Ikiru by Kurosawa. Director Friðrik Þór Friðriksson will address the audience on behalf of Icelandic filmmakers.

Friðrik Þór Friðriksson flytur kveðju til Thors Vilhjálmssonar (1925-2011), góðvinar RIFF, fyrir hönd íslenskra kvikmyndagerðarmanna.

Kurosawa is best remembered for his samurai epics, but this contemporary masterpiece ranks among his greatest achievements.

AKIRA KUROSAWA (jap) 1952 · 141 min · 35 mm

IKIRU 27.09 Bíó Paradís 1

20:00

Kurosawa er kannski þekktastur fyrir samúræjamyndir sínar, en nútímasagan Ikiru er klárlega eitt það allra besta sem eftir hann liggur. Dauðvona ríkisstarfsmaður leitar sér huggunar í nætur- og fjölskyldulífi án árangurs en fær að lokum einfalda hugmynd sem opnar augu hans.

Kurosawa is best remembered for his samurai epics, but this contemporary masterpiece ranks among his greatest achievements. A terminally ill civil servant seeks solace in nightlife and family, to no avail, until a simple inspiration leads him to a final, enduring act of public generosity.

NATABARA ROLLOSSON & SANJAY RAWAL (USA) 2011 · 28 min · digital

SKORAÐ Á ÓMÖGULEIKANN CHALLENGING IMPOSSIBILITY 22.09 bíó paradís 3 24.09 NORRÆNA HÚSIÐ

22:15 20:00

25.09 iðnó 19:00 30.09 NORRÆNA HÚSIÐ 18:00

Andlegi friðarleiðtoginn Sri Chinmoy fór að lyfta lóðum 54 ára gamall. Hann sýndi fram á að aldur er ekki endilega hindrun í vegi líkamsstyrkingar. Þvert á móti setti hann sín bestu met þegar hann var 76 ára og var farinn að lyfta mörgþúsund sinnum. Lyftingabúnaður Sri Chinmoys verður til sýnis í andyri Bíó Paradísar.

Peace advocate and spiritual leader Sri Chinmoy took up weightlifting at the age of 54. He defied all notions of age being a barrier to physical development. In fact, at the age of 76 he set personal bests in a number of lifts, not measured in the tens or hundreds of pounds, but in the thousands. Sri Chinmoy's weight lifting equipment will be displayed in Bíó Paradís.

Vissir þú að...? Hverjum seldum hátíðarpassa fylgja tveir fríir drykkir frá Tei & Kaffi? Did you know that...? Every festival pass comes with two free drinks from Te & Kaffi.

Ingredients sourced directly from the nation’s farms At the Grill Market the seasons are in control of the menu with all the freshest ingredients available - from the sea, heaths, lakes, rivers and farms. In our cooking methods we go for the origin of the ingredient and use fire, smoke, wood and charcoal to achieve deep, rich, earthy flavors that we balance out with freshness. The result is an unexpected cuisine where Icelandic tradition and modern times come together. Weekdays: 11:30-14:00, 18:00-22:30 Weekends: 18:00 – 23:30 LÆKJARGATA 2A | 571 7777 | GRILLMARKADURINN.IS


68

Sérviðburðir special events

Sérviðburðir special events

24. september 11:00 Norræna húsið / Nordic House Myndir úr hreyfimyndasmiðju leikskólanna sýndar. Films from the kindergarten stop-motion workshop screened.

“Subjective Portraits” 16:00 Norræna húsið / Nordic House Ljósmyndasýningin „Subjective Portraits“ eftir Alex Galmeanu opnuð. Léttar rúmenskar veitingar í boði. Photography exhibition of Romanian directors & actors by acclaimed photographer Alex Galmeanu, in the presence of the artist. Guests are kindly invited to taste a glass of Romanian wine.

SVAMLAÐU Í SUNDBÍÓ SWIM-IN CINEMA 20:00 Laugardalslaug 1.100 kr.

Sundbíóið er orðin ein af sérgreinum kvikmyndahátíðar og í ár sýnum við Söguna endalausu, fantasíuna sígildu frá níunda áratugnum. Kapp verður lagt á að búa til undurfurðulegt andrúmsloft þar sem þú getur svamlað og sopið meðan myndin rúllar. Þeir sem vilja ekki skella sér í sundfötin geta tyllt sér á laugarbakkann og notið herlegheitanna þaðan. The swim-in cinema has become one of RIFF’s specialties. This year, a classic fantasy from the eighties, The Neverending Story, is being screened at Reykjavik’s most popular thermal pool, Laugardalslaug. The pool will be turned into a foggy fantasy land where you can float around in the hot thermal water or enjoy a fruit cocktail while soaking your feet. And those who prefer their daily wear to their swimwear need not despair, as there will be plenty of cozy seating by the poolside.

Rúmenskt partí Romanian Party 22:00 KEX ...við undirleik DJ Nico de Transilvania, sem ber á borð sjóðheita balkanska raftónlist. Léttar rúmenskar veitingar í boði. A cross-culture infusion of balkan-electro music brought by DJ Nico de Transilvania, ready to heat up the atmosphere all night long. Romanian plum brandy “palinca” will also be on hand.

25. september Eldað í anda myndar Filmfood 18:00 Norræna húsið / Nordic House Í tilefni af MATARmyndunum okkar mun veitingastaðurinn Dill í Norræna húsinu bjóða upp á sérstakan matseðil í kjölfar sýningar á El Bulli: Matseld stendur yfir. Borðapantanir í síma 552-1522. As part of our FOODdocs, Dill Restaurant has created a special menu inspired by El Bulli: Cooking in Progress. Reserve your table by calling 552-1522.

Les Petites Formes 21:00 Café Rósenberg Sýning á stuttmyndadagskránni Les Petites Formes. Short film programme Les Petites Formes.

26. september THE Flickering Shapes 21:00 Bakkus

Sýning á stuttmyndadagskránni Flöktandi form. Short film programme The Flickering Shapes.

27. september Þriðjudagsbíó Tuesday Movie 20:00 1.100 kr. Hrafn Gunnlaugsson, Ásgeir Kolbeinsson, og Hugleikur og Úlfhildur Dagsbörn ætla að hafa það kósý og horfa á uppáhaldsræmuna sína... Þér er boðið! Frekari upplýsingar á riff.is. Film director Hrafn Gunnlaugsson, TV personality Ásgeir Kolbeins, and author Hugleikur Dagsson and lit-crit Úlfhildur Dagsdóttir are staying in and watching their favourite film... and you're invited! Further info at riff.is.

28. september Villta vesturs vitleysa Wild West Wackiness 21:00 Kaffibarinn

Óhefluð stemmning villta vestursins eins og við þekkjum hana úr kúrekamyndunum verður í heiðri höfð á árlegri spurningakeppni kvikmyndahátíðar á Kaffibarnum. Barnum verður breytt í gamaldags krá með hrjúfum barþjónum, skreytingum, viskíi í grútskítugum glösum og heimatilbúnu hóruhúsi á annarri hæðinni. Hátíðargestir geta tekið þátt í spurningakeppninni og laugað sig í andrúmslofti liðinna tíma. The barbaric atmosphere of the Wild West, as it prevails in Western cowboy flicks, will be honored at the annual film quiz at Kaffibarinn. The bar will be recast as a saloon, boasting both rusty bartenders, extraordinary decorations, whiskey in dirty glasswear and a homemade brothel on the second floor. Festival attendees will be offered to participate in the quiz, and soak up the genuine turn-of-the-century atmosphere.

69


70

Sérviðburðir special events

Sérviðburðir special events

Kvikmyndatónleikar film concert Skúli Sverrisson & sóley 21:00 Fríkirkjan 2.900 kr.

Skúli Sverrisson flytur tónlist undir sýningu myndarinnar Þegar það var blátt eftir Jennifer Reeves (2008). Myndin er óður til þeirrar óspilltu náttúru sem eru á undanhaldi. Fegurð svæðanna er dregin fram með myndefni frá Íslandi, NýjaSjálandi, Vancouver, Nevada og víðar, og hefur Reeves þar að auki málað beint á filmuna. Skúli er gítar- og bassaleikari sem býr í New York. Hann er einn nánasti samverkamaður Ólafar Arnalds, Blonde Redhead og Laurie Anderson. Plötur hans, Sería og Sería II hafa heillað gagnrýnendur og hlustendur. Auk Skúla kemur Sóley Stefánsdóttir fram. Hún leikur efni af nýútkominni plötu sinni, We Sink, undir ægifögru myndefni. Skúli Sverrisson performs music to When it Was Blue by Jennifer Reeves (2008). The film is an ode to the diminishing unspoiled natural environments of the world. The splendor of nature is projected with footage from Iceland, New-Zealand, Vancouver, Nevada and more, along with abstract handpainted images on the celluloid itself. Sverrisson is an Icelandic guitar and bass player living in New York. He has worked closely with Ólöf Arnalds, Blonde Redhead and Laurie Anderson. His albums Sería and Sería II are acclaimed works of striking beauty. Also appearing is Sóley Stefánsdóttir who will perform music from her recent album, We Sink, to striking visuals.

29. septembeR Bíó í miðju jarðar Cinema at the centre of the earth 16:00 / 20:30 Ráðhúsið / City Hall 5.900 kr.

Í fyrsta sinn býður RIFF þér að fara á bíó í miðju jarðar (eða allavega svona heldur nær en við eigum að venjast). Hefur þig nokkurntímann langað að sjá mynd í niðdimmu, milljón ára gömlu bíói? Gríptu gæsina – farðu í almennilega skó, hlý föt og hoppaðu um borð í rútuna! Brottför er frá Ráðhúsinu. This is a RIFF first, cinema at the centre of the earth (well, closer to the centre at least…). Ever wanted to see a film in nature’s very own pitch-black movie theatre, built millions of years ago? Here’s your chance. Just put on shoes that can take some action, be sure to stay warm, and hop on the bus! Departures from City Hall.

Undraland RIFF The RIFF Wunderland 20:30 Iðnó 1.500 kr. Böndin milli kvikmynda og annarra listforma eru í forgrunni í þessum súrrealíska og tilraunakennda kabarett. Í tvo og hálfan tíma kynnast gestir nokkrum af framúrstefnulegustu listamönnum Íslands. Tónlist, leiklist, furðuleg sirkúsatriði og

ævintýraleg kvikmyndalist fylla sviðið áður en brasilíska dívan Jussanam Dejah tekur að skekja bossa með æsilegri bossa nóva músík. The links between cinema and other art forms are explored in this surreal and experimental cabaret-style show. For two and a half hours, you’ll get to meet some of the most innovative avant-garde artists in Iceland. Expect music, theatre, bizarre circus acts and adventurous filmmaking. After the show, Iceland’s notorious Brazilian diva, Jussanam Dejah, fills the space with silky smooth bossa nova. Fram koma Featuring:

Árni Heiðar Karlsson (jazz piano), Ásdís Sif Gunnarsdóttir (video/performance), Bergþóra Einarsdóttir (performance/dance), Bjarni Þór Pétursson (video/installation), Einar Baldvin Árnason (animation), Hekla Magnúsdóttir (theremin), Ingibjörg Magnadóttir (performance), Jussanam Dejah (songstress), Rakel McMahon (performance), Sara Björnsdóttir (performance), Sigurður Guðjónsson (video).

Óvissubíó Secret Screening 22:00 Háskólabíó Heimsfrumsýning á nýrri spennumynd með íslenskum stórleikara í aðalhlutverki. World Premiere of a new action film starring an Icelandic actor.

30. september Bollywood-strandpartí Bollywood Beach Party 21:00 Nauthólsvík 1.900 kr. Bollywood verður gert hátt undir höfði í strandpartíinu okkar. Nauthólsvík verður breytt í Bombay norðursins með magadönsurum, sýningum á myndinni Devdas, auk frekari veislufanga fyrir augu, eyru og tungu. Bollywood and beach might not be the first two words you associate with Reykjavik. Till now. We’re turning Reykjavik’s geothermal beach into a belly dancing Bombay of the North. Devdas is the film du jour, but expect something for the rest of your senses as well.

spurt og svarað með kevin smith Q&A with kevin smith 22:00 Háskólabíó Kevin Smith ræðir nýjustu mynd sýna, Rautt fylki, gegnum gervihnött. Kevin Smith discusses his latest film, Red State, via satellite.

1. október 12:00 Bíó Paradís Myndir úr stuttmyndasmiðju grunnskólanna sýndar. Films from the elementary school short film workshop screened.

71


72

málþing og umræður panels and discussions

24. septembeR „Hvaðan koma hin prósentin?“ “Where do the other percentages come from?” 12:00 – 14:30 Norræna húsið / Nordic House Málþing WIFT og RIFF um fjármögnunarferli kvikmynda á Íslandi. Erfitt er að hafa tæmandi yfirsýn yfir þá möguleika sem er í boði fyrir Íslendinga í fjármögnunarferli kvikmynda og hljóta ýmsar leiðir að vera ókannaðar. Kvikmyndasjóður fjármagnar um helming af framleiðslunni, en hvaðan kemur afgangurinn? Með þessu málþingi, sem er skipulagt í samstarfi við WIFT á Íslandi, verður varpað ljósi á ólíkar fjármögnunarleiðir fyrir kvikmyndir í fullri lengd. Málþingið sitja Baltasar Kormákur leikstjóri/ framleiðandi, Anna María Karlsdóttir og Hrönn Kristinsdóttir framleiðendur og Sigríður Margrét Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Media á Íslandi. Umræðum stjórnar Guðný Halldórsdóttir leikstjóri. Í kjölfarið verður Lone Scherfig með masterklassa sem Baltasar Kormákur leikstjóri leiðir. Tungumál: Enska A WIFT and RIFF panel on the financing of films in Iceland. It can be tricky to have a sufficient overview of the possibilities there are for financing films in Iceland and there must be many ways that have not been explored. The Icelandic Film Center finances around half of the production costs but where does the rest come from? The intention of this panel, organized in cooperation with WIFT in Iceland, is to bring insight into different financing methods for feature films. Speakers are Baltasar Kormákur, director/producer, Anna María Karlsdóttir and Hrönn Kristinsdóttir, producers, and Sigríður Margrét Vigfúsdóttir, from Media in Iceland. Guðný Halldórsdóttir, director, will moderate the discussions. Afterwards Lone Scherfig will have a masterclass, chaired by Baltasar Kormákur director. Language: English

„Masterklassi með Lone Scherfig“ “Masterclass with Lone Scherfig” 14:30 – 16:00 Norræna húsið / Nordic House Ferill hins danska leikstjóra Lone Scherfig spannar yfir tuttugu ár og ættu flestir kvikmyndaunnendur að þekkja hana fyrir myndir eins og Ítölsku fyrir byrjendur, Menntun, og nú síðast Dag einn. Lone er þekkt fyrir næma persónusköpun í myndum sínum og í þessum masterklassa talar hún við Baltasar Kormák, leikstjóra, um persónusköpun, listræna sýn sína, ferilinn og muninn á því að vinna í Danmörku og Hollywood. Tungumál: Enska The career of the Danish director, Lone Scherfig, spans over twenty years and most movie enthusiasists should know her for films like Italian for Beginners, An Education and, recently, One Day. Lone is known for the subtle characterization in her films and in this masterclass she talks to film director Baltasar Kormákur about the creation of a character, her artistic vision, career and the difference between working in Denmark and Hollywood. Language: English

27. September „Hvert fer íslensk kvikmyndagerð héðan?“ “Where does Icelandic filmmaking go from here?” 16:00 – 18:00 Norræna húsið / Nordic House Veigamikið málþing um stöðu og samkeppnishæfi íslenskrar kvikmyndagerðar í skugga niðurskurðar og efnahagsþrenginga. Þátttakendur eru fulltrúar íslenska ríkisins og þungavigtarfólk úr kvikmyndaiðnaðinum. Málþingið sitja Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, Baltasar Kormákur, leikstjóri og framleiðandi, Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri True North, Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Saga Film, auk fulltrúa Kvikmyndamiðstöðvar. Málþingið verður sett af Katrínu Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra, og Þóra Tómasdóttir sér um fundarstjórn. Tungumál: Íslenska

málþing og umræður panels and discussions A panel on the current situation for Icelandic filmmaking under the veil of downcuts and economic difficulties. The participants are the representatives of the Icelandic governement and heavyweights from the Icelandic film industry. Speakers include Árni Páll Árnason, minister of economic affairs, Baltasar Kormákur, director and producer, Helga Margrét Reykdal, CEO of True North, Kjartan Þór Þórðarson, CEO of Saga Film, as well as representatives from the Icelandic Film Center. The panel will be opened by Katrín Júlíusdóttir, minister of industry, energy and tourism. Moderator will be Þóra Tómasdóttir. Language: Icelandic

28. September Sérstök sýning á innan í Löru Roxx special screening of “Inside Lara Roxx” 20:00 – 22:00 Bíó Paradís

Sérstök sýning á Innan í Löru Roxx þar sem Fríða Rós Valdimarsdóttir ræðir við Miu Donovan, leikstjóra myndarinnar, um myndina, kynlífsiðnaðinn og þau úrræði sem bjóðast fórnarlömbum hans. Tungumál: Enska A special screening of Inside Lara Roxx where Frida Ros Valdimarsdottir speaks with Mia Donovan, the director about the the film, the sex industry and the options available to its victims. Language: English

29. September „Masterklassi með Béla Tarr“ “Masterclass með Béla Tarr” 14:00 – 15:30 Hátíðarsalur Háskóla Íslands Hinn ungverski Béla Tarr er einn heiðursgesta Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar. Hann er einn framsæknasti leikstjóri sinnar kynslóðar í Evrópu og hafa myndir hans verið í miklum metum hjá kvikmyndaáhugafólki um árabil. Leikstjórinn Ragnar Bragason talar við Béla Tarr um nýjustu kvikmynd hans, Hestinn í Tórínó, framlag Béla til kvikmyndagerðar, sýn hans á kvikmyndaiðnaðinn og ferilinn, en nýlega lýsti Béla Tarr því yfir að hann væri hættur leikstjórn. Hungarian Béla Tarr is the recipient of the RIFF Lifetime Achievement Award He is one of the most forward thinking directors of his generation in Europe and his films have been highly valued by film enthusiasts for years. At this masterclass, the Icelandic director Ragnar Bragason, speaks with Béla Tarr about his latest film, The Turin Horse, Béla’s contribution to filmmaking, his view of the film industry and his career but Béla Tarr recently announced that he intends to stop directing.

1. Október „Hvað getum við gert?“ “WHAT CAN WE DO?” 16:00 – 18:00 Háskólatorg 105 Einstakur viðburður: Dr. David Suzuki á Íslandi! Hinn víðfrægi heimildamyndagerðarmaður, þáttastjórnandi og umhverfisfræðingur Dr. David Suzuki, fyrrum prófessor við University of British Columbia , heldur hátíðarfyrirlestur á málþingi í Háskóla Íslands laugardaginn 1. október 2011 kl.16:15. Myndin Frumkraftur verður sýnd áður en málþingið hefst. Sýningin fer fram í stofu 105 á Háskólatorgi kl. 14:00. Málþingið nefnist HVAÐ GETUM VIÐ GERT? og fjallar um hvers vegna svo erfitt reynist að fá viðbrögð almennings og stjórnvalda í umhverfismálum og hvað geti verið til ráða. Að loknum fyrirlestri Dr. Suzukis leiðir Dr. Brynhildur Davíðsdóttir umræður, en fundarstjóri verður Dr. Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða.

73


74

málþing og umræður panels and discussions Til málþingsins bjóða Alþjóðleg kvikmyndahátíð (RIFF), Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Stofnun Sæmundar fróða, sem fagnar með því 5 ára afmæli sínu. Málþingið verður haldið í sal HT 105 á Háskólatorgi, laugardaginn 1. október 2011 kl 16:15 Allir eru velkomnir. Meet Dr. David Suzuki in Iceland! RIFF and the University of Iceland present the world-renowned documentary film maker, TV program director and environmentalist Dr. David Suzuki, former professor at the University of British Columbia, as honorary keynote speaker on Saturday October 1st 2011. Before the panel, a special screening of Force of Nature will be presented in room 105 of Háskólatorg at 14:00. In the seminar WHAT CAN WE DO? Dr Suzuki will address the question why the general public and the authorities are so reluctant to respond and take proper environmental action, in spite of ample evidence of the urgency to do so. Dr. Brynhildur Davidsdottir, environmental economist and head of the University graduate program on Environment and Natural Resources, will opent he discussion following Dr. Suzuki´s lecture. Dr. Gudrun Petursdottir, Director of the Institute for Sustainability Studies, will chair the seminar. The seminar is hosted by RIFF, the Institute of International Affaairs, and the Institute for Sustainability Studies, which celebrates its 5th anniversary this year. The seminar is opent o all and will take place at the University of Iceland, lecture hall HT 105 in the University Square, on Saturday October 1st 2011, at 16:15.

2. Október „Hin stafræna framtíð – framtíðarmöguleikar við dreifingu og sýningar óháðra kvikmynda“ “The digital future – alternative options for distributing and screening independent films” 13:00 – 14:00 KEX Hostel Kynning á Icelandic Cinema Online verkefninu Introduction of the Icelandic Cinema Online project 14:00 – 16:00 KEX Hostel Nicholas Bertrand (FR) fjallar um þá framtíðarmöguleika sem felast í stafrænni tækni fyrir óháð kvikmyndahús. Tungumál: Enska Nicholas Bertrand (FR) speaks about the possibilities digital technology beholds for independent cinemas. Language: English

pResenting: THe KEX INDiaN SUMmEr PROGRAM 5TH – 11TH of September Rvk Dance Festival: We will be open for lunch and have ample refreshments. 9TH – 10TH of September Gio will be a visiting chef in our restaurant, Sæmundur í sparifötunum. 16TH of September KEX presents: Hendricks Gin promotion party. 17TH of September Housewarming party for the KEX craftsmen, a standing party and light refreshments. 22ND of September – 2ND of October RIFF opening party at KEX, breakfast and lunch everyday in our restaurant, Sæmundur as well as various shows in our Box: Gym & Tonic hall. 30TH of September – 1ST of October Master chef from the Westfjords’ renowned Tjöruhúsið restaurant will work his magic in the kitchen of Sæmundur.

ÞRÍR FRAKKAR STYÐJA RIFF ÞRÍR FRAKKAR GLADLY SUPPORT RIFF

KEX HOSTEL • SKÚLAGATA 28 • 101 REYKJAVIK TEL +354 561 60 60 • WWW.KEXHOSTEL.IS KEXHOSTEL@KEXHOSTEL.IS

8TH – 11TH of October Oktoberfest: Yodelers directly from the Austrian Alps, tents on the patio, specially brewed lager, our own beer menu and long tables to seat all. 12TH – 16TH of October Iceland Airwaves: We are expecting a full house, KEXp radio will be broadcasting, we’ll have a karaokeroom, off-venue concerts, Reyka Vodka will be throwing a party and we’ll have a special concert on this Saturday. 21ST – 22ND of October Rúnar Marvinsson, renowned seafood chef, will take over the Sæmundur kitchen for a few days. JAZZ-CONCERTS WINE

EVERY OTHER

PROMOTIONS EVERY OTHER

TUESDAY WEDNESDAY

A BEER MONOLOGUE PREMIERED AROUND OKTOBERFEST, WILL BE ON SHOW ALL WEDNESDAYS, THURSDAYS AND FRIDAYS ‘TIL SPRING.


76

málþing og umræður panels and discussions

Go indie! Alþjóðleg vinnusmiðja um óháða kvikmyndagerð International workshop on indie filmmaking Þrír dagar / Three days KEX Hostel Sex vinnusmiðjur Í samstarfi við kvikmyndasmiðju RIFF... Verð: 3.000 kr. fyrir allar vinnusmiðjurnar, 2.000 fyrir þá sem eiga passa. 700 kr. fyrir staka vinnusmiðju Six workshops In cooperation with the RIFF Talent Lab.... Prize: 3,000 ISK for the whole workshop/2,000 ISK if you have a RIFF pass. 700 ISK per individual workshop Enginn sem hefur áhuga á óháðri kvikmyndagerð ætti að missa af þessari þriggja daga vinnusmiðju. Erlendir gestir RIFF ásamt innlendu þungavigtarfólki í bransanum hefur tekið að sér að stýra vinnusmiðju um óháða kvikmyndagerð – farið verður yfir allt frá undirbúningi og fjármögnun til hvernig eigi að koma mynd í dreifingu á kvikmyndahátíð og mörkuðum. Eftir að vinnusmiðjunni lýkur fá þátttakendur diplómu sem staðfestir þátttöku þeirra. Skráning og frekari upplýsingar á riff.is. No aspiring indie filmmaker should miss this three day workshop. Some of RIFF’s most renowned international guests and in partnership with Icelandic strongholds from the business have undertaken to chair workshops on indie filmmaking - covering everything from alternative financing and marketing to how to pitch your film to dealing with film festival. After finishing the workshop, the entrants receive a certificate which validates they finished the course. Registration and further info at riff.is

25. September Hreyfimyndagerð 101 Animation 101 12:00 – 14:00 KEX Hostel ...með Graeme Patterson (CA) Graeme Patterson er margverðlaunaður kanadískur hreyfimyndalistamaður sem er orðinn vel kunnur fyrir sköpun sína á smágerðum heimum þar sem allt, eða ekkert, getur gerst. Í þessari vinnusmiðju verða þátttakendur kynntir fyrir töfrum hreyfimyndagerðar og fá að upplifa sköpunarferlið á eigin skinni. ...with Graeme Patterson (CA) Graeme Patterson is an award winning Canadian animation artist who is renowned for his creations of miniature worlds where anything, or nothing, could happend. In this workshop the participants will be introduced to the magic of animation and get to experience the creative process first hand.

Handritun í óháðri kvikmyndagerð Indie screenwriting 14:15 – 16:15 KEX Hostel ...með Jan Forsström (FI), Zaida Bergroth (FI) og Margréti Örnólfsdóttur (IS) Jan Forsström er finnskur handritshöfundur sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, skrifað yfir tylft handrita fyrir kvikmyndir, sjónvarp, heimildarmyndir og stuttmyndir. Zaida Bergroth er spennandi, ungur leikstjóri og handritshöfund. Önnur kvikmynd hennar í fullri lengd, “The Good Son”, hefur vakið mikla eftirtekt og er sýnd á RIFF 2011. Margrét Örnólfsdóttir er íslenskur

málþing og umræður panels and discussions handritshöfundur, rithöfundur og tónlistarmaður. Í þessari vinnusmiðju munu Jan, Zaida og Margrét deila reynslu sinni og gefa þátttakendum innsýn í listina sem felst í því að segja sögu á myndrænan hátt. ...with Jan Forsström (FI), Zaida Bergroth (FI) and Margrét Örnólfsdóttir (IS). Jan Forsström is a Finnish screenwriter who has, despite his young age, written over a dozen screenplays for feature films, TV, documentaries and shorts. Zaida Bergroth is an exciting, young director and screenwriter. Her second feature film, “The Good Son”, has been well received internationally and is screened at RIFF 2011. Margrét Örnólfsdóttir is an Icelandic screenwriter, writer and musician. In this workshop Jan, Zaida and Margrét will share their experience and give the participations insight into the art of telling a story through visual narrative.

30. September Heimildarmyndir – frá hugmynd að framleiðslu Documentaries – from an idea to production 16:00 – 18:00 KEX Hostel ...með Peter Wintonick (CA) og Frank Matter (CH). Ef þú hefur rekist á áhugaverða persónu eða góða sögu á lífsleiðinni og hugsað með þér að einhver ætti að gera heimildarmynd um viðkomandi málefni en ekki vitað hvernig þú ættir að bera þig að – þá er þetta vinnusmiðjan fyrir þig! Hinn kanadíski Peter Wintonick er heimsþekktur, óháður heimildarmyndagerðarmaður og undanfarin ár hefur hann verið sérlegur ráðgjafi RIFF um heimildarmyndir. Frank Matter er svissneskur framleiðandi sem rekur einnig sitt eigið framleiðslufyrirtæki, The Soap Factory. Hann verður á RIFF að fylgja eftir nýjustu heimildarmynd Soap Factory – “In the Garden of Sounds”. ...with Peter Wintonick (CA) and Frank Matter (CH). If you have ever come a cross an interesting person or a good story in your life and thought you should do a documentary about it but not known how to go about it yourself – then this is the workshop for you! The Canadian Peter Wintonick is an internationally acclaimed , independent documentary maker and an advisor to the Reykjavik International Film Festival for several years. Frank Matter is a Swiss producer who also runs his own production company , The Soap Factory. He will be at RIFF accompanying the Soap Factory’s latest documentary – “In the Garden of Sounds”.

Allt um kvikmyndatöku Everything on Cinematography 18:00 – 20:00 KEX Hostel ...með Josef Mayerhofer og Ara Kristinssyni. Það efast enginn um að góð kvikmyndataka sé lykilatrið í því að gera metnaðarfulla kvikmynd. En hvað gerir góðan kvikmyndatökumann? Hver er munurinn á því að skjóta heimildarmynd og kvikmynd? Hvernig þróast sambandið á milli kvikmyndatökumanns og leikstjóra? Þú munt fá svarið við öllum þessum spurningum þegar kvikmyndatökumaðurinn frá “El Bulli”, Josef Mayerhofer, og hinn íslenski leikstjóri og kvikmyndatökumaður Ari Kristinsson deila þekkingu sinni á þessu efni. ...with Josef Mayerhofer and Ari Kristinsson (IS) Nobody doubts that good cinematography is a core ingredient when making an ambitious indie film. But what makes a good cinematographer? What is the difference between shooting a documentary and a feature? How does the relationship between the cinematographer and the director evolve? You will receive the answer to all of these questions and more in this workshop where the director and cinematographer from “El Bulli”, Josef Mayerhofer, and the Icelandic cinematographer and director Ari Kristinsson share their knowledge on the subject.

77


málþing og umræður panels and discussions

1. Október Hvernig kvikmyndahátíðir starfa How film festivals work

segðu söguna með Canon

12:00 – 14:00 KEX Hostel ...með Giorgio Gosetti (IT) og Helga Stephenson (CA). Hvar væri óháð kvikmyndagerð í dag án kvikmyndahátíða? Þetta er ótrúlegt tækifæri til að hitta einn listrænasta dagskrárgerðamann heims, Giorgio Gosetti, frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og RIFF og Helgu Stephenson, heiðursformann RIFF og fyrrum stjórnanda Toronto International Film Festival. ...with Giorgio Gosetti (IT) and Helga Stephenson (CA). Where would independent cinema be today without film festivals? This is an amazing opportunity to meet one of the most visionary festival programmers of the world, Giorgio Gosetti, from the Venice Film Festival and RIFF and Helga Stephenson, the honorary chairperson of RIFF and former director of the Toronto International Film Festival.

Canon XF eru HD upptökuvélar fyrir atvinnumenn sem setja ný viðmið í gæðum og sveigjanleika. XF vélarnar og EOS myndavélarnar vinna saman sem ein heild og veita þannig sögumanninum frábæran valkost til að segja góða sögu.

Listin við að koma verkum sínum á framfæri The art of pitching your work

Vertu velkominn í verslun Nýherja, Borgartúni 37, við erum með rétta búnaðinn fyrir þig.

14:15 - 18:15 KEX Hostel

...með Valeska Neu (DE), Gabor Greiner (DE) og Snorri Thorisson (IS). Vertu undirbúinn! Í þessari vinnusmiðju fara Valeska Neu og Gabor Greinar, frá dreifingarfyrirtækinu “Films Boutique” í Berlín og Snorri Thorisson frá “Pegasus”, yfir grunnatrið þess að koma verkum sínum á framfæri. Hver og einn þátttakandi fær svo fimm mínútur í einrúmi með þessu þungavigtarfólki úr bransanum til að koma eigin verki á framfæri og fá athugasemdir. Til að skrá sig í þessa vinnusmiðju þarf að senda stutta lýsingu (synopsis) á því verki sem á að koma á framfæri, ekki lengri en eina blaðsíðu, á netfangið talentlab@riff.is. ...with Valeska Neu (DE), Gabor Greiner (DE) and Snorri Thorisson (IS). Be prepared! In this workshop Valeska Neu and Gabor Greiner, from the Berlin based independent film distribution company “Films Boutique” and Snorri Thorisson from “Pegasus” go over the basics of pitching your film. Every participant will receive five minutes of private time with these industry heavyweights to pitch their film and receive feedback. It doesn’t get more hands-on than than. To sign up for this workshop you need to send a short synopsis, no more than one page, of the project you intend to pitch, to the e-mail talentlab@riff.is.

ENNEMM / SÍA / NM47987

78

Nýherji hf.

Sími 569 7700

www.netverslun.is


hátíðin handan við hornið riff around the corner

hátíðin handan við hornið riff around the corner

112377

RIFF's programme is not limited to the cinema. Expect to see these experimental and animation films, music videos and other unconventional shorts in stores, coffee shops and various other unexpected locations!

AÍS

SÍA

AWB T \ R AP I P

Stanley Kubrick (FRA) 2011 1'02 Quentin Baillieux & Raphaëlle Tinland Lavomatic (FRA) 2010 2'54 Quentin Baillieux & Raphaëlle Tinland Umbra (CAN) 2010 5'35 Malcom Sutherland One minute puberty (GER) 2011 1'41 Alexander Gellner Au feu (FRA) 2010 2'29 Anne-Laure Daffis et Léo Marchand Fortunio (FRA) 2010 3'55 Jerome Boulbes et Anne Viel Notes on biology (USA) 2010 5'39 Ornana Films Rippled – All India Radio (AUS) 2011 3'58 Darcy Prendergast Amongst giants – Blue (AUT) 2011 3'15 Markus Wagner Bottle (USA) 2010 by 5'25 Kirsten Lepore Little Wild (USA) 2010 3'35 Caleb Wood Little Boat (USA) 2011 4'02 & This one time (USA) 2009 1'43 Nelson Boles Sans Transition (FRA) 2010 1'18 Nikodio Rising - Lhasa (CAN) 2009 4'18 Kathleen Weldon & Alex Mac Lean Fireeweed - Patrick Watson (CAN) 2009 3'37 Kathleen Weldon & Alex Mac Lean Length: About 1h00

112377 PIPAR \ TBWA

LES PETITES FORMES

7 73211

SÍA

Dagskrá RIFF er ekki bundin við bíóhúsin. Myndirnar hér að neðan gætu komið fyrir augu þín í verslunum, á veitingahúsum og á ýmsum öðrum og óvæntum stöðum! Tilraunamyndir, teiknimyndir, tónlistarmyndbönd og fleira í óhefðbundnum dúr.

PIPAR \ TBWA

80

THE FLICKERING SHAPES Grudge Match (USA) 2009 3'30 & Endzone (USA) 2010 2'15 Graeme Patterson Between Bears (ISR) 2010 5'22 Ëran Hilleli Knowledge of the cone (ISR) 2008 1'38 Ëran Hilleli Buildings and vampires (USA) 2011 1'38 Sebastian Baptista Way home (USA) 2009 8'54 Erik Oh I'm going to disneyland (FRA) 2010 3'03 Calvin & Antoine Blandin T.O.M (ENG) 2006 3' Tom Brown & Daniel Gray Café allongé (FRA) 2010 6'42 Kawa Studio Matter Fisher (WAL) 2010 7'22 Moth Mars (USA) 2010 3'39 Joe Bichard The return of john frum (GER) 2010 7'20 Christian Schlaeffer Thought of you (USA) 2010 3'05 Ryan J Woodward Stay home (USA) 2011 5'37 Caleb Wood In the air (EST) 2010 8'37 Martinus Klemet The lost tribes (USA) 2008 3'00 Carolyn Lindon 3D no glasses (USA) 2011 1'55 Jonhatan Post Length: About 1h15

Beyond Anime: CALF Animation Pt. 1

Beyond Anime: CALF Animation Pt. 2

In A Pig's Eye 2010 10 min Atsushi Wada AND AND 2011 7 min Mirai Mizue Consultation Room 2005 9 min Kei Oyama PiKA PiKA 2007 5 min TOCHKA Usual Sunday (Edit Version) 2003 / 2009 10min Kei Oyama Length: Approx. 40min

The Mechanism of Spring 2010 4min Atsushi Wada MODERN 2010 7min Mirai Mizue PiKA PiKA @ Reel Asian Film Festival 2007 1min TOCHKA Day of Nose 2005 9min Atsushi Wada Gentle Whistle, Bird and Stone 2005 3min Atsushi Wada METROPOLIS 2009 5min Mirai Mizue PiKA PiKA Workshop @ Media Seven 2007 1 min TOCHKA Hand soap 2008 15 min Kei Oyama Length: Approx. 45 min

Nýr og safaríkur grillstaður Oklahoma ruðfjölskylduna atsllirg rukíra140 fag sBBQ-borgari, gog ofranskar rýostur, N beikon, amohfyrir alkOalla jöklasalat ,nokieb ,rutso ,iragrob-QBB g 041 anudOlís lyNorðlingaholti kslöjf allaOklahoma riryf Nýr grillstaður raksnaog rf go tasafaríkur lasalköj Olís Álfheimum 140 g BBQ-borgari, ostur, beikon, fyrir alla jöklasalat og franskar itlohfjölskylduna agnilðroN sílO Olís Borgarnesi Olís Selfossi

Olís Gullinbrú mumiehflÁ sílO úrbnilluOlís G sílNorðlingaholti O Olís Álfheimum Olís Akranesi Olís Stykkishólmi Olís Skagaströnd Olís Gullinbrú Olís Dalvík Olís Neskaupstað Olís Reyðarfirði

dnörtsagakS sílO imlóhsikkytS sílO isenarkA sílO issofleS sílO isenragroB sílO iðrifraðyeR sílO ðatspuakseN sílO kívlaD sílO Olís Borgarnesi Olís Selfossi Olís Akranesi Olís Stykkishólmi Olís Skagaströnd Olís Dalvík Olís Neskaupstað Olís Reyðarfirði


82

kvikmyndasmiðjan talent lab

RAUÐVÍN Á RIFF

KVIKMYNDASMIÐJAN TRANSATLANTIC TALENT LABORATORY Myndir þátttakenda í Kvikmyndasmiðju RIFF keppa um hvatningarverðlaun RIFF, Gulleggið. Um ræðir stúdentamyndir og kvikmyndir áhugafólks.

Participants in RIFF's Talent Lab compete for our encouragement award, The Golden Egg. The films range from student films to amateur to semiprofessional.

Í SAMKEPPNI UM GULLNA EGGIÐ GOLDEN EGG COMPETITION BRUSSELS (CHILE/US) 10’30’’ Omar Zuniga Hidalgo Gaspar understands the abyss between him and his father over an unusual lunch. CHRISTMAS PIGGY (DENMARK) 08’08’’ R.S. Söderström A pig tries to survive Christmas. Animated. FUR COAT (FRANCE) 06’09’’ Aurite Kouts A young outcast robs a handbag from a mysterious old lady wearing a fur coat. I COULD BE YOUR GRANDMOTHER (FRANCE) 19’33’’ Bernard Tanguy A lawyer starts helping homeless people by making them new signs. THEY MEET BETWEEN THE CALCULATION OF THE FINGER AND THE ONE OF THE EYE (ITALY) 16’42’’ Stella Iannitto Is there a mathematical theory behind human behaviour? BEYOND REALITY (ICELAND) 06’51’’ María Þórdís Ólafsdóttir In the world of facts there is not the time for the unreal. But what if? BOY (ICELAND) 10’11’’ Eilífur Örn Þrastarson The struggle between a boy and his master. TAKK FYRIR MIG (ICELAND) 16’23’’ Baldvin Z/Anna Hafþórsdóttir, Kristín Lea Sigríðardóttir The past knocks on the door at a dinner party. DOUGLAS COUPLAND POP ARTIST (CANADA) 02’45’’ Kevin Eastwood An artist profile/TV interstitial about the lesser-known visual arts career of best-selling novelist, Douglas Coupland. PROGROCK (CANADA) 05’17’’ Kelly Warman “...can artists today claim the power to continue the project of modernism or are they instead condemned to live in the shadow of its failure...” BENEDICTION (CANADA) 11’16’’ Tess Girard Told through a personal story, Benediction is a filmmaker’s journey to pay homage to those things left and leaving. GIMLI, THE MOVIE (CANADA) 11’39’’ Nicolas Gouin The Icelandic community in Gimli, Manitoba. Documentary. ALL NATIONS HEALIN’ THRU ARTZ (CANADA) 23’08’’ Zaul McLellan A community program uses artistic expression as means to help people down on their luck. A GIRL’S SOUL (LATVIA) 09’11’’ Inese Verina A young woman is hitchiking and picked up by a stranger and things start to go wrong. I AM AGHA (PAKISTAN) 07’40’’ Umar Saeed Agha is a young boy who collects garbage for a living. SPUTNIK (ROMANIA) 12’20’’ Cristina Grosan “Single, in my thirties, successful man, not looking for anybody.” TRANSYLVANIAN GIRL (ROMANIA) 15’00’’ Sabin Dorohoi When a city corporate guy takes a wrong turn at a crossroad, a chain of events come up. TARANTYNO (ROMANIA) 17’15’’ Mircea Nestor Tarantyno decides to take what he wants. But that doesn’t go as planned. A brutally comic story about young man in love. MUM’S NOT IN (UK) 06’18’’ Claire Fowler Mali will do anything to please her mum Cath. SALAR (UK) 19’34’’ Nicholas Greene Two lives cross in an isolated Bolivian village on the edge of the vast Uyuni salt flats. CARING FOR CALUM (UK) 23’59’’ Lou McLaughlin A man returns to care for his father after years in exile and recovers from his past. EARTH TO EARTH’ NATURAL BURIAL AND THE CHURCH OF ENGLAND (UK) 30’33’’ Sarah Thomas A meditation on what the landscape means to us in death and in grieving. MY EGAUGNAL (USA) 06’34’’ Aygul Idiyatullina Experimental documentary investigating linguistic barriers of a tri-lingual international student studying in United States. THE INSIDE OF LOVE (USA) 10’16’’ Amrita Pradhan Inspired by American educational films of the 1950s. Everything there is to know about love in only 5 simple chapters! THE AGONY AND SWEAT OF THE HUMAN SPIRIT (USA) 14’33’’ Joe Bookman, D. Jesse Damazo A quiet Ukuleleist and his talkative manager struggle to realize their artistic vision. BENCH SEAT (USA) 19’21’’ Anna Mastro A modern day musical about a young girl in love, and the boy who wants to dump her. ZVUCHI DOCHI (UKRAINE) 04’52’’ Kateryna Gornostai The young group Zvuchi Dochi (Daughters of Sound) is an ordinary Ukrainian folk band with extraordinary voices. BIRDS (UKRAINE) 06’06’’ Nikita Liskov Film about a birds and their faith. Animation. AUF WIEDERSEHEN PAPA (GERMANY) 22’56’’ Sandra Nedeleff Little girl Charlie doesn’t know how to cope with the separation of her parents. She tries to free her father from an evil spell and comes up with a fatal plan.

Það er fátt betra en að gæða sér á rauðvínsglasi og spjalla um góða kvikmynd. Jacob’s Creek vínin henta vel til þessa og hefur Alþjóðleg kvikmyndahátíð því valið þau vín hátíðarinnar 2011. Rauðvínið, kirsuberjarautt með dökkum berjum, fer sérlega vel með rúmönskum myndum. Tempó myndanna tónar vel við plómukeiminn í bragðinu. Raunar fer vínið vel með fleiri austur evrópskum myndum; verk Adrian Sitaru mynda jafnvægi við mjúka meðalfyllinguna, og daufan eucalyptus ilminn. Eða, eins og þeir segja í Ungverjalandi: Þrúgandi Tarr-ræma og þroskuð tannín - það hljómar alls ekki illa!

Umfjöllun: Haraldur Hans Spiegelmann


84 þakkir thanks STOLTIR BAKHJARLAR PROUD SPONSORS

með stuðningi with support

Velunnarar beneficiaries

Sigurjón Sighvatsson Arne Thorsteinsson Jón Ólafsson

Cultural Institute of Romania Kulturfonden Island - Finland Spanish Ministry of Culture Embassy of the Netherlands Embassy of Turkey Embassy of France

Embassy of Israel The Japan Foundation Polish Film Institute Goethe Institute Copenhagen Embassy of Ireland Embassy of Czech Republic

Vekur þú athygli?

Embassy of Sweden Embassy of Canada Embassy of Switzerland Embassy of the United States Embassy of Norway Embassy of Finland

Drekktu í þig hátíðarstemmninguna í notalegasta kvikmyndahúsi landsins. Kaffihús og bar, opið frá 11-23. Sérstakur afsláttur fyrir handhafa RIFF-korta. Soak up the festival atmosphere at the coziest cinema this side of Eyjafjallajökull! Café/bar, open 11-23. Special price for RIFF cardholders.

Velkomin í Bíó Paradís, heimili RIFF. Welcome to Bíó Paradís, the home of RIFF.

HEIMILI KVIKMYNDANNA ARTHOUSE AND REPERTORY CINEMA

Angeliki Petrou · Aníta hjá DHL · Anna Garðarsdóttir · Anna Karlsdóttir · Annamáría Basa, Magyar Filmunio · Ari Eldjárn · Ari Kristinsson · · Arka · Arnar Eggert Thoroddsen · Arnór Bogason · Atli Freyr Einarsson og starfsmenn DHL · Atli Sigurjónsson · Auður Edda Jökulsdóttir · Ágúst Freyr Ingason · Árni Matthíasson · Ása Kolbrún Hauksdóttir · Áslaug Jónsdóttir · Baltasar Kormákur · Björn Jóhannsson, Stefán Jóhannsson og starfsmenn Strikamerkis · Bláa lónið / The Blue Lagoon · Borgarholtsskóli · Center Hotels, starfsfólk · Christof Wehmeier · Claudia Machegiani · Cristian Juhl Lemche· Dagur Kári Pétursson · Danish Film Institute · Dimitris Kerkinos · Dögg Mósesdóttir · Einar Hansen Thomasson · Einar Örn Benediktsson · Erla Stefánsdóttir · Esther Devos, Wild Bunch · Eymundsson í Austurstræti, starfsfólk · Finnish Film Institute · Fjölskyldan í málmsteypunni Hellu · Fjölsmiðjan · Frístundaheimili Reykjavíkurborgar · GOBIERNO DE ESPAÑA · Geir Bachmann · Geiri hjá Myndformi · Grunnskólar Reykjavíkur · Guðni Elísson · Gunnar Almer · Gunnar og Magnús hjá Myndformi · Gunnar Sigurðarson · Hákon Már Oddsson · Halldór Harðarson · Halldór Kolbeins · Hilmar Sigurðsson · Hlynur Guðjónsson · Hlynur Sigurðsson · Iðnaðarráðuneyti · Inga Rún Grétarsdóttir · Ívar Kristján Ívarsson · Jakob F. Einarsson · Jan Röfekamp, Films Transit · Jane McCulloch · Jane Victoria Appleton · Jón E Gústafsson · Jón Eiríkur Jóhannsson · Karel Och · Katriel Schory · Katrín Anna Lund · Kjartan Kjartansson og starfsmenn Ísafoldarprentsmiðju · Klaus Eder · Kristbjörg Ágústsdóttir · Kristján Guy Burgess · Kristófer Óliversson · Kristrún Heimisdóttir · Laufey Guðjónsdóttir · Laurent Jegu · Leikskólar Reykjavíkur · Lilja Hilmarsdóttir · Lizette Gram Mygind · Lovísa Óladóttir · Magda Stroe · Magnús Diðrik Baldursson · Margrét Örnólfsdóttir · María Elísabet Pallé · Marinó Þorsteinsson · Marteinn Sigurgeirsson · Martin Schweighofer · Max Dager · Mekka, starfsfólk · Menntasvið Reykjavíkurborgar · Miroljub Vuckovich · Myndver grunnskólanna · Norræna húsið, starfsfólk · Norwegian Film Institute · Ólafur Sörli Kristmundsson · Óli Jón Hertevig · Ólöf Yr Atlasdóttir · Ósk Gunnlaugsdóttir · Per R. Landrö · Peter Jager · Pétur Óli Gíslason · Philipe Bober · Reykjavík Hostel, starfsfólk · S. Björn Blöndal · Sævar Örn Sævarsson · Sara Kristófersdóttir · Sara Yamashita Ruster · Sigfús Bjarnason · Sigríður Helga Stefánsdóttir · Sigurður G. Sigurðsson · Sigurður Valur Sigurðsson · Starfsfólk sendiráðs Bandaríkjanna · Starfsfólk sendiráðs Kanada · Stefan Laudyn, Warsaw Film Festival · Stefán Pétur Sólveigarson · Steinunn Sigurðardóttir · Steinþór Einarsson og ÍTR · Steven Meyers · Stine Oppegaard · Sveinn Áki Sveinsson · Sverrir Örn Jónsson · Swedish Film Institute · Toronto International Film Festival · Trausti Dagsson · Umhverfisráðuneytið · Utanríkisráðuneytið · Valeska Neue, Films Boutique · Venice Film Festival · Viðskiptaráðuneyti · Viktor Knútur Björnsson · Wide Management · Þóra Margrét Pálsdóttir · Þórir Ólafsson · Þorri í Háskólabíói · Þuríður Helga Kristjánsdóttir

Vertu vel merktur. Stand out from the crowd.

Höfðabakki 9 - 110 Reykjavík Sími 565 0500 - www.tanni.is

Promotional products in Iceland Fatnaður / Pennar / USB / Fánar / Töskur / Leikföng / og margt fleira.


86 Starfsfólk Staff Hrönn Marinósdóttir Stjórnandi Festival Director

Anna Rut Bjarnadóttir Umsjón með miðasölu Ticketing Coordinator

Jónína Pálsdóttir Framleiðandi Festival Producer

Art Direction & Design

Helga Stephenson Heiðursformaður Chairman of the Festival

Atli Bollason Ritstjóri Editor

Louise H. Johansen Umsjón með málþingum Q&A and Panel Coordinator

Programming Giorgio Gosetti Dagskrárstjóri Vitrana New Visions Programmer

Bergþóra Snæbjörnsdóttir Sérviðburðir Special Events Coordinator

Magnús Hreggviðsson Umsjón dagskrár Programme Coordinator

Geir Ólafsson Jón Ingi Einarsson Magnús Hreggviðsson Þorleifur Gunnar Gíslason Hönnuðir Designers

Dawid Liftinger Aðstoð Festival Assistant

Marteinn Þórsson Verkefnastjóri Festival Coordinator

Dóra Einarsdóttir Verkefnastjóri Festival Coordinator

Mickael Greco Umsjón með tæknimálum Tech Coordinator

Gréta María Bergsdóttir Umsjón með sjálfboðaliðum Volunteer Coordinator

Ragnheiður Erlingsdóttir Umsjón dagskrár Programme Coordinator

Guillaume Barra Aðstoð Festival Assistant

Sigurður Kjartan Kristinsson Sérviðburðir Special Events

Hildur Maral Hamíðsdóttir Kynningarmál & tónlistarviðburðir PR and Music Events

Svanbjörg Einarsdóttir Umsjón gesta Guest Coordinator

Jón Agnar Ólason Kynningarstjóri PR Manager

Þráinn Halldór Halldórsson Umsjón gesta Guest Coordinator

Peter Wintonick Dagskrárstjóri heimildamynda Documentary Programmer Harlan Jacobsson Dagskrá Programmer Miroljub Vucovich Ráðgjafi Advisor Dimitris Kerkinos Ráðgjafi Advisor

Reykjavík Design Laboratory www.reykjavikdesignlaboratory.com

Hörður Ellert Ólafsson Ljósmyndari Photographer Ívar Kristján Ívarsson Video Tryggvi Gunnarsson Filmünd Reel

RIFF og DHL í samstarf Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík og DHL á Íslandi hafa undirritað samkomulag um að DHL verði „opinber flutningsaðili“ hátíðarinnar næstu þrjú árin.

OFFICIAL LOGISTICS PARTNER

Eins og gefur að skilja er hnökralaus flutningur mynda til og frá landinu gríðarlega mikilvægur fyrir hátíðina og í raun forsenda þess að hin alþjóðlega kvikmyndahátíð geti átt sér stað. DHL hefur um langt árabil flutt myndir til og frá landinu fyrir RIFF og því rökrétt skref að gera með sér formlegt samkomulag til að tryggja þennan þátt í undirbúningi og skipulagningu hátíðarinnar. Samkvæmt samkomulaginu er DHL opinber flutningsaðili RIFF, eða „Official Logistics Partner.“


BJÓR HÁTÍÐARINNAR Pilsner Urquell er bragðmikill tékkneskur eðalbjór sem passar vel með öllum mat og hentar vel við öll tækifæri - ekki síst áður en haldið er á ræmu! Dómnefnd RIFF var einróma í vali sínu: Pilsner Urquell er bjór hátíðarinnar árið 2011. Skál!

Dómnefnd: Filmünd Reel Trifon Ivanov Ragnar Fletcher Markan


Viðburðurinn í góðum höndum Tækjaleiga Sense býður fyrirtækjum og einstaklingum bestu fáanlegu þjónustu þegar skipuleggja á viðburð. Hvort sem um tónleika, ráðstefnur, fundi, sýningar eða veislur er að ræða getur Tækjaleigan veitt bæði búnað og tækniþjónustu fyrir verkið. Með eitt stærsta framboð búnaðar og helstu sérfræðinga landsins á sínu sviði verður umgjörðin vel heppnuð. Við veitum lausnir á sviði hljóð- og myndbúnaðar, ljósabúnaðar, tölvubúnaðar, prentbúnaðar, túlkabúnaðar og streymiþjónustu yfir netið. Vertu laus við áhyggjur af tæknimálum og hafðu samband við sérfræðinga okkar á leiga@sense.is.

SÚPERSALAT SAFAR LASAGNA GRÆNMETISRÉTTIR KJÚKLINGARÉTTIR SÚPUR NÝBAKAÐ BRAUÐ SALÖT EFTIRRÉTTIR O.FL.

Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík S: 557-5880 kruska@kruska.is kruska.is Tækjaleiga Sense • Borgartúni 37 • 105 Reykjavík • sími 585 3880 • www.sense.is • leiga@sense.is

OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 11:00-20:00


Fr

an

36

Fr

ffi ancis v X 0 él 7

.9

2

cis

ka

0

Ka

kr.

up

2 e ca spr pp es uc sob cin o ob llar ol lar

au

ki:

Drekktu í þig hátíðarstemmninguna í notalegasta kvikmyndahúsi landsins. Kaffihús og bar, opið frá 11-23. Sérstakur afsláttur fyrir handhafa RIFF-korta. Soak up the festival atmosphere at the coziest cinema this side of Eyjafjallajökull!

Gerðu fullkominn espresso heima hjá þér

Café/bar, open 11-23. Special price for RIFF cardholders.

Velkomin í Bíó Paradís, heimili RIFF. Welcome to Bíó Paradís, the home of RIFF.

Vélarnar fást í Byggt og búið Kringlunni, Byko Akureyri, Epal Skeifunni, Hjá Jóa Fel Garðabæ og Holtagörðum og Kokku Laugavegi. Kaffið í vélarnar fæst einnig í verslunum Hagkaups og Fjarðarkaupum Hafnarfirði.

HEIMILI KVIKMYNDANNA ARTHOUSE AND REPERTORY CINEMA


FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

BÓKHALDSÞJÓNUSTA

stofnun fyrirtækja

reikningagerð

sameining fyrirtækja

launabókhald vsk uppgjör

verðmat áætlanagerð

ársreikningar

skattaráðgjöf

skattaframtöl

www.bokhald.com 511-2930


96 atriðisorðaskrá index 13 Assasins ..................... 64 13 leigumorðingjar ........... 64 18 dagar .......................... 60 18 Days ........................... 60 Achim, Gabriel ................. 14 Að búa til bók með Steidl .. 38 Adalbert's Dream ............. 14 Adequate Beings .............. 45 Adolph, Jörg .............. 34, 38 Aðskilnaður Nader og Simin ............. 22 Aguilar, Marco de ............. 34 Allt, alltaf, alls staðar ........ 45 Alparnir ............................ 18 Alpeis .............................. 18 Alps ................................. 18 Andandi ........................... 14 Andersen, Arild ................ 62 Apetri, Bogdan George ..... 56 Apflickorna ...................... 22 Apynjurnar ....................... 22 Arab Spring ...................... 60 Arabíska vorið .................. 60 Arcade Fire ...................... 35 Argentína ....... 14, 16, 22, 23 Arnold, Andrea ................. 18 Aschan, Lisa .................... 22 Atmen .............................. 14 Auðsveipni ....................... 28 Aung San Suu Kyi – Lady of No Fear ........................ 35 Australia .......................... 35 Austria ................. 14, 15, 34 Austurríki ............. 14, 15, 34 Autobiography of Nicolae Ceausescu, The ............ 57 Autumn Gold ................... 34 Á annan veg 42 Á feigðarflani í Wisconsin .. 54 A Torinói ló ...................... 50 Á útleið ............................ 56 Á víðavangi ...................... 14 Árnason, Hallur Örn ......... 46 Árnason, Lars Emil ........... 49 Árstíðir: You Just Have to Know of Me .................. 45 Árstíðir: Þú þarft bara að vita af mér ................ 45 Ástarpungur ..................... 56 Ástralía ............................ 35 Babylon ........................... 60 Bakuradze, Bakur ............ 25 Bandaríkin sjá USA Barna- og unglingamyndir .62 BDSM .............................. 46 Beats, Rhymes and Life: The Travels of A Tribe Called Quest ................. 34 Bellucci, Nicola ................ 34 Belón, Hernan ................. 14 Bergroth, Zaida ................ 24 Best Intentions ................. 59 Bíó í miðju jarðar .............. 70 Bir zamanlar Anadolu'da .. 22 Bitið á .............................. 59 Black Power Mixtape 1967-1975, The ........... 38 Bobby Fischer á móti heiminum .......... 34 Bobby Fischer Against the World ......... 34 Boker tov Adon Fidelman .23 Bollaín, Icíar ..................... 24 Bollywood Beach Party ..... 71 Bollywood strandpartí ....... 71 Bon Appétit ...................... 47 Bonne, Ane Gyrithe .......... 35 Borgarrætur ..................... 28 Bosnía-Herzegóvína ......... 22 Brasilía / Brazil ................. 16 Breathing ......................... 14 Bretland ......... 18, 34, 35, 43 Buck ................................ 38 Búrið ............................... 58

atriðisorðaskrá index 97 Burma Soldier .................. 34 Cage, The ........................ 58 Canada .... 28, 29, 35, 43, 47 Carson, Alexander ............ 47 Cat Vanishes, The ............ 23 Ceylan, Nuri Bilge ............ 22 Challenging Impossibility .. 66 Chebbi, Youssef ............... 60 Cheikh, Mourad Ben ........ 60 Cinema at the Centre of the Earth ......... 70 Cohan, Miguel .................. 22 Colivia .............................. 58 Come to Harm ................. 49 Connolly, Bob .................. 35 Countryside, The .............. 48 Crulic – Drumul Spre Dincolo .... 56 Crulic – Leiðin handan ..... 56 Crulic – The Path to Beyond ...... 56 Családi Tüzfészek ............ 50 CULTUREdocs ................... 38 Dag einn .......................... 52 Damian, Anca .................. 56 Danmörk .............. 23, 25, 35, 36, 44, 52, 62 Dear Kaleb ....................... 46 Denmark .............. 23, 25, 35, 36, 44, 52, 62 Dennis, Danfung .............. 32 Din dragoste cu cele mai bune intentii ........... 59 Dirch ............................... 23 Divine Pig ........................ 36 Dolman, Trish .................. 29 Domhnaill, Risteard Ó ...... 29 Dortmans, Hans ............... 36 Draumur Aðalberts ........... 14 Dunlop, Nic ..................... 34 Durkin, Sean .................... 15 Eco Pirate: The Story of Paul Watson ................... 29 Egyptaland / Egypt ........... 60 Eitt sinn var eyja . ............. 28 Einu sinni var í Anatólíu .... 22 Either Way ....................... 42 Ekki aftur snúið ................ 22 El Bulli: Cooking in Progress ...... 36 El Bulli: Matseld stendur yfir ...... 36 El Campo ......................... 14 El Gato Desaparece .......... 23 Eldfjall .............................. 14 Elskan .............................. 15 Endurreisn ....................... 23 Epstein, Michael .............. 34 Evangelidis, Panayotis ...... 35 Even the Rain .................. 24 Everything, Everywhere, All the Time .................. 45 Ég sakna þín .................... 62 Faðmaðu mig ................... 62 Fallhræðsla ...................... 15 Family Nest ...................... 50 Farhadi, Asghar ............... 22 Faust ............................... 18 Fear of Falling .................. 15 Film Concert .................... 70 Finnland / Finland ...... 18, 24 Flamenco: A Way of Life ... 38 Flamengó: Leið gegnum lífið .......... 38 Fleur, Olaf de ............. 42, 45 Flickering Shapes........ 69, 80 Folge Mir ......................... 15 Follow Me ........................ 15 FOODdocs ......................... 36 Force of Nature: The David Suzuki Movie ................ 28 Förin til Mars .................... 49 Frakkland / France ............... 16, 18, 19, 24

Friðbertss., Davíð Charles .48 Frumkraftur: Myndin um David Suzuki ................ 28 Funny Man, A .................. 23 Fýkur yfir hæðir ................ 18 Fylgdu mér ...................... 15 Fyrir opnu hafi .................. 22 Galmeanu, Alex ................ 68 Garbus, Liz ...................... 34 Gauragangur .................... 42 Germany .. 18, 34, 36, 38, 45 Giraud, Pierre-Alain .......... 45 Gnarr ............................... 42 Go Indie! .......................... 76 Góður ásetningur ............. 59 Góður staður .................... 49 Good Son, The ................. 24 Grænn sjóræningi: Saga Paul Watson ................. 29 Great Britain see United Kingdom Greece ................. 18, 34, 35 GREENdocs ....................... 28 Grikkland ............. 18, 34, 35 Grínari ............................. 23 Grönros, Anders ............... 62 Guðmundsson, Gunnar B. .42 Guédegian, Robert ........... 24 Guilt ................................. 48 Gunnarsson, Jón Már ....... 47 Gunnarsson, Sturla .......... 28 Habibi .............................. 15 Häfele, Lilja ...................... 45 Halldórsson, Halldór R. .... 49 Hammel, Johannes .......... 15 Harmóníur Werckmeisters .50 Harvey, P.J. ..................... 34 Hauksdóttir, Ugla ............. 47 Haustgull ......................... 34 Hell and Back Again ........ 32 Helmrich, Leonard Retel .. 32 Herbstgold ....................... 34 Hermaður í Búrma ........... 34 Herra ............................... 58 Hesturinn í Tórínó ............ 50 Hið guðdómlega svín ........ 36 Historias que só existem quando lembradas ........ 16 Hold Me Tight .................. 62 Hold om mig .................... 62 Holland ...................... 32, 36 Hooked ............................ 59 How to Make a Book with Steidl ............ 38 Hráefni ............................ 34 Hrafnsson, Haukur M. .47, 49 Hreiðurgerð ...................... 50 Hughes, Shaun ................ 48 Hullabaloo ....................... 42 Hungary ........................... 50 Hunter, The ..................... 25 Hyvä Poika ....................... 24 I Miss You ........................ 62 Iceland .................14, 42-49 Icelandic Panorama .......... 42 Ikiru ................................. 66 In the Garden of Sounds .. 34 In the Open ...................... 14 Innan í Löru Roxx ............. 35 Inside Lara Roxx .............. 35 Invisible Borders .............. 47 Io sono Li ......................... 16 Ireland ....................... 29, 34 Italian for Beginners ......... 52 Italiensk for begyndere ..... 52 Italy ................................. 16 Í garði hljóðanna .............. 34 Íran / Iran ......................... 22 Írland ......................... 29, 34 Ísland ...................14, 42-49 Ísland í brennidepli ........... 42 Íslenskar stuttmyndir ...46-49 Ísrael ............................... 23 Ítalía ................................ 16

Ítalska fyrir byrjendur ....... 52 Jackson, Mark ................. 25 Jag saknar dig .................. 62 Japan .................. 62, 64, 66 Jarl, Stefan ....................... 28 Jitters ............................... 43 Jodaeiye Nader az Simin .. 22 Jóhannsson, Helgi ............ 49 Jóhannsson, Jóhann ........ 35 Jónsson, Jón Gauti ........... 46 Jonze, Spike .................... 35 Kæri Kaleb ....................... 46 Kanada .... 28, 29, 35, 43, 47 Karakepelis, Christos ........ 34 Karlsefni .......................... 46 Kastljósið ......................... 18 Kaurismäki, Aki ................ 18 Keepern til Liverpool ......... 62 Kloc, Pawel ...................... 35 Koefoed, Andreas ............. 36 Konopka, Bartosz ............. 15 Kötturinn hverfur .............. 23 Kría, a Road Movie ........... 46 Kría, vegamynd ................ 46 Kurosawa, Akira ............... 66 Kurteist fólk ...................... 42 Kvikmyndatónleikar .......... 70 La khaoufa baada al'ayoum ....................... 60 Land míns föður ............... 45 Land svínanna ................. 36 Lanthimos, Yorgos ............ 18 Le Havre .......................... 18 Legacy ............................. 46 Leikur .............................. 23 Lek wysokosci .................. 15 LennoNYC ....................... 34 Les Neiges du Kilimandjaro ............ 24 Les Petites Formes ..... 69, 80 Let England Shake ........... 34 Life and Death of Celso Junior, The .......... 35 Little Cosmonaut .............. 49 Liverpool Goalie, The ........ 62 Líf og dauði Celso Juniors .35 Lítill geimfari .................... 49 Lögnin ............................. 29 Lord ................................. 58 Louati, Ismael .................. 60 Loverboy .......................... 56 Lyngdal, Reynir ................ 43 Madmony, Yossi ............... 23 Madsen, Ole Christian ...... 25 Maðurinn á vírnum ........... 54 Magnússon, Ari Alexander Ergis ............. 49 Majewski, Lech ................ 24 Man on Wire .................... 54 MANNRÉTTINDAmyndir ...... 34 Marat, Julia ...................... 16 March, Briar .................... 28 Markmaðurinn hjá Liverpool ....................... 62 Markovics, Karl ................ 14 Marsh, James .................. 54 Martha Marcy May Marlene ................ 15 Marti, Dupa Cracuin ......... 57 MATARmyndir ................... 36 McInnis, Mark .................. 28 Meehl, Cindy .................... 38 Megi England skjálfa ........ 34 Meginlandið ..................... 46 MENNINGARmyndir ........... 38 Michel Petrucciani ........... 19 Miðnæturmyndir ............... 64 Midnight Movies ............... 64 Miike, Takashi .................. 64 Mill and the Cross, The .... 24 Miner's Hymns, The ......... 35 Mission to Mars ................ 49 Mitulescu, Catalin ............ 56 Miyazaki, Hayao ............... 62

Mocanu, Matei-Alexandru .57 Morisset, Vincent ............. 43 Morrison, Bill ................... 35 Mósesdóttir, Dögg ............ 46 Mrs. Carey's Concert ........ 35 Munk, Kaspar .................. 62 Muntean, Radu ................ 57 Murphy, Seamus .............. 34 MUSICdocs ....................... 34 MÚSÍKmyndir .................... 34 My Neighbour Totoro ....... 62 Myllan og krossinn ........... 24 Mynd í ljósaskiptum ......... 16 Nader and Simin, a Separation ................. 22 National Parks Project, The .................. 29 NÁTTÚRUmyndir ............... 28 Netherlands see Holland Neverending Story, The .... 68 New Visions ..................... 12 New Zealand .................... 28 Nikonova, Angelina .......... 16 Nim verkefnið .................. 54 No More Fear ................... 60 No More Shall We Part ..... 48 No Return ........................ 22 Noregur / Norway .16, 62, 64 Nýja-Sjáland .................... 28 Okhotnik .......................... 25 Okkar eigin Osló ............... 43 Okkur verður ekki kalt ...... 47 Öldur ............................... 58 Olsson, Göran Hugo ......... 38 On the Continent .............. 46 Once Upon a Time in Anatolia .................... 22 One Day ........................... 52 Open Seas ........................ 22 Opening Film ................... 43 Opnunarmynd .................. 43 Órói ................................. 43 Osló, 31. ágúst ................. 16 Ósýnileg mæri .................. 47 Óttalausa konan ............... 35 Óttumst ei meir ................ 60 Our Own Oslo ................... 43 Outbound ........................ 56 Palestína / Palestine ......... 15 Paradox ........................... 45 Pálsson, Hákon ................ 48 Periferic ........................... 56 Pescuit Sportiv ................. 59 Phnom Penh Lullaby ........ 35 Pig Country ...................... 36 Pipe, The ......................... 29 Play ................................. 23 Poland 15, 24, 35 Polite People .................... 42 Portret v sumerkakh ......... 16 Position Among the Stars .32 Pólland 15, 24, 35................ Project Nim ...................... 54 Radford, Michael ............. 19 Radford, Tom ................... 29 Ramsay, Lynne ................ 19 Rapaport, Michael ............ 34 Rasmussen, Ulla Boje ...... 44 Rautt fylki .................. 64, 71 Raw Material .................... 34 Rawal, Sanjay .................. 66 Raymond, Sophie ............. 35 Red State ................... 64, 71 Restoration ...................... 23 Revolution Reykjavík ........ 48 RIFF Wünderland ............. 70 Rigningin líka ................... 24 Rímur, taktar og líf: Ferðalög A Tribe Called Quest ............ 34 Rokland ........................... 43 Rollosson, Natabara ......... 66 Romania .........14, 56-59, 68 Romania in Focus ............. 56 Rostock, Susanne ............ 35

Russia ................. 16, 18, 25 Rúmenía .........14, 56-59, 68 Rúnarsson, Rúnar ............ 14 Rússland ............. 16, 18, 25 Sæmundsson, Guðni Páll .45 Saga Thors ....................... 44 Sagan endalausa .............. 68 Sálmar úr kolanámunum .. 35 Scenes from the Suburbs .35 Scherfig , Lone ................. 52 Scotland .......................... 48 Segre, Andrea .................. 16 Sekt ................................. 48 Senderas del alma ........... 38 Serbía .............................. 56 Sesseljudóttir, Freyja Vals .48 She Monkeys ................... 22 Shukar Collective Project, The .. 57 Shukar Collective verkefnið .57 Shun Li and the Poet ........ 16 Sigur Rós – INNI .............. 43 Sigurðsson, Hafsteinn G. .42, 45 Sigþórsson, Börkur ........... 49 Sin Retorno ...................... 22 Sing Your Song ................ 35 Sitaru, Adrian ................... 58 Sjálfsævisaga Nicolae Ceausescu ....................... 57 Sjónarrönd: Rúmenía ......... 56 Skaði ............................... 49 Skáldið og Li .................... 16 Skorað á ómöguleikann .... 66 Skotland .......................... 48 Skúlason, Sigurður ........... 45 Slim, Ala Eddine ............... 60 Smith, Kevin .............. 64, 71 Snjórinn á Kilimanjaró ...... 24 Snows of Kilimanjaro, The .24 Sögur sem lifna í minni ..... 16 Sokurov, Aleksandr .......... 18 Sonurinn góði ................... 24 Sorin, Carlos .................... 23 Spánn / Spain ...... 22, 24, 38 Special Presentations ....... 18 Staða meðal stjarnanna .... 32 Stanfeld, Kyle ................... 35 Stanislaw ......................... 47 Stefánsdóttir, Helena ........ 47 Stefánsdóttir, Sóley ........... 70 Stern, Ricki ...................... 34 Stories that Only Exist when Remembered ................... 16 Stormland ........................ 43 Subjective Portraits .......... 68 Submission ...................... 28 Sundberg, Annie .............. 34 Sundbíó ........................... 68 Superclásico .................... 25 Sveinsson, Erlendur ......... 46 Sveitin .............................. 48 Sverrisson, Skúli ............... 70 Sviss / Switzerland ...... 24, 34 Svíþjóð / Sweden......... 22, 23, 28, 38, 56, 62 Swim-in Cinema ............... 68 Syng þinn söng ................ 35 También la lluvia .............. 24 Tarr, Béla ......................... 50 Tenhaven, Jan ................. 34 There Once Was an Island .28 Thompson, Niobe ............ 29 Thor's Saga ...................... 44 Thórsson, Marteinn .......... 43 Til heljar og heim ............. 32 Tipping Point ................... 29 Tónleikar frú Carey ........... 35 Totoro, nágranni minn ...... 62 Trier, Joachim .................. 16 Tröllaveiðarinn ................. 64 Trollhunter ....................... 64 Tuesday, After Christmas .57 Tunisia ............................. 60 Turin Horse, The .............. 50

Turkey ............................. 22 Túnis ............................... 60 Twilight Portrait ................ 16 Tyrkland .......................... 22 Uggadóttir, Ísold ............... 48 Ujica, Andrei .................... 57 Úlfarsson, Gaukur ............ 42 Underkastelsen ................ 28 Undraland RIFF ............... 70 Ungverjaland ................... 50 United Kingdom ............... 18, 34, 35, 43 Urban Roots .................... 28 USA ... 15, 19, 25, 28, 32, 34, 35, 38, 52, 54, 64, 66 Utan ................................ 25 Utopia .............................. 49 Útrás Reykjavík ................ 48 Valuri ............................... 58 Veiðimaðurinn .................. 25 Vendipunktur ................... 29 Vera . ............................... 47 Vet Inte ............................ 48 Við skiljum ei meir ............ 48 Við þurfum að ræða um Kevin ...................... 19 Villta vestrið ...................... 69 Visul lui Adalbert .............. 14 Vitranir ............................. 12 Vögguvísa í Phnom Penh .. 35 Volcano ............................ 14 Waves .............................. 58 We Need to Talk About Kevin .................. 19 We Refuse to Be Cold ...... 47 Werckmeister Harmóniák .50 Werckmeister Harmonies .50 Wetzel, Gereon ........... 36, 39 When it Was Blue ............. 70 When Rabbits Fly ............. 49 Wilbur vill stytta sér aldur .52 Wilbur Wants to Kill Himself ................... 52 Wild West ......................... 69 Wisconsin Death Trip ....... 54 Without ............................ 25 WORLDdocs ...................... 34 Wuthering Heights ........... 18 Youssef, Susan ................ 15 Youth Programme ............ 62 Z, Baldvin ........................ 43 Zandvliet, Martin .............. 23 Þættir úr úthverfunum ...... 35 Þegar kanínur fljúga ......... 49 Þegar það var blátt ........... 70 Þjóðgarðaverkefnið ........... 29 Þorsteinsson, Einar .......... 46 Þriðjudagsbíó ................... 69 Þriðjudagur eftir jól ........... 57 Þýskaland .................. 18, 34, 36, 38, 45 Östlund, Ruben ................ 23 Øvredal, André ................. 64


Sjáðu stjörnurnar í símanum þínum Skoðaðu dagskrá RIFF í farsímanum þínum Á M.siminn.is getur þú lesið um allar myndirnar á hátíðinni og horft á sýnishorn úr þeim.

Skannaðu QR kóðann og fáðu dagskrána beint í símann þinn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.