Vizkustykki haustönn 2020

Page 1


1


Vizkustykki 2020 2020 | Vizkustykki


efnisyfirlit

11 19

nefndarkynningar kynning á nefndum nfs.

fs-ingar í skiptinámi Við þurftum öll að aðlagast þegar Covid-19 varð hluti af okkar daglegu lífi og það þurftu Helena, Vignir og Jenný svo sannarlega að gera líka, en þau voru öll stödd á Ítalíu í skiptinámi þegar að veiran blossaði upp.

37 49

3

STJÖRNUSPÁ hvað segir þín stjörnuspá um þig ?

Uppskrift af góðu jólafríi Uppskriftir, Tónlsit og bíómyndir!


ritstýrupistill K F

æ s

-

r i

n

u g

a

r

Ég held að ég þurfi ekki einu sinni að tala um seinustu mánuði. Við vtum öll hvað þeir hafa verið skrítnir og vitum líka að þetta er tímabil

sem

næstu

kynslóðir

munu

læra

um.

fs-ingarsem

lesa

þetta blað í framtíðinni fá kannski orlítinn skilning á því hvernig það var að vera fs-ingur í haustönnina árið 2020, í miðjum heimsfaraldri

Annars er ég voða stolt af nefndinni og við vonum að þið njótið blaðsins <3 Fyrir hönd ritnefndar,

Arndís

birna

daníela

friðrik

2020 | Vizkustykki


5


2020 | Vizkustykki


7


2020 | Vizkustykki


9


2020 | Vizkustykki


NEFNDARKYNNINGAR Aðalstjórn Aðalstjórn skipa formaður, varaformaður, framkvæmdastjóri, markaðsstjóri og gjaldkeri. Verkefni þeirra er að halda utan um nemendafélagið og sjá til þess að þar sé allt rétt gert samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin hefur umsjón með öllu því sem gerist innan nemendafélagsins.

Auglýsinga-, skreyti- og vefnefnd Auglýsinga-, skreyti- og vefnefnd sér um að auglýsa alla viðburði nemendafélagsins. Nefndin sér um að halda nfs.is lifandi ásamt því að sjá um instagram reikning NFS. Nefndin skreytir einnig salinn fyrir viðburði og býr til plaköt fyrir böll. Meðlimir nefndarinnar sjá til þess að viðburðir félagsins fari ekki framhjá neinum og að auðvelt sé að nálgast frekari upplýsingar um viðburði.

Skemmtinefnd Skemmtinefndin sér um allar stórar skemmtanir og viðburði eins og t.d böll, skemmtikvöld, skemmtun á sal og þemavikur svo fátt eitt sé nefnt. Starf skemmtinefndar krefst gífurlega mikillar skipulagningar. Það þarf meðal annars að finna tíma og dagsetningu sem hentar auk þess að bóka þarf listamenn, sal, gæslu, ljósamenn og margt fleira.

11


Markaðsnefnd Markaðsnefnd sér um öll markaðsmál nemendafélagsins, þar má nefna styrki í skólablaðið og einnig sér nefndin um það að NFS sé með nóg af afsláttum sem nemendur geti nýtt sér.

Hnísan Hnísan er nafnið á skólaþætti nemendafélagsins og einnig á myndbandanefnd NFS. Hnísan kom fyrst út árið 2010 og myndast alltaf gífurleg stemning í kringum útgáfu hvers þáttar. Hnísan gefur út tónlistarmyndbönd, skemmtiþætti og sér einnig um að halda stuðinu stöðugu í skólanum.

Ritnefnd Ritnefnd sér um að skrifa og gefa út skólablaðið; Vizkustykki. Það krefst mikillar vinnu og einbeitingar og fundar nefndin reglulega ásamt því að safna saman greinum og efni alla önnina svo að blaðið geti orðið að raunveruleika. Nefndin gefur út tvö blöð á hverju skólaári, eitt á haustönn og svo það seinna á vorönn.

2020 | Vizkustykki


13


2020 | Vizkustykki


15


Hermann Nökkvi Gunnarsson

s

æl verið þið kæru félagsmenn. Það er ánægjulegt að kynna fyrir ykkur brakandi ferskt eintak af Viskustykki N.F.S. haustönnina 2020. Blaðið þessa önnina er með öðruvísi sniði að því leytinu til að þið munið eflaust flest lesa það rafrænt. Blaðið er einnig lýsandi fyrir þessa skólaönn

en stór hluti hennar hefur nú verið kenndur í fjarnámi. Ég eins og eflaust margir nemendur var spenntur fyrir því að hefja staðnám á ný og við fyrstu sýn leit út fyrir að við myndum fara í gegnum alla önnina þannig. Strangar sóttvarnareglur voru í gildi eins og t.d. grímuskylda og reglulegur handþvottur sem og strangt eftirlit Hebu ritara yfir matsalnum. En þegar ég rita þennan pistill þá erum við að klára þriðju viku okkar í fjarnámi og verður það eflaust þannig í smá tíma í viðbót.

Það gefur auga leið að það er erfitt að halda viðburði á vegum nemendafélagsins þegar skólinn er í fjarnámi en það er nákvæmlega þess vegna sem að við í aðalstjórn N.F.S. erum svo afskaplega stolt af ritnefndinni okkar. Nefndin er búin að vinna að þessu blaði núna síðan í byrjun annar og megið þið búast

við því að lesa skemmtilegar sögur, góð viðtöl og margt fleira í þessu blaði. Við hjá nemendafélaginu munum halda nokkra skemmtilega viðburði til viðbótar á önninni en við bíðum þó flest spennt eftir nýju ári þar sem vonandi verður hægt að halda böll, skemmtikvöld og aðra klassíska viðburði.

Hermann Nökkvi Gunnarsson Formaður N.F.S // 2020

2020 | Vizkustykki


Hvað fannst FS-ingum eftirminnilegast á Jájá? Þegar skvísan “dó“ fyrir 20:00 Þegar Jón Jónsson kom Allir bílarnir að festast í drullupollinum! Fara í göngutúr blindfull að fossinum og detta næstum í hann Þurfa ekki að pæla i covid og geta verið öll saman troðin í litlu tjaldi </3 Það sem mér fannst eftirminnilegast var klárlega hvað allir voru hressir og glaðir, svo margir sem voru duglegir að fara inn í partýtjaldið og syngja með Haka, Jóni Jónssyni og Róberti Andra. Við vorum mjög heppin með veður sem auðvitað hafði áhrif á það að fólk var í góðu skapi og það gerði þessa útilega eins geggjaða og hægt var að gera miðað við aðstæður! Vibe’ið þarna, menn voru ferskir

17


Fannst lineupið geggjaaaað Ohh svo gaman bara good vibes og allir saman, alltaf jafn gaman á jájá Að eyða helginni með nánustu vinunum Gæinn sem missti sveindóminn upp í fjalli undir fossi Öll þessi drulla og allir að spóla í drullu til þess að komast heim MMK að spila Sumir muna ekki eftir Jájá en ég man eftir öllum sem voru það blekaðir að þeir muna ekki neitt Bara skemmtilegasta helgi sem ég hef átt í langan tíma Að byrja hópslag Þegar Róbert Andri Drzymkowski tók lagið og spilaði á gítarinn!!

2020 | Vizkustykki


FS-ingar í skiptinámi Við þurftum öll að aðlagast þegar Covid-19 varð hluti af okkar daglegu lífi og það þurftu Helena, Vignir og Jenný svo sannarlega að gera líka, en þau voru öll stödd á Ítalíu í skiptinámi þegar að veiran blossaði upp.

Helena aradóttir: hvert fórst þú í skiptinám? Ég fór til Ítalíu og bjó í litlum bæ sem heitir Salorno.

Af hverju ákvaðstu að fara í skiptinám? Það hafa margir í fjölskyldunni minni farið út í skiptinám og voru að segja að þetta væri æðisleg upplifun, ég var nú þegar búin að hugsa um að fara en pældi ekki mikið í því fyrr en eftir lokaprófin í maí 2019 þá tók ég ákvörðun um að fara.

Hvaða áhrif hafði það á skiptinámið þegar að Covid-19 kom upp? Þetta byrjaði þannig að fyrst voru allir bara að tala um þetta en það var ekkert mikil hræðsla. Skólanum mínum var lokað og við áttum bara að halda okkur heima. Við skiptinemarnir sem voru á sama svæði og ég fórum að tala við AFS fólkið og þau sögðu okkur að hafa engar áhyggjur og að þau væru ekkert að fara að senda okkur heim. Eftir ca. eina viku fengu allir skiptinemar á Ítalíu póst um að það ætti að senda okkur heim. Viku eftir að við fengum póstinn voru allir skiptinemarnir komin heim.

Hversu lengi varstu búinn að vera úti þegar þú varst send/sendur heim? Ég var búin að vera úti í 7 mánuði áður en ég þurfti að fara heim.

Hver er uppáhalds minningin þín úr skiptináminu? Uppáhalds minningin mín er þegar við vorum á leiðinni til suður Ítalíu með fjölskyldunni minni yfir jólin og við stoppuðum og fengum okkur að borða um kvöldið og eftir það þá fórum við á ströndina og vorum að spjalla þar og hafa gaman. Líka þegar vinkona mín átti afmæli og við fórum í klúbbinn að djamma ;)

Mælir þú með skiptinámi fyrir FS-inga sem hafa verið að pæla í því? Ég mæli eindregið með að fara í skiptinám þetta er geggjuð upplifun sem maður mun aldrei gleyma. Þú þroskast mjög mikið og lærir svo margt nýtt á þessum stutta tíma.

19


Vignir Berg Pálsson: Hvert fórst þú í skiptinám? Ég var í smábænum Rassina á mið-Ítalíu.

Af hverju ákvaðstu að fara í skiptinám? Mig langaði að prufa eitthvað nýtt og gera bara eitthvað allt annað en ég geri vanalega, kynnast nýrri menningu, nýju fólki og að læra nýtt tungumál.

Hvaða áhrif hafði það á skiptinámið þegar að Covid-19 kom upp? Fyrst lokaði skólinn og stuttu seinna var komið útgöngubann í öllu landinu. Tveimur dögum fyrir útgöngubannið var ákveðið að senda alla skiptinema í landinu heim.

Hversu lengi varstu búinn að vera úti þegar þú varst send/sendur heim? Ég var búinn að vera í tæpar 7 vikur.

Jenný Elísabet Ingvarsdóttir: Hver er uppáhalds minningin þín úr skiptináminu? Hvert fórst þú í skiptinám?

Uppáhalds minningin mín er örugglega þegar ég fór á Carnival með “host” fjölsky-

Ég fór í skiptinám til Ítalíu og var í litlum bæ sem heitir San Giuliano.

ldunni minni.

Af hverju ákvaðstu að fara í skiptinám?

Mælir þú með skiptinámi fyrir FS-inga sem hafa verið að pæla í því?

Ég ákvað að fara í skiptinám af því að mig langaði til að kynnast annarri

Já klárlega, þó að þetta hafi farið svona eins og þetta fór þá var þetta geggjuð

menningu og til að kynnast nýju fólki.

upplifun og eitthvað sem að ég mun aldrei gleyma.

Hvaða áhrif hafði það á skiptinámið þegar að Covid-19 kom upp? Þegar Covid-19 kom upp í lok febrúar var öllum skólum og skíðasvæðum í mínu héraði lokað. Stuttu seinna var sett á útgöngubann í héraðinu og þá fengum við þær fréttir að allir skiptinemar í landinu yrðu sendir heim.

Hversu lengi varstu búinn að vera úti þegar þú varst send/sendur heim? Ég var búin að vera í tæplega 7 vikur á Ítalíu.

Hver er uppáhalds minningin þín úr skiptináminu? Uppáhalds minningin mín er síðasta kvöldið mitt hjá fjölskyldunni. Þau gáfu mér köku og afmælisgjöf af því að ég átti afmæli 5 dögum eftir að ég kvaddi þau.

Mælir þú með skiptinámi fyrir FS-inga sem hafa verið að pæla í því? Ég mæli með skiptinámi fyrir alla sem langar að prófa eitthvað nýtt af því að þetta er einstakt tækifæri að fá að vera hluti af annarri fjölskyldu, aðlagast þeim og taka þátt í þeirra lífi.

2020 | Vizkustykki


21


2020 | Vizkustykki


23


2020 | Vizkustykki


25


2020 | Vizkustykki


27


2020 | Vizkustykki


29


2020 | Vizkustykki


Skoรฐanakรถnnun

31


2020 | Vizkustykki


33


2020 | Vizkustykki


35


2020 | Vizkustykki


Steingeitin (22.des-19.jan) Steingeitin í sóttkví: Bakar alla daga Personality trait: Óþolandi góður í öllu án þess að reyna Movie title: The Godfather Chillstöðull: 70%

Vatnsberi (20.jan-18.feb) Vatnsberinn í sóttkví: Uppi í bústað að drekka hvítvín Personality trait: Getur sagt þér allt um stjörnumerkið þitt Movie title: Raging Bull Chillstöðull: 35%

Fiskur (19.feb-20.mars) Fiskurinn í sóttkví: Netflix & chill Personality trait: Þreyttur á daginn því horfir á Netflix alla nóttina Movie title: Series of unfortunate events Chillstöðull: 110%

Hrúturinn (21.mars-19.apríl) Hrúturinn í sóttkví: Sofa og tölvuleikir Personality trait: Hyper Movie title: National Treasure Chillstöðull: -110%

Nautið (20.apríl-20.maí) Nautið í sóttkví: Tiktok allan daginn Personality trait: Elskar frank ocean Movie title: Lost Chillstöðull: 56,8%

Tvíburi (21.maí-20.júní)

37

Tvíburinn í sóttkví: Fráhvörf frá því vera ekki í kringum fólk Personality trait: Algjör félagsvera Movie title: Les Misérables Chillstöðull: 10%


Krabbinn (21.júní-21.júlí) Krabbinn í sóttkví: Hlýðir ekki Víði Personality trait: Elskar djammið Movie title: Bad boys Chillstöðull: 3%

Ljónið (23.júlí-21.ágúst) Ljónið í sóttkví: Borðar allan daginn Personality trait: Shopaholic Movie title: The Truman Show Chillstöðull: 15%

Meyjan (23.ágúst-22.sept) Meyjan í sóttkví: Í cod allan daginn Personality trait: Tölvuleikir Movie title: Knocked up Chillstöðull: 99%

Vogin (23.sept-22.okt) Vogin í sóttkví: Læra Personality trait: Booksmart en ekki streetsmart Movie title: Clueless Chillstöðull: 80%

Sporðdreki (23.okt-21.nóv) Sporðdrekinn í sóttkví: Reyna við fólk á tinder Personality trait: Goon Movie title: 40 year old virgin Chillstöðull: 0,1%

Bogamaður (22.nóv-21.des) Bogamaðurinn í sóttkví: Mála og teikna allan daginn Personality trait: Listatýpa Movie title: Seven Psychopaths Chillstöðull: 10%

2020 | Vizkustykki


þ 39

essa önnina gaf Nemendafélag Fjölbrautaskóla út peysur og hægt er að kaupa peysu með því að senda skilaboð á @nfsgram á instagram


2020 | Vizkustykki


41


2020 | Vizkustykki


43


2020 | Vizkustykki


45


2020 | Vizkustykki


47


2020 | Vizkustykki


Uppskrift af góðu jólafríi uppskriftir Piparkökur: 500 gr. hveiti 250 gr. sykur 180 gr. smjör 2 tsk. matarsódi 2 tsk. negull 2 tsk. engifer 1/2 tsk. hvítur pipar 4 tsk. kanill 1 dl sírópið í grænu dollunum 1 dl mjólk Aðferð: Setjið smjörið og sírópið saman í pott og bræðið saman við vægan hita. Þegar blandan er alveg að verða bráðin setjið þá allt krydd út í og hrærið saman. Takið af hellunni og setjið önnur þurrefni saman í hrærivélaskál. Notið krókinn og hellið sírópskryddblöndunni út í ásamt mjólk. Hrærið vel saman þangað til deigið er orðið samfellt og slétt. Setjið plast yfir skálina og kælið yfir nótt eins og áður sagði. Munið að taka deigið svo út með góðum fyrirvara. Fletjið deigið frekar þunnt út þar sem það blæs svolítið upp. Bakið við 195°C í ca. 6-7 mín. Kælið svo á grind og skreytið með glassúr ef vill.

49

Vegan kanilsnúðar ¾ bolli möndlumjólk ⅓ bolli af bráðinni kókosolíu 3 matskeiðar af hlynsírópi 1 teskeið af vanilludropum

Aðferð: Blandið saman og bætið svo við 2 teskeiðum af matarsóda, blandið aftur og bætið tveimur og hálfum bolla af hveiti saman við. Fletjið deigið og búið til fyllinguna: fylling: ⅓ bolli af kókosolíu ½ bolli af kókossykri 3 matskeiðar af kanil


Myndir til þess að horfa á í jólafríinu: The Holiday Harry Potter Daddy’s home 2 Die Hard 1 The nightmare before christmas Christmas Vacation Polar Express Krampus Home Alone

2020 | Vizkustykki


Jóla playlisti:

Last christmas - WHAM! Kosíheit Par Exelans - Baggalútur Have yourself a merry little christmas - Michael Bublé Það snjóar Sigurður Guðmundsson & Memfismafían All I Want for Christmas is You Mariah Carey Ég hlakka svo til - Svala Do they know it’s Christmas? - Band Aid Hugurinn fer hærra - Frostrósir It’s beginning to look a lot like Christmas - Michael Bublé Mistletoe - Justin Bieber Ef ég nenni - Helgi Björnsson Santa Baby - Eartha Kitt 51


Menningarnám

Eftir : Díönu Rós hanh Breckmann 2020 | Vizkustykki


Menningarnám

m

enningarnám

er

þegar

einhver

tekur

eitthvað menning-

Menningarnám tengt lituðum sést víða í heiminum í dag. Lituðu fólki hefur í

arlegt/trúarlegt frá annarri menningu og notfærir sér

gegnum tíðina verið mismunað vegna húð- og hárlitar. Þetta hefur stundum

það. Menning sem kúguð er víða og kemur oftar en ekki frá

orðið það mikið að það fær ekki sömu tækifæri og aðrir því hár þeirra ,,

minnihlutahópum. Þegar það kemur svo að því að standa upp

passar ekki inn’’ eða er talið vera ófagmannlegt. Sýnt hefur verið fram á það

fyrir fólkinu frá þeirri menningu sem er verið að misnota er litið til hliðar.

að margir litaðir krakkar fá ekki að fara í tíma eða fá ekki skólavist vegna háralitar. Þá hefur fullorðið fólk einnig þurft að klippa flétturnar úr hárinu eða fela hárið á sér þannig að það sé ekki áberandi, því enn og aftur er hár þeirra og útlit talið vera “ófagmannlegt’’ í samfélaginu. Þar af leiðandi fær

Menningarnám dæmi: ung íslensk stelpa sem á indverska fjölskyldu sem er

þetta fólk ekki sömu tækifæri og aðrir, hvað þá sömu tækifæri og hvítir sem

mjög bundin sinni menningu kemur í skólann í sarí og veður að atlægi fyrir að

eru taldir vera æðri eða ,,status quo’’ í samfélaginu. Ráðandi húðliturinn.

vera öðruvísi. Hún kemur aldrei aftur í honum í skólann. Svo verður hún eldri og verður vitni af því þegar hvítu stelpunum í skólanum byrja að skreyta sig með

Menningarnám sem tengist svörtum hárgreiðslum er þegar einhver sem

hlutum úr hennar menningu og fá lof fyrir gott tískuvit og jafnvel hugrekki.

er ekki frá þeirri menningu, oftar en ekki hvít manneskja, fær sér greiðs-

Það er ekki strax menningarnám þegar fólk (oftar en ekki hvítir því samfélags-

lu bara því það hentar þeim og er einhverskonar trend. Af hverju fær fólk

lega séð eru hvítir taldir vera æðri), gera eitthvað sem tengist annarri menningu,

sem er ekki úr þessari menningu lof fyrir gott tískuvit en ekki fólkið

heldur hvernig. heldur hvernig.

sem kemur í raun og veru frá þeirri menningu? Það er ósanngjarnt gagnvart lituðu fólki að upplifa niðurlægingu fyrir eitthvað ákveðið sem þau eru

Hér er annað dæmi: Söngkonan Adele hefur í gegnum árin alltaf gefið

stolt af en ekki manneskjan sem er að stunda menningarnám gagnvart

svörtum konum og svarta menningu kredit og sagt hversu mikinn innblástur hún

menningu þeirra. Það er ekki verið að hefta þín réttindi sem hvítur

hefur fengið í gegnum tíðina frá þeim og hversu mikið hún lítur upp til þeirra.

einstaklingur og taka eitthvað sem er þitt. Þetta er menning annarra

Hún hefur notað platformið sitt og sína rödd til þess að berjast fyrir réttin-

og það er ekki rasismi gagnvart hvítu fólki að fá ,,reglur’’

dum svartra og tekið þátt í #BLM. Að hún hafi farið á hátíð klædd upp og með

um almenna virðingu.

bantu

knots

hennar

og

var

vafasamt

hvernig

hún

fyrst hefur

en

ef

ávallt

maður staðið

lítur

á

opinberlega

fortíð með

svörtum gerir þetta að cultural appreciation/exchange sem er andstæðan við menningarnám. Því þá hreinlega gerði hún þetta einungis til þess að upphefja þessa menningu á þessari hátíð með karabísku vinum sínum.

Cultural Exchange dæmi: Þú heldur á matarboð og eldar kínverskan mat frá grunni, eða pantar take away frá ekta kínverskum veitingastað og bíður vinum þínum. Þið njótið matarins saman og virðið meninguna, jafnvel

lærið

eitthvað

meira

og

nýtt

um

hana.

Cultural Appropriation (menningarnám): þú og vinir þínir haldið matarboð með þema. Þið klæðið ykkur í ,,kína föt’’ eða ,,búninga’’ og þar af leiðandi stundið menningarnám og eruð að gera lítið úr menningu annarra.

53


Sumir segja ,,hár er bara hár’’ eða ,,þetta er eins og þegar túristar nota lopapeysu eða íslenska hönnun, því það er hönnun í öllu’’. Það er satt að það sé hönnun í öllu en hönnun þýðir mun meira en það. Við sköpum ekki í tómarými og þess vegna er ómögulegt að ætla eitthvað að aftengja hönnun frá menningarlegri þýðingu. Í þessu tilviki á einhver að fara að segja að hár sé bara hár en það er ekki hægt. Hár stendur alltaf fyrir einhverri menningu og í þessu tilviki kúgun. Í fullkomnun heimi getum við öll gert það sem við viljum og ekki látið þetta snúast um kynþætti. En í raun og veru snýst allt um kynþætti og hvernig á litinn þú fæðist. Því litað fólk fær ekki sömu tækifærin og hvítir fá. Þess vegna eru til dæmis svartir að biðja fólki um að gera ekki eitthvað sem þau eru kúguð fyrir. Svartir hafa ekki sömu réttindin og lífsnautnina sem hvítir hafa, og jafnvel aðrir litaðir. Þess vegna er verið að berjast fyrir réttindum svartra og menningarnám sem tengist þeim.

Hver er munurinn þegar túristar klæðast lopapeysum sem er í íslenskri menningu og þegar einhver til dæmis klæðist kínverskum flíkum? Íslenska lopapeysa kemur frá hvítri menningu. Hvítir hafa gegnum tíðina aldrei

verið

niðurlægðir

vegna

húðlits

og

eru

ekki

kúguð.

Kínverska flíkin qipao kemur frá litaðri menningu. Þar sem fólk af þessum uppruna eða með þennan húðlit þarf að upplifa rasisma, kerfisbundinn og í samfélaginu. Það er gert lítið úr þeirri menningu og fólkið þaðan niðurlægt vegna útlits. Til samantektar er aldrei verið að banna neinum neitt og að gera lítið úr hvítum. Ef þú hefur aldrei upplifað eitthvað þá er ómögulegt að skilja eitthvað en það er hægt að hlusta og virða það sem aðrir hafa að segja.

2020 | Vizkustykki


Útskriftarnema spurningar Arndís Lára Kristinsdóttir Uppáhalds kennari? Gulli stæ <3 og svo finnst mér Simon mjög skemmtilegur en hef samt bara verið hjá honum í einum áfanga :( Fjarnám vs staðnám? Læri 100p meira á því að mæta í skólann í tíma en það er líka mjööög næs að taka prófin heima á netinu í fjarnámi. Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Nei? Stelpur kúka ekki Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Planið er að vinna í nokkra mánuði eftir útskrift og fara svo í Háskóla Íslands næsta haust í viðskiptafræðinám. Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Uuuuu myndi segja böllin, en ekkert eitt ákveðið sem stendur upp samt Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Froskur vææænt Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Orange og kaupa heilsuskál væænt Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Kynnast Svölu minni <33 Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Hætta að reyna að læra seint á kvöldin og skipuleggja sig betur, þá verður þetta easyyy Hvað myndir vera þitt yearbook quote? Vil bara fá að þakka framleiðendum nocco, ég hefði ekki komist í gegnum námið án þeirra <3 Um hvað er lokaritgerðin þín? Hinar ýmsu birtingarmyndir rasisma

Birta Sóley Daníelsdóttir Uppáhalds kennari? Verð að segja Anna Taylor Fjarnám vs staðnám? Fjarnám!! Hentar mér miklu betur Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Neibb aldrei, það er eitthvað óheillandi við það að fara á klósettið uppi í skóla yfirhöfuð Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Líklegast bara vinna og svo háskóla Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Verð að segja busaballið á öðru ári Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Froskur Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Langbest!! Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Á ekki neina uppáhalds minningu held ég, en kannski góð minning þegar að ég sat niðri í matsal með vinkonum mínum að hlusta á Kristján skólameistara loka skólanum vegna covid og færa hann yfir í fjarnám, það voru frekar skemmtilegar fréttir Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Mæta í tíma og skipuleggja sig vel þá er þetta easy Hvað myndi vera þitt yearbook quote? Aldrei gefast upp!! Um hvað er lokaritgerðin þín? Áhrif svefnleysis á andlega og líkamlega heilsu

55


Ronnel Haukur Viray Uppáhalds kennari? Gulli og Veska <4 Fjarnám vs staðnám? Staðnám Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Já, þegar ég var busi. Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Safna penge, fara kannski erlendis í háskóla. Hver veit? Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Árshátíðin þegar Covid var thing, það var klikkað. Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Froskur Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Heim eða Oriento Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Að fara til Þýskalands með Vesku heh Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Just vibe bro Hvað myndi vera þitt yearbook quote? “Stærðfræði er ekki spretthlaup, það er langhlaup.” - Gulli Um hvað er lokaritgerðin þín? Ehv skemmtilegt

Elínborg Adda Eiríksdóttir Uppáhalds kennari? Úff mér finnst svo margir geggjaðir en held það sé Anna Taylor Fjarnám vs staðnám? Staðnám Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Já örugglega einhvern tímann hahah Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Ætla að vinna í amk hálft ár síðan langar mig að fara að læra eitthvað skemmtilegt. Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Fyrsta árshátíðin mín, var svo gaman að undirbúa hana Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Froskur Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Litla Bónus er mitt go to en lallarinn á föstudögum annars classic Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Ætli það sé ekki bara að hafa verið í nemendafélaginu sem busi Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Að finna jafnvægið, vera duglegur að læra en njóta líka og hugsa um andlegu heilsuna Hvað myndir vera þitt yearbook quote? “They say good things take time, thats why I´m always late” Um hvað er lokaritgerðin þín? Neysluhyggju

2020 | Vizkustykki


Katla María Þórðardóttir Uppáhalds kennari? Bogi Ragnarsson Fjarnám vs staðnám? Fjarnám Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Nei Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Planið er að vinna allavegana í hálft ár og fara svo í háskóla Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Starfshlaupið Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Allan daginn smokkfiskur Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Alltaf gott að borða a Serrano Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Allir íslensku tímarnir með Írisi og Önnu hjá Steina meistara Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Hafa trú á sjálfum sér Hvað myndi vera þitt yearbook quote? FS að eilífu Um hvað er lokaritgerðin þín? Áhrif virkra alkahólista á aðstandendur Sigríður Sigurðardóttir Uppáhalds kennari? Svo margir frábærir kennarar en Bogi er snillingur Fjarnám vs staðnám? Verð að segja að fjarnám er þægilegra Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Nei er nokkuð viss að ég hef aldrei gert það Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Vinna og safna pening, fara síðan í háskóla Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Örugglega busaballið bara Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Smokkfiskur Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Sbarro eða Biryani Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Uppáhalds minningin mín verður klárlega þegar ég útskrifast Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Halda áhuga og metnaði fyrir náminu Hvað myndir vera þitt yearbook quote? Mom I made it Um hvað er lokaritgerðin þín? Hún er um áhrif hreyfingar á líkamlega og andlega heilsu

57


Júlíus Viggó Ólafsson Uppáhalds kennari? Ásgeir Eðlisfræði Fjarnám vs staðnám? Staðnám er margfalt betra Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Já Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Sinna störfum sem forseti SÍF, vinna og svo viðskiptafræði í HÍ Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Hawaii Ballið Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Froskur, chilla bara í tjörn, hafa það gott. Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Biryani er alltaf sterkur leikur Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Þegar ég labbaði inn á Rafnar á nærbuxunum inni á nemendaskrifstofu Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Njóttu, en taktu samt náminu alvarlega fyrr. Það er auðvelt að taka lazy annir og að leyfa sér að falla í nokkrum áföngum, en það er hundleiðinlegt að reyna að klára allt í einu á síðustu önninni, og lokaeinkuninn þín skiptir í alvörunni máli upp á háskólanám. Hvað myndi vera þitt yearbook quote? “There is no dignity quite so impressive, and no independence quite so important, as living within your means.” - Calvin Coolidge Um hvað er lokaritgerðin þín? Lokaritgerðin mín verður um þær breytingar sem áttu sér stað innan Demókrataflokksins um miðja 20. öld, sem varð til þess að pólitískt landslag Bandaríkjanna gjörbreyttist.

Olivia Apas Uppáhalds kennari? Klárlega Bogi og Kata Fjarnám vs staðnám? Staðnám Hefur þú einhvern tímann gert nr. 2 uppi skóla? Nei Hvað er næst á dagskrá hjá þér eftir útskrift? Vinna í ár og vonandi fara svo út í skóla Uppáhalds viðburður NFS á þinni skólagöngu? Böllin Hvort myndirðu frekar vilja vera smokkfiskur eða froskur? Froskur Hvar er best að fara að borða í hádeginu? Serrano og svo Langbest á föstudögum Uppáhalds / eða bara góð minning úr skólanum? Þegar vinkonur mínar ákváðu að byrja aftur í skólanum eftir að hafa tekið sér pásu Einhver ráð fyrir þá sem eiga eftir að útskrifast? Bara reyna að gera sitt besta og vera dugleg að sinna náminu Hvað myndi vera þitt yearbook quote? Ég bara veit það ekki hahah Um hvað er lokaritgerðin þín? Áhrif fataiðnaðarins á umhverfið

2020 | Vizkustykki


Blush Gerður Arinbjarnardóttir á kynlífstækja búðina Blush og hefur hún hlotið mikilla vinsælda seinustu ár. Við spurðum Gerði út í búðina hvernig umræðan um kynlífstæki hefur opnast.

Hver eru viðbrögðin hjá fólki þegar þú segir við hvað þú starfar? Í dag verður fólk spennt og flestir vilja ræða við mig um kynlíf og kynlífstæki. Umræða um kynlíf er eitthvað sem flestum finnst gaman að tala um. þegar ég byrjaði með Blush þá fékk ég oft öðruvísi viðbrögð, fólk vissi í fyrstalagi ekki hvað Blush var og þegar ég sagði þeim að það væri kynlífstækja verslun þá gerði fólk ósjálfrátt ráð fyrir því að þetta væri einhver subbuleg starfsemi. Í dag veit fólk fyrir hvað Blush stendur og hversu fallegar vörurnar og verslunin okkar er, og þar að leiðandi er Fólk opnara fyrir því. Hvernig viðbrögð fékkstu þegar þú stofnaðir Snapchat aðganginn fyrst? Snapchat varð mjög óvænt stór partur af mér fyrir ca 6 árum síðan. Ég ákvað að prófa að stofna aðgang fyrir Blush.is og á einum degi fór ég frá því að vera með 30 vini mína í það að vera með 5000 manns sem fylgdust með mínu daglega lífi og umræðum um kynlífstæki. Hópurinn stækkaði síðan jafnt og þétt yfir árin og var ég með um 20.000 manns að horfa á söguna mína daglega þegar ég færi mig síðan yfir á instagram. í dag er ég á báðum miðlum en hef þó lagt meiri áherslu á Instagram síðustu 2 árin. Þar er ég með tvo aðganga annarsvegar fyrir Blush.is þar sem fólk fær fræðslu um kynlífstæki og fréttir af búðinni, en svo er ég með minn persónulega aðgang þar sem fólk fær að sjá meira af mínu lífi og þeim vangaveltum og verkefnum sem ég er að tækla hverju sinni.

59


Hvenær opnaðir þú Blush búðina? Ég opnaði fyrstu búðina mína 26 september 2013, hún var staðsett á Dalveginum og var aðeins opinn í nokkra mánuði. Það var mjög rólegt og búðinn hreinlega stóð ekki undir sér. Svo ég lokaði búðinni og tók aðra stefnu. Fór að einbeita mér meira af netversluninni. 2015 var síðan netverslunin orðinn það stór að ég ákvað að prófa að opna verslun aftur og varð það húsnæði fljótlega of lítið svo við opnuðum aðra stærri verslun 2 árum seinna þar sem við erum í dag. Nú er sú verslun orðinn of lítil svo það er spurning hvort við þurfum ekki enn eina ferðina að finna okkur stærra húsnæði. Finnst þér umræðan um kynlífstæki vera opnari núna í dag heldur en fyrir nokkrum árum? Já umræðan hefur breyst mjög mikið, og það hefur orðið mikil vakning síðustu ár um kynlíf almennt. Mikilvægi þess að allir séu fullnægðir i kynlífi og hversu skemmtilegt kynlíf getur verið. Á hverjum degi kemur til okkar fólk sem er að kaupa sín fyrstu tæki og það eru uppáhalds afgreiðslurnar mínar, því ég veit að fólk er að fara heim og upplifa eitthvað sturlað. Hver eru vinsælustu tækin hjá þér? Vinsælustu tækin eru sogtæki, þau veita mjög skemmtilega og djúpa örvun sem er ólík örvuninni sem fólk fær td með titrara. Við erum með margar týpur en sú vinsælasta heitir Satisfyer traveler. Við erum líka með sogtæki sem heitir One night stand sem er sogtæki sem kostar 990kr og virkar í 90 mín, það er hugsað sem prufu tæki fyrir þá sem vilja prófa að upplifa sog örvun áður en þeir fjárfesta í tæki.

Er eitthvað sem þú vilt koma framfæri í lokin? Fullnæging á dag kemur skapinu i lag :P

2020 | Vizkustykki


Gerรฐ bla

61


รฐsins. . .

2020 | Vizkustykki


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.