Reykjavík Issue #1
kringlunni - s.772 3700 - www.noland.is
Blaðið sem þú heldur á er fyrsta tímarit Suburbistan, gefið út þann 21.05.10 í 500 eintökum. Við stefnum að frekari útgáfu með það markmið fyrir augum að skrásetja listaverk sem flest eru horfin undir gráa málningu borgaryfirvalda. Við vonumst til að þetta tímarit verði vel þegin viðbót til einsleitrar íslenskrar blaðaútgáfu. Myndir frá: Role,Tropy,Scape,GoodKid42,Dust,Kask Quick,Doobie,Swek,Wugo,Doc,Tier,HOLD Gismo,Lomek,Bane,Lego,Zeks,PeniS, Gospel1,Bongo,Beast,robot,ipod, Ber73,bugser,lego.
Þakkir til allra þeirra sem lögðu til vinnu, aðstoð og myndir.
RWSCREW@gmail.com / www.RWSRWS.com
Útgefendur þessa blaðs taka enga ábyrgð á myndefni þess, við sjáum graffiti sem listform sem vert er að skrásetja og ef einhver er ósammála hvetjum við hann til að kynna sér málið nánar, en láta okkur í friði. Peace,
Role-Strætóyardinum-08
V55-FranskaSendriráðið-08
Role-Strætóyardinum-09
Gismo-Hlj贸malind-09
Scape,Lomek,Gospel-Grandi-09
Role-NewYorkPortinu-09
Doc,Wugo-WestKóp-08
Wugo-Garðabæ-09
Wugo-Garðabæ-09
Lomek-Hafnarfirði-09
Doc,Wugo-WestKóp-08
V55*V55-Verahvergi-08
MLC,Wugo-Rúta-10
Dust-Loftkastalanum-09
Lomek-DK-09
MLC-Strætóyardinum-09
Role,Tropy-Undirheimar-09
Tropy-Elliรฐaรกrdalnum-09
ร vart รถll mรกlningin...
Quick,GoodKid42-Hรถfรฐa-09
Tropy-Vogunum-09
Quick,GoodKid42-Þróttaraheimilinu-09
GoodKid42,Quick,Dock-FlatusLifir-09
Enjoying The Silence.
Scape/SC/RWS/MLC Upphafið?
Ég byrjaði 2004, og ástæðan er sú sama og með marga aðra Fossvogskrakka, þetta var bara venjulegur hlutur sem margir í hverfinu drógust inní, og þegar maður er kominn á bragðið er ekki hægt hætta. Í mínu tilviki var ég að úti að þvælast með FACE og upp úr þurru spyr hann mig hvort við ættum ekki að fara að byrja að tagga. Þá fór ég strax að virða þetta fyrir mér og taka meira eftir þessu. Svo kenndi CASE mér hvernig þetta virkar allt saman, hjálpaði mér að komast inn í þetta. Ekki leið svo á löngu þar til maður var kominn á fullt...
Afhverju? LYKTIN! Fullnægingin við að rústa einhverju, skemmdarfýsnin. Að rölta á nóttunni þegar enginn er úti og líka að sjá eitthvað eftir sjálfan sig út um allt. Maður fær bara ekki leið á þessu!
Áhrifavaldar? Ég ólst auðvitað upp við WNC út um allt í hverfinu mínu svo þeir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi. Varðandi útlönd, þá eru það bara MOA – DK og NER – SWE. Ég hef alltaf haft gaman af sænsku dóti, Stockholm Subway Stories er geðveik.
Senan? Senan í dag er alls ekki góð, í algerri lægð… Lítið af dóti sem fær að standa. Ég sakna 2004-07 þegar allt var að gerast, þá var menning og metnaður fyrir þessu en núna tímir enginn að gera neitt flott, bæði útaf því að það kostar of mikið og verður síðan bara hreinsað. Áður en hreinsunarátakið byrjaði var fólk allavegana að leggja sig fram við það sem það var að gera. Krakkarnir alast upp við drasl í dag og þess vegna þekkja þeir og mála bara drasl. Margir góðir málarar hættu og margt dýrmætt hefur horfið af veggjunum.
Yngri kynslóðin? Fáir eru efnilegir og að mínu mati eru menn eru ekki að gera nógu mikið. Vantar fillin, fleiri liti og klárlega frumlegri stíla…
En þeir eldri? Ég fíla þá í botn en þeir mættu vera virkari, eða kannski bara láta sjá sig á landinu öðru hverju. CHULO er að gera virkilega góða hluti fyrir landið í dag, öflugt framtak sem heldur þessu gangandi.
Kreppan? Það eru bæði góð áhrif og slæm. Þetta hefur alltaf verið dýrt sport. Núna er fólk að föndra meira við að fara frumlegri og ódýrari leiðir, búa sér til penna úr hinu og þessu, blanda sér blek, nota málningu, stela brúsum og redda sér. Síðan er hreinsunarátakið eitthvað að ganga til baka þessa dagana því að stöffið sem þeir nota er heldur ekkert ódýrt. Á móti kemur að þetta hefur bitnað á fólki þannig að það gerir ekki jafn góða hluti, hvort sem það eru verk, dub, fillin bombur eða tögg. Verk kosta mikla brúsa og ólögleg fillin bomba er dýrt mál ef hún er þrifin daginn eftir.
Beefið? Þú lætur ekki vaða yfir þig, það er bara svona einfalt. Ef einhver er að ögra þér þá ögrar þú honum á móti. Annars heldur þetta mér bara gangandi, kapp í að gera meira, í að gera betra, í að skemma. Þetta kostar báða aðila andlega og líkamlega áverka en þrátt fyrir allt get ég ekki sagt að ég hati þetta. Eftir allt er Scape Number One, Bitch!
Leyfisveggir? Þeir þurfa ekki að vera. Þetta er Ísland og hér kemst þú upp með allt. Þegar veggjunum var lokað á sínum tíma var ekki eins og allir færu bara með málninguna sína niður í kjallara, fólk færði sig bara meira út á göturnar. Ef maður getur bombað á aðalinngang lögreglustöðvarinar án þess að lenda í veseni getur maður alveg eins fundið sér kyrrlátan stað til að verka á í óleyfi. Annars mega þeir nú alveg vera, það er betra að þeir sem eru að byrja hafi einhvern stað til að æfa sig á áður en þeir fara að dreifa úr sér og svo myndast oft góð menning í kringum þessa veggi líka eins og Marsvegginn upp í Síðumúla… en ef borgaryfirvöld eiga svona erfitt með að gefa okkur veggi, þá fuck them!
Óhöpp? Hafa ekki allir lent illa í því… ;)
Lokaorð? Better Know Noem…
RWS-Borgartúni-10
Wugo-Kassagerðinni-10
Bane,Penis-Fríkirkjuportinu-08
AngelDust,Kask,Role-Fríkirkjuportinu-08
Goodkid42,Quick,Role-GrindavĂk-09
Role,Zeks,Goodkid42-Adidasveggur-09
Kask-GoldenCity-10
Goodkid42-GoldenCity-10
DREKINN
GRILL - SÖLUTURN
Tropy,Goodkid42-WestKóp-10
Summerjam RWS-Baunadalur-09
MLC(Dust)-Kassagerรฐinni-10
If I die before I Wake, I Pray The Lord My Soul To Take
RWS-Laugavegi-10
Kask,Beast,GoodKid42-Kassagerรฐinni-10
Doc,Wugo-Trukkur-08
Swek,Kest-Hverfisgata-24.des-07
AK-skeifan-07
Scape-Marsveggurinn-08
Tropy,Doobie-WestK贸p-09
SC,MLC,AK,Ipod,Noia-DK-09
Gismo-Str忙t贸yardinum-09
V55 贸gnar flugumfer冒-09
RWS-Grandi-10
Quas757vs.Doc-Miklubraut-07
RWS-Hรถfรฐa-10
RWS-WestKรณp-10
RWS-TVGzimsen-09
Mint(LCF),Lomek,Lego-DK-09
Quick,GoodKid42-K贸pavogur-10
Scape-Borgarfir冒i-09
...og meira รก www.rwsrws.com
There is something seriously wrong with this wall
Kringlan | 534-2951
www.mohawks.is | facebook.com/mohawksiceland