Jólabæklingur Søstrene Grene

Page 1

ð í t á h a l ó J nu og Clöru Ön

JÓLABÆKLINGUR SÖSTRENE GRENE

SÖSTRENE GRENE

JÓLIN 2015


JÓLAHÁTÍÐ, HEFÐIR OG GLEÐI Clara var í óða önn að draga niður hálakkaðan timburstigann sem liggur upp á háaloft í fallega hvíta timburhúsi þeirra systra, þegar spurningu laust niður í hennar danska huga. Hvers vegna köllum við Norðurlandabúar jólin eiginlega „jól“ eða „jul“? Uppi á hálofti Önnu og Clöru má finna fagurlega skreytta jólakassa sem innihalda jólamuni, handgert skraut frá því systurnar voru litlar, ásamt ýmsum öðrum fallegum jólavarningi sem þær systur hafa sankað að sér í gegnum tíðina frá öllum heimshornum. Einn kassanna hefur að geyma litlar fallegar jólabækur en þar hafa systurnar handskrifað ýmsar jólaminningar og fróðleik allt frá því þær voru litlar og til ársins 2014. Clara tók kassann varlega upp og og fletti áfram í einni bókinni. Þar sem Clara er mikil áhugamanneskja um tungumál brann hún í skinninu þegar hún flétti upp í fallegu gömlu jólhefðabókinni sinni. Á blaðsíðu 24, fann hún klausu um orðið jól. Þarna stóð þetta skýrum stöfum. Orðið jól er dregið af fornnorræna orðinu jól sem merkir fögnuður eða hátíð. Hátíð þar sem margir koma saman í gleði og vináttu, væntumþykju og samhyggð. Þetta árið hafa Anna og Clara ákveðið að sækja innblástur sinn að jólunum til norrænnar náttúru í bland við heillandi og gamaldags ævintýri sem hafa höfðað til þeirra allt frá barnæsku. Sláist með Önnu og Clöru í ferð og kynnist fagurfræðilegum hugmyndum þeirra um jólin. Djúpir litir í bland við gyllta undirtóna. Í bæklingunum er að finna fallegar hugmyndir til að undirbúa hinn sígilda og huggulega jólaanda.

ðjum, Með bestu ojóglaCklavrea Anna


Efnisyfirlit Jólin 2015 - Söstrene Grene Síður 14-15, 18

JÓLALANDSLAG Í NÝJUM STÍL Nýr stíll, gömul hefð. Hvíttóna jólaminningar. Síður 28-29

JÓLAKÚLUR OG SKRAUT Anna og Clara eiga allt sem þú þarft til að útbúa fallegar jólaskreytingar. Síður 4-10, 12-13

ÆVINTÝRALEGT JÓLASKRAUT Í ár stíga Anna og Claras inn í gamaldags og heillandi ævintýraheim og norræna náttúru. Síður 22-27

MEÐAN VIÐ BÍÐUM Aðventan er tími kökubaksturs og undirbúnings. Síður 34-37

GLEÐJUM AUGUN SEM HJÖRTUN Jólaóskir þínar rætast. Farðu í ferðalag og líttu á gjafafjársjóð Önnu og Clöru. Síður 26, 30-33

JÓLAGJAFAPAPPÍR Anna og Clara vita fátt skemmtilegra en að útbúa fallega jólapakka.

Athugið! Vörurnar í þessum jólabæklingi verða til sölu í verslunum Söstrene Grene meðan birgðir endast. Til hliðar: Glerkúpull til að skreyta með. Verð

2.735 / Glerskraut til að hengja upp eða leggja niður til skrauts. Verð frá. 198 Engin jól án jólatrés. Verð frá 298

Jólatré


4

NORRÆNT JÓLASKRAUT

Anna skapar sérstæða jólastemningu með því að blanda saman hvítu keramikskrauti, náttúrlegum efnivið og messingskálum. Verð frá

216


5

Jólaskraut Skreytum með eftirtektaverðum yndisverum. Ýmsar gerðir. Verð frá

166

Æskuminningar Þegar Anna og Clara skreyta fyrir jólin finnst þeim algjörlega tilheyra hefðinni að nota sígilda skrautið frá tímum ömmu og afa.

Aðventukrans og eftirvænting Anna hefur endurtúlkað aðventukransinn, með því að nota einstakt kerti fyrir hvern sunnudag í desember.

Aðventutölur 1-4 Verð á pakka 697 Skrautbakki L 33 cm, B 13,5 cm, H 4 cm. Verð 1.932


6

Skreytum hús  með

Önnu og Clöru Anna og Clara eiga sér ríkar jólahefðir. Þær skreyta ávallt 1. desember.

Á HVERJU ÁRI ROÐNAR ANNA V I Ð T I L H U G S U N I N A U M L J Ú FA KOSSA ÞEGAR HÚN HENGIR U P P M I S T I LT E I N I N N M E Ð S Í N G R Æ N U LAUF OG RAUÐU OG HVÍTU BER. BRÁÐUM MUNU ÁSTVINIR OKKAR KOMA SAMAN TIL A Ð N J Ó TA J Ó L A N N A . S K A PA Ð U N O TA L E G T A N D R Ú M S L O F T MEÐ JÓLASKREYTINGUM SYSTRANNA.


7


8


9

JÓLAFJÁRSJÓÐUR Gjafaöskjur með grafískum mynstrum Enn og aftur hefur Anna merkt sjálfri sér kringlótta öskju með fallegustu jólakúlunni. Verð frá

194 Jólaráð frá Önnu og Clöru: Notið mikið af kertum til að skapa hlýlega jólastemingu. Raðið þeim á bakka sem fullur er af jólaglerkúlum sem endurkasta birtu loganna.

Jólatré, krossviður Fást í þremur stærðum og litum. Verð frá

369 Juletré, birki Verð frá

517


10

V I S S I R Þ Ú A Ð E I T T S I N N VA R G J Ö F U M E K K I PA K K A Ð

Jólasokkur fyrir veglegar gjafir. Fást í tveimur mynstrum. Verð frá 1.143 / Jólakúlur til að hengja í glugga eða á tré Gjafapappír í löngum bunum. Fjölbreytt mynstur. 70x200 cm. Verð á rúllu 229 / Gjafapokar fyrir stórar sem smáar gjafir.


11

KKAÐ INN, HELDUR HENGDAR Á TRÉÐ TIL SKRAUTS? 457 / Öskjur fyrir t.d. jólakúlur. Tíu stærðir og ýmis mynstur. Verð frá 348 129 / Merkimiðar fyrir fyndin og sæt skilaboð. Þrjár hannanir, 18 stykki í pakka. Verð á pakka 279

í glugga eða á tréð. Fjölbreytt hönnun. Verð frá sem smáar gjafir. Verð frá


12

Ó, hve dýrleg er að sjá,

alstirnd himins festing blá

Anna hefur snúið hefðum á haus og skreytt hér með djúpbláum lit vetrarnæturinnar.

Jólaráð: Prófaðu þig áfram og blandaðu saman ólíkum litum til að skapa einstaka stemmningu á þínu heimili.


13

Glansandi silkiborðar Fást í mörgum litum. Verð á rúllu frá 185 Skrautstjörnur úr birkiberki. Fást í tveimur gerðum. Verð frá 649 / Glervasar sem einnig má nota sem kertastjaka. Fást í sex litum. Verð frá 299 / Nútímalegir flatir kertastjakar Fást í sex litum. Verð frá 998


14


15

Snæhvítt jólalandslag KERAMIKHÚS OG JÓLATRÉ Anna hefur endurhugsað hið hefðbundna jólalandslag og skapað persónulega uppstillingu úr hvítu keramiki. Það má alltaf tryggja hvít jól innandyra. Verð frá

298


16

JÓLASKREYTING Finndu tíma til að hafa það notalegt innandyra eftir göngu í snjó og slyddu. Anna og Clara geta föndrað jólaskraut tímunum saman.


17

Jólakúlumarkaður Verð frá

49

DIY pappastjörnur Verð á pakka

277 Hangiskraut úr keramik Fjölbreytt hönnun. Verð frá

166


18

Norrænt vetrarlandslag Keramikhus með LED ljósi.

Keramikhús

Verð frá

Jólasokkur

657

Verð á sokk

fyrir teljós. Verð frá

799

NÝTT!

Jólatré úr keramik eða viði. Verð frá

298

Bambuskarfa Margar stærðir í boði. Verð frá

1.814

fyrir sæt leyndarmál.

1.143


19

Keramikhangiskraut

Náttúran er gjafmild – líka þegar að kemur að jólaskreytingum.

Lærðu af Önnu og Clöru og finndu innblástur í náttúruna með því að nota hangandi keramik skreytingar. Verð frá

166


20

Minnstu smáatriði geta skipt sköpum þegar kemur að jólum.

Jólatrésdúkur með fallegu trjámunstri. Þvermál 120 cm. Verð

3.267


21

GJAFAPAPPÍR SYSTRANNA

Eins og Anna segir, þá er innpökkunin hálf gleðin við jólagjafir. Verð á rúllu

229


22


23

Smá jólabiti JÓLABAKSTURINN ER GÓÐ SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. ANNA MAN HVERSU SPENNANDI HENNI ÞÓTTI AÐ SMAKKA NÝBÖKUÐU KÖKURNAR ÞEGAR HÚN VAR BARN.

KÖKUBOX

Önnu og Clöru þykja gómsætu vanilluhringirnir og piparkökurnar eiga skilið að vera í girnilegum umbúðum. Margar stærðir og gerðir í boði. Verð frá

458

Kökumót í ýmsum jólaformum. Verð á pakka frá 198 Skurðbretti úr eik. Verð frá 1.814 / Klassískt kökukefli Verð frá 1.157


24

LEYNIUPPSKRIFT ÖNNU OG CLÖRU

Gamaldags vanilluhringir 400 g smjör 250 g sykur 1 egg Fræ úr 1 vanillustöng 450 g hveiti AÐFERÐ Blandið saman hveiti og vanillufræjum í skál.
 Skerið kalt smjörið niður í litla bita og kreistið saman við hveitiblönduna.
 Þeytið saman egg og sykur í sér skál. Blandið hveitiblöndunni saman við smám saman. Hnoðið öllu saman þar til það myndar þétt og jafnt deig.
 Pakkið deiginu inn í plast og setjið í kæli í nokkra tíma eða yfir nótt. Forhitið ofn í 185° og formið deigið til að mynda 6–7 cm hringi.
 Þrýstið endunum varlega saman og setjið hringina á ofnplötu með bökunarpappír. Gætið þess að hafa bil á milli hringjanna því þeir stækka aðeins við bakstur. Bakið vanilluhringina við 185° í um það bil 6–8 mínútur – þar til þeir verða gullinbrúnir. Leyfið hringjunum að kólna á grind og setjið þá svo í fallegt kökubox. Við mælum með því að smakka einn áður en þið lokið boxinu.

Kökudósir fyrir sykursætar freistingar. Verð frá 458


25


26

Jólarauður

Jól eru ekki jól nema þau séu svolítið rauð, segir Clara.

Gjafapappír Fæst í mörgum litum og mynstrum. 70 x 200 cm. Verð á rúllu 229 Slaufur með glimmeri. Verð frá 138 / Glerlugt Verð 1.923


27


28

Skreytum tré með grænum greinum Jólaálfar Þessar litlu skemmtilegu verur skapa heimilislegt andrúmsloft á jólunum. Verð frá 637 Skraut á tréð Mikið og litríkt úrval. Verð frá 49


29


30

24 hlutir

NIÐURTALNINGIN HEFST Skapaðu gleði og hamingju með sérsniðnu jóladagatali. Anna hefur vandlega valið gjafir af ýmsum stærðum og gerðum fyrir Hilmar frænda sinn.

Jólaráð: Gerðu dagatalið hluta af skreytingunum fyrir jólin.


31

1.

2. 5.

4.

3.

Að skapa heimagerðar gjafir og einstakan gjafapappír er með því skemmtilegra sem Anna gerir þegar hún undirbýr komu jólanna.

I N N B L Á S T U R F Y R I R S K A PA N D I J Ó L 1. Tauborði Verð á rúllu frá 139 / 2. DIY pappastjörnur Verð á pakka 277 3. Merkimiðar 12 stk. í pakka. Verð á pakka 198 / 4. Pakkaslaufur 3 stk. í pakka. Verð á pakka 198 5. Merkimiðar 9 stk. í pakka. Verð á pakka 299


32


33

LJÁÐU GJÖFUNUM ÞÍNUM PERSÓNULEGT YFIRBRAGÐ Fallegar slaufur

í öllum stærðum og litum. Verð frá

138 Gjafaborðar Ýmsir litir. 100 m. Verð á rúllu

277 Pappaöskjur sem má brjóta saman. Í ýmsum stærðum og mynstrum. Verð frá

Merkimiðar af ýmsum formum. Verð frá

198

249


34

G j a f a ó s k ir Jólaóskir þínar rætast.

Undurfagrar jólagjafir sem færa gleði og eftirvæntingu undir jólatréð.


35

Kristalglas Verð

368

Kristalkarafla Verð

858

Messinghnífapör Verð á stykki frá

334


36

Glervörur

Jólastjarna

Skrautpúðar

Verð frá

Verð

334

479

Verð frá

Stafakönnur Verð

466

Messinghnífapör Verð á stykki frá

334

2.197

Borðlampi Verð

6.344

Aðventukrans

Sápusteinskrús

Verð frá

Verð frá

2.537

1.713


37

Keramikbúsáhöld Verð frá

Veggklukka

468

Þvermál 26 cm. Fæst í fjórum gerðum. Verð

3.286

Keramikvasi Verð frá

284

Á

ós

ka

lis

ta

Ön

nu

Glerljós Verð frá

3.566

og

Kl

ör

uj

óli

n2

01

5

Bambuskörfur með loki

Kristalsglas og karafla

Verð frá

Verð frá

1.059

368


ANNA OG CLARA vilja ólmar koma eftirfarandi gagnlegu upplýsingum til skila: Opnunartímar Fyrir upplýsingar um opnunartíma, skoðið vefsíðuna okkar www.sostrenegrene.com/butikker

Samfélagsmiðlar Fylgist með Sostrene Grene á Facebook /sostrenegreneisland og Instagram @sostrenegrene til að fá fréttir um nýjar vörur. Svo er um að gera að kíkja á @sostrenegrene á Pinterest og Youtube fyrir hugmyndir af skemmtilegum föndurverkefnum og fallegum skreytingum.

Skilareglur Við erum ávalt reiðubúin að leyfa skipti á ónotuðum vörum innan 14 daga frá kaupum gegn framvísun kvittunar. Jólagjöfum keyptum á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember fæst skipt til 31. desember þess árs.

Hönnun: Søstrene Grene Allur réttur áskilinn Søstrene Grene © Nóvember 2015

Jólakort með umslagi. Verð 158 / Gjafaöskjur í mörgum gerðum. Verð frá 148


Gleðileg jól

Anna og Clara hvetja þig til að senda handskrifuð jólakort til þeirra sem þér þykir vænt um. Eins og í gamla daga. Sumum hefðum þarf ekki að breyta.


ð r u g e F ð og gle i J Ó LI N 2 0 1 5

Fylgist með Sostrene Grene á Facebook /sostrenegreneisland og Instagram @sostrenegrene. www.sostrenegrene.com

Kringlan • Smáralind


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.