Skreytingakeppni! Hvert hverfi verður með sinn lit líkt og fyrri ár. Það hús sem stendur sig best í skreytingum fær vegleg verðlaun :) Holtin eru appelsínugul Ásarnir eru grænir Aðalbraut og Ásgata eru rauðar
Opið á Hrútadögum Ljósfang 18:00-20:00 Kaupfélagið 18:00– 20:00 Hótel Norðurljós - 4651233 Hreiðrið– kynning á Hreiðrinu og Rannsóknarstöðinni Rifi á milli 12:00 og 14:00 . Súpa í boði. Sundlaug 17:00– 19:30 Verslunin Urð 13:00-15:00
Frekari upplýsingar um þjónustu sem er í boði má finna inn á vefsíðu Raufarhafnar, raufarhofn.is
Eftirtaldir aðilar styrktu Menningar– og Hrútadaga:
Norðurþing Félagsbúið Hóll og Höfði (fráfarandi bændur) Byko KEA Hólmsteinn Framsýn Skeljungur Sparisjóður Norðurlands Íslandsbanki Húsavík Landsbankinn Jötunn Vélar Önundur N1 Car-X Vélfang SRS Sólsetur gistiheimili Nesbílar Arctic angling Fjallalamb Búvís Lífland Sigma Delphi Hreiðrið gistiheimili Hótel Norðurljós Félaginn bar Kvótamarkaðurinn
Menningar- og Hrutadaganefnd Nanna Steina Hoskuldsdottir Árni Gunnarsson Ragnar Skulason Ingibjorg Hanna Sigurðardottir Silja Johannesdottir Netfang: hrutadagurinn@gmail.com
Menningar– og Hrútadagar á Raufarhöfn 2015
Þriðjudagur 29. sept
Dagskrá Menningardaga Laugardagur 26. sept Fyrirtækja barsvar Fyrirtæki bæjarins mæta hvert öðru í æsispennandi spurningakeppni. Lið geta skráð sig hjá Ingibjörgu í síma 855-1160, tveir í liði. Allir hvattir til að koma og hvetja liðin áfram! Farandbikarinn verður á staðnum! Staðsetning: Félaginn Bar Tími: 20:00
Bíó Bíó fyrir börnin klukkan 17:00 og fullorðinsbíó klukkan 20:00. Popp og gos selt á staðnum. Staðsetning: Hnitbjörg
Miðvikudagur 30. sept Fatamarkaður– Rósin tískuverslun Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 15:00-18:00
Sunnudagur 27. sept Gönguferð Halldóra hjá Ferðafélaginu Norðurslóð leiðir gönguferð um svæðið. Mæting við Heimskautsgerðið. Tími: 11:00 Raufarhafnarsögur-Sagnadagur Hugmyndavinna um sagnaarfinn sem tengist Raufarhöfn og hvernig væri hægt að gera meira úr honum. Fræðsla um hvernig hægt er að nýta það að segja sögur, t.d. í tengslum við ferðaþjónustu, í skólum og félagsstarfi. Dagskrá sagnadagsins hentar öllum sem hafa áhuga á sögum, líka þeim sem ekki telja sig hafa hæfileika til segja sögur. Sigurborg og Ingi Hans koma frá Grundarfirði og hafa mikla reynslu af að segja sögur og halda sagnanámskeið. Frítt! Staðsetning: Félaginn Bar Tími: 14:00
Mánudagur 28. sept Raufarhafnarsögur– sagnakvöld Opið sagnakvöld með Raufarhafnar– og allskonar sögum. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir! Sigurborg og Ingi Hans leiða kvöldið Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 20:00
Félagsvist Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 19:30
Fimmtudagur 1. okt Skrínukostur Eins og fyrri ár verður haldin skrínukostur. Allir koma með veitingar á hlaðborð og eiga góða stund saman. Aðilar sem hafa áhuga á að koma með innslag á skrínukost mega setja sig í samband við einhvern úr nefndinni. Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 18.30
Föstudagur 2. okt Tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni Upphitun fyrir Hrútadaginn er í höndum Bjartmars og við treystum honum fyllilega fyrir því. Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 20:00– 22:00 Verð: 2000 kr Eftir að Bjartmar spilar sína bestu slagara verður opið á Félaganum Bar. Komum og eigum saman yndislega stund.
Dagskrá Hrútadags Laugardagur 3. okt Hrútadagskrá– Faxahöll Ýmislegt spennandi verður á dagskrá og má þar nefna: Gísli Einarsson verður á staðnum og setur daginn og kynnir Sölubásar með ýmsan varning Kjötmatssérfræðingur verður á staðnum og sýnir hvernig matið fer fram Rúningskappar sýna réttu tökin Barnadagskrá Hrútahlaup sem engnn má missa af Hrútadagsnefnd stígur á svið með óvænta uppákomu Kótilettufélagið mætir á staðinn og velur kótilettuhrútinn! Rúsínan í pylsuendanum- sala á hrútum sem gæti endað með uppboði og margt fleira.. Tími: 14:00-18:00 Næring Hlaðborð á Hótel Norðuljósum– minnum á að panta þarf borð í síma 465-1233 Gallerý Ljósfang verður opið með léttari rétti á boðstólnum, pylsur og fleira. Tími: 18:00-20:00 Skemmtikvöld– Hnitbjörg Hagyrðingar mæta á svæðið og hagyrðast eins og þeim einum er lagið. Á milli vísna verða tónlistaratriði í boði Kidda Halldórs. Tími: 20:00-23:00 Hrútadagsball– Hnitbjörg Þá er ekkert eftir nema að skella sér í gúmmara, lopapeysuna, fylla á pelann og arka á ball. Dansband Akureyrar leikur fyrir dansi og er ekki búist við öðru en argandi skemmtilegheitum á ballinu. Nú skal slett úr klaufum sem aldrei fyrr! Gísli Einarsson sjónvarpsmaður verður kynnir yfir daginn og leiðir alla skemmtun! Verð: Skemmtikvöld og Hrútadagsball: 4500 kr Verð: Hrútadagsball: 3000 kr Ef húsið er yfirgefið fyrir 23:00 fást 1500 kr. endurgreiddar gegn framvísun miðans ATH: rangt verð í Skeglunni!