SKÓLAHÚSIÐ Á KÓPASKERI Öflug samfélags- og menningarmiðstöð
UM HVAÐ SNÝST MÁLIÐ ÞjónustaVinnustofurNámskeiðViðburðahaldSkjálftaseturBókasafnviðaðflutt fólk innlent sem erlent Vinnuaðstaða fyrir einyrkja og flökkufólk Fleira…Veitingaaðstaða
Einstakt og skemmtilegt safn sem stofnað var til minningar um jarðskjálftann á Kópaskeri 13. Janúar 1976
Lifandi safn fyrir alla aldurshópa.
Hinn frábæri arkitektúr hússins er kjörinn sem hluti af skemmtilegu safni og margt margt fleira….
BÓKASAFN
LÍKA FYRIR BÖRNIN Góður staður að koma á. Hér verður upplestur og aðrar skemmtilegar uppákomur fyrir börnin Jafnvel hægt að fá að halda afmæli!
?HVAÐ ER SVO ANNAÐ HÆGT AÐ GERA MENNINGARMIÐSTÖÐINNI?Í
EKKI BARA BÓKASAFN… Líka staður fyrir fólk til að hittast, fá sér kaffi og spjalla eða bara sitja og vinna. Allir eru velkomnir hvort sem er ókunnugt ferðafólk eða þeir sem eiga heima í þorpinu.
HUGMYNDIR ÝMISKONARLISTVIÐBURÐIRTÓNLEIKARSÝNINGARFÉLAGSSTARF FLYGILVINIRFUNDIR KIRKJUSKÓLINNKJÖRFUNDIR FIMMTUDAGSKVÖLDNÁMSKEIÐSMIÐJANBARINNOPINN
FORVITNAFYRIR Alltaf skemmtilegteitthvaðum að vera
KAFFIHÚS Hér er hægt að fá gott kaffi og meðlæti. Það ríkir hér ró og friður. Gott internett svo hægt er að taka með sér tölvuna og vinna. Eina truflunin eru lætin í kaffivélinni :)
FIMMTUDAGSKVÖLD: Á fimmtudagsdögum er hægt að kaupa falleg blóm og nýtt ferskt brauð frá Húsavík. Þá er tilvalið að halda smá hitting, spila bridge. Kannski verður barinn opinn!
SÖNGURLEIKLIST& Á Kópaskeri hefur alltaf verið rík hefð fyrir söng og leiklist.
MARKAÐUR Verslun með ný og notuð föt SkiptiblómamarkaðurGjafavörurBlómSkiptibókamarkaður
SMIÐJAN Fullbúið smíðaverkstæði og vinnustofa er opin einu sinni í viku. Heimamenn hafa yfirumsjón með henni. Stundum verða námskeið.
BÓI JÓN KRISTJÁN
NÁTTÚRAN FJARAN OG FUGLARNIR Við tengjum náttúruna við menningarsetrið. Námskeið í fuglaskoðun, sýning á fuglum. Hvernig á að rækta grænmeti?
NÁTTÚRA SVÆÐISINS ARKITEKTÚR HÚSSINS GERÐ SKIL SKÓLASTARF Í HÚSINU FYRR Á TÍÐ
STEINASAFN
NÆSTU SKREF Íbúafundur, áform kynnt Ræða beint við áhugasamt fólk á staðnum og í sveitinni Mynda hóp/stjórn áhugasamra um starfsemina Kostnaðaráætlun
HLAKKA TIL!