Fjölbreytt verkefni til ad skrifa um

Page 1

Menntaskóli Borgarfjarðar

Um mig Ýmis atriði: Aldur, útlit, háralitur, heimili, foreldrar, systkin, afar, ömmur, störf foreldra, besti matur, besta sjónvarpsefni, skemmtilegasta bíómyndin skólinn og fleira sem þér dettur í hug

Mynd af mér Nú skalt þú skrifa um þig og þína hagi. Þú átt að vanda skriftina. Mundu að byrja á stórum staf og enda á punkti.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Framhaldsskólinn minn Nafn skólans: Finndu mynd af framhaldsskólanum þínum á netinu og límdu hana hér fyrir neðan.

Taktu mynd af skólafélögum þínum með og settu hana hér fyrir neðan.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Framhaldsskólinn minn Hvað finnst þér um skólann þinn? Reyndu að skrifa um kosti hans og galla. Vanda skriftina og byrja á stórum staf.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Hvað finnst þér? Hér koma nokkrar setningar. Veldu þér setningar sem þú ert sammála og segðu hvers vegna þú hefur þessa skoðun. Matur á að vera til sölu í skólum. Matur á ekki að vera til sölu í skólum. Hvers vegna?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Ungt fólk á að ráða sjálft hvort það fari í framhaldsskóla Ungt fólk á ekki að ráða sjálft hvort það fari í framhaldsskóla Hvers vegna?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Það á að hækka bílprófsaldurinn í 20 ára Það á ekki að hækka bílprófsaldurinn í 20 ára Hvers vegna?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Að fara í ferðalag og útilegu Hugsaðu þér að þú sért að fara í ferðalag og útilegu. Þú ætlar að vera viku að heiman. Hverjir fara með þér?

Hvað þarftu að hafa með þér?

Finndu mynd á netinu úr útilegu og límdu hér

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Nú skaltu skrifa niður öll þau orð sem þér detta í hug og tengjast útilegu.

Áður en þú ferð í útileguna þarftu að biðja einhvern um að sjá um ýmislegt fyrir þig. Þú átt ef til vill gæludýr, blóm og fleira. Skrifaðu minnislista. Vanda skriftina: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Hér skaltu skrifa ferðasögu. Gefðu sögunni nafn. Vandaðu skriftina.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Kanntu að skrifa bréf? Það getur verið vandi að skrifa bréf. Ímyndaðu þér að þú ætlir að halda útskriftarveislu og bjóða gestum. Þú skrifar þeim boðskort. Skoðaðu hvernig á að skrifa svona bréf á netinu. Skrifaðu orðið boðskort í google.is til að fá hugmyndir.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Kanntu að skrifa bréf? Hugsaðu þér að þú eigir vin eða vinkonu sem er að vinna í útlöndum. Hann eða hún sendi þér fallega gjöf. Þú þakkar honum eða henni fyrir þig og segir einhverjar nýjar fréttir. Vandaðu þig eins og þú getur.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Hvernig líður þér? Við eigum mörg orð til að lýsa tilfinningum okkar og hvernig okkur líður. Hér eru nokkur orð: leið

feimin vond

ánægð einmana

hugrökk

reið syfjuð

áhyggjufull

rugluð

glöð

hissa

löt

þreytt

hrædd

æst

hrygg kærulaus

spennt

Hvernig líður þér þegar: .......besti vinur þinn eða vinkona vill ekki tala við þig?

....þú ert að fara í sumarfrí?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

.....nýji dýri síminn þinn er týndur?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Veldu eitt af eftirfarandi orðum og skrifaðu frásögn. Hugrekki – Hræðsla – Feimni – Gleði Frásögnin má vera um þig og þína reynslu. Þú mátt líka nota ímyndunaraflið og búa til sögu

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Dagbók Þegar þú skrifar dagbók segir þú í stuttu máli frá því sem hefur gerst. Þú byrjar alltaf á að skrifa dagsetningu. Hvað gerðist í gær?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Til hvers eru reglur? Til þess að auðvelda samskipti milli fólks eru settar reglur. Þú þekkir t.d. reglur í umferðinni og í spilum. Ætli það sé nauðsynlegt að setja svona reglur? Nú átt þú að hugsa þér að umferðarreglurnar væru afnumdar í einn dag. Hvernig myndi umferðin ganga þann dag? Segðu frá. Dagurinn þegar engar umferðarreglur voru:

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Áhugamál Hver eru áhugamál þín? Hugsaðu þig vel um og skrifaðu um áhugamál þín og segðu frá hvers vegna. Finndu mynd og límdu með.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Áhugamál Þetta eru orð sem búið er að rugla stöfunum. Finndu út hvaða orð þetta eru. lguýædr____________ tbóftoil_____________ ohnbdilt____________ ndsu_______________ ahlaup ____________ þíótrirt______________ ekfímrri ___________ vlörtu ______________ sluetr ____________ ltiósnt ______________ mlób ____________ síðmar ______________ plsi _____________ keliir ________________

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Að gefa leiðbeiningar Nú átt þú að skrifa niður leiðbeiningar um hvernig á að fara inn í póstinn þinn í tölvunni og hvernig á að senda tölvupóst. Þú verður að vera námvæm/ur. Leiðbeiningarnar verða að vera þannig að aðrir geti farið eftir þeim. Skrifaðu fyrst í stílabók

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Skrifaðu niður reglurnar sem gilda í ÓlsenÓlsen. Spilaðu Ólsen – Ólsen við félaga þinn.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Ef ég ætti eina ósk Þú hefur örugglega heyrt sögur um álfa, tröll, dverga, púka og fleiri ævintýraverur. Nú átt þú að semja stutt ævintýri um dverg sem gefur þér eina ósk.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Ímyndaðu þér Skoðaðu þessar myndir

Veldu aðra myndina Ímyndaðu þér að þú sért á þessum stað. Hvað sérðu og hvað heyrir þú? Hvernig líður þér og hvers vegna líður þér svona? Hvað gerir þú?

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Góður vinur Hvernig vilt þú að góður vinur sé? Skrifaðu á laust blað helstu atriði sem þér detta í hug. Settu svo 1 við það sem þér finnst skipta mestu máli, 2 við það næsta og svo framvegis...... Skrifaðu svo lýsingu á góðum vini hér.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Bæjarnöfn Finndu 10 nöfn á íslenskum sveitabæjum.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Við ferðumst í huganum Finndu 10 nöfn á borgum í útlöndum. Reyndu að muna í hvaða landi borgirnar eru.

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Menntaskóli Borgarfjarðar

Íslenska Skrift

Guðný S. Gunnarsdóttir 2009


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.