Sjávarafl júní 2021 2.tbl 8.árg

Page 28

Reyðarfjarðarhöfn

Fjarðabyggðarhafnir – Miðstöð sjávarútvegs Í Fjarðabyggð eru alls átta hafnir í rekstri; í Mjóafirði, Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, Breiðdalsvík og tvær í Reyðarfirði. Hvergi á landinu eru jafn margar hafnir á forræði eins sveitarfélags eins og í Fjarðabyggð. Og starfseminn er fjölbreytt; spannar allt frá Norðfjarðarhöfn og Mjóeyrarhöfn, sem eru með stærstu höfnum landsins, að Mjóafjarðarhöfn, sem er með þeim minnstu á landinu.

Elín Bragadóttir

Fjölbreytt og öflug starfsemi Fjarðabyggðarhafna Fjarðabyggð byggir á sterkum grunni hvað atvinnu- og verðmætasköpun varðar. Gjöful fiskimið eru undan ströndum Austfjarða og er útgerð og vinnsla sjávarafurða ein af meginstoðum atvinnulífsins í Fjarðabyggð eru staðsett þrjú af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins, Síldarvinnslan h/f, Eskja hf. og Loðnuvinnslan hf. Árlega eru gríðarlegu magni af afla landað við hafnir Fjarðabyggðarhafna, og eru þær sannköllið miðstöð sjávarútvegs. Önnur meginstoðinn í atvinnulífi Fjarðabyggðar og starfsemi Fjarðabyggðarhafna er starfsemi Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Í tenglsum við það fara fram miklir flutningar við stærstu höfn Fjarðabyggðar á Mjóeyri við Reyðarfjörð. Þá hefur fiskeldi vaxið fiskur

28

SJÁVARAFL JÚNÍ 2021

Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.