Fregnir94 april2011

Page 1

Soroptimistasamband テ行lands

1


Kæru systur Nú þegar vorið er rétt handan við hornið þá fer lundin að léttast á flestum eftir ansi rysjóttan vetur. Veðrið hefur verið að stríða okkur en á ekki vetur að vera vetur með öllu sem því tilheyrir? Umræðan í fjölmiðlum hefur að miklu leyti gengið út á neikvæðni og svartsýni og í hvert sinn sem kveikt er á útvarpi eða sjónvarpi þyngist lundin. Núna er því virkilega kominn tími til að njóta lífsins eins og hver og einn getur. Það að njóta lífsins er að lifa lífinu lifandi á hverjum tíma, sjá hið broslega í tilverunni og gleðjast yfir því sem lífið hefur upp á að bjóða. Nú er sá tími að renna upp þar sem nýtt líf er alls staðar að kvikna, lömbin, folöldin, grasið, blómin og svo má lengi telja. Ekki má gleyma sólinni sem gefur manni birtu bæði líkamlega og þá ekki síður andlega. Njótum sumarsins með öllum þeim tækifærum sem okkur munu bjóðast, verum glaðar og smitum gleði frá okkur því þannig aukum við litadýrðina í samfélaginu. Gleðilegt sumar! Ritnefnd Fregna

Hvatning Soroptimista

Sýnum drenglyndi og verum einlægar í vináttu. Verum reiðubúnar til hjálpar og þjónustu.

Setjum markið hátt og vinnum störf okkar með sæmd og ábyrgðartilfinningu. Markmið Soroptimista

Að vinna að bættri stöðu kvenna. Að gera háar kröfur til siðgæðis.

Að vinna að mannréttindum öllum til handa. Að vinna að jafnrétti, framförum og friði, með alþjóðlegri vináttu og skilningi.

Soroptimistar skulu beita sér fyrir:

Að veita þjónustu í heimabyggð, heimalandi og á alþjóðavettvangi.

Að taka virkan þátt í ákvarðanatöku hvarvetna í þjóðfélaginu. Fregnir er fréttablað Soroptimistasambands Íslands Heimasíða: www.soroptimist.is Netfang stjórnar: stjorn@soroptimist.is Við auglýsum eftir efni í næsta blað. Vinsamlegast sendið til ritstjóra, Ragnheiðar Gunnbjörnsdóttur á netfangið: ragng@est.is fyrir 1. september n.k. Forsíðumynd: Sr. Svavar Alfreð Jónsson Mynd tekin í Vaðlaheiði Umbrot og hönnun blaðs: Gígja Rut Ívarsdóttir Prentun: Ásprent Frá vinstri Sigríður Ágústsdóttir, Erla Hólmsteinsdóttir, Margrét Eyfells, Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, Sigrún Fanney Sigmarsdóttir, Hólmfríður Andersdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir

2

Soroptimistasamband Íslands


Kæru systur

Þegar þetta er ritað ríkir vetur konungur enn. Fjöll og dalir eru sveipuð hvítri fönn, vindar blása og frostið á til að að bíta í

kinnar og tær. Við erum þakklátar fyrir vissuna um að vorið er á næsta leiti, vonandi með betri tíð og blóm í haga.

Vetrarveður og ófærð hefur sett svip sinn á ferðir norðankvenna

á stjórnarfundi í vetur en við berum okkur vel og teljum okkur eflast við hverja raun í glímunni við þjóðveg 1.

Nú eru sólargeislarnir farnir að teygja sig inn í híbýli okkar, færandi yl og vissu um að senn vorar á ný.

Landssambandsfundur er líka vorboði í hugum okkar. Við

Ljóð

hlökkum til að hittast, bera saman bækur okkar um árangur

Sumarmál

og samkomur í tengslum við hann eru vettvangur til að hitta

Þriðja nótt í sumri – þú og ég

vetrarstarfsins og heyra af áætlunum fyrir sumarið. Fundurinn gamlar vinkonur og finna nýjar, læra hver af annarri og eign-

þreytt og hljóð í geisla af fullum mána

ast saman góðar minningar. Ég hvet ykkur því til þátttöku!

sem leggur sína logabrú um ána.

Þegar ykkur berst þetta blað í hendur er Landssambands

Og fuglar þeir sem fóru langan veg

fundurinn rétt handan við hornið.

Reyndar systur í Bakka og Seljaklúbbi hafa undirbúið hann af alúð og ég er þess fullviss að vel verður um okkur hugsað þegar við mætum í Gullhamra.

Fundargögnin er að finna á innri vefnum okkar og vil ég minna

formenn og fulltrúa á að prenta þau út og hafa meðferðis því þeim verður ekki dreift á fundarstað.

Við vinnslu forsetaskýrslunnar fyrir starfsárið 2009 – 2010,

fagnandi syngja, komnir heim til sín, fundu sinn stað sem fari ég til þín. Vornóttin mild og mitt er hjarta rótt - á milli okkar verður fært að nýju. Döggvaðar nætur, dagar fullir af hlýju. Því skal ég ganga glöð í þeirri nótt sem gaf mér aftur frið og sátt við þig.

sem birtist í þessu blaði, varð mér enn á ný ljóst hve miklu

Ég veit að enn mun vora fyrir mig.

systra birtist sem ávinningur fyrir nærumhverfi okkar og sem

- Því skal ég ganga glöð í þeirri nótt.

Vatnsverkefnin í Afríku hafa bætt lífskjör þúsunda barna og

Apríl 2005

Soroptimistar á Íslandi hafa áorkað. Árangur starfa hundruða

vel þegin aðhlynning við stóra og smáa, innanlands og utan. mæðra sem búa við svo miklu lakari aðstæður en við þekkjum

hér á landi. Enn er margt ótalið - kannski ekki síst gleðin sem okkur sjálfum veitist?

Kristín Jónsdóttir Kristín Jónsdóttir er fædd á Hlíð í Lóni árið 1963 og

Ég sendi ykkur öllum innilegar óskir um gott og gleðilegt

ólst þar upp. Hún stundaði vinnu á Höfn á yngri árum

samskipti þennan fyrri vetur minn í forsetastarfinu.

Hlíð með manni sínum og börnum þar sem þau reka

sumar um leið og ég þakka ykkur skemmtileg og lærdómsrík

Verum þakklátar fyrir það sem við höfum. Lítum með bjartsýni til framtíðar, gleðjumst yfir góðum árangri af störfum okkar og setjum okkur ný markmið!

en hefur lengst af unnið við búskapinn. Kristín býr á myndarlegt sauðfjárbú. Kristín hefur stundað ritstörf frá unga aldri og birt ljóð, smásögur og greinar í blöðum og tímaritum. Efni eftir hana birtist í bókinni Huldumál (2003). Bréf til næturinnar er fyrsta ljóðabók Kristínar og hafa

Kært kvaddar að sinni,

ljóðin orðið til á nærri tveimur áratugum.

Ingunn Ásdís Sigurðardóttir Forseti 2010 - 2012

Munum eftir að taka fundargögnin með þann 30. apríl!

Soroptimistasamband Íslands

3


Soroptimistasamband Íslands Landssambandsfundur 2011

Sælar
kæru
systur
um
land
allt
 
 Nú
gefst
okkur
enn
á
ný
tækifæri
til
þess
að
koma
saman,

blanda
geði
og
skemmta
okkur.
 Bakka‐
og
Seljaklúbbi
er
sönn
ánægja
að
boða
til
Landssambandsfundar
í
höfuðstaðnum
29.
og













 30.
apríl
2011.

Dagskrá
 Föstudagur
29.
apríl



























































































































































 Móttaka
í
boði
Auðar
Capital,
Borgartúni
29,
kl.
18:00
 Laugardagur
30.
apríl








































































































































 Skráning
á
Landssambandsfund
í
Gullhömrum,
Grafarholti,

hefst
kl.
8:00





























































 Fundur
verður
settur
kl.
9:00
og
slitið
kl.
16:00
 Laugardagskvöld
í
Gullhömrum























































































































 Fordrykkur
hefst
kl.
19:00



















































































































 Hátíðarkvöldverður
og
skemmtidagskrá
 
 Við
hlökkum
til
þess
að
sjá
ykkur
sem
flestar.

 
 Með
systrakveðju
 Soroptimistaklúbbur
Bakka
og
Selja
 
 Staðsetning:
 Gullhamrar,
Þjóðhildarstíg
2,

Grafarholti
 Auður
Capital,
Borgartúni
29
































 (Sjá
kort
á
www.ja.is)

4

Soroptimistasamband Íslands


Ferðasaga

frá Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis

Við eigum okkur ferðasjóð og í hann renna ákveðnar greiðslur t.d.

Í Borgarfirði á ein klúbbsystir sumar-

vinningur dreginn út. Í gegnum árin höfum við farið í nokkrar

skoða, mjög fallegur bústaður á

kaupir hver systir happdrættismiða á hverjum fundi og er einn

bústað sem hún bauð okkur að

ferðir, má þar nefna heimsóknir

til vinaklúbba í

fallegum stað. Næsti viðkomu-

Arindal-Grim-

nesi, þar höfðum við pantað okkur

Eitt

var

nefndarkonu, sem var að koma frá útlöndum, beint frá Keflavík

til Kaupmanna-

ferðinni haldið áfram að Búðum og komum við okkur þar vel

tívolí

á

fellsnessklúbbi leiðsögumenn. Þær sögðu okkur skemmtilega

eru

fallegum stöðum en þeir eru víða um nesið. Komið var við á

og var farið að ræða um að nota ferðasjóðinn en hvert skyldi

fellsnessklúbbi á móti okkur af mikilli rausn. Við þökkum þeim

Við sáum auglýsta ferð frá Akureyri til Veróna á Ítalíu og var sú

umhverfið sem var mikils virði

bókuð en þegar nálgaðist brottfarartíma var henni aflýst af ferða

góður kvöldverður og skemmti-

vita um. Nú, þá var aðeins staldrað við, upp skaut þeirri hug-

annar hringur um nesið og

Ferðanefndin hófst handa og útkoman varð löng helgarferð á

kirkjan þar skoðuð og fengin

Skotlandi

og

staður var Landnámssetrið í Borgar-

stad í Noregi.

súpu og meðlæti. Þarna hittum við líka eina klúbbsystur, ferða-

farin haustferð

í Borgarnes. Eftir að hafa gengið um í Landnámssetrinu var

hafnar, í jóla

fyrir. Næsta dag var farið fyrir jökul og voru systur úr Snæ-

jólahlaðborð.

frá þeim ribböldum, sem búið hafa á nesinu frá landnámi og

liðin nokkur ár

Kaffihúsi á Rifi sem tvær systur reka og þar tóku systur í Snæ-

halda? Ferðanefndin hélt marga fundi og ýmislegt var skoðað.

systrum kærlega fyrir rausnarlegar móttökur og fyrir fróðleik um

ferð borin upp á fundi og var almennur áhugi á ferðinni, hún var

að fá. Um kvöldið var síðan

skrifstofunni, enda þjóðin þá komin í þær ógöngur sem allir

atriði. Daginn eftir var farinn

mynd að ferðast innanlands, já því ekki að ferðast innanlands.

komið m.a. við í Bjarnarhöfn

árið

og

Síðan

Snæfellsnes 2010.

ágætis

Við

í maí

fengum

tilboð

frá

fræðsla um hana og hákarlaverkunina. Í Stykkishólmi

voru Vatnasafnið og Eld-

Hótel Búðum bæði í

fjallasafnið skoðuð. Um kvöldið var góður kvöld-

erum svo heppnar

með okkur þá og var það mjög skemmtilegt. Þá var komið að

rekur

rútufyrirtæki

voru fremur hæglátar og ekki var mikið sungið heldur meira

og fengum við þar

komum við við í Kolugljúfri í Víðidal sem var mjög tilkomumikið.

Við lögðum upp frá

sem gefa

gistingu og mat. Við

verður að Búðum og voru nokkrar systur úr Snæfellsnessklúbbi

að ein klúbbsystir

heimferðardegi og ekið eins og leið liggur heim á leið. Systur

ásamt sínum manni

slakað á eftir góða ferð. Veðrið var bjart en fremur kalt og

einnig gott tilboð.

Við erum margs vísari um Snæfellsnes, sáum marga fagra staði

Húsavík um hádegi

tilefni til að ferðast

á fimmtudegi og ókum sem leið lá á Blönduós og var þar

áð um stund því ætlunin var að fara út í Hrútey en veður var fremur

hráslagalegt svo það varð bara stoppað í sjoppunni. Áfram var

okkur

meira um nesið. Ferðanefndin

haldið, konur hressar, mikið sungið og sagðir brandarar.

Soroptimistasamband Íslands

5


Námsstyrkir

sem komið hafa til Íslands

Gaman er að segja frá því að íslenska skólastyrkjanefndin tók til starfa árið 1991 og hér fylgir listi yfir þær konur sem hafa fengið skólastyrki frá Evrópusambandi Soroptimista síðan þá, alls 17 konur á þessum 20 árum. Þó er vitað um nokkrar konur sem fengu styrkinn fyrir þann tíma, eins og Dagmar Hjörleifsdóttur dýralækni, Sigríði Hlíðar og Höllu Haraldsdóttur listakonu. Dagmar var í Akranesklúbbi en er hætt. Hún er dóttir Sigríðar Valgeirsdóttur í Reykjavíkurklúbbi. Halla var í Keflavíkurklúbbnum en er hætt. 1991-1992 Svanhildur Svavarsdóttir til náms í talmeinafræði. 1992-1993 Ingibjörg Marteinsdóttir til söngnáms.

Basil

Basil er komið úr grísku af orðin u „basilíkon“, sem merkir konunglegur. Víða var siðu r að láta sjálfan konunginn slá fyrstu uppskeruna með gullsigð. Basiljurtir tilheyra varablómaætt og telja fjöldann allan af tegundum. Uppruni basils er á Indlandi og löndunum þar í kring en stærstu fram leiðendur þess eru Ítalir og Frakkar. Basil er mikið notað við ítalska mata rgerð, s.s. í ýmsa tómat-, pastarétti sem og á pizzu. Gott er að nota basil á íslenska lambakjötið, kálfakjöt, með hvítfiski og sjávarfangi og í ýmsa grænmetisog ostarétti. Basil er sennilega frægast í formi pest ó þar sem ferskum basil er blandað saman við hvítl auk, parmesanost, furuhnetur og ólífuolíu. Basil þolir ekki mikla eldun, það verður rammt á bragðið og því ber að nota það rétt fyrir lok eldunar.

1993-1994 Anna María Gunnarsdóttir til náms í talmeinafræði. 1994-1995 Sigrún Snædal til fjarnáms við Kennaraháskóla

Íslands.

1995-1996 Oddfríður Halla Þorsteinsdóttir til náms í vísinda-

stefnu.

2000-2001 Anna Jóelsdóttir til náms í málun og teikningu og

Ásdís Elva Guðmundsdóttir til náms í áætlanagerð

og tæknilegri stjórnun.

2001-2002 Guðfinna Laufdal Traustadóttir til náms í alþjóðlegri

markaðsstjórnun.

2003-2004 Dýrleif Dögg Bjarnadóttir til doktorsnáms í siðfræði

lífvísinda (bio-ethics) í Bandaríkjunum, og Áshildur

Linnet til framhaldsnáms í mannréttindum og friðar

uppeldi í Costa Rica.

2004 -2005 Deborah Julia Robinson til B.S. náms í iðjuþjálfun

við Háskólann á Akureyri.

2005-2006 Ásdís Guðmundsdóttir til náms við Viðskipta-

háskólann á Bifröst og skiptinámsdvöl við Escuela

de Administración de Empresas í Barcelona á Spáni.

2006-2007 Kolbrún Árnadóttir til meistaranáms í umhverfis-

fræðum í Lundi í Svíþjóð.

2007-2008 Silja Ingólfsdóttir til meistaranáms í alþjóðafræðum

við háskólann í Queensland í Ástralíu.

2008-2009 Ásta Björk Jónsdóttir til doktorsnáms í læknisfræði við

Háskóla Íslands og Leiden, Hollandi.

2009-2010 Ása Helga Hjörleifsdóttir til meistaranáms í kvik-

myndagerðarlist við Columbiaháskólann í New York.

2010-2011 Þóra Ýr Árnadóttir til meistaranáms í matvælafræði

við Massachusetts-háskólann í Bandaríkjunum.

Vigdís Pálsdóttir tók saman

Styrkþegi skrifar Eftirfarandi er bréf sem okkur barst

frá Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, en hún

er í námi í kvikmyndagerð í Columbia háskólanum í New York.

Ég vil þakka Soroptimistum aftur inni-lega fyrir þann stuðning sem þið

veittuð mér í fyrra. Ef það hefði ekki verið fyrir skólastyrkinn

2009-2010,

hefði ég aldrei getað klárað annað árið í Columbia, sem er jafn fjárhagslega krefjandi og það er andlega krefjandi.

Ég er nú að vinna að lokaverkefninu mínu, stuttmynd sem ég

mun skjóta í New York og á Íslandi næsta sumar. Sumarið 2013 stendur svo til að tökur hefjist á minni fyrstu mynd í fullri lengd,

en það er handrit byggt á Svaninum eftir Guðberg Bergsson. Guðbergur hafði lengi sagt nei við öllum sem sóttust eftir réttinum að bókinnni, en eftir að ég sendi honum drög að handriti

sem ég var búin að skrifa leist honum vel á, og til að gera langa

sögu stutta er ég nú komin með réttinn að bókinni og stuðning frá KMÍ.

Þetta eru spennandi tímar og ég er einstaklega þakklát fyrir að

fá þessi tækifæri. Og ég geri mér fyllilega grein fyrir því að líklegast hefði ekkert af þessu átt sér stað ef skólastyrkurinn frá Soroptimistum hefði ekki skapað þær aðstæður - tímabundið

frelsi frá fjárhagsáhyggjum - sem ég þurfti til að geta einbeitt mér að vinnunni.

Með þökkum og kærri kveðju frá New York, Ása Helga

6

Soroptimistasamband Íslands


Lundurinn okkar Fyrir um það bil tuttugu árum ákvað Árbæjarklúbburinn að taka

„umhverfismálaráðherrann okkar“ sá til þess að þessi vor-

Það varð úr að við fóstruðum land uppi í Selási milli Selás-

töfraði hún fram góða veislu sem var vel þegin.

land í fóstur í hverfinu okkar.

brautar og Suðurlandsvegar. Ég man hvað okkur fannst landið

vera berangurslegt og lítt til skógræktar fallið, en við ákváðum samt að demba okkur í þetta verkefni og var svæðið skipulagt

í samráði við Reykjavíkurborg. Síðan höfum við systur farið þangað hvert einasta vor og plantað trjám, gefið áburð,

fundur yrði sem ánægjulegastur og að loknu árangursríku verki

Að lokum er hér lítil vorvísa eftir Þuríði Guðmundsdóttur frá Bæ á Selströnd sem lýsir vel eftirvæntingunni eftir vorinu. Fagnað sól

hreinsað rusl sem fokið hefur yfir veturinn og núna síðustu árin

Unun meiri en orð fá lýst,

ana í lið með okkur sem er ekki amalegt. Nú er kominn þarna

Þegar sólin blessuð brýst,

einnig lagt göngustíga. Oft höfum við fengið betri helming-

eygjum veröld nýja.

yndislegur gróðurreitur með skjóli fyrir norðanáttinni og fallegt

bakkann gegnum skýja.

komið fyrir bekkjum og getum notið þess að koma í lundinn okkar

Vorkveðja frá Árbæjarklúbbi.

er útsýnið yfir Rauðavatn og fjallahringinn. Þarna höfum við á vorin og sumrin. Eins og þið sjáið á myndunum sem fylgja var

María Karlsdóttir, formaður.

mikið stuð á okkur síðasta vor þegar við vorum í stígagerð og

hreinsun. Það var reyndar smá væta, en við létum það ekkert á okkur fá. Guðfinna Jóhannsdóttir

Gönguklúbbur

systra í Bakka- og Selja

Fyrir rúmlega einu ári stofnuðu Soroptimistasystur í Bakka- og Selja gönguklúbb.

Alla mánudaga kl.17:00 ganga þær rösklega í eina klukkustund,

spjalla og njóta samverunnar. Aldrei hefur fallið niður ganga nema

á annan í páskum og hefur fjöldinn verið 4-14 systur hverju sinni. Þær koma sem hafa tíma og áhuga.

Gönguleiðir eru mismunandi en áætlun er gerð fyrir eitt ár í senn.

Systur í Bakka- og Selja hvetja systur úr öðrum klúbbum til þess að

vera með og sérstaklega er skemmtilegt ef einhverjar eru staðkunn-

ugar. Hópurinn hefur áhuga á því að fræðast um göngusvæði, fólk, hús, sögu, plöntur, fugla o.fl.

Gönguleiðadagskrá 11. apríl 18. apríl 25. apríl 02. maí 09. maí 16. maí 23. maí 30. maí 06. júní 13. júní

mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17.00 mánudagur kl.17:00 mánudagur kl.17.00

Grafarvogskirkja Nauthólsvík Fossvogsdalur - Víkingsheimili Íþróttahúsið Varmá. Mosfellsbæ Grótta - Golfvöllur Laugardalur - Húsdýragarður Perlan Heiðmörk - Soroptimistalundur Hellisgerði 2. í hvítasunnu

20. júní 27. júní 04. júlí 11. júlí 18. júlí 25. júlí 01.ágúst 08. ágúst 15. ágúst 22. ágúst 29. ágúst

mánudagur kl. 17:00 mánudagur kl. 17:00 mánudagur kl. 17:00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00 mánudagur kl. 17.00

Vífilsstaðahlíð - Maríuhellar Ástjörn - Haukaheimilið Tungufoss - gengið frá íþróttamiðstöðinni í Varmá Álftanes - Garðakirkja Vífilsstaðavatn Sundlaug í Kópavogi - Borgarholtsbraut Frídagur verslunarmanna Nauthólsvík - endað á kaffihúsinu Arnarneshringur - Íþróttamiðstöðin Ásgarði Rauðavatn - bensínstöð Elliðaárdalur - Árbæjarsafn

Soroptimistasamband Íslands

7


Framboð á Landssambandsfundi Viðtakandi Forseti Landssambandsins Mjöll Flosadóttir - Viðskiptafræðingur

Klúbbfélagi: 1989 Hafnarfjörður og Garðabær. Klúbbastörf: Formaður, fulltrúi, verkefnastjóri efnahags- og félagsmála, endurskoðandi, ferðavikunefnd, starfsgreinanefnd Embætti á vegum SI/Í: Fjárhagsnefnd, endurskoðandi, ritnefnd Fregna, sendifulltrúi, varasendifulltrúi, ritari, verkefnastjóri efnahags- og félagsmála. Fyrsti varaforseti

Anna Karlsdóttir Taylor - Framhaldsskólakennari Klúbbfélagi: 2004 Keflavík Klúbbastörf: Formaður og fulltrúi.

Upplýsingafulltrúi- endurkjör

Sigríður Ágústsdóttir - Leirlistarmaður

Klúbbfélagi: Hafnarfj. & Garðabær 1992 Akureyri 2000. Klúbbstörf: Formaður, fulltrúi, meðstjórnandi, ýmis nefndastörf. Embætti á vegum SI/Í: Sendifulltrúi, varasendifulltrúi, umsjón með nafnalista, upplýsingafulltrúi, í ritnefnd Fregna.

Umsjón með nafnalista - endurkjör

Helga Óladóttir

- Verkefnastjóri í upplýsingatækni

Klúbbfélagi: 2006 Reykjavík Klúbbstörf: Meðstjórnandi, móttökunefnd og til vara í styrktarsjóði. Embætti á vegum SI/Í: Umsjón með nafnalista (nafnskráarstjóri).

Sendifulltrúi

Margrét Helgadóttir -Tannlæknir Klúbbfélagi: Stofnfélagi í klúbbi Húsavíkur og nágrennis 1983 og klúbbfélagi í H&G-klúbbi 1986. Klúbbstörf: Formaður, varaformaður, gjaldkeri, fulltrúi, endurskoðandi, meðstjórnandi, ferðaviku-, Krýsuvíkurog starfsgreinanefnd.

Umsjónarmaður nafnalista

Rósa Bachmann

-Fjármálastjóri / bókari

Klúbbfélagi: 2003 Húsavík og nágrenni Klúbbstörf: Gjaldkeri, starfsgreinanefnd, skoðunarmaður reikninga.

Embætti á vegum SI/Í: Gjaldkeri, langanefnd, fjárhagsnefnd, húsnæðisnefnd, umsjónarmaður Hamraborgar og varasendifulltrúi. Varasendifulltrúi

Guðrún Erla Björgvinsdóttir - Aðstoðarskólastjóri

Klúbbfélagi: Stofnfélagi Suðurnesjaklúbbi 1979. Klúbbfélagi í Bakka- og Seljaklúbbi 1994. Klúbbastörf: Formaður og ritari í Suðurnesja-klúbbi og Bakka og Seljaklúbbi. Fulltrúi, varafulltrúi og verkefnastjóri ásamt fl. Embætti á vegum SI/Í: Útbreiðslunefnd 2001-2007. Forseti landssambandsins 2008-2010.

8

Soroptimistasamband Íslands

Laga- og reglugerðanefnd

Guðrún Helga Brynleifsdóttir - Hæstaréttarlögmaður

Klúbbfélagi: 2002 Seltjarnarnes Klúbbstörf: Formaður og varaformaður.


Laga- og reglugerðanefnd

Elín Árnadóttir

- Lögmaður með héraðsdómslögmannsréttindi frá 1995 Klúbbfélagi: 1999 Mosfellssveit Klúbbastörf: Endurskoðandi klúbbsins, ýmis embætti í stjórn. Embætti á vegum SI/Í: Laganefnd. Útbreiðslunefnd

Halla Lovísa Loftsdóttir - Kennari Fjárhagsnefnd

Ása Helgadóttir - Framkvæmdastjóri Klúbbfélagi: 2001 Akranes Klúbbastörf: Meðstjórnandi, gjaldkeri, varaformaður, verkefnastjóri efnahags og félagslegar þróunar.

Klúbbfélagi: 1987 Húsavík og nágrenni Klúbbstörf: Verkefnastjóri, formaður, varaformaður, meðstjórnandi, ýmis nefndarstörf. Embætti á vegum SI/Í: Forseti, í gerðardómi.

Verkefnastjóri

Laufey B. Hannesdóttir

Klúbbfélagi: 1982 Hólar og Fell Fjárhagsnefnd

Sigrún Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri

Klúbbfélagi: 2001 Reykjavík Klúbbstörf: Verkefnastjóri, varafulltrúi, og tengiliður vinaklúbba.

Klúbbstörf: Formaður, varaformaður, ritari, fulltrúi, varafulltrúi, starfsgreina og útbreiðslunefnd, endurskoðandi, verkefnastjóri alþjóðlegrar vináttu og skilnings og umhverfismála. Embætti á vegum SI/Í: Umhverfismál.

Aðstoðarverkefnastjóri

Anna Þóra Böðvarsdóttir - Kennari

Sjóðanefnd

Vilborg Lilja Stefánsdóttir - Deildarstjóri í grunnskóla Klúbbfélagi: 2001 Snæfellsnes.

Klúbbfélagi: 1991 Snæfellsnes Klúbbstörf: Varaformaður, fulltrúi, verkefnastjóri umhverfismála, skemmtinefnd og fjáröflunarnefnd.

Klúbbstörf: Fulltrúi, starfsgreinanefnd og skemmtinefnd.

Skoðunarmaður reikninga

Þorfinna Lydia Jósafatsdóttir

- Grunnskólakennari/skrifstofumaður

Útbreiðslunefnd

Björg Sigurðardóttir - Skólasafnskennari

Klúbbfélagi: 1987 Húsavík og nágrenni

Klúbbfélagi: 1993 Skagafjarður Klúbbstörf: Gjaldkeri, fulltrúi, endurskoðandi, verkefnastjóri og nefndastörf. Embætti á vegum SI/Í: Fjárhagsnefnd.

Klúbbstörf: Formaður, varaformaður, gjaldkeri, fulltrúi, verkefnastjóri, skoðunarmaður reikninga, ýmis nefndarstörf. Embætti á vegum SI/Í: Ritnefnd Fregna.

Soroptimistasamband Íslands

9


Búðir áSnæfellsnesi Myndir frá vorinu 2010. Þær eru allar teknar á

Búðum á Snæfellsnesi, en það er orðið árvisst

verkefni hjá okkur systrum að bjóða 8. bekk í Grunnskóla Snæfellsbæjar að Búðum. Verkefnið

Hópurinn situr á rúst af

fjárhúsum á Búðum.

var upphaflega tengt vatnsverkefninu og umhverfisvernd. Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur

(klúbbsystir) fræðir nemendur um lífið á Búðum á

fyrri öldum þegar byggð var þar í blóma og skip

lögðust þar að landi til að sækja m.a. lýsi til þess að lýsa upp stóru borgirnar úti í heimi (London,

Kaupmannahöfn o.fl.). Byggðin á Búðum lagðist af m.a. vegna skorts á ferskvatni. Ragnhildur segir nemendum söguna um Axlar-Björn og fræðir þá að

sjálfsögðu um gróðurfar o.þ.h. Síðast en ekki síst,

þá göngum við strandlengjuna eftir Búðafjöru og

hirðum upp allt það „drasl“ sem sjórinn hefur borið á land og tökum með okkur til förgunar. Með bestu kveðju,

Vilborg Lilja Stefánsdóttir,

formaður Soroptimistaklúbbs Snæfellsness

Systur ásamt „systradætrum“ úr 8. bekk. Anna Þóra, Erla Björk, Lilja, Guðbjörg Aftari röð f.v: Júníana, Sigríður, Ragnhildur, Tinna. a, Fremri röð f.v: Rakel Sunna, Thelm

endum sögu Búða Ragnhildur segir nem frá fyrri öldum.

Hópurinn að lokinni hre

insun í Búðafjöru.

10

Soroptimistasamband Íslands


Mosfellssveit

Það voru samankomnar 58 soroptimistasystur í Hlégarði sem nutu

þess að eiga kvöldstund saman. Nokkrar systur úr Mosfellsbæ sýndu

listmuni en innan klúbbsins er fjölbreyttur hópur kvenna sem margar

hafa einstaklega listræna hæfileika.Við vorum einnig með sýningu á

peysum og leggings frá AS design en það fyrirtæki er í Mosfellsbæ og

værðarvoðir og slár frá Steinunni Bergsveinsdóttur systur í okkar klúbbi.

Salóme Þorkelsdóttur flutti skemmtilegt erindi um lífið í Dalnum áður fyrr og Erna Valdimarsdóttir flutti gamanmál.

Við í Mosfellssveitarklúbbi þökkum Akranes- og Grafarvogssystrum fyrir ánægjulega kvöldstund.

Meiran eða kryddmæra

(Sweet marjoram) Í grískri goðafræði segir að rlaus meiran hafi í upphafi verið lykta tingu ástargyðjunnar jurt en fengið sinn sæta ilm við sner á Iðafjalli. Meiran Afródítu þegar hún hóf ræktun þess hafði orð á sér fyrir táknaði trúnað og kærleika og jurtin hana notuðu. sem að veita þeim hamingju og frið grágrænum sporMeiran er um 60 cm á hæð með hvít og lítil og vaxa öskjulöguðum blöðum. Blómin eru . Meiran er í ættþétt saman umvafin hlífðarblöðum „villt meiran“ en oft st kvísl með óreganó sem kalla en af óreganó. bragð hennar er talsvert mildara ur-Ítalíu en í syðri Meiran er algengara krydd á Norð algengara. Það er hluta landsins þar sem óreganó er og súpur. Bragð tti tisré notað á kjöt, fugla, í grænme ótum og agúrku. þess hentar einkar vel með gulr r kryddjurtir illa suðu Meiran þolir líkt og margar aðra nar. og ætti því að nota undir lok eldu kri matargerð, þá íkós Meiran er einnig notað í mex „hierbas de olor“ og jafnan í kryddvendi sem kallast timíani, meirani og samanstendur af lárviðarlaufi, st alltaf notaður í stundum steinselju. Hann er nána sagður að hann er soð, súpur og pottrétti og það sjálf oft ekki talinn með í uppskriftum.

Klettasalat

á rætur sínar að rekja til Miðjarðarhafslanda. Íslendingar hafa á síðustu

árum tekið ítalskri matargerð opnum örmum.

Klettasalat, eða rucola eins og það kallast á ítölsku, er þar engin undantekning. Blöð klettasalatsins eru aðeins nýtt, ekki stönglar þess. Þau eru græn og bra gðmikil með beisku piparbragði. Klettasalat er mikið notað sem undirstaða í salat, einnig sem kryddjurt í fers kt salat eða eitt og sér me ð góðri ólífuolíu eða balsam ediki með ýmsum réttum. Ítalir krydda ferskt salat með klettasalati sem þeir borða svo með pasta eða kálfakjöti. Þá hentar jurtin einnig sem krydd í pastasó sur.

Soroptimistasamband Íslands

11


Íslensk

Jersey

soroptimistasystir í klúbbnum á Ermarsundseynni

Það sem mig langar að deila með ykkur í þessari grein, kæru íslensku soroptimistasystur, er ávinningur þess að tilheyra

alþjóðlegum samtökum eins og Soroptimistahreyfingunni og hversu mikla þýðingu það getur haft, þegar flutt er milli landa,

að eiga „systur“ í nýja landinu. Þetta reyndist mér mjög happadrjúgt þegar ég fluttist búferlum frá Reykjavík til Jersey í ársbyrjun 2008.

er fyrir skemmtilega tilviljun vinaklúbbur klúbbsins á Jersey og þar sem ég hafði árið 2007 skipulagt hópferð 30 íslenskra

klúbbsystra til að heimsækja þessa paradísareyju þekkti ég nokkrar systurnar ágætlega. Þegar ég síðan flutti til Jersey var mér vel tekið og strax boðið að gerast meðlimur í klúbbnum þeirra.

lands. Hún var fyrir tíma lággjaldaflugfélaganna mjög vinsæll áfangastaður ferðamanna því hún er með eindæmum falleg,

landslag fjölbreytt og strendurnar góðar. Hún á sér líka langa og merkilega sögu og hana prýða kastalar og fjölmargar áhuga-

verðar minjar. Eyjan er afar gróðursæl, landbúnaður stendur á

gömlum merg, kartöflurnar (þær bestu á Bretlandseyjum) eru teknar upp strax fyrir páska, Jersey-kýrnar þykja öðrum kúm betri og gróður er í blóma næstum allt árið um kring. Mannlífið

er líka mjög notalegt, samheldni mikil og kóra- og klúbbastarfsemi vinsæl. Allt er gert í rólegheitum og er hámarkshraðinn t.d. 40 mílur eða 65 km og það bara á breiðgötunum!

skrárliðum á

næstum

upp 20

atriði. Þetta hljómar spennandi, þátttaka

mistaklúbba á Stóra-Bretlandi og Írlandi. Sambandið telur yfir 10 því klúbbar í fyrrum nýlendum breska

heimsveldisins tilheyra

breska

sambandinu. Ársfundirnir

geta því verið á

spennandi

stöðum, t.d. var ársfundurinn

í

hitteðfyrra hald-

inn á Barbadoseyjum !

Í Soroptimistaklúbbnum á Jersey eru um 40 konur. Klúbburinn var stofnaður árið 1950 og hélt því upp á 60 ára afmælið á

síðastliðnu ári með pompi og prakt. Reyndar var allt árið þaulskipulagt og skemmtilegar og fjölbreyttar uppákomur í hverjum mánuði. Mikið er lagt upp úr félagslífi í klúbbnum!

en

allra

stjórnarkvenna er mikil og hver og ein gerir grein fyrir því sem hún hefur

verið að gera í og

hvað er fram undan.

Í stjórninni hjá okkur eru 10-12 konur svo störfin dreifast vel. Undanfarin ár hafa tvær eða jafnvel þrjár konur skipt með sér

embætti formanns, sem hefur reynst vel, því mikið mæðir á formanninum. Ég hef verið í stjórninni í eitt ár núna og haft bæði gagn og gaman af.

Fjáröflun og samfélagsþjónusta eru mikilvægustu þættir starfsins. Jersey er skattaparadís,

eins og flestir vita og samfélagsþjónusta því ekki eins mikil og við eigum að venjast á Norðurlöndunum. Sterk hefð er fyrir sjálfboðaliðastarfsemi og sífellt er verið að safna

Soroptimistaklúbburinn á Jersey tilheyrir sambandi Soropti-

Soroptimistasamband Íslands

formlegur fundur, þar sem farið er eftir fyrirfram ákveðnum dag-

mánuðinum

Jersey er lítil eyja í Ermasundinu, rétt undan ströndum Frakk-

12

tvisvar í mánuði, annar fundurinn er skemmtifundur en hinn

nú kannski ekki

Klúbburinn minn á Íslandi, Soroptimistaklúbbur Bakka- og Selja,

þúsund meðlimi víðs vegar um heiminn

Ýmislegt er öðruvísi hér en hjá okkur á Íslandi. Fundir eru haldnir

fyrir hin ýmsu góðu málefni. Soroptimistar taka mjög virkan þátt í þessu starfi og voru m.a. í forsvari fyrir stofnun kvennaathvarfs, gistiskýlis fyrir heimilislausa og samtaka þeirra

sem sinna heimahjúkrun og umönnun ætt-

ingja. Líknardeildin og ýmis styrktarfélög njóta

líka mikils stuðnings. Einnig er lögð áhersla á að styrkja ungar

stúlkur til náms, bæði stúlkur hér á Jersey og eins í Afríku, en mikil samskipti eru við hin ýmsu Afríkuríki vegna fyrri tengsla.

Nýlega fékk Rozelle Sutherland, ein systranna, orðu frá Elísabetu Englandsdrottningu fyrir störf sín í gegnum Soroptimista-

hreyfinguna og von er á Önnu prinsessu í heimsókn í kvennaathvarfið í byrjun maí.

Hvað er svo gert til að safna peningum? Fyrir utan það að standa

og „hrista fötu“ á helstu verslunarstöðum fyrir jólin er margt gert til að safna peningum og gjarnan skemmta sér um leið. Sem

dæmi má nefna tískusýningar í samstarfi við flottar verslanir þar sem boðið er upp á kvöldverð og tískusýningu, happdrættismiðar seldir og konur eiga skemmtilegt kvöld saman. Annað

dæmi er skipulagning spiladaga þar sem fólk kemur og spilar,


yfirleitt bridds, og fær flott eftirmiðdagste með huggulegum veitingum og ekki má gleyma happdrættinu.

Ýmsar uppákomur að sumarlagi eru líka skipulagðar. Síðasta sumar vorum við t.d. bæði með „Hog Roast“ eða heilgrillað

svín, glens og gaman á fallegu útivistarsvæði og hefðbundið

enskt tepartí með jarðarberjum og rjóma í ægifögrum grasa-

garði eins velunnara klúbbsins. Gönguferðir í fjáröflunarskyni

eru líka vinsælar. Fjáröflunin er annaðhvort í formi stuðnings fyrirtækja eða skráningargjalds og svo er hægt að selja heita eða kalda drykki og veitingar eftir því sem við á.

Ég er orðin mikil briddskona eftir komu mína hingað og til að leggja nú mitt af mörkum bauðst ég til að skipuleggja briddsdag í janúar sl.og hafa hann með sérstöku íslensku sniði. Ég kom

með taðreyktan silung í farteskinu eftir jólafríið á Íslandi sem

sló náttúrlega algerlega í gegn. Ég seldi sæti á 22 borð, þ.e. 88 miða á 10 pund hvern og svo keyptu allir happdrættismiða fyrir

5-10 pund svo afraksturinn var hvorki meira né minna en 1500 pund (u.þ.b. 280 þúsund krónur).

Þátttaka mín í klúbbnum hefur verið mér bæði til gagns og gleði. Ég hef eignast margar frábærar vinkonur í gegnum klúbbinn, ein systirin er briddskennari og kom mér í kynni við það skemmti-

lega áhugamál og önnur er formaður eins gönguklúbbsins hér, en Jersey er alger paradís fyrir göngufólk.

Íslandsáhugi Jerseysystra og vina þeirra hefur líka styrkt böndin enn frekar og þar sem ég er með leiðsögumannarétt-

indi og mikla reynslu úr ferðageiranum heima hef ég nú þegar

komið með tvo stóra hópa ferðamanna til Íslands. Í sumar mun

ég svo útvíkka hópinn enn frekar og bjóða Soroptimistasystrum

frá Bretlandi upp á Íslandsferðir. Síðan ég kom hingað hef ég svo líka lokið Jersey leiðsögumannaprófi svo ekkert er því til fyrirstöðu að taka á móti Íslendingum, og þá sér í lagi íslensk-

um Soroptimistasystrum og vinum í framtíðinni. Eins og er hef ég skipulagt vikulangar gönguferðir um eyna vor og haust, en er að sjálfsögðu tilbúin að útbúa sérstakar ferðir eftir óskum

hvers og eins og kynna ykkur fyrir mínum góðu systrum hér. Nánari upplýsingar og endilega ekki hika við að hafa samband ef þið hafið áhuga á að heimsækja þessa yndislegu eyju í Ermasundinu.

Þórdís Eiríksdóttir

Að bera út bækur Langtímaverkefnið okkar í Akureyrarklúbbi

Eins og þið efalaust flestar vitið hefur það verið aðalstarf okkar Akureyrarsystra undanfarin 30 ár að annast heimsendingar á bókum og hljóðbókum til sjúkra og aldraðra á Akureyri. Það var frá upphafi ætlun okkar að vinna að málefnum aldraðra. Fyrst byrjuðum við á því að vinna í Seli (hjúkrunarheimili). Þar unnum við með smiðunum, naglhreinsuðum og sópuðum og gerðum yfirleitt það sem við vorum beðnar um og síðan saumuðum við gluggatjöld fyrir glugga stofnunarinnar. Þetta var verkefni sem ljóst var að myndi taka enda og fljótlega fórum við að hugsa um hvað við gætum gert að því loknu. Þá datt mér í hug hvort mínar elskulegu systur væru tilbúnar í þetta verkefni. Það voru þær svo sannarlega. Fyrstu 23 árin var farið með sendingar vikulega en síðan var fyrirkomulaginu breytt, sendingar sameinaðar og eru nú bækurnar fluttar öldruðum tvisvar í mánuði. Þetta fer fram vetur, sumar, vor og haust í stormi og stórhríð, logni og blíðu. Aðeins einu sinni á þessum 30 árum man ég eftir því að útburði hafi verið frestað til næsta dags vegna stórhríðar. Þessar ferðir eru ekki alltaf auðveldar. Við höfum lent í reiðum hundum, fest bílana okkar í skafli, fest okkur sjálfar á girðingum þegar við ætluðum að stytta okkur leið milli húsa o.s.frv. Skilyrði fyrir því að fá sendar heim bækur er að fólk komist ekki á safnið eða eigi mjög erfitt með það. Skjólstæðingar okkar eru oftar en ekki einstæðingar - misvel á sig komnir. Það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að systur hafi þurft að hringja á sjúkrabíl þegar þær komu með sendingu þar sem viðkomandi gat enga björg sér veitt og oft erum við beðnar um að ganga beint inn þar sem fólk kemst ekki til dyra - jafnvel inn að rúmi fólks til þess að skipta um bókapoka. Þá höfum við í mörg ár komið saman og bakað smákökur sem við höfum látið fylgja síðustu sendingu fyrir jól. Okkur þykir ákaflega vænt um þetta fólk sem margt hefur fengið sendingar árum saman og er orðið að góðum vinum, blessunarorðin og þakklætið sem við fáum frá því ylja okkur um hjartaræturnar lengi eftir hverja ferð. Venjulega er fyrirkomulagið þannig að þrjár systur fara í hvert sinn og hver um sig með 15-17 bókapoka og hefur starfsfólk Amtsbókasafnsins reynt að skipta bænum í hverfi, þ.e. ein tekur Brekkuna, önnur Eyrina o.s.frv. Um 49 manns fengu sendar heim tæplega 7.000 bækur/ hljóðbækur á síðasta ári og til gamans má geta þess að sá einstaklingur sem fékk flestar bækur á árinu fékk 444 titla. Við systurnar höfum stundum rætt það að klúbburinn hafi e.t.v. ekki lagt fram til samfélagsins stórar upphæðir í beinhörðum peningum. Þó má gera ráð fyrir að verðmæti vinnuframlagsins sem í þessu verkefni felst sé a.m.k. hálf milljón króna á ári. Hólmfríður Andersdóttir soroptimisti og bókavörður

Soroptimistasamband Íslands

13


Skýrsla forseta

Soroptimistasambands Íslands starfsárið 2009 - 2010

Tölulegar upplýsingar Soroptimistasystur á Íslandi voru 519 þann 1. október 2009. Í upphafi starfsárs voru 16 klúbbar starfandi en 17. klúbburinn, Soroptimistaklúbbur Suðurlands, var stofnaður 10. október 2009. Soroptmistasystrum fjölgaði um 33, nýjar systur urðu 51, 18 hættu eða létust og 11 voru í leyfi. Við lok starfsársins, 30. september 2010, voru íslenskir soroptimistar 552. Formaður útbreiðslunefndar SI/E, Nilgün Øzler, sendi Landssambandinu sérstakar hamingjuóskir í tilefni af því að fjölgun systra í Soroptimistasambandi Íslands væri eftirtektarverð og til fyrirmyndar innan Evrópusambandsins. Klúbbfundir innan SI/Í voru alls 168. Besta fundarsókn var í Klúbbi Húsavíkur og nágrennis 82%. Alls höfðu sex klúbbar yfir 80% fundarsókn og fimm klúbbar voru með fundarsókn á bilinu 75-79%. Í sex klúbbum var fundarsókn undir 75%, þar af í einum klúbbi undir 70% (62%). Fundarsókn var algengust á bilinu 75 - 80%. Stjórnarfundir í klúbbum voru alls 109, aðrir fundir voru 16. Starfsemi klúbba Verkefni klúbba á árinu, sem grein var gerð fyrir í ársskýrslum formanna, voru 100. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og ávinnings af þeim njóta konur og börn í fimm heimsálfum með ýmsum hætti. Dæmi: Jólagjafir til allra barna í fátæku þorpi á Grænlandi, börn í ýmsum löndum Mið- og Suður Ameríku, Asíu og Afríku voru styrkt með ýmsum hætti, t.d. í gegn um SOS barnaþorpin, Vini Indlands og ABC Barna-hjálpina, til framfærslu og/eða menntunar. Vatnsverkefni, sem SI/E hafði milligöngu um hafði mikil samfélagsleg áhrif í Afríku og átak til starfsmenntunar stúlkna í Sierra Leone, Project Sierra, er enn að skila árangri. Innanlands má nefna m.a. styrki og fjárstuðning við starfsemi sjúkrahúsa, hjúkrunarheimila, öldrunarheimila og dagvistun aldraðra. Kirkjur og bæði grunn- og framhaldsskólar njóta stuðnings og örlætis soroptimista. Einnig börn fanga og vistfólk ýmissa meðferðastofnana. Soroptimistar styrkja einnig námsefnisgerð og námskeiðahald fyrir afmarkaða hópa með sérþarfir, að ógleymdu öllu því sjálfboðastarfi sem innt er af hendi í nærumhverfi klúbbanna. Skýrslur um verkefni í klúbbunum, PFR skýrslur, sem sendar voru til Evrópusambandsins voru ekki í hlutfallslegu samhengi við fjölda verkefna, eða aðeins 11 og gefa þ.a.l. ekki rétta mynd af þeim fjölmörgu og fjölbreyttu verkefnum sem íslenskir soroptimistar sinna. Fjáröflun klúbbanna á starfsárinu nam kr. 8.120.850 skv. skýrslum formanna. Fjár var aflað með viðbótum við félagsgjöld, sölu ýmiss konar smávarnings, kaffi- og kökusölu, sölu á handverki, ræstingum, skemmti-, vinkvenna- og fjáröflunarkvöldum, golfmóti, blómasölu og laufabrauðsbakstri, auk verktöku hjá sveitarfélagi, svo það helsta sé nefnt. Vinaklúbbatengsl liggja víða. Samtals eru vinaklúbbar 55, þar af eru gagnkvæm vinatengsl milli tveggja íslenskra klúbba en flestir vinaklúbbarnir eru á Norðurlöndunum og annars staðar í Evrópu. Tengsl við vinaklúbba virðast almennt ekki mjög mikil því miður. Starfsemi SI/Í Fundir stjórnar Landssambandsins voru sjö á árinu. Landssambandsfundur var haldinn á Húsavík 17. apríl 2010. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var m.a. samþykkt að Landssamband

14

Soroptimistasamband Íslands

Soroptimista yrði eitt af stofnfélögum í Skottunum, regnhlífarsamtökum kvennahreyfinga á Íslandi. Gestafyrirlesari á fundinum var Sigurður Ingi Friðleifsson umhverfisfræðingur og framkvæmdastjóri Orkuseturs á Akureyri. Ræddi hann um raforku og umhverfismál. Sendifulltrúafundur var haldinn í Gent í Belgíu á starfsárinu. Hann sóttu, auk Guðrúnar Erlu Björgvinsdóttur forseta, sendifulltrúarnir Ragnheiður Stefánsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir, ásamt Sigríði Þórarinsdóttur varasendifulltrúa. Skólastyrkur: Á sendifulltrúafundinum var Þóru Ýri Árnadóttur, sem studd var af Soroptimistaklúbbi Akureyrar, veittur skólastyrkur að upphæð 3000 evrur. Norrænir vinadagar voru að þessu sinni haldnir í Bergen í Noregi. Guðrúnu Erlu forseta, var boðið þangað og kynnti hún þar með hvaða hætti íslenskir soroptimistar höfðu unnið að Norræna átakinu, Stop Trafficking of Women and Girls, sem samþykkt var á Norrænum vinadögum í Reykjavík 2008. Twinning: Í Bergen var þess farið á leit við íslenska Landssambandið að það tæki að sér stuðning við Landssambandið í Lettlandi með það að markmiði að miðla reynslu og styrkja starf þeirra. Var sú beiðni samþykkt af stjórninni fyrir lok starfsársins. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, í nóvember 2010 var Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur fráfarandi forseta, falið að verða tengiliður við lettneska sambandið fyrir Íslands hönd. Nýr klúbbur: Hinn 10. október 2009 var stofnaður nýr Soroptimistaklúbbur á Suðurlandi. Stofnsystur voru 23. Stofnskrá afhenti Karin Guttormsen sendifulltrúi Noregs. Einnig var Hanne Jensbo alþjóðaforseti viðstödd ásamt fleiri góðum gestum. Fjölmargar íslenskar soroptimistasystur sóttu stofnhátíðina og samfögnuðu hinum nýju systrum í Soroptimistaklúbbi Suðurlands. Vefurinn: Lagt var kapp á að safna myndum af öllum systrum til að setja við nöfn í félagatalinu á vefnum. Ekki tókst að ljúka því verki en talsvert ávannst. Soroptimists go for water: Á starfsárinu var áfram unnið að vatnsverkefni Evrópusambandsins. Klúbbarnir sinntu þremur stórum verkefnum í Afríku: Hafnarfjarðar- og Garðabæjarklúbbur fjármagnaði verkefni í Benin í Afríku. Akureyrarklúbbur, Húsavíkurklúbbur, Skagafjarðarklúbbur og Austurlandsklúbbur fjármögnuðu verkefni á Fílabeinsströndinni. Akranes, Árbær, Bakkar og Sel, Grafarvogur, Hafnarfjörður og Garðabær, Hólar og Fell, Keflavík, Kópavogur, Mosfellssveit, Reykjavík, Snæfellsnes og Seltjarnarnes fjármögnuðu verkefni í Kollo í Afríku. Síðasta greiðsla, vegna þessara verkefna, var send til SI/E í janúar 2010. Ekki er nokkur vegur að nefna öll þau verkefni sem forseti og stjórn Landssambands hverju sinni þurfa að sinna en þau eru miklu fleiri og fjölbreyttari en svona skýrsla getur rúmað. Það er mín einlæg ósk að starf íslenskra soroptimista megi eflast og blómgast um ókomna tíð og halda áfram að bera ávexti mannúðar, skilnings og systraþels. Tekið saman á Sauðárkróki, í mars 2011. Ingunn Ásdís Sigurðardóttir Forseti Soroptimistasambands Íslands 2010 - 2012


Ratatouille

Minning

Borið fram rata-túj

Jóhanna Sigurjónsdóttir var fædd 9. ágúst 1914 og lést 12. nóvember 2010. Atvinna hennar var ljósmyndun, hún var vel menntuð í faginu og rak ljósmyndastofuna Asís í Austurstræti í mörg ár. Jóhanna var einn af stofnendum klúbbsins og heiðursfélagi hans. Allt fram undir það síðasta fylgdist hún af áhuga með því sem gerðist í klúbbstarfinu. Jóhanna var sannur soroptimisti, við söknum hennar og minning hennar lifir með þeim sem kynntust henni. Ítarlegt viðtal við Jóhönnu birtist í desemberblaði Fregna árið 2007. Yfirskrift greinarinnar er „Eitt mesta gæfuspor sem ég hef gengið“ þar lýsir hún m.a. einlægri gleði sinni yfir því að hafa starfað innan soroptimistahreyfingarinnar í nær hálfa öld. Kveðja frá systrum í Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur

Á námsárum mínum í Suður-Frakklandi á áttunda áratugnum

eldaði ég oft þennan rétt. Eitt árið bjó ég úti í sveit í Provence héraði við rætur fjallsins St. Victoire, þess sem Cézanne

málaði svo oft. Grænmeti var það ódýrasta sem maður fékk og að auki var hægt að tína allar kryddjurtirnar sem uxu villtar í garðinum.

Rósmarín

strendur MiðUppruni rósmaríns er við ið notað á mik er jarðarhafs. Rósmarín luta Frakkurh suð í Ítalíu, Grikklandi og vel með ega takl lands. Það hentar eins akjöti kálf jöti, bak steiktu eða grilluðu lam báta. töflu kar á legt am og kjúklingi og er dás vaxa villtir um ar unn rínr ma rós Sígrænir, oddhvassir ra ríns eru hörð og bragð þeir gjörvalla Ítalíu. Lauf rósma k, fers uð eru þau ekki not mjög biturt. Þess vegna tum djur n. Ólíkt öðrum kryd heldur eingöngu við eldu við eldun. vel heldur rósmarín bragði

Steinselja

Steinselja er talin vera ein af fjölmörgum nytjajurtum sem bárust með munkum norður eftir Evrópu á miðöldum. Uppruni steinselju er í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og er hún sú kryddjurt sem er mest notuð í Evrópu. Steinselju er stráð ferskri yfir rétti að eldun lokinni þar sem hún þolir illa suðu og missi r bragð. Hún er mikið notuð í olíur, smjör og krydd. Þá hentar hún einkar vel með hvítlauk því hún dregur úr andre mmu sökum hvítlauksáts.

2-3 msk olífuolía 2 laukar 4-5 hvítlauksrif 1 stk eggaldin 1-2 stk kúrbítur 2 stk paprikur ½ kg tómatar eða 1 dós niðursoðnir og lítil dós tómatmauk ca. 2 msk 2 -3 msk Herbes de Provence, ef þið eigið þessa blöndu, annars: 2 tsk oregano 2 tsk basilika ½ tsk rósmarín ½ tsk timian steinselja salt og pipar.

Skerið allt grænmetið að ykkar smekk.

Hitið lauk og hvítlauk á pönnu. Látið næst eggaldin og kryddin og látið malla í 10 mínútur.

Þá koma kúrbítur, paprikur og tómatar og látið malla í aðrar 10 mínútur.

Fersk steinselja sett yfir og þá er rétturinn tilbúinn. Borðið með nýbökuðu brauði. Bon appétit

Sigríður Ágústsdóttir

Soroptimistaklúbbi Akureyrar

Soroptimistasamband Íslands

15


Ný sending Kápur Jakkar Bolir Pils

Kjólar Toppar Buxur Stuttkápur

Töskur - belti - skór samkvæmisfatnaður

Opið laugardaga 10-17


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.