Norræn jólanotalegheit með Önnu og Clöru JÓLALÍNA SØSTRENE GRENE 2017
1
Pappírsstjarna til að hengja upp til skrauts
Hringjum inn jólagleðina. Anna er einstaklega hrifin af þessum fáguðu pappírsstjörnum sem geta lýst herbergið upp og gert dimm vetrarkvöldin notaleg. Fáanleg í þremur gerðum og tveimur stærðum. Verð frá
2
708
NORRÆN JÓL
Innblástur að notalegasta tíma ársins Anna hefur talið niður dagana fram að jólum svo mánuðum skiptir, þar sem þetta er uppáhaldsárstími hennar. Jólastjörnur, heimalagaðar smákökur, fjölskylduheimsóknir og notaleg kvöld – reyndar myndu jólin endast allt árið ef hún mætti ráða. Aftur á móti bíður Clara gjarnan fram í desember með að njóta jólaandans, en hjálpar heils hugar til á haustin þegar Anna biður hana að sækja kassann með jólaskrautinu niður af háalofti. Áður en Clara heldur á kassanum niður lyftir hún lokinu til að skoða ofan í. Það er þá sem það gerist. Á því augnabliki sem Clara sér glitta í skreytingarnar hellast yfir hana dásamlegar jólaminningar um gleði, hefðir og liðna tíð. Stuttu eftir þetta fer hún til Önnu með þessar endurminningar í huga og systurnar tvær hefja jólahefðir sínar – í sameiningu. Jólalína Önnu og Clöru 2017 Í ár ákváðu systurnar að ljá hinum hefðbundnu norrænu jólum persónulegt yfirbragð með því að blanda gamaldags klassík saman við nútímaútgáfu af jurtaríki Norðurlandanna. Í þessari jólalínu eru gylltir tónar ásamt tilbrigðum við hina hefðbundnu rauðu og grænu jólaliti. Yður er hér með boðið að skoða vörulistann sem veitir innblástur fyrir jólaskreytingar, gjafainnpökkun og bakstur ársins í ár og nýlundan er heill hluti sem er tileinkaður jólagjafaóskum. Við óskum yður yndislegra og friðsamlegra jóla.
ene
østrene Gr S , r ju ð e v k r a r æ K
ATH.: Vörurnar sem eru sýndar í vörulistanum eru aðeins lítið sýnishorn af mörgum jólavörum sem verður að finna hjá Søstrene Grene fram að jólum. Vörurnar sem eru sýndar hérna verða sendar í verslanir í mismunandi vikum; þér finnið afhendingardagsetningar á blaðsíðum 46-49. Allar vörurnar verða seldar á meðan birgðir endast.
Keramíkkertastjaki Fáguð jólastjarna sem rúmar kerti. Tilvalin til að skapa jólaandann, að mati systranna. Fáanlegur í tveimur litum. Verð
429
JÓLASKREYTINGAR FYRIR HEIMILIÐ
Skreytið fyrir jólin í góðum félagsskap Systurnar lýsa „Hygge“ oft sem þessari indælis blöndu af gleði, ánægju og hlýju sem maður finnur fyrir í félagsskap náinna vina og fjölskyldu. Í ár skuluð þér muna að setja upp jólaskreytingar í félagsskap ástvina og gleymið ekki að njóta notalegra stunda árstíðarinnar.
5
Gluggaskreyting
með LED-ljósi. Ný túlkun á hinni hefðbundnu norrænu skreytingu sem lýsir upp gluggasylluna með fallegu ljósi. Verð
4352
6
Keramíkjólatré
með ljósdíóðum. Eins og Anna segir, „Keramíkformið skapar skemmtilegt ljósamynstur þegar kveikt er á trénu.“ Fáanleg í þremur stærðum. Verð frá
547
Eitt af því sem Clara heldur mest upp á þessi jólin er nýja, gyllta gluggalýsingin. Hreinar og einfaldar línur hönnunarinnar vitna um norrænan uppruna hennar.
Keramíklína í sveitastíl
sem samanstendur af tveimur klassískum jólatáknmyndum: jólakramarhúsinu og jólatrénu. Fáanleg í þremur litum. Verð
558
Keramíkkertastjaki
í friðsælum, norrænum litum. „Þér getið auðveldlega stillt fram einu eða fleiri trjám saman,“ segir Clara og brosir. Fáanlegur í þremur litum. Verð
439
Keramíkhús
undir sprittkerti. Með því að stilla fram nokkrum af þessu litlu húsum er hægt að skapa yndislegt jólaþorp sem lýsir upp dimm vetrarkvöld. Fáanlegur í fjórum gerðum og þremur litum. Verð
Nútímaleg jólatré
til að skreyta borð, hillur eða arinhillur. Sameinar nútímalegar skreytingar og hefðbundin mótíf til að skapa dásamlega heild. Fáanlegt í þremur gerðum og tveimur stærðum. Verð frá
406
534
Norrænn jólaskógur
af ólíkum, fínlegum glerjuðum keramíktrjám. Þetta er útgáfa systranna af nútímalegu jólalandslagi fyrir heimilið. Verð frá
187
9
Kertastjaki úr málmi Kveiktu á nýju kerti á hverjum sunnudegi í desember og teldu niður að jóladegi. Í ár hefur Anna hannað aðventukertastjaka sem hægt er að nota bæði fyrir jólin og árið um kring. Verð
10
2059
Nýtt tilbrigði
við hefðbundna rauða jólalitinn er að finna í þessum spennandi glerungi sem er notaður á fáguð jólakramarhús og jólatré systranna. Verð
558
Aðventukertastjakinn var hannaður til að skapa lífrænt form og skapa tilfinningu fyrir flæði.
Anna mælir með að blanda saman mörgum rauðum tónum við jólaskreytingarnar í ár. Þetta skapar nútímalegt og ferskt yfirbragð – sérstaklega ef örlítilli gyllingu er bætt við.
Skraut
með LED-ljósi. Hin fullkomna skreyting fyrir bæði litlar og stórar uppstillingar, að mati Önnu Fáanlegt í sex gerðum. Verð
658
Keramíkkertastjakar Önnu geta auðveldlega verið hluti af fallegri jólauppstillingu. Hér hefur hún blandað saman könglakertastjökum og öðrum fallegum hlutum úr jólalínu ársins. Verð
290
Málmtré undir skreytingar
með pláss fyrir fallega skrautmuni og skreytingar. Verð
1084 Málmskrautmunir
fyrir tréð, gluggann eða aðra staði heimilisins. Verð
216
13
Jóladunkar með gamaldags myndum Þegar þér hafið lokið við að baka jólasmákökurnar skulið þér muna að leyfa þeim að kólna áður en lokið er sett á. „Þannig haldast smákökurnar áfram stökkar og gómsætar,“ eins og Anna segir gjarnan. Fáanlegir í þremur gerðum og þremur stærðum. Verð frá
449
JÓLAGÓÐGÆTI Í ELDHÚSINU
Skapið notalegt jólaandrúmsloft Alla daga í desember baka Anna og Clara jólasmákökur og annað góðgæti fyrir þær fjölskylduheimsóknir og veitingar sem fylgja árstímanum. Báðar systurnar njóta glaðlegrar stemningar eldhússins á meðan smákökurnar bakast: sæts ilmsins af bakstrinum, samverunnar, jólatónlistarinnar – og auðvitað notalegu stundanna að loknum bakstri, þegar bakkelsið er smakkað með góðum tebolla.
FÁ I Ð I N N B L Á S T U R A F U P P S K R I F T
ÖNNU AÐ SÆTUM
JÓLASMÁKÖKUM Á BLS. 17.
15
16
EIGIN UPPSKRIFT ÖNNU
Þrjár gómsætar jólasmákökur Þ É R S K U L I Ð N O TA : 500 G HVEITI · 350 G SMJÖR · 150 G FLÓRSYKUR PERLUSYKUR · DÖKKT SÚKKULAÐI
Skerið smjörið niður í litla bita og setjið þá í skál. Hellið hveiti og flórsykri í skálina og hnoðið það saman við smjörið. Hnoðið deigið saman þar til að það er orðið jafnt og skiptið því síðan í þrjá jafnstóra hluta.
1. SMÁKÖKUR Skerið súkkulaðið niður í litla bita og hnoðið það saman við fyrsta hluta deigsins. Rúllið hlutanum í pylsulaga lengju og skerið niður í sneiðar.
2. SMÁKÖKUR Rúllið öðrum hluta deigsins í pylsulaga lengju og veltið honum síðan upp úr perlusykri. Skerið annan hlutann einnig niður í sneiðar.
3. SMÁKÖKUR Rúllið út þriðja hluta deigsins með kökukefli og skerið síðan út fallega lagaðar smákökur með uppáhaldskökumótunum þínum.
Legðu allar smákökurnar á eina eða fleiri bökunarplötur og bakið í miðjum ofni við 200 gráðu hita, þar til að þær verða gullinbrúnar.
ÁBENDING Munið að alltaf er hægt að frysta rúllurnar eins og þær eru og taka þær einfaldlega út og baka þær þegar óvænta gesti ber að garði. Þannig er ávallt hægt að bjóða jólagestunum upp á nýbakaðar smákökur. Einnig er hægt að gefa smákökurnar til ástvina sem ekki hafa tíma eða aðstöðu til að baka fyrir jólin.
Eldhúsáhöld í akasíuviði
geta stuðlað að náttúrulegri hlýju og þokka þegar kemur að því að setja saman og framreiða gómsætt jólagóðgæti. Verð frá
359
18
Jólageymsludunkar
undir smákökur, krydd eða jólate. Fáanlegir í fjórum gerðum. Verð frá
326
Kökumót
með úrvali skemmtilegra forma og mynda fyrir jólabaksturinn. Fáanleg í fjórum gerðum. Verð
238
20
SKREYTINGAR FYRIR TRÉÐ
Jólatré í skrautlegri dýrð Heima hjá Önnu og Clöru er það orðin árleg hefð að skreyta tréð snemma í desember. Það gerir systrunum kleift að njóta fegurðar trésins sem allra mest og í ár hafa þær skreytt með gylltu, silfurlitu og kertum – „Klassískt og einfalt,“ eins og Anna lýsir því.
21
Málmtoppstjarna
til að krýna toppinn á trénu. Fáanleg í tveimur gerðum og tveimur litum: gylltu og silfurlitu. Verð frá
1076
Málmskraut
með stjörnulagi í bæði gylltu og silfruðu. „Upphaflega var þetta einföld skyssa af stjörnu en varð að lokum klassískt og einfalt skraut á jólatréð,“ segir Anna Verð frá
188
Gylltur glæsibragur og mikil fagurfræði eru tvær af hugmyndunum á bak við nýja línu systranna af skrauti, sem getur veitt jólatrénu einfalt og klassískt yfirbragð.
Málmkertastjaki
með einföldu stjörnusmáatriði. „Kertaljós undirstrikar græna hlýju trésins, alveg eins og forðum,“ finnst Clöru. Fáanlegur í tveimur litum: gylltu og silfruðu. Verð
244
Málmskrautmunir
með flatri, rúnnaðri hönnun. Anna hannaði sjálf þessi fínlegu mynstur og hún fékk innblástur úr jurtaríki Norðurlandanna í sköpunarferlinu. Fáanlegir í fjórum gerðum og tveimur stærðum. Verð frá
146
Skraut á tréð
úr speglagleri og málmi. „Hinn fullkomni skrautmunur til að hengja á tréð,“ segir Clara. Verð frá
162 Greniköngulskraut
úr viði. Færðu fegurð náttúrunnar inn á heimilið með þessum einföldu og gylltu skrautmunum. Verð
49
25
„JÓLIN ERU DÁSAMLEGUR ÁRSTÍMI ÞEGAR GLEÐI, H LÝ J A O G N O TA L E G H E I T F A R A H Ö N D Í H Ö N D , “ E I N S OG SYSTURNAR SEGJA SVO GJARNAN.
26
Jólatrésdúkur
með fínlegu mynstri sem lofsyngur jurtaríki Norðurlandanna. Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
2788
Fallega innpökkuð gjöf er helmingurinn af upplifuninni, finnst Önnu. Þess vegna leggur hún til að þér notið fallegt skraut til að skreyta gjafir handa ástvinum.
Jólasokkur fyrir kærar gjafir Hengið jólasokk upp fyrir alla ástvini. „Og kannski – bara kannski – kemur jólasveinninn í heimsókn með gjafir og góðgæti handa fjölskyldu yðar,“ segir Clara sposk á svip. Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
1088
G J A FA I N N P Ö K K U N
Gleðin að gefa ástvinum Þegar komið er að því að taka utan af jólagjöfunum takið þér eftir að fallegasta gjöfin er alltaf sú sem fyrst er opnuð. Samkvæmt Clöru er þetta vegna þess að sú hugulsemi og gleði sem fer í að pakka inn gjöf er einnig merki um dásamlegt innihald pakkans. „Gleðin felst í því að gefa,“ eins og Clara segir alltaf.
„ PA K K I Ð D Á S A M L E G U M J Ó L A G J Ö F U M I N N Í H E I L L A N D I U M B Ú Ð A PA P P Í R O G K A S S A M E Ð M Y N D U M S E M S Ý N A S N Æ V I Þ A K I Ð L A N D S L A G , S T J Ö R N U B J A R TA R J Ó L A N Æ T U R O G VETRARBLÓM,“ RÁÐLEGGJA SYSTURNAR.
30
Gjafamiðar
með eða án texta. „Þannig má tryggja að gjafirnar rati í réttar hendur,“ segir Clara og brosir. Verð á pakka með 18 merkjum.
248
Samanbrjótanlegir gjafakassar
með glæsilegum jólamyndum. Systrunum finnst þessir kassar tilvaldir undir jólaleyndarmál þar til að tími er kominn til að opna gjafirnar. Verð á pakka frá
187
Hjá Søstrene Grene er að finna gott úrval af vörum til að hjálpa við að telja niður dagana fram að jólum á skemmtilegan og gefandi hátt.
Jólin eru árstíð gleðinnar og barnanna. Nýju gjafaumbúðirnar með gamaldags mótífum fá Önnu og Clöru til að minnast liðinna jóla með hlýju.
Jólakort til að senda hlýjar jólakveðjur. Sendið jólakveðjur til ástvina á hefðbundinn hátt. Fáanleg í fjórum gerðum. Verð á pakka með fjórum kortum
399
Gjafapappír Haldið jólaleyndarmálunum innpökkuðum fram að stóra deginum með gjafapappír og tauborða bundnum í fallegar slaufur. Verð á tveggja metra rúllu
229
33
Geómetrískur spegill
með kringlóttum steinsteypufót undir skartgripi og aðra smáhluti. Verð
1908
Málmskrín
með kringlóttu lagi. Glansinn á málminum veitir hlutnum fágað yfirbragð, að mati Önnu. Fáanlegt í tveimur stærðum. Verð frá
729 Gyllta smáatriðið
á miðjum glervasanum ljær hönnuninni einkar glæsilegt heildaryfirbragð, finnst Önnu. Verð
2868
JÓLAÓSKIR
Megi allir draumar yðar rætast Anna og Clara vona að allar óskir yðar rætist þessi jól. Kannski vantar yður hliðarborð, framreiðslusett eða hlýtt teppi. Sama hvers þér óskið yður í jólagjöf, hjá Søstrene Grene munið þér finna úrval dásamlegra gjafa fyrir heimilið, eldhúsið eða barnaherbergið. Fáðu innblástur fyrir óskalistann á eftirfarandi síðum.
Íburðarmiklir skemlar
í velúr og textíl. Húsgagn sem hefur marga möguleika, samkvæmt systrunum. Verð
12618 35
L J Ó S A K A S S I F Y R I R S K I L A B O Ð F R Á H J A R TA N U Verð 1933
L E I R VA S I M E Ð A B S T R A K T M Y N S T R U M Verð 1059
Þ O K K A F U L L U R K E R TA S T J A K I Ú R M Á L M I Verð 598
36
Kertastjaki
með pláss fyrir fjögur kerfi. Anna hefur bætt fínlegri sveigju í hönnunina til fá smávegis hreyfingu á kertastjakann. Verð
2059
Púðar til skreytinga
úr prjónuðum gæðatextíl. „Hafið nokkra púða saman til að skapa huggulegt jólahorn á heimili yðar,“ stingur Anna upp á. Verð
2398
Sykurskeið
með tvisti. Hönnunin felur í sér rúnnuð form sem höfða til skilningarvitanna. Fáanleg í þremur litum: svörtum, látúni og stáli. Verð frá
244
Kringlóttur spegill
með fínlegri leðuról. Hægt er að hengja spegilinn upp á baðherbergisvegginn, í anddyri heimilisins eða í svefnherberginu, að mati Clöru. Verð
2298
Mjúk teppi
til að halda á sér hita á köldum vetrarkvöldum. Fáanleg í tveimur litum. Verð
3380
Leirvasar
með gljáandi glerungi og lífrænni lögun. „Yndislegir bæði með og án blóma,“ eins og Anna segir. Fáanlegir í þremur gerðum. Verð
704
BORÐ MEÐ RÚNNUÐUM HORNUM Verð frá
5329
BORÐLAMPI Verð
4159
K E R TA S T J A K I M E Ð L Í T I L L I S K Á L Verð frá
459
39
HILLA Í TVEIMUR GERÐUM Verð frá
2298
LEIRFUGL TIL SKREYTINGA Verð
804
L E I R VA S I Verð 559
40
Hnífapör
úr ryðfríu stáli. Hnífapörin, sem eru bæði mött og glansandi, fara ákaflega vel í hendi, ef marka má systurnar. Fáanleg í tveimur litum. Verð frá
299
Framreiðsluskeiðar
til hversdagsnotkunar og fyrir sérstök tækifæri. Innblásin af laufum náttúrunnar, þar sem stífur stilkurinn mætir lífrænu formi blómsins. Fáanlegar í þremur litum: svörtum, látúni og stáli. Verð frá
684
Samstæður vasi
gerður úr möttum málmi og með áferðarfallegum smáatriðum í sveitastíl. Fáanlegur í tveimur stærðum. Verð frá
2149
Fágaður kassi
úr gleri og gylltum málmi. „Yndisfagur, en hentar varla til að geyma leyndarmál,“ segir Clara kímin. Fáanlegur í tveimur litum og tveimur stærðum. Verð frá
1859
Tímaritahirsla
með pláss fyrir bæði bækur og tímarit, að mati Clöru. Fáanleg í tveimur litum. Verð
1048 Smjörhnífur
úr ryðfríu stáli. Fer ákaflega vel í hönd og til framreiðslu þegar gestir koma í heimsókn. Fáanlegur í tveimur litum: svörtum og látúni. Verð
316
FA L L E G A R L E I R S K Á L A R Verð frá
292
F O R M FA G R I R B O L L A R O G K Ö N N U R Verð 334
BAKKI ÚR AKASÍUVIÐ Verð
3140
43
Leikeldhús
Leyfðu litlu upprennandi kokkunum að æfa sig í þeirra eigin eldhúsi. Eins og Clara segir alltaf, „Börnin læra best í gegnum leik.“ Leikmatur og aukahlutir eru seldir sérstaklega. Verð
44
1832
Vatteraðar leikmottur með skemmtilegum mótífum. „Létt vattering tryggir að það er mjúkt að sitja og leika sér á gólfinu,“ segir Anna. Fáanlegar í þremur gerðum. Verð
2788
Mótaðir púðar
með dýramótífum, mjúkri fyllingu og svolitlum galsa. Fullkomnir sem gáskafull skreyting í barnaherberginu. Fáanlegir í þremur gerðum. Verð
819 Þessar leikmottur eru með ólík mynstur á hvorri hlið, sem gerir þær bæði snúanlegar og ákaflega praktískar, samkvæmt Clöru.
Verðlisti Jólavörurnar verða afhentar til sölu í verslunum í mismunandi vikum. Áætlaðar afhendingardagsetningar eru sýndar fyrir neðan hverja vöru í verðlistanum hér að neðan. Allar vörur verða aðeins fáanlegar á meðan birgðir endast.*
20975
20975
20975
20975
20975
Glerskraut Fáanlegt í fimm litum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í fimm gerðum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í fimm litum. Verð
468
567
468
468
468
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
20975
20975
22027
20975
20975
Glerskraut Fáanlegt í tveimur gerðum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í þremur gerðum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í fimm litum. Verð
Glerskraut
468
218
468
242
697
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
20975
21723
20975 + 21723
21723
22121
Glerskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Glerskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Glerskraut Glerskraut Fáanlegt í mismunandi gerðum. Verð frá Verð
1039
486
436
976
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Verð á pakka með tveimur stk.
Málmskraut Fáanlegt í fjórum gerðum og tveimur litum. Verð 216 Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
20594
20772
21197
20594
22121
Leirskraut Fáanlegt í fjórum litum. Verð
Greniköngulskraut Fáanlegt í tveimur gerðum. Verð
Leirskraut Fáanlegt í fjórum gerðum. Verð
438
106
Leirskraut Fáanleg í þremur gerðum og tveimur litum. Verð
Speglaskraut Fáanlegt í þremur gerðum og tveimur litum. Verð
Fáanlegt frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudeginum 2. nóvember
24038
24038
24038
24038
24038
Málmskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Málmskraut Fáanlegt í fjórum gerðum og tveimur stærðum. Verð frá
Málmskraut Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Kertastjaki úr málmi Fáanlegur í tveimur litum. Verð
289
244
Toppstjarna úr málmi Fáanleg í tveimur gerðum og tveimur litum. Verð frá
Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegur frá fimmtudeginum 26. október
188 Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
46
146 Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
244 Fáanlegt frá fimmtudeginum 2. nóvember
244 Fáanlegt frá fimmtudeginum 2. nóvember
162 Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
1076 Fáanleg frá fimmtudeginum 26. október
20772
20580
28210
28210
23380
Viðarskraut Fáanlegt í tveimur stærðum. Verð
Skraut með LED-ljósi Fáanlegt í sex gerðum. Verð
Keramíkkeila Fáanleg í þremur litum. Verð
Keramíkjólatré Fáanleg í þremur litum. Verð
49
658
558
558
Keramíkjólatré Fáanlegt í þremur gerðum og tveimur stærðum. Verð frá
Fáanlegt frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Fáanleg frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
20975
23405
23643
Glerkúla Fáanleg í tveimur gerðum. Verð
Málmbakki (Ø: 16/20/25 cm) Fáanlegur í þremur stærðum. Verð frá
Gluggaskreyting með LED-ljósi
1039
374
4352
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Ekki er hægt að skipta um ljósgjafa í þessari vöru.
406 Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Verð
Fáanleg frá fimmtudeginum 16. nóvember
21934
20603
20603
20619
Jólatrésdúkur (Ø: 120 cm) Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
Keramíkkertastjaki (H: 7 cm) Fáanlegur í tveimur litum. Verð
Keramíkkertastjaki (H: 6 cm) Verð
Keramíkkertastjaki (H: 7,7 cm) Fáanlegur í þremur litum. Verð
2788
429
290
439
Fáanlegur frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
21197
21995
21934
21947
21946
Keramíksprittkertastjaki Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
Keramíksprittkertastjaki Fáanlegur í tveimur stærðum. Verð frá
Jólasokkur úr bómull Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
Krans til skreytinga (Ø: 25 cm)
438
458
1088
828
Pappírsstjarna til skrauts Fáanleg í þremur gerðum og tveimur stærðum. Verð frá
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegur frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
Verð
708 Með þessari vöru er hægt að nota festingar og perur að hám. 25 vött (LED 3-5 watts). Festing og pera fylgja ekki með.
Fáanleg frá fimmtudeginum 2. nóvember
20697
21935
20429
20429
23395
Málmtré til að skreyta
Keramíksprittkertastjaki Fáanlegur í fjórum gerðum og þremur litum. Verð
Keramíkjólatré Fáanlegt í fjórum litum og fjórum stærðum. Verð frá
Keramíkjólatré m. LED-ljósi Fáanlegt í þremur stærðum. Verð frá
Kertastjaki úr málmi
534
187
547
2059
Fáanlegur frá fimmtudeginum 23. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
(H: 55,5 cm)
Verð
1084 Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Verð
47
18076
20528
20536
27748
Samanbrjótanlegur gjafakassi Fáanlegur í mismunandi gerðum og þremur stærðum. Verð á pakka frá
Pappírskassi Fáanlegur í 12 stærðum. Verð frá
Pappírskassi Fáanlegur í fjórum stærðum. Verð frá
Silkipappír Fáanlegur í sex gerðum. Verð á pakka með fjórum örkum.
218
244
194
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 2. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudegi 9. nóvember
23454
23454
187 Fáanlegur frá fimmtudeginum 19. október
23454
25672
25727
Gjafamiðar Gjafamiðar Jólakort Fáanlegir í mismunandi gerðum. Fáanlegir í mismunandi gerðum. Fáanleg í fjórum gerðum. Verð á pakka með 8 stk. Verð á pakka með 18 stk. Verð á pakka með 4 stk.
Gjafaslaufa Fáanleg í sex litum. Verð
152
248
399
138
Fáanlegir frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanlegir frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanleg frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanleg frá fimmtudeginum 26. október
25727
18009
22134
24145
Jóladunkar Gjafapappír Borði Fáanlegur í mismunandi gerðum. Fáanlegur í mismunandi gerðum. Fáanlegir í þremur gerðum og þremur stærðum. Verð Verð Verð frá 229 158
Ofnhanski / pottaleppur Verð frá
Kökumót Fáanleg í fjórum gerðum. Verð
278
238
Fáanlegur frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanleg frá fimmtudeginum 16. nóvember
21518
21518
27838
20943
20943
Kökukefli úr akasíuviði
Akasíuviðarbakki (Ø: 33 cm)
Verð
Skurðbretti úr akasíuviði Fáanlegt í tveimur stærðum. Verð frá
Verð
Framreiðsluskeiðar Fáanlegar í þremur afbrigðum. Verð frá
Sykurskeið / smjörhnífur Fáanleg í tveimur afbrigðum. Verð frá
1148
1148
3140
684
244
Fáanlegt frá fimmtudeginum 16. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudeginum 26. október
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegar frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
20568
26719
26719
26719
24151
Hnífapör úr ryðfríu stáli Fáanleg í tveimur litum. Verð frá
Leirskál Fáanleg í þremur litum og fjórum stærðum. Verð frá
Stór leirbolli Fáanlegur í þremur litum. Verð
Leirkanna Fáanleg í þremur litum. Verð
Tímaritaöskjur úr málmi Fáanlegar í tveimur litum. Verð
334
334
1048
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegar frá fimmtudeginum 30. nóvember
299 Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
48
292 Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
449
Fáanlegir frá fimmtudeginum 19. október
23345
23350
23350
20684
23379
Málmvasi (H: 25/35 cm) Fáanlegur í tveimur stærðum. Verð frá
Leirvasi (H: 10 cm) Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
Leirvasi (H: 16,5 cm)
Glervasi (H: 27 cm)
Verð
Verð
Leirvasi (H: 12 cm) Fáanlegur í þremur litum. Verð
2149
704
1059
2868
559
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
23345
23396
23937
23339
Kertastjaki úr málmi (H: 20 cm) Kertastjaki úr málmi Fáanlegur í tveimur litum. Fáanlegur í þremur litum Verð og tveimur stærðum. Verð frá 598
23489
Kertastjaki úr málmi
Ljósakassi
Verð
Verð
Leirfugl til skreytinga Fáanlegur í þremur litum. Verð
2059
1933
804
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 14. desember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
459
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
23489
23345
24172
22704
23642
Gler- og málmkassi Fáanlegur í tveimur litum og tveimur stærðum. Verð frá
Málmskrín Fáanleg í tveimur stærðum. Verð frá
Spegill
Spegill (Ø: 40 cm)
Verð
Verð
Borðlampi (H: 41 cm) Fáanlegur í tveimur litum. Verð
729
1908
2298
4159
Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
24184
24164
22704
26571
26571
Teppi (127x152 cm) Fáanlegt í tveimur litum. Verð
Púði (45x45 cm) Fáanlegur í þremur litum. Verð
Hilla (35x10x50/50x10x50 cm) Fáanleg í tveimur gerðum. Verð frá
Velúrskemill (75x54x40 cm) Fáanlegur í tveimur litum. Verð
Textílskemill (75x54x40 cm) Fáanlegur í tveimur litum. Verð
3380
2398
2298
12618
12618
Fáanlegt frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
26872
22310
36284
Borð (H: 40/48 cm) Fáanlegt í fjórum litum og tveimur stærðum. Verð frá
Leikmotta (100x100 cm) Fáanleg í þremur gerðum. Verð
Leikeldhús
2788
1832
Fáanleg frá fimmtudeginum 30. nóvember
Fáanlegt frá fimmtudeginum 30. nóvember
1859 Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
5329 Fáanlegt frá fimmtudeginum 30. nóvember
Hægt er að nota perur í orkuflokki A++ til E í þennan lampa.
Fáanlegur frá fimmtudeginum 30. nóvember
Verð *Áætlað smásöluverð. Søstrene Grene áskilur sér rétt til að leiðrétta prentvillur eða villur á verði og leiðrétta upplýsingar ef upp koma ófyrirsjáanlegar aðstæður.
49
SKIPTI Á GJÖFUM
Framlengd skiptiþjónusta fyrir jólin M U N I Ð A Ð G J Ö F U M S E M K E Y P TA R E R U H J Á S Ø S T R E N E G R E N E Á MILLI 1. NÓVEMBER OG 23. DESEMBER ER HÆGT AÐ S K I P TA F R A M A Ð 1 5 . J A N Ú A R 2 0 1 8 . M U N I Ð B A R A AÐ SÝNA KVITTUNINA.
S K I P T I Þ J Ó N U S TA S Ø S T R E N E G R E N E N Æ R T I L A L L S L A N D S I N S , S E M Þ Ý Ð I R A Ð H Æ G T E R A Ð S K I P TA J Ó L A G J Ö F U M Í ÖLLUM VERSLUNUM SØSTRENE GRENE Í LANDINU Þ A R S E M G J A F I R N A R V O R U K E Y P TA R .
W W W. S OS T R E N E G R E N E . C OM
Vörurnar sem eru sýndar hérna verða sendar í verslanir í mismunandi Hugmynd, stíll, texti og útlit eftir Søstrene Grene.
vikum; þér finnið afhendingardagsetningar á blaðsíðum 46-49.
Jólin 2017 - Hannað af Søstrene Grene
Ljósmyndir eftir Anna Overholdt Prentað af CS Grafisk.
Allar vörurnar verða seldar á meðan birgðir endast.
Allur réttur áskilinn af Søstrene Grene.
51
V I N S A M L E G A S T H A F I Ð Í H U G A A Ð V Ö R U R N A R S E M E R U S Ý N D A R Í V Ö R U L I S TA N U M E R U A Ð E I N S L Í T I Ð S Ý N I S H O R N A F M Ö R G U M J Ó L AV Ö R U M S E M V E R Ð U R A Ð F I N N A H J Á S Ø S T R E N E G R E N E F R A M A Ð J Ó L U M . Y Ð U R E R Á V A L LT V E L K O M I Ð A Ð L Í TA I N N Í V E R S L A N I R O K K A R .
F I N N I Ð N Æ S T U V E R S L U N S Ø S T R E N E G R E N E Í V E R S L A N AY F I R L I T I N U Á W W W. S O S T R E N E G R E N E . C O M 52