TÍMALAUS
HÖNNUN
Haust á heimilinu Ný lína hjá Søstrene Grene
36 fréttir af heimilisskreytingum 25 eldhúsfréttir
SØSTRENE GRENE – HAUST 2016 – LÍNAN ER Í BOÐI FRÁ 8. SEPTEMBER
2 Søstrene Grene - Haustið 2016
HEILLANDI
HEIMILI Anna og Clara rákust á glæsilegt hús sem hannað var af arkitekt í lok sjöunda áratugarins og hrifust af hve mikil áhersla var lögð á nákvæmni og efnisval. Í herbergi eftir herbergi tóku systurnar vel eftir hreinum línum og hönnunarblæbrigðum sem þær rákust á. Hreinræktaður andi hússins frá sjöunda áratugnum, úthugsuð sérkenni og samræmi í húsagerðarlistinni, heillaði báðar systurnar. Anna sá sig sérstaklega knúna til að koma sér fyrir í sköpunarkróknum og draga fram skissubók og penna: Hugmyndirnar streymdu fram. Anna segir frá af innlifun hvernig hún fór að setja saman nýja innréttingalínu byggða á hugmyndum frá heimsókn systranna í þennan sérkennilega bústað. Allt sumarið hefur farið í að hanna línuna. Nú er hún tilbúin. Ný, glæsileg haustlína sem gerir hugmyndum um húsagerðarlist þessara daga hátt undir höfði. Línan býður upp á bjarta lýsingu, mjúkan vefnað, hljóðláta leirlist, náttúrulegan við, geislandi gler og litla húsmuni. Litir eru dempaðir; ryklitaðir, djúpir tónar undirstrika daufa skugga. Anna hefur lagt sig í framkróka um smáatriðin í hjarta heimilisins, eldhúsinu. Bæklingurinn vekur sköpunarandann sem þarf við haustbreytingarnar. Velkomin í nýtt tímabil hjá Søstrene Grene.
d Clara
na an Bestu kveðjur, An
Vörurnar sem sjást verða fáanlegar í verslunum frá 8. september 2016 og á meðan birgðir endast
3 Søstrene Grene - Haustið 2016
HENGILJÓS
/ síða 8
MATARSTELL
/ síða 9
FATAHENGI
/ Page 14
VEGGHILLA
/ síða 16
BORÐBÚNAÐUR BARSTÓLL
4 Søstrene Grene - Haustið 2016
/ síða 20
/ síða 26
Glas með kristalmynstri. Verð 213 Matarstell í yndislegum pastellitum. Verð frá 177
ÚTSTILLINGARRÁÐ ÖNNU: Rennið annarri skáphurðinni til hliðar til að draga fram nýjan skrautlegan krók.
5 Søstrene Grene - Haustið 2016
TÍMI TIL AÐ LÁTA SÉR LÍÐA VEL INNAN UM ÞESSAR NOTALEGU GÓLFMOTTUR Rýjateppi með þjóðlegu mynstri. 75 x 150 cm. Verð 5128 6 Søstrene Grene - Haustið 2016
Stílhreinn spegill Skapið dýpt í útstillinguna með því að setja spegil á bak við hana. Verð 3059 Raufaður glervasi Aðlaðandi og til prýði með eða án blóma. Verð 1094
7 Søstrene Grene - Haustið 2016
LESKRÓKUR VIÐ ARININN Kaffiborðið Borð sem samsvarar sér vel, með samanbrjótanlegri grind og borðplötum með eikarspón. Sómir sér vel hvort sem er í glæsilegum eða látlausum húsakynnum, segir Clara. Verð
4038
Hengiljós Verð 5139 Ljósið hentar fyrir perur í eftirfarandi orkuflokkum: A++ til E. 8 Søstrene Grene - Haustið 2016
POSTULÍN SYSTRANNA Með náttúrumynstri. Anna og Clara eru hrifnar af dökkbláum litnum sem sker sig úr ljósum bakgrunninum.
Kanna Fáanleg í tveimur stærðum. Verð frá
677
Matarfat Fáanlegt í tveimur gerðum. Verð frá
1147
9 Søstrene Grene - Haustið 2016
ÓMISSANDI HAUST Stillið upp litríkum eftirlætishlutum ykkar. Í haust mæla systurnar með að flétta saman mismunandi form og fleti.
4339
Borðlampi Lýsandi fallegt. Verð Lampinn hentar fyrir perur í eftirfarandi orkuflokkum: A++ til C. 10 Søstrene Grene - Haustið 2016
Unikum vasi Eitthvað öðruvísi í haustinnréttinguna. Verð frá
539 Kertastjaki
Glæsilegur leirkertastjaki Fer vel við innréttinguna hvar sem er. Verð
409
11 Søstrene Grene - Haustið 2016
MJÚKUR STAÐUR Púðar „Flottir púðar geta gert útslagið í svefnherberginu,“ segir Clara. Skreyttu með eins mörgum púðum og þú þarft. Verð frá
1598
Skosk ullarblönduvoð Anna hefur búið til þægileg teppi sem gott er að slaka á með. Fáanleg í þremur litum. Verð
4298
12 Søstrene Grene - Haustið 2016
ÚTBÚÐU HERBERGI MEÐ HLUTUM SEM GLEÐJA Kertastjakar fyrir lifandi haustglóð. Verð 409 Vegghilla undir það sem endurspeglar persónuleika þinn. Verð frá 5124 Askja falleg leið til að geyma litla hluti. Verð frá 254
13 Søstrene Grene - Haustið 2016
FALLEG FATAHENGI Úr beyki með koparskreytingu sem undirstrikar norræna stílinn. Húsgagn sem hentar í forstofu eða fataherbergi. Clara leggur áherslu á notagildi með tveimur slám og samanfellanlegum ramma. Verð
14 Søstrene Grene - Haustið 2016
8118
ENN FLEIRA AÐ HLAKKA TIL Nútímalegur blómastandur fyrir græna gleði að haustinu. Gleður og lífgar upp á hvar sem er. Í verslunum frá 15. september
Blómastandur Fáanleg í tveimur stærðum. Verð frá
2669
15 Søstrene Grene - Haustið 2016
Gæðið vegginn lífi Vegghillur - eiga við í öllum rýmum. Systurnar leggja til að skreytt sé með snotrum hlutum eða búinn til persónulegur hilluveggur með því að stilla upp mörgum hillum hverri upp af annarri eða hlið við hlið. Verð frá
5124
16 Søstrene Grene - Haustið 2016
UNIKUM VASI Á þessum leirvösum lét Anna glerunginn renna niður
og mynda einstök, lifandi form. Engir tveir vasar eru eins. Verð frá 539
17 Søstrene Grene - Haustið 2016
SMÁATRIÐIN SKIPTA MÁLI Púði með látúnsrennilás sem setur svip á hann Fáanlegur í sjö dökkum haustlitum. Verð
18 Søstrene Grene - Haustið 2016
2399
Öskjur Anna hefur gaman af að gera nýja línu af öskjum. Í þetta sinn eru handteiknuð mynstur einkennandi á þeim. Verð frá
254
19 Søstrene Grene - Haustið 2016
BORÐBÚNAÐUR MEÐ STEMNINGU Anna og Clara eru vanar að leggja mikið í borðbúnaðinn. Þeim finnst að fallegt, aðlaðandi borð geti lagt grunninn að huggulegum og góðum kvöldverði.
20 Søstrene Grene - Haustið 2016
Annað hefur til tilbreytingar hannað ýmiss konar búnað í hjarta hússins - eldhúsalrýmið.
Borðmotta Náttúruleg viðbót á borðið. Fáanleg í þremur stærðum. Verð frá
138
21 Søstrene Grene - Haustið 2016
GÓÐUR KVÖLDVERÐUR Anna og Clara hafa sterkar skoðanir á kvöldverðinum, sem þær telja mikilvægasta samkomustaðinn í amstri dagsins. Þá er tími til að njóta; tækifæri til samveru og að njóta samvistanna. Eins og systurnar segja: „Það á að standa vörð um fjölskylduna og hefðir og njóta til fulls sérstakra stunda, sem aðeins er hægt að eiga í skjóli fjölskyldunnar.“
22 Søstrene Grene - Haustið 2016
23 Søstrene Grene - Haustið 2016
Leggið á borð spennandi og persónulegan borðbúnað í mismunandi dempuðum litum. Hér hefur Anna valið hvíta og blágræna liti, því að hún telur að þessir litir eigi fullkomlega saman. Verð frá
24 Søstrene Grene - Haustið 2016
177
Karafla Verð
1084 Vatnsglas Verð
213
25 Søstrene Grene - Haustið 2016
Hengiljós Gert með það fyrir augum að fá miðjulýsingu. „Góð lýsing og góð hönnun styrkja hvor aðra.“ Verð
5139
Ljósið hentar fyrir perur í eftirfarandi orkuflokkum: A++ til E.
Barstóll Tilvalinn staður fyrir samræður við eldhúsborðið, hvort heldur er fyrir börn eða fullorðna, í tveimur hæðarstillingum. Verð
4874 26 Søstrene Grene - Haustið 2016
Þrjár vegghillur Stílhreinar og glæsilegar vegghillur sem gera auðan vegg að hrífandi útstillingu Hvað langar þig að sýna? Verð
7334
27 Søstrene Grene - Haustið 2016
Hnífapör Veita borðhaldinu ríkmannlegt yfirbragð. Verð
164
28 Søstrene Grene - Haustið 2016
Framreiðslubretti úr akasíuviði fyrir smáréttina. Verð 2143 Ofnfast leirtau til að elda í og bera fram mat. Verð frá 629
29 Søstrene Grene - Haustið 2016
Litlar skálar úr nútímalegu leitaui. Verð 298 Akasíuviður piparkvörn Verð 1849 30 Søstrene Grene - Haustið 2016
DANSKUR MATGÆÐINGUR Danski matreiðslumeistarinn Nicolai Madsen er þekktur fyrir tilraunakennda eldamennsku. Einkennisréttir hans eru í látlausum, norrænum stíl og með spennandi hráefnum. Nicolai sýndi síðast færni sína og hæfileika á hinu notalega kaffihúsi Önnu og Clöru, Café Grene, og var við opnunina árið 1999. Kaffihúsið Café Grene er opið öllum í fyrstu verslun Søstrene Grene í Árósum í Danmörku.
Hár barstóll Verð 4874 31 Søstrene Grene - Haustið 2016
NJÓTTU ÞÍN SEM GESTGJAFI. Þegar Anna og Clara fá matargesti útbúa þær oft marga smárétti, sem hægt er að bera fram samtímis svo að gestir og gestgjafar fái notið þess að vera saman og kitla bragðlaukana.
Fallegt postulínsfat Verð 679 32 Søstrene Grene - Haustið 2016
NORRÆNT TAPAS Nicolai Madsen býður hér upp á tapas að norrænum hætti.
Tillaga að matseðli Chia-flögur Brauðteningar með sjávarsalti Reyktur þorskur og salat Hummus með saltbökuðum gulrótum Kjúklingabaunapaté á indverska vísu Niðursoðnir karljohan-sveppir Kryddað naan-brauð
UPPSKRIFT
BRAGÐSTERKT KJÚKLINGABAUNAPATÉ 100 g af þurrkuðum kjúklingabaunum 100 g af grænum baunum 1 matsk. af möluðu kúmeni 1 matsk. af möluðu kóríander 2 lífrænt ræktaðar sítrónur 1 laukur 5 lauf af hvítlauk 1 nýr grænn chilipipar 100 ml kaldpressuð repjuolía Salt og nýmalaður pipar Vatn
Aðferð: Setjið kjúklingabaunirnar í skál með nægu vatni og látið á svalan stað yfir nótt. Skolið og sjóðið þær í nýju vatni með lauk og hvítlauk þar til þær eru orðnar mjúkar. Athugið hvort þær eru mjúkar eftir u.þ.b. 40 mínútur og geymið soðið. Maukið grænu baunirnar í matvinnsluvél með öllum hráefnum. Bætið við soðinu til að fá fram réttu áferðina. Saltið og piprið eftir smekk og skreytið með jurtum þegar borið er fram.
33 Søstrene Grene - Haustið 2016
Salatskál fyrir hollt og gott grænmeti Verð 668 Salatáhöld úr fallegum akasíuviði. Verð 1084
34 Søstrene Grene - Haustið 2016
Ofnfast leirtau Fáanlegt í tveimur stærðum. Ø 10/12 cm. Verð frá
629 35 Søstrene Grene - Haustið 2016
Pricelist *Recommended retail prices.
Søstrene Grene makes reservations for misprints, price errors, price changes, and delivery delays.
DKK EUR SEK NOK ISK 14,90 1,98 19,80 19,90 379
DKK EUR SEK NOK ISK 7,70 0,98 9,98 10,90 213
16789
16751
16665
16665
DKK EUR SEK NOK ISK 6,90 0,98 9,60 9,44 177
16783
Storage jar. Clear glass. 2 sizes. H: 5,8 / 12 cm. Price per item from DKK EUR SEK NOK ISK 28,80 3,98 39,80 41,90 788
DKK EUR SEK NOK ISK 24,90 3,54 34,90 36,60 679
Bowl. Dia: 18 cm. H: 7 cm. Stoneware. Price per item 16582
Mug / espresso cup. Dia: 6,5 / 9 cm. Stoneware. Price per item from
Drinking glass. H: 8 cm. Dia: 7,5 cm. Price per item 16474
16582
Dinner/lunch plate. Stoneware. 2 colours. Dia: 20 / 25,4 cm. Price per item from
DKK EUR SEK NOK ISK 28,80 3,98 38,80 39,80 677
DKK EUR SEK NOK ISK 5,90 0,84 8,44 8,80 164
DKK EUR SEK NOK ISK 17,90 2,53 24,40 25,90 489
Plate. Ceramic. 27x9,5 cm. 3 colours. Price per item
DKK EUR SEK NOK ISK 18,84 2,66 25,70 25,60 477
Decanter. Glass. H: 26 cm. Price per item 16676
DKK EUR SEK NOK ISK 49,00 6,87 67,00 68,00 1147
Pitcher. Stoneware with graphic. 2 sizes. H: 11,4 / 15,2 cm. Price per item from 16555
16555
Plate. Stoneware with graphic. 2 sizes. 34x15,4 cm / 25x14,7 cm. Price per item from
DKK EUR SEK NOK ISK 11,90 1,67 16,60 16,90 334
DKK EUR SEK NOK ISK 79,00 10,98 108,00 114,00 2143
DKK EUR SEK NOK ISK 179,00 26,38 249,00 267,00 5124
Kitchenware. Acacia wood. Price per item from
Tapas fork. Steel/brass. Matt finish. Price per item from 16591
DKK EUR SEK NOK ISK 4,98 0,68 6,80 7,48 138
Cutlery. Brass. Matt finish. Price per item from 16591
16755
Placemat. Seagrass. 3 sizes. Dia: 20 / 28 / 40 cm. Price per item from
DKK EUR SEK NOK ISK 24,90 3,49 33,90 36,60 684
DKK EUR SEK NOK ISK 178,00 24,88 244,00 249,00 4874
Cutting board. Acacia wood. Dia: 38,5 cm. Price per item
16582
DKK EUR SEK NOK ISK 29,00 3,98 39,00 43,00 798
Basket. Bamboo. 2 sizes. 3 colours. Price per item from 16542
16537
Basket. Wood. 4 sizes. 2 colours. Price per item from
DKK EUR SEK NOK ISK 24,90 3,49 34,40 33,60 629
16527
DKK EUR SEK NOK ISK 11,90 1,67 16,60 16,40 298
Shelf. Metal w. wooden shelves. 3 shelves: H: 61,5 cm. L: 60 cm. W. 16 cm. 2 shelves: H: 41,5 cm. L: 60 cm. W. 16 cm. Price per item from
Bar stool. Seat of paulownia wood. Black metal frame. H: 61 cm. Price per item
Casserole pot. Stoneware. 2 sizes. Dia: 10 / 12cm. Price per item from 16532
16532
Ramekin. Stoneware. Dia: 9 cm. Price per item
DKK EUR SEK NOK ISK 38,80 5,44 52,80 56,80 1084
SEPTEMBER
DKK EUR SEK NOK ISK 58,80 8,26 79,90 84,40 1598
DKK EUR SEK NOK ISK 88,00 12,28 119,00 128,00 2399
16521
16679
16527
16567
Pillow w. zipper. Incl. filling. 45x45 cm. 7 colours. Price per item 16510
16785
Pillow. Incl. filling. 30x50 cm. 7 colours. Price per item
DKK EUR SEK NOK ISK 22,60 3,18 31,90 33,90 628
DKK EUR SEK NOK ISK 188,00 26,38 257,00 269,00 5139
16416
Vase. Ceramic. H: 12 / 16,5 / 20,5 cm. 3 colours. Price per item from DKK EUR SEK NOK ISK 19,88 2,78 26,90 28,80 539
DKK EUR SEK NOK ISK 114,00 15,96 154,00 169,00 3118
Table lamp. H: 36 cm. Dia: 19 cm. 2 colours. This luminaire is compatible with bulbs of the energy classes: A++ to C. 16804
DKK EUR SEK NOK ISK 7,90 1,13 9,90 11,80 254
DKK EUR SEK NOK ISK 158,00 21,88 218,00 228,00 4298
Pendant. Black. H: 26 cm. Dia: 14 cm. Textile cable: 1,2 m. This luminaire is compatible with bulbs of the energy classes: A++ to E. Price per item.
Box. Cardboard. Book shaped. 3 sizes. Price per item from 16602
16602
Box. Cardboard. Price per item from
DKK EUR SEK NOK ISK 128,00 17,96 178,00 186,00 3498
DKK EUR SEK NOK ISK 22,90 3,24 31,60 33,30 628
Rug. 50% cotton - 50% jute. 65x130 cm. 2 designs. Price per item
DKK EUR SEK NOK ISK 159,00 22,34 218,00 229,00 4339
Candle holder. Ceramic. Dia: 7 cm. H: 8 cm. 6 colours. Price per item 16783
DKK EUR SEK NOK ISK 188,00 25,77 257,00 269,00 5128
DKK EUR SEK NOK ISK 39,90 5,58 54,90 57,80 1094
DKK EUR SEK NOK ISK 112,00 15,67 153,00 163,00 3059
Candle holder. Clear glass. Dia: 12,5 cm. H: 2,8 cm. Price per item
Plaid. 125x150 cm. 10% wool, 25% polyester, 65% acrylic. 3 colours. Price per item
Chair mat. 60x100 cm. White faux fur. Price per item 16550
16760
Floor runner. 100% cotton. 75x150 cm. Price per item
DKK EUR SEK NOK ISK 27,70 3,88 37,70 39,90 759
DKK EUR SEK NOK ISK 148,00 19,88 198,00 216,00 4038
Wall mirror. 20x40x3 cm. Black metal frame. Price per item
Vase. Glass. H: 20 cm. Dia: 10,5 cm. Price per item
16615
DKK EUR SEK NOK ISK 54,40 7,58 74,00 79,00 1477
Hurricane. Glass w. metal base. Dia: 10 cm. H: 15 cm. 2 colours. Price per item 16536
16553
Glass jar. Base of paulownia wood. Dia: 10,5 cm. H: 25 cm. 2 colours. Price per item
DKK EUR SEK NOK ISK 298,00 39,80 398,00 418,00 8118
Coffee table. H: 47 cm. Dia: 41 cm. Table top: MDF. Veneer. Frame: metal. Price per item
16804
DKK EUR SEK NOK ISK 98,00 13,73 133,00 139,00 2669
Clothes rack. Beech wood. 2 colours. 80x40x135 cm. Price per item 16685
16873
Plant stand. Black metal. 2 sizes: H: 46,2 cm. Dia: 27,2 cm. / H: 57,5 cm. Dia: 27,2 cm. Price per item from
16505
IN STORES FROM 15
DKK EUR SEK NOK ISK 14,90 1,98 19,90 21,80 409
ANNA OG CLARA hafa tekið saman eftirfarandi hagnýtar upplýsingar:
Opnunartímar og staðir Finna má staðsetningu og opnunartíma næstu verslunar á www.sostrenegrene.com
Fylgdu okkur á netinu
Fylgið Søstrene Grene á Facebook og Instagram @sostrenegrene til að frétta af nýjum vörum á lager, fá hugmyndir fyrir DIY verkefni og margt fleira. Af hverju ekki líka að skoða Pinterest-síðuna og YouTube-rásina okkar, @sostrenegrene?
Skiptistefna Munið að við skiptum vörum fyrir nýjar vörur innan 14 daga frá kaupdegi gegn framvísun kvittunar. Skiptiþjónustan gildir um allt land.
d Clara
na an Bestu kveðjur, An
www.sostrenegrene.com
Hugmynd, stíll, texti og listaverk Søstrene Grene
Haustið 2016 - Hannað af Søstrene Grene
Lestrarefni
Ljósmyndir Mette Wotkjær | Prentun CS Grafisk
Höfundarréttur Søstrene Grene©
Bls. 26 og 30: Blöndunartæki frá Vola - vola.com
38 Søstrene Grene - Haustið 2016
Velkomin í
HREINLÍNU HAUST
www.sostrenegrene.com