Sjóræningjaprinsessan Leikskrá

Page 1

Bráðskemmtilegt Brá ráðskemmtilegt skemmt legt le leikrit kritt fyr fyrirr aalla la fjölskylduna lskyld na

Frumsýnt laugardaginn 6. apríl 2013


Ávarp leikstjóra Það er ánægjulegt og táknrænt að Leikfélag Hafnarfjarðar skuli nú þegar 30 ár eru liðin frá því að hópur ungs fólks endurvakti félagið árið 1983 frumsýna verkefni þar sem mikið af ungu og hæfileikaríku fólki er að stíga sín fyrstu skref með félaginu. Það sýnir kannski best að félagið er, þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum ýmsa erfiðleika á þessum árum, í stöðugri endurnýjun. Leikfélag Hafnarfjarðar hefur frá því að það kom hingað í Víkingastrætið öðlast nýjan kraft, samstarfið við Gaflaraleikhúsið hefur verið gott og það er horft fram á veginn með bjartsýni og vonarhug. Mér er það mikill heiður að leikstýra þessum frábæra hóp í Sjóræningjaprinsessunni, þetta hefur verið skemmtilegur tími og það er alltaf gaman að sjá afraksturinn á sviðinu. Góða skemmtun

Lárus Vilhjálmsson


Ávarp formanns Ég vil fyrir hönd Leikfélag Hafnarfjarðar bjóða þig kæri leikhúsgestur velkomin til okkar í Gaflaraleikhúsið. Að þessu sinni setjum við á svið Sjóræningjaprinsessuna eftir Ármann Guðmundsson sem er m.a. einn meðlima Ljótu hálfvitanna. Tónlistin í verkinu er Ármann sjálfan ásamt Guðmundi Svafarssyni. Söngtexta gerir Ármann einnig ásamt Sævari Sigurgeirssyni. Þetta er bráðskemmtilegt verk fyrir alla fjölskylduna sem gerist eins og nafnið gefur til kynna á tímum sjóræningja og þessháttar óþjóðalýðs. Við munum ferðast um á sjóræningjaskipi, lenda á eyðieyju með blóðþyrstum mannætum og auðvitað er ekki hægt að hafa sjóræningja án þess að hafa eins og eina krá. Þar hefjum við einmitt leikinn á því fjöruga gistihúsi Sporðlausu hafmeyjunni. Það er búið að vera einstaklega ánægjulegt að fylgjast með öllu því góða fólki sem kemur að þessari sýningu og sjá hvað allir eru duglegir við að láta svona sýningu verða að veruleika. Það er alls ekki sjálfgefið að svo megi verða og því teljum við okkur í L.H einstaklega heppinn með þann mikla áhuga sem virðist vera til staðar hér í Hafnarfirði fyrir leiklistinni og þegar við getum sett upp svona skemmtilega sýningu að þá er það besta leiðin til að viðhalda þeim áhuga. Ef þú vilt bætast í hópinn og vinna með okkur að þá hvet ég þig til að hafa samband á leikfelaghfj@gmail. com eða elta okkur uppi á facebook og láta þér líka við síðuna okkar. Að lokum vil ég óska þér góðrar skemmtunar og vertu ávallt velkomin aftur.

Með virðingu og vinsemd. Styrmir B. Kristjánsson formaður L.H.


Aðstandendur sýningar Leikendur og persónur Sædís Enja Styrmisdóttir Óli Gunnar Gunnarsson Haraldur Axel Haraldsson Ársæll Hjálmarsson Dagur Sigurður Úlfarsson Kristín S. Helgadóttir Alexander Guðjónsson Elín Björg Þráinsdóttir Stefán H. Jóhannesson Anna Íris Pétursdóttir Hermann Þór Ómarsson Hjördís Nína Egilsdóttir Lilja Dögg Eysteinsdóttir Þórunn Þórðardóttir Gunnar Smári Unnarsson Þráinn Orri Unnarsson

Soffía Sjóræningjaprinsessa Matti Kapteinn Gulltönn Rommsvelgur Grrrri Blóðrauði rýtingurinn/Kráargestur Jónatan/Skakki Jón Kata/Sjóræningi/Mannætuhöfðingi Golli/Sjóræningi Jakob/Kráargestur Sjóræningi/Kráargestur Sjóræningi/Mannæta/Kráargestur Sjóræningi/Mannæta/Kráargestur Sjóræningi/Mannæta/Kráargestur Sjóræningi/Kráargestur Sjóræningi/Kráargestur


Hljómsveit:

Guðmundur Auðunsson Hljómsveitarstjóri Brynjar Örn Björgvinsson Gítar Haukur Njálsson Fiðla Óli Hrafn Jónasson Píanó

Leikstjóri: Björk Jakobsdóttir Ljósahönnun/ Ljósamaður:

Leikstjóri Lárus Vilhjálmsson Aðstoðarleikstjóri /Sýningarstjóri Ástráður Ísak Lárusson Lýsing Hljóð Hermann Karl Björnsson Leikmynd Lárus Vilhjálmsson Sindri Þór Hannesson Búningar Bíbí Kjartans Danshreyfingar Anna Íris Pétursdóttir Ljósa/tækni menn Sindri Þór Hannesson Svanur Logi Guðmundsson Leikskrá / Plakat / Auglýsingar Styrmir B. Kristjánsson Teikningar Heiðdís Buzgó

Eftirtaldir aðilar hjálpuðu okkur að gera þessa sýningu að veruleika og fá fyrir það bestu Þakkir. Saltkaup Leikfélag Selfoss

Gunnar Björn Þrastarson Gaflaraleikhúsið

Bæjarhraun 22 Ι sími: 544 2100


Litaðu persónurnar úr leikritinu



Takk fyrir komuna


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.