The "Svansprent" user's logo

Svansprent

Kópavogur, Iceland

https://www.svansprent.is

Prentsmiðjan Svansprent var stofnuð árið 1967 og hefur því töluvert langa sögu að baki. Fyrstu sex árin var starfssemin í Skeifunni 3, 2. hæð á 100m2, en 1973 flutti fyrirtækið í eigið húsnæði að Auðbrekku 12 í Kópavogi. Það húsnæði var á allan hátt rýmra, einnig varð allt aðgengi með pappír og aðra þungavöru til mikilla bóta. Fljótlega eftir flutninginn var byggt við húsnæðið, því umsvifin jukust jafnt og þétt. Í dag er starfsemi fyrirtækisins á 2500 m2, í björtu og rúmgóðu húsnæði.

Followers