Ýr nr 22

Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Verð kr. 895.- m/vsk.

NR. 22

Útgefandi:

Sími: 565-4610


PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Sparaðu 25% með áskrift. Áskriftarsími: 565-4610 Veffang: http://www.itn.is/tinna/

Mikilvægi hönnuða

Nú þegar liðin eru meira en 10 ár frá því blaðið hóf göngu sína hefur það jafnan haldið efnisþykkt sinni. Nú ber svo hins vegar við að Prjónablaðið Ýr er sérlega efnismikið. Er það ekki síst að þakka íslenskum hönnuðum sem lagt hafa því lið. Má þar nefna uppskriftir nr. 25 og 35 eftir Höllu Einarsdóttur, nr. 36 eftir Bergrós Kjartansdóttur, nr. 28 eftir Sigurveigu Ebbadóttur, og nr. 41 eftir Guðrúnu Pálínu. fiá hefur María Stefánsdóttir lagt blaðinu mikið lið, hannað uppskrift nr. 12 og 30, sem og prjónað og átt hugmyndir að húfum og sokkum sem birtast hér. fiessar peysur eru höfundum sínum til mikils sóma og gaman að geta sagt frá því að SANDNESGARN í Noregi hefur nú þegar keypt hönnunina og verða peysurnar því markaðssettar víða um Evrópu. Fyrrgreindum hönnuðum færi ég mínar bestu þakkir og hvet ég um leið aðrar konur sem hafa hannað og prjónað áhugaverðar flíkur að hafa samband. Með bestu kveðju,

Prjónablaðið Ýr

Útgefandi: Tinna Sími: 565-4610 fax: 565-4611 Ritstjóri: Auður Kristinsdóttir Netfang: tinna@itn.is Veffang: http://www.itn.is/tinna/ Prentun: ODDI HF Bestu akkir færum við eftirtöldum: Þýðing og umbrot Pála Klein Prófarkalestur/ýðing María Stefánsdóttir Halla Hallgrímsdóttir Hönnun: Bergrós Kjartansdóttir Halla Einarsdóttir Sigurveig Ebbadóttir Guðrún Pálína María Stefánsdóttir Carmen Valencia Palmero Prjónakonur Halla Einarsdóttir María Stefánsdóttir Margrét Sigurðardóttir Lilja Jónsdóttir Carmen Valencia Palmero Ljósmyndun: Kristján Mack Fyrirsætur Ásta Hannesdóttir Bryndís Björgvinsdóttir Auður Magndís Leiknisdóttir


Nr. 1 Nr. 1 Nr. 2 Kragi, grifflur og legghlífar.

Nr. 2

Nr. 3

Nýtt - Nýtt Alfagarn úr ull og móhair á prjóna nr. 7. Sérlega mjúkt og þægilegt. Ullarþvottur í vél (án mýkingarefna).


Nr. 5

Nr. 4 Nr. 7

Nr. 6

Nr. 6

Nr. 8

Stรฆrรฐir 6 mรกn til 8 รกra



Nr. 9

Nr. 10

Vettlingar með 2 þumlum.

Nr. 11

Nr. 12


Nr. 12

Fyrirsæta: Ásta Hannesdóttir Hönnun:María Stefánsdóttir


Nr. 16

Nr. 14 Nr. 15

Nr. 13

Kjรณll og jakki stรฆrรฐir 1-4 รกra.


100% b贸mull

e冒a


100% b贸mull

e冒a

Nr. 17

Nr. 18


Ömmuteppi heklað úr SISU

Nr. 19

Góðar sængurgjafir 100% ull

Nr. 20


Nr. 21

Nr. 22


eรฐa 100% ull

Nr. 23


FIOL

100% b贸mull

Nr. 24

SOLBERG heklugarn 12/4 e冒a Fiol



eða

Nr. 25

Stærðir 2 til 12 ára. Hönnun: Halla Einarsdóttir


eða

Nr. 27 Nr. 26

26. Stærðir 4 til 12 ára.

27. Stærðir S-M-L-XL


eรฐa

Nr. 28


Franskt garn á prjóna nr. 7. Ullarþvottur í vél á 30°C. 19 litir.

Nr. 30

Nr. 29

Fyrirsæta: Auður Magndís

Garnið gefur góða fyllingu er mjúkt ull/móhairgarn og fljótprjónað. Ullarþvottur á 30°C í vél án mýkingarefna.

Margir flottir litir.


Nr. 31 Nr. 32

Mรฆlum meรฐ Addi - bambus 5 prjรณnum Nr. 33 Nr. 34

eรฐa


Peysan er jafnt á stráka sem stelpur.

eða

Nr. 35

35. Stærðir 2. til 12. ára. Hönnun: Halla Einarsdóttir


e冒a

Nr. 36

H枚nnun: Bergr贸s Kjartansd贸ttir


eรฐa

Nr. 37

Hรถnnun: Alice Berbres


Nr. 39

Nr. 38

Stรฆrรฐir 4. til 12. รกra. Hรถnnun: Sigurveig Ebbadรณttir


Nr. 40

Nr. 41

Stærðir 4. til 12. ára.

Hönnun: Lene Holme

Hönnun: Guðrún Pálína


Nr. 43

Nr. 42

Nr. 44

Hรถnnun: Ingjerd Thorkildsen


eða

Nr. 46

Nr. 45

45. Stærðir S-M-L

46. Stærðir S-M-L-XL-XXL


Nr. 47

Áskriftarsími: Sími: 565-4610

Prjónablaðið Ýr kemur út tvisvar á ári. Nr. 47

Prjónið með

bambus prjónum

Hönnun: Alice Berbres 5 690935 500215

Stærðir XS-S-M


Hér finnur þú TINNUgarn í þinni garnverslun !

Staður

Verslun

Sími

Garntegundir viðkomandi verslunar

Akranes Nýja Línan 431-1350 Smart, Peer Gynt, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, Saga, M. Aase, Solb., Laponie Akureyri K.E.A. - Hrísalundi 460-3488 Smart, Peer Gynt, M. Classic, Solberg, Mor Aase, Lanett, Sisu, Saga, Phildar Sport Akureyri Hagkaup Akureyri 462-3999 Smart, Mandarin Classic, Lanett, Mor Aase, Mamsell, Saga Blönduós Kaupf. Húnvetninga 452-4200 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu, Solberg Bolungarvík Laufið 456-7226 Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Solb., Saga, Laponie Borgarnes Kaupf. Borgfirðinga 430-5500 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Sisu, Treskó Breiðdalsvík Kaupf. Stöðfirðinga 475-6700 Smart, Lanett Búðardalur V. E. Stefánssonar 434-1121 Smart, P.Gynt, M. Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Saga, Solberg Dalvík Svarfdælabúð 466-1200 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase, Alfa Djúpivogur Kaupf. Austur Skaftf. 478-8888 Smart, Mandarin Classic, Lanett Drangsnes Kaupf. Steingrímsfj. 451-3225 Smart, Mandarin Classic, Lanett Egilsstaðir Kaupf. Héraðsbúa 471-1200 Smart, Peer Gynt, Lanett, Mandarin Petit, Phildar Sport, Mamsell Eskifjörður Bókabúðin Eskja 476-1160 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Mor Aase, Solberg Eyrarbakki Ólabúð 483-1054 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu Fáskrúðsfjörður Hin Búðin 475-1290 Smart, Mandarin Petit, Lanett Flateyri Félagskaup 456-7705 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett Flúðir Verslunin Grund 486-6633 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Tresko Grindavík Palóma 426-8711 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Petit, Lanett, Sisu Mamsell, Saga, Mor Aase Grundarfjörður Hrannarbúðin 438-6725 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu, Fiol-Solberg Hafnarfjörður Fjarðarkaup 555-3500 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Solberg, Sisu, Treskó, Mamsell, Phildar Sport, Saga, Lanett, Alfa, Laponie Hafnarfjörður V. Bergóru Nýborg 555-0252 Smart, Saga, Lanett Hella K.Á. 487-5430 Smart, Mandarin Classic, Lanett, Mandarin Petit, Saga Höfn K.A.S.K. 478-1200 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett Hólmavík Kaupf. Steingrímsfj. 451-3111 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Solberg, Lanett, Mor Aase Húsavík K. Þ. Esar, Vefnarv.d. 464-0421 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Saga, Mamsell, Solberg Hvammstangi Verslunin Hlín 451-2515 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Petit, Lanett, Mor Aase, SISU, Soft Hvolsvöllur K.Á. 487-8429 Smart, Peer Gynt, Mandarin Petit, Lanett, MorAase, Solberg, Sisu Ísafjörður Gardínubúðin 456-3430 Smart, P. Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Mamsell, SISU, Soft Ísafjörður Leggur og skel 456-4070 Smart, Peer Gynt, Lanett Keflavík Hjá Önnu 421-5019 Smart, Peer Gynt,Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Solberg, Sisu, Mamsell, Saga Kirkjubækjarkl. Kaupf. Árnesinga 487-4615 Smart, Peer Gynt, Mandarin Petit, Lanett Kópavogur Hannyrðav. Móly 554-4340 Smart, Mandarin Classic, Peer Gynt, M. Petit, Lanett, Solberg, Mor Aase, SISU Kópasker Verslunin Bakki 465-2122 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase Króksfjarðarnes Kaupf. Króksfjarðar 434-7700 Smart, Lanett Mosfellsbær Saumagallerí 566-6166 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase Neskaupsstaður Bakkabúð 477-1780 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg, Sisu, Phildar Njarðvík Hagkaup Njarðvík 421-3655 Peer Gynt, Mor Aase, Smart Ólafsfjörður K.E.A. 466-2246 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg Ólafsvík Verslunin Þóra 436-1290 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Laponi, Solberg Patreksfjörður Holtabúðin Barðastr. 456-2075 Smart, Lanett Raufarhöfn Verslunin Urð 465-1111 Smart, Peer Gynt, Lanett, Mor Aase Reyðarfjörður Kaupf. Héraðsbúa 474-1200 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase Reykjahlíð Verslunin Sel 464-4164 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett Reykjavík Hagkaup Kringlan 568-9300 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M.Petit, Solberg, Lanett, Sisu, Phildar, Treskó, Mor Aase, Laponie Reykjavík Hagkaup Skeifan 563-5000 Smart, Peer Gynt, Classic, Petit, Lanett, Solberg, Phildar, Mamsell, Sisu, Laponie Reykjavík Hagkaup Smáratorgi 530-1000 Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Saga, Solberg, Mamsell Reykjavík Innr. & Hannyrðir 557-1291 Smart, Peer Gynt, M.Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Solberg, Saga Reykjavík Slétt og brugðið 561-6111 Laponie Sauðárkrókur Kaupf. Skagfirðinga 455-4500 Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, M.Aase, Solb., Phildar, Laponie Selfoss K.Á. Selfoss 482-1000 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg Seyðisfjörður Verslunin Aldan 472-1319 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett Siglufjörður K.E.A. 467-1201 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg Stöðvarfjörður Bútabúðin 475-8913 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Lanett, Sisu Stykkishólmur Sjávarborg 438-1121 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Lanett, Sisu, Solberg, Mandarin Petit Suðureyri Kvenfélagið Ársól 456-6163 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett Tálknafjörður Pokahornið 456-2505 Smart, Peer Gynt, Lanett Vestmannaeyjar Verslunin Miðbær 481-1505 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu, Saga Vík Kaupf. Árnesinga 487-1235 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu Vopnafjörður Kaupf. Vopnfirðinga 473-1202 Smart, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu Þingeyri Kvenfélagið Von 456-8107 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Saga, Tresko Þorlákshöfn Kerlingakot 483-3300 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg Þórshöfn V. Signars og Helga 468-1123 Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu

1


SPARIÐ 20-25%

Ert þú áskrifandi að Prjónablaðinu Ýr? Verð í áskrift VISA/EURO kr. 610 Áskriftarsími 565-4610 Blaðið kemur út tvisvar á ári.

Útskýringar á hekli Loftlykkja = ll.

Krabbahekl = öfugt fastahekl (fastapinnar heklaðir aftur á bak, þ.e. frá vinstri til hægri.)

Fastapinni = fp. Stuðull = st.

b

a

c

Tvöfaldur stuðull = tvö f.st.

d

Keðjulykkja = kl. Hálfstuðull = hst.

Hnappagat

e f Upphækkaður stuðull gerður utanum stuðul sjá a og b. Réttan sjá c. Upphækkaður stuðull gerður aftan frá sjá d, e og f.

Útskýringar á prjóni

Hliðarsaumur

Lykkjað saman

eða Ermar saumaðar í Prjónsaumur

Litaskipti í myndprjóni. Leggið bandið sem þið eruð að hætta með alltaf yfir bandið sem þið ætlið að prjóna með.

2

Góð aðferð við axlasaum á bómullargarni.

2 lykkjur snúnar slétt saman. Stingið hægra prj. beint í aftari helming á 2 lykkjum.

1.

Aukið í

2.


1.

2.

3.

Prjónað úr

1

Peysa með V-hálsmáli og húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (S) M (L) XL Yfirvídd: (104) 113 (123) 132 sm Sídd: (75) 76 (77) 78 sm Ermalengd: (51) 52 (52) 53 sm ALFA 85% ull + 15% mohair Fjöldi af dokkum: Gráttyrjótt nr. 1085: (4) 5 Dökkgrátt nr. 1088: (4) 5 Ljósgrátt nr. 1042: (4) 5 Grátt nr. 1053: (4) 5

(5) (5) (5) (5)

5 5 5 5

ADDI prjónar frá TINNU: 80 sm hringprjónn nr. 7 Sokkaprjónar nr. 7 40 sm hringprjónn nr. 6 (hálslíning) Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Prjónfesta á ALFA 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Rendur:

* Prjónið 1 prjón með gráyrjóttu, 1 prjón með ljósgráu, 1 prjón með gráyrjóttu, 1 prjón með dökkgráu 1 prjón með gráu, 1 prjón með dökkgráu*. Endurtakið þessa 6 prjóna alla peysuna.

BOLUR: Fitjið upp með gráyrjóttu á hringprjón nr. 7, (136) 148 (160) 172 lykkjur. Prjónið slétt prjón í hring + rendur eftir munstri. ATHUGIÐ: Rendurnar eru prjónaðar eins alla leið upp. Prjónið 6 sm. Setjið merki í báðar hliðar með (68) 74 (80) 86 lykkjur á hvorum helming. Prjónið síðan munstur þannig: *Prjónið (23) 26 (29) 32 lykkjur brugðnar, (45) 48 (51) 54 lykkjur sléttar á framstykkinu, prjónið eins yfir lykkjurnar á bakstykkinu. Prjónið 5 sm slétt prjón. Prjónið (36) 39 (42) 45 sléttar, (32) 35 (38) 41 lykkju brugðna á framstykkinu, prjónið eins yfir lykkjurnar á bakstykkinu. Prjónið 5 sm. slétt prjón. Prjónið (12) 14 (16) 18 sléttar, (36) 38 (40) 42 lykkjur brugðnar, (20) 22 (24) 26 sléttar á framstykkinu, prjónið eins yfir lykkjurnar á bakstykkinu. Prjónið 5 sm. slétt prjón. Prjónið (32) 34 (36) 38 sléttar, (30) 32 (34) 36 lykkjur brugðnar, (6) 8 (10) 12 sléttar á framstykkinu, prjónið eins yfir lykkjurnar á bakstykkinu. Prjónið 5 sm. slétt prjón.* Endurtakið frá * til * alla leið upp ásamt röndum eftir munstrinu. þegar allur bolurinn mælist 50 sm er skipt í hliðum og hvort stykki prjónað fyrir sig. Bakstykki: Prjónið munstur fram og til baka þar til handvegurinn mælist (25) 26 (27) 28 sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykkið þar til handvegurinn mælist (10) 10 (11) 11 sm. Skiptið framstykkinu í miðju með (34) 37 (40) 43 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Takið úr við V-hálsmálið 1 lykkju á öðrum hverjum prjóni (11) 12 (12) 13 sinnum = (23) 25 (28) 30 lykkjur eru á öxl. Prjónið áfram þar til framstykkið er jafnlangt og bakstykkið. Fellið af. Prjónið hina öxlina gagnstætt. ERMAR: Fitjið upp með gráyrjóttu á sokkaprjóna nr. 7, (33) 35 (37) 39 lykkjur. Prjónið slétt prjón og rendur í hring eins og á bolnum. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 3 sm. millibili. þegar ermin mælist 6 sm. eru prjónaðar brugðnar lykkjur eins og á bolnum þannig: *Prjónið (16) 17 (18) 19 sléttar, (18) 19 (20) 21 lykkja brugðin, sléttar lykkjur út hringinn. Prjónið 5 sm slétt prjón. Prjónið (6) 7 (8) 9 sléttar, (20) 21 (22) 23 brugðnar, sléttar lykkjur út hringinn. Prjónið 5 sm slétt prjón. Prjónið (10) 11 (12) 13 brugðnar, sléttar lykkjur út hringinn. Prjónið 5 sm. slétt prjón. Prjónið (28) 29 (30) 31 slétta, brugðnar lykkjur út hringinn. Prjónið 5 sm. slétt prjón.* Endurtakið frá * til * ásamt því að prjóna rendur eftir munstri.

ATHUGIÐ: það bætast við sléttu og brugðnu lykkjurnar í enda hrings eftir því sem aukið er í. Prjónið þar til öll ermin mælist (51) 52 (52) 53 sm og aukið hefur verið út í (65) 69 (71) 73 lykkjur. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið eða lykkið axlir saman. Saumið ermarnar í. Hálslíning: Byrjið við mitt bak og prjónið upp á lítinn hringprjón nr. 6 u.þ.b. 6-7 lykkjur á hverja 5 sm = 1 prjónn slétt á rétt-unni. Fellið af á röngunni með sléttum lykkjum.

Húfa Stærð á húfu: (S-M) L-XL Ef húfan er prjónuð sér þarf 1 dokku af hverjum lit. Fitjið upp með gráyrjóttu á hringprjón nr. 7, (60) 66 lykkjur. Prjónið slétt prjón og rendur í hring eftir munstri. þegar húfan mælist 6 sm. er prjónað þannig: 23 lykkjur brugðnar, slétt prjón út hringinn. Prjónið 3.5 sm slétt prjón. Prjónið (10) 11 sléttar, (20) 22 brugðnar, slétt út hringinn. Prjónið 3.5 sm slétt prjón. Prjónið (20) 21 sléttar, (20) 22 brugðnar, slétt út hringinn. Prjónið 3.5 sm slétt prjón. Prjónið: (10) 12 brugðnar, (40) 41 sléttar, brugðið út hringinn. Prjónið síðan áfram slétt prjón og rendur. Prjónið þar til húfan mælist (19) 21 sm. Takið síðan úr þannig: Prjónið (8) 9 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman, endurtakið allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Prjónið (7) 8 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman. Haldið áfram að taka úr á þennan hátt á öðrum hverjum hring, alltaf með 1 lykkju minna á milli í hvert skipti þar til 12 lykkjur eru eftir. Prjónið áfram 5 sm slétt prjón. Prjónið síðan 2 lykkjur saman allan hringinn. Slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Búið til dúsk u.þ.b. 12 sm langan úr 12 endum. Festið á toppinn.

Garnið gefur góða fyllingu, er mjúkt, úr ull/mohair og fljótprjónað. Ullarþvottur á 30° í vél án mýkingarefna. 3


Prjónað úr

Prjónað úr 5.

2

Kragi, grifflur & legghlífar

3

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

ALFA 85% ull + 15% mohair Fjöldi af dokkum: Gráttyrjótt nr. 1085: 7

Breidd: 30 sm Lengd: 38 sm

Prjónfesta á ALFA 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Kragi Framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 6 49 lykkjur. Prjónið 20 sm. 1 sl., 1 br. fram og til baka. Fellið af fyrstu og síðustu 8 lykkjunar og setjið restina á prjónanælu. Bakstykki: Fitjið upp og prjónið eins og framstykki nema aðeins 10 sm. Sameinið fram- og bakstykki = 66 lykkjur. Prjónið 25 sm. í hring, 1 lykkju sl., 1 lykkju br. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið lykkjurnar saman sem felldar voru af á öxl. Grifflur Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6, 30 lykkjur. Prjónið 18 sm. í hring, 1 sl., 1 br. Fellið af 6 lykkjur fyrir þumalfingri = 24 lykkjur eftir. Prjónið áfram í hring 1 sl., 1 br. þar til allt stykkið mælist 23 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Legghlífar Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6, 44 lykkjur. Prjónið í hring 30 sm. 1 sl., 1 br. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

4

6.

Taska

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40 sm hringprjónn nr. 6 Sokkaprjónar nr. 6 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

4.

ALFA 85% ull + 15% mohair Fjöldi af dokkum: Gráttyrjótt nr. 1085: 5 ADDI prjónar frá TINNU: 80 sm hringprjónn nr. 6 og 7 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta á ALFA 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hringprjón nr. 7, 78 lykkjur. Prjónið slétt prjón í hring. Prjónið 38 sm. Fellið af fyrstu 39 lykkjurnar og prjónið áfram yfir síðustu 39 lykkjur sem prjónast sem lok þannig: Skiptið yfir á hringprjón nr. 6 og prjónið garðaprjón fram og til baka þar til lokið mælist 9 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið botninn saman á töskunni með aftursting á röngunni. Klippið 24 enda u.þ.b. 200 sm langa. Fléttið snúru þannig: Hnýtið hnút u.þ.b. 6 sm frá enda, þannig að öðrum megin við hnútinn myndast dúskur. Deilið endunum hinum megin við hnútinn í þrennt með 8 endum. Fléttið þétt þar til u.þ.b. 10 sm eru eftir. Hnýtið hnút og hafið dúskinn jafn langan og á hinum endanum. Saumið snúruna efst í hliðarnar á töskunni og látið dúskana koma niður með hliðum. Búið til aðra tvo dúska og saumið í hliðarnar neðst á töskunni.

8.

Prjónað úr tvöföldu

4

Kaðlapeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1/2) Yfirvídd: (63) Sídd: (32) Ermalengd: (18)

1-2 72 38 24

(2-4) 6-8 ára (81) 90 sm (44) 50 sm (28) 32 sm

SISU Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 600/1012: (8) 9 (10) 11 + 1 í ennisband ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40, 50 eða 60 sm hringprjónn nr. 3 og 4.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 4.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjónn, þvottamerki fyrir SISU Prjónfesta á SISU: 18 lykkjur slétt prjón með tvöföldu garni á prjóna nr. 4.5 = 10 sm 22 lykkjur í kaðlaprjóni með tvöföldu garni á prjóna nr. 4.5 = 10 sm Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp með tvöföldu garni á hringprjón nr. 3, (140) 160 (180) 200 lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br í hring (3,5) 4 (5) 6 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 4,5. Prjónið í hring eftir kaðlamunstrinu. þegar allur bolurinn mælist (18) 22 (26) 30 sm er sett


merki í báðar hliðar með (70) 80 (90) 100 lykkjum á hvoru stykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið kaðlamunstrið fram og til baka þar til handvegur mælist (14) 16 (18) 20 sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykkið. þegar handvegur mælist (10) 11 (13) 14 sm er komið að hálsmálinu. Setjið (8) 8 (10) 10 lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmálið (3,2,2,1,1,1) 3,3,2,2,1,1 (4,3,2,2,1,1) 4,3,2,2,1,1,1 lykkju = (21) 24 (27) 31 lykkja á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (10) 11 (13) 14 sm. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með tvöföldu garni á sokkaprjóna nr. 3, (24) 28 (28) 32 lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. í hring (3.5) 4 (5) 6 sm. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út með jöfnu millibili í (51) 53 (55) 57 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 4.5. Prjónið eftir kaðlamunstrinu. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með (2) 2 (1.5) 1.5 sm millibili þar til (63) 71 (81) 89 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (18) 24 (28) 32 sm. Fellið af.

Endurtekið

FRÁGANGUR: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp í hálsmálinu á sokkaprjóna eða ermaprjón nr. 3, með tvöföldu garni u.þ.b. 6 lykkjur á hverja 2.5 sm = 1 hringur slétt. Prjónið stroff í hring 2 sl. 2 br. (6) 7 (8) 9 sm. Prjónið 3 prjóna slétt. Fellið hæfilega laust af með sléttum lykkjum. Saumið ermar í. Saumið þvottamerki fyrir SISU innan í peysuna.

Endurtekið Miðja á ermi = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar á kaðlaprjóninum sléttar.

Ennisband Fitjið upp með tvöföldu garni á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 3, (96) 104 (112) 120 lykkjur. Prjónið í hring 3 prjóna slétt. Prjónið síðan 2 sl. 2 br. þar til allt bandið mælist (7) 8 (9) 10 sm. Prjónið 3 prjóna slétt. Fellið hæfilega laust af.

Prjónað úr tvöföldu

5

Peysa með sjalkraga

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1/2) 1 Yfirvídd: (63) 70 Sídd (31) 35 Ermalengd: (13) 17

(2) 4 (6-8) ára (77) 84 (91) sm (40) 44 (50) sm (20) 23 (27) sm

SISU Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 761/5636: (4) 5 (6) 6 (7) Milliblátt nr. /5563: (4) 5 (6) 6 (7) ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 60 sm hringprjónar nr. 3 og 4.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 4.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU Prjónfesta á SISU: 18 lykkjur slétt prjón með tvöföldu garni á prjóna nr. 4.5 = 10 sm 22 lykkjur í kaðlaprjóni með tvöföldu garni á prjóna nr. 4.5 = 10 sm Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Byrjið neðst á framstykkinu. (Bakstykkið er prjónað í beinu framhaldi af framstykkinu). Fitjið upp með tvöföldu garni (einn þráður af hvorum lit) á hringprjón nr. 4.5, (75) 83 (91) 99 (107) lykkjur. Prjónið eftir munstrinu fram og til baka. Prjónið þar til framstykkið mælist (16) 19 (23) 26 (31) sm. Fellið af miðlykkjuna. Prjónið hvora hlið fyrir sig og takið úr fyrir V-hálsmáli, fellið af 1 lykkju innan við kantlykkjuna við hálsmál, á öðrum hverjum prjóni (6) 7 (8) 9 (10) sinnum, síðan á fjórða hverjum

prjóni 6 sinnum fyrir allar stærðir = (25) 28 (31) 34 (37) lykkjur á öxl. Prjónið áfram þar til framstykkið mælist (31) 35 (40) 44 (50) sm, setjið merki á miðja öxl. Prjónið hina hliðina eins. Fitjið upp (25) 27 (29) 31 (33) lykkjur við hálsmálið að aftan og prjónið lykkjurnar á hinni öxlinni. Prjónið síðan áfram niður eftir bakstykkinu þar til það mælist jafn langt og framstykkið. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með tvöföldu garni á hringprjón nr. 4.5 (43) 45 (47) 49 (51) lykkju. Prjónið eftir munstri fram og til baka. Aukið jafnfram í 1 lykkju innan við kantlykkju með u.þ.b. 1 sm. millibili = (67) 77 (85) 91 (97) lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (13) 17 (20) 23 (27) sm. Fellið af. FRÁGANGUR: Sjalkragi: Byrjið neðst hægra megin í V-hálsmálinu. Prjónið upp með tvöföldu garni á hringprjón nr. 3.5, u.þ.b 6 lykkjur á hverja 2.5 sm meðfram hægri brúninni, hálsmálinu að aftan og niður með vinstri brúninni. ATHUGIÐ: Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4 + 2 lykkjum. Slítið frá. Setjið merki í miðju að aftan. Byrjið að prjóna 5 lykkjum fyrir framan merkið og prjónið 2 sl. 2 br. yfir 10 lykkjur, snúið við og prjónið 14 lykkjur til baka, snúið við og prjónið alltaf 4 lykkjum meira í hvert skipti sem snúið er við. ATHUGIÐ: þegar mælast (2.5) 2.5 (3) 3 (3) sm í miðju að aftan er aukið í 4 lykkjum, 4 sinnum með jöfnu millibili yfir 4 lykkjur í hálsmálinu að aftan. þegar allar lykkjurnar á kraganum hafa verið prjón-aðar er prjónað beint afram. þegar kraginn mælist (4) 4 (5) 5 (6) sm við frambrúnina er fellt af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið brúnirnar að framan, hægri hliðin saumast yfir á vinstri brún og vinstri hliðin saumast undir og við hægri brún. Saumið saman í hliðum, skiljið eftir (14) 16 (18) 19 (29) sm op fyrir ermar og u.þ.b (4) 5 (6) 7 (8) sm op fyrir klauf að neðan. Saumið ermar saman og saumið þær í. Saumið þvottamerki fyrir SISU innan í peysuna. Endurtekið

Endið Endurtekið hér Miðja á ermi Byrjið hér = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Kantlykkja, alltaf prjónuð slétt. 5


Prjónað úr

6

Stjörnupeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1) Yfirvídd: (68) Sídd: (34) Ermalengd:(20)

2 73 38 24

(4) (78) (41) (28)

6 (8) ára 82 (86) sm 44 (47) sm 31 (34) sm

SISU Fjöldi af dokkum: Peysa A Peysa B Litur 1: Rautt nr 627/4228, Blátt nr. 5563: (3) 3 (4) 4 (5) Litur 2: Sinnepsgult nr. 2337 Rústrautt nr. 4046: (2) 3 (3) 3 (4) Litur 3: Brúnt nr. 721/3082 Svart nr. 18/1099: 1 í allar stærðir ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40, 50 eða 60 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Sokkaprjónar nr 2.5 og 3 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU Prjónfesta á SISU: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. 32 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

6

BOLUR: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr. 2.5 (168) 178 (188) 198 (208) lykkjur. Prjónið 14 prjóna slétt í hring + 1 prjón brugðið = brotlína. Prjónið 10 prjóna slétt, + munstur A, aukið í á síðasta prjóni með jöfnu millibili (28) 30 (32) 34 (36) lykkjur = (196) 208 (220) 232 (244) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið munstur B og skiptið bolnum með 1 brugðinni lykkju = hliðarlykkja, í hvorri hlið þannig: *1 brugðin, (97) 103 (109) 115 (121) sléttar* = framstykki. Prjónið frá *-* 1 sinni enn = bakstykki. Byrjið að prjóna eftir hliðarlykkjuna, við örina sem sýnir rétta stærð og prjónið út að næstu hliðarlykkju. Prjónið bakstykkið á sama hátt. Stærðir 1 og 2 ára: Prjónið munstur B 2 sinnum + 1 prjón slétt með lit 1. Stærð 4 ára: Prjónið munstur B 2 sinnum + stjörnumunstur án síðasta bekksins (sjá merkingu á munstri). Stærðir 6 og 8 ára: Prjónið munstur B 3 sinnum + 1 prjón með lit 1. Allar stærðir: Prjónið með lit 1, munstur C. Teljið út frá miðju að framan hvernig byrja skal á munstri C eftir hliðarlykkjuna. þegar bolurinn mælist frá brotlínu (30) 34 (37) 39 (42) sm er komið að hálsmáli að framan. Setjið (17) 19 (21) 23 (25) lykkjur í miðju að framan á nælu. Prjónið fram og til baka yfir allar lykkjurnar. Fellið jafnframt af í byrjun prjóns báðum megin við hálsmálið 4,3,2,1. Prjónið áfram þar til bolurinn mælist frá brotlínu (33) 37 (40) 43 (46) sm. Prjónið munstur D yfir allar lykkjurnar. þegar úrtökunni lýkur við hálsmál eiga að vera (30) 32 (34) 36 (38) lykkjur á öxlum á framstykki út að hliðarlykkjum. ERMAR: Fitjið upp með lit 1 á sokkaprjóna nr. 2.5, (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur. Prjónið 14 hringi slétt + 1 hring brugðinn = brotlína. Prjónið 10 hringi slétt + munstur A og aukið í á síðasta prjóni með jöfnu millibili (24) 22 (22) 22 (22) lykkjur = (64) 64 (66) 68 (70) lykkjur. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið munstur B, (teljið út frá miðju á erminni hvernig á að byrja á munstrinu). Aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1.5 sm millibili. Stærð 1 ár: Prjónið munstur B 1 sinni + stjörnumunstrið einu sinni án síðasta bekksins. Aukið í þar til 86 lykkjur eru á erminni. Stærð 2 ára: Prjónið munstur B 2 sinnum og aukið í þar til 90 lykkjur eru á erminni. Stærð 4 ára: Prjónið munstur B 2 sinnum + 4 sm munstur C í lit 1. Aukið í þar til 96 lykkjur eru á erminni.

Stærð 6 ára: Prjónið munstur B 2 sinnum + 7 sm munstur C í lit 1. Aukið í þar til 100 lykkjur eru á erminni. Stærð 8 ára: Prjónið munstur B 3 sinnum. Aukið í þar til 106 lykkjur eru á erminni. Allar stærðir: Snúið erminni við og prjónið 6 hringi slétta (kantur). Fellið af. FRÁGANGUR: Brjótið um brotlínurnar yfir á rönguna og saumið niður. Mælið breidd ermarinnar við handveginn. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman. ATHUGIÐ: Á tveimur minnstu stærðunum er hægt að hafa aðra öxlina opna og búa til 2-3 hneslur á framöxlina. Festið tölur á móti á baköxl-ina. þá verður að prjóna hálslíninguna fram og til baka og gera ráð fyrir hneslu og tölu á hana miðja. Hálslíning: Prjónið upp í hálsmálinu með lit 1 á sokkaprjóna nr. 2.5 u.þ.b. (90) 94 (100) 104 (110) lykkjur (þetta er fyrsti hringur í munstri E). Prjónið munstur E + 1 hring brugðinn = brotlína (eða slétt á röngu). Prjónið 12 hringi slétt með lit 1. Fellið hæfilega laust af. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Saumið ermarnar í. Saumið þvottamerki fyrir SISU innan í peysuna.

Ennisband Fitjið upp með lit 3 á lítinn hringprjón nr. 3, 110 lykkjur. Prjónið 12 prjóna slétt + 1 prjón brugðinn = brotlína. Prjónið síðan með lit 1 munstur B = 5 stjörnur. Prjónið 1 prjón slétt + 1 prjón brugðinn með lit 3 = brotlína. Prjónið 12 prjóna slétt. Fellið hæfilega laust af.


Endið hér á stærðum 1, 2, 6 og 8 ára (bolur)

Endið hér á stærð 4 ára (bolur) Munstur B, endurtekið

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur A Eitt munstur, endurtekið Miðja á fram-/bakstykki Miðja á ermi

1

2

4 6 8 ára Byrjið hér

Munstur D Munstur C, endurtekið

Munstur E = Rautt nr 627/4228 eða Blátt nr. 5563 = Sinnepsgult nr. 2337 eða Rústrautt nr. 4046 = Brúnt nr. 721/3082 eða Svart nr. 18/1099

Miðja á fram-/bakstykki = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu

Prjónað úr

7

Hjálmur með kraga

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærð: (1-2)

4

(6-8) ára

SISU Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 5563 2 í allar stærðir ADDI prjónar frá TINNU: Hringprjónar nr. 2,5 og 3 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU

Prjónfesta á SISU: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Kragi: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (52) 56 (60) lykkjur. Prjónið 8 prjóna garðaprjón fram og til baka = 5 garðar með uppfitinu. Prjónið síðan slétt prjón fyrir utan fyrstu og síðustu 4 lykkjurnar sem alltaf eru prjónaðar garðaprjón. þegar stykkið mælist (10) 11 (12) sm, er það lagt til hliðar og prjónað annað stykki alveg eins. Annað stykkið er framstykki en hitt er bakstykki. Prjónið síðan stykkin saman á lítinn hringprjón nr. 3 = (104) 112 (120) lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring, (4) 5 (6) sm. Skiptið síðan lykkjunum þannig: Setjið (25) 27 (29) miðlykkjur á öðrum kraganum á nælu = miðja að framan. Setjið merki eftir næstu (30) 32 (34) lykkjur = fyrri hlið, setjið annað merki eftir næstu (19) 21 (23) lykkjur = miðjustykki að

aftan, síðustu (30) 32 (34) lykkjurnar eru seinni hlið. Prjónið nú hvert stykki fyrir sig. Hliðarstykki: Prjónið garðaprjón fram og til baka, aukið í 1 lykkju að aftan (við hnakka), á u.þ.b. 2 sm millibili, 4 sinnum = (34) 36 (38) lykkjur. þegar mælast (9) 10 (11) sm frá stroffi er 1 lykkja tekin úr við hnakka á öðrum hverjum prjóni (6) 7 (8) sinnum. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Miðstykki að aftan: Prjónið garðaprjón fram og til baka, aukið í 1 lykkju í byrjun og enda prjóns á u.þ.b. 2 sm millibili, 4 sinnum = (27) 29 (31) lykkja. Prjónið áfram þar til miðstykkið passar við hliðar og efri brún á hliðarstykkjunum. Setjið lykkjurnar á nælu. FRÁGANGUR: Saumið miðjustykki og hliðarstykki saman. Stroff að framan: Prjónið upp með litlum hringprjón nr. 2.5, 1 lykkju í hvern garð á hliðarstykkjum + lykkjurnar af nælunum. Prjónið 1 sl. 1 br. 3 sm í hring. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. 7


lykkjur á fyrsta prjóni með jöfnu millibili. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 2 sm millibili þar til (40) 46 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (7) 9 sm, prjónið þá munstur C. Fellið af þegar öll ermin mælist u.þ.b (10) 12 sm.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Uppskriftin er í tveimur stærðum Mál á dúkku: Yfirvídd u.þ.b.: (30) Lengd u.þ.b.: (40) Höfuðstærð u.þ.b.: (29)

36 46 34

SISU Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 5563: 1 í allar stærðir Rústrautt nr. 4046: 1 í allar stærðir Svart nr. 18/1099: 1 í allar stærðir ADDI prjónar frá TINNU: Sokkaprjónar nr 2.5 og 3 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU Prjónfesta á SISU: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp með rústrauðu á sokkaprjóna nr. 2.5 (98) 112 lykkjur. Prjónið 4 hringi stroff 1 sl, 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið slétt prjón. Prjóni munstur A. Prjónið með bláu þar til allur bolurinn mælist u.þ.b. (8) 10 sm. Skiptið bolnum með (49) 57 lykkjum á framstykki, (49) 55 lykkjur á bakstykki. Bakstykki: Prjónið munstur B og C, byrjið við örina sem vísar á réttu dúkkustærð. Prjónið þar til handvegur mælist u.þ.b. (7) 8 sm. Fellið af. Á stærri stærðinni er hægt að prjóna 2-3 hringi í viðbót með bláu. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki. Prjónið þar til 2 sm eru eftir að fullri sídd. Fellið af (9) 11 lykkjur í miðju, prjónið síðan hvora hlið fyrir sig. Fellið af við hálsmál 2,2,1 lykkju. Fellið af þegar fullri sídd er náð. ERMAR: Fitjið upp með bláu á sokkaprjóna nr. 2.5 (28) 30 lykkjur. Prjónið 4 hringi stroff 1 sl, 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið slétt prjón, aukið út í (34) 38 8

FRÁGANGUR: Gangið frá öllum endum. Saumið aðra öxlina saman + 1 sm á hinni öxlinni við handveg. Hálslíning: Prjónið upp u.þ.b. (41) 45 lykkjur í hálsmálinu með bláu. Prjónið 4 prjóna stroff, 1 sl, 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið 3 hneslur á öxlina og 3 tölur á móti. Saumið ermarnar í.

Húfa

Sokkar

Fitjið upp með rústrauðu á sokkaprjóna nr. 2.5, (70) 84 lykkjur. Prjónið 4 hringi stroff, 1 sl, 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið munstur A + B. Prjónið síðan með bláu. þegar öll húfan mælist (10) 11 sm er fellt af þannig: *Prjónið (8) 10 sléttar, 2 sléttar saman*. Endurtakið frá * til * allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. *Prjónið (7) 9 sléttar, 2 sléttar saman*. Endurtakið frá * til * allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Haldið áfram með úrtökurnar á öðrum hvorum hring, alltaf með 1 lykkju minna á milli í hvert skipti þar til 32 lykkjur eru eftir. Takið síðan úr í hverjum hring þar til 7 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Búið til lítinn dúsk og festið í toppinn.

Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2.5 (24) 30 lykkjur. Prjónið 1 sl. 1 br. (8) 10 sm. Prjónið 2 slétt saman allan hringinn. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru, herðið vel að og gangið frá endum.

Munstur að dúkkufötum. Munstur C

Dúkkuföt

Byrjið í mittinu. Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2.5, (88) 104 lykkjur. Prjónið 2 sm slétt. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið bakstykkið hærra upp þannig: Setjið merki í miðju að aftan. Prjónið 5 lykkjur fram yfir merkið og snúið við. Prjónið 10 lykkjur, snúið við. Prjónið alltaf 5 lykkjum fleiri og snúið við, í allt 4 sinnum hvorum megin. Prjónið síðan yfir allar lykkjurnar þar til allt stykkið mælist (11) 12.5 sm. Prjónið nú hvora skálm fyrir sig, (44) 52 lykkjur á hvorri skálm. Takið úr 1 lykkju innan fótar á skálm á 4. hverjum prjóni þar til (32) 36 lykkjur eru eftir. Prjónið þar til skálmin mælist u.þ.b. (11) 13 sm, eða lengri ef óskað er. Fellið af. Brjótið inn 1 sm í mittinu og saumið niður á röngunni. þræðið teygju í.

Munstur B

8

Buxur

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur A

Prjónað úr

= Blátt nr. 5563 = Rústrautt nr. 4046 = Svart nr. 18/1099

Byrjið hér, stærri dúkkustærð Byrjið hér, minni dúkkustærð


Prjónað úr

9

Háir sokkar með röndum

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Sokkar á: (2-4) 6-8 (10-12) ára Dömu (Herra)

TRESKO Fjöldi af dokkum: Litur 1, grátt nr. 104: (2) 2 (3) 3 (4)

20 (22) 24 (26) lykkjurnar. Prjónið með lit 2 slétt prjón fram og til baka (4) 4,5 (5) 5 (6) sm. Takið úr þannig: Prjónið þar til (5) 6 (6) 7 (7) lykkjur eru eftir, snúið við og prjónið þar til (5) 6 (6) 7 (7) lykkjur eru eftir á hinum endanum og snúið við. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar sem áður var snúið við, takið lykkjuna óprjónaða af, prjónið næstu lykkju og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Snúið við og prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar sem áður var snúið við, prjónið 2 lykkjur brugðnar saman. Takið þannig úr þar til aðeins miðlykkjurnar eru á prjóninum. Prjónið upp með lit 1 (9) 10 (11) 11 (12) lykkjur sitt hvoru megin við hælinn = (44) 48 (54) 56 (66) lykkjur. Prjónið í hring og takið úr 1 lykkju í hvorri hlið á öðrum hverjum hring (3) 3 (4) 4 (5) sinnum = (38) 42 (46) 48 (56) lykkjur eftir. Prjónið þar til fóturinn mælist u.þ.b. (14) 16,5 (19) 20 (22) sm setjið þá merki-hring í hvora hlið með (19) 21 (23) 24 (28) lykkjur á hvorum helming. Úrtaka: Prjónið þar til 3 lykkjur eru að fyrsta merkihring, prjónið 2 lykkjur saman, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur snúnar slétt saman. Takið eins úr við næsta merkihring. Endurtakið þessa úrtöku á þriðja hverjum hring 2 sinn-um. Skiptið yfir í lit 2. Takið úr á öðrum hverjum hring (2) 3 (3) 4 (4) sinnum, síðan á hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að.

Prjónað úr

Litur 2, rautt nr. 111 eða PEER GYNT blátt nr. 360: 1 í allar stærðir

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum Sokkaprjónar nr. 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna Rendur: *2 prjónar með lit 2, 8 prjónar með lit 1* = 1 randarmunstur. Endurtakið frá *til*. Fitjið upp með lit 2 á sokkaprjóna nr. 3.5 (36) 40 (44) 48 (56) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. í hring með randarmunstri eins og greint er frá að ofan. Prjónið (5) 6 (6) 7 (7) randarmunstur, fleiri ef sokkurinn á að vera hærri + (1) 2 (2) 3 (3) sm slétt með lit 1. Prjónið hæl yfir síðustu (18)

10

Vettlingar

með 2 þumlum

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Vettlingar á: (2-4) 6-8

(10-12) ára

TRESKO Fjöldi af dokkum: Grátt nr. 104: 2 í allar stærðir PEER GYNT Blátt nr. 360: 1 í allar stærðir

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum Sokkaprjónar nr. 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur

Bambus 5 prjónar léttir og hljóðlátir Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með bláu á sokkaprjóna nr. 3.5, (32) 36 (40) lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. þannig: 2 hringir blátt, (6) 8 (8) hringir grátt, 2 hringir blátt, (6) 8 (8) hringir grátt, 3 hringir blátt. Prjónið (4) 5 (6) sm slétt með gráu. Hafið (8) 9 (10) lykkjur á hverj-um prjóni frá 1 til 4. Gerið ráð fyrir 2 þumlum þannig: Setjið fyrstu (6) 7 (8) lykkjurnar á 1. prjóni á nælu. Fitjið upp (6) 7 (8) lykkjur fyrir aftan þær sem settar voru á næluna og prjónið áfram slétt 1. og 2. prjón með gráu. Setjið fyrstu (6) 7 (8) lykkjurnar á 3. prjóni á nælu. Fitjið upp (6) 7 (8) lykkjur fyrir aftan þær sem settar voru á næluna og prjónið áfram slétt 3. og 4. prjón með gráu. Prjónið með gráu þar til mælast (10,5) 13 (15) sm frá síðustu bláu rönd. Prjónið úrtökuna með bláu þannig: *1 slétt, 2 sléttar saman, (10) 12 (14) lykkjur sléttar, 2 snúnar slétt saman (farið í aftari hluta á lykkjunni), 1 slétt*. Endurtakið frá *-*. Prjónið 2 hringi án úrtöku. *1 slétt, 2 sléttar saman, (8) 10 (12) lykkjur slétt, 2 sléttar saman, 1 slétt*. Endurtakið frá *-*. Prjónið 2 hringi án úrtöku. Haldið áfram að taka úr á þennan hátt í báðum hliðum 2 sinnum annan hvern hring, síðan í hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. þumall: Setjið lykkjurnar sem geymdar voru, á sokkaprjón, prjónið upp (6) 7 (8) lykkjur fyrir aftan þær + 1 lykkju í hvorri hlið = (14) 16 (18) lykkjur. Prjónið (4) 5 (5,5) sm slétt með bláu. Takið jafnt úr (4) 6 (8) lykkjur og prjónið 2 hringi án úrtöku. Prjónið 2 sléttar saman allan hringinn = 5 lykkjur. Slítið frá dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Prjónið hinn þumalinn eins. Prjónið hinn vettlinginn eins. Búið til snúru úr tvöföldu garni, hæfilega langa og festið í vettlingana. 9


Prjónað úr

11

Húfa með eyrum

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Einn garður = slétt á réttu, slétt á röngu. Fitjið upp með bláu á sokkaprjóna nr. 3, 41 lykkju. Prjónið garðaprjón fram og til baka. Takið úr þannig: 1. prj.: (réttan) 17 sléttar, 2 snúnar rétt saman, 3 sléttar, 2 sléttar saman, 17 sléttar. 2. prj.: (rangan) Slétt. Rangan er alltaf prjónuð slétt. 3. prj.: (réttan) 16 sléttar, 2 snúnar rétt saman, 3 sléttar, 2 sléttar saman, 16 sléttar. Takið þannig úr alltaf á réttunni sitt hvoru megin við miðlykkjurnar 3. Prjónið jafnframt rendur þannig: 2 garðar blátt, 2 garðar grænt, 3 garðar kremað, 2 garðar ryðbrúnt. Prjónið 1 prjón með kremuðu og fellið af miðlykkjurnar 3 = 20 lykkjur eftir. Prjónið slétt til baka og setjið lykkjurnar á 2 prjóna, 10 lykkjur á hvorn prjón. Leggið lykkjurnar saman og lykkið saman með kremuðu. Einnig er hægt að fella af og sauma saman. Heklið með bláu utan um eyrað. Festið bandið með 1 keðjulykkju, 3 loftlykkjur

*hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fastapinni + 3 loftlykkjur + 1 stuðul í næstu lykkju*. Endurtakið frá *-*. Festið bandið með 1 keðjulykkju. Prjónið hitt eyrað eins. Saumið eyrun við með hæfilegu millibili (u.þ.b. 8 sm millibil að aftan). Snúið snúru úr tvöföldu garni (tilbúin lengd u.þ.b. 12 sm) og festið í toppinn á húfunni. Búið til 1 skúf með bláu (u.þ.b. 12 sm langan), og festið á snúruna.

Hönnun: María S. Stefánsdóttir

Munstur á húfu 2 sléttar saman allan prjóninn = 9 lykkjur

Mál á húfu: U.þ.b. 58 sm

1 slétt, 2 sléttar saman allan prjóninn = 18 lykkjur 2 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = 27 lykkjur 3 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = 36 lykkjur

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: 2 Blátt nr. 878/6350: 1 Ryðbrúnt nr. 834/3736 1 Grænt nr. 895/9544: 1

2 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = 45 lykkjur

ADDI prjónar frá TINNU: Sokkaprjónar eða lítill hringprjónn nr. 2,5 og 3 Heklunál nr. 3 Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART

Takið 10 lykkjur jafnt úr = 60 lykkjur 6 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = 70 lykkjur Takið 10 lykkjur jafnt úr = 80 lykkjur 4 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = 90 lykkjur

8 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = 108 lykkjur Takið 12 lykkjur jafnt úr = 120 lykkjur

Prjónfesta á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með bláu á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 2,5 132 lykkjur. Prjónið 2 sm stroff 1 sl, 1 br. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið munstur samkvæmt teikningu með sléttu prjóni. Takið úr samkvæmt teikningu þar til 9 lykkjur eru eftir. Slítið frá dragið bandið í gegnum lykkjurnar. EYRAÐ: Garðaprjón: Allir prjónar sléttir. 10

= Kremað nr. 803/1012 = Ryðbrúnt nr. 834/3736 = Blátt nr. 878/6350 = Grænt nr. 895/9544


BOLUR: Fitjið upp (106) 116 lykkjur með svörtu á prjóna nr. 5. Prjónið 2 umferðir perluprjón 1 sl. 1 br. (1 br. 1 sl. 2. umf.) Skiptið yfir á prjóna nr. 7 og grásprengt. Setjið merki í hvora hlið með (53) 57 lykkjur á bakstykki og (53) 59 lykkjur á framstykki. Prjónið slétt prjón hringinn þar til að bolurinn mælist u.þ.b. (43) 45 sm. Eða æskileg sídd. Setjið 8 lykkjur ( 4 lykkjur sitt hvoru megin við hliðarmerkið) fyrir handveg á prjónanælu. Leggið bolinn til hliðar og prjónið ermarnar.

Prjónað úr

12

Hettupeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (S) M Yfirvídd: (97) 106 sm. Ermalengd: (42) 43 sm. Sídd að ermum: u.þ.b. (43) 45 sm. Sídd, allur bolurinn: u.þ.b. (69) 70 sm. LAPONIE: Fjöldi af dokkum: Grásprengt nr. 833: ( 8) 9 Svart nr. 12: 2 í báðar stærðir. ADDI prjónar frá TINNU 80 sm. hringprjónn nr. 5 og 7 40 sm. hringprjónn nr. 7 Sokkaprjónar nr. 5 1 Tölu/hnapp (úr beini frá G. Á. S) Gott að eiga: Merkihringi og prjónanælur. Prjónfesta á Laponie: 11 lykkjur á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

ERMAR: Fitjið upp (26) 26 lykkjur með svörtu á sokkaprjóna nr. 5. Prjónið 2 umferðir perluprjón 1 sl. 1 br. (1 br. 1 sl. í 2. umf.) Skiptið yfir á prjóna nr. 7 og grásprengt. Setjið merkihring í 1. lykkjuna á hringnum (merkilykkja). Prjónið slétt prjón hringinn þar til að ermin mælist (42) 43 sm. ATHUGIÐ: Jafnframt er aukið út 2 lykkjur með u.þ.b. 3 sm. millibili sitt hvoru megin við merkilykkjuna (13) 15 sinnum eða þar til að (52) 56 lykkjur eru á erminni. Setjið 8 lykkjur ( 4 lykkjur sitt hvoru megin við merkilykkjuna, hún talin með) á prjónanælu. Prjónið ermina við bolinn þar sem fellt var af fyrir handveg. Prjónið hina ermina eins og setjið hana á prjóninn þar sem fellt var af fyrir handveg = (178) 196 lykkjur á prjóninum. Laskaúrtaka: Prjónið 2 umferðir án úrtöku, setjið merkihring í þar sem ermi og bolur mætast = 4 merki. Takið nú úr í 3. hverri umferð við hvert merki á hringnum (9) 10 sinnum og í 2. hverri umferð (7) 8 sinnum þannig: Prjónið þar til að 3 lykkjur eru að merkihringnum, ermi - bolur, takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið næstu lykkju steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Lykkjunum fækkar um 8 lykkjur á hringnum við hverja úrtöku. ATHUGIÐ: þegar bolurinn mælist (51) 53 sm. er fellt af fyrir miðju á framstykki 6 lykkjur (3 lykkjur sitt hvoru megin við miðju = klauf) í næstu umferð eru fitjaðar upp 4 lykkjur og þær prjónaðar brugðnar ( lykkjur til að klippa upp í, þær teljast ekki með). ATHUGIÐ: Að í síðustu úrtökuumferð-inni er jafnframt tekið úr á ermum 6 lykkjur (3+3) = (44) 46 lykkjur á prjóninum. Prjónið 4 umferðir. þá er komið að hettunni. Hettan er prjónuð fram og til baka (slétt á réttu brugðið á röngu). Aukið út um 4 lykkjur = (48) 50 lykkjur á prjóninum. þegar hettan mælist 32 sm. frá aukningu er fellt af.

milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Lykkjið hettuna saman. Listi: Takið upp lykkjur með svörtu frá réttunni á prjóna nr. 5 byrjið neðst í klaufinni, takið upp u.þ.b. 24 lykkjur að aukningu á hettu, haldið áfram meðfram hettunni (látið kantinn hafast vel við) og niður klaufina, á prjóninum eiga að vera u.þ.b. 126 lykkjur. Prjónið 3 sm. perluprjón 1 sl. 1 br. Fellið af, ekki of laust. Saumið listann við peysuna. Brjótið saumaða kantinn undir og tillið honum niður á röngunni sitt hvoru megin, gott er að kljúfa garnið til að sauma kantinn niður. Lykkjið saman ermi og bol. Gangið vel frá öllum endum. Búið til lykkju fyrir töluna með því að hekla 20 loftlykkjur, snúið og heklið keðjulykkjur til baka. Festið á list-ann öðru megin, festið töluna á móti. Setjið dúsk í hettuna, heklið band eins og fyrir töluna, í þeirri lengd sem óskað er eftir. Búið til dúsk með því að vefja nokkrum sinnum utan um spjald u.þ.b. 10 sm. á breidd, festið bandið í miðjuna klipp-ið dúskinn í sundur, vefjið um miðjuna á dúsknum gangið frá endum og festið bandið í hettuna. Vasi framan á peysuna: Fitjið upp 32 lykkjur með grásprengdu á prjóna nr. 7. Prjónið slétt prjón fram og til baka (slétt á réttu brugðið á röngu) 10 sm. Fellið af 2 lykkjur 1 sinni sitt hvoru megin og svo 1 lykkju í byrjun hvers prjóns þar til að 12 lykkjur eru á prjóninum, prjónið 2 um- ferðir án úrtöku. Fellið af. Takið upp lykkjur með svörtu meðfram skáanum á vasanum á prjóna nr. 5. Prjónið 2 umferðir perluprjón. Fellið af. Prjónið eins hinu megin. Saumið báða endana á svarta listanum við vasann. Saumið vasann á miðjuna framan á peysuna.

Perluprjón = Sléttar lykkjur = Brugðnar lykkjur

FRÁGANGUR: Saumið 2 beina sauma með smáu spori í miðjulykkjurnar á klaufinni. Klippið á 11


Munstur B, endurtakið

Munstur á kjól 16. 14. Munstur A

Munstur C (hálslíning)

15. = Hvítt nr. 301/1001 = Grænt nr. 388/8514 = Rautt nr. 340/4209 = Gult nr. 317/2315 = Blátt nr. 372/5936

13. Miðja á ermi

Prjónað úr

13

Stuttur kjóll

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á kjól: (1) Yfirvídd: (65) Sídd: (34) Ermalengd: (10)

2 (3) 4 ára 70 (74) 78 sm 38 (42) 46 sm 10 (11) 12 sm

MANDARIN Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 301/1001: (1) 2 (2) 3 Grænt nr. 388/8514: (1) 1 (2) 2 Blátt nr. 372/5936: 1 í allar stærðir Rautt nr. 340/4209: 1 í allar stærðir Gult nr. 317/2315: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota SISU ADDI prjónar frá TINNU: 50 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Sokkaprjónar nr. 3 Tölur: 3 stk. Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir MANDARIN Petit Prjónfesta á MANDARIN Petit: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 2.5, (348) 372 (396) 420 lykkjur. Prjónið 12

Byrjið hér

6 prjóna slétt fram og til baka = 3 garðar. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið í hring slétt prjón eftir munstri A. Síðan með hvítu þar til allt stykkið mælist (7,5) 8 (8) 8,5 sm. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman allan hringinn = (174)188 (198) 210 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn (ekki of laust). Prjónið slétt prjón með hvítu þar til allur kjóllinn mælist (15) 17 (20) 24 sm. Prjónið munstur B alla leið upp. ATHUGIÐ: þegar allur kjóllinn mælist (19) 23 (26) 29 sm er komið að handvegi. Skiptið í hliðum með (87) 95 (99) 105 lykkjur á framstykki og (87) 93 (99) 105 lykkjur á bakstykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið munstur B fram og til baka þar til allur kjóllinn mælist (34) 38 (42) 46 sm. eða handvegurinn mælist (15) 15 (16) 17 sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykkið þar til allur kjóllinn mælist (30) 34 (37) 41 sm. Setjið (11) 13 (15) 17 lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af við hálsmálið í byrjun hvers prjóns 3,3,2,2,1,1 = (26) 29 (30) 32 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til framstykkið mælist (34) 38 (42) 46 sm. Fellið af. Prjónið hitt axlarstykkið eins. ERMAR: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 2.5 (62) 62 (64) 66 lykkjur. Prjónið fram og til baka 3 garða. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið munstur A í hring. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringunum er alltaf prjónuð brugðin, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1 sm millibili. Aukið í þar til (80) 80 (84) 90 lykkjur eru á erminni. Eftir að munstri A líkur er munstur B prjónað þar til öll ermin mælist (10) 10 (11) 12 sm. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman garðana (neðst á kjól og ermum). Saumið axlir saman, en skiljið eftir um það bil 5-6 sm op á vinstri öxl við hálsmál. Hálslíning: Prjónið upp með hvítu á hringprjón nr. 2.5 (73) 77 (85) 89 lykkjur.

Prjónið munstur C fram og til baka. Skiptið yfir í grænt, byrjið á réttunni, prjónið 2 prjóna slétt = brotlína). Prjónið síðan áfram með grænu 7 prjóna slétt prjón, innanbrot. Fellið af, brjótið um brotlínu og saumið niður á röngunni. Listi á öxl: Prjónið upp frá réttu með grænu á prjóna nr. 2.5 u.þ.b. 19 lykkjur á öxl og hálslíningu. Prjónið slétt á röngunni til baka (= brotlína), prjónið síðan 5 prjóna slétt prjón. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Saumið 3 hneslur á framstykkið og tölur á bakstykkið. Saumið þvottamerki innan í kjólinn.

Prjónað úr

14

Samfestingur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á samfesting: (3)

6-9 (12) mán

Yfirvídd: Sídd:

46 44

(43) (41)

(49) sm (47) sm


Einnig er hægt að nota SISU ADDI prjónar frá TINNU: 50 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3 Tölur: (8) 9 (10) stk. Silkiborði í húfu. Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir MANDARIN Petit. Prjónfesta á MANDARIN Petit: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið neðst á annarri skálminni Fitjið upp með hvítu á sokkaprjóna nr. 2.5, (58) 62 (64) lykkjur. Prjónið 2 sm slétt prjón í hring. Prjónið síðan 1 hring þannig: 2 lykkjur sléttar saman, sláið bandinu um prjóninn = (brotlína). Prjónið 2 sm slétt prjón. Aukið í með jöfnu millibili (22) 22 (24) lykkjur á síðasta hring = (80) 84 (88) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3 og prjónið munstur A. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja innanfótar. Á (10) 12 (14) prjóni í munstri A er aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna. Aukið síðan í 1 lykkju báðum megin við hana á öðrum hverjum hring (5) 6 (7) sinnum. Prjónið einn prjón og fellið af (9) 10 (11) lykkjur innanfótar á skálminni. Setjið hinar lykkjurnar á nælu. Prjónið aðra skálm á sama hátt. Setjið báðar skálmarnar á hringprjón þannig: Prjónið aðra skálmina þar til 1 lykkja er eftir, prjónið hana slétta saman með fyrstu lykkju á hinni skálminni (= miðja á baki). Prjónið prjóninn á enda, = (161) 171 (181) lykkja á prjóninum. Prjónið brugðið til baka. Samfestingurinn er nú prjónaður með hvítu fram og til baka, með opi að framan. þegar prjónaðir hafa verið (22) 24 (26) sm frá skrefi eru buxurnar prjónaðar hærri upp að aftan þannig: Setjið merki í hliðar með (40) 43 (45) lykkjur á hvoru framstykki og (81) 85 (91) lykkja á bakstykki. Prjónið þar til 6 lykkjur eru eftir á bakstykkinu að hliðarmerkinu, snúið við og prjónið þar til 6 lykkjur eru eftir að hinu hliðarmerkinu, snúið við og prjónið 6 lykkjum minna í hvert skipti sem snúið er

við, 5 sinnum í hvorri hlið. Skiptið stykkinu í báðum hliðum og prjónið hvert stykki fyrir sig. Hægra framstykki: Prjónið frá réttu og takið jafnt úr á fyrsta prjóni (11) 12 (12) lykkjur = (29) 31 (33) lykkjur. Prjónið rendur eftir munstri B fram og til baka, takið jafnframt úr fyrir handvegi 2 lykkjur tvisv-ar sinnum síðan 1 lykkja (2) 3 (3) sinnum = (23) 24 (26) lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (7) 7 (8) sm frá fyrstu úrtöku. Takið úr fyrir hálsmáli (7) 7 (8) lykkjur einu sinni, síðan 2,2,1, lykkju = (11) 12 (13) lykkjur á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (9) 10 (11) sm. Fellið af. Prjónið hitt vinstra framstykkið eins en gagnstætt. Bakstykki: Prjónið 1 prjón slétt frá réttu og takið jafnt úr (22) 22 (24) lykkjur = (59) 63 (67) lykkjur. Prjónið munstur B og takið úr fyrir handvegi eins og á framstykki. Prjónið þar til bakstykkið mælist jafn langt og framstykkin (án affellingar í hálsmáli). Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með hvítu á sokkaprjóna nr. 2.5 (35) 37 (39) lykkjur. Prjónið 2 sm slétt prjón í hring. Prjónið 1 hring 2 lykkjur saman, sláið bandinu um prjóninn = brotlína. Prjónið 2 sm slétt prjón. Skiptið yfir á prjóna nr. 3. Prjónið 1 hring og aukið með jöfnu millibili út í (60) 63 (66) lykkjur. Prjónið munstur A, síðan áfram með hvítu þar til ermin mælist frá brotlínu (7) 8 (8) sm. Fellið af 6 lykkjur fyrir handveg. Prjónið fram og til baka en takið úr 2 lykkjur í hvorri hlið. Takið síðan úr 1 lykkju í hvorri hlið á öðrum hverjum prjóni þar til handvegur mælist (7) 7,5 (8) sm. (Mælið upp eftir miðju). Takið úr 2 lykkjur í hvorri hlið þrisvar sinnum. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið axlir saman. Brjótið um brotlínu yfir á rönguna og saumið niður. Saumið skrefið saman og 4-5 sm upp að framan. Hálslíning: Prjónið upp með hvítu á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. (55) 59 (61) lykkjur. Prjónið 1 sm slétt prjón fram og til baka. Prjónið frá réttu 2 lykkjur saman og sláið bandinu um prjóninn = brotlína, síðan 1 sm slétt prjón. Fellið af. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Listi: Prjónið upp frá réttu með hvítu á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. 14 lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið 1 prjón slétt á röngu (=brotlína) síðan 5 prjóna slétt prjón. Fellið af. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Prjónið eins hinum megin. Saumið (8) 9 (10) litlar hvítar hneslur upp eftir annarri frambrúninni. Festið tölur á hina frambrúnina á móti hneslum.

Miðja á ermi

Munstur B, endurtekið

Fjöldi af dokkum: (3) 4 (4) 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir

Munstur A

MANDARIN Petit Hvítt nr. 301/1001: Grænt nr. 388/8514: Blátt nr. 372/5936: Rautt nr. 340/4209: Gult nr. 317/2315:

Munstur við samfesting og húfu. = Hvítt nr. 301/1001 = Grænt nr. 388/8514 = Rautt nr. 340/4209 = Blátt nr. 372/5936 = Gult nr. 317/2315

Prjónað úr

15

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Ef húfan er prjónuð sér þarf eina dokku af hverjum lit. Hvítt nr. 301/1001 Grænt nr. 388/8514 Rautt nr. 340/4209 Blátt nr. 372/5936 Gult nr. 317/2315 Einnig er hægt að nota SISU ADDI prjónar frá TINNU: 50 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Silkiborði í húfu. Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir MANDARIN Petit 13


Prjónfesta á MANDARIN Petit: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með hvítu á hringprjón nr. 2.5 (79) 83 (87) lykkjur. Prjónið 2 sm. slétt prjón fram og til baka. Prjónið 1 prjón frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur saman og sláið bandinu um prjóninn, = brotlína. Prjónið 2 sm slétt prjón en aukið jafnt út á síðasta prjóni (12) 14 (16) lykkjur = (91) 97 (103) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið munstur A, síðan er prjónað með hvítu. þegar mælast u.þ.b. (11) 11 (12) sm frá brotlínu er tekið úr á réttunni þannig: 2 lykkjur sléttar saman, 2 lykkjur sléttar, prjóninn á enda. Prjónið 7 prjóna án úrtöku. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman, 1 lykkja slétt, prjónin á enda. Prjónið 5 prjóna án úrtöku. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman prjóninn á enda. Prjónið brugðið til baka. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. FRÁGANGUR: Saumið húfuna saman 5-6 sm ofan frá og niður. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Hálslíning: Prjónið upp neðan á húfinni með hvítu á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. (56) 60 (64) lykkjur og prjónið 2 sm slétt prjón fram og til baka. Fellið af. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Festið silkiborða á. Til þess að fá húfuna til að falla vel að andlitinu er hægt að draga teygju í kantinn að framan.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

16

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: (1) 2 Yfirvídd: (65) 70 Sídd: (32) 36 Ermalengd: (17) 20 14

(3) (74) (40) (26)

4 ára 78 sm 44 sm 30 sm

MANDARIN Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 301/1001: (2) 2 (3) 4 Grænt nr. 388/8514: (2) 2 (2) 3 Blátt nr. 372/5936: 1 í allar stærðir Rautt nr. 340/4209: 1 í allar stærðir Gult nr. 317/2315: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota SISU ADDI prjónar frá TINNU: 50 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3 Tölur: (5) 5 (6) 6 stk. Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir MANDARIN Petit Prjónfesta á MANDARIN Petit: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 2.5, (139) 157 (163) 175 lykkjur. Prjónið (3) 3 (4) 4 sm slétt prjón fram og til baka. Prjónið frá réttunni 2 lykkjur saman, sláið bandinum um prjóninn, prjóninn á enda = brotlína. Prjónið síðan bolinn í hring, en fitjið upp 5 lykkjur í lokin á fyrsta prjóni eftir brotlínu. (þessar lykkjur eru alltaf prjónaðar brugðnar, klippt er upp í þær síðar, þær teljast ekki með í munstri). Prjónið (3) 3 (4) 4 sm slétt. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og aukið í með jöfnu millibili 30 lykkjur = (169) 187 (193) 205 lykkjur (+ þær 5 lykkjur sem klippa á upp í). Setjið merki í báðar hliðar með (87) 95 (99) 105 lykkjur á bakstykki og (41) 46 (47) 50 lykkjur á hvoru framstykki. Prjónið munstur A. Prjónið síðan með hvítu þar til bolur mælist frá brotlínu (17) 21 (24) 26 sm. Prjónið munstur B og endurtakið það upp allan bolinn. ATHUGIÐ: þegar mælast frá brotlínu (28) 32 (35) 38 sm er komið að hálsmálinu. Fellið af á miðju framstykki (17) 21 (21) 23 lykkjur = (6) 8 (8) 9 lykkjur á hvoru framstykki + þær 5 lykkjur sem klippa á upp í. Prjónið fram og til baka og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,2,1,1 = (27) 30 (31) 33 lykkjur á öxl að hliðarmerkinu. Prjónið þar til mælast frá brotlínu (32) 36 (40) 43 sm. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með grænu á sokkaprjóna nr. 2.5 (36) 40 (44) 48 lykkjur. Prjónið í hring 3 sm. Prjónið 2 lykkjur saman, sláið bandinu um prjóninn, endurtakið út prjóninn = brotlína. Prjónið 3 sm. slétt. Skiptið yfir á

sokkaprjóna nr. 3. Prjónið einn prjón sléttan og aukið með jöfnu millibili í (14) 14 (16) 18 lykkjur = (50) 54 (60) 66 lykkjur. Prjónið munstur C. Prjónið síðan munstur D og endurtakið. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringunum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með (1) 1 (1,5) 2 sm millibili. Aukið í þar til (80) 86 (90) 94 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist frá brotlínu (17) 20 (26) 30 sm. Snúið við og prjónið 6 prjóna slétt með hvítu, (kantur). Fellið af. FRÁGANGUR: Mælið breidd ermarinnar við handveginn og merkið. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn og á miðju framstykkinu. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Lykkið saman axlir. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Hálslíning: Prjónið upp með grænu á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. (77) 81 (83) 87 lykkjur. Prjónið 2 sm. slétt prjón fram og til baka. Prjónið á réttunni 2 lykkjur saman, sláið bandinu um prjóninn, prjóninn á enda = brotlína. Prjónið 2 sm slétt prjón. Fellið af. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Brjótið líninguna neðan á bol og ermum og saumið yfir á rönguna. Listi: Prjónið fyrst tölulistann. Prjónið upp meðfram annarri frambrúninni með grænu á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. 14 lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið (2) 2.5 (2.5) 3 sm slétt prjón fram og til baka. Prjónið 2 lykkjur saman, sláið bandinu um prjóninn, prjóninn á enda = brotlína. Prjónið (2) 2.5 (2.5) 3 sm slétt. Fellið af. Brjótið listann tvöfaldann yfir á röngu og saumið niður. Merkið fyrir (5) 5 (6) 6 tölum á miðjan listann. þeirri efstu og neðstu 5 lykkjum brá brún og hinum með jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins, en með hnappagötum á miðjan listann á móts við tölurnar. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur (sjá skýringamynd á bls. 2). Festið tölur á. Saumið þvottamerki innan í jakkann.


Munstur á jakka.

Munstur B, endurtakið

17.. Munstur A

18..

BAKSTYKKI:

Prjónað úr Munstur C

17

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Munstur D Mál á jakka: = Hvítt nr. 301/1001 = Grænt nr. 388/8514 = Rautt nr. 340/4209 = Blátt nr. 372/5936 = Gult nr. 317/2315

Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(3)

6

(9) 12 mán

(54) 58 (62) 66 sm (26) 28 (30) 32 sm (15) 17 (19) 21 sm

MANDARIN Petit Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 302/1002: (2) 3 (3) 3 Einnig er hægt að nota SISU

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

ADDI prjónar frá TINNU: 50 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Heklunál nr. 2.5 Tölur: (3) 3 (4) 4 stk. Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir MANDARIN Petit Prjónfesta á MANDARIN Petit: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hringprjón nr. 2.5, (74) 80 (86) 92 lykkjur. Prjónið 2 sm slétt prjón fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið slétt prjón fram og til baka þar til allt bakstykkið mælist (12) 13 (14) 15 sm. Takið úr fyrir handvegi í byrjun á

hverjum prjóni 2, 1, 1, 1, lykkju = (64) 70 (76) 82 lykkjur. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (25) 27 (29) 31 sm. Fellið af fyrir hálsmálinu (28) 28 (30) 30 miðlykkjurnar. Prjónið 1 sm á hvorri öxl fyrir sig. Fellið af. Vinstra framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 2.5, (37) 40 (43) 46 lykkjur. Prjónið 2 sm slétt prjón fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið slétt prjón fram og til baka þar til allt framstykkið mælist (12) 13 (14) 15 sm. Takið úr fyrir handvegi á öðrum hverjum prjóni 2,1,1,1, lykkju = (32) 35 (38) 41 lykkja. Prjónið þar til allt framstykkið mælist (21) 23 (24) 26 sm. Fellið af fyrir hálsmálinu (5) 5 (6) 6 lykkjur. Síðan í byrjun á hverj-um prjóni 3,2,2,1,1 lykkju. Prjónið þar til allt stykkið mælist (26) 28 (30) 32 sm. Fellið af. Hægra framstykki: Prjónið eins vinstra framstykki en gagnstætt.

og

ERMAR: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (40) 42 (44) 46 lykkjur. Prjónið slétt prjón fram og til baka og aukið í 1 lykkju í byrjun og enda prjóns á 4. hverjum prjóni = (68) 74 (80) 86 lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (15) 17 (19) 21 sm. Fellið af 3 lykkjur í byrjun hvers prjóns 5 sinnum. Fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. FRÁGANGUR: Saumið axlir saman. Saumið ermarnar í þannig: Tillið miðjunni á erminni við axlarsaum og saumið niður sitt hvoru megin við. Saumið hliðar og ermar. Heklaður kantur: Heklútskýringar eru á bls. 2. Heklið 1 umferð fastapinna hringinn í kringum jakkann. ATHUGIÐ: Um leið eru heklaðar (3) 3 (4) 4 hneslur á hægra framstykkið með u.þ.b. 2 sm millibili. Hver hnesla er hekluð með 5 loftlykkjum og hoppað yfir u.þ.b. 1 sm. Heklið síðan takkahekl þannig: *3 loftlykkjur, heklið 1 fastapinna í fyrstu loftlykkju af þessum þremur, hoppið yfir 1 fastapinna, 1 keðjulykkja í næstu lykkju*. Endurtakið frá *-*. þegar komið er að hneslunum eru heklaðir fastapinnar í loftlykkjurna. Heklið eins neðan á peysu og framan á ermar. Saumið tölurnar á. Saumið þvottameri fyrir Mandarin Petit innan í jakkann. VASAR: Fitjið upp 1 lykkju á hringprjón nr. 3 og prjónið 1 hjarta eftir munsturteikningu B. Prjónið síðan annan vasa. Heklið 1 umferð fastapinna og 1 umferð takkahekl hringinn 15


í kringum hvort hjarta. Saumið hjörtun á framstykkin.

Munstur B

= Slétt á réttu, brugðið á röngu = Brugðið á réttu, slétt á röngu

Prjónað úr

18

Buxur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á buxum: (3) 6 (9) 12 mán Sídd (frá miðju að framan): (34) 37 (40) 43 sm Skálmasídd: (18) 20 (22) 24 sm MANDARIN Petit Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 302/1002: (2) 3 (3) 3 ADDI prjónar frá TINNU: 50 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3 Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir MANDARIN Petit Prjónfesta á MANDARIN Petit: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. 16

Buxurnar eru prjónaðar í tveimur hlutum og saumaðar saman í miðju að framan og aftan. Vinstra buxnastykki: Byrjið neðst á skálm. Fitjið upp á hringprjón nr. 2.5 (48) 50 (52) 54 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka 4 sm. Aukið jafnt í á síðasta prjóni (29) 31 (33) 35 lykkjur = (77) 81 (85) 89 lykkjur. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið slétt prjón. Á fyrsta prjóni (sem er réttan) er settur merkihringur í buxnsahliðina þannig: Prjónið (40) 42 (44) 46 lykkjur, setjið merkihring, prjónið síðan (37) 39 (41) 43 lykkjur = framstykki á vinstri skálm. Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á 6. hverjum prjóni (9) 10 (11) 12 sinnum = (95) 101 (107) 113 lykkjur. ATHUGIÐ: þegar öll skálmin mælist (8) 9 (10) 11 sm er prjónuð 1 stjarna eftir munstri C, fyrir miðju framan á skálm. þegar öll skálmin mælist (18) 20 (22) 24 sm er fellt af í byrjun prjóns á réttu 5, 2, 1, 1 lykkja (bak) og um leið er fellt af á hinni hliðinni 2, 2, 1, 1, lykkja = (80) 86 (92) 98 lykkjur eftir. Prjónið slétt prjón þar til allt stykkið mælist (31) 34 (37) 40 sm. Prjónið bakstykkið hærra upp þannig: Prjónið (35) 35 (40) 40 lykkjur frá réttu og snúið við, sláið bandinu um prjóninn (til að ekki komi gat) prjónið til baka. Snúið við og prjónið (28) 28 (32) 32 lykkjur snúið við, sláið bandinu um prjóninn og prjónið til baka. Prjónið nú (7) 7 (8) 8 lykkjum minna í hvert skipti sem snúið er við, í allt 5 sinn-um. Prjónið síðan 1 prjón þar sem bandið sem slegið var um prjóninn er prjónað með næstu lykkju á eftir. Skiptið yfir á prjóna nr. 2.5 og prjónið stroff 1 sl. 1br. 5 sm. Fellið af. Hægra buxnastykki: Prjónið eins og vinstra stykki en gagnstætt. Hliðarmerkingið er sett þannig: (Réttan). Prjónið (37) 39 (41) 43 lykkjur slétt (= framstykki á hægri skálm). Setjið merki-hring og prjónið prjóninn á enda. Prjónið hjartað eftir munstri D fyrir miðju á framstykki, byrjið einum prjóni seinna en á stjörnunni. Tekið er úr vinstra megin = byrjun á röngunni, 5,2,1,1 lykkja og um leið er fellt af á hinni hliðinni 2,2,1,1 lykkja. FRÁGANGUR: Saumið buxurnar saman í miðju að framan og aftan. Saumið skálmarnar. Brjótið inn stroffið í mittinu, saumið niður og setjið teygju í.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur C

Miðja að framan á vinstri skálm Munstur D

Miðja að framan á hægri skálm


Heklað úr

19

Ömmuteppi

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærð á teppi u.þ.b. 86 x 106 sm. Í þessu teppi eru 5 x 7 bútar. SISU Fjöldi af dokkum: Dökkgrænt nr.789/7963: 5 Órans nr.738/3628: 1 Gult nr.2337: 1 Hvítt nr. 217/1001: 1 ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 3 eða 3,5 (fer eftir heklfestu). Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur. Útskýringar á hekli eru á bls.2. Tveir stuðlar heklaðir í sömu lykkjuna ll. = loftlykkja(ur) fp. = fastapinni(ar) kl. = keðjulykka(ur) st. = stuðull(ar) Hver bútur mælist u.þ.b. 10 x 10 sm. og er 5 umferðir. það eru 4 litir í hverjum bút, engin regla er á niðurröðun litanna nema 5. umferð, er hekluð með grænu. Hver bútur heklast þannig: Fitjið upp með lit að eigin vali 5 ll. og tengið í hring með kl. Athugið (3 ll.= 1 st.) 1. umferð: Sami litur. Heklið 5 ll. *3 st.

í hringinn + 2 ll.* endurtakið *-* tvisvar sinnum. Endið á 2 st. og lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn og skiptið um lit. 2. umferð: (Nýr litur) Festið bandið með kl. í fyrsta loftlykkjuboga (horn) , 5 ll. 3 st. utan um fyrsta loftlykkjuboga *1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. + 2 ll. + 3 st. utan um næsta loftlykkjuboga*. Endurtakið frá * - * tvisvar sinnum (horn). Endið á 1 ll og 2 st. í fyrsta loftlykkjuboga. Endið á 2 st. og lokið hringnum með 1 kl.í þriðju ll. Klippið á þráðinn og skiptið um lit. 3. umferð: Festið bandið með kl. í fyrsta loftlykkjuboga (horn), heklið 5 ll. 3 st. utan um fyrsta loftlykkjuboga *1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., heklið 1 ll. hoppið yfir 3 st. heklið 3 st. + 2 ll. + 3 st. utan um næsta loftlykkjuboga (horn). Endurtakið frá * - * tvisvar sinnum. Heklið 1 ll. 3 st. í næstu ll. heklið 1 ll. Endið á 2 st. og lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn og skiptið um lit. 4. umferð: (Nýr litur, ekki grænt) Festið bandið með kl. í fyrsta loftlykkjuboga (horn), heklið 5 ll. 3 st. utan um fyrsta loftlykkjuboga ,. *1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., heklið 1 ll. hoppið yfir 3 st. heklið 3 st . + 2 ll. + 3 st. utan um næsta loftlykkjuboga * (horn). Endurtakið frá * - * tvisvar sinnum. Heklið 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll. Endið á 2 st. og lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn og skiptið um lit. 5. umferð: (Grænt) , Festið bandið með kl. í fyrsta loftlykkjuboga (horn), heklið 5 ll. 3 st. utan um fyrsta , loftlykkjuboga. *1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll. heklið 1 ll. hoppið yfir 3 st. heklið 3 st . + 2 ll. + 3 st. utan um næsta loftlykkjuboga * (horn). Endurtakið frá * - * tvisvar sinnum. Heklið 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll., 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll. 1 ll. hoppið yfir 3 st., heklið 3 st. utan um næstu ll. Endið á 2 st. og lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn og gangið frá endum. Byrjið á næsta bút, heklið í þeirri litaröð sem óskað er eftir. ATHUGIÐ: Endið alltaf 5. umferð með grænu. þegar 5. umferðin er hekluð (síðasta umferðin) eru bútarnir heklaðir saman þannig: 4 ll., 1 fp. í hornið á tilbúna bútnum, 1 ll., 3 st í sama loftlykkjuboga, 1 ll. 2 st. 1 fp. í stuðlahópinn á móti á til-búna bútnum, heklið 1 st. sem vantar í stuðlahópinn. Heklið þannig áfram þar til að búturinn(arnir) er fastur(ir). Endurtakið

þar til komnir eru 5 X 6 bútar eða æskileg stærð áður en heklað er hringinn. Heklkantur hringinn á teppinu: (Heklið með grænu) 1. til 16. umferð: Byrjið með 3 ll. + 1 st. 3 ll. 2 st. í fyrsta hornið, 2 ll. heklið svo 2 st. í hvern loftlykkjuboga langsum eftir hliðinni að næsta horni, 2 ll. 2 st. + 3 ll. + 2 st. í næsta horn*. Endurtakið * - * hringinn á teppinu og endið með 1 kl. í þriðju loftlykkju. Heklið samtals 16 umferðir eða æskilega breidd og aukið í á hornunum 4 í hverri umferð. 17. umferð: Heklið 1 fp. + 5ll. í hvern loftlykkjuboga í fyrri umferð. 18. umferð: 3ll. + 7 st. í fyrsta loftlykkjubogann, 1 fp í næsta loftlykkjuboga , heklið 8 st. í næsta loftlykkjuboga. Endurtakið frá * -* hringinn á teppinu, í hvert horn heklast 10 st. til að ekki strekkist á teppinu. Takið saman með keðjulykkju í 3. loftlykkju. Frágangur: Gangið vel frá öllum endum. Munstur: (deilanlegt með 6 + 1) Einnig er hægt að hekla eftir myndinni hér að neðan

þrír stuðlar heklaðir í sömu lykkju Loftlykkja

17


1. umferð: Byrjið í 6. ll. og heklið 3 tfst. í sömu ll. = einn stuðlahópur með tvöföldum stuðlum * hoppið yfir 5 ll. heklið 1 fp. í 6. ll. heklið 4 ll. og 3 tfst. í sömu ll.* Endurtakið * - * endið umferðina með að hoppa yfir 5 ll. heklið 1 fp. í síðustu ll. 2. umferð: Snúið með 4 ll. * heklið 1 fp. efst um loftlykkjurnar 4 í stuðlahópnum í fyrri umferð, 4 ll. 3 tfst. utan um sömu loftlykkjur * Endurtakið * - * í hvern stuðlahóp út umferðina. Endurtakið 1. og 2. umferð þar til að teppið mælist rétt lengd eða æskileg.

Heklað úr

20

Ungbarnateppi

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærð u.þ.b. 72 x 100 sm.

SMART Fjöldi af dokkum í teppi: Teppi A: Grænt nr. 887/8274: 5 Hvítt nr. 801/1001: 3 Gult nr. 818/2526: 3 Teppi B: Rústrautt nr. 839/4127: Gult nr. 817/2025: Grænt nr. 895/9544:

5 4 2

Teppi A Grænt/gult/hvítt: Fitjið laust upp með hvítu á heklunál nr. 5 127 ll. Heklið munst-ur eftir útskýringunni, eina umferð í hverj-um lit til skiptis hvítt, gult og grænt. Klippið á þráðinn við hver litaskipti. Heklið þar til teppið mælist u.þ.b. 90 sm. endið með grænni umferð. ATHUGIÐ: Klippið ekki á þráðinn. Aukið út um 2 - 3 tfst. í fyrsta hornið og haldið áfram langsum eftir fyrstu hliðinni með 1 tfst. hóp utan um loftlykkjur í hverjum stuðlahóp. Aukið út um 2-3 tfst. í hvert horn þannig að ekki strekkist á og heklið hringinn að byrjuninni á grænu umferðinni. Snúið hér með 4 ll. + 4 tfst. í hvern st. hóp. Aukið út um 2 - 3 tfst. í hvert horn eins og áður. Heklið þannig út umferðina. Klippið á þráðinn og saumið saman í horninu. Gangið vel frá öllum endum. Teppi B Rústrautt/gult/grænt: Fitjið laust upp með gulu á heklunál nr. 5 127 ll. Heklið eftir munsturútskýringu og rendur þannig: *2 umferðir gult, 1 umferð græn, 1 umferð rústrautt*. Endurtakið * - *, klippið á þráðinn við hver litaskipti. Farið eftir uppskrift af teppi A, kanturinn utanum teppið er heklaður með rústrauðu.

ADDI heklunál frá TINNU: Nr. 5 Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur.

Heklfesta: 3 tvöfaldir-stuðlahópar = 10 sm. á breidd 7 raðir = 10 sm. á hæð

Útskýringar á hekli eru á bls 2 ll. = loftlykkja(ur) fm. = fastapinni(ar) kl. = keðjulykkja(ur) tfst. = tvöfaldurstuðull(ar) 18

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

21..

22..

Prjónað úr

21

Peysa húfa & trefill

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2-4) 6 (8-10) 12 (14) ára Yfirvídd: (80) 88 (96) 104 (112) sm Sídd: (42) 48 (54) 58 (62) sm Ermal.: (28) 32 (37) 41 (43) sm ALFA 85% ull + 15% mohair Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 5574: (9) 10 (11) 12 (13) ADDI prjónar frá TINNU: 40, 50 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 5.5, 6.5 og 7 Sokkaprjónar nr. 5.5, 6.5 og 7 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta á ALFA 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. 15 lykkjur í sléttu og brugðnu á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp á hringprjón nr. 7 (120) 132 (144) 156 (168) lykkjur. Prjónið munstur 1 slétt, 2 brugðnar í hring. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (24) 28 (32) 34 (37) sm. Setjið merki í báðar hliðar með (61) 67 (73) 79 (85) lykkjur á framstykki, og (59) 65 (71) 77 (83) lykkjur á bakstykki. Bakstykki: Prjónið áfram munstrið 1 sl.


2 br. fram og til baka. (Á röngunni er munstrið 2 sléttar, 1 brugðin). Prjónið þar til handvegurinn mælist (18) 20 (22) 24 (25) sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki. þegar handvegur mælist (14) 16 (18) 19 (20) sm. er komið að hálsmálinu. Setjið (5) 7 (9) 9 (11) lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af við hálsmálið í byrjun prjóns 3,2,2 lykkjur á öllum stærðum, fellið síðan af 1 lykkju (1) 1 (1) 2 (2) sinnum. Prjónið áfram þar til framstykkið mælist jafn langt og bakstykkið. Fellið af. Prjónið gagnstætt hinum megin. ERMAR: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 5.5, (24) 26 (28) 30 (32) lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring (4) 5 (5) 6 (6) sm. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út í (38) 40 (42) 44 (46) lykkjur með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 7. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Prjónið í hring munstur eins og á bolnum og aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með (2.5) 2.5 (2.5) 2 (2) sm millibili þar til (54) 60 (66) 72 (76) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (28) 32 (37) 41 (43) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp í hálsmálinu á hringprjón eða sokkaprjóna nr. 5.5, u.þ.b. 7 lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið slétt prjón í hring (3) 4 (4) 5 (5) sm. Fellið hæfilega laust af. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður.

Húfa og trefill Stærð á húfu: (2-4) 6-10 (12-14) ára ALFA 85% ull + 15% mohair Fjöldi af dokkum: (3) 4 (5) Húfa Fitjið upp á hringprjón nr. 6.5 (54) 60 (68) lykkjur. Prjónið 1 sl. 1 br. í hring. þegar húfan mælist (18) 23 (28) sm er tekið úr þannig: Prjónið 2 lykkjur saman allan hringinn. Prjónið slétt prjón og takið úr á þriðja hverjum prjóni með því að prjóna 2 lykkjur saman allan hringinn þar til u.þ.b. 8-10 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Trefill Fitjið upp á hringprjónn nr. 6.5 (23) 29 (35) lykkjur. Prjónið 1 sl. 1 br. fram og til baka (90) 100 (110) sm. Fellið af. Festið u.þ.b. (7) 8 (9) sm langa skúfa í hvorn enda.

Prjónað úr

22

Röndótt peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2)

4 (6

) 8 (10) 12 ára

Yfirvídd: (76) 81 (87) 92 (96) 101 sm Sídd: (39) 43 (47) 51 (55) 59 sm Ermal.: (24) 28 (31) 34 (36) 38 sm ALFA 85% ull + 15% mohair Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4063: (4) 4 (4) 5 (5) 5 Gráttyrjótt nr. 1085: (3) 3 (3) 4 (4) 4 Grátt nr. 1042: (3) 3 (3) 4 (4) 4 ADDI prjónar frá TINNU: 40, 50 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 6 og 7 Sokkaprjónar nr. 6 og 7 Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur. Prjónfesta á ALFA 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp með gráyrjóttu á hringprjón nr. 6 (100) 106 (114) 120 (126) 134 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring (3) 3 (3) 4 (4) 4 sm. Setjið merki í báðar hliðar með (50) 53 (57) 60 (63) 67 lykkjur á hvorum helming. Skiptið yfir á hringprjón nr. 7. Prjónið slétt prjón og rendur þannig: *1 prjón með gráu, 1 prjón með rauðu, 1 prjón með gráyrjóttu*. Endurtakið þessar rendur alla leið upp. þegar allur bolurinn mælist (24) 26 (28) 30 (32) 34 sm eru 8 lykkjur í hvorri hlið settar á nælu, (4 lykkjur báðum megin við hliðarmerkið). Leggið bolinn til hliðar. ERMAR: Fitjið upp með rauðu á sokkaprjóna nr. 6, (24) 24 (26) 26 (28) 28 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring (4) 4 (5) 5 (6) 6 sm. Prjónið í hring rendur eins og á bolnum. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með (2) 2 (2.5) 2.5 (2.5)

2.5 sm millibili þar til (40) 42 (44) 46 (48) 50 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (24) 28 (31) 34 (36) 38 sm. Setjið 4 lykkjur báðum megin við merkilykkjuna á nælu + merkilykkjuna = 9 lykkjur undir hendi. Sameinið nú bol og ermar þannig: Byrjið á ermi og prjónið 1 hring sléttan, jafnframt því sem 2 brugðnar lykkjur í laskanum eru prjónaðar saman = 1 lykkja af ermi og 1 lykkja af bol. (þetta eru miðlykkjur í laskanum og prjónast alltaf brugðnar). Prjónið 2 hringi án úrtöku. Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir að fyrstu miðlykkjunum í fyrsta laskanum, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið miðlykkjurnar 2 brugðnar, prjónið 2 lykkjur slétt saman. Endurtakið allan hringinn. Endurtakið þessar úrtökur á 4. hverjum prjóni 2 sinnum. Síðan á 2. hverjum prjóni þar til (78) 80 (82) 84 (86) 88 lykkjur eru eftir. Skiptið yfir á hringprjón nr. 6. Prjónið (7) 7 (8) 8 (9) 9 sm slétt með rauðu. Fellið hæflilega laust af.. Frágangur: Lykkið saman undir höndum.

Húfa og legghlífar Stærð á húfu: (2-4) 6-8 (10-12) ára ALFA Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4063: 3 í allar stærðir Húfa Fitjið upp með rauðu á hringprjón nr. 7 (54) 60 (66) lykkjur. Prjónið í hring slétt prjón (6) 7 (8) sm. Prjónið 1 hring brugðinn = brotlína. Prjónið (6) 7 (8) sm slétt prjón + 1 hring brugðinn. Prjónið (6) 7 (8) sm, takið síðan úr þannig: Prjónið (7) 8 (9) lykkjur sléttar, 2 sléttar saman, endurtakið allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Prjónið (6) 7 (8) lykkjur sléttar, 2 sléttar saman. Haldið áfram að taka úr á þennan hátt á öðrum hverjum hring, alltaf með 1 lykkju minna á milli í hvert skipti þar til 36 lykkjur eru eftir. þá er tekið úr í hverjum hring þar til 6 lykkjur eru eftir. Slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Brjótið um brotlínuna yfir á röngu og saumið niður. Legghlífar Stærðir: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára Fitjið upp með rauðu á sokkaprjóna nr. 6 (26) 28 (30) 32 (34) 36 lykkjur. Prjónið 1 sl. 1 br. í hring (3) 3 (3) 4 (4) 4 sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 7. Prjónið slétt prjón þar til mælast (12) 14 (16) 18 (20) 22 sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 6. Prjónið 1 sl. 1 br. 2 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. 19


= 113 (121) 129 (137) lykkjur. Prjónið 2 prjóna slétt. Prjónið nú munstur B. Byrjið við örina sem sýnir réttu stærð. þegar allt bakstykkið mælist 56 (58) 60 (62) sm er komið að hálsmálinu. Setjið 27 (29) 29 (29) lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af við hálsmálið í byrjun hvers prjóns 4,1 lykkju = 38 (41) 45 (49) lykkjur á öxl. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist 58 (60) 62 (64) sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins.

Prjónað úr

23

Jakki

Vinstra framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5 63 (67) 71 (75) lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan, síðan 7 prjóna slétt prjón fram og til baka. ATHUGIÐ: Á réttunni er fyrsta lykkjan teknin laus af með bandið fyrir framan = kantlykkja, á röngunni er fyrsta lykkjan prjónuð slétt = við frambrún. Prjónið munstur A yfir allar lykkjurnar nema kantlykkjuna og 6 lykkjur við frambrún, þær eru prjónaðar í perluprjóni. (Sjá munstur). Prjónið 9 prjóna í munstri A. Prjónið síðan 1 prjón brugðinn á röngunni, að undan-

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: S Yfirvídd: 100 Sídd: 58 Ermalengd: 43

skildum lykkjunum 6 við frambrún sem eru prjónaðar perluprjón alla leið upp. Prjónið munstur B. Byrjið á munstrinu eins og á bakstykkinu. þegar allt framstykkið mælist 50 (52) 54 (56) sm er komið að hálsmálinu. Setjið 10 (11) 11 (11) lykkjur við frambrún á nælu. Fellið af við hálsmálið 4,3,2,2,2,1,1 lykkju = 38 (41) 45 (49) lykkjur eru eftir. Fellið af þegar framstykkið er jafnlangt og bakstykkið. Merkið fyrir 6 tölum, þeirri neðstu á miðju út frá munstri A, þeirri efstu á miðja hálslíningu, (sem prjónast í lokin), og hinum með jöfnu millibili. Hægra framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykkið, en gagnstætt. Prjónið hnappagöt á miðjan listann á móts við tölurnar (hnappagat = fellið af 2 lykkjur, fitjið aftur upp 2 lykkjur þegar prjónað er til baka). ERMAR: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, 58 (58) 62 (62) lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan, síðan 7 prjóna slétt prjón fram og

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = (Réttan). Prjónið aðra lykkju slétt fyrir framan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu

(M) L (XL) (108) 116 (124) sm (60) 62 (64) sm (44) 45 (46) sm

lykkjuna og setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón. = (Réttan). Prjónið aðra lykkju slétt bak við fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétt og setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón. = (Rangan). Setjið 1 lykkju á hjálparprjón fyrir framan, prjónið næstu lykkju

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 664/1012: 14 (15) 16 (17) Einnig er hægt að nota SMART

brugðið, prjónið lykkjuna af hjálparprjóninum slétt. = (Rangan). Setjið 1 lykkjur á hjálparprjón fyrir aftan, prjónið næstu lykkju slétt, prjónið lykkjuna af hjálparprjóninum brugðið. Munstur C = 19 lykkjur og 19 prjónar

BAKSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, 110 (118) 126 (134) lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan, síðan 7 prjóna slétt prjón fram og til baka. ATHUGIÐ: Fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt. = kantlykkja. Prjónið 9 prjóna munstur A, fyrir innan kantlykkjurnar. Prjónið 1 prjón brugðinn á röngu og aukið jafnt í 3 lykkjur 20

Miðja

Endurtekið

XL S

M

Perluprjón, endurtekið

L

Munstur B, endurtekið

Prjónfesta á PEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Munstur A, endurtekið

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3.5 Tölur: 6 stk í allar stærðir Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir PEER GYNT

Endurtekið


til baka. Prjónið 9 prjóna munstur A á milli kantl. + 1 prjón brugðinn á röngu. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5, prjónið 2 prjóna slétt og aukið með jöfnu millibili út á fyrsta prjóni í 63 (65) 67 (69) lykkjur. Prjónið síðan munstur B, teljið út frá miðju hvernig á að byrja á munstrinu. Aukið í 1 lykkju í byrjun og enda á 5. prjóni fyrir innan kantlykkjunar. Aukið þannig í á 4. hverjum prjóni 18 (19) 20 (20) sinnum. Aukið síðan á 6. hverjum prjóni þar til 113 (117) 121 (123) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist frá rúllulíningunni neðst á erminni 43 (44) 45 (46) sm. Fellið hæfilega laust af. FRÁGANGUR: Saumið axlir saman. Hálslíning: Takið upp á prjóna nr. 3.5 í hálsmálinu ásamt listanum á frambrún, 104 (108) 108 (112) lykkjur. (þarf að vera deilanlegt með 4). Prjónið frá röngunni, 6 lykkjur perluprjón, prjónið brugðið þar til 6 lykkjur eru eftir og prjónið þær perluprjón, en takið síðustu lykkjuna óprjónaða fram af. Prjónið 5 prjóna munstur A + perluprjónið á listunum. Munið eftir að gera hnappagat á miðjan hægri listann. Prjónið síðan 6 prjóna slétt yfir allar lykkjurnar = rúllulíning. Saumið ermarnar í u.þ.b. 25 (26) 27 (27) sm niður frá öxlum. Saumið hliðar- og ermasaum. Festið tölur á. Saumið þvottamerki fyrir PEER GYNT innan í jakkann.

Heklað úr

24

Dúkur

Solberg 12/4 Einnig er hægt að nota Fiol ef óskað er eftir grófari dúk Hvítt 1002 8 dokkur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 1,75 fyrir Solberg 12/4 Heklunál nr. 3.5 fyrir Fiol

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

= 2 lykkjur, 1 stuðull X = 4 stuðlar XX = 7 stuðlar XXX = 10 stuðlar XXXX = 13 stuðlar

Byrjið hér 21


Mál á dúk: u.þ.b. 95 sm í þvermál í Solberg 12/4 Útskýringar á hekli eru á bls. 2 ll. = loftlykkja st. = stuðull kl. = keðjulykkja llb. = loftlykkjubogi ATHUGIÐ: Í byrjun á umferð heklast 3 ll. sem 1 st. Endið hverja umferð með keðjulykkju í 3. loftlykkjuna. Fitjið upp 18 ll. og tengið í hring með kl. 1. umferð: 36 st. í hringinn. 2. umferð: *1 st. í næstu 4 st. 2 ll.*. Endurtakið * - * 9 sinnum. 3. umferð: *1 st. í hvern af 4 st. 4 ll.*. Endurtakið * - * allan hringinn. 4. umferð: kl. að 4. st. *1 st. í síðasta af þessum 4 st., 3 st. 2 ll. 3 st. í llb., 1 st. í fyrsta af næstu 4 st., 2 ll., hoppið yfir 2 lykkjur*. Endurtakið * - * allan hringinn. 5. umferð: *1 st. í hvern st., 4 ll., 1 st. í næstu 4 st., 2 ll. hoppið yfir 2 lykkjur*. Endurtakið * - * allan hringinn. 6. umferð: *1 st. í hvern st., 6 ll., 1 st. í næstu 4 st., 2 ll., hoppið yfir 2 lykkjur*. Endurtakið *- * allan hringinn. 7. umferð: Heklið kl. að 4. st. *1 st. í síðasta af þessum 4 st., 3 st. 2 ll. 3 st. í llb., 1 st. í fyrsta af 4 st. (2 ll. hoppið yfir 2 lykkjur, 1 st. í næsta st.). Endurtakið það sem er innan sviga 2 sinnum, heklið síðan 2 ll. hoppið yfir 2 lykkjur*. Endurtakið * - *. Heklið áfram eftir munstri en í 70. umferð (merkt með ör) er þráðurinn klipptur í lok umferðar. Gangið frá enda með kl. og heklið hvern boga fyrir sig.

Hönnun: Halla Einarsdóttir

Prjónað úr

25

Peysa með berustykki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2-4) 6 (8-10) 12 ára Yfirvídd: (76) 82 (90) 97 sm Sídd: (40) 45 (51) 57 sm Ermalengd: (23) 26 (30) 36 sm SMART Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 875/5575: (5) 5 (6) 7 Ljósblátt nr. 868/6334: (2) 2 (3) 3 Hvítt nr. 801/1001: (2) 2 (3) 3 Milliblátt nr. 876/6355: 1 í allar stærðir Gult nr. 817/2025: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota PEER GYNT ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 50, 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3.5 40 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3.5 (húfa) Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottaleiðbeiningamerki fyrir SMART

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. 22

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna

BOLUR: Fitjið upp með dökkbláu á hringprjón nr. 2.5, (150) 160 (174) 182 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring með röndum: Einn prjón með dökkbláu, tvo prjóna með millibláu, síðan með ljósbláu þar til stroffið mælist (4) 4 (5) 5 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið 1 prjón sléttan með ljósbláu og aukið í (10) 20 (26) 28 lykkjum með jöfnu millibili = (160) 180 (200) 210 lykkjur. Prjónið munstur A, byrjið við örina sem sýnir réttu stærðina. ATHUGIÐ: Setjið merki í báðar hliðar aðeins á stærð 2-4 og 12 ára, með (80) 105 lykkjur á hvorum helming. Prjónið með dökkbláu. Á stærðum 6 og 8-10 ára er prjónað beint upp án þess að auka í. Á stærðum 2-4 og 12 ára er aukið í 1 lykkja sitt hvoru megin við hliðarlykkjuna í hvorri hlið með 5 sm millibili (2) 1 sinni = (168) 180 (200) 214 lykkjur. Prjónið áfram þar til allur bolurinn mælist (22) 26 (31) 36 sm. Setjið 11 lykkjur í hvorri hlið á nælur = (73) 79 (89) 96 lykkjur á hvorum helming. Leggið bolinn til hliðar. ERMAR: Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 2.5, (40) 42 (44) 46 lykkjur og prjónið stroff eins og neðan á bolnum. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út með jöfnu millibili í (52) 54 (54) 55 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munstur A (teljið út frá miðju hvernig á að byrja á munstrinu). ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm millibili þar til (70) 76 (78) 83 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (23) 26 (30) 36 sm. Setjið 11 lykkjur undir höndum á nælu = (59) 65 (67) 72 lykkjur. Prjónið hina ermina eins. BERUSTYKKI: Sameinið nú bol og ermar á hringprjón nr. 3.5 þannig: Prjónið bakstykki, ermi, framstykki og ermi = (264) 288 (312) 336 lykkjur. Á minnstu stærðinni 2-4 ára er byrjað strax á munstri en á 6 ára eru prjónaðir 2 prjónar slétt, 8-10 ára 5 prjónar slétt og á 12 ára 8 prjónar slétt með dökkbláu áður en munstrið byrjar. Prjónið allt munstur B og takið úr þar sem sýnt er. Skiptið yfir á sokkaprjóna eða ermaprjón nr. 2.5. Prjónið 3 sm stroff með ljósbláu. Prjónið 2 prjóna með millibláu, síðan 4 sm með dökkbláu. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið hálslíninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Lykkið saman undir höndum. Saumið SMART þvottamerki innan í peysuna.


Ef húfan er prjónuð sér þarf eina dokku af hverjum lit.

Munstur C, húfa

Húfa

Stærðir: (2-4) 6 (8-10) 12 ára Fitjið upp með dökkbláu á ermaprjón eða sokkaprjóna nr. 2.5 (100) 100 (110) 110 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring með röndum: 1 prjón með dökkbláu, 2 prjónar með millibláubláu, síðan með ljósbláu þar til stroffið mælist 7 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur C. Prjónið síðan með dökkbláu og takið Byrjið hér Endurtakið úr þannig: *(18) 18 (20) 20 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman*. Endurtakið frá *-* út prjóninn. Prjónið einn prjón án úrtöku. *(17) 17 (19) 19 lykkjur sléttar, 2 sléttar Munstur A saman*. Endurtakið frá *-* út prjóninn. Prjónið einn prjón án úrtöku. Haldið áfram að fella af á þennan hátt á öðrum hverjum prjóni 10 sinnum. Takið síðan úr á hverjum prjóni þar til 10 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dagið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Búið til 1 dúsk með öllum litunum. Festið dúskinn á topp-inn. Miðja á ermi 12 ára, byrjið hér

2-4, 5 8-10 ára

3 sl., 2 sl. saman allan hringinn = (88) 96 (104) 112 lykkjur 4 sl., 2 sl. saman allan hringinn = (110) 120 (130) 140 lykkjur (138) 144 (156) 168 lykkjur (154) 168 (182) 196 lykkjur

(176) 192 (208) 224 lykkjur

(198) 216 (234) 252 lykkjur

= Hvítt nr. 801/1001 = Milliblátt nr. 876/6355 = Ljósblátt nr. 868/6334 = Dökkblátt nr. 875/5575 = Gult nr. 817/2025: = 2 sléttar saman

(220) 240 (260) 280 lykkjur

10 sl., 2 sl. saman allan hringinn = (242 264 (286) 308 lykkjur Munstur B

Byrjið hér 23


27. 26.

Prjónað úr

26

Barnapeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) Yfirvídd: (80) Sídd: (42) Ermal.: (29)

6 84 46 31

(8) (88) (50) (35)

10 (12) ára 93 (100) sm 54 (58) sm 38 (41) sm

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Litur 1. Dökkgrátt nr. 10/1088: (5) 6 (7) 8 (9) Litur 2. Hvítt nr. 17/1002: (3) 4 (4) 5 (6) Litur 3. Rautt nr. 236/4038: (1) 1 (1) 1 (2) Litur 4. Sinnepsgult nr. 227/2346: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota SMART ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40, 50 eða 60 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir PEER GYNT Prjónfesta fyrir GEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna 24

BOLUR: Fitjið upp með dökkgráu á hringprjón nr. 3, (160) 164 (168) 180 (192) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. (4) 4 (4) 5 (5) sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið 1 prjón sléttan og aukið í (20) 24 (28) 28 (32) lykkjum með jöfnum millibili = (180) 188 (196) 208 (224) lykkjur. Setjið niður munstur A þannig: *1 br., (89) 93 (97) 103 (111) sléttar = framstykkið*. Endurtakið frá * til * = bakstykkið. Bolnum er nú skipt með 1 br. í hvorri hlið, prjónið þessar lykkjur áfram brugðnar. Prjónið munstur A byrjið að prjóna við örina sem sýnir réttu stærðina. Prjónið út að næstu brugðnu lykkju, byrjið aftur við örina sem sýnir réttu stærðina og ljúkið prjóninum (munstrið byrjar og endar eins báðum megin við brugðnu lykkjurnar). Prjónið áfram eftir munstrinu þar til allur bolurinn mælist (22) 24 (27) 29 (31) sm. þá er komið að hálsmálinu að framan. Fellið af 43 lykkjur (allar stærðir) í miðju á framstykki. Fitjið upp 4 nýjar lykkjur þar sem fellt var af. (Klippt verður upp í þessar lykkjur). Prjónið áfram munstur í hring þar til allur bolurinn mælist (42) 46 (50) 54 (58) sm = full sídd. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með dökkgráu á sokkaprjóna nr. 3, (36) 40 (40) 44 (48) lykkjur. Prjónið stroff (5) 5 (5) 5 (7) sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út með jöfnu millibili í (50) 54 (54) 54 (58) lykkjur. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan í hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 4. hverjum hring. Prjónið munstur A þar til öll ermin mælist u.þ.b. (25) 27 (31) 34 (37) sm. Endið þar sem sýnt er á munstrinu. ATHUGIÐ: Betra er að prjóna aðeins of langt en of stutt. Prjónið næsta hring með lit 2 og síðan munstur B og aukið áfram í sitt hvoru megin við merkilykkjuna þar til (80) 84 (88) 94 (102) lykkjur eru á erminni. Prjónið einn auka hring með lit nr. 2. Snúið við og prjónið 5 hringi slétt prjón. Fellið af. FRÁGANGUR: Mælið breidd ermarinnar við handveginn. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við brugðnu lykkjuna við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Gerið eins fyrir miðju að framan, í lykkjurnar sem fitjaðar voru upp og prjónaðar brugðnar. Líning (munstur C) hægri frambrún: Byrjið neðst frá réttunni. Prjónið upp fyrir innan saumavélasporið, með lit nr. 1 á hringprjón nr. 3, u.þ.b. 11 lykkjur á hverja

5 sm, alla leið upp að axlarsaum, þetta er fyrsta umferð í munstri C. Snúið við og prjónið (5) 3 (3) 1 (1) prj. munstur C. Fellið af við hálsmálið þannig: Fyrst (7) 7 (8) 8 (8) lykkjur einu sinni. Síðan 2 lykkjur í byrjun prjóns sömu megin 3 sinnum. Klárið munstur C. Slítið frá. Skiptið yfir í lit nr. 1, byrjið á réttunni og prjónið 2 prjóna slétt = 1 garður, brotlína. Prjónið áfram 3 sm slétt prjón. Fellið af. Prjónið eins lista á vinstra framstykki. Byrjið á réttunni við axlarsaum. Athugið að munstrin byrji og endi eins. Á 3 minnstu stærðunum eru fyrstu (5) 5 (3) prjónarnir á listanum saumaðir við bakstykkið. Saumið með prjónsaumi og lit 2 og 4 á listann eftir munstrinu. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Saumið listann fallega niður þar sem lykkjurnar 43 voru felldar af á framstykkinu. Hálslíning: Prjónið upp með dökkgráu á ermaprjón nr. 3, í hálsmálinu og báðum listunum, (77) 77 (81) 85 (89) lykkjur. þetta er fyrsta umferð í munstri B. Prjónið munstur B fram og til baka en á síðasta prjóni með rauðu er tekið jafnt úr (6) 6 (6) 6 (8) lykkjur. Klárið munstur B + 1 prjón sléttan á röngunni = brotlína. Prjónið áfram 10 prjóna slétt prjón, en á 5. prjóni er aukið út með jöfnu millibili, jafn margar lykkjur og teknar voru úr. Fellið af. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið þvottamerki fyrir PEER GYNT innan í peysuna.

Húfa Ef húfan er prjónuð sér þarf 1 dokku af hverjum lit Fitjið upp með dökkgráu á sokkaprjóna nr. 3, (92) 96 (96) 100 (100) lykkjur. Prjónið 4 sm slétt prjón + 1 prjón brugðin = brotlína. Prjónið munstur D. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið með dökkgráu slétt prjón þar til mælist frá brotlínu (14) 14 (15) 15 (16) sm. Setjið merki í báðar hliðar með (46) 48 (48) 50 (50) lykkjur á hvorum helming (samskeytin eru í miðju að aftan). Takið úr í hliðunum þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir að fyrra merkinu, prjónið 2 sléttar saman, 2 sléttar, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Takið úr á sama hátt í hinni hliðinni. Endurtakið þessar úrtökur á 2 hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Brjótið líninguna yfir á rönguna


og saumið niður. Búið til u.þ.b. 2 sm langa snúrur í hverjum lit og litla dúska í lit. Festið dúskana á snúrurnar og saumið á toppinn á húfunni.

Prjónað úr

Endið hér

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

27

Herrapeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Munstur A Mál á peysu: S (M) L (XL) Yfirvídd: 116 (122) 130 (138) Sídd: 66 (68) 70 (72) sm Ermalengd: 50 (52) 52 (54) sm

Miðja á ermi.

24 lykkjur, endurtekið.

8 10

12

4 6 ára

Munstur C

Munstur B

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Litur 1. Dökkgrátt nr. 10/1088: 13 (14) 15 (16) Litur 2. Hvítt nr. 17/1002: 5 (6) 6 (7) Litur 3. Rautt nr. 236/4038: 2 í allar stærðir. Litur 4. Sinnepsgult nr. 227/2346: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota SMART

Munstur D

Miðja á ermi

= Dökkgrátt nr. 10/1088/ litur 1 = Hvítt nr. 17/1002/ litur 2 = Rautt nr. 236/4038/ litur 3 = Sinnepsgult nr. 227/2346/ litur 4 = Prjónið með lit 3, saumið yfir með lit 4 = Prjónið með lit 3, saumið yfir með lit 2

ATHUGIÐ: Saumið í með prjónsaumi, sjá útskýringar á bls. 2 25


ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3.5 Sokkaprjónar eða ermaprjónn nr. 2.5 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir PEER GYNT Hálsmál

Prjónfesta fyrir GEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna

BOLUR: Fitjið upp með dökkgráu á hringprjón nr. 2.5, 220 (236) 248 (264) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. 6 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið 1 prjón sléttan og aukið í 36 (36) 40 (40) lykkjur með jöfnum millibili = 256 (272) 288 (304) lykkjur. Prjónið áfram með dökkgráu þar til allur bolurinn mælist 37 (39) 41 (43) sm. Setjið niður munstur A þannig: *1 br., 127 (135) 143 (151) sléttar = framstykkið*. Endurtakið frá * til * = bakstykkið. Bolnum er nú skipt með 1 br. í hvorri hlið, prjónið þessar lykkjur áfram brugðnar. Prjónið munstur A byrjið að prjóna við örina sem sýnir réttu stærðina. Prjónið út að næstu brugðnu lykkju, byrjið aftur við örina sem sýnir réttu stærðina og ljúkið prjóninum (munstrið byrjar og endar eins báðum megin við brugðnu lykkjurnar). Prjónið áfram eftir munstinu þar til komið er að hálsmáli. Fellið af 19 (21) 21 (23) lykkjur í miðju á framstykki. Prjónið munstur fram og til baka yfir allar lykkjurnar. Fellið jafnframt af í byrjun prjóns báðum megin við hálsmálið 3,3,2,2,1,1,1 lykkju á öllum stærðum = 41 (44) 48 (51) lykkja á öxlum á framstykkinu út að brugðnu hliðarlykkjunum. Ljúkið við munstrið + 4-5 prjóna dökkgrátt. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með dökkgráu á sokkaprjóna nr. 2.5, 52 (52) 56 (56) lykkjur. Prjónið stroff 6 (6) 7 (7) sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út með jöfnu millibili í 66 (66) 70 (70) lykkjur. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan í hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 4. hverjum hring þar til ermin mælist u.þ.b. 39 (41) 41 (43) sm. Prjónið munstur B og aukið áfram í sitt hvoru megin við merkilykkjuna þar til 116 (120) 124 (128) lykkjur eru á erminni. Snúið við og prjónið 5 hringi slétta. Fellið af. 26

Munstur A

Munstur B

Miðja á ermi

24 lykkjur, endurtekið

FRÁGANGUR: Mælið breidd ermarinnar við handveginn. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið eða lykkið axlir saman. Saumið í munstur A með prjónsaumi og lit 2 og 4 eins og sýnt er á munsturteikningu. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið kantinn til að hylja sauminn. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í peysuna. Hálslíning: Prjónið upp með dökkgráu á ermaprjón nr. 3, 116 (120) 120 (124) lykkjur. Prjónið 6 sm stroff. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna yfir á rönguna og saumið niður. ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

M

L

S+XL

= Dökkgrátt nr. 10/1088/ litur 1 = Hvítt nr. 17/1002/ litur 2 = Rautt nr. 236/4038/ litur 3 = Sinnepsgult nr. 227/2346/ litur 4 = Prjónið með lit 3, saumið yfir með lit 4 = Prjónið með lit 3, saumið yfir með lit 2 ATHUGIÐ: Saumið í með prjónsaumi, sjá útskýringar á bls. 2


hliðar með (144) 152 (160) lykkjur á hvorum helming. Setjið nú munstur niður og byrjið í annarri hliðinni þannig: Prjónið (33) 37 (41) lykkju tvöfalt perluprjón (munstur A), prjónið allt munstur B = 78 lykkjur, prjónið (66) 74 (82) lykkjur tvöfalt perluprjón (munstur A), prjónið síðan munstur B = 78 lykkjur, prjónið að lokum (33) 37 (41) lykkju tvöfalt perluprjón (munstur A). ATHUGIÐ: Að byrja perluprjónið þannig að endirinn passi við byrjun á næsta hring. þegar allur bolurinn mælist (43) 43 (44) sm eru 12 lykkjur á hvorri hlið settar á nælur. Leggið bolinn til hliðar.

Prjónað úr

28

Írsk peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(M) L (XL) (116) 124 (132) sm (68) 68 (71) sm (43) 45 (47) sm

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: (18) 19 (21) Einnig er hægt að nota PEER GYNT

ERMAR: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2.5 (56) 56 (60) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. í hring (6) 7 (7) sm. Skiptið yfir á ermaprjón nr. 3.5. Prjónið 1 prjón sléttan og aukið út með jöfnu millibili í (79) 83 (83) lykkjur. Prjónið munstur þannig: 1 br. = merkilykkja, prjónið (0) 2 (2) lykkjur tvöfalt perluprjón, munstur B = 78 lykkjur, (0) 2 (2) lykkjur tvöfalt perluprjón. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1.5 sm millibili þar til (123) 129 (135) lykkjur eru á erminni. Nýju lykkjurnar eru prjónaðar í tvöföldu perluprjóni. þegar öll ermin mælist (43) 45 (47) sm eru 13 lykkjur undir hendi settar á nælu. Sameinið nú bol og ermar þannig: Byrjið á bakstykkinu og prjónið *1 slétt, 2 sléttar saman. Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á bakstykkinu (látið munstur B halda sér), takið 1 lykkju óprjónaða fram af (eins og eigi að prjóna hana slétta), 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 1 slétt *. Endurtakið frá *-* yfir ermi, framstykki og seinni ermi. það eru prjónaðar 2

sléttar lykkjur í samskeytunum og tekið úr fyrir laskanum sitt hvoru megin við þær. (8 lykkjur teknar úr hverju sinni). Endurtakið þessar úrtökur á öðrum hverjum prjóni, en jafnframt eru munstur A og B prjónuð. Prjónið þar til (62) 64 (66) lykkjur eru eftir á framstykkinu, frá miðjum laska að miðju á næsta laska. Setjið (22) 22 (24) lykkjur á miðju framstykki á nælu. Prjónið nú fram og til baka. Fellið af 2 lykkjur í byrjun hvers prjóns, við hálsmál, fellið jafnframt af í laskanum bæði á réttunni og röngunni. þar til allar lykkjurnar á framstykkinu hafa verið felldar af. Hálslíning: Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3. Prjónið 1 prjón slétt og fellið jafnframt af svo eftir verði (116) 120 (124 ) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. 7 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Hálslíning með munstri: Haldið áfram að taka úr í laskanum á 2. hverjum prjóni. Prjónið þar til (62) 64 (66) lykkjur er eftir á framstykkinu, frá miðjum laska að miðju í næsta laska. Takið nú úr í laskanum á hverjum prjóni 5 sinnum. Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3. Takið úr svo eftir verði (128) 128 (136) lykkjur, en takið ekki úr í munstri D, sem er miðja á framstykki og bakstykki. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. = (34) 34 (38) lykkjur milli munsturs D á fram- og bakstykki. Prjónið þannig 5 sm. Prjónið stroff yfir allar lykkjurnar næstu 5 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Frágangur: Lykkið saman undir höndum. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í peysuna.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 2.5 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3.5 40 sm hringprjónn nr. 3 (hálslíning) Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjónn, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta á SMART 22 lykkjur í perluprjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp á hringprjón nr. 2.5, (236) 248 (260) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. (6) 7 (7) sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið 1 prjón sléttan og aukið í (52) 56 (60) lykkjum með jöfnu millibili = (288) 304 (320) lykkjur. Setjið merki í báðar 27


Endurtekið

Munstur D = munstur á hálslíningu að framan og aftan.

Munstur B = 78 lykkjur

Munstur A = tvöfalt perluprjón.

Munstur C = 40 lykkjur

= Slétt á réttu, brugðið á röngu = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Prjónið aðra lykkju slétt bak við fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétt, setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón. = Prjónið aðra lykkju slétt fyrir framan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétt, setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjuna af kaðlaprjóninum brugðna. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 1 brugðin, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(S) (85) (52) (42)

M (L) 94 (104) sm 56 (60) sm 45 (45) sm

ALFA 85% ull + 15 % mohair Fjöldi af dokkum: Grátt nr. 1053: (10) 11 (12)

Prjónað úr

29 28

Peysa

ADDI prjónar frá TINNU: 80 sm hringprjónn nr. 6 og 7 Sokkaprjónar nr. 6 og 7 40 sm hringprjónn nr. 3 (hálslíning) Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta á ALFA 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Garnið gefur góða fyllingu, er mjúkt, úr ull/mohair og fljótprjónað. Ullarþvottur á 30° í vél án mýkingarefna.

Margir flottir litir

BOLUR: Fitjið upp á hringprjón nr. 6, (112) 124 (136) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. (24) 26 (29) sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 7. Prjónið (6) 7 (7) sm. slétt prjón. Setjið merki í báðar hliðar með (56) 62 (68) lykkjur á hvorum helming.


Framstykki: Prjónið slétt prjón fram og til baka, jafnframt er tekið úr við handveg 1 lykkju á öðrum hverjum prjóni, (4) 5 (6) sinnum = (48) 52 (56) lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist frá fyrstu úrtöku (16) 17 (18) sm. Setjið (8) 10 (10) lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,1,1 lykkju = (14) 15 (17) lykkjur á öxl. Prjónið þar til handvegurinn mælist (22) 23 (24) sm. Fellið af eða setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið hina öxlina eins. Bakstykki: Prjónið eins og framstykkið þar til 4 prjónar eru eftir að fullri sídd. Setjið (14) 16 (16) lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,1 lykkju. Fellið af eða setjið lykkjurnar á nælu. ERMAR: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6 (28) 32 (32) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. Aukið í 1 lykkju í byrjun og enda hrings með 3 sm millibili = (56) 60 (62) lykkjur. þegar ermin mælist (42) 45 (45 sm er skipt undir hendi. Prjónið fram og til baka, fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns (4) 5 (6) sinnum. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. FRÁGANGUR: Saumið eða lykkið axlir saman. Saumið ermarnar í, (leggið miðju á ermi á öxl og saumið niður sitt hvoru megin). Hálslíning: Prjónið upp á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 6 (56) 60 (60) lykkjur. Prjónið í hring. Prjónið 1 prjón brugðinn, 2 prjóna slétt. Prjónið síðan stroff 2 sl. 2 br. 3 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum.

Prjónað úr

30

Rúllukragapeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(S) M (L) (97) 106 (113) sm. (30) 32 (33) sm. (46) 47 (48) sm.

LAPONIE Fjöldi af dokkum: Jaspes nr. 824: (6) 7 (9) ADDI prjónar frá TINNU: 80 sm. hringprjónar nr. 6 og 7 40 sm. ermaprjónar nr. 6 og 7 Sokkaprjónar nr. 6 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Prjónið slétt prjón hringinn þar til bolurinn mælist (30) 32 (33) sm. Setjið (7) 8 (8) lykkjur ( 3+4) 4+4 (4+4) sitt hvoru megin við hliðarmerkin, á prjónanælu (ermar prjónaðar í síðar). Leggið bolinn til hliðar og prjónið ermarnar. ERMAR: Fitjið upp (24) 26 (26) lykkjur á sokkaprjóna nr. 6. Prjónið 2 sl. 2 br. 3,5 sm. Skiptið yfir á ermaprjón nr. 7, setjið merki við fyrstu og síðustu lykkjuna í hringnum = merkilykkjur og aukið í 1 lykkju sitt hvoru megin við þær (aukið í 1 lykkju, prjónið 2 lykkjur, aukið í 1 lykkju) . Aukið jafnframt út í (6.) 6. (5.) hverri umferð þar til að (48) 50 (50) lykkjur eru á prjóninum. þegar ermin mælist (46) 47 (48) sm. eru (7) 8 (8) lykkjur sitt hvoru megin við merkilykkjurnar (þær taldar með) sett-ar á prjónanælu. Prjónið ermina við bolinn. Prjónið hina ermina eins og prjónið hana við bolinn = 176 183 191 lykkjur á prjóninum. Setjið merkihring þar sem ermi og bolur mætast = 4 merki. Prjónið 2 umferðir án úrtöku. Laskaúrtaka: Takið úr í (0) 3. (3.) hverri umferð (8) 11 ( 9) sinnum og (2.) 2. (2.) hverri umferð (3) 4 (6) sinnum. ATHUGIÐ: Að í stærð S er fyrst tekið úr í 4. hverri umferð 3 sinnum (og svo 3. hverri umferð 8 sinnum). ÚRTAKA: Prjónið þar til að 3 lykkjur eru að merki bolur - ermi, prjónið 2 lykkjur sléttar snúnar saman (farið öfugu megin í lykkjurnar) prjónið 2 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Endurtakið við hver samskeyti ermi bolur = 4 sinnum á hringnum. það fækkar um 8 lykkjur í hverri úrtökuumferð. þegar úrtökuumferðum lýkur er prjónuð 1 umferð og tekið úr (10) 5 (9) lykkjur jafnt yfir hringinn = (54) 58 (62) lykkjur á prjóninum. Skiptið yfir á ermaprjón nr. 6. Prjónið kragan 2 sl. 2 br. hringinn (13) 13 (14) sm. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Lykkjið saman ermi og bol. Gangið vel frá öllum endum.

Prjónfesta á LAPONIE: 11 lykkjur slétt prjón á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

BOLUR: Fitjið upp (104) 108 (112) lykkjur á hringprjón nr. 6. Prjónið 2 sléttar 2 brugðnar hringinn 3 sm. Skiptið yfir á prjón nr. 7 og aukið í (4) 7 (11) lykkjur jafnt yfir prjóninn = (108) 115 (123) lykkjur á hringnum. Setjið merki í hvora hlið með (55) 58 (62) lykkjur á framstykki og (53) 57 (61) lykkju á bakstykki.

Franska garnið frá TINNU. Ullarþvottur í vél á 30°

19 litir 29


Slítið frá og dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Búið til 10 sm langan grænan skúf. Búið til u.þ.b. 3 sm langa snúru og festið við skúfinn. Festið síðan snúruna á húfuna. 31..

32..

Prjónað úr

31

Munstruð húfa og sokkar

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á húfu: Yfirvídd:

(2-6) (49)

8-12 ára 54 sm

SMART Fjöldi af dokkum í húfu og sokka: Gult yrjótt nr. 818/2526: (2) 2 (2) Rautt nr. 839/4127: 1 í allar stærðir Grænt nr. 887/8274: 1 í allar stærðir Grátt nr. 822/1053: 1 í allar stærðir 3-þráða TRESKOGARN: (notað í fót á sokkum) Grænt nr. 134: 2 í allar stærðir

Sokkar Stærðir: (2-4) 6-8 (10-12) ára Fitjið upp með gráu á sokkaprjóna nr. 3 (48) 50 (60) lykkjur. Prjónið 5 hringi stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið 2 hringi með guluyrjóttu og síðan eftir munstri (19 hringir). Prjónið síðan 2 hringi með guluyrjóttu + 2 hringi með grænu, en á síðasta hringnum eru teknar jafn úr (8) 6 (10) lykkjur = (40) 44 (50) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3 og prjónið 4 sm stroff með grænu, en á síðasta hringnum eru teknar úr (4) 4 (6) lykkjur = (36) 40 (44) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5 og prjónið með Treskogarni. Prjónið (2) 3 (4) hringi slétt. Prjónið hæl yfir síðustu (18) 20 (22) lykkjurnar. Prjónið slétt prjón fram og til baka (4) 4,5 (5) sm. Takið úr þannig: Prjónið þar til (6) 7 (8) lykkjur eru eftir, snúið við Munstur á húfu

og prjónið þar til (6) 7 (8) lykkjur eru eftir á hinum endanum og snúið við. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar sem áður var snúið við, takið lykkjuna óprjónaða af, prjónið næstu lykkju og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Snúið við og prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar sem áður var snúið við, prjónið 2 lykkjur brugðnar saman. Takið þannig úr þar til aðeins miðlykkjurnar eru á prjóninum. Takið nú upp (9) 10 (11) lykkjur sitt hvoru megin við hælinn. Prjónið í hring og takið úr 1 lykkju í hvorri hlið á þriðja hverjum hring 3 sinnum = (36) 40 (44) lykkjur eftir. Prjónið þar til fóturinn mælist u.þ.b. (14) 16,5 (19) sm eða þar til 3 sm eru eftir að fullri lengd. Setjið þá merkihring í hvora hlið með (18) 20 (22) lykkjur á hvorum helming. Úrtaka: Prjónið þar til 2 lykkjur eru að fyrsta merkihring, prjónið 2 lykkjur saman, 2 lykkjur snúnar slétt saman. Takið eins úr við næsta merkihring. Endurtakið þessa úrtöku á öðrum hverjum hring (4) 5 (5) 5 sinnum. Síðan á hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að.

2 sléttar saman allan prjóninn á stærð 8-12 ára = 6 lykkjur 2 sléttar saman allan prjóninn = (6) 12 lykkjur (0) 1 slétt, 2 sléttar saman allan prjóninn = (12) 24 lykkjur (1) 2 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (24) 36 lykkjur (2) 3 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (36) 48 lykkjur (3) 4 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (48) 60 lykkjur (4) 5 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (60) 72 lykkjur

ADDI prjónar frá TINNU: Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 Gott að eiga: Merkihringa, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Prjónfesta á TRESKOGARN: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með gráu á sokkaprjóna nr. 3 (108) 120 lykkjur. Prjónið 5 prjóna stroff 1 sl, 1 br. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 og prjónið munstur og takið úr eftir teikningu. Minnsta stærðin endar við næst síðustu úrtöku. 30

(5) 6 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (72) 84 lykkjur

(6) 7 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (84) 96 lykkjur (7)8 sléttar, 2 sléttar saman allan prjóninn = (96) 108 lykkjur

Munstur á sokka = Gult yrjótt nr. 818/2526 = Rautt nr. 839/4127 = Grænt nr. 887/8274 = Grátt nr. 822/1053

(108) 120 lykkjur


Prjónað úr

32

Tvílitir sokkar

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Sokkar á: (10) 12

(14) ára

16,5 (19) sm eða þar til 4 sm eru eftir að fullri lengd. Setjið þá merkihring í hvora hlið með (20) 22 (24) lykkjur á hvorum helming. Úrtaka: Prjónið þar til 3 lykkjur eru að fyrsta merkihring, prjónið 2 lykkjur saman, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur snúnar slétt saman. Takið eins úr við næsta merkihring. Endurtakið þessa úrtöku á öðrum hverjum hring 5 sinnum. Síðan á hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að.

Munstur B

Munstur A

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 295/8764: (1) 1 (2) Kremað nr. 664/1012: 1 í allar stærðir ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum Sokkaprjónar nr. 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir PEER GYNT Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna

= Grænt = Kremað

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Fitjið upp með kremuðu á sokkaprjóna nr. 3.5 (44) 48 (52) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. 3 sm síðan 3 prjóna með grænu. Skiptið aftur yfir í kremað og prjónið þar til stroffið mælist (7) 8 (8) sm, en á síðasta prjóni eru teknar úr 4 lykkjur = (40) 44 (48) lykkjur. Prjónið með grænu þar til allur sokkurinn mælist (14) 16 (18) sm. Prjónið hæl yfir síðustu (20) 22 (24) lykkjurnar. Prjónið slétt prjón fram og til baka (4,5) 5 (5,5) sm. Takið úr þannig: Prjónið þar til (7) 8 (9) lykkjur eru eftir, snúið við og prjónið þar til (7) 8 (9) lykkjur eru eftir á hinum endanum og snúið við. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar sem áður var snúið við, takið lykkjuna óprjónaða af, prjónið næstu lykkju og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Snúið við og prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar sem áður var snúið við, prjónið 2 lykkjur brugðnar saman. Takið þannig úr þar til aðeins miðlykkjurnar eru á prjóninum. Takið nú upp (10) 11 (12) lykkjur sitt hvoru megin við hælinn = (46) 50 (54) lykkjur. Prjónið með grænu í hring og takið úr 1 lykkju í hvorri hlið á öðrum hverjum prjóni 3 sinnum = (40) 44 (48) lykkjur eftir. Prjónið munstur (A) B (B) þar til fóturinn mælist u.þ.b. (14) 31


33.. 34..

Prjónað úr

og til baka yfir hinar lykkjurnar = (77) 79 lykkjur þar til mælast (19) 21 sm frá því að miðjulykkjurnar voru settar á nælu. Fellið af (29) 30 lykkjur í hvorri hlið = 19 lykkjur í miðjunni. Prjónið miðstykkið þar til það er jafn langt og lykkjurnar sem felldar voru af. Setjið þær á nælu. Saumið miðstykkið við hliðarstykkin. Stroff í kringum andlitið: Prjónið upp með rauðu á hringprjón nr. 3, (118) 136 lykkjur meðfram andlitinu. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring 2 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Áttablaðarósina má sauma í með prjónsaumi í lokin (sjá munsturteikningu með sokkum). Hún er staðsett um það bil 4 sm frá aftari brún á miðstykkinu. Fitjið upp með kremuðu á hringprjón nr. 3, (100) 108 (114) 120 lykkjur. Prjónið 3

Prjónað úr

33

Lambhúshetta

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

(2-4)

6-8 ára

34

Húfa og sokkar í stíl

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 842/4219: (2) 3 Kremað nr. 803/1012: 1 í báðar stærðir Karrýgult nr. 817/2025: 1 í báðar stærðir Einnig er hægt að nota PEER GYNT ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40 sm hringprj. nr. 3 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með rauðu á hringprjón nr. 3.5, (161) 168 lykkjur. Prjónið 2 sm slétta í hring. Snúið nú röngunni út og prjónið 2 prjóna slétta. Takið nú úr þannig: * 5 sléttar, 2 sléttar saman *. Endurtakið frá * - * allan prjóninn. Endurtakið úrtökurnar á 3. hverjum prjóni 2 sinnum (það verður alltaf 1 lykkju minna á milli hverrar úrtöku = (92) 96 lykkjur. Prjónið áfram þar til öll lambhúshettan mælist (8) 9 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring 3 sm. Setjið (15) 17 lykkjur í miðju að framan á nælu. Skiptið aftur yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið slétt prjón fram 32

Mál á húfu: (2-4) 6-10 ára Húfuvídd: (46) 49

(Dömu) Herra (51) 54 sm

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: (1) 1 (2) 2 Rautt nr. 842/4219: 1 í allar stærðir Karrýgult nr. 817/2025: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota PEER GYNT ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40 sm hringprj. nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. sm slétta í hring. Skiptið yfir í karrýgult og prjónið 1 gataröð þannig: Sláið bandi upp á prjóninn, prjónið 2 sléttar saman til skipt-is allan prjóninn = brotlína. Prjónið 1. - 13. prjón í munstrinu. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5 og ljúkið við munstrið. ATHUGIÐ: Á 2-4 ára og herrastærð er byrjað að prjóna munstrið við örina sem

sýnir rétta stærð og síðan er það endurtekið allan prjóninn = 5-6 heilar rósir. Á 6-10 ára og dömustærð er fyrst prjónuð 1 brugðin = miðja að aftan, byrjið að prjóna munstrið við örina sem sýnir rétta stærð og endurtakið síðan það sem er innan endurtekningarmerkisins og endið eins og byrjað var. þegar munstrinu lýkur er prjónað slétt með kremuðu. ATHUGIÐ: Á dömustærðinni eru teknar úr 2 lykkjur á 1. prjóni = 112 lykkjur. þegar mælast (9) 10 (10) 11 sm er tekið úr þannig: * Prjónið (23) 25 (26) 28 sléttar, 2 sléttar saman *. Endurtakið frá * - * allan prjóninn. Takið úr á öðrum hverjum prjóni þar til 48 lykkjur eru eftir og síðan á hverjum prjóni þar til 4 lykkjur eru eftir. Prjónið þessar 4 lykkjur í hring 2 sm (tota). Slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Eyru: Fitjið upp 9 lykkjur með rauðu á prjón nr. 3.5. Prjónið slétt prjón fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið sem alltaf eru prjónaðar sléttar. Aukið í 1 lykkju í byrjun og enda annars hvers prjóns fyrir innan kantlykkjurnar þar til (19) 19 (21) 21 lykkja er á prjóninum. Prjónið 10 prjóna án útaukningar. Skiptið yfir í karrýgult og prjónið 10 prjóna. Takið síðan úr 1 lykkju í byrjun og enda annars hvers prjóns fyrir innan kantlykkjurnar þar til 9 lykkjur eru eftir. Fellið af. Brjótið eyrað tvöfalt. Prjónið upp með rauðu á prjón nr. 3, um það bil (35) 35 (41) 41 lykkju í gegnum tvöfalt eyrað (ekki þar sem eyrað var brotið saman). Snúið við og prjónið 1 prjón brugðinn. Skiptið yfir í karrýgult og prjónið 1 gataröð eins og á húfunni = brotlína. Snúið við og prjónið 1 prjón brugðinn. Fellið af. Brjótið um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Nælið eyrun innan á miðjuna á innafbrotinu með hæfilegu bili á milli og saumið fast. Gott getur verið að setja snúrur í eyrun á minnstu stærðunum.

Sokkar með uppábroti Stærðir: (2-4) 6 (8) 10-12 ára (M) SMART: Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: (3) 3 (4) 4 (4) Rautt nr. 842/4219: 1 í allar stærðir Karrýgult nr. 817/2025: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota PEER GYNT. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með BAMBUS prjónum 40 sm hringprj. nr. 3 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART


Prjónfesta á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með kremuðu á sokkaprjóna nr. 3, (56) 60 (64) 68 (72) lykkjur. Prjónið stroff 1 snúin slétt (farið aftan í lykkjuna), 1 br. 5 hringi. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munstur eftir teikningu, byrjið að prjóna við örina sem sýnir rétta stærð. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = miðja að aftan. Munstrið verður eins báðum megin við brugðnu lykkjuna. þegar munstrinu lýkur eru prjónaðir (2) 3 (3) 4 (4) hringir sléttir með kremuðu og á síðasta hringnum eru teknar úr (6) 8 (8) 10 (10) lykkjur með jöfnu millibili = (50) 52 (56) 58 (62) lykkjur. Snúið nú röngunni út og prjónið slétt með kremuðu (brugðna lykkjan í miðju að aftan heldur sér). Takið úr 1 lykkju báðum megin við brugðnu lykkjuna með (2) 2 (2) 2.5 (2.5) sm millibili þar til (38) 40 (44) 46 (50) lykkjur eru á sokknum. Prjónið áfram þar til mælast (13) 14 (15) 16 (16) sm frá síðasta prjóni með karrýgulu. Skiptið nú í hliðum með (19) 20 (22) 23 (25) lykkjur á hvorum helming. Prjónið hæl yfir aftari helminginn af lykkjunum. Prjónið slétt prjón fram og til baka (4) 5 (5) 6 (6) sm (takið fyrstu lykkjuna alltaf óprjónaða fram af). Úrtaka á hælnum: Prjónið þar til (5) 6 (6) 7 (7) lykkjur eru eftir í annarri hliðinni, snúið við, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða fram af og prjónið þar til (5) 6 (6) 7 (7) lykkjur eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða fram af og prjónið þar til 1 lykkja er eftir fyrir framan þar sem snúið var við, takið hana óprjónaða fram af, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Snúið við og prjónið þar til 1 lykkja er eftir fyrir framan þar sem snúið var við, prjónið 2 brugðnar saman. Snúið við og endurtakið úrtökurnar þar til allar hliðarlykkjurnar hafa verið teknar úr. Prjónið nú upp (9) 11 (11) 13 (13) Munstur á húfu

lykkjur meðfram brúnunum á hælnum. ATHUGIÐ: Hringurinn byrjar á miðjum hæl. Prjónið slétt í hring og prjónið 2 sléttar saman í lok fyrsta prjóns, en í byrjun fjórða prjóns er 1 lykkja tekin óprjónuð fram af, prjónið 1 slétta, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Takið þannig úr á öðrum hverjum hring þar til (36) 40 (44) 48 (52) lykkjur eru á hringnum. Prjónið áfram þar til fóturinn mælist (14) 16 (18) 20 (21) sm eða þar til 3 sm vantar upp á fulla lengd. Skiptið nú lykkjunum jafnt á prjónana. Prjónið 2 sléttar saman í byrjun hvers prjóns á öðrum hverjum hring 3 sinnum og síðan á hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Brjótið uppábrotið yfir á réttuna.

Hönnun: Halla Einarsdóttir

Prjónað úr Áttablaðarós má sauma í með prjónsaumi í lambhúshettuna. Sjá útskýringar á bls. 2 á prjónsaumi.

Munstur á sokkum

Endurtakið

2-4

6 8 1012 ára

35

Gul peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2) 4-6 (8) Yfirvídd: (78) 83 (89) Sídd: (38) 44 (48) Ermalengd: (21) 25 (29)

10 (12) ára 94 (100) sm 52 (56) sm 33 (36) sm

SMART Fjöldi af dokkum í peysu og húfu: Gult nr. 817/2025: (6) 7 (8) 9 (10) Ryðbrúnt nr. 834/3736: (2) 3 (3) 4 (4) Hvítt nr. 801/1001: (1) 1 (2) 2 (2) Dökkblátt nr. 875/5575: (1) 1 (2) 2 (2) Dökkgrænt nr. 887/8274: (1) 1 (2) 2 (2) Ljósgrænt nr.895/9544: 1 í allar stærðir

M Einnig er hægt að nota PEER GYNT Byrjið hér.

= Kremað nr 803/1012 = Rautt nr. 842/4219 = Karrýgult nr. 817/2025

Endurtakið

6-10 ára

Dömust.

2-4 ára og herrast. Byrjið hér.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 50, 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr.3 og 3.5 40 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 (húfa) Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART 33


Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna BOLUR: Fitjið upp með gulu á hringprjón nr. 3, (150) 160 (170) 176 (184) lykkjur. Prjónið 1 prjón stroff 1 sl. 1 br. í hring. Prjónið síðan með ryðbrúnu þar til allt stroffið mælist (4) 4 (5) 5 (5) sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið 1 prjón með ryðbrúnu og aukið í með jöfnu millibili (18) 20 (22) 24 (24) lykkjur = (168) 180 (192) 200 (208) lykkjur. Prjónið munstur A þannig: Á fyrsta ljósgræna prjóninum er aukið í 2 lykkjur á stærðum 2 og 12 ára en á stærð 8 ára eru teknar úr 2 lykkjur = (170) 180 (190) 200 (210) lykkjur. Prjónið munstur þar til aftur er komið að ljósgrænu, aukið þá jafnt í fyrir allar stærðir (2) 4 (6) 8 (10) lykkjur = (172) 184 (196) 208 (220) lykkjur. Prjónið 2 prjóna slétt með gulu. Prjónið munstur B og endurtakið það þar til allur bolurinn mælist (19) 23 (26) 29 (32) sm. Setjið (13) 13 (12) 12 (12) lykkjur í hvorri hlið á nælur = (73) 79 (86) 92 (98) lykkjur á hvorum helming. Leggið bolinn til hliðar.

Munstur C

ERMAR: Fitjið upp með gulu á sokkaprjóna nr.3, (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur og prjónið stroff eins og neðan á bolnum. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út með jöfnu millibili í (54) 58 (58) 60 (62) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munstur A (teljið út frá miðju hvernig á að byrja á munstrinu). ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm millibili. Eftir að munstri A lýkur eru prjónaðir 2 hringi slétt með gulu, síðan munstur B. Aukið í þar til (72) 78 (82) 88 (94) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (21) 25 (29) 33 (36) sm. Setjið (13) 13 (12) 12 (12) lykkjur undir höndum á nælu. Prjónið hina ermina eins. BERUSTYKKI: Sameinið bol og ermar á hringprjón nr. 3.5 þannig: Prjónið með gulu fyrst bakstykki, þá ermi, framstykki og ermi = (264) 288 (312) 336 (360) lykkjur. Byrjið strax á munstri C á 2 ára en á hinum stærðunum eru prjónaðir 3 (5) 8 (8) prjónar sléttir með gulu áður en byrjað er á munstrinu. Takið úr í munstrinu þar sem sýnt er. þegar munstrinu lýkur er skipt yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið 3 sm stroff 1 sl. 1 br. með ryðbrúnu. Prjónið síðan 4 sm með gulu.

Fellið af með sléttum og brugðnum lykkju. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Lykkið saman undir höndum. Saumið SMART þvottamerki innan í peysuna.

Húfa Stærðir: (2 og 4-6) 8, 10 og 12 ára ATHUGIÐ: Ef húfan er prjónuð sér þarf eina dokku af hverjum lit. Byrjið á öðru eyranu. Fitjið upp með ryðbrúnu, 5 lykkjur á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið slétt prjón og aukið í 1 lykkju fyrir innan kantlykkju í byrjun og enda á hverj-um prjóni þar til 19 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til allt eyrað mælist 6 sm. Setjið lykkjurnar á prjónanælu og prjónið hitt eyrað eins. Slítið ekki frá en fitjið upp í byrjun fyrir framan annað eyrað (10) 11 lykkjur, prjónið eyrað, fitjið upp (42) 48 lykkjur (= miðja að framan). Prjónið hitt eyrað, fitjið upp(10) 11 lykkjur í lokin = (100) 108 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt með ryðbrúnu, síðan munstur A. ATHUGIÐ: Á fyrsta ljósgræna prjóninum er aukið í 2 lykkjur á stærri stærðinni =110 lykkjur. Prjónið áfram munstrið en á síð-asta ljósgræna prjóninum eru þessar 2 lykkjur teknar úr. Prjónið 1 prjón

Takið (0) 2 (4) 6 (8) lykkjur jafnt úr Takið úr við merkin = (88) 96 104 (112) 120 lykkjur Takið úr við merkin = (110) 120 (130) 140 (150) lykkjur Takið úr við merkin = (132) 144 (156) 168 (180) lykkjur

Takið úr við merkin = (154) 168 (182) 196 (210) lykkjur Takið úr við merkin = (176) 192 (208) 224 (240) lykkjur

Takið úr við merkin = (198) 216 (234) 252 (270) lykkjur

Prjónið 9 lykkjur slétt, 2 lykkjur sléttar saman allan hringinn = (220) 240 (260) 280 (300) lykkjur

Prjónið 10 lykkjur slétt, 2 lykkjur sléttar saman allan hringinn = (242) 264 (286) 308 (330) lykkjur 34

= Hvítt nr. 801/1001 = Ryðbrúnt nr. 834/3736 = Gult nr. 817/2025 = Ljósgrænt nr.895/9544 = Dökkgrænt nr. 887/8274 = Dökkblátt nr. 875/5575 = 2 sléttar saman


sléttan með gulu eftir að munstri A lýkur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5 og prjónið munstur B með gulu þar til mælast 15 sm. Prjónið gataröð þannig: Sláið bandinu upp á prjóninn, 2 sléttar saman til skiptis allan prjóninn. Prjónið 3 sm munstur B. Fellið af. Kantur utan um húfuna: Byrjið í miðju að aftan. Prjónið upp frá réttu með gulu á hringprjón nr. 3, 6 lykkjur á hverja 3 sm meðfram húfunni. Snúið við og prjónið 5 prjóna garðaprjón fram og til baka, (slétt á réttu, slétt á röngu) = 3 garðar. Fellið af á röngunni. Búið til 50 sm langa snúru úr tvöföldu gulu garni. Dragið snúruna í gataröðina. Búið til 2 litla dúska úr ryðbrúnu (u.þ.b. 3 sm í ummál), festið í endana á snúrinni. Dragið saman og hnýtið fyrir.

Hönnun: Bergrós Kjartansdóttir

Prjónað úr Munstur A

36

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Miðja á ermi Munstur B, endurtekið (prjónað með gulu)

Miðja á ermi

= Slétt = Brugðið

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Mál á peysu: (S) Yfirvídd: (100) Sídd: (58) Ermalengd: (46)

M (L) XL 108 (116) 124 sm 60 (62) 64 sm 47 (47) 48 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 887/8274: (11) 11 (12) 13 Ryðbrúnt nr. 834/3736: (2) 2 (2) 2 Brúnt nr. 820/3082: (1) 1 (2) 2 Gulyrjótt nr. 818/2526: 1 í allar stærðir Svart nr. 812/1099: 1 í allar stærðir Dökkrautt nr. 855/4065: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota PEER GYNT

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr.3 og 3.5 Heklunál nr. 3 Tölur: 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta fyrir SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna

BOLUR: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 3, (221) 239 (257) 275 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn (rangan). Prjónið 2.5 sm slétt prjón fram og til baka, (slétt á rétt-unni, brugðið á röngunni) + 1 prjón sléttan á röngunni = brotlína. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur A, byrjið á réttunni með ryðbrúnu og fitjið upp 5 lykkjur í enda prjóns = miðja að framan. (þessar lykkjur eru alltaf prjónaðar brugðnar og klippt er upp í þær síðar og teljast ekki með í munstri). Prjónið áfram munstur A í hring og byrjið við örina sem sýnir réttu stærðina. Munstrið á að byrja og enda eins sitt hvorum megin við brugðnu lykkjurnar að framan. Ljúkið munstri A = u.þ.b. 24 sm. Prjónið 1 prjón með grænu og fellið jafnframt af 3 brugðnar lykkjur í miðju að framan. Prjónið nú jakkann fram og til baka með grænu. Setjið merki í hvora hlið með (55) 60 (64) 69 lykkjum á hvoru framstykki og (113) 121 (131) 139 lykkjum á bakstykki. Prjónið síðan framstykkin og bakstykkið með munstri B þannig: (Byrjið á réttunni). Prjónið (21) 24 (26) 28 slétt, prjónið munstur B = 14 lykkjur, prjónið (40) 44 (48) 54 slétt, prjónið munstur B, prjónið (45) 49 (55) 57 lykkjur slétt, prjónið munstur B, prjónið (40) 44 (48) 54 slétt, prjónið munstur B, prjónið (21) 24 (26) 28 slétt. Prjónið allar lykkjur brugðnar á röngunni nema fyrstu og síðustu lykkjuna, prjónið þær sléttar = kantlykkja. þegar bolurinn mælist frá brotlínu (34) 35 (36) 37 sm er hvert stykki prjónað fyrir sig. Framstykkin: Prjónið áfram með munstur B, þar til handvegur mælist (18) 19 (20) 21 sm. Fellið af við hálsmál (6) 7 (7) 8 lykkjur einu sinni, síðan í byrjun prjóns 2,2,2,2,1,1 lykkju = (39) 43 (47) 51 lykkja eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (24) 25 (26) 27 sm. Fellið af. Bakstykkið: Prjónið þar til bakstykkið mælist (58) 60 (62) 64 sm frá brotlínu. Fellið af fyrstu og síðustu (39) 43 (47) 51 lykkju. Setjið miðlykkjurnar (35) 35 (37) 37 á nælu. ERMAR: Fitjið upp með grænu á sokkaprjóna nr. 3 (56) 58 (64) 66 lykkjur. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan í hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Prjónið slétt prjón, en takið jafnframt úr 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 4. hverjum prjóni þrisvar sinnum = (50) 52 (58) 60 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = brotlína. Prjónið 3 prjóna 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munstur C, (teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar). Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1.5 sm millibili. 35


Kragi: Bryjið fyrir innan listan á hægra framstykki, prjónið með grænu á hringprjón nr. 3, (28) 30 (30) 32 lykkjur upp að axlarsaum, prjónið lykkjurnar af nælunni á bakstykkinu, en aukið jafnt í 10 lykkjur, prjónið upp (28) 30 (30) 32 lykkjur frá axlarsaum að vinstri listanum. Prjónið u.þ.b. 4.5 sm munstur D = tvöfalt perlu-prjón, fram og til baka. Síðan munstur E. Prjónið með grænu 2 prjóna 1 sl. 1 br. + 1 prjón sléttan á röngunni = brotlína. Prjónið 2.5 sm slétt prjón = inná brot. Fellið hæfilega laust af. Brjótið um brot-línuna og saumið niður á röngunni. Heklið með grænu, eina umferð fastapinna meðfram hliðarbrún á kraga. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður sitthvoru megin. Festið tölurnar á. Saumið þvotta-merki fyrir SMART innan í peysuna. 36

Munstur C Miða á baki miðja á ermi

1 munstur = 38 lykkjur

L

XL

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

= Brúnt nr. 820/3082 = Ryðbrúnt nr. 834/3736 = Gulyrjótt nr. 818/2526 = Grænt nr. 887/8274 = Dökkrautt nr. 855/4065 = Svart nr. 812/1099 Munstur E

M

S

Endurtakið

FRÁGANGUR: Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori í brugðnu lykkjurnar fyrir miðju framstykki. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman. Brjótið líningarnar neðan á bol og ermum um brotlínuna yfir á rönguna og saumið niður. Vinstri listi: (Tölulisti) Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 3, 13 lykkjur. Prjónið frá réttunni 6 sléttar, síðan 1 br., 1 sl. út prjóninn, endið á 1 sl. = kantlykkja. Rangan: 1 sl. (kantlykkja), prjónið 1 br. + 1 sl. þrisvar sinnum, 6 brugðnar. Réttan: 5 sléttar, prjónið 1 br. + 1 sl. þrisvar sinnum, 1 br. 1 sl. Rangan: 1 sl. (kantlykkja), 1 sl. + 1 br. þrisvar sinnum, 1 sl., 5 brugðnar. Endurtakið þessa 4 prjóna = 8 lykkjur munstur D + 5 lykkjur sléttar sem inná brot. Prjónið listann jafn langan og munstur A, teygjið aðeins á kantinum þegar mælt er. Fellið af sléttu lykkjurnar 5, prjónið áfram tvöfalt perluprjón þar til komið er að hálslíningunni. Fellið af. Saumið listan við vinstra framstykkið yfir lykkjurnar sem klippt var upp í. Merkið fyrir 6 tölum á miðjan listan, þeirri efstu u.þ.b. 1 sm frá brún, hinum með 9 sm millibili. Prjónið hægri listann eins en gagnstætt og með hnappagötum á móts við tölurnar, hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur og þremur lykkjum frá ytri brún. Saumið listann á hægra framstykkið.

Munstur A

Ljúkið munstri C. Prjónið síðan það sem eftir er með grænu. Prjónið munstur B fyrir miðju og slétt prjón sitt hvoru megin. Aukið í þar til (108) 112 (118) 122 lykkjur eru á erminni og hún mælist (46) 47 (47) 48 sm frá brotlínu. Fellið hæfilega laust af.

Munstur B = 14 lykkjur

Munstur D, endurtakið

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Prjónið aðra lykkju slétt fyrir framan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétt, setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón. = Prjónið aðra lykkju slétt fyrir aftan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétt, setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón.

Prjónað úr

37

Jakki með hettu

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.


Mál á jakka: (S) M (L) XL Yfirvídd: (108) 116 (124) 130 sm Sídd: (66) 68 (70) 72 sm Ermalengd: (43) 44 (45) 46 sm Mjaðmavídd: (91) 98 (109) 116 sm Pilslengd: (83) 85 (85) 85 sm PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Jakki: Kremyrjótt nr. 222: (15) 16 (17) 18 Pils: Gráyrjótt nr. 206: (9) 10 (11) 12 Vettlingar: Kremyrjótt nr. 222: 2 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota SMART Prjónfesta á PEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3.5 Sokkaprjónar nr. 3.5 Tölur: 5 stk í allar stærðir Teygja: Hæfilega löng í strenginn á pilsinu Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir PEER GYNT BAKSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, (134) 142 (150) 158 lykkjur. Prjónið 5 prjóna stroff, 1 sl. 1 br. (fyrsti prjónninn er rangan). Setjið niður munstrið þannig: 1 kantlykkja, prjónið (29) 33 (37) 41 lykkju munstur A, (byrjið við örina sem sýnir réttu stærð), prjónið munstur B = 26 lykkjur, prjónið munstur C = 10 lykkjur, prjónið munstur Endið hér, ermi. L+XL

48 (51) 55 lykkjur á öxl felldar af. Setjið restina = (25) 25 (26) 26 lykkjur á nælu og slítið frá. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykkið, en gagnstætt. ERMAR: Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, (54) 56 (58) 58 lykkjur. Prjónið 5 prjóna stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka. (fyrsti prjónninn er rangan). Á síðasta prjóni er aukið út í (58) 60 (62) 62 lykkjur. Setjið munstrið niður þannig: 1 kantlykkja, prjónið (23) 24 (25) 25 lykkjur munstur A, byrjið við örina sem sýnir réttu stærð., prjónið munstur C = 10 lykkjur, prjónið (23) 24 (25) 25 lykkjur munstur D, endið við örina sem sýnir réttu stærð, 1 kantlykkja. Aukið í á 5. prjóni 1 lykkju í byrjun og enda fyrir innan kantlykkjurnar. Aukið þannig í á 4. hverjum prjóni þar til (116) 120 (124) 124 lykkjur eru á erminni. Nýju lykkjurnar eru prjón-aðar í munstið. Prjónið þar til öll ermin mælist (43) 44 (45) 45 sm. Fellið hæfilega laust af. FRÁGANGUR: Saumið vasann saman. Listi á vasa: Prjónið upp með hringprjón nr. 3.5, 33-35 lykkjur (einni lykkju frá brún). Prjónið 5 prjóna stroff, 1 sl. 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið saman í hliðum, saumið axlir saman. Hetta: Setjið lykkjurnar af nælunni á hægra framstykki á hringprjón nr. 3.5, prjónið upp eftir hálsmálinu á bakstykkinu

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðla-prjón Byrjið hér, ermi fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið L+XL S M lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 1 brugðin, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum brugðnar. = Prjónið aðra lykkju slétt fyrir framan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna brugðna, setjið báðar lykkjurnar yfir á hægri prjón. Munstur C Munstur A, S+L = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón =10 lykkjur. endurtekið. fyrir framan, 1 brugðin, prjónið M+XL Byrjið hér, bakstk. lykkjuna af kaðlaprjóninum slétta. Endurtekið

MS

B = 26 lykkjur, prjónið (29) 33 (37) 41 lykkju munstur D, (endið við örina sem sýnir réttu stærð), 1 kantlykkja. Á röngunni er prjónað slétt yfir sléttar lykkjur og brugðið yfir brugðnar lykkjur. þegar allt bakstykkið mælist (64) 66 (68) 70 sm er komið að hálsmálinu. Setjið (36) 36 (38) 38 lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora öxl fyrir sig og takið úr við hálsmálið í byrjun hvers prjóns 4,1 lykkju = (44) 48 (51) 55 lykkjur á öxl. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (66) 68 (70) 72 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5 (69) 73 (77) 81 lykkju. Prjónið 3 lykkjur sléttar við frambrún, (prjónið þessar lykkjur sléttar alla leið upp), prjónið síðan 1 sl. 1 br. út prjóninn = rangan. Á réttunni er síðasta lykkjan tekin óprjónuð fram af með bandið fyrir framan og fyrsta lykkjan á röngunni er prjónuð snúin slétt. Prjónið 5 prjóna stroff. Setjið niður munstrið þannig: Byrjið í hliðinni eins og á bakstykkinu fyrir innan kantlykkju. Prjónið munstrin eins og á bakstykkinu að munstri A og endið við frambrún á 2 sléttum + takið 1 lykkju óprjónaða af. þegar allt framstykkið mælist (13) 13 (14) 14 sm er vasinn prjón-aður: Prjónið á röngunni, 41 lykkju, snúið við og prjónið þessar lykkjur 15 sm (endið á röngunni). Slítið frá. Takið nýjan enda og fitjið upp 28 lykkjur = vasi að innan. Prjónið 1 prjón brugðinn, síðan 7 sm slétt prjón og endið á röngunni. Slítið ekki, prjónið hliðarstkykkið með munstri prjóninn á enda. Prjónið munstur á hiðarframstykki, en slétt yfir vasa bak í allt 15 sm, endið á röngunni. Fellið af 28 lykkjur á vasa, eftir verða (28) 32 (36) 40 lykkjur á hliðarframstykkinu. Sameinið aftur framstykkið og prjónið munstrið eins og áður fyrir allt framstykkið. þegar allt framstykkið mælist (66) 68 (70) 72 sm eru (44)

Munstur D, S+L endurtekið M+XL Endið hér, bakstk.

Munstur B = 26 lykkjur

37


(52) 52 (54) 54 lykkjur, síðan lykkjurnar af nælunni á vinstra framstykki = (102) 102 (106) 106 lykkjur. Setjið merki á mitt bakstykki. Prjónið munstur C eins og við frambrún, prjónið síðan hinar lykkjurnar brugðnar á röngunni, síðan á réttunni *2 sl. 6 brugðnar* endurtakið frá * til * þar til (6) 6 (8) 8 lykkjur eru eftir að merkinu á miðju baki. Prjónið 2 sl, (3) 3 (5) 5 brugðnar, 1 sl. = miðja á baki, prjónið 1 sl. (3) 3 (5) 5 brugðnar, 2 sl. *6 brugðnar, 2 sléttar* endurtakið frá * til * þar til komið er aftur að munstri C. Aukið í á 4. prjóni 1 lykkju sitt hvoru megin við sléttu lykkjurnar fyrir miðju baki. Aukið þannig í á 4. hverjum prjóni 11 sinnum = (126) 126 (130) 130 lykkjur. Prjónið þar til hettan mælist (30) 30 (31) 31 sm. Takið nú úr 1 lykkju sitt hvoru megin við sléttu lykkjurnar fyrir miðju baki. Takið þannig úr á 2. hverjum prjóni, 7 sinnum. Prjónið hettuna saman þannig: Setjið lykkjurnar á hettunni á tvo prjóna, með sama lykkjufjölda á hvorum prjóni. Byrjið að framan og prjónið saman á röngunni 1 lykkju af hvorum prjóni og fellið af jafn óðum. Saumið ermarnar í u.þ.b. (25) 26 (27) 27 sm niður frá öxlum. Saumið hliðar- og ermasaum. Hneslur: Heklið 13 loftlykkjur, stingið nálinni í 2. loftlykkju frá nálinni og heklið 1 keðjulykku í hverja loftlykkju. Slítið frá. Heklið 5 hneslur. Festið á frambrún (á lykkjurnar 3) með jöfnu millibili, efst u.þ.b. 40 sm frá efstu brún á hettu og þeirri neðstu u.þ.b. 8-10 sm frá uppfiti. Festið tölur á. Saumið þvottamerki fyrir PEER GYNT innan í jakkann.

Pils

Byrjið neðst á pilsinu. Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, (200) 216 (240) 256 lykkjur. Prjónið *2 sléttar, 6 brugðnar*. Endurtakið frá * til * allan hringinn. Prjónið þetta munstur alla leið upp. þegar allt pilsið mælist (76) 78 (78) 78 sm eru prjónaðar 2 lykkjur brugðnar saman þar sem brugðnu lykkjurnar 6 eru í munstrinu, allan hringinn. Prjónið síðan áfram 2 sléttar og 5 brugðnar þar til allt pilsið mælist (81) 83 (83) 83 sm. Prjónið 2 sm stroff 1 sl., 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið teygju innan á mitt stroffið með kross sporum. Saumið þvotta-merki fyrir PEER GYNT innan í pilsið.

Vettlingar

Hægri vettlingur: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3.5, 44 lykkjur. (Númerið prjónana frá 1 til 4). Prjónið 5 sm stroff 1 sl. 1 br. Prjónið munstur yfir handarbakið á vetlingnum (1. og 2. prjónn = 22 lykkjur) þannig: Prjónið 2 br., 2 sl., 2 br., prjónið munstur C, 2 br., 2 sl., 2 br. Á 3. og 4. prjóni er prjónað 38

slétt prjón. þegar allur vettlingurinn mælist 12 sm er komið að þumli. Prjónið fyrstu lykkjuna á 1. prjóni, takið band í öðrum lit og prjónið 7 lykkjur. Setjið lykkjurnar aftur á vinstri prjón og prjónið áfram sem fyrr. þegar vetmælast 22 sm er tekið úr þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjurnar brugðnar saman á prjóni nr. 1. Á prjóni nr 2 eru 2 síðustu lykkjurnar prjónaðar brugðnar saman. Á prjóni nr. 3 eru 2 fyrstu lykkjurnar prjónaðar sléttar saman. Á prjóni nr. 4 eru 2 síðustu lykkjurnar prjónaðar sléttar saman. Takið þannig úr á örðum hverjum hring 4 sinnum. Takið síðan úr í hverjum hring 4 sinnum = 8 lykkjur eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að, gangið frá endum. þumall: Takið bandið úr. Setjið lykkjurnar á sokkaprjóna nr. 3.5. Takið upp auka lykkju sitt hvorum megin = 16 lykkjur. Prjónið 6.5 sm slétt prjón í hring. Prjónið 2 sléttar saman allan hringinn. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að, gangið frá endum. Prjónið hinn vettlinginn með þumalinn gagnstæðan. Munstrið er prjónað á prjóna nr. 3 og 4. Merkið fyrir þumlinum fyrir innan síðustu lykkjuna á prjóni nr. 2.

39.

Einnig er hægt að nota PEER GYNT ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 50, 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta fyrir SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna MUNSTURPRJÓN: Endurtakið frá * til *. 1. prjónn: Slétt prjón 2. prjónn: *2 sléttar, 2 brugðnar* 3., 4. og 5. prjónn: Eins og 2. prjónn. 6. prjónn: (Nýr litur) Slétt prjón. 7. prjónn: *2 brugðnar, 2 sléttar*. 8. 9. og 10. prjónn: Eins og 7. prjónn. Byrjið aftur á 1. prjóni með nýjum lit. Endurtakið þessa 10 prjóna og prjónið eftir litamunstrinu. BOLUR: Fitjið upp með dökkbláu á hringprjón nr. 3, (176) 188 (200) 212 (220) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. (4) 4 (5) 5 (5) sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munsturprjón eftir litamunstrinu þar til allur bolurinn mælist (23) 26 (28) 31 (34) sm. Setjið 10 lykkjur á hvorri hlið á nælur = (78) 84 (90) 96 (100) lykkjur á hvorum helming. Leggið bolinn til hliðar.

38.

Hönnun: Sigurveig Ebbadóttir

Prjónað úr

38

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 875/5575: (3) 4 (4) 5 (5) Dökkgrænt nr. 887/8274: (1) 1 (2) 2 (2) Ljósgrænt nr. 895/9544: (1) 2 (2) 2 (2) Gultyrjótt nr. 818/2526: (1) 2 (2) 2 (2) Rauttyrjótt nr. 835/4036: (1) 1 (2) 2 (2)

Peysa með röndum

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) 6 (8) Yfirvídd: (80) 85 (90) Sídd: (42) 46 (50) Ermalengd: (26) 29 (32)

10 (12) ára 96 (100) sm 54 (58) sm 34 (37) sm

ERMAR: ATHUGIÐ: Til að rendurnar passi saman þegar bolur og ermar eru sameinuð, er gott að mæla bolinn ofanfrá og niður til að sjá á hvaða lit skal byrja. Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 3 (40) 44 (44) 48 (48) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. í hring (4) 4 (5) 5 (5) sm. Aukið út með jöfnu millibili á síðast prjóni í (56) 58 (58) 60 (62) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munsturprjón eftir litamunstrinu. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan í hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 2 sm millibili þar til (76) 80 (84) 88 (92) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin endar


á sama lit og bolurinn. Setjið 10 lykkjur undir hendi á nælu. Sameinið nú bol og ermar. Prjónið bakstykki, ermi, framstykki og ermi = (288) 308 (328) 348 (364) lykkjur. Prjónið áfram munsturprjón eftir litamunstrinu. Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir að fyrstu samskeytum, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 2 brugðnar, 2 sléttar saman. Endurtakið þetta á öllum samskeytunum. Miðlykkjurnar 2 í laskanum eru alltaf prjónaðar brugðnar. Takið þannig úr á 4. hverjum prjóni (2) 2 (2) 3 (3) sinnum. Takið síðan úr á 2. hverjum prjóni þar til (112) 116 (120) 124 (124) lykkjur eru eftir, endið á heilu litamunstri. Skiptið yfir á hringprjón nr 3. Prjónið hálslíninguna með dökk bláu þannig: Prjónið 1 prjón slétt og takið janft úr allan hringinn svo eftir verða (92) 96 (100) 104 (104) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. 3 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Frágangur: Lykkið saman undir höndum. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í peysuna. Litamunstur, prjónað með munsturprjóni. = Dökkblátt nr. 875/5575 = Dökkgrænt nr. 887/8274 = Ljósgrænt nr. 895/9544 = Gultyrjótt nr. 818/2526 = Rauttyrjótt nr. 835/4036

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

39

Tweedpeysa

með laskúrtöku

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) 6 Yfirvídd: (80) 85 Sídd: (42) 46 Ermalengd: (26) 29

(8) (90) (50) (33)

10 (12) ára 95 (100) sm 54 (58) sm 36 (39) sm

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkblátt tweed nr. 5574: (8) 9 (10) 11 (12) Einnig er hægt að nota PEER GYNT ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 50, 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr.3 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta fyrir SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (160) 168 (176) 184 (192) lykkjur. Prjónið stroff 4 sl. 4 br. (5) 6 (6) 7 (7) sm. Aukið í á síðasta prjóni (16) 18 (22) 24 (28) lykkjur með jöfnu millibili = (176) 186 (198) 208 (220) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið slétt prjón þar til allur bolurinn mælist (24) 27 (30) 33 (36) sm. Setjið merki í báðar hliðar með (88) 93 (99) 104 (110) lykkjur á hvorum helming. Setjið (10) 10 (12) 12 (12) lykkjur á hvorri hlið (handvegur) á nælur = (78) 83 (87) 92 (98) lykkjur á fram- og bakstykki. Leggið bolinn til hliðar. ERMAR: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3 (40) 40 (40) 48 (48) lykkjur. Prjónið stroff 4 sl. 4 br. í hring (5) 6 (6) 7 (7) sm. Aukið út með jöfnu millibili á síðast prjóni í (50) 52 (52) 54 (58) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan í hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 2 sm

millibili þar til (70) 76 (80) 84 (90) lykkjur eru á erminni. Prjónið slétt prjón þar til öll ermin mælist (26) 29 (33) 36 (39) sm. Setjið (10) 10(12) 12 (12) lykkjur undir hendi á nælu. Sameinið nú bol og ermar þannig: Byrjið á ermi, framstykki, ermi og baki. Prjónið 1 hring, jafnframt því sem 2 lykkjur í laskanum eru prjónaðar saman brugðnar = 1 lykkja af ermi og 1 lykkja af bol. (þessi lykkja er miðlykkja í laskanum og prjónast alltaf brugðin). Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir að fyrstu miðlykkjunni í fyrsta laskanum, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkj-unni yfir, prjónið 1 lykkju brugðna (mið-lykkja í laska), prjónið 2 lykkjur slétt saman. Endurtakið þessa úrtöku allan hringinn. Endurtakið þessar úrtökur á öðrum hverjum hring, þar til (38) 39 (41) 42 (44) lykkjur eru eftir á framstykkinu, (miðlykkjan í laskanum er ekki talin með). Setjið (14) 15 (15) 16 (16) lykkjur á miðju framstykki á nælu. Prjónið nú fram og til baka. Fellið af 2 lykkjur í byrjun hvers prjóns, 2 sinnum. Fellið síðan af 1 lykkju á öðrum hvorum prjóni þar til enga lykkjur eru eftir á framstykkinu. (Fellið jafnframt af í laskanum eins og áður á réttunni). Hálslíning: Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3. Prjónið í hring 1 prjón sléttan og takið úr með jöfnu millibili svo eftir verða (88) 96 (96 )104 (104) lykkjur. Prjónið 4 sm í hring 4 sl. 4 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið áfram 4 sl. 4 br. þar til hálslíningin mælist (8) 9 (9) 10 (10) sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Frágangur: Lykkið saman undir höndum. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í peysuna.

39


41. 42.

Prjónfesta á SMART 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

aukið 2 lykkjur í næstu 2 lykkjur, prjónið 3 lykkjur, aukið 4 lykkjur í næstu 8 lykkjur, prjónið 3 lykkjur, aukið í 2 lykkjur í næstu 2 lykkjur, prjónið 5 lykkjur, aukið 4 lykkjur í næstu 4 lykkjur, prjónið 4 lykkjur, aukið 4 lykkjur í næstu 4 lykkjur, prjónið 5 lykkjur, aukið í 2 lykkjur í næstu 2 lykkjur, prjónið 3 lykkjur, aukið í 4 lykkjur í næstu 8 lykkjur, prjónið 3 lykkjur, aukið í 2 lykkjur í næstu 2 lykkjur, prjónið (10) 13 (16) 19 (22) 25 lykkjur = (102) 108 (114) 120 (126) 132 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur yfir 82 lykkjur í miðju og (10) 13 (16) 19 (22) 25 lykkjur brugðnar sitt hvoru megin = brugðið á réttunni, slétt á röngunni. Fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt = kantlykkja. Prjónið þar til allt stykkið mælist (40) 43 (46) 49 (52) 56 sm. Setjið (38) 38 (40) 42 (42) 44 lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 1 lykkju við hálsmálið á næsta prjóni. Fellið af þegar allt bakstykkið mælist (41) 44 (47) 50 (53) 57 sm.

BAKSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (78) 84 (90) 96 (102) 108 lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. (4) 4 (5) 5 (6) 6 sm. Á síðasta prjóni = rangan, er aukið jafnt í 24 lykkjur yfir 58 miðlykkjurnar þannig: Prjónið stroff yfir fyrstu (10) 13 (16) 19 (22) 25 lykkjurnar,

FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykkið þar til allt framstykkið mælist (36) 38 (41) 44 (46) 50 sm. Setjið (22) 24 (24) 24 (24) 26 lykkjur í miðju á nælu. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmálið (4,3,1,1) 3,2,1,1,1 (3,2,2,1,1) 4,2,2,1,1 (3,2,2,1,1,1)

Mál á peysu: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára Yfirvídd: (74) 80 (85) 90 (96) 102 sm. Sídd: (41) 44 (47) 50 (53) 57 sm. Ermalengd: (23) 27 (30) 34 (37) 39 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Ljóstyrjótt nr. 821/2523: (8) 9 (10) 11 (12) 13 Einnig er hægt að nota PEER GYNT

Prjónað úr

40

Írsk tweedpeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

48 prjónar, endurtakið

ATHUGIÐ: Peysuna má prjóna í hring ef óskað er.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40, 50 eða 60 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjónn, þvottamerki fyrir SMART

= Slétt á réttu, brugðið á röngu Miðja bak-/ = Brugðið á réttu, slétt á röngu. framstykki = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 2 slé- Miðja á ermi ttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar.

40

= Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 4 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 1 brugðin, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 4 sléttar, prjónið lykkjuna af kaðlaprjóninum brugðna.


3,2,2,1,1,1 lykkju = (31) 34 (36) 38 (41) 43 lykkjur á öxl. Prjónið þar til framstykkið er jafn langt og bakstykkið. Fellið af. Prjónið hina öxlina gagnstætt. ERMAR: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (34) 34 (38) 38 (42) 42 lykkjur. Prjónið stroff fram og til baka eins og á bakstykkinu. Aukið út á síðasta prjóni = rang-an, í (52) 52 (56) 58 (62) 66 lykkjur með jöfnu millibili. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar. Aukið í 1 lykkju í byrjun og enda, til skiptis á 2. hverjum prjóni og 4. hverjum prjóni (18) 23 (25) 29 (31) 33 sinnum = (88) 98 (106) 116 (124) 132 lykkjur. (Nýju lykkjurnar eru prjón-aðar í munstrið og síðan brugðnar á rétt-unni og sléttar á röngunni eins og á boln-um). Prjónið þar til öll ermin mælist (23) 27 (30) 34 (37) 39 sm. Fellið af, en prjónið sléttu lykkjurnar í hliðunum 2 og 2 saman þegar fellt er af. FRÁGANGUR: Saumið axlir saman. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið u.þ.b. (16) 18 (20) 22 (24) 26 sm niður sitt hvoru megin. Saumið ermar saman og hliðarsaum. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í peysuna. Hálslíning: Prjónið upp á lítinn hringprjón (eða sokkaprjóna) nr. 3, u.þ.b. (84) 88 (92) 96 (100) 104 lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br., (3) 3 (3) 4 (4) 4 sm, síðan 5 prjóna slétt (rúllulisti). Fellið af.

Prjónað úr

41

Jakki

Hönnun: Guðrún Pálína

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 40, 50 eða 60 sm. hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3.5 Heklunál nr. 3 Tölur: (6) 6 (7) 7 (7) stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SMART BOLUR: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (188) 200 (208) 220 (228) lykkjur. Prjónið 1 prjón sléttan. Byrjið á réttunni á hægra framstykki. Setjið munstrið upp þannig: 1 slétt = kantlykkja, munstur B = 23 lykkjur, prjónið (54) 60 (64) 70 (74) lykkjur munstur A = perluprjón, munstur D =32 lykkjur (mitt bakstykki), prjónið (54) 60 (64) 70 (74) lykkjur munstur A, síðan munstur C = 23 lykkjur (vinstra framstykki), 1 slétt = kantlykkja. Prjónið þannig þar til bolurinn mælist (4) 4 (4) 5 (5) sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Haldið áfram að prjóna kaðlamunstrin á bæði framstykkin og bakið, en prjónið nú slétt prjón þar sem áður var prjónað munstur A. Prjónið þar til allur boluinn mælist (24) 27 (29) 32 (35) sm. Setjið merki í báðar hliðar með (46) 49 (51) 54 (56) lykkjum á hvoru framstykki og (96) 102 (106) 112 (116) lykkjur á bakstykki. Setjið 10 lykkjur í hvorri hlið (handvegur) á nælu, (5 lykkjur sitt hvoru megin með hliðarmerkið). Leggið bolinn til hliðar.

ERMAR: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3, (37) 39 (41) 43 (45) lykkjur. Setjið munstrið niður þannig: Prjónið (14) 15 (16) 17 (18) lykkjur munstur A, 1 ermamunstur = 10 lykkjur, prjónið (13) 14 (15) 16 (17) lykkjur munstur A. Prjónið þannig (4) 4 (4) 5 (5) sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið áfram ermamunstrið, en prjónið slétt prjón þar sem áður var prjónað munstur A. Aukið í 13 lykkjur með jöfnu millibili á fyrsta prjóni = (50) 52 (54) 56 (58) lykkjur, en ATHUGIÐ að auka í aðeins þar sem prjónað er slétt prjón. Aukið í 1 lykkju í byrjun og enda hrings með 1.5 sm millibili, nýju lykkjurnar eru prjónaðar slétt. Aukið í þar til (78) 82 (88) 92 (98) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist (24) 28 (31) 34 (34) sm. Setjið 10 lykkjur undir hendi á nælu. Leggið til hliðar og prjónið hina ermina eins. Sameinið nú bol og ermar. Prjónið frá réttunni þar til 4 lykkjur eru eftir á hægra framstykki, prjónið 2 sléttar saman, 1 lítill kaðall (sjá munstur fyrir ermi), takið næstu lykkju óprjónaða af, 1 slétt steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir á hægri ermi, endurtakið laskaúrtökuna, á bakstykki, vinstri ermi og vinstra framstykki. Prjónið til baka á röng-unni. Takið þannig úr á réttunni (25) 26 (28) 29 (31) sinni. Prjónið bakstykkið hærra upp þannig: (haldið áfram með laskúrtökuna.) Prjónið þar til (13) 14 (15) 16 (17) lykkjur

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Prjónið aðra lykkju slétta fyrir framan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétta og setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Kaðlamunstur Endurtakið

Munstur D

Ermamunstur = 10 lykkjur Endurtakið

Prjónfesta á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Munstur A, perluprjón

Endurtakið

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: (8) 9 (10) 11 (12) Einnig er hægt að nota PEER GYNT

Endurtakið

Mál á jakka: 4 6 (8) 10 (12) ára Yfirvídd: (80) 84 (88) 92 (96) sm. Sídd: (44) 48 (52) 56 (60) sm. Ermalengd: (24) 28 (31) 34 (37) sm

Munstur B = hægra framstk.

Munstur C = vinstra framstk. 41


eru eftir af öðru framstykkinu, snúið við og prjónið þar til sami lykkjufjöldi er eftir á hinu framstykkinu, snúið við og prjónið 6 lykkjum minna í hvert sinn, í allt (5) 5 (5) 6 (6) sinnum, í hvorri hlið. Geymið lykkjurnar á prjóninum. 43. 42.

44.

Prjónað úr

42

Einlitur púði

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Prjónfesta á SMART 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hrinprjón nr. 3.5, 220 lykkjur. Prjónið 1 prjón sléttan í hring. Setjið merki í hliðarnar, með 108 lykkjum á annarri hliðinni, þar prjónast munstur A. Á hinni hliðinni eru 112 lykkjur, þar prjónast munstur B. þannig fær púðinn tvær ólíkar hliðar. Byrjið neðst við örina á munstri A. Prjónið munstur B, á bakstykkinu. Endurtakið hæðina á munstri A og endið á heilu munstri. Fellið hæfilega laust af. Saumið saman efri brún á röngunni. Festið rennilás á neðri brún. Búið til 4 skúfa u.þ.b. 10-12 sm langa og festið á hornin á púðanum.

Mál á púða: Breidd: u.þ.b. 50 sm. Hæð: u.þ.b. 45 sm SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: 8

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónið tvisvar sinnum

Endið hér

Tölu listinn: Prjónið upp meðfram annarri frambrúninni á hringprjón nr. 3 u.þ.b. 11 lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið 2 sm perluprjón, munstur A. Fellið af. Merkið fyrir (6) 6 (7) 7 (7) tölum á miðjan listann, þeirri efstu 3 lykkjum frá brún, þeirri neðstu 6 lykkjum frá brún og hinum með jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins, en með hnappagötum á móts við tölurnar, hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur. (Sjá bls. 2). Kragi: Byrjið á miðjum hægra lista á framstykki, prjónið lykkjurnar í hálsinn og fram á miðjan vinstri listann á framstykki. Prjónið perluprjón, fækkið lykkjunum í (85) 87 (91) 93 (97) lykkjur á fyrsta prjóni. (Takið sérstaklega úr yfir kaðlamunstrinu). Prjónið 2 sm. Aukið í á næsta prjóni 2 lykkjur 5 sinnum sem deilast á bakstykkið og út á miðja ermi. Prjónið síðan perluprjón þar til kraginn mælist (8) 8 (9) 9 (10) sm. Fellið hæfilega laust af. Heklið krabbahekl á réttunni upp eftir annarri frambrúninni, kringum kragann og niður hina frambrúnina. Lykkið saman undir höndum. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í jakkann.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3.5 Rennilás: 40 sm Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjónn, þvottamerki fyrir SMART

Munstur A = 108 lykkjur 42

Byrjið hér


= Prjónið aðra lykkju slétt fyrir aftan fyrstu lykkjuna án þess að taka hana af vinstri prjón, prjónið fyrstu lykkjuna slétt. Setjið báðar lykkjurnar yfir á hægri prjón. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir framan, 1 brugðin, prjónið lykkjuna af kaðlaprjóninum slétta. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 1 slétt, prjónið lykkjuna af kaðlaprjóninum brugðna. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Slétt á réttu, brugðið á röngu = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Takið 1 lykkju óprjónaða, hafið bandið fyrir aftan. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Prjónið aðra lykkju slétt fyrir framan fyrstu lykkjuna, án þess að taka hana af vinstri prjóninum, prjónið fyrstu lykkjuna slétt, setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón.

43

Munstraður púði

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á púða: Breidd: u.þ.b. 50 sm. Hæð: u.þ.b. 45 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: 4 Ljósblátt nr. 868/6334: 2 Blátt nr. 862/5936: 1 Dökkblátt nr. 5846: 1 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3.5 Rennilás: 40 sm Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta á SMART 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Munstraður púði: Fitjið upp með kremuðu á hringprjón nr. 3.5, 192 lykkjur. Prjónið 1 prjón sléttan í hring. Setjið niður munstrið eftir teikningu, byrjið neðst við örina. Prjónið munstrið tvisvar sinnum. Endið á einum prjón með kremuðu og fellið af. Saumið púðann saman á efstu brún á röngu. Festið rennilás á neðri brún.

= Kremað nr. 803/1012 = Dökkblátt nr. 5846 = Blátt nr. 862/5936 = Ljósblátt nr. 868/6334

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

2 sinnum.

Munstur B, endurtekið yfir 112 lykkjur bakstykkið á púðanum

Endurtakið

Endurtekið

Prjónað úr

Byrjið hér 43


Prjónað úr

44

Teppi

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á teppi: U.þ.b. 120 x200 sm PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 664/1012: 39 Einnig er hægt að nota SMART ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3.5 Heklunál nr. 3 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir PEER GYNT Prjónfesta fyrir GEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Teppið er prjónað í 7 lengjum sem síðan eru saumaðar saman. Lengjan í miðjunni ræður lengdinni (munstur nr. 1). Í þessari uppskrift er munstrið prjónað 11 sinnum og er hvert munstur u.þ.b. 18 sm langt. Byrjið neðst á munstri 1. Prjónið þá lengd sem þið viljið að teppið verði. Fellið af. Prjónið 2 lengur af munstri 2, 3 og 4. Passið vel uppá að lengurnar séu allar jafn langar þeirri fyrstu, svo þið lendið ekki í vandræðum þegar þær eru saumaðar saman. Saumið lengur nr. 2 sitt hvorum megin við lengju nr. 1. Saumið síðan lengur númer 3 við lengur nr. 2 og að lokum lengur nr. 4 við lengur númer 3. þegar saumað er saman er best að leggja réttu á móti réttu og tilla niður með títuprjónum. Sauma síðan með aftursting í sléttu kantlykkjurnar. Heklið utan um teppið þannig: Stingið nálinni í eitt hornið og dragið upp bandið, 1 loftlykkja, heklið 8-9 fastapinna á hverja 5 sm allan hringinn en aukið í á hornunum með því að hekla 3 fastapinna í hornið. Lokið hringnum með því að hekla 1 keðjulykkju í fyrsta fastapinnann. ATHUGIÐ: Munstrið (3. og 4. umferð) þarf að vera deilanlegt með 10. Athugið lykkjufjöldan meðfram hverjum kanti fyrir sig. 2. umf.: 1 loftlykkja, heklið 1 fastapinna í hvern fastapinna og aukið í 2 lykkjur 44

á hverju horni. Lokið hringnum með 1 keðjulykkju. 3. umf.: 1 fastapinni í fyrstu lykkju, *2 loftlykkjur, hoppið yfir 4 lykkjur, heklið í næstu lykkju 1 tvöfaldan stuðul - 3 loftlykkjur - 1 tvöfaldan stuðul - 3 loftlykkjur - 1 tvöfaldan stuðul, heklið síðan 2 loftlykkjur, hoppið yfir 4 lykkjur, 1 fastapinni í næstu lykkju*. Endurtakið frá *til* allan hringinn. Aukið í á hverju horni með 2 fastapinnum. Lokið hringnum með 1 keðjulykkju. 4.umf.: 1 loftlykkja + 1 fastapinni í fyrsta fastapinna. *Heklið 5 tvöfalda stuðla - 3 loftlykkjur - 5 tvöfalda stuðla í loftlykkjubogann, 1 fastapinni í næsta fasta-pinna*. Endurtakið frá *til* allan hringinn, með aukningu í hverju horni. Lokið hringnum með 1 keðjulykkju. Munstur 3, = Slétt á réttunni, brugðið á röngunni. = Brugðið á réttunni, slétt á röngunni. = Sláið bandi upp á prjóninn. = 2 sléttar saman = 2 snúnar sléttar saman = Takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 2 sléttar saman, steypið óprj. lykkjunni yfir. = sléttar lykkjur bæði á röngunni og réttunni = kantlykkja = Setjið 3 lykkjur á kaðla-prjón fyrir aftan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar.

= Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 1 slétt, prjónið lykkjuna af kaðla-prjóninum brugðna. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir framan, 1 brugðin, prjónið lykkjuna af kaðlaprjóninum slétta. = Prjónið aðra lykkjuna slétta fyrir framan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétta. = Prjónið aðra lykkjuna slétta fyrir aftan fyrstu lykkjuna, prjónið fyrstu lykkjuna slétta. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 3 sléttar, prjónið lykkjuna af kaðlaprjóninum slétta. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 1 slétt, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = 1 laufblað = 12 prjónar 1. prj.: (réttan). Sláið bandi upp á prjóninn, 1 slétt, sláið bandi upp á prjóninn. 2. prj.: (rangan). 3 lykkjur brugðnar. 3. prj.: 1 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 1 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 1 slétt. 4. prj.: 5 lykkjur brugðnar. 5. prj. 2 sléttar, sláið bandi upp á prjóninn, 1 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 sléttar. 6. prj.: 7 lykkjur brugðnar. 7. prj.: Takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 3 sléttar, 2 sléttar saman. 8. prj.: 5 lykkjur brugðnar. 9. prj.: Takið 1 lykkju óprjónaða fram af,

Munstur 1, endurtekið

44 lykkjur


Munstur 2, endurtekið

1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 1 slétt, 2 sléttar saman. 10. prj.: 3 lykkjur brugðnar. 11.prj.: Takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 2 sléttar saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. 12. prj.: 1 lykkja brugðin.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

46.

45.

Prjónað úr

42 lykkjur

45

Tweed jakki

Munstur 3, endurtekið

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

M (L) 118 ( 122) sm 76 (78) sm 45 (45) sm

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Gráyrjótt nr. 206/1050: (22) 23 (24) Einnig er hægt að nota SMART ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Tölur: 6 stk í allar stærðir Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir PEER GYNT

Munstur 4, endurtekið

40 lykkjur

41 lykkja

Mál á jakka: (S) Yfirvídd: (112) Sídd: (74) Ermal. m/uppábroti: (45)

Prjónfesta á PEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (133) 139 (143) lykkjur. Munstur á kant neðan á bol, prjónið fram og til baka: 1. prj.: (rangan) (0) 1 (1) brugðin *1 slétt, 1 brugðin*, endurtakið frá * til * út prjóninn. 2. prj.: (réttan). Prjónið slétt út allan prjóninn. Endurtakið þessa tvo prjóna þar til kanturinn mælist 3.5 sm, endið á röngunni. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5, prjónið fyrstu umferðina í munstrinu á réttunni og 45


Munstur D

Munstur C

Munstur B

Munstur A

Endurtakið = 12 prjónar Réttan Vinstri frambrún LM S Vinstri hlið á bakstykki og hægri hlið á framstykki aukið í samkvæmt teikningu. Byrjið við örina sem sýnir réttu stærð hægra megin. Prjónið munstur A (4) 7 (9) lykkjur, prjónið munstur B einu sinni, prjónið munstur C 4 sinnum, prjónið síðan (4) 7 (9) lykkjur munstur D, (endið við örina sem sýnir réttu stærð). Aukið hefur verið í 35 lykkjum = (168) 174 (178) lykkjur. ATHUGIÐ: Fyrsta umferðin á munstrinu er aðeins prjónuð einu sinni = útaukning. Næsti prjónn er rangan, byrjið við örina sem sýnir réttu stærð á vinstri hlið: Prjónið (4) 7 (9) lykkjur munstur D, prjónið munstur C 4 sinnum, prjónið munstur B einu sinni, síðan munstur A (4) 7 (9) lykkjur, endið við örina sem sýnir réttu stærð á hægri hlið. þegar allt bakstykkið mælist u.þ.b. (72) 74 (76) sm er komið að hálsmálinu. Fellið af 40 lykkjur í miðju, en athugið að prjóna 2 lykkjur saman tvisvar sinnum í litla kaðlinum og 4 sinnum í stóra kaðlinum. þetta er gert svo ekki komi flái. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af í byrj-un prjóns við hálsmálið 2 lykkjur einu sinni og 1 lykkju 1 sinni. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist u.þ.b. (74) 76 (78) sm. Fellið af, en prjónið saman 2 lykkjur í köðlunum eins og sagt er að framan. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (73) 76 (78) lykkjur. Prjónið 3,5 sm munstraðan kant eins og á bakstykki, endið á röngunni. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Setjið 8 lykkjur við frambrún á nælu og fitjið upp 1 aukalykkju. Prjónið fyrsta prjón í munstri á réttunni þannig: Byrjið við örina sem sýnir frambrún og prjónið munstur C 2 sinnum. Prjónið munstur D (4) 7 (9) lykkjur, endið við örina sem sýnir hlið á hægra framstykki. Aukið hefur verið í 16 lykkjum = (82) 85 (87) lykkjur. Næsti prjónn er rangan, byrjið við örina hlið á hægra framstykki, prjónið munstur D (4) 7 (9) lykkjur, prjónið munstur C 2 sinnum. Eitt munstur eru 12 prjónar, endurtakið þá þar til allt framstykkið mælist (52) 54 (56) sm. Nú er komið að V-hálsmálinu. Fellið af 1 lykkju með 1 sm millibili 19 sinnum. þegar allt framstykkið mælist u.þ.b. (72) 74 (76) sm eru prjónaðar saman 2 lykkjur í köðlunum eins og á bakstykkinu. Fellið af. 46

Hægri frambrún

S

VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og það hægra en gagnstætt. ERMAR: Munstur: 1. prj.: (rangan). Prjónið 1 slétta, 1 brugðna út prjóninn, endið á 1 sléttri lykkju. 2. prj.: (réttan). Prjónið slétt yfir allar lykkjurnar. Endurtakið þessa tvo prjóna. Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, (57) 59 (61) lykkjur. Prjónið munstur fram og til baka. þegar mælast 4 sm er aukið í 1 lykkju í byrjun og enda prjóns fyrir innan kantlykkjurnar. Aukið í með 1.5 sm millibili þar til öll ermin mælist 45 sm, fyrir allar stærðir, u.þ.b. (111) 115 (119) lykkjur. E.t.v. þarf að auka oftar út í restina. Nýju lykkjurnar eru prjónaðar í munstið. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið axlir saman (Ath.: að munstrið passi saman) Vinstri listi: Setjið lykkjurnar 8 af nælunni á prjón nr. 3 og fitjið upp 1 aukalykkju við framstykkið. Prjónið munstur eins og neðan á bol. Prjónið listann upp að byrjun á V-hálsmáli, létt strektan. Fellið ekki af en saumið listann við frambrún. Prjónið áfram kragann með sama munstri og aukið í þannig, byrjið við ytri brún: Prjónið 2 kantlykkjur, aukið í 1 lykkju og aukið í 1 lykkju við innri brún innan við 1 kantlykkju (við V-hálsmálið). Aukið þannig í á öðrum hverjum prjóni, nýju lykkjurnar eru prjónaðar í munstrið. þegar aukið hefur verið í 25 lykkjum er aðeins aukið í á innri hlið krag-ans 10 sinnum = 35 lykkjum hefur verið aukið í. Prjónið án aukningar þar til karginn passar að miðju hálsmáli að aftan. Setjið lykkjurnar á nælu. Merkið fyrir 6 tölum á miðjan listan, þeirri neðstu u.þ.b. 7-8 sm frá uppfiti og þeirri efstu við byrjun á V-hálsmáli, hinum með jöfnu millibili. Prjónið hægri listann eins og þann vinstri en með hnappagötum á móts við tölurnar. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur og þremur lykkjum frá brún. (Sjá útskýringar

M L

Hægri hlið á bakstykki og vinstri hlið á framstykki.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Aukið í 1 lykkju. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, prjónið 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, prjónið 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, prjónið 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum brugðnar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, prjónið 2 brugðnar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. á bls. 2). Saumið lista við frambrún og prjónið síðan áfram kragan. Lykkið kragan saman að aftan. Saumið ermarnar saman en athugið að sauma neðstu 5 sm saman á réttunni, (uppábrot). Restin af ermunum er saumuð saman á röngunni. Saumið hliðar saman en skiljið eftir op fyrir ermar. Saumið ermarnar í. Gott er að tilla miðju á ermi efst á öxl og sauma síðan niður sitt hvoru megin við axlar saum. Festið tölur á. Saumið þvottamerki fyrir PEER GYNT innan í jakkann.

Prjónað úr

46

Herrajakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Mál á jakka: (S) M (L) Yfirvídd:(114) 120 (126) Sídd: (67) 70 (72) Ermalengd:(50) 52 (53)

XL (XXL) 132 (138) sm 74 (75) sm 53 (54) sm


Endurtakið

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 664/1012: (17) 18 (19) 20 (21) Einnig er hægt að nota SMART ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 80 sm hringprjónn nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3.5 Tölur: 6 stk í allar stærðir Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir PEER GYNT Prjónfesta á PEER GYNT: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (115) 117 (123) 127 (133) lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka 6 sm, en á síðasta prjóni (rangan) er aukið í (16) 20 (20) 24 (24) lykkjum með jöfnu millibili = (131) 137 (143) 151 (157) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur þannig: (21) 22 (23) 26 (27) lykkjur sléttar, 1 kaðlamunstur = 22 lykkjur, (45) 49 (53) 55 (59) lykkjur sléttar, 1 kaðlamunstur = 22 lykkjur, (21) 22 (23) 26 (27) lykkjur slétt-ar. Prjónið þannig áfram en prjónið alltaf fyrstu og síðustu lykkjuna slétt = kantlykkja. þegar allt bakstykkið mælist (63) 66 (68) 70 (72) sm eru allar lykkjurnar felldar af. ATHUGIÐ: það vantar u.þ.b. 4 sm upp á fulla sídd, sem bætist við þegar framlenging á ermum er saumuð við. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (55) 56 (59) 61 (64) lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka 6 sm, en á síðasta prjóni (rangan) er aukið í (8) 10 (10) 12 (12) lykkjum með jöfnu millibili = (63) 66 (69) 73 (76) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur þannig: (20) 22 (24) 25 (27) lykkjur sléttar, 1 kaðlamunstur = 22 lykkjur, (21) 22 (23) 26 (27) lykkjur sléttar. Prjónið þannig áfram en prjónið alltaf fyrstu og síðustu lykkjuna slétta = kantlykkja. þegar allt framstykkið mælist (45) 48 (49) 51 (52) sm er komið að V-hálsmálinu. Prjónið frá réttu, 1 slétt kantlykkja, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, prjónið 1 slétt og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Prjónið prjóninn á enda. Endurtakið þessa úrtöku fyrir innan kantlykkjuna á öðrum hverjum prjóni (8) 8 (9) 9 (10) sinnum. Takið síðan úr á fjórða hverjum prjóni þar til (47) 50 (52) 56 (58) lykkjur eru eftir á öxl. Prjónið þar til allt framstykkið mælist (63) 66 (68) 70 (72) sm. Fellið af.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, prjónið 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar.

Kaðlamunstur = 22 lykkjur VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og það hægra en gagnstætt. Takið úr fyrir V-hálsmálinu með því að prjóna 2 lykkjur saman fyrir innan kantlykkjuna. ERMAR: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3, (48) 50 (52) 54 (56) lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka 6 sm, en á síðasta prjóni er aukið út í (62) 64 (66) 70 (72) lykkjur með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munstur þannig: Prjónið (20) 21 (22) 24 (25) lykkjur sléttar, 1 kaðlamunstur = 22 lykkjur, prjónið (20) 21 (22) 24 (25) lykkjur sléttar. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á prjóninum er alltaf prjónuð brugðin. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1.5 sm millibili, nýju lykkjurnar eru prjónaðar slétt. Prjónið þar til ermin mælist (50) 52 (53) 53 (54) sm og aukið hefur verið út í (120) 124 (128) 132 (136) lykkjur. Fellið af fyrstu og síðustu (50) 52 (54) 56 (58) lykkjurnar. Eftir verða 20 lykkjur í miðju. Prjónið kaðlamunstur en prjónið fyrstu og síðustu lykkjuna alltaf slétta = kantlykkja. Prjónið áfram þennan hluta fram og til baka þar til hann mælist jafn langur og öxlin á framstk. er breið. (Teygjið ekki þegar mælt er). Fellið af.

FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma en skilið eftir u.þ.b. (22) 23 (24) 25 (26) sm op efst fyrir ermar. Leggið framlengingu á ermi við öxl á framstykki og saumið fallega niður á réttunni. Gerið eins við bakstykkið. Saumið síðan ermarnar í. Hálslíning og listi: (Prjónast í tveimur hlutum). Byrjið neðst á hægra framstykki og prjónið upp á hringprjón nr. 3, u.þ.b. 14 - 15 lykkjur á hverja 5 sm meðfram frambrúninni, V-hálsmálinu, ermastykkinu og að miðju bakstykki. Snúið við og prjónið stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka 3 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Merkið fyrir 6 tölum á miðjan listann, þeirri efstu við byrjun á V-hálsmálinu, þeirri neðstu u.þ.b. út frá miðju stroffi og hinum með jöfnu millibili. Prjónið vinstri listann eins og þann hægri en með hnappagötum á sjötta prjóni, móts við tölurnar. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur. (Sjá útskýringar á bls. 2). Saumið listann saman að aftan. Festið tölur á. Saumið þvottamerki fyrir PEER GYNT innan í jakkann.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

47


Prjónað úr

47

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(XS) (80) (52) (44)

S (M) 90 (100) sm 56 (60) sm 46 (46) sm

(29) sm. Prjónið slétt prjón og munstur, byrjið við örina sem sýnir réttu stærðina. Prjónið upp að merkingu fyrir handveg á munstrinu, skiptið þá bolnum með (89) 101 (111) lykkjum á framstykki og (87) 99 (109) lykkjum á bakstykki. Framstykki: Prjónið munstur fram og til baka. Munstrið á að byrja og enda eins. Takið úr 1 lykkju í byrjun prjóns (6) 7 (8) sinnum = (77) 87 (95) lykkjur. Klárið munstrið, prjónið síðan með lit 2. Prjónið þar til handvegur mælist (16) 17 (18) sm. Setjið (13) 15 (15) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, en fellið af við hálsmál 2,2,2,2,1,1 lykkju = (22) 26 (30) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (22) 23 (24) sm. Fellið af, eða setjið lykkjurnar á nælu. Bakstykki: Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns (5) 6 (7) sinnum = (77) 87 (95) lykkjur eftir. þegar vantar 4 prjóna upp á fulla sídd, eru (25) 27 (27) lykkjur í miðju settar á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig og takið úr í byrjun prjóns við hálsmál 2 sinnum 2 lykkjur. Fellið af, eða setjið lykkjurnar á nælu. ERMAR: Fitjið upp með lit 2 á sokkaprjóna nr. 3.5 (52) 56 (60) lykkjur. Prjónið 1 hring brugðinn. Skiptið yfir í lit 1 og prjónið 1 hring sléttan, prjónið síðan stroff 2 sl. 2 br. ATHUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja.

Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 2 sm millibili þar til (92) 96 (100) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (44) 46 (46) sm. Prjónið nú ermina fram og til baka og takið úr 1 lykkju í byrjun prjóns (6) 7 (8) sinnum = (80) 82 (84) lykkjur. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. FRÁGANGUR: Saumið eða lykkið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með lit 2 á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3.5, (88) 92 (92) lykkjur. Prjónið 1 hring brugðinn síðan 2 hringa slétta. Prjónið síðan með kremlit fyrir báðar útfærslur. Prjónið 1 hring slétt. Prjónið 11 hringi stroff, 2 sl. 2 br. Skiptið yfir í dekksta litinn og prjónið 1 hring sléttan, síðan 1 hring brugðinn. Fellið af hæfilega laust með sléttum lykkjum. Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður sitt hvorum megin. Saumið þvottamerki fyrir SMART innan í peysuna.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. = Litur 1: kremað eða dökkgrátt. = litur 2: dökkgrátt eða kremað.

Byrjið hér að taka úr fyrir handvegi

SMART Fjöldi af dokkum: Litur 1 Kremað nr. 803/1012 eða dökkgrátt tweed nr. 811/3091: (9) 10 (11) Litur 2 Dökkgrátt tweed nr. 811/3091 eða kremað nr. 803/1012: (3) 3 (4) Einnig er hægt að nota PEER GYNT ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 3.5 Sokkaprjónar nr. 3.5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART Prjónfesta á SMART 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. BOLUR: Fitjið upp með lit 2 á hringprjón nr. 3.5, (176) 200 (220) lykkjur. Prjónið 1 hring brugðinn. Skiptið yfir í lit 1 og prjónið 1 prjón sléttan, prjónið síðan stroff 2 sl. 2 br. þar til allur bolurinn mælist (24) 26 48

Miðja að framan 24 lykkjur, endurtakið.

Byrjið hér XS

S

M


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.