Ýr nr 24

Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Verð kr. 895.- m/vsk.

80

prjónauppskriftir

Sími: 565-4610

NR. 24


PRJÓNABLA‹I‹ ÝR Kæri lesandi

Prjónablaðið Ýr

Það hvarflar sennilega að flestum á fallegum og sólríkum dögum hvað það væri nú yndislegt ef dagarnir væru allir sem þessir. Að vetur konungur gleymdi sér, þó ekki væri nema einu sinni og kæmi ekkert fyrr en á næsta ári. Það er nú hins vegar svo að hin gullna regla; allt er gott í hófi, virðist alltaf eiga við, líka í þessu tilfelli sem hér um ræðir. Það er staðreynd að veturinn á sína sól og sinn eldmóð eins og sumarið og gott ef ekki kröftugri því veturinn er tími sköpunar og lærdóms. Prjónablaðið Ýr er fullt af eldmóð til að kveikja í lesendum sköpunargleði og ekki síður til að kenna byrjendum sem lærðum. Í Prjónablaðinu Ýr eru fleiri uppskriftir en áður og það því yfirfullt af eldmóð sem kemur frá kröftugum konum sem hafa hannað flíkur í blaðið. Ég vil þakka sérstaklega hönnuðunum Margréti Valdimarsdóttur, Bergljótu Aðalsteinsdóttur, Höllu Einarsdóttur og Auði Magndísi fyrir þeirra framlag í þetta prjónablað. Að lokum vil ég minna á að þeir sem leyfa sköpunargleðinni að skjóta rótum í sér og breiða úr sér eins og sóleyjar að sumri eiga von á safaríkum ávöxtum vetrarins sem nautn er að njóta. Bestu kveðjur!

Útgefandi: Tinna ehf. Pósthólf 576 Nýbýlavegi 30, 202 Kópavogi Sími: 565-4610 fax: 565-4611 Ritstjóri: Auður Kristinsdóttir Netfang: tinna@itn.is Veffang: www.itn.is/tinna/ Prentun: ODDI HF Bestu þakkir færum við eftirtöldum: Þýðing og umbrot Pála Klein Prófarkalestur/þýðing Jódís H. Runólfsdóttir Ásgerður Jóhannesdóttir Guðný I. Pétursdóttir Anna Olsen Hönnun: Bergljót Aðalsteinsdóttir Halla Einarsdóttir Ingjerd Thokildsen Auður Magndís Margrét Valdimarsdóttir Aðrar uppskriftir Sandnes Garn

Sparaðu 20-25% með áskrift

Áskriftarsími: 565-4610 ÝR kemur út tvisvar á ári


eða

Nr. 1

Hönnun: Bergljót Aðalsteinsdóttir

Stærðir 6 mán til 3 ára


Nr. 3

Nr. 2

Nr. 4 Nr. 5


Í fjöruferð

eða

Stærðir 1 til 8 ára


eða

Nr. 6

Nr. 7

Nr. 8 - teppi

Stærðir 3 til 12 mán. Hönnun: Margrét Valdimarsdóttir


Nr. 9

Nr. 12 Húfa

Nr. 13 Trefill Nr. 11 Nr. 10 Buxur

Stærðir 6 mán. til 4 ára


eða

Nr. 14

Nr. 15 Hönnun: Auður Magndís

Hönnun: Ingjerd Thokildsen


eรฐa

Nr. 16


eรฐa

Nr. 17

Stรฆrรฐir 4 til 12 รกra


eรฐa

Nr. 18

Nr. 19

Nr. 20


85% Ull og 15% mohair ĂžvottavĂŠlagarn

Nr. 21


85% Ull og 15% mohair ĂžvottavĂŠlagarn

Nr. 22 Nr. 23


eða

Nr. 80

Skvísulegar í skólann Nr. 26

Nr. 24 Nr. 25

Nr. 27

Stærðir 4 til 12 ára

Stærðir 1/2 árs til 6 ára


Nr. 29

eða

Nr. 31 Nr. 28

Nr. 30

Nr. 32

Stærðir 2 til 12 ára

Stærðir 4 til 12 ára


eรฐa

Nr. 34

Nr. 33

Nr. 35 Stรฆrรฐir 1-4 รกra


eรฐa

Nr. 36 Nr. 38

Nr. 37

Stรฆrรฐir 4 til 12 รกra


eรฐa

Nr. 39

Stรฆrรฐir 2 til 12 รกra


Nr. 40


eรฐa

Nr. 41


Litli skógarálfurinn

eða

Nr. 44

Nr. 42

Nr. 43

Stærðir: Peysa og húfa 2-10 ára Buxur 2-6 ára


eรฐa

Nr. 45

Stรฆrรฐir 1/2 รกrs til 4 รกra.


eða

Nr. 46

Hönnun: Halla Einarsdóttir

Stærðir 2 til 12 ára


eรฐa

Nr. 48 Nr. 47

Nr. 49

a

12 รกr l i t 4 r i Stรฆrรฐ


Ert þú áskrifandi? 22. tbl. 24.8.2000 9:13 Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Verð kr. 895.- m/vsk.

NR. 22

D6869 Tinna 4L Qxp.3. 32 12.3.1999 14:59 Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Verð kr. 895.- m. vsk.

NR. 21 Útgefandi: Sími: 565-4610

Gerist áskrifendur spar ið 20-25%. Prjónablaðið Ýr kemur út 2 svar á ári.

Áskriftarsími:  565-4610


85% Ull og 15% mohair ĂžvottavĂŠlagarn

Nr. 51

Nr. 50


Nr. 54

85% Ull og 15% mohair Þvottavélagarn

Nr. 52

Nr. 55

Nr. 53


Nr. 56

Funny PELSGARN Stærðir 2 til 12 ára Fyrirsæta Vilborg Magnúsdóttir


Funny PELSGARN

Rauรฐhetta

Nr. 58

Nr. 57

Nr. 59

Stรฆrรฐir 1 til 5 รกra


Funny PELSGARN Nr. 61 Nr. 60

“Babyborn” dúkkuföt


Nr. 62 Nr. 63

“Babyborn” dúkkuföt


Nr. 67

Nr. 66

Nr. 68 Nr. 65

Nr. 69


Nr. 64


Nr. 70

Nr. 74

Nr. 72 Nr. 73 Nr. 71

Nr. 77 Nr. 76

Nr. 75 Stรฆrรฐir 1/2 รกrs til 4 รกra


eรฐa


Nr. 78

Nr. 79

Stærðir 2 til 12 ára

Útgefandi:

Nr. 80

Nr. 81

Áskriftarsími: 565-4610

5 690935 500246


Staður

Hér finnur þú TINNUgarn í þinni garnverslun !

Akranes Akureyri Akureyri Blönduós Bolungarvík Borgarnes Breiðdalsvík Búðardalur Dalvík Djúpivogur Drangsnes Egilsstaðir Egilsstaðir Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Flúðir Grindavík Grundarfjörður Hafnarfjörður Hella Höfn Hólmavík Húsavík Hvammstangi Hvolsvöllur Ísafjörður Ísafjörður Keflavík Kirkjubækjarkl. Kópavogur Kópasker Króksfjarðarnes Mosfellsbær Neskaupsstaður Njarðvík Ólafsvík Raufarhöfn Reyðarfjörður Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Sauðárkrókur Selfoss Selfoss Siglufjörður Stöðvarfjörður Stykkishólmur Suðureyri Tálknafjörður Vestmannaeyjar Vík Vopnafjörður Þingeyri Þorlákshöfn Þórshöfn

Verslun

Nýja Línan Úrval - Hrísalundi Hagkaup Akureyri Kaupf. Húnvetninga Laufið Puntstráið Kaupf. Stöðfirðinga V. E. Stefánssonar Strax Strax Kaupf. Steingrímsfj. Kaupf. Héraðsbúa Heiðubúð Bókabúðin Eskja Hin Búðin Verslunin Grund Palóma Hrannarbúðin Fjarðarkaup Kaupás Kaupás Kaupf. Steingrímsfj. K. Þ. Esar, Vefnarv.d. Verslunin Hlín Kaupás Gardínubúðin Leggur og skel Hjá Önnu Kaupás Hannyrðav. Móly Verslunin Bakki Kaupf. Króksfjarðar Saumagallerí Bakkabúð Hagkaup Njarðvík Verslunin Þóra Verslunin Urð Sparkaup Hagkaup Kringlan Hagkaup Skeifan Hagkaup Smáratorgi Innr. & Hannyrðir Slétt og brugðið Kaupf. Skagfirðinga K.Á. Skrínan Bókabúð Siglufj. Bútabúðin Sjávarborg Kvenfélagið Ársól Pokahornið Verslunin Miðbær Kaupás Kaupf. Vopnfirðinga Kvenfélagið Von Kerlingakot V. Signars og Helga

Sími

Garntegundir viðkomandi verslunar

431-1350 460-3382 462-3999 452-4200 456-7226 437 2393 475-6700 434-1121 466-3211 478-8888 451-3225 470-1200 471-2759 476-1160 475-1290 486-6633 426-8711 438-6725 555-3500 487-5430 478-1205 451-3111 464-1313 451-2515 487-8427 456-3430 456-4070 421-5019 487-4615 554-4340 465-2122 434-7700 566-6166 477-1780 421-3655 436-1290 465-1111 474-1201 568-9300 563-5000 530-1000 557-1291 561-6111 455-4500 482-1000 482 3238 467-2130 475-8913 438-1121 456-6163 456-2505 481-1505 487-1235 473-1202 456-8112 483-3300 468-1123

Smart, Peer Gynt, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, M. Aase, Solberg, Laponie. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Solberg, Mor Aase, Lanett, Sisu, Phildar Sport, Kitten Mohair, Funny, Detroit. Smart, Mandarin Classic, Lanett, Mor Aase, Mamsell, Funny, Kitten Mohair, Detroit. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Solberg, Funny, Detroit. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Funny, Laponie, Alfa, Kitten Mohair, Solberg. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Sisu, Funny, Solberg, Kitten Mohair, Alfa. Smart, Lanett, Funny. Smart, P .Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Solberg, Laponie, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase, Alfa. Smart, Mandarin Classic, Lanett, Funny, Mandarin Petit, Sisu, Kitten Mohair, Alfa. Smart, Mandarin Classic, Lanett. Smart, Peer Gynt, Lanett, Mandarin Petit, Phildar Sport, Mamsell, Alfa, Funny. Smart, Lanett, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Sisu, Laponie, Solberg, Alfa. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Mor Aase, Solberg, Alfa, Funny. Smart, Mandarin Petit, Mandarin Classic, Lanett, Solberg. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Tresko. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, Mamsell, Mor Aase, Funny, Alfa. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Fiol-Solberg, Funny, Laponie. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Solberg, Sisu, Treskó, Mamsell, Phildar Sport, Lanett, Alfa, Laponie, Funny. Smart, Mandarin Classic, Lanett, Mandarin Petit, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Solberg, Lanett, Mor Aase, Funny, Sisu, Laponie. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Mamsell, Solberg, Alfa. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Funny, Detroit. Smart, Peer Gynt, Mandarin Petit, Lanett, MorAase, Solberg, Sisu, Funny. Smart, P. Gynt, M.Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Mamsell, Sisu, Alfa, Kitten Mohair, Funny. Smart, Peer Gynt, Lanett, Funny. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Solberg, Sisu, Mamsell, Laponie, Funny, Alfa Kitten Mohair, Detroit. Smart, Peer Gynt, Mandarin Petit, Lanett. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Mor Aase, Sisu, Laponie, Alfa, Funny, Kitten Mohair. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase. Smart, Lanett, Alfa, Solberg, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Sisu, Phildar, Laponie, Alfa, Mamsell. Peer Gynt, Mor Aase, Smart, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Laponie, Solberg, Funny. Smart, Peer Gynt, Lanett, Mor Aase. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Mor Aase. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M.Petit, Solberg, Lanett, Sisu, Phildar, Treskó, Mor Aase, Laponie, Kitten Mohair, Funny, Detroit. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Phildar, Mamsell, Sisu, Laponie, Kitten Mohair, Funny, Detroit. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Solberg, Mamsell, Kitten Mohair, Funny, Detroit. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Solberg, Kitten Mohair, Funny, Laponie. Laponie, Kitten Mohair. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, M.Aase, Solb., Phildar, Laponie, Alfa. Smart, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg, Funny, Laponie, Sisu. Alfa. Smart, Peer Gynt, Mandarin Petit, Lanett, Solberg, Funny, Laponie. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Lanett, Sisu. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Lanett, Sisu, Solberg, Mandarin Petit. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Funny, Sisu. Smart, Peer Gynt, Lanett, Mandarin Petit. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Laponie, Alfa, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu. Smart, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu, Funny. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Tresko, Laponie, Alfa. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Solberg, Laponie. Smart, Peer Gynt, Mandarin Classic, Mandarin Petit, Lanett, Sisu.

1


Útskýringar á hekli Loftlykkja = ll.

Krabbahekl = öfugt fastahekl (fastapinnar heklaðir aftur á bak, þ.e. frá vinstri til hægri.)

Fastapinni = fp.

b

a

c

Tvöfaldur stuðull = tvö f.st.

Stuðull = st.

d

e f Upphækkaður stuðull gerður utanum stuðul sjá a og b. Réttan sjá c. Upphækkaður stuðull gerður aftan frá sjá d, e og f.

Keðjulykkja = kl. Hálfstuðull = hst.

Hnappagat

Útskýringar á prjóni

Hliðarsaumur

Lykkjað saman

eða Ermar saumaðar í Litaskipti

Góð aðferð við axlasaum á bómullargarni.

Litaskipti í myndprjóni. Leggið bandið sem þið eruð að hætta með alltaf yfir bandið sem þið ætlið að prjóna með. Prjónsaumur

Fræhnútur Stingið nálinni upp á réttu, haldið bandinu strektu með vinstri þumalfingri og snúið nálinni þrisvar um bandið. Stingið síðan niður við hliðina þar sem stungið var upp

2 lykkjur snúnar slétt saman. Stingið hægra prj. beint í aftari helming á 2 lykkjum.

Lykkjublóm

1.

Kögur

Aukið í

2.

Perluprjón 1. prjónn: Prjónið 1 lykkju slétta og 1 lykkju brugðna allan prjóninn. 2. prjónn: Prjónið brugðnu lykkjuna slétta og sléttu lykkjuna brugðna.


1

Peysa og húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1/21/2) 1 (2) 3 ára Yfirvídd: (64) 68 (72) 76 sm. Sídd: (29) 32 (35) 38 sm. Ermalengd: (16) 19 (22) 25 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: (4) 5 (5) 6 Bleikt nr. 4407: 1 í allar stærðir. Dökkrautt nr. 855/4065: 1 í allar stærðir. Ljósgrænt nr. 895/9544: 1 í allar stærðir. Grænt nr. 8764: 1 í allar stærðir. Gult nr. 817/2025: (1) 2 (2) 2 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50-60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með kremuðu á hring prjón nr. 3 (142) 150 (158) 166 lykkjur. Prjónið 8 prjóna slétt + 1 prjón slétt og 1 prjón brugðinn með grænu = brotlína. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5.

Ermar: Fitjið upp með dökkgrænu á sokkaprjóna nr. 3 40 lykkjur fyrir allar stærðir. Prjónið 8 hringi slétt + 1 hring brugðinn = brotlína. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið rendur eftir munsturteikningu. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1,5 sm. millibili þar til (62) 66 (70) 74 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist (16) 19 (22) 25 sm. frá brotlínu. Fellið af. Frágangur: Saumið eða lykkið axlir saman með jafn mörgum lykkjum á bakog framstykki. Kragi: Byrjið á miðju framstykki. Prjónið upp með gulu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 (70) 74 (74) 78 lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt, síðan 3 prjóna stroff 1 sl. 1 br. Prjónið nú kragann með perlu- prjóni fram og til baka, frá miðju framstykki. Athugið: Aukið í 10 lykkjur á fyrsta prjóni með jöfnu millibili frá axlarsaum að axlarsaum. Prjónið þar til kraginn mælist á miðju bakstykki (5) 5,5 (5,5) 6 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. (Slétt á brugðnum, brugðið á sléttum). Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Saumið snigilinn í með prjónsaumi á efri gulu línuna (sjá munstur). Fálmarnir og smáatriðin á snigilshúsinu eru saumuð með dökkgrænu og aftursting, (sjá bls. 2). Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Ef húfan er prjónuð sér þarf 1 dokku af hverjum lit. Fitjið upp með dökkgrænu á hringprjón nr. 3, (92) 96 (96) 100 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt í hring = rúllukantur. Skiptið yfir í gult og prjónið 1 prjón slétt + 3 prjóna stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið slétt prjón og rendur eftir munstri einu sinni. Prjónið síðan með gulu þar til húfan mælist (18) 19 (19) 20 sm., rúllukanturinn mældur með upprúllaður. Setjið helming af lykkjunum á annan prjón og lykkið saman með gulu. Látið litasamsetningu vera fyrir miðju að aftan. Búið til 6 dúska, 1 í hverjum lit u.þ.b. 3 sm í þvermál. Saumið 3 stk í hvora hlið. = Kremað = Bleikt = Dökkrautt = Ljósgrænt = Grænt = Gult Perluprjón, endurtakið.

Prjónað úr

Húfa

Litarendur, endurtakið.

Hönnun: Bergljót Aðalsteinsdóttir

Prjónið (12) 12 (14) 14 prjóna með kremuðu, 2 prjóna með gulu, (12) 12 (14) 14 prjóna með kremuðu, 2 prjóna með gulu. Athugið: Snigillinn er saumaður í með prjónsaumi í lokin. Prjónið með kremuðu þar til bolurinn mælist (15) 17 (19) 21 sm. frá brotlínu. Skiptið í hliðum með (71) 75 (79) 83 lykkjur á hvoru stykki. Framstykki: Prjónið þar til bolur mælist frá brotlínu (26) 29 (31) 34 sm. Fellið af (17) 19 (19) 21 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Takið úr í byrjun prjóns við hálsmál 3,2,1,1 lykkju = (20) 21 (23) 24 lykkjur á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (14) 15 (16) 17 sm. Fellið af eða setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið hina hliðina eins. Bakstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (14) 15 (16) 17 sm. Fellið af eða setjið lykkjurnar á nælu. Athugið: Ekki er tekið úr við hálsmál á bakstykki.

= Brugðið á réttu, slétt á röngu

Prjónsaumur.

Augu og trýni eru saumuð með prjónsaumi, einnig í enda fálmara. —— = Afurstingur með dökkgrænu.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. Miðja að framan 3


Prjónað úr

2

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1) 2 Yfirvídd: (66) 71 Sídd: (33) 38 Ermal.: (21) 25

(4) (75) (42) (29)

6 80 46 32

(8) ára (84) sm. (50) sm. (36) sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Brúnt nr. 721/3082: (3) 3 (4) 4 (5) Ljós grænt nr. 788/8514: (1) 1 (1) 1 (2) Ljós brúnt nr. 2322: (2) 3 (3) 4 (4) Mismunandi litir af SISU til að sauma blómin t.d.: ljósblátt, gult, grænt, bleikt og blátt. Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, kaðlaprjón, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með brúnu á hringprjón nr. 3, (306) 324 (342) 360 (378) lykkjur. Prjónið munstur í hring þannig: 1. prj. 6 brugðnar, *6 sléttar, 12 brugðnar*, endurtakið frá *-* allan prjóninn, endið á 4

6 brugðnum. 2. prj. og 3. prj. Eins og 1. prjónn. 4. prj. 6 brugðnar *setjið 5 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 1 slétt, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar, 12 brugðnar*, endurtakið allan prjóninn, endið á 6 brugðnum. Endurtakið þessa 4 prjóna en fellið jafnframt af á 4. hverjum prjóni þannig: prjónið saman 2 lykkjur brugðnar báðum megin við “kaðal” allan prjóninn 3 sinnum þar til 6 brugðnar lykkjur eru á milli “kaðlanna” = (204) 216 (228) 240 (252) lykkjur. Prjónið þar til allur kaðlabekkurinn mælist (4) 4 (5) 5 (5) sm. Prjónið 1 prjón slétt og takið jafnframt úr 12 lykkjur með jöfnu millibili = (192) 204 (216) 228 (240) lykkjur. Prjónið 1 prjón gataprjón þannig: *Sláið bandinu um prjóninn, 2 sléttar saman, 1 slétt*, endurtakið prjóninn á enda. Setjið merki í báðar hliðar með (96) 102 (108) 114 (120) lykkjum á hvorum helming. Prjónið munst ur A, prjónið síðan (8) 8,5 (9) 9,5 (10) sm. með ljósgrænu. Athugið: Takið jafnframt út 1 lykkju báðum megin við hliðarmerkin á (4.) 5. (6.) 7. (8.) hverjum sm., þrisvar sinnum. Prjónið munstur B. Prjónið síðan með brúnu og haldið áfram að taka úr við hliðarmerkin þar til (90) 96 (102) 108 (114) lykkjur eru á hvorum helming. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (19) 23 (26) 29 (32) sm. Skiptið í hliðum og prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið beint upp þar til handvegur mælist (10) 11 (11) 12 (13) sm. Athugið: handvegur lengist við ísetningu erma, sem er með framlengingu sem axlarstykki. Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (2) 3 (3) 4 (5) sm. Skiptið í miðju með (45) 48 (51) 54 (57) lykkjur á hvorri hlið. Takið úr við V-hálsmál 1 lykkju á hverjum prjóni (7) 8 (9) 10 (11) sinnum. Takið síðan úr í byrjun prjóns við hálsmál þar til (30) 32 (34) 36 (38) lykkjur eru eftir. Prjónið þar til allur handvegur mælist (10) 11 (11) 12 (13) sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins en gagnstætt.

lykkjur brugðnar, endurtakið allan hringinn. Prjónið 3 hringi án snúnings (6 sl. 4 br.). Prjónið einn hring með snúning. Prjónið 3 hringi án snúnings. Prjónið nú 1 hring sléttan jafnframt því að prjóna u.þ.b. 2 lykkjur slétt saman allan hringinn = (60) 62 (64) 68 (70) lykkjur. Leggið pífuna yfir stroffið, prjónið með ljós brúnu 1 lykkju frá hvoru stykki saman í 1 lykkju allan hringinn. Prjónið slétt prjón með ljós brúnu í hring, athugið: síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (76) 82 (88) 94 (100) lykkjur eru á erm-inni. Prjónið þar til öll ermin mælist (21) 25 (29) 32 (36) sm. Fellið af (46) 52 (52) 58 (64) lykkjur undir hendi = (30) 30 (36) 36 (36) lykkjur eru eftir á miðri ermi og prjónast sem axlarstykki þannig: (Réttan). Prjónið með ljós brúnu 1 slétt = kantlykkja, *1 slétt, 2 brugðnar* endurtakið frá *-* + 1 slétt kantlykkja. Prjónið rönguna með sléttum lykkjum yfir sléttar og brugðnum lykkjum yfir brugðnar. Prjónið þannig fram og til baka þar til axlarstykkið er jafn langt og öxl á framstykki er breið. Fellið af (15) 15 (18) 18 (18) lykkjur á þeim helming sem saumast við framstykki. Prjónið þær lykkjur sem eftir eru þar til sá helmingur nær að miðju bakstykki. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Prjónið hina ermina eins en takið úr gagnstætt fyrir axlarstykkinu.

Frágangur: Saumið blómin í með prjónsaumi með javanál á græna stykkið, hér getur hver og ein gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn, bæði hvað varðar liti og staðsetningu blóma. Meðfylgjandi munst ur er af 6 ólíkum blómum í mismunandi litum. Staðsetjið blómin óreglulega á peysuna einnig gæti verið fallegt að láta þau flæða aðeins út fyrir grænu röndina. Möguleikarnir eru margir. Kragi: Fitjið upp með brúnu á hringprjón nr. 3, (kraginn er prjónaður fram og til baka), (196) 210 (210) 224 (224) lykkjur. Prjónið kragan þannig: (Réttan). 4 brugðnErmar: Fitjið upp með ljós brúnu á sok- ar, *6 sléttar, 8 brugðnar*. Endurtakið kaprjóna nr. 2,5 (36) 40 (40) 44 (44) frá *-*, endið á 4 brugðnum lykkjum. lykkjur. Prjónið (4) 5 (5) 6 (6) sm. stroff Prjónið rönguna með sléttum og brugðnum 2 sl. 2 br. en aukið í (24) 22 (24) 24 (26) lykkjum. Prjónið kragan eins og pífuna lykkjur á síðasta hring með jöfnu millibili á ermum en athugið: prjónið jafnframt = (60) 62 (64) 68 (70) lykkjur. Prjónið 4 saman 2 brugðnar lykkjur í byrjun og hringi slétta, setjið síðan lykkjurnar á nælu enda hvers brugðna kafla allan prjóninn á meðan pífan er prjónuð. á 4. hverjum prjóni 3. sinnum = (112) Pífa: Fitjið upp með brúnu á sokkaprjóna 120 (120) 128 (128) lykkjur eru eftir á nr. 3, (120) 120 (130) 130 (140) lykkjur. kraganum. Prjónið þar til allur kraginn Prjónið 6 lykkjur sléttar, 4 lykkjur brugðn- mælist (4,5) 4,5 (5) 5 (5) sm. Prjónið nú ar allan hringinn. Prjónið næsta prjón þann 1 prjón slétt á réttu og takið úr með jöfnu ig: Setjið 5 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, millibili (20) 22 (20) 22 (18) lykkjur. 1 slétt, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjón- Setjið lykkjurnar á nælu. inum sléttar (= snúningur), prjónið 4 Setjið merki á miðjan kraga og í miðju á


= Ljósgrænt = Brúnt = Rautt = Ljósblátt = Gult = Grænt = Bleikt = Blátt

Sjá útskýringar á prjónsaumi á bls. 2.

Munstur B

Munstur A Styðjist við þetta munstur en staðsetjið blómin eins og ykkur finnst fallegast. bakstykki. Leggið kragann við hálslíningu, snúið réttunni út með merki á móti merki. Festið kragann með títuprjónum eins langt og hann nær á framstykkið. Hálslíning: Prjónið upp með brúnu á prjóna nr. 2,5 frá miðju framstykki u.þ.b. 5 lykkjur á hverja 2 sm. að byrjun kragans. Prjónið lykkjurnar af nælunni og prjónið jafnframt upp í hálsmálinu u.þ.b. 5 lykkjur á hverja 2 sm. Endið eins og byrjað var. Prjónið slétt prjón í hring, en setjið merki í miðlykkjuna á v-hálsmálinu. Takið úr 1 lykkju báðum megin við hana á öðrum hverjum prjóni þar til listinn mælist 1,5 sm. Prjónið nú jafnlangt innábrot en aukið nú í 1 lykkju báðum megin við miðlykkj-una á v-hálsmálinu á öðrum hverjum prjóni. Fellið af, brjótið listann tvöfaldan inn á röngu og saumið niður. Saumið þvottamerki fyrir SISU innan í peysuna.

SPARIÐ 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

Prjónað úr

3

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1) Yfirvídd: (66) Sídd: (33) Ermal.: (21)

2 71 38 25

(4) (75) (42) (29)

6 (8) ára 80 (84) sm. 46 (50) sm. 32 (36) sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Ljós brúnt nr. 2322: (4) 4 (5) 6 (7) Brúnt nr. 721/3082: 1 í allar stærðir Ljós blátt nr. 5904: (1) 1 (1) 2 (2) Mismunandi litir af SISU til að sauma fiskana með t.d. gult, rautt blátt og grænt. Einnig er hægt að nota Mandarin Petit.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: 1 stk. Gott að eiga: Merkihringi, kaðlaprjón, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með ljós brúnu á hringprjón nr. 3 (250) 270 (280) 300 (310) lykkjur. Prjónið munstur í hring þannig: 1. prj. *5 sléttar, 5 brugðnar*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn. 2. prj. og 3. prj. Eins og 1. prjónn. 4. prj. *Setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, prjónið næstu lykkju slétta, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar, 5 brugðnar*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn. Endurtakið þessa 4 prjóna þar til mælast (5) 5 (6) 6 (6) sm. Prjónið 2 brugðnar lykkjur saman í byrjun og enda á brugðna kaflanum á milli kaðlanna, = (200) 216) (224) 240 (248) lykkjur. Prjónið 1 prjón gatamunstur þannig: Sláið bandinu um prjóninn, prjónið 2 lykkjur saman, endurtakið allan prjóninn. Prjónið 2 prjóna slétta. Prjónið munstur A, en takið 8 lykkjur úr á síðasta prjóni með jöfnu millibili. Prjónið nú slétt (8) 9 (9) 9 (10) sm með bláu. Prjónið munstur B og takið úr 8 lykkjur á öðrum prjóni í munstrinu með jöfnu millibili = (184) 200 (208) 224 (232) lykkjur. Prjónið með ljós brúnu það sem eftir er, en athugið þegar öll peysan mælist (19) 23 (26) 29 (32) sm. er skipt í hliðum með (92) 100 (104) 112 (116) lykkjur á hvorum helming. Bakstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (8) 9 (10) 11 (12) sm. Skiptið í 5


=Ljós brúnt = Brúnt

= Ýmsir litir, t.d. gult, rautt blátt og grænt.

Styðjist við þetta munstur en staðsetjið fiskana eins og ykkur finnst fallegast. Sjá útskýringar á prjónsaumi á bls. 2. 1 kantlykkja. 4. prj. Prjónið eins og 2. prj. Byrjið aftur á 1. prj. og endurtakið þessa 4 prjóna. Þegar kraginn mælist 2,5 sm. eru prjónaðar 2 brugðnar lykkjur saman í byrjun og enda hvers brugðna kafla, þannig að aðeins eru 3 brugðnar á milli kaðlanna. Prjónið þar til allur kraginn mælist (5) 5 (5,5) 5,5 (6) sm. Prjónið nú 3 brugðnar lykkjur saman og 3 lykkjur sléttar saman í hverjum kaðlakafla = (41) 45 (45) 49 (49) lykkjur eftir. Prjónið brugðið á röngunni og takið jafnframt úr (6) 6 (4) 6 (4) lykkjur með jöfnu millibili = (35) 39 (41) 43 (45) lykkjur eftir. Setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið annan kraga eins. miðju með (46) 50 (52) 56 (58) lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig beint upp þar til allur handvegur mælist (14) 15 (16) 17 (18) sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (10) 11 (11) 12 (13) sm. Fellið af við hálsmál (14) 16 (18) 20 (22) lykkjur í miðju. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Takið úr í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,2,1,1 lykkju = (31) 34 (35) 38 (39) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til allur handvegur mælist (14) 15 (16) 17 (18) sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins en gagnstætt. Ermar: Fitjið upp með ljós brúnu á sokkaprjóna nr. 2,5 (36) 40 (40) 44 (44) lykkjur. Prjónið (4) 5 (5) 6 (6) sm. stroff 2 sl. 2 br. en aukið í (24) 22 (24) 24 (26) lykkjur á síðasta hring með jöfnu millibili = (60) 62 (64) 68 (70) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3, prjónið slétt. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (74) 80 (86) 92 (98) lykkjur eru á 6

erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (21) 25 (29) 32 (36) sm. Fellið af. Útsaumur: Notið javanál. Saumið fiskana í með prjónsaumi. Hér getur hver og ein gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn, bæði hvað varðar liti og staðsetningu fiska. Einnig er hægt að sauma aðeins sporð neðan á bláa kantinn, eins fiskurinn væri að hverfa í djúpið, eða aðeins haus af fiski sem væri að koma upp úr vatni. Möguleikarnir eru margir.

Hálslíning: Byrjið á miðju baki og prjónið upp með ljós brúnu á prjóna nr. 2,5 (35) 39 (41) 43 (45) lykkjur fram að miðju framstykki og áfram sama lykkjufjölda að miðju bakstykki = (70) 78 (82) 86 (90) lykkjur. Prjónið brugðið til baka á röngunni. Leggið kraga við háls-líningu og prjónið saman 1 lykkju af hvoru stykki allan prjóninn. Snúið við og prjónið 2 sm. Fellið hæfilega laust af. Brjótið háls-líninguna yfir á röngu og saumið niður. Heklið 1 umferð af fastapinnum (sjá Frágangur: Saumið axlir saman. útskýringar á hekli á bls. 2), með kremuðu Kragi: (prjónaður í tveimur hlutum.) í klaufina á miðju bakstykki. Saumið 1 Fitjið upp með kremuðu á prjóna nr. 3 hnestlu og 1 tölu á móti efst í klaufina. (97) 107 (107) 117 (117) lykkjur. 1. prj. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi (Réttan), 1 slétt kantlykkja *5 sléttar, 5 við axlarsaum og saumið niður báðum brugðnar*, endurtakið frá *-*, endið á 5 megin. Saumið þvottamerki fyrir SISU sléttum lykkjum + 1 sl. kantlykkju. 2. prj. innan í peysuna. (Rangan), 1 slétt kantlykkja *5 brugðnar, 5 sléttar*, endurtakið frá *-*, endið á 5 brugðnum lykkjum + 1 sl. kantlykkju. 3. ATHUGIÐ: prj. 1 slétt kantlykkja, *setjið 4 lykkjur Öll ljósritun og önnur fjölföldun á á kaðlaprjón fyrir aftan, prjónið 1 slétt, Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar, 5 brugðnar*, endurtakið frá *-* +


Prjónað úr

4

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2) 4 Yfirvídd: (72) 76 Sídd: (38) 42 Ermalengd: (22) 26

(6) 8 ára (80) 85 sm. (46) 50 sm. (29) 33 sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Grátt nr. 13/1042: (4) 5 (6) 7 Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Heklunál nr. 3. Tölur: 1 stk. Gott að eiga: Merkihringi, kaðlaprjón, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU.

Fram- og bakstykki: Fitjið upp á hring prjón nr. 3 (99) 105 (111) 117 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt fram og til baka. Prjónið munstur. Byrjið og endið við örvarnar sem sýna réttu stærðina. Prjónið brugðið til baka. Athugið að prjóna hæfi lega fast á röngunni yfir hnútana svo ekki myndist göt. Athugið: Fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt = kantlykkja. Prjónið hnúta meðfram hliðarklauf fyrir innan kantlykkjuna, fyrsti hnúturinn er á (6.) 3. (6.) 3. prjóni en eftir það á 6. hverj um prjóni þar til lengdin á klaufinni er tilbúin = u.þ.b. 7-8 hnútar. Leggið framstykkið til hliðar og prjónið annað stykki eins (bakstykkið). Setjið bæði stykkin á hringprjón nr. 3 og fitjið upp 1 lykkju í hvorri hlið á milli stykkjanna og prjónið þá lykkju alltaf brugðna = (200) 212 (224) 236 lykkjur á prjóninum. Prjónið munstrið á enda + 2 prjóna slétta. Prjónið 1 prjón gatamunstur þannig: *2 sléttar, sláið bandinu um prjóninn, 2 sléttar saman*,

endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið síðan slétt prjón, (en prjónið hliðarlykkjurnar alltaf brugðnar) þar til allur bolurinn mælist (23) 26 (29) 32 sm. Fellið af 11 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg, (brugðna lykkjan meðtalin) = (89) 95 (101) 107 lykkjur á hvoru stykki. Bakstykki: Takið úr í byrjun prjóns (2,1,1,1) 2,2,1,1 (2,2,1,1,1) 2,2,2,1,1 lykkju = (79) 83 (87) 91 lykkja á prjóninum. Prjónið þar til allur handvegur mælist (9) 10 (11) 12 sm. (athugið að mæla ekki á ská, heldur lóðrétt). Skiptið í miðju með (39) 41 (43) 45 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig beint upp þar til allur handvegur mælist (15) 16 (17) 18 sm. Fellið af. Framstykki: Takið úr í byrjun prjóns (2,1,1,1) 2,2,1,1 (2,2,1,1,1) 2,2,2,1,1 lykkju = (79) 83 (87) 91 lykkja á prjóninum. Prjónið þar til allur handvegur mælist (11) 12 (12) 13 sm. Fellið af við hálsmál (13) 15 (17) 19 lykkjur í miðju. Prjónið hvora hlið fyrir sig og takið jafnframt úr í byrjun prjóns 2,2,2,1,1 lykkju við hálsmál = (25) 26 (27) 28 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til allur handvegur mælist (15) 16 (17) 18 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins en gagnstætt.

Lengd á hliðarklauf.

Munstur á peysu

8 6 4 2 ára. Endið hér.

Miðja á framog bakstykki.

24 lykkjur, endurtakið

2 4 6 8 ára Byrjið hér.

= Sl. á réttu, br. á röngu. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir aftan, 1 sl., prjónið lykkjuna á kaðlaprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir framan, 1 sl., prjónið lykkjuna á kaðlaprj. sl. = 1 hnútur = Prjónið frá réttu slétt 5 sinnum í sömu lykkjuna, farið til skiptis framan í lykkjuna og aftan í hana, snúið við, prjónið 5 brugðnar, snúið við, prjónið 5 sl., snúið við, prjónið 5 brugðnar, snúið við prjónið 5 sléttar, snúið við og prjónið nú 2 brugðnar saman, 1 brugðna og 2 brugðnar saman, snúið við og prjónið 3 sléttar saman = 1 lykkja.

7


Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (40) 40 (44) 44 lykkjur. Prjónið (6) 6 (7) 7 sm. stroff 2 sl. 2 br. Prjónið 1 hring slétt og aukið í (22) 24 (22) 24 lykkjur með jöfnu millibili = (62) 64 (66) 68 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3, prjónið slétt. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (78) 84 (90) 96 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (23) 27 (30) 34 sm. Fellið af 12 lykkjur undir hendi. Prjónið fram og til baka og fellið af 2 lykkjur í byrjun prjóns 4 sinnum, síðan 4 lykkjur 3 sinnum. Fellið af lykkjurnar sem eftir eru. Frágangur og kragi: Saumið axlir saman. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Kragi: (prjónaður í tveimur hlutum.) Fitjið upp á prjóna nr. 3 (32) 35 (37) 40 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt prjón, byrjið á röngunni með 1 prjón brugðinn. Aukið í á næsta prjóni (réttan) (35) 36 (38) 39 lykkjur með jöfnu millibili = (67) 71 (75) 79 lykkjur. Athugið: Góð aðferð við að auka í er að taka upp band milli lykkna og prjóna snúið slétt. Prjónið þar til kraginn mælist (3,5) 4 (4) 4,5 sm. Takið úr 1 lykkju í hvorri hlið 3 sinnum = (61) 65 (69) 73 lykkjur eftir. Geymið lykkjurnar á prjóninum en slítið frá. Takið upp lykkjur meðfram kraga-brún/ rúning, athugið að lykkjufjöldi endi á oddatölu og strekkist ekki á hornunum. Prjónið brugðið til baka yfir allar lykkjurnar. Prjónið nú hnúta á réttunni, setjið merki á miðjan kraga og reiknið með að þar komi einn hnútur, hafið 5 lykkjur á milli hnúta. Athugið prjónið ekki hnúta á fyrstu og síðustu 6-7 lykkjurnar. Prjónið 3 prjóna slétt eftir hnútaprjón. Fellið af. Prjónið annan kraga eins. Leggið röngu á kraga við hálslíningu og látið mætast á miðju framstykki. Festið niður með títuprjónum. Þræðið kragan lauslega á og látið hafast við í hálsmáli. Heklið kragan á með 1 umferð fastapinna á réttunni + 1 umferð á röngunni (sjá útskýringar á hekli á bls. 2). Slítið ekki frá heldur heklið 1 umferð fastapinna í klauf á bakstykki. Slítið frá. Saumið 1 hnestlu og 1 tölu á móti efst í klaufina. Saumið þvottamerki fyrir SISU innan í peysuna.

8

Prjónað úr

5

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(2) 4 (6) 8 ára 76 (80) 84 (88) sm. 32 (36) 40 (44) sm. 27 (31) 34 (38) sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Ljósgrátt nr. 16/1032: (4) 5 (6) 7 Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: (4) 5 (5) 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, kaðlaprjón, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (204) 216 (228) 240 lykkjur. Byrjið á röngunni og prjónið 1 prjón brugðinn. Prjónið stroff þannig: (4) 2 (4) 2 lykkjur sléttar, prjónið síðan 4 brugðnar, 4 sléttar út prjóninn og endið á 2 sléttum fyrir stærðir 4 og 8 ára. Prjónið 6 prjóna stroff. Prjónið síðan slétt prjón = slétt á réttu, brugðið á röngu. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (17) 20 (23) 26 sm. Skiptið í hliðum með (50) 53 (56) 59 lykkjur á hvoru framstykki og (104) 110 (116) 122 lykkjur á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Byrjið á röngu og prjónið munstur A, (endið á brugðnum prjóni á röngu). Prjónið munstur B, byrjið við örina sem sýnir rétta stærð. Gerið ráð fyrir einum kaðli á mitt bakstykki, munstrið á að vera eins í báðum hliðum. Endurtakið munstur B þar til handvegur mælist u.þ.b. (13) 14 (15) 16 sm., eða þar til hægt er að enda á 1 brugðnum prjóni á röngunni eins og síðasti prjónninn er á munstrinu. Takið jafnframt úr 10 lykkjur með jöfnu millibili á þeim prjóni = (94) 100 (106 (112) lykkjur. Prjónið nú aftur munstur A, en byrjið með brugðnum prjóni á réttunni.

Þegar munstri A lýkur ætti handvegur að mælast u.þ.b. (15) 16 (17) 18 sm. Fellið af. Vinstra framstykki: Byrjið á röngu og prjónið allt munstur A. Prjónið munstur B, byrjið við sömu ör og á bakstykki = hliðarbrún. Endið allar stærðir á 1 slétt við brún að framan. Prjónið þar til handvegur mælist (11) 12 (12 (13) sm. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (6) 7 (8) 9 lykkjur einu sinni, síðan 2,2,1,1,1 lykkju = (37) 39 (41) 43 lykkjur á öxl. Endurtakið munstur B þar til handvegur mælist u.þ.b. (13) 14 (15) 16 sm., eða þar til hægt er að enda á 1 brugðnum prjóni á röngunni eins og á bakstykki Takið jafnframt úr 5 lykkjur með jöfnu millibili á þeim prjóni = (32) 34 (36) 38 lykkjur á öxl. Prjónið nú munstur A, en byrjið með brugðnum prjóni á réttunni. Fellið af. Hægra framstykki: Prjónið eins og vinstra framstykki en gagnstætt. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (40) 40 (44) 44 lykkjur. Prjónið 6 sm. stroff 2 sl. 2 br. Prjónið 1 hring slétt og aukið í (20) 22 (18) 20 lykkjur á síðasta hring með jöfnu millibili = (60) 62 (62) 64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3, prjónið slétt. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili. Prjónið þar til öll ermin mælist (13) 15 (18) 20 sm. Prjónið nú fyrstu 7 hringi í munstri A, en aukið í 10 lykkjur á síðasta hring með jöfnu millibili á öllum stærðum. Teljið út frá miðju hvar munstur B byrjar við merkilykkjuna. Prjónið munstur B u.þ.b. (4) 5 (5) 6 sm. Aukið jafnframt áfram í báðum megin við merkilykkjuna. Nýju lykkjurnar eru prjónaðar inn í munstrið. Prjónið 1 hring eftir síðasta kaðal. Prjónið 1 hring slétt og takið þá úr 10 lykkjur með því að prjóna 2 sléttar saman tvisvar sinnum í 5 köðlum. Prjónið aftur 7 fyrstu hringi í munstri A. Prjónið síðan slétt og aukið áfram í báðum megin við merkilykkjuna þar til (80) 86 (90) 96 lykkjur eru á ermi. Prjónið þar til öll ermin mælist (27) 31 (34) 38 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Listi: Prjónið fyrst tölulistann. Prjónið upp meðfram annarri frambrúninni á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. 13-14 lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið 11 prjóna garðaprjón (slétt á réttu og röngu). Fellið af á röngunni með sléttum lykkjum = 6 garðar. Merkið fyrir (4) 5 (5) 6 tölum á miðjan listann. Þeirri efstu og neðstu 2 lykkjum frá brún, hinum með jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins en með hnappagötum á 5. prjóni á móts við tölurnar. Eitt hnappagat = fellið af 2 lykkjur, fitjið upp 2 lykkjur á næsta


Miðja á bakstykki Miðja á ermi.

Munstur B, endurtakið.

Endurtakið. = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. =Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðaprj. sléttar.

Munstur á jakka.

Munstur A

prjóni. (Sjá útskýringar á bls. 2). Kragi: Byrjið á réttunni, fyrir innan listann. Prjónið upp á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. (88) 92 (96) 100 lykkjur. Prjónið 2 sm. garðaprjón fram og til baka. Aukið nú í 10 lykkjur með jöfnu millibili á bakstykkinu milli axlarsauma. Skiptið yfir á prjóna nr. 3. Prjónið garðaprjón þar til allur kraginn mælist (6) 7 (7) 8 sm. Fellið hæfilega laust af. Saumið ermarnar í. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir SISU innan í jakkann.

2 4 6 8 ára. Byrjið hér á bak- og vinstra framstk.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR

- Kemur út tvisvar á ári Áskriftarsími 565-4610

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Jakki og húfa: Gult 317/2315: (3) 4 (4) Einnig er hægt að nota SISU. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: 3 stk. Silkiborða fyrir húfu. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Prjónað úr

6

Jakki og húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd: Höfuðvídd:

(0-3) (54) (26) (13) (41)

6-9 57 29 15 42,5

(12) sm. (65) sm. (32) sm. (18) sm. (44) sm.

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (145) 155 (175) lykkju. Prjónið munstur A fram og tilbaka síðan munstur B (þar til fullri lengd er náð). Þegar bolurinn mælist (14) 16 (17) sm, (kantur hafður upprúllaður), er sett merki í báðar hliðar með (35) 38 (43) lykkjum á hvoru framstykki og (75) 79 (89) lykkjum á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið munstur B áfram þar til mælast (26) 29 (32) sm. Lengd handvegs (12) 13 (15) sm. Fellið af.

Framstykki: Prjónið munstur eins og á bakstykki. Prjónið þar til handvegur mælist (8) 9 (11) sm. Þá er tekið úr fyrir hálsmáli. Fellið af í byrjun prjóns (3,3,2,2,1), 4,3,2,2,1, (5,3,2,2,1) = (24) 26 (30) lykkjur á öxl. Prjónið áfram þar til framstykkið mælist jafn langt og bakstykkið. Fellið af. Prjónið hitt framstykkið eins en gagnstætt. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (40) 44 (46) lykkjur. Prjónið 2 sm. slétt prjón í hring + 1 prjón brugðinn = brotlína + 2 sm. slétt prjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið 1 hring sléttan og aukið í 10 lykkjur jafnt yfir prjóninn = (50) 54 (56) lykkjur. Prjónið munstur B. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin. Aukið í 1 lykkju báðu megin við hana með 1,5 sm. millibili þar til (64) 70 (82) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist frá brotlínu (13) 15 (18) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. (56) 60 (64) lykkjur. Prjónið munstur D fram og tilbaka + 3 umferðir brugðið. Fellið af. Hægri listi: Prjónið upp á hringprjón nr. 2.5 u.þ.b. 14 lykkjur á hverja 5 cm. 9


Athugið: Kantur á hálslíningu og að neðan er leyft að rúllast eilítið inn. Prjónið 7 prjóna slétt prjón og fellið svo af. Prjónið vinstri lista eins. Gerið 3 lykkjur fyrir tölur efst á jakkann, rétt innan við slétta kantinn sem rúllast. Festið tölurnar á tilsvarandi stöðum á hinu framstykkinu. Brjótið inn líninguna á ermum og saumið niður. Saumið ermar í.

Prjónað úr

7

Buxur og sokkar

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Húfa Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (71) 75 (75) lykkjur. Prjónið 10 prjóna slétt prjón fram og tilbaka + munstur D. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 prjón slétt, aukið út í (85) 85 (95) lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið munstur B þar til það eru komnar 6 rúður á hæðina. Prjónið áfram sléttprjón og takið úr þannig: Prjónið 2 lykkjur saman, 2 lykkjur slétt út umferðina. Prjónið 7 prjóna. Takið aftur úr í næstu umferð þannig: 2 lykkjur saman, 1 slétt, út umferðina. Prjóna 5 prjóna án úrtöku. Prjónið 2 og 2 lykkjur saman. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að.

Mál á buxum: (0-3) Yfirvídd: (57) Skreflengd: (18)

6-9 (12) sm. 60 (62) sm. 22 (24) sm.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Buxur og sokkar: Gult 317/2315: (4) 4 (5) Einnig er hægt að nota SISU. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: (13) 15 (15 stk. smátölu Silkiborða fyrir sokka. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

Munstur C, endurtakið.

Hlið á buxum = 25 lykkjur.

Munstur A

Munstur D

Munstur B, endurtakið.

Frágangur: Saumið húfuna saman 5-6 Prjónfesta: sm. ofan frá og niður. Líning neðan á húfuna: Fitjið upp á 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = prjón nr. 2,5, (56) 60 (64) lykkjur. (Slétti 10 sm. kanturinn að framan á að rúllast lítillega Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. upp). Prjónið slétt prjón fram til baka 2 sm. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Brjótið líninguna tvölfalt yfir á rönguna og saumið niður. Búið til snúru úr tvöföldu Byrjið neðst á annarri skálminni. garni og dragið í gegnum kantinn. Dragið Fitjið upp á hringprjón 2,5, (48) 52 (54) silkiborða í líninguna fremst á húfuna. lykkjur. Prjónið munstur A fram og tilbaka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 prjón slétt og aukið í (37) 41 = Slétt á réttu, brugðið á röngu. (43) lykkjur með jöfnu millibili = (85) = Brugðið á réttu, slétt á röngu. 93 (97) lykkjur. Prjónið slétt (30) 34 (36) = Slátið bandi um prjóninn. lykkjur, síðan 25 lykkjur munstur C og = Prjónið 2 lykkjur saman, annað slétt (30) 34 (36) lykkjur. Jafnframt er hvort sl. eða br., eftir því hvernig aukið út í 1. lykkju í byrjun og enda prjóns það passar í munstið. í 4. og 6. hverju umferð til skiptis alls (11) 13 (14) sinnum = (107) 119 (125) lykkjur. Þegar skálmin mælist (18) 22 (24) sm. eru felldar af í byrjun prjóns frá réttunni (aftan) 4,2,2,1 lykkjur og á gagnstæðri

Hliðarbrot á buxum. 10

skálm (fram) 2,2,1,1 lykkjur = (92) 104 (110) lykkjur. Leggið skálmina til hliðar, prjónið aðra skálm eins en með gagnstæðum úrtökum. Prjónið nú báðar skálmarnar á hringprjón nr. 3 með eins úrtökum á móti hvor annarri. Setjið merki í miðju að framan og aftan. Prjónið áfram slétt prjón og munstur C á hliðum eins og áður þar til mælist (26) 32 (35) sm. Setjið merkingu á vinstri hlið fyrir klauf og haldið áfram að prjóna fram og til baka þar til mælist (31) 37 (40) sm. Buxurnar eru prjónaðar hærri upp að aftan. Byrjið á annarri hlið og prjónið yfir lykkjur á bakstykki. Snúið við og prjónið til baka að hliðarmerkinu. Snúið og prjónið þar til (8) 9 (9) lykkjur eru eftir að hliðarmerkingu, snúið og prjónið til þar til (8) 9 (9) eru að merkingu, snúið og prjónið (8) 9 (9) lykkjum minna að merkingu, alls 5 sinnum á hvorri hlið. Prjónið 1 umferð og fellið jafnt af (69) 83 (85) lykkjur = (115) 125 (135) lykkjur. Prjónið munstur D + munstur B þar til 4 rúður eru komnar á hæðina. Prjónið tvo prjóna slétt. Fellið af. Band: Fitjið upp 9 lykkjur á prjón nr. 2,5. Prjónið slétt fram og til baka (garða) þar til mælist (25) 27 (28) sm. Fellið af og prjónið annað band á sama hátt. Frágangur: Saumið skrefið saman. Líning: Byrjið neðst á vinstri skálm. Prjónið upp á hringprjón nr. 2,.5, 5 lykkjur á hverja 2 sm. Prjónið 7 prjóna garðaprjón og fellið af. Merkið fyrir (7) 9 (9) tölum, þeirri fyrstu og síðustu 3 lykkjum frá brún og hinum með jöfnu millibili. Prjónið á framstykkinu eins á bakstykkinu en með hnappagötum á móts við tölurnar. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur. Festið tölurnar á. Kantur á hlið: Fitjið upp á prjón nr. 2.5 hæfilega margar lykkjur um skiptinguna. Prjónið 1 prjón slétt á röngunni og fellið af í næstu umferð. Gerið 3 lykkjur fyrir tölur og festið tölurnar á samsvarandi stað á bakstykkinu. Saumið böndin í. Gerið 2 lykkjur fyrir tölur framan á buxunum og saumið í 1 tölu á hvorum stað.

Sokkar Fitjið upp á prjón nr. 2,5, 50 lykkjur. Athugið: Sami lykkjufjöldi er fyrir allar stærðir. Prjónið 10 prjóna slétt prjón fram og tilbaka. Prjónið munstur B þar til 3 rúður eru komnar á hæðina. Athugið: í síðustu umferðinni eru felldar af 9 lykkjur jafnt = 41 lykkja. Prjónið 1 gataröð á réttunni þannig: 1 slétt, sláið síðan bandi upp á prjóninn, prjónið 2 sléttar saman til skiptis allan prjóninn. Prjónið slétt til


baka á röngunni. Setjið fyrstu og síðustu 15 lykkjurnar á nælu. Prjónið slétt prjón yfir 11 lykkjur í miðjunni (4) 4,5 (5) sm. Slítið frá. Prjónið lykkjurnar af nælunni, prjónið upp (10) 11 (12) lykkjur báðu megin við miðjustykkið + lykkjurnar af miðju-stykkinu = (61) 63 (65) lykkjur. Prjónið 8 prjóna garðaprjón (= 4 garðar), yfir allar lykkjurnar og takið síðan út fyrir tánum þannig: (25) 26 (27) sléttar, 2 sléttar saman, 7 sléttar, 2 sléttar saman, (25) 26 (27) sléttar. Prjónið slétt til baka á röngunni. Endurtakið úrtökurnar á öðrum hverj-um prjóni með 2 lykkjum minna á milli á miðjustykkinu þar til 3 lykkjur eru prjónaðar saman í lokin í miðju að framan. Athugið: Jafnframt eru teknar úr á 2 síðustu prjónunum 1 lykkja í hvorri hlið 2 sinnum. Fellið af allar lykkjurnar. Saumið sokkinn saman að aftan og undir ilinni. Búið til snúru úr tvöföldu garni og dragið gegnum gataröðina.

Prjónað úr

8

Teppi

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærð: 64 x 88 sm. Í þessu teppi eru 6 x 8 bútar. Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt 301/1001: 4 Appelsínugult 320/4006: 1 Blátt 366/6216: 1 Grænt 388/8514: 1 Gult 317/2315: 1 Einnig er hægt að nota SISU. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50sm. Hringprjónar nr. 2,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Í teppinu eru 48 ferningar (12 í hverjum munsturlit), sem eru saumaðir saman. 6 ferningar á breiddina og 8 ferningar á hæðina.

Hver ferningur prjónast þannig: Fitjið upp 2 lykkjur með hvítu. Hafið endann það langan að hægt sé að sauma ferningana saman með honum. Prjónið 2 lykkjur slétt. 3. prj.: prjónið 1slétt framan og 1 lykkju slétt aftan í hverja lykkju = 4 lykkjur. 4. prj. og allir prjónar á röngunni eru prjónaðir með sléttu prjóni. 5. prj.: 1 slétt, aukið í 1 lykkju með því að lyfta upp bandinu milli næstu lykkja og prjónið snúninginn sléttan, 2 sléttar, aukið í 1 lykkju eins og áður, 1 slétt = 6 lykkjur. 7. prj.: 1 slétt, aukið í 1 lykkju, 4 slétt , aukið í 1 lykkju, 1 slétt = 8 lykkjur. Haldið áfram á sama hátt og aukið í 1 lykkju innan við kantlykkjuna á hvorri hlið þar til 32 lykkjur eru komnar á prjóninn. Endið með umferð á röngunni. Skiptið um munsturlit og prjónið 2 prjóna slétt. Næsta umferð: 1 slétt, 2 snúnar slétt saman, prjónið slétt þar til 3 lykkjur eru eftir, 2 slétt saman, 1 slétt. Haldið áfram að taka úr á sama hátt á réttunni þar til 4 lykkjur eru eftir. Prjónið 2 og 2 slétt saman. Klippið þráðinn og þræðið gegnum lykkjurnar. Prjónið á sama hátt alls 48 ferninga, 12 í hverjum munsturlit + hvítt. Saumið fyrstu 4 ferningana saman, 1 í hverjum lit, snúið litnum að miðju og látið hvíta hlutann snúa út. Saumið saman 12 slíkar einingar og saumið svo saman 3 einingar á breiddina og 4 á hæðina. Blúndukantur: Auka í 1 lykkju: lyftið upp bandinu milli tveggja lykkja og prjónið snúninginn sléttan. Fitjið upp 8 lykkjur á prjóna nr. 2,5. Prjónið slétt út prjóninn. 1. prj.: 2 slétt, sláið bandi upp á prjóninn,

3 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 snúnar slétt saman = 9 lykkjur. 2. prj.: 9 slétt. 3. prj.: 2 slétt, aukið í 1 lykkju, 1 slétt, aukið í 1 lykkju, 3 slétt, aukið í 1 lykkju, 2 slétt saman, 1 slétt. 4. prj.: 11 slétt 5. prj.: 2 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 1 lykkja óprjónuð, 2 slétt saman og færið óprjónuðu lykkjuna yfir, sláið bandi upp á prjóninn, 3 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 prjónaðar snúnar saman, 1 slétt. 6. prj.: 11 slétt 7. prj.: 2 slétt, aukið í 1 lykkju, 3 slétt, aukið í 1 lykkju, 3 slétt, sláið bandinu upp á prjóninn, 2 prjónaðar snúnar saman, 1 slétt. 8. prj.: 13 slétt. 9. prj.: 2 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 slétt saman, sláið bandi upp á prjóninn, 2 slétt saman, sláið bandi upp á prjóninn, 2 slétt saman, 2 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 prjónaðar snúnar saman, 1 slétt. 10. prj.:13 slétt. 11.prj.: 3 slétt, aukið í 1 lykkju, 4 slétt, aukið í 1 lykkju, 3 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 bruggnar saman, 1 slétt. 12. prj.: 15 slétt. 13. prj.: Fellið af laust 7 lykkjur, 1 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 3 slétt, sláið bandi upp á prjóninn, 2 snúnar saman, 1 slétt = 9 lykkjur. 14. prj.: 9 slétt. Byrjið aftur á þriðja prjóni og endurtakið prjóna 3-14. Þar til blúndan nær utan um teppið. Ath: Hafið rýmra við mælingar á hornunum svo ekki togi í hornin. Fellið af á 13. prjóni. Saumið blúnduna kringum teppið með aftursting, ath. að ekki togi í horninn.

SPARIÐ 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

11


Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1/2 ) Yfirvídd: (58) Sídd: (28) Ermalengd: (18)

1 63 32 20

(2) (69) (37) (24)

4 ára. 75 sm. 41 sm. 28 sm.

LANETT Fjöldi af dokkum: Litur 1: Blátt nr. 175/5865 eða hvítt nr. 101/1001: (2) 3 (3) 4 Litur 2: Hvítt nr. 101/1001 eða blátt nr. 175/5865: 1 í allar stærðir. Litur 3: Rautt nr. 141/4119: 1 í allar stærðir.

ADDI prjónar frá TINNU: 40 eða 50 sm hringprjónn nr. 2 og 2,5. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2 og 2,5. Tölur: 4 stk. á stærðir 1/2 og 1 árs. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir LANETT

Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við handveginn og merkið. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sár kantinn. Lykkið u.þ.b. (2) 3 sm. saman á öxlum við handveg á stærðum 1/2 og 1 árs, en u.þ.b. (9) 10 sm. á stærðum 2 og 4 ára. Hálslíning: Setjið lykkjurnar af nælunni á hringprjón nr. 2 og prjónið jafnframt upp 1 lykkju á hvorri öxl. Prjónið slétt prjón í hring með lit 3 og aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin við nýju lykkjuna á hvorri öxl í hverjum hring. Prjónið þar til hálslíning mælist 2 sm. Fellið hæfilega laust af. Brjótið hálslíninguna yfir á röngu og saumið niður. Saumið 2 hneslur á framstykkið á stærðum 1/2 og 1 árs og tölu á móti á bakstykkið. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið þvottamerki fyrir Lanett innan í peysuna.

Prjónfesta: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr. 2 (162) 174 (192) 204 lykkjur. Prjónið (3) 3 (4) 4 sm. stroff 1 sl. 1 br. Prjónið 1 prjón sléttan og aukið jafnframt í (18) 24 (24) 30 lykkjur með jöfnu millibili = (180) 198 12

Munstur A

1/2

1 og 4 ára

og

2

ára.

Ekki prjónað á stærð 1/2.

9

Ermar: Fitjið upp með lit 1 á sokkaprjóna nr. 2 (38) 40 (44) 46 lykkjur. Prjónið (3) 3 (4) 4 sm. stroff 1 sl. 1 br., aukið út í (56) 60 (64) 64 lykkjur á síðasta hringnum með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 2,5. Prjónið slétt prjón með lit 1. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1,5 sm. millibili þar til (76) 82 (90) 96 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (10) 11 (14) 18 sm., prjónið þá munstur B, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar. Prjónið eftir það með lit 3 þar til öll ermin mælist (18) 20 (24) 28 sm. Snúið henni við og prjónið 6 hringi slétta = kantur. Fellið af.

Munstur B.

Prjónað úr

Ekki prjónað á stærð 1/2.

(216) 234 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5, prjónið slétt prjón með lit 1 þar til allur bolurinn mælist (16) 17 (22) 26 sm. Setjið merki í hvora hlið með (91) 99 (109) 117 lykkjur á framstykkinu og (89) 99 (107) 117 lykkjur á bakstykkinu. Prjónið munstur A, byrjið við örina sem sýnir réttu stærð og prjónið allt munstrið. Prjónið síðan með lit 3 þar til allur bolurinn mælist (28) 32 (37) 41 sm. Setjið lykkjurnar á nælu.

Miðja á ermi

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

= Litur 1, hvítt eða blátt. = Litur 2, blátt eða hvítt. = Litur 3, rautt.


Prjónað úr

10

Buxur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á buxum: (1/2 ) 1 (2) 4 ára. Yfirvídd: (54) 56 (58) 61 sm. Skreflengd: (15) 18 (21 24 sm. LANETT Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 141/4119: (2) 3 (3) 4. ADDI prjónar frá TINNU: 40 eða 50 sm hringprjónn nr. 2 og 2,5. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2 og 2,5. Teygja: 2 sm. breið, í mittið. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir LANETT Prjónfesta: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið efst í mittinu. Fitjið upp á hringprjón nr. 2 (138) 146 (150) 162 lykkjur. Prjónið í hring 2 sm. slétt prjón. Prjónið 1 prjón brugðinn = brotlína, síðan 2 sm. slétt prjón, aukið í á síðasta prjóni (26) 26 (30) 30 lykkjur með jöfnu millibili = (164) 172 (180) 192 lykkjur. Prjónið nú buxurnar hærri upp að aftan þannig: Setjið merki í báðar hliðar með (82) 86 (90) 96 lykkjur á hvoru stykki. Setjið einnig merki um 2 lykkjur á miðju bak- og framstykki. Prjónið 7 lykkjur fram yfir miðlykkjurnar á bakstykkinu, snúið við og prjónið aftur 7 lykkjur fram yfir miðlykkjurnar. Snúið við og prjónið alltaf 7 lykkjum fleiri í hvert skipti, í allt (5) 5 (6) 6 sinnum á hvorri hlið. Prjónið síðan í hring og aukið í 1 lykkju á báðum megin við miðlykkjurnar 2 á bakstykkinu með 3 sm. millibili, 3 sinnum. Prjónið þar til buxurnar mælast (15) 16 (17) 18 sm. frá brotlínu að framan, aukið í 1 lykkju báðum megin við miðlykkjurnar á framog bakstykkinu á 2. hv. prjóni 10 sinnum = (210) 218 (226) 238 lykkjur. Prjónið nú hvora skálm fyrir sig, skiptið við miðlykkjurnar = (105) 109 (113) 119 lykkjur á hvorri skálm. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum (innanfótar) er alltaf prjónuð

brugðin = merkilykkja, takið úr 1 lykkjur báðum megin við merkilykkjuna á 2. hv. prjóni (4) 4 (4) 5 sinnum. Prjónið síðan án úrtöku þar til skálmin mælist (mælið lóðrétt, ekki á ská), (13) 16 (19) 22 sm. Prjónið 2 lykkjur saman allan prjóninn + 1 lykkju = (49) 51 (53) 55 lykkjur. Slítið frá og byrjið utan á skálminni. Fitjið upp 32 lykkjur í byrjun og enda sem hnýtiband = (113) 115 (117) 119 lykkjur. Prjónið 2 sm. slétt prjón fram og til baka yfir allar lykkjurnar + 1 prjón sléttan á röngunni = brotlína + 2 sm. slétt prjón. Fellið af. Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Prjónið hina skálmina eins en gagnstætt. Brjótið um brotlínu í mitti yfir á röngu og saumið niður. Dragið teygju í mittið. Saumið þvottamerki fyrir Lanett innan í buxurnar.

Prjónað úr

11 Hnésokkar Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærð á sokkum:

(1/2 ) 1 (2) 4 ára.

LANETT Fjöldi af dokkum: Litur 1: Hvítt nr. 101/1001 eða blátt nr. 175/5865: (1) 1 (1) 2 Litur 2: Blátt nr. 175/5865 eða hvítt nr.101/1001: 1 í allar stærðir.

mælist (8) 11 (13) 15 sm. Takið nú úr eina lykkju báðum megin við merkilykkjuna, síðan á 4. hv. prjóni (6) 6 (7) 7 sinnum = (44) 48 (50) 54 lykkjur. Prjónið áfram munstur þar til allur sokkurinn mælist (14) 17 (21) 26 sm. Prjónið hælinn með bláu, setjið lykkjurnar báðum megin við merkilykkjuna á einn prjón = (21) 23 (25) 27 lykkjur. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir í annarri hliðinni, snúið við og prjónið þar til 1 lykkja er eftir á hinni hliðinni. Snúið við og prjónið alltaf 1 lykkju minna í hvert skipti sem snúið er við þar til (7) 7 (9) 9 lykkjur eru eftir í miðjunni. Prjónið þá 1 lykkju meira í hvert skipti sem snúið er við, en til þess að ekki myndist gat er bandið á milli síðustu miðjulykkju og næstu lykkju tekið upp og sett snúið á prjóninn. Prjónið bandið og lykkjuna saman. Haldið áfram á þennan hátt þar til allar lykkjurnar á hælnum hafa verið prjónaðar. Prjónið nú í hring yfir allar lykkjurnar, munstur C yfir (23) 25 (25) 27 lykkjur = rist og munstur D yfir (21) 23 (25) 27 lykkjur = il. Þegar il og hæll mælast (7) 8,5 (10) 12,5 sm. er tekið úr fyrir tánum þannig: Prjónið með bláu. Setjið merki í báðar hliðar með jafn margar lykkjur á hvorum helming. Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir að fyrra merkinu, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, prjónið næstu lykkju slétta og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið næstu 2 lykkjur sléttar saman. Endurtakið úrtökurnar við hitt merkið. Takið úr á þennan hátt á 2. hv. hring þar til (24) 24 (26) 26 lykkjur eru eftir. Takið síðan úr 4 sinnum í hverjum hring = (8) 8 (10) 10 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Sjá munstur á bls. 14.

ADDI prjónar frá TINNU: 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir LANETT Prjónfesta: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með lit 1 (56) 60 (64) 68 lykkjur á sokkaprjóna nr. 2,5. Prjónið 3 sm. stroff 1 sl. 1 br. Prjónið síðan munstur C þannig: (sjá munstur á bls. 14), 1 brugðin (miðja að aftan) = merkilykkja, byrjið við örina sem sýnir réttu stærð og prjónið munstur að örinni sem sýnir endir á réttri stærð. Merkilykkjan að aftan er alltaf prjónuð brugðin. Prjónið þar til allur sokkurinn 13


Munstur D, endurtakið.

MunsturC, endurtakið.

Munstur á sokkum.

4 2 1 1/2 árs, endið hér.

byrjið hér.

Prjónað úr

12

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærð á húfu:

1/2 1 2 4

Miðja að framan.

(1/2- 1) 2-4 ára.

LANETT Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 175/5865: 1 í báðar stærðir ADDI prjónar frá TINNU: 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir LANETT Prjónfesta: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

= Litur 1, hvítt eða blátt. = Litur 2, blátt eða hvítt.

Prjónað úr

13

Trefill

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. LANETT Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 141/4119: 1 ADDI prjónar frá TINNU: 40 sm. hringprjónn nr. 2,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir LANETT Prjónfesta: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 5 lykkjur. Prjónið garðaprjón (slétt á réttu, slétt á röngu), fram og til baka, aukið jafnframt í Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (112) 124 1 lykkju í byrjun prjóns þar til 29 lykkjur lykkjur. Prjónið (18) 20 sm. 2 sl. 2 br. eru á prjóninum. Prjónið þar til allur Takið úr þannig: Prjónið brugðnu lykkj- trefillinn mælist 10 sm. Setjið aðra hverja urnar 2 saman þannig að úr verði 1 brugðin lykkju á aukaprjón fyrir aftan (2 prjónar lykkjar allan hringinn. Prjónið nú 6 hringi samsíða, þ.e. 15 lykkjur á fremri prjón2 sl. og 1 br. Prjónið sléttu lykkjurnar 2 inum, 14 lykkjur á þeim aftari). Prjónið 4 saman þannig að úr verði 1 slétt lykkja. sm. 1 sl. 1 br. á fremri prjóninum. Prjónið Prjónið 6 hringi 1 sl. og 1 br. Prjónið 2 lykkjurnar á aftari prjóninum á sama hátt. lykkjur saman allan hringinn. Slítið frá. Sameinið lykkjurnar aftur á einn prjón Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem með því að prjóna 1 lykkju af hvorum prjóni til skiptis. Prjónið 24 sm. garðaeftir eru og herðið vel að. prjón. Skiptið lykkjunum aftur með því að setja aðra hverja lykkju á annan prjón. Prjónið 4 sm. 1 sl. 1 br. á báðum prjónPrjónablaðið Ýr unum eins og áður. Sameinið lykkjurnar kemur út tvisvar á ári. aftur. Takið nú úr 1 lykkju í byrjun prjóns þar til 5 lykkjur eru eftir. Fellið af. Áskriftarsími 565-4610 14

ára

Prjónað úr

14

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: (S) M (L) XL Yfirvídd: (94) 100 (104) 110 sm. Sídd: (60) 62 (64) 66 sm. Ermalengd: (42) 43 (43) 44 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: (15) 16 (17) (18) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Heklunál nr. 3 Tölur: 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, kaðlaprjón, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.


Munstur á jakka

Endurtakið.

Munstur D = 10 lykkjur.

Munstur C = 18 lykkjur.

Munstur B = 10 lykkjur.

lykkjunni yfir = 6 lykkjur voru teknar úr. Endurtakið þessa úrtöku með 4 sm. millibili 3 sinnum = (118) 124 (130) 136 lykkjur eftir á prjóninum. Nú eru (2) 3 (4) 5 lykkjur eftir á hverjum hliðarkafla og (1) 3 (5) 7 lykkjur á hinum tveimur köflunum. Prjónið þar til bakstykkið mælist (19) 20 (20) 21 sm. Takið úr í mittið, prjónið fyrstu (30) 33 (36) 39 lykkjurnar slétt, takið jafnframt úr 7 lykkjur með jöfnu millibili = (23) 26 (29) 32 lykkjur, prjónið munstur A, miðlykkjurnar 8, munstur A, takið úr 7 lykkjur með jöfnu millibili á síðustu (30) 33 (36) 39 lykkjum og prjónið þær lykkjur slétt = (102) 108 (114) 120. Prjónið nú slétt í hliðum en munstur yfir 56 lykkjur í miðju sem fyrr. Prjónið þannig 2 sm. Setjið nú merki í (11.) 13. (14.) 15. lykkju í hvorri hlið = u.þ.b. miðja á slétt prjóninu. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkið á 14. hverjum prjóni 3 sinnum = (114) 120 (126) 132 lykkjur. Prjónið þar til slétt prjónaði kaflinn mælist Prjónfesta: (20) 21 (21) 22 sm. Fellið af í byrjun 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 prjóns við handveg (6,2,2,1,1) 6,2,2,1,1,1 = 10 sm. (7,2,2,1,1,1) 7,2,2,1,1,1 lykkju = (90) 94 Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. (98) 104 lykkjur. Prjónið þar til handvegur Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. mælist (mælið beint upp) (20) 21 (22) 23 sm. Fellið af (32) 34 (34) 36 lykkjur í Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5 miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir (142) 148 (154) 160 lykkjur. Prjónið 1 sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál prjón slétt. Setjið munstrið niður þannig: 1,1 fellið jafnframt af við öxl (9,9,9) Prjónið (6) 7 (8) 9 lykkjur slétt, munstur 10,9,9 (10,10,10) 11,11,10 lykkjur. Prjónið C, (9) 11 (13) 15 lykkjur slétt, munstur hina hliðina eins. B, munstur A, 8 lykkjur slétt = miðja á Hægra framstykki: Fitjið upp á hringbaki, munstur A, munstur D, (9) 11 (13) prjón nr. 3,5 (68) 71 (74) 77 lykkjur. 15 lykkjur slétt, munstur C, (6) 7 (8) 9 Prjónið 1 prjón slétt. Setjið munstrið niður lykkjur slétt. Prjónið rönguna eftir munstri þannig: Prjónið 1 sl. = kantlykkja, munstur en prjónið sléttu kaflana brugðna. Prjónið A, munstur B, (9) 11 (13) 15 lykkjur slétt, þar til bakstykkið mælist 4 sm. Takið úr munstur C, endið með (6) 7 (8) 9 lykkjum 1 lykkju á miðjum fyrsta og síðasta slétta slétt. Prjónið nú eins og bakstykki og takið kafla þannig: takið 1 lykkju óprjónaða, 1 úr 4 sinnum = (56) 59 (62) 65 lykkjur. lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni Prjónið þar til framstykkið mælist (19) 20 yfir. Takið ekki úr á miðlykkjunum 8 (20) 21 sm. Prjónið aðeins munstur A upp en takið úr í miðju á öðrum og næst eftir frambrún en hinar lykkjurnar sléttar síðasta slétta kafla þannig: takið 1 lykkju eins og á bakstykki. Fellið af 7 lykkjur óprjónaða, 2 sl. saman, steypið óprjónuðu á fyrsta prjóni með jöfnu millibili á slétt= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 3 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 3 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 3 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. br. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 2 br., prjónið lykkjurnar af kaðalprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sl., prjónið lykkjuna af kaðlaprj. br. = Setjið 2 lykkjur á kaðalprj. fyrir framan, 1 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprjóninum sl.

Munstur A = 24 lykkjur. prjóninu = (49) 52 (55) 58 lykkjur. Prjónið þannig 2 sm. Setjið merki í (11.) 13. (14.) 15. lykkju frá hlið, aukið síðan í 1 lykkju báðum megin við merkið á 14. hverjum prjóni 3 sinnum = (55) 58 (61) 64 lykkjur. Fellið af við handveg á sama hátt og á bakstykki = (43) 45 (47) 50 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (15) 16 (17) 18 sm. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (8,2,2,2,1,1) 9,2,2,2,1,1 (9,2,2,2,1,1) 10,2,2,2,1,1 lykkju = (27) 28 (30) 32 lykkjur eftir. Prjónið framstykkið jafn hátt og bakstykki og fellið eins af á öxl. Vinstra framstykki: Prjónið eins og hægra framstykki en gagnstætt. Setjið munstrið niður þannig frá hlið: (6) 7 (8) 9 slétt, munstur C, (9) 11 (13) 15 slétt, munstur D, munstur A, 1 lykkja slétt = kantlykkja. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3,5 (80) 82 (84) 86 lykkjur. Prjónið 1 hring brugðinn. Setjið munstrið niður þannig: (0) 1 (2) 3 lykkjur slétt, munstur C, munstur B, munstur A, munstur D, munstur C, (0) 1 (2) 3 slétt. Setjið merki í síðustu lykkjuna á hringnum, aukið í 1 lykkju báðum megin við merkið með 4. sm. millibili 4 sinnum, nýju lykkjurnar eru prjónaðar slétt. Prjónið munstur A, tvisvar sinnum, þá ætti lykkjufjöldinn að vera orðinn (88) 90 (92) 94 og ermin ætti að mælast u.þ.b. 16-17 sm. Hér eftir eru allar lykkjurnar prjónaðar sléttar. Prjónið áfram slétt prjón en fækki jafnframt um 20 lykkjur á fyrsta slétta prjóni með jöfnu millibili = (68) 70 (72) 74 lykkjur. (Svo ekki myndist flái). Aukið síðan áfram í báðum megin við merkið með 2 sm. millibili þar til (86) 90 (94) 98 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (42) 43 (43) 44 sm. Fellið af (12) 14 (14) 16 lykkjur undir hendi. Prjónið fram og til baka, fellið af 2 lykkjur í byrjun prjóns (12) 13 (13) 14 sinnum í hvorri hlið. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Saumið hliðar saman. Vinstri listi: Fitjið upp á hringprjón nr. 15


3, 15 lykkjur. Prjónið 1 sl. 1 br. fram og til baka þar til listinn nær upp í hálsmál. (Teygjið aðeins á listanum). Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið listann við framstykkið og merkið fyrir 6 tölum, þeirri neðstu út frá miðjum munsturbekk og þeirri efstu u.þ.b. 1 sm. frá brún, hinar með jöfnu millibili. Athugið að hafa tölu þar sem úrtakan var í mittinu. Prjónið hinn listann eins en með hnappagötum á móts við tölurnar, hvert hnappagat er gert yfir 3 lykkjur. (Sjá útskýringar á bls. 2). Kragi: Byrjið 1 sm. fyrir innan hægri lista og prjónið upp á hringprjón nr. 3 (100) 104 (104) 108 lykkjur, endið eins við vinstri lista. Byrjið á röngu og prjónið 1 lykkju sl. = kantlykkja, 2 lykkjur sl. 2 lykkjur br. allan prjóninn og endið á 2 sl. + 1 kantlykkju. Prjónið 2 sm. Aukið í 4 lykkjur með jöfnu millibili 4 sinnum jafnt á milli axlarsauma = 16 lykkjur samtals. Prjónið þar til allur kraginn mælist (11) 11 (12) 12 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Heklið neðan á ermar 1 umferð fastapinna, haldið aðeins við víddina. Heklið síðan 1 umferð krabbahekl. (Sjá útskýringar á bls. 2). Heklið eins neðan á jakka, en leyfið víddinni að halda sér. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum, saumið niður báðum megin. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í jakkann.

Heklað úr

15

Taska

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Hönnun: Auður Magndís Stærð: Breidd: U.þ.b. 30 sm. Hæð: U.þ.b. 37-38 sm. Peer Gynt Fjöldi af dokkum: Brúnt nr. 320/3082: 3 Ryðrautt nr. 242/4049: 1 Ljósgrænt nr. 395/9544: 1 Olífugrænt nr. 291/9062: 1 Sinnepsgult nr. 227/2346: 1 Kremað nr. 2622: 1 Einnig er hægt að nota Smart. 16

ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 4 eða 4,5 Gott að eiga: Merkihringi, þvottamerki fyrir Peer Gynt. Heklfesta: 14 stuðlar með heklunál nr. 4,5 = 10 sm. Ef of laust er heklað þarf fínni heklunál. Ef of fast er heklað þarf grófari heklunál. Útskýringar á hekli eru á bls. 2. ll. = loftlykkja(ur). fp. = fastapinni(ar). kl. = keðjulykkja(ur). st. = stuðull(ar). Taskan er samsett úr 2 bútum, sem ekki eru eins á litinn + brúnt í hliðum og axlarband sem er heklað við. 1 bútur er heklaður þannig: Byrjið í miðjunni með kremuðu. Fitjið upp 6 ll., tengið í hring með kl. í fyrstu ll. 1. umferð: Heklið 3 ll. + 2 st. í hringinn, *2 ll., 3 st. í hringinn*. Endurtakið frá *-* tvisvar sinnum og endið á 2 ll. og lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Nú eru 4 stuðlagrúppur + 2 ll. í hornunum. Klippið á þráðinn, dragið í gegnum lykkjuna og herðið vel að. Skiptið um lit. 2. umferð: (Ryðrautt) Festið bandið með kl. í fyrsta loftlykkjuboga (horn), 3 ll., 2 st., 2 ll. í fyrsta loftlykkjuboga, *hoppið yfir stuðlana og heklið 3 st., 2 ll., 3 st., 2 ll í næsta loftlykkjuboga*. Endurtakið frá *-* tvisvar sinnum og endið á 3 st. 2 ll., í fyrsta loftlykkjuboga. Lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. (Umferðirnar byrja allar í sama horninu.) 3. umferð: (Ryðrautt) 3 ll. 2 st., 1 ll. í fyrsta horn *heklið í næsta loftlykkjuboga 3 st., 1 ll., heklið í næsta horn 3 st., 2 ll., 3 st., 1 ll.*. Endurtakið frá *-* tvisvar sinnum, endið á 3 st., 1 ll í síðasta loftlykkjuboga fyrir síðasta horn, + 3 st., 2 ll. í fyrsta horn. Lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn, dragið í gegnum lykkjuna og herðið vel að. 4. umferð: (Brúnt) Byrjið í fyrsta horni og heklið eins og 3. umferð. Í loftlykkjubogana á milli horna er heklað 3 st., 1 ll., og í hvert horn er heklað 3 st. 2 ll., 3 st. Endið í fyrsta horni eins og í 3. umferð. Klippið á þráðinn. Heklið þannig áfram: 1 umferð sinnepsgult, 2 umferðir ólífugrænt, 1 umferð brúnt, 1 umferð ljósgrænt og 1 umferð ryðrautt. Það bætist alltaf við 1 loftlykkjubogi á hverri hlið eftir hverja umferð. Heklið st. eftir 1 hlið (efri hluti tösku) = 3 st. í hverja grúppu + 1 st. í hvern loftlykkjuboga á milli grúppa. Byrjið hverja umferð með 3 ll. Heklið 2 umferðir brúnt, 1 umferð ryðrautt 1 umferð sinnepsgult og 2 umferðir

ólífugrænt. Klippið á þráðinn. Heklið annan bút eins, en litaröðun breytist. (Frá miðju og út). Ljósgrænt, brúnt, ryðrautt, sinnepsgult, olívfgrænt, brúnt ljósgrænt og ryðrautt. Efsti kantur: Ryðrautt, sinnepsgult, brúnt, olívfugrænt Axlarband, hliðar og botn: Fitjið upp 12 loftlykkjur með brúnu, byrjið í 4. ll. og heklið 9 st. Snúið alltaf við með 3 ll. Heklið u.þ.b. 180 –185 sm. Klippið á þráðinn. Frágangur: Takið annan bútinn og festið bandið með títiprjónum niður eftir annarri hlið, botni og upp eftir hinni hlið, heklið saman með kremuðu á réttunni með fp. Restin af bandinu er axlarbandið, saumið endana saman. Heklið hinn bútinn við bandið á sama hátt. Gott er að fóðra töskuna að innan með einhverju skemmtilegu efni og festa við efri brún.

Prjónað úr

16

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(XS) (86) (48) (45)

S 96 50 46

(M) L (106) 116 sm. (52) 54 sm. (47) 48 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Grátt nr. 805/1042: (9) 10 (11) 12 Kremað nr. 803/1012: (2) 2 (2) 3 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.


Munstur B. Munstur A. Miðja á fram-/bakstykki.

= Kremað nr. 803/1012. = Grátt nr. 805/1042.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Kögur

XS S M L

(35) 37 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, takið jafnframt úr 2,2 lykkjur í byrjun prjóns við hálsmál = (21) 24 (29) 32 lykkjur á öxl. Fellið af. Prjónið hina hiðina eins. Framstykki: Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við handveg (4) 5 (5) 6 sinnum = (81) 89 (101) 109 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (16) 17 (18) 19 sm. Prjónfesta: Fellið af (13) 15 (17) 19 lykkjur í miðju = 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, takið = 10 sm. jafnframt úr 4,3,2,2,1,1 lykkju í byrjun Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. prjóns við hálsmál. Prjónið þar til handEf of fast er prjónað þarf grófari prjóna. vegur mælist (22) 23 (24) 25 sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Bolur: Fitjið upp með gráu á hringprjón Ermar: Fitjið upp með gráu á sokkaprjóna nr. 3 (192) 212 (236) 256 lykkjur. Prjónið 1 nr. 3 (56) 58 (60) 64 lykkjur. Prjónið 4 prjón gataprjón þannig: (til að festa kögrið hringi brugðna = rúllukantur + 2 hringi í), *1 sl. sláið bandinu um prjóninn, 2 sl. slétt. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5, saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn. prjónið munstur B síðan slétt með gráu. Prjónið 1 prjón slétt. Skiptið yfir á hring- Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum prjón nr. 3,5. Byrjið neðst á munstrinu er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. og prjónið 1 lykkju brugðna = hliðar- Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana lykkja, (95) 105 (117) 127 lykkjur slétt með 2 sm. millibili þar til (98) 102 (106) = framstykki, 1 lykkju brugðna = hliðar- 110 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar lykkja, (95) 105 (117) 127 lykkjur slétt = til öll ermin mælist (45) 46 (47) 48 sm. bakstykki. Byrjið næsta prjón við örina Fellið af 7 lykkjur undir höndum, prjónið sem sýnir réttu stærð eftir hliðarlykkju. fram og til baka, fellið af 1 lykkju í byrjun Byrjið og endið munstrið eins á fram- og prjóns (4) 5 (5) 6 sinnum. Fellið af. Prjónið bakstykki. Prjónið slétt með gráu eftir að hina ermina eins. munstri lýkur, þar til allur bolurinn mælist Frágangur: Saumið axlir saman. (26) 27 (28) 29 sm. Fellið af hliðarlykkj- Hálslíning: Prjónið upp með gráu á réttuna og 3 lykkjur báðum megin við hana, unni, u.þ.b. (100) 104 (108) 112 lykkjur (7 lykkjur í handveg). Prjónið hvort stykki á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3. Prjónið 2 hringi slétt prjón. Snúið peysfyrir sig. Bakstykki: = (89) 99 (111) 121 lykkja. unni við og prjónið 4 hringi slétt prjón = Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við rúllukantur. Fellið hæfilega laust af. handveg (4) 5 (5) 6 sinnum = (81) 89 (101) Búið til kögur úr 4 endum u.þ.b. 5 sm langt 109 lykkjur. Prjónið þar til handvegur og festið í hvert gat. Saumið þvottamerki mælist (21) 22 (23) 24 sm. Fellið af (31) 33 fyrir Smart innan í peysuna. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 - 80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5.. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.

SPARIÐ 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

17


við munstur C, prjónið síðasta prjóninn sl. með lit 1. Prjónið nú munstur B, prjónið 2 prjóna og fellið af (13) 15 (17) 19 (21) lykkju í miðju á framstykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,2,2,1,1 lykkju = (28) 30 (32) 34 (36) lykkjur á framstykki að hliðarlykkju. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (42) 46 (50) 54 (58) Prjónfesta: sm. Fellið af. 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 Ermar: Fitjið upp með lit 1 á sokkaprjóna = 10 sm. nr. 3, 49 lykkjur fyrir allar stærðir. Prjónið Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. munstur A. Athugið: Síðasta lykkjan Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum Bolur: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón megin við hana með 1,5 sm. millibili. Nýju nr. 3 (180) 192 (204) 216 (228) lykkjur. lykkjurnar eru prjónaðar inn í munstrið. Prjónið u.þ.b. (4) 4 (5) 5 (6) sm. munstur Prjónið (5) 5 (6) 6 (6) sm. Skiptið yfir á A, eða þar til munstri lýkur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið munstur B hringprjón nr. 3,5 prjónið munstur B þar og aukið áfram í undir hendi þar til (87) til allur bolurinn mælist (25) 28 (32) 35 91 (95) 99 (103) lykkjur eru á erminni. (39) sm. Slítið frá. Prjónið nú munstur C Prjónið þar til ermin mælist (26) 29 (33) en miðjustillið það á framstykkið, setjið 36 (39) sm. Prjónið 1 hring sl. með lit 1, merki í 1 br. lykkju eða milli tveggja br. síðan munstur D. Snúið við og prjónið 5 lykkja. Teljið (45) 48 (51) 54 (57) lykkjur hringi slétta (kantur). Fellið af. frá merki til hægri. Byrjið hér þannig: *1 Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við br. = hliðarlykkja, byrjið við örina sem handveginn. Saumið í saumavél 2 beina sýnir rétta stærð, prjónið (89) 95 (101) sauma með smáu spori báðum megin við 107 (113) lykkjur munstur = framstykki*. handveginn. Klippið á milli saumanna og Endurtakið frá *-* einu sinni = bakstykki. sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið Prjónið bolinn þannig að munstrið byrjar axlir saman. og endar eins við hliðarlykkjuna. Ljúkið Hálslíning: Prjónið upp með lit 1 á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 (96) 99 Kaðlaprjón (102) 105 (111) lykkjur. Lykkjufjöldinn þarf að vera deilanlegur með 3. Prjónið 3 sm. munstur A í hring. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið þvottamerki innan í peysuna.

Prjónað úr

17

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) 6 Yfirvídd: (80) 85 Sídd: (42) 46 Ermal.: (29) 32

(8) (90) (50) (36)

10 (12) ára 95 (100) sm. 54 (58) sm. 39 (42) sm.

Munstur með kaðlaprjóni

Miðja á ermi

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Prjónið aðra lykkju slétt fyrir aftan fyrstu lykkju, prjónið fyrstu lykkju slétt, setjið báðar lykkjurnar á hægri prjón.

Munstur D

SMART Fjöldi af dokkum: Litur 1: Rautt nr. 836/4038 eða blátt nr. 5846: (7) 7 (8) 9 (10) Litur 2: Gult nr. 817/2025 eða kremað nr. 803/1012: (1) 1 (2) 2 (2) Litur 3: Grænt nr. 895/9544 eða koksgrátt nr. 810/1088: (1) 1 (1) 2 (2) Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Munstur A, Munstur B, endurtakið. endurtakið.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 - 80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.

Munstur C ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Miðja á fram-/bakstykki. 18

4 6 8 10 12 ára, byrjið hér.

= Rautt eða blátt. = Gult eða kremað = Grænt eða koksgrátt


Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

18

Púðar

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir: U.þ.b. 40x46 Peer Gynt Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 664/1012 eða nr. 236/4038: 8 Einnig er hægt að nota Smart.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Tölur: 5 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SMART. Munstur á púða.

Bakhlið á púða (110 lykkjur). Skiptið yfir á hringprjón nr. 3, prjónið 1 prjón slétt á réttu og takið úr 10 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið 13 prjóna garðaprjón. Fellið af. Framhlið á púða (110 lykkjur) Prjónið eins og bakhlið með 5 hnappagötum með jöfnu millibili eftir 1,5 sm. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur, sjá útskýringar á bls. 2. Það fyrsta og síðasta er gert 9 lykkjum frá brún og hinum með 18 lykkja millibili.

Frágangur: Snúið púðanum við og saumið efri brún púðans með aftursting. Snúið púðanum aftur við og leggið hnappagatalista yfir tölulista og saumið í hvorri hlið. Festið tölurnar á. Búið til 4 skúfa u.þ.b. 10 sm. langa og saumið í hvert horn. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2.

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR

- Kemur út tvisvar á ári Áskriftarsími 565-4610

ll= Loftlykkja. = Slétt = Brugðið. = Prj. aðra lykkju sl. fyrir framan fyrstu lykkju, prjónið fyrstu lykkju sl. = Prjónið aðra lykkju sl. fyrir aftan fyrstu lykkju, prjónið fyrstu lykkju sl. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 1 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sl., prj. lykkjuna af kaðlaprj. br. = Setjið 2 lykkjur á kaplaprj. fyrir framan, 1 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. Miðja að framan/aftan.

Prjónið 4 sinnum

Prjónað úr

Fitjið upp 220 lykkjur á hringprjón nr.3,5. Prjónið 1 prjón sléttan. Setjið munstrið niður þannig: *Prjónið 18 lykkjur slétt, prjónið munstur eftir teikningu = 74 lykkjur, prjónið 18 lykkjur slétt*. Setjið merki, prjónið aftur frá *-* = bak- og framhlið, með 36 lykkjur sléttar í hvorri hlið. Prjónið munstrið 4 sinnum + 4 prjóna í lokin eins og munstrið sýnir. Skiptið púðanum í hliðum og prjónið hvora hlið fyrir sig.

74 lykkjur 19


Heklað úr

19

Teppi

Prjónað úr

Teppi

20

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Mál á teppi: U.þ.b. 120x180 sm.

Stærð: Hver ferningur er u.þ.b. 23x23 sm, í allt teppið fara 5x8 ferningar = 40 ferningar.

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 803/1012: 31 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 4 eða 4,5. Gott að eiga: Merkihringi, þvottamerki fyrir SMART. Heklfesta: 29 lykkjur í munstri = u.þ.b. 15 sm. breitt. Ef of laust er heklað þarf fínni heklunál. Ef of fast er heklað þarf grófari heklunál. st = Stuðull. fp = Fastapinni. tvöf.st. = Tvöfaldur stuðull. Fitjið upp 236 loftlykkjur. Byrjið í 3. ll. og heklið 234 fp. 2. umf.: 4 ll = 1 kantlykkja. *Heklið í næstu 5 lykkjur 2 tvöf.st. í hverja lykkju, **hoppið yfir 1 lykkju, 1 tvöf.st. í næstu lykkju**, endurtakið frá **-** samtals 9 sinnum, hoppið yfir 1 lykkju, heklið 2 tvöf.st. í hverja lykkju næstu 5 lykkjur*. Endurtakið frá *-* 7 sinnum + 1 tvöf.st. í síðustu lykkju = kantlykkja. Endurtakið 2. umf. þar til allt teppið mælist u.þ.b. 180 sm. eða eins langt og óskað er. Slítið frá. Gangið frá endanum. 1 garður = sl. á réttu, sl. á röngu.

PEER GYNT Fjöldi af dokkum: Litur 1: Dökkgrátt nr. 10/1088: 14 Litur 2: Rauðbrúnt nr. 242/4049: 9 Litur 3: Rautt nr. 236/4038: 7 Litur 4: Ryðrautt nr. 337/3736: 5 Litur 5: Dökkgult nr. 227/2346: 2 Einnig er hægt að nota SMART. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprj. nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 21 lykkjur í garðaprjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. 1 ferningur: Byrjið í miðju hvers fernings. Fitjið upp 10 lykkjur með lit 5. Prjónið 10 garða, uppfit meðtalið. Fellið hæfilega laust af. Klippið á þráðinn.

Prjónið 8 garða. Fellið af á réttunni en haldið síðustu lykkjunni á prjóninum, án þess að klippa frá. Prjónið upp með sama lit, 8 lykkjur eftir brún á lit 4 og 10 lykkjur eftir brún á lit 5 = 18 lykkjur. Prjónið 8 garða og fellið hæfilega laust af á réttunni. Klippið á þráðinn. Prjónið upp með lit 3, 8 lykkjur þvert á enda 4. lit og 10 lykkjur þvert á enda 5. lit. Prjónið 8 garða, fellið af á réttunni en haldið síðustu lykkjunni á prjóninum, án þess að klippa frá. Prjónið upp með sama lit, 8 lykkjur þvert á enda 3. lit, 10 lykkjur þvert á 5. lit og 8 lykkjur þvert á 4. lit = 26 lykkjur. Prjónið 8 garða, fellið af á réttunni. Klippið á þráðinn. Prjónið upp með lit 2, 8 lykkjur þvert á 3. lit, 18 lykkjur þvert á 4. lit. Prjónið 8 garða, fellið af á réttunni en haldið síðustu lykkjunni á prjóninum, án þess að klippa frá. Prjónið upp með sama lit 34 lykkjur þvert á næstu brún, prjónið 8 garða, fellið af. Klippið á þráðinn. Prjónið upp með lit 1, 34 lykkjur þvert á næstu brún, prjónið 8 garða. Fellið af á réttunni en haldið síðustu lykkjunni á prjóninum, án þess að klippa frá. Prjónið upp með sama lit, 42 lykkjur, prjónið 8 garða. Fellið af. Klippið þráðinn hæfilega langan til að sauma við næsta ferning. Prjónið 40 ferninga. Athugið: 2 síðustu gráu rendur á hverjum ferning mynda síðustu rendur eftir annarri lengdinni og annarri breiddinni á teppinu. Til að fá hina lengdina og breiddina eins eru prjónaðir 8 garðar eftir síðustu 8 ferningunum á lengdina og eftir síðustu 5 ferningunum á breiddina með gráu, sjá punktalínu á teikningu. Saumið saman á röngu 5 lengdir með 8 ferningum. Saumið þvottamerki fyrir Smart á rönguna á teppinu.

Prjónið upp með lit 4 1 lykkju í hvern garð eftir annarri brún á lit 5 = 10 lykkjur. Prjónað teppi Punktalínur eru hliðar og endar.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

20


bolurinn mælist (27) 28 (29) 29 (30) sm. Skiptið í hliðum með (29) 31 (33) 35 (37) lykkjur á hvoru framstykki og (61) 65 (69) 73 (77) lykkjur á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig.

Nr. 22 Nr. 23

Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (13) 14 (15) 15 (16) sm. Takið úr fyrir V-hálsmáli 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál (8) 9 (9) 10 (10) sinnum = (21) 22 (24) 25 (27) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (23) 24 (25) 26 (27) sm. Fellið af. Prjónið hitt framstykkið eins.

Prjónað úr

21

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: (XS) S (M) L (XL) Yfirvídd: (94) 100 (107) 114 (120) sm. Sídd: (50) 52 (54) 55 (57) sm. Ermalengd: (46) 47 (47) 48 (48) sm ALFA Fjöldi af dokkum: Svart nr. 1099: (12) 13 (15) 16 (17)

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 6 og 7. Sokkaprjónar nr. 6 og 7. Tölur: 5 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 6 (135) 143 (151) 159 (167) lykkjur. Prjónið 2,5 sm. stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka. Gerið nú 1 hnappagat á hægra framstykkið, yfir 2 lykkjur og þremur lykkjum frá brún. (Sjá útskýringar á hnappagötum á bls. 2). Prjónið stroffið áfram þar til það mælist 4 sm. Setjið 8 fyrstu og 8 síðustu lykkjurnar á nælur (listi) = (119) 127 (135) 143 (151) lykkja eftir á bol. Skiptið yfir á hringprjón nr. 7. Prjónið slétt prjón þar til allur

Bakstykki: Prjónið beint upp (engin úrtaka við hálsmál), þar til handvegur mælist (23) 24 (25) 25 (27) sm. Fellið af fyrstu (21) 22 (24) 25 (27) lykkjurnar, prjónið næstu (21) 23 (23) 25 (25) lykkjur og setjið þær síðan á nælu, fellið af þær lykkjur sem eftir eru. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6 (32) 34 (36) 38 (40) lykkjur. Prjónið 4 sm. stroff 1 sl. 1 br., en aukið í á síðasta hringnum (0) 1 (2) 3 (3) lykkjur með jöfnu millibili = (32) 35 (38) 41 (43) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 7. Prjónið slétt. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með u.þ.b. 3 sm. millibili þar til (60) 63 (66) 69 (71) lykkja er á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (46) 47 (47) 48 (48) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Listi: Setjið lykkjurnar 8 af nælu á vinstra framstykki á prjón nr. 6. Fitjið upp 1 auka lykkju við framstykkið. Prjónið 1 sl. 1 br. þar til listinn nær upp að byrjun á V-hálsmáli (teygjið aðeins á). Setjið lykkjurnar á nælu og saumið listann við framstykkið. Merkið fyrir 5 tölum á listann, þeirri efstu við byrjun á V-hálsmáli, hinum með jöfnu millibili. Prjónið hægri listan eins en með hnappagötum á móts við tölurnar, endið á röngunni, ekki slíta frá. Kragi: Prjónið í beinu framhaldi eftir hægri lista. Prjónið upp eftri V-hálsmálinu 1 lykkju í hvern prjón að axlarsaum, prjónið lykkjurnar á bakstykki og niður eftir vinstra hálsmáli á sama hátt + vinstri lista. Prjónið 4 sm. 1 sl. 1 br. Aukið í 2 sléttar lykkjur hlið við hlið 5 sinnum með jöfnu millibili = 10 lykkjur. Prjónið þar til allur kraginn mælist 14 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Festið tölurnar á.

Prjónað úr

22

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (XS) S (M) L Yfirvídd: (90) 96 (102) 108 sm. Sídd: (54) 55 (57) 58 sm. Ermal. (undir hendi): (40) 41 (42) 44 sm. ALFA Fjöldi af dokkum: Ólífugrænt nr. 9084: (13) 15 (16) 17 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. nr 7. Sokkaprjónar nr. 7. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 7 (236) 248 (264) 280 lykkjur. Prjónið 10 sm. stroff 1 sl. 1 br. Prjónið 2 lykkjur sl. saman allan prjóninn = (118) 124 (132) 140 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = merkiprjónn. Prjónið síðan slétt þar til bolurinn mælist (23) 23 (24) 24 sm. frá merkiprjóni. Fellið af (5) 5 (6) 6 lykkjur í hvorri hlið = (54) 57 (60) 64 lykkjur á hvoru stykki. Bakstykki: Fellið af í byrjun prjóns við 21


handveg (2,1,1,1) 2,1,1,1 (2,1,1,1) 2,2,1,1 lykkju = (44) 47 (50) 52 lykkjur eftir á bakstykkinu. Prjónið þar til handvegur mælist (20) 21 (22) 23 sm. Setjið (22) 23 (24) 24 lykkjur í miðju á nælu (hálsmál) = (11) 12 (13) 14 lykkjur eftir á hvorri öxl. Prjónið 2 prjóna. Fellið af. Framstykki: Fellið af í byrjun prjóns við handveg (2,1,1,1) 2,1,1,1 (2,1,1,1) 2,2,1,1 lykkju = (44) 47 (50) 52 lykkjur eftir á framstykkinu. Prjónið þar til handvegur mælist (14) 15 (16) 17 sm. Setjið (12) 13 (14) 14 lykkjur í miðju á nælu (hálsmál). Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af við hálsmál 2,1,1,1 lykkju = (11) 12 (13) 14 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (21) 22 (23) 24 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins.

Prjónað úr

23

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

prjóna nr. 7 og prjónið slétt prjón í hring. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkj-una, fyrst eftir 3 hringi síðan með (4) 3 (3,5) 3 (3) sm. millibili þar til (47) 51 (53) 57 (59) lykkjur eru á ermi. Prjónið þar til öll ermin mælist (37) 38 (39) 40 (40) sm. Setjið 8 lykkjur undir hendi á nælu. Leggið til hliðar og prjónið aðra ermi eins.

Mál á peysu: (XS) S (M) L (XL) Yfirvídd: (90) 98 (106) 114 (122) sm.

Berustykki: Sameinið bol og ermar á hringprjón nr. 7. Prjónið framstykki, ermi, bakstykki og ermi = (182) 200 (214) 232 (246) lykkjur á prjóninum. Prjónið 2 Sídd (fyrir miðju á framstk.) u.þ.b.: prjóna slétt prjón. Setjið merki þar sem (52) 54 (56) 58 (60) sm. bolur og ermi mætast, úrtakan er gerð sitt Ermalengd (undir hendi): hvoru megin við 2 lykkjur, (1 af bol og 1 (37) 38 (39) 40 (40) sm. af ermi). Byrjið hvern prjón á milli þessErmar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 7 (68) ara tveggja lykkja á framstykki. Einnig Fjöldi af dokkum: 72 (76) 80 lykkjur. Prjónið 10 sm. stroff 1 ALFA er tekið úr á tveimur stöðum á fram- og sl. 1 br. Prjónið 2 lykkjur sl. saman allan Terrakotta nr. 3528: (10) 11 (13) 14 (16) bakstykki. Úrtaka: *1 sl., 1 hægri úrtaka hringinn = (34) 36 (38) 40 lykkjur. Prjónið (sjá að ofan), prjónið (11) 12 (13) 14 (15) slétt prjón en athugið: síðasta lykkjan lykkjur sl., hægri úrtaka, prjónið (16) 19 á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = ADDI prjónar frá TINNU: (22) 25 (28) lykkjur sl., vinstri úrtaka, merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum Mælum með Bambus prjónum. prjónið (11) 12 (13) 14 (15) lykkjur sl., megin við merkilykkjuna með 2,5 sm. 80 sm. hringprj. nr. 6 og 7. vinstri úrtaka, prjónið 2 lykkjur sl., hægri millibili þar til (56) 58 (62) 64 lykkjur eru Sokkaprjónar nr. 6 og 7. úrtaka, prjónið lykkjurnar á fyrri erminni á erminni. Prjónið þar til ermin mælist Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. þar til 4 lykkjur eru að næsta merki, vinstri (40) 41 (42) 44 sm. (mælið beint upp, ekki úrtaka, 1 sl.*. Endurtakið frá *-* einu sinni á ská). Fellið af (5) 5 (6) 6 lykkjur undir = 12 lykkjur teknar úr á prjóninum. Prjónið Prjónfesta: höndum. Prjónið fram og til baka, fellið af 3 prjóna án úrtöku. 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. = 2 lykkjur í byrjun prjóns (8) 8 (9) 9 sinnum Endurtakið úrtökuna á 4. hverjum prjóni 10 sm. = (19) 21 (20) 22 lykkjur eftir. Fellið af. 2 sinnum til viðbótar. (Endið á 3 prjónum Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. án úrtöku). = (146) 164 (178) 196 (210) Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Frágangur: Saumið axlir saman. lykkjur, það verða tveimur lykkjum minna Hálslíning: Prjónið upp á sokkaprjóna á milli á miðju fram- og bakstykki, en eða lítinn hringprjón nr. 7 (66) 68 (68) Vinstri úrtaka: Takið 1 lykkju óprjónaða, einni lykkju minna til hliðar á fram- og 70 lykkjur. Prjónið 5 sm. stroff 1 sl. 1 br. 2 lykkjur sl., steypið óprjónuðu lykkjunni bakstykki. Setjið nú merki um 3 lykkjur í í hring. Aukið í 2 sléttar lykkjur hlið við yfir. miðju á hvorri ermi. Takið hér eftir einnig hlið 6 sinnum með jöfnu millibili allan úr á ermum með hægri úrtöku = 14 lykkjur hringinn = 12 lykkjur. Prjónið áfram 1 Hægri úrtaka: 2 sl. setjið lykkjurnar aftur teknar úr á 4. hverjum prjóni. Athugið: sl. 1 br. þar til allur kraginn mælist 18-19 á vinstri prjón, steypið þriðju lykkjunni Úrtakan á ermunum er gerð þannig að alltsm. Fellið hæfilega laust af með sléttum yfir, setjið lykkjurnar 2 aftur á hægri prjón. af eru jafn margar lykkjur báðum megin út og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar að laskanum. (riðlast um 1 lykkju fram og í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 6 (120) til baka þannig að snúningurinn komi alltaf saumið niður báðum megin. 130 (140) 150 (160) lykkjur. Prjónið 5 sm. á miðja ermi). Takið áfram úr á 4. hverjum stroff 3 sl. 2 br. Skiptið yfir á hringprjón prjóni (5) 6 (7) 8 (9) sinnum á 14 stöðum = nr. 7. Prjónið slétt þar til allur bolurinn (76) 80 (80) 84 (84) lykkjur eftir. Setjið (8) mælist (31) 32 (33) 34 (35) sm. Setjið 8 9 (10) 11 (12) lykkjur á miðju framstykki á lykkjur á nælu í hvorri hlið (handvegur) nælu. Prjónið fram og til baka og takið úr 1 = (52) 57 (62) 67 (72) lykkjur á hvoru lykkju í byrjun og enda prjóns 6 sinnum í stykki. Leggið bolinn til hliðar og prjónið hvorri hlið, haldið einnig áfram að taka úr eins og fyrr á ermum og bakstykki. ermar.

SPARIÐ 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

22

Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr 6. (30) 30 (35) 35 (35) lykkjur. Prjónið 7 sm. stroff 3 sl. 2 br., en aukið í á síðasta hringnum: 3 lykkjur með jöfnu millibili á 2 minnstu stærðunum = (33) 33 lykkjur, en á stærri stærðunum er aukið út í 37 lykkjur með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokka-

Hálslíning: Skiptið yfir á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 6. Prjónið upp lykkjur í hálsmáli, hæfilega þétt = (70) 75 (75) 80 (80) lykkjur. Prjónið 10 sm. stroff 3 sl. 2 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Lykkið saman undir höndum.


PRJÓNABLAÐIÐ

Nr. 80

Nr. 26

ÝR

Nr. 26

Kemur út tvisvar á ári

Nr. 24

Áskriftarsími 565-4610

30

Nr. 27

Prjónað úr

24

Kaðlapeysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) 6 Yfirvídd: (78) 84 Sídd: (42) 46 Ermalengd: (28) 31

(8) 10 (12) ára. (90) 96 (102) sm. (50) 55 (60) sm. (34) 38 (42) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkbleikt nr. 4627: (9) 10 (11) 12 (13) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 - 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Garnið gefur góða fyllingu, er fljótprjónað og mjúkt, úr ull/mohair. Ullarþvottur á 30° í vél án mýkingarefna.

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5 (216) 232 (248) 264 (280) lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt. Prjónið næsta prjón þannig: Byrjið við örina á munstri A, prjónið (13) 17 (21) 25 (29) lykkjur (endið með 2 sléttum lykkjum), prjónið síðan eftirfarandi munstur: 18 lykkjur munstur B, 14 lykkjur munstur C, 18 lykkjur munstur B, 14 lykkjur munstur C, 18 lykkjur munstur B, prjónið 2 sléttar, prjónið síðan (26) 34 (42) 50 (58) lykkjur munstur A, prjónið aftur munstur B – C – B – C – B, prjónið

2 sléttar, prjónið að lokum munstur A út prjóninn. Endurtakið þennan prjón þar til allur bolurinn mælist (27) 30 (33) 36 (39) sm. Skiptið í hliðum á miðju munstri A. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Fitjið upp 1 auka lykkju í hvorri hlið = kantlykkja, prjónið hana slétta alla leið upp = (110) 118 (126) 134 (142) lykkjur. Prjónið munstrin + kantlykkju fram og til baka, þar til allur bolurinn mælist (40) 44 (48) 53 (58) sm. Fellið af (30) 32 (34) 36 (38) lykkjur í miðju = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig og takið úr í byrjun prjóns við hálsmál 4,2 lykkjur = (35) 38 (42) 46 (51) lykkja eftir á öxl. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (42) 46 (50) 55 (60) sm. Fellið af. Handvegur ætti að mælast (15) 16 (17) 19 (21) sm. Prjónið hina öxlina eins. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki þar til allur bolurinn mælist (36) 39 (43) 47 (52) sm. Setjið (18) 20 (22) 24 (26) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig. Takið úr í byrjun prjóns við hálsmál 4,3,2,1,1 lykkju = (35) 38 (42) 46 (51) lykkja eftir á öxl. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (42) 46 (50) 55 (60) sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3 (44) 44 (48) 48 (52) lykkjur. Prjónið (4) 5 (5) 5 (6) sm. stroff, 2 sl. 2 br. í hring. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið 1 hring slétt og aukið út í (59) 63) (67) 71 (75) lykkjur með jöfnu millibili. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja undir hendi. Prjónið munstur C – B – C á miðja ermi = 46 lykkjur og munstur A báðum megin við (undir ermi), teljið út frá miðju hvernig munstrin byrja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 5. prjóni. Endurtakið síðan aukninguna á 4. hverjum prjóni (2) 2 (0) 0 (2) sinnum. Aukið síðan í á 6. hverjum prjóni þar til (83) 89 (93) 101 (111) lykkjur eru á erminni. Nýju lykkjurnar eru prjónaðar í munstri A. Prjónið þar til öll ermin mælist (28) 31 (34) 38 (42) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Setjið lykkjurnar af nælunni á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3, takið upp 1 lykkju í hverri affelldri lykkju + 3 lykkjur á hverja 4 umferðir þar sem ekki var fellt af, á réttunni. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4. Prjónið munstur B fyrir miðju að framan eins og á peysunni, en restin er prjónuð með stroffi, 2 sl. 2 br., en athugið að prjóna 2 sl. báðum megin við munstur B. Prjónið þar til hálslíningin mælist u.þ.b. (10) 11 (11) 12 (12) sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki innan í peysuna. 23


Munstur B = 18 lykkjur .

Prjónað úr

25

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1/2) Yfirvídd: (55) Sídd: (32) Ermalengd: (16)

1 (2) 61 (68) 36 (40) 19 (22)

3-4 (5-6) ára. 75 (82) sm. 44 (48) sm. 25 (28) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt tweed nr. 867/5854: (3) 3 (4) 5 (5) Dökkbleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Gult nr. 817/2025: 1 í allar stærðir. Rautt nr. 4407: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 - 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Heklunál nr. 3 og 3,5. Tölur: 1 stk. fyrir 2 minnstu stærðir. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með bláu tweed á hringprjón nr. 3,5 (128) 144 (160) 176 (192) lykkjur. Prjónið munstur A. Takið úr á síðasta prjóni eins og sést á teikningu = (120) 135 (150) 165 (180) lykkjur. Prjónið slétt þar til bolurinn mælist frá munstri A (18) 24

Munstur A, endurtakið.

Byrjið hér.

21 (23) 25 (28) sm. Setjið merki í báðar hliðar með (60) 67 (75) 82 (90) lykkjur á framstykki, (60) 68 (75) 83 (90) lykkjur á bakstykki. Athugið: Skiptið bolnum þannig að 1 spíss komi á mitt framstykki. Setjið (6) 8 (8) 10 (10) lykkjur á hvorri hlið á nælu = (3) 4 (4) 5 (5) lykkjur sitt hvoru megin við hliðarmerkið. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið slétt, en athugið, á stærðum 1 árs og 3-4 ára er 1 lykkja tekin úr í annarri hliðinni = (54) 59 (67) 72 (80) lykkjur á prjóninum. Laskaúrtaka: Takið úr á réttu þannig: 1 slétt kantlykkja, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur sléttar saman. Prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir á prjóninum, takið þá úr þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða fram af, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 1 lykkja slétt + 1 kantlykkja slétt. Prjónið kantlykkjuna slétta á röngunni en hinar lykkjurnar eru prjónaðar brugðnar. Endurtakið úrtökuna á 2. hverjum prjóni = alltaf á réttunni, (14) 16 (23) 25 (28) sinnum = (26) 27 (21) 22 (24) lykkjur. Stærðir 1/2 og 1 árs: Skiptið bakstykkinu í miðju, en fellið af 1 miðlykkju á stærð 1 árs. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Haldið áfram að taka úr fyrir laskanum þar til tekið hefur verið úr í allt (18) 20 sinnum. Fellið af ystu lykkjurnar á laskanum en setjið hinar 8 (8) lykkjur á nælu. Stærðir (2) 3-4 (5-6) ára: Fellið af fyrstu og síðustu lykkjuna, setjið hinar (19) 20 (22) á nælu. Framstykki: = (54) 59 (67) 72 (80) lykkjur. Prjónið eins og bakstykki þar til tekið hefur verið úr (13) 15 (17) 19 (22) sinnum fyrir laskanum. Fellið af á næsta prjóni (10) 11 (11) 12 (12) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Haldið áfram að taka út fyrir laskanum

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Sláið bandinu um prjóninn. = Takið 2 sléttar lykkjur óprjónaðar af (eins og ætti að prj. þær saman), 1 slétt, steypið óprj. lykkjunum yfir = 1 lykkja. = 2 sléttar saman. Munstur A

Munstur B

Endurtakið.

Endurtakið. Munstur C = 14 lykkjur.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir framan, 1 br., prj. lykkjuna af kaðlaprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir aftan, 1 sl., prjónið lykkjuna af kaðlaprj. br. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 1 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. br. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 2 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl.

Endurtakið. Byrjið hér. = Slétt, bleikt. = Br. á réttu, sl. á röngu, bleikt. = Slétt, rautt. = Br. á réttu, sl. á röngu, rautt. = Slétt, gult. = Slétt, blátt = Br. á réttu, sl. á röngu, blátt. ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.


ásamt því að taka úr við hálsmál 2 lykkjur á 2 hverjum prjóni þar til allar lykkjur hafa verið felldar af. Prjónið síðustu lykkjurnar sléttar saman. Slítið frá. Hægri ermi: Fitjið upp með bláu tweed á sokkaprjóna nr. 3, (36) 38 (38) 40 (42) lykkjur. Prjónið til skiptis 1 hring brugðinn og 1 hring sléttan, þar til prjónaðir hafa verið 3 garðar. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið rendur eftir munstri B, en aukið út í (38) 42 (44) 46 (48) lykkjur með jöfnu millibili á 1. hringnum. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana á 5. hverjum hring (10) 12 (14) 17 (19) sinnum = (58) 66 (72) 80 (86) lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (16) 19 (22) 25 (28) sm. Setjið (6) 8 (8) 10 (10) lykkjur undir hendi á nælu = (52) 58 (64) 70 (76) lykkjur eftir á ermi. Prjónið fram og til baka. Takið úr fyrir laska á réttunni eins og á fram- og bakstykki þar til tekið hefur verið úr jafn oft og á framstykkinu, fellið þá af 5 lykkjur í byrjun prjóns á réttu, ásamt því að taka úr fyrir laskanum hinum megin þar til laskinn mælist jafnlangur og á bakstykki. Fellið af. Vinstri ermi: Prjónið eins og hægri ermi en gagnstætt. Frágangur: Saumið ermarnar saman og saumið þær í. Stærðir ( 1/2 ) og 1 árs: Prjónið upp lykkjur með bláu tweed á hringprj. nr. 3 í klaufina á bakstykkinu, fellið af á næsta prjóni. Hálslíning: Prjónið upp með bláu tweed á hringprjón nr. 3 u.þ.b. (78) 80 lykkjur. Prjónið 5 prjóna garðaprjón fram og til baka. Fellið af. Saumið 1 hneslu í aðra hliðina og 1 tölu á móti. Stærðir (2) 3-4 (5-6) ára: Prjónið upp með bláu tweed á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3, u.þ.b. (84) 86 (90) lykkjur í hálsmálið. Prjónið til skiptis 1 hring brugðinn og 1 hring sléttan þar til komnir eru 3 garðar. Fellið af. Saumið þvottamerki innan í peysuna.

myndist kúla. Heklið 1 kúlu á hvern spíss neðan á peysunni, til skiptis með gulu, rauðu og bleiku. Saumið á peysuna. Heklið nú 1 gula kúlu, 3 rauðar og 3 bleikar og saumið kúlurnar saman svo myndist blóm, með gula kúlu í miðju, rauðar og bleikar til skiptis hringinn í kringum gulu kúluna. Saumið framan á peysuna u.þ.b. 2-5 sm. frá hálslíningu. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2.

Heklað úr

1 stuðul. Heklið síðan 1 stuðul + 3 loftlykkjur + 1 stuðul í hvern loftlykkjuboga allan hringinn. Endið með 1 keðjulykkju. 6. umf.: Eins og 5. umferð en aukið í með að hekla 2 loftlykkjuboga í sama loftlykkjubogann (3) 4 (5) 6 (6) sinnum með jöfnu millibili = (21) 22 (23) 24 (24) loftlykkjubogar í allt. Heklið áfram eins og 5. umf. Þar til húfan mælist (15) 16 (16) 17 (17) sm. frá byrjun. Endið með 2 stuðlum í hvern loftlykkju-boga + 1 stuðul á milli loftlykkjuboganna allan hringinn. Slítið frá og gangið frá endanum. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2.

26

Heklað úr

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir: (1/2) 1

(2) 3-4

(5-6) ára.

27

Taska

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. SMART Fjöldi af dokkum: Dökkbleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Stærð: U.þ.b. 16x14 sm.

ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 3 og 3,5.

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkbleikt nr. 4627: 1 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Fitjið upp 6 loftlykkjur og myndið hring með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju. 1. umf.: 1 loftlykkja, heklið 12 fp í hringinn, lokið hringnum með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. 2. umf.: *5 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fp í næstu lykkju*. Endurtakið frá *-* = 6 loftlykkjubogar. 3. umf.: Heklið 2 keðjulykkju fram að miðju 1. loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur (sama og 1 stuðull + 3 loftlykkjur), heklið 1 stuðul + 3 loftlykkjur + 1 stuðul í 1. loftlykkju-bogann. *Heklið 1 stuðul + 3 loftlykkjur + 1 stuðul + 3 loftlykkjur + 1 stuðul í næsta loftlykkjuboga*. Kúlur: Heklið 4 loftlykkjur, heklið 1 Endurtakið frá *-* = 12 loftlykkjubogar. tvöfaldan stuðul í 1. loftlykkju, en staldrið Lokið hringnum með 1 keðjulykkju. 4. við þegar 2 lykkjur eru á nálinni, heklið 1 umf.: Heklið 2 keðjulykkjur fram að miðju tvöfaldan stuðul í sömu lykkju, staldrið nú 1. loftlykkjuboga, heklið 6 loftlykkjur við þegar 3 lykkjur eru á nálinni. Heklið + 1 stuðul. *1 stuðul + 3 loftlykkjur + 1 þannig áfram samtals 6 tvöfalda stuðla í stuðul + 3 loftlykkjur + 1 stuðul í næsta sömu lykkju, það verður alltaf 1 lykkju loftlykkjuboga, 1 stuðul + 3 loftlykkjmeira á nálinni í hvert sinn. Nú eru 7 ur + 1 stuðul í næsta loftlykkju-boga*. lykkjur á nálinni. Sláið bandi um nálina Endurtakið frá *-*, heklið í lokin 1 stuðul og dragið það í gegnum allar lykkjurnar á + 3 loftlykkjur 1 stuðul + 3 loftlykkjur + nálinni í einu. Slítið frá og dragið bandið í 1 stuðul í síðasta loftlykkju-bogann, endið gegn. Herðið vel að og gangið frá endanum með 1 keðjulykkju = 18 loftlykkjubogar. 5. um leið og saumað er aðeins í 4. lykkju umf.: Heklið 2 keðjulykkjur fram að miðju og síðasta tvöfalda stuðulinn, þannig að 1. loftlykkjuboga, heklið 6 loftlykkjur +

ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 3,5. Heklfesta: 20 stuðlar = 10 sm. á breidd. Fitjið upp 35 loftlykkjur, byrjið í 5. loftlykkju, heklið 31 stuðul (fyrstu 3 loftlykkjurnar eru 1 stuðull). Snúið alltaf við með 3 loftlykkjum, heklið alltaf í gegnum efstu lykkjurnar. Þegar taskan mælist 26 sm. er tekið úr fyrir loki í hverri umferð þannig: 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 lykkju, heklið stuðla þar til 2 stuðlar eru eftir á hinum endanum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 lykkju, heklið 1 keðjulykkju efst í loftlykkjurnar þrjár á fyrri umferð. Snúið við, heklið keðjulykkju í loftlykkjubogann að fyrsta stuðli, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 stuðul, heklið stuðla þar til 2 stuðlar eru eftir, hoppið yfir 1 lykkju, 3 loftlykkjur + 1 keðjulykkja efst í loftlykkjurnar þrjár á fyrri umferð. Heklið þannig áfram, það verða alltaf 4 stuðlum minna í hverri umferð þar til 3 stuðlar eru eftir + 1 loft25


lykkjubogi í hvorri hlið. Snúið við, heklið keðjulykkju í loftlykkjubogann að fyrsta stuðli, 3 loftlykkjur, heklið 1 keðjulykkju í síðasta stuðul. Slítið frá. Brjótið töskuna tvöfalda að loki, festið niður með títuprjónum. Byrjið við lokið og heklið hliðarnar saman á réttunni með 1 umferð fastapinna, heklið áfram eftir botni töskunnar í gegnum báðar raðir, síðan upp eftir hinni hliðinni. Heklið í kringum lokið með 4 fastapinnum í hvern loftlykkjuboga. Slítið frá. Axlarband: Fitjið upp (949 106 (120) 130 (140) loftlykkjur. Byrjið í 3. loftlykkju og heklið 1 fastapinna í hverja loftlykkju. Heklið 1 fastapinna í síðustu lykkjuna og haldið áfram með 1 fastapinna í hverja loftlykkju hinum megin á uppfitinu. Slítið frá. Saumið bandið á báðar hliðar töskunnar, þar sem lokið byrjar.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

SMART Fjöldi af dokkum: Litur 1: Gult nr. 2417: (2) 2 (3) 3 (3) 3 Litur 2: Fjólublátt nr. . 857/5173: (2) 2 (3) 3 (3) 3 Litur 3: Appelsínugult nr. 838/3619: (2) 2 (3) 3 (3) 3 Litur 4: Rautt nr. 842/4219: (2) 2 (2) 3 (3) 3 Litur 5: Bleikt nr. 4627: (2) 2 (3) 3 (3) 3 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, þvottamerki fyrir SMART.

*-* tvisvar sinnum enn. Endið á 3 st. í næsta loftlykkjuboga 1 ll. 3 st. í næsta loftlykkjuboga, 1 ll. heklið í hornið 3 st. 2 ll. Lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn, dragið hann í gegnum lykkjuna og gangið frá. Litur 5. Heklið eins og með lit 4. Aukið í með 1 loftlykkjuboga sitt hvoru megin við hornin og heklið alltaf 3 st. 1 ll. þar í. Byrjið aftur á lit 1 og heklið þar til ferningurinn mælis (37x37) 40x40 (43x43) 46x46 (49x49) 52x52 sm. Heklið 2 umferðir fp. sem axlarstykki eftir einni hlið á ferningnum með þeim lit sem kemur á eftir síðasta hring, Heklið frá öxl u.þ.b. (11) 12 (13) 14 (15) 16 sm. að hálsmáli.

Bakstykki: Heklið eins og framstykki. Ermar: Heklið með lit 4 (44) 46 (48) 50 (52) 54 ll. Byrjið í 4. ll frá nálinni, heklið 1 st. í hverja ll. Skiptið yfir í lit 5, snúið Sjá útskýringar á hekli á bls. 2. við með 3 ll. og heklið 1 st. í hvern stuðul. ll= Loftlykkja. Heklið stuðla fram og til baka og heklið 1 kl = Keðjulykkja. umferð með hverjum lit, byrjið nú á lit 1. st = Stuðull. Athugið: aukið í 1 stuðul í hvorri hlið á u.þ.b. 2 sm. millibili með því að hekla 2 Framstykki: = 1 stór ferningur. st. í 1 st. Aukið í þar til (63) 67 (71) 75 Byrjið í miðju með lit 1. Heklið 6 loft(79) 83 st. eru á erminni. Heklið þar til öll lykkjur, tengið í hring með 1 keðjulykkju í ermin mælist (23) 27 (30) 33 (36) 39 sm. fyrstu loftlykkju. Heklið áfram með sama Frágangur: Saumið axlir saman. Saumið lit í hringinn: 3 ll., 2 st., *2 ll., 3 st.,* ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlendurtakið frá *-* tvisvar sinnum, endið á arsaum og saumið niður báðum megin. 2 ll., lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Saumið saman í hliðum. Saumið þvottaKlippið á þráðinn, dragið hann í gegnum merki fyrir Smart innan í peysuna. lykkjuna og gangið frá. Litur 2. Stingið nálinni í fyrsta loftlykkjubogann, takið upp nýja þráðinn og heklið 1 ll. með báðum endum á nýja litn-um, til að festa þráðinn. Heklið síðan með einföldu RJÓNABLAÐIÐ garni 2 ll., heklið í sama loftlykkjuboga 2 st. 2 ll. *heklið í næsta loftlykkjuboga Kemur út tvisvar á ári 3 st., 2 ll., 3 st., 2 ll.*, endurtakið frá *-* tvisvar sinnum, endið á 3 st. 2 ll. í fyrsta Áskriftarsími 565-4610 loftlykkjuboga. Lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn, dragið hann í gegnum lykkjuna og gangið frá eins og áður. Litur 3. Stingið nálinni í loftlykkjuboga í einu horninu, takið upp nýja þráðinn og heklið 1 ll. með báðum endum á nýja litn-um, til að festa þráðinn. Heklið síðan með einföldu garni 2 ll. heklið í sama loftlykkjuboga 2 st. 1 ll. *Heklið í næsta loftlykkjuboga 3 st. 1 ll., í næsta horn 3 st. 2 ll. 3 st. 1 ll.*, endurtakið frá *-* tvisvar sinnum, endið á 3 st. í næsta loftlykkjuboga, 1 ll. 3 st. í hornið, 2 ll. Lokið hringnum með 1 kl. í þriðju ll. Klippið á þráðinn, dragið hann í gegnum lykkjuna og gangið frá. Litur 4. Byrjið í einu horninu og heklið eins og með lit 3. *Heklið í næsta loftlykkjuboga 3 st. 1 ll., heklið í næsta loftlykkjuboga 3 st. 1 ll. heklið í næsta horn 3 st. 2 ll. 3 st. 1 ll.*, endurtakið frá Heklfesta: 19 stuðlar með heklunál nr. 3,5 = 10 sm.

P

Heklað úr

28

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2) Yfirvídd: (74) Sídd:: (38) Ermal.: (23) 26

4 (6) 8 (10) 12 ára. 80 (86) 92 (98) 104 sm. 41 (44) 47 (50) 53 sm. 27 (30) 33 (36) 39 sm.

ÝR


Heklað úr

29 Hattur

Heklið 1 umf. til viðbótar fyrir stærri stæðir = 11 st. í hverjum st.hóp. Heklið nú áfram án þess að auka í, en heklið 1 ll. á milli st.hópa. Heklið þar til hatturinn mælist frá toppi (19) 20 sm. Aukið í á næstu umferð með því að hekla 2 st. í hvern st. + 3 st. í loftlykkjuna á milli st.hópanna allan hringinn. Klippið á þráðinn og gangið frá endum.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

Prjónað úr

(2-6) 8-12 ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Bleikt nr. 4627: 2 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, þvottamerki fyrir SMART. Heklfesta: 19 stuðlar með heklunál nr. 3,5 = 10 sm. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2. ll= Loftlykkja. kl = Keðjulykkja. st = Stuðull. Byrjið efst í toppnum. Heklið 8 ll. Tengið í hring með kl. í fyrstu ll. 1. umf.: 3 ll. = 1 st. + 1 st. í hringinn, *1 ll., 2 st. í hringinn*, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar + 1 ll. = 8 stuðlahópar. Lokið hringnum með 1 kl. í efstu loftlykkju í byrjun umferðar. 2. umf.: 3 ll. + 1 st. í fyrsta st., 1 st. í næsta st. *1 ll. 2 st. í fyrsta st. í næsta st.hóp + 1 st. í næsta st.*, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar + 1 ll. = 3 st. í hverjum stuðlahóp (í allt 8 stuðlahópar). Lokið hringnum eins og í 1. umf. 3. umf.: 3 ll. + 1 st. í fyrsta st., 1 st. í næsta st., 2 st. í síðast st. á fyrsta st.hóp. *1 ll., 2 st. í fyrsta st. 1 st. í annan st. 2 st. í þriðja st. á næsta st.hóp.*, endurtakið frá *-* = 5 st. í hverjum st.hóp. 1 ll. og lokið hringnum eins og áður. 4. umf.: Eins og 3. umf. Heklið aðeins 1 st. í hvern st. í miðju en 2 st. í fyrsta og síðasta st. = 7 st. í hverjum st.hóp. 5. umf.: Aukið í með því að hekla 2 st. í miðstuðul hvers st.hóps. = 8 st. í hverjum st.hóp. 6.umf.: Eins og 5. umf. = 9 st. í hverjum st.hóp. 7.umf.: Eins og 5. umf. = 10 st. í hverjum st.hóp. Aukið ekki oftar í fyrir minnstu stærðir.

30

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) 6 (8) Yfirvídd: (81) 87 (92) Sídd:: (45) 50 (54) Ermalengd: (29) 32 (35)

10 (12) ára. 98 (103) sm. 58 (62) sm. 38 (40) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 842/4219: (7) (8) 9 10 (11) Bleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Í skraut á peysu: Fjólublátt nr. 857/5173: 1 í allar stærðir. Appelsínugult nr. 838/3619: 1 í allar stærðir. Gult nr. 2417: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprj. nr. 3,5. Sokkaprjónar nr. 3,5. Heklunál nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með rauðu á hringprjón nr. 3,5 (180) 192 (204) 216 (228) lykkjur. Prjónið 6 prjóna slétt í hring = rúllukantur, þar á eftir munstur A. Prjónið slétt í hring þar til allur bolurinn mælist (26) 30 (33) 36 (39) sm. Skiptið bolnum í bak- og framstykki með (90) 96 (102) 108 (114) lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið slétt fram og til baka

þar til handvegur mælist (19) 20 (21) 22 (23) sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið slétt fram og til baka þar til handvegur mælist (14) 15 (15) 16 (16) sm. Fellið af (10) 12 (12) 14 (14) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig og takið úr í byrjun prjóns við hálsmál: (5,3,2,1,1) 5,3,2,1,1 (5,3,2,1,1,1) 5,3,2,1,1,1 (5,3,2,1,1,1,1) lykkju. Prjónið þar til handvegur mælist (19) 20 (21) 22 (23) sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með bleiku á sokkaprjóna nr. 3,5 (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur. Prjónið 6 hringi slétt = rúllukantur. Prjónið munstur A með bleiku. Prjónið síðan með rauðu. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1 sm. millibili þar til (84) 88 (94) 98 (102) lykkjur eru á erm-inni. Prjónið þar til öll ermin mælist (29) 32 (35) 38 (40) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með rauðu á lítinn prjón eða sokkaprjóna nr. 3,5 u.þ.b. 4-5 lykkjur á hverja 2 sm. (talið sem fyrsti prjónn á réttu). Prjónið 1 hring slétt með bleiku, síðan munstur A + 6 prjóna slétt. Fellið hæfilega laust af. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna. Heklað skraut framan á peysu: Sjá útskýringar á hekli á bls. 2. ll= Loftlykkja. kl = Keðjulykkja. st = Stuðull. Heklið með fjólubláu 8 ll. Tengið í hring með kl. í fyrstu ll. 1.umf.: Fjólublátt: 3 ll. = 1. st., heklið 23 st. í hringinn. Lokið hringnum með 1 kl. í efstu loftlykkju í byrjun umferðar. Lokið þannig öllum umferðum. 2.umf.: Gult: 5 ll = 1 st. + 2 ll., heklið 1 st. í sömu lykkju, 1 ll. *hoppið yfir 1 st. hekl-ið 1 st. 2 ll. 1 st. 1 ll. í næsta st.* = 1 st.hópur. Endurtakið frá *-* allan hringinn = 12 st.hópar. 3.umf.: Appelsínugult: Byrjið í miðju. Festið bandið í loftlykkjurnar tvær í fyrstu st.hóp. Heklið 3 ll. = 1 st., heklið 2 st. 2 ll. á sama stað. Heklið síðan 3 st. + 2 ll. í hvern st.hóp. 4. umf.: Rautt: Festið bandið í loftlykkjurnar tvær í fyrsta hóp. Heklið 3 ll. = 1 st., heklið 1 st. 1 ll, 2 st. 1 ll. í fyrsta loftlykkjuboga. Heklið síðan *2 st. 1 ll. 2 st. 1 ll.* í næsta loftlykkjuboga. Endurtakið *-* í alla loftlykkjubogana. 5. umf.: Bleikt: Festið bandið í fyrstu 27


loftlykkju í fyrstu st.hóp. Heklið 3 ll. = 1 st., heklið 1 st. 1 ll. 2 st. 2 ll. í fyrsta loftlykkjuboga (fyrsta st.hóp). *Hoppið yfir næstu ll., heklið 2 st. 1 ll. 2 st. 2 ll. í næsta st. hóp*. Endurtakið frá *-* allan hringinn. 6. umf.: Fjólublátt: Festið bandið í fyrstu loftlykkju í fyrsta st.hóp. Heklið 3 ll. = 1 st., heklið 5 st. + 1 ll. í fyrsta loftlykkjuboga (fyrsta st.hóp). Heklið 6 st. 1 ll. í hvern st.hóp allan hringinn. Saumið skrautið framan á peysuna u.þ.b. 5-7 sm. fyrir neðan hálsmál.

Munstur A

= Slétt. = Brugðið.

Heklað úr

31 Hattur

með 3 ll. = 1 st. heklið 1 st. í sömu lykkju, heklið síðan 2 st. í hvern stuðul allan hringinn. Lokið hringnum með 1 kl. í efstu loftlykkju í byrjun umferðar = 24 stuðlar. 3. umf.: (Réttan). Appelsínugult: snúið við með 3 ll., 2 st. í næsta stuðul, *1 st. í næsta st., 2 st. í næsta st.*, endurtakið frá *-* allan hringinn = 36 stuðlar. 4. umf.: (Rangan). Rautt: Snúið við eins og áður. Aukið í eins og áður 2 st. í 3. hverjum st. = 48 stuðlar. 5. umf.: (Réttan). Bleikt: Snúið við eins og áður. Aukið í eins og áður 2 st. í 4. hverjum st. = 60 stuðlar. Heklið þannig áfram og aukið í 12 st. í hverri umferð, alltaf með 1 st. meira á milli. Aukið í þar til (72) 84 (96) st. eru á hringnum. Heklið áfram rendur til skiptis á réttu og röngu þar til hatturinn mælist (9) 10 (11) sm. frá síðustu útaukningu. Aukið í á næsta hring fyrir barði þannig: Heklið 2 st. í 3. hvern st. allan hringinn. Snúið við og heklið einn hring án þess að auka í. Aukið síðan í á næsta hring þannig: heklið 2 st. í 4. hvern st. allan hringinn. Snúið við og heklið einn hring án þess að auka í. Takkar: Snúið við með 3 ll. *heklið fp. í næstu 2 st., 3 ll*, endurtakið frá *-* allan hringinn. Slítið frá og gangið frá endum.

Prjónað úr

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

(4) 6-8 (10-12) ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 842/4219: 1 í allar stærðir. Bleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Fjólublátt nr. 857/5173: 1 í allar stærðir. Appelsínugult nr. 838/3619: 1 í allar stærðir. Gult nr. 2417: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 3,5. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2. ll= Loftlykkja. kl = Keðjulykkja. st = Stuðull. Heklið með gulu 6 ll. Tengið í hring með kl. í fyrstu ll. 1. umf.: (Réttan). Gult: 3 ll. = 1 st., heklið 11 st. í hringinn = 12 stuðlar. Lokið hringnum með 1 kl. í efstu loftlykkju í byrjun umferðar. Endið þannig allar umferðir. 2. umf.: (Rangan). Fjólublátt: Snúið við 28

32

Pils

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir: (4) 6 (8) 10 (12) ára. Sídd (fyrir miðju að framan): (50) 55 (60) 65 (70) sm. SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 842/4219: (3) 3 (4) 4 (4) Bleikt nr. 4627: (2) 2 (2) 3 (3) Fjólublátt nr. 857/5173: (2) 2 (2) 3 (3) Appelsínugult nr. 838/3619: (2) 2 (2) 3 (3) Gult nr. 2417: (2) 2 (2) 3 (3) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprj. nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Litasamsetning: *4 prjónar með eftirtöld-um litum í þessari röð: Rautt, bleikt, fjólublátt, appelsínugult, gult*. Endurtakið frá *-* þar til fullri sídd er náð. Byrjið í mittinu. Fitjið upp með rauðu á hringprjón nr. 3,5 (100) 116 (132) 148 (164) lykkjur. Prjónið 2,5 sm. slétt í hring + 1 prjón brugðinn = brotlína + 2,5 sm. slétt. Prjónið næsta prjón slétt og aukið jafnframt í 12 lykkjur með jöfnu millibili = (112) 128 (144) 160 (176) lykkjur. Setjið merki í (28.) 32. (36.) 40. (44.) lykkju = merkilykkja (miðja að framan), teljið áfram og setjið merki í (56.) 64. (72.) 80. (88.) lykkju = merkilykkja (önnur hliðin), setjið merki í (84.) 96. (108.) 120. (132.) lykkju = merkilykkja (miðja að aftan), setjið síðan merki í síðustu lykkjuna á prjóninum = merkilykkja (hin hliðin). Prjónið slétt prjón og rendur eins og litasamsetning segir til um. Athugið: merkilykkjan er alltaf prjónuð brugðin. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna að framan og aftan á 2. hverjum prjóni þannig: Takið upp band milli lykkna og prjónið snúið slétt. Takið úr 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna í báðum hliðum á 8. hverjum prjóni þannig: Prjónið 2 lykkjur saman slétt eftir merkilykkjuna en snúnar slétt saman á undan merkilykkjunni. Prjónið þar til allt pilsið mælist (50) 55 (60) 65 (70) sm. fyrir miðju að framan. Fellið hæfilega laust af. Brjótið um brotlínu í mittið og saumið niður. Þræðið teygju þar í. Búið til kögur neðan á pilsið, hafið 4 enda í hverju kögri, það er 2x8 sm. langa þræði u.þ.b. 4 sm. tilbúin lengd, með u.þ.b. 2,5 sm. millibili. Sjá útskýringar á kögri á bls. 2.


Prjónið 3 lykkjur sl., 2 lykkjur sl. saman = (108) 112 (120) 124 lykkjur Prjónið 4 lykkjur sl., 2 lykkjur sl. saman = (135) 140 (150) 155 lykkjur

Munstur B

Prjónið 5 lykkjur sl., 2 lykkjur sl. saman = (162) 168 (180) 186 lykkjur. Prjónið 6 lykkjur sl., 2 lykkjur sl. saman = (189) 196 (210) 217 lykkjur.

Prjónað úr

33

Munstur C, Húfu munstur.

Peysa

Prjónið 7 lykkjur sl., 2 lykkjur sl. saman = (216) 224 (240) 248 lykkjur.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (1) 2 (3) 4 ára. Yfirvídd: (73) 74 (79) 80 sm. Sídd: (35) 38 (41) 43 sm. Ermalengd: (18) 21 (23) 25 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Blátt nr: 5846: (5) 6 (7) 8 Hvítt nr: 801/1001: (1) 1 (1) 1 Grænt nr: 895/9544: (1) 1 (1) 1 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40, 50 eða 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3 1/2. Sokkaprjónar nr. 3 og 3 1/2 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með bláu á hringprjón nr. 3 (160) 164 (172) 176 lykkjur. Prjónið (4) 4 (5) 5 sm. stroff, 2 sl., 2 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið munstur A. Prjónið áfram slétt prjón með bláu og aukið á fyrsta prjóni (1) 0 (2) 1 lykkju = (161) 164 (174) 177 lykkjur á prjóninum. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (18) 20 (22) 23 sm. Setjið 10 lykkjur í hvorri

Munstur A

Miðja á ermi

hlið á nælu = (70) 72 (77) 79 lykkjur á framstykki, (71) 72 (77) 78 lykkjur á bakstykki. Leggið bolinn til hliðar og prjónið ermarnar. Ermar: Fitjið upp með bláu á sokkaprjóna nr. 3 (32) 36 (36) 40 lykkjur. Prjónið (4) 4 (5) 5 sm. stroff. Aukið í (16) 12 (14) 12 lykkjur á síðasta hringnum með jöfnu millibili = (48) 48 (50) 52. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5 og prjónið munstur A (teljið út frá miðri ermi hvar munstrið byrjar). Prjónið áfram slétt prjón með bláu. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja aukið í 1 lykkju sitt hvoru megin við hana með 2 sm. millibili (7) 8 (9) 10 sinnum, en í síðustu útaukningu á stærðum 1 og 4 ára er einungis aukin út 1 lykkja = (61) 64 (68) 71 lykkja á prjóninum. Prjónið þar til ermi mælist (18) 21 (23) 25 sm. Setjið 10 lykkjur undir ermi á nælu. Berustykki: Sameinið nú bol og ermar þannig. Prjónið með bláu fyrst bakstykki, ermi, framstykki og ermi = (243) 252 (270) 279 lykkjur. Prjónið (2) 3 (5) 6 prjóna slétt. Prjónið nú berustykki eftir munstri og takið úr eins og sýnt er. Prjónið eftir að munstri lýkur (2) 3 (3) 4 prjónar til viðbótar með bláu og tekið úr (20) 20 (28) 28 lykkjur á síðasta prjóni með jöfnu

= Blátt = Hvítt = Grænt millibili = (88) 92 (92) 96 lykkjur. Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3. Prjónið 7 sm. stroff. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Lykkið saman undir höndum. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Prjónað úr

34

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

(1-2) 2-3 ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt nr: 5846: 1 í báðar stærðir. Hvítt nr: 801/1001: 1 í báðar stærðir. Grænt nr: 895/9544: 1 í báðar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. Fitjið upp (92) 96 lykkjur með bláu á lítinn hringprjón nr. 3. Prjónið 3 sm. stroff. Á 29


síðasta prjóni í stroffi er aukið út með jöfnu millibili þar til lykkjurnar eru (96) 104. Skiptið yfir á prjón nr. 3,5, prjónið munstur C og haldið síðan áfram með bláu. Þegar öll húfan mælist (17) 18 sm. er tekið úr á eftirfarandi hátt: Prjónið *(10) 11 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman*, endurtaka frá * til* allan hringinn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Prjónið *(9) 10 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman*, endurtaka frá * til* út prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið þannig úr á öðrum hverjum prjóni með 1 lykkju minna á milli í hverri úrtöku þar til lykkjurnar eru 48. Prjónið einn gataprjón þannig: *sláið upp á prjóninn, 2 sl. saman*, endurtakið frá * til * út prjóninn. Haldið áfram að prjóna með bláu u.þ.b. 6 sm. Fellið af. Snúið snúru u.þ.b. 50 sm. langa og þræðið í gegnum gataröðina. Búið til 1 hvítan og 1 grænan dúsk og saumið fasta við sitt hvorn endan á snúrunni.

Prjónað úr

35

hvert skipti sem snúið er við, alls (4) 5 (5) 6 sinnum báðum megin við merkið. Prjónið áfram í hring yfir allar lykkjurnar. Þegar buxurnar mælast (20) 21 (21) 22 sm. frá brotlínu að framan er aukið í 1 lykkju báðum megin við merkin í miðju að framan og aftan á öðrum hverjum prjóni (6) 7 (7) 8 sinnum = (148) 156 (164) 172 lykkjur á prjóninum. Skiptið nú buxunum í skrefinu (miðja að framan og aftan), prjónið hvora skálm fyrir sig. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. (Byrjun prjóns er innanfótar). Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Takið úr 1 lykkju báðum megin við hana á öðrum hverjum hring (6) 7 (7) 8 sinnum, síðan í 6. hverjum hring þar til lykkjurnar eru (42) 46 (48) 52. Prjónið þar til skálmin mælist (24) 27 (30) 32 sm. Prjónið 1 hring brugðinn = brotlína + 2 sm slétt prjón. Fellið af. Frágangur: Brjótið um brotlínu í mittinu saumið niður og setjið teygju í. Brjótið um brotlínu neðan á skálmum yfir á röngu og saumið niður. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í buxurnar.

Buxur

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt nr: 5846: (4) 5 (5) 6 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50 sm. hringprjónn nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3,5. Teygja : 2 sm breið, hæfilega löng. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

30

Áskriftarsími 565-4610

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40, 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Smart.

(1) 2 (3) 4 ára. (24) 27 (30) 32 sm.

Byrjið í mittinu. Fitjið upp (124) 128 (136) 140 lykkjur á hringprjón nr. 3. Prjónið 2 sm. slétt prjón + 1 prjón brugðinn = brotlína + 2 sm slétt prjón. Skiptið yfir á prjón nr. 3,5 setjið merki í báðar hliðar með (62) 64 (68) 70 lykkjum á hvorum helming, setjið einnig merki í miðju að framan og aftan. Prjónið buxurnar hærri upp að aftan þannig: Prjónið 6 lykkjur fram yfir merki á baki, snúið við og prjónið 12 lykkjur, snúið við og prjónið 6 lykkjum meira í

Kemur út tvisvar á ári

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt tweed nr: 867/5854: (7) 8 (10) 11 (12) Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir: Skálmasídd:

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR

Prjónað úr

36

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Mál á peysu: (4) 6 (8) Yfirvídd: (78) 84 (90) Sídd: (42) 46 (50) Ermalengd: (28) 31 (34)

10 (12) ára. 96 (102) sm. 55 (60) sm. 38 (42) sm.

Prjónfesta: 64 L. í munstri á prjóna nr 3,5 = 24 sm 22 L. í slétt prjóni á prjóna nr 3,5 = 10 sm. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Bolur: Fitjið upp með bláu tweed á hringprjón nr. 3,5 (194) 206 (218) 242 (254) lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt í hring. Byrjið í vinstri hlið við örina sem sýnir rétta stærð sjá teikningu. Prjónið (17) 20 (23) 29 (32) lykkjur munstur A endið með 3 br. lykkjum, prjónið munstur B (64 lykkjur), byrjið að prjóna 3 br. lykkjur og prjónið (33) 39 (45) 57 (63) lykkjur munstur A. Prjónið munstur B (64 lykkjur), síðan munstur A út prjóninn, byrjið á 3 br. lykkjum. Haldið áfram að prjóna á þenn-an hátt þar til bolur mælist (27) 30 (33) 36 (39) sm. Skiptið bol í fram- og bakstykki. Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns, prjónið (96) 102 (108) 120 (126) lykkjur, fellið af 1 lykkju,


Munstur A, endurtakið

Miðja á ermi

Endurtakið

1 munstur = 64 lykkjur Munstur B

4 ára 6 10 8 12

4, 8, 10 ára 6 og Byrjið hér í hlið 12 ára

Byrjið hér á ermi prjónið (96) 102 (108) 120 (126) lykkjur. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Haldið áfram að prjóna munstrið fram og til baka, prjónið fyrstu og síðustu lykkju slétta = (kantlykkja). Prjónið þar til allur bolurinn mælist (40) 44 (48) 53 (58) sm. Fellið af miðlykkjurnar (30) 32 (34) 36 ( 38) fyrir hálsmáli. Prjónið hvora hlið fyrir sig, fellið af við hálsmál á öðrum hverjum prjóni 4,1 lykkju = (28) 30 (32) 37 (39) lykkjur á öxl. Prjónið áfram þar til allur bolurinn mælist (42) 46 (50) 55 (60) sm., handvegur á að vera u.þ.b (15) 16 (17) 19 (21) sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki þar til allur bolurinn mælist (36) 39 (43) 47 (52) sm. Fellið af miðlykkjurnar (18) 20 (22) 24 (26) fyrir hálsmáli. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af við hálsmál á öðrum hverjum prjóni 4,3,2,1,1, lykkju = (28) 30 (32) 37 (39) lykkjur á öxl. Prjónið jafn hátt bakstykkinu. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3 (42) 48 (48) 54 (54) lykkjur. Prjónið (4) 5 (5) 5 (6) sm. 3 lykkjur sl., 3 lykkjur br. í hring. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið 1 hring sléttan, aukið jafnframt út í (55) 65 (65) 71 (77) lykkjur með jöfnu millibili. Athugið: Síðasta lykkja í hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Byrjið á munstri þar sem örin sýnir rétta stærð. Aukið í 1 lykkju sitt hvoru megin við merkilykkjuna á 5. hring, síðan á 6. hverjum hring (11) 0 (0) 0 (0) sinnum, síðan á 8. hverjum hring (0) 8 (10) 11 (13) sinnum = (79) 83 (87) 95 (105) lykkjur. Athugið: Lykkjurnar sem auknar eru í, eru prjónaðar eins og stroffið á ermum nema á stærð 4 ára þar sem munstur B er prjónað fyrst. Prjónið þar til öll ermin mælist (28) 31 (34) 38 (42) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á lítinn hringprjón nr. 3 u.þ.b. (90) 90 (96) 96 (102)

lykkjur, (lykkjufjöldi þarf að vera deilanlegur með 6). Prjónið (12) 13 (14) 15 (16) sm. stroff 3 sl., 3 br. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermar í. Leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Klippið u.þ.b. 14 sm. langa þræði og notið 4 þræði í hvert kögur. Hnýtið hvert kögur í með 2,5 sm. millibili. Klippið kögrið jafnt að neðan. Sjá útskýringar á kögri á bls. 2.

Prjónað úr

37

Slá

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

(4) 6 (8) 10 (12) ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt tweed nr: 867/5854: (3) 3 (4) 4 (5). Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Prjónið aðra lykkju sl. aftan við fyrri lykkju, prjónið fyrri lykkjuna, látið báðar lykkjurnar yfir á hægri prjón. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 4 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 3 sléttar, prjónið lykkjuna af kaðlaprj. br. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 1 brugðin, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 3 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. br. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 3 brugðnar, prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50 sm. hringprjónn nr. 3,5. Sokkaprjónar nr. 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

sléttu prjóni fram og til baka 3 sm. Takið 1 lykkju úr í hvorri hlið innan við kantlykkju = 1 sl., 2 sl. saman, í byrjun prjóns, prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóninum, 1 óprjónuð, 1 sl., steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 1 sl. Prjónið 5 prjóna. Takið úr eins og áður. Haldið áfram úrtöku á Prjónfesta: 4. hverjum prjóni (3) 3 (4) 4 (5) sinnum, 64 lykkjur í munstri á prj. nr. 3,5 = 24 sm. síðan á 2. hverjum prjóni (10) 11 (11) 12 22 lykkjur í slétt prjóni á prj. nr. 3,5 = 10 sm. (12) sinnum = (70) 74 (78) 82 (86) lykkjur. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fellið af (fyrir öxlum) í byrjun hvers Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. prjóns (2,2,2,6,6) 2,2,2,4,4,5 (2,2,2,7,7) 2,2,2,5,5,5 (2,2,2,5,5,6) lykkjur í hvorri Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5 hlið = (34) 36 (38) 40 (42) lykkjur. Setjið (100) 106 (112) 118 (124) lykkjur. Fyrsti lykkjurnar á nælur. prjónn er brugðinn (rangan). Prjónið í Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og 31


bakstykki þar til stykkið mælist (14) 14 (15) 16 (17) sm. Fellið af miðlykkjurnar (12) 14 (16) 18 (20) fyrir hálsmáli. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af við hálsmál á 2. hverjum prjóni 4,3,2,1,1 lykkju. Athugið: Um leið er fellt af fyrir öxlum eins og á bakstykki. Prjónið hina hliðina eins. Frágangur: Saumið saman axla og hliðasauma. Hálslíning: Prjónið upp í hálsmáli á sokkaprjóna nr. 3 (86) 90 (94) 98 (100) lykkjur. Prjónið 2,5 sm. stroff 1 sl., 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Hnýtið kögur á eins og á peysu. Saumið þvottamerki innan í slánna.

Prjónað úr

38

Skiptið yfir á hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3,5, prjónið slétt prjón í hring. Þegar öll húfan mælist (9) 10 sm. mælið frá miðju að framan, er tekið úr þannig: *Prjónið 7 sl., 2 sl. saman* endurtakið frá * til * út prjóninn. Prjónið 5 prjóna án úrtöku. Takið úr þannig: *Prjónið 6 sl., 2 sl. saman* endurtakið frá * til * út prjóninn. Prjónið 5 prjóna án úrtöku. Haldið áfram að taka úr á 6. hverj-um prjóni með 1 lykkju minna á milli úrtöku, þar til lykkjurnar eru (24) 26. Klippið frá, dragið garnið í gegnum lykkjurnar og gangið frá endanum. Saumið saman að aftan. Snúið 2 bönd og saumið á eyru. Búið til 2 lausa dúska og festið á böndin.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Húfa (1-2) 2-3 ára. (54) 57 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt tweed nr. 867/5854: (2) 2 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. Byrjið á hægra eyra. Fitjið upp á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3. 6 lykkjur. Prjónið 1. prjón slétt = rangan. Prjónið garðaprjón fram og til baka, aukið jafnframt í á 2. hverjum prjóni 6 sinnum = (18) 18 lykkjur, 1 lykkju í hvorri hlið = (1 sl. framan í lykkjuna +1 sl. aftan í sömu lykkju) síðan á 4. hverjum prjóni 2 sinnum = (22) 22 lykkjur. ** Aukið nú einungis í 1 lykkju í enda prjóns á röngu á 4. hverjum prjóni (2) 3 sinnum = (24) 25 lykkjur. Prjónið 4 prjóna án aukningar, en í enda síðasta prjóns á réttu eru fitjaðar upp (7) 8 lykkjur (hnakki) = (31) 33 lykkjur, prjónið 3 prjóna garðaprjón. Klippið frá. Prjónið vinstra eyra á sama hátt að ** Aukið nú einungis út um 1 lykkju í byrjun prjóns á réttu á 4. hverjum prjóni (2) 3 sinnum = (24) 25 lykkjur, prjónið 4 prjóna án aukningar, en í byrjun síðasta prjóns á réttu eru fitjaðar upp (7) 8 lykkjur, prjónið 4 prjóna. Klippið ekki frá. Prjónið (31) 33 lykkjur á vinstra eyra, fitjið upp (42) 47 lykkjur í enda prjóns (miðja að framan), prjónið hægra eyra = (104) 112 lykkjur. Prjónið 7 prjóna garðaprjón yfir allar lykkjurnar. 32

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Útskýringar á hekli eru á bls. 2. Bolur: Fitjið upp með dökkrauðu á hringprjón nr. 3 1/2 (156) 168 (180) 192 (204) lykkjur. Prjónið í hring munstur eftir teikningu þar til allur bolur mælist (20) 24 (27) 31 (34) sm. Setjið merki í hliðarnar með (79) 85 (91) 97 (103) lykkjur á framstykki, (77) 83 (89) 95 (101) lykkju á bakstykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Framstykki: Prjónið fram og til baka með sama munstri. Athugið: Ef ekki eru nógu margar lykkjur í munstri yst við handveg fellur það niður og lykkjurnar prjónaðar sléttar. Prjónið þar til handvegur mælist (11) 12 (13) 13 (14) sm. Fellið af (15) 17 (19) 19 (21) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál á 2,2,2,1,1,1 lykkju = (23) 25 (27) 30 (32) lykkjur á prjóninum. Prjónið þar til handvegur mælist (16) 18 (19) 20 (21) sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir: Höfuðvídd:

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40, 50 eða 60 sm. Hringprjónn nr. 3,5. Sokkaprjónar nr. 3,5. Heklunál nr. 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

Prjónað úr

39

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2) 4-6 Yfirvídd: (75) 80 Lengd: (38) 44 Ermalengd: (22) 26

(8) 10 (12) ára. (85) 91 (97) sm. (48) 53 (57) sm. (30) 34 (38)sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 842/4219: (2) 2 (3) 3 (4) Bleikt nr. 4407: (2) 2 (3) 3 (4) Dökk rautt nr. 855/4065: (2) 2 (3) 3 (3) Grænt nr. 895/9544: (2) 2 (2) 3 (3) Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Bakstykki: Fitjið upp 1 aukalykkju í hvorri hlið. Prjónið þar til handvegur mælist (14) 16 (17) 18 (19) sm. Fellið af (27) 29 (31) 31 (33) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,1 lykkju. Prjónið þar til handvegur mælist (16) 18 (19) 20 (21) sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með dökkrauðu á sokkaprjóna nr. 3,5 (44) 44 (46) 46 (48) lykkjur. Prjónið munstrið í hring, eins og á bol. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin. = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1,5 sm. millibili þar til lykkjurnar eru (72) 78 (82) 86 (90). Prjónið þar til öll ermi mælist (20) 24 (28) 32 (36) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Heklkantur: Festið dökkrauðan þráð neðst í eina hliðina og heklið fastapinna u.þ.b. 8-9 pinna á hverja 5 sm. allan hringinn. Tengið saman með keðjulykkju.


= Slá upp á prjóninn = 2 lykkjur sléttar saman = 2 lykkjur snúnar slétt saman (útskýring á bls. 2) = 1 lykkja óprjónuð, 2 lykkjur sléttar saman, steypið óprj. lykkjunni yfir. = Brugðin á réttu, slétt á röngu.

Bleikt

Grænt

Skiptið yfir í bleikt. Heklið 5 loftlykkjur + 1 st. í fyrstu lykkju, *hoppið yfir 2 lykkjur, 1 st. + 3 loftlykkjur + 1 st. í næstu lykkju*, endurtaka frá * til * allan hringinn, lokið hringnum með 1 keðjulykkju. Heklið 3 fastapinna í hvert op (þar sem 3 loftlykkjur voru heklaðar í fyrri umf.), 1 fastapinna milli opa, út umferðina. Gangið frá endum. Heklið eins framan á ermar og í hálsmál. Saumið blóm í fyrstu dökk rauðu röndina neðst á bol og ermum. Sjá teikningu.

Endurtakið

Ef húfan er prjónuð sér, þar 1 dokku af hverjum lit.

Rautt

Húfa Fitjið upp með dökkrauðu á lítinn hringprjón nr. 3 (96) 108 lykkjur. Prjónið 3,5 sm. slétt prjón. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. *Prjónið 10 lykkjur slétt, slá upp á prjóninn, 2 lykkjur sléttar saman*, endurtaka frá * til * út prjóninn. Prjónið slétt prjón þar til öll húfan mælist (11) 11 sm. Takið 4 lykkjur úr með jöfnu millibili á stærri stærðinni = (96) 104 lykkjur. Úrtaka: Prjónið (10) 11 lykkjur sléttar, 2 lykkjur sléttar saman, út prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Prjónið (9) 10 lykkjur sléttar 2 lykkjur sléttar saman út prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Haldið áfram að taka úr á þennan hátt með 1 lykkju minna á milli úrtöku í hvert skipti. Þegar 32 lykkjur eru á prjóninum er tekið úr á hverj-um prjóni þar til 8 lykkjur eru eftir. Klippið frá og dragið garnið í gegnum lykkjurnar og gangið frá. Heklið kant neðan á húfuna eins og á peysu. Saumið blóm í götin með grænu.

Blómin eru saumuð með lykkjuspori og fest með aukaspori efst. Blómið saumast uppí miðjunni.

Dökkrautt

Stærðir ( 2-6 ) 8-12 ára.

Miðja á ermi

4-6 og 10 ára 2, 8 og 12 ára byrjið hér byrjið hér.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Mál á peysu: (XS) S Yfirvídd: (94) 100 Sídd: (58) 60 Ermalengd: (42) 43

(M) L (106) 112 sm. (62) 64 sm. (44) 45 sm.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. nr 3,5 og 4,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

MOHAIR

Prjónað úr

30

40

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Kitten Mohair Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 5836: (5) 6 (7) 8

Prjónfesta: 14 lykkjur í klukkuprjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 sm. (aðeins strekt). Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Klukkuprjón: 1. prj.: (Réttan) takið 1 lykkju óprj. = 1 kantlykkja, 1 sl. *sláið bandi um prjóninn, takið 1 lykkju óprj. (sem brugðin lykkja), 1 sl.*. Endurtakið frá *-* út prjóninn, endið með 1 kantlykkju. 2. prj.: Takið 1 lykkju óprj. = kantlykkja. Sláið bandi um prjóninn, takið 1 lykkju óprj. aftanfrá (sem brugðin lykkja). *Prjónið bandið og óprjónuðu lykkjuna sl. saman, sláið bandi um prjóninn, takið 1 lykkju óprj. (sem brugpin lykkja)*. Endurtakið 33


frá *-* og endið á 1 sl. kantlykkju. 3. prj.: Takið 1 lykkju óprj., prjónið bandið og óprjónuðu lykkjuna sl. saman. *Sláið bandi um prjóninn, takið 1 lykkju óprj. (sem brugðin lykkja), prjónið bandið og óprjónuðu lykkjuna sl. saman.*. Endurtakið frá *-* og endið á 1 sl. kantlykkju. Endurtakið 2. og 3. prjón alla peysuna. Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 4,5 (67) 71 (75) 79 lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt. Prjónið klukkuprjón þar til allt bakstykkið mælist (58) 60 (62) 64 sm., eða þá sídd sem óskað er. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. (Bandið og óprjónaða lykkjan eru sem ein lykkja). Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki þar til 6 sm. eru eftir að fullri sídd. Fellið af (13) 13 (15) 15 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál 6 sinnum = (21) 23 (24) 26 lykkjur á öxl. Prjónið þar til allt framstykkið mælist (58) 60 (62) 64 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5 (31) 33 (35) 37 lykkjur. Prjónið 6 sm. stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 4,5 og prjónið klukkuprjón, aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið með 2 sm. millibili þar til (65) 69 (71) 75 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (42) 43 (44) 45 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Frágangur: Saumið axlir saman. Leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið erma- og hliðarsaum. Rúllukragi: Byrjið á miðju bakstykki og prjónið upp á hringprjón nr. 3,5 (73) 75 (79) 81 lykkju. Prjónið 5 sm. stroff 1 sl., 1 br. fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 4,5 og prjónið klukkuprjón þar til allur kraginn mælist (14) 14 (15) 15 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið kragann saman á miðju bakstykki.

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Kemur út tvisvar á ári Áskriftarsími 565-4610 34

Prjónað úr

41

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: Yfirvídd u.þ.b.: Sídd u.þ.b.: Ermalengd:

(S) (115) (69) (47)

M (L) 120 (125) sm. 71 (73) sm. 48 (49) sm.

Peer Gynt Fjöldi af dokkum: Kremað tweed nr. 222/2523: (19) 20 (21) Einnig er hægt að nota Smart. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 - 80 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3,5 Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3,5. Rennilás: u.þ.b. 15 sm., grófur. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Peer Gynt. Prjónfesta: 24 lykkjur í sléttu og brugðnu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. 1 kaðall = 30 lykkjur á prjóna nr. 3,5 = u.þ.b. 9 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (276) 288 (300) lykkjur. Prjónið 4 sm. munstur A, (slétt og brugðið), eftir teikningu og byrjið við örina sem sýnir réttu stærð. Setjið merki í hvora hlið + miðju á framog bakstykki = (69) 72 (75) lykkjur á milli merkja. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið (58) 61 (64) lykkjur munstur A,

*prjónið næstu 10 lykkjur slétt og aukið jafnframt í 1 lykkju á hverjum slétta fleti (= 2 nýjar lykkjur)*, prjónið 2 lykkjur br. Endurtakið frá *-* einu sinni, það eru nú 12 lykkjur í hvorum slétta kafla = kaðlar fyrir miðju að framan. Prjónið munstur A, sem fyrr þar til 11 lykkjur eru eftir að merki á miðju bakstykki. Prjónið nú frá *-* tvisvar sinnum með 2 brugðnar lykkjur á milli, eins og á framstykki, prjónið síðan munstur A prjóninn á enda. Nú ættu að vera (284) 296 (308) lykkjur á prjóninum. Prjónið munstur A + munstur B á miðju að fram- og bakstykki þar til allur bolurinn mælist (40) 41 (42) sm. Fellið af við handveg þannig: Fellið af fyrstu 8 lykkjurnar á prjóninum, prjónið (126) 132 (138) lykkjur, fellið af næstu 16 lykkjurnar, prjónið þar til 8 lykkjur eru eftir á prjóninum, fellið þær af. Slítið frá, leggið bolinn til hliðar. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (60) 60 (62) lykkjur. Setjið merki um síðustu lykkjuna á hringnum = merkilykkja. Teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar (sjá teikningu) setjið merki á miðja ermi = miðjumerki. Prjónið 4 sm. munstur A, athugið: aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 4. hverjum hring. Prjónið nýju lykkjurnar inn í mustrið. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5 og prjónið fyrsta hringinn með aukningu þannig. Prjónið munstur A, þar til 11 lykkjur eru að miðjumerki, prjónið frá *-* (sjá bol), 2 sinnum með 2 brugðnar lykkjur á milli eins og á bol = 2 kaðlar á miðri ermi, prjónið munstur A, hringinn á enda. Prjónið munstur B á miðja ermi og aukið áfram í báðum megin við merkilykkjuna þar til (132) 136 (138) lykkjur eru á erminni og hún mælist u.þ.b. (47) 48 (49) sm. Fellið af fyrstu og síðustu 8 lykkjurnar. Leggið til hliðar og prjónið aðra ermi eins. Sameinið bol og ermar þannig: Byrjið á vinstri ermi, framstykki, hægri ermi, bakstykki = (484) 504 (520) lykkjur. Prjónið í hring sem fyrr en fyrstu 5 og síðustu 5 lykkjurnar á hverju stykki eru prjónaðar með munstri C. Prjóninn byrjar við síðustu 5 lykkjurnar á bakstykkinu. Takið úr fyrir laskanum á 2. hverjum prjóni þannig: Á undan munstri C er 1 lykkja tekin óprjónuð fram af (eins og eigi að prjóna hana slétt), 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, takið þannig úr á öllum 4 samskeytunum. Á eftir munstri C eru prjónaðar 2 sléttar saman. Prjónið þar til öll peysan mælist fyrir miðju að framan u.þ.b. (58) 60 (62) sm. slítið frá í enda prjóns. Byrjið nú fyrir miðju að framan (klauf fyrir rennilás) og prjónið fram og til baka. Takið úr fyrir laskanum á réttunni


eins og áður. Prjónið þar til klaufin mælist u.þ.b. 9 sm. Prjónið peysuna hærri upp að aftan þannig: (Takið jafnframt áfram úr fyrir laskanum.) Prjónið þar til (14) 15 (16) lykkjur eru eftir á prjóninum. Snúið við, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða fram af og herðið aðeins, prjónið þar til (14) 15 (16) lykkjur eru eftir á prjóninum. Snúið við, prjónið 8 lykkjum minna í hvert sinn, 3 sinnum í hvorri hlið. Snúið við og prjónið prjóninn á enda. Prjónið 1 prjón yfir allar lykkjurnar. Hálslíning: Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5. Prjónið munstur A fram og til baka, (byrjið á 4 lykkjum sl.), fækkið lykkjunum í (118) 124 (124) á fyrsta prjóni með jöfnu millibili. Prjónið þar til hálslíningin mælist 12 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Frágangur: Saumið saman undir höndum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Saumið þvottamerki innan í peysuna.

Munstur C, endurtakið. 10 lykkjur Munstur B, endurtakið. 12 lykkjur Endurtakið Munstur A, endurtakið. S+L Miðja á fram- M /bakstykki. Miðja á ermi.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 4 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 4 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 2 sl., prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sl.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

SPARIÐ 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr - Áskriftarsími 565-4610 SMART Fjöldi af dokkum: Dökkgrænt nr. 892/9084: (3) 4 (4) 5 (5) Blátt tweed nr. 867/5854: (1) 2 (2) 2 (2) Kremað tweed nr. 821/2523: (1) 2 (2) 2 (2) Ljósgrænt nr. 895/9544: (1) 2 (2) 2 (2) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 - 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.

Prjónað úr

42

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2) 4 Yfirvídd: (75) 80 Sídd: (40) 44 Ermalengd: (24) 27

(6) 8 (10) ára. (85) 90 (95) sm. (48) 52 (56) sm. (30) 34 (37) sm.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Öfugt slétt prjón: Brugðið á réttu, slétt á röngu. Munsturprjón: (Endurtakið frá *-*). 1. prj.: *2 sl., 2 br.* 2. prj.: Prjónið sléttar lykkjur sléttar, brugðnar lykkjur brugðnar. 3. prj.: *2 br., 2 sl.*. 4. prj.: Eins og 2. prj. Endurtakið 1. – 4. prj. Bolur: Fitjið upp með dökkgrænu á hringprjón nr. 3 (164) 176 (188) 200 (208) lykkjur. Prjónið (5) 5 (7) 7 (7) prjóna stroff 1 sl. 1 br. Prjónið munstur eftir teikningu og

skiptið yfir á hringprj. nr. 3,5 þegar byrjað er á rúðumunstri. Endurtakið munstrið, en prjónið aðeins 2 raðir af rúðum. Þegar allur bolurinn mælist (24) 26 (29) 31 (34) sm. er skipt í hliðum með (82) 88 (94) 100 (104) lykkjur á hvoru stykki. Bakstykki: Takið úr við handveg í byrjun prjóns (2,1,1) 2,1,1 (2,1,1,1) 2,1,1,1 (2,1,1,1) lykkju = (74) 80 (84) 90 (94) lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (6) 7 (7) 8 (8) sm. Prjónið nú munsturprjón með dökkgrænu. (Sjá skýringu á munstri að ofan). Prjónið þar til allur handvegur mælist (15) 17 (18) 20 (21) sm. Fellið af (28) 30 (32) 34 (36) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 2 lykkjur við hálsmál á næsta prjóni. Prjónið þar til allur handvegur mælist (16) 18 (19) 21 (22) sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki þar til handvegur mælist u.þ.b. (11) 12 (13) 15 (15) sm. Fellið af (18) 18 (20) 20 (20) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (2,2,1,1,1) 3,2,1,1,1 (3,2,1,1,1) 3,2,2,1,1 (3,2,2,1,1,1) lykkju = (21) 23 (24) 26 (27) lykkjur á öxl. Prjónið þar til allur handvegur mælist (16) 18 (19) 21 (22) sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með dökkgrænu á sokkaprjóna nr. 3 (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur. 35


Munstur á peysu

= Kremað tweed nr. 821/2523: Slétt. = Kremað tweed nr. 821/2523: Brugðið. = Ljósgrænt nr. 895/9544: Slétt. = Ljósgrænt nr. 895/9544: Brugðið. = Dökkgrænt nr. 892/9084: Slétt. = Dökkgrænt nr. 892/9084: Brugðið. = Blátt tweed nr. 867/5854: Slétt. = Blátt tweed nr. 867/5854: Brugðið. = Blátt tweed nr. 867/5854: Prjónið slétt í lykkjuna, 3 prjónum fyrir neðan og sleppið lykkjunni af vinstra prjóni. 54 (54) lykkjur. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með dökk grænu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 u.þ.b. (88) 92 (96) 100 (100) lykkjur. Prjónið 7 sm. stroff 1 sl. 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á röngu og saumið niður. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Prjónað úr 2 rúðu raðir

Rúður

43

Buxur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Endið Endurtakið. Byrjið hér. hér. Miðja á ermi. Prjónið (5) 5 (7) 7 (7) prjóna stroff 1 sl. 1 br. Prjónið munstur eftir teikningu og aukið út í (45) 47 (49) 51 (53) lykkjur með jöfnu millibili á fyrsta prjóni. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Teljið út frá miðju hvar byrja skal á munstrinu. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 5. hverjum hring, skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5 þegar byrjað er á rúðumunstri. Aukið í báðum megin við merkilykkjuna í allt (11) 14 (15) 17 (19) sinnum = (67) 75 (79) 85 (91) lykkja. Prjónið nýju lykkjurnar í munstrið. Endurtakið munstrið eins og á bolnum. Prjónið þar til öll ermin mælist (24) 27 (30) 34 (37) sm. Fellið af merkilykkjuna, prjónið nú fram og til baka, fellið af 3 lykkjur í byrjun prjóns (4) 4 (5) 5 (6) sinnum í hvorri hlið = (42) 50 (48) 36

Mál á buxum: Skreflengd: Vídd:

(2) 4 (6) ára. (27) 31 (35) sm. (62) 66 (70) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkgrænt nr. 892/9084: (5) 6 (7) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 - 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3,5. Teygja: 2 sm. breið, hæfilega löng í mittið. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Byrjið í mittinu. Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (120) 128 (136) lykkjur. Prjónið 5 sm. stroff 2 sl. 2 br. í hring. Prjónið 1 prjón slétt og aukið í 18 lykkjur með jöfnu millibili = (138) 146 (154) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið slétt. Prjónið buxurnar hærri upp að aftan þannig: Setjið merki í báðar hliðar með (69) 73 (77) lykkjur á hvoru stykki, setjið jafnframt merki í miðju að framan og miðju að aftan. Prjónið 5 lykkjur framyfir merkið á miðju bakstykki, snúið við, prjónið 11 lykkjur, snúið við. Prjónið alltaf 5 lykkjum meira í hvert skipti sem snúið er við sitt hvoru megin við miðjumerkið (6) 6 (7) sinnum í hvorri hlið. Prjónið áfram í hring yfir allar lykkjurnar þar til buxurnar mælast frá miðju stroffi að framan (19) 21 (23) sm. Aukið í á öðrum hverjum prjóni 1 lykkju sitt hvoru megin við miðjumerkið bæði að framan og aftan (10) 11 (11) sinnum = (178) 190 (198) lykkjur. Skiptið nú við miðjumerkin að framan og aftan með (89) 95 (99) lykkjur á hvorri skálm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið nú hvora skálm fyrir sig. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja (innanfótar), takið úr 1 lykkju báðum megin við hana á 2. hverjum hring (6) 7 (7) sinnum = (77) 81 (85) lykkjur eftir. Prjónið þar til skálmin mælist (innanfótar) (23) 27 (31) sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Fækkið lykkjunum í (48) 52 (56) lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið 8 sm. stroff 2 sl. 2 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið stroffið tvöfalt yfir á röngu og saumið niður. Brjótið stroffið í mittinu tvöfalt og saumið niður. Dragið teygju í mittið. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í buxurnar. ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.


vegi á öðrum hverjum prjóni (2,1,1) 2,1,1 (2,1,1,1) 2,2,1,1 (2,2,1,1) lykkjur = (60) 66 (70) 74 (78) lykkjur. Prjónið áfram þar til hand-vegur mælist (13) 14 (15) 16 (17) sm. Takið úr fyrir hálsmáli: Fellið af (18) 20 (22) 22 (24) lykkjur í miðju og prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 2 lykkjur við hálsmál á næsta prjóni = (19) 21 (22) 24 (25) lykkjur á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (14) 15 (16) 17 (18) sm. Fellið af.

Prjónað úr

44

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir á húfu: (2) 4-6 (8-10) ára. SMART Fjöldi af dokkum: Dökkgr. nr. 892/9084: 2 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. eða sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 (102) 108 (114) lykkjur. Prjónið (8) 9 (10) sm. stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5. Prjónið slétt þar til öll húfan mælist (17) 19 (21) sm. Takið úr þannig: Prjónið (15) 16 (17) lykkjur slétt, 2 sléttar saman, endurtakið allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Prjónið (14) 15 (16) lykkjur slétt, 2 sléttar saman, endurtakið allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið þannig úr á öðrum hverjum prjóni og eru alltaf 1 lykkju minna á milli úrtöku, þar til 6 lykkjur eru eftir. Prjónið þá 3 sm. Slítið frá og dragið bandið í gegnum lykkjurnar. Herðið vel að. Brjótið stroffið tvöfalt yfir á réttu. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í húfuna.

Prjónað úr

45

Jakki og húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

(1/2) 1 (2) 3 (4) ára. (60) 66 (71) 76 (80) sm. (32) 36 (39) 42 (44) sm. (17) 20 (23) 25 (27) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Brúnt tweed nr: 833/3071: (6) 6 (7) 7 (8). Kremað tweed nr: 821/2523: 1 í allar stærðir. Rautt tweed nr: 835/4036: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprjónar nr. 3 og 3,5 Tölur: 5 – 7 stk Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bakstykki: Fitjið upp með brúnu tweed á hringprjón nr. 3 (68) 74 (80) 86 (90) lykkjur og prjónið 5 prjóna stroff 1 sl., 1 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið slétt prjón á réttu, brugðið á röngu. Þegar allt bakstykkið mælist (18) 21 (23) 25 (26) sm. er tekið úr fyrir hand-

Vinstra framstykki: Fitjið upp með brúnu tweed á hringprjón nr. 3 (32) 35 (38) 41 (43) lykkjur, prjónið 5 prjóna stroff 1 sl., 1 br. Skiptið yfir á prjón nr. 3,5 prjónið slétt prjón á réttu, brugðið á röngu. Þegar allt framstykkið mælist (18) 21 (23) 25 (26) sm. er tekið úr fyrir handvegi á öðrum hverjum prjóni (2,1,1) 2,1,1 (2,1,1,1) 2,2,1,1 (2,2,1,1) lykkjur = (28) 31 (33) 35 (37) lykkjur. Þegar allt framstykkið mælist (28) 32 (34) 37 (39) sm er fellt af fyrir hálsmáli í byrjun prjóns við hálsmál (5,2,1,1) 5,2,1,1,1 (5,3,1,1,1) 5,3,1,1,1 (6,3,1,1,1) lykkjur. Prjónið þar til framstykkið er jafn langt bakstykkinu. Fellið af. Hægra framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykkið en gagnstætt. Ermar: Fitjið upp með brúnu tweed á hringprjón nr. 3 (38) 40 (40) 42 (44) lykkjur, prjónið 5 prjóna stroff fram og til baka eins og á bol. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið slétt prjón. Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á 4. hverjum prjóni þar til (60) 64 (68) 72 (76) lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til öll ermin mælist (17) 20 (23) 25 (27) sm. Fellið af 3 lykkjur í byrjun prjóns (4) 5 (5) 6 (6) sinnum. Fellið af lykkjurnar sem eftir eru. Vasar: Fitjið upp með brúnu tweed á prjóna nr. 3,5 (15) 17 ( 17) 19 (21) lykkjur, prjónið slétt prjón í (6,5) 7 (7,5) 8 (8,5) sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3. Prjónið 4 prjóna stroff. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Prjónið annan vasa eins. Saumið svepp með prjónsaumi á báða vasa fyrir miðju. Sjá teikningu. Kappmellið með rauðu tweed garni efst á vasana (stroffið). Saumið vasana á framstykkin fyrir miðju 2-5 sm. frá stroffi. Frágangur: Saumið framstykkin við bakstykkið með jafnmörgum lykkjum á öxl. Saumið hliðar saman á ermum og ermar í handveg. Leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Listi: Prjónið fyrst tölulistann. Prjónið upp meðfram annarri frambrúninni með brúnu tweed á hringprjón nr. 3 u.þ.b. 12-13 37


lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið 4 prjóna stroff 1 sl., 1 br. Fellið af á röngunni með sléttum og brugðnum lykkjum. Merkið fyrir (4) 4 (4) 5 (6) tölum á miðjan listann með jöfnu millibili, þeirri neðstu 4 sm. frá brún, reiknið með einu hnappagati á hálslíninguna sem er prjónuð á eftir. Hnappagatalisti: Prjónið upp jafnmargar lykkjur og á tölulista. Athugið að hvert hnappagat er gert á eftirfarandi hátt = sláið upp á prjóninn, 2 sl. saman, gerið þau á 1. prjóni með jöfnu millibili eins og merkt var fyrir á hnappalista. Fellið af á röngunni með sléttum og brugðnum lykkjum. Hálslíning: Prjónið upp í hálsmálinu á sama hátt og á lista. Staðsetjið hnappagat á 1. prjóninum fyrir ofan efsta hnappagat á lista. Kappmellið meðfram allri peysunni frá réttu með rauðu tweed 1 spor í hverja sl. lykkju í stroffum og 3 spor í hornum á framstykkjum. Festið tölur á. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í jakkann.

Húfa Ef húfan er prjónuð sér, þarf 1 dokku af hverjum lit. Stærðir: ( 1/2-1) 2 (3-4) Byrjið á vinstra eyranu. Fitjið upp með brúnu tweed á hringprjón nr. 3,5 5 lykkjur. Prjónið slétt prjón (1. prjónn = ranga). Aukið í 1 lykkju fyrir innan kantlykkju í byrjun og enda prjóns á næstu 2 prjónum og síðan á öðrum hverjum prjóni (3) 4 (5) sinnum = (15) 17 (19) lykkjur. Prjónið þar til eyrað mælist (6,5) 7 (7,5) sm. Fitjið upp 4 lykkjur í enda næstu tveggja prjóna = (23) 25 (27) lykkjur. Prjónið 1 prjón, slítið ekki frá. Prjónið hitt eyrað eins. Prjónið aftur (frá réttu) yfir vinstra eyrað í sléttu prjóni, fitjið upp 10 lykkjur í enda prjóns (miðja að aftan) prjónið hægra eyrað = (56) 60 (64) lykkjur, prjónið brugðið til baka. Prjónið (4) 6 (6) prjóna Athugið: Aukið í um leið (3) 2 (2) lykkjur í enda hvers prjóns = 68 (72) 76 lykkjur. Prjónið 1 prjón og fitjið upp 16 lykkjur í enda prjóns = (miðja að framan) = (84) 88 (92) lykkjur. Prjónið slétt prjón (6) 7 (8) sm. Takið úr með jöfnu millibili (4) 0 (4) lykkjur = (80) 88 (88) lykkjur. Prjónið 1 prjón. Takið úr á næsta prjóni þannig: *6 sl., 2 sl. saman,* endurtakið frá * til * út prjóninn = (79) 77 (77). Prjónið 3 prjóna án úrtöku. Takið úr á næsta prjóni þannig: *5 sl., 2 sl. saman,* endurtaka frá *-* út prjóninn. Haldið áfram að taka úr með 5 lykkjum á milli úrtöku á 4. hverjum prjóni (6) 7 (7) sinnum = (20) 22 (22) lykkjur. Prjónið 3 prjóna. Á næsta prjóni er tekið úr með jöfnu millibili (4) 5 (5) lykkjur. Prjónið 1 38

prjón. Á næsta prjóni er tekið úr með jöfnu millibili 4 lykkjur. Prjónið 1 prjón. Takið úr með jöfnu millibilli (3) 4 (4) lykkjur = 9 lykkjur. Nú er sveppurinn prjónaður. Skiptið yfir í kremað tweed og prjónið 4 sm. slétt prjón. Skiptið yfir í rautt tweed og aukið í með jöfnu millibili um 3 lykkjur á næsta prjóni = 12 lykkjur. Á næsta prjóni eru 2 lykkjur prjónaðar í hverja lykkju = 24 lykkjur. Prjónið 8 prjóna slétt prjón. Á næsta prjóni er tekið úr 2 sl., 2 sl. saman út prjóninn = 18 lykkjur. Prjónið 1 prjón. Á næsta prjóni er tekið úr þannig: 2 sl. saman, 1 sl., út prjóninn = 12 lykkjur. Prjónið 1 prjón. Prjónið 2 sl. saman allan prjóninn = 6 lykkjur. Klippið frá og dragið garnið í gegnum lykkjurnar, en gangið ekki frá. Saumið með kremuðu tweed doppur með prjónsaumi jafnt yfir sveppinn (í rautt). Saumið sveppinn saman neðst á leggnum þar sem hann byrjar. Fyllið sveppinn upp með vatti gegnum opið efst. Dragið þráðinn saman og gangið frá endanum. Saumið rauða hlutann á sveppnum örlítið saman með því að sauma frá efri hluta leggs í gegnum rauða hlutann upp í miðj-una. Frágangur: Prjónið upp með brúnu tweed á lítinn hringprjón nr. 3 (112) 118 (124) lykkjur kringum alla húfuna. Prjónið 4 prjóna stroff 1 sl., 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Ath: Fellið laust af í kringum eyrun. Kappmellið með rauðu kringum húfuna. Snúið 2 rauð bönd og festið á eyru. = Brúnt tweed = Kremað tweed = Rautt tweed Munstur á vasa.

Miðja Kappmelluspor.

Hönnun: Halla Einarsdóttir

Prjónað úr

46

Peysa og húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (2-4) 6 (8) 10-12 ára. Yfirvídd: (74) 81 (87) 94 sm. Sídd (fyrir miðju framstk. að hálslíningu): (40) 44 (48) 52 sm. Ermalengd (að handvegi): (23) 27 (32) 36 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Rautt tweed nr. 4218: (5) 6 (7) 8 Dökkgrænt nr. 885/7982: (1) 2 (2) 2 Gult nr. 817/2025: (1) 2 (2) 2 Grænt nr. 8764: 1 í allar stærðir. Blátt nr. 5846: 1 í allar stærðir. Appelsínugult nr. 838/3619: (1) 2 (2) 2 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5.. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Saumið doppurnar í sveppnum með prjónsaumi með kremuðu tweed.

Bolur: Fitjið upp með appelsínugulu á hringprjón nr. 3 (148) 160 (172) 184 lykkjur. Prjónið 6 prjóna sléttprjón = rúllu-


kantur. Setjið lykkjurnar á nælu. Fitjið upp með dökkgrænu sama lykkjufjölda og prjónið 4 prjóna sléttprjón. Prjónið nú saman 1 lykkju af prjóninum og 1 lykkju af nælunni með dökk grænu. Skiptið yfir í rautt tweed og gult, prjónið stroff þannig: 2 sléttar með rauðu, 2 sléttar með gulu allan prjóninn. Næsti prjónn: *2 sléttar með rauðu, 2 brugðnar með gulu*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn. Endurtakið seinni prjóninn þar til bolurinn mælist 5,5-6 sm. (mælið rúllukantinn með). Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið með rauðu tweed og aukið í á öðrum prjóni (16) 20 (20) 24 lykkjur með jöfnu millibili = (164) 180 (192) 208 lykkjur. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (21) 24 (27) 30 sm. Setjið (10) 11 (10) 11 lykkjur í hvorri hlið á nælu = (72) 79 (86) 93 lykkjur á hvorum helming. Leggið bolinn til hliðar. Ermar: Fitjið upp með appelsínugulu á sokkaprjóna nr. 3 (44) 44 (48) 48 lykkjur. Prjónið 6 prjóna sléttprjón = rúllukantur. Setjið lykkjurnar á nælu. Fitjið upp með dökkgrænu sama lykkjufjölda og prjónið 4 prjóna sléttprjón. Prjónið nú saman 1 lykkju af prjóninum og 1 lykkju af nælMunstur á peysu

unni með dökkgrænu. Prjónið stroff með rauðu og gulu eins og á bolnum. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið slétt með rauðu og aukið út í (52) 54 (54) 56 lykkjur á öðrum hring með jöfnu millibili. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (70) 76 (80) 86 lykkjur eru á erminni. Setjið (10) 11 (10) 11 lykkjur undir höndum á nælu. Prjónið hina ermina eins. Berustykki: Sameinið bol og ermar á hringprjón nr. 3,5 þannig: Prjónið með rauðu fyrst bakstykki, þá ermi, framstykki og ermi = (264) 288 (312) 336 lykkjur. Byrjið strax á munstri á stærðum 2-4 og 6 ára, en prjónið (2) 5 prjóna slétt með rauðu tweed áður en munstrið og úrtakan byrjar á stærðum (8) og 10-12 ára. Stærðir 2-4 ára: Endið við næst efstu ör á munstri. Prjónið 1 prjón með rauðu tweed og fækkið lykkjunum í 92 með jöfnu millibili. Stærðir 6 (8) 10-12 ára: Endið við efstu ör á munstri = 96 (104) 112 lykkjur. Prjónið 1 prjón með rauðu tweed og fækkið um 4 (8) 12 lykkjur með jöfnu millibili. 96 (104) 112 lykkjur.

(110) 120 (130) 140 lykkjur (endið hér á stærð 2-4 ára). (132) 144 (156) 168 lykkjur.

(154) 168 (182) 196 lykkjur.

(176) 192 (208) 224 lykkjur.

(198) 216 (234) 252 lykkjur.

Allar stærðir: (92) 92 (96) 100 lykkjur á prjóninum. Skiptið yfir á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3, prjónið 2,5 sm. stroff með rauðu og gulu. Skiptið yfir í dökkgrænt og prjónið 4 prjóna sléttprjón. Fellið hæfilega laust af. Takið upp 1 lykkju í hverri lykkju á röngunni á fyrsta græna prjóninum. Prjónið 6 prjóna sléttprjón með appelsínugulu. Fellið hæfilega laust af. Lykkið saman undir höndum. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Húfa Ef húfan er prjónuð sér þar 1 dokku af hverjum lit. Stærðir: (2-6) 8-12 ára. Fitjið upp með appelsínugulu á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 3 (96) 104 lykkjur. Prjónið 6 prjóna sléttprjón = rúllukantur. Setjið lykkjurnar á nælu. Fitjið upp með dökkgrænu sama lykkjufjölda og prjónið 4 prjóna sléttprjón. Prjónið nú saman 1 lykkju af prjóninum og 1 lykkju af nælunni með dökkgrænu. Prjónið stroff með rauðu og gulu eins og á bolnum. Skiptið yfir á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 3,5. Prjónið slétt með rauðu tweed þar til öll húfan mælist (9) 10 sm. (mælið rúllukanntinn með), takið síðan úr þannig: Prjónið (10) 11 slétt, 2 sl. saman, endurtakið allan hringinn. Prjónið 4 hringi án úrtöku. Prjónið (9) 10 slétt, 2 sl. saman, endurtakið allan hringinn. Prjónið 4 hringi án úrtöku. Prjónið (8) 9 slétt, 2 sl. saman, endurtakið allan hringinn. Prjónið 3 hringi án úrtöku. Prjónið (7) 8 slétt, 2 sl. saman, endurtakið allan hringinn. Prjónið 3 hringi án úrtöku. Haldið áfram að taka úr á þennan hátt á öðrum hverjum hring, alltaf með 1 lykkju minna á milli í hvert skipti tvisvar sinnum. Takið nú úr í hverjum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Snúið band með rauðu tweed u.þ.b. 20 sm. langt og saumið í toppin. Búið til skúf með öllum litunum og festið í bandið.

Sjá munstur á bls. 41.

(220) 240 (260) 280 lykkjur.

(242) 264 (286) 308 lykkjur.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. = Rautt tweed nr. 4218 = Gult nr. 817/2025 = Appelsínugult nr. 838/3619 = Dökkgrænt nr. 885/7982 = Blátt nr. 5846 = Grænt nr. 8764 = Prjónið 2 sl. saman. 39


Nr. 48

Nr. 47

Prjónað úr

47

Munstruð peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (S) M (L) XL (XXL) Yfirvídd: (114) 120 (125) 130 (136) sm. Sídd: (66) 68 (70) 70 (72) sm. Ermal.: (47) 48 (48) 49 (49) sm. Peer Gynt Fjöldi af dokkum: Litur 1: Hvítt nr. 17/1002: (8) 9 (10) 11 (12) Litur 2: Ljósgrátt nr. 56/1042: (6) 7 (7) 7 (8) Litur 3: Koksgrátt nr. 10/1088: (3) 4 (4) 4 (5) Litur 4: Grátt nr. 7/1053: (2) 2 (3) 3 (3) Einnig er hægt að nota Smart.

lykkja, byrjið við örina sem sýnir rétta stærð, prjónið (125) 131 (137) 143 (149) lykkjur sl. = framstykki*. Endurtakið frá *-* einu sinni = bakstykki. Prjónið bolinn þannig að munstrið byrjar og endar eins við hliðarlykkjuna. Prjónið 1 prjón með hvítu eftir að munstri A lýkur. Prjónið munstur B og endurtakið það þar til allur bolurinn mælist u.þ.b. (26) 28 (30) 30 (32) sm. frá brotlínu. Prjónið munstur C, síðan munstur D, þar til bolurinn mælist frá brotlínu (60) 62 (64) 64 (66) sm. fellið þá af (17) 19 (19) 21 (21) lykkju í miðju á framstykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2 lykkjur 5 sinnum, síðan 1 lykkju 3 sinnum = (41) 43 (46) 48 (51) lykkja á framstykki að hliðarlykkju. Prjónið munstur D, síðan munstur E, þar til bolurinn mælist (66) 68 (70) 70 (72) sm. frá brotlínu. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með lit 3 á sokkaprjóna nr. 3 (58) 62 (64) 68 (70) lykkjur. Setjið merki um síðustu lykkjuna á hringnum = merkilykkja. Prjónið slétt í hring en takið jafnframt úr 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1,5 sm. millibili 3 sinnum = (52) 56 (58) 62 (64) lykkjur. Prjónið þar til innafbrotið mælist 3 sm. Prjónið 1 prjón brugðinn = brotlína. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5 og prjónið munstur A. Teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar (sjá teikningu). Athugið:

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR

Bolur: Fitjið upp með lit 3 á hringprjón nr. 3 (252) 264 (276) 288 (300) lykkjur. Prjónið 3 sm. slétt + 1 prjón brugðinn = brotlína. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið munstur A þannig: *1 br. = hliðar40

Frágangur: Brjótið um brotlínuna á bol og ermum yfir á röngu og saumið niður. Mælið breidd ermarinnar við handveginn. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með lit 3 á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 u.þ.b. (98) 102 (102) 106 (106) lykkjur. Prjónið 1 sm. slétt í hring. Takið úr 8 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið þar til hálslíningin mælist 2 sm. Prjónið 1 prjón brugðinn = brotlína, prjónið síðan 1 sm. aukið þá í 8 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið þar til hálslíningin mælist 2 sm. frá brotlínu. Fellið hæfilega laust af. Brjótið um brotlínu og saumið niður á röngu. Saumið þvottamerki innan í peysuna. Sjá munstur á bls. 43.

- Kemur út tvisvar á ári Áskriftarsími 565-4610

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 - 80 sm. hringprj. nr.3 og 3,5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, segulplötu, þvottamerki fyrir Peer Gynt. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1,5 sm millibili, þar til (120) 124 (128) 132 lykkjur eru á erminni. Prjónið 1 hring með grunnlit eftir að munstri A lýkur. Prjónið munstur B og endurtakið það þar til ermin mælist u.þ.b. (33) 34 (34) 35 (35) sm. Prjónið munstur F + 1 hring með grunnlit + munstur G. Snúið erminni við og prjónið 5 hringi slétta (kantur). Fellið af.

SPARIÐ 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610


Munstur E, endurtekið. Munstur G Munstur D = Hvítt, litur 1 = Ljós grátt, litur 2 = Grátt, litur 4 = koksgrátt, litur 3

Miðja á fram-/bakstykki Miðja á ermi

Munstur B, endurtakið.

Munstur F, ermi

Munstur C

Munstur á peysu, sjá uppskrift nr. 47, bls. 40.

S M L XL XXL

Munstur A

Miðja á ermi.

S M L XL XXL 41


Prjónað úr

48

Munstraður jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: (S) M (L) XL (XXL) Yfirvídd: (116) 122 (128) 134 (140) sm. Sídd: (67) 70 (72) 74 (76) sm. Ermal.: (50) 52 (52) 54 (54) sm. Peer Gynt Fjöldi af dokkum: Litur 1: Hvítt nr. 17/1002: (9) 9 (10) 11 (12) Litur 2: Brúnt tweed nr 229/3071: (6) 6 (7) 7 (8) Litur 3: Brúnt nr. 230/3094: (4) 4 (5) 5 (5) Litur 4: Ljósbrúnt nr. 228/2652: (2) 2 (3) 3 (3) Einnig er hægt að nota Smart. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 - 80 sm. hringprj. nr.3 og 3,5 Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Tölur: 8 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, segulplötu, þvottamerki fyrir Peer Gynt. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með lit 3 á hringprjón nr. 3 (249) 261 (275) 287 (301) lykkju. Prjónið 5 sm. stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka, en athugið þegar 2,5 sm. hafa verið prjónaðir er gert 1 hnappagat á hægra framstykki fyrir dömu, en á vinstra framstykki fyrir herra. Gerið hnappagatið yfir 2 lykkjur og 4 lykkjum frá brún (sjá útskýringar á bls. 2). Prjónið þar til stroff-ið mælist 5 sm. setjið þá 10 fyrstu og 10 síðustu lykkjur á nælu = listi, (prjónaður í lokin) = (229) 241 (255) 267 (281) lykkja. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið munstur A, en aukið í 24 lykkjur á fyrsta prjóni með jöfnu millibili = (253) 265 (279) 291 (305) lykkjur á prjóninum, fitjið einnig upp 4 nýjar lykkjur í lok prjóns (lykkjur sem alltaf eru prjónaðar brugðnar, teljast ekki með og klippt er upp í síðar). Byrjið munstrið við örina sem sýnir rétta stærð, prjónið fram að endurtekninga-munstri og endurtakið það allan hringinn. Munstrið 42

á að vera eins báðum megin við brugðnu lykkjurnar á miðju framstykki. Ljúkið við munstur A, prjónið síðan munstur B og endurtakið það þar til allur bolurinn mælist u.þ.b. (33) 35 (37) 38 (40) sm., eða þar til munstrið endar. Setjið merki í hvora hlið með (62) 65 (69) 72 (75) lykkjur á hvoru framstykki, (129) 135 (141) 147 (155) lykkjur á bakstykki. Prjónið munstur C, munstur D, síðan munstur E, sem er endurtekið. En athugið þegar allur bolurinn mælist (60) 63 (65) 67 (69) sm. er komið að hálsmáli. Fellið af (20) 22 (22) 24 (24) lykkjur í miðju á framstykki = hálsmál (brugðnu lykkjurnar 4 eru taldar með). Prjónið það sem eftir er af munstrinu fram og til baka, en fellið jafnframt af í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,2,2,2,1,1 lykkju. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (67) 70 (72) 74 (76) sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með lit 3 á sokkaprjóna nr. 3 (46) 48 (50) 52 (54) lykkjur. Prjónið 6 sm. stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið munstur A og aukið í (16) 16 (18) 18 (20) lykkjur á fyrsta prjóni með jöfnu millibili = (62) 64 (68) 70 (74) lykkjur. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Teljið út frá miðju hvernig á að byrja á munstrinu. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1,5 sm. millibili. Prjónið nýju lykkjurnar í munstrið. Ljúkið við munstur A, prjónið síðan munstur B og endurtakið það þar til öll ermin mælist u.þ.b. (38) 40 (40) 42 (42) sm. eða þar til munstrið endar. Prjónið munstur F, síðan munstur G. Aukið í við merkilykkjuna þar til (120) 124 (128) 132 (136) lykkjur eru á erminni. Snúið erminni

SPARIÐ 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

við og prjónið 5 hringi slétta (kantur). Fellið af. Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við handveginn. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman. Listi: Prjónið fyrst listann sem er ekki með hnappagötum. Setjið lykkjurnar 10 af nælunni á prjón nr. 3. Fitjið upp 5 nýjar lykkjur við framstykkið (kantur til að hylja sauminn, þessar lykkjur eru prjónaðar með sléttu prjóni). Prjónið 1 sl. 1 br. með lit 3 fram og til baka þar til listinn nær upp í hálsmálið (aðeins strekktur). Fellið af kantlykkjurnar 5, hinar eru settar á nælu. Saumið listann við fyrir innan kantlykkjurnar og notið þær til að hylja sauminn. Merkið fyrir 8 tölum, þeirri efstu á móts við miðja hálslíninguna og hinum með jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins en með hnappagötum á móts við tölurnar. (Sjá útskýringar á bls. 2). Hálslíning: Prjónið upp með lit 3 á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 u.þ.b. (125) 129 (129) 133 (133) lykkjur, (listar taldir með). Prjónið 1 sl. 1 br. fram og til baka 3 sm. athugið: Munið að gera síðasta hnappagatið eftir u.þ.b. 1 sm. Fellið af fyrstu og síðustu 9 lykkjurnar og prjónið áfram 3 sm. Fellið af með sl. og br. lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfri á röngu og saumið niður. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki innan í jakkann.


E,

endurtekið

G

Munstur F, ermamunstur

Munstur C

D

Munstur B, endurtekið

S M L XL XXL Byrjið hér.

1 endurtekningamunstur = 36 lykkjur

Munstur A

Miðja á bakstk. Miðja á ermi.

Miðja á ermi

Endurtakið S + M

L + XL

XXL

= Hvítt, litur 1 = Brúnt tweed, litur 2 = Ljósbrúnt, litur 4 = Brúnt, litur 3

Munstur á jakka, sjá uppskrift nr. 48, bls. 42.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Byrjið hér. 43


49

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (4) Yfirvídd: (83) Sídd: (42) Ermalengd: (29)

6 87 46 32

(8) 10 (12) ára (92) 98 (101) sm. (50) 54 (58) sm. (36) 39 (42) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 8764: (6) 7 (7) 8 (9) Dökkblátt nr. 875//5575: (3) 4 (4) 5 (5) Rautt nr. 836/4038: (2) 3 (3) 4 (4) Gult nr. 817/2025: (1) 1 (2) 2 (2) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 - 80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Hálslíning: Prjónið upp með rauðu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 (90) 94 (98) 100 (104) lykkjur. Prjónið 6 sm. stroff 1 sl. 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna inn á röngu og saumið niður. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið þvottamerki innan í peysuna.

Ermar: Fitjið upp með rauðu á sokkaprjóna nr. 3, (38) 40 (42) 44 (46) lykkjur. Prjónið (4) 4 (5) 5 (6) sm. stroff 1 sl. 1 br. Prjónið einn hring sl. og aukið út í (58) 58 (62) 64 (64) lykkjur með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5, prjónið munstur A, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar (sjá teikningu). Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili. Prjónið munstur B og endurtakið það þar til öll ermin mælist u.þ.b. (19) 22 (26) 29 (32) sm, eða síðasti prjóninn á munstrinu hefur verið prjónaður. Aukið í undir hendi þar til (82) 86 (92) 96 (100) lykkjur eru á erminni. Prjónið munstur E, + 1 hring með grænu + munstur F þar til öll ermin mælist (29) 32 (36) 39 (42) sm. Prjónið einn hring með rauðu. Snúið erminni við, prjónið 5 hringi slétta (kant-ur). Fellið af. Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við handveginn. Saumið í saumavél 2 beina Sjá munstur B, C, D, E og F á bls. 45 = Grænt = Blátt = Gult = Rautt

Bolur: Fitjið upp með rauðu á hringprjón nr. 3 (164) 168 (180) 188 (196) lykkjur. Prjónið (3) 3 (4) 4 (5) sm. stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5, prjónið 1 prjón sl. og aukið jafnframt í (20) 24 (24) 28 (28) lykkjur með jöfnu millibili = (184) 192 (204) 216 (224) lykkjur. Prjónið munstur A þannig: *1 br. = hliðarlykkja, Miðja á fram-/bakstykki byrjið við örina sem sýnir rétta stærð, Miðja á ermi prjónið (91) 95 (101) 107 (111) lykkjur 44

sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur A

Prjónað úr

munstur = framstykki*. Endurtakið frá *-* einu sinni = bakstykki. Prjónið bolinn þannig að munstrið byrjar og endar eins við hliðarlykkjuna. Prjónið munstur B og endurtakið það þar til allur bolurinn mælist u.þ.b. (21) 25 (28) 32 (35) sm., eða síðasti prjóninn á munstrinu hefur verið prjónaður. Prjónið munstur C, síðan munstur D. Athugið: Þegar allur bolurinn mælist (37) 41 (44) 48 (51) sm. (munstri C á að vera lokið), er komið að hálsmáli. Fellið af (13) 15 (17) 17 (19) lykkjur í miðju á fram-stykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 3,3,2,2,1,1 lykkju = (27) 28 (30) 33 (34) lykkjur á framstykki að hliðarlykkju. Prjónið munstur D og ef til vill nokkra prjóna með rauðu þar til allur bolurinn mælist (42) 46 (50) 54 (58) sm. Fellið af.

4 6 8 10 12 ára


Munstur F Munstur D

Munstur á peysu nr. 49 = Grænt = Blátt = Gult = Rautt

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur E, ermamunstur.

C

Munstur B, endurtekið. Miðja á fram- 1 munstur = 36 lykkjur. /bakstykki.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (XS) S (M) L (XL) XXL Yfirv.: (104) 110 (116)122 (128) 134 sm. Sídd: (52) 54 (55) 57 (58) 60 sm. Ermal.: (46) 47 (47) 48 (48) 49 sm. ALFA Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 1012: (15) 16 (17) 18 (19) 20

50

Peysa

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

4 6 8 10 12 ára

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 6 (156)

Prjónað úr

SPARIÐ 20-25%

164 (172) 180 (188) 196 lykkjur. Prjónið 4 sm. stroff 2 sl., 2 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 7. Setjið merki í báðar hliðar með (78) 82 (86) 90 (94) 98 lykkjur á hvorum helming. Setjið munstur niður og byrjið í annarri hliðinni þannig: (2) 4 (6) 8 (10) 12 lykkjur sl., prjónið munstur eftir teikningu = 74 lykkjur, (4) 8 (12) 16 (20) 24 lykkjur sl., munstur eftir teikningu = 74 lykkjur, (2) 4 (6) 8 (10) 12 lykkjur sl. Prjónið þannig þar til allur bolurinn mælist (27) 28 (28) 29 (29) 30 sm. Skiptið í hliðum við merkin og prjónið hvort stykki fyrir sig.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. nr. 6 og 7. Sokkaprjónar nr. 6 og 7. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón.

Bakstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (24) 25 (26) 27 (28) 29 sm. Setjið (26) 26 (28) 28 (30) 30 lykkjur í miðju á nælu (hálsmál). Prjónið 2 prjóna. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins.

Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (18)19 (20) 21 (22) 23 sm. Setjið (12) 12 (14) 14 (16) 16 lykkjur í miðju á nælu (hálsmál). Prjónið hvora öxl fyrir sig þannig: Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,1,1,1 lykkju = (26) 28 (29) 31 (32) 34 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til 45


Endurtakið

Miðja á fram- og bakstykki

74 lykkjur Ermamunstur 30 lykkjur = Slétt = Brugðið = Prj. aðra lykkju sl. fyrir framan fyrstu lykkju, prj. fyrstu lykkju sl. = Prjónið aðra lykkju sl. fyrir aftan fyrstu lykkju, prj. fyrstu lykkju sl. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 1 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprj. fyrir aftan, 2 sl., prj. lykkjuna af kaðlaprj. brugðna. = Setjið 2 lykkjur á kaðalprj. fyrir framan, 1 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar.

handvegur mælist (25) 26 (27) 28 (29) 30 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6, (40) 40 (44) 44 (48) 48 lykkjur. Prjónið 4 sm. stroff 2 sl. 2 br. en aukið í (6) 6 (6) 8 (8) 8 lykkjur á síðasta hringnum með jöfnu millibili = (46) 46 (50) 52 (56) 56 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 7. Prjónið ermina þannig: (8) 8 (10) 11 (13) 13 lykkjur slétt, prjónið ermamunstur eftir teikningu = 30 lykkjur, prjónið síðan (8) 8 (10) 11 (13) 13 lykkjur slétt. Athugið: Setjið merki um síðustu lykkjuna á hringnum = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 3 sm. millibili þar til (72) 74 (78) 80 (84) 86 lykkjur eru á erminn. Athugið einnig, brugðnu lykkjurnar 2 hægra megin við erma- munstrið eru alltaf prjónaðar brugnar eins og vinstra megin. Prjónið þar til öll ermin mælist (46) 47 (47) 48 (48) 49 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlari saman. Hálslíning: Prjónið upp með litlum hringprjón eða sokkaprjónum nr. 6, (68) 68 (72) 72 (76) 76 lykkjur. Prjóni 5 sm. stroff 2 sl. 2 br. skiptið yfir á prjóna nr. 7. Prjónið áfram þar til allt stroffið mælist 46

12 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin.

Prjónað úr

51

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (S) M (L) XL (XXL) Yfirvídd: (114) 120 (126) 132 (138) sm. Sídd: (68) 70 (72) 74 (76) sm. Ermal.: (48) 50 (52) 53 (54) sm. ALFA Fjöldi af dokkum: Ólífugrænt nr. 9084: (18) 19 (21) 22 (23) ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. nr. 6 og 7. Sokkaprjónar nr. 6 og 7. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón. Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 6 (148) 156 (164) 172 (180) lykkjur. Prjónið 7 sm. stroff 2 sl., 2 br. Skiptið yfir á hringprjón

nr. 7. Prjónið 1 sléttan prjón og aukið í 24 lykkjur með jöfnu millibili = (172) 180 (188) 196 (204) lykjur. Setjið merki í báðar hliðar með (86) 90 (96) 98 (102) lykkjur á hvorum helming. Setjið munstur niður og byrjið í annarri hliðinni þannig: (6) 8 (10) 12 (14) lykkjur sl., prjónið munstur eftir teikningu = 74 lykkjur, (12) 16 (20) 24 (28) lykkjur sl., munstur eftir teikningu = 74 lykkjur, (6) 8 (10) 12 (14) lykkjur sl. Prjónið þannig þar til allur bolurinn mælist (42) 43 (44) 45 (46) sm. Skiptið í hliðum við merkin og prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (25) 26 (27) 28 (29) sm. Setjið (28) 28 (30) 30 (32) lykkjur í miðju á nælu (hálsmál). Prjónið 2 prjóna. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Framstykki: Prjónið þar til allur bolurinn mælist (60) 62 (64) 66 (68) sm. Setjið (12) 12 (14) 14 (16) lykkjur í miðju á nælu (hálsmál). Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2,2,2,1,1 lykkju = (29) 31 (32) 34 (35) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (26) 27 (28) 29 (30) sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6, (36) 40 (40) 44 (44) lykkjur. Prjónið 7 sm. stroff 2 sl. 2 br. Prjónið 1 hring slétt og aukið í (12) 10 (12) 10 (12) lykkjur með jöfnu millibili = (48) 50 (52) 54 (56) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 7. Prjónið ermina þannig: (9) 10 (11) 12 (13) lykkjur slétt, prjónið ermamunstur eftir teikningu = 30 lykkjur, prjónið síðan (9) 10 (11) 12 (13) lykkjur slétt. Athugið: Setjið merki um síðustu lykkjuna á hringnum = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 3 sm. millibili þar til (74) 78 (80) 84 (86) lykkjur eru á erminni. Athugið einnig, brugðnu lykkjurnar 2 hægra megin við erma- munstrið eru alltaf prjónaðar brugnar eins og vinstra


megin. Prjónið þar til öll ermin mælist (48) 50 (52) 53 (54) sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með litlum hringprjón eða sokkaprjónum nr. 6, (68) 68 (72) 72 (76) lykkjur. Prjónið 7 sm. stroff 2 sl. 2 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin.

Prjónað úr

52

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á peysu: (XS) S (M) L Yfirvídd: (104) 110 (116) 123 sm. Sídd: (52) 54 (56) 57 sm. Ermalengd: (44) 45 (46) 46 sm. ALFA Fjöldi af dokkum: Litur 1: Svart/grátt nr. 1085: (9) 10 (11) 12 Litur 2: Kremað nr. 1012: (3) 4 (4) 4 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 7. Heklunál nr. 6. Tölur: 4 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 13 lykkjur og 18 prjónar í munstur prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Bolur: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr 7 (136) 144 (152) 160 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan. Prjónið munstur fram og til baka, prjónið fyrstu og síðustu lykkjuna alltaf sl. = kantlykkja. Athugið: Prjónið síðustu lykkjuna alltaf með báðum litum, þegar 2 litir eru á prjóninum. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (30) 31 (32) 32 sm. Setjið merki í báðar hliðar með (34) 36 (38) 40 lykkjur á hvoru framstykki og (68) 72 (76) 80 lykkjur á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Hægra framstykki: Prjónið áfram munstur og fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við handveg 3 sinnum = (31) 33 (35) 37 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (22) 23 (24) 25 sm. Fellið af (21) 22 (24) 25 lykkjur á öxl = (10) 11 (11) 12 lykkjur eftir = hálsmál. Setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið vinstra framstykki eins. Bakstykki: Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns þar til (62) 66 (70) 74 lykkjur eru eftir. Prjónið þar til handvegur mælist (22) 23 (24) 25 sm. Fellið af í byrjun og enda prjóns (21) 22 (24) 25 lykkjur á hvorri öxl, slítið frá, = (20) 22 (22) 24 miðlykkjur settar á nælu. Ermar: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr. 7 (36) 38 (38) 40 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan. Prjónið munstur fram og til baka, prjónið fyrstu og síðustu lykkjuna alltaf sl. = kantlykkja, athugið að miðja á munstri komi á miðja ermi. Prjónið 4 sm., aukið í 1 lykkju í byrjun og enda prjóns fyrir innan kantlykkjurnar. Aukið þannig í á 6. hverjum prjóni (11) 11 (12) 12 sinnum = (60) 62 (64) 66 lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (44) 45 (46) 46 sm. Fellið af 1 lykkju í byrjun hvers prjóns, 3 sinnum = (54) 56 (58) 60 lykkjur. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hetta: Setjið lykkjurnar af nælu á hringprjón nr. 7 = (40) 44 (44) 48 lykkjur. Setjið merki í 2 lykkjur í miðju. Prjónið slétt með lit 1 og aukið í 1 lykkju sitt hvoru megin við merkið á 6. hverjum prjóni 6 sinnum = (52) 56 (56) 60 lykkjur. Prjónið þar til hettan mælist 30 sm. takið úr 1 lykkju sitt hvoru megin við merkið á 2. hverjum prjóni 5 sinnum (prjónið 2 sl. saman aftan frá + 2 sl. + 2 sl. saman framan frá). Prjónið nú hettuna saman, skiptið lykkjunum á tvö prjóna, með jafn mörgum lykkjum á hvorum prjóni. Byrjið að framan og prjónið saman 1 lykkju af hvorum prjóni og fellið jafnframt af. Saumið ermarnar saman og saumið þær í handveginn, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Heklið hringinn í kringum jakkann með lit 2 og heklunál nr. 6. (Sjá útskýringar á hekli á bls. 2). Byrjið neðsta á miðju baki, takið bandið í gegn og heklið 1 loftlykkju,

heklið 2 fastapinna í fyrsta prjón (fyrstu umferð) og í sömu lykkju með 2,5 sm. millibili eftir neðri brún. Heklið 1 fastapinna + 2 loftlykkjur +1 fastapinna í sömu lykkju á hverju horni. Á frambrún eru heklaðir 2 fastapinnar í sömu lykkju í 4. hvern prjón og tveimur lykkjum frá brún. Heklið eins neðan á ermar. Heklið 4 hnesl-ur: heklið 14 loftlykkjur, byrjið í 2. loftlykkju og heklið 1 keðjulykkju í hverja loftlykkju. Slítið frá. Saumið efstu hnesluna fyrir innan heklukantinn u.þ.b. 10 sm. fyrir neðan axlarsaum, þeirri neðstu u.þ.b. 5 sm. frá neðri brún, hinum með jöfnu millibili. Festið tölurnar á. Munstur Endurtakið

Endurtakið Miðja

= Sl. á réttu, brugðið á röngu með lit 1 = 1 sl. á réttu með lit 2 = 1 sl. á röngu með lit 2

Prjónað úr

53

Pils

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á pilsi: (XS) S (M) L Mjaðmavídd: (92) 100 (107) 115 sm. Pilsl. u.þ.b.: (85) 88 (90) 90 sm. ALFA Fjöldi af dokkum: Litur 1: Svart/grátt nr. 1085: (10) 11 (12) 13 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 6 og 7. Teygja: 2 sm. breið, hæfileg í mittið. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið efst í mittinu. Fitjið upp á hringprjón nr. 6 (110) 120 (130) 140 lykkjur. 47


Prjónið 3 sm. stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 7. Prjónið 8 sm. slétt. Aukið í 10 lykkjur með jöfnu millibili = (120) 130 (140) 150 lykkjur. Prjónið þar til allt pilsið mælist (83) 86 (88) 88 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 6. Prjónið 3 prjóna garðaprjón fram og til baka. Fellið af á röngunni = 2 garðar. Saumið teygjuna innan á stroffið í mittinu með kross saum. Saumið garðaprjónið saman neðst á pilsinu.

Prjónað úr

54

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Prjónað úr

55

Taska

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. ALFA Fjöldi af dokkum: Litur 1: Svart/grátt nr. 1085: 1 Litur 2: Kremað nr. 1012: 1 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 7. Heklunál nr. 6. Tölur: 1 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Stærð: M ALFA Fjöldi af dokkum: Litur 1: Svart/grátt nr. 1085: 1 Litur 2: Kremað nr. 1012: 1 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Sokkaprjónar nr. 7 Heklunál nr. 6. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Útskýringar á hekli eru á bls. 2. Fitjið upp með lit 1 á sokkaprjóna nr. 7, 66 lykkjur. Prjónið 4 hringi slétt prjón. Prjónið 4 hringi með lit 2. Skiptið yfir í lit 1 aftur og prjónið þar til öll húfan mælist 10 sm. Takið úr þannig: Prjónið 9 lykkjur sl., 2 lykkjur sl. saman, allan hringinn. Prjónið 3 hringi án útöku. Prjónið 8 lykkjur sl. 2 lykkjur sl. saman, allan hringinn. Prjónið 3 hringi án úrtöku. Takið hér eftir úr á öðrum hverjum hring, það verður alltaf 1 lykkju minna á milli úrtöku. Takið úr þar til 6 lykkjur eru eftir, slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Heklið neðan á húfuna eins og á jakka með lit 2. 48

Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Útskýringar á hekli eru á bls. 2. Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr. 7, 26 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan og efst á töskunni. Prjónið 4 prjóna sl. með lit 1, síðan 4 prjóna með lit 2. Skiptið aftur yfir í lit 1 og prjónið 29 prjóna sl. Fellið af á réttunni með sléttum lykkjum. Prjónið annað stykki eins. Heklið hringinn í kringum hvort stykki fyrir sig með lit 2: Byrjið efst í hægra horni, heklið 2 fastapinna í sömu lykkju, u.þ.b. 1,5 sm. inn af brún um 1 prjón + 2 loftlykkjur + 2 fastapinna í sömu lykkju. Heklið síðan 2 fastapinna í sömu lykkju um 1 prjón eða 1,5 lykkju, með 2,5 sm. millibili. Heklið á öðru stykkinu hnestlu á efri brún með 16 loftlykkjum fyrir miðju, heklið 1 keðlulykkju í fyrstu loftlykkju, haldið síðan áfram sem fyrr. Frágangur: Leggið stykkin saman, röngu á móti röngu, þræðið saman á réttunni, farið í hverja lykkju og fyrir innan heklið. Festið tölu á annað stykkið. Snúið band úr 3 endum, t.d. 1 endi með lit 1 + 2 endar með lit 2. u.þ.b. 150 sm. tilbúin snúra. Saumið fast í sitthvort hornið efst á töskunni. ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

56

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára. Yfirvídd: (74) 78 (82) 86 (90) 94 sm. Sídd: (34) 38 (42) 46 (50) 53 sm. Ermalend: (24) 27 (30) 34 (37) 40 sm. Funny-pelsgarn Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 5836: (6) 7 (7) 8 (8) 9 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3,5 og 4,5. Sokkaprjónar nr. 3,5 og 4,5. Tölur: (5) 5 (6) 6 (6) 7 stykki. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 cm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með hringprjón nr. 3,5 (138) 146 (150) 158 (162) 170 lykkjur og prjónið slétt fram og til baka alls 2 cm. = garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjón nr. 4,5 og aukið í með jöfnu millibili (10) 10 (14) 14 (18) 18 lykkjur = (148) 156 (164) 172 (180) 188 lykkjur. Prjónið áfram slétt prjón, þ.e.a.s. slétt á réttu og brugðið á röngu. Fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt = kantlykkja. Það er gott að setja nælu á réttuna til að átta sig strax á hvort er réttan eða rangan. Prjónið þar til allur bolurinn mælist 18 (21) 24 (27) 30


(32) cm. Skiptið hliðum með (37) 39 (41) 43 (45) 47 lykkjum á hvoru framstykki og (74) 78 (82) 86 (90) 94 lykkjur á bak- stykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (11) 12 (13) 13 (14) 15 cm. Fellið af fyrir hálsmáli (7) 8 (9) 9 (10) 11 lykkjur og síðan (2,2,1,1) 2,2,1,1 (2,2,1,1) 2,2,1,1,1 (2,2,1,1,1) 2,2,1,1,1 = (24) 25 (26) 27 (28) 29 lykkjur á öxl. Fellið af þegar handvegur mælist (16) 17 (18) 19 (20) 21 cm. Bakstykki: Prjónið eins og framstykki þar til bakstykkið mælist (32,5) 36,5 (40,5) 44,5 (48,5) 51,5. Fellið þá af miðjulykkjurnar (20) 22 (24) 26 (28) 30 = hálsmál, prjónið síðan hvora öxl fyrir sig. Fellið næst 2 lykkjur og síðan 1 lykkju á öllum stærðum við hálsmálið. Fellið síðan lykkjurnar af þegar fullri sídd er náð. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5 (40) 40 (42) 42 (44) 44 lykkjur og prjónið fram og til baka. Aukið í eftir 2 sm. 1 lykkju í hvorri hlið. Setjið lykkjurnar yfir á sokkaprjóna nr. 4,5 og prjónið áfram í hring. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í báðum megin við hana með 2ja sm. millibili, (ath. það þarf að auka í aðeins hraðar í lokin) eða þar til lykkjurnar eru orðnar (64) 68 (72) 76 (80) 84 í allt og ermasídd er náð. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Saumið axlir saman. Saumið saman kantana neðst á ermunum og saumið þær í handveginn. Hálslíning: Prjónið upp með prjón nr. 3,5 u.þ.b. (70) 74 (78) 82 (86) 90 lykkjur og prjónið 1,5 sm. slétt prjón fram og til baka = garðaprjón. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Vinstri listi: Prjónið upp með prjón nr. 3,5 u.þ.b. 10 lykkjur á hverja 5 sm. meðfram framhliðinni. Prjónið 2 sm. slétt prjón fram og til baka = garðaprjón. Fellið af. Hægri listi: Prjónið á sama máta en með (5) 5 (6) 6 (6) 7 hnappagötum. Það efsta á miðjan hálskantinn og það neðsta 2 sm. frá kantinum og hin með jöfnu millibili. Festið tölur á jakkann.

SPARIÐ 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

Prjónað úr

57

Kápa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á kápu: (1) 2 (3) 4 (5) ára. Sídd (mitt bak): (49) 54 (59) 64 (69) sm. Ermalengd: (17) 19 (21) 23 (25) sm. Funny-pelsgarn Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4109: (8) 9 (10) 11 (12) Mandarin Classic: Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 743/4219. 1 í allar stærðir. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 4,5. Sokkaprjónar nr. 4,5. Heklunál nr. 4. Tölur: 3 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið efst við hálsmál. Fitjið upp með Mandarin Classic á hringprjón nr. 4,5 (47) 49 (51)53 (55) lykkjur. Prjónið 4 prjóna garðaprjón fram og til baka. Skiptið yfir í Funny og prjónið 1 prjón slétt á réttu, síðan á röngu: 1 lykkja sl., *aukið í 1 lykkju með því að prjóna bandið á milli lykkjanna snúið slétt, prjónið 1 lykkju sl.*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn = (46) 48 (50) 52 (54) nýjar lykkjur = (93) 97 (101) 105 (109) lykkjur

á prjóninum. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til allt stykkið mælist (3) 4 (4) 5 (5) sm., endið á röngunni. Prjónið því næst 4 prjóna garðaprjón með Mandarin Classic. Prjónið aftur 1 prjón á réttu með Funny, síðan á röngu: *1 lykkja sl., aukið í 1 lykkju með því að prjóna bandið á milli lykkjanna snúið slétt, prjónið 2 lykkjur sl.*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn = (46) 48 (50) 52 (54) nýjar lykkjur = (139) 145 (151) 157 (163) lykkjur á prjóninum. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til allt stykkið mælist (8) 9 (9) 10 (10) sm. endið á röngunni. Prjónið 4 prjóna garðaprjón með Mandarin Classic. Það sem eftir er af kápunni er prjónað með Funny. Prjónið 1 prjón sl. á réttu, síðan á röngu: 1 lykkja sl., *aukið í 1 lykkju með því að prjóna bandið á milli lykkjanna snúið slétt, prjónið 1 lykkju sl.*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn = (138) 144 (150) 156 (162) nýjar lykkjur = (277) 289 (301) 313 (325) lykkjur á prjóninum. Prjónið slétt prjón (slétt á réttu, brugðið á röngu) fram og til baka þar til allt stykkið mælist (15) 17 (19) 21 (23) sm. Skiptið í fram-, bakstykki og ermar: Prjónið (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur = framstykki, setjið næstu (58) 60 (62) 64 (66) lykkjur á nælu = ermi, fitjið upp (11) 12 (13) 14 (15) nýjar lykkjur undir hendi, prjónið (81) 85 (89) 93 (97) lykkjur = bakstykki, setjið næstu (58) 60 (62) 64 (66) lykkjur á nælu = ermi, fitjið upp (11) 12 (13) 14 (15) nýjar lykkjur undir hendi, prjónið síðustu (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur = framstykki, = (183) 193 (203) 213 (223) lykkjur á prjóninum fyrir fram- og bakstykki. Prjónið áfram 2 sm. slétt prjón fram og til baka og aukið þá í þannig: Prjónið 3 lykkjur sl. *aukið í 1 lykkju eins og áður, prjónið (18) 19 (20) 21 (22) lykkjur sl.*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn = (193) 203 (213) 223 (233) lykkjur á prjóninum. Prjónið 5 sm. í viðbót fyrir allar stærðir, aukið þá í 10 lykkjur á næsta prjóni þannig: 3 lykkjur sl. *aukið í 1 lykkju, (19) 20 (21) 22 (23) lykkjur sl.*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn = (203) 213 (223) 233 (243) lykkjur á prjóninum. Prjónið (6) 7 (8) 9 (10) sm. til viðbótar og aukið þá í 10 lykkjur á næsta prjóni þannig: 3 lykkjur sl. *aukið í 1 lykkju, (20) 21 (22) 23 (24) lykkjur sl.*. Endurtakið allan prjóninn = (213) 223 (233) 243 (253) lykkjur á prjóninum. Prjónið (8) 9 (10) 11 (12) sm. til viðbótar og aukið þá í 10 lykkjur á næsta prjóni þannig: 3 lykkjur sl. *aukið í 1 lykkju, (21) 22 (23) 24 (25) lykkjur sl.*. Endurtakið allan prjóninn = (223) 233 (243) 253 (263) lykkjur á prjóninum. Prjónið án þess að auka í þar til öll kápan mælist (48) 53 (58) 63 (68) sm., mælið eftir miðju baki, endið 49


með 1 brugðnum prjóni á röngu. Prjónið 5 prjóna garðaprjón, fellið af á röngu með sléttum lykkjum = 3 garðar. Ermar: Setjið ermalykkjurnar á sokkaprjón nr. 4,5. Fitjið upp (11) 12 (13) 14 (15) nýjar lykkjur undir hendi = (69) 72 (75) 78 (81) lykkja. Prjónið með Funny í hring slétt prjón. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum (undir hendi) er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Takið úr 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með u.þ.b. 1 sm. millibili (12) 13 (14) 15 (16) sinnum = (45) 46 (47) 48 (49) lykkjur eftir á erminni. Prjónið þar til ermin mælist (14) 16 (18) 20 (22) sm. (mælið undir hendi), eða þar til vantar 3 sm. upp á fulla lengd. Prjónið 1 hring sl. og takið jafnframt úr (21) 20 (19) 18 (17) lykkjur með jöfnu millibili = (24) 26 (28) 30 (32) lykkjur eftir. Prjónið 6 sm. til viðbótar í sléttu prjóni = kantur. Fellið af. Frágangur: Saumið saman undir hendi. Brjótið kantinn neðan á ermum 3 sm. yfir á röngu og saumið niður. Heklið meðfram frambrúninni með Mandarin Classic 1 umferð fastapinna á réttunni + 1 umferð á röngunni. (Sjá útskýringar á hekli á bls. 2). Saumið eða hekli 3 hneslur með Mandarin Classic. Festið við frambrún þar sem Mandarin Classic rendur eru á berustykki. Festið tölur á móti, u.þ.b. 1 sm. frá brún. Kragi: Fitjið upp með Funny á hringprjón nr. 4,5 (66) 69 (72) 75 (78) lykkjur. Prjónið (4) 5 (6) 7 (8) sm. garðaprjón fram og til baka. Takið úr á næsta prjóni (22) 23 (24) 25 (26) lykkjur með jöfnu millibili, með því að prjóna 1 sl. 2 sl. saman til skiptis allan prjóninn = (44) 46 (48) 50 (52) lykkjur eftir. Prjónið 1 sm. garðaprjón til viðbótar. Fellið af. Saumið kragann í hálsmálið, u.þ.b. 1,5 sm. frá frambrún.

Prjónað úr

58

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

(1) 2 (3) 4 (5) ára.

Funny-pelsgarn Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4109: 1 í allar stærðir. Mandarin Classic: Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 743/4219. 1 í allar stærðir. 50

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Sokkaprjónar eða lítill hringprj. nr. 4,5. Silkiborði: u.þ.b. 2,5 sm. breiður, hæfilega langur. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með Funny á prjóna nr. 4,5, (67) 73 (79) 85 (91) lykkju. Prjónið (4) 5 (5) 6 (6) sm. garðaprjón fram og til baka = uppábrot. Prjónið slétt prjón fram og til baka (slétt á réttu, brugðið á röngu). Prjónið þar til húfan mælist (13) 14 (15) 16 (17) sm. frá uppábroti. Fellið af (22) 24 (26) 28 (30) lykkjur í hvorri hlið = hliðarstykki. Prjónið áfram (23) 25 (27) 29 (31) lykkju í miðju og takið úr 1 lykkju í byrjun og enda á 4. hverjum prjóni 4 sinnum = (15) 17 (19) 21 (23) lykkjur eftir. Prjónið þar til miðstykki er jafn langt og hliðarstykki. Fellið af. Saumið miðstykki við hliðarstykki. Brjótið uppábrotið og saumið niður í hliðum. Prjónið upp neðan á húfu á réttu með prjóna nr. 4,5 u.þ.b. 4 lykkjur á hverja 2 sm. lykkjufjöldinn þarf að vera deilanlegur með 2 + 1. Þetta er fyrsti prjónn á réttu. Prjónið 1 prjón brugðinn á röngu. Prjónið síðan gataprjón á réttu þannig: *1 sl., sláið bandi um prjóninn, 2 sl. saman.* Endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið 1 prjón brugðinn á röngu. Fellið af. Þræðið silkiborða í götin.

Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Útskýringar á hekli á bls. 2. Fitjið upp með Funny á sokkaprjóna eða lítinn hringprj. nr. 4,5 (52) 56 (56) 60 (60) lykkjur. Prjónið (14) 15 (15) 16 (16) sm. slétt í hring. Fellið af (26) 28 (28) 30 (30) lykkjur = (26) 28 (28) 30 (30) lykkjur eftir. Prjónið þær fram og til baka (3) 4 (4) 5 (5) sm. garðaprjón. Fellið af. Saumið botninn saman. Heklið í efstu brún og á lok með Mandarin Classic 1 umferð fastapinna á réttu. Snúið band úr Mandarin Classic, tilbúin lengd u.þ.b. (60) 65 (70) 75 (80) sm. Saumið í hliðar. Saumið eða heklið 1 hneslu og festið á lokið. Festið tölu á móti.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

59

Taska

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Funny-pelsgarn Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4109: 1 í allar stærðir. Mandarin Classic: Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 743/4219. 1 í allar stærðir. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Sokkaprjónar eða lítill hringprj. nr. 4,5. Heklunál nr. 4,5 Tölur: 1 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

30


Nr. 60

Nr. 61

Prjónað úr

60 Dúkkukápa Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Passar á dúkkuna “Babyborn”.

SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 836/4038: 2 Funny : Svart nr. 1099: 1 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 - 60 sm. hringprj. 3 og 3,5. 15 sm. sokkaprjónar nr. 3,5. Tölur: 4 stk. gyltir. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið efst við hálsmál. Fitjið upp með rauðu 35 lykkjur á hringprjón nr. 3. Prjónið 4 prjóna garðaprjón = slétt á réttu og slétt á röngu, en aukið í 15 lykkjur með jöfnu millibili á síðasta prjóni = 50 lykkjur. Skiptið yfir í svart (Funny) og prjónið 4 prjóna slétt prjón = slétt á réttu, brugðið á röngu. Aukið í 20 lykkjur með jöfnu millibili = 70 lykkjur. Prjónið 5 prjóna slétt, aukið síðan í á réttu 22 lykkjur

með jöfnu millibili = 92 lykkjur. Prjónið brugðið til baka með rauðu og sliptið yfir á prjóna nr. 3,5. Aukið í á næsta prjóni þannig (réttan): *Prjónið 2 sléttar, takið upp bandið á milli lykknanna og prjónið það snúið slétt*. Endurtakið frá *-* = 137 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt. Skiptið kápunni nú í fram- og bakstykki þannig: Prjónið 20 lykkjur slétt, setjið 28 lykkjur á nælu = ermi, fitjið upp 4 lykkjur = hand-vegur, prjónið 41 lykkju = bakstykki, setjið 28 lykkjur á nælu = ermi, fitjið upp 4 lykkjur = handvegur, prjónið síðustu 20 lykkjurnar slétt = 89 lykkjur á bolnum, ermarnar eru prjónaðar í lokin. Prjónið slétt með rauðu og aukið í 11 lykkjur á rétt-unni með jöfnu millibili = 100 lykkjur. Prjónið þar til bolurinn mælist 5 sm. frá skiptingu, mælið frá handvegi, aukið þá í 7 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið nú þar til bolurinn mælist 10 sm. frá skiptingu, aukið þá aftur í 7 lykkjur með jöfnu millibili = 114 lykkjur. Prjónið án þess að auka í þar til kápan mælist 16 sm. frá handvegi. Skiptið yfir í svart og prjónið 4 prjóna garðaprjón. Fellið hæfilega laust af. Ermi: Setjið lykkjurnar 28 af nælunni yfir á sokkaprjóna nr. 3,5 + prjónið upp 6 lykkjur í handveg = 34 lykkjur. Prjónið slétt prjón þar til ermin mælist 8 sm., en takið úr 20 lykkjur með jöfnu millibili á síðasta hringum. Prjónið 6 hringi stroff, 1 sl. 1 br. Fellið af. Listi: Prjónið upp með svörtu meðfram annarri frambrúninni á hringprjón nr. 3 u.þ.b. 5 lykkjur á hverja 2 sm. Prjónið 5 prjóna garðaprjón. Fellið af. Prjónið hinn listann eins. Saumið 4 hneslur með u.þ.b. 2 sm. millibili á annan listann og tölur á móti á hinn listann.

Húfa Fitjið upp með svörtu 55 lykkjur á hringprjón nr. 3. Prjónið 4 prjóna garðaprjón fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5, prjónið slétt prjón (slétt á réttu, brugðið á röngu) með rauðu. Þegar húfan mælist 3 sm. er aukið í 5 lykkjur með jöfnu millibili = 60 lykkjur. Prjónið þar til öll húfan mælist 10 sm. Fellið af 22 lykkjur í hvorri hlið = hliðarstykki. Prjónið miðlykkjurnar 16 = miðstykki, með svörtu. Þegar miðstykkið mælist 4 sm. er 1 lykkja felld af í hvorri hlið. Takið síðan úr 1 lykkju í hvorri hlið með 1 sm. millibili þar til miðstykkið er jafn langt og hliðarstykkið er breitt. (Lykkjurnar 22 sem felldar voru af í hvorri hlið). Fellið af. Saumið miðstykkið við hliðarstykkin. Prjónið upp meðfram brún við háls með rauðu u.þ.b. 37 lykkjur

á hringprjón nr. 3. Prjónið 2 prjóna stroff 1 sl. 1 br. Prjónið síðan 1 prjón gatamunstur þannig: 2 sléttar saman, sláið bandi um prjóninn. Endurtakið allan prjóninn. Prjónið 2 prjóna stroff 1 sl. 1 br. Fellið af. Snúið eina snúru úr tvöföldu garni og þræðið í gegnum gatamunstrið. Búið til tvo dúska og festið í sitt hvorn endann.

Prjónað úr

61 Dúkkukápa Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Passar á dúkkuna “Babyborn”.

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað tweed nr. 821/2523: 3 Rautt tweed nr. 835/4036: 1 Svart nr. 812/1099: 1 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 - 60 sm. hringprj. 3,5. Tölur: 4 stk. í jakkann + 1 stk. á tösku. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 21 lykkja í garðaprjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Garðaprjón: Slétt á réttu, slétt á röngu. Fitjið upp, hæfilega laust, 85 lykkjur með rauðu tweed. Prjónið 2 prjóna garðaprjón. Skiptið yfir í kremað tweed og prjónið garðaprjón fram og til baka. Þegar öll kápan mælist 5 sm. eru 5 lykkjur teknar úr með jöfnu millibili. Endurtakið úrtökuna þegar öll kápan mælist 9 sm. og aftur þegar kápan mælist 13 sm. = 70 lykkjur eftir. Prjónið þar til öll kápan mælist 14 sm. Skiptið í hliðum með 17 lykkjur á hvoru framstykki og 36 lykkjur á bakstykki. Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist 7 sm. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 3,1,1,1 lykkju = 11 lykkjur. 51


Prjónið þar til handvegur mælist 10 sm. Fellið af. Prjónið hitt framstykkið eins en gagnstætt. Bakstykki: Prjónið þar til handvegur mælist 10 sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með rauðu tweed 26 lykkjur á prjóna nr. 3,5. Prjónið 2 prjóna garðaprjón. Skiptið yfir í kremað tweed og prjónið garðaprjón. Athugið: Aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið með 2 sm. millibili þar til 36 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til öll ermin mælist 12 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir á framstykki við jafn margar lykkjur á bakstykki. Listi: Prjónið upp með rauðu tweed á hringprjón nr. 3,5 upp eftir vinstri frambrún u.þ.b. 1 lykkju í hvern garð. Prjónið 3 prjón garðaprjón, fellið af á þriðja prjóni á röngu með sléttum lykkjum. Prjónið hægri listann eins en með 4 hnappagötum. Merkið fyrir 4 tölum á efstu 13 sm. Hnappagötuin eru gerð á fyrsta prjóni þegar lykkjurnar eru teknar upp, þannig: Byrjið neðst, prjónið upp eftir fyrstu 7 sm. á frambrún, *snúið við og fitjið upp 2 lykkjur, snúið við aftur, hoppið yfir 2 garða á framstykkinu og prjónið upp u.þ.b. 7 – 8 lykkjur*. Endurtakið frá *-* 3 sinnum enn. Endið með 2 lykkjum efst við hálsmál eftir síðasta hnappagat. Kragi: Byrjið fyrir innan listann á hægra framstykki, prjónið upp í hálsmáli, 34 lykkjur með kremuðu tweed á hringprjóna nr. 3,5. Endið fyrir innan listann á vinstra framstykki. Prjónið 4 prjóna garðaprjón, aukið síðan í 9 lykkjur með jöfnu millibili = 43 lykkjur. Prjónið þar til kraginn mælist tæplega 3 sm. (endið á þeim prjóni sem er rangan, snýr að kápunni). Takið úr 1 lykkju í hvorri hlið á öðrum hverjum prjóni 2 sinnum. Geymið lykkjurnar á prjóninum. Skiptið yfir í rautt tweed. Prjónið upp eftir annarri kragabrún + lykkjurnar sem felld-ar voru af, lykkjurnar á prjóninum og eftir kragabrún hinum megin. Prjónið samanlagt 3 prjóna með rauðu og aukið í 1 lykkju á hornunum á 2. hverjum prjóni, svo krag-inn kyprist ekki. Fellið hæfilega laust af á röngunni með sléttum lykkjum. Saumið kragann við listana á framstykkjunum. Vasalok: Mælið u.þ.b. 10 sm. frá neðri brún og 6 lykkjur frá lista. Prjónið upp með rauðu tweed 1 lykkju í næstu 11 lykkjur. Prjónið 3 prjóna garðaprjón og fellið af á röngunni með sléttum lykkjum. Prjónið annað vasalok á hitt framstykkið eins. Saumið þau síðan niður í hliðum. Saumið ermar saman en athugið að sauma neðstu 3 sm. saman á réttu = uppábrot. Saumið ermarnar í, festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í kápuna. 52

Hattur Byrjið efst á kollinum. Fitjið upp 12 lykkjur með kremuðu tweed á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 1 prjón slétt. 2. prjónn: *2 sléttar, takið upp bandið á undan næstu lykkju og prjónið snúið slétt = 1 útaukning*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn og aukið í síðustu lykkju = 18 lykkjur. 3. prjónn: Prjónið án þess að auka í. 4. prjónn: *3 sléttar, aukið í 1 lykkju eins og á 2. prjóni*. Endurtakið frá *-* allan prjóninn = 24 lykkjur. 5. prjónn: Eins og 3. prjónn. Aukið þannig í á 2. hverjum prjóni með 1 lykkju meira á milli aukningar þar til 60 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið án þess að auka í þar til hatturinn mælist 11 sm. frá kolli. Aukið nú í fyrir hattbarðið þannig: *Prjónið 2 lykkjur, aukið í 1 lykkju (eins og áður), prjónið 3 lykkjur, aukið í 1 lykkju*. Endurtakið frá *-* = 84 lykkjur. Prjónið 1,5 sm. til viðbótar án þess að auka í. Skiptið yfir í rautt tweed og prjónið 3 prjóna garðaprjón. Fellið hæfilega laust af. Eyru: Fitjið upp 3 lykkjur með rauðu tweed. Prjónið garðaprjón og aukið í 1 lykkju á annarri hliðinni á 2. hv. prjóni þar til 7 lykkjur eru á prjóninum. Fitjið upp 26 lykkjur í enda síðasta prjóns og fellið þær síðan aftur af, hæfilega laust, á næsta prjóni = band. Prjónið nú lykkjurnar 7 og takið úr 1 lykkju á 2. hv. prjón sömu megin og aukið var í, þar til 3 lykkjur eru eftir. Fellið af. Prjónið hitt eyrað eins. Saumið hattinn saman að aftan, brjótið hattbarðið á móti réttu. Saumið eyrun við hattinn, í þá umferð sem aukið var í, hafið hæfilegt bil á milli.

hvorri hlið á 2. hv. prjóni 3 sinnum = töskulok. Athugið: Þegar 2. úrtakan er gerð er gert hnappagat í lykkjurnar 2 í miðju. (Sjá útskýringar á hnappagötum á bls. 2). Fellið af. Brjótið upp 5 sm frá uppfiti og saumið niður í hliðum. Festið tölu á. Fitjið upp hæfilega laust 46 lykkjur fyrir axlarband. Fellið af á næsta prjóni og saumið við töskuna.

Nr. 62

Stígvél (Stígvélin eru prjónuð á lengdina). Fitjið upp 34 lykkjur með svörtu á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 5 sm. garðaprjón. Fellið af 10 lykkjur í hvorri hlið (hæfilega laust). Prjónið miðlykkjurnar 14 en takið úr 1 lykkju u.þ.b. í miðju eftir 2-3 prjóna. Prjónið þar til mælast 2,5 sm. frá því að fellt var af í hliðum. Fellið af. Saumið saman að aftan. Saumið saman fyrir miðju að framan (látið tána vera opna þar til síðar), skiljið eftir u.þ.b. 2 sm. op á leggn-um. Brjótið tána þvert á sauminn og saumið niður.

Taska Fitjið upp 14 lykkjur með svörtu á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 13 sm. garða prjón fram og til baka. Takið úr 1 lykkju í

Nr. 63

Prjónað úr

62 Kerrupoki Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Passar fyrir dúkkuna “Babyborn”.


Munstur á kerrupoka

Miðjustykki = tvöfalt perluprjón.

Endurtakið.

SMART Fjöldi af dokkum: Gult nr. 817/2025: 4 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 - 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Rennilás: 20 sm. langur. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjónn, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bakstykki: Fitjið upp 47 lykkjur á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 1 prjón slétt. Prjónið munstur eftir teikningu og aukið í á 2. hverjum prjóni eins og sýnt er á teikningu = 59 lykkjur. Prjónið nú beint upp án þess að auka í þar til allt stykkið mælist 13 sm. (mælið upp eftir miðju stykki). Takið úr 1 lykkju innan við kantlykkju í báðum hliðum, takið einnig úr 1 lykkju báðum megin við miðjustykki. (Miðjustykki = tvöfalt perluprjón fyrir miðju). Endurtakið þessa úrtöku þegar allt bakstykki mælist 20 sm og 26 sm. = 12 lykkjur teknar úr og 47 lykkjur eru eftir á prjóninum. Prjónið þar til allt bakstykki mælist 37 sm. Fellið af. Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki þar til allt framstykki mælist 15 sm. Takið úr 1 lykkju innan við kantlykkju í báðum hliðum, takið einnig úr 1 lykkju báðum megin við miðjustykki = 55 lykkjur. Skiptið í miðju og fellið af 1 miðjulykkju = 27 lykkjur á hvoru framstykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Önnur hlið: Takið aftur úr tvisvar sinnum þegar allt framstykki mælist 20 sm. og 26 sm. = 23 lykkjur eftir á prjóninum. Prjónið þar til allt framstykki mælist 35 sm. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 5,2,1 lykkju = 15 lykkjur eftir á prjóninum. Prjónið þar til allt framstykki mælist 37 sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp 20 lykkjur á hringprjón nr. 3. Prjónið 2 sm. stroff 1 sl. 1 br. fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5, prjónið 1 prjón slétt og aukið í 11 lykkjur með jöfnu millibili = 31 lykkja. Prjónið tvöfalt perluprjón fram og til baka. Athugið: Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið með 2 sm. millibili 3 sinnum = 37 lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist 10 sm. Fellið af. Hetta: Fitjið upp 27 lykkjur á hringprjón nr. 3. Byrjið á munstri eins og sýnt er á teikningu. Prjónið 24 munstur lykkjur + 3 sléttar = kantur að framan. Snúið við og

Munstur á hettu = 24 lykkjur.

Byrjið hér á hettu.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

prjónið fyrstu 3 lykkjur sléttar + 2. umferð eftir teikningu. Aukið í 1 lykkju í byrjun næsta prjóns = bakhluti á hettu. Aukið þannig í á 2. hv. prjóni 3 sinnum, síðan á 4. hv. prjóni 2 sinnum. Athugið: Prjónið nýju lykkjurnar í tvöföldu perluprjóni = bakhluti á hettu en 3 lykkjur garðaprjón við frambrún. Prjónið þar til hettan mælist 16 sm. setjið merki = miðja á hettu. Prjónið áfram hinn hluta hettunnar og takið úr þar sem áður var aukið í, fyrst 1 lykkju á 4. hv. prjóni 2 sinnum, síðan á 2. hv. prjóni 3 sinnum. = 27 lykkjur. Fellið af. Frágangur: Saumið öxl á framstykki við jafn margar lykkjur á bakstykki. Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Snúið röngunni út og saumið aðra ermina saman, hringinn í kringum pokann og hina ermina. Snúið réttunni út. Prjónuð upp eftir opi á framstykki með hringprjón nr. 3 u.þ.b. 11 lykkjur á hverja 5 sm. Fellið af á næsta prjóni (rangan) með sléttum lykkjum. Saumið hettuna saman að aftan. Festið hettuna við hálsmál með prjónum og saumið niður, látið hafast við að aftan. Saumið síðan hettuna á. Saumið rennilás í. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í pokann.

Byrjið hér á poka.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Takið 1 lykkju óprjónaða fram af með bandið fyrir aftan. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðalprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = 1 slétt kantlykkja.

Prjónað úr

63

Jakki, húfa og buxur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Passar fyrir dúkkuna “Babyborn”.

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 862/5936: 3. Rautt nr. 840/4109: 1. Gult nr. 817/2025: 1. Grænt nr. 895/9544: 1. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

53


Munstur C, endurtakið.

Bolur: Fitjið upp með bláu, 85 lykkjur á hringprjón nr. 3. Prjónið 4 prjóna stroff 1 sl. 1 br., fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið munstur A fram og til baka. (Saumið gulu hnútana og gulu lykkjurnar á milli blómanna í lokin). Eftir gula garðaprjónið er skipt í hliðum með 21 lykkju á hvoru framstykki og 43 lykkjur á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Framstykki: Byrjið með rauðu og prjónið 1 prjón brugðinn á röngu. Prjónið síðan munstur C. Prjónið þar til handvegur mælist 6 sm. Takið úr í byrjun prjóns við hálsmál 4,2,2,1 lykkja = 12 lykkjur eftir. Prjónið þar til handvegur mælist 9 sm. Fellið af. Bakstykki: Byrjið með rauðu og prjónið 1 prjón brugðinn á röngu. Prjónið síðan munstur C þar til handvegur mælist 9 sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með bláu, 29 lykkjur á hringprjón nr. 3. Prjónið 4 prjóna stroff fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið munstur B, síðan slétt prjón með bláu. Athugið: Aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið á 4. hverjum prjóni þar til 39 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til ermin mælist 10 sm. Prjónið með gulu 1 prjón slétt á réttu og 1 prjón slétt á röngu = 1 garður. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með bláu 45 lykkjur í hálsmáli á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 prjón slétt á réttu síðan 3 prjóna stroff. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Listi: Prjónið upp með bláu u.þ.b. 43 lykkjur upp eftir annarri frambrún á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 prjón slétt á réttu síðan 4 prjóna stroff. Fellið af. Merkið fyrir 5 tölum með jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins en með hnappagötum á móts við tölurnar. 1 hnappagat = sláið bandi um prjóninn, prjónið 2 sléttar saman. Saumið gulan hnút í hvert blóm, saumið einnig 1 gula lykkjur á milli blóma. Saumið ermarnar saman og í handveginn. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í jakkann. 54

Munstur B

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

= Sl. á réttu, br. á röngu. = Br. á réttu, sl. á röngu.

Munstur A

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 - 60 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. 15 sm. sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Tölur: 5 stk. Teygja: Hæfilega löng í buxurnar. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

Endið hér.

Endurtakið.

Byrjið hér.

= Blátt = Rautt = Grænt = Gult

Fræhnútur = Stingið nálinni upp á réttu, haldið bandinu strektu með vinstri þumalfingri og snúið nálinni tvisvar um bandið. Stingið síðan niður við hliðina þar sem stungið var upp.

Húfa Fitjið upp með bláu 68 lykkjur á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið 3 sm. slétt prjón + 1 prjón brugðinn = brotlína. Prjónið munstur B, síðan 2 hringi með bláu og aukið í á síðasta hringnum 2 lykkjur með jöfnu millibili = 70 lykkjur. Prjónið rauðu blómin = 7 stk. allan hringinn. Prjónið með bláu þar til húfan mælist 8 sm. frá brotlínu. Prjónið nú 8 lykkjur slétt, 2 lykkjur saman allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Næsti hringur: Prjónið 7 lykkjur slétt, 2 lykkjur saman allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Endurtakið þessa úrtöku á 2. hv. prjóni með 1 lykkju minna á milli í hvert sinn, þar til 28 lykkjur eru eftir á hringnum. Takið nú úr á hverjum hring þar til 7 lykkjur eru eftir. Slítið frá og dragið bandið í gegnum lykkjurnar, herðið vel að. Frágangur: Brjótið um brotlínu og saumið niður á röngu. Saumið gula hnúta í blómin og 1 gula lykkju á milli blómanna. Búið til 2 snúrur og saumið með hæfilegu millibili á húfuna. Búið til rauðan dúsk og festið í toppinn.

Buxur Byrjið í mittinu. Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3, 70 lykkjur. Prjónið 2 sm. slétt, en aukið í á síðasta hringnum, 6 lykkjur með jöfnu millibili = 76 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Setjið merki í hvora hlið með 38 lykkjur á hvoru stykki, setjið einnig merki í miðju að aftan. Prjónið nú buxurnar hærri upp að aftan þannig: Prjónið 5 lykkjur fram yfir miðjumerkið að aftan, snúið við. Prjónið 10 lykkjur, snúið við. Prjónið alltaf 5 lykkjum fleiri og snúið við, í allt 3 sinnum hvorum megin. Prjónið síðan yfir allar lykkjurnar í hring þar til buxurnar mælast 14 sm. (mælið eftir miðju á framstykki). Prjónið nú hvora skálm fyrir sig, 38 lykkjur á hvorri skálm. Takið úr 2 lykkjur innanfótar á skálm á 5. hverj-um hring 6 sinnum. = 26 lykkjur. Prjónið þar til skálmin mælist 12 sm. mælið lóðrétt upp, ekki á ská. Fellið af. Prjónið hina skálmina eins. Frágangur: Brjótið inn 1 sm. í mittið og saumið niður á röngunni. Þræðið teygju í. Snúið buxunum við og saumið tána saman þvert yfir.

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Kemur út tvisvar á ári

Áskriftarsími 565-4610


Prjónað úr

64

Jakki

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á jakka: Yfirvídd: Sídd, stuttur: Sídd, síður: Ermalengd:

(S) (94) (49) (65) (41)

M (L) XL 100 (106) 111 sm. 50 (51) 52 sm. 66 (67) 68 sm. 42 (43) 44 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Stuttur jakki: Grænt tweed nr. 896/9081:(11) 12 (12) 13 Síður jakki: Grænt tweed nr. 896/9081: (12) 13 (14) 15 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3,5 Sokkaprjónar nr. 3,5. Tölur: Stuttur jakki: 4 stk. Síður jakki: 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr 3,5 (217) 231 (245) 257 lykkjur. Prjónið fram og til baka. 1. prj. = rangan: Prjónið 16 lykkjur

sléttar = listi á framstykki, prjónið brugðið þar til 16 lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið þær sléttar nema síðustu lykkjuna, takið hana óprjónaða með bandið fyrir framan. 2. prj.: Prjónið fyrstu lykkjuna snúna slétt, 15 lykkjur sléttar, *1 lykkja sl., 1 lykkja br.*. Endurtakið frá *-* endið á 1 lykkju slétt, 15 lykkjur sléttar, takið síð-ustu lykkjuna óprjónaða með bandið fyrir framan. Endurtakið þessa tvo prjóna 3 sinnum + 1. prjón til viðbótar. Prjónið síðan slétt prjón fyrir utan fyrstu og síðustu 16 lykkjurnar, prjónið þær eins og áður. Prjónið þar til allur bolurinn mælist 7 sm. Gerið 1 hnappagat á hægri lista, yfir 2 lykkjur og 4 lykkjur frá brún. (Sjá útskýringar á bls. 2). Gerið 5 hnappagöt á síðan jakka, 3 hnappagöt á stuttan jakka með u.þ.b. 7 sm. millibili. Athugið: Efsta hnappagatið ætti að vera u.þ.b. 15 sm. fyrir neðan fyrstu úrtöku við hálsmál. Prjónið þar til bolurinn mælist 8 sm. á stuttum jakka og 15 sm. á síðum jakka, gerið þá vasa þannig: Byrjið á innri vasa, fitjið upp á prjóna nr. 3,5 23 lykkjur fyrir stuttan jakka, 31 lykkju fyrir síðan jakka. Byrjið á röngu og prjónið brugðið, prjónið síðan 6 sm. slétt fyrir stuttan jakka, 13 sm. slétt fyrir síðan jakka, endið á röngu. Prjónið annan vasa eins. Stuttur jakki: Prjónið frá réttu 16 lykkjur (listi) + (11) 13 (15) 17 lykkjur, setjið næstu 23 lykkjur á nælu = vasi. Prjónið innri vasa = 23 lykkjur. Prjónið þar til (50) 52 (54) 56 lykkjur eru eftir á prjóninum, setjið næstu 23 lykkjur á nælu = vasi. Prjónið innri vasa = 23 lykkjur, klárið prjóninn. Síður jakki: Prjónið frá réttu 16 lykkur (listi) + (6) 9 (10) 11 lykkjur, setjið næstu 31 lykkju á nælu = vasi. Prjónið innri vasa = 31 lykkja. Prjónið þar til (53) 56 (57) 58 lykkjur eru eftir á prjóninum, setjið næstu 31 lykkju á nælu = vasi. Prjónið innri vasa = 31 lykkja, klárið prjóninn. Prjónið þar til allur bolurinn, stuttur jakki mælist 29 sm., síður jakki mælist 46 sm. Skiptið í hliðum með ((56) 60 (64) 67 lykkjur á hvoru framstykki, (105) 111 (117) 123 lykkjur á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Fellið af í byrjun prjóns við handveg (5,2,2,1,1) 5,2,2,1,1,1 (5,2,2,2,1,1,1) 5,2,2,2,2,1,1 lykkju = (83) 87 (89) 93 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (18) 19 (20) 21 sm. Fellið af (23) 23 (25) 25 lykkjur í miðju = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 4,1 lykkju = (25) 27 (27) 29 lykkjur eftir á öxl, prjónið þar til handvegur mælist (20) 21 (22) 23 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Vinstra framstykki: Fellið af í byrjun prjóns við handveg (5,2,2,1,1) 5,2,2,1,1,1 (5,2,2,2,1,1,1) 5,2,2,2,2,1,1 lykkju = (45)

48 (50) 52 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (14) 15 (15) 16 sm. Fellið af 13 lykkjur á frambrún, í byrjun prjóns á röngu. Fellið af í byrjun prjóns (2,2,2,1) 2,2,2,2 (2,2,2,2,2) 2,2,2,2,2 lykkjur við hálsmál = (25) 27 (27) 29 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (20) 21 (22) 23 sm. Fellið af. Hægra framstykki: Prjónið eins og vinstra framstykki, en athugið að efsta hnappagatið komi u.þ.b. 15 sm. fyrir neðan fyrstu úrtöku við hálsmál. Fellið af 13 lykkjur í enda prjóns á röngu, slítið frá, snúið við og fellið af við hálsmál eins og á vinstra framstykki. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3,5 (52) 54 (56) 58 lykkjur. 1. hringur: Prjónið allar lykkjur slétt. 2. hringur: Prjónið 1 sl. 1 br. allan hringinn. Endur-takið þessa tvo hringi þrisvar sinnum. Prjónið síðan slétt. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana á 8. hverjum hring þar til (84) 86 (90) 92 lykkjur eru á erm-inni, byrjið að auka í á fyrsta slétta prjóninum. Prjónið þar til öll ermin mælist (41) 42 (43) 44 sm. Fellið af 10 lykkjur undir hendi, prjónið fram og til baka og fellið af 2 lykkjur í byrjun prjóns tvisvar sinnum, síðan 1 lykkju (13) 14 (15) 16 sinnum í hvorri hlið, endið með því að fella af 2,2,2,3,3 lykkjur í hvorri hlið = (17) 17 (19) 19 lykkjur eftir. Fellið af. Frágangur: Saumið innri vasa við framstykkið með hæfilega lausum sporum. Listi á vasa: Setjið lykkjurnar af nælu á prjóna nr. 3,5. Fitjið upp 1 lykkju í byrjun prjóns = kantlykkja. Prjónið á réttunni 1 sl. 1 br. prjóninn á enda, fitjið upp 1 lykkju í enda prjóns = kantlykkja. Prjónið listan eins og neðan á bol (8 prjónar). Fellið af. Saumið niður í hliðum. Kragi: Prjónið upp á hringprjón nr. 3,5 á röngunni þannig: 3 lykkjur við frambrún (1 lykkja í hverja affellda lykkju, 1 lykkja í hvern prjón, en hoppið yfir 4. hvern prjón að axlarsaum, fitjið upp (39) 39 (41) 41 lykkju = bakstykki, prjónið síðan upp sama lykkjufjölda á hægra framstykki. Snúið við og prjónið brugðið til og með (23) 23 (25) 25 lykkjur í miðju á bak- stykki (uppfitið), snúið við og prjónið munstur eins og neðan á bol og á vasa, prjónið miðlykkjurnar (23) 23 (25) 25 + 5 lykkjur til viðbótar, snúið við, prjónið miðlykkjurnar til baka + 5 lykkjur. Prjónið þannig fram og til baka, alltaf 5 lykkjum meira í hvert sinn sem snúið er við, þar til allar lykkjurnar hafa verið prjónaðar. Prjónið nú allar lykkjurnar áfram og aukið í 1 lykkju fyrir innan kantlykkju á öðrum hverjum prjóni 4 sinnum. Prjónið nýju lykkjurnar í munstrið. Prjónið þar til kraginn mælist 4 sm. á framstykki. Fellið hæfilega laust af á röngunni. 55


Saumið axlir saman. Saumið u.þ.b. 2. sm. af kraganum við affeldu lykkjurnar á framstykkinu. Saumið kragan við hálsmál á bakstykki, hafið sauminn á röngunni. Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í jakkann.

Prjónað úr

66

Sjal

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Prjónað úr

65

Pils

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á pilsi: (S) M (L) XL Pilssídd: (83) 85 (85) 85 sm. Mjaðmavídd: (90) 100 (108) 118 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Grænt tweed nr. 896/9081: (10) 11 (12) 13 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Stærð: Breidd: 203 sm. Sídd: 82 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 8764: 13 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 24 lykkjur í kaðla prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Byrjið neðst á sjalinu. Fitjið upp 6 lykkjur á hringprjón nr. 3,5. Hafið u.þ.b. 150 sm. langan enda hangandi eftir uppfit. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan, takið nýjan u.þ.b. 150 sm. langan enda og fitjið upp 2 lykkjur, geymið endan og snúið við. 1. prj.: Prjónið 3 br., 4 sl., 1 br. fitjið upp 2 lykkjur og notið langa endann. Snúið við. 2. prj.: Prjónið 3 sl. 4 br. 3 sl. fitjið upp 2 Prjónfesta: lykkjur og notið langa endann. Snúið við. 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 3. prj.: Prjónið 5 br. kaðall 4 lykkjur = = 10 sm. setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. 2 sl. prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. sl., 3 br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið við. 4. prj.: Prjónið 5 sl. 4 br. 5 sl. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið við. 5. prj.: Prjónið 1 sl. Byrjið neðst. Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5 (200) 220 6 br. 4 sl. 5 br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið (240) 260 lykkjur. Prjónið 4 lykkjur slétt, við. 6. prj.: Prjónið 1 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 1 6 lykkjur brugðnar allan prjóninn. Prjónið br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið við. 7. prj. þar til allt pilsið mælist (71) 73 (73) 73 Prjónið 3 sl. 6 br. 4 sl. 6 br. 1 sl. fitjið upp sm. Prjónið nú 2 lykkjur brugðnar saman 2 lykkjur. Snúið við. 8. prj.: Prjónið 3 br. 6 í brugðna kaflanum, þannig að munstrið sl. 4 br. 6 sl. 3 br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið er nú 4 sl. 5 br. Prjónið 4 sm. til viðbótar við. 9. prj.: Prjónið 1 br. 4 sl. 6 br. kaðall 4 og takið þá aftur úr á sama hátt, þannig að lykkjur = setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir munstrið er nú 4 sl. 4 br. Prjónið þar til allt framan, 2 sl. prjónið lykkjurnar af kaðlaprpilsið mælist (81) 83 (83) 83 sm. Prjónið jóninum sl., 6 br. 3 sl. fitjið upp 2 lykkjur. 2,5 sm. stroff 1 sl. 1 br. + 1 prjón brugðinn Snúið við. 10. prj.: Prjónið 1 sl. 4 br. 6 sl. = brotlína + 2,5 sm. stroff. Fellið af með 4 br. 6 sl. 4 br. 1 sl. fitjið upp 2 lykkjur. sléttum og brugðnum lykkju. Brjótið um Snúið við. 11. prj.: Prjónið 3 br. 4 sl. 6 br. brotlínu yfir á röngu og saumið niður, 4 sl. 6 br. 4 sl. 1 br. fitjið upp 2 lykkjur. hafið u.þ.b. 1-2 sm. op, þræðið teygjuna Snúið við. 12. prj.: Prjónið 3 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 3 sl. fitjið upp 2 lykkjur. þar í. Saumið þvottamerki innan í pilsið.

Snúið við. 13. prj.: Prjónið 5 br. 4 sl. 6 br. 4 sl. 6 br. 4 sl. 6 br. 4 sl. 3 br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið við. 14. prj.: Prjónið 5 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 5 sl. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið við. 15. prj.: Prjónið 1 sl. 6 br. kaðall 4 lykkjur (eins og á 3. og 9. prjóni), 6 br. kaðall 4 lykkjur, 6 br. kaðall 4 lykkjur, 5 br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúið við. 16. prj.: Prjónið 1 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 4 br. 6 sl. 1 br. fitjið upp 2 lykkjur. Snúð við. Prjónið áfram þannig og fitjið alltaf upp 2 lykkjur í enda prjóns. Kaðallinn er alltaf 4 lykkjur og 6 brugðnar lykkjur á milli hvers kaðals. Prjónið þar til 486 lykkjur eru á prjóninum = 49 kaðlar með 6 br. á milli + 1 lykkja í hvorri hlið. Sjalið ætti nú að mælast u.þ.b. 80 sm. upp eftir miðju. Prjónið 1 prjón slétt á réttu og prjónið jafnframt 2 sl. saman í hverjum kaðli, fitjið upp 2 lykkjur í enda prjóns. Prjónið 7 prjóna garðaprjón og fitjið upp 2 lykkjur í enda prjóns á fyrstu 6 garðaprjónunum. Fellið hæfilega laust af. Kögur: Búið til kögur úr 4 endum u.þ.b. 18 sm. löngum og festið 2 st. í brugðnu lykkjurnar 6 á milli kaðlanna og 1 stk í miðjuna á hverrjum kaðli. (Sjá teikningu). Klippið kögrið til, u.þ.b. 7 sm. Kögur

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3,5 Teygja: 2 sm. breið. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

56

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.


Prjónað úr

67

Húfa

Prjónað úr

68 Vettlingar

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Mál á húfu:

SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 8764: 2 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

55 – 58 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 8764: 2 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Sokkaprjónar nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 24 lykkjur í kaðla prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

u.þ.b. 40 sm. langa snúru með tvöföldu garni og festið í annan vettlinginn og neðan á jakka ermina. Festið hinn vettlinginn eins.

Prjónað úr

69

Taska

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Sokkaprjónar nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Smart.

SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 8764: 2 Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttur prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 3,5. Tölur: 1 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Smart.

Hægri vettlingur: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3,5 44 lykkjur (11 lykkjur á hverjum prjóni), númerið prjónana frá 1 Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3,5 108 lykkj- til 4. 1. hringur: Prjónið slétt. 2. hringur. Prjónið í hring. 1. hringur: Prjónið ur: Prjónið 1 sl. 1 br. allan hringinn. slétt. 2. hringur: Prjónið 1 sl., 1 br., allan Endurtakið þessa tvo hringi þar til vetthringinn. Endurtakið þessa tvo hringi þar ling-urinn mælist 4 sm. snúið röngunni út til húfan mælist 6 sm. Snúið röngunni út. og prjónið 9 sm. slétt. Setjið merki fyrir Prjónið 1 hring slétt og aukið jafnframt þumal: Prjónið fyrstu lykkjuna á prjóni í 12 lykkjur með jöfnu millibili = 120 nr. 3, takið band í öðrum lit og prjónið 7 lykkjur. Setjið lykkjurnar aftur á vinstri lykkjur. Prjónið kaðlamunstur: *Prjónið 6 br., 4 prjón og prjónið áfram sem fyrr. Prjónið sl.*. Endurtakið frá *-* allan hringinn. þar til vettlingurinn mælist 18 sm. frá Gerið kaðal á 4. hring þannig: *6 br., stroffi. Úrtaka: Á prjónum nr. 1 og 3 eru setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, fyrstu 3 lykkjurnar prjónaðar þannig: 1 sl, prjónið 2 sl., prjónið lykkjurnar af kaðla- takið 1 lykkju óprj., 1 sl. steypið óprjónuðu prjóninum sl.*. Endurtakið frá *-* allan lykkjunni yfir. Á prjónum nr. 2 og 4 eru síðustu 3 lykkjurnar prjónaðar þannig: 2 hringinn. Gerið kaðla á 6. hverjum hring. Prjónið sl. saman, 1 sl. Takið þannig úr á öðrum þar til kaðlamunstrið mælist 10 sm., prjón- hverjum hring 4 sinnum, síðan í hverjum ið nú 2 lykkjur brugðnar saman í brugðna hring 4 sinnum = 8 lykkjur eftir. Slítið kaflanum = 108 lykkjur. Endurtakið þessa frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og úrtöku tvisvar sinnum á 4. hverjum hring, herðið vel að. síðan á 2. hverjum hring tvisvar sinnum = Þumall: Takið bandið úr. Setjið lykkj1 lykkja br. á milli kaðlanna = 60 lykkjur urnar á sokkaprjóna nr. 3,5. Takið upp auka lykkju í hvorri hlið. Prjónið 6,5 sm. slétt á hringnum. Prjónið 1 hring eftir síðustu úrtöku. í hring. Prjónið 2 sl. saman allan hringPrjónið 2 lykkjur sl. saman á köðlunum inn. Slítið frá, dragið bandið í gegn-um á næsta hring allan hringinn = 48 lykkjur. lykkjurnar, herðið vel að. Brjótið munstrið Prjónið 1 hring: 1 br. 3 sl. Prjónið síðan 1 (stroffið) yfir á réttur. Búið til kögur úr hring: 1 br. 2 sl. saman, allan hringinn = 24 4 endum u.þ.b. 13 sm. löngum og festið lykkjur. Slítið frá, dragið endann í gegnum í u.þ.b. 3. hverju lykkju eftir brúninni. Klippið kögrið til, u.þ.b. 4 sm. lykkjurnar og herðið vel að. Brjótið upp kantinn. Saumið þvottamerki Vinstri vettlingur: Prjónið eins og hægri vettling en setjið merki fyrir þumal fyrir innan í húfuna. innan síðustu lykkju á prjóni nr. 2. Snúið

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttur prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið á lokinu. Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5, 40 lykkjur. Prjónið 3 sm. garðaprjón fram og til baka. Gerið 1 hnappagat í miðjuna = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp aftur 2 lykkjur á næsta prjóni. Prjónið þar til öll taskan mælist 46 sm. Fellið af. Brjótið upp u.þ.b. 20 sm. frá affellingu og saumið niður í hvorri hlið, Efstu 6 sm. eru töskulok. Búið til kögur úr 4 endum u.þ.b. 18 sm. löngum og festið í 3. hverja lykkju. Klippið kögrið til, u.þ.b. 7 sm. (Sjá bls. 56). Prjónið axlarband þannig: Fitjið upp 3 lykkjur og prjónið u.þ.b. 150 sm. garðaprjón fram og til baka. Fellið af. Saumið við lok töskunnar. Festið tölu á móti hnappagatinu.

57


munstur C + 4 prjóna slétt*. Endurtakið frá *-*. Munstur B og C, stærð 1/2 árs: Byrjið við örina og endurtakið munstrið allan prjóninn. Prjónið aðeins heilt mótíf, ef ekki eru nógu margar lykkjur, prjónið þá aðeins með kremuðu. Munstur B og C, stærðir 1 (2) 3 (4) ára: Setjið merki í báðar hliðar. Byrjið prjóninn við örina sem sýnir réttu stærð, endurtakið lykkjurnar 48 sem merktar eru í munstrinu og endið við hliðarmerkið eins og teikningin sýnir. Prjónið seinni hlutann eins. Prjónið aðeins heil mótíf, ef ekki eru nógu margar lykkjur, prjónið þá aðeins með kremuðu. Allar stærðir: Prjónið þar til bolur mælist frá brotlínu (16) 17,5 (19) 21 (23) sm. Aukið í 2 lykkjur í hvorri hlið, (klippt er upp í þær í lokin = handvegur). Teljið þessar lykkjur ekki með í munstrinu og prjónið þær alltaf brugðnar með kremuðu. Prjónið þar til bolur mælist frá brotlínu (25) 28 (30) 33 (36) sm. Setjið (14) 16 (20) 20 (22) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál að framan. Prjónið nú fram og til baka, fellið af í byrjun prjóns (4,2,1,1) 4,2,2,1 Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. (3,2,2,1,1) 3,2,2,1,1,1 (3,2,2,1,1,1) lykkju = (25) 27 (29) 32 (35) lykkjur á hvoru Mál á peysu: framstykki að brugðnu lykkjunum. Prjónið 1 ( /2) 1 (2) 3 (4) ára. þar til bolur mælist frá brotlínu (29) 32 Yfirvídd: (59) 65 (71) 77 (83) sm. (35) 38 (41) sm. Fellið af. Sídd: (29) 32 (35) 38 (41) sm. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 Ermalengd: (17) 20 (23) 25 (27) sm. (36) 40 (44) 48 (48) lykkjur. Prjónið 12 hringi slétt + 1 brugðinn = brotlína. Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Prjónið munstur A. Prjónið aðeins heila Kremað nr. 302/1002: (3) 3 (3) 4 (4) fiska á stærðum 1/2 árs og 2 ára, restin af Dökkblátt nr. 374/6073: (1) 1 (2) 2 (2) lykkjunum eru prjónaðar með kremuðu Einnig er hægt að nota SISU. undir hendi. Prjónið munsturbekkina í sömu röð og á bolnum en aukið út í (46) ADDI prjónar frá TINNU: 48 (52) 56 (58) lykkjur með jöfnu millibili Mælum með Bambus prjónum. eftir fyrsta munsturbekk. Skiptið yfir á 50 eða 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. sokkaprjóna nr. 3. Athugið: Síðasta lykkj15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. an á hringnum er alltaf prjónuð brugðin Tölur: 3-4 stk. (Má sleppa á stærðum 3 = merkilykkja. Teljið út frá miðju þegar og 4 ára.) munstur B og C eru prjónuð, (sjá örvar Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, á teikningu). Aukið í eftir fyrsta munstþvottamerki fyrir Mandarin Petit. urbekk, 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna eins og hér segir: Stærð 1/2 árs: Á þriðja hverjum hring 3 Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = sinnum síðan á 4. hverjum hring 9 sinnum. Stærðir 1 (2) 3 (4) ára: Á 4. hverjum hring 10 sm. 15 (17) 18 (20) sinnum. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Allar stærðir: = (70) 78 (86) 92 (98) Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist frá Fram- og bakstykki: brotlínu (17) 20 (23) 25 (27) sm. Snúið Fitjið upp með kremuðu á hringprjón nr. erminni við og prjónið 7 prjóna slétt = inn2,5 (160) 176 (192) 208 (224) lykkjur. ábrot. Fellið af. Prjónið 12 prjóna slétt í hring + 1 prjón Frágangur: Saumið í saumavél 2 beina brugðinn = brotlína. Skiptið yfir á hring- sauma með smáu spori í brugðnu lykkjurnprjón nr. 3, prjónið 2 prjóna slétt. Prjónið ar í hliðum. Klippið á milli saumanna og nú munstur og slétt prjón í þessari röð: sik-sakkið þétt yfir sár- kantinn. Saumið *Munstur A, + 4 prjóna slétt, munstur B + saman hægri öxl og hálfa vinstri. 4 prjóna slétt, munstur A + 4 prjóna slétt, Hálslíning: Prjónið upp á réttu með dökk-

Prjónað úr

70

58

Peysa

bláu á prjóna nr 2,5 u.þ.b. (72) 76 (80) 84 (88) lykkjur. Prjónið slétt fram og til baka. Prjónið 2 sl. saman 6 sinnum með jöfnu millibili á 4. prjóni. Prjónið 4 prjóna slétt + 1 prjón sléttan á röngu = brotlína. Prjónið 8 prjóna slétt en aukið í 6 lykkjur með jöfnu millibili á 4. prjóni Fellið hæfilega laust af. Brjótið um brotlínu og saumið niður á röngu. Prjónið upp hæfilega margar lykkjur við endan á hálslíningu og eftir vinstri öxl fram- og bakstykki með dökkbláu á prjóna nr. 2,5. Fellið af á næsta prjóni (rangan) með sléttum lykkjum. Saumið 3-4 hneslur með dökkbláu á framstykkið og tölur á bakstykkið. Brjótið um allar brotlínur og saumið niður. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í peysuna. Byrjið í mittinu. Fitjið upp með dökkbláu

Prjónað úr

71

Buxur

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á buxum: (3) 6 (9) 12 mán. Skreflengd: (17) 19 (21) 23 sm. Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 374/6073: (2) 2 (3) 3 Kremað nr. 302/1002: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Teygja: 2 sm. breið hæfilega löng. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. á hringprjón nr. 2,5 (122) 126 (130) 134 lykkjur. Prjónið 2,5 sm slétt + 1 prjón brugðinn = brotlína + 2,5 sm. slétt. Aukið út í (128) 134 (140) 146 lykkjur með jöfnu millibili á síðasta prjóni. Setjið merki í 1 lykkju á miðju framstykki og 1 lykkju á


Munstur C

(1/2) (2) 1

(2)

(4) 3

Endið hér

Munstur B

1 (1/2) Endið hér

3 (4)

48 lykkjur, endurtakið.

48 lykkjur, endurtakið.

(1/2) 1 (2) 3 (4)

Miðja á ermi

(1/2) 1 (2) 3 (4)

Miðja á ermi

(1/2)

(2) (1/2)

miðju bakstykki = (63) 66 (69) 72 lykkjur á hvoru stykki. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið slétt prjón og prjónið buxurnar hærri upp að aftan þannig: Byrjið við merki að aftan og prjónið 7 lykkjur, snúið við og prjónið 14 lykkjur, snúið við og prjónið 7 lykkjum meira í hvert skipti sem snúið er við, (4) 4 (5) 5 sinnum báðum megin við merkið. Prjónið nú aftur í hring yfir allar lykkjurnar þar til buxurnar mælast að framan brá brotlínu (15) 16 (17) 18 sm. Aukið nú í 1 lykkju báðum megin við miðjumerkið bæði að framan og aftan á öðrum hverjum prjóni 6 sinnum = (152) 158 (164) 170 lykkjur. Skiptið nú við miðjumerkin að framan og aftan með (76) 79 (82) 85 lykkjur á hvorri skálm. Prjónið hvora skálm fyrir sig á sokkaprjónum nr. 3. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja (innanfótar), takið úr 1 lykkju báðum megin við hana á 4. hverjum hring þar til (50) 49 (50) 49 lykkjur eru eftir. Prjónið þar til skálmin mælist (14) 16 (18) 20 sm. Fækkið lykkjunum með jöfnu millibili í 48 lykkjur á öllum stærðum og prjónið munsturbekk eftir teikningu + 2 hringi slétt með dökkbláu. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 2,5 og prjónið 1 hring brugðinn = brotlína + 12 hringi slétt. Fellið af. Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Brjótið um brotlínu í mittinu og saumið niður, dragið teygju í. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í buxurnar.

3 3 (4)

Byrjið hér.

1

Byrjið hér.

(4) 1

(2)

Munstur A = Kremað. = Dökkblátt.

8 lykkjur, endurtakið.

Buxur Munsturbekkur

8 lykkjur, endurtakið.

= Dökkblátt = Kremað. 59


Mál á hatti: (1/2) 1 (2) 4 ára. Höfuðvídd: (42) 45 (48) 51 sm.

Heklfesta: 26 fastapinnar með heklunál nr. 2 = 10 sm. Ef of laust er heklað þarf fínni heklunál. Ef of fast er heklað þarf grófari heklunál.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 374/6073: (3) 4 (4) 5 (5) Kremað nr. 302/1002: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota SISU. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: (5) 6 (6) 6 (6) stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Allir næstu prj.: Prjónið br. yfir sl. lykkju og sl. yfir br. lykkju. (Sjá bls. 2). Fram- og bakstykki: Fitjið upp með dökkbláu á hringprjón nr. 2,5 (157) 171 (185) 199 (213) lykkjur. Prjónið 4 prjóna perluprjón fram og til baka. Gerið 1 hnappagat á næsta prjóni, á hægri hlið fyrir stúlkur, vinstri hlið fyrir drengi. Hnappagat = fellið af 2 lykkjur, fitjið upp 2 nýjar lykkjur á næsta prjóni. Hvert hnappagat er gert þremur lykkjum frá brún. Prjónið samanlagt 10 prjóna perluprjón, en aukið út í (167) 183 (199) 215 (231) lykkju á síðasta prjóni með jöfnu millibili. Athugið:

3 1 (1/2)

60

3 (4) ára. 76 (82) sm. 38 (41) sm. 24 (26) sm.

Byrjið hér. bak-/framstk.

Byrjið efst við toppinn. Heklið 4 loftlykkjur, búið til hring og lokið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkjuna. Heklið 12 fastapinna í hringinn. 1. umf.: Heklið *1 fp í fyrstu lykkju, 2 fp í næstu lykkju*. Endurtakið frá *-* = 18 fp. 2. umf.: Heklið *2 fp í næstu lykkju, 1 fp í næstu 2 lykkjur*. Endurtakið frá *-* = 24 lykkjur. 3. umf.: Heklið *1 fp í næstu lykkju, 2 fp í næstu lykkju, 1 fp í næstu 2 lykkjur*. Endurtakið frá *-* = 30 lykkjur. Haldið áfram að hekla þannig og aukið í 6 lykkjur á hverjum hring þar til í allt eru 60 lykkjur á hringnum. (Víxlið aukningunni svo hún komi ekki hver fyrir ofan aðra). Aukið nú í 6 lykkjur á 2. hverjum hring þar til (108) 120 (126) 138 lykkjur eru á hringnum. Heklið beint upp þar til hatturinn mælist (13) 14 (15) 16 sm. Heklið nú barðið þannig: Heklið *1 fp í næstu þrjár lykkjur, 2 fp í næstu lykkju*. Endurtakið frá *-* allan hringinn = (135) 150 (157) 165 lykkjur. Heklið 3 hringi án þess að auka í. Heklið *2 fp í næstu lykkju,

Mál á jakka: (1/2) 1 (2) Yfirvídd: (58) 64 (70) Sídd: (29) 32 (35) Ermalengd: (16) 20 (22)

(1/2) 1 (2) 3 ára miðja á ermi.

Sjá útskýringar á hekli á bls. 2.

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

(4)

Fp = fastapinni

Jakki

(2)

Athugið: Heklið í hringi án þess að loka hverjum hring fyrir sig með keðjulykkju. Setjið merki við byrjun.

73

str. 4 ára miðja á ermi

ADDI heklunál frá TINNU: Heklunál nr. 2 – 2,5. Gott að eiga: Merkihringi, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

Prjónað úr (2) 1

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 374/6073: (1) 1 (2) 2 Einnig er hægt að nota Sisu.

Perluprjón: 1. prj.: Prjónið 1 sl. 1 br. allan prjóninn.

= Dökkblátt = Kremað.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munsturá jakka

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

Endið hér bak-/framstk.

72 Hattur

1 fp í næstu fjórar lykkjur*. Endurtakið allan hringinn = (162) 180 (188) 221 lykkja. Heklið (2) 2 (3) 3 hringi án þess að auka í. Heklið að lokum 1 hring krabbahekl = fp heklaðir frá vinstri til hægri, sjá útskýringar á bls. 2. Ef flái kemur í kantinn, hoppið þá yfir u.þ.b. 10. hverja lykkju.

(1/2) 3 (4)

Heklað úr


Aukið ekki í á fyrstu og síðustu 7 lykkjunum = listi. Setjið þessar 7 lykkjur á nælu. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3, prjónið 4 prjóna slétt (sl. á réttu, br. á röngu), en aukið í 1 lykkju í hvorri hlið = kantlykkja (kantlykkjan er ekki talin með í munstrinu og er alltaf prjónuð slétt) = (155) 171 (187) 203 (219) lykkjur. Prjónið nú munstur eftir teikningu (prjónið kantlykkjuna með báðum litunum á meðan munstrið er prjónað.) Prjónið síðan með dökkbláu þar til allur bolurinn mælist (15,5) 17 (19) 21 (23) sm. Skiptið í hliðum þannig: Prjónið (35) 39 (43) 47 (51) lykkju slétt = hægra framstykki, fellið af 5 lykkjur, prjónið (75) 83 (91) 99 (107) lykkjur slétt = bakstykki, fellið af 5 lykkjur, prjónið (35) 39 (43) 47 (51) lykkju slétt = vinstra framstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Vinstra framstykki: Takið úr í byrjun prjóns við handveg (2,1,1) 2,1,1,1 (2,2,1,1) 2,2,1,1 (3,2,1,1) lykkju = (31) 34 (37) 41 (44) lykkjur. Prjónið þar til allur jakkinn mælist (20) 22 (24) 26 (28,5) sm. eða handvegur mælist (4,5) 5 (5) 5 (5,5) sm. Takið úr við hálsmál þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða fram af, prjónið 1 slétt og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið kantlykkjuna slétta. Endurtakið þessa úrtöku á 4. hverjum prjóni (7) 7 (8) 9 (9) sinnum = (24) 27 (29) 32 (35) lykkjur á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (13,5) 15 (16) 17 (18) sm. Fellið af. Hægra framstykki: Prjónið eins og vinstra framstykki en gagnstætt. Takið úr við hálsmál á réttunni þannig: 1 kantlykkja, 2 sléttar saman, prjónið prjóninn á enda. Bakstykki: Takið úr í báðum hliðum fyrir handveg eins og á framstykki = (67) 73 (79) 87 (93) lykkjur. Prjónið þar til bakstykki mælist 1 sm styttra en framstykki, setjið þá (19) 19 (21) 23 (23) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig þar til bakstykki er jafn hátt framstykki. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 2,5 (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur. Prjónið 10 hringi perluprjón, aukið út í (50) 52 (54) 56 (58) lykkjur með jöfnu millibili á síðasta hringnum. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3, prjónið slétt prjón. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónið brugðin = merkilykkja (ekki talin með í munstri). Prjónið munsturbekk og teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar, (sjá ör á teikningu). Prjónið aðeins heilt munstur eða því sem næst. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna á 1. hring, síðan á 4. hverjum hring (4) 3 (4) 4 (8) sinnum, að lokum á 5. hverjum hring þar til (70) 76 (82) 88 (94) lykkjur eru á

erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (16) 20 (22) 24 (26) sm. Fellið af 4 lykkjur á miðri undir ermi. Prjónið nú fram og til baka og fellið af 3 lykkjur í byrjun prjóns þar til (36) 36 (42) 42 (48) lykkjur eru eftir. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Tölulisti og kragi: Setjið lykkjurnar 7 af nælu á prjón nr. 2,5, prjónið perluprjón með dökkbláu og fitjið upp 1 kantlykkju á móts við framstykkið, sem saumast síðan við. Prjónið þar til listinn nær að hálsmáli (hæfilega strekt). Aukið nú í fyrir kraga, þeim megin sem kantlykkjan er, 1 lykkju á 4. hverjum prjóni þar til (17) 18 (20) 22 (23) lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til kraginn nær að axlarsaum. Prjónið nú kragann þannig: Prjónið frá ytri brún kragans þar til 3-4 lykkjur eru eftir að hálsmáli (endið á 1 sl. lykkju), snúið við, sláið bandi um prjóninn, prjónið prjóninn á enda. Snúið við og prjónið þar til 2 lykkjur eru að síðasta snúning. Snúið við, sláið bandi um prjóninn, prjónið prjóninn á enda. Haldið áfram að prjóna þannig og snúa við, alltaf með 2 lykkjum minna á prjóninum í hvert sinn sem snúið er við (6) 6 (7) 7 (8) sinnum. Prjónið 1 prjón yfir allar lykkjurnar, en bandið sem slegið var upp á prjóninn, prjónast með næstu lykkju á eftir. Prjónið 1 sm. yfir allar lykkjurnar þannig að kraginn nær að byrjun úrtöku við hálsmál á bakstykki. Setjið lykkjurnar á nælu. Merkið fyrir tölum, þeirri neðstu við hnappagatið og þeirri efstu við byrjun hálsmáls, hinum með jöfnu millibili. Prjónið nú hinn listann eins en með hnappagötum á móts við tölurnar. Aftasti hluti kraga: Prjónið báða hluta kragans + lykkjurnar í hálsmáli á bakstykki, aukið e.t.v. í 1 lykkju á miðju baki svo perlu-prjónið gangi upp. Prjónið 3 lykkjur saman sitt hvoru megin við miðlykkjurnar (19) 19 (21) 23 (23) á tveimur fyrstu prjónunum = (45) 47 (53) 59 (61) lykkja. Prjónið u.þ.b. (6) 6,5 (7) 8 (8,5) sm. Fellið af. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Festið tölurnar á. Saumið þvotta-merki fyrir Mandarin Petit innan í jakkann.

Prjónað úr

74

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir:

(0-3) mán. 1/2 (1) 2 ára.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 374/6073: 1 í allar stærðir. Kremað nr .302/1002: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 2,5 (96) 102 (108) 114 lykkjur. Prjónið 2 sm. stroff 1 sl. 1 br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið 2 hringi slétt. Prjónið nú til skiptis 1 lykkju með kremuðu, 1 lykkju með dökkbláu, allan hringinn. Prjónið (7) 8 (8) 9 sm. með dökkbláu. Takið úr í toppinn þannig: Prjónið (14) 15 (16) 17 lykkjur slétt, 2 sléttar saman, allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Prjónið (13) 14 (15) 16 lykkjur slétt, 2 sléttar saman, allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Prjónið áfram og takið þannig úr á öðrum hverjum hring, alltaf með 1 lykkju minna á milli í hvert skipti þar til 18 lykkjur eru eftir. Prjónið (3) 3 (4) 4 hringi. Fækkið um 12 lykkjur á næsta prjóni með jöfnu millibili. Prjónið (6) 6 (7) 7 hringi. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. Saumið 1 fisk með 1 kremlitum þræði og prjónsaumi, eftir munstri með peysu eða jakka, framan á húfuna, þremur umferðum fyrir ofan tvílita prjóninn.

Prjónsaumur

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

61


Prjónað úr

Munstur A. (Munsturbekkur á kjól.)

Munstur B, kuðungur

Prjónsaumur

75

Kjóll

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á kjól: (0-3) mán. 1/2 (1) 11/2 -2 ára. Yfirvídd: (36) 40 (44) 48 sm. Sídd: (36) 41 (46) 51 sm. Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 374/6073: (4) 5 (6) 6 Kremað nr. 302/1002: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. 15 sm. sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið neðst á kjólnum: Fitjið upp með dökkbláu á hringprjón nr. 2,5 (240) 272 (304) 336 lykkjur. Prjónið 13 prjóna slétt í hring + 1 prjón gataprjón: 2 sléttar saman, sláið bandinu um prjóninn = brotlína. Prjónið munsturbekk eftir teikningu. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið þar til kjóllinn mælist brá brotlínu (25) 29 (33) 38 sm. Takið úr við handveg þannig: Prjónið (118) 134 (150) 166 lykkjur, fellið af 4 lykkjur, prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á prjóninum (lok umferð-ar), fellið af 4 lykkjur = (116) 132 (148) 164 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Framstykki: Takið úr í báðum hliðum fyrir handveg í byrjun prjóns 2,1,1 lykkju. Prjónið nú tvær og tvær lykkjur saman, nokkrum sinnum þrjár og þrjár saman allan prjóninn svo eftir verða (51) 57 (65) 71 lykkja á prjóninum. Prjónið 1 prjón slétt á röngu, síðan 2 prjóna slétt (slétt á réttu, brugðið á röngu). Prjónið á réttunni til skiptis 1 lykkju með kremuðu og 1 lykkju með dökkbláu allan prjóninn. Prjónið síðan slétt með dökkbláu þar til 62

Endið hér. 8 lykkjur, endurtakið. Byrjið hér.

handvegur mælist (8) 8,5 (9) 9 sm. Fellið af (13) 15 (17) 17 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (3,2,1) 3,2,1 (3,2,1,1) 4,2,1,1 lykkju = (13) 15 (17) 19 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (11) 12 (13) 13 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Bakstykki: Fellið af 2 lykkjur á miðju bakstykki og prjónið hvort stykki fyrir sig = (57) 65 (73) 81 lykkja á hvoru stykki. Takið úr við handveg í byrjun prjóns 2,1,1 lykkju. Prjónið nú tvær og tvær lykkjur saman og nokkrum sinnum þrjár og þrjár saman allan prjóninn svo eftir verða ((25) 28 (32) 35 lykkjur. Prjónið eins og framstykki þar til það er 4-5 prjónum styttra. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (10, 2) 11,2 (13,2) 14,2 lykkjur. Prjónið þar til bakstykki er jafnhátt framstykki. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 2,5 (40) 40 (48) 48 lykkjur. Prjónið 13 prjóna slétt í hring + 1 prjón gataprjón = brotlína. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið með dökkbláu slétt prjón og aukið út í (46) 48 (52) 52 lykkjur á fyrsta hring. Athugið: Síðasta lykkjan

= Dökkblátt = Kremað.

á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana á fyrsta hring, síðan á (6.) 6. (8.) 8. hverjum hring þar til (56) 60 (64) 64 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist frá brotlínu (13) 15 (18) 20 sm. Fellið af 3 lykkjur undir ermi, prjónið fram og til baka, fellið af í byrjun prjóns (2,2) 2,2 (3,2) 3,2 lykkjur, síðan 1 lykkju í hvorri hlið (10) 11 (12) 12 sinnum. Fellið nú af í byrjun prjóns 2,3,4 lykkjur = (7) 9 (9) 9 lykkjur, fellið þær af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með dökkbláu á hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. (66) 70 (78) 82 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn á röngu. Prjónið á réttu 1 lykkju með kremuðu, 1 lykkju með dökkbláu til skiptis allan prjóninn. Prjónið 3 prjóna slétt + 1 gata-prjón = brotlína + 7 prjóna slétt. Fellið af. Brjótið um brotlínu og saumið niður á röngu með hæfilega lausum sporum. Listi á bakstykki: Prjónið upp eftir annarri klauf á baki með dökkbláu á prjóna nr. 2,5 (3 lykkjur á hverja 4 prjóna (umferðir). Prjónið 5 prjóna garðaprjón, fellið af. Merkið fyrir tölum, þeirri efstu 2-3 lykkjum brá brún, hinum með jöfnu millibili.

SPARIÐ 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610


Prjónið hinn listann eins en með hnappagötum á 2. prjóni. (Sjá útskýringar á bls. 2). Brjótið um brotlínu neðan á kjólnum og saumið niður. Saumið með javanál, munstur B, (kuðung), með 1 kremuðum þræði á mitt berustykki að framan. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í kjólinn.

Prjónað úr

76

Peysa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1.

PRJÓNABLAÐIÐ

ÝR Kemur út tvisvar á ári Áskriftarsími 565-4610

Mál á peysu: (3) Yfirvídd: (56) Sídd: (27) Ermalengd: (15)

6-9 60 30 18

(12) 18 mán. (64) 69 sm. (34) 38 sm. (20) 22 sm.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 302/1002: (3) 3 (4) 4 Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. Tölur: 6 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Framstykki: Fitjið upp með á hringprjón nr. 2,5 (77) 83 (89) 95 lykkjur. Prjónið 9 prjóna garðaprjón fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið slétt prjón, (slétt á réttu, brugðið á röngu), þar til allt framstykkið mælist (11) 14 (16) 20 sm. (endið á réttunni). Prjónið garðamunstur þannig: *prjónið 1 prjón sl. (á röngunni), 1 prjón br., 2 prjóna sl., 1 prjón br., 2 prjóna sl., 1 prjón br., 1 prjón sl.*. Prjónið munstur eftir teikningu, fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt = kantlykkja, hún er ekki talin með í munstri. Aukið út í (81) 87 (93) 99 lykkjur á fyrsta prjóni í munstrinu (réttan). Prjónið munstrið eftir teikningu upp að hálsmáli á tveimur minnstu stærðunum, en athugið að prjóna 2 auka prjóna bæði fyrir og eftir akkerið á stærðum (12) 18 mán. = samanlagt (40) 40 (44) 44 prjónar að hálsmáli. Eftir að munstri lýkur ætti allt framstykkið að mælast u.þ.b. (23) 26 (29) 33 sm. Setjið (17) 19 (19) 19 lykkjur í miðju á nælu, prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið úr í byrjun prjóns við hálsmál (3,2,1,1) 3,2,1,1 (3,2,2,1) 3,2,2,1 lykkju = (25) 27 (29) 32 lykkjur á öxl. Prjónið (3) 3 (4) 4 sm. frá fyrstu úrtöku á hálsmáli. Setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið hina öxlina eins. Bakstykki: Prjónið eins og framstykki, en hærra upp í hálsmál. Þegar bakstykki er 6 prjónum styttra en framstykki eru (27) 29 (31) 31 lykkja í miðju sett á nælu = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 lykkjur tvisvar sinnum við hálsmál. Setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (38) 40 (42) 44 lykkjur. Prjónið 9 prjóna garðaprjón fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið slétt og aukið út í (49) 51 (53) 55 lykkjur á 1. prjóni með jöfnu millibili. Prjónið ermina fram og til baka, aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á 4. hverjum prjóni þar til (73) 77 (83) 89 lykkjur eru á erminni. Þegar öll ermin mælist (13) 16 (18) 20 sm. eru prjónað garðamunstur eins og á framstykki frá *-*. Prjónið 2 prjóna slétt. Fellið af. Axlir og hálslíning: Setjið axlarlykkjurnar á hringprj. nr. 2,5 og takið upp lykkjur meðfram hálsmáli og af nælu = u.þ.b. (92) 98 (106) 112 lykkjur. Prjónið garðaprjón og aukið jafnframt í á hverjum prjóni á réttu 2 lykkjur í horni við axlir og háls63


Munstur á peysu

18 (12) 6-9 (3) mán. Endið hér

líningu. Gerið 3 hnappagöt á 2. prjóni á báðum öxlum, 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur, fitjið upp 2 nýjar lykkjur á næsta prjóni, (sjá útskýringar á bls. 2). Innsta hnappagatið er við hálsmál. Prjónið í allt 5 prjóna. Fellið af á röngunni með réttum lykkjum. Prjónið eins á bakstykkinu u.þ.b. (84) 90 (98) 104 lykkjur, en án hnappagata. Festið tölurnar á. Frágangur: Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Handvegur u.þ.b. (13) 14 (15) 16 sm. Saumið ermarnar saman, saumið peysuna saman í hliðum. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í peysuna.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Prjónið tvisvar sinnum í sömu lykkju. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

(3) 6-9 (12) 18 mán. Byrjið hér.

SPARIÐ 20-25%

24 prjónar, endurtakið.

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610 64


77

Teppi

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 302/1002: 5 Einnig er hægt að nota Sisu.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Byrjið hér eftir 7 garðaprjóns kantlykkjur.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 2 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum sléttar. = Prjónið tvisvar sinnum í sömu lykkju. = Prjónið 2 sléttar saman. (= 1 úrtaka).

Munstur á teppi.

Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 147 lykkjur. Prjónið 13 prjóna garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið munstur eftir teikningu, fyrsti prjónn er réttan. Athugið: Prjónið alltaf fyrstu og síðustu 7 lykkjurnar garðaprjón, þær eru ekki taldar með í munstrinu. Athugið einnig að á 1. prjóni er aukið út samkvæmt munstri fyrir kaðla, 2 lykkjur 4 sinnum = 155 lykkjur. Endurtakið munstrið (48 prjónar) þannig að 3 garðamunstur verða á milli akkera. Prjónið 5 akkeri samanlagt á hæðina, endið munstrið eins og teikning sýnir og fellið af á síðasta prjóni 2 lykkjur í hverjum kaðli = 147 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5. Prjónið 12 prjóna garðaprjón. Fellið af.

Miðja.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

Prjónið hingað og endurtakið frá *-*, endið með 7 garðaprjóns kantlykkjur.

Prjónað úr

1 munstur, endurtakið. 65


Prjónað úr

78

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Stærðir: (2-4)

6-8

(10-12) ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 875/5575: 2 í allar stærðir. Rautt nr. 842/4219: 1 í allar stærðir. Appelsínugult nr. 838/3619: 1 í allar stærðir. Bleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Gult nr. 2206: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5.. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart, dúskamót. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með dökkbláu á lítinn hringprjón nr. 3, (114) 120 (126) lykkjur. Prjónið 4 sm. slétt í hring + 1 prjón brugðinn = brotlína. Prjónið munstur A. Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3,5 og 66

prjónið með dökkbláu þar til húfan mælist (13) 14 (15) sm. frá brotlínu. Takið úr á næsta prjóni þannig: *prjónið 4 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn = (95) 100 (105) lykkjur. Prjónið 5 prjóna án úrtöku, takið úr á næsta prjóni þannig: *prjónið 3 lykkjur sléttar, 2 sléttar saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn = (76) 80 (84) lykkjur. Prjónið þar til húfan mælist (19) 20 (20) sm. frá brotlínu. Fækkið lykkjunum um (1) 2 (3) lykkjur með jöfnu millibili = (75) 78 (81) lykkja. Skiptið nú húfunni í 3 hluta og prjónið hvern fyrir sig. Setjið fyrstu (25) 26 (27) lykkjurnar á 4 sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið þessar lykkjur sléttar í hring með dökkbláu. Prjónið 4 hringi, takið síðan úr 2 lykkjur við miðju á húfunni = eina lykkju á 1. prjóni og 1 lykkju í enda 4. prjóns. Takið úr á 4. hverjum prjóni 10 sinnum = (5) 6 (7) lykkjur eftir. Prjónið þar til skottið mælist 13-14 sm. Klippið frá og dragið endan í gegnum lykkjurnar, herðið vel að. Prjónið næstu (25) 26 (27) lykkjur eins og að lokum síðustu lykkjurnar eins. Frágangur: Brjótið um brotlínu inn á röngu og saumið niður. Saumið 2 rauð, 2 appelsínugul og 1 bleikt blóm framan á húfuna með lykkjuspori og tvöföldu garni, gerið einn stóran gulan fræhnút í miðjuna á hverju blómi. Sjá teikningu. Búið til 1 rauðan, 1 appelsínugulan og 1 bleikan dúsk, u.þ.b. 4,5 sm. í þvermál og saumið einn í hvert skott. Saumið þræðispor með dökkbláu tvöföldu garni hringinn í kringum húfuna þar sem skottin byrja og herðið vel að. Gangið vel frá endum. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í húfuna.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur A

= Dökkblátt nr. 875/5575 = Rautt nr. 842/4219 = Appelsínugult nr. 838/3619 = Gult nr. 2206 = Bleikt nr. 4627

Fræhnútur

Lykkjuspor

Lítil blóm með lykkjuspori.


Prjónað úr

79

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á húfu: (2-4)

6-8

(10-12) ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Gult nr. 817/2025: (1) 1 (2) Appelsínugult nr. 838/3619: 1 í allar stærðir. Rautt nr. 836/4038: 1 í allar stærðir. Blátt nr. 862/5936: 1 í allar stærðir. Ljósgrænt nr. 895/9544: 1 í allar stærðir.

Prjónað úr

Munstur B

80 Munstur A

= Gult nr. 817/2025 = Blátt nr. 862/5936 = Ljósgrænt nr. 895/9544 = Appelsínugult nr. 838/3619 = Rautt nr. 836/4038

jöfnu millibili. Þetta er fyrsti prjónn á munstri B, prjónið næstu 3 prjóna á munstri B. Fækkið lykkjum á næsta prjóni (appelsínugult) í (100) 100 (110) með Einnig er hægt að nota Peer Gynt. jöfnu millibili. Prjónið næstu 2 prjóna á munstrinu. Prjónið síðasta prjóninn á munstrinu með rauðu og deilið niður í 5 úrtökur þannig: *Prjónið 2 sl. saman, (16) ADDI prjónar frá TINNU: 16 (18) lykkjur sl., 2 sl. saman*, endurMælum með Bambus prjónum. takið frá *-* allan prjóninn. Prjónið áfram 40 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. með rauðu og 1 prjón án úrtöku. Prjónið Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. næsta prjón þannig: *2 sl. saman, (14) 14 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki (16) lykkjur sl., 2 sl. saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án fyrir Smart. úrtöku. Haldið áfram að taka þannig úr á öðrum hverjum prjóni, með 2 lykkjum Prjónfesta: minna á milli úrtöku í hvert sinn þar til 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 10 lykkjur eru eftir á prjóninum. Prjónið = 10 sm. síðan með bláu og fækkið lykkjunum í 8 Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. með jöfnu millibili. Prjónið áfram 3 sm. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. með bláu. Skiptið yfir í appelsínugult og prjónið 2 sm. Slítið frá, dragið í gegnum Fitjið upp með gulu á lítinn hringprjón nr. lykkjurnar en herðið ekki að. 3, (114) 120 (126) lykkjur. Prjónið 4 sm. Ljósgræn lítil pífa: Fitjið laust upp með slétt í hring + 1 prjón brugðinn = brotlína. ljósgrænu á hringprjón nr. 3, 72 lykkjur. Prjónið munstur A. Skiptið yfir á lítinn Prjónið 1,5 sm. garðaprjón fram og til hringprjón nr. 3,5 og prjónið með gulu baka. Prjónið nú 2 lykkjur saman allan þar til húfan mælist (12) 13 (13) sm. frá prjóninn = 36 lykkjur. Prjónið þar til pífan mælist 2,5 sm. Prjónið aftur 2 lykkjur brotlínu. Leggið til hliðar. saman allan prjóninn = 18 lykkjur. Slítið Appelsínugul pífa: Fitjið upp með app- frá, dragið í gegnum lykkjurnar. elsínugulu á lítinn hringprjón nr. 3,5 (190) Frágangur: Brjótið um brotlínu inn á 200 (210) lykkjur. Prjónið 1,5 sm. garða- röngu og saumið niður. Saumið 3 rauð prjón fram og til baka. Takið úr á næsta blóm framan á húfuna (á gula flötinn), prjóni þannig: prjónið 3 lykkjur sl., 2 sl. með lykkjuspori, gerið einn grænan og saman, endurtakið út prjóninn = (152) 160 einn appelsínugulan stóran fræhnút í miðj(168) lykkjur. Þegar prjónaðir hafa verið una á hverju blómi. Sjá teikningu. Saumið í allt 6 garðar, er aftur tekið úr, prjónið pífurnar saman í endan. Setjið vatt í bláu þá 2 lykkjur sl., 2 sléttar saman út prjón- “pylsuna” og saumið fyrir í báða enda. inn = (114) 120 (126) lykkjur. Slítið frá. Búið til 1 gulan skúf og festið á bláu “pylsLeggið húfuna og pífuna saman. Prjónið una”, saumið grænu pífuna saman og á þar eina lykkju af hvorum prjóni saman í sem blátt og appelsínugult mætast. Saumið 1 lykkju með ljósgrænu, allan hringinn, þvottamerki fyrir Smart innan í húfuna. takið jafnframt úr (2) 4 (6) lykkjur með

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á húfu: (2-4)

6-8

(10-12) ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 842/4219: (2) 2 (2) Appelsínugult nr. 838/3619: 1 í allar stærðir. Gult nr. 2206: 1 í allar stærðir. Ljósgrænt nr. 895/9544: 1 í allar stærðir. Bleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3,5.. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart, dúskamót.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með rauðu á lítinn hringprjón nr. 2,5 (112) 120 (128) lykkjur. Prjónið 4 sm. slétt í hring + 1 prjón brugðinn = brotlína. Prjónið munstur A. Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3,5 og prjónið munstur B, síðan munstur C, athugið: Takið eftir ljósgræna brugðna prjóninum. Prjónið þar til 2 prjónar eru eftir á munstri C. Prjónið nú tvöfaldan kannt þannig: Takið upp á röngu með aukahringprjóni nr. 2,5 1 lykkju í hverja lykkju á síðasta bleika prjóninum á munstri B. Brjótið um brugðna prjóninn (ljósgræna), leggið lykkjurnar hlið við hlið. Prjónið með gulu (næst síðasti prjónn á munstri C) 1 lykkju af hvorum prjóni saman í 1 lykkju = (112) 120 (128) lykkjur. Prjónið síðasta prjóninn á munstrinu og fækkið lykkjunum um (12) 20 (18) lykkjur með jöfnu millibili = (100) 100 (110) lykkjur. Prjónið hér eftir með rauðu og deilið niður í 5 úrtökur þannig: *Prjónið 2 sl. saman, (16) 16 (18) lykkjur 67


sl., 2 sl. saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Prjónið næsta prjón þannig: *2 sl. saman, (14) 14 (16) lykkjur sl., 2 sl. saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Haldið áfram að taka þannig úr á öðrum hverjum prjóni, með 2 lykkjum minna á milli úrtöku í hvert sinn þar til 10 lykkjur eru eftir á prjóninum. Prjónið einn prjón og fækkið lykkjunum í 8 með jöfnu millibili. Slítið frá og prjónið með gulu 2,5 sm. í hring. Slítið frá, dragið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Saumið lykkjuspor með grænu meðfram munstri A, þannig að myndist sik-sakk munstur, byrjið u.þ.b. á miðju appelsínugula munstrinu (neðri spíss), saumið upp í síðasta prjón á munstri A (appelsínugult). Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Búið til 5 dúska, 1 í hverjum lit u.þ.b. 5 sm. í þvermál. Saumið í ljósgrænu brugðnu umferðina á brotinu beint út frá úrtöku. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í húfuna.

Prjónað úr

81

Húfa

Verslanir með TINNUgarn - Bls. 1. Mál á húfu: (2-4)

6-8

(10-12) ára.

SMART Fjöldi af dokkum: Blátt nr. 5846: 2 í allar stærðir. Bleikt nr. 4627: 1 í allar stærðir. Appelsínugult nr. 838/3619: 1 í allar stærðir. Rautt nr. 840/4109: 1 í allar stærðir. Gult nr. 2206: 1 í allar stærðir. Ljósgrænt nr. 895/9544: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Lykkjuspor

Munstur C

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart, dúskamót.

úrtökur á fyrri prjóninum þannig: *Prjónið 2 sl. saman, (16) 18 (18) lykkjur sl., 2 sl. saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Eftir að munstri B lýkur er prjónað með bláu. Prjónið næsta prjón þannig: *2 sl. saman, (14) 16 (16) lykkjur sl., 2 sl. saman*, endurtakið frá *-* allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Haldið áfram að taka þannig úr á öðrum hverjum prjóni, með 2 lykkjum minna á milli úrtöku í hvert sinn þar til 10 lykkjur eru eftir á prjóninum. Prjónið einn prjón og fækkið lykkjunum í 8 með jöfnu millibili. Prjónið með rauðu 3 sm. í hring, síðan jafn langt með bleiku, appelsínugulu, gulu og grænu. Slítið frá, dragið í gegnum lykkjurnar. Setjið vatt í pylsuna (ekki of mikið), saumið fyrir í báða enda. Bindið hnút á pylsuna. Brjótið um brotlínu inn á röngu og saumið niður. Búið til dúska, 1 í hverj-um munsturlit u.þ.b. 5 sm. í þvermál. Saumið í ljósgrænu brugðnu umferðina á brotinu beint út frá úrtöku. Saumið u.þ.b. 6-7 lítil blóm framan á húfuna með ein-földu garni og lykkjuspori, gerið 1 stóran gulan fræhnút í miðjuna á hverju blómi. Sjá bls. 66. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í húfuna.

Munstur B

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Munstur B

Munstur A

= Rautt nr. 842/4219 = Appelsínugult nr. 838/3619 = Bleikt nr. 4627 = Gult nr. 2206 = Ljósgrænt nr. 895/9544 = Brugðið með síðasta lit. 68

Fitjið upp með bláu á lítinn hringprjón nr. 3 (114) 120 (126) lykkjur. Prjónið 4 sm. slétt í hring + 1 prjón brugðinn = brotlína. Prjónið munstur A. Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3,5 og prjónið slétt með bláu þar til húfan mælist (13) 14 (14) sm. frá brotlínu. Prjónið munstur B þar til 4 prjónar eru óprjónaðir af munstrinu, athugið: takið eftir ljósgræna brugðna prjóninum sem er 7. prjónn í munstrinu. Prjónið nú tvöfaldan kannt þannig: Takið upp á röngu með aukahringprjóni nr. 3 1 lykkju í hverja lykkju á síðasta bláa prjóninum. Brjótið um brugðna prjóninn (ljósgræna), leggið lykkjurnar hlið við hlið. Prjónið með gulu (næsti prjónn á munstri B) 1 lykkju af hvorum prjóni saman í 1 lykkju = (114) 120 (126) lykkjur. Prjónið næsta prjón með rauðu og fækkið lykkjunum um (14) 10 (16) með jöfnu millibili = (100) 110 (110) lykkjur. Prjónið 2 síðustu prjónana í munstrinu en athugið að deila niður í 5

Munstur A

= Blátt nr. 5846 = Appelsínugult nr. 838/3619 = Bleikt nr. 4627 = Ljósgrænt nr. 895/9544 = Gult nr. 2206 = Rautt nr. 840/4109 = Brugðið með síðasta lit.

ATHUGIÐ: Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.