Ýr nr 26

Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Verð kr. 995.- m/vsk.

NR. 26

Áskriftarsími: 565-4610


Kæri lesandi! Eins og ávallt áður reynum við að hafa Prjónablaðið Ýr sem fjölbreyttast. Þannig kynnum við tvær nýjar garntegundir að þessu sinni, Canto sem er 95% ull og 5% nylon og nýja gerð af Funny Pelsgarni, Funny Lux. Canto garn­ið er misgróft og fljótprjónað á prjóna nr. 10 eða 12. Við bendum sérstaklega á Canto uppskrift nr. 64 í blaðinu. Cantogarnið fæst í 10 litum. Funny Lux er sprengt garn þar sem tveir eða fleiri litir eru tvinnaðir saman og mynda einstaklega fallega áferð. Þar bendum við á flíkur hér á síðunni á móti.

Meðal efnis:

Að endingu viljum við minna á heimasíðu Tinnu - tinna.is en hún hefur nú verið endurbætt og á þannig að gefa góða mynd af þeim vörutegundum sem Tinna hefur upp á að bjóða. Þar má ­einnig finna þær verslanir sem að bjóða Tinnugarn um land allt. Við vonum að flestir finni eitthvað við sitt hæfi og ánægjulegt að vita að unga fólkið er í auknu mæli að prjóna og hanna sínar flíkur. Bestu kveðjur,

Prjónablaðið Ýr nr. 26 Útgefandi: Tinna ehf. Pósthólf 576 Nýbýlavegi 30, 202 Kópavogi Sími: 565-4610 fax: 565-4611 Ritstjóri: Auður Kristinsdóttir Netfang: tinna@itn.is Veffang: www.tinna.is Prentun: ODDI HF Bestu þakkir færum við eftirtöldum: Þýðing og umbrot Pála Klein Prófarkalestur/þýðing Auður Kristinsdóttir Auður Magndís Leiknisdóttir Ásgerður Jóhannesdóttir Hönnun: Halla Einarsdóttir Þórdís Geirsdóttir Ingjerd Thokildsen Olaug Kleppe Aðrar uppskriftir Sandnes Garn

Munið heimasíðuna: www.tinna.is


Funny PELSGARN 1

lux


2 3

6 4

5 8

7


Allar peysur jafnt á stráka og stelpur.

Stærðir: 1/2 árs til 8 ára.


9

10


11 12

Hönnun: Þórdís Geirsdóttir



13 15

17 14

18

16


20

19

21


23

22


RONDO

24

25


RONDO 26

27 trefill


Funny PELSGARN

28

29


KITTEN MOHAIR

Funny PELSGARN

30


31

32


34 33


KITTEN MOHAIR

35


Funny PELSGARN

KITTEN MOHAIR

37

39

36

36

38

Hattur, laus kragi og ermalíning er prjónað úr tvöföldu Funny Lux.


KITTEN MOHAIR

40


ullarpr贸gramm

41

42


44

43


45


47

46

Hönnun: Halla Einarsdóttir


48

49


51 52 50


54

53


Canto

55

56


Canto

57


RONDO

59

58

60


RONDO

62

61


Canto 64

63

5 690935 500260

Útgefandi:

Sími: 565-4610


Hér finnur þú TINNUgarn í þinni garnverslun ! Staður

Verslun

Sími

Akranes Nýja Línan 431-1350 Akureyri Úrval - Hrísalundi 460-3488 Akureyri Hagkaup Akureyri 462-3999 Blönduós Kaupf. Húnv. 452-4200 Bolungarvík Laufið 456-7226 Borgarnes Puntstráið 437 2393 Búðardalur V. E. Stefánssonar 434-1121 Dalvík Úrval 466-3211 Djúpivogur 11-11 478-8888 Drangsnes Kaupf. Steingrímsfj. 451-3225 Egilsstaðir Kaupf. Héraðsbúa 470-1212 Egilsstaðir Flos 471-2868 Eskifjörður Bókabúðin Eskja 476-1160 Fáskrúðsfj. Hin Búðin 475-1290 Flúðir Verslunin Grund 486-6633 Garður Ársól 422-7935 Grindavík Palóma 426-8711 Grundarfj. Hrannarbúðin 438-6725 Hafnarfj. Fjarðarkaup 555-3500 Hella 11-11 487-5430 Höfn K.Á. 478-1205 Hólmavík Kaupf. Steingrímsfj. 451-3111 Húsavík Esar 464-1313 Hvammstangi Verslunin Hlín 451-2515 Hvolsvöllur Föndurb. Ásbjörg 487-8441 Ísafjörður Gardínubúðin 456-3430 Ísafjörður Leggur og skel 456-4070 Keflavík Hjá Önnu 421-5019 Kirkjubækjarkl. Kjarval 487-4615 Kópavogur Hannyrðav. Móly 554-4340 Kópavogur Hagkaup Smáratorgi 530-1000 Kópasker Verslunin Bakki 465-2122 Króksfjarðarnes Kaupf. Króksfjarðar 434-7700 Mosfellsbær Saumagallerí 566-6166 Neskaupstaður Bakkabúð 477-1780 Njarðvík Hagkaup Njarðvík 421-3655 Ólafsvík Verslunin Þóra 436-1290 Raufarhöfn Verslunin Urð 465-1111 Reykjavík Hagkaup Kringlan 568-9300 Reykjavík Hagkaup Skeifan 563-5000 Reykjavík Hagkaup Spöngin 563-5300 Reykjavík Innr. & Hannyrðir 557-1291 Sauðárkrókur Kaupf. Skagfirðinga 455-4539 Selfoss K.Á. 482-1000 Selfoss Skrínan 482 3238 Siglufjörður Bókabúð Siglufj. 467-2130 Skagaströnd Föndurkarfan 452-2876 Stöðvarfjörður Bútabúðin 475-8855 Stykkishólmur Sjávarborg 438-1121 Suðureyri Kvenfélagið Ársól 456-6163 Tálknafjörður Pokahornið 456-2505 Vestmannaeyjar Verslunin Miðbær 481-1505 Vík Kjarval 487-1235 Vopnafjörður Kaupf. Vopnfirðinga 473-1202 Þingeyri Kvenfélagið Von 456-8112 Þorlákshöfn Blómabúðin 483-3794 Þórshöfn V. Signars og Helga 468-1123

Garntegundir viðkomandi verslunar Smart, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, M. Aase, Solberg, Laponie, Funny, Alfa, Rondo, Canto, Lizzy. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Solberg, Mor Aase, Lanett, Sisu, Phildar Sport, Kitten Mohair, Funny, Detroit, Rondo, Alfa, Laponie, Féte. Smart, M. Classic, Lanett, Mor Aase, Mamsell, Funny, Kitten Mohair, Detroit, Alfa, Peer Gynt, Sisu, M. Petit. Smart, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Solberg, Funny, Detroit, Alfa, Mor Aase, Rondo. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Funny, Laponie, Alfa, Kitten Mohair, Solberg. Smart, M. Classic, M. Petit, Sisu, Funny, Solberg, Kitten Mohair, Alfa, Lanett, Rondo, Lizzy, Canto. Smart, P .Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Sisu, Solberg, Laponie, Funny, Alfa, Rondo. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Alfa, Rondo, Funny. Smart, M. Classic, Lanett, Funny, M. Petit, Sisu, Kitten Mohair, Alfa. Smart, M. Classic, Lanett, Laponie, Rondo. Smart, Lanett, M. Petit, Mamsell, Alfa, Funny, M. Classic, Solberg, Kitten Mohair, Rondo, Lizzy. Smart, Lanett, M. Classic, M. Petit, Sisu, Laponie, Solberg, Alfa, Rondo. Smart, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Mor Aase, Solberg, Alfa, Funny, Laponie, Canto Kitten Mohair, Rondo, Lizzy, Robust. Smart, M. Petit, M. Classic, Lanett, Solberg, Detroit, Funny, Rondo, Féte. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Tresko, Funny, Rondo, Robust. Kitten Mohair, Funny, Rondo, Solberg. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, Mamsell, Mor Aase, Funny, Alfa, Detroit, Rondo, Lizzy, Solberg. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Fiol-Solberg, Funny, Laponie, Rondo, Alfa, Féte, Lizzy. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Solberg, Sisu, Lanett, Kitten Mohair, Mor Aase, Lizzy, Canto, Alfa, Laponie, Funny, Rondo. Smart, M. Classic, Lanett, M. Petit, Funny. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Funny, Detroit, Alfa, Kitten Mohair, Rondo, Sisu, Féte. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Solberg, Lanett, Mor Aase, Funny, Sisu, Alfa, Kitten Mohair, Rondo. Smart, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mamsell, Solberg, Alfa, Funny, Rondo, Canto, Laponie, Detroit, Sisu. Smart, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, Funny, Detroit, Rondo, Alfa, Canto, Laponie. Lanett, Rondo, Smart, Sisu, M. Petit. Smart, P. Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Mamsell, Sisu, Alfa, Kitten Mohair, Funny, Rondo, Detroit, Lizzy, Féte, Canto. Smart, Peer Gynt, Lanett, Funny, Laponie. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Solberg, Sisu, Mamsell, Laponie, Funny, Alfa, Kitten Mohair, Detroit, Rondo, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Petit, Lanett, Funny, Mor Aase, Rondo, Solberg. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Mor Aase, Sisu, Laponie, Alfa, Funny, Kitten Mohair, Rondo, Féte, Mamsell, Lizzy, Philar Sport, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Solberg, Mamsell, Kitten Mohair, Funny, Detroit, Rondo, Alfa, Mor Aase, Lizzy, Laponie, Solberg, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Funny. Smart, Lanett, Alfa, Solberg, Funny. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Funny, Alfa, Rondo. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Sisu, Phildar, Laponie, Alfa, Mamsell, Funny, Detroit, Kitten Mohair, Rondo. Peer Gynt, Mor Aase, Smart, Funny, Alfa, Rondo. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Laponie, Solberg, Funny, Mor Aase, Rondo, Sisu, Lizzy, Canto, Alfa. Smart, Peer Gynt, Lanett, Mor Aase, Funny. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M.Petit, Solberg, Lanett, Sisu, Phildar, Mor Aase, Laponie, Kitten Mohair, Funny, Detroit, Rondo, Alfa, Lizzy, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Phildar, Mamsell, Sisu, Laponie, Kitten Mohair, Funny, Detroit, Rondo, Alfa, Mor Aase, Lizzy, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Solberg, Mamsell, Kitten Mohair, Funny, Detroit, Laponie, Rondo, Alfa, Mor Aase, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Mor Aase, Solberg, Kitten Mohair, Funny, Laponie, Detroit, Alfa, Féte, Rondo, Sisu. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Solb., Laponie, Alfa, Kitten Mohair, Funny, Rondo, Lizzy, Detroit, Féte, Rondo, Canto. Smart, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Funny, Laponie, Sisu, Rondo, Lizzy, Canto, Robust. Alfa, Peer Gynt, Kitten Mohair. Smart, Peer Gynt, M. Petit, Lanett, Solberg, Funny, Laponie, Alfa, Rondo. Smart, Lanett, M. Petit, Funny, Rondo, Laponie. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Lanett, Sisu, Funny, Alfa. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Lanett, Sisu, Solberg, M. Petit, Alfa, Funny, Rondo. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Funny, Sisu, Alfa, Rondo, Robust. Smart, Peer Gynt, Lanett, M. Petit, Alfa, Funny, Féte, Rondo, Sisu, M. Classic, Laponie, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, Petit, Lanett, Sisu, Laponie, Alfa, Funny, Rondo, Canto, Solberg. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Funny, Mor Aase, Robust. Smart, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Funny, Detroit, Alfa, Rondo, Laponie, Canto, Solberg. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Tresko, Laponie, Alfa, Detroit, Funny, Mor Aase, Féte, Rondo, Canto. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Solberg, Laponie, Funny, Rondo, Sisu, Robust. Smart, Peer Gynt, M. Classic, M. Petit, Lanett, Sisu, Funny, Laponie, Solberg.

1


Útskýringar á hekli Loftlykkja = ll.

Krabbahekl = öfugt fastahekl (fastapinnar heklaðir aftur á bak, þ.e. frá vinstri til hægri.)

Fastapinni = fp.

b

a

d

e

f

Upphækkaður stuðull gerður utanum stuðul sjá a og b. Réttan sjá c. Upphækkaður stuðull gerður aftan frá sjá d, e og f.

Keðjulykkja = kl. Hálfstuðull = hst.

Hnappagat

c

Tvöfaldur stuðull = tvö f.st.

Stuðull = st.

Hliðarsaumur

Útskýringar á prjóni Lykkjað saman

eða Ermar saumaðar í Góð aðferð við axlasaum á bómullargarni.

Litaskipti

Litaskipti í myndprjóni. Leggið bandið sem þið eruð að hætta með alltaf yfir bandið sem þið ætlið að ­prjóna með.

2 lykkjur snúnar slétt saman. Stingið hægra prj. beint í aftari helming á 2 lykkjum.

Prjónsaumur

Fræhnútur Stingið nálinni upp á réttu, haldið bandinu strektu með vinstri þumalfingri og snúið nálinni þrisvar um bandið. Stingið síðan niður við hliðina þar sem stungið var upp 2

Lykkjublóm

Kögur

1.

Hnesla: Saumið tvöfalda lykkju sem passar fyrir hnappinn. Kappmellið þétt utanum lykkjuna. Garðaprjón: Slétt á réttu, slétt á röngu.

Aukið í

2.

Perluprjón: 1. prjónn: Prjónið 1 lykkju slétta og 1 lykkju brugðna allan prjóninn. 2. prjónn: Prjónið brugðnu lykkjuna slétta og sléttu lykkjuna brugðna.


prjón nr. 7 (56 – 59 – 62 – 64 – 66) 73 – 76 – 79 lykkjur. Prjónið garðaprjón (slétt á réttu, slétt á röngu), fram og til baka, þar til bakstykkið mælist (12 –13 – 14 – 15 –16) 17 – 18 – 19 sm. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman (4) 5 sinnum með jöfnu millibili = (52 – 55 – 58 – 60 – 62) 68 – 71 – 74 lykkjur. Prjónið þar til bakstykkið mælist (24 – 26 – 28 – 30 – 32) 34 – 36 – 38 sm., prjónið 2 lykkjur sléttar saman (4) 5 sinnum með jöfnu millibili = (48 – 51 – 54 – 56 – 58) 63 – 66 – 69 lykkjur. Prjónið án úrtöku þar til allt bakstykkið mælist (31 – 35 – 38 – 41 – 43) 48 – 50 – 52 sm. Fellið af (3) 4 lykkjur í hvorri hlið (handvegur) = (42 – 45 – 48 – 50 – 52) 55 – 58 – 61 lykkju. Prjónið garðaprjón þar til hand-vegur mælist (17 – 18 – 19 – 20 – 21) 22 – 23 – 24 sm. Fellið af.

Prjónað úr

1

Jakki

Mál á jakka: Barna: (4 6 8 10 Dömu: S M L Yfirvídd: Barna: (78 82 86 90 Dömu: 100 106 112 sm. Sídd: Barna: (48 53 57 61 Dömu: 70 73 76 sm. Ermalengd: Barna: (29 32 36 39 Dömu: 46 47 48 sm.

12) ára.

94) sm.

64) sm.

42) sm.

Alfa Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4063 eða dökkgrátt nr. 1088: (11-12-13-14-15) 17-18-19. Funny / Funny Lux Fjöldi af dokkum: Svart nr. 1099 eða rautt nr. 4495: (3-3-3-3-4) 4-4-5. ADDI prjónar frá TINNU: 60–80 sm. hringprjónn nr. 7. Tölur: (4 – 5 – 5 – 5 – 6) 6 – 7 – 7 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 12 lykkjur í garðaprjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Athugið: Strikið undir öll mál og allar tölur sem tilheyra þeirri stærð sem þið ætlið að prjóna, það auðveldar prjónaskapinn mikið. Barnastærðir eru innan sviga. Bakstykki: Fitjið upp með Alfa á hring

Vinstra framstykki: Fitjið upp með Alfa á hringprjón nr. 7 (31 – 33 – 35 – 36 – 37) 40 – 42 – 44 lykkjur. Prjónið garðaprjón þar til framstykkið mælist (12 – 13 – 14 – 15 – 16) 17 – 18 – 19 sm. Prjónið 2 lykkjur saman (2) 3 sinnum með jöfnu millibili. Prjónið þar til framstykkið mælist (24 – 26 – 28 – 30 – 32) 34 – 36 – 38 sm., prjónið 2 lykkjur sléttar saman 2 sinnum með jöfnu millibili (allar stærðir) = (27 – 29 – 31 – 32 – 33) 35 – 37 – 39 lykkjur. Prjónið án úrtöku þar til allt framstykkið mælist (31 – 35 – 38 – 41 – 43) 48 – 50 – 52 sm. Fellið af (3) 4 lykkjur við handveg = (24 – 26 – 28 – 29 – 30) 31 – 33 – 35 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (13 – 14 – 15 – 15 – 16) 17 – 18 – 19 sm. Fellið af (4 – 5 – 6 – 6 – 7) 7 – 8 – 9 lykkjur einu sinni í byrj-un prjóns við hálsmál. Fellið síðan af 2, 1, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál á öllum stærðum = (15 – 16 – 17 – 18 – 18) 19 – 20 – 21 lykkja eftir á öxl. Prjónið þar til framstykkið er jafn hátt bakstykki. Fellið af. Merkið fyrir (4 – 5 – 5 – 5 – 6) 6 – 7 – 7 tölum, þeirri efstu 1,5 sm. frá brún, hinum með u.þ.b. (8 – 8 – 9 – 9 – 10) 10 – 9 – 9 sm. millibili. Hægra framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki, en með hnappagötum á móts við tölurnar, þremur lykkjum frá brún. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur. (Sjá útskýringar á bls. 2) Ermar: Fitjið upp með tvöföldu Funny á hringprjón nr. 7 (27 – 29 – 30 – 30 – 31) 32 – 34 – 36 lykkjur. Prjónið (8 – 8 – 8 – 9 – 9) 10 – 10 – 10 sm. garðaprjón fram og til baka. Athugið: Aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið með u.þ.b. 4 sm. millibili á öllum stærðum. Skiptið yfir í Alfa og prjónið garðaprjón áfram og aukið í þar til (41 – 43 – 46 – 48 – 51) 54 – 56 – 58 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til öll

ermin mælist (29 – 32 – 36 – 39 – 42) 46 – 47 – 48 sm. Setjið merki. Prjónið (2,5) 3,5 sm. til viðbótar. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Saumið axlir saman. Saumið hliðar saman. Kragi: Byrjið 3 sm. fyrir innan hægri frambrún og prjónið upp með prjóni nr. 7 og tvöföldu Funny (32 – 34 – 36 – 38 – 40) 42 – 43 – 45 lykkjur í hálsmálið þar til 3 sm. eru eftir að vinstri frambrún. Prjónið 3 sm. garðaprjón fram og til baka, aukið í (20) 24 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið þar til allur kraginn mælist (11 – 12 –12 – 13 – 13) 14 – 14 – 15 sm. Fellið hæfilega laust af. Saumið ermar saman, en skiljið eftir u.þ.b. (2,5) 3,5 sm. op efst. Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin, saumið opið efst á ermi við affelldu lykkjurnar í handvegi. Festið tölur á vinstra framstykki.

Prjónað úr

2

Peysa

Mál á peysu: (2) Yfirvídd: (76) Sídd: (36) Ermalengd: (25)

4 80 40 29

(6) 8 ára. (84) 88 sm. (44) 48 sm. (32) 36 sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Olífugrænt nr. 9863: (5) 5 (6) 7 Einnig er hægt að nota Mandarin Petit.

3


Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (95) 101 (107) 113 lykkjur. Byrjið á réttunni og prjónið 1 lykkju slétt = kantlykkja, prjónið 3 lykkjur sléttar og 3 lykkjur brugðnar til skiptis út prjóninn, endið á 3 sl. + 1 lykkju slétt = kantlykkja. Rangan: 1 slétt, síðan 3 brugðnar og 3 sléttar út prjóninn, endið á 3 br. + 1 sl. = kantlykkja. Endurtakið þessa 2 prjóna þar til framstykkið mælist (3) 4 (5) 5 sm., aukið í 12 lykkjur á síðasta prjóni (rangan) með jöfnu millibili = (107) 113 (119) 125 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið munstur þannig: Prjónið 1 slétt = kantlykkja, prjónið (21) 22 (23) 24 lykkjur munstur A = perluprjón (1 slétt, 1 brugðin, 1 slétt), prjónið 1 munstur = 12 lykkjur (sjá teikningu), prjónið (39) 43 (47) 51 lykkju munstur A, munstrið byrjar á 1 sléttri lykkju fyrir allar stærðir, prjónið aftur 1 munstur = 12 lykkjur, prjónið (21) 22 (23) 24 lykkjur munstur A + 1 slétt = kant- lykkja. Endurtakið þennan prjón þar til allt framstykkið mælist (23) 26 (29) 33 sm. Prjónið nú aðalmunstur eftir teikningu, athugið: þegar allt framstykkið mælist (32) 36 (39) 43 sm. er tekið úr fyrir hálsmáli á eftirfarandi hátt: Setjið (19) 21 (21) 23 lykkjur í miðju á nælu og prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 lykkjur í byrjun prjóns við hálsmál (4) 4 (5) 5 ­sinnum, 1 lykkju 2 sinnum = (34) 36 (37) 39 lykkjur á öxl. Prjónið eftir munstri þar til allt framstykkið mælist (36) 40 (44) 48 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Endurtakið.

1 munstur = 12 lykkjur.

Munstur A, tvöfalt perluprjón.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 1 sl., prjónið lykkjuna af kaðlaprj. br. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir framan, 1 br., prjónið lykkjuna af kaðlaprj. sl. = Setjið 1 lykkju á kaðlaprjón fyrir aftan, 2 sl., prjónið lykkjuna af kaðalprj. br. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 1 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl.

Bakstykki: Fitjið upp og prjónið stroff eins og á framstykki, en athugið að byrja nú og enda með 3 lykkjur brugðnar fyrir innan kantlykkju. Aukið í og skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið munstrið eins og á framstykki fyrir utan stóra munstrið. Prjónið þar til bakstykkið er 5 prjónum styttra en framstykkið, setjið þá (39) 41 (45) 47 lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið 5 prjóna á hvorri öxl. Fellið af.

prjónið síðan 2 br. og 2 sl. út prjóninn, endið á 2 br. + 1 sl. Stærðir 4 og 6 ára: Prjónið 1 lykkju brugðna, prjónið 2 sl. og 2 br. út prjóninn, endið á 2 sl. + 1 br. Prjónið þannig fram og til baka þar til stroffið mælist (4) 4 (5) 5 sm. Setjið merki sitt hvorum megin við miðlykkjurnar 12 = 1 munstur (sjá teikningu). Prjónið 3 til 4 prjóna til viðbótar og aukið í á síðasta prjóni (rangan) (12) 11 (12) 10 lykkjur með jöfnu millibili, bæði fyrir fyrsta merki og eftir seinna merki = (64) 66 (68) 68 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3, prjónið 1 munstur á miðja ermi og munstur A (perluprjón) sitt hvorum megin. Athugið: Aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið með 1,5 sm. millibili, nýju lykkjurnar eru prjónaðar í perluprjóni. Aukið í þar til (90) 96 (100) 106 lykkjur eru á prjóni. Prjónið þar til öll ermin mælist (25) 29 (32) 36 sm. Fellið hæfilega laust af.

Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (40) 44 (44) 48 lykkjur. (Ermarnar eru prjónaðar fram og til baka). Stærðir 2 og 8 ára: Prjónið 1 lykkju slétt,

Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á lítinn hringprjón nr. 2,5 (90) 96 (96) 102 lykkjur. (Lykkjufjöldinn þarf að vera deilanlegur

4

Munstur á peysu.

Endurtakið.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SISU.

með 6). Prjónið 1 prjón brugðið, 1 prjón slétt, 1 prjón brugðið = 2 garðar. Prjónið 3 prjóna slétt, prjónið 2 garða eins og áður. Prjónið nú stroff 3 sl., 3 br. þar til öll háls-líningin mælist (6) 6 (7) 7 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum, saumið niður báðum megin. Handvegur mælist u.þ.b. (16) 17 (18) 19 sm. Saumið ermar saman. Saumið þvotta-merki fyrir Sisu innan í peysuna.

Prjónað úr

3 Stærðir:

Húfa (2)

4

(6)

8 ára.


SISU Fjöldi af dokkum: Olífugrænt nr. 9863: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprjónn nr. 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (102) 108 (108) 114 lykkjur. Prjónið 3 slétt, 3 brugðnar þar til öll húfan mælist (23) 24 (24) 25 sm. Prjónið nú saman 2 fyrstu lykkjurnar í slétta kaflanum og 2 fyrstu lykkjurnar brugðnar saman í brugðna kaflanum = 2 sl., 2 br. allan hringinn. Prjónið 3 prjóna án úrtöku. Prjónið aftur 2 sléttar saman, 2 brugðnar saman allan hringinn, prjónið 3 prjóna án úrtöku. Prjónið 2 sléttar saman allan hringinn = (17) 18 (18) 19 lykkjur. Prjónið 1 prjón, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (190) 202 (214) 226 (238) 250 lykkjur. Byrjið við hliðarör sem sýnir réttu stærð, prjónið (41) 44 (47) 50 (53) 56 lykkjur stroff (sjá munstur), 14 lykkjur slétt = kaðlamunstur á miðju framstykki, byrjið með 2 brugðnar lykkjur eins og munstrið sýnir og prjónið stroff allan hringinn. Prjónið þannig (14) 14 (18) 18 (22) 22 prjóna. Prjónið 20 lykkjur á miðju framstykki eftir munstri, aðrar lykkjur slétt. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (19) 22 (25) 28 (31) 34 sm. Setjið merki í hvora hlið með (96) 102 (108) 114 (120) 126 lykkjur á framstykki og (94) 100 (106) 112 (118) 124 lykkjur á bakstykki. Setjið 5 lykkjur sitt hvorum megin við hliðarmerki á nælu = 10 lykkjur í hvorri hlið. Leggið til hliðar og prjónið ermar. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (38) 40 (42) 44 (46) 48 lykkjur. Prjónið (4) 4 (5) 5 (6) 6 sm. stroff, 1 snúin slétt (sjá útskýringar á bls.2), 1 brugðin. Aukið út í (72) 78 (84) 84 (90) 96 lykkjur með Munstur á peysu.

jöfnu millibili á síðasta prjóni á stroffinu. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3, byrjið með 1 br. *1 snúin slétt, 2 brugðnar*, endurtakið frá * til * og endið á 1 brugðni lykkju. Endurtakið stoffið, athugið: Aukið jafnframt í 2 lykkjur með (2) 2 (2) 1,5 (1,5) 1,5 sm. millibili þar til (82) 90 (100) 108 (118) 126 lykkjur eru á erminni. Prjónið = Slétt. = Snúnar slétt (sjá útskýringar á bls. 2). = Brugðið. = Setjið 7 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 7 slétt, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum slétt.

20 lykkjur. Munstur á miðju framstykki.

Prjónað úr

4

Peysa

Mál á peysu: (1/2 ) 1 Yfirvídd: (68) 72 Sídd: (30) 34 Ermal.: (15) 17

Endurtakið (21 prjónn). (2) (76) (38) (20)

4 82 42 24

(6) 8 ára. (86) 92 sm. (46) 50 sm. (28) 31 sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Appelsínugult nr. 3628/738: (4) 4 (5) 5 (6) 7 Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SISU.

Byrjið hér 1/2 og 1 árs. Byrjið hér 2 og 4 ára. Stroff munstur.

Kaðlamunstur á miðju framstykki = 14 lykkjur.

Byrjið hér 6 og 8 ára. Endurtekið. Byrjið hér allar stærðir. 5


þar til öll ermin mælist (15) 17 (20) 24 (28) 31 sm. Setjið 10 lykkjur undir ermi á nælu. Leggið til hliðar og prjónið aðra ermi eins. Laskúrtaka: Sameinið bol og ermar. Setjið ermarnar við bolinn yfir lausu lykkjurnar á nælu. Byrjið á framstykki með *1 br., 1 sl., 1 br., takið 1 lykkju óprjónaða,. 1 sl., steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið allt framstykkið þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 sl. saman, 1 br., 1 sl., 1 br.*. Endurtakið frá * til * í næstu 3 samskeytum (laski), ermarnar eru prjónaðar áfram í stroffmunstri. Það verða 2 br. í hverjum laska með 2 lykkjum stroff + 1 úrtaka báðum megin. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið úr í laskanum á öðrum hverjum prjóni (5) 6 (7) 8 (9) 10 sinnum. Takið síðan úr á hverjum prjóni þar til aðeins eru eftir 20 lykkjur á miðju framstykki (allar stærðir) = u.þ.b. (82) 86 (94) 98 (106) 110 lykkjur á prjóninum. Prjónið slétt prjón í hring yfir allar lykkjurnar og takið úr á fyrsta prjóni (2) 4 (6) 8 (10) 12 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið 4 sm. slétt = rúllu hálslíning. Fellið hæfilega laust af með sléttum lykkjum. Lykkið saman undir hendi. Saumið þvottamerki fyrir Sisu innan í peysuna.

Prjónað úr

5

Peysa

Mál á peysu: (1) 2 Yfirvídd: (72) 77 Sídd: (34) 38 Ermalengd:(20) 24

(4) (82) (42) (28)

6 87 46 32

(8) ára. (92) sm. (50) sm. (36) sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5173/757: (4) 5 (6) 7 (8) Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SISU. Prjónfesta: 30 lykkjur í stroffmunstri á prjóna nr. 3 = 10 sm. - 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. 6

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (219) 234 (249) 267 (282) lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt. Setjið merki í hvora hlið með (110) 118 (124) 134 (142) lykkjur á framstykki og (109) 116 (125) 133 (140) lykkjur á bakstykki. Byrjið við örina sem sýnir rétta stærð. Prjónið (41) 45 (48) 53 (57) lykkjur stroff, prjónið kaðlamunstur á mitt framstykkið (28 lykkjur), byrjið við örina sem sýnir rétta stærð, prjónið stroff út prjóninn. (Munstur og kaðall eru aðeins á framstykkinu, prjónið allt bakstykkið með stroffi). Endurtakið munstur A þar til allur bolurinn mælist (13) 15 (17) 19 (21) sm., þá er komið að vasa, sem er gerður sitt hvorum megin við miðjustykkið að framan á eftirfarandi hátt: Prjónið (15) 15 (18) 18 (18) lykkjur stroffmunstur frá hliðarmerki, prjónið næstu (21) 23 (23) 27 (29) lykkjur með öðrum lit, setjið þessar lykkjur aftur á vinstri prjón og prjónið með fjólubláu, + (5) 7 (7) 8 (10) lykkjur stroffmunstur, prjónið miðju stykkið + (5) 7 (7) 8 (10) lykkjur stroffmunstur, prjónið næstu (21) 23 (23) 27 (29) lykkjur með öðrum lit, setjið lykkjurnar aftur á vinstri prjón og prjónið aftur með fjólubláu og prjónið út prjóninn. Prjónið nú næsta munstur = 23 lykkjur báðum megin við kaðlamunstrið á miðju framstykki, restin af lykkjunum eru prjónaðar í stroffmunstri. Kaðlamunstrið á miðju framstykki er prjónað yfir 28 lykkjur og kaðlinum snúið á 20. hverjum prjóni óháð öðru munstri. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (20) 23 (25) 28 (31) sm., fellið af 6 lykkjur í hvorri hlið = 3 lykkjur sitt hvorum megin við hliðarmerki = handvegur. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: = (103) 110 (119) 127 (134) lykkjur. Prjónið stroffmunstur fram og til baka eins og áður. Athugið: Lykkjan sem áður var snúin slétt er nú snúin brugðin á röngu (farið í aftari hluta lykkjunnar), sléttu lykkjurnar eru prjónaðar slétt. Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við handveg (2) 3 (4) 5 (6) sinnum, síðan á 4 hverjum prjóni (2) 2 (3) 3 (4) sinnum = (95) 100 (105) 111 (114) lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (13) 14 (16) 17 (18) sm. Setjið (35) 38 (41) 43 (44) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. (30) 31 (32) 34 (35) lykkjur eftir á hvorri öxl. Prjónið 4 prjóna á hvorri öxl og fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Framstykki: = (104) 112 (118) 128 (136) lykkjur. Fellið af við handveg eins og á bakstykki = (96) 102 (104) 112 (116) lykkjur. Prjónið þar til framstykkið er (4) 5 (5) 6 (6) sm. styttra en bakstykkið. Setjið (16) 18 (18) 20 (22) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig, fellið jafnframt af (4, 2, 2, 1, 1) 4, 2,

2, 1, 1, 1 (4, 2, 2, 1, 1, 1,) 4, 2, 2, 2, 1, 1 (4, 2, 2, 2, 1, 1) lykkju í byrjun prjóns við hálsmál. Prjónið þar til allt framstykkið er jafnhátt bakstykkinu. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2,5 (38) 40 (42) 44 (46) lykkjur. Prjónið (5) 5 (6) 6 (6) sm. stroff, 1 snúin slétt (sjá útskýringar á bls. 2), 1 brugðin allan hringinn. Aukið út í (61) 63 (69) 71 (73) lykkjur á síðasta hringnum með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3, setjið munstrið niður þannig: Prjónið (24) 25 (28) 29 (30) lykkjur slétt, prjónið kaðlamunstur = 13 lykkjur, sjá afmarkað efst á munsturteikningu, prjónið (23) 24 (27) 28 (29) lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin = merki­lykkja. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aðrar lykkjur eru prjónaðar sléttar fyrir utan kaðlamunstrið á miðri ermi. Prjónið 1 sm. aukið þá í 1 lykkju sitt hvorum megin við merkilykkjuna, haldið áfram að auka í með u.þ.b. 2 sm. millibili þar til (75) 81 (91) 97 (103) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (20) 24 (28) 32 (36) sm. Fellið af 6 lykkjur undir hendi. Prjónið fram og til baka og fellið af 1 lykkju í hvorri hlið á 2. hverjum prjóni (2) 3 (4) 5 (6) sinnum. Fellið af 5 lykkjur (2) 3 (3) 4 (4) sinnum í hvorri hlið, fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 2,5 (92) 96 (100) 106 (112) lykkjur. Prjónið (2,5) 2,5 (3) 3 (3) sm. slétt í hring. Fellið af 10 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið þar til líningin mælist (6) 6 (7) 7 (7) sm. Fellið hæfilega laust af. Látið hálslíninguna rúllast út. Vasar: Takið upp lykkjurnar af auka bandinu og setjið þær á sinn hvorn prjóninn nr. 3. Efri lykkjurnar: Fitjið upp 1 auka lykkju í hvorri hlið og prjónið (6) 7 (7) 8 (8) sm. slétt fram og til baka. Fellið af. Neðri lykkjurnar: Fitjið upp 1 auka lykkju í hvorri hlið. Prjónið 2 prjóna munstur og fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið saman í hliðum. Saumið vasann á röngunni með eins fínum sporum og hægt er. Saumið ermarnar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki fyrir Sisu innan í peysuna. ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.


Munstur á peysu.

Kaðlamunstur á miðri ermi = 13 lykkjur.

23 lykkjur.

23 lykkjur.

Munstur A. Endurtekið þar til komið er að vasa.

Byrjið hér, eftir miðjustykki að framan, allar stærðir. = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Snúið slétt á réttu, snúið brugðið á röngu (prjónið aftan í lykkjuna). = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, prjónið 1 brugðna, 1 snúna slétt, 1 brugðna, 1 snúna slétt, prjónið lykkjurnar af kaðlaprjóninum 1 snúin slétt, 1 brugðin, 1 snúin slétt = 7 lykkjur. = Setjið 9 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, prjónið 9 slétt, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. slétt.

Endur1 og 6 tekið. ára

Munstur á miðju framstykki, 28 lykkjur. Snúið kaðlinum á 20. hverjum prjóni.

2, 4 og 8 ára.

Prjónað úr

6

Húfa

Stærðir:

(1) 2-4 (6-8) ára.

SISU Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5173/757: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. 7


Munstur á húfu.

6- 8 ára. 2-4 ára. 1 árs.

Byrjið hér úrtöku á toppnum.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprjónn nr. 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SISU. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3, (94) 100 (106) lykkjur. Prjónið 4 prjóna slétt í hring. Skiptið húfunni þannig: Prjónið (78) 84 (90) slétt, 2 brugðnar, 12 slétt, 2 brugðnar, (síðustu 16 lykkjurnar eru kaðlamunstur ásamt 2 brugðnum sitt hvorum megin). Prjónið þannig eftir munstri. Eftir tvo kaðlasnúninga + (6) 9 (12) prjóna er byrjað að taka úr fyrir toppnum. Prjónið 4 slétt, 2 slétt saman fram að kaðlamunstri, prjónið þá 2 brugðnar, 2 slétt saman, 8 slétt, 2 slétt saman, 2 brugðnar. Prjónið 3 hringi með 10 lykkjur í kaðlamunstrinu. Prjónið 3 slétt, 2 slétt saman fram að kaðlamunstr-inu, fellið af 1 lykkju í byrjun og enda munstursins. Prjónið 2 hringi með 8 lykkjur í kaðlamunstrinu. Prjónið síðan 2 slétt, 2 slétt saman fram að kaðlamunstrinu, fellið af 1 lykkju í byrjun og enda kaðlamunstursins. Prjónið 1 hring með 6 lykkjur í kaðlamunstrinu. Prjónið 1 slétt, 2 slétt saman fram að kaðlamunstrinu, fellið af 1 lykkju í byrjun og enda kaðlamunstursins. Prjónið 1 hring með 4 lykkjur í kaðlamunstrinu. Prjónið 2 lykkjur slétt saman fram að kaðlamunstrinu og fellið af 1 lykkju í byrjun og enda kaðlamunstursins og prjónið brugðnu lykkjurnar 2 saman (1 brugðin sitt hvorum megin við kaðlamunstrið). Slítið frá og dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Kanturinn neðst á húfunni á að rúllast aðeins út.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Kaðlamunstur = 16 lykkjur. = Sléttar lykkjur. = Brugðnar lykkjur. = Setjið 6 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, prjónið 6 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. sléttar.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

7 Mál á jakka: (1/2) Yfirvídd: (62) Sídd: (30) Ermal.: (18)

Jakki 1 (2) 68 (72) 34 (37) 21 (24)

4 (6) 8 ára. 76 (80) 84 sm. 42 (46) 50 sm. 27 (30) 33 sm.

SISU Fjöldi af dokkum: Ljósgrátt nr. 1032/16: (4) 4 (5) 6 (7) 8 Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. 8

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: (4) 4 (5) 5 (6) 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU.

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3, (173) 189 (201) 213 (225) 233 lykkjur. Prjónið eftirfarandi munstur fram og til baka: 1. prj.: (réttan). Prjónið allar lykkjur slétt. 2. prj.: (rangan). Prjónið 1 lykkju slétt = kantlykkja, prjónið síðan 1 lykkju brugðna og 1 lykkju slétt út prjóninn. Endurtakið alltaf þessa tvo prjóna. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (9) 13 (10) 11 (8) 12 sm., gerið 1 hnappagat (vinstra megin fyrir drengi, hægra megin fyrir stúlkur). Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur og 3 lykkjum frá brún. (Sjá útskýringar á bls. 2). Gerið síðan (3) 3 (4) 4 (5) 5 hnappagöt með u.þ.b. (6) 6 (6) 7 (7) 7 sm. millibili. Þegar allur bolurinn mælist (18) 21 (23) 27 (30) 33 sm. er skipt í hliðum, á röngunni þannig: Prjónið (39) 43 (46) 49 (52) 54 lykkjur = vinstra framstykki, fellið af 10 lykkjur, prjónið (75) 83 (89) 95 (101) 105 lykkjur = bakstykki, fellið af 10 lykkjur, prjónið (39) 43 (46) 49 (52) 54 lykkjur = hægra framstykki. Leggið til hliðar og prjónið ermar. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (40) 42 (44) 46 (48) 50 lykkjur. Prjónið 6 sm. stroff, 1 slétt, 1 brugðin fram og til baka, (helmingur af stroffinu er uppábrot). Aukið út í (55) 57 (57) 59 (59) 61 lykkju á síðasta prjóni með jöfnu millibili. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3, prjónið munstur eins og á bol. Athugið: Fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt = kantlykkja, aukið í 1 lykkju í hvorri hlið fyrir innan kantlykkju með 1,5 sm. millibili þar til (69) 75 (79) 85 (89) 93 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til öll ermin mælist (18) 21 (24) 27 (30) 33 sm. Fellið af 5 lykkjur í hvorri hlið = (59) 65 (69) 75 (79) 83 lykkjur. Leggið til hliðar og prjónið aðra ermi eins. Laskúrtaka: Sameinið bol og ermar: Prjónið ermar við bol yfir lykkjurnar sem felldar voru af. Byrjið á réttunni á hægra framstykki. Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á hægra framstykki, prjónið 2 sléttar saman, 1 slétt, prjónið fyrstu lykkjuna á hægri ermi slétt, takið næstu lykkju óprjónaða, 1 slétt steypið óprjónuðu lykkj-


unni yfir. Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á erminni og endurtakið fyrri úrtöku hér og á bakstykki, vinstri ermi og vinstra framstykki. Prjónið alltaf lykkjurnar 4 í hverjum laska sléttar, aðrar lykkjur eru prjónaðar í munstri. Haldið áfram að taka úr í laskanum á öðrum hverjum prjóni, á réttunni í allt (19) 21 (23) 25 (27) 29 sinnum = (119) 131 (135) 143 (147) 147 lykkjur á prjóninum. Fellið síðan af á ­réttunni þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir að fyrstu úrtöku, prjónið 3 lykkjur sléttar saman, 2 sléttar, takið 2 lykkjur óprjónaðar, prjónið næstu lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunum 2 yfir. Endurtakið þessa úrtöku við næstu 3 úrtökur = 16 lykkjur teknar úr á einum prjóni = (103) 115 (119) 127 (131) 131 lykkja á prjóninum. Prjónið rönguna til baka. Takið aftur úr 16 lykkjur á sama hátt á næsta prjóni (réttan), = (87) 99 (103) 111 (115) 115 lykkjur. Prjónið rönguna til baka og takið jafnframt úr (6) 6 (18) 22 (24) 24 lykkjur með jöfnu millibili = (81) 83 (85) 89 (91) 91 lykkja. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5 og prjónið 1 prjón brugðinn á réttu (þetta verður rangan á kraganum). Prjónið munstur eins og áður með 1 lykkju slétt í hvorri hlið = kantlykkja. Prjónið 2 sm., skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið munstur þar til kraginn mælist (9) 10 (10) 11 (11) 12 sm. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Saumið ermar saman, festið tölur. Saumið þvottamerki fyrir Sisu innan í jakkann.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (100) 104 (108) 112 (112) 116 lykkjur. Prjónið 3,5 sm. slétt prjón í hring + 1 prjón burgðinn = brotlína. Prjónið aftur 3,5 sm. slétt prjón, en aukið í 20 lykkjur á síðasta prjóni með jöfnu millibili = (120) 124 (128) 132 (132) 136 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið munstur í hring þannig: 1. prj.: Prjónið 1 slétt og 1 brugðna til skiptis allan hringinn. 2. prj.: Prjónið allar lykkjur sléttar. Endurtakið þessa tvo prjóna þar til húfan mælist frá brotlínu (12) 13 (13) 14 (14) 15 sm. Prjónið hér eftir allar lykkjur sléttar og prjónið 2 sléttar, 2 sléttar saman til skiptis allan hringinn = (90) 93 (96) 99 (99) 102 lykkjur. Prjónið 3 prjóna án úrtöku. Prjónið 1 lykkju slétt, 2 sléttar saman til skiptis allan hringinn. Prjónið 2 prjóna án úrtöku. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman allan hringinn + 1 prjón án úrtöku. Slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Búið til lítinn dúsk u.þ.b. 2 sm. í þvermál og festið í toppinn.

Prjónað úr

8

Húfa

Prjónað úr

Stærðir: (1/2) 1 (2) 4 (6) 8 ára. SISU Fjöldi af dokkum: Ljósgrátt nr. 1032/16: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, dúskamót, þvottamerki fyrir SISU.

9

Peysa

Mál á peysu: (4) 6 Yfirvídd: (77) 81 Sídd: (44) 48 Ermal.: (28) 31

(8) (86) (52) (35)

10 (12) 14 ára 91 (95) 100sm. 56 (60) 63sm. 38 (40) 42sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Dökkblátt tweed nr. 5574: (3) 3 (4) 4 (5) 5 Blátt tweed nr. 5854/867: (3) 4 (4) 5 (5) 6 Dökkrautt nr. 4065/855: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar eða lítill hringprjónn nr. 3 og 3,5 (ermar). Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Litamunstur með sléttu prjóni: (3) 3 (4) 4 (4) 4 prjónar dökkrautt. (8) 8 (10) 10 (10) 12 prjónar blátt tweed. (3) 3 (3) 3 (4) 4 prjónar dökkrautt. (6) 6 (6) 8 (8) 8 prjónar dökkblátt tweed. (3) 3 (3) 3 (4) 4 prjónar dökkrautt. Bolur: Fitjið upp með dökkbláu tweed á hringprjón nr. 3 (170) 180 (190) 200 (210) 220 lykkjur. Prjónið 7 prjóna stroff eftir teikningu. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið slétt og brugðið munstur eftir teikningu. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (23) 25 (26) 29 (31) 33 sm. Prjónið litamunstur með sléttu prjóni, sjá hér að ofan. Takið jafnframt úr fyrir handveg þegar allur bolurinn mælist (26) 28 (30) 33 (36) 38 sm. þannig: Fellið af 2 lykkjur, prjónið (81) 86 (91) 96 (101) 106 lykkjur, fellið af 4 lykkjur, prjónið (81) 86 (91) 96 (101) 106 lykkjur, fellið af 2 lykkjur. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Takið úr (1, 1, 1) 1, 1, 1 (2, 1, 1) 2, 1, 1, (2, 1, 1) 2, 1, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við handveg = (75) 80 (83) 88 (93) 96 lykkjur. Litamunstrið á að vera u.þ.b. (8) 8 (9) 9 (10) 11 sm. breitt. Eftir að litamunstri lýkur er prjónað með bláu tweed það sem eftir er. Prjónið þar til handvegur mælist (17) 18 (20) 21 (22) 23 sm. Fellið af í byrjun prjóns (skásnið á öxl), (7, 7, 7) 7, 8, 8 (8, 8, 8) 8, 8, 9 (9, 9, 9) 9, 9, 10 lykkjur, jafnhliða með 2. úrtöku eru (33) 34 (35) 38 (39) 40 lykkjur í miðju settar á nælu = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki þar til allt framstykkið mælist (39) 43 (47) 50 (54) 57 sm. Setjið (19) 20 (19) 20 (21) 22 lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af (2, 2, 1, 1, 9


2 prjónar, endurtakið.

Slétt og brugðið munstur.

Munstur á peysu.

Stroff.

5 lykkjur, endurtakið. = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu.

1) 2, 2, 1, 1, 1 (3, 2, 1, 1, 1) 3, 2, 2, 1, 1 (3, 2, 2, 1, 1) 3, 2, 2, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál = (21) 23 (24) 25 (27) 28 lykkjur eftir. Fellið af í byrjun prjóns við handveg (skásnið á öxl) eins og á bak­ stykki. Ermar: Fitjið upp með bláu tweed á sokkaprjóna nr. 3, (40) 45 (45) 50 (50) 55 lykkjur. Prjónið 7 prjóna stroff eftir teikningu. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5, prjónið slétt prjón. Athugið: Síðasta lykkjan er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana, til skiptis á 4. hverjum hring og 6. hverjum hring, í allt (15) 16 (18) 19 (21) 21 sinnum = (70) 77 (81) 88 (92) 97 lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (28) 31 (35) 38 (40) 42 sm. Fellið af 3 lykkjur undir ermi. Prjónið fram og til baka, fellið af 5 lykkjur í byrjun á næstu (10) 10 (12) 12 (14) 14 prjónum. Fellið af lykkjurnar sem eftir eru. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með dökkbláu tweed á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 3 u.þ.b. (85) 85 (90) 95 (95) 100 lykkjur, meðtaldar lykkjur af nælu. Prjónið (5) 5,5 (5,5) 6 (6) 6,5 sm. stroff eins og neðan á bol. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið ermar í, legg­ ið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Prjónað úr

10

Peysa

Mál á peysu: (2) 4 (6) 8 Yfirvídd: (73) 78 (83) 88 Sídd: (38) 42 (46) 50 Ermalengd:(23) 26 (29) 33 10

(10) 12 ára (93) 98 sm. (54) 58 sm. (36) 39 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 9084/892: (3) 4 (4) 5 (5) 6 Grænt tweed nr. 9081/896: (3) 3 (4) 4 (5) 5 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar eða lítill hringprjónn nr. 3 og 4 (ermar). Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 3 (160) 172 (182) 194 (204) 216 lykkjur. Prjónið 7 prjóna slétt prjón í hring + 1 prjón brugðið = brotlína. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið slétt prjón þar til bolurinn mælist (21) 24 (27) 30 (33) 36 sm. frá brotlínu. Fellið af fyrir handveg þannig: Fellið af 6 lykkjur, prjónið (74) 80 (85) 91 (96) 102 lykkjur, fellið af 6 lykkjur, prjónið (74) 80 (85) 91 (96) 102 lykkjur. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Takið úr fyrir laskanu á eftirfarandi hátt á réttunni: 1 slétt = kantlykkja, 2 sléttar saman, prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóninum, takið 1 lykkju óprjónaða, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 1 slétt kantlykkja. Endurtakið þessa úrtöku á 2. hverjum prjóni (22) 24 (24) 26 (28) 28 sinnum = (30) 32 (37) 39 (40) 46 lykkjur. Fellið af í hvorri hlið á öxl (3, 4) 3, 4 (4, 5) 4, 5 (4, 5) 3, 4, 4 lykkjur. Fellið að lokum af síðustu (16) 18 (19) 21 (22) 24 lykkjurnar. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki. Athugið: Með 3. síðustu úrtöku í laskanum er jafnframt fellt af (4) 6 (7) 9 (6) 8 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, takið áfram úr í laskanum og fellið einnig af á öxl eins og á bakstykki, fellið jafnframt af 2 lykkjur við hálsmál á 2. hverjum prjóni þar til allar lykkjurnar hafa verið felldar af. Ermar: (Ermarnar eru prjónaðar fram og til baka). Fitjið upp með grænu tweed á lítinn hringprjón nr. 3 (44) 44 (48) 48 (48) 52 lykkjur. Prjónið stroff munstur, fyrsti prjónninn er frá röngunni og er prjónaður þannig: Stærðir 4, 6, 10 og 12 ára: 1 slétt =

kantlykkja, prjónið 2 sléttar + 2 brugðnar út prjóninn, endið á 2 sléttum + 1 sléttri kantlykkju. Stærðir 2 og 8 ára: 1 slétt = kantlykkja, prjónið 2 brugðnar + 2 sléttar út prjóninn, endið á 2 brugðnum + 1 sléttri kantlykkju. Allar stærðir: Skiptið yfir á hringprjón nr. 4 og prjónið stroff munstrið áfram. Þegar ermin mælist (1) 1 (2) 3 (2) 4 sm. er aukið í 1 lykkju í hvorri hlið fyrir innan kantlykkju. Aukið síðan þannig í með 2 sm millibili í allt (11) 13 (13) 15 (17) 17 sinn-um. (Strekkið aðeins á erminni þegar mælt er). = (66) 70 (74) 78 (82) 86 lykkjur. Prjónið nýju lykkjurnar í stroff munstrið. Þegar aukningu lýkur, byrjar prjóninn á réttunni þannig: 1 kantlykkja, 1 slétt, 2 brugðnar. Prjónið þar til öll ermin mælist (23) 26 (29) 33 (36) 39 sm. Fellið af 3 lykkjur í hvorri hlið, næsti prjónn byrjar á réttunni þannig: 1 slétt kantlykkja, 2 sléttar, 2 brugðnar. Takið úr á eftirfarandi hátt á réttunni: 1 slétt kantlykkja, 2 sléttar, 2 brugðnar, 1 slétt, takið 1 lykkju óprjónaða, 1 brugðin, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Prjónið þar til 8 lykkjur eru eftir á prjóninum og takið úr þannig: prjónið 2 sléttar saman, 1 slétt, 2 brugðnar, 2 sléttar, 1 slétt kantlykkja. Prjónið slétt í sléttar lykkjur og brugðið í brugðnar lykkjur á röngunni til baka. Endurtakið þessa úrtöku á 2. hverjum prjóni í allt (22) 24 (24) 26 (28) 28 sinnum = (16) 16 (20) 20 (20) 24 lykkjur. Prjónið áfram stroff munstur þar til það passar við af felldu lykkjurnar á öxl. Fellið af fyrstu og síðustu lykkjuna. Setjið þær lykkjur sem eftir eru á nælu. Frágangur: Brjótið um brotlínu neðan á bol yfir á röngu og saumið niður. Saumið ermar saman, saumið þær síðan í handveg. Hálslíning: Prjónið upp með grænu tweed á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 3 u.þ.b. (84) 88 (92) 92 (92) 100 lykkjur. Prjónið 3 til 4 sm. stroff eins og á ermum, athugið að munstrið passi við ermar. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

30


ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, kaðlaprjón, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (172) 180 (194) 200 (212) 220 lykkjur. Prjónið stroff þannig: 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja

Prjónað úr

Munstur á peysu

11

Peysa

Mál á peysu: (4) 6 Yfirvídd: (80) 84 Sídd: (44) 47 Ermal.: (25) 28

(8) 10 (88) 92 (50) 53 (31) 34

(12) 14 ára (96) 100 sm. (57) 60 sm. (37) 40 sm.

brugðin, (3) 3 (3) 4 (4) 4 sm. Prjónið 1 prjón slétt og aukið jafnframt í (20) 24 (24) 28 (28) 32 lykkjur með jöfnu millibili = (192) 204 (216) 228 (240) 252 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið munstur, byrjið í annarri hliðinni þannig: prjónið (15) 18 (21) 16 (19) 22 lykkjur perluprjón, prjónið munstur (A) A (A) B (B) B, prjónið (30) 36 (42) 32 (38) 44 lykkjur perluprjón, prjónið munstur (A) A (A) B (B) B, prjónið (15) 18 (21) 16 (19) 22 lykkjur perluprjón. Prjónið þannig áfram þar til allur bolurinn mælist (26) 27 (29) 30 (33) 35 sm. Fellið af fyrir handveg (10) 10 (10) 12 (12) 12 lykkjur á miðju perluprjóni í báðum hliðum. Leggið bolinn til hliðar. ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

= Sléttar lykkjur = Brugðnar lykkjur. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 3 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 3 lykkjur á kaðlaprj. fyrir aftan, 3 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 6 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 6 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. br. = Setjið 6 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 6 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 4 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. br. = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprj. fyrir framan, 4 br., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl.

SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 1012/803: (8) 9 (10) 12 (13) 14 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. Endurtekið.

Perluprjón

Endurtekið.

Munstur C, ermamunstur (44 lykkjur)

Munstur B, fyrir stærðir 10, 12 og 14 ára. Munstur A, fyrir stærðir 4, 6 og 8 ára. 11


Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3 (34) 36 (38) 40 (42) 44 lykkjur. Prjónið stroff, 1 snúin slétt, 1 brugðin, (4) 4 (4) 5 (5) 5 sm. Prjónið 1 hring slétt og aukið jafnframt út í (55) 55 (57) 59 (61) 61 lykkju með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið munstrið þannig: Prjónið (5) 5 (6) 7 (8) 8 lykkjur perluprjón, prjónið munstur C, prjónið (5) 5 (6) 7 (8) 8 lykkjur perluprjón, 1 brugðin = merkilykkja undir hendi. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili, þar til (75) 79 (83) 87 (91) 95 lykkjur eru á erminni. Nýju lykkjurnar eru prjónaðar í perluprjóni. Prjónið þar til öll ermin mælist (25) 28 (31) 34 (37) 40 sm. Fellið af (11) 11 (11) 13 (13) 13 lykkjur undir hendi (merkilykkjan + báðum megin við hana). Geymið ermina og prjónið aðra ermi eins. Laskaúrtaka: Sameinið bol og ermar. Prjónið framstykki, ermi, bakstykki og ermi = (300) 320 (340) 352 (372) 392 lykkjur. Setjið merkihringi þar sem ermi og bolur mætast. Byrjið á framstykkinu þar sem ermi og framstykki mætast, prjónið þannig: *prjónið 1 sl., 2 sl. saman, prjónið munstrið þar til 3 lykkjur er að næsta merki, takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 1 lykkju sl. steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 1 sl.*. Endurtakið frá *-*, fyrri ermi, bakstykki og seinni ermi = 2 sléttar lykkjur í miðjan laska milli úrtökunnar. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið þannig úr við öll merkin á öðrum hverjum prjóni (21) 22 (23) 24 (26) 27 sinnum. Fellið af (14) 16 (18) 20 (22) 24 lykkjur á miðju framstykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka. Haldið áfram að taka úr í laskanum á öðrum hverjum prjóni, á réttu, fellið jafnframt af 2 lykkjur í byrjun prjóns við hálsmál, 2 sinnum hvoru megin, síðan 1 lykkju í byrjun prjóns þar til allar lykkjurnar á framstykkinu hafa verið felldar af. Hálslíning: Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3. Takið upp hæfilega þétt, lykkjur í hálsmáli. Prjónið 1 prjón sl. og fækkið lykkjunum í (90) 94 (98) 102 (106) 110 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið stroff 1 snúin sl., 1 br., 6 sm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið stroffið tvöfalt yfir á rönguna og saumið laust niður. Lykkið saman í handveg. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

12

Prjónað úr

12 Mál á peysu: (4) Yfirvídd: (80) Sídd: (42) Ermalengd: (26)

Peysa 6 84 46 29

(8) (90) (50) (33)

10 (12) ára 94 (98) sm. 54 (58) sm. 36 (39) sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Grænt nr. 8764: (8) 9 (10) 11 (12) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (160) 166 (178) 184 (188) lykkjur. Prjónið (4) 4 (5) 5 (5) sm. slétt í hring + 2 prjóna brugðið. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 1 prjón sl. og aukið jafnframt í (16) 18 (22) 24 (28) lykkjur með jöfnu millibili = (176) 184 (200) 208 (216). Prjónið munstur eftir teikningu þar til allur bolurinn mælist (24) 27 (30) 33 (36) sm. Fellið af (11) 11 (13) 13 (13) lykkjur í hvorri hlið = (77) 81 (87) 91 (95) lykkjur á hvoru stykki. Leggið til hliðar og prjónið ermar. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 3 (38) 40 (42) 44 (46) lykkjur. Prjónið (4) 4 (5) 5 (5) sm. slétt í hring + 2 hringi brugðið. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið 1 hring sl. og aukið jafnframt út í (52) 54 (54) 56 (60) lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið munstur eftir teikningu, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja (undir hendi). Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili, nýju lykkjurnar eru prjónaðar í munstrið. Aukið í þar til (72) 78 (82) 86 (92) lykkjur eru á erminni. Fellið af (11) 11 (13) 13 (13) lykkjur undir hendi. Leggið til hliðar og prjónið aðra ermi eins.

Laskaúrtaka: Sameinið bol og ermar. Prjónið 1 prjón, framstykki, ermi, bakstykki og ermi prjónið jafnframt 2 lykkjur sléttar saman á öllum samskeytum = 1 lykkja af ermi og 1 lykkja af bol. Þessar lykkjur eru miðja á laskanum og prjónast alltaf sléttar. Takið úr á næsta prjóni þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru að fyrstu miðlykkju, takið næstu lykkju óprjónaða, prjónið 1 lykkju slétta og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið miðlykkjuna sl, prjónið næstu 2 lykkjur sléttar saman. Endurtakið við næstu þrjú samskeyti. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið úr á öðrum hverjum prjóni þar til (37) 39 (41) 43 (43) lykkjur eru eftir á framstykkinu. (Teljið ekki miðlykkjuna í laskanum með). Fellið af (13) 15 (15) 17 (17) lykkjur á miðju framstykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka, (athugið að taka jafnframt úr í laskanum á réttunni), fellið af 2 lykkjur við hálsmál, 2 sinnum hvoru megin. Fellið síðan af 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál þar til allar lykkjurnar á framstykkinu hafa verið felldar af. Hálslíning: Skiptið yfir á lítinn hringprjón nr. 3. Takið hæfilega þétt upp lykkjur í hálsmáli. Prjónið 1 prjón sl. og fækkið jafnframt lykkjunum í (86) 94 (94) 100 (100) lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið 2 prjóna brugðna, síðan (4) 5 (5) 6 (6) sm. slétt prjón. Fellið hæfilega laust af. Saumið saman í handveg. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Munstur á peysu. Endurtekið.

Miðja á ermi.

Byrjið hér í annarri hliðinni.

= Sléttar lykkjur. = Brugðnar lykkjur.

30


Prjónað úr

13

Peysa

Mál á peysu: (0-4) Yfirvídd: (52) Sídd: (27) Ermalengd: (14)

4-8 (8-12) mán. 56 (60) sm. 30 (33) sm. 16 (19) sm.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: (3) 3 (3) Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. Tölur: 4 stk. Gott að eiga: merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

inn -, prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum, prjónið (3) 5 (0) sléttar. 4. prj.: Slétt. Þessir 4 prjónar eru endurteknir alls 4 sinnum. Á síðasta prjóni er 1 lykkja tekin úr = (73) 77 (84) lykkjur. Prjónið gatamunstur eftir teikningu, byrjið og endið við örina sem sýnir rétta stærð. Athugið: Ef ekki er hægt að slá upp á prjóninn og prjóna 2 sléttar saman í hliðum prjónast lykkjan slétt. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (16) 18 (20) sm. takið úr fyrir handvegi þannig: fellið af 5 lykkjur í hvorri hlið = (63) 67 (74) lykkjur eftir á prjóninum. Prjónið gatamunstur þar til handvegur mælist (10) 11 (12) sm. Fellið af (17) 19 (22) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 1 lykkju í ­byrjun prjóns við hálsmál 2 sinnum = (21) 22 (24) lykkjur. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki þar til handvegur mælist (7) 8 (9) sm. Fellið af (13) 15 (18) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál 4 sinnum = (21) 22 (24) lykkjur. Prjónið jafn hátt bakstykki, fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (42) 44 (48) lykkjur. Prjónið 7 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu) = 4 garðar. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið bylgjumunstur eins og á bol en byrjið og endið 3. munsturprjón með (4) 5 (7) lykkjum sléttum áður en 2 lykkjur eru prjónaðar sléttar saman 3 sinnum, endurtakið þessar 4 prjóna

í munstri alls 3 sinnum. Athugið: Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á 6. hverjum prjóni. Prjónið gatamunstur eftir teikningu, teljið út frá miðju hvernig á að byrja á ­munstrinu. Haldið áfram að auka út á 6. hverjum prjóni þar til lykkjurnar eru (54) 58 (66). Prjónið þar til ermi mælist (14) 16 (19) sm., prjónið 2 sm. slétt prjón. Fellið af 4 lykkjur í byrjun hvers prjóns þar til lykkjurnar eru = (14) 18 (18). Fellið af. Hálslíning á bakstykki: Prjónið upp á hringprjón nr. 2,5 (25) 25 (29) lykkjur. Prjónið 6 prjóna stroff 1 sl., 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Hálslíning á framstykki: Prjónið upp á hringprjón nr. 2,5 (39) 41 (43) lykkjur og prjónið eins og á bakstykki. Axlir á bakstykkjum: Prjónið upp á hringprjón nr. 2,5 (27) 28 (30) lykkjur á öxl (ásamt hálslíningu) og prjónið eins og hálslíningu. Axlir á framstykki: Prjónið eins og á bakstykki en á 3. prjóni er fellt af fyrir 2 hnappagötum. Teljið frá hálsinum, prjónið 4 lykkjur fellið af 2 lykkjur, prjónið (10) 10 (11) lykkjur fellið af 2 lykkjur, prjónið (9) 10 (11) lykkjur. Fitjið upp á 4. prjóni 2 nýjar lykkjur í stað þeirra sem felldar voru af. Frágangur: Leggið axlarlíningu á framstykki yfir axlarlíningu á bakstykki og saumið saman við öxl. Saumið ermar í, byrjið á öxl, 2 sm. efst á ermum saumast við lykkjurnar 5 sem voru felldar af fyrir handvegi. Saumið hliðarsauma saman og

Munstur á peysu

16 prjónar, endurtakið. ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Miðja á ermi og buxum.

Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón. nr. 2,5 (74) 78 (85) lykkjur. Prjónið 7 prjóna Munstur á húfu garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu) = 4 garðar. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið bylgjumunstur þannig: 1. prj.: Slétt. 2. prj.: Brugðið. 3. prj.: (3) 5 (0) lykkjur sléttar, - prjónið 2 lykkjur sléttar saman 3 sinnum, *sláið upp á prjóninn, 1 slétt, endurtakið 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn -, prjónið 2 sléttar saman 6 sinnum*. Endurtakið frá * til *, endið með því að slá upp á prjóninn, 4-8 0-4 prjóna 1 slétt 5 sinnum, - sláið upp á prjón8-12 endið hér.

7 lykkjur, endurtakið.

0-4 mán.

4-8 og 8-12 mán.

16 prjónar, endurtakið.

Endurtakið.

4-8 0-4 8-12 byrjið hér.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Sláið bandi upp á prjóninn. = 2 lykkjur sléttar saman. 13


ermar. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í peysuna.

Prjónað úr

14 Buxur Mál á buxum: (0-4) 4-8 Skreflengd: (19) 22

(8-12) mán. (26) sm.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: (2) 2 (3) Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. Teygja: 2 sm. breið. Gott að eiga: merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Hægri hlið: Byrjið neðst á skálm. Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (63) 63 (65) lykkjur. Prjónið 7 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, brugðið á röngu) = 4 garðar. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3, prjónið bylgjumunstur þannig: 1. prj.: Slétt. 2. prj.: Brugðið. 3. prj.: (6) 6 (7) sléttar, - 2 sléttar saman 3 sinnum, *sláið upp á prjóninn, 1 slétt, endurtakið 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 6 sinnum*. Endurtakið frá *til*, endið með því að slá upp á prjóninn, 1 slétt 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn -, prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum - prjónið (6) 6 (7) sléttar. 4. prj.: Slétt. Endurtakið þessa 4 prjóna alls 4 sinnum. Athugið: Aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið á 6. hverjum prjóni, sem prjónast í sléttu prjóni. Prjónið gatamunstur eftir teikningu, teljið út frá miðju hvernig á að byrja á munstrinu. Haldið áfram að auka í á 6. hverjum prjóni þar til lykkjurnar eru = (81) 85 (91). Prjónið þar til öll skálmin mælist (19) 22 (26) sm. Fellið af á hægri hlið í byrjun prjóns á réttu (4,2,1) 4,2,1 (5,2,1) lykkja. Um leið er fellt af á vinstri hlið í byrjun prjóns á röngu (7,2,1) 7,2,1 14

(8,2,1) lykkja = (64) 68 (72) lykkjur á prjóninum. Prjónið áfram gatamunstur, en prjónið hægri hlið (aftan) beint upp, en prjónið á vinstri hlið (framan) 2 lykkjur saman á 8. hverjum prjóni alls 3 sinnum = (61) 65 (69) lykkjur. Prjónið þar til buxurnar mælast (12) 13 (14) sm. frá skrefi. Prjónið buxurnar hærri upp að aftan þannig: (Ranga) prjónið 35 lykkjur brugðnar, snúið við, prjónið slétt til baka út prjóninn. Prjónið 30 lykkjur brugðnar, snúið við, prjónið slétt til baka út prjóninn. Haldið áfram á þennan hátt og prjónið 5 lykkjum minna í hvert skipti sem snúið er við alls 7 sinnum. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5 og prjónið 2,5 sm. stroff 1 sl., 1 br. yfir allar lykkjurnar. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. (Það má jafnvel nota grófari prjón til að fella af með). Vinstri hlið: Prjónið eins og hægri hlið, en í spegilmynd. Athugið: Að á hægri hlið eru felldar af (7, 2, 1) 7, 2, 1 (8, 2, 1) lykkja í skrefi, samhliða er fellt af á vinstri hlið (4, 2, 1) 4, 2, 1 (5, 2, 1) lykkja í skrefi. Á hægri hlið eru síðan prjónaðar 2 lykkjur saman á 8. hverjum prjóni alls 3 sinnum. Frágangur: Saumið buxurnar saman að framan og aftan, saumið saman skálmar. Brjótið stroffið í mittinu yfir á röngu og saumið niður, þræðið hæfilega langa teygju í. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í buxurnar.

Prjónað úr

15

Húfa

Stærðir: (0-4) 4-8

(8-12) mán.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. Silkiband: U.þ.b. 75 sm. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

Prjónfesta: Sjá peysu og buxur hér að ofan.

Fitjið upp (laust) á hringprjón nr. 2,5 (85) 91 (95) lykkjur og prjónið 5 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu). Skiptið yfir á prjón nr. 3, prjónið bylgjumunstur þannig: 1. prj.: Slétt. 2. prj.: Brugðið. 3. prj.: Prjónið (0) 3 (5) sléttar, - prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum *sláið upp á prjóninn, 1 slétt endurtakið 5 sinnum - sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 6 sinnum*. Endurtakið frá * til *, endið með því að slá upp á prjóninn, 1 slétt 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum - (0) 3 (5) sléttar. 4. prj.: Prjónið slétt. Endurtakið þessa 4 prjóna alls 4 sinnum en fækkið lykkjunum í (85) 91 (94) á síðasta prjóni með jöfnu millibili. Prjónið gatamunstur og prjónið 1. prjón brugðið, (bylgjumunstrið er brotið yfir á réttuna), byrjið og endið við örina sem sýnir réttu stærð. Prjónið (11) 12 (13) sm. gatamunstur, skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5. Prjónið garðaprjón, en fækkið lykkjunum á 1. prjóni með jöfnu millibili þannig að (79) 85 ( 91) lykkja sé á prjóninum. Takið úr á 3. prjóni stjörnuúrtöku þannig: *Prjónið (11) 12 (13) sléttar, prjónið 2 sléttar saman*. Endurtakið frá *til* 6 sinnum, endið með 1 lykkju sléttri. Endurtakið þessa úrtöku á öðrum hverjum prjóni, með 1 lykkju minna á milli úrtöku í hvert skipti þar til lykkjurnar eru 13. Klippið frá, prjónið 2 og 2 lykkjur saman og dragið bandið í gegnum lykkjurnar um leið. Frágangur: Dragið saman í toppinn og saumið húfuna saman að aftan. Brjótið bylgjumunstrið yfir á réttuna. Líning neðan á húfu: Prjónið upp á hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. (65) 71 (77) lykkjur. Prjónið 3 prjóna stroff 1 sl., 1 br., prjónið 1 prjón gataprjón þannig: *2 sl., sláið upp á prjóninn, 2 sl. saman*. Endurtakið frá *til* út prjóninn. Prjónið 2 prjóna stroff í viðbót. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Þræðið silkiband í gegnum gataröðina. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í húfuna.


Prjónað úr

16 Sokkar Stærðir: (0-4) 4-8

því að prjóna 2 sl. saman í byrjun og enda prjóns = hæll og 2 sl. saman sitt hvorum megin við tánna, innan merkja. Endurtakið í allt 4 sinnum. Fellið af. Frágangur: Saumið sokkinn saman að aftan, ásamt sólanum. Þræðið silkiband í gataröðina.

Prjónað úr

(8-12) mán.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 60 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3. Silkiband: U.þ.b. 60 sm. Gott að eiga: merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit.

Prjónfesta: Sjá peysu og buxur hér að ofan. Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (38) 40 (42) lykkjur og prjónið 5 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu). Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið bylgjumunstur þannig: 1. prj.: Slétt. 2. prj.: Brugðið. 3. prj.: Prjónið (2) 3 (4) lykkjur sléttar, - prjónið 2 lykkjur sléttar saman 3 sinnum, *sláið upp á prjóninn, 1 slétt endurtakið 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 6 sinnum*. Endurtakið frá * til *, endið með því að slá upp á prjóninn, 1 slétt endurtakið 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum - (2) 3 (4) sléttar. 4. prj.: Prjónið slétt. Endurtakið þessa 4 prjóna alls 3 sinnum. Prjónið slétt prjón (slétt á réttu, brugðið á röngu), þar til sokkurinn mælist (5) 5,5 (6) sm. prjónið þá 1 prjón gataröð þannig: 2 sléttar, *sláið upp á prjóninn, prjónið 2 sléttar saman, 1 slétt*. Endurtakið frá * til * út prjóninn. Prjónið slétt prjón þar til sokkurinn mælist (6) 6,5 (7) sm., setjið þá fyrstu og síðustu (12) 13 (14) lykkjurnar á prjónanælur. Prjónið (4) 4,5 (5) sm. slétt prjón yfir miðlykkjurnar 14. Fellið af. Prjónið með prjón nr. 2,5 (12) 13 (14) lykkjur af prjónanælunni, prjónið upp (12) 14 (16) lykkjur meðfram öðrum kantinum, 12 lykkjur meðfram tánum, (12) 14 (16) lykkjur meðfram hinum kantinum og (12) 13 (14) lykkjur af prjónanælunni. Prjónið (9) 11 (13) prjóna garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Setjið merkihring sitt hvorum megin við tálykkjurnar 12. Takið 4 lykkjur úr á réttunni á öðrum hverjum prjóni með

17

Jakki

Mál á jakka: (0-4) Yfirvídd: (54) Sídd: (27) Ermalengd: (13)

4-8 (8-12) mán. 58 (62) sm. 30 (33) sm. 15 (18) sm.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: (3) 3 (3) Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprj. nr. 2,5 og 3 Tölur: 6 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (142) 152 (163) lykkjur. Prjónið 7 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu) = 4 garðar. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið bylgjumunstur þannig: 1. prj.: Prjónið slétt. 2. prj.: Prjónið brugðið. 3. prj.: Prjónið (3) 8 (5) lykkjur sléttar, - prjónið 2 sléttar saman, 3 sinnum, *sláið upp á prjóninn, 1 slétt endurtakið 5 sinnum, sláið upp á prjóninn, - prjónið 2 sléttar saman 6 sinnum*. Endurtakið frá * til *, endið með því að slá upp á prjóninn, 1 slétt 5 sinnum, sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum - prjónið (3) 8 (5) sléttar. 4. prj.: (Rangan) Prjónið slétt. Endurtakið þessa 4 prjóna alls 4 sinnum. Prjónið gatamunstur eftir teikningu, byrjið með (1) 2 (1) lykkju sléttri áður en munstrið byrjar og endið með (1) 3 (1) lykkju eftir munstrið. Prjónið

þar til allur bolur mælist (16) 18 (20) sm. Fellið af fyrir handveg þannig: Prjónið (30) 33 (35) lykkjur fellið af 8 lykkjur, prjónið (66) 70 (77) lykkjur, fellið af 8 lykkjur, prjónið (30) 33 (35) lykkjur. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (8) 9 (10) sm. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (5) 6 (6) lykkjur 1 sinni, síðan 1 lykkju 4 sinnum = (21) 23 (25) lykkjur á prjóninum. Prjónið þar til handvegur mælist (11) 12 (13) sm. Fellið af. Bakstykki: Prjónið gatamunstur þar til bakstykkið er 4 prjónum styttra en framstykkin. Fellið af (18) 18 (21) lykkju í miðju = hálsmál, prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 2, 1 lykkju. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (44) 46 (48) lykkjur. Prjónið 7 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu). Skiptið yfir á hringprjón nr. 3, prjónið bylgjumunstur, en byrjið og endið á (5) 6 (7) lykkjum á undan 2 lykkjum prjónuðum saman 3 sinnum. Prjónið 4 prjóna í munstri alls 3 sinnum. Um leið er aukið í 1 lykkja í byrjun og enda prjóns á 6. hverjum prjóni. Eftir bylgjumunstur prjónast gatamunstur teljið út frá miðju hvernig á að byrja á munstrinu. Haldið áfram að auka út í hliðum á 6. hverjum prjóni þar til lykkjurnar eru (54) 58 (64). Þegar ermin mælist (13) 15 (18) sm. prjónast 0,5 sm. í sléttu prjóni. Fellið síðan af 4 lykkjur í byrjun hvers prjóns þar til lykkjurnar eru (14) 18 (16). Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. (65) 69 (73) lykkjur og prjónið 1,5 sm. stroff, 1 sl. 1 br. Fellið af með ­sléttum og brugðnum lykkjum. Vinstri listi: Prjónið upp á hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. 15 lykkjur á hverja 5 sm. á vinstra framstykki. Prjónið 1,5 sm. stroff 1 sl. 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum. Merkið fyrir 6 tölum, það efsta og neðsta u.þ.b. 1 sm. frá kanti, og hin með jöfnu millibili. Hægri listi: Prjónið listann með hnappagötum. Staðsetjið hnappagötin á 2. prjóni þar sem merkt var fyrir á vinstri lista. Hnappagat = (fellið af 2 lykkjur, fitjið upp 2 lykkjur á næsta prjóni í stað affelldu lykknanna). Saumið ermar í handveg byrjið á öxl, 1,5 sm. efst á ermi saumast við lykkjurnar sem felldar voru af fyrir handvegi á bol. Saumið ermar saman. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í jakkann. 15


Munstur á jakka.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Sláið bandi upp á prjóninn. = 2 lykkjur sléttar saman. 16 prjónar, endurtakið.

Miðja á ermi.

7 lykkjur, endurtakið.

Prjónað úr

18 Skokkur Mál á skokk: (0-4) 4-8 (8-12) mán. Yfirvídd: (41) 44 (47) sm. Lengd m/böndum: (30) 34 (38) sm. Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: (2) 3 (3) + útsaumsgarn í bleiku, grænu og gulu. Einnig er hægt að not Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3 Tölur: 4 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bakstykki: Fitjið laust upp á hringprjón. nr. 2,5 (110) 119 (127) lykkjur og prjónið 7 prjóna garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu) = 4 garðar. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið bylgjumunstur þannig: 1. prj.: Slétt. 2. prj.: Brugðið. 3. prj.: Prjónið (4) 0 (4) slétt, - 2 sléttar saman 3 sinnum, *sláið upp á prjóninn, 1 slétt, endurtakið 5 sinnum, - sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 6 sinnum*. Endurtakið frá * til *, endið með því að slá upp á prjóninn, 1 slétt 16

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

5 sinnum, - sláið upp á prjóninn - prjónið 2 sléttar saman 3 sinnum - prjónið (4) 0 (4) slétt. 4. prj.: Slétt. Endurtakið þessa 4 prjóna alls 4 sinnum, en á síðasta prjóni eru teknar úr (0) 1 (1) lykkja = (110) 118 (126) lykkjur. Prjónið slétt prjón (slétt á réttu, brugðið á röngu) þar til allt pilsið mælist (19) 22 ( 24) sm., skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5, prjónið fast frá réttunni 3 lykkjur sléttar, - 2 lykkjur sléttar saman út prjóninn - endið á 3 lykkjum sléttum = (58) 62 (66) lykkjur. Prjónið slétt frekar fast til baka á röngunni. Prjónið garðaprjón þar til garðar mælast (2,5) 3 (3,5) sm. Fellið af fyrir handveg (12) 13 (15) lykkjur í hvorri hlið = (34) 36 (36) lykkjur. Prjónið áfram í garðaprjóni þar til garðar mælast (5,5) 6 (7) sm. Prjónið 9 lykkjur, fellið af (16) 18 (18) lykkjur, prjónið 9 lykkjur. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig í garðaprjóni þar til axlarbandið mælist (5,5) 6 (7) sm. Fellið af. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki þar til axlarstykki mælist (5) 5,5 (6,5) sm. Prjónið 2 hnappagöt þannig: 2 sléttar, slá upp á prjóninn, 2 sléttar saman, 2 sléttar, slá upp á prjóninn, 2 sléttar saman, 1 slétt. Prjónið áfram 3 prjóna garðaprjón, fellið af. Frágangur: Saumið blóm og blöð á berustykkið. Saumið hliðarsauma. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í skokkinn. Saumið með leggsaum.

Sparið 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

Prjónað úr

19

Jakki

Mál á jakka: (0-1) 3-6 (9-12) mán. Yfirvídd: (54) 58 (62) sm. Sídd: (27) 29 (32) sm. Ermal. (undir hendi): (11) 14 (17) sm. LANETT Fjöldi af dokkum: Ljósgrænt nr. 7712: (4) 4 (5) ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 eða 50 sm. hringprjónn nr. 2 og 2,5. Tölur: 5 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Lanett. Prjónfesta: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 2 (171) 183 (195) lykkjur. Prjónið 8 prjóna garðaprjón fram og til baka = 5 garðar með uppfiti. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5. Prjónið munstur A. Prjónið síðan munstur B og endurtakið það alla leið upp. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (17) 18 (20) sm. Takið úr fyrir handveg á röngunni þannig: Prjónið (37) 40 (43) lykkjur = vinstra framstykki, fellið af 10 lykkjur, prjónið (77) 83 (95) lykkjur = bakstykki, fellið af 10 lykkjur, prjónið síðustu (37) 40 (43) lykkjur = hægra framstykki. Leggið til hliðar og prjónið ermar.


Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2 (34) 38 (40) lykkjur. Prjónið (2) 3 (4) sm. garðaprjón fram og til baka, en aukið út í (47) 51 (55) lykkjur með jöfnu millibili á síðasta prjóninum. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5. Prjónið munstur A fram og til baka. (Teljið út frá miðju hvernig munstrið byrjar). Athugið: Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið með 1,5 sm. millibili. Eftir að munstri A lýkur er munstur B prjónað og endurtekið þar til aukið hefur verið út í (59) 65 (71) lykkju og öll ermin mælist u.þ.b. (11) 14 (17) sm. Athugið: Að enda munstrið eins og á bolnum. Betra er að ermin sé aðeins lengri en uppgefið mál, heldur en styttri. Fellið af fyrstu 5 og síðustu 5 lykkjurnar. Leggið til hliðar og prjónið aðra ermi eins. Laskúrtaka: Sameinið bol og ermar á hringprjón nr. 2,5. Prjónið fyrst hægra framstykki – hægri ermi – bakstykki – vinstri ermi – vinstra framstykki = (249) 273 (297) lykkjur á prjóninum. Takið úr fyrir laskanum þannig á réttunni: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á hægra framstykki, prjónið 2 sléttar saman, 2 brugðnar = miðlykkjur, takið 1 lykkju óprjónaða, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á hægri ermi prjónið 2 sléttar saman, 2 brugðnar = miðlykkjur í laska, takið 1 lykkju óprjónaða, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Takið eins úr vinstra megin. Prjónið alltaf lykkjurnar 2 í miðjum laska brugðnar á réttu og sléttar á röngu. Takið þannig úr á öðrum hverjum prjóni (16) 18 (20) sinnum = (121) 129 (137) lykkjur eftir á prjóninum. Prjónið bakið hærra upp og haldið jafnframt áfram að taka úr í laskanum á réttunni þannig: Prjónið þar til 8 lykkjur eru eftir að frambrún, snúið við, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða (herðið aðeins að), prjónið þar til 8 lykkjur eru eftir við hina frambrún, snúið við, prjónið nú alltaf 8 lykkjum minna hvorum megin í allt 4 sinnum í hvorri hlið. Prjónið nú út allan prjóninn og skiptið yfir á hringprjón nr. 2. Hálslíning: Prjónið 1 prjón slétt á réttu og fækkið lykkjunum í (68) 72 (76) með jöfnu millibili. Prjónið 9 prjóna garðaprjón og fellið af á röngunni með sléttum lykkjum.

Munstur á jakka.

Munstur B, endurtekið.

Munstur A.

Endið hér á vinstra framstykki.

Miðja á ermi.

12 lykkjur, endurtekið.

Munstur á húfu.

Byrjið hér á hægra framstykki.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = 1 slétt kantlykkja.

Munstur D.

Miðja.

12 lykkjur, endurtekið.

0-1 3-6 9-12 mán.

með 5 sm. millibili. Prjónið hinn listann eins, en með hnappagötum á miðjan listann á móts við tölurnar. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur, (sjá útskýringar á bls. 2). Saumið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir Lanett innan í jakkann.

Frágangur: Saumið ermarnar saman. Ef húfan er prjónuð sér þarf 1 dokku. Listi: Prjónið fyrst tölulistann. Prjónið upp meðfram annarri frambrúninni ásamt hálslíningunni, á hringprjón nr. 2 u.þ.b. 15-16 lykkjur á hverja 5 sm. Prjónið 9 prjóna garðaprjón og fellið af á röngunni. Merkið fyrir 5 tölum á miðjan listann. Þeirri efstu 2 lykkjum frá brún og hinum

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

17


Prjónað úr

20

Húfa

Fitjið upp á hringprjón nr. 2 (219) 225 (231) lykkju (böndin eru meðtalin í þessum lykkjufjölda). Prjónið 1 prjón garðaprjón. Prjónið spíss framan á húfuna þannig: Prjónið (111) 114 (117) lykkjur garðaprjón, snúið við, herðið aðeins garnið og prjónið 5 lykkjur, snúið við og prjónið 7 lykkjur, snúið við og prjónið 2 lykkjum meira í hvert sinn sem snúið er við, 3 sinnum hvorum megin við miðlykkjurnar 3. Prjónið síðan 4 lykkjum meira í hvert sinn sem snúið er við, 3 sinnum hvorum megin. Prjónið að lokum 8 lykkjum meira, 1 sinni hvorum megin. Prjónið prjóninn á enda. Prjónið 4 prjóna garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Fellið hæfilega laust af fyrstu 65 lykkjurnar, prjónið (89) 95 (101) lykkju, fellið hæfilega laust af síðustu 65 lykkjurnar. Slítið frá. Prjónið lykkjurnar sem eftir eru fram og til baka, 4 prjóna garðaprjón en aukið í 10 lykkjur á síðasta prjóni með jöfnu millibili = (99) 105 (111) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5. Prjónið munstur D, byrjið við örina sem sýnir réttu stærð. Á 3. síðasta prjóninum í munstrinu er húfunni deilt niður í 8 jafna hluta með 1 brugðinni lykkju + (1) 4 (7) lykkjur í hvorri hlið. Prjónið þannig (0) 2 (4) prjóna. Takið nú úr á réttunni sitt hvorum megin við brugðnu lykkjuna þannig: Prjónið 2 lykkjur saman fyrir framan brugðnu lykkjuna og 2 lykkjur snúnar slétt saman eftir brugðnu lykkjuna. Prjónið 3 prjóna án úrtöku. Á 2 stærri stærðunum er tekið úr þar til engar lykkjur eru eftir á milli. 1 kantlykkja á að vera eftir á öllum stærðum. Takið úr á 4. hverjum prjóni 2 sinnum til viðbótar, síðan á 2. hverjum prjóni þar til hægt er að prjóna 3 lykkjur snúnar slétt saman. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Prjónið að lokum 2 lykkjur saman allan prjóninn, slítið frá, dragið garnið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Saumið húfuna saman frá toppi og u.þ.b. (6) 6,5 (7) sm. niður. Hálslíning: Prjónið upp á hringprjón nr. 2 u.þ.b. (46) 48 (50) lykkjur frá öðru bandinu að hinu. Prjónið 5 prjóna garðaprjón. Fellið af. Saumið líninguna við böndin. Búið til 2 litla dúska og saumið 1 í hvort band. Byrjið neðst á annarri skálminni. Fitjið upp á hringprjón nr. 2 (40) 42 (44) lykkj18

Prjónað úr

21

Samfestingur

er við (5) 6 (6) sinnum í hvorri hlið. Prjónið í hring og fækkið lykkjunum á næsta prjóni um (62) 74 (86) lykkjur með jöfnu millibili = (120) 128 (136) lykkjur. Skiptið bux-unum í hvorri hlið með (60) 64 (68) lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig.

Framstykki: Prjónið 2 sm. garðaprjón fram og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu). Fellið af í byrjun prjóns við handveg Mál á samfesting: (3,2,1) 3,2,1,1 (3,2,1,1) lykkju = (48) 50 (0-1) 3-6 (9-12) mán. (54) lykkjur eftir. Prjónið þar til handSkreflengd: (16) 20 (24) sm. vegur mælist (7) 8 (9) sm. Fellið af (14) 14 (16) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið LANETT Fjöldi af dokkum: hvora hlið fyrir sig og prjónið 2 lykkjur Ljósgrænt nr. 7712: (3) 4 (4) saman, innan við kantlykkju við hálsmál á hverjum prjóni 6 sinnum, síðan á öðrum hverjum prjóni 2 sinnum = (9) 10 (11) ADDI prjónar frá TINNU: lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til allur Mælum með Bambus prjónum. handvegur mælist (mælið beint upp) (10) 40 eða 60 sm. hringprjónn nr. 2 og 2,5. 11 (12) sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina Tölur: (15) 17 (17) stk. eins. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, Bakstykki: Prjónið 2 sm. garðaprjón fram þvottamerki fyrir Lanett. og til baka (slétt á réttu, slétt á röngu). Fellið af í byrjun prjóns við handveg Prjónfesta: (3,2,1) 3,2,1,1 (3,2,1,1) lykkju = (48) 50 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2,5 (54) lykkjur eftir. Prjónið þar til allur = 10 sm. handvegur mælist (8) 9 (10) sm. Fellið af Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. (20) 20 (22) lykkjur í miðju = hálsmál. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Prjónið hvora hlið fyrir sig og prjónið 2 lykkjur saman, innan við kantlykkju ur. Prjónið 2 sm. garðaprjón fram og til við hálsmál á hverjum prjóni 5 sinnum. baka, en aukið í 31 lykkju með jöfnu Prjónið þar til allur handvegur mælist (10) millibili á síðasta prjóni = (71) 73 (75) 11 (12) sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 2,5 eins. og prjónið munstur D, teljið út frá miðju Frágangur: hvar munstrið byrjar. Aukið í 1 lykkju Hálslíning á framstykki: Prjónið upp í byrjun og enda prjóns á 4. hverjum prjóni á hringprjón nr. 2, u.þ.b. (38) 42 (46) (10) 14 (18) sinnum. Síðan á 2. hverjum lykkjur eftir hálsmálinu. Prjónið 2 prjóna prjóni 7 sinnum = (105) 115 (125) lykkjur. garðaprjón. Fellið af á röngunni með slétt­ Athugið: Eftir að munstir D lýkur er um lykkjum. prjónað slétt prjón = slétt á réttu, brugðið Hálslíning á bakstykki: Prjónið upp á röngu. Leggið skálmina til hliðar og á hringprjón nr. 2, u.þ.b. 8-10 lykkjum prjónið aðra skálm eins. minna en á framstykki. Prjónið 2 prjóna Prjónið nú báðar skálmarnar á hringprjón garðaprjón. Fellið af á röngunni með slétt­ nr. 2,5 með aukningarnar hvora á móti um lykkjum. annarri = (210) 230 (250) lykkjur. Setjið Handvegur: Byrjið við öxl og prjónið upp merki um 2 lykkjur á miðju fram- og á hringprjón nr. 2, u.þ.b. 1 lykkju í hvern miðju bakstykki. Prjónið 2 lykkjur sléttar garð upp á næstu öxl. Prjónið 2 prjóna saman á undan merkinu og 2 lykkjur garðaprjón. Fellið af á röngunni með slétt­ snúnar slétt saman á eftir merkinu, bæði um lykkjum. á fram- og bakstykki. Endurtakið þessar Saumið 2 hneslur á hvort axlarstykki að úrtöku 6 sinnum á hverjum prjóni = (182) framan. Festið tölur á bakstykkið á móti. 202 (222) lykkjur. Prjónið þar til mælist Listi á skálmar: frá skrefi (18) 20 (22) sm. Setjið merki Bakstykki: Byrjið neðst á vinstri skálm. í hvora hlið með (92) 102 (112) lykkjur Prjónið upp á réttunni á hringprjón nr. á framstykki og (90) 100 (110) lykkjur á 2, u.þ.b. 6 lykkjur á hverja 2 sm. allan bakstykki. Prjónið nú buxurnar hærri upp kantinn, endið neðst á hægri skálm. Snúið að aftan þannig: Prjónið þar til 6 lykkjur við og prjónið 9 prjóna garðaprjón. Fellið eru eftir að hliðarmerkinu, snúið við og hæfilega laust af á röngunni. Merkið fyrir prjónið þar til 6 lykkjur eru eftir að hinu (11) 13 (13) tölum með hæfilegu millibili hliðarmerkinu, snúið við og prjónið 6 á miðjan listann þeirri fyrstu og síðustu á lykkjum minna í hvert skipti sem snúið miðjan lista neðan á skálmum, hinum með


jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins en með hnappagötum á móts við tölurnar. Hvert hnappagat er gert yfir 2 lykkjur. Sjá útskýringar á bls. 2. Festið tölurnar á. Saumið þvottamerki fyrir Lanett innan í samfestinginn.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301:(5) 6 (7) 7 (8) Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Heklunál nr. 2,5. Tölur: 3 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

22

Kjóll

Mál á kjól: (1/2) 1 Yfirvídd: (52) 56 Sídd: (40) 45 Ermalengd: (7) 8

(2) (60) (50) (8)

3 62 54 9

(4) ára. (64) sm. (58) sm. (9) sm.

Byrjið neðst á kjólnum. Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (320) 340 (380) 400 (440) lykkjur. Prjónið 6 prjóna slétt prjón + 1 prjón brugðinn = brotlína. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið 6 prjóna slétt. Prjónið munstur A. Prjónið síðan slétt prjón þar til kjólinn mælist (29) 33 (37) 40 (43) sm. frá brotlínu. Setjið merki í hvora hlið með (160) 170 (190) 200 (220) lykkjur á hvorum helming. Athugið að 1 munstur komi á miðju framstykki. Fellið af 10 lykkjur í hvorri hlið (5 lykkjur sitt hvorum megin við merkið), prjónið hvort stykki fyrir sig. Framstykki: Prjónið slétt prjón og takið úr 1 lykkju í byrjun prjóns á hvorri hlið (3) 3 (4) 4 (4) sinnum = (144) 154 (172) 182 (202) lykkjur. Prjónið 2 lykkjur saman allan prjóninn = (72) 77 (86) 91 (101) lykkja. Prjónið brugðið til baka á röngu og takið úr (5) 6 (11) 12 (18) lykkjur með jöfnu millibili = (67) 71 (75) 79 (83) lykkjur. Prjónið munstur B, byrjið við örina sem sýnir réttu stærð. Prjónið síðan munstur C það sem eftir er. Athugið: Band sem brugðið er um prjóninn og úrtaka í munstri eiga alltaf að fara saman, þannig að lykkjufjöldinn haldist réttur. Ef það er ekki mögulegt, prjónið þá kantlykkjurnar sléttar. Prjónið þar til handvegur mælist (8) 9 (9) 10 (11) sm. fellið af (13) 15 (15) 15 (17) lykkjur í miðju = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af (3, 2, 1, 1) 3, 2, 1, 1 (3, 2, 1, 1, 1) 3, 2, 1, 1, 1 (3, 2, 1, 1,1) lykkju í byrjun prjóns við hálsmál = (20) 21 (22) 24 (25) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (strekkið ekki á þegar mælt er), (11) 12 (13) 14 (15) sm. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Bakstykki: Prjónið og takið úr eins og á framstykki = (67) 71 (75) 79 (83) lykkjur. Prjónið munstur B, síðan munstur C og

endurtakið það þar til handvegur mælist (5) 6 (6) 7 (7) sm. Skiptið í miðju og fellið af miðlykkjuna = klauf. Prjónið hvora hlið fyrir sig þar til 3 prjónar eru eftir að fullri sídd. Fellið af (13) 14 (15) 15 (16) lykkjur við klauf = hálsmál. Prjónið 3 prjóna. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 2,5 (42) 44 (46) 48 (50) lykkjur. Prjónið fyrst 1 prjón brugðinn á röngu og prjónið 6 prjóna slétt prjón fram og til baka + 1 prjón slétt á röngu = brotlína. Prjónið 7 prjóna slétt prjón, en aukið í á síðasta prjóni (réttan) 1 lykkju á milli hverrar lykkju á eftirfarandi hátt: takið upp band milli lykkna og prjónið snúið slétt = (83) 87 (91) 95 (99) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3 og prjónið munstur D (prjónið fyrsta prjón slétt á röngu). Prjónið slétt þar til ermin mælist (7) 8 (8) 9 (9) sm. frá brotlínu. Fellið af 5 lykkjur í byrjun á næstu 2 prjónum. Fellið síðan af 1 lykkju í hvorri hlið á hverjum prjóni þar til (33) 33 (35) 35 (37) lykkjur eru eftir. Fellið af á næsta prjóni. Prjónið aðra ermi eins. Frágangur: Saumið axlir saman. Saumið ermar saman, brjótið um brotlínu og saumið niður á röngu. Leggið miðju á ermi við axlarsaum og nælið niður, jafnið rykkinguna á 2,5 – 3 sm. báðum megin. Saumið ermarnar í á röngu. Kragi: (Prjónaður í tveimur hlutum). Fitjið upp á prjóna nr. 2,5 (31) 33 (35) 36 (38) lykkjur. Byrjið með 1 prjón brugðinn á röngu og prjónið 3 prjóna slétt, en aukið í á síðasta prjóni (réttan) 1 lykkju á milli hverrar lykkju (takið upp band milli lykkna og prjónið snúið slétt) = (61) 65 (69) 71 (75) lykkjur. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið 5 prjóna slétt, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið á 2. hverjum prjóni (2) 2 (3) 3 (3) sinnum. Fellið að lokum af allar lykkjur. Prjónið annan kraga eins. Heklið í kringum kragann (ekki á uppfitið), 1 umferð fastapinna + 1 umferð krabbahekl. Leggið kragana við hálsmálið og látið hafast við, nælið með títiprjónum og heklið niður með 1 umferð fastapinnum, snúið við og heklið fastapinna til baka. Slítið frá og gangið frá endum. Heklið 1 umferð fastapinna í klaufina á miðju bakstykki. Saumið 3 hneslur með jöfnu millibili öðrum megin, festið tölur á móti. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í kjólinn.

Sparið 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610 19


Prjónað úr

Munstur D. Munstur á kjól. Munstur A.

23 Hattur Stærðir:

(1/2) 1 (2) 3 (4) ára.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1001/301: 2 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Sisu.

Miðja að framan.

20 lykkjur, endurtakið.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 4 eða 4,5 fyrir hattbarð. Heklunál nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2. Byrjið við toppinn og fitjið upp 14 lykkjur með einföldu garni á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið í hring 1 prjón slétt. 2. prj.: *Prjónið 2 sléttar, takið upp bandið á undan næstu lykkju og prjónið það snúið slétt*. Endurtakið frá * til * 7 sinnum = 21 lykkja. Prjónið 1 prjón án aukningar. 4. prj.: *Prjónið 3 sléttar, aukið í 1 lykkju eins og á 2. prj.*. Endurtakið frá * til * = 28 lykkjur. Prjónið 1 prjón án aukningar. Prjónið þannig áfram og aukið í á 2. hverjum prjóni og með 1 lykkju meira á milli í hvert sinn þar til (14) 15 (15) 16 (16) lykkjur eru á milli hverrar aukningar (7 hlutar) = (98) 105 (105) 112 (112) lykkjur í allt. Prjónið án aukningar þar til hatt-urinn mælist frá uppfiti (11) 12 (12) 13 (13) sm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 4 eða 4,5. Prjónið hér eftir með tvöföldu garni garðaprjón fram og til baka = hatt-barð. Aukið í á fyrsta prjóni 10 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið þar til barðið mælist (3,5) 4 (4) 4,5 (4,5) sm. Fellið af, en slítið ekki frá. Heklið 1 umferð takka (picoter) á barðið þannig: *Heklið 3 loftlykkjur, stingið nálinni í fyrstu lykkju af þessum þremur og heklið 1 fastapinna, hoppið yfir 11/2 lykkju og heklið keðjulykkju í næstu lykkju*. Endurtakið frá * til *. Slítið frá og gangið frá enda. Saumið barðið saman að aftan. 20

Munstur C, endurtakið.

Byrjið hér.

Krabbahekl: Öfugt fastahekl (fastapinnar heklaðir aftur á bak, þ.e. frá vinstri til hægri.)

Munstur B. Endurtakið. Miðja á fram- og bakstykki.

1/ 1 2 3 4 ára. 2

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Sláið bandi upp á prjóninn. = Prjónið 2 slétt saman. = Takið 1 lykkju óprjónaða, 1 slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. = Takið 1 lykkju óprjónaða, 2 sléttar saman, steypið óprj. lykkjunni yfir. = Prjónið 1 hnút þannig: Prjónið 5 sinnum í sömu lykkju, til skiptis framan í lykkjuna og aftan í hana, snúið við og prjónið 5 brugðnar, snúið við og prjónið 5 sléttar, snúið við og prjónið 2 brugðnar saman, 1 brugðna, 2 brugðnar saman, snúið við og prjónið 3 snúnar slétt saman = 1 lykkja. ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. Eyru: Fitjið upp 10 lykkjur með einföldu garni á prjóna nr. 2,5. Prjónið slétt og aukið í 1 lykkju í annarri hliðinni fyrir innan kantlykkju á 2. hverjum prjóni þar til 15 lykkjur eru á prjóninum. Fitjið upp 60 nýjar lykkjur sömu megin og aukið var í, fellið þær síðan af á næsta prjóni = band. Prjónið eyrað áfram en prjónið 2 lykkjur saman fyrir innan kantlykkju á 2. hverjum prjóni, sömu megin og aukið var í, þar til 10 lykkjur eru eftir. Fellið af. Prjónið annað eyra eins. Saumið eyrun fyrir innan barð með u.þ.b. 8-9 sm. millibili að aftan.


24 Herravesti Mál á vesti: (S) M (L) XL (XXL) Yfirvídd: (94) 102 ( 108) 114 (122) sm. Sídd: (60) 62 (64) 66 (68) sm. RONDO Fjöldi af dokkum: Svart nr. 1099: (5) 5 (6) 6 (7) 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar. Prjónar: 60–80 sm. hringprjónn nr. 7 og 9. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 9 lykkjur og u.þ.b. 12 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 x 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjónn nr. 7 (78) 84 (90) 96 (102) lykkjur. Prjónið perluprjón í hring: 1. prj.: *1 slétt, 1 brugðin*, endurtakið frá * til *. 2. prj.: Prjónið brugðið í slétta lykkju og slétt í brugðna lykkju. Endurtakið 2. prjón 2 sinnum til viðbótar og skiptið yfir á hringprjón nr. 9. Skiptið bolnum þannig: *Prjónið 1 lykkju brugðna = hliðarlykkja, prjónið (38) 41 (44) 47 (50) lykkjur slétt = framstykki*. Prjónið frá * til * = bakstykki. Prjónið hliðarlykkjur alltaf brugðnar, aðrar lykkjur eru prjónaðar slétt. Prjónið 6 sm. slétt. Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á framstykki (= eftir fyrstu hliðarlykkju og fyrir framan seinni hliðarlykkju). Prjónið (7) 7 (8) 8 (8) sm, aukið nú eins í á bakstykki. Aukið í til

Prjónað úr

25 Dömuvesti

7 (37) 39 (43) 45 (49) lykkjur. Byrjið á röngunni og prjónið 1 lykkju slétta = kantlykkja, 1 brugðin, 1 slétt út prjóninn. Prjónið 4 sm. stroff, fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt = kantlykkja, aukið í 1 lykkju á síðasta prjóni (rangan). Skiptið yfir á hringprjón nr. 9 og prjónið munstur, byrjið við örina sem sýnir rétta stærð, endið með sama munstri og byrjað var á. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (29) 30 (32) 33 (34) sm. Fellið af 2 lykkju í byrjun og enda prjóns = handvegur. Prjónið áfram fyrstu og síðustu lykkju alltaf slétt = kantlykkja. Prjónið þar til handvegur mælist (19) 20 (20) 21 (22) sm. Setjið (16) 16 (16) 18 (18) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig og ská fellið af (fellt af frá handveg) á öxlum þannig: (4, 5) 5, 5 (6, 6) 6, 6 (7, 7) lykkjur. Prjónið hina hliðina eins. Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki þar til 5 sm. eru eftir að fullri sídd. Setjið (8) 8 (8) 10 (10) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig og fellið af 2, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál. Prjónið þar til framstykkið er jafnhátt bakstykkinu. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Frágangur: Saumið saman í hliðum, saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 7 u.þ.b. (40) 42 (42) 44 (44) lykkjur. Prjónið 8 sm. stroff, 1 slétt, 1 brugðin, í hring. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Munstur á dömuvesti. Endurtakið.

Prjónað úr

skiptis á fram- og bakstykki einu sinni til viðbótar á hvorum helming = (42) 45 (48) 51 (54) sléttar lykkjur á hvoru fram- og bakstykki + 1 hliðarlykkja í hvorri hlið. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (38) 39 (41) 42 (44) sm. Fellið af 5 lykkjur í hvorri hlið = hliðarlykkja + 2 lykkjur báðum megin. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið fyrstu og síðustu lykkju alltaf slétt = kantlykkja. Fellið af 1 lykkju fyrir innan kantlykkju á 2. hverjum prjóni (2) 2 (2) 3 (3) sinnum = (34) 37 (40) 41 (44) lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (21) 22 (22) 23 (23) sm. (mælið beint upp). Fellið af (18) 19 (18) 19 (20) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið 3 prjóna á hvorri öxl = (8) 9 (10) 11 (12) lykkjur. Fellið af. Framstykki: Prjónið þar til 6 sm. eru eftir að fullri sídd. Fellið af (8) 9 (10) 9 (10) lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig og fellið af 2, 1, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál. Prjónið þar til fullri sídd er náð. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp á prjóna nr. 7 hæfilega margar lykkjur, snúið við og fellið af með sléttum lykkjum á röngunni. Saumið saman. Prjónið eins í handveg.

Mál á vesti: (XS) S (M) L (XL) Yfirvídd: (80) 86 (93) 100 (106) sm. Sídd: (48) 50 (52) 54 (56) sm. RONDO Fjöldi af dokkum: Grátt nr. 5715: (4) 5 (5) 5 (6) 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar.

Miðja á bak-/framstykki.

Endurtakið. XS

L XL M S

Prjónar: 60–80 sm. hringprjónn nr. 7 og 9. Lítill hringprj. eða sokkaprj. nr. 7 (hálslíning). Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu.

Prjónfesta: 9 lykkjur og u.þ.b. 12 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 x 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Sparið 20-25%

Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

Bakstykki: Fitjið upp á hringprjónn nr. 21


Munstur á peysu. Bakstykki.

Munstur B, endurtakið.

Miðja á baki.

XS S M L XL

Framstykki og ermar.

Prjónað úr

26 Mál á peysu: (XS) Yfirvídd: (86) Sídd: (60) Ermal.: (45)

Peysa S (M) L (XL) 94 (104) 112 (120) sm. 62 (63) 65 (67) sm. 45 (46) 46 (47) sm.

RONDO Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 1002: (7) 8 (8) 9 (9). 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar. Prjónar: 60–80 sm. hringprj. nr. 9 + kaðlaprj. Lítill hringprj. eða sokkaprj. nr. 8 (hálslíning). Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 9 lykkjur í munsturprjóni (strekkt) á prjóna nr. 9 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 9 (41) 45 (49) 53 (57) lykkjur. Byrjið við örina sem sýnir rétta stærð og prjónið munstur B, endið með sömu munsturlykkju og byrjað var á. (3 brugðnar lykkjur eru á miðju bakstykki á öllum stærðum.) Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (38) 39 (39) 40 (41) sm. Fellið af (3) 3 (4) 4 (4) lykkjur í hvorri hlið = handvegur. Fellið síðan af 1 lykkju í byrjun prjóns (3) 3 (3) 4 (4) sinnum = (29) 33 (35) 37 (41) lykkja. Prjónið þar til handvegur mælist (17) 18 (19) 20 (21) sm. Athugið: Framlenging á ermum kemur sem axlarstykki. Fellið 22

Munstur A, endurtakið.

Miðja á framstykki. Miðja á ermi.

XS S M L XL

= Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu. = Setjið 5 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, 5 sléttar, prjónið lykkjurnar af kaðlaprj. slétt.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

af (3, 3, 2) 3, 3, 3 (4, 3, 3) 4, 4, 3 (4, 4, 4) lykkjur í hvorri hlið = öxl. Setjið (13) 15 (15) 15 (17) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 9 (42) 46 (50) 54 (58) lykkjur. Byrjið við örina sem sýnir rétta stærð og prjónið ­munstur A, endið með sömu munsturlykkju og byrjað var á. (1 stór kaðal á miðju framstykki á öllum stærðum.) Prjónið og fellið af við handveg eins og á bakstykki. Prjónið þar til handvegur mælist (14) 15 (16) 17 (18) sm. Setjið (10) 12 (12) 14 (14) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál, fellið samtímis af á öxl við handveg eins og á bakstykki. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 9 (28) 28 (30) 30 (32) lykkjur. Prjónið munstur fram og til baka með einn kaðal á miðri

ermi, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar. Aukið jafnframt í 1 lykkju með 6 sm. millibili, prjónið nýju lykkjurnar í munstrið, 3 brugðnar, 3 sléttar. Aukið út í (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (45) 45 (46) 46 (47) sm. Fellið af (3) 3 (4) 4 (4) lykkjur í hvorri hlið. Fellið síðan af 1 lykkju í byrjun prjóns (3) 3 (3) 4 (4) sinnum = (28) 30 (30) 30 (32) lykkjur. Fellið af í byrjun á næstu 6 prjónum (2, 3, 4) 2, 4, 4 (2, 4, 4) 2, 4, 4 (2, 4, 5) lykkjur = 10 lykkjur eftir á prjóninum (allar stærðir). Gerið síðasta kaðalinn nokkru áður en axlarstykkið er prjónað. Prjónið þessar 10 lykkjur og fellið af 1 lykkju í hvorri hlið með u.þ.b. 4 sm. millibili 2 sinnum = 6 lykkjur. Prjónið þennan hluta þar til hann mælist jafn langur og öxlin á framstykki er breið. Setjið lykkjurnar á nælu. Frágangur: Saumið hliðar saman. Saumið


ermar saman. Leggið framlengingu á ermi við öxl á framstykki og saumið niður á réttunni. Gerið eins við bakstykkið. Saumið síðan ermarnar í. Hálslíning: Setjið lykkjur af nælu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 8, prjónið upp aukalykkjur í hálsmálinu svo í allt verði (46) 48 (48) 50 (50) lykkjur á prjóninum. Prjónið 12 sm. slétt prjón í hring. Fellið hæfilega laust af.

Prjónað úr Prjónað úr

27

Trefill

Trefill með vasa RONDO Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 1002: 3 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar. Prjónar: 60–80 sm. hringprj. nr. 9 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Fitjið upp 17 lykkjur á hringprjón nr. 9. Prjónið slétt prjón fram og til baka, (slétt á réttu, brugðið á röngu), en prjónið alltaf fyrstu og síðustu lykkju slétt = kantlykkja. Prjónið þar til mælast 18 sm. Prjónið nú perluprjón þannig: 1. prj.: Prjónið 1 slétt, 1 brugðna út allan prjóninn og endið á 1 slétt. 2. prj.: Prjónið 1 slétt = kantlykkja, prjónið síðan brugðið í sléttar lykkjur og slétt í brugðnar lykkjur allan prjóninn, endið með 1 slétt = kantlykkja. Endurtakið 2. prj. þar til allur trefillinn mælist u.þ.b. 170 sm. Prjónið nú aftur 18 sm. slétt prjón yfir allar lykkjurnar. Fellið hæfilega laust af. Brjótið upp slétta hlutann í hvorri hlið og saumið niður. Hnýtið kögur (sjá bls. 2) á efri brún, 1 skúf í hverja lykkju með tvöföldu garni. Klippið kögrið jafnt, u.þ.b 4 sm.

30

28

Slá með

Mál á slá: (2) Sídd u.þ.b.: (46)

hettu 4 54

(6) ára. (62) sm.

Funny pelsgarn Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4109: (10) 11 (13) ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónn nr. 4. 80 sm. hringprjónn nr. 6 (listi utanmeð slá). Tölur: 2 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið efst við hálsmál. Fitjið upp á hringprjón nr. 4 (54) 57 (60) lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðið á röngu. Aukið í á næsta prjóni þannig: 1. aukning: Prjónið 3 slétt *takið upp bandið fyrir framan næstu lykkju og prjónið það snúið slétt, prjónið 3 lykkjur slétt*. Endurtakið frá * til * allan prjóninn = (17) 18 (19) nýjar lykkjur eða (71) 75 (79) lykkjur á prjóninum. Prjónið 3 prjóna slétt án aukningar. 2. aukning: Prjónið 3 slétt *aukið í 1 lykkju eins og áður, prjónið 4 slétt*. Endurtakið frá * til * allan prjóninn = (88) 93 (98) lykkjur . Prjónið 3 prjóna

slétt. 3. aukning: Prjónið 4 slétt, *aukið í 1 lykkju, prjónið 5 slétt*. Endurtakið frá * til *, endið á 4 lykkjum slétt = (105) 111 (117) lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt. 4. aukning: Prjónið 4 slétt *aukið í 1 lykkju, prjónið 6 slétt*. Endurtakið frá * til * endið á 5 lykkjum slétt = (122) 129 (136) lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt. 5. aukning: Prjónið 5 slétt *aukið í 1 lykkju, prjónið 7 slétt*. Endurtakið frá * til *, endið á 5 lykkjum slétt = (139) 147 (155) lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt. 6. aukning: Prjónið 5 slétt, *aukið í 1 lykkju, prjónið 8 slétt*. Endurtakið frá * til *, endið á 6 lykkjum slétt = (156) 165 (174) lykkjur. Setjið merki í síðustu aukningu, hér eftir er aukið í eftir tiltekna sm. í stað fjölda prjóna. Prjónið þar til sláin mælist (3) 4 (5) sm. frá síðustu aukningu. Aukið í (18) 21 (24) lykkjur með jöfnu millibili = (174) 186 (198) lykkjur. Setjið nýtt merki hér. Prjónið (3) 4 (5) sm. frá síðustu aukningu, aukið í á réttunni (18) 20 (24) lykkjur með jöfnu millibili = (192) 206 (222) lykkjur. Prjónið brugðið til baka á röngu. Gerið ermaop þannig: Prjónið (24) 26 (28) lykkjur á réttu, snúið við og prjónið til baka. Prjónið þessar lykkjur fram og til baka þar til mælast (11) 12 (13) sm., geymið lykkjurnar. Prjónið til baka þar til (24) 26 (28) lykkjur eru eftir á prjóninum, geymið þær. Prjónið yfir þessar (144) 154 (166) lykkjur þar til stykkið mælist (11) 12 (13) sm. geymið lykkjurnar. Prjónið síðustu (24) 26 (28) lykkjurnar fram og til baka (11) 12 (13) sm. Prjónið nú yfir allar lykkjurnar og aukið í eftir 2-3 prjóna 18 lykkjur með jöfnu millibili = (210) 224 (240) lykkjur. Prjónið þar til sláin mælist frá hálsmáli (38) 45 (52) sm. Rúnið framstykkin með því að fella af 1 lykkju í byrjun prjóns 3 sinnum í hvorri hlið, fellið síðan af 2 lykkjur (2) 3 (3) sinnum í hvorri hlið, 4 lykkjur (3) 3 (4) sinnum í hvorri hlið, fellið að lokum af 6 lykkjur 1 sinni í hvorri hlið. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru. Hetta: Prjónið upp í hálsmáli á réttunni á prjóna nr. 4 (55) 59 (59) lykkjur. Prjónið brugðið til baka á röngu. Setjið merki í miðlykkjuna = (27) 29 (29) lykkjur hvorum megin. Prjónið slétt fram og til baka, aukið jafnframt í 1 lykkju sitt hvorum megin við miðlykkjuna á öðrum hverjum prjóni (6) 6 (7) sinnum, síðan á 4. hverjum prjóni 4 sinnum (allar stærðir) = (75) 79 (81) lykkja. Prjónið án aukningar (látið merkið vera í miðlykkjunni) þar til öll hettan mælist (20) 21 (21) sm. Fellið af 1 lykkju sitt hvorum megin við miðlykkjuna á öðrum hverjum prjóni (5) 6 (6) sinnum. Fellið síðan af allar lykkjurnar í einu. 23


Þrefaldur kantur hringinn í kringum slánna. Athugið: Til að kanturinn fari vel er hann prjónaður í þremur hlutum, fyrst í kringum hettuna, síðan hvorn helming á slánni. Kantur á hettu: Prjónið upp með þreföldu garni á hringprjón nr. 6 u.þ.b. 4 lykkjur á hverja 3 sm framan á hettu. Prjónið 3 prjóna garðaprjón. Fellið af á röngunni með sléttum lykkjum. Vinstri kantur á slá: Byrjið við hálsmál og prjónið upp með þreföldu garni á hringprjón nr. 6 u.þ.b. 4 lykkjur á hverja 4 sm. niður eftir frambrún, í bogann og að miðju bakstykki. Snúið við og prjónið slétt (garðaprjón) til baka. Aukið í 2 lykkjur á næsta prjóni með jöfnu millibili á boganum, svo ekki myndist kipringur. Fellið af á röngunni með sléttum lykkjum. Prjónið eins hinum megin, byrjið þá neðst á miðju bakstykki. Saumið saman við hálsmál og á miðju bakstykki. Prjónið eins í ermaopið, en fellið af strax á næsta prjóni (rangan). Festið tölur á og gerið henslur á móti.

Prjónað úr

29 Dúkkuslá Passar á dúkkuna “Babyborn”

Aukið í 1 lykkju báðum megin við miðlykkjuna á öðrum hverjum prjóni 4 sinnum = 53 lykkjur. Prjónið þar til hettan mælist 14 sm. frá uppfiti. Prjónið nú 2 lykkjur sléttar saman báðum megin við miðlykkjuna á öðrum hverjum prjóni 5 sinnum = 43 lykkjur. Takið úr á réttunni með því að prjóna 2 lykkjur sléttar saman 11 sinnum með jöfnu millibili = 32 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt. Aukið í á næsta prjóni (réttan) 1 lykkju í hverja lykkju þar til 64 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið 3 prjóna slétt. Aukið í 20 lykkjur með jöfnu millibili = 84 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétt. Aukið í 16 lykkjur með jöfnu millibili = 100 lykkjur. Prjónið 7 prjóna slétt. Aukið í 10 lykkjur með jöfnu millibili = 110 lykkjur. Prjónið 7 prjóna slétt. Aukið í 10 lykkjur með jöfnu millibili = 120 lykkjur . Prjónið 1 prjón brugðið á röngu. Op fyrir hendur: Prjónið 25 lykkjur frá annarri brún, snúið við, prjónið þessar 25 lykkjur 2 sm, aukið þá í 2 lykkjur með jöfnu millibili = 27 lykkjur, prjónið í allt 4 sm. leggið til hliðar. Prjónið næstu 70 lykkjur, aukið í eftir 2 sm. 6 lykkjur með jöfnu millibili = 76 lykkjur, prjónið 2 sm. í viðbót. Leggið til hliðar. Prjónið síðustu 25 lykkjurnar eins og aukið í 2 lykkjur með jöfnu millibili = 27 lykkjur. Prjónið nú yfir allar lykkjurnar = 130 lykkjur, 3 sm, aukið þá í 10 lykkjur með jöfnu millibili = 140 lykkjur. Prjónið þar til öll sláin mælist u.þ.b. 18 sm. frá hálsmáli, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið á öðrum hverjum prjóni 4 sinnum, síðan á hverjum prjóni þar til u.þ.b. 100 lykkjur eru eftir. Fellið af.

Funny pelsgarn Fjöldi af dokkum: Hvítt nr. 1002: 3 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónn nr. 4. Tölur: 2 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Byrjið efst á hettu. Fitjið upp á hringprjón nr. 4, 43 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðið á röngu. Aukið í á næsta prjóni þannig: 1. aukning: Prjónið 21 slétt, takið upp bandið fyrir framan næstu lykkju og prjónið það snúið slétt, (sjá útskýringar á bls. 2), prjónið 1 lykkju slétt = miðlykkja, aukið í 1 lykkju eins og áður, prjónið 21 slétt. Prjónið brugðið til baka á röngu. 24

Mál á slá: (4) 6 (8) 10-12 ára Sídd á miðju framstykki u.þ.b.: (40) 45 (50) 55 sm. Funny pelsgarn Fjöldi af dokkum: Bleikt nr. 4517: (1) 2 (2) 2. Fjólublátt nr. 5226: (2) 2 (2) 3. Blágrænt nr. 6614: (1) 2 (2) 2. Kitten Mohair Fjöldi af dokkum: Dökkfjólublátt nr. 5355: (2) 3 (3) 4. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40 og 80 sm. hringprjónn nr. 5,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 14 lykkjur og 19 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 5,5 = 10x10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Athugið: Sláin er prjónið með tvöföldu garni, 1 þráður Kitten Mohair og 1 þráður Funny pelsgarn. Það er alltaf prjónað með sama lit í Kitten Mohair en skipt um lit í Funny garni. Byrjið efst við hálsmál. Fitjið upp með 1 þræði Kitten Mohair og 1 þræði fjólubláu Funny á hringprjón nr. 5,5 (44) 48 (48) 52 lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt og setjið merki í hverja (11.) 12. (12.) 13. lykkju. (Fyrsta lykkjan á prjóninum er merkilykkja á annarri öxlinni). Aukið í 1 lykkju báðum megin við öll 4 merkin. 1. aukning = takið upp bandið á undan hverri merkilykkju og prjónið snúið slétt. Byrjið neðst á munstri á 2. prjóni og prjónið rendur, aukið jafnframt í á 2. hverj-um prjóni við öll 4 merkin í allt (10) 11 (13) 14 sinnum = (124) 136 (152) 164 lykkjur á prjóninum. Aukið í hér eftir aðeins á miðju fram- og bakstykki, á 2. hverjum prjóni eins og áður, en aukið í á 6. hverjum prjóni í hliðum þar til allar rendur hafa verið prjónaðar og fullri sídd hefur verið náð. Fellið hæfilega laust af, gangið frá öllum endum.

Prjónað úr IR

HA

MO

30

&

Slá

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.


Munstur á slá.

(13) 17 (21) 25 prjónar.

prjóna með appelsínugulu, 2 prjóna með gulu*. Endurtakið frá * til *. Bolur: Fitjið upp með appelsínugulu á hringprjón nr. 3 (180) 192 (204) 216 lykkjur. Prjónið randamunstur (sjá skýringar að ofan) og munsturprjón þannig: Prjónið 2 lykkjur sléttar, *2 lykkjur brugðnar og 4 sléttar*, endurtakið frá * til * og endið með 2 sléttum lykkjum. Endurtakið þennan prjón og prjónið þar til allur bolurinn mælist (18) 21 (23) 26 sm. Skiptið í hliðum með (90) 96 (102) 108 lykkjur á hvoru stykki. Bakstykki: Prjónið áfram munsturprjón og rendur fram og til baka, þar til handvegur mælist (11) 12 (14) 15 sm. Fellið af (34) 36 (40) 42 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið 3 prjóna á hvorri öxl, fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Framstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (5) 5 (6) 6 sm. Skiptið á miðju framstykki með (45) 48 (51) 54 lykkjur á hvorum helming, prjónið hvorn fyrir sig. Prjónið þar til allur handvegur mælist (9) 10 (11) 12 sm., fellið af í byrjun prjóns við hálsmál þannig: (10, 2, 2, 2, 1) 11, 2, 2, 2, Mál á peysu: 1 (12, 2, 2, 2, 1, 1) 13, 2, 2, 2, 1, 1 lykkju (1/2) 1 (2) 4 ára. = (28) 30 (31) 33 lykkjur á öxl. Prjónið þar Yfirvídd: (66) 71 (76) 80 sm. til framstykki er jafnhátt bakstykki. Fellið Sídd: (30) 34 (38) 42 sm. af með sléttum og brugðnum lykkjum. Ermalengd: (18) 21 (25) 29 sm. Prjónið hinn helminginn eins. Ermar: Fitjið upp með appelsínugulu á Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: sokkaprjóna nr. 3 (54) 60 (66) 72 lykkjur. Fjólublátt nr. 5314: (1) 2 (2) 2. Prjónið randamunstur og munsturprjón Appelsínugult nr. 4006/320: eins og á bol. Athugið: Síðasta lykkjan 2 í allar stæðir. á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = Ljósgrænt nr. 8514/388: (1) 1 (2) 2. merkilykkja, aukið í 1 lykkju báðum megin Gult nr. 2315/317: (1) 1 (2) 2. við hana með (3) 3 (3) 3,5 sm. millibili (5) Einnig er hægt að nota Sisu. 6 (7) 8 sinnum = (64) 72 (80) 88 lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (18) 21 (25) 29 sm. Fellið hæfilega laust af með ADDI prjónar frá TINNU: sléttum og brugðnum lykkjum. Prjónið Mælum með Bambus prjónum. aðra ermi eins. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Frágangur: Gangið vel frá öllum endum á Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. röngu. Saumið axlir saman. Heklunál nr. 2 eða 2,5. Heklaður kantur neðan á peysu: Heklið Tölur: 4 stk. með fjólubláu með heklunál nr. 2 eða 2,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, 1 fastapinna í hverja lykkju allan hringinn, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. það á að myndast aðeins flái í kantinn. Heklið að lokum 1 hring með tökkum Prjónfesta: (picoter) þannig: *Heklið 3 loftlykkjur, 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 heklið 1 fastapinna í fyrstu loftlykkju (af = 10 sm. þessum þremur), hoppið yfir 1 lykkju, Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju*. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Endurtakið frá * til * allan hringinn. Slítið frá og gangið frá endanum. Heklið eins Heklútskýringar eru á bls. 2. neðan á ermar. Heklið einnig í kringum hálsmál og í klauf, en látið kantinn hafast Randamunstur: við, (þar á ekki að myndast flái). Saumið *Prjónið 6 prjóna með appelsínugulu, ermar í, leggið miðju á ermi við axlar2 prjóna með fjólubláu, 2 prjóna með saum, saumið niður báðum megin. Festið ljósgrænu, 4 prjóna með gulu, 2 prjóna tölu. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin með fjólubláu, 2 prjóna með ljósgrænu, 4 Petit innan í peysuna.

Prjónað úr

(13) 17 (21) 25 prjónar.

(13) 17 (21) 25 prjónar.

Byrjið hér við hálsmál.

= Bleikt Funny + Kitten Mohair. = Fjólublátt Funny + Kitten Mohair. = Blágrænt Funny + Kitten Mohair.

MOHAIR

30

31

Peysa

25


Prjónað úr

32 Buxur Mál á buxum: (1/2) Skrefl: (15)

1 18

megin við hana á 4. hverjum hring (8) 9 (10) 11 sinnum + 1 lykkju til viðbótar svo lykkjufjöldin sé deilanlegur með 2. Prjónið slétt og brugðið án úrtöku þar til skálmin mælist (15) 18 (24) 29 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Slítið ekki frá, heldur heklið eins og neðan á peysu. Prjónið hina skálmina eins. Saumið teygju í mittið, með þéttum krosssaum. Saumið þvottamerki fyrir Mandarin Petit innan í buxurnar.

(2) 4 ára. (24) 29 sm.

Mandarin Petit Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5314: (2) 3 (3) 4. Einnig er hægt að nota Sisu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónn 3. Sokkaprjónar nr. 3. Heklunál nr. 2 eða 2,5. Teygja: 2 sm. breið, hæfilega löng í mittið. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þart fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á hringprjón nr. 3 (134) 146 (154) 162 lykkjur. Prjónið 2 sm. 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðna í hring. Setjið merki í eina lykkju á miðju framstykki og eina lykkju á miðju bakstykki (annað hvort í slétta eða brugðna lykkju) = (66) 72 (76) 80 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið buxurnar hærri upp að aftan þannig: Byrjið við merkið á miðju bakstykki og prjónið 7 lykkjur slétt og brugðið, snúið við og prjónið 14 lykkjur slétt og brugðið, snúið við og prjónið 7 lykkjum meira í hvert skipti sem snúið er við (4) 5 (5) 6 sinnum báðum megin við merkið. Prjónið áfram í hring yfir allar lykkjurnar þar til buxurnar mælast (16) 18 (19) 21 sm. (mælið á miðju framstykki frá uppfiti). Aukið nú í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjurnar bæði að framan og aftan á öðrum hverjum prjóni í allt (6) 6 (7) 7 sinnum = (158) 170 (182) 190 lykkjur á prjóninum. Prjónið nýju lykkjurnar slétt og brugðið. Skiptið buxunum við merkilykkjurnar = (79) 85 (91) 95 lykkjur á hvorri skálm. Prjónið hvora skálm fyrir sig með sokkaprjónum nr. 3. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja (innanfótar), takið úr 1 lykkju báðum 26

Prjónað úr

33

Dúkku samfestingur

Passar á dúkkuna “Babyborn”. SMART Fjöldi af dokkum: Rautt tweed nr. 4218: 3. Hvítt nr. 1001/801: 1. Svart nr. 1099/812: 1. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-50 sm. hringprjónn nr. 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Heklunál nr. 3. Rennilás hæfilega langur. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 =10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2.

Byrjið efst við hálsmál. Fitjið upp 33 lykkjur með rauðu tweed á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið 4 prjóna stroff 1 slétt, 1 brugðin fram og til baka. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið slétt á réttu og aukið í 20 lykkjur með jöfnu millibili = 53 lykkjur. Prjónið slétt til baka á röngu = 1 garður. Prjónið munstur A. Skiptið yfir í hvítt og prjónið á réttunni þannig: 1 slétt, *sláið bandi upp á prjóninn, prjónið 2 sléttar*, endurtakið frá * til *, endið með því að slá bandi upp á prjóninn, 1 slétt = 79 lykkjur. Prjónið slétt til baka á röngunni. Prjónið munstur B. Skiptið yfir í rautt tweed og prjónið frá réttunni þannig: 1 slétt, *sláið bandi upp á prjóninn, prjónið 3 sléttar*, endurtakið frá * til *, endið með því að slá bandi upp á prjóninn, 1 slétt = 105 lykkjur. Prjónið slétt til baka á röngu. Skiptið yfir í hvítt og prjónið 1 prjón slétt á réttu. Prjónið með tveimur litum á röngu þannig: *Prjónið 1 brugðna með rauðu, 3 brugðnar með hvítu*, endurtakið frá * til *, endið á 1 br. með rauðu. Prjónið lykkjurnar með sömu litum á réttunni en aukið í 1 lykkju í hvítu lykkjurnar þrjár með því að taka upp bandið á milli tveggja lykkja og prjóna það snúið slétt, (26 nýjar lykkjur) = 131 lykkja í allt á prjóninum. Prjónið síðustu 7 prjónana í munstri C, byrjið á hvítu og svörtu. Skiptið berustykkinu þannig: (Það sem eftir er af samfestingnum er prjónað með rauðu tweed). Prjónið 18 sléttar, setjið næstu 30 lykkjur á nælu = ermar, fitjið upp 5 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið 35 sléttar = bakstykki, setjið næstu 30 lykkjur á nælu = ermi, fitjið upp 5 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið síðustu 18 sléttar. (81 lykkja á bol). Prjónið samfestinginn hærri upp að aftan þannig: Setjið merki í lykkju á miðju bakstykki = 40 lykkjur sitt hvorum megin við miðjumerkið. Byrjið við merkið og prjónið 5 lykkjur, snúið við og prjónið 11 lykkjur (miðjulykkjan talin með), snúið við og prjónið 5 lykkjum meira í hvert sinn sem snúið er við, í allt 4 sinnum á hvorri hlið. Prjónið nú allar lykkjurnar þar til bolurinn mælist 11 sm. frá undirermi. Aukið í 1 lykkju á réttunni í byrjun og enda prjóns = miðja að framan, + 1 lykkju báðum megin við miðlykkju á bakstykki. Prjónið brugðið til baka á röngu. Aukið í á 2. hverjum prjóni þar til 93 lykkjur eru á prjóninum. Skiptið á miðju bakstykki, fellið af miðlykkjuna = 46 lykkjur á hvorum helming (skálm). Prjónið hvora skálm fyrir sig með sokkaprjónum nr. 3,5. Prjónið slétt prjón. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja innanfótar, takið úr 1 lykkju báðum megin við hana á 2. hverjum hring 3 sinnum, síðan á 4. hverjum hring 3 sinnum = 34 lykkjur. Prjónið þar til skálmin mælist


11 sm. Fækkið lykkjunum í 24 með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3 og prjónið 2 sm. stroff 1 slétt, 1 brugðin. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Ermar: Setjið ermalykkjurnar á sokkaprjóna nr. 3,5. Takið upp 6 nýjar lykkjur undir ermi. Prjónið slétt prjón. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja undir miðri ermi. Takið úr 1 lykkju báðum megin við hana með u.þ.b. 1,5 sm. millibili 4 sinnum. Prjónið þar til ermin mælist 9 sm. Fækkið lykkjunum í 20 með jöfnu millibili. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3 og prjónið 2 sm. stroff 1 slétt, 1 brugðin. Fellið af. Saumið u.þ.b. 3 sm. saman neðst á miðju fram­stykki. Listi: Byrjið við hálsmál á vinstri hlið og prjónið upp með rauðu á prjóna nr. 3 u.þ.b. 11 lykkjur á hverja 5 sm. í klauf upp að hálsmáli á hægri hlið. Snúið við og fellið af á röngunni með sléttum lykkjum. Saumið rennilás í.

Húfa Byrjið við annað eyrað sem er prjónað í garðaprjóni. Fitjið upp 4 lykkjur með rauðu á prjóna nr. 3 og prjónið 1 prjón slétt. Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á næsta prjóni. Aukið síðan í á 2. hverjum prjóni þar til 10 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til eyrað mælist 4 sm. frá uppfiti. Setjið lykkjurnar á nælu. Prjónið annað eyra eins. Fitjið síðan upp fyrir húfuna þannig: Fitjið upp 7 lykkjur á prjóna nr. 3, prjónið annað eyrað, fitjið upp 30 lykkjur í enda prjóns, prjónið hitt eyrað og fitjið að lokum upp 7 lykkjur = 64 lykkjur í allt. Prjónið 2 sm. garðaprjón yfir allar lykkjurnar, en aukið í 6 lykkjur á síðasta prjóni með jöfnu millibili = 70 lykkjur. Setjið lykkjurnar á sokkaprjóna nr. 3,5 Snúið munstri C við upp/niður og prjónið það. Skiptið yfir í rautt, prjónið 1 prjón slétt og prjónið 2 lykkjur saman á milli munstra = 56 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðin, prjónið síðan munstur A, rétt. Prjónið það sem eftir er af húfunni með rauðu, takið úr eftir 2 prjóna þannig: Prjónið 2 sléttar + 2 sléttar saman til skiptis allan prjóninn = 42 lykkjur. Prjónið 5 prjóna. Takið aftur úr og prjónið 1 slétt + 2 sléttar saman til skiptis allan prjóninn = 28 lykkjur. Prjónið 5 prjóna. Prjónið 2 sléttar saman allan prjóninn =14 lykkjur. Prjónið 5 prjóna. Prjónið að lokum 2 sléttar saman allan prjóninn = 7 lykkjur. Slítið frá og dragið þráðinn í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Saumið húfuna saman að aftan. Heklið með svörtu hringinn í kringum húfuna þannig: Byrjið á miðju að aftan með 1 keðjulykkju, 1 loftlykkja *heklið 1 fastapinna í 2 garða, 1

loftlykkju hoppið yfir u.þ.b. 11/2 lykkju*. Endurtakið frá * til *. Passið að kanturinn kipri ekki í bogunum á eyrunum. Lokið hringnum með 1 keðjulykkju og gangið frá endanum. Snúið 2 svartar snúrur, hvor u.þ.b. 14 sm. og saumið í hvort eyrað. Búið til 2 litla svarta skúfa og festið í snúrurnar.

Háir skór Prjónið eftir lengdinni. Fitjið upp 34 lykkjur með rauðu á prjóna nr. 3,5. Prjónið 5 sm. garðaprjón. Fellið hæfilega laust af 10 lykkjur í hvorri hlið. Prjónið miðlykkjurnar 14, en prjónið 2 lykkjur sléttar saman u.þ.b. á miðju eftir 2 – 3 prjóna = 13 lykkjur. Prjónið í allt 2,5 sm. frá affellingu í hvorri hlið. Fellið af. Saumið saman að aftan. Saumið saman á miðju framstykki en látið tána vera opna þar til síðar, hafið u.þ.b. 2 sm. opna efst á miðjum legg. Brjótið tánna þvert á sauminn og saumið niður. Snúið skónum við. Munstur á dúkkusamfesting.

Munstur C.

Munstur B.

Munstur A. = Hvítt. = Svart. = Rautt tweed.

Prjónað úr

34 Dúkkuslá Passar á dúkkuna “Babyborn”. SMART Fjöldi af dokkum: Kremað nr. 1012/803: 3. Brúnt tweed nr. 3071/833: 1. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-50 sm. hringprjónn nr. 3 og 3,5. Heklunál nr. 3. Tölur: 3 stk.. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 =10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Sjá útskýringar á hekli á bls. 2. Sláin er prjónuð langsum, þ.e. uppfitið er á öðru framstykkinu og affellingin á hinu. Það eru ekki saumar í hliðum. Byrjið á hægra framstykki. Fitjið upp 43 lykkjur með kremuðu á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 2 prjóna slétt. Gerið vídd í slánna þannig: (Frá neðri brún). *Prjónið 17 sléttar, snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið 31 slétt, snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið 39 sléttar, snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið 43 sléttar, snúið við og prjónið slétt til baka*. Endurtakið frá * til * 4 sinnum til viðbótar = 6 garðar á minnsta parti (við hálsmál). Garnið ætti nú að vera neðst. Fellið hæfi-lega laust af fyrstu 17 lykkjurnar og prjónið að hálsmáli, slítið frá. Skiptið yfir í brúnt tweed og prjónið 2 prjóna = 1 garð, yfir þær 26 lykkjur sem eftir eru. Slítið frá. Skiptið yfir í kremað aftur og prjónið ermaop: Prjónið með kremuðu 26 lykkjur frá hálsi og niður. *Snúið við og prjónið 14 lykkjur, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 22 lykkjur, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 26 lykkjur, snúið við og prjónið til baka*. Endurtakið frá * til * þar til prjónaðir hafa verið 9 garðar við hálsmál, frá brúna garðinum. Prjónið 1 garð með brúnu yfir 26 lykkjur, slítið frá. Skiptið yfir í kremað og prjónið 1 prjón frá hálsi og niður, fitjið upp17 nýjar lykkjur hér = 43 lykkjur. Prjónið vídd í bakstykkið eins og á framstykki þar til 12 garðar eru efst við hálsmál, en fellið af á síðasta prjóni (neðst) 17 lykkjur. Prjónið með kremuðu upp að hálsmáli. Slítið frá. Prjónið áfram 1 garð með brúnu, seinna ermaop eins og það fyrra. Prjónið 1 garð með brúnu, fitjið upp 17 lykkjur neðst fyrir vinstra framstykki og prjónið eins og hægra framstykki. Prjónið 2 prjóna yfir allar lykkjurnar eftir síðasta snúning. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Gangið frá öllum endum við hálsmál. 27


Hálslíning: Prjónið upp með brúnu tweed á hringprjón nr. 3, 1 lykkju í hvern garð (u.þ.b. 48 lykkjur).Snúið við og fellið af á röngunni með sléttum lykkjum. Heklaður kantur með brúnu tweed: Byrjið efst við hálsmál á vinstra fram stykki. Festið með 1 keðjulykkju. *Heklið 1 fastapinna utan um 2 garða, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 – 11/2 lykkju*. Endurtakið frá * til *, heklið 1 fastapinna, 1 loftlykkju, 1 fastapinna, 1 loftlykkju, 1 fastapinna í eina lykkju í hornunum. Heklið fastapinna í kantinn neðan á slánni og hafið ýmist 1 eða 2 garða á milli. Passið að ekki komi flái í kantinn og að hann kiprist ekki. Heklið hringinn í kringum slána og endið efst á hægra framstykki. Slítið frá og gangið frá endanum. Heklið 2 snúrur, u.þ.b. 14 sm. langar með loftlykkjum. Búið til 4 litla skúfa og festið í enda hvorrar snúru. Saumið nokkur spor undir hendi og festið miðju á snúru þar. Bindið slaufu, sem einnig má sauma fasta. Gerið 3 litlar hneslur með brúnu tweed á annað framstykkið, með u.þ.b. 4 sm. millibili. Festið tölur á móti.

Brjótið tánna þvert á sauminn og saumið niður. Snúið skónum við. Fitjið upp 10 lykkjur á prjóna nr. 3,5 með brúnu tweed. Prjónið u.þ.b. 32 – 33 sm.

Trefill 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðna. Fellið hæfilega laust af.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónfesta: 11 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Húfa Húfan er prjónuð langsum eins og sláin. Fitjið upp 32 lykkjur með kremuðu á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 1 prjón slétt. Prjónið úrtöku þannig: *Prjónið 23 sléttar, snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið 26 sléttar, snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið 29 sléttar, snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið 32 sléttar snúið við og prjónið slétt til baka*. Endurtakið frá * til * í allt 15 sinnum = 60 garðar á breiðasta hlutanum. Fellið hæfilega laust af. Dragið húfuna vel saman í toppinn með nál og þræði. Saumið húfuna saman frá toppi, en athugið að síðustu 3,5 sm. eru uppábrot, svo saumið þá saman á hinni hliðinni. Heklið með brúnu tweed hringinn í krinum kantinn eins og neðan á slá. Brjótið upp u.þ.b. 3,5 sm. yfir á réttu. Prjónið eftir lengdinni. Fitjið upp 34

Háir skór lykkjur með rauðu á prjóna nr. 3,5. Prjónið 5 sm. garðaprjón. Fellið hæfilega laust af 10 lykkjur í hvorri hlið. Prjónið miðlykkjurnar 14, en prjónið 2 lykkjur sléttar saman u.þ.b. á miðju eftir 2 – 3 prjóna = 13 lykkjur. Prjónið í allt 2,5 sm. frá affellingu í hvorri hlið. Fellið af. Saumið saman að aftan. Saumið saman á miðju framstykki en látið tána vera opna þar til síðar, hafið u.þ.b. 2 sm. opna efst á miðjum legg. 28

30

Prjónað úr MOHAIR

35

Jakki

Mál á jakka: (S) M (L) XL (XXL) Yfirvídd: (88) 94 (100) 106 (112) sm. Sídd: (88) 90 (92) 94 (96)sm. Ermalengd: (40) 42 (42) 44 (44) sm. Kitten mohair Fjöldi af dokkum: Vínrautt 4345: (5) 6 (6) 7 (7) ADDI prjónar frá TINNU: 60 eða 80 sm hringprjónar nr. 7 og 9 Heklunál nr. 5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Fram- og bakstykki: Fitjið upp á prjóna nr. 9 (139) 144 (151) 159 (164) lykkjur og prjónið garðaprjón (slétt) fram og til baka. Prjónið slétt prjón (slétt á réttu, brugðið á röngu) eftir að 10 garðar hafa verið ­prjónaðir en athugið að fyrsta og síðasta lykkja er alltaf prjónuð slétt = kantlykkjur. Þegar bolurinn mælist 12 sm er tekið úr þannig: Prjónið 2 lykkjur sl. saman 8 ­sinnum með u.þ.b. 16-17 lykkjum á milli hverrar úrtöku. *Prjónið 12 sm. Fellið af á sama hátt en úrtakan á nú að lenda á milli fyrri úrtöku.* Endurtakið frá * til * í allt 4 sinnum = 40 lykkjur felldar af = (99) 104 (111) 119 (124) lykkjur eftir. Prjónið nú án úrtöku þar til bolurinn mælist (67) 68 (69) 70 (71) sm. Fellið af fyrir handvegi þannig: Prjónið (23) 24 (26) 28 (29) lykkjur (hægra framstykki) – fellið af 4 lykkjur – prjónið (45) 48 (51) 55 (58) lykkjur (bakstykki) – fellið af 4 lykkjur – prjónið (23) 24 (26) 28 (29) lykkjur (vinstra framstykki). Prjónið hvert stykki fyrir sig. Framstykki: Fellið af fyrir handveg 1 lykkju á öðrum hverjum prjóni (4) 4 (5) 5 (5) sinnum = (19) 20 (21) 23 (24) lykkjur. Takið nú úr fyrir v-hálsmáli: Prjónið 2 lykkjur sléttar saman fyrir innan kantlykkjuna á vinstra framstykki, prjónið 2 lykkjur snúnar slétt saman fyrir innan ­kantlykkjuna á hægra framstykki. Endurtakið þessar úrtökur á öðrum hverj­um prjóni 4 sinnum og þá á 4. hverjum prjóni (4) 4 (5) 5 (5) sinnum = (11) 12 (12) 14 (15) lykkjur eftir


Frágangur: Saumið axlir saman. Listi: (prjónaður í 2 hlutum með saum aftan á hálsmáli). Byrjið neðst á hægra framstykki og prjónið upp á prjóna nr. 7, u.þ.b. 1 lykkju fyrir hvern prjón, upp eftir framstykkinu, V-hálsmálið og fram að miðju aftan á hálsmálinu. Snúið við og prjónið slétt til baka. Prjónið einn prjón slétt til viðbótar og fellið af frá röngunni með sléttum lykkjum. Athugið að listinn falli vel, sé hvorki strektur né laus. Prjónið listann hinu megin eins en byrjið aftan á hálsmáli. Saumið listana saman aftan á hálsmáli. Saumið ermar saman og saumið þær í handveginn frá röngunni. Athugið: Gott er að hekla eina umf. fastapinna og eina umf. krabbahekl (sjá útskýringar á hekli á bls. 2) í kringum listann á jakkanum og einnig neðan á ermar. Byrjið aftan á hálsmáli og heklið frá réttunni u.þ.b. 7 fastapinna á hverja 5 sm. allan hringinn. Heklið til baka frá réttunni krabbahekl þ.e. fastapinnar sem heklast frá vinstri til hægri, öfugt við vanalega fastapinna. Heklið á sama hátt neðan á ermar, athugið að kanturinn kiprist ekki. Ermin á að vera útvíð neðst. Gerið bönd á jakkann þannig: Fitjið upp með tvöföldu garni u.þ.b. 50 lykkjur og fellið strax af með sléttum lykkjum. Gerið annað eins band og saumið á jakkann þar sem V-hálsmálið byrjar. Bolur: Fitjið upp með Kitten Mohair á

MOHAIR

30

Prjónað úr Munstur á jakka. F u n ny Lux. Kitten

36

Jakki

Mál á jakka: (XS) S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: (90) 96 (102) 108 (114) 120 sm Sídd: (50) 52 (54) 56 (58) 60 sm. Ermal.: (41) 42 (43) 44 (45) 46 sm. Kitten Mohair Fjöldi af dokkum: Svart nr. 1099: (5) 5 (6) 6 (8) 8 Funny Lux pelsgarn Fjöldi af dokkum: Svart/grátt nr. 1090: (3) 3 (4) 4 (4) 5 ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónn nr. 4. Heklunál nr. 3,5. Tölur: (4) 4 (4) 5 (5) 5 stk. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 20 lykkjur í munsturprjóni á prjóna nr. 4 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. hringprjón nr. 4 (181) 193 (205) 217 (229) 241 lykkju. Prjónið 6 prjóna slétt (garðaprjón) fram og til baka. Prjónið munstur eftir teikningu. Þegar allur bolurinn mælist (30) 31 (32) 33 (34) 35 sm. er skipt í hliðum með (45) 48 (51) 54 (57) 60 lykkjur á hvoru framstykki og (91) 97 (103) 109 (115) 121 lykkju á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið áfram munstur og takið úr við handveg 4, 3, 2 lykkjur (allar stærðir) á 2. hverjum prjóni, síðan 1 lykkju

F u n ny Lux. Kitten

Endurtakið Endið hér.

Miðja á ermi.

Endurtakið

á öxlum. Prjónið þar til handvegur mælist (19) 20 (21) 22 (23) sm. og fellið laust af. Bakstykki: Fellið af fyrir handveg ­hvorum megin, 1 lykkju á öðrum hverjum prjóni (4) 4 (5) 5 (5) sinnum = (37) 40 (42) 46 (48) lykkjur. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (86) 88 (90) 92 (94) sm. Fellið af miðlykkjurnar (11) 12 (13) 13 (14) = hálsmál, prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 lykkjur við hálsmálið og fellið af allar lykkjur þegar bolurinn mælist (88) 90 (92) 94 (96) sm. Ermar: Fitjið upp á prjóna nr. 9 (38) 40 (42) 44 (46) lykkjur og prjónið 10 garða fram og til baka en athugið að þegar ermin mælist 6 sm eru felldar af 4 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið slétt prjón eftir 10 garða. Þegar ermin mælist 12 sm eru felld-ar af 4 lykkjur með jöfnu millibili og aftur þegar hún mælist 18 sm., = (26) 28 (30) 32 (34) lykkjur. Aukið nú í 1 lykkju í hvorri hlið með 4 sm. millibili, 6 sinnum = (38) 40 (42) 44 (46) lykkjur. Þegar ermin mælist (40) 42 (42) 44 (44) sm. eru felldar af 2 lykkjur í byrjun prjóns 2 sinnum, síðan 1 lykkja í byrjun prjóns þar til (14) 16 (16) 16 (18) lykkjur eru eftir. Fellið af 2, 2 lykkjur í hvorri hlið og síðan þær lykkjur sem eftir eru.

Byrjið hér.

= Slétt á réttu. = Slétt á röngu. = Takið 1 lykkju óprjónaða fram af með bandið fyrir aftan lykkjuna (=bandið er á röngunni). = Takið 1 lykkju óprjónaða fram af með bandið fyrir framan (= bandið er á röngunni). (1) 2 (3) 4 (5) 6 sinnum = (71) 75 (79) 83 (87) 91 lykkja. Prjónið áfram án úrtöku þar til handvegur mælist (mælið beint upp) (18) 19 (20) 21 (22) 23 sm. Fellið af (19) 19 (21) 21 (23) 23 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, fellið jafnframt af í byrjun prjóns við hálsmál 3 lykkjur 2 sinnum = (20) 22 (23) 25 (26) 28 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til handvegur mælist (20) 21 (22) 23 (24) 25 sm. Fellið af. Framstykkin: Fellið af við handveg eins og á bakstykki, fellið jafnframt af fyrir V-hálsmáli fyrir innan fyrstu lykkju sem alltaf er prjónuð með Kitten Mohair, 1 lykkju á 4. hverjum prjóni (15) 15 (16) 16 (17) 17 sinnum. Prjónið jafnhátt bakstykki. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með Kitten Mohair á prjóna nr. 4 (43) 43 (45) 45 (47) 47 lykkjur. Prjónið 6 prjóna slétt (garðaprjón) fram og til baka. Prjónið munstur eftir teikningu, teljið út frá miðju hvernig munstrið byrjar. 29


Aukið í 1 lykkju fyrir innan fyrstu og síðustu lykkju með u.þ.b. (2,5) 2 (2) 2 (2) 1,5 sm. millibili, (14) 16 (17) 19 (20) 22 sinnum = (71) 75 (79) 83 (87) 91 lykkja. Prjónið þar til öll ermin mælist (41) 42 (43) 44 (45) 46 sm. Fellið af í byrjun prjóns 4, 3, 2 lykkjur í hvorri hlið. Fellið síðan af 1 lykkju í byrjun og enda prjóns á 2. hverjum prjóni þar til (17) 19 (21) 23 (25) 27 lykkjur eru eftir á prjóninum. Fellið af 1 lykkju í byrjun og enda hvers prjóns 3 sinnum. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru. Frágangur: Saumið axlir saman. Heklið á réttunni upp eftir frambrún og hálsmáli 1 umferð fastapinna með Kitten Mohair. Heklið eða saumið hneslur á hægra framstykkið. Þá efstu rétt fyrir neðan byrjun á V-hálsmáli, neðstu u.þ.b. 3 sm. frá kanti, hinar með jöfnu millibili. Saumið tölur á móti. Saumið ermar saman, fyrir innan kantlykkju og saumið þær í. Leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin.

Prjónað úr

37

Húfa

þannig: Prjónið 2 sléttar saman, (10) 11 lykkjur sléttar til skiptis allan prjóninn = 6 úrtökur. Takið þannig úr á öðrum hverjum prjóni, það verður alltaf 1 lykkju minna á milli úrtöku, þar til 6 lykkjur eru eftir á prjóninum. Slítið frá og dragið þráðinn í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Brjótið að brotmerki yfir á röngu og saumið niður.

Prjónað úr

38

Ermalíning

Funny Lux pelsgarn Fjöldi af dokkum: Svart/grátt nr. 1090: 3.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónn nr. 5. Fitjið upp með tvöföldu Funny Lux á prjóna nr. 5 (40) lykkjur. Prjónið (12) sm. slétt (garðaprjón) fram og til baka. Fellið af. Saumið saman í hliðum. Prjónið aðra ermalíningu eins.

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónn nr. 5. Sokkaprjónar nr. 5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Prjónfesta: 15 lykkjur með tvöföldu Funny Lux í sléttu prjóni á prjóna nr. 5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með tvöföldu Funny Lux á sokkaprjóna nr. 5 (72) 78 lykkjur. Prjónið (22) 24 sm. slétt í hring. Setjið merki = brotmerki. Prjónið áfram slétt í hring. Prjónið 2 prjóna slétt, prjónið næsta prjón 30

MOHAIR

40

Peysa

Mál á peysu: (XS) S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: (82) 88 (95) 102 (108) 115 sm. Sídd: (58) 60 (62) 64 (66) 68 sm. Ermal.: (41) 42 (43) 44 (45) 46 sm.

Prjónað úr

Kitten mohair Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr 5355: (3) 3 (3) 4 (4) 4 Appelsínugult nr. 3308: (3) 3 (3) 4 (4) 4 Vínrautt nr. 4345: (3) 3 (3) 4 (4) 4

39 Sjalkragi

ADDI prjónar frá TINNU: 60-80 sm. hringprjónn nr. 10. Sokkaprjónar nr. 10. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Stærðir: (Lítil) Stór

Funny Lux pelsgarn Fjöldi af dokkum: Svart/grátt nr. 1090: 4 í báðar stærðir.

Prjónað úr

Funny Lux pelsgarn Fjöldi af dokkum: Svart/grátt nr. 1090: 8. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónn nr. 5. Krækjur: 3 pör. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Byrjið við mitt bak. Fitjið upp með tvöföldu Funny Lux á prjóna nr. 5 (15) lykkjur. Prjónið slétt (garðaprjón) fram og til baka og fitjið upp 5 nýjar lykkjur í enda hvers prjóns 11 sinnum hvorum megin = 125 lykkjur. Prjónið 3 sm. slétt prjón. Fellið hæfilega laust af. Festið krækjurnar, þeirri neðstu u.þ.b. 10 sm. frá brún, hinar með u.þ.b. 7 sm. millibili.

Prjónfesta: 9 lykkjur í sléttu prjóni með þreföldu garni á prjóna nr. 10 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið hæfilega laust upp með þreföldu garni (1 þráður af hverjum lit), á hringprjón nr. 10, (74) 80 (86) 92 (98) 104 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðið. Prjónið síðan eftirfarandi í hring: 1. prj.: *Prjónið 1 lykkjur slétt, bregðið bandi upp á prjóninn*, endurtakið frá * til * allan prjóninn. 2. prj.: *Prjónið 1 lykkju brugðið, sleppið niður bandinu af fyrri prjóni*, endurtakið frá * til * allan prjóninn. Endurtakið þessa 2 prjóna 6 sinnum til viðbótar. Prjónið nú


munstur eftir teikningu og endurtakið það. Prjónið þar til allur bolurinn mælist (40) 41 (42) 43 (44) 45 sm. Skiptið í hliðum með (37) 40 (43) 46 (49) 52 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið munstur fram og til baka, fellið jafnframt af í byrjun prjóns við handveg: (2, 1, 1) 2, 1, 1 (2, 1, 1, 1) 2, 1, 1, 1 (2, 1, 1, 1, 1) 2, 1, 1, 1, 1 lykkju = (29) 32 (33) 36 (37) 40 lykkjur eftir. Prjónið án úrtöku þar til handvegur mælist (17) 18 (19) 20 (21) 22 sm. (mælið beint upp frá skiptingu). Setjið (17) 18 (19) 20 (21) 22 lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Fellið af (6) 7 (7) 8 (8) 9 lykkjur á hvorri öxl. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki. Ermar: Fitjið hæfilega laust upp með þreföldu garni (1 þráður af hverjum lit), á sokkaprjóna nr. 10, (20) 22 (22) 24 (24) 24 lykkjur. Prjónið 1 hring brugðið. Prjónið eins og 1. og 2. prjón á bol frá * til *, í allt 4 sinnum. Athugið: Aukið í 1 lykkju í enda síðasta hrings = (21) 23 (23) 25 (25) 25 lykkjur, þetta er merkilykkja og er alltaf prjónuð brugðin, aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með u.þ.b. (5,5) 5,5 (5) 5 (4,5) 4 sm. millibili, prjónið jafnframt 2 munstur eftir teikningu. Prjónið síðan slétt prjón og aukið í allt (5) 5 (6) 6 (7) 8 sinnum = (31) 33 (35) 37 (39) 41 lykkja. Prjónið þar til öll ermin mælist (41) 42 (43) 44 (45) 46 sm., fellið af merkilykkjuna + 2 lykkjur báðum megin við hana = 5 lykkjur felldar af undir ermi. Prjónið slétt prjón fram og til baka og fellið af 1 lykkju í byrjun og enda hvers prjóns (4) 5 (5) 5 (6) 6 sinnum í hvorri hlið. Fellið af lykkjurnar sem eftir eru = (18) 18 (20) 22 (22) 24 lykkjur. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Setjið lykkjurnar af nælu á hringprjón nr. 10 = (34) 36 (38) 40 (42) 44 lykkjur. Prjónið einn prjón slétt í hring Munstur á peysu nr. 40.

= 1 munstur. Prjónið tvisvar sinnum á ermi. Endurtakið allan bolinn.

Endurtekið. = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu.

og aukið jafnframt í 12 lykkjur með jöfnu ­ illibili = (36) 48 (50) 52 (54) 56 lykkjur. m Prjónið 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið í hring þar til hálsmálið mælist (19) 20 (20) 20 (21) 21 sm. Prjónið 1 prjón slétt. Fellið hæfilega laust af á röngunni með sléttum lykkjum. Saumið ermar í á röngu, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin.

MOHAIR

&

30

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr ULLARPRÓGRAMM

41

Peysa

Mál á peysu: (S) M Yfirvídd: (91) 98 Sídd: (54) 56 Ermalengd: (43) 44

(L) (104) (58) (44)

XL (XXL) 110 (116) 60 (62) 45 (45)

Alfa Fjöldi af dokkum Fjólublátt nr. 5344: (12) 13 (14) 15 (16) ADDI prjónar frá TINNU: 60 eða 80 sm. hringprjónn nr. 7. Sokkaprjónar nr. 7. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur og kaðlaprjón.

Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 =10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 7 (66) 70 (74) 78 (82) lykkjur. Prjónið strax munstur eftir teikningu, byrjið við

örina sem sýnir rétta stærð. Athugið: fyrsta og síðasta lykkjan á prjóninum eru alltaf prjónaðar sléttar = kantlykkjur. Eftir miðlykkjurnar 20 (kaðalinn) skal prjóna munstur A, og enda framstykkið eins og byrjað var. Prjónið áfram í munstri. Þegar framstykkið mælist (34) 35 (36) 37 (38) sm. er fellt af fyrir handveg þannig: (3, 2, 1, 1, 1) 3, 2, 2, 1, 1 (3, 2, 2, 1, 1) 3, 2, 2, 1, 1, 1 (3, 2, 2, 1, 1, 1) lykkja í hvorri hlið = (50) 52 (56) 58 (62) lykkjur eftir. Prjónið þar til handvegur mælist (15) 15 (16) 17 (18) sm. Setjið miðlykkjurnar (12) 12 (14) 14 (14) á nælu = hálsmál og prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2, 2, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmálið = (13) 14 (15) 16 (18) lykkjur á öxlum. Prjónið þar til handvegur mælist (20) 21 (22) 23 (24) sm. Fellið af. Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 7 (61) 65 (69) 73 (77) lykkjur. Byrjið við örina sem sýnir rétta stærð á teikningunni, athugið: sleppið kaðlinum og haldið áfram með munstrið sem fyrr. Endið bakstykkið eins og byrjað var. Þegar bakstykkið mælist (34) 35 (36) 37 (38) sm. er fellt af fyrir handveg þannig: (3, 2, 1, 1, 1) 3, 2, 2, 1, 1 (3, 2, 2, 1, 1) 3, 2, 2, 1, 1, 1 (3, 2, 2, 1, 1, 1) lykkja í hvorri hlið = (45) 47 (51) 53 (57) lykkjur. Prjónið þar til 2 prjóna vantar upp á fulla sídd. Setjið miðlykkjurnar (19) 19 (21) 21 (21) á nælu og prjónið 2 prjóna á hvorri öxl fyrir sig. Fellið af. Ermar: Fitjið upp á prjóna nr. 7, (22) 24 (26) 28 (30) lykkjur. Teljið út frá miðjunni hvar munstrið á að byrja (sjá ör) Athugið að enginn kaðall er á ermum. Aukið í 1 lykkju í hvorri hlið með 2,5 sm millibili, 31


nýju lykkjurnar prjónast í munstrið. Haldið Munstur á peysu nr. 41 áfram að auka út á þennan hátt þar til (54) 56 (58) 60 (62) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist (54) 56 (58) 60 (62) sm. Fellið af 3, 2 lykkjur í hvorri hlið og þá 1 lykkju í hverri hlið á öðrum hverjum prjóni þar til (26) 28 (28) 30 (30) lykkjur eru eftir. Fellið af 1 lykkju í ­hvorri hlið á hverjum prjóni þar til 16 lykkjur eru eftir. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Saumið hliðarnar saman. Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Hálsmál: Prjónið upp frá réttunni á lítinn hringprjón nr. 7, u.þ.b. 70 lykkjur (allar stærðir). Prjónið 1 slétt , 6 brugðnar út prjóninn samtals 20 sm. Fellið laust af með með sléttum og brugðnum lykkjum eins og prjónað var áður. Brettið kragann út á rétt­una. Saumið ermar saman og saumið þær í handveginn frá röngunni .

Miðja á framstykki Kaðall, 20 lykkjur

Endurtakið

Munstur A, endurtekið 7 lykkjur

Miðja á ermi

S M L XL XXL Byrjið hér á framog bakstykki.

= Slétt á réttu, brugðið á röngu = Brugðið á réttu, slétt á röngu = Setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón fyrir aftan, 4 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl. = Setjið 4 lykkjur á kaðalprjón fyrir framan, 4 sl., prj. lykkjurnar af kaðlaprj. sl.

Prjónað úr ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Úllarprógram

42

Trefill

30

Alfa Fjöldi af dokkum Fjólublátt nr. 5344: 3 ADDI prjónar frá TINNU: 60 eða 80 sm. hringprjónn nr. 7. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 =10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp á prjóna nr 7, 27 lykkjur og prjónið slétt prjón fram og til baka. Fyrsta og síðasta lykkjan prjónast alltaf slétt = kantlykkja. Þegar trefillinn mælist 150 – 160 sm, fellið af. Festið kögur (8-9 sm langt, 4 þræðir) á báða kantana og aðra langhliðina.

Prjónablaðið

Ýr

kemur út tvisvar á ári. Gerist áskrifendur. Áskriftarsími 565-4610

32

Prjónað úr

43 Mál á peysu: Yfirvídd: Sídd: Ermalengd:

Peysa (2) (76) (38) (25)

4-6 (8) ára 82 (89) sm. 44 (50) sm. 30 (36) sm.


SMART Fjöldi af dokkum: Dökkblátt nr. 5575/875: (6) 7 (8) Rautt nr. 4219/842: (1) 1 (2) Blátt nr. 5936/862: (1) 1 (2) Gult nr. 2025/817: 1 í allar stærðir. Grænt nr. 8274/887: 1 í allar stærðir. Hvítt nr. 1001/801: 1 í allar stærðir. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.

Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (76) 84 (90) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (25) 30 (36) sm. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með dökkbláu á lítinn hringprjón nr. 3 u.þ.b. (88) 94 (98) lykkjur. Prjónið 6-7 sm. stroff, 1 slétt og 1 brugðin. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á röngu og saumið niður. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Ermar: Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 3 (38) 42 (46) lykkjur. Prjónið (4) 5 (5) sm. stroff, 1 slétt og 1 brugðin. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið 1 hring slétt og aukið jafnframt út í (56) 60 (60) lykkjur. Prjónið litla græna munsturbekkinn neðst á teikningu. Prjónið síðan það sem eftir er með dökkbláu. Athugið:

44

Peysa

Mál á peysu: (2) 4 Yfirvídd: (70) 77 Sídd: (38) 43 Ermalengd (undir hendi): (20) 24

(6) 8 ára (86) 91 sm. (48) 53 sm. (28) 32 sm.

SMART Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4219/842: (6) 7 (9) 10 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprj. nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SMART.

Bolur: Fitjið upp með dökkbláu á hringprjón nr. 3 (150) 160 (170) lykkjur. Prjónið (4) 5 (5) sm. stroff, 1 slétt og 1 brugðin í hring. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið 1 prjón slétt, aukið jafnframt í (18) 22 (26) lykkjur með jöfnu millibili = (168) 182 (196) lykkjur. Prjónið munstur eftir teikningu. Þegar allur bolurinn mælist (21) 25 (30) sm, er skipt í hliðum með (84) 91 (98) lykkjur á hvoru stykki. Bakstykki: Ljúkið við munstrið (allar stærðir). Stærð 2 ára: Prjónið það sem eftir er með dökkbláu. Stærðir 4-6 ára: Prjónið litla græna munsturbekkinn neðst á teikningunni, síðan með dökkbláu. Stærð 8 ára: Byrjið aftur neðst á munstrinu, prjónið litla græna munsturbekkinn + rauðu blýantana, síðan með dökkbláu það sem eftir er. Prjónið þar til handvegur mælist (17) 19 (20) sm. Fellið af fyrstu (26) 28 (30) lykkjurnar á öxl, setjið næstu (32) 35 (38) lykkjur á nælu = hálsmál, fellið af næstu (26) 28 (30) lykkjur. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki þar til handvegur mælist (12) 14 (15) sm. Setjið (16) 17 (20) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmál (2, 2, 2, 1, 1) 2, 2, 2, 1, 1, 1 (2, 2, 2, 1, 1, 1) lykkju = (26) 28 (30) lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist (17) 19 (20) sm. Fellið af.

Prjónað úr

72 prjónar = u.þ.b. 26-27 sm.

Miðja á ermi. = Dökkblátt. = Rautt. = Blátt. = Gult. = Hvítt. = Grænt.

Byrjið hér.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Munstur: (Deilanlegt með 18 + 1 lykkja). sl. = slétt. br. = brugðið. 1. prj.: (rangan) *1 br. prjónið (1 br., 3 sl.) 4 sinnum – 1 br.* Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. 2. prj.: *1 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 1 sl., 2 br. saman, 1 br., prjónið (1 sl., 3 br.) 2 sinnum, - 1 sl., 1 br., 2 br. saman, 1 sl., sláið bandi upp á prjóninn*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 sl. 3. prj.: *3 br., 2 sl., prjónið (1 br., 3 sl) 2 sinnum, - 1 br., 2 sl., 2 br.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. 4. prj.: *2 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 1 sl., 2 br., prjónið (1 sl., 1 br., 2 br. saman) 2 sinnum, 1 sl., 2 br., 1 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 1 sl.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 sl. 5. prj.: *3 br., prjónið (1 br., 2 sl.) 4 sinnum, 3 br. *. Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. 6. prj.: *3 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 1 sl., 2 br. saman, prjónið (1 sl., 2 br.) 2 sinnum, 1 sl., 2 br. saman, 1 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 2 sl.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 sl.

33


Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5, (79) 87 (97) 103 lykkjur. Prjónið 4 prjóna garðaprjón. (Slétt á réttu, slétt á röngu). Prjónið munstur (hér að ofan), en byrjið og endið með (3) 7 (3) 6 lykkjur slétt prjón fyrir utan munstrið. Prjónið munstrið = 12 prjónar, 2 sinnum, síðan 1 prjón brugðið. Prjónið nú munstur eftir teikningu og byrjið við örina sem sýnir þá stærð sem prjónuð er. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (23,5) 27 (30,5) 34 sm. Fellið af (6) 7 (8) 9 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg = (67) 73 (81) 85 lykkjur. Prjónið þar til handvegur mælist beint upp (14,5) 16 (17,5) 19 sm. Fellið af (19) 21 (23) 25 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, fellið af 2, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál, fellið samhliða af (7, 7, 7) 7, 8, 8 (8, 9, 9) 9, 9, 9 lykkjur við handveg. (Skásnið á öxl). Prjónið hina hliðina eins. Framstykki: Prjónið eins og bakstykkið þar til handvegur mælist (8,5) 10 (11,5) 13 sm. Fellið af (11) 13 (15) 17 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, fellið af 2 lykkjur í byrjun prjóns við hálsmál 2 sinnum, 1 lykkju 3 sinnum. Prjónið þar til handvegur mælist beint upp (14,5) 16 (17,5) 19 sm. Fellið af (7, 7, 7) 7, 8, 8 (8, 9, 9) 9, 9, 9 lykkjur við handveg. (Skásnið á öxl). Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp á hringprjón nr. 3,5, (49) 51 (55) 59 lykkjur. Prjónið 4 prjóna garðaprjón fram og til baka. Prjónið 12 prjóna munstur, en byrjið og endið með (6) 7 (0) 2 lykkjur slétt fyrir utan munstrið. Prjónið 1 prjón brugðið. Prjónið munstur eftir teikningu, (teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar). Aukið í 1 lykkju á 1. prjóni í hvorri hlið, aukið síðan í á 6. hverjum prjóni þar til (61) 67 (73) 81 lykkja er á erminni. Prjónið nýju lykkjurnar í munstrið. Prjónið þar til öll ermin mælist 34

(20) 24 (28) 32 sm., prjónið (3) 3,5 (4) 4,5 sm. til viðbótar. Fellið af 4 lykkjur í byrjun næstu (10) 10 (12) 14 prjóna. Fellið síðan af síðustu (21) 27 (25) 25 lykkjur. Frágangur: Saumið axlir- og hliðarsaum. Hálslíning: Prjónið upp á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 3 (86) 90 (94) 98 lykkjur. Prjónið 3 prjóna brugðið í hring, 1 prjón slétt, 6 prjóna stroff 1 sl., 1 br. Prjónið að lokum 6 prjóna slétt = rúllu-kantur. Fellið laust af. Saumið ermar saman, en skiljið eftir (3) 3,5 (4) 4,5 sm. ósaumaða efst á erminni, sem saumast við affelldu lykkjurnar í handveg. Saumið ermar við bol. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna. Munstur á peysu.

16 prjónar, endurtakið.

7. prj.: *5 br., 1 sl., prjónið (1 br., 2 sl.) 2 sinnum, 1 br., 1 sl., 4 br.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. 8. prj.: *4 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 1 sl., 1 br., prjónið (1 sl., 2 br. saman) 2 sinnum, 1 sl., 1 br., 1 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 3 sl.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 sl. 9. prj.: *5 br., prjónið (1 br., 1 sl.) 4 ­sinnum, 5 br.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. 10. prj.: *5 sl., sláið bandi upp á prjóninn, 2 snúnar sl. saman, prjónið (1 sl., 1 br.) 2 sinnum, 1 sl., 2 sl. saman, sláið bandi upp á prjóninn, 4 sl.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 sl. 11. prj.: *8 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 7 br.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. 12. prj.: *8 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 7 sl.*. Endurtakið frá * til *, endið með 1 sl.

Endurtakið. 4 og 8 2 6 ára, Miðja. byrjið hér á framog bakstykki. = Slétt á réttu, brugðið á röngu. = Brugðið á réttu, slétt á röngu.

Prjónað úr

45

Peysa

Mál á peysu: (2) 4 (6) 8-10 (12) ára Yfirvídd: (76) 81 (87) 92 (98) sm. Sídd: (38) 42 (46) 52 (58) sm. Ermalengd frá handvegi: (22) 25 (28) 33 (38) sm. SMART Þvottur: 30 gráður. Grunnlitur: Fjöldi af dokkum: Rauðsprengt nr. 4218 eða blásprengt nr. 5574: (4) 5 (6) 7 (8) Gult nr. 2417: (1) 1 (1) 1 (2) Grænt nr. 9544/895 eða nr. 4038 /836: (1) 1 (1) 1 (2) Blátt nr. 5846 eða dökkgrænt nr. 8274/887: (1) 1 (1) 1 (2) Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprjónar nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með grunnlit á hringprjón nr. 3 (154) 164 (172) 180 (188) lykkjur. Prjónið (4) 4 (4) 5 (5) sm. slétt prjón í hring, síðan 2 prjóna brugðið. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið munstur eftir teikningu en athugið: aukið í (14) 16 (20) 24 (28) lykkjur með jöfnu millibili á fyrsta prjóni, = (168) 180 (192) 204 (216) lykkjur. Þegar allur bolurinn mælist (21) 24 (27) 32 (37) sm. er fellt af í hvorri hlið þannig: Fellið af (5) 5 (5) 6 (6) lykkjur, prjónið (75) 81 (87) 91 (97) lykkjur í munstri eins og áður, fellið af (9) 9 (9) 11 (11) lykkjur, prjónið (75) 81 (87) 91 (97) lykkjur í munstri eins og áður, fellið af síðustu (4) 4 (4) 5 (5) lykkjurnar. Leggið til hliðar og prjónið ermar. Ermar: Fitjið upp með grunnlit á sokkaprjóna nr. 3 (36) 38 (40) 44 (46) lykkjur. Prjónið (5) 5 (5) 6 (6) sm. slétt prjón, síðan 2 prjóna brugðið. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 og prjónið munstur eftir teikningu en athugið: aukið út (14) 14 (14) 14 (12) lykkjur með jöfnu millibili á fyrsta prjóni = (50) 52 (54) 58 (58) lykkjur (teljið út frá miðju á ermi hvar munstrið byrjar) Athugið: Prjónið síðustu lykkjuna á hringnum alltaf bugðna = merkilykkja, aukið í 1 lykkju sitt hvorum megin við


hana með u.þ.b. 2 sm. millibili þar til (66) 72 (78) 84 (90) lykkjur eru á erminni og öll ermin mælist (22) 25 (28) 33 (38) sm. (endið munstrið á erminni eins og það endaði á bol) Fellið af (9) 9 (9) 11 (11) lykkjur undir erminni (lykkjurnar skulu vera á sama stað í munstrinu og lykkjurnar sem felldar voru af á bolunum) Laskúrtaka: Sameinið ermar og bol, látið affelldu lykkjurnar á bol og ermi mætast. Byrjið prjóninn á miðju bakstykki og prjónið 1 prjón slétt yfir allar lykkjurnar en athugið: prjónið 1 lykkju af bol og 1 lykkju af ermi sléttar saman á öllum 4 sam- skeytunum (þar sem ermi og bolur mætast) = merkilykkja og er alltaf prjónuð slétt með grunnlit. Haldið áfram með munstur eftir teikningu eins og áður. Fellið af á næsta prjóni þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir að 1. merkilykkju, – takið eina lykkju óprjónaða fram af, 1 sl., steypið óprjónuðu lykkjunni yfir – prjónið merkilykkjuna sl. – prjónið 2 lykkjur slétt saman. Endurtakið þessa úrtöku á næstu 3 samskeytum. Fellið þannig af á 2. hverjum prjóni þar til (35) 39 (41) 41 (45) lykkjur eru eftir á framstykki, ekki eru taldar með merkilykkjurnar. Fellið af fyrir hálsmáli miðlykkjurnar (13) 15 (15) 17 (17). Prjónið fram og til baka og fellið af 2 lykkjur 2 sinnum hvoru megin við hálsmál, síðan 1 lykkju hvoru megin á 2. hverjum prjóni þar til allar lykkjurnar hafa verið felldar af. Athugið að halda áfram með laskúrtöku á hverjum prjóni sem fyrr.

Munstur á peysu nr. 45. ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Endurtakið

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprjónar nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

Byrjið hér

Miðja á ermi

= Rauðsprengdur / blásprengdur = Gult / Gult = Grænt / Rautt. = Blátt / Grænt.

Hálslíning: Prjónið upp á lítinn hringprjón nr. 3, hæfilega þéttar lykkjur kringum hálsmálið. Prjónið 1 prjón slétt með grunnlit og fækkið lykkjunum þar til (86) 90 (94) 98 (100) lykkjur eru á prjóninum. Prjónið 2 prjóna brugðið, síðan slétt prjón þar til hálslíningin mælist (4) 5 (5) 6 (6) sm. Fellið hæfilega laust af. Saumið saman undir ermum.

Prjónað úr 30

46

Peysa

Hönnun: Halla Einarsdóttir Mál á peysu: (4) 6 Yfirvídd: (80) 84 Sídd: (42) 46 Ermalengd: (29) 32

(8) (88) (50) (36)

10 92 54 39

SMART Fjöldi af dokkum: Húfa og peysa Dökkgrænt nr. 7982/885: (5) 6 (7) 8 (9) Milligrænt nr. 8764: (1) 1 (1) 2 (2) Rautt nr. 4038/836: (1) 1 (2) 2 (2) Gult nr. 2025/817: (1) 1 (1) 2 (2) Kremað nr. 1012/803: (1) 1 (1) 1 (1) Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

(12) ára (96) sm. (58) sm. (42) sm.

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með rauðu á hringprjón nr. 3 (168) 176 (184) 192 (200) lykkjur og prjónið 1 prjón 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðna. Skiptið yfir í dökkgrænt og prjónið munstur A. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 1 prjón með dökkgrænu og aukið í með jöfnu millibili (12) 14 (16) 18 (20) lykkjur = (180) 190 (200) 210 (220) lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt með dökkgrænu og síðan munstur B, síðan áfram með dökkgrænu í sléttu prjóni þar til allur bolurinn mælist (24) 27 (31) 35 (38) sm. Athugið: Aukið í á síðasta prjóni með jöfnu millibili, (8) 10 (12) 14 (16) lykkjur = (188) 200 (212) 224 (236) lykkjur. Setjið munstur C niður þannig: * 1 brugðin – byrjið við örina sem sýnir rétta stærð og prjónið (93) 99 (105) 111 (117) lykkjur í munstri C = framstykki*. Endurtakið frá * til * 1 sinni til viðbótar = bakstykki. Munstrið á að enda eins við brugðnu hliðarlykkjurnar. Prjónið munstrið þar til ör við munstrið sýnir hálslíningu. Fellið af (17) 19 (21) 23 (23) lykkjur á miðju framstykki og prjónið það sem eftir er af munstrinu fram og til baka. Athugið: Fellið jafnframt af í byrjun prjóns við hálsmál 3, 2, 2, 1, 1 lykkju = (29) 31 (33) 35 (38) lykkjur á öxlum á framstykki út að hliðarlykkju. Ef bolurinn mælist styttri en uppgefin sídd, prjónið nokkra prjóna með dökkgrænu. Fellið af eða setjið lykkjurnar á nælu. Ermar: Fitjið upp með rauðu á sokka35


Hálslíning

Munstur C Munstur B og C: = dökkgrænt = milligrænt = gult = kremað = rautt

Miðja að aftan og framan (munstrið á að speglast)

4 6 8 10 12 ára. Byrjið hér Munstur B

Miðja á ermi

Byrjið hér á bolnum

prjóna nr. 3 (44) 48 (48) 52 (52) lykkjur og prjónið munstur A eins og á bol. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5. Prjónið 1 prjón slétt með dökkgrænu og aukið jafnfram í með jöfnu millibili þar til (56) 56 (58) 58 (60) lykkjur eru á prjóninum. Prjónið aftur 1 prjón slétt með dökkgrænu og síðan munstur B (teljið út frá miðri ermi hvar munstrið á að byrja). Athugið: Prjónið síðustu lykkjuna á hringnum alltaf brugðna = merkilykkja, aukið í 1 lykkju sitt hvorum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (80) 84 (88) 92 (96) lykkjur eru á prjóninum. Athugið: Eftir munstur B er prjónað með dökkgrænu þar til öll ermin mælist (25) 28 (32) 35 (38) sm. Prjónið aftur munstur B + 2 prjóna með dökkgrænu. Snúið erminni við og prjónið 5 sm. slétt prjón (kantur). Fellið af. Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við handveginn og merkið. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sikk sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið eða lykkið saman axlirnar. Hálslíning: Prjónið upp með 40 sm. hringprjón nr. 3 og dökkgrænu (92) 96 (100) 36

Munstur A, stroff.

Munstur A: = Brugðið með dökkgrænu = Slétt með dökkgrænu = Slétt með gulu

104 (108) lykkjur. Prjónið 9 fyrstu prjónana á munstri A, skiptið yfir í rautt og prjónið í allt 12 sm. stroff, 1 sl., 1 br. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á röngu og saumið niður. Saumið ermarnar í og saumið kantinn niður á röngunni.

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Prjónað úr

Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

47

Húfa

Ef húfan er prjónuð sér þarf eina dokku af hverjum lit. Sjá uppskrift nr. 46. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Lítill hringprj. eða sokkaprj. nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, dúskamót, þvottamerki fyrir Smart.

Fitjið upp með rauðu á 40 sm. hringprjón nr. 3 (100) 104 (104) 108 (108) lykkjur. Prjónið 1 prjón 1 sl., 1 br., síðan 9 fyrstu prjónana í munstri A. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5. Prjónið 1 prjón slétt prjón með dökkgrænu og aukið jafnframt í (0) 1 (6) 2 (2) lykkjur með jöfnu millibili = (100) 105 (110) 110 (110) lykkjur. Prjónið aftur 1 prjón slétt með dökkgrænu, síðan munstur B. Eftir munstur B, haldið áfram með dökkgrænu í sléttu prjóni þar til húfan mælist (20) 20 (21) 21 (22) sm. Skiptið lykkjunum niður á 2 prjóna og lykkið saman. Búið til 4 litla dúska í sitt hvorum litnum og festið 2 í sitt hvort hornið.


Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Prjónað úr

48

Peysa

Mál á peysu: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára Yfirvídd: (78) 82 (86) 90 (95) 102 sm. Sídd: (38) 42 (46) 50 (54) 58 sm. Ermalengd: (25) 29 (32) 36 (39) 42 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Peysa og eyrnaband Gulsprengt nr. 2526/818: (6) 6 (7) 8 (9) 10 Dökkblátt nr. 5575/875: (1) 1 (1) 1 (2) 2 Dökkgult nr. 2417: 1 í allar stærðir Milligult nr. 2025/817: 1 í allar stærðir Ljósgult nr. 2206: 1 í allar stærðir Grænt nr. 9544/895: 1 í allar stærðir Örlítið af rauðu, t.d. 4219/842. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Framstykki: Prjónið áfram munstur B fram og til baka. Fyrsta og síðasta lykkjan á prjóninum prjónast alltaf slétt = kantlykkjur. Þegar handvegurinn mælist (12) 13 (13) 14 (15) 16 sm. eru (14) 16 (18) 18 (20) 22 lykkjur í miðjunni settar á nælu. Prjónið hvora öxl fyrir sig og fellið af í byrjun prjóns við hálsmál 4, 2, 2, 1, 1, lykkju fyrir (2) 4 (6) ára og 4, 2, 2, 1, 1, 1 lykkjur fyrir (8) 10 (12) ára = (34) 35 (36) 38 (40) 42 lykkjur á öxlum. Prjónið þar til handvegurinn mælist (17) 18 (19) 20 (21) 22 sm. (strekkið ekki á þegar mælt er) og fellið af. Prjónið hina öxlina eins.

Munstur C

Munstur A

14 lykkjur Miðja að endurtakið framan og aftan. Miðja á ermi

12 10 8 6 4 2 ára miðja á ermi endið hér

22 lykkjur, endurtakið 4 sinnum

= Dökkblátt = Dökkgult = Milligult = Ljósgult = Rautt = Grænt

2 4 6 8 10 12 ára.

Munstur B endurtakið

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprjónar nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 Gott að eiga: Kaðlaprjón, merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

Bolur: Fitjið með dökkbláu á hringprjón nr. 3 (156) 164 (170) 176 (184) 196 lykkjur. Prjónið 1 prjón stroff, 1 sl., 1 br. Skiptið yfir í grænt og prjóni 1 prjón stroff, skiptið yfir í gult og prjónið stroff þar til það mælist (4) 4 (5) 5 (6) 6 sm. Prjónið 1 prjón slétt og aukið jafnframt í (20) 20 (22) 24 (28) 28 lykkjur með jöfnu millibili = (176) 184 (192) 200 (212) 224 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og setjið munstur A niður þannig (1. prjónn munstursins): *1 brugðin – (87) 91 (95) 99 (105) 111 sl. = framstykki*. Endurtakið frá * til * 1 sinni til viðbótar = bakstykki. Brugðna hliðarlykkjan skal alltaf prjónuð brugðin að úrtöku fyrir handveg. Munstrið á að byrja og enda eins við hliðarlykkjurnar. Byrjið munstur A, innan við hliðarlykkju, við örina sem sýnir rétta stærð, prjónið frá hægri til vinstri að munsturlykkjunum 14 sem merktar eru og endurtakið þær þar til komið er að brugðnu hliðarlykkjunni. Eftir brugðnu hliðarlykkjuna er byrjað aftur við örina sem sýnir rétta stærð og bakstykkið prjónað eins. Eftir að munstur A hefur verið prjónað er prjónaður 1 prjónn sl.

með gulsprengdu og jafnframt aukið í á fram- og bakstykki (13) 13 (13) 15 (15) 15 lykkjur = (100) 104 (108) 114 (120) 126 lykkjur á hvorum helmingi (hliðarlykkjurnar eru ekki taldar með). Prjónið munstur B þannig: Byrjið við örina sem sýnir rétta stærð eftir brugðnu hliðarlykkjuna og prjónið að munsturlykkjunum 22 sem merktar eru, endurtakið þær 4 sinnum og endið við örina sem sýnir rétta stærð = framstykki. Byrjið aftur við örina sem sýnir rétta stærð, eftir brugðnu hliðarlykkjuna, og prjónið bakstykkið eins og framstykkið. Haldið þannig áfram þar til allur bolurinn mælist (21) 24 (27) 30 (33) 36 sm. Skiptið nú í hliðum, brugðnu hliðarlykkjurnar 2 fara með framstykkinu = (102) 106 (110) 116 (122) 128 lykkjur á framstykki. Prjónið hvorn helming fyrir sig.

2 4 6 8 10 12 ára byrjið hér

= Slétt á réttu, brugðið á röngu = Brugðið á réttu, slétt á röngu = Prjónið seinni lykkjuna slétt fyrir framan þá fyrri, prjónið fyrri lykkjuna slétt. = Setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan, setjið næstu 2 lykkjur á kaðalprjón fyrir aftan, prjónið næstu 2 lykkjur slétt, þá lykkjurnar sem geymdar voru fyrir aftan slétt og síðast lykkjurnar sem geymdar voru fyrir framan slétt. 37


Bakstykki: Fitjið upp 1 nýja kantlykkju við byrjun og enda prjóns og prjónið munstrið áfram eins og á framstykki þar til 2 prjónar eru eftir að fullri sídd. Setjið miðlykkjurnar (34) 36 (38) 40 (42) 44 á nælu = hálsmál, prjónið 2 prjóna á hvorri öxl fyrir sig. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 3 (36) 38 (40) 44 (46) 48 lykkjur og prjónið stroff eins og neðan á bol. Prjónið 1 prjón sl. og aukið jafnframt í þar til (56) 56 (58) 58 (60) 60 lykkjur eru á prjóninum. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 og prjónið munstur A (teljið út frá miðju á ermi hvar munstrið á að byrja) Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju sitt hvorum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (85) 89 (93) 99 (103) 107 lykkjur eru á prjóninum. Athugið: Þegar munstur A hefur verði prjónað er prjónaður 1 prjónn með gulsprengdu jafnframt sem aukið er í (9) 9 (9) 11 (11) 11 lykkjur með jöfnu millibili. Prjónið nú munstur B og teljið út frá miðju á ermi hvar munstrið á að byrja. Prjónið þar til öll ermin mælist (25) 29 (32) 36 (39) 42 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með dökkbláu á 40 sm. hringprjón nr. 3 u.þ.b. (88) 92 (96) 100 (104) 108 lykkjur = fyrsti prjónn í munstri C. Prjónið áfram munstur C og síðan 1 prjón sl. með gulsprengdu. Pjónið nú stroff, 1 sl., 1 br. þar til hálslíningin mælist 4,5 sm. Skiptið yfir í grænt og prjónið 1 prjón stroff, síðan 1 prjón stroff með dökkbláu. Prjónið nú 1 prjón brugðið með dökkbláu = brotlína. Skiptið yfir í gulsprengt og pjónið 5,5 sm. stroff, fellið laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið um brotlínu yfir á rönguna og saumið niður. Saumið ermarnar í.

Prjónað úr

49

Peysa

Mál á peysu: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára Yfirvídd: (76) 81 (87) 92 (98) 103 sm. Sídd: (38) 42 (46) 51 (56) 60 sm. Ermalengd: (25) 29 (32) 35 (38) 41 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Peysa og húfa. Dökkgult nr. 2417: (2) 3 (3) 4 (4) 5 Milligult nr. 2025/817: (1) 1 (2) 2 (2) 3 Ljósgult nr. 2206: (1) 1 (2) 2 (2) 2 Dökkblátt nr. 5575/875: (3) 3 (4) 4 (5) 5 Dökkrautt nr. 4065/855: (1) 1 (1) 2 (2) 2 Rautt nr. 4038/836: (1) 1 (1) 2 (2) 2 Appelsínugult nr. 3619/838: 1 í allar stærðir Grænt nr. 9544/895: 1 í allar stærðir Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60 eða 80 sm. hringprjónar nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

ur. Skiptið yfir í dökkgult og prjónið stroff, 2 sl., 2 br. þar til stroffið mælist (4) 4 (5) Ef bandið er prjónað sér, þarf 1 dokku af 5 (6) 6 sm. Prjónið 1 prjón slétt og aukið hverjum lit. jafnframt í (16) 20 (24) 24 (28) 28 lykkjur með jöfnu millibili = (168) 180 (192) 204 (216) 228 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5 og prjónið munstur A byrjið við örina sem sýnir rétta stærð. Eftir munstur A, prjónið munstur B þar til fullri sídd er Fitjið upp með dökkbláu á lítinn hring- náð. Athugið: Þegar bolurinn mælist (33) prjón nr. 3,5, 112 lykkjur og prjónið 3,5 37 (41) 45 (50) 54 setjið merki í hliðarnar sm. sl. prjón = innábrot. Skiptið yfir í með (85) 91 (97) 103 (109) 115 lykkjur á gulsprengt og prjónið 1 prjón sl. + 1 prjón framstykki og (83) 89 (95) 101 (107) 113 br. = brotlína. Prjónið munstur A + 1 lykkjur á bakstykki. Setjið miðlykkjurnar prjón sl. og 1 prjón br. með gulsprengdu = (13) 15 (17) 17 (19) 21 á framstykkinu á brotlína. Skiptið yfir í dökkblátt og prjónið nælu. Prjónið fram og til baka og fellið af 3,5 sm. sl. prjón. Fellið af. Brjótið um í byrjun prjóns við hálsmál 4, 2, 2, 1, 1, brotlínur og saumið saman kantana (þar lykkju fyrir (2) 4 (6) ára og 4, 2, 2, 1, 1, 1 sem fitjað var upp og fellt af). lykkjur fyrir (8) 10 (12) ára = (26) 28 (30) Bolur: Fitjið með dökkbláu á hringprjón 32 (34) 36 lykkjur á öxlum framstykkisins nr. 3 (152) 160 (168) 180 (188) 200 lykkj- að hliðarmerkinu. Prjónið þar til bolurinn

Eyrnaband

38

mælist (38) 42 (46) 51 (56) 60 sm. Ermar: Fitjið upp með dökkbláu á sokkaprjóna nr. 3 (36) 40 (40) 44 (44) 48 lykkjur og prjónið stroff eins og neðan á bol. Prjónið einn prjón sl. með dökkgulu og aukið jafnframt út í þar til (56) 56 (60) 64 (66) 66 lykkjur eru á prjóninum. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 og prjónið munstur A. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja, aukið í 1 lykkju sitt hvorum megin við hana með 2 sm. millibili þar til (76) 80 (86) 92 (96) 100 lykkjur eru á prjóninum. Athugið: Þegar munstur A hefur verði prjónað er prjónað munstur B þar til ermin mælist (25) 29 (32) 35 (38) 41 sm. Snúið erminni við og prjónið 5 prjóna slétt prjón (kantur). Fellið laust af. Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við handveginn og merkið. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sikk sakkið þétt yfir sár- kantinn. Saumið eða lykkið saman axlirnar. Hálslíning: Prjónið upp með dökkbláu á 40 sm. hringprjón nr. 3 u.þ.b. (88) 92 (96) 100 (104) 108 lykkjur = fyrsti prjónn í munstri C. Prjónið áfram munstur C og síðan 1 prjón sl. með dökkgulu. Prjónið nú stroff, 2 sl., 2 br. með sama lit þar til hálslíningin mælist (13) 13 (14) 14 (15) 15 sm. Skiptið yfir í dökkblátt og fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Ef húfan er prjónuð sér þarf 1 dokku af hverjum lit.

Húfa Fitjið upp með dökkbláu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3, (96) 102 (102) 108 (108) 114 lykkjur. Prjónið 6 sm. slétt + 1 prjón brugðið = brotlína. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5, prjónið munstur A, en sleppið fyrsta dökkbláa prjóninum. Prjónið síðan slétt prjón með dökkgulu þar til húfan mælist (11) 12 (12) 13 (13) 13 sm. frá brotlínu. Takið úr með því að prjóna 2 lykkjur sléttar saman og (14) 15 (15) 16 (16) 17 lykkjur sléttar til skiptis út prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið úr á næsta prjóni þannig: Prjónið 2 sléttar saman, (13) 14 (14) 15 (15) 16 sléttar til skiptis út prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið þannig úr á öðrum hverjum prjóni. (Einni lykkju færra á milli úrtöku í hvert sinn). Takið úr þar til 7 lykkjur eru á milli = 42 lykkjur í allt. Fellið nú af á ­hverjum prjóni þar til 6 lykkjur eru eftir.


Munstur á peysu og húfu.

Miðja á ermi

30

Munstur B endurtakið

Munstur C

Munstur A

12 lykkjur endurtakið

2, 6, 10 ára.

= Ljósgult = Milligult = Dökkgult = Dökkrautt = Rautt = Dökkblátt = Appelsínugult = Grænt

4, 8, 12, ára

Slítið frá og dragið þráðinn í gegnum lykkjurnar. Herðið vel að. Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Búið til 1 dúsk u.þ.b. 2 sm. í þvermál í dökkbláu og festið í toppinn.

Mál á peysu: (XS) S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: (98) 106 (114) 120 (128) 134 sm. Sídd: (60) 62 (64) 66 (67) 68 sm. Ermalengd:(45) 46 (46) 47 (47) 48 sm. SMART Fjöldi af dokkum: Litur 1: Hvítt nr. 1001/801: (11) 12 (13) 14 (15) 16. Litur 2: Dökkgrátt nr. 1088/810: (3) 3 (3) 4 (4) 4. Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónar nr. 3 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart.

Prjónað úr

50

Dömupeysa

Prjónfesta: 22 lykkjur og u.þ.b. 26 prjónar í munstri á prjóna nr. 3,5 = 10x10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr. 3 (200) 220 (236) 252 (268) 280 lykkjur. Prjónið 4 sm. slétt í hring + 1 prjón brugðið = brotlína. Skiptið yfir á hring-prjón nr. 3,5 og prjónið munstur A,

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð. en prjónið 1. prjón þannig: *1 brugðin = hliðarlykkja, prjónið (99) 109 (117) 125 (133) 139 lykkjur slétt = framstykki*. Endurtakið frá * til * = bakstykki. Bolnum er nú skipt með brugðinni lykkju í hvorri hlið, prjónið þannig upp allan bolinn. Byrjið 4. prjón við örina sem sýnir réttu stærð, endurtakið munstrið í sviganum þar til komið er að næstu hliðarlykkju. Byrjið nú aftur við sömu ör og prjónið eins og framstykkið. Munstrið á að byrja og enda eins við hliðarlykkjurnar. Þegar munstri A lýkur er prjónað slétt prjón með lit 1. Prjónið 2 sm. aukið í 1 lykkju báðum megin við br. hliðarlykkjurnar, og endurtakið þessa aukningu með u.þ.b. (5) 6 (6) 7 (7) 7 sm. millibili 3 sinnum til viðbótar. Eftir að aukningu lýkur hafa bæst við 8 lykkjur á hvorum helming. Prjónið þar til bolurinn mælist (29) 31 (32) 34 (35) 36 sm. frá brotlínu. Prjónið munstur B. Byrjið við örina sem sýnir réttu stærð. Eftir að munstri lýkur er prjónað með lit 1. Prjónið 2 prjóna, fellið af (15) 17 (17) 19 (19) 19 lykkjur á miðju framstykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka og fellið af 3, 3, 2, 2, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál = (34) 38 (42) 45 (49) 52 lykkjur eftir á framstykki að hliðarlykkju. Prjónið að minnsta kosti 5 sm. frá fyrstu úrtöku við hálsmál. Fellið af allar lykkjur. Ermar: Fitjið upp með lit 1 á sokkaprjóna nr. 3 (52) 54 (56) 60 (64) 66 lykkjur. Prjónið 4 sm. slétt í hring + 1 prjón brugðið = brotlína. Skiptið yfir á sokka-prjóna 39


Munstur á dömupeysu.

Munstur B= u.þ.b. 25 – 26 sm.

nr. 3,5 og prjónið munstur A, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar. Prjónið síðan slétt prjón með lit 1. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1,5 sm. millibili þar til (102) 106 (110) 114 (120) 124 lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til ermin mælist (42) 43 (43) 44 (44) 45 sm. frá brotlínu. Prjónið munstur C. Prjónið að lokum 1 hring með lit 1, snúið erminni við og prjónið 5 hringi slétt prjón = kantur. Fellið hæfilega laust af.

Munstur C.

Frágangur: Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Mælið breidd erma við handveg, u.þ.b. (23) 24 (25) 26 (27) 28 sm. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveg (brugðnu hliðarlykkjuna). Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman. Saumið ermar í innan við kantinn efst, notið hann til að hylja sauminn. Hálslíning: Prjónið upp með lit 1 á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 (100) 104 (108) 108 (112) 112 lykkjur. Prjónið 10 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið þvottamerki fyrir Smart innan í peysuna.

Prjónað úr 24 lykkjur, endurtakið.

Húfa

SMART Fjöldi af dokkum: Litur 1: Hvítt nr. 1001/801: 1 Litur 2: Dökkgrátt nr. 1088/810: 1 Einnig er hægt að nota Peer Gynt. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. Lítill hringprjónn eða sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. 40

Munstur A

51

XS S M L XL XXL

24 lykkjur, endurtakið.

= Litur 1, hvítt = Litur 2, dökkgrátt

XS S M L XL XXL

Miðja á ermi. Fitjið upp 7 lykkjur með lit 2 á hringprjón nr. 3,5. Prjónið 1 prjón brugðið. Prjónið og aukið í eftir teikningu (1 lykkja í hvorri hlið á hverjum prjóni). Prjónið munstrið og aukið í þar til 27 lykkjur eru á prjóninum, þá eru eftir 3 prjónar af “rósinni”. Leggið til hliðar og prjónið annað eyra eins. Klippið ekki frá, en fitjið upp 7 lykkjur í byrjun prjóns, prjónið eyrað (27 lykkjur), fitjið upp 40 lykkjur í enda prjóns, prjónið hitt eyrað (27 lykkjur), fitjið upp 7 lykkjur í enda prjóns = 108 lykkjur. Prjónið nú í hring með lit 2 á sokkaprjónum eða litlum

hringprjón nr. 3,5. Prjónið í allt 6 prjóna eftir að “rósinni” lýkur. Prjónið munsturbekk á húfu og síðan með lit 1. Prjónið 4 sm. með lit 1, takið úr í toppinn þannig: Prjónið 16 lykkjur slétt, 2 sléttar saman, til skiptis allan prjóninn = 6 jafn stórir hlutar. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Prjónið 15 lykkjur slétt, 2 sléttar saman, til skiptis allan prjóninn. Prjónið 1 prjón án úrtöku. Takið þannig úr á 2. hverjum prjóni, alltaf með 1 lykkju minna á milli úrtöku, þar til 10 lykkjur eru á milli. Takið nú úr á ­hverjum prjóni þar til 12 lykkjur eru eftir


Munstur á eyra.

SMART Fjöldi af dokkum: Litur 1: Dökkgrátt nr. 1088/810: (10) 11 (12) 13 (14) 15. Litur 2: Hvítt nr. 1001/801: (3) 3 (4) 4 (5) 6. Einnig er hægt að nota Peer Gynt.

Munstur á húfu.

Fitjið upp 7 lykkjur.

= Litur 1, hvítt = Litur 2, dökkgrátt

ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 60-80 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3,5. Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5. Lítill hringprjónn nr. 3 (hálslíning). Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir Smart. Prjónfesta: 22 lykkjur og u.þ.b. 26 prjónar í munstri á prjóna nr. 3,5 = 10x10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Bolur: Fitjið upp með lit 1 á hringprjón nr. 2,5 (196) 204 (220) 236 (244) 256 lykkjur. Prjónið (6) 6 (7) 7 (7) 7 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar í hring. Prjónið 1 prjón slétt og aukið jafnframt í (28) 36 (40) 44 (48) 52 lykkjur með jöfnu millibili = (224) 240 (260) 280 (292) 308 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3,5. Prjónið slétt prjón með lit 1 þar til allur bolurinn mælist (28) 33 (36) 38 (39) 41 sm. prjónið munstur A, en prjónið 1. prjón þannig: *1 brugðin = hliðarlykkja, byrjið við örina sem sýnir rétta stærð og prjónið í allt (111) 119 (129) 139 (145) 153 lykkjur munstur = framstykki*. Endurtakið frá * til * = bakstykki. Bolnum er nú skipt með brugðinni lykkju í hvorri hlið, prjónið þannig upp allan bolinn. Munstrið á að byrja og enda eins við hliðarlykkjurnar. Þegar munstri A lýkur er prjónað slétt prjón með lit 1. Prjónið (2) 3 (4) 4 (4) 4 prjóna. Fellið af (15) 17 (19) 21 (21) 23 lykkjur á miðju framstykki = hálsmál. Prjónið fram og til baka og fellið af 3, 3, 2, 2, 1, 1 lykkju í

Munstur á herrapeysu

Munstur A.

á prjóninum. Slítið frá, dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Prjónið hringinn í kringum kantinn með garðaprjóni. 1 garð með hvorum lit. Byrjið á miðju að aftan og prjónið upp með lit 2 á hringprjón nr. 3, 1 lykkju í hverja lykkju og u.þ.b 5 lykkjur á hverja 2 sm. eftir rúnuðu hliðunum. Athugið vel að nægilega margar lykkjur séu í rúnuðu hliðunum (eyranu) þannig að eyrað kiprist ekki saman. Snúið við að aftan og prjónið slétt til baka. Skiptið yfir í lit 1 og prjónið 1 prjón slétt og aukið jafnframt í 2-3 lykkjur í rúnuðu hliðarnar á eyrum. Fellið af á ­röngunni með sléttum lykkjum. Saumið saman að aftan. ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

52

Munstur B.

Prjónað úr

Herrapeysa

Mál á peysu: (12) 14-16 ára (M) L (XL) XXL Yfirvídd: (100) 108 (118) 126 (132) 138 sm. Sídd: (58) 64 (68) 70 (72) 74 sm. Ermal.:(42) 46 (50) 52 (54) 54 sm.

24 lykkjur, endurtakið. = Litur 1, dökkgrátt.

Miðja á ermi.

12 14/16 ára. ára.

M L XL XXL

= Litur 2, hvítt. 41


byrjun prjóns við hálsmál = (36) 39 (43) 47 (50) 53 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til fullri sídd er náð, að minnsta kosti u.þ.b. (5) 6 (6) 6 (7) 7 sm. frá fyrstu úrtöku við hálsmál. Fellið af allar lykkjur. Ermar: Fitjið upp með lit 1 á sokka- prjóna nr. 2,5 (40) 44 (48) 52 (52) 56 lykkjur. Prjónið (6) 6 (7) 7 (7) 7 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar í hring. Prjónið 1 hring slétt og aukið út í (52) 56 (64) 66 (66) 70 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3,5. Prjónið síðan slétt prjón með lit 1. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með 1,5 sm. millibili þar til (98) 106 (120) 124 (128) 132 lykkjur eru á erminni. Athugið: Prjónið með lit 1 þar til öll ermin mælist u.þ.b. (34) 38 (42) 44 (46) 46 sm., prjónið þá munstur B. Snúið erminni við og prjónið 5 hringi slétt prjón = kantur. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Mælið breidd erma við handveg, u.þ.b. (22) 24 (27) 28 (29) 30 sm. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveg (brugðnu hliðarlykkjuna). Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sár- kantinn. Saumið axlir saman. Saumið ermar í innan við kantinn efst, notið hann til að hylja sauminn. Hálslíning: Prjónið upp með lit 1 á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 3 (104) 108 (116) 120 (120) 124 lykkjur. Prjónið (6) 6 (6) 7 (7) 7 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á röngu og saumið niður. Saumið þvotta-merki fyrir Smart innan í peysuna.

Prjónablaðið

Ýr

kemur út tvisvar á ári.

Prjónað úr

53

Jakki

Mál á jakka: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára. Yfirvídd: (73) 78 (82) 87 (91) 96 sm. Sídd: (38) 42 (46) 50 (54) 58 sm. Ermalengd: (24) 28 (31) 35 (37) 39 sm. SISU Fjöldi af dokkum: Dökkgrátt nr. 1088/10: (3) 4 (4) 5 (5) 6 Kremað nr. 1012/600: (2) 2 (3) 3 (4) 4 Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 50 eða 60 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Tölur: (6) 7 (7) 7 (8) 8 stk. U.þ.b. (150) 160 (170) 180 (190) 200 sm. ofin ullarbönd fyrir fram- og hálslíningu + ermar. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, þvottamerki fyrir SISU. Prjónfesta: 27 lykkjur og u.þ.b. 36 prjónar í munstur prjóni á prjóna nr. 3 = 10x10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Gerist áskrifendur. Áskriftarsími 565-4610

42

Bolur: Fitjið upp með dökkgráu á hringprjón nr. 2,5 (193) 205 (217) 229 (241) 253 lykkjur. Prjónið 2,5 sm. slétt prjón fram og til baka + 1 prjón slétt á röngu = brotlína. (Öll mál miðast við brotlínu.) Setjið merki í hvora hlið með (47) 50 (53) 56 (59) 62 lykkjur á hvoru framstykki og

(99) 105 (111) 117 (123) 129 lykkjur á bakstykki. Fitjið upp 4 lykkjur í lok prjónsins = miðja á framstykki, (lykkjur sem alltaf eru prjónaðar brugðnar, teljast ekki með í munstri og klippt er upp í síðar). Prjónið 3 prjóna slétt í hring. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3. Prjónið slétt og munstur A í hring. Prjónið síðan munstur B og endurtakið það þar til bolurinn mælist u.þ.b. (28) 32 (36) 38 (42) 46 sm. frá brotlínu = u.þ.b. (10) 10 (10) 12 (12) 12 sm. að fullri sídd. Athugið: Endið með kremaðri rönd með dökkgráum doppum, sjá teikningu. Prjónið munstur C, prjónið munstur B og endurtakið þar til fullri sídd er náð. Athugið: Takið úr fyrir hálsmáli þegar bolurinn mælist (33) 37 (41) 44 (48) 51 sm. frá brotlínu: Fellið af lykkjurnar 4 á miðju framstykki + (4) 5 (6) 6 (7) 7 lykkjur báðum megin við þær. Prjónið nú fram og til baka, fellið af (4, 3, 2, 2, 1, 1) 4, 3, 2, 2, 1, 1 (4, 3, 2, 2, 1, 1) 4, 3, 2, 2, 1, 1, 1 (4, 3, 2, 2, 1, 1, 1,) 4, 3, 2, 2, 1, 1, 1, 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál. Prjónið þar til bolurinn mælist (38) 42 (46) 50 (54) 58 sm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með dökkgráu á sokkaprjóna nr. 2,5 (52) 54 (56) 58 (60) 62 lykkjur. Prjónið 2,5 sm. slétt í hring + 1 hring brugðið = brotlína. (Öll mál miðast við brotlínu.) Prjónið 3 hringi slétt , skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3. Prjónið munstur A, teljið út frá miðju hvar munstrið byrjar. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við hana með u.þ.b. 1 sm. millibili þar til (86) 92 (98) 104 (110) 116 lykkjur eru á erminni. Eftir munstur A er prjónað munstur B, endurtakið munstur B þar til ermin mælist (19) 24 (26) 30 (32) 34 sm. frá brotlínu. Endið eins og á bol, sjá teikningu. Prjónið munstur C. Snúið við og prjónið 5 hringi slétt = kantur. Fellið af. Frágangur: Mælið breidd ermarinnar við handveginn og merkið. Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum megin við handveginn og einnig í brugðnu lykkjurnar á miðju framstykki. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir sárkantinn. Saumið axlir saman. Brjótið um brotlínur yfir á röngu og saumið niður. Hálslíning: Prjónið upp með dökkgráu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 2,5 u.þ.b. 13 til 14 lykkjur á hverja 5 sm. = 1 prjónn slétt á réttu. Prjónið slétt prjón fram og til baka þar til líningin mælist 2,5 sm. Prjónið 1 prjón slétt á röngu = brotlína + 2,5 sm. slétt prjón. Fellið af. Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Listi: Prjónið upp með dökkgráu meðfram annarri brúninni á hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. 13 til 14 lykkjur á hverja 5 sm.


Munstur á jakka og húfu.

30 Munstur C (= u.þ.b. 5 sm.)

(einnig meðfram tvöföldu hálslíningunni), = 1 prjónn slétt á réttu. Prjónið eins og háls-líningu. Merkið fyrir (6) 7 (7) 7 (8) 8 tölum á miðjan listann, þeirri efstu u.þ.b. 1 sm. frá brún, þeirri neðstu u.þ.b. 2 sm. frá brún, hinum með jöfnu millibili. Prjónið hinn listann eins, en með hnappagötum á móts við tölurnar, hvert hnappagat er gert yfir 3 lykkjur (munið einnig eftir hnappa-götunum á innafbrotið). Brjótið um brotlínu yfir á röngu og saumið niður. Saumið í hnappagötin (ekki of fast). Festið tölur. Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki fyrir Sisu innan í jakkann.

Endið hér munstur B áður en munstur C byrjar.

54

Munstur B endurtekið

Prjónað úr

Húfa

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

Munstur A

Stærðir: (2-4) 6-8 (10-12) ára. SISU Fjöldi af dokkum: Ef húfan er prjónuð sér þarf 1 dokku af hvorum lit. Einnig er hægt að nota Mandarin Petit. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með Bambus prjónum. 40-50 sm. hringprjónar nr. 2,5 og 3. Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, dúskamót.

Endurtakið. Miðja á ermi. = Dökkgrátt. = Kremað.

Prjónfesta: 27 lykkjur og u.þ.b. 36 prjónar í munstur prjóni á prjóna nr. 3 = 10x10sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Fitjið upp með dökkgráu á lítinn hringprjón eða sokkaprjóna nr. 2,5 (120) 132 (144) lykkjur. Prjónið 2 sm. stroff 1 slétt, 1 brugðin. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið munstur C. Prjónið síðan munstur B, endurtakið það þar til húfan mælist u.þ.b. (18) 19 (20) sm. endið á einlitum prjóni. Prjónið síðan eftirfarandi: 1 prjónn slétt. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman allan prjóninn. 1 prjónn slétt. Prjónið 2 lykkjur sléttar saman allan prjóninn. Slítið frá, dragið þráðinn í gegnum lykkjurnar og herðið vel að. Búið til 1 hvítan dúsk og festið í toppinn. Saumið þvottamerki fyrir Sisu innan í húfuna.

Byrjið hér.

55

Vesti með eða án kraga

Mál á vesti: Yfirvídd: Sídd:

S M (L) XL (90) 96 (102) 108 sm. (53) 55 (56) 58 sm.

Canto Fjöldi af dokkum: Án kraga: Ljósbrúnt tweed nr. 2350: (8) 9 (9) 10. Með kraga: Kremað nr. 1012: (7) 8 (8) 9.

Prjónað úr

Prjónfesta; mjög þýðingamikil. 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 10 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna e.t.v. nr. 12. 43


Prjónar: 60-80 sm. hringprjónn nr. 10. Heklunál nr. 9-10. Sokkaprjónar nr. 9 fyrir hálsmál. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Bakstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 10 (34) 38 (42) 46 lykkjur. Prjónið 9 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar. Prjónið slétt prjón, aukið jafnframt í 1 lykkju í hvorri hlið á 8. hverjum prjóni 3 sinnum = (40) 44 (48) 52 lykkjur. Prjónið þar til allt bakstykkið mælist (31) 32 (32) 33 sm. Fellið af við handveg (2, 1) 2, 1 (2, 1, 1) 2, 1, 1 lykkju í hvorri hlið á 2. hverjum prjóni = (34) 38 (40) 44 lykkjur. Prjónið slétt þar til allt bakstykkið mælist (50) 52 (53) 55 sm. Fellið af (10) 10 (12) 12 lykkjur í miðju = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig, fellið af 3 lykkjur við hálsmál, fellið jafnframt af (4, 5) 5, 6 (5, 6) 6, 7 lykkjur við handveg (skásnið á öxl). Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykkið þar til allt framstykkið mælist (47) 49 (50) 52 sm. Fellið af (8) 8 (10) 10 lykkjur í miðju = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 2, 1, 1 lykkju í ­byrjun prjóns við hálsmál = (9) 11 (11) 13 lykkjur. Prjónið þar til framstykkið er jafnhátt bakstykki, fellið jafnframt eins af á öxl. (skásnið). Frágangur: Saumið saman á öxlum og hliðum, e.t.v. með þynnra ullargarni. Án kraga: Heklið hæfilega laust 1 umferð keðjulykkjur hringinn í kringum hálsmálið. Slítið frá. Með kraga: Prjónið upp á sokkaprjóna eða lítinn hringprjón nr. 9 (44) 44 (48) 48 lykkjur. Prjónið u.þ.b. 7 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Leggið vestið í rétt mál undir rakt handklæði.

Prjónað úr

56 Vesti Mál á vesti: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára. Yfirvídd: (60) 64 (68) 72 (76) 80 sm. Sídd: (30) 33 (36) 39 (42) 45 sm.

44

Canto Fjöldi af dokkum: Rautt nr. 4038: (4) 4 (5) 5 (6) 7 Prjónfesta; mjög þýðingamikil. 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 10 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna e.t.v. nr. 12. Prjónar: 50 - 60 sm. hringprjónn nr. 10. Sokkaprjónar nr. 8 fyrir hálsmál. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 10 (54) 58 (62) 66 (70) 74 lykkjur. Prjónið (3) 3 (3) 4 (4) 4 sm. stroff, 1 slétt, 1 brugðin. Prjónið slétt prjón þar til allur bolurinn mælist (19) 21 (23) 25 (27) 29 sm. Skiptið í hliðum þannig: Prjónið (25) 27 (29) 31 (33) 35 lykkjur, fellið af 2 lykkjur = handvegur, prjónið (25) 27 (29) 31 (33) 35 lykkjur, fellið af 2 lykkjur = handvegur. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið slétt prjón fram og til baka (slétt á réttu, brugðið á röngu). Prjónið alltaf fyrstu og síðustu lykkjuna slétt = kantlykkja. Prjónið þar til handvegur mælist (11) 12 (13) 14 (15) 16 sm. Prjónið 1 prjón yfir fyrstu (7) 7 (8) 9 (9) 10 lykkjurnar, snúið við og fellið þær af. Prjónið 1 prjón yfir síðustu (7) 7 (8) 9 (9) 10 lykkjurnar, snúið við og fellið þær af. Eftir eru (11) 13 (13) 13 (15) 15 lykkjur á miðju bakstykki = hálsmál, setjið þær á nælu. Framstykki: Prjónið þar til (4) 4 (4) 5 (5) 5 sm. eru eftir að fullri sídd. Setjið (7) 9 (9) 7 (9) 9 lykkjur í miðju á nælu = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið jafnframt af 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál (2) 2 (2) 3 (3) 3 sinnum = (7) 7 (8) 9 (9) 10 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til framstykkið er jafn hátt bakstykki. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með sokka-prjónum nr. 8 (32) 34 (36) 36 (38) 38 lykkjur. Prjónið 5 sm. stroff 1 slétt, 1 brugðin. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum.

Sparið 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

Prjónað úr

57 Peysa Mál á peysu: (XS) S (M) L (XL) Yfirvídd: (84) 90 (96) 102 (108) sm. Sídd u.þ.b.: (52) 54 (56) 58 (60) sm. Ermalengd (undirermi): (40) 41 (42) 43 (43) sm. Canto Fjöldi af dokkum: Marglitt nr. 4006: (10) 11 (12) 13 (14) Brúnt nr. 3082: 2 í allar stærðir Prjónfesta; mjög þýðingamikil. 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 10 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna e.t.v. nr. 12. Prjónar: 60-80 sm. hringprjónn nr. 10. Sokkaprjónar nr. 9 fyrir hálsmál. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Bolur: Fitjið upp með marglitu nr. 4006 á hringprjón nr. 10 (70) 74 (78) 82 (88) lykkjur. Prjónið 3 sm. stroff, 1 slétt, 1 brugðin í hring. Prjónið 1 prjón slétt og aukið í (6) 8 (8) 10 (10) lykkjur með jöfnu millibili = (76) 82 (86) 92 (98) lykkjur. Prjónið slétt prjón þar til allur bolurinn mælist (32) 32 (33) 34 (35) sm. Takið úr fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 3 lykkjurnar, prjónið (32) 35 (37) 40 (43) lykkjur, fellið af næstu 6 lykkjur, prjónið (32) 35 (37) 40 (43) lykkjur, fellið af síð-ustu 3 lykkjurnar. Leggið til hliðar og prjónið ermar.


Ermar: Fitjið upp með marglitu nr. 4006 á sokkaprjóna nr. 10 (18) 20 (20) 22 (22) lykkjur. Prjónið 3 sm. stroff í hring. Prjónið slétt prjón. Aukið í 2 lykkjur undir ermi (1 lykkju sitt hvorum megin við síðustu lykkju á hringnum), með u.þ.b. 6 sm. millibili þar til (30) 32 (34) 36 (38) lykkjur eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin mælist (40) 41 (42) 43 (43) sm. Fellið af 6 lykkjur undir ermi. Leggið til hliðar. Prjónið aðra ermi eins. Laskúrtaka: Sameinið bol og ermar á hringprjón, prjónið ermarnar við bol yfir lykkjurnar sem felldar voru af = (112) 122 (130) 140 (150) lykkjur á prjóninum. Byrjið prjóninn á miðju bakstykki með marglitu og prjónið 2 prjóna yfir allar lykkjurnar. Setjið merki í hvern laska, þar sem ermar og bolur mætast. Takið úr á næsta prjóni þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir að fyrsta merki, prjónið 2 snúnar slétt saman (sjá útskýringar á bls. 2), 2 sléttar saman. Prjónið slétt þar til 2 lykkjur eru eftir að næsta merki, takið úr eins og áður. Takið þannig úr við næstu tvö merki = 8 lykkjur hafa verið teknar úr. Prjónið 3 prjóna án úrtöku. Takið úr sem fyrr og prjónið aðra 3 prjóna án úrtöku. Hér eftir eru prjónaðir 2 prjónar á milli úrtöku í allt (5) 6 (7) 8 (9) sinnum = (56) 58 (58) 60 (62) lykkjur á prjóninum. Skiptið yfir í brúnt eftir síðustu úrtöku og prjónið það sem eftir er með þeim lit. Prjónið 1 prjón slétt. Takið úr 8 lykkjur á næsta prjóni með jöfnu millibili = (48) 50 (50) 52 (54) lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt. Fækkið lykkjunum í (44) 44 (48) 48 (48) á næsta prjóni með jöfnu millibili. Prjónið u.þ.b. 20 sm. stroff, 2 sléttar, 2 brugðnar. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Saumið saman undir ermi.

Superwash

30

skiptist 1 prjón brugðið og 1 prjón slétt þar til 5 garðar hafa myndast, athugið: Fellið af, á sléttum prjóni, 4 lykkjur með jöfnu millibili þegar ermin mælist 6 sm. Prjónið nú slétt prjón þar til ermin mælist 12 sm. fellið þá af 4 lykkjur með jöfnu millibili = (22) 24 (26) 28 lykkjur eftir á erminni. Prjónið áfram slétt prjón og aukið í 2 lykkjur undir erminni með 4 sm. millibili þar til (34) 36 (38) 40 lykkjur eru á erminni. Þegar ermin mælist (42) 43 (44) 45 sm. eru feldar af 6 lykkjur undir ermi. Setjið lykkjurnar sem eftir eru á nælu og prjónið hina ermina eins.

Prjónað úr

58

Peysa

Mál á peysu: (XS) S Yfirvídd: (86) 92 Sídd: (50) 52 Ermalengd frá handvegi: (42) 43

(M) L (98) 104 sm. (54) 56 sm. (44) 45 sm.

RONDO Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5833: (6) 7 (7) 8 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar. Prjónar: 60–80 sm. hringprj. nr. 9. Sokkaprj. nr. 9. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Prjónfesta: 9 lykkjur og 12 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 x 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 9, (78) 84 (88) 94 lykkjur og prjónið 1 prjón brugðið, 1 prjón slétt, 1 prjón brugðið. Prjónið nú slétt prjón þar til bolurinn mælist (23) 24 (24) 25 sm. Prjónið til skiptist 1 prjón brugðið og 1 prjón slétt þar til 5 garðar hafa myndast, endið á sléttum prjóni. Fellið af fyrir handvegi 6 lykkjur í hvorri hlið = (33) 36 (38) 41 lykkja á hvorum helmingi. Leggið bolinn til hliðar og prjónið ermar. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 9, (30) 32 (34) 36 lykkjur og prjónið til

Útskýring á laskúrtöku: Úrtaka til vinstri: (ú.t.v.) Takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 2 sléttar, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Úrtaka til hægri: (ú.t.h.) Prjónið 2 sléttar, setjið lykkjurnar aftur á vinstri prjón, steypið þriðju lykkjunni yfir þessar tvær lykkjur, setjið þær aftur á hægri prjón. Laskúrtaka: Sameinið ermar og bol = (122) 132 (140) 150 lykkjur. Byrjið prjóninn á miðju bakstykki og prjónið 1 prjón slétt, athugið: prjónið 1 lykkju af bol og eina lykkju af ermi sléttar saman á öllum 4 samskeytunum (þar sem ermi og bolur mætast) = merkilykkja og er alltaf prjónuð slétt. Prjónið 2 prjóna án úrtöku. Næsti prjónn: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir af bakstykkinu – ú.t.v. – 1 l. slétt – ú.t.h. (= 3 fyrstu lykkjurnar á ermi). Endurtakið þessa úrtöku á hinum 3 samskeytunum = 8 lykkjur feldar af. Prjónið 2 prjóna án úrtöku. Fellið af á 3. hverjum prjóni samtals (3) 3 (4) 4 sinnum. Fellið hér eftir af á 2. hverjum prjóni þar til (46) 48 (48) 50 lykkjur eru eftir, prjónið eina umferð slétt án úrtöku eftir síðustu úrtöku. Fellið nú af 4 lykkjur með jöfnu millibili = (42) 44 (44) 46 lykkjur. Prjónið 14 sm. slétt prjón og fellið hæfilega laust af. Brettið hálskantinn tvöfaldan niður á rönguna og saumið niður. Saumið saman undir ermum. Útskýring á úrtöku: Úrtaka til vinstri: (ú.t.v.) Takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 2 sléttar, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Úrtaka til hægri: (ú.t.h.) Prjónið 2 sléttar, setjið lykkjurnar aftur á vinstri prjón, steypið þriðju lykkjunni yfir þessar tvær lykkjur, setjið þær aftur á hægri prjón.

45


Prjónað úr

59

Húfa

Prjónað úr

60

Taska

RONDO Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5833: 1 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar.

RONDO Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5833: 2 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar.

Prjónar: Sokkaprjónar nr. 9. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Prjónar: 40 sm. hringprjónn nr. 9. 4 tölur til skrauts. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Prjónfesta: 9 lykkjur og 12 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 x 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Prjónfesta: 9 lykkjur og 12 prjónar í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 x 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 9. 44 lykkjur. Prjónið til skiptist í hring 1 prjón brugðið og 1 prjón slétt þar til 5 garðar hafa myndast. Prjónið nú slétt prjón. Þegar húfan mælist 15 sm. er fellt af á eftirfarandi hátt: * ú.t.v. – ú.t.h. – 5 lykkjur slétt * Endurtakið frá * til * út prjóninn = 8 úrtökur. Prjónið 2 prjóna án úrtöku. * ú.t.v. – ú.t.h. – 3 l. slétt *. Endurtakið frá * til * út prjóninn. Prjónið 2 prjóna án úrtöku. * ú.t.v. – ú.t.h. – 1. slétt *. Endurtakið frá * til *. Prjónið 2 prjóna án úrtöku = 20 lykkjur eftir á prjónum. Prjónið 2 sléttar saman út prjóninn og eina umferð án úrtöku. Prjónið 2 sléttar saman út prjóninn og slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjurnar og herðið vel að.

Byrjið á botni töskunnar. Fitjið upp á hringprjón nr. 9, 12 lykkjur. 1. prjónn er brugðinn á röngunni. Prjónið slétt prjón (brugðið á röngu, slétt á réttu) fram og til baka og aukið í 1 lykkju í hvorri hlið á næsta prjóni. Endurtakið þessa útaukningu á 2. hverjum prjóni (á réttunni) alls 3 sinnum = 20 lykkjur. Prjónið 6 sm án útaukningar. Prjónið 2 sléttar saman í hvorri hlið á 2. hverjum prjóni þar til 12 lykkjur eru eftir. Prjónið upp á 40 sm. hringprjón nr. 9, u.þ.b. 52 lykkjur í kringum botninn (meðtaldar eru lykkjurnar 12 á botninum) Prjónið til skiptist 1 prjón brugðið og 1 prjón slétt þar til 5 garðar hafa myndast. Prjónið slétt prjón þar til taskan mælist frá 1. garði næst botni 22 sm. Snúið töskunni við og fellið af á röngunni með sléttum lykkjum.

RONDO Fjöldi af dokkum: Rústrautt nr. 4028: (6) 7 (7) 8 (8). 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar.

Bönd: Fitjið upp á prjóna nr. 9, 32 lykkjur og prjónið 3 sm slétt prjón fram og til baka. Fellið hæfilega laust af og prjónið annað eins.

Prjónfesta: 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Frágangur: Fóðrið töskuna svo hún beri sig betur. Sníðið viðeigandi efni í sömu breidd og lengd og taskan, reiknið með 1.5 sm. í saumfar á öllum hliðum. Saumið fóðrið saman og setjið það inn í töskuna með réttuna út. Brjótið fald efst í fóðrið og saumið við töskuna í höndum. Saumið böndin á sitt hvorum megin og ­festið tölurnar á við samskeytin til skrauts.

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 9 (80) 86 (92) 100 (106) lykkjur. Prjónið 1 slétt og 1 brugðna allan hringinn. Næsti prjónn: Prjónið brugðið í slétta lykkju og slétt í brugðna lykkju = 2 prjónar perluprjón. Prjónið slétt þar til allur bolurinn mælist (34) 35 (36) 37 (38) sm. Fellið af fyrir handveg 2 lykkjur í hvorri hlið = (38) 41 (44) 48 (51) lykkja á hvorum helming. Bakstykki: Takið úr á eftirfarandi hátt

ATHUGIÐ Öll ljósritun og önnur fjölföldun á Prjónablaðinu Ýr er bönnuð.

46

Prjónað úr

61

Peysa

Mál á peysu: (XS) S (M) L (XL). Yfirvídd: (88) 95 (102) 110 (117) sm. Sídd: (54) 56 (58) 60 (62) sm. Ermalengd: (43) 43 (44) 44 (45) sm.

Prjónar: 60–80 sm. hringprjónn nr. 9. Sokkaprjónar nr. 9. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.


við handveg: Prjónið 1 lykkjur slétt = kantlykkja, prjónið 1 lykkju slétt, 2 lykkjur sléttar saman, prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið þá 2 lykkjur snúnar slétt saman (sjá útskýringar á bls. 2), prjónið 2 lykkjur sléttar. Prjónið brugðið á röngunni nema fyrsta og síðasta lykkja er alltaf prjónuð slétt. Endurtakið þessa úrtöku (3) 3 (4) 4 (4) sinnum á öðrum hverjum prjóni = (32) 35 (36) 40 (43) lykkjur eftir á prjóninum. Prjónið slétt án úrtöku þar til allur handvegur mælist (18) 19 (20) 21 (22) sm. Setjið (12) 13 (14) 14 (15) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál, prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál = (9) 10 (10) 12 (13) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til allur handvegur mælist (20) 21 (22) 23 (24) sm. Setjið lykkjurnar á nælu eða fellið þær af . Prjónið hina hliðina eins. Framstykki: Fellið af við handveg eins og á bakstykki, prjónið þar til allur handvegur mælist (13) 14 (15) 16 (17) sm. Setjið (8) 9 (10) 10 (11) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 1 lykkju á hverjum prjóni 2 sinnum við hálsmál. Prjónið 1 prjón án úrtöku, fellið síðan aftur af 1 lykkju við hálsmál = (9) 10 (10) 12 (13) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til allur handvegur mælist (20) 21 (22) 23 (24) sm. Setjið lykkjurnar á nælu eða fellið þær af . Prjónið hina hliðina eins.

Prjónað úr

62

Vesti

Mál á vesti: (S) Yfirvídd: (80) Sídd: (52)

M (L) XL 88 (97) 106 sm. 54 (55) 57 sm

RONDO Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5173: (4) 5 (5) 6. 100 gr. í dokku = u.þ.b. 74 metrar. Prjónar: 60–80 sm. hringprjónn nr. 9. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Prjónfesta: 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 9 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.

Framstykki: Fitjið upp á hringprjón nr. 9 (38) 42 (46) 50 lykkjur. Prjónið eftirfarandi munstur: Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 9 (22) 1. prj.: (réttan). Prjónið 2 lykkjur sléttar, 24 (24) 26 (26) lykkjur. Prjónið 2 prjóna *2 lykkjur brugðnar, 2 lykkjur sléttar*. perluprjón eins og neðst á bol. Prjónið Endurtakið frá * til * allan prjóninn. síðan slétt prjón. Athugið: Síðasta lykkj- 2. prj.: (rangan). Prjónið 1 slétt = kantan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin lykkja, 1 brugðið. *2 sléttar, 2 brugðnar*. = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum Endurtakið frá * til *, endið með 1 br. og megin við hana með (4) 4 (3,5) 3,5 (3) sm. 1 slétt = kantlykkja. Endurtakið þessa 2 millibili þar til (32) 34 (36) 38 (40) lykkjur prjóna þar til allt framstykkið mælist (7) eru á erminni. Prjónið þar til öll ermin 8 (8) 9 sm. Prjónið nú slétt yfir fyrstu 6 mælist (43) 43 (44) 44 (45) sm. Fellið af lykkjurnar, síðan stroff þar til 6 lykkjur eru 3 lykkjur undir hendi = merkilykkjan og 1 eftir á prjóninum, prjónið þær slétt. Prjónið lykkja báðum megin við hana. þannig 4 prjóna til viðbótar. Munið að Prjónið nú fram og til baka, prjónið jafn- fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð framt 2 lykkjur sléttar saman í byrjun og slétt = kantlykkja. enda annas hvers prjóns (7) 7 (8) 8 (9) Næsti prjónn: (rangan). Prjónið fyrstu 10 sinnum. Fellið nú af 1 lykkju í hvorri hlið lykkjurnar burgðnar, prjónið stroff þar til á hverjum prjóni 3 sinnum. 10 lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið Fellið af. þær lykkjur brugðnar. Prjónið þannig 4 prjóna til viðbótar. Frágangur: Lykkið saman axlir eða saum- Næsti prjónn: (réttan). Prjónið fyrstu 14 ið. lykkjurnar slétt, prjónið stroff þar til 14 lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið þær Hálslíning: Prjónið upp í hálsinn á lítinn lykkjur sléttar. Prjónið þannig 4 prjóna til hringprjón nr. 9 u.þ.b. (46) 48 (50) 50 viðbótar. Prjónið munstrið áfram með því (52) lykkjur. Prjónið 4 prjóna slétt. Fellið að bæta alltaf 4 lykkjum við slétta prjónið hæfilega laust af. Látið hálslíninguna rúll- á 5. hverjum prjóni, til skiptis á réttu og ast út. Saumið ermarnar í með klofnum röngu, þar til allt framstykkið er prjónað þræði, leggið miðju á ermi við axlarsaum með sléttu prjóni. Prjónið þar til allt framog saumið niður sitt hvorum megin. stykkið mælist (34) 35 (35) 36 sm. Fellið af við handveg á eftirfarandi hátt: Prjónið 3

sléttar, takið 1 lykkju óprjónaða, 1 slétt og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Prjónið þar til 5 lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið 2 sléttar saman, 3 sléttar. Prjónið brugðið til baka á röngunni, en munið að fyrsta og síðasta lykkjan er alltaf prjónuð slétt. Endurtekið þessa úrtöku á öðrum hverjum prjóni (á réttunni), í allt (5) 5 (6) 6 sinnum, athugið, samfara 2. úrtöku eru prjónaðar 2 lykkjur brugðnar á miðju framstykki. Prjónið 2 prjóna til viðbótar með 2 lykkjur brugðnar á miðju framstykki. Á næsta prjóni (rangan) bætast við 2 sléttar lykkjur sitt hvorum megin við miðlykkjurnar 6 þannig að á réttunni er munstrið svona: 2 br., 2 sl., 2 br., 2 sl., 2 br., á miðju framstykki. Bætið við á 3. hverjum prjóni 2 brugðnar sitt hvorum megin við miðjuna þar til allar lykkjurnar eru prjónaðar í stroffi. Athugið að taka úr í handveg þar til (28) 32 (34) 38 lykkjur eru eftir á framstykkinu. Prjónið þar til handvegur mælist (18) 19 (20) 21 sm. Setjið allar lykkjurnar á nælu. Bakstykki: Fitjið upp og prjónið eins og framstykki. Frágangur: Lykkið saman (6) 8 (9) 11 lykkjur á hvorri öxl. Saumið bolinn fallega saman í hliðum með prjónsaumi (sjá bls. 2). Polokragi: Prjónið upp á sokkaprjóna nr. 9, lykkjurnar á fram- og bakstykki ásamt 2 auka lykkjum á hvorri öxl = 36 lykkjur fyrir allar stærðir. Prjónið stroff 2 sl., 2 br., þannig að það passi við lykkjurnar á bolnum. Prjónið þar til kraginn mælist 19-20 sm. Fellið af með sléttum lykkjum.

Sparið 20-25% Gerist áskrifendur að Prjónablaðinu Ýr. Áskriftarsími 565-4610

Superwash

30

47


Prjónað úr

63

Barnapeysa

Mál á peysu: (2) 4 (6) Yfirvídd: (62) 66 (70) Sídd: (32) 35 (38) Ermalengd (undirermi): (21) 25 (28)

8 (10) 12 ára 74 (78) 82 sm. 42 (45) 48 sm. 32 (35) 38 sm.

Canto Fjöldi af dokkum: Fjólublátt nr. 5264: (4) 4 (5) 6 (6) 7. Marglitt nr. 5057: (3) 4 (4) 5 (6) 6. Prjónfesta; mjög þýðingamikil. 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 10 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna e.t.v. nr. 12. Prjónar: 50-60 sm. hringprjónn nr. 10. Sokkaprjónar nr. 10. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur. Bolur: Fitjið upp með fjólubláu á hringprjón nr. 10 (56) 60 (64) 68 (72) 76 lykkjur. Prjónið (19) 20 (21) 23 (25) 26 sm. slétt í hring. Fellið af 4 lykkjur í hvorri hlið = handvegur, (24) 26 (28) 30 (32) 34 lykkjur á hvorum helming. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið 2 prjóna slétt (slétt á réttu, brugðið á röngu), án úrtöku. Næsti prjónn (réttan): Prjónið 1 slétt = kantlykkja, 2 snúnar slétt saman (sjá útskýringar á bls. 2), prjónið slétt þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóninum, prjónið 2 sléttar 48

saman, 1 slétt = kantlykkja. Prjónið 3 prjóna án úrtöku, athugið að fyrsta og síðasta lykkja er alltaf prjónuð slétt. Takið úr á 4. hverjum prjóni (0) 1 (1) 2 (2) 2 sinnum, síðan á 2. hverjum prjóni (6) 6 (6) 6 (7) 7 sinnum = (10) 10 (12) 12 (12) 14 lykkjur eftir. (Prjónið síðasta prjón á röngu.) Setjið lykkjurnar á nælu. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki. Ermar: Fitjið upp með marglitu á sokkaprjóna nr. 10, (15) 15 (17) 17 (17) 17 lykkjur. Prjónið slétt prjón í hring, aukið jafnframt í 2 lykkjur undir ermi með u.þ.b. 5 sm. millibili þar til (21) 23 (25) 27 (29) 31 lykkja er á ermi. Prjónið þar til öll ermin mælist (21) 25 (28) 32 (35) 38 sm. Fellið af 4 lykkjur undir ermi. Prjónið fram og til baka, fellið jafnframt af fyrir laska eins og á bol = (3) 3 (5) 5 (5) 7 lykkjur eftir á prjóninum. Setjið lykkjurnar á nælu. Frágangur: Saumið saman í hliðum, saumið ermar við bol. Hálslíning: Setjið lykkjurnar af nælu á sokkaprjóna nr. 10 = (26) 26 (34) 34 (34) 42 lykkjur. Prjónið með marglitu 2 hringi slétt og aukið í (6) 8 (2) 2 (4) 0 lykkju á seinni hringnum með jöfnu millibili = (32) 34 (36) 36 (38) 42 lykkjur. Prjónið slétt prjón með marglitu þar til hálslíningin mælist (8) 8 (10) 10 (12) 12 sm. Fellið hæfilega laust af. Látið líninguna rúllast út. Leggið peysuna í rétt mál undir rakt handklæði.

Prjónað úr

64 Peysa Mál á peysu: (XS) Yfirvídd: (84) Sídd u.þ.b.: (52) Ermalengd: (45)

S (M) L (XL) 90 (96) 102 (108) sm. 54 (56) 58 (60) sm. 46 (46) 47 (47) sm.

Canto Fjöldi af dokkum: Brúnt nr. 3082: (12) 13 (14) 15 (16) Prjónfesta; mjög þýðingamikil. 9 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 10 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna e.t.v. nr. 12. Prjónar: 60-80 sm. hringprjónn nr. 10. Sokkaprjónar nr. 10. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur.

Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 10 (70) 74 (78) 82 (88) lykkjur. Prjónið 4 sm. stroff, 1 slétt, 1 brugðin. Prjónið 1 prjón slétt, aukið jafnframt í (6) 8 (8) 10 (10) lykkjur með jöfnu millibili = (76) 82 (86) 92 (98) lykkjur. Prjónið slétt prjón þar til allur bolurinn mælist (33) 34 (35) 36 (37) sm. Skiptið í hliðum með (36) 41 (43) 46 (49) lykkjur á hvorum helming. Prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið fram og til baka, prjónið fyrstu og síðustu lykkju alltaf slétt = kantlykkja. Prjónið þar til handvegur mælist (19) 20 (21) 22 (23) sm. Prjónið 1 prjón yfir fyrstu (11) 13 (14) 15 (16) lykkjur. Snúið við og fellið af þessar lykkjur. Prjónið 1 prjón yfir síðustu (11) 13 (14) 15 (16) lykkjur. Snúið við og fellið af. Eftir eru (14) 15 (15) 16 (17) lykkjur á miðju bakstykki = hálsmál, setjið þær á nælu. Framstykki: Prjónið þar til stykkið mælist (47) 49 (51) 53 (55) sm. Setjið (8) 9 (9) 10 (11) lykkjur í miðju á nælu = hálsmál. Prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af 1 lykkju í byrjun prjóns við hálsmál 3 sinnum = (11) 13 (14) 15 (16) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til framstykki er jafnhátt bakstykki. Fellið af. Prjónið hina hliðina eins. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 10 (16) 16 (18) 18 (20) lykkjur. Prjónið 4 sm. stroff, 1 slétt, 1 brugðin, í hring. Aukið í 2 lykkjur á síðasta hring með jöfnu millibili = (18) 18 (20) 20 (22) lykkjur. Prjónið slétt, aukið jafnframt í 2 lykkjur undir ermi með (5,5) 5 (5) 4,5 (4,5) sm. millibili (7) 8 (8) 9 (9) sinnum = (32) 34 (36) 38 (40) lykkjur. Prjónið þar til öll ermin mælist (45) 46 (46) 47 (47) sm. Fellið hæfilega laust af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Setjið lykkjurnar af nælu og prjónið upp, á sokkaprjóna nr. 10 í allt (38) 40 (40) 42 (42) lykkjur. Prjónið 10 sm. slétt í hring, fellið hæfilega laust af. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á röngu og saumið niður. (Notið gjarnan þynnri ullarþráð í brúnu eða svörtu). Saumið ermar í, leggið miðju á ermi við axlarsaum og saumið niður báðum megin. Leggið peysuna í rétt mál undir rakt handklæði.

30


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.