Ýr nr 28

Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR

Verð kr. 1.295 m/vsk

NR.28

Uppskriftir fyrir alla

Útgefandi

Áskriftarsími: 565-4610 Ýr kemur út tvisvar á ári. www.tinna.is


Kæri lesandi! Eitt af markmiðum með útgáfu Prjónablaðsins Ýr er að tryggja lífdaga prjónamennskunnar með því að bjóða upp á uppskriftir af flíkum, er fylgja nýjustu tísku-straumunum, í bland við þær sígildu. Við kynnum því til leiks nýja garntegund; Scala sem er örlítið misgróft garn úr ull, bómull og hör. Garnið gefur skemmtilega og kvenlega áferð og hentar vel, hvort sem er til hversdags nota eða við hátíðlegri tækifæri. Annað af megin markmiðum undirritaðrar með útgáfu þessari er að hvetja þá einstaklinga sem ekki eru vanir prjónaskap til að taka upp prjónana og upplifa þá sköpunargleði og hugarró sem því fylgir. Því er nú tekin upp sú nýbreytni að mæla sérstaklega með nokkrum uppskriftum fyrir byrjendur og eru þær merktar inn í blaðinu. Þær flíkur ættu allir að geta prjónað, jafnt ungir sem aldnir. Sífellt er að færast í vöxt að konur og karlar sem ekki hafa fengist við prjónaskap fitji upp á sinni fyrstu flík og verður það að kallast ánægjuleg þróun. Að lokum má geta þess að heimasíðan okkar, tinna.is, er sífellt í endurnýjun og má þar finna uppskriftir, litaspjöld, upplýsingar um smávörur og prjónablöð, auk þess sem hægt er að gerast áskrifandi að Prjónablaðinu Ýr. Með bestu kveðju,

Gott byrjendaverkefni

Hönnun: Auður Magndís

Meðal efnis:

Uppskrift á bls. 48.

Nýtt!

Bestu þakkir færum við eftirtöldum: Þýðing og umbrot: Pála Klein.

Prjónablaðið Ýr nr. 28 Útgefandi: Tinna ehf. Pósthólf 576, Nýbýlavegi 30, 202 Kópavogi.

Prófarkalestur/þýðing: Auður Kristinsdóttir, Auður Magndís Leiknisdóttir.

Sími: 565-4610 Fax: 565-4611. Ritstjóri: Auður Kristinsdóttir. Netfang: tinna@itn.is Veffang: www.tinna.is

Hönnun: Auður Magndís, Halla Einarsdóttir, Ingjerd Thorkildsen, Olaug Kleppe, Lene Holme Samsøe, Solbjørg Langnes.

Munið heimasíðuna: www.tinna.is

Gerist áskrifendur á heimasíðunni

·

Prjónablaðið Ýr kemur út tvisvar á ári.


2

1

Stærðir 3 mán. - 2 ára.

3 Auðveldlega má hafa jakkann röndóttan eins og sokkana.

Hvar fæst Lanett? Sjá bls. 1 í uppskriftahluta.


4

5

Tilvalin fyrir byrjendur!

Stærðir 2 - 12 ára.

Smart fæst í 44 litum


6

7

Stærðir 4 - 12 ára.

Stærðir 2 - 11 ára.


Vel klæddir feðgar í útivist. eða

8

Stærðir 8 ára - XL.


Tilbúnar út á róló eða í skólann! eða

12

10

11 9

Hönnun: Halla Einarsdóttir

Stærðir 2 - 10/12 ára.


15

Tilvalin fyrir byrjendur!

13

14 Trefill í garðaprjóni 22 sm. x 150 sm.

16

Prjónað úr tvöföldu Mohair á prjóna nr. 7.


17

18

Hvar fæst Kitten mohair? Sjá bls. 1 í uppskriftahluta.

Stærðir 2 - 12 ára.


19

Rondo fæst í 15 litum. Stærðir XS til XL.


Tilvalin fyrir byrjendur!

20

Stรฆrรฐir XS til XL.


21

22

Kitten mohair fæst í 18 litum. Uppskrift í 5 stærðum

Flott herðasjal úr Mohair og Funny pelsgarni. Stærð 35 sm. x 130 sm.


med glitter

23

Sparilegt fyrir veisluna, árshátíðina og sjálf jólin.

24


25 Á leið í afmæli?

26

Stærðir 2 - 8 ára.


27

Fljรณtprjรณnuรฐ รก prjรณna nr. 7.


M A S K I N

V A S K B A R

30

29

28

Jakki og kjóll í stærðum 1 - 6 ára.


32

31

Stærðir 2 - 12 ára.

Hvar fæst Smart? Sjá bls. 1 í uppskriftahluta.


34

33

35

Stærðir 6 mán. til 4 ára. Mandarin Petit fæst í 32 litum.


36

37

Babyborn dúkkur í skógarferð.


SCALA SCALA Nýtt garn!!

39 63

38

Stærðir á kjol og jakka 1-8 ára


41

40

42

Tilbúin/n heim af fæðingardeildinni.

43

3 stærðir: 0/1 - 3/6 - 9-12 mán.

Lanett fæst í 29 litum.


SCALA SCALA Nýtt garn!!

44

Stærðir 2 - 12 ára.


SCALA SCALA Nýtt garn!!

45


46

5 stรฆrรฐir: XS til XL.


SCALA SCALA Nýtt garn!!

47

Þægileg og létt peysa


M A S K I N

V A S K B A R

48

Hvar fæst Alfa? Sjá bls. 1 í uppskriftahluta.


M A S K I N

V A S K B A R

49 50

Alfa er úr ull og mohair Fæst í 15 litum. Prjónar nr. 7.


8 stærðir: 2 ára til XL. eða

Fjölskyldan saman á skíðum í fallegum útivistarpeysum!

52

51

53

Þæfð húfa nr. 54 og vettlingar nr. 55 úr Fritidsgarni.

Einnig er fallegt að hafa peysurnar gráar.

Þæfð húfa og vettlingar úr Fritidsgarni


57 Spariklædd feðgin!

56

Sisu fæst í 38 litum.


58

Einnig er hægt að sleppa sólblóminu. Stærðir 4 - 12 ára.


Húfan er tilvalin fyrir byrjendur

61

59

60

Fritidsgarn er úr 100% ull. Það er létt og fljótlegt að prjóna úr því og hentar vel til þæfingar. Stærðir 4 - 12 ára.


M A S K I N

V A S K B A R

62

Útgefandi: Tinna ehf. Heildverslun með prjónagarn og smávöru. Nýbýlavegur 30 202 Kópavogur

Prjónablaðið Ýr kemur út 2svar á ári. Áskrift: www.tinna.is eða s. 565 4610 Garn í allar flikurnar fæst í verslunum um allt land, sjá bls. 1 í uppskriftahluta.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.