Ýr nr 33

Page 1

PRJÓNABLAÐIÐ ÝR Verð kr. 1.495.- m/vsk.

1

Áskrift: 565-4610 www. tinna.is

NR. 33


2

3

2

48

Prjónablaðið Ýr nr.33 Þýðing: Gerður Hulda Hafsteinsdóttir Prófarkalestur: Gerður Hulda Hafsteinsdóttir Auður Kristinsdóttir Bergrós Kjartansdóttir Auður Magndís Leiknisdóttir Umbrot: Bogi Leiknisson Uppskriftir,hönnun,ljósmyndun og gerð uppskrifta: Sandnesgarn AS, Hönnuðir: Gerður Hulda Hafsteinsdóttir, Carmen Valencia Palmero, Hulda Guðmundsdóttir, Olaug Kleppe, Ingjerd Thorkildsen, Berit Opdahl, Lene Holm Samsoe, Solbjorg Langnes, Sanne Lousdal. Inger Hove, Linda Horvei Prentun: Gunnarshaug trykkerie Ljósritun stranglega bönnuð.

Prjónablaðið Ýr er komið út 33. sinn, fullt af spennandi tískuuppskriftum fyrir alla aldurshópa. Tískan er leikur þar sem við, frjáls og óheft, leikum okkur með liti og form, áferðir og snið án þess að það íþyngi huga okkar hið minnsta. Nú langar undirritaðra að benda lesendum blaðsins á ný leikföng í hinum eilífa leik tískunnar. Glitþræðir sem ofnir eru saman við hefðbundinn garnþráð eru nýjung. Þegar eru þó nokkrir litir komnir á markaðinn bæði í Sisu og Alfa sem ofnir hafa verið á þennan hátt. Glitgarnið má auðvitað nota í hverskonar flíkur, leikreglur eru mjög opnar, en ætla má að það verði vinsælt í fínni peysur fyrir alla aldurshópa, skólapeysur fyrir ungar stelpur sem og sjölin sívinsælu. Mohair gekk í endurnýjun lífdaga fyrir örfáum árum og hafa vinsældirnar aukist jafnt og þétt. Í ár kynnum við nýja og ferska liti í Kitten Mohair sem skoða má á heimasíðu okkar www.tinna.is. Við erum ekki í vafa um að lesendur muni nota ímyndunarafl sitt til hins ýtrasta við nýtingu á öllum þeim litum sem nú standa til boða, bæði í Kitten Mohair sem og öðrum garntegundum. Prjónablaðið Ýr er eina íslenska prjónablaðið sem fæst í áskrift og hefur komið út hálfsárslega óslitið í 16 ár. Án tryggðar áskrifenda hefði þetta ekki verið mögulegt. Þess vegna er ekki úr vegi að minna prjónafólk á að gerast áskrifendur en þeir fá blaðið sent frítt heim á útgáfudegi og spara yfir 20%. Ég vona að þú njótir blaðsins og komandi prjónastunda.

Vertu áskrifandi! Sparar 25% Prjónablaðið Ýr kemur út 2svar á ári Áskriftarsíminn er 565 46 10 eða á www.tinna.is Útgefandi: Tinna ehf Pósthólf 576 Nýbýlavegur 30, 202 Kópavogur Sími: 565-46 10 Fax: 565-46 11

Heildverslun með garn, prjónablöð prjóna og smávörur til sauma.

Veffang:www.tinna.is Netfang:tinna@tinna.is


100% ull

4

Hjรณlapeysur

Stรฆrรฐir: 2 - 4 - 6 - 8 - 10 - 12 รกra.


eða

100% bómull

6

5

Hönnun: Inger Hove Hönnun: Ingjerd Thorkildsen

Stærðir: 2 - 4 - 6- 8 - 10 ára.


100% b贸mull

7


100% b贸mull

8


9 100% bómull

11

100% bómull

10

Hönnun: Sanne Lousdal

Stærðir: 2 - 4 - 6 - 8 ára.

Hönnun: Ingjerd Thorkildsen


100% ull

12

13

14

15

Nr. 12-13-14-15 Hรถnnun: Ingjerd Thorkildsen og Bent Opdahl

16

16 Pรกfuglateppi Stรฆrรฐ: 100sm x 100sm


13

12 15


100% ull

100% ull

17

17

18

Stรฆrรฐir: 2/4 - 6 /8 - 10/12 รกra.


21

Hönnun: Hulda Guðmundsdóttir

19 Poncho með hettu

20 Taska Stærðir: 2 - 4/6 - 8/10 ára.


100% ull

22

Hรถnnun: Solbjorg Langnes

Stรฆrรฐir: 2 - 4 - 6 - 8/10 - 12 รกra


25 100% ull

24

25

Stærðir: 1 - 2/4 - 6/8 ára Stærðir: 4/6 - 8/12 ára

23 26

Stærðir: 2 - 4/6 - 8/10 - 12/14 ára dömu og herrastærð Stærðir: 1 - 2/4 - 6/8 ára


M A S K I N

V A S K B A R

ull og mohair

27

Hรถnnun: Sanne Lousdal


M A S K I N

V A S K B A R

ull og mohair

28


29

30

Þæfð dúkkuföt og burðarpoki eru prjónuð úr:

Uppskriftir af berustykkjapeysu og húfu eru í Prjónablaðinu Ýr nr. 28 uppskriftir nr. 9 - 10


32

31

Hรถnnun: Carmen Valencia Palmero


35

36

34

33 100% bómull

Stærðir: 12/14 ára - S - M - L. Hönnun: Linda Horvei

Hönnun: Gerður Hulda Hafsteinsdóttir Uppskrift af tösku er í Prjónablaðinu Ýr nr.32


38

37

Stรฆrรฐir: 4 - 6 - 8 - 10 - 12 รกra


með glitþræði

með glitþræði

40 39


M A S K I N

V A S K B A R

með glitþræði

41

40


45 46

45

44


46

43

42


og með glitþræði

47

49

48 Þæfð taska

Stærðir: 2 - 4 - 6 - 8 - 10 - 12 ára


100% ull

50 51

Stærðir: 1 - 2 - 4 - 6 - 8/10 ára

Stærðir: 1 - 2 - 4 ára


53

52

Stรฆrรฐir fyrir alla krakka 1 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 - 12 รกra

Hรถnnun: Lene Holm Samsoe


54

55

Stรฆrรฐir: 1/2 รกrs - 1 - 2 - 4 รกra Hรถnnun: Olaug Kleppe


M A S K I N

V A S K B A R

ull og mohair

56 57


M A S K I N

V A S K B A R

með glitþræði

58 58

með glitþræði

59


60


með glitþræði

61

Sjal og úlnliðshlífar


100% ull

63

62

Stærðir: 2 - 4 - 6 - 8 ára

ÁSKRIFT Prjónablaðið Ýr kemur út 2svar á ári Sparaðu með áskrift! Hafðu samband í síma 565 46 10 eða á www.tinna.is

7 039561 100129 >


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.