Vizkustykki haustönn 2021

Page 1


Efnisyfirlit: Ritstjórnarpistill

2

Ritnefnd 2021−22

3

Kynning á nefndum

5

Minningargrein

11

Stjörnuspá

12

Skoðanakönnun

14

Viðtöl við útskri arnema

16

Podköst

18

Myndir

19

Heitt og kalt

27


Ritstjórnarpistill Kæru FS-ingar, Þessi önn hefur verið krefjandi fyrir marga, erfitt er að byrja a ur á fullu e ir erfiðar annir. Loks fengum við smá raunveruleikann a ur inn í félagslíf FS. Við unnum hörðum höndum þessa önn að gera blaðið skemmtilegt fyrir ykkur og við vonum að þið njótið <3 Fyrir hönd ritnefndar, Tinna Torfadóttir

2


Ritnefnd 2021-22 Tinna

- Go To drykkur á djamminu er vodka og burn - Líklegust til að fara í fangelsi fyrir að rífa kja við lögregluþjón - Hrútur - Kourtney Kardashian - Shoppaholic en á alltaf pening

Birgitta

- Go To drykkur á djamminu er eldgos og Bacardi Razz - Líklegust til að fara í fangelsi fyrir að stela nammi - Krabbi - Khloe Kardashian - Lærir aldrei en fellur aldrei

Tamara

- Go To drykkur á djamminu er vodka cranberry juice - Líklegust til að fara í fangelsi fyrir að keyra á manneskju - Meyja - Kendall Jenner - 1D fan og nördi en so fun

3


Ritnefnd 2021-22 Ásta

- Go To drykkur á djamminu er vodka og nocco mango - Líklegust til að fara í fangelsi fyrir að stunda samfarir á almannafæri - Vog - Scott Disick - Gellan sem er búað á þegar hún er mað auxið

Steina

- Go To drykkur á djamminu er små sure - Líklegust til að fara í fangelsi fyrir að reyna við lögregluþjón - Ljón - Kylie Jenner - Algjör gella en professional asswiper (vinnur á hjúkrunarheimili)

4


Aðalstjórn Formaður: Guðmundur Rúnar Júlíusson Varaformaður: Róbert Andri Drzymkowski Framkvæmdastjóri: Sara Mist Sumarliðadóttir Gjaldkeri: Joules Sölva Jordan Markaðsstjóri: Hrannar Már Albertsson Nýnemi í aðalstjórn: Lovísa Bylgja Sverrisdóttir

5


Skemmtinefnd Formaður: Katrín Freyja Ólafsdóttir Meðlimir: Jóel Arnarsson, Andrea Ósk Júlíusdóttir, Svava Ósk Svansdóttir, Eygló Nanna Antonsdóttir, Amalía Rún Jónsdóttir, Kara Ísabella Andradóttir, Þórarinn Darri Ólafsson, Betsý Ásta Stefánsdóttir

6


Auglýsinganefnd Formaður: Diljá Sól Sigfúsdóttir Meðlimir: Sonja Steina Guðmundsdóttir, Gígja Guðjónsdóttir, Eygló Nanna Antonsdóttir, Vilborg Jónsdóttir, Helena Rafnsdóttir, Andrea Ósk Júlíusdóttir, Þórunn María Sigurðardóttir og Amalía Rún Jónsdóttir

7


Markaðsnefnd Formaður: Hrannar Már Albertsson Meðlimir: Kamilla Rós Hjaltadóttir, Birgitta Rós Jónsdóttir, Leó Máni Nguyen, Ástþór Helgi Jóhannsson, Logi þór Ágústsson, Friðrik Smári og Elísabet María Kristinsdóttir.

8


Hnísan Formaður: Guðjón Pétur Stefánsson Meðlimir. Valur þór Hákonarson, Gísli Róbert Hilmisson, Tómas Ingi Magnússon, Þórir Ólafsson, Magnús Þór Ólason, Benoný Haraldsson, Reynir Aðalbjörn Ágústsson, Stefán Júlían Sigurðsson

9


Ritnefnd Tinna Torfadóttir, Birgitta Rós Jónsdóttir, Ásta Rún Arnmundsdóttir, Tamara Ananic og Steina Björg Ketilsdóttir

10


Guðjón Elí Bragason Guðjón Elí fæddist þann 13. júní 2002 í Reykjavík og lést þann 19. mars síðastliðinn á Barnaspítala Hringsins e ir erfiða baráttu við beinkrabbamein. Guðjón var kra mikið og brosmilt barn, uppátækjasamur og glaðvær. Hann var mjög sjálfstæður og fór snemma að hafa áhuga á tísku. Í leikskóla fór hann að hafa áhuga á hverju hann klæddist og hvernig hann var klipptur. Hann var ávalt með tískuna á hreinu og fór eigin leiðir í fatavali. Guðjón byrjaði snemma að æfa fótbolta með Reyni Sandgerði og færði sig síðar yfir í Keflavík. Fótboltinn var ástríða hans og hann missti aldrei af æfingum nema ástæða væri fyrir því. Guðjón hóf nám í FS haustið 2018 á Fjölgreina- og afreksbraut. Guðjón var metnaðarfullur og lagði hart að sér, í því sem hann ætlaði sér, hvort sem var í námi eða íþróttum. Hann fylgdi hollu matarræði og var mikill áhugamaður um köld böð. Þá tileinkaði hann sér markmiðasetningu og setti sér reglulega ný markmið. Hann hafði leiðtogahæfleika og jákvæða nærveru. Vinir hans lýsa honum sem glaðværum, jákvæðum og tryggum vini sem hafi alltaf verið stuð í kringum. Guðjóni þótti vænt um fólkið sitt og ræktaði samband sitt við fjölskylduna sína. Hann og Elfar Máni yngri bróðir hans voru nánir vinir og deildu fótboltaáhugamálinu. Guðjón greindist með sjaldgæ beinkrabbamein haustið 2019. Hann hélt ótrauður áfram öllu sínu, námi og íþróttum á meðan hann var í lyfjameðferðum. Þá komu góðir mannkostir hans best í ljós. Baráttuandinn var einstakur, jákvæðni og gleði, jarðtenging og jafnvægi, óendanlegur styrkur og hugrekki. Hann tók örlögum sínum af æðruleysi og lét aldrei sjúkdóminn sigra sig þó líkaminn hafi gert það að lokum. Fjölskylda Guðjóns Elís vil koma á framfæri þakklæti til nemenda og starfsfólks Fjölbrautaskólans fyrir stuðning og hlýhug í veikindum og við andlát hans. Guðjón Elí bar hlýjan hug til skólans síns og þeirra sem þar starfa.

11


Hrútur

Naut

Hlustar á rólega tónlist Tinder: ég var ekki að spila en ég fékk kóng/drottningu. Handtekin fyrir að kaupa vændi. Mike úr Friends Er Kourtney Kardashian Gredduskali 30%

Hlustar á rapp ekkert annað Tinder: Mommy? Handtekin fyrir peningaþvott. Ross úr Friends Er Kendall Jenner Gredduskali 78%

Tvíburi

Krabbi

Hlustar á allt. Tinder: ég týndi númerinu mínu má ég fá þitt? Handtekin fyrir að ræna dýri úr húsdýragarðinum. Chandler úr friends. Er Khloe Kardashian. Gredduskali: Of hár fyrir skalann.

Hlustar bara á morð hlaðvörp. Tinder: Trúir þú á ást við fyrstu sýn eða ætti ég að ganga fram hjá þér nokkrum sinnum? Væri hantekin fyrir ástarglæp. Er Monica úr friends. Er Chris Kardashian Gredduskali: 83%

Ljón

Meyja

Hlustar bara á sjálfan sig. Tinder: ertu google? Því þú ert það eina sem ég er búin að vera leita af. Væri handtekin fyrir mannrán. Er Rachel úr friends. Er Kylie Jenner. Gredduskali 95%

Hlustar bara á Disney Channel lög Tinder: er ekki á tinder. Væri handtekin fyrir að lenda í slag. Er Pheobe úr Friends Er kendall jenner Gredduskali: 20%

12


Vog

Steingeit

Hlustar bara á íslenskt rapp Tinder: ríða núna eða? Handtekin fyrir að drekka undir aldri. Er chandler úr Friends Er Kim Kardashian Gredduskali: 100%

Hlustar á allt það nýjasta Tinder: Hefurðu verið í fangelsi? Því það hlýtur að vera ólöglegt að vera svona falleg. Handtekin fyrir of hraðan akstur. Er Ross úr Friends Er Stormi Gredduskali 0%

Sporðdreki

Vatnsberi

Hlustar bara á Sam Smith Tinder: ertu að leita af sambandi?? Handtekin fyrir að stela nammi Er Rachel úr friends Er Caitlyn Gredduskali: 50%

Hlustar bara á þungarokk Tinder: Fyrirgefðu, varstu að tala við mig? Hún: Nei… Þú: Ok .. þú mátt þá byrja á því núna. Handtekin fyrir: að hakka stórt fyrirtæki Er Joey úr friends Er Kanye west. Gredduskali: 120%

Bogamaður Ekkert í heyrnatólunum Tinder: ást mín til þín er eins og niðurgangur ég bara get ekki haldið henni inn í mér. Handtekin fyrir að vera ölvaður undir stýri. Er Pheobe úr friends Er Scott Gredduskali: 10%

Fiskur

Hlustar bara á klassíska tónlist Tinder: Það eru 265 bein í líkamanum… hvernig líst þér á að fá eitt í viðbót? Handtekin fyrir: óspektir Er janice úr friends Er Travis Scott Gredduskali -10%

13


Skoðanakönnun Smitten eða Tinder?

Ertu feminísti?

Hvaða fornafn notar þú?

Hefurðu fengið covid?

Flokkarðu?

Ertu bólusett/ur?

14


Skoðanakönnun Hvaða orkudrykkur er bestur?

Líður þér vel í skólanum?

Myndirðu sofa hjá á fyrsta deiti?

Hlustarðu á hlaðvörp?

Persónuleiki eða útlit?

Hefurðu sofið hjá á JÁJÁ?

15


Viðtöl við útskri arnema 1. Hver er uppáhalds kennarinn? 2. Hvað ertu að útskrifast á mörgum árum? 3. Uppáhalds áfanginn? 4. Uppáhalds viðburður? 5. Á hvaða braut varstu á? 6. Hvað ætlarðu að gera e ir útskri ?

Vilborg 1. mjög margir svo skemmtilegir en ætli Anna Taylor og Haukur standi ekki út. 2. ég er að klára framhaldskólann á 2 og hálfu ári. 3. tölfræði og líol 4. úfff held ég myndi þurfa segja busaballið mitt 5. Raunvísindabraut 6. ætla vinna fram að sumrinu og svo halda áfram í háskóla erlendis “illu er best af lokið”

Milena 1. Bagga 2. 3 ár 3. Enska 4. Á engann uppáhalds viðburð 5. Fjölgreinabraut 6. Taka pásu og læra úti “3 years of suffering but I made it”

16


Ása Bríet 1. Gulli stærðfræðikennari 2. 2 og hál ár 3. Þroskasálfræði 4. Hawaii ballið 5. Fjölgreina 6. Ætla í lýðháskóla e ir útskri “Stay positive, test negative”

Bjarni 1. Anna Taylor 2. 3 og hál ár 3. Afreksíþróttir 4. Árshátíðarballið eða JÁJÁ 5. Íþrótta og lýðheilsubraut 6. Ég ætla að vinna í sirka 3 ár áður en ég fer í háskóla, einnig ætla ég mér að sækja um þjálfararéttindi í knattspyrnu “People say nothing’s impossible yet I do that everyday”

Gæi 1. Anna Rún 2. 3 og hál ár 3. Næringarfræði 4. Á engann uppáhalds viðburð 5. Íþrótta og lýðheilsubraut 6. Ég ætla að fara vinna í 2 ár og svo í háskóla

17


Podköst 1. Normið 2. Í ljósi sögunnar 3. Morðcastið 4. The huberman lab 5. Þarf alltaf að vera grín 6. Illverk 7. Betri helmingurinn með ása 8. Teboðið 9. Helgaspjallið

18








Við höfum mótað framtíðina síðan 1911 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR TIL 5. JÚNÍ 2022

Um 200 fjölbreyttar námsleiðir í boði! Háskóli Íslands er meðal fremstu háskóla heims. Hann er skapandi og alþjóðlegt samfélag þar sem nemendur taka virkan þátt í að móta framtíðina. Í boði eru um 200 fjölbreyttar námsleiðir í nánum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Þú átt stefnumót við framtíðina á hi.is.

NÁNAR Á HI.IS



HEITT 1. Nikotínpúðar- fyrir nikótín elskendur. 2. Þegar kennarar hleypa manni fyrr úr tíma. 3. Eyður- tími til að spjalla. 4. Böll- LOKSINS! 5. Köld pizza e ir djamm- þarf ekki að segja meira. 6. Email um eyðu í fyrsta tíma- sofa út takk. 7. Yfir 4.5 í prófi- geggjað að ná prófinu. 8. Fara ekki í loka próf- langt jólafrí.

KALT 1. Vape - out with the old. 2. Þegar allir segja manni hvernig maður var á djamminu daginn e ir - vil ekki heyra þetta. 3. Vera andfúll undir grímunni. 4. Þegar kennarar láta mann vera í tíma allan tímann 5. Spjalla í stiganum - þú ert bara fyrir öllum. 6. Labba vitlausu megin á ganginum 7. Leggja illa í stæð i- það eru bara þó mörg stæði. 8. Gleyma heyrnatólum heima.

26


Ljósmyndari: Eyþór Jónsson Model: Sonja Steina, Andri sævar, Katrín Freyja, Gunnar Geir, Ísabella Karlsdóttir Life saver: Eyþór Jónsson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.