Hönnunarstaðall VR
Virðing Réttlæti
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
REGLUR UM NOTKUN Á MERKI VR HÖNNUNARSTAÐALL Hönnunarstaðall VR fjallar um merki VR útlit þess og meðferð á prent- og kynningargögnum. Staðallinn á að vera starfsfólki VR til leiðbeiningar við pöntun prentgagna í prentsmiðjum og við hönnun á skýrslum og öðru kynningarefni. Nauðsynlegt er að vinna eftir hönnunarstaðlinum til þess að tryggja samræmt útlit á öllum prentgögnum VR. Hönnunarstaðall getur aldrei verið tæmandi, sífellt er þörf nýrra prentgagna og eyðublaða. Staðallinn á að vera leiðbeinandi og endurvekja hugsunina á bak við merkið. Ef vafaatriði koma í ljós við notkun staðalsins eða frekari ráðgjafar er óskað ber að snúa sér til markaðsstjóra VR.
02
www.vr.is
01
Merki
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
MERKI VR Merki VR er notað við almenna kynningu á starfsemi félagsins. Auðkennið mega nota: • Allir starfsmenn VR þegar þeir koma fram eða senda frá sér skjöl eða gögn á vegum félagsins. • Samstarfsaðilar vegna ákveðinna verkefna. Önnur notkun merkisins er háð samþykki markaðsstjóra VR. Merki VR er aðgengilegt á www.vr.is og hjá markaðsstjóra.
Virðing Réttlæti
ÚTLIT MERKISINS Merki VR er blár ferningur með hvítum stöfum. Vinstra megin er kjörorð félagsins “virðing – réttlæti” í bláu letri.
LITUR MERKISINS PANTONE Pantone: 540C
Virðing Réttlæti
CMYK C 100 M 55 Y 0 K 55 RGB R 0 G 48 B 92 WEB #00305C Spot svartur – Pantone Þegar prentað er í svörtum skal prenta sem hér segir: svartur litur: Pantone Black C. Process svartur – CMYK Þegar prentað er í fjórlit skal prenta sem hér segir: 40 cyan, 40 magenta, 0 yellow og 100 black. Samþykki markaðsstjóra þarf ef prenta á í negatífu
04
www.vr.is
VR
3mm 15mm
Virðing Réttlæti
HÖNNUNARSTAÐALL
A6
3mm 3mm
15mm
4mm
Virðing Réttlæti
A5/DL
20mm
4mm 4mm
20mm
5mm
A4
25mm
Virðing Réttlæti
5mm 5mm
25mm
6mm
A3
30mm
Virðing Réttlæti
6mm 5mm
30mm
www.vr.is
05
02
Merki meรฐ Tรกknborรฐa
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
MERKI VR MEÐ TÁKNBORÐA Tilgangur táknborða VR er að skapa heilsteypt viðmót á heildarkynningarefni félagsins. Táknborði VR er tvílitur og skal hann ávalt vera notaður með merki félagsins. Táknborðinn er að öllu jöfnu staðsettur neðst, leyfileg notkun borðans er skýrð með dæmum í hönnunarstaðlinum. Samræmis skal gæta í notkun borðans. Önnur notkun merkisins er háð samþykki markaðsstjóra VR.
LITUR TÁKNBORÐA – VR GRÁR PANTONE 5425C. CMYK C 30, M 4, Y 0 og B 31 RGB R 133, G 153 og B 168 WEB #8599A8
LITUR TÁKNBORÐA – VR GULUR PANTONE 116C. CMYK C 0, M 10, Y 100 og B 0 RGB R 247, G 209 og B 23 WEB #F7D117
4mm 4mm 4mm
20mm
Virðing Réttlæti
4mm 4mm
20mm
www.vr.is
07
03
Litir
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
AÐAL LITUR VR – VR BLÁR CMYK: C 100 M 55 Y 0 K 55 Pantone: 540C RGB: R 0 G 48 B 92 WEB: #00305C
VR GRÁR CMYK: C 30 M 4 Y 0 K 31 Pantone: 5425C RGB: R 133 G 153 B 168 WEB: #8599A8
VR GULUR CMYK: C 0 M 10 Y 100 K 0 Pantone: 116C RGB: R 247 G 209 B 23 WEB: #F7D117
www.vr.is
09
04
Letur
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
LETUR VR Myriad Pro letrið er aðal letur VR og er notað í alla texta í auglýsingum, bæklingum, bréfgögnum og VR blaðinu. Myriad Pro er hreint, nútímalegt og auðvelt að lesa. Letrið er til í mismundndi þykkt: Light, Regular, Semibold og Bold. Myriad Pro er sans-serif letur og var hannað af Robert Slimback og Carol Twombly og var gefið út árið 2000.
Myriad Pro Light
ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ abcdefghijklmnopqrstuvwxyz 1234567890 Accaecer rovitaquia autem fugitectusa et ex et que es molorent volut voluptaque pratur sitat as aut experat intibustior re eate con ped magnis as sae endit, si aut quas dendam, senis id mi, coriorio. Ibusdandi Eniendem restias ius ratur, et officto ea nonseruntem audam que voluptur re, quiae omnimpos rem ium que sam qui nobis erspernat.
Myriad Pro Regular
ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ abcdefghijklmnopqrstuvwxyz 1234567890 Accaecer rovitaquia autem fugitectusa et ex et que es molorent volut voluptaque pratur sitat as aut experat intibustior re eate con ped magnis as sae endit, si aut quas dendam, senis id mi, coriorio. Ibusdandi Eniendem restias ius ratur, et officto ea nonseruntem audam que voluptur re, quiae omnimpos rem ium que sam qui nobis erspernat.
Myriad Pro Semibold
ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ abcdefghijklmnopqrstuvwxyz 1234567890 Accaecer rovitaquia autem fugitectusa et ex et que es molorent volut voluptaque pratur sitat as aut experat intibustior re eate con ped magnis as sae endit, si aut quas dendam, senis id mi, coriorio. Ibusdandi Eniendem restias ius ratur, et officto ea nonseruntem audam que voluptur re, quiae omnimpos rem ium que sam qui nobis erspernat.
Myriad Pro Bold
ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ abcdefghijklmnopqrstuvwxyz 1234567890 Accaecer rovitaquia autem fugitectusa et ex et que es molorent volut voluptaque pratur sitat as aut experat intibustior re eate con ped magnis as sae endit, si aut quas dendam, senis id mi, coriorio. Ibusdandi Eniendem restias ius ratur, et officto ea nonseruntem audam que voluptur re, quiae omnimpos rem ium que sam qui nobis erspernat.
www.vr.is
11
05
Bréfagögn
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
Nafn, eftirnafn Starfstitill
nafn@vr.is
VR
KRINGLUNNI 7
103 REYKJAVÍK
S. 510 1700
WWW.VR.IS
First Name, Surname Job Title
name@vr.is
VR
KRINGLUNNI 7
103 REYKJAVÍK
T. 510 1700
WWW.VR.IS
NAFNSPJÖLD Nafnspjöld eru með íslenskum upplýsingum og á bakhlið getur annað hvort verið enskar upplýsingar eða hvítur grunnur. Stærð á nafnspjaldi er 85 x 55 mm og pappír Munken Polar 300 gr.
www.vr.is
13
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
Myriad Pro Semibold 16pt. Myriad Pro Regular 10pt. Ique mod quam conecea rcidit audae velectas as sint, inum vent aribus reri santo con culluptus eario debit lacero dolecta ecepta dit ento cum nimus. Pore magnist lab ipid quo il iur? Otatur aut quati voluptas escit quas solecte ctust, solest, cor rerunt ese nullandit, vide volo eum que pa volores tibusaectia quisquam eossum int la vellam si solendit fugiae voluptaque molorit atemped qui sitas parumqui omnimag nimincia nam nullacidebit eos si optatus, aut aut que secabori. Lessite nobisit perum fuga. Nem quisque ipsa venimus quiduntorrum re sinusci moluptaspide nonempe llabore vellibe atusdam, tendae nihilis maio que ad ulparchil is por ma cum conet porepel iciendi tatio. Nullam sa volescipsam faccull orerfer citasim imeni debit quiducit, es eossimodis millis aciaspe aut quam fuga. Ximet ant ut apelit unducia qui ut utem facit evellam ex est porpor aliquia quatur? Temporem rem quis moloritiamus rest, videlis experat vollabore dessit, se net qui ipsam, nis mo omnihil il iscimus, volumquiatem res qui ad quam, officab ium evelentem. Nequide resed moluptat harcimusam, comnis deris acesto tempori tiores et quatquodi corem dis maximi, as im atur autem. Occusae. Udiant et repta cus nimillit officid quae conseni dundam ipsam fugiate mporpor santio molorerfera am imet iunt. Os disciis volor suntent offictotati ad unturecto que optatemod quati blate nonsed utem quatis quam escidusam doluptaspic tectatia cus, oditint idesti conem dolessitat quo eius expliqui atur? Neculla ndipicit aut debit lamus, que labo. Et eaquia simust, quis expla quam que eum quid quidis solo dita duciis aut officat. Atia dolorrum, quae vellabo. Fic temolup tatione volorpo rerrovidus dolenim eatur siminverum inus, ut ium quod eicil eium reium et dion nullent apis sapedia denimet et harchicia quaes volorrum inciatur, vendaectati de re nonet, untusci tectur, et quis sant quatiistium fugit inctotatem venientium, sequaspis ipsum quasit, que que dempos ditatem ipsam serrum quae culparibus est, nonserf ernam, quiaepu damusda ntemporerit, temporitat abo. Untibea sinulpa quia sunt hil moluptatem restis dolum, sinis ditio occus quia sam veliqui duciand itisinv elibus sitium ipsantis doluptiant. Essit dolore, seque porae eliqui omnim con enimporem illorio. Excepera cus eaque sequo bea de de vel el iurio velibea sitibusam, comnimus, sus, quiatus cipieni maiori ommos excera comnis ex experunt, temporepta dolessimet andipsa eum re, eate quae con nis experovid quae cores eos di cum qui dolorae conecti sam, aditae pos sequi to veliqui velitet quidus nobis quaerup taecto dolupta sunt, consed quam que iusae perferro explabo. Nem aute dolorep erendeb itatur atumquis esci utem. Et arcid quias et quatio od qui offic te voluptur seque vita vollaccus con cor sentisc idebitat.
Nafn Starfstitill
VR
KRINGLUNNI 7
103 REYKJAVÍK
S. 510 1700
WWW.VR.IS
Virðing Réttlæti
BRÉFSEFNI Á bréfsefni er merki VR ásamt upplýsingum um heimilisfang, póstnúmer, símanúmer og veffang. Stærð á bréfsefni er A4, 210 x 297 mm.
14
www.vr.is
VR
VR
KRINGLUNNI 7
103 REYKJAVÍK
S. 510 1700
WWW.VR.IS
HÖNNUNARSTAÐALL
Virðing Réttlæti
UMSLAG M65 M65 umslag með glugga, stærð 220 x 112 mm
www.vr.is
15
06
Kynningarefni
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
KYNNINGAREFNI OG ANNAÐ ÚTGEFIÐ EFNI Í öllu kynningarefni, skýrslum og öðru útgefnu efni frá VR skal merki félagsins vera áberandi á forsíðu og eða baksíðu. Merkið skal vera staðsett neðst í hægra horni eða efst í hægra horni og skal ávallt gæta að minnsta auða svæði sem skal vera umhverfis merkið. Leitast skal við að nota merkið en þar sem hentar þykir betur er heimilt að nota útfærslu af merkinu og ber hönnuðum að gæta þess að merkið falli vel að heildarútliti og njóti sín vel.
GLÆRUGRUNNAR – POWERPOINT Starfsmenn VR noti ávallt merki félagsins í glærukynningum sem þeir halda fyrir hönd félagsins. Hægt er að nálgast glærugrunna á vef VR: www.vr.is.
www.vr.is
17
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
POWERPOINT-KYNNINGAR PowerPoint-kynningar VR byggjast á MS Office sniðskjölum sem tryggja að útlitsstöðlum VR sé fylgt. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu stöðluðum kröfum um texta og liti. Leturgerðir eru skilgreindar inni í sniðskjalinu og er gert ráð fyrir Myriad Pro-letri.
22
www.vr.is
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
UNDIRSKRIFT FYRIR TÖLVUPÓSTA Nauðsynlegt er að allir starfsmenn VR hafi samræmdar undirskriftir í tölvupóstum sínum. Nafn skal skrifað með Myriad Pro Bold 18pt letri. Starfstitill, heimilisfang, símanúmer, netfang og vefsíða skal skrifað með Myriad Pro Regular 13pt letri. Neðst kemur svo VR vefborði ásamt upplýsingum um Mínar síður og meðferð tölvupósts. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu stöðluðum kröfum um texta og liti. Leturgerðir eru skilgreindar nánar í kafla 04 letur.
Nafn
Starfstitill
VR Kringlunni 7 103 Reykjavík Sími: 510 1700 Netfang: nafn@vr.is www.vr.is
Á Mínum síðum á heimasíðu VR, www.vr.is, getur þú fengið upplýsingar um stöðu þína í sjóðum VR, upplýsingar um þá þjónustu sem þú hefur sótt til félagsins, yfirlit yfir greiðslu félagsgjalda, sótt rafrænt um greiðslu úr VR varasjóði o.m.fl. Það eina sem þú þarft að gera er að sækja um lykilorð sem veitir þér aðgang að Mínum síðum. Sjá nánar um meðferð tölvupósts á http://www.vr.is/umvr/Medferd-tolvuposts
www.vr.is
21
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
5mm
Titill á skýrslu
247mm
5mm 5mm 5mm
25mm
Virðing Réttlæti
5mm
www.vr.is
5mm
24
25mm
A4 FORSÍÐA Á SKÝRSLU
VR
HÖNNUNARSTAÐALL
Titill á skýrslu
Virðing Réttlæti
A4 FORSÍÐA Á SKÝRSLU MEÐ MYND
www.vr.is
25
VR
KRINGLUNNI 7
103 REYKJAVÍK
S. 510 1700
WWW.VR.IS