EFNISYFIRLIT / TABLE OF CONTENT 04.......Miðasala og upplýsingar / Festival Information 06.......Kort / Map 10..........Dómnenfdir og verðlaun / Juries and Awards
Viðburðir / Events 70........Sérviðburðir / Special Events 76........Málþing og umræður / Panels, Masterclasses, Discussions 82........Stuttmyndadagskrá / Short Film Programmes
Kvikmyndir / Films 12.........Vitranir / New Visions 16.........Fyrir opnu hafi / Open Seas 22........Önnur framtíð / A Different Tomorrow 26........Heimildarmyndir / Documentaries 38.......Ísland í brennidepli / Icelandic Panorama 46.......Sjónarrönd: Þýskaland / Germany in Focus 52........Ulrike Ottinger 54........Sebastian Meise 58.........Marjane Satrapi: Upprennandi meistari / Emerging Master 60.........Susanne Bier: Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi / Creative Excellence Award 62.........Dario Argento: Heiðursverðlaun / Lifetime Achievement Award 66........Barnamyndir / Youth Programme
86........Þakkir / Thanks 88........Starfsfólk / Staff 94........Nafnaskrá / Index
4
Miðasala og upplýsingar / Tickets and Information / Miðasala fer fram á vefsíðunni riff.is. / Upplýsingamiðstöð og miðasala hátíðarinnar er einnig í Eymundsson, Austurstræti 18 og í Eymundsson Kringlunni. / Athugið að hver mynd er aðeins sýnd örfáum sinnum og því er um að gera að tryggja sér miða um leið og miðasala hefst. / Handhafar hátíðarpassa geta sótt miða á stakar sýningar í upplýsingamiðstöðina frá kl. 16:00 daginn fyrir sýningu eða samdægurs í hverju bíóhúsi. / Athugið að framvísa þarf passanum og aðgöngumiða saman og að dyraverðir geta krafist skilríkja. Passinn veitir ekki heimild til að fara fram fyrir röð. / Myndirnar eru ekki allar við hæfi barna. Vinsamlegast kynnið ykkur efni myndanna. / Allar myndir hátíðarinnar eru annað hvort með enskum texta eða ensku tali.
/ Tickets are sold on our website: riff.is. / Our information and ticketing centre is located in Eymundsson, Austurstræti 18 and in Eymundsson, Kringlan. / Each film is only screened a few times during the festival. We recommend securing tickets as soon as they are on sale. / Passholders can pick up their tickets at the RIFF Information Centre from 4 pm the day before the desired screening, or the same day in each cinema. / Please note that you will have to display both your pass and your ticket of admission once entering the cinema and that our ushers may ask for your identification. The pass does not allow you to cut queues. / Some of the films are not suitable for children. Please familiarize yourself with the programme. / All of the films are either screened with English dialogue or English subtitles.
RIFF mafÍan: hafÐu augun opin / The riff mafia: keep an eye out Njóttu hátíðarinnar í botn! Fjöldi veitingahúsa og verslana í miðbæ Reykjavíkur bjóða afslátt af vörum og þjónustu gegn framvísun hátíðarpassa eða aðgöngumiða. Listann yfir þátttakendur má finna á riff.is og víðar.
Join the RIFF Mafia! A number of shops and restaurants offer passholders and other RIFF guests discounted products and service. The list of participating establishments can be found at riff.is and all over the city.
Miðaverð / Ticket Prices Stakur miði / Single ticket 1.200 kr.
Barnasýningar 12 ára og yngri / Youth Program Under 12 years 600 kr.
Klippikort – 8 miðar / Coupon Card – 8 tickets 7.500 kr.
Damo Suzuki’s Network: METROPOLIS KVIKMYNDATóNLEIKAR / FILM Concert 2.900 kr.
Hátíðarpassi Gildir á allar myndir, ekki sérviðburði / Festival Pass Valid for all screenings not special events
9.200 kr.
Heimabíó með Hrafni Gunnlaugs / Living Room Cinema 1.500 kr.
fyrir nema: for students:
7.500 kr.
VIP Passi Gildir á allt / VIP Pass Valid for everything 25.000 kr.
Sundbíó / Swim-In Cinema 1.200 kr.
6
Sýningarstaðir / Venues 1
Bíó Paradís
Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík Sími/Tel. 412 7711 2
Háskólabíó
Hagatorgi, 107 Reykjavík Sími/Tel. 591 5145 3
Norræna húsið
Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Sími/Tel. 551 7026
*
4
Eymundsson / ticketing center
Kringlan and Austurstræti 18, 101 Reykjavík Opið frá / Open from 12-22 (Austurstræti) Opið frá / Open from 12-18 (Kringlan) Sími / Tel. 849 1644 midasala@riff.is
Sérviðburðir / Special Events 5
KEX Hostel
6
Háskóli Íslands - Hátíðarsalur
7
Center Hotel Plaza
8
Harpa
9
Gamla Bió
A
Kaffibarinn
A B
Gallerí ÞOKA
C
Reykjavik Bike Tours
D
Center Hotel Arnarhvoll
Sólon / festival center FREE WI-FI!
Bankastræti 7a, 101 Reykjavík
D
ad 25
10
VERÐLAUN / AWARDS
FIPRESCI verðlaunin / The FIPRESCI Award FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfir fimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda Uppgötvun ársins: Gullni lundinn / discovery of the year: The Golden Puffin kvikmyndahátíða um allan heim. FIPRESCI is an International Federation of Film Critics. Myndirnar tólf í flokknum Vitranir eru allar fyrsta eða It is active in over fifty countries and presents awards at annað verk leikstjóra. Þær keppa um að verða útnefndar numerous films festivals around the world. Uppgötvun ársins og hljóta að launum aðalverðlaun RIFF, Gullna lundann. Dómnefnd skipa : The jury: The twelve films in our competitive category New / Carmen Gray Visions are all debuts or sophomore efforts. One will be Sight and Sound, Little White Lies, Dazed and Confused named the Discovery of the Year and receive the Golden / Christian Monggaard Christensen Puffin. Information, Euroman, EKKO. / Wieslaw Godzic Dómnefnd skipa: The jury: Kultura Popularna, Tygodnik Powszechny, Kino. / Geoffrey Gilmore Stjórnandi Tribeca Enterprises, fyrirtækis sem er rekið í TriBeCa hverfinu í New York og sér um að halda Tribeca kvikmyndahátíðina á hverju vori, auk þess að reka kvikmyndahús undir sama heiti. Áður stýrði hann kvikmyndahátíðinni Sundance í nítján ár. The director of Tribeca Enterprises which organizes the Tribeca Film Festival in Lower Manhattan and runs Tribeca Cinemas, the festival’s main venue. Prior to that, he was the director of the Sundance Film Festival for nineteen years. / Čédomir Kolar Kvikmyndaframleiðandi fæddur í Króatíu en búsettur í París. Hann hefur framleitt yfir tuttugu myndir, þ.á m. No Man’s Land (2001), Cirkus Columbia (2010) og Triage (2009). Veteran film producer from Croatia but based in Paris. Among his best known films are No Man’s Land (2001), Cirkus Columbia (2010) and Triage (2009). / Erna Kettler Erna á að baki 26 ára starfsferil í sjónvarpi. Hún annast innkaup á erlendu efni og dagskrárstjórn á RÚV og hefur verið í dómnefnd Emmy-verðlaunanna undanfarin tvö ár. Over 26 years of experience in television. International acquisitions and programme direction for RÚV - Icelandic national television. Has served as a semi-final juror for the Emmy’s in the last two years. Umhverfisverðlaun / Environment Awards Umhverfisverðlaunin eru veitt í fjórða sinn. Þau hlýtur ein mynd úr flokknum Önnur framtíð. RIFF’s Environmental Award is presented for the fourth time to one film from our category A Different Tomorrow. Dómnefnd skipa : The jury: / Árni Finnsson Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands Chair of the Iceland Nature Conservation Association / Helena Stefánsdóttir Kvikmyndaleikstjóri Film director / Tinna Ottesen Leikmyndahönnuður Production designer and scenographer Gullna eggiÐ / Golden Egg / Ólafur Darri Ólafsson Leikari og framleiðandi Actor and producer / Elísabet Ronaldsdóttir Klippari Editor / Örn Marinó Arnarson Kvikmyndagerðarmaður Filmmaker
Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar / The Church of Iceland Award Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar verða veitt í sjöunda sinn í ár. Þau eru veitt einni af kvikmyndunum í flokknum Vitranir. Verðlaunin eru veitt vandaðri kvikmynd sem fjallar um mikilvægar trúar- og tilvistarspurningar og miðlar uppbyggilegri sýn á manneskju og heim. The Church of Iceland presents its award for the seventh time this year to one of the films in the New Vision category. The award goes to a superb film that deals with important religious and/or existential questions. Dómnefnd skipa: The jury: / Sr. Árni Svanur Daníelsson Verkefnisstjóri á Biskupsstofu og meðlimur í Deus ex cinema Project manager and member of Deus ex cinema. / Grétar Halldór Gunnarsson Guðfræðingur Theologian / Sr. María Ágústsdóttir Verkefnisstjóri á Biskupsstofu og meðlimur í Deus ex cinema Project manager and member of Deus ex cinema. Besta íslenska stuttmyndin / The Best Icelandic Short Aðstandendur bestu íslensku stuttmyndarinnar hljóta styrk úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonarauk Canon EOS-60D myndavélar frá Nýherja og 200.000 kr. gjafabréfs frá Iceland Express. For the best Icelandic short a grant from the Thor Vilhjálmsson Fund will be awarded along with a Canon-60D camera courtesy of Nýherji and a gift certificate from Iceland Express. Dómnefnd skipa : The jury: / Dögg Mósesdóttir Kvikmyndaleikstjóri Film director / Ísleifur Þórhallsson Kvikmyndadeild Senu Distributor / Sæmundur Norðfjörð Kvikmyndaframleiðandi Film producer ÁHORFENDAVERÐLAUN MBL.IS / THE MBL.IS AUDIENCE AWARD Hvað fannst þér standa upp úr á RIFF í ár? Kjóstu uppáhaldsmyndina þína á mbl.is ! Have your say and vote for your favourite film on mbl.is !
//////VITRANIR ///////////NEW ///////VISIONS
Í Vitrunum tefla tólf nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar. Twelve up and coming directors present their first or second feature film and compete for our main prize, the Golden Puffin. These films challenge cinematic conventions and pave the road for tomorrow’s cinema.
IN
TE
R
NA
L
P
IE
RE
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
O TI NA
M RE
IN
TE
R
O TI NA
NA
L
P
M RE
IE
VITRANIR / NEW VISIONS
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
13 RE
DIRECTOR: Eva Sørhaug (NOR) 2012 / 88 min.
DIRECTOR: Leonardo di Costanzo (ITA / SWI / GER) 2012 / 75 min.
90 MÍNÚTUR 90 MINUTES / 90 MINUTTER
BILIÐ THE INTERVAL / L’INTERVALLO
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
18.00 20.00
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
21.00 17.45
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
18.00 20.00
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
DIRECTOR: Rufus Norris (UK) 2012 / 90 min.
BORÐA SOFA DEYJA EAT SLEEP DIE / äta sova dö
BROSTINN BROKEN
20.00 14.00
05.10 BÍÓ PARADÍS 2
22.00
Rasa er tvítug og býr með föður sínum í litlu þorpi á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju en missir starfið í uppsögnum. Myndin fylgir eftir baráttu hennar fyrir að vera áfram í þorpinu þrátt fyrir skort á störfum og kröfur ríkisstjórnarinnar um að fólk skuli leita sér að atvinnu í landinu öllu. 20-year-old Rasa lives with her father in a small village in the southernmost Swedish province of Skåne. Rasa lays off workers and she loses her job. The film follows her struggle to stay in her village despite the lack of jobs and demands from the government that jobseekers should look for work throughout the whole country.
16.00
RE
DIRECTOR: Gabriela Pichler (SWE) 2012 / 100 min.
27.09 BÍÓ PARADÍS 2 30.09 BÍÓ PARADÍS 3
07.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
Veronica og Salvatore eru lokuð inni í risastórri, yfirgefinni byggingu í Napólí. Hún er fangi og mafían hefur neytt hann til að gæta hennar. Þau eru í raun fórnarlömb bæði tvö, en þau kenna hvoru öðru um fangelsun sína. Smám saman slaknar á spennunni milli þeirra og til verður náið samband játninga og uppgötvana áður en þau verða að horfast í augu við örlög Veronicu frammi fyrir ofbeldisfullu glæpagengi. Veronica and Salvatore are confined in a huge abandoned building in Naples. Both are essentially victims, but they blame each other for their imprisonment. Slowly, the hostility between the pair softens, leading to intimacy and confessions before they must address the cruel reality that a violent criminal gang will ultimately decide Veronica’s fate.
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Hvað gerist í mannshuganum síðustu 90 mínúturnar áður en morð er framið? Johan er að búa til glæsilega máltíð fyrir eiginkonu sína, Fred er í vikulegri heimsókn hjá börnunum og Trond er algjörlega búinn að missa stjórn á skapinu gagnvart konu sinni sem er enn að jafna sig eftir barnsburð. 90 mínútur fylgir þessum mönnum síðustu augnablikin áður en það verður um seinan. What happens in the human mind for the last 90 minutes before committing murder? Johan is making a lavish last meal for his wife, Fred is on his weekly visit with the kids and Trond has completely lost control of his temper towards his young wife who just gave birth. 90 Minutes doesn’t try to give any answers or to find psychological explanations, it simply follows these men for the few moments before it’s too late.
02.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 06.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
02.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
18.00 20.00
05.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
18.00
Sumarfríið er rétt að byrja hjá Skunk og dagarnir líða í þægilegu algleymi. Áður en hún veit af taka heimilið, hverfið og skólinn þó á sig skuggalegar myndir og glaðbeitt öryggi æskunnar víkur fyrir efanum þegar heimur framtíðarinnar virðist bresta. Skunk leitar huggunar í þögulli vináttu sinni við hinn ljúfa en skaddaða Rick. Mitt í óreiðunni sér hún skyndilega að völin er hennar: á hún að vera eða á hún að fara? Skunk’s summer holidays have just begun and her days are full of easy hopes. Soon, her surroundings seem treacherous and the happy certainties of childhood give way to a fear-filled doubt, and a complex, broken world fills her future. Suddenly, joyfully, she has the choice of either staying or going is thrust into her hands.
O
IC
PR
IE
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N
RD
EM
RE
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
RE
DIRECTOR: Tizza Covi, Rainer Frimmel (AUT) 2012 / 90 min.
DIRECTOR: François Pirot (BEL / LUX / FRA) 2012 / 95 min.
DAGSKÍMA THE SHINE OF DAY / DER GLANZ DES TAGES
HEIMILI Á HJÓLUM MOBILE HOME
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
22.00 22.00
05.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 06.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
17.30 14.00
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
P
M RE
IE
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3
RE
18.00 19.30
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
DIRECTOR: Ali Aydın (TUR) 2012 / 94 min.
KALLINN Í TUNGLINU MOON MAN / MONDMANN
MYGLA MOLD / KÜF
18.00 21.45
04.10 BÍÓ PARADÍS 1
16.00
Kvöld eitt verður stjörnuhrap og stjarnan þeysist í átt að tunglinu. Kallinn í tunglinu húkkar sér far til Jarðar. Þessi „árás utan úr geimnum“ setur viðvörunarbjöllurnar í forsetahöllinni af stað. Kallinn í tunglinu leggur á flótta undan forsetanum og hermönnum hans og kynnist í leiðinni fjölmörgum af undrum heimsins – og hann lærir hversu mjög börnin elska hann og þarfnast hans. One night, Moon Man grabs a speeding comet by the tail and hitches a ride to earth. This ‘attack from outer space’ sets the alarm bells ringing in the Presidential Headquarters. While escaping the President and his soldiers, Moon Man sets off on a long journey and marvels at the many wonders the earth has to offer – realizing as well how much children love and need him.
22.30
RE
DIRECTOR: Stephan Schesch (FRA / GER / IRE) 2012 / 95 min.
02.10 BÍÓ PARADÍs 1 03.10 BÍÓ PARADÍs 1
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
Símon er þrítugur, án vinnu og kærustu, og kominn aftur heim í smábæinn í sveitinni. Ásamt gömlum félaga, Julien, ákveður hann að endurlífga æskudraum um æsilega ferð á vegum úti. Þeir kaupa sér húsbíl en þegar ferðinni seinkar ákveða þeir engu að síður að hefja förina strax... án þess að fara nokkuð! Simon is thirty, without a job and a girl, and back in his small, rural hometown. He and his old friend Julien revisit a dream from their teenage years: to go on an adventurous road trip. They buy a huge motorhome, but the trip is delayed so they decide to start their journey... on the spot. Through this first motionless stage of their trip, the two friends, confronted with themselves and what they wanted to run away from, start taking different paths...
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Phillip Hochmair er ungur og farsæll leikari með næg verkefni við stóru leikhúsin í Vín og Hamborg. Líf hans markast af æfingum, utanbókarlærdómi og leiksýningum, svo hann hefur smátt og smátt glatað tengingunni við veruleika hvunndagsins. En þegar hann vingast við flækinginn Walter og nágranni hans Victor mætir örlögum sínum, þá finnur Phillip sterkt hversu grimmdarleg lífsbaráttan getur verið. Phillip Hochmair is a young, successful actor. His life is all about learning new texts by heart, rehearsals, and performances, while gradually losing contact with the reality of everyday life. Only when he establishes an ambiguous friendship with wandering Walter and faces his neighbour Victor’s destiny, does he discover with full force how cruel the daily battle for survival can be.
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
VITRANIR / NEW VISIONS
14
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
18.00 22.00
07.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
20.00
Basri gerir fátt annað en að fylgjast með járnbrautunum og ganga eftir teinunum sem liggja um Anatólíu. Einkasonur hans, Seyfi, var hnepptur í gæsluvarðhald fyrir 18 árum og það hefur ekki spurst til hans síðan. Eftir að eiginkona Basri lést hefur hann smám saman einangrað sig. En enn er vonarglæta meðan hann skrifar til yfirvalda tvisvar í mánuði í leit að syni sínum. Basri is a lonely man who watches over the railroads, walking the endless tracks through the abundant landscape of Anatolia. His only son, Seyfi, was taken into custody 18 years ago and no one has heard from him ever since. After the death of his wife, Basri has slowly isolated himself. But there is still hope while he keeps writing monthly petitions to look for his son.
N
O
IC
PR
IE
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
RD
EM
RE
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
VITRANIR / NEW VISIONS
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
15
RE
DIRECTOR: Meni Yaesh (ISR / FRA) 2012 / 98 min.
DIRECTOR: Ilian Metev (CRO / BUL / GER) 2012 / 75 min.
NÁGRANNAR GUÐS GOD’S NEIGHBOURS / HA-MASHGIHIM
SÍÐASTI SJÚKRABÍLL SOFIU SOFIA’S LAST AMBULANCE
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3
22.00 20.00
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
18.00
22.00 20.00
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
IN SÝ N UM FR ÓPU EV R
EU
RO
P
N EA
PR
EM
IE
RE
DIRECTOR: Benh Zeitlin (USA) 2012 / 93 min.
DIRECTOR: Sean Baker (USA) 2012 / 103 min.
SKEPNUR SUÐURSINS VILLTA BEASTS OF THE SOUTHERN WILD
SMÁSTIRNI STARLET
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
20.00 20.00
03.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
18.00
„Einhver besta myndin á Sundance undanfarna tvo áratugi“ sagði New York Times um þessa djörfu fantasíu sem gerist í náinni framtíð þegar loftslag jarðar hefur hlýnað um of. Hushpuppy er sex ára gömul og býr með drykkfelldum föður sínum Wink. Þegar heimabæ þeirra skolar burt leggja þau í undarlegt ferðalag um suðurríki Bandaríkjanna til að hefja nýtt líf í nýjum heimi. “Among the best films to play at Sundance in two decades,” said The NY Times about this bold fantasy set in the near future after an ecological apocalypse. Hushpuppy is a six-year old girl living with her boozing father, Wink. When their hometown is washed away by the rain they embark on an increasingly bizarre odyssey to restart their lives, and the world itself.
16.00
Í borg þar sem þrettán sjúkrabílar berjast við að þjóna tveimur milljónum íbúa kynnumst við Krassi, Mila og Plamen. Þau eru keðjureykjandi hvunndagshetjur sem bjarga lífum í sífellu með kímnina að vopni þótt oft sé útlitið grátt. Gloppurnar í gatslitnu kerfinu eru þó farnar að taka sinn toll. Hversu lengi geta þau haldið áfram að stoppa í götin áður en samkenndin með þeim veiku og slösuðu hverfur? In a city where 13 ambulances struggle to serve 2 million people, Krassi, Mila and Plamen are our unlikely heroes: chain-smoking, filled with humour and relentlessly saving lives against all odds. Yet, the strain of a broken system is taking its toll. How long can they keep on fixing society’s injured before they lose their empathy?
G
Reglunum skal framfylgt. Fyrir „umsjónarmönnunum“ í borginni Bat Yam við strönd Ísraels merkir það að konur séu í sæmandi klæðnaði, að íbúarnir virði hvíldardaginn, og að Arabar aki ekki um með tónlistina í botni. Avi leiðir hóp umsjónarmanna sem kemst í uppnám þegar hann hótar ungri konu sem neitar að fylgja reglunum, konu sem hann er í þann mund að falla fyrir... Rules must be followed. For the “supervisors” of a Bat Yam neighborhood in Israel, this means ensuring that women are dressed appropriately, that people respect Shabbat, and that Arabs from Jaffa don’t enter the neighborhood with music blaring from their cars. Avi leads a group of supervisors whose dynamic is challenged when Avi threatens a young woman - a woman he’s about to fall in love with…
04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 02.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 20.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 2
22.00
Eftir að Jane, sem er 21 árs, og hinni öldruðu Sadie lendir saman á bílskúrssölu finnur Jane pening innan í munum úr fortíð Sadie. Jane stendur skyndilega frammi fyrir siðferðislegri spurningu: Á hún að halda peningunum? Hún reynir að vingast við hvassa konuna og losa sig þannig úr klípunni en ýmis leyndarmál koma upp úr kafinu eftir því sem þær kynnast betur. After a confrontation between 21 year-old Jane and the elderly Sadie at the latter’s yard sale, Jane uncovers a hidden stash of money inside a relic from Sadie’s past. Jane faces a moral dilemma over whether or not to keep the money she found and attempts to befriend the caustic older woman in an effort to resolve her quandary. Secrets emerge as their relationship grows.
VITRANIR / NEW VISIONS
16
////////FYRIR ///OPNU HAFI /////////OPEN /////////SEAS
Á hverju ári þyrla sömu myndirnar upp ryki á kvikmyndahátíðum hér og þar um heiminn. Þetta eru meistarastykki sem eru sum hver úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna meðan önnur koma áhorfendum algerlega í opna skjöldu. The festival circuit is full of exciting works by both established and new directors. With Open Seas we try to present the cream of last year’s crop, films that have already garnered prizes and generated discussion.
N
O
IC
P
IE
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
RD
M RE
RE
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
FYRIR OPNU HAFI / OPEN SEAS
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
17
RE
DIRECTOR: Radu Jude (ROM / NED) 2012 / 108 min.
DIRECTOR: Florian Flicker (AUT) 2012 / 90 min.
ALLIR Í FJÖLSKYLDUNNI EVERYBODY IN OUR FAMILY / TOATA LUMEA DIN FAMILIA NOASTRA
Á MÖRKUNUM CROSSING BOUNDARIES / GRENZGÄNGER
28.09 BÍÓ PARADÍS 3 30.09 BÍÓ PARADÍS 3
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
14.00 16.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 3
18.00
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Joachim Lafosse (BEL / FRA / SWI / LUX) 2012 / 111 min.
DIRECTOR: Daniele Vicari (ITA / ROM / FRA) 2012 / 127 min.
BÖRNIN OKKAR
DIAZ: EKKI ÞRÍFA BLÓÐIÐ DIAZ: DON’T CLEAN UP THIS BLOOD
/ À PERDRE LA RAISON 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
16.00 21.15
07.10 BÍÓ PARADÍS 3
18.00
Allt frá því að Mounir var drengur hefur hann búið hjá Pinget lækni sem sér honum fyrir öllu sem hann þarfnast. Þegar Mounir og Murielle ákveða að gifta sig og eignast börn þá verður ljóst að þau stóla um of á lækninn. Murielle áttar sig á því að hún er farin að lifa óheilbrigðu tilfinningalífi og að fjölskyldan stefnir hraðbyri til glötunar. Ever since he was a boy, Mounir has been living with Doctor Pinget who provides him with a comfortable life. When Mounir and Murielle decide to marry and have children, the couple’s dependence on the doctor becomes excessive. Murielle finds herself caught up in an unhealthy emotional climate that insidiously leads the family towards a tragic outcome.
15.30
Ein kona – tveir menn. Eiginmaður hennar vill að hún daðri við hinn manninn til að dreifa athygli hans frá því að leita upplýsinga um smygl þeirra á fólki. Hinn maðurinn vill daðra við konuna svo hann hafi sönnunargögn um glæpina sem þau fremja. Þau verða ástfangin. Mennirnir berjast um völd yfir gjörðum konunnar og að lokum velur hún einu færu leiðina út… A woman and two men. Her husband wants her to flirt with the other man to distract him from finding out about the couple’s activities as people smugglers. The other man wants to flirt with the woman to get some evidence about the illegal things they do. They fall in love and the woman, being manipulated by both men, finally chooses the only possible way out…
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Nútímamaðurinn bregst í grunninn við streitu með sama hætti og forfeður okkar gerðu: hann gerir árás eða flýr af vettvangi. Burtséð frá timburmönnunum, foreldrum sínum, baráttunni við nikótínið og ýmis bílavandræði, þá hefur Marius Vizereanu mestar áhyggjur af yfirvofandi heimsókn til dóttur sinnar Sofiu sem býr nú með ömmu sinni ásamt fyrrverandi konu Mariusar og nýjum kærasta hennar... Modern man reacts to stress much like his stone-age forefathers: with fight or flight. Aside from the morning hangover, his parents, the battle with nicotine and car problems, Marius Vizereanu’s greatest stress factor is the imminent visit to the blended family where his young daughter Sofia lives with her grandmother, mother and her new boyfriend...
18.15 19.45
27.09 BÍÓ PARADÍS 1 29.09 BÍÓ PARADÍS 3
18.15 14.00
01.10 BÍÓ PARADÍS 1
22.15
Á meðan á fundi G8 þjóðanna fór fram í Genóa árið 2001 réðist fjöldi lögreglumanna inn í Diaz Pascoli skólann þar sem mótmælendur höfðu aðsetur og fundaraðstöðu. Lögreglan fikraði sig niður gangana og réðst á hvern sem á vegi þeirra varð svo tugir ungs fólks lentu á sjúkrahúsi eða í haldi lögreglu. Ofbeldisverkin í Diaz hafa síðan verið nefnd mestu mannréttindabrot í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. During the 2001 G8 summit in Genoa, dozens of uniformed police officers arrived at the Diaz Pascoli School, a temporary shelter for international protesters and indiscriminately attacked everyone they could find, sending dozens off to the hospital or a detention center. It has since been described as the greatest European human rights tragedy since WWII.
D YN RM A N
P
U
IC
RE PN
RD
IE
O
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N
O
M RE
O
PE
N
IN
G
FI
LM
DIRECTOR: Ektoras Lygizos (GRE) 2012 / 80 MIN.
DIRECTOR: Solveig Anspach (FRA) 2O12 / 87 MIN.
DRENGURINN SEM BORÐAR FUGLAMAT BOY EATING THE BIRD’S FOOD / TO AGORI TROEI TO TOU POULIOU
DROTTNINGIN AF MONTREUIL QUEEN OF MONTREUIL
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 4
27.09 BÍÓ PARADÍS 1 29.09 BÍÓ PARADÍS 1
18.00 14.00
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 06.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
22.00 22.00
Áhrifamikil rannsókn á þrem dögum í lífi ungs drengs í Aþenu. Hann er atvinnulaus, kærustulaus og svangur. Hann á ekkert eftir nema kanarífuglinn sinn sem hann deilir öllu með. Þótt ástandið í Grikklandi sé undirtexti í myndinni þá er það einungis dregið fram með líkingum í þessari heillandi og persónulegu - en dularfullu - mynd. A powerful investigation of three days in the life of an Athens boy who is without a job, a girlfriend, or anything to eat. The only thing he has left is his canary, and he will quite literally share with it anything he’s got. Although the critical situation in Greece provides subtext, this is done exclusively by means of allegory in a fascinating and intimate visual puzzle.
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
FYRIR OPNU HAFI / OPEN SEAS
18
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
22.00 18.00
01.10 BÍÓ PARADÍS 1 04.10 BÍÓ PARADÍS 2
16.00 14.00
Agathe snýr aftur heim til Montreuil, sem er úthverfi Parísar. Hún missti manninn sinn í bílslysi en nú er tími til kominn að sorgarferlinu ljúki og hún taki aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimilinu öðlast Agathe smám saman styrk til að takast á við lífið að nýju. It’s early summer and Agathe is back in France, at home in Montreuil. She has to get over her husband’s death and return to her work as a film director. The unexpected arrival at her house of a couple of Icelanders, a sea lion and a neighbour that she has always desired yet never vanquished will give Agathe the strength to get her life back on track...
RE
DIRECTOR: Merzak Allouache (ALG / FRA) 2012 / 87 min.
DIRECTOR: Joachim Rønning, Espen Sandberg (UK / NOR / DEN) 2012 / 118 min.
HINIR IÐRANDI THE REPENTANT / EL TAAIB
KON-TIKI KON-TIKI
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
20.00 18.00
04.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
18.00
Á meðan herskáir íslamistar halda áfram að ógna fólkinu í Alsír yfirgefur Rashid, ungur jíhadisti, fjöllin og snýr aftur í heimaþorp sitt. Samkvæmt „lögum um fyrirgefningu og samhygð þjóðarinnar“ gefst hann upp og lætur eftir vopnin sín. Honum eru gefin grið og verður einn „hinna iðrandi.“ En lögin stroka ekki út glæpina og Rahid er brátt flæktur í vef ofbeldis og blekkinga. As Islamist groups continue to spread terror in Algeria, Rashid, a young Jihadist,returns to his village. In keeping with the law “of pardon and national harmony,” he has to surrender and give up his weapon. He thus receives amnesty and becomes a “repenti.” But the law cannot erase his crimes and for Rachid it’s the beginning of a one-way journey of violence, secrets and manipulation.
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
22.00 18.00
Sönn saga af Thor Heyerdahl sem lagði árið 1947 í frægðarför eftir fornri 8.000 km siglingaleið yfir Kyrrahafið á flekanum Kon-Tiki. Thor og fimm félagar hans standa frammi fyrir flóðbylgjum, hákörlum og öðrum hættum hafsins. Thor hefur fórnað öllu fyrir ferðalagið, þar á meðal hjónabandinu, svo honum verður að takast ætlunarverkið. The true story of Thor Heyerdahl who, in 1947, followed an ancient path 4,300 miles across the Pacific on the fragile Kon-Tiki raft. Attacked by tidal waves, sharks and all the dangers the Ocean can muster, it’s Thor and his five loyal buddies battling with nature as Kon-Tiki strives to reach land. Having sacrificed everything for his mission, even his marriage, Thor must succeed.
PE
AN
IE
RE
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
IN SÝ N UM FR ÓPU EV R
EU
RO
P
M RE
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
FYRIR OPNU HAFI / OPEN SEAS
G
19
RE
DIRECTOR: Jesper Ganslandt (SWE) 2012 / 88 min.
DIRECTOR: Cate Shortland (GER / UK / AUS) 2012 / 109 min.
LJÓSKA BLONDIE
LORE LORE
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 4
21.30 18.00
02.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
22.00
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
RE
20.00 18.00
02.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
IN
TE
R
O TI NA
NA
L
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Stéphane Brizé (FRA) 2012 / 108 min.
DIRECTOR: Daniele Cipri (ITA) 2012 / 90 min.
NOKKRAR STUNDIR AÐ VORI A FEW HOURS OF SPRING / QUELQUES HEURES DE PRINTEMPS
ÞAÐ VAR SONURINN IT WAS THE SON / E’ STATO IL FIGLIO
03.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 4
18.00 20.00
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
18.00
Alain Evrard er orðinn 48 ára en neyðist til að fara aftur að búa með móður sinni. Heiftin og reiðin sem hefur alla tíð litað samband þeirra tekur sig upp en svo kemst hann að því að móðir hans er dauðvona. Tekst þeim að ná sáttum á þessum síðustu mánuðum sem hún á ólifaða? At the age of 48, Alain Evrard has to go back and live with his mother, a situation that renews all the fury of their earlier relationship. But then he discovers that his mother has a fatal illness. In these last remaining months of her life, will they finally be able to make a move to reconciliation?
20.00
Þýskaland, 1945. Foreldrar Lore eru í SS-sveitum nasista. Þegar þau eru handtekin af bandamönnum þarf Lore að leiða systkini sín 900 km leið. Hún kynnist Thomas, geðþekkum flóttamanni af gyðingaættum sem kveikir í henni bæði hatur og þrá. Hún er stjörf af ótta við hann en verður að treysta þeim sem henni hefur alla tíð verið kennt að líta á sem óvin ætli hún sér að lifa af. Germany, 1945: Lore leads her four younger siblings towards their grandmother’s, some 900 km to the north, once their SS Nazi parents are taken into Allied custody. In meeting a charismatic jewish refugee, Lore soon finds her world shattered by feelings of both hatred and desire. She is transfixed by her fear of the young man, but must trust the one person whom she has always been taught is the enemy in order to survive.
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Þrjár systur snúa heim. Elin skilur um stund við fyrirsætustarfið og glamúrinn í París. Lova hættir í skólanum í London og ætlar að búa heima þar til hún finnur sinn farveg. Katarina er að missa stjórnina á lífi sínu sem bæði vel gift móðir tveggja barna og skurðlæknir sem á í ástarsambandi. Á sama tíma er móðirin Sigrid að búa sig undir 70 ára afmælisveisluna sína... Three sisters return home. Elin leaves a modelling job and a once-so glamorous lifestyle in Paris. Lova gives up her studies in London to live at home until she sorts herself out. Katarina is rapidly losing control of her double life as the married mother of two children and a hard-working surgeon with a lover. All the while their mother, Sigrid, is preparing determinedly for her 70th birthday party.
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3
20.00 22.00
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 4
20.00
Nicola er ósköp venjulegur vinnandi maður. Líf hans snýst alveg við þegar dóttir hans verður fyrir byssukúlu í átökum milli mafíósa á svæðinu. Þegar hann leitar eftir skaðabótum sjá ill öfl sér leik á borði og hefjast handa við að steypa honum í skuldafen. Þetta er undurfurðuleg gamanmynd þar sem ástvinir snúast hver gegn öðrum við grátbroslegar aðstæður. Nicola is an ordinary working stiff whose life changes completely when his daughter is caught in the crossfire of a shootout between local Mafia. As he struggles for compensation, sinister forces sense an opportunity, entangling Nicola in a web of obligation and debt. A surreal piece of comic incongruity that pits loved ones against each other.
ri.is Tickets Program Updates My Schedule Audience Award Festival TV Trailers and clips And don't forget to like us on Facebook for instant updates!
ad 24
///////////ÖNNUR ///////// FRAMTÍÐ /////A DIFFERENT //////TOMORROW
Getum við haldið í lífsmynstur okkar eða er kominn tími til að breyta til? Ræður plánetan við þessa meðferð? Komum við vel fram hvert við annað? Hvernig getum við lagt af mörkum til nýrrar og betri framtíðar? Hér er leitað svara við þessum spurningum og fleirum. Can we sustain our way of living indefinitely or must we change our lifestyles. Can our planet handle her treatment? Do we behave ethically towards one another? How can we help make tomorrow better? These films are looking for answers and solutions.
R
IN SÝ N UM
P
ÓPU
L
RE
EV R
TE
NA
IE
FR
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G IN
O TI NA
M RE
EU
RO
PE
AN
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Jeff Orlowski (USA) 2012 / 75 min.
DIRECTOR: Lucy Walker (UK / USA / JPN) 2011 / 39 min.
Á EFTIR ÍSNUM CHASING ICE
FLJÓÐBYLGJAN OG KIRSUBERJABLÓMIÐ THE TSUNAMI AND THE CHERRY BLOSSOM
28.09 BÍÓ PARADÍS 2 29.09 nordic house
16.00 16.00
30.09 BÍÓ PARADÍS 2 06.10 BÍÓ PARADÍS 2
18.00 16.00
N
O
RD
IC
RE
RL
IE
16.00 18.00
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
DIRECTOR: Jessica Yu (USA) 2011 / 105 min.
LIFI ANDPÓLARNIR! ¡ VIVAN LAS ANTIPODAS !
LOKAPÖNTUN VIÐ VININA LAST CALL AT THE OASIS
20.00 16.00
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
22.00
Hvar myndirðu enda ef þú græfir göng beint í gegnum jarðarkringluna? Fjöldi barna en einnig rithöfunda hafa spurt sig að þessu, en Kossakovsky svarar spurningunni í þessari mynd. Hann heimsækir fjögur pör sem eru á gagnstæðum punktum á jörðinni: Argentínu og Kína, Spán og Nýja-Sjáland, Hawaii og Botswana, og Rússland og Chile. Where would you end up if you were to dig a straight tunnel from one side of the world to the other? This question has aroused the fantasy of many children as well as writers, but Kossakovsky finally answers it by filming four pairs of antipodes: Argentina and China, Spain and New Zealand, Hawaii and Botswana, and Russia and Chile.
14.00
RE
DIRECTOR: Victor Kossakovsky (GER / ARG / NED / CHL) 2011 / 108 min.
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
05.10 BÍÓ PARADÍS 4
Eftirlifendur á þeim svæðum sem urðu hvað verst úti þegar flóðbylgjan skall á Japan í fyrra finna hugrekki til að endurreisa og endurlífga heimabyggð sína þegar hátíð kirsuberjablómsins hefst. Magnað sjónrænt ljóð um hverfulleika lífsins og lækningamátt blómsins sem Japanir elska. Eins og fyrri mynd Walker, Waste Land (2010), var Flóðbylgjan og kirsuberjablómið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Survivors in the areas hardest hit by Japan’s recent tsunami find the courage to revive and rebuild as cherry blossom season begins. A stunning visual poem about the ephemeral nature of life and the healing power of Japan’s most beloved flower. Nominated for an Academy Award.
SÝ A N ND IN A G
PR
EM
28.09 BÍÓ PARADÍS 4 02.10 BÍÓ PARADÍS 4
N O FR RÐU UM
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Ljósmyndarinn James Balog var efins um gróðurhúsaáhrifin þegar hann hélt á norðurpólinn fyrir sjö árum. Í dag er hann eldheitur baráttumaður gegn hlýnun andrúmsloftsins. Með aðstoð ljósmyndatækninnar sjáum við jökla hopa á örfáum mánuðum og heilu ísfjöllin hreinlega gufa upp svo áhorfandinn situr gapandi eftir. Mikilfengleg sönnun þess að andrúmsloft jarðar breytist með leifturhraða. James Balog was a skeptic when he first set out for the Arctic to photograph the impact of global warming. 7 years later, the shocking evidence he’s seen of rapid glacier shrinkage and ice shelf disintegration has made him a convert. Starkly beautiful images made with cutting-edge time-lapse photography show mountains of ice disappearing over the course of a few months.
ÖNNUR FRAMTÍÐ / a DIFFERENT TOMOROW
G
23
05.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 4
20.00 16.00
07.10 BÍÓ PARADÍS 3
16.00
Myndin flettir ofan af núverandi fyrirkomulagi við umgengni og dreifingu vatns og sýnir slæm áhrif þess kerfis á mörg samfélög. Í myndinni kemur baráttukonan Erin Brockovich við sögu auk virtra sérfræðinga eins og Peter Gleick, Alex Prud’homme, Jay Famiglietti og Robert Glennon. Myndin er frá sama fyrirtæki og færði okkur myndirnar Food, Inc og An Inconvenient Truth. Exposing the defects in the current systems governing water distribution and depicting communities already struggling with its ill effects, the film features activist Erin Brockovich and such distinguished experts as Peter Gleick, Alex Prud’homme, Jay Famiglietti and Robert Glennon. From the same company that brought us Food, Inc and An Inconvenient Truth.
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G IN
TE
R
O TI NA
NA
L
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Dan Geva, Noit Geva (ISR) 2012 / 70 min.
DIRECTOR: David Redmon, Ashley Sabin (USA) 2012 / 80 min.
LÆTI NOISE / RA’ASH
NIÐRI Í AUSTRI DOWN EAST
30.09 BÍÓ PARADÍS 2 04.10 BÍÓ PARADÍS 2
20.00 18.00
06.10 BÍÓ PARADÍS 2
22.00
Fyrir mann sem er ofurnæmur á hljóð verður tilveran í Tel Aviv líkust vítisvist. Þegar hann áttar sig á því að nasistar hafi á sínum tíma þróað gereyðingarvopn sem nýttu sér hljóðbylgjur býr hann til sérstakt eftirlitstól til að fylgjast með og stjórna hljóðinu sem ræðst í sífellu inn til hans af götunni og úr nærliggjandi íbúðum. Brátt þarf hann að gjalda það dýru verði… For a man who suffers from hyper-acoustic sensitivity, life in Tel Aviv becomes a living hell. In light of his revelation that the Nazis were secretly developing mass-destruction acoustic weapons, he decides to construct a special surveillance apparatus in order to monitor and control the invading noise from the street and from his neighbours. He will have to pay the price before long…
IN
T
ER
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
RE
28.09 BÍÓ PARADÍS 1 30.09 BÍÓ PARADÍS 1
15.30 20.00
04.10 nordic house 06.10 BÍÓ PARADÍS 4
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Wendy J.N. Lee (USA) 2012 / 70 min.
DIRECTOR: Mark S. Hall (USA / POL / JPN / AUS / SIN) 2011 / 75 min.
PAD YATRA: FERÐIN GRÆNA PAD YATRA: A GREEN ODESSEY
SUSHI: VERALDARFENGUR SUSHI: THE GLOBAL CATCH
28.09 BÍÓ PARADÍS 1 29.09 BÍÓ PARADÍS 4
14.00 17.15
01.10 BÍÓ PARADÍS 4 05.10 nordic house
15.15 18.00
700 manns fóru um Himalaya-fjöllin með það fyrir augum að bjarga jökullendinu sem nú er á vonarvöl vegna gróðurhúsaáhrifanna. Þeir lifa af slys, veikindi og hungur og standa að lokum uppi með hálft tonn af plasti á bakinu. Þannig hefst græn bylting uppi við þak heimsins sem á sér engan líka. 700 people trekked across the Himalayas to save the glacial region now devastated by global warming. They spread their message of ecological compassion by walking on foot, village to village, and showing by example. Surviving harrowing injuries, illness, and starvation, they emerge with nearly half a ton of plastic litter strapped to their backs, triggering a historic green revolution across the rooftop of the world.
18.00 22.00
Í Gouldsboro, smábæ í Maine, hafa hjól atvinnulífsins alfarið stöðvast eftir að sardínuverksmiðjan lokaði. Atvinnulausir íbúar bæjarins þrá ekkert heitar en að hefja störf að nýju svo þegar Antonio Bussone hyggst opna humarvinnslu í plássinu tekur vinnuaflið honum opnum örmum. En hvers vegna reynist Antonio þá svona erfitt að fjármagna verkið með peningi úr björgunarsjóði ríkisins? In Gouldsboro, Maine, the recent closure of the sardine canning factory has made its laid-off residents – mostly 70-year-olds – itching to get back to work, so when Antonio Bussone arrives to open a new lobster processing plant, the local labor welcome him. So why is tapping into federal relief funds to finance the plant turning into the biggest struggle of Antonio’s life?
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
ÖNNUR FRAMTÍÐ / a DIFFERENT TOMORROW
24
27.09 BÍÓ PARADÍS 3 02.10 BÍÓ PARADÍS 1
22.30 14.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 3 07.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 14.00
Hvernig varð sushi að alþjóðlegum rétti? Einfaldur en glæsilegur götumatur frá Tókýó teygði sig á 30 árum um allan hnöttinn. Hér er fjallað um sögu, uppgang og framtíð þessa vinsæla skyndibita í fimm ólíkum löndum. Nú má sjá hráa fiskbita á hrísgrjónabeði í stórborgum eins og Varsjá og New York en einnig á fótboltaleikjum í smábæjum Texas-fylkis. Geta vinsældir sushi aukist án þess að umhverfið beri skaða af? How did sushi become a global cuisine? What began as a simple but elegant food sold by Tokyo street vendors has become a worldwide phenomenon in the past 30 years. This is a feature-length documentary shot in five nations that explores the tradition, growth and future of this popular cuisine. Can this growth continue without ecological consequence?
N O FR RÐU UM
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
ÖNNUR FRAMTÍÐ / a DIFFERENT TOMOROW
R SÝ LA N ND IN A G
25
RE
DIRECTOR: Manuel von Stürler, Dill Heinz (SWI) 2012 / 90 min.
VETRARHIRÐINGJAR WINTER NOMADS / HIVER NOMADE 27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
22.00 14.00
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
20.00 20.00
Carole og Pascal hefja 600 km langa vetrarreisu sína milli beitilanda í franska hluta Sviss með þrjá asna, fjóra hunda og átta hundruð fjár. Þau bjóða kuldanum og snjónum birginn þótt þau hafi ekkert nema ábreiðu úr striga og loðskinn til að skýla sér að næturlagi. Þetta er ævintýramynd úr hjarta svæðis sem er að ganga gegnum miklar breytingar. Carole and Pascal embark on their 600 km winter transhumance (migratory journey) in the French region of Switzerland with three donkeys, four dogs and eight hundred sheep, braving the cold and the snow, with a canvas cover and animal skins as their only shelter at night. An adventure film at the heart of a territory undergoing a radical transformation.
ÖNNUR FRAMTÍÐ / a DIFFERENT TOMORROW
26
//// HEIMILDAR /////// MYNDIR
Heimildarmyndir um allar mögulegar og ómögulegar hliðar mannlífsins.
////DOCUMENT ///////// ARIES
Documentaries that cover every last corner of humanity. #music #culture #digital #world #art
27 heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
DIRECTOR: Emad Burnat, Guy Davidi (FRA / ISR / PLE / NED) 2011 / 90 min.
DIRECTOR: Alison Klayman (USA / CHN) 2012 / 91 min.
5 ÓNÝTAR MYNDAVELAR 5 BROKEN CAMERAS
AI WEIWEI: ENGIN EFTIRSJÁ AI WEIWEI: NEVER SORRY
30.09 BÍÓ PARADÍS 2 01.10 BÍÓ PARADÍS 1
21.30 14.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 2 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
22.00 16.00
ÓPU
FR
UM
SÝ N
RE
EV R
PR
IE
IN
G IN SÝ N RUM SF M EI H
O W
D RL
EM
22.15 16.00
EU
RO
A PE
N
P
M RE
IE
DIRECTOR: Léa Pool (CAN) 2011 / 98 min.
ATANASOFF ATANASOFF
BLEIKIR BORÐAR HF. PINK RIBBONS, INC. 20.00 16.00
04.10 nordic house 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
16.00 20.00
Eftir að hafa gert skissu á bréfþurrku á bar fór John Atanasoff heim til sín og bjó til fyrstu tölvuna. Skömmu síðar var uppfinningunni stolið, samstarfsmaður hans hvarf á dularfullan hátt og öll gögn sömuleiðis. Eftir söguleg sex ára réttarhöld tveim áratugum síðar tókst honum að hnekkja einkaleyfinu og þar með gat tölvubyltingin hafist. After making a draft on a cocktail napkin, John V. Atanasoff built the first-ever computer, only to find his invention stolen, his partner mysteriously missing and the original record lost. Two decades later, in an epic six-year trial, Atanasoff invalidated the patent, thus liberating the technology and launching the personal computing revolution.
20.00
RE
DIRECTOR: Daniel Cross (CAN) 2012 / 60 min.
29.09 BÍÓ PARADÍS 1 01.10 BÍÓ PARADÍS 3
07.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
Ai Weiwei er þekktur sem arkitekt, róttækur listamaður og aðgerðarsinni. Á bloggi sínu afhjúpar hann blekkingar stjórnvalda og gagnrýnir Ólympíuleikana í Kína. Gagnrýni hans hefur leitt til lögregluafskipta en honum tekst þó að sinna vinnu jafnt sem fjölskyldu. Við fylgjum Ai í þrjú ár, þar til kemur að handtöku hans í apríl 2011 sem vakti heimsathygli. Ai Weiwei is known for his great architecture, subversive art and political activism. On his blog he talks about cover-ups and criticizes the Olympics, which often leads to police harassment, but he still manages to work and be close with his family. The film follows Ai for three years as his run-ins with China’s authorities become ever more frequent until his widely publicized arrest in Beijing in April of 2011.
G
Á sex árum fylgjast fimm kvikmyndavélar með einni fjölskyldu þegar þorpi þeirra á Vesturbakkanum er ógnað. Bóndinn Emad Burnat kaupir myndavél þegar fjórði sonur hans fæðist, en beinir henni í staðinn að hinum stigmagnandi átökum þegar valtað er yfir ólívutré, fólk er drepið og veggur er reistur. Sonurinn glatar sakleysi sínu og hver myndavélin á fætur annarri er eyðilögð. Þær verða að myndlíkingum fyrir áður ókunnar hliðar á átökum sem margir telja sig þekkja. Over six years, five cameras capture one family as their West Bank village is threatened. Farmer Emad Burnat buys a camera to document the birth of his fourth son, but instead becomes the peaceful archivist of an escalating struggle as olive trees are bulldozed, lives are lost, and a wall is built...
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
27.09 BÍÓ PARADÍS 2 03.10 BÍÓ PARADÍS 2
22.15 20.15
04.10 BÍÓ PARADÍS 4
21.15
Víða um heim fara ótal karlar og konur í göngur, hjólreiðatúra, fjallaklifur eða verslunarleiðangra til þess að berjast gegn brjóstakrabbameini og safna fé. En hvað verður af fénu? Og gerir það raunverulegt gagn? Þessi heimildarmynd sýnir hvernig hinn skelfilegi raunveruleiki brjóstakrabbameins hverfur í skuggann af markaðssetningu bleiku borðanna. All over the world, countless women and men support the cause and millions of dollars are raised in the name of breast cancer. Where does this money go and what does it actually achieve? This documentary shows how the devastating reality of breast cancer, which marketing experts have labeled a “dream cause”, becomes obfuscated by a shiny, pink success story.
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
28
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
RE
DIRECTOR: Morgan Spurlock (USA) 2011 / 88 min.
DIRECTOR: María Paz González (CHL) / 83 min.
COMIC-CON, IV. HLUTI: VON AÐDÁANDANS COMIC-CON EPISODE IV: A FAN’S HOPE
DÓTTIR DAUGHTER / HIJA
28.09 BÍÓ PARADÍS 1 03.10 BÍÓ PARADÍS 1
20.00 18.00
06.10 BÍÓ PARADÍS 1
20.00
N
O
RD
IC
IE
R SÝ LA N ND IN A G
P
M RE
RE
16.00 22.00
06.10 BÍÓ PARADÍS 2
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Carol Morley (IRE / UK) 2011 / 90 min.
DIRECTOR: Susan Frömke (USA) 2012 / 115 min.
LÍFDRAUMAR DREAMS OF A LIFE
DRAUMUR WAGNERS WAGNER’S DREAM
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 4
17.30 20.00
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
18.00
Árið 2003 fundust leifar Joyce Carol Vincent, 38 ára, í íbúð hennar í Norður-London – þrem árum eftir að hún dó. Beinagrind hennar var í sófanum, sjónvarpið enn í gangi, jólagjafirnar óopnaðar. Mynd Carol Morley er að hluta til heimildarmynd, að hluta til leikin og að hluta til leynilögreglusaga sem reynir að leysa gátuna á bak við þennan einmanalega dauðdaga heillandi ungrar konu. In 2003, the remains of Joyce Carol Vincent, aged 38, were found in her North London bedsit - three years after she died. Her skeleton was stretched out on the sofa, the television was still on, the Christmas presents unopened. Part documentary, part drama, part detective story, Carol Morley’s inventive film attempts to solve the mystery behind her lonely death.
18.00
Móðir og dóttir fara til Chile í leit að ókunnugum ættingjum sínum. Móðirin vonast eftir að finna systur sína, en dóttirin raunverulegan föður sinn. Á 2000 km ferðalagi þurfa þær að skilja við æskudraumana og koma til móts við óörugga framtíð. Þetta er ferðalag þar sem lygar verða að veruleika og þar sem veruleikinn verður að kvikmynd, heimildarmynd sem byggir á ímynduðum staðreyndum. A mother and daughter search for relatives they don’t know in Chile. The mother hopes to find her sister, the daughter her real father. Along a 2000 km road, they will be forced to confront their childhood expectations with a present which may prove to be uncertain and hostile. This is a journey where lies become reality, a documentary road movie based on imaginary facts.
N O FR RÐU UM
N
O
FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Myndin lýsir Comic-Con teiknimyndasögusamkomunni, sem hefur verið haldin í San Diego í Kaliforníu síðan árið 1970. Kafað er ofan í hátíðina og fylgst með samkomugestum, bæði frægðarmennum eins og Seth Rogen, Kevin Smith og Stan Lee, og ýktum aðdáendum, sem klæða sig upp og mæta galvaskir í þúsundavís ár hvert. A behind-the-scenes look at the fans who gather by the thousands each year in San Diego, California to attend Comic-Con, the world’s largest comic book convention. As various creative celebrities (Seth Rogen, Kevin Smith, Stan Lee etc.) discuss what attracts them to this shindig and how it has grown and changed, we follow various dressed-up fans who have come from all over.
27.09 BÍÓ PARADÍS 2 29.09 BÍÓ PARADÍS 2
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
22.00 20.00
04.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 07.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
22.00 22.00
Þegar Metropolitan óperan í New York réð leikstjórann Robert Lepage til að setja upp eitthvert óárennilegasta meistaraverk óperunnar – Niflungahring Richards Wagner – þá var það líklega metnaðarfyllsta verkefni óperuhússins til þessa. Hér fáum við ómetanlega innsýn í ferlið og inn í hugarheim Lepage sjálfs. For perhaps the most ambitious project in its famed history, the Metropolitan Opera commissioned visionary director Robert Lepage to stage a new production of opera’s most formidable masterpiece: Richard Wagner’s four-part Ring Cycle. Shot over five years, Susan Frömke’s documentary captures the unprecedented challenges of bringing Lepage’s electrifying production to life.
N
IC
PR
IE
RE
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
O
RD
EM
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
29 RE
DIRECTOR: Lauren Greenfield (USA / NED / UK / DEN) 2012 / 100 min.
DIRECTOR: Paramita Nath (CAN) 2012 / 11 min.
DROTTNING VERSALA THE QUEEN OF VERSAILLES
DURGA DURGA
27.09 BÍÓ PARADÍS 4 02.10 BÍÓ PARADÍS 2
16.00 18.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 18.00
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
22.00 20.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 4
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Sonja Lindén (FIN / SWE) 2011 / 95 min.
DIRECTOR: Gabriëlle Provaas, Rob Schröder (NED) 2011 / 90 min.
FIMM STJÖRNU TILVERA FIVE STAR EXISTENCE
FOKKENS HÓRURNAR MEET THE FOKKENS / OUWEHOEREN
29.09 BÍÓ PARADÍS 2 01.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 17.30
04.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 nordic house
20.15 16.00
Er tæknin að taka yfir? Ef við getum unnið hvar sem er, þýðir það þá að við séum alltaf í vinnunni? Nútímamaðurinn þarf að taka inn fimmfalt meira magn af upplýsingum en áður, þótt taugakerfi okkar hafi ekki breyst í þúsundir ára. Er öll þessi þróun að leiða okkur til raunverulegrar „fimm stjörnu tilveru?“ Is technology taking over our lives? When we can work anywhere, do we end up working all the time? Proponents and opponents have their say about overheated modern humans who have to process up to five hundred times as many stimuli as before, with a nervous system that hasn’t changed for millennia. Is progress really leading us into a Five Star Existence?
21.00
Hin litríka hátíð Durga Puja er ein af stærstu trúarhátíðum Indlands. Meðan gyðjan Durga er tignuð búa þó milljónir indverskra kvenna við allt annan raunveruleika. Þetta drungalega myndræna ljóð sýnir mótsagnirnar á milli trúarlegrar tilbeiðslu hins kvenlega og miskunnarlauss raunveruleika heimilisofbeldis. The colourful and joyous festival of Durga Puja is one of the largest religious festivals in India. However, while the goddess is celebrated, millions of Indian women live another reality, much less revered. This haunting visual poem examines the contradiction between the spiritual worship of femininity and the brutality of domestic violence.
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Við kynnum Jackie Siegel: Hún er sjö barna móðir, fyrrum fegurðardrottning og eigandi stærsta einkaheimilis í heimi. Við fylgjum eftir milljarðamæringunum Jackie og David á meðan þau byggja stærsta hús í Ameríku, höll sem er innblásin af Versölum en fjármögnuð með bólulánum. Við fylgjumst með duttlungum örlaganna næstu tvö árin eftir hrun í mynd sem greinir frá sjálfsblekkingu og afneitun á gamansaman hátt. We follow billionaires Jackie and David’s triumphant construction of the biggest house in America, a sprawling mansion inspired by Versailles but financed by the real-estate bubble. We witness the impact of this turn of fortune over the next two years in a riveting film fraught with delusion, denial, and self- effacing humor.
27.09 BÍÓ PARADÍS 2 03.10 BÍÓ PARADÍS 2
28.09 BÍÓ PARADÍS 2 01.10 BÍÓ PARADÍS 2
18.00 16.00
05.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 1
18.00 22.00
Louise og Martine Fokkens eru eineggja tvíburar og vel þekkt andlit í Rauða hverfinu í Amsterdam þar sem þær voru vændiskonur í yfir fimmtíu ár. Þær losnuðu undan oki melludólganna sinna, ráku eigið hóruhús, og stofnuðu fyrsta óformlega verkalýðsfélag vændiskvenna. Þetta er saga þeirra. Louise and Martine Fokkens are identical twins, and familiar faces in Amsterdam’s Red Light District. For over fifty years they were working as prostitutes. They freed themselves from the control of their pimps, ran their own brothel, and set up the first informal trade union for prostitutes. This is their story.
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
30
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
RE
DIRECTOR: Rhys Thomas (UK) 2012 / 107 min.
DIRECTOR: Enrico Masi (UK / ITA / FRA) 2012 / 71 min.
FREDDIE MERCURY - THE GREAT PRETENDER FREDDIE MERCURY - THE GREAT PRETENDER
Gullna hofið THE GOLDEN TEMPLE
27.09 BÍÓ PARADÍS 3 28.09 Nordic House
20.00 14.00
30.09 BÍÓ PARADÍS 2 03.10 BÍÓ PARADÍS 4
14.00 21.15
N
O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Í þessari spánnýju heimildarmynd um líf söngvarans Freddie Mercury eru sjaldséð viðtöl, skyggnst er á bak við tjöldin við myndbandagerð og á tónleikum, auk mynda úr persónulegu safni hans. Hápunktar í myndinni eru t.d. óútgefið lag sem Freddie gerði með Michael Jackson auk prufuupptöku af laginu „Take Another Piece of my Heart“ sem hann söng með Rod Stewart. Myndin er sýnd í samstarfi við Mandela Days Reykjavík. A chronicle of the singer’s life. The extensive footage includes rare interviews with Mercury, concerts, video shoots, and personal material from the singer’s own collection. Specific highlights in the film include Mercury’s unreleased collaboration with Michael Jackson and and Rod Stewart. Screened in co-operation with Mandela Days Reykjavík.
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
16.45 20.00
05.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 06.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
Þetta er ekki hefðbundin heimildarmynd um Ólympíuleikana heldur um hinstu smurningu og hnignun kapítalismans. Ólíkar sögur frá austur London birta okkur svarta mynd af kapítalisma nútímans, mitt á milli kreppu og endurreisnar. London 2012 sem samtímaspegill, allt frá stærstu verslunarmiðstöð Evrópu, Westfield, og beinustu leið inn í Ólympíuþorpið. This is not a classical documentary about the Olympics, but about capitalism’s extreme unction and decay. Different stories from East London present a bleak picture of modern capitalism, constantly moving between crisis and “regeneration”. London 2012 as a mirror of present times: from the biggest shopping mall in Europe, Westfield, to the Olympic village.
RE
DIRECTOR: Nisha Pahuja (UK / GER / USA/ CAN) 2012 / 90 min.
DIRECTOR: Augusto Contento (FRA / GER) 2012 / 96 min.
HEIMURINN SEM MÆTIR HENNI THE WORLD BEFORE HER
HLJÓÐAHLIÐRUN PARALLAX SOUNDS
28.09 BÍÓ PARADÍS 4 30.09 BÍÓ PARADÍS 4
22.00 14.00
18.00 18.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 3 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 14.00
Á meðan stúlkur keppa í fegurðarsamkeppni í Mumbai eru aðrar að læra bardagatækni í búðum bókstafstrúarmanna. Í fyrstu virðist eins og um andstæður sé að ræða, en í báðum tilfellum eru konur skilgreindar á ákveðinn hátt og möguleikar þeirra takmarkaðir þótt þar finnist líka tækifæri sem þær geta notað til að bæta stöðu sína. As girls compete in a Mumbai beauty pageant, others undergo combat training in a rural fundamentalist camp. Initially representing the two threads as mutually exclusive, the film draws surprising parallels in the way women are perceived and the opportunities afforded them at both extremes, depicting each as sources of both oppression and empowerment.
28.09 BÍÓ PARADÍS 3 30.09 nordic house
22.30 18.00
01.10 BÍÓ PARADÍS 4 06.10 BÍÓ PARADÍS 4
20.00 18.00
Síðrokk vísaði í upphafi til blöndu af rokki, djassi og tilraunatónlist sem teygði úr sér í löngum lögum eins og þeim sem hljómsveitin Tortoise flutti. Borgarlandslagið í Chicago hafði mikil áhrif á þessa tónlist og í þessari mynd kynnumst við tónlistar-mönnunum og sambandi þeirra við umhverfi sitt. Fram koma Steve Albini, Ken Vandermark, David Grubbs o.fl. ‘Post-rock’ was originally applied to a sound that mixed rock with jazz and experimental music and favoured a sprawling structure best exemplified in the music of Tortoise. The urban landscapes of Chicago were a major inspiration for this music. Here we get to know the musicians in relation to their environment. Features Steve Albini, Ken Vandermark, David Grubbs and others.
O
IC
P
IE
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N O FR RÐU UM
N
RD
M RE
RE
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
R SÝ LA N ND IN A G
31
RE
DIRECTOR: Michael Glawogger (AUT) 2011 / 119 min.
DIRECTOR: Gustav Hofer, Luca Ragazzi (GER / ITA) 2011 / 75 min.
HÓRUNNAR DÝRÐ WHORE’S GLORY
ÍTALÍA: VERA EÐA FARA? ITALY: LOVE IT OR LEAVE IT
01.10 BÍÓ PARADÍS 1 03.10 BÍÓ PARADÍS 3
17.45 20.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 3
18.00
22.00 14.00
03.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Malik Bendjelloul (SWE / UK) 2012 / 86 min.
DIRECTOR: Matthew Akers (USA / SRB / MNE) 2011 / 104 min.
LEITIN AÐ SYKURMANNINUM SEARCHING FOR SUGAR MAN
MARINA ABRAMOVIC: LISTAMAÐURINN ER VIÐ MARINA ABRAMOVIC: THE ARTIST IS PRESENT
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
20.15 18.00
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
20.00
Þjóðlagasöngvaranum Rodriguez tókst aldrei að slá í gegn á 8. áratugnum. Hann hvarf sjónum og sumir töldu að hann hefði framið sjálfsmorð á sviði. En sjóræningjaútgáfa af plötu hans fann leið sína til Suður-Afríku þar sem boðskapur hans sló í gegn hjá andstæðingum aðskilnaðarstefnunnar og hann varð stórstjarna í landinu. Myndin athugar hvað varð af honum og afhjúpar ótrúlegt leyndarmál. ‘70s folk rock musician Rodriguez never made it big. Slowly, he faded into obscurity, leaving behind urban myths of an onstage suicide. But a bootleg copy of his album made its way to apartheid South Africa, where his anti-establishment message resonated with the protest movement there. The film investigates what happened to him and uncovers a shocking revelation.
22.00 18.00
Fjöldi ungra Ítala hefur flutt í burtu á undanförnum árum. Gustav finnst kominn tími til að stinga af líka en Luca vill sannfæra hann um að það séu margar góðar ástæður til að vera þar áfram. Þeir ákveða að gefa sér sex mánuði til að falla aftur fyrir landinu sínu. Þeir keyra um landið á gömlum Fiat 500 svo þeir megi ljúka upp leyndardómnum um ómótstæðilegt aðdráttarafl Ítalíu. Italians have witnessed the exodus of many creative, talented people. Gustav believes the time has come to go abroad too while Luca wants to convince him that there are many good reasons to stay. They agree to give themselves 6 months to see if they can fall in love with their country again. In an old Fiat 500, they set off to unravel the power of Italy.
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Vændi í þremur menningarheimum. Í Tælandi bíða konurnar kúnnanna bak við gler og stara á spegilmyndir sínar. Í Bangladesh fara karlarnir í ástargettó og uppfylla þrár sínar. Í Mexíkó biðja konurnar til dauðagyðjunnar til að flýja eigin veruleika. Þær hafa alltaf þegið greiðslu fyrir, en þær teljast seint ríkar nema af sögum. Prostitution in three cultures. In Thailand, women wait for clients behind glass panes, staring at reflections of themselves. In Bangladesh, men go to a ghetto of love to satisfy their unfulfilled desires. And in Mexico, women pray to female deities of death to avoid facing their own reality. They have always received money, but it has not made their lives rich in anything but stories.
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
18.00 22.00
05.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
20.00
Faðir Marinu Abramovic, „ömmu gjörningalistarinnar,“ yfirgaf hana og móðir hennar leyfði henni ekki að fara út á kvöldin þar til hún var orðin 29 ára. Myndin fylgir henni þar sem hún undirbýr sig undir yfirlitssýningu á nýlistasafninu MoMA í New York. Hún gerir upp líf sitt og störf og leitast við að svara spurningu sem hún hefur verið spurð frá upphafi ferils síns: Er gjörningur list? Abandoned by her father and raised by a mother who didn’t let her leave the house in the evening until she was 29, Marina Abramovic is now called “the grandmother of performance art.” We follow her as she prepares for the exhibition of a lifetime at the MoMA and tries to answer a question that has dogged her since the beginning of her career: Is this art?
O
IC
IE
R SÝ LA N ND IN A G
P
M RE
RE
N O FR RÐU UM
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N
RD
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: James Swirsky, Lisanne Pajot (CAN) 2012 / 96 min.
DIRECTOR: K. Fairfax Wright, M. Zouhali-Worrall (USA / UGA) 2012 / 90 min.
ÓHÁÐIR LEIKIR INDIE GAME: THE MOVIE
KALLIÐ MIG KUCHU CALL ME KUCHU
28.09 BÍÓ PARADÍS 4 04.10 BÍÓ PARADÍS 1
22.00 20.15
05.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 1
14.00 18.00
N
O
RD
IC
IE
RE
22.30 20.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 2 07.10 BÍÓ PARADÍS 2
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Yung Chang (CAN / CHN) 2012 / 94 min.
DIRECTOR: Lise Birk Pedersen (DEN / RUS) 2012 / 85 min.
KÍNVERSK ÞUNGAVIGT CHINA HEAVYWEIGHT
KOSS PÚTÍNS PUTIN’S KISS
27.09 BÍÓ PARADÍS 2 28.09 nordic house
18.00 18.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 2 06.10 BÍÓ PARADÍS 4
16.00 20.00
Þjálfarar á vegum ríkisins ferðast um Kína til að finna unglinga sem kunna að berja frá sér. Krakkarnir sem verða fyrir valinu eru svo flutt í þjálfunarbúðir og búin undir að verða næstu ólympíuhetjur landsins. Eftir því sem færni þeirra verður meiri eykst jafnframt freistingin um að keppa fyrir frægð og frama frekar en land sitt, sem gengur gegn hugmyndum þjálfaranna. State athletic coaches scour the Chinese countryside to recruit poor teenagers who demonstrate the ability to throw a good punch. Moved into training centers, they undergo a rigorous regimen that grooms them to be China’s next Olympic heroes. As these young boxers develop, the allure of turning professional for personal gain and glory competes with the main philosophy behind their training: to represent their country.
14.00 16.00
David Kato er fysti maðurinn til að koma út úr skápnum í Úganda. Hann hefur lagt áherslu á að samkynhneigðir – „kuchu“ fólk – séu sýnilegir svo ekki sé litið fram hjá þeim, en lög sem leggja til að hommar mæti dauðarefsingu eru til umfjöllunar hjá úganska þinginu. Ári eftir að upptökur á Kallið mig kuchu hófust var David myrtur á heimili sínu. Hér kynnumst við baráttu hans og annarra kuchu eftir andlát hans. David Kato is the first openly gay man in Uganda. He insists on LGBT – known as ‘kuchus’ – visibility so the government can’t overlook them in the face of a new bill that proposes death for gay men. A year after the filming of Call Me Kuchu began, David was brutally murdered in his home. This is the story of David and Uganda’s kuchus as they work to change their fate.
R SÝ LA N ND IN A G
P
M RE
28.09 BÍÓ PARADÍS 2 01.10 BÍÓ PARADÍS 1
N O FR RÐU UM
O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Sjálfstæðir tölvuleikjahönnuðir neita að starfa fyrir stórfyrirtæki, heldur hanna og forrita sína eigin persónulegu leiki. Myndin fylgist með tilfinningalegu ferli einbeittra listamanna sem hafa tileinkað líf sitt gagnvirkri list. Fjórir hönnuðir, þrír leikir, eitt markmið: Að tjá sig með tölvuleik. Refusing to toil for major developers, indie game designers independently conceive, design, and program their distinctly personal games. The film captures the emotional journey of four developers who devote their lives to expression through a video game. Contenders include Super Meat Boy—the adventures of a skinless boy in search of his girlfriend, who is made of bandages.
N
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
32
29.09 BÍÓ PARADÍS 2 30.09 BÍÓ PARADÍS 4
18.00 16.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 2 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
20.15 17.15
Masha er rísandi stjarna í Nashi, ungliðahreyfingu rússneskra þjóðernissinna. Í skiptum hefur hún fengið námsstyrk, íbúð og vinnu. En það fer að skyggja yfir bjarta framtíð hennar þegar hún kynnist frjálslyndum blaðamönnum sem gagnrýna aðferðir hreyfingarinnar og hún neyðist til að horfast í augu við ofbeldisfullar aðferðir hópsins. Masha is a rising star in Russia’s nationalistic youth movement, Nashi. Her dedication is rewarded with a university scholarship, an apartment, and a job. But her bright political future falters when she befriends a group of liberal journalists who are critical of the government and she’s forced to confront the group’s dirty tactics.
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
33 RE
DIRECTOR: Ra’anan Alexandrowicz (ISR / USA / GER) 2011 / 101 min.
DIRECTOR: Mads Brügger (DEN) 2011 / 97 min.
LÖGIN Á ÞESSUM SLÓÐUM THE LAW IN THESE PARTS / SHILTON HA CHOK
SENDIHERRANN THE AMBASSADOR / AMBASSADØREN
27.09 BÍÓ PARADÍS 3 30.09 BÍÓ PARADÍS 2
18.00 16.00
07.10 BÍÓ PARADÍS 3
22.00
30.09 BÍÓ PARADÍS 1 01.10 BÍÓ PARADÍS 2
18.00 20.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 2 06.10 BÍÓ PARADÍS 1
14.00 16.00
Frá því að Ísrael hertók Vesturbakkann og Gaza ströndina í stríðinu 1967 hefur herinn sett þúsundir laga og reglugerða og dæmt hundruð þúsundir Palestínumanna. Hér kynnumst við ísraelsku lögfræðingunum sem sömdu lögin sem gerðu hálfri milljón ísraelskra „landnema“ kleift að flytja á hernumda svæðið og verða nú að horfast í augu við siðferðislegar og réttarfarslegar afleiðingar þess. Myndin vann dómnefndarverðlaunin á Sundance hátíðinni. Meet the Israeli military legal professionals who created the legal framework that enabled half a million Israeli “settlers” to move to the Occupied Territories on the West Bank and the Gaza Strip and must now face the moral and judicial implications. Won the Grand Jury Prize at Sundance.
Hvítur diplómati er nýbúinn að kaupa sér sendiherrastöðu í mið-Afríku. Hann segist vera ríkur og umsvifamikill umbótamaður sem ætlar sér að stofna eldspýtnaverksmiðju. Óopinberlega ætlar hann að tryggja sér aðgang að gríðarlegum demantabirgðum. Sendiherrann er grátbrosleg mynd um furðulegan heim afrískra stjórnmála. A white diplomat has recently bought an ambassadorship in Central Africa. He claims to spearhead a diplomatic mission: to start a factory that produces matches. Unofficially he is really there to gain access to vast reserves of diamonds. The Ambassador is a genre-breaking, tragic comedy about the bizarre world of African diplomacy.
DIRECTOR: Jeanette Groenendaal (NED) 2011 / 82 min.
DIRECTOR: Seung-Jun Yi (KOR / JPN / FIN) 2011 / 89 min.
SIÐASKIPTI REFORMATION
SNIGLAPLÁNETAN PLANET OF SNAIL
29.09 BÍÓ PARADÍS 3 30.09 nordic house
20.00 16.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 1 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 16.15
„Hvernig ætlar hópur fólks að ákveða hverjir fara til helvítis?,“ er spurt í mynd sem er byggð á kynferðislegri misnotkun sem leikstjórinn varð fyrir í Biblíubelti Hollands. Ljóðræna og samlíkingar segja frá áfalli sem ekki er hægt að lýsa með orðum: Par dansar tangó. Bóndi gerir grín að dýragirnd. Nautnafull náttúra er byggð konum sem leita huggunar í landslaginu. “How does a group of people decide if somebody is going to hell?” asks a film based on the sexual abuse the director suffered in a Dutch village in her youth. Lyricism and metaphor describe a trauma that words cannot. A couple dances tango. A farmer jokes about zoophilia. A ‘lusty’ nature is populated by women drawing comfort from the landscape.
27.09 BÍÓ PARADÍS 3 29.09 BÍÓ PARADÍS 4
16.00 19.00
02.10 nordic house 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
18.00 14.00
Young-Chan er heyrnarlaus og blindur. Hann lætur sig dreyma um að verða vel metinn rithöfundur. En þegar Young-Chan kynnist Soon-Ho, góðlegri, mænuskaddaðri konu, hefst einstök ástarsaga. Það er fegurð og alvara í hverju augnabliki þeirra saman: erfiðleikarnir við að skipta um ljósaperu, spennan við að renna sér á sleða, vægið í því að fá að vera aleinn úti í heiminum. Deaf and blind, Young-Chan lives in the quiet, isolated world of his small apartment. But when Soon-Ho, an empathetic woman herself compromised by a spinal disability, comes into his life, a unique love story begins. There is beauty and gravity in everything: the challenge of changing a light bulb, the thrill of a ride on a sled, the momentousness of a day out in the world alone.
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
34
DIRECTOR: Brenda Davis (USA) 2011 / 94 min.
DIRECTOR: Angelos Abazoglou (GRE / TUR / UK) 2012 / 78 min.
SYSTIR SISTER
SÆTIR DRAUMAR MUSTAFA MUSTAFA’S SWEET DREAM
29.09 nordic house 01.10 BÍÓ PARADÍS 2
18.00 18.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 2 06.10 BÍÓ PARADÍS 2
16.00 14.00
N
O
RD
IC
IE
R SÝ LA N ND IN A G
P
M RE
RE
16.00 19.30
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 07.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
14.00 22.00
Þegar Mustafa var lítill sendi fjölskyldan hann í læri til frænda síns í borginni Gaziantep í Tyrklandi, „höfuðborg baklava sætabrauðsins.“ Leiðin er löng og ströng og krefst mikillar virðingar og hlýðni gagnvart bakarameisturunum. En Mustafa er orðinn sextán ára, hann er eirðarlaus og getur ekki beðið eftir að verða frægur baklava-bakari í Istanbúl. Munu draumar hans rætast eða molna í höndunum á honum? When Mustafa was a little boy, his family sent him to learn the art of baklava making in Gaziantep in Turkey, ‘the capital of baklava.’ It is a long and hard apprenticeship that requires respect and obedience to the masters, but now Mustafa is 16, restless and eager to become a famous pastry chef in Istanbul. Will his dreams be realised or will they crumble before him?
N O FR RÐU UM
N
O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Systir bregður upp bæði erfiðum og fallegum augnablikum úr lífi og starfi þriggja heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga þeirra í Eþíópíu, Kambódíu og Haítí, og skoðar hvernig þeir ljá lífi sínu tilgang við erfið starfsskilyrði. Við lærum að mæðra- og ungbarnadauði er fyrst og fremst mannréttindamál. Systir gefur nána mynd af hnattrænu vandamáli með því að sýna okkur skynheiminn eins og hann birtist og hljómar í heimahögum persónanna. Sister tells the story of health workers from Ethiopia, Cambodia and Haiti, exploring how they find meaning while working under difficult circumstances and revealing maternal and newborn death as a human rights issue.
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Nicolò Massazza, IIacopo Bedogni (ITA) 2012 / 52 min
DIRECTOR: Brian Knappenberger (USA) 2012 / 93 min.
TRALALA TRALALÁ
VÉR ERUM HERSING: SAGAN AF HAKKTÍVISTUM WE ARE LEGION: THE STORY OF THE HACKTIVISTS
28.09 Nordic House 01.10 BÍÓ PARADÍS 4
16.00 14.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 4 04.10 BÍÓ PARADÍS 4
14.00 16.00
Ísland séð með augum tveggja ítalskra vídeólistamanna sem eyddu sex mánuðum á Íslandi í leit að innblæstri. Verkefnið hófst sem innsetning á fimm skjám en varð að heimildarmynd sem sýnir lífið á Íslandi kortéri fyrir hruni. Sögur, óþægindi, viðskipti, vinna, þoka, reykur sem verður að tónlist. Þetta er ljóðrænt ferðalag þar sem maðurinn mætir Móður Jörð í sífellu. What began as a five screen video installation became a documentary depicting life in Iceland just before the economic meltdown in 2008. Stories, discomfort, wealth, business, work, fog, smoke divided into songs, like an unworldly poetic voyage where man must constantly confront Mother Earth.
27.09 BÍÓ PARADÍS 4 28.09 BÍÓ PARADÍS 3
20.00 18.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 1
18.00 22.00
Heimildarmynd sem kynnir okkur heim Anonymous, hins róttæka hóps „hakktívista“ sem hefur endurskilgreint borgaralega óhlýðni fyrir stafrænu öldina. Í myndinni eru eldri „hakktívista“-hópar eins og Cult of the Dead Cow og Electronic Disturbance Theater skoðaðir og saga Anonymous sögð, frá upphafinu á sorasíðunni 4chan yfir í alvöru hreyfingu með víðtæk áhrif. A documentary that takes us inside the world of Anonymous, the radical “hacktivist” collective that has redefined civil disobedience for the digital age. The film explores the historical roots of early hacktivist groups like Cult of the Dead Cow and Electronic Disturbance Theater and then follows Anonymous from imageboard site 4chan to a full-blown movement with a global reach, one of the most transformative of our time.
IS RIFF’S FESTIVAL CENTER
DIRECTOR: Robert B. Weide (USA) 2012 / 113 min.
WOODY ALLEN: HEIMILDARMYND WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 06.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
17.30 22.00
Þetta er í fyrsta skipti sem snillingurinn Woody Allen tekur þátt í gerð heimildarmyndar um sjálfan sig. Ferill hans er krufinn – frá skrifum á unglingsaldri og uppistandi að kvikmyndagerð sem skilað hefur einni mynd á ári í meira en 40 ár – og fylgst er með daglegu lífi meistarans í eitt og hálft ár. Myndin er einstök heimild um þennan annars dularfulla leikstjóra. In this documentary, genius Woody Allen allowed his life and creative process to be documented on-camera for the first time. His unique career is documented – from teen writer and standup comedian to awardwinning writer-director averaging one film-per-year for more than 40 years – and the film crew followed the notoriously private film legend over a year and a half to create the ultimate film biography.
Come upstairs and enjoy a cold drink, a cup of coffee and free wi-fi access. See pages 70-78 for details on what’s going on.
heimildaRMYNDIR / DOCumentaries
SÓLON
35
//////////ÍSLAND ///Í BRENNIDEPLI ///////ICELANDIC //////PANORAMA
RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hér eru sýndar nýjar íslenskar stuttmyndir, heimildarmyndir og myndir í fullri lengd auk mynda sem gera Ísland að umfjöllunarefni sínu. RIFF is the meeting point of Icelandic and international cinema. Icelandic Panorama presents new Icelandic shorts, docs and features, and films about Iceland.
D
PR
IE
RE
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
IN SÝ N RUM SF M EI H
O W
RL
EM
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
RE
DIRECTOR: Thomas Griffin, Cyrille Renaux (FRA / ICE) 2012 / 52 min.
DIRECTOR: Andrea Sisson, Peter Ohs (ICE / USA) 2012 / 69 min.
ÉG ER Í HLJÓMSVEIT I’M IN A BAND
ÉG SENDI ÞENNAN STAÐ I SEND YOU THIS PLACE
27.09 BÍÓ PARADÍS 1 30.09 BÍÓ PARADÍS 1
20.45 16.30
01.10 nordic house 03.10 BÍÓ PARADÍS 4
16.00 20.00
29.09 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 4
06.10 BÍÓ PARADÍS 4
O W
RL
D
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Lýður Árnason, Sigurður Ólafsson (ICE) 2012 / 45 min.
DIRECTOR: Ari Alexander Ergis Magnússon (ICE) 2012 / 40 min.
EITUR Í ÆÐUM POISON
FRIÐARSÚLAN IMAGINE PEACE
29.09 BÍÓ PARADÍS 1 03.10 BÍÓ PARADÍS 4
14.00
G IN SÝ N RUM SF
P
M
D
RE
EI
RL
IE
H
IN SÝ N RUM SF M EI H
O W
M RE
18.45 18.00
Bandarískt par horfist í augu við eigin takmarkanir og eltir uppi þrár sínar á súrrealískum stað þar sem eru fleiri jöklar en auglýsingaskilti og heimafólkið talar við fjöllin. Þegar eyjan leiðir smám saman í ljós nýjan sannleika um hlutskipti mannsins, um greiningarferlið, og um mátt hugsunarinnar, fer konan að leita bróður síns milli vindhviðanna, í skýjunum og í gangi sólarinnar. An American couple confront their limitations and follow their obsessions in a surreal place where glaciers are more common than billboards and inhabitants speak to mountains. As the nature of the island rapidly uncovers new perspectives on the human condition, the process of diagnosis, and the power of thought, the woman looks for her brother amid the ranting wind, grandiose clouds, and bi-polarized sun.
G
Gulla, Ari og Kiddi eiga tvennt sameiginlegt: þjóðernið og brennandi tónlistaráhuga. En þau eru samt jafnólík og þau eru mörg. Hér slæst áhorfandinn í för með leikstjóranum til Íslands þar sem hann kynnir sér tengslanet íslenskra listamanna. Georg Hólm úr Sigur Rós, Jón Sæmundur Auðarson úr Dead Skeletons og Páll Óskar eru meðal viðmælenda. Gulla, Ari and Kiddi have two things in common: Being Icelandic and a love for music. But these are three different kinds of music, lifestyles, and people. Join the filmmakers on a trip to Iceland where they discover a singular artistic network. Features the sweetness of Georg Hólm (Sigur Rós), the phlegm of psychedelic Jón Auðarson (Dead Skeletons), and the eccentricity of Páll Óskar.
Ísland Í brennidepli / ICELANDIC PANORAMA
G
39
16.00 17.45
Læknir sem er nýkominn á eftirlaun fer í sumarbústaðinn sinn lengst úti í sveit. Hann ætlar að stytta sér aldur en áður en hann fær sig til þess nálgast hann nokkrir hestamenn. Hann verður steinhissa þegar hann kannast við einn reiðmannanna frá fornu fari, og áætlanir hans breytast samstundis... A recently retired doctor travels to his remote cottage. He is determined to take his own life but before he manages to carry it out, a few strangers approach on horseback. To his surprise, one of the riders is a familiar face from the past. This drastically alters his plans...
29.09 BÍÓ PARADÍS 4 03.10 nordic house
16.00 16.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 4 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
14.00 16.00
Hugmyndin að Friðarsúlunni (Imagine Peace Tower) kveiknaði hjá Yoko Ono fyrir meira en fjörutíu árum. Þegar hún kynntist John Lennon stakk hann upp á því að hún setti verkið upp í garðinum hjá sér. Verkið varð loks að veruleika í Viðey árið 2007. Í myndinni segir Yoko frá baráttu sinni og Johns fyrir friði og réttlæti og þeim aðferðum sem þau beittu til að koma boðskap sínum á framfæri. The idea of a house or tower made of light came to Yoko Ono more than forty years ago. When she first met John Lennon he suggested she might build it in his garden, but the project was finally realised in 2007 when Ono unveiled the Imagine Peace Tower on Viðey, a small island just outside of Reykjavik.
G
O W
RL
D
PR
EM
IE
RE
A FR LÞ UM JÓÐ SÝ L N EG IN G
IN SÝ N RUM SF M EI H
IN
TE
R
TI NA
O
NA
L
E PR
M
IE
RE
DIRECTOR: Valgerður Halldórsdóttir, Sesselja Vilhjálmsdóttir (ICE) 2012 / 55 min.
DIRECTOR: Jonah Bekhor, Zach Math (ICE / CAN) 2012 / 75 min.
FRUMKVÖÐLAKRAKKARNIR THE STARTUP KIDS
Lokalimurinn THE FINAL MEMBER
29.09 BÍÓ PARADÍS 2 30.09 nordic house
20.00 14.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00
Heimildarmyndin The Startup Kids fjallar um unga frumkvöðla sem hafa stofnað vef- eða tæknifyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún gefur innsýn í líf og hugsunarhátt ungu frumkvöðlanna, sem flest byrjuðu aðeins með hugmynd en reka stórfyrirtæki í dag. Meðal viðmælenda eru stofnendur Vimeo, Soundcloud og Dropbox sem allt eru vinsæl netfyrirtæki. The Startup Kids is a documentary about young web entrepreneurs in the U.S. and Europe. It contains interviews with founders of Vimeo, Dropbox, Soundcloud and more who talk about how they started their company and their lives as an entrepreneur. The aim of the movie is to motivate people to start their own business.
28.09 BÍÓ PARADÍS 2 29.09 BÍÓ PARADÍS 2
14.00 16.00
01.10 BÍÓ PARADÍS 2
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Madli Lääne (EST) 2012 / 58 min.
DIRECTOR: Inara Kolmane (ICE / LAT) 2012 / 94 min.
LITIR EYJANNA COLOURS OF the islands / SAARTE VÄRVID
MONA MONA
28.09 BÍÓ PARADÍS 3 01.10 nordic house
16.00 18.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 4 04.10 BÍÓ PARADÍS 4
22.00 19.30
Eivør Pálsdóttir er sannkölluð valkyrja sem fær tónleikahús til að skjálfa þegar hún hefur upp raust sína. Bird er 50 árum eldri og situr á ströndinni þar sem hann plokkar úkúlele strengi. Saxófónleikarinn og tónskáldið Villu Veski er eins og það sem verður þegar þau rekast á. Öll eru þau eyjabörn, og öll sækja þau innblástur í landslag og hefðir heimahaganna. Eivør Pálsdóttir is a valkyrie that makes concert venues tremble with her wild and primordial voice. Bird, 50 years her senior, plucks his ukulele on the beach. Saxophonist and composer Villu Veski is like a crashing point between the two. All of them get inspiration from the wonderful scenery and ancient traditions of their native islands.
14.00
Heimildarmynd um Reðursafnið, Sigurð Hjartarson, stofnanda þess, og leitinni að lokalimnum – hinu mennska sýnishorni. Saga safnsins er sögð, en einnig er fylgst með tveimur undurfurðulegum mönnum sem vildu gefa safninu liminn af sér, ævintýramanninum Páli Arasyni og Ameríkananum Tom, sem kallar lókinn á sér Elmo. Einstök mynd um einstakt safn! A documentary about the Icelandic Penis Museum, it‘s founder Sigurdur Hjartarson, and the search for the final member – the human specimen. Two compelling and bizarre potential donors says they’re up to the task. One is a notorious Icelandic adventurer; the other an odd-duck American who calls his penis Elmo. A unique film about a unique museum!
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Ísland Í brennidepli / ICELANDIC PANORAMA
40
28.09 BÍÓ PARADÍS 4 01.10 BÍÓ PARADÍS 4
20.00 22.00
02.10 BÍÓ PARADÍS 4 05.10 BÍÓ PARADÍS 4
20.00 16.00
Mona er dularfullt náttúrubarn sem býr í smábæ þar sem flestir starfa við kjötiðnað í sláturhúsinu. Það þykja nokkur tíðindi í þorpinu þegar viðskiptajöfurinn Thomas kemur úr höfuðborginni til að vera við jarðarför frænda síns og til að selja húsið sem hann erfði eftir hann. Þegar Thomas kynnist Monu sogast hann inn í hringiðu blekkinga, ástríðu og þráhyggju. Mona is a mysterious nature child living in a rural area where the main industry centre is a slaughterhouse. The uneventful routine of villagers is interrupted when businessman Thomas arriving from the capital city for his uncle’s funeral and to sell the inherited estate. When Thomas meets Mona he soon enough finds himself in a dangerous maelstrom of illusions, passion and obsession.
IN SÝ N RUM SF M EI H
O W
RL
D
PR
EM
IE
RE
DIRECTOR: Laurie Schapira (usa / ICE) 2012 / 40 min.
VÖLVUSPÁ THE PROPHECY OF THE SEERESS 29.09 BÍÓ PARADÍS 1 03.10 BÍÓ PARADÍS 4
16.00 17.45
Íslenskur forstjóri leitar ásjár spákonu í von um að geta vikið sér undan hruninu. Myndin byggir á Völuspá. On the brink of Iceland’s financial meltdown, a CEO in Reykjavik visits a Tarot card reader in a desperate attempt to avert his fate. Based on Völuspá.
ÞRÍR FRAKKAR STYÐJA RIFF ÞRÍR FRAKKAR GLADLY SUPPORT RIFF
Ísland Í brennidepli / ICELANDIC PANORAMA
G
41
42
FYRSTI SKAMMTUR / ONE
88 MIN
28.09 BÍÓ PARADÍS 1 29.09 BÍÓ PARADÍS 4
AFHJÚPUNIN BLINDSIDED
17.30 14.00
30.09 BÍÓ PARADÍS 4 02.10 BÍÓ PARADÍS 1
14.00 16.00
RICHARD SCOBIE (ICE) 2012 / 16 min.
Kynþáttahatari blindast í alvarlegu bílslysi og óvíst er hvort hann fái sjónina aftur. Til að ná heilsu þarf hann að reiða sig algjörlega á hjúkrunarfólk, sem hefur ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. An extremely racist and bigoted man finds himself blinded after a serious car accident. Not sure if he will ever regain his sight, he must rely on his caretakers to bring him back to health, but with unforeseen consequences.
EINN DAG EÐA TVO A DAY OR TWO / EN DAG ELLER TO
HLYNUR PÁLMASON (ICE / DEN) 2011 / 16 min.
Við upplifum eitthvað hættulegt, svo sjáum við mæðgin á leið úr borginni, út á land. Þau koma að gömlu húsi þar sem þau dvelja í einn dag eða tvo. A violent image, then a mother and her son driving away from the city. We arrive at an old house where we stay for a day or two.
FRUMSKILYRðI REPTILICUS: INITIAL CONDITIONS
GUÐMUNDUR INGI MARKÚSSON (ICE / CAN) 2012 / 5 min.
Það kemur vera upp úr sjónum, hittir fyrir púka, gengur inn í undarlegt hús, sigrast á púkanum og frelsar ljósið sem hann lifir á. A being emerges out of the sea, meets a bogeyman, enters a strange house, defeats the bogeyman and liberates the light that he feeds on.
OFBIRTA BLINDED BY THE LIGHTS
HÖRÐUR FREYR BRYNJARSSON (ICE) 2012 / 15 min.
Bjartur fer á æfingu hjá Friðþjófi píanókennara. Þar fær hann að vita að honum er boðið að spila á tónleikum. Hann bregst við á sérstakan hátt, og við rýnum í hugsanir hans þar til tónleikarnir hefjast. Bjartur is at piano practice with his teacher Friðþjófur who offers him to play at an upcoming recital. His reactions are odd, and we follow his thoughts until the concert happens.
BRYNHILDUR OG KJARTAN IN SICKNESS AND IN HEALTH
ÁSTHILDUR KJARTANSDÓTTIR (ICE) 2012 / 11 min.
Brynhildur og Kjartan búa saman í lítilli íbúð. Hann þjáist af Alzheimer en hún vill ekki að hann verði lagður inn. Þegar Kjartan ræðst á hana reynir hún að koma honum í skilning um að hún þurfi læknisaðstoð en mun henni takast það? Brynhildur and Kjartan live together in a small flat. Kjartan is suffering from Alzheimer and Brynhildur doesn’t want to put him in an institution. When Kjartan attacks her she tries to make him understand that she needs help but will she succeed?
ANIMA ANIMA Brynjar er nýskilinn og einn í húsinu sem hann deildi áður með fjölskyldunni. Í einmanaleika sínum leitar hann sér félagsskapar í vinnunni þar sem hann reynir að bindast yngri samstarfsmanni sínum, Mána, á meðan skuggaverur úr dulvitundinni ásækja hann heima fyrir. Brynjar tries to bond with his younger coworker Máni to remedy his loneliness while he is hunted by shadow creatures from his subconscious in the large, empty house his wife left him after the divorce.
HALLUR ÖRN ÁRNASON (ICE) 2012 / 27 min.
ANNAR SKAMMTUR / TWO
88 MIN
28.09 BÍÓ PARADÍS 2 29.09 BÍÓ PARADÍS 4
20.00 21.00
GRAFIR OG BEIN SECRET AND LIES
30.09 BÍÓ PARADÍS 3 02.10 BÍÓ PARADÍS 1
20.00 20.15
ANTON SIGURÐSSON (ICE) 2012 / 16 min.
Hjónabandið virðist fullkomið. En þegar Anna og Pétur missa dóttur sína Viktoríu tekur lífið kúvendingu og lygin virðist auðveldari en sannleikurinn. It seems like the perfect marriage. But when Anna and Peter lose their daughter Victoria life changes drastically and lying seems easier than telling the truth.
GUÐLAUGUR EINN Á BÁTI
SKÚLI ANDRÉSSON (ICE) 2012 / 14 min.
Gamall maður býr einn með hundinum sínum. Hann á í vandræðum með drykkjuna en vonast til að komast í samband við dóttur sína sem býr í sama bæ. An old man lives alone with his dog. He drinks too much and is hoping to get in contact with his daughter who lives in the same town.og slösuðu gufar upp?
HINN íslenski Geppetto ICELAND’S MAESTRO GEPPETTO
Matthew Echave (ICE) 2012 / 17 min.
Heimildarmynd um síðdegi með fiðlusmiðnum Jónasi R. Jónssyni. Jónas leiðir áhorfendur í allan sannleika um ástríðu sína fyrir fiðlusmíði, hljóðfærinu og tónlistinni. This is a documentary about an afternoon spent with violin restorer Jónas R. Jónsson of Reykjavik. Jónsson guides the audience through his workshop describing in detail his craft, his love of the instrument and its music.
FYLGDU SÓLINNI FOLLOW THE SUN
ARI ALLANSSON (ICE / FRA) 2012 / 10 min.
Tveir ferðalangar, íslenskur strákur og japönsk stelpa, millilenda í París og eyða deginum saman. Two travelers in a stopover, one an Icelandic filmmaker and the other a Japanese girl, spend an afternoon together in Paris.
SJÓRÆNINGI ÁSTARINNAR THE PIRATE OF LOVE
SARA GUNNARSDÓTTIR (ICE / USA) 2012 / 10 min.
Skrifaður geisladiskur kemst í umferð í Reykjavík. Honum var stolið úr skáp manns sem heitir kannski Daniel C. og er mögulega vörubílstjóri. Þetta er munnleg frásögn sem fylgir hjartnæmum lögum hans um ást, stolt og einsemd A film in search for the story of Daniel C, a truck driver that has written a full CD of love songs to a girl he calls Sherry. This is an oral history that follows this mans soulful songs of love, pride and loneliness.
VILLA ERROR
NÍELS THIBAUD GIRERD (ICE) 2011 / 12 min.
Bjarti er fylgt eftir frá vöggu til grafar. Hann missir snemma sjónar á því hvað er rétt og hvað er rangt og endar undir grænni torfu. We follow Bjartur’s life from childhood up to his death. Early on he loses track of what is right and what is wrong, and this leads to his death.
ÖLVAÐUR GLYMJANDI DRUNKEN CACOPHONY
RAAM REDDY, ELLEN RAGNARSDÓTTIR (CZE / ICE) 2012 / 9 min.
Margaret Maxwell þarf meðal annars að keppa við önnur skáld og glíma við svikula aðstoðarmenn á leið sinni á bókmenntahátíðina í Brno. Hún missir ekki sjónar á markmiðinu og sigrast á hindrununum með sjálfstraustið að vopni. Margaret faces various obstacles, like treacherous assistants and rival poets on her way to a literary festival in Brno. With zealous determination and pertinacity she comes up against those hindrances, without ever losing faith in her talent.
43
44
ÞRIÐJI SKAMMTUR / THREE 96 MIN
29.09 BÍÓ PARADÍS 1 30.09 BÍÓ PARADÍS 4
02.10 BÍÓ PARADÍS 4 03.10 BÍÓ PARADÍS 1
14.00 22.00
ÁSTARSAGA LOVE STORY
16.00 19.45
ÁSA HJöRLEIFSDÓTTIR (ICE / USA) 2012 / 17 min.
Saga af ást, geðveiki og björtum sumarnóttum. Kærastinn hennar Solange stakk af til Íslands við dularfullar kringumstæður. Hún fer á eftir honum en þar bíða hennar fleiri leyndardómar. A story of love, madness, and 24-hour daylight. Solange’s boyfriend Baldur mysteriously takes off for Iceland. She follows, but an even deeper mystery awaits her.
BARNAHÁKUR CHILD EATER
ERLINGUR ÓTTAR THORODDSEN (ICE / USA) 2012 / 15 min.
Eins og venjulega þarf Helen að fullvissa Lucas litla um að ljóti kallinn leynist ekki í skápnum áður en hann lognast út af. Verst er að sagan um manninn sem nælir í börn þegar dimma tekur hefur aldrei reynst sannari. Once again, Helen has to convince Lucas that the boogeyman isn’t hiding in his closet before he drifts off to sleep. Too bad for Helen, and Lucas for that matter, that the story of the man who snatches up little children is as real as ever.
FÓRN SACRIFICE
JAKOB HALLDÓRSSON (ICE) 2012 / 15 min.
Óli, kærastan hans og slóttugur félagi eru komin um borð í bátinn og ætla að flýja land með tösku fulla af peningum. Þegar hörmulegt slys á sér stað eru þau strandaglópar á ísköldu skeri. Under cover of darkness, Óli, his young girlfriend and a scheming colleague take their boat and flee with a fortune in cash. The seas rage and a horrible accident occurs, leaving them marooned on a freezing outcrop of rock.
UNDIRMÁL SUBCULTURE
ELFAR AÐALSTEINS (ICE / UK) 2011 / 13 min.
Fyrir gráglettni örlaganna hafa Darryl og Lily fundið sér næturstað í portum Lundúna. Eina erfiða nótt koma þau sér í vandræði sem ekki sér fyrir endann á. For different reasons Darryl and Lily have ended up sleeping rough in the back alleys of London. During a troublesome night, they find themselves caught in an escalating predicament they quickly need to find their way out of.
SEGLDÚKUR SAILCLOTH
ELFAR AÐALSTEINS (ICE / UK) 2011 / 18 min.
Ekkill á gamalsaldri flýr hjúkrunarheimilið með því að setja af stað röð atburða sem hylma yfir hvarf hans. Hann heldur í átt að bryggjunni þar sem gamall félagi bíður hans tilbúinn að leggja í þeirra hinstu för. An elderly widower runs away from a nursing home by setting in motion events to hide his disappearance. He heads off to the local pier where an old companion awaits him, ready for their last great journey.
YFIR HORFINN VEG MEMORY LANE
ANDRI FREYR RÍKARÐSSON (ICE) 2012 / 20 min.
Leigubílstjóri fer að sækja eldri konu. Hún er á leið á spítalann en skiptir skyndilega um skoðun. Þau aka saman í gegnum nóttina og konan stoppar hér og þar við staði sem tengjast fortíð hennar. A taxi driver picks up an old lady. She’s on her way to the hospital but suddenly changes her mind. They spend the night driving around the city as the lady stops off by memorable places.
URNA URNA
ARI ALEXANDER ERGIS MAGNÚSSON (ICE) 2012 / 1 min.
Gamall maður kemur heim með ösku eiginkonu sinnar. Vatnið sýður í katlinum. An old man comes home with the ashes of his dead wife in an urn; water is boiling in a kettle.
ad 28
Þjóðverjar voru búnir að finna upp kvikmyndatæknina tveimur mánuðum áður en Lumière bræður sýndu afrakstur sinnar vinnu. Þegar Skladanowsky bræður sýndu nokkrar stuttar myndir í Berlín í nóvember 1895 kölluðu þeir fyrirbærið Bioscop, og hér á Íslandi heita kvikmyndir enn bíó í minningu þeirrar sálugu tækni. Þýskaland eignaðist snemma mikla leikstjóra á borð við Fritz Lang og F.W. Murnau sem hafa haft gríðarleg áhrif á kvikmyndasöguna. Við sýnum frægustu mynd Lang, Metropolis, en einblínum að öðru leyti á glænýja þýska kvikmyndagerð. Þýskar kvikmyndir hafa vakið mikla alþjóðlega athygli á ný allt frá síðustu aldamótum og við vonum að þið njótið úrvalsins sem inniheldur bæði þekktari leikstjóra eins og Christian Petzold, en mynd hans Barbara er framlag Þýskalands til Óskarsverðlaunanna í ár, og yngra hæfileikafólk eins og Pola Beck sem er ekki nema þrítug að aldri.
///////SJÓNARRÖND: ///////ÞÝSKALAND ///////GERMANY ///////IN FOCUS The Germans had invented cinema two months before the brothers Lumière showed their own work in Paris. When the Skladanowsky brothers screened a number of short films in Berlin in November 1895 they called the technology Bioscop, and here in Iceland we still call cinema ‘bíó’ in reference to their invention. Germany was the home to many great film directors very early on. Fritz Lang and F.W. Murnau are extremely influential figures in film history, to name only a couple. We will screen Lang’s most famous work, Metropolis, but otherwise the focus is on brand new films. German cinema has been very successful again in the 21st century and we hope you will enjoy our selection which includes the work of established directors such as Christian Petzold, whose film Barbara is Germany’s nominee for the Academy Awards, and younger talents like Pola Beck who only just turned thirty.
47
H
EI
M
SF
RUM
SÝ N
IN
G
SJÓNARRÖND: ÞÝSKALAND / GERMANy in FocuS
O W
RL
D
PR
EM
IE
RE
DIRECTOR: Christian Petzold (GER) 2012 / 105 min.
DIRECTOR: Pola Schirin Beck (GER) 2012 / 90 min.
BARBARA BARBARA
DAGUR Á HIMNI BREAKING HORIZONS / AM HIMMEL DER TAG
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
16.00 17.30
03.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
20.00
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
18.00 20.00
07.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
16.00
Sumarið 1980. Læknirinn Barbara er búin að sækja um leyfi til að yfirgefa Austur-Þýskaland. Í refsingarskyni er starf hennar flutt frá Berlín á lítinn spítala á landsbyggðinni. Jörg, elskhugi hennar vestan megin, er þegar farinn að skipuleggja flótta hennar yfir járntjaldið. Myndin verður framlag Þýskalands til Óskarsverðlaunanna árið 2013. Summer, 1980. Barbara, a doctor, has applied for an exit visa from East Germany. Now, as punishment, she has been transferred from Berlin to a small hospital out in the country, far from everything. Jörg, her lover from the West, is already planning her escape. The film has been selected as the German entry for the Best Foreign Language Oscar at the 85th Academy Awards.
Lara er 25 ára og að ljúka námi í arkitektúr en er búin að missa áhugann. Hún fer út að djamma með Noru vinkonu sinni á kvöldin, en nýtur þess ekki heldur. Eftir svakalegt svall kemur í ljós að hún er ólétt og eftir nokkra umhugsun tekur hún áskoruninni um að verða móðir fagnandi; líf hennar öðlast skyndilega tilgang. Því lætur hún eins og ekkert hafi í skorist þegar hún missir fóstrið. Tómas Lemarquis leikur eitt aðalhlutverkanna. Lara is about to finish her degree in architecture, but it doesn’t interest her anymore. She spends her nights going out late, without really enjoying it. When she finds herself pregnant after a wild night out, she throws herself into the adventure: becoming a mother. Having finally found purpose, she keeps on as if she were still pregnant even after she’s had a miscarriage...
DIRECTOR: Peter Braatz (GER) 1999 / 60 min.
DIRECTOR: David Sieveking (GER) 2012 / 88 min.
GEGNUM ANDVARANN OVER THE AIR
GLEYM MÉR EI FORGET ME NOT / VERGISS MEIN NICHT
02.10 nordic house
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
16.00
Damo Suzuki’s Network fór í tónleikaferð þvert yfir Bandaríkin árið 1999. Með í för voru nokkrir fyrrum meðlimir Can. Hér ber að líta ferðalýsingu á fundum tónlistarmannanna við fólk, hús, vegi og ekki síst Kyrrahafsströndina. Þeir vaða í öldunum og leika sér með alls kyns dót úr sjónum á meðan þeir tala um „algleymi augnabliksins“. Ljóðrænt, hljóðrænt ferðalag og nóg af rokki. Damo Suzuki’s Network toured through the United States in 1999 with a few ex-members of Can. This is a leisurely travelogue of their chance encounters with people, buildings, roads and of course the Pacific coast. They dip their feet in the ocean, rummage among the debris from the sea and speak about the ‘ecstasty of the moment.’ A poetic, musical journey full of rock’n’roll.
14.00 22.15
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 07.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
20.00 18.00
Í Gleym mér ei lýsir leikstjórinn David Sieveking aðstæðum móður sinnar, sem glímir við Alzheimer sjúkdóminn líkt og milljónir annarra. Breytingin á móður hans knýr fjölskylduna til að tileinka sér nýtt viðhorf, sem leiðir til nýrra tengsla. Hreinskilni og húmor er leiðarstefið og fókusinn er á fólkið frekar en á sjúkdóminn. In Forget me not, David Sieveking describes his mother’s home care. She, like millions of others, is suffering from Alzheimer’s. His mother’s personality changes force the family to adopt a cordial approach, which leads to a new bond. Presented with openness and a sense of humour, the focus is on the people rather than on the disease.
G IN SF
RUM
SÝ N
RE
M
RD
PR
IE
H
O
IC
EM
EI
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
N
O W
RL
D
PR
EM
IE
RE
DIRECTOR: Hans-Christian Schmid (GER) 2012 / 85 min.
DIRECTOR: André Erkau (GER) 2012 / 90 min.
HEIM UM HELGINA HOME FOR THE WEEKEND / WAS BLEIBT
LÍFIÐ ER EKKI FYRIR SKRÆFUR
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 03.10 BÍÓ PARADÍS 1
20.00 16.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 3 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
LIFE IS NOT FOR COWARDS / DAS LEBEN IST NICHTS FüR FEIGLINGE 22.30 22.00
O
FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Svo virðist sem ró og spekt millistéttarfjölskyldu sé ógnað þegar móðirin tilkynnir tveimur uppkomnum sonum sínum, sem eru í helgarheimsókn frá Berlín, að hún ætli að hætta á lyfjunum sem hafa alla tíð haldið geðhvörfum hennar í skefjum. Stílhrein og frábærlega leikin mynd sem magnar upp sálfræðilega undirtóna í fjölskyldutengslum. During a weekend visit by the two adult sons, the outward calm of a middle-class family is thrown into turmoil when the mother, who suffers from clinical depression, announces her decision to go off her medication. An elegant, economical and superbly acted mapping of psychological undercurrents and (not always explicit) family relations.
N
SJÓNARRÖND: ÞÝSKALAND / GERMANy in FocuS
48
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: David F. Wnendt (GER) 2011 / 105 min.
STRÍÐSSTELPUR COMBAT GIRLS / KRIEGERIN 27.09 BÍÓ PARADÍS 4 01.10 BÍÓ PARADÍS 4
22.00 16.45
02.10 BÍÓ PARADÍS 1 05.10 BÍÓ PARADÍS 1
22.00 16.00
Marisa er tvítug þýsk kona sem hatar útlendinga, gyðinga, lögguna og alla sem henni finnst að eigi sök á hnignun þýsku þjóðarinnar. Hún kann best við sig í nýnasistaklíkunni sem hún er í, en þar er hatur, ofbeldi og taumlaus veisluhöld daglegt brauð. Rolling Stone tímaritið kallaði Stríðsstelpur „bestu myndina sem hefur komið frá Þýskalandi í áraraðir.“ Marisa, a 20-year-old German girl, hates foreigners, Jews, cops, and everyone she finds responsible for the decline of her country. The only place where she feels at home is the Neo-Nazi gang she belongs to, where hate, violence, and heavy parties are the daily rules. Rolling Stone Magazine hailed Combat Girl as the “best film to come out of Germany for years.”
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 4 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
22.00 22.00
06.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 07.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
22.00 18.00
Saga af fjölskyldu sem splundrast þegar móðirin hverfur á forvitnilegan hátt. Á meðan faðirinn, Markus, leitar huggunar í fortíðinni ákveður Kim, 15 ára dóttir hans, að fara til Danmerkur með vini sínum en á árum áður fór fjölskyldan þangað í fríum. Áður en langt um líður fer Markus á eftir henni og finnur sjálfan sig á leiðinni. The story of a family who are suddenly shattered when the mother disappears under curious circumstances. While the father, Markus, takes refuge in the past, his 15-year-old daughter, Kim, decides to go with a friend to Denmark, where the family used to go on holiday. Markus thus sets out in search of his daughter, and ends up finding himself on his journey.
ad 30
HEIMILDAMYNDIR DOCS / CINELAN DOCS
50
ad 27
52
//// Ulrike Ottinger Ulrike Ottinger ólst upp í Konstanz. Á árunum 1962-1968 bjó hún og starfaði sem listamaður í París. Árið 1966 skrifaði hún fyrsta kvikmyndahandritið sitt. Frá árinu 1985 hefur hún gert fjölda langra heimildarmynda í Asíu. Verk hennar hafa verið sýnd á mikilvægustu kvikmyndahátíðum heims og verkum hennar hafa verið gerð skil um víða veröld, m.a. í Cinémathèque française í París og nýlistasafninu MoMA í New York. Ulrike Ottinger grew up in Konstanz. From 1962 until 1968, she lived and worked as an artist in Paris. In 1966, she wrote her first screenplay. Since 1985, she has made a number of long documentaries in Asia. Her works have been shown at the world’s most important film festivals and appreciated in multiple retrospectives, including at the Cinémathèque française in Paris and at the Museum of Modern Art in New York.
02.10 BÍÓ PARADÍS 4 03.10 BÍÓ PARADÍS 4
14.00 15.15
04.10 BÍÓ PARADÍS 4 06.10 nordic house
17.15 18.00
Í Echigo í Japan eru jörð og hús snævi þakin langt fram í maí. Til að fanga óvenjuleg lífsskilyrði fólksins á svæðinu heimsótti Ulrike Ottinger þetta goðsagnakennda svæði ásamt tveimur leikurum sem sérhæfa sig í japönsku kabuki-leikhúsi. Þau brugðu sér í hlutverk Takeo og Mako og fetuðu sama veg og Bokushi Suzuki sem skrifaði bókina Snælandssögur um Echigosvæðið á nítjándu öld. In Echigo in Japan the snow often lies several feet deep well into May covering landscape and villages. In order to record the very distinctive forms of everyday and festive life in Echigo, Ottinger journeyed to the mythical snow country – accompanied by two Kabuki performers. Taking the parts of the students Takeo and Mako they follow in the footsteps of Bokushi Suzuki who wrote his remarkable book Snow Country Tales in the 19th century.
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
SNÆVI ÞAKIN UNDER SNOW / UNTER SCHNEE
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
RE
(GER) 2011 /108 min. DIRECTOR: Ulrike Ottinger PRODUCER: Heino Deckert WRITER: Ulrike Ottinger
Ljósmyndasýning í Norræna húsinu Photo Exhibition in the Nordic House
3. OKTÓBER - 16:30 Norræna húsið / Nordic House (Sturlugata 5) Ulrike Ottinger hefur starfað sem ljósmyndari samhliða ferli sínum sem kvikmyndagerðarmaður. Sem slík hefur hún tekið þátt í fjölda listsýninga, t.d. á Feneyjatvíæringnum, Documenta og Berlínartvíæringnum. Þriðjudaginn 2. október opnar Ulrike ljósmyndasýningu í Norræna húsinu með myndum úr seríunum „Hversdagsleikinn“ og „Markaðurinn“. Ulrike Ottinger has worked in photography throughout her career as an artist. With her photographs, created largely in parallel with the film works, she has identified her own visual points of emphasis. She has taken part in major art exhibitions, presenting works at the Biennale di Venezia, the Documenta, and the Berlin Biennale, among others. On October 2nd, an exhibition of her photographs will open in the Nordic Hose. The series’ are called “Daily Routine” and “Market”.
Coco Chanel, saleswomen for plastic bags. Context: Twelve Chairs, Wilkowo (The Ukraine), 2003 © Ulrike Ottinger
ad 31
54
//// Sebastian Meise Sebastian Meise er fæddur í Tíról í Austurríki árið 1976. Hann lærði málaralist og heimspeki áður en hann sneri sér að kvikmyndaleikstjórn við kvikmyndaakademíuna í Vín. Hann gerði fjölda stuttmynda. Stigið fram er fyrsta langa heimildarmyndin hans og Kyrralíf er fyrsta langa leikna myndin hans. Hann býr og starfar í Vín. Born in Tirol, Austria, in 1976. Meiser studied painting and philosophy before switching to film directing at the Vienna Film Academy. He made several shorts. Outing is his first feature documentary and Still Life is his first feature fiction film. He lives and works in Vienna.
27.09 BÍÓ PARADÍS 4 29.09 BÍÓ PARADÍS 3
18.00 22.00
30.09 BÍÓ PARADÍS 4 05.10 BÍÓ PARADÍS 4
20.00 20.00
Faðir borgar vændiskonu fyrir að leika hlutverk dóttur sinnar. Þegar duldum þrám föðurins er ljóstrað upp tekur fjölskyldan að gliðna í sundur. Kyrralíf er óþægilegt og myrkt drama sem líður áfram án mikilla samtala og veltir sér upp úr skuggalegum uppljóstrunum. Hér er kannað hvernig hugsanirnar einar geta haft eitraðar og hörmulegar afleiðingar í óvenjulegri mynd um óhuggulegt efni. A father pays prostitutes to play the role of his own daughter. The shocking revelation concerning his longsecret obsession tears up the family’s delicate fabric. A deeply disturbing drama that unfolds with very little dialogue and steeps in its own uncomfortable revelations, Still Life is an examination of how mere thoughts can have poisonous and tragic consequences.
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
KYRRALÍF STILL LIFE / STILLLEBEN
N
O
RD
IC
P
M RE
IE
RE
(AUT) 2011 / 77 min. DIRECTOR: Sebastian Meise PRODUCER: Oliver Neumann WRITERS: Thomas Reider, Sebastian Meise CAST: Daniela Golpashin, Christoph Luser, Anja Plaschg, Fritz Hörtenhuber, Roswitha Soukup
STIGIÐ FRAM OUTING 28.09 BÍÓ PARADÍS 4 30.09 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 22.00
03.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 4
22.15 22.00
Heimildarmynd sem spannar fjögurra ára tímabil. Hún dregur upp mynd af fornleifafræðinemanum Sven. Hann þjáist af barnagirnd og er einn af þeim fyrstu sem stígur fram í dagsljósið til að tala opinskátt um baráttuna við þessar forboðnu langanir sínar. Sterk mynd um afar viðkvæmt málefni. This long-term documentary portrays the timid archeology student Sven who is one of the first pedophiles to face the camera without a pixelated face and distorted voice to openly talk about his difficult struggle against his forbidden desires. A strong film about a very sensitive matter.
(AUT) 2012 / 76 min. DIRECTORS: Sebastian Meise, Thomas Reider PRODUCER: Sabine Moser WRITER: Sebastian Meise, Thomas Reider
VÍN Á RIFF Það er fátt betra en að gæða sér á vínglasi og spjalla um góða kvikmynd. Jacob’s Creek vínin henta vel til þessa og hefur Alþjóðleg kvikmyndahátíð því valið þau vín hátíðarinnar 2012. Rauðvínið, kirsuberjarautt með dökkum berjum, fer sérlega vel með frönskum og írönskum myndum. Kjúklingur með plómum dregur fram plómukeiminn í bragðinu. Þá mynda verk Susanne Bier jafnvægi við mjúka meðalfyllinguna, og daufan eucalyptus ilminn. Eða eins og þeir segja á Ítalíu: Ógurlegur Argento og þroskuð tannín - það hljómar alls ekki illa!
Umfjöllun: Haraldur Hans Spiegelmann
UPPRENNANDI MEISTaRi / EMERGINg MASTER
58
/////// MARJANE SATRAPI: // UPPRENNANDI MEISTARI /////// EMERGING MASTER
Marjane Satrapi er fædd árið 1969. Hún ólst upp í Teheran þar sem hún fór í franskan menntaskóla. Hún hélt áfram námi í Vínarborg áður en hún fluttist til Frakklands árið 1994. Þar hóf hún að starfa með öðrum frægum myndasagnahöfundum í hinu kunna Atelier des Vosges. Í myndasögunni Persepolis segir hún eigin sögu og sögu fjölskyldu sinnar og málar þannig hjartnæma mynd af sögu írönsku þjóðarinnar. Árið 2007 lagaði hún Persepolis að hvíta tjaldinu ásamt Vincent Paronnaud með góðum árangri. Myndin hlaut m.a. dómnefndarverðlaunin í Cannes og tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverðlauna. Ásamt Paronnaud flutti hún Kjúkling með plómum á tjaldið árið 2011, en í þetta sinn notast þau að mestu við leikara og hefðbundna kvikmyndatöku. Þau skapa í annað sinn týndan heim, hið horfna Íran sem Marjane þekkir gegnum fjölskyldusögu sína.
Marjane Satrapi was born in 1969. She grew up in Teheran where she studied at the French Lycée. She next continued her studies in Vienna before moving to France in 1994. She then entered the Atelier des Vosges, home to the great names of contemporary comics. In her graphic novel Persepolis, she speaks of her own story and that of her family, resulting in a heartfelt history of the Iranian people. She’s since published a number of books including Embroideries and Chicken With Plums. In 2007, she adapted Persepolis for the screen with Vincent Paronnaud and won numerous awards around the world, including the Jury Prize in Cannes and nominations for Best Foreign Film at the Golden Globes and Best Animated Film at the Oscars. Along with Paronnaud, they adapted Chicken With Plums in 2011, but mostly using live action this time round. Once again, they evoke a lost Iran that Satrapi is familiar with through her family’s history.
59 UPPRENNANDI MEISTaRi / EMERGINg MASTER
KJÚKLINGUR MEÐ PLÓMUM CHIcKEN WITH PLUMS / POULET AUX PRUNES 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
14.00 18.00
03.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
20.00
Since his beloved violin was broken, Nasser Ali Khan, one of the most renowned musicians of his day, has lost all taste for life. Finding no instrument worthy of replacing it, he decides to confine himself to bed to await death. This is the story of his last week of life, where we see flashbacks and flash-forwards, oh, and appearances of a nude Sophia Loren!
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Þegar fiðla tónlistarsnillingsins Nasser Ali Khan brotnar, missir hann allan áhuga á lífinu. Hann finnur ekkert hljóðfæri sem stenst fiðlunni snúning og ákveður því að leggjast í bælið og bíða dauðans. Þessi leikna mynd er sagan um síðustu vikuna í lífi Nassers. Hann sér sýnir úr fortíðinni og framtíðinni auk þess sem Sophia Loren birtist honum nakin!
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
RE
(FRA) 2011 93 min. DCP DIRECTORS: Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud
CAST: Mathieu Amalric, Edouard Baer, Maria de Medeiros
PRODUCER: Hengameh Panahi
EDITOR: Stéphane Roche
WRITERS: Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud
MUSIC: Olivier Bernet ART DIRECTOR: Udo Kramer
PERSEPOLIS PERSEPOLIS 30.09 BÍÓ PARADÍS 1 02.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00 22.00
06.10 BÍÓ PARADÍS 3
20.15
Hér er brugðið upp eftirminnilegri mynd af uppvaxtarárum kotroskinnar og opinskárrar stúlku á umbrotatímum í Íran. Í gegnum sögu stúlkunnar fylgjumst við með íslömsku byltingunni og eftirmálum hennar. Teiknimyndin byggir á samnefndri sjálfsævisögulegri myndasögu eftir leikstjórann og fékk mjög góðar móttökur, m.a. tilnefningu til Óskarsverðlauna 2008. Poignant coming-of-age story of a precocious and outspoken young Iranian girl that begins during the Islamic Revolution. The animation film is based on directors Marjane Satrapi´s autobiographical graphic novel. The film was very well recieved and got an Oscar nomination in 2008.
(FRA) 2007 96 min. 35 mm DIRECTORS: Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud
CAST: Chiara Mastroianni, Catherine Deneuve, Gena Rowlands
PRODUCERS: Xavier Rigault, Marc-Antoine Robert
EDITOR: Stéphane Roche
WRITERS: Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud
MUSIC: Olivier Bernet ART DIRECTOR: Marc Jousset
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi / Creative Excellence Award
60
////////////////// SUSANNE BIER: /////////////////VERÐLAUN FYRIR ////FRAMÚRSKARANDI LISTFENGI ///CREATIVE EXCELLENCE AWARD
„Fyrst og fremst þá geri ég ekki leiðinlegar myndir. Ég sé engan ágreining milli listar og markaðar, en ég sé átök milli leiðinda og markaðar.“
“My first job as a filmmaker is to not make a boring film. I don’t see a conflict between art and commerce, but I do see one between boredom and commerce.”
Susanne Bier hefur undraverð tök á því að dansa mitt á milli listar og afþreyingar og það er þessi hæfileiki sem hefur gert hana að eftirsóttum leikstjóra beggja vegna Atlantsála. Kvikmyndir hennar eru hrífandi og merkingarþrungnar og á síðasta ári hlaut hún bæði Golden Globe og Óskarsverðlaun fyrir myndina Hævnen. Myndir Susanne fjalla oft um fólk sem glímir við erfiðar utanaðkomandi aðstæður. Að hluta til má rekja þessa tilhneigingu til ættarsögu hennar, en hún er af gyðingaættum og foreldrar hennar flúðu Danmörku eftir hernám nasista. Henni finnst fyrir vikið eins og stríðsátök hafi alltaf vofað yfir henni og í myndum hennar má greina sömu tilfinningu.
Susanne Bier’s ability to balance art and entertainment is the quality that has made Bier a popular director in both Europe and Hollywood. Her compelling and important films earned her in 2011 both a Golden Globe and an Oscar for her film In a Better World (Hævnen). Bier’s work is often concerned with normal people in crisis situations. This may in part relate to her family’s history but Bier grew up in a Jewish family in Copenhagen. War has always felt like an imminent catastrophe to her, forming the backdrop to her life – and films.
61
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2
17.30 20.00
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi / Creative Excellence Award
HÁRLAUSI HÁRSKERINN LOVE IS ALL YOU NEED / DEN SKALDEDE FRISØR 22.45
Philip er einmana ekkill og faðir. Ida er dönsk hárgreiðslukona sem er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð. Þessar tvær viðkvæmu sálir hittast í gullfallegri, ítalskri villu í miðjum sítrónulundi þegar dóttir hennar, Astrid, giftist syni hans, Patrick. Þetta er öðruvísi gamanmynd um sársaukann og gleðina sem fylgir því að halda áfram með lífið. Philip is a lonely widower and father. Ida is a hairdresser, recuperating from chemotherapy. The fates of these two bruised souls are about to intertwine as they head for an Italian lemon grove to attend the wedding of his son, Patrick, to her daughter, Astrid. A liberatingly different comedy about the simple yet profound pains and joys of moving on - and forward - with your life.
(DEN / SWE / ITA / FRA / GER) 2012 / 116 min. DIRECTOR: Susanne Bier PRODUCER: Sisse Graum Jørgensen, Vibeke Windeløv WRITERS: Anders Thomas Jensen
CAST: Pierce Brosnan, Trine Dyrholm, Kim Bodnia EDITOR: Pernille Bech Christensen, Morten Egholm ART DIRECTOR: Tamara Marini
DIRECTOR: Susanne Bier (DEN / SWE / UK / NOR) 2006 / 120 min.
DIRECTOR: Susanne Bier (DEN) 2002 / 113 min.
EFTIR BRÚÐKAUPIÐ AFTER THE WEDDING / EFTER BRYLLUPPET
ELSKA ÞIG AÐ EILÍFU OPEN HEARTS / ELSKER DIG FOR EVIGT
28.09 BÍÓ PARADÍS 3 29.09 BÍÓ PARADÍS 3
20.00 16.30
02.10 BÍÓ PARADÍS 3
15.30
Munaðarleysingjahæli á Indlandi á í fjárhagskröggum. Forstöðumaður hælisins fær tilboð um stórt fjárframlag frá dönskum kaupahéðni, með skilyrðum þó. Hann verður að snúa til Danmerkur og mæta í brúðkaupið hjá dóttur gefandans. Þar uppgötvar hann fjölskylduleyndarmál og líf hans tekur óvænta stefnu. Sterk og áhrifarík mynd, uppfull af kaldhæðni. An orphanage in India is on the brink of bankruptcy. The orphanage’s Danish manager is offered a large donation by a Danish businessman on certain conditions. Not only must he return to Denmark, he must also take part in the wedding of the businessman’s daughter. There he discovers a life changing family secret. A strong and effective film laced with irony.
27.09 BÍÓ PARADÍS 1 01.10 BÍÓ PARADÍS 3
16.00 22.00
05.10 BÍÓ PARADÍS 3
14.00
Dogma-mynd um hremmingar pars. Þegar karlinn lamast í bílslysi koma alvarlegir brestir í sambandið. Konan verður ástfangin af lækni mannsins, sem vill svo til að er eiginmaður konunnar sem olli slysinu. Þetta er óvenju hreinskilið drama þar sem tilfinningar eru beraðar og taugar strekktar undir ágengri röntgenlinsu leikstjórans. A dogme film about an engaged couple that is torn apart after the man is paralyzed in an accident and the woman falls in love with the doctor treating him, incidentally the husband of the woman who caused the accident. A refreshingly honest drama. Nerves are exposed, hearts opened and emotions bared, all under Bier’s X-ray cameras.
HEIÐURSVERÐLAUN / LIFETIME ACHIEVEMENT AWARD
62
///////DARIO ARGENTO: /////HEIÐURSVERÐLAUN /////FYRIR ÆVIFRAMLAG SITT //TIL KVIKMYNDALISTARINNAR LIFETIME ACHIEVEMENT //////////////////AWARD
Dario Argento er einhver þekktasti kvikmyndagerðarmaður Ítala. Myndir hans eru stundum eins og lifandi málverk, uppfullar af sterkum litum, framsækinni tónlist og sérstæðri kvikmyndatöku. Hann eltist ekki við raunsæi heldur reynir umfram allt að skapa áferðarfagran heim sem er þó oftar en ekki fullur af ljótum hlutum og illum öndum. Argento hóf leikstjórnarferilinn á ‘giallo’ eða ‘gulum myndum,’ þ.e.a.s. glæpamyndum sem sóttu mikið í ítalska reyfara sem komu allir út í gulum kápum. Mynd Argento, Profondo Rosso (1975), er almennt talin besta mynd ‘giallo’ stefnunnar. Hún ruddi veginn fyrir hrollvekjuna Suspiria (1977) þar sem hið yfirnáttúrulega lætur á sér kræla. Hann hefur að mestu haldið sig við slík efni síðan og framleiddi t.a.m. Dawn of the Dead (1980), sem margir telja bestu uppvakningamynd allra tíma. Argento hefur hvergi slegið af þrátt fyrir að hafa nú starfað í rúm fjörutíu ár, en eftir hann liggja yfir tuttugu myndir.
Dario Argento is one of the best known Italian filmmakers. His works often resemble kinetic paintings, they are full of saturated colours, progressive music and unique visual compositions. He is not interested in realism but in creating a beautiful world that is still full of ugly things and evil spirits. Argento began his career as a screenwriter before turning his attention to directing ‘giallo,’ or ‘yellow films’: Italian thrillers inspired by the pulp fiction published by Mondadori in yellow jackets. Argento’s fifth film, Profondo Rosso (Deep Red, 1975), is generally considered the best ‘giallo’ film ever made. It laid the path for Suspiria (1977), the surreal horrorfilm that has become a midnight favourite around the world. He has since mostly stuck to supernatural topics, for example when he produced the zombie classic Dawn of the Dead (1980). Argento is still busy after more than forty years in the business and an oeuvre of over twenty films.
63
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 1
22.00 17.30
05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
Transylvania, 1893. Jonathan Harker, a young librarian, arrives at the village of Passo Borgo to work for Count Dracula, a noble man from the area. When faced with the mysterious personality of his host, Jonathan quickly discovers the Count’s true nature and how dangerous the man might be, notably to his wife, Mina. Abraham Van Helsing has already crossed Dracula’s path, and as violent deaths start piling up, he might be the only man standing in the way of the Count’s evil intentions.
22.00
N O FR RÐU UM R SÝ LA N ND IN A G
Transylvanía, árið 1893. Bókavörðurinn ungi, Jonathan Harker, kemur í þorpið Passo Borgo til að vinna fyrir Drakúla greifa, aðalsmann sem er ættaður úr sveitinni. Jonathan áttar sig brátt á sönnu eðli greifans og hversu hættulegur hann er honum og konu sinni, Minu. Abraham Van Helsing hefur áður átt í útistöðum við Drakúla svo þegar líkin taka að hrannast upp þá stendur hann einn í vegi fyrir ógurlegum áformum greifans.
HEIÐURSVERÐLAUN / LIFETIME ACHIEVEMENT AWARD
Drakúla Dracula 3D
N
O
RD
IC
PR
EM
IE
RE
(ITa / FRA / ESP) 2012 / 106 min. DIRECTOR: Dario Argento PRODUCERS: Enrique Cerezo, Roberto Di Girolamo, Sergio Gobbi, Franco Paolucci, Giovanni Paolucci
CAST: Rutger Hauer, Asia Argento, Thomas Kretschmann EDITOR: Daniele Campelli
WRITERS: Bram Stoker, Dario Argento, Enrique Cerezo, Stefano Piani
DIRECTOR: Dario Argento (ITA) 1980 / 107 min.
DIRECTOR: Dario Argento (ITA) 1977 / 98 min.
INFERNO INFERNO
SUSPIRIA SUSPIRIA
29.09 BÍÓ PARADÍS 1 01.10 BÍÓ PARADÍS 2
21.30 22.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 1
22.30
Við fylgjumst með amerískum háskólanema í Róm og systur hans í New York. Þau rannsaka dráp í báðum borgum sem tvær nornasamkundur virðast standa á bakvið. Í myndinni snýr Dario baki við hefðbundnum söguþræði og einbeitir sér í staðinn að hinu myndræna og því að kanna hræðslutilfinninguna. Myndin er eins konar framhald af Suspiria. Semi-sequel to Suspiria has an American college student in Rome, and his sister in New York investigating a series of killings in both locations where their resident addresses are the domain of two covens of witches. Here, Argento abandons the idea of a coherent storyline to concentrate on images and emotion, specifically fear.
28.09 BÍÓ PARADÍS 1 30.09 BÍÓ PARADÍS 1
22.30 22.00
04.10 BÍÓ PARADÍS 1
18.00
Busi í ballettskóla kemst smátt og smátt að því að skólinn er í raun skálkaskjól fyrir nornir sem hafa allt annað en gott í hyggju. Þetta er ein af áhrifaríkustu og frægustu hryllingsmyndum kvikmyndasögunnar og þekktasta mynd Darios Argentos. Hún er draumkennd og ógnvekjandi, listræn blóðslettumynd fyrir þá huguðu. A newcomer to a fancy ballet academy gradually comes to realize that the staff of the school are actually a coven of witches bent on chaos and destruction. One of horror genres‘ most famous and effective film, and Dario Argento‘s most celebrated work. The art house meets the slaughterhouse in this dreamlike and horrifiying film.
EI
M
SF
RUM
SÝ N
IN
G
barnamyndir / youth programme
66
H
O W
RL
D
P
M RE
IE
RE
DIRECTOR: Lotte Svendsen (Den) 2011 / 95 min.
DIRECTOR: Jan Rahbek (Den) 2012 / 80 min.
Vandræðalegi max 2 MAX EMBARRASSING 2 / MAX PINLING 2
MARCO MACACO marco macaco
30.09 BÍÓ PARADÍS 3 03.10 BÍÓ PARADÍS 3
18.00 16.00
07.10 BÍÓ PARADÍS 1
14.00
15.00 16.00
IN SÝ N UM FR ÓPU EV R
EU
RO
PE
AN
P
M RE
IE
DIRECTOR:Cory McAbee (USA) 2011 / 52 min.
maðkar LARVA
óður og þjófur CRAZY & THIEF
Tveir furðulegir maðkar, Gulur og Rauður, búa óáreittir við niðurfall eitt í bænum. Á þessum leynistað njóta þeir þess að leika sér að alls kyns drasli sem fólk hefur kastað í ræsið eins og tuggnu tyggjói, bráðnum ís, smápeningum, hringjum og hinu og þessu. Skemmtið ykkur með þessum skemmtilega klikkuðu persónum! Two strange maggots, Red and Yellow, live under the grill of a sewer drain where people pay little attention. In this secret place, they relish in the things that people throw into the sewer, like chewed up bubble gum, melted ice cream, coins, rings, you name it. Have fun with these wacky and quirky sketches of hilarious characters.
18.00 16.00
RE
DIRECTOR: Joogong Mareng (KOR) 2011 / 90 min. (60 x 1’30’’)
01.10 - 06.10 Nordic house 14.00 - 16.00 06.10 Nordic house 16.00 - 18.00
03.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 06.10 HÁSKÓLABÍÓ 4
Teiknimyndin Marco Macaco fjallar um samnefndan apa. Hann starfar sem strandvörður, en eyðir tíma sínum samt aðallega í að eltast við hina snoppufríðu Lulu. Einn daginn fær hann keppinaut, Carlo, sem byggir risastórt spilavíti á ströndinni. Lulu fellur fyrir hinum sjarmerandi Carlo, svo Marco fer á stúfana og kemst að ýmsu misjöfnu um Carlo og spilavítið hans. In this animation film, monkey Marco Macaco works as a beach officer, but spends most of his time trying to win the heart of the beautiful Lulu. One day Marco’s rival, Carlo, builds a gigantic casino right on Marco’s beach. Lulu is fascinated by the charming Carlo, so in a fit of jealousy Marco decides to investigate the strange casino where he discovers some seriously evil matters.
G
Í Max-myndunum er gert út á þá vel kunnu tilfinningu unglinga að þeir séu vandræðalegir og fullir af óöryggi. Eins eru hinir fullorðnu gjarnir á að setja unglingana úr jafnvægi með yfirþyrmandi umhyggju sinni. Nú er Max orðinn 14 ára. Kærastan er búin að missa áhugann á honum og mamma hans er jafn óþolandi umhyggjusöm og áður. Sprenghlægileg uppvaxtarsaga. The Max universe is based on the perpetual idea that children are afraid to appear embarrassed as they evolve into maturity. Likewise, it seems that their parents also become embarrassed when they make attempts to express their love for them. Now 14, Max’s love life is hanging by a thread and his mother is as over-protecting as ever. An amusing coming of age tale.
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 4
01.10 - 06.10 Nordic house 14.00 - 16.00 06.10 Nordic house 16.00 - 18.00 Sjö ára stúlka og tveggja ára bróðir hennar leggja í ferðalag. Þau leita á strætunum, í búðargluggum og í ruslinu að stjörnulaga myndum sem stemma við málningarslettur á gömlu umslagi. Brátt kynnast þau eineygðum manni sem sendir þau í leit að tímavél í borginni Betlehem í Pennsylvaníu-fylki. A 7 year old girl and her 2 year old brother set out on a journey. They search city streets, store windows and garbage for star shaped images that coincide with the dots they splashed on an old envelope. Before long, they meet a one eyed man who sends them on a quest to find a time machine in Bethlehem, Pennsylvania.
68
////////KVIKMYNDATÓNLEIKAR ////DAMO SUZUKI’S NETWORK //////////////////FILM CONCERT //////////3. OKTÓBER KL. 20:00 //////////////////GAMLA BÍÓ
Damo Suzuki flytur tónlist undir kvikmynd Fritz Lang, Metropolis frá 1927, ásamt íslenskum og þýskum „hljóðberum“. Damo Suzuki var söngvari CAN á árunum 19701973, meðan sveitin gerði frægustu plötur sínar. Hún hefur haft gríðarlega mikil áhrif á tónlistarsöguna og er jafnan nefnd lykilsveit hins svokallaða „krautrokks.“ Tónlistarmenn eins og David Bowie, Brian Ferry, Brian Eno og John Frusciante hafa talað um CAN sem mikinn áhrifavald. Að mati Damo á Metropolis enn mikið erindi við nútímann, en myndin er oft talin til mestu meistaraverka kvikmyndasögunnar. Metropolis gerist í fjarlægri framtíð (2026) þar sem forríkir gáfumenn kúga lýðinn. Sonur borgarstjórans verður hugfanginn af stúlku af lægri stéttum sem spáir fyrir um komu frelsara sem muni losa verkalýðinn undan kúguninni. .
Damo Suzuki will perform music live to Fritz Lang’s Metropolis from 1927 with German and Icelandic ‘sound-carriers’. Damo Suzuki was the vocalist for CAN from 1970-1973 when the band released their best known albums. CAN is one of the most influential bands in history and is generally regarded the central institution of ‘kraut-rock’. Musicians like David Bowie, Brian Ferry, Brian Eno and John Frusciant regard CAN a major influence. In Damo’s opinion, Metropolis is just as significant as it was almost ninety years ago. One of history’s cinematic masterpieces, it is set in the distant future (2026) where a class of wealthy intellectuals exploit the masses. The mayor’s son is enchanted by a working class girl, a prophet who predicts the arrival of a savior who will liberate the oppressed.
70
28. september
Comic Con
BÚNINGASÝNING OG TEITI COSTUME SCREENING AND PARTY
20:00 – Bíó Paradís 1 (Hverfisgata 54) 22:00 – Sólon (Bankastræti 7a) Finndu til Spiderman búninginn þinn og skelltu þér á sérstaka búningasýningu á nýjustu mynd Morgan Spurlock (Super Size Me) þar sem fjallað er um hina árlegu Comic Con ráðstefnu í San Diego sem laðar að sér þúsundir aðdáenda teiknimyndasagna á hverju ári. Eftir sýningu myndarinnar verður Q&A þar sem gestir geta fræðst frekar um ráðstefnuna. Þá er öllum gestum boðið á efri hæð Sólon kl. 22:00 þar sem Nexus og RIFF munu standa sameiginlega að hófi. Bestu búningarnir hljóta sérstök verðlaun frá Nexus en allir gestir gætu hlotið óvæntan glaðning. Comic Con er sýnd í samstarfi við Nexus. Put on your Spiderman costume before this special dress-up screening of Morgan Spurlock’s (Super Size Me) latest film about the yearly Comic Con conference in San Diego which attracs thousands of comic book fans each year. After the screening there will be an Q&A and our guests are also invited to our meeting point Sólon at 10 pm where Nexus and RIFF will throw a party. Those in the best costumes will win a special prize from Nexus. Actually, anyone in attendance is eligible for a free prize! Comic Con is screened in co-operation with Nexus Comic Books.
29. september
Hreyfimyndir leikskólanna Kindergarten Stop-Motion Screening
14:00 – Norræna húsið / Nordic House (Sturlugata 5) Börn á átta leikskólum hafa unnið að gerð svokallaðra ‘stop-motion’ hreyfimynda undir handleiðslu fagfólks úr stétt kvikmyndagerðarmanna í allt haust. Hér sýnum við afrakstur vinnunnar. Auk þess bendum við á að það verður starfrækt hreyfimyndasmiðja fyrir börn og fullorðna í Norræna húsinu dagana 1.-6. október frá kl. 12-17. Þar verður aðstaða til að skapa og fræðast enn frekar um hreyfimyndagerð undir handleiðslu fagfólks. Allir velkomnir. Eight kindergartens have taken part in RIFF’s stopmotion workshop this fall. The children learn how to make simple animated films under the guidance of film industry professionals. Now we screen their work! Furthermore, from October 1st-6th the basement of the Nordic House will be home to a stop-motion workshop for children and adults alike between 12 and 5 pm. All are welcome.
71
29. september
Sundbíó Swim-In Cinema
20:00 – Laugardalslaug Swimming Pool 1.200,- kr. Sundbíóið er orðin ein af sérgreinum RIFF og er einhver vinsælasti viðburður hátíðarinnar ár eftir ár hjá jafnt ungum sem öldnum. Í ár sýnum við myndina Aftur til framtíðar (Back to the Future), sígilda ævintýramynd Robert Zemeckis frá árinu 1985. Lykilsena í myndinni tengist svonefndu Enchantment Under the Sea skólaballi þar sem söguhetjan Marty McFly kynnti m.a. tónlist Chuck Berry fyrir bandarískum unglingum. Skreytingar í Laugardalslaug verða í stíl við skólaballið og andi og tónlist ársins 1955 svífur yfir vötnum, bókstaflega. The ever popular Swim-In Cinema has become a RIFF speciality. Put on your swimsuit, and soak while watching one of the classics. This year we’re screening Robert Zemeckis’ Back to the Future (1985), and recreating the legendary ‘Enchantment under the Sea’ ball where Marty McFly introduced American youth to Chuck Berry. Expect to be taken back to 1955.
29. september
Sjónrænir tónleikar Visual concert
Kira Kira + Sara Gunnarsdóttir + Úlfur Hansson
21:00 – HARPA, KALDALóN 1.990,- kr. - Miðasala á midi.is Kira Kira fagnar útgáfu plötunnar Feathermagnetik ásamt Skúla Sverrissyni, bassaleikara, Úlfi Hanssyni og Pétri Hallgrímssyni kjöltustálgítarleikara við animasjónir Söru Gunnarsdóttur. Úlfur kemur einnig fram á tónleikunum með eigin tónlist ásamt fjórum klarínettuleikurum. Feathermagnetik kom út hjá Sound of a Handshake, dótturfyrirtæki Morr Music á heimsvísu og er dreift af Kimi Records á Íslandi. Platan hefur fengið ljómandi dóma, meðal annars í tónlistartímaritunum DE:Bug, Rolling Stone og Jazzthetik. Tónleikarnir eru skipulagðir af Kimi Records. Kira Kira will perform music from her third album, Feathermagnetik, to animated visuals by Sara Gunnarsdóttir, created especially to the music. She is accompanied by Skuli Sverrisson on bass, Úlfur Hansson on electronics and various instruments and Pétur Hallgrímsson on lapsteel guitar. Kira Kira is a founding member of Kitchen Motors, a mischievous label and collective based on experiments in electronic music and arts, she continually breaks boundaries between forms and genres through a repertoire that includes compositions for theatre, film, dance and art installations. This event is presented by Kimi Records
Upphitun Preparations
22:00-24:00 – Sólon (Bankastræti 7a) Hitaðu þig upp fyrir sturlað kvöld ásamt öðrum RIFFurum. Músík og drykkir. Prepare for a wild night out in the asphalt jungle of Reykjavík. DJs and drinks.
72
30. september
2. október
bíó hjá Hrafni Gunnlaugssyni Living Room Cinema
20:00 – Laugarnestangi 65, 105 Reykjavík. 1.500,- kr. Hrafn Gunnlaugsson býður þér heim í stofu að horfa á perluna sígildu Hrafninn flýgur frá árinu 1984. Leikstjórinn svarar spurningum og sýnir fólki húsið sem er ævintýraheimur út af fyrir sig. Mjög takmarkaður sætafjöldi!
miÐnæturmynd: midnight movie:
Icelandic film director Hrafn Gunnlaugsson is a living legend, no less. He will screen his best-known skrÍddu film When the Raven Flies (1984) in the comfort of crawl his own home and give a tour of his notorious house DIRECTOR: Paul China (AUS) / 2011, 80 min, Digital File on the Reykjavík coast. Very limited amount of tickets! 22:00 – bÍÓ pARADÍS 2
Afslappelsi Hang Out
22:00-24:00 – Sólon (Bankastræti 7a) Músík og drykkir. DJs and drinks.
1. október Afslappelsi Hang Out
22:00-24:00 – Sólon (Bankastræti 7a) Músík og drykkir. DJs and drinks.
Í lítt kunnum smábæ ræður skuggalegur bareigandi dularfullan Króata til að myrða kunningja sinn vegna vangoldinnar skuldar. Morðið er framið en þegar fyrirhuguð svik fara út um þúfur er saklaus gengilbeina skyndilega orðin tengd málinu. Henni er haldið fanginni heima hjá sér og hún tekur til örþrifaráða til að lifa af. Spennandi en gráglettin atburðarásin nær hámarki í ógleymanlegu blóðbaði. Myndin er sýnd aftur í Bíó Paradís föstudaginn 5. október kl. 18:15. Crawl is a character-driven thriller set in an unknown, rural town. A seedy bar-owner hires a mysterious Croatian to murder an acquaintance over an unpaid debt. The crime is carried out, but a planned double-crossing backfires and an innocent waitress suddenly becomes involved. Now a hostage in her own home, the young woman is driven to desperate measures for survival. A suspenseful, yet darkly humorous chain of events builds to a blood-curdling and unforgettable climax. A second screening of Crawl takes place in Bíó Paradís on October 5th at 6:15 pm.
73
2. október
Hjólreiðatúr um tökustaði í Reykjavík Reykjavík Locations Bike Tour
17:30-19:30 – Reykjavík Bike Tours (Ægisgarði 7) 3.000,- kr. m/ eigin hjól w/ your own bike 4.500,- kr. m/ hjóli w/ bike rental Icelandic Cinema Online býður leiðsögn um tökustaði nokkurra vel valinna íslenskra kvikmynda eins og Barna náttúrunnar, Djöflaeyjunnar, Engla alheimsins, Bjarnfreðarsonar og Mýrinnar. Þátttakendur fá að heyra sögur af tökustað í bland við upplýsingar um sögu staðarins og óvæntar uppákomur á leiðinni. Leiðsögnin endar á Kaffibarnum (sjá að neðan). Innifalið í verði er kort af tökustöðum í Reykjavík og inneign á icelandiccinema.com. Icelandic Cinema Online offers a guided tour of a number of film locations in Reykjavik. Settings from films like 101 Reykjavik, Jar City, Children of Nature and Angels of the Universe. Local history is intertwined with cinema lore, and unexpected events are guaranteed to happen along the way. The tour ends at Kaffibarinn (see below). The price includes a map of film locations in Reykjavik and credit on icelandiccinema.com.
101 Reykjavík
22:00 – Kaffibarinn (Bergstaðastræti 1) Kvikmynd Baltasars Kormáks er sýnd á barnum sem hún gerist að miklu leyti á. Eftir sýninguna leikur plötusnúður tónlist frá tíunda áratugnum og stemmingin í myndinni er endurvakin á ný. Baltasar Kormákurs’s film 101 Reykjavík is screened at the bar in which it largely takes place. Afterwards, a DJ will spin hits from the ‘90s and re-create the atmosphere of the legendary days when Damon Albarn (who composed the music for the film) owned part of the bar along with director Baltasar Kormákur.
3. október
Ulrike Ottinger
SÝNINGAROPNUN / VERNISSAGE
16:30 – Norræna húsið / NORDIC House (Sturlugata 5) Ulrike Ottinger hefur starfað sem ljósmyndari samhliða ferli sínum sem kvikmyndagerðarmaður. Sem slík hefur hún tekið þátt í fjölda listsýninga, t.d. á Feneyjatvíæringnum, Documenta og Berlínartvíæringnum. Sýning með myndum úr seríunum „Hversdagsleikinn“ og „Markaðurinn“opnar í Norræna húsinu 3. október. Ulrike Ottinger has worked in photography throughout her career as an artist and taken part in major art exhibitions, presenting works at the Biennale di Venezia, the Documenta, and the Berlin Biennale, among others. The vernissage for her photographic exhibition featuring the series “Daily Routine” and “Market”happens in the Nordic House on Oct. 2nd.
Damo Suzuki’s Network Metropolis
20:00 – Gamla bíó (Ingólfsstræti 2a) 2.900,- kr. Damo Suzuki ùr þýsku sýrurokksveitinni CAN, flytur tónlist við meistaraverk Fritz Lang Metropolis (1927). Nánari upplýsingar á bls. 68. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við þýska sendiráðið á Íslandi. Damo Suzuki, the former singer of legendary ‘krautrock’ band CAN will perform music live to Fritz Lang’s Metropolis (1927). Further info on p. 68. The concert is produced in co-operation with the German Embassy.
súrsuð stemmning KRAUT-OUT
22:00-24:00 – Sólon (Bankastræti 7a) Músík og drykkir í þýskum stíl. DJs and drinks of the German variety.
74
4. október
6. október Myndir Stuttmyndasmiðjunnar Shorts Workshop Screening
14:00 – Bíó Paradís (Hverfisgata 54)
Una Lorenzen: “Sonnet of Delirium” SÝNINGAROPNUN VERNISSAGE
17:00-19:00 – Gallerí ÞOKA (Laugavegur 25) Gallerí ÞOKA kynnir: „Sonnet of Delirium“ er fjögurra mínútna tilraunakennd hryllingsmynd sem íslenska listakonan Una Lorenzen teiknaði. Myndin er byggð á sögu íranska listamannsins Majeed Beenteha og búin til með handteiknuðum úrklippum og kolateikningum sem voru unnar ramma fyrir ramma. Sýning með kolateikningum Unu auk fullgerðrar myndar opnar í Gallerí ÞOKU 4. október kl. 17:00 og stendur til 25. okt. Gallerí ÞOKA presents: “Sonnet of Delirium” is an experimental four minute horror film directed by Iranian artist Majeed Beenteha and Icelandic artist Una Lorenzen. Majeed wrote the story and Una animated the film using hand drawn cut outs and frame-by-frame charcoal animation. An exhibition of the original charcoal drawings and the finished film is open in Gallerí ÞOKA until October 25th. The vernissage takes place on October 4th from 5-7 pm.
RIFF hefur staðið fyrir stuttmyndasmiðju í samvinnu við Myndver grunnskólanna. Krakkar á aldrinum 1014 ára hafa hlotið leiðsögn í handritagerð, leikstjórn og klippingu frá fagaðilum. Afrakstur vinnunnar er sýndur í Bíó Paradís og kvikmyndaskáldin ungu hljóta viðurkenningu fyrir verk sín. Allir velkomnir. For the last few weeks, 10-14 year olds in eight elementary schools have been taught the basics of screenwriting, directing and editing in our Shorts Workshop. Now, we are screening the films and awarding the young filmmakers in Bíó Paradís. All are welcome.
7. október
??? LOKAMYND - ÓVISSUBÍÓ CLOSING NIGHT - SECRET FILM
20:15 – háskólabíó Þið megið vera spennt. Lokamynd hátíðarinnar í ár er stórmynd sem skilur engan eftir ósnortinn. Einn þekktasti leikstjóri þessa heimshluta tekur höndum saman við heimsfrægan leikara, þeir skilja eftir sig verðlaunaslóð á kvikmyndahátíðum um víða veröld, og nú býðst gestum RIFF loks að sjá verkið. Góðir gestir, við kynnum … Be excited. Be very excited. Our closing film is a major motion picture destined to move your heart. One of the northern hemisphere’s best known directors casts a renowned actor for his lead and they leave a trail of awards at film festivals around the world. Finally, the guests of RIFF feast their eyes on the work. We proudly present…
75
- sundbíó swim-in cinema Back to the Future (1985)
- 29 sept. kl. 20:00 -
Laugardalslaug Swimming Pool
Miðasala / Tickets: riff.is
More info on p. 71 Sjá bls. 71
76
Málþing og umræður / Panels, Masterclasses, Discussions 29. september Á milli heima Breaking Boundaries
16:00-17:30 - Sólon (Bankastræti 7a) Gestir / Guests: / Laurie Schapira Leikstjóri Director (Prophecy of the Seeress) / Jeanette Groenendaal Leikstjóri Director (Reformation)
Marjane Satrapi er upprennandi meistari á sviði kvikmyndalistarinnar. Hún vakti heimsathygli með teiknimyndasögu sinni Persepolis, sem fjallaði um uppvaxtarár hennar í Íran. Sagan var gerð að teiknaðri kvikmynd sem Satrapi sjálf leikstýrði, og vann hún dómnefndarverðlaun í Cannes ásamt því að vera tilnefnd til Óskarsverðlauna. Ásamt henni munu klipparinn Stéphane Roche og Gunnþórunn Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur halda erindi.
Marjane Satrapi is an emerging master in cinema. She rose to international prominence with her graphic novel Persepolis, which was based on her upbringing in Iran. The story was made into an animated film, co-directed by Satrapi herself, which won the Cannes jury prize and was nominated for Jeanette Groenendaal og Laurie Schapira hafa báðar an Academy Award. Her editor Stéphane Roche and gert myndir þar sem þær notast við ævintýri og university lecturer Gunnþórunn Guðmundsdóttir samlíkingar til að fjalla um vandamál úr samtímanum. will also speak. Groenendaal fjallar um kynferðismisnotkun í hollenskum smábæ með myndlíkingum, á meðan Schapira fjallar um íslenska efnahagshrunið með því að notast við norræna goðafræði.
2. október
Jeanette Groenendaal and Laurie Schapira have both made movies where they use fairytales or metaphors to address contemporary issues. Groenendaal deals with sexual abuse in a small Dutch town using metaphorical imagery, while Schapira addresses the Icelandic economic collapse with the aid of Norse mythology.
30. september Upprennandi meistarar Emerging Masters Masterclass
16:30-18:00 - Sólon (Bankastræti 7a) Gestir / Guests: / Marjane Satrapi Rithöfundur og leikstjóri Writer and director / Stéphane Roche Klippari og umsjónarmaður tæknibrellna Editor and Visual Effects Director / Gunnþórunn Guðmundsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands Senior Lecturer at the University of Iceland
Þýskar kvikmyndir German Cinema
16:00-17:30 - Sólon (Bankastræti 7a) Gestir / Guests: / Stephan Schesch Framleiðandi og leikstjóri Producer and Director / Ulrike Ottinger Leikstjóri Director Stephan Schesch hefur framleitt hinar ýmsu barnamyndir og teiknimyndir fyrir þýskt sjónvarp. Hann er einnig leikstjóri teiknimyndarinnar Kallinn í tunglinu (Mondmann). Ulrike Ottinger er kvikmyndaleikstjóri og ljósmyndari sem hefur verið að í yfir fjörutíu ár. Mynd hennar, Snævi þakin, er á dagskrá RIFF í ár. Bæði þekkja þau þýska kvikmyndagerð eins og lófann á sér. Stephan Schesch has produced various animated and children‘s films for German television. He also directed the film Moon Man, based on the bestselling book by Tomi Ungerer. Ulrike Ottinger is a film director and photographer whose work spans over forty years. Her film Under Snow is part of RIFF’s programme. Both of them know the world of German cinema like the back of their hands.
77
4. október Masterklassi með Dario Argento Dario Argento Masterclass
13:00-14:30 - Hátíðarsalur Háskólans UNIVERSITY of Iceland Main Building Gestir Guests: / Dario Argento Leikstjóri Director Ítalski leikstjórinn Dario Argento er heiðursverðlaunahafi RIFF árið 2012. Hann er einn þekktasti hryllingsmyndaleikstjóri samtímans, þó hann hafi einnig fengist við aðrar greinar kvikmyndalistarinnar. Meðal mynda hans eru Profondo Rosso, Suspiria, Inferno og Tenebrae. Hér segir hann frá ferli sínum og list. Italian director Dario Argento is the recipient of the RIFF Lifetime Achievement Award in 2012. He is one of the best known horror film directors of our time, but has also worked in other genres. Deep Red, Suspiria, Inferno and Tenebrae are among his best known titles. Here he speaks to an audience about his art and career.
Bransadagar - Dreifing á tölvuöld Industry Days - Distribution in the Digital Age
15:00-16:00 - Sólon (Bankastræti 7a) Gestir Guests: / Sunna Guðnadóttir, Markaðsstj. Marketing, Icelandic Cinema Online / Emile Georges Framkvæmdastj. Managing Dir., Memento Films / James Swirsky Leikstjóri Director (Indie Games) / Lisanne Pajot Leikstjóri Director (Indie Games) / Judith Ehrlich, Leikstjóri Director Leiðir til þess að dreifa kvikmyndum hafa breyst mikið á undanförnum árum, ekki síst vegna aukins aðgangs að internetinu. Hefur þetta valdið miklum titringi innan geirans, en talsverð tækifæri liggja einnig í nýrri tækni. Hér munu einstaklingar sem hafa farið nýjar leiðir í dreifingu kvikmynda bera saman bækur sínar.
Ways to distribute films have changed a lot in the past years, not least because of increasing internet penetration. This has caused a lot of concern within the industry, but it has also led to new opportunities. People who have found new ways to distribute films tell us what they have discovered.
5. október Vöxtur á tölvuleikjamarkaði Growth on the Gaming Field
12:00-13:15 - Sólon (Bankastræti 7a) Gestir / Guests: / James Swirsky Leikstjóri / Director (Indie Game) / Lisanne Pajot Leikstjóri / Director (Indie Game) / Torfi Frans Ólafsson Listrænn stjórnandi CCP Creative director, CCP / Jónas Björgvin Antonsson Framkvæmdastjóri Gogogic CEO of Gogogic / Sesselja Vilhjálmsdóttir Leikstjóri Director (Start-Up Kids) / Valgerður Halldórsdóttir Leikstjóri Director (Start-Up Kids) Í tilefni af sýningu myndarinnar Indie Game stendur RIFF að umræðum í samstarfi við tölvuleikjaframleiðandann CCP. Yfirskrift umræðnanna er „Vöxtur og umfang tölvuleikjaframleiðslu og möguleikar óháðra framleiðenda til framtíðar.“ Gaming industries are a growing part of the Icelandic economy. In collaboration with CCP Games we present a discussion on the “growth of gaming related industries and possibilities for independent developers in the future.”
Bransadagar - Slá í gegn: Norrænar myndir í N-Ameríku og Evrópu
Industry Days - Making it Big Time: Nordic Films in N-America and Europe
14:00-15:00 - Sólon - (Bankastræti 7a) Gestir Guests: / Tonje Hardersen Dagskrárstjóri Programming Director Norway International Film Festival / Snorri Þórisson Frkvstj. Head of Production, Pegasus Pictures / Olaf Grunert þróunarstjóri Head of Development Arte TV / Gabor Greiner Innkaupastjóri Acquisitions Films Boutique
78
(...framhald: ...continued:) Íslenskar og skandínavískar kvikmyndir hafa undanfarið notið aukinna vinsælda á meginlandi Evrópu og í N-Ameríku. Sérfræðingar frá Frakklandi, Þýskalandi, Noregi og Íslandi koma hér saman og segja okkur hvað þarf til svo að norræn mynd geti notið heimsathygli. Icelandic and Scandinavian films have been increasingly successful both in mainland Europe and in North America in the past years. Our panel of experts from France, Germany, Norway and Iceland come together and tell us what is needed for a Nordic film to get international attention.
Bransadagar - Frá gamla testamentinu og út í geim: Ísland sem tökustaður Industry Days - From the Old Testament to Outer Space: Iceland as Location
15:00-16:00 - Sólon
(Bankastræti 7a)
Gestir / Guests: / Helga Margrét Reykdal Frkvstj. General Manager, True North Productions / Laufey Guðjónsdóttir Forstöðumaður Manager, Icelandic Film Centre / Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Leikstjóri Director (Either Way) / Gunnar Pálsson Listrænn stjórnandi Art director Alveg frá því James Bond sást fyrst á skíðum í Jökulsárlóni hefur Ísland verið vinsæll tökustaður, og hafa bæði Batman og Tomb Raider fylgt í fótspor hans. Á þessu ári hefur orðið sannkölluð sprenging í fjölda verkefna, en hvað hefur íslenskt tökulið að bjóða Hollywood? Og hver er munurinn á því að vinna að íslenskri framleiðslu og erlendri? Ever since James Bond was first spotted skiing across a glacial lake, Iceland has been a popular location for international filmmakers, and both Batman and Tomb Raider have followed in his footsteps. This year there has been a veritable explosion in the number of projects, but what do Icelandic crewmembers have to offer Hollywood? And what is the difference between a local production and an international one?
Frá hinu persónulega til hins hnattræna From the Personal to the Global
16:00-17:30 - center hotel plaza (Aðalstræti 6-8) Gestir Guests: / Brenda Davis Leikstjóri Director (Sister) / Ilian Metev Leikstjóri Director (Sofia’s Last Ambulance) Er hægt að gera myndir um einstaklinga sem endurspegla hagsmuni heildarinnar? Brenda Davis hefur gert heimildarmynd um hjálparstarfsmenn í Kampútseu, Haítí og Eþíópíu, á meðan Ilian Metev hefur gert kvikmynd þar sem fjallað er um vandamál starfsmanna sjúkrabíls í Búlgaríu. Is it possible to make films about individuals that reflect the needs of the whole? Brenda Davis has made a documentary about aid workers in Cambodia, Haiti and Ethiopia, while Ilian Metev has made a movie about the hard-pressed crew of an ambulance in Bulgaria.
6. október Landamæri Borderlands
16:00-17:30 - KEX Hostel (Skúlagata 28) Gestir Guests: / Cedomir Kolar Framleiðandi Producer (Jury member) / Florian Flicker Leikstjóri Director (Crossing Boundaries) Nýjasta mynd Florian Flicker er um innflytjendur sem reyna að komast frá löndum fyrrum Júgóslavíu til Austurríkis. Cedomir Kolar var fæddur í Júgóslavíu en hefur búið í París um skeið og framleitt kvikmyndir um heimaland sitt, þ.á m. Óskarsverðlaunamyndina Einskismannsland. Hvernig er umhverfi kvikmyndagerðarmannanna ólíkt sitt hvorum megin við landamærin og hverjar eru birtingarmyndir landanna? Florian Flicker’s new film is about immigrants trying to get from the former Yugoslavia to Austria. Cedomir Kolar was born in the former Yugoslavia, but has been based in Paris for many years where he has been producing films about his native land, such as the Oscar winning No Man’s Land. What is it like to make films on the different sides of these borders, and how are the different countries represented?
BJÓR HÁTÍÐARINNAR Pilsner Urquell er bragðmikill tékkneskur eðalbjór sem passar vel með öllum mat og hentar vel við öll tækifæri - ekki síst áður en haldið er á ræmu! Dómnefnd RIFF var einróma í vali sínu: Pilsner Urquell er bjór hátíðarinnar árið 2012. Skál!
Dómnefnd: Filmünd Reel Trifon Ivanov Ragnar Fletcher Markan
82
STUTTMYNDADAGSKRÁ / SHORT FILM PROGRAMME hátíðin handan við hornið / RIFF AROUND THE CORNER
Bíó breytir heiminum / Cinema changes the world
Líkt og fyrri ár verða sýningar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar ekki einskorðaðar við hefðbundin kvikmyndahús. Á nokkrum stöðum um borgina verður hægt að njóta dagskrárinnar gestum að kostnaðarlausu. Meðal samstarfsaðila í ár eru KEX, Sólon, Center Hotels, Icelandair Hotel Reykjavik Marina, hvalaskoðunarskipið Elding og Borgarbókasafnið Tryggvagötu. Dagskráin verður frumsýnd á hádegi 28. september í Slippbíói á Reykjavík Marina. Frekari upplýsingar á www.riff.is.
Við viljum að sem flestir geti notið hátíðarinnar jafnvel þótt þeir komist ekki í bíóhúsin aðstæðna sinna vegna. Þess vegna er verkefnið Bíó breytir heiminum nú í burðarliðnum. Nánari upplýsingar á www.riff.is. We want everyone to enjoy our festival even if their circumstances don’t allow them to attend our screenings. This is why we launched Cinema Changes the World - a RIFF development project. More details can be found on www.riff.is.
As in the past, RIFF is not limited to just movie theatres. RIFF Around the Corner is a programme playing at cafés, restaurants, museums and elsewhere. Venues include KEX Hostel, Sólon Restaurant and Bar, Center Hotels, Icelandair Hotel Reykjavik Marina, Elding Whale Watching and the City Library at Tryggvagata. Our RIFF Around the Corner programme will premiere at Slippbíó, Reykjavík Marina at noon on September 28th. More details at www.riff.is.
Í SAMKEPPNI UM GULLNA EGGIÐ / GOLDEN EGG COMPETITION
RIFF um allt land / RIFF around the country RIFF heldur uppteknum hætti og breiðir út fagnaðarerindið um allt land. Í samstarfi við kvikmyndaáhugafólk á hverjum stað verða sýningar á fyrsta flokks kvikmyndum á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Sauðárkróki. Frekari upplýsingar á vefnum. Once again, RIFF will bring quality cinema to the countryside. In co-operation with film enthusiasts around the country, RIFF organizes screenings of quality films in Egilsstaðir, Seyðisfjörður and Sauðárkrókur. Further info online. Egilsstaðir: www.slaturhusid.is Seyðisfjörður: www.skaftfell.is Sauðárkróki: www.fnv.is
Myndir þátttakenda í Kvikmyndasmiðju RIFF keppa um hvatningarverðlaun RIFF, Gulleggið. Um ræðir stúdentamyndir og kvikmyndir áhugafólks. Participants in RIFF's Talent Lab compete for our encouragement award, The Golden Egg. The films range from student films to amateur to semi-professional. GROUP A / 1h 38 min. / 3. október - 18:15 - bÍÓ pARADÍS 2 THE NEAR FUTURE (CAN) 18’27” Sophie Goyette Flugmaðurinn Robin fær ógurlegar fréttir sem skekja hann allan, en hann getur ekki leyft sársaukanum að taka völdin - strax. While at work, Robin, a French immigrant pilot, receives news that sends shock waves through his soul. He will have to let this pain in, but not now. ABJECT (ICE / CZE) 10’15” Ellen Ragnarsdóttir Kynferðislega bæld kona fær útrás fyrir hvatir sínar í listinni. A sexually repressed woman vents her desires through art. A KINDNESS (CAN) 03’28” E. Jane Thompson Dyravörður sér par að rífast fyrir utan næturklúbb og gerir óvænt góðverk. When a bouncer observes the fallout of a couple’s argument outside a nightclub, he performs an unexpected act of kindness. THE ATTIC (GRE) 18’18’’ Minos Nikolakakis Fall og upprisa venjulegs manns og furðuverksins af háaloftinu. The fall and rise of an ordinary man and the oddity from The Attic. SUMMERS PAST (SWI) 10’59’’ Sophia Bösch Einn síðsumardag fer Frida með börnin á æskuslóðirnar. En fríið fer á annan veg en hún ætlaði þegar bankað er á dyrnar á sumarhúsinu og hún stendur frammi fyrir því sem hún flúði. One late summer day, Frida travels north to the forests of her childhood. But her retreat does not turn out as planned when another person appears on the doorstep of her cottage, confronting her with what she ran from: a decision that will change their lives forever. FLUFFY PINK BUNNIES (TUV/EGY) 03’33” Ava Lanche Þetta er ekki mynd um loðnar, bleikar kanínur. This is not a film about fluffy pink bunnies. I TOO HAVE A NAME (SRI/USA) 12’13” Suba Sivakumaran Á viðsjárverðum tímum í Sri Lanka reyna nunna og þjónustustúlka að sættast við fortíðina og horfa til framtíðar. In a time of violence in Sri Lanka, a nun and a servant girl try to reconcile their past and redirect their future.
83 HAVING KREBS (GER) 21’22” Anne Maschlanka Við búum í sápukúlu sem við óttumst alltaf að muni springa á sama tíma og við vonum að það gerist. All we have got is our soap bubble made of security and the more we fear that it bursts the more we wish that it finally happens.
GROUP B / 1h 32 min. / 4. október - 16:00 - bÍÓ pARADÍS 2 GINGER AND CUMIN (SWE / PHI) 12’00” Samir Arabzadeh Par sem rífst um krydd við kvöldverðarborðið á við alvarlegri vandamál að stríða. A couple’s fight over spices during dinner turns out to run much deeper than that. BEFORE PASSING (POL) 16’42” Bianca Lucas Í pólskri sveit má skera vetrarloftið daginn áður en tunglið fer hjá. Ískaldur skógurinn kallar á Maríu litlu. Hvernig getur hún geymt það sem hverfur brátt að eilífu? Deep in Poland’s countryside, the brisk winter air thickens with tension. It is the day before Lunar Passing. As the frozen forest summons her in, how will little Maria safeguard what is about to pass forever? KREIS (GER) 02’00” Lukas Friedrich Miðja, radíus, þvermál. Á snertilínu KREIS fetum við ægifagran hringveginn, sjálfa lífslykkjuna. Centre, radius, diameter. Running on the tangent of KREIS, we are grazing the sublime ring road, the loop of life. EDINA (HUN) 16’57” Nóra Lakos Eftir einnar nætur gaman með sögupersónu sinni missir rithöfundurinn völdin yfir framvindunni og persónunum. After a one night stand with his protagonist, a writer loses his power over the story and its characters. THE A SIDE (POL) 22’01” Jakub Pączek Taka yfir, spóla til baka... það eru þúsund leiðir til að breyta lífi þínu. Saga um að safna spólum og forðast augnaráð. Erase, rewind... there’s a thousand ways of changing your life. A story about an obsession with collecting audio tapes and avoiding other people’s glances. IGLOO (ROM) 8’ 12” Alina Manolache Skólinn er búinn í bili og andi jólanna fyllir loftið. Andrei fer með Iuliu heim. Á leiðinni stoppa þau í anddyri til að eiga notalega stund. Classes are now over, Christmas Holidays fill the air with joy. Andrei takes Iulia home. On the way, they stop in a quiet entrance hall in order to spend some time just the two of them. DARA JU (USA) 15’ 01” Anthony Onah Ungur Ameríkani af nígerskum uppruna óskar sér og móður sinni betra lífs. En þegar hann þarf að standa skil á lygasögu neyðist hann til að horfast í augu við sjálfan sig. A young Nigerian-American desires a better life for himself and for his mother. But when a lie he tells leads to an unexpected reckoning, he’s forced to confront a deeply personal truth.
GROUP C / 1h 35 min / 4. október - 20:00 - bÍÓ pARADÍS 2 DADDY (ROM) 11’ 27” Roxana Andrei Catalina kemur snemma heim úr ferðalagi og kemst að því að pabbi sinn á í ástarsambandi. Catalina comes home earlier from the camp and finds out that her dad is having an affair. NO PLAYGROUND FOR LITTLE COWBOYS (UK) 14’56” Carl Rock Vestri í Bugsy Malone stíl - án söngs! A Bugsy Malone style Western without the singing! THE PERFECT MARRIAGE (USA) 4’ 32” Hernando Bansuelo Kona ein kemst að hræðilegu leyndarmáli um bónda sinn. Á endanum læra þau að halda saman. Inspired by true events. A wife is at a crossroads when she discovers a potentially devastating secret about her husband. Ultimately, they learn what it takes to stay together... SPONGE (USA) 15’ 10” Chance D. Muehleck Heimilislaus stúlka býr óséð í skáp heima hjá auðugum lækni. Hér eru tengsl tveggja einmana einstaklinga skoðuð. A homeless girl secretly lives in the closet of a wealthy doctor’s apartment. Inspired by true events, Sponge is a poignant look at the distance and connection found between two solitary people. HENS (IRE) 04’00” Rachel Rath Ærslafull gæsaveisla á Temple Bar í Dyflinni. The fairer sex at the witching hour. A drunken Hen Party cavorts through Dublin’s Temple Bar. CATASTROPHE (POL) 10’54” Katarzyna Pacura Stuttmynd byggð á samnefndu leikriti Samuels Beckett. A short film based on Samuel’s Beckett’s play of the same name. DOVES (CZE) 24’ 45” Zuzana Dubová . David og Laura eru heyrnarlaus og vilja kanna heiminn á eigin spýtur. Ævintýramynd um vináttuna. Deaf kids David and Laura are on a journey of
knowledge to escape parental authority and explore the world. A children’s adventure film about a friendship between deaf boy and a girl COLLECTORS (USA) 09’29” Becky Mikos Dansmynd þar sem þrjár konur kanna og týnast að lokum í falsveruleikum sem þær hafa sjálfar smíðað.A dance-film in which three women explore and get lost in false realities which exist only inside their own minds.
GROUP D / 1h 36 min / 5. október - 20:00 - bÍÓ pARADÍS 2 THE LAST JOURNEY (ISR) 23’04” Dana Duvdevan Dima er dauðvona. Hann stelur líkkistu og reynir að láta drepa sig svo hann þurfi ekki að skila henni. Dying Dima steals a coffin with a friend and tries to get killed so he wouldn’t have to return it. NO(W)HERE (FRA/SWE) 09’17” John Manceau Mynd um þá sem lenda „mitt á milli“ í ofurtengdum en einstaklingsmiðuðum heimi og reyna að berjast gegn einsemdinni af öllu afli. En ný tækni virðist skapa nýjar fjarlægðir. A film about being “in between” in an extremely connected world which, with individualism as a central value, generates a provocative loneliness that we are trying to reduce by all means. But the new tools at our disposal seem to create in their turn new distances. OBLIVION (TWN/CZE) 07’00” Yia - Wei Huang. Vitezslav Ures Þröng stræti lifna á kvöldin og birta okkur liðna tíma og örlög þeirra sem áður gengu þau. Eru andarnir skaðlausir eða hafa þeir áhrif á samfélag lifenda? Old, narrow streets come to life every night to reveal its memory of old times and fates of those who used to walk through them. Are they just harmless projections of the past or can they really intervene the living world? ON THIS ISLAND (UK) 15’56” Matthew Hammett Knott Svört kómedía sem gerist í efnahagskreppunni og fjallar um sígandi lukku ríkisstarfsmanns og grískukennarans hans. Black comedy set against the current economic turmoil, tracing the diverging fortunes of a young civil servant and his Greek immigrant language teacher. SO FAR FROM ME (USA) 19’37” Daniel Sitts Nærmynd af byltingarkenndum möguleikum hinsegin fjölskyldu. An intimate look at the revolutionary possibilities of queer family. THE GIRL AND THE SPANISH BOY (CAN) 06’00” Danelle Eliav Sagan af Stúlku sem verður ástfangin af spænskum strák. Ástin var fögur þangað til örlögin tóku í taumana. This is the story of a sweet bird of a Girl who falls in love with a Spanish boy. Theirs was a beautiful love until a twist of fate forces the Girl to start anew. THE WANDERER (RUS/FRA) 15’44” Vera Kokareva Rithöfundur nokkur þarf að fara krýsuvíkurleið í leit að innblæstri. The film tells us the story about a writer who has lost his inspiration and has to go a long way to find it again...
TALENT LAB ALUMNI 6 october - 20:00 bÍÓ pARADÍS 2 Joshua Tree, 1951: Portrett af James Dean / Joshua Tree, 1951: A Portrait of James DeaN (USA) / 2012, 93 min. Matthew Mishory Árið 2009 kom Matthew Mishory til Íslands til að taka þátt í Kvikmyndasmiðju RIFF. Það var hér sem hann þróaði hugmyndina að Joshua Tree, 1951: Portrett af James Dean. Í myndinni, sem er fyrsta mynd Matthews í fullri lengd, er máluð mynd af James Dean rétt áður en hann slær í gegn og verður átrúnaðargoð unglinga um allan heim. In 2009, Matthew Mishory traveled to Iceland to participate in the RIFF Talent Lab. This is where he first developed Joshua Tree, 1951: A Portrait of James Dean. In the film, Matthew’s first full-length feature, we get to know James Dean just before he becomes a movie star and outsider icon.
86
STOLTIR BAKHJARLAR / PROUD SPONSORS
STOLTIR BAKHJARLAR / PROUD SPONSORS:
MEÐ STUÐNINGI / WITH SUPPORT:
VELUNNARI / BENEFACTOR: SIGURJÓN SIGHVATSSON
Ágúst Freyr Ingason / Ales Fuchs, Eventival / Alfa Lára Guðmundsdóttir / Ally Derks / Anna Garðarsdóttir / Ari Eldjárn / Ari Kristinsson / Arnar Þórisson / Arnór Bogason / Ásgeir H Ingólfsson / Áslaug Jónsdóttir / Atli Freyr Einarsson og starfsmenn DHL / Bára Mjöll Einarsdóttir / Bergþóra Snæbjörnsdóttir / Berlinale Press Office / Björgvin G Sigurðsson / Björn Jóhannsson / Borgarholtsskóli / Center Hotels / Chris Jagger / Chris Macdonald / Christof Wehmeier / Claudia Machegiani / Cristian Juhl Lemche / Danish Film Institute / Davíð Guðbrandsson / Davíð Logi Sigurðsson / Diane Weyermann / Dimitri Eipides / Dögg Mósesdóttir / Donald Gislason / Durban Film Festival / Elfa Hrund Hannesdóttir / Elisabet Ronaldsdóttir / Erla Stefánsdóttir / Esther Devos, Wild Bunch / Eymundsson í Austurstræti / Fabien Ericson / Elísabet Ronaldsdóttir / Finnish Film Institute / Fjölnir Geir Bragason / Fjölskyldan í málmsteypunni Hellu / Frístundaheimili Reykjavíkurborgar / Fyrirlesarar í Stuttmyndasmiðju / Geir Bachmann / Geiri hjá Myndformi / Gísli Tryggvason / Grunnskólar Reykjavíkur / Guðlaugur Kristmundsson / Guðni Tómasson / Guðný Ólafía Pálsdóttir / Guðrún Kr. Gunnsteinsson / Gunnar Almer / Gunnar og Magnús hjá Myndformi / Hákon Már Oddsson / Halldór Birgisson / Halldór Guðmundsson, Harpa / Halldór Harðarson / Halldór Kristinn / Haraldur Kristinsson / Helgi hjá DHL / Herman Sausen / Hilmar Sigurðsson / Hlynur Guðjónsson / Hlynur Sigurðsson / HotDocs / Hrafn Jökulsson / Hrafnkell Stefánsson / Húsverðir í Ráhúsinu / Iðnaðarráðuneyti / Gary Walker / Ilmur Dögg Gísladóttir / Inga Rún Grétarsdóttir / International Documentary Film Festival Amsterdam / Max Dager, Nordic House / Ísold Uggadóttir / Ívar Kristján Ívarsson / Jakob F. Einarsson / Jan Röfekamp, Films Transit / Jane McCulloch/ Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir / Jón Agnar Ólason / Kjartan Kjartansson og starfsmenn Ísafoldarprentsmiðju / Karina Hanney Marrero / Karl Cogard, franska sendiráðið og Alliance Française / Katriel Schory / Klaus Eder / Kristbjörg Ágústsdóttir / Kristbjörg Ágústsdóttir / Kristín Atladóttir / Kristján Guy Burgess / Kristófer Óliversson / Laurent Jegu / Leikskólar Reykjavíkur / Lilja Hilmarsdóttir / Lizette Gram Mygind / Magnús Diðrik Baldursson / Magnús Elvar Jónsson / María Elísabet Pallé / Mariette Risseneek / Marinó Þorsteinsson / Marteinn Sigurgeirsson / Max Dager / Mekka, starfsfólk / Menntasvið Reykjavíkurborgar / Mira Mykkänen, Nordic House / Myndver grunnskólanna / Nikole Kaufmann / Norræna húsið, starfsfólk / Norwegian Film Institute / Olga Sonja Thorarensen / Ólafur Ingibergsson / Ólafur Sörli Kristmundsson / Óli Jón Hertevig / Össur Skarphéðinsson / Participant Media / Páll Óskar Hjálmtýsson / Per R. Landrö / Peter Braatz / Peter Jager / Peter Rovrik / Pétur Björnsson / Pétur Óli Gíslason / Rúnar Gunnarsson / Sabine Fridfinnsson / Saga Garðarsdóttir / Sara Kristófersdóttir / Sigríður Ingibjörg Ingadóttir / Sigríður Pétursdóttir / Sigurður G. Sigurðsson / Skúli Helgason / Snæbjörn Steingrímsson / Starfsfólk sendiráðs Bandaríkjanna / Starfsfólk sendiráðs Kanada / Stefán Jóhannsson og starfsmenn Strikamerkis / Stefán Pétur Sólveigarson / Steinunn Sigurðardóttir / Steinþór Einarsson og ÍTR / Steinþór Helgi Arnsteinsson / Stine Oppegaard / Sveinn Áki Sveinsson / Sveinn Einarsson, / Sverrir Örn Jónsson / Swedish Film Institute / Thessaloniki Film Festival / Tomáš Prášek, Eventival / Trausti Dagsson / Umhverfisráðuneytið / Urður Gunnarsdóttir / Utanríkisráðuneytið / Valeska Neue, Films Boutique / Venice Film Festival / Wide Management / Wiebke Wolter / Þór Tjörvi Þórsson / Þóra Margrét Pálsdóttir / Þorsteinn Vilhjálmsson / Þorri, Háskólabíó
88
STARFSFÓLK STAFF / Stjórnandi Festival Director: Hrönn Marinósdóttir
/ Ritstjórn Editor: Atli Bollason Content Assistants: Gunnar Lárus Hjálmarsson Valur Gunnarsson Proofreading: Donald Gislason
/ Heiðursformaður Chairman: Helga Stephenson / Dagskrárstjóri Main Programmer: Giorgio Gosetti / Dagskrárstjóri heimildarmynda Documentary Programmer: Peter Wintonick / Dagskrárdeild Program Coordinators: Ása Baldursdóttir Giorgia Huelsse Program Assistants: Veera Anttonen Sarah Lena Erichsen Hannah Albrecht / Framleiðandi Festival Producer: Ragnheiður Kristín Pálsdóttir
/ Kynningar- og markaðsmál PR and Marketing: Atli Bollason Ottó Tynes Þórey Eva Einarsdóttir Gunnar Lárus Hjálmarsson / Gestastofa Guest Office Coordinator: Vincent Rouchi Industry Relations: Ragnheiður Erlingsdóttir Guest Office Assistants: Laura Fernández Alain Demenet Giorgia Huelsse / Tækni- og sýningarmál Technical and Projection Coordinators: Marteinn Thorsson Thomas Clemenceau Marcell Krivan
/ Sérviðburðir Special Events: Jóhann Alfreð Kristinsson Special Events Assistance: Auður Ingólfsdóttir / Talent Lab Marteinn Thorsson Luk Friedrich / Mínus 25 Lárus Ýmir Óskarsson Pétur Kjærnested / Vefstjóri Webmaster: Trausti Dagsson / Umsjón sjálfboðaliða Volunteers Coordinator: María Björg Sigurðardóttir / Umsjón miðasölu Ticket Coordinator: Svava Lóa Stefánsdóttir
/ Aðstoð Festival Assistance: Emoke Hidvegi Ángel Vilar / Umsjón með málþingum Q & A and panel coordinator: Valur Gunnarsson / Ráðgjöf Advisors Ágúst Freyr Ingason Þóra Margrét Pálsdóttir Ólafur Sörli Kristmundsson / Stjórn kvikmyndagerðarmanna Board of filmmakers Baltasar Kormákur Dagur Kári Elísabet Ronaldsdóttir Friðrik Þór Friðriksson Kristín Jóhannesdóttir Sigurjón Sighvatsson Valdís Óskarsdóttir
/ Hönnun Graphic Design: Ámundi Iván Sánchez Graphic Design Assistant: Emmanuelle Billaux
EUROPE LOVES EUROPEAN FESTIVALS
OFFICIAL LOGISTICS PARTNER
RIFF og DHL í samstarf Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík og DHL á Íslandi hafa undirritað samkomulag um að DHL verði „opinber flutningsaðili“ hátíðarinnar næstu þrjú árin. Eins og gefur að skilja er hnökralaus flutningur mynda til og frá landinu gríðarlega mikilvægur fyrir hátíðina og í raun forsenda þess að hin alþjóðlega kvikmyndahátíð geti átt sér stað. DHL hefur um langt árabil flutt myndir til og frá landinu fyrir RIFF og því rökrétt skref að gera með sér formlegt samkomulag til að tryggja þennan þátt í undirbúningi og skipulagningu hátíðarinnar. Samkvæmt samkomulaginu er DHL opinber flutningsaðili RIFF, eða “Official Logistics Partner.“
A privileged place for meetings, exchanges and discovery, festivals provide a vibrant and accessible environment for the widest variety of talent, stories and emotions that constitute Europe’s cinematography. The MEDIA Programme of the European Union aims to promote European audiovisual heritage, to encourage the transnational circulation of films and to foster audiovisual industry competitiveness. The MEDIA Programme acknowledges the cultural, educational, social and economic role of festivals by co-financing every year almost 100 of them across Europe. These festivals stand out with their rich and diverse European programming, networking and meeting opportunities for professionals and the public alike, their activities in support of young professionals, their educational initiatives and the importance they give to strengthening inter-cultural dialogue. In 2011, the festivals supported by the MEDIA Programme have programmed more than 20.000 screenings of European works to nearly 3 million cinema-lovers. MEDIA is pleased to support the 9th edition of the Reykjavík International Film Festival and we extend our best wishes to all of the festival goers for an enjoyable and stimulating event.
VISKÍ KVIKMYNDANNA Hið vel þekkta Jameson viskí frá Írlandi hefur verið valið viskí Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í ár. Það er engin tilviljun, enda hefur Jameson lagt áherslu á tengingu við kvikmyndir um langa hríð, t.d. með því að standa við bakið á kvikmyndahátíðinni í Dublin. John Jameson Dublin brugghúsið sem var stofnað árið 1780 lagði grunninn að gæðum og velgengni Jameson. Lífsskoðun Jameson-fjölskyldunnar og leiðarljós var „Sine metu“ eða „án ótta“. Einkennisorðin standa á öllum flöskum Jameson enn þann dag í dag. John Jameson lyfti viskíbruggun á hærra plan. Hann lagði mikla áherslu á að gæði tunnanna væru ávallt sem allra mest til þess að vískíð næði sem bestum þroska. Um 1820 var John Jameson & Sons orðið annað stærsta brugghúsið á Írlandi. Árið 1890 var um 90% af öllu vískíi í heiminum frá Írlandi. Bannárin fóru illa með útflutning á áfengi og lagðist markaðurinn í Ameríku nánast alveg af. Þá voru 400 brugghús starfandi á Írlandi en árið 1966 aðeins fjögur og hóf Jameson að kaupa upp þau fáu sem eftir voru og stofnaði síðar með þeim Irish Distillers sem hélt lífi í bruggun á viskíi í landinu. Í dag, rúmum 230 árum eftir fyrstu skrefin, lifir enn sú ástríða og metnaður sem John Jameson lagði grunninn að í einum ljúfasta vökva sem búinn hefur verið til.
Umfjöllun: Haraldur Hans Spiegelmann
Næst á dagskrá
Love Is All You Need - 12. október
Shadow Dancer - 2. nóvember
Safety Not Guaranteed - 9. nóvember
Snabba Cash 2 - 16. nóvember
-betra bíó
96
¡Vivan las antipodas!........ 23 5 Broken Cameras............. 27 5 ónýtar myndavélar......... 27 90 Minutes..........................13 90 minutter.........................13 90 mínútur..........................13 Á eftir ísnum...................... 23 Á mörkunum........................17 A perdre la raison...............17 Abazoglou, Angelos...............34 Aðalsteins, Elfar......................44 Afhjúpunin.........................42 After the Wedding............ 61 Ai Weiwei: Engin eftirsjá.. 27 Ai WeiWei: Never Sorry.... 27 Akers, Matthew........................ 31 Alexandrowicz, Ra’anan....... 33 Algeria...........................................18 Allansson, Ari............................43 Allir í fjölskyldunni...................17 Allouache, Merzak..................18 Alsír................................................18 Am Himmel Der Tag...........47 Ambassador, The............... 33 Ambassadøren................... 33 Andrésson, Skúli.....................43 Anima..................................42 Anspach, Sólveig......................18 Argentína.................................... 23 Argento, Dario.............62-63 Árnason, Hallur Örn............... 42 Árnason, Lýður.........................39 Ástarsaga.......................... 44 Ástralía...........................19, 24, 72 Äta sova dö..........................13 Atanasoff........................... 27 Australia.........................19, 24, 72 Austria...................... 14, 17, 31, 54 Austurríki................. 14, 17, 31, 54 Aydın, Ali.......................................14 Baker, Sean................................. 15 Bandaríkin.......15, 23, 24, 27-35, 39, 41, 43 Barbara...............................47 Barnahákur........................ 44 Beasts of the Southern Wild......................................15 Beck, Pola Schirin................... 47 Bedogni, Iacopo.......................34 Bekhor, Jonah...........................40 Belgía.......................................14, 17 Belgium...................................14, 17 Bendjelloul, Malik.................... 31 Bier, Susanne............... 60-61 Bilið......................................13 Bleikir borðar hf................ 27 Blinded by the Lights.......42 Blindsided..........................42 Blondie................................ 19 Borða sofa deyja.................13 Börnin okkar........................17 Boy Eating the Bird’s Food.................18
NAFNaskrá / index Braatz, Peter............................. 47 Breaking Horizons.............47 Bretland.....13, 18, 19, 23, 28-31, 34, 44, 61 Brizé, Stéphane........................19 Broken..................................13 Brostinn...............................13 Brügger, Mads.......................... 33 Brynhildur og Kjartan.......42 Brynjarsson, Hörður Freyr.42 Bulgaria........................................ 15 Búlgaría........................................ 15 Burnat, Emad.............................27 Call Me Kuchu.................... 32 Canada.... 27, 29, 30, 32, 40, 42 Chang, Yung............................... 32 Chasing Ice......................... 23 Chicken with Plums...........59 Child Eater......................... 44 Chile.......................................23, 28 China.......................................27, 32 China Heavyweight........... 32 China, Paul...................................72 Ciprì, Daniele..............................19 Colours of the Islands...... 40 Combat Girls..................... 48 Comic-Con Ep. IV: A Fan’s Hope.......................... 28, 70 Comic-Con, IV. hluti: Von aðdáandans.............. 28, 70 Contento, Augusto................30 Costanzo, Leonardo di.......... 13 Covi, Tizza....................................14 Crawl.................................... 72 Croatia.......................................... 15 Cross, Daniel..............................27 Crossing Boundaries..........17 Czech Republic........................43 Dagskíma............................ 14 Dagur á himni.....................47 Danmörk....................... 18, 32, 33, 42, 61, 66 Das Leben ist nichts für feiglinge................... 48 Daughter.............................28 Davidi, Guy..................................27 Davis, Brenda...........................34 Day or Two, A......................42 Den skaldede frisør........... 61 Denmark. 18, 23, 29, 32, 33, 42, 61, 66 Der Glanz des Tages.......... 14 Diaz: Don’t Clean Up This Blood....................................17 Diaz: Ekki þrífa blóðið.......17 Different Tomorrow, A...... 22 Documentaries..................26 Dóttir...................................28 Down East...........................24 Dracula 3D..........................63 Drakúla................................63 Draumur Wagners.............28 Dreams of a Life................28
Drengurinn sem borðar fuglamat...........................18 Drottning Versala..............29 Drottningin af Montreuil..18 Drunken Cacophony..........43 Durga...................................29 E’ stato il figlio................... 19 Eat Sleep Die.......................13 Echave, Matthew....................43 Efter brylluppet................. 61 Eftir brúðkaupið............... 61 Ég er í hljómsveit...............39 Ég sendi þennan stað.......39 Einn á báti...........................43 Einn dag eða tvo................42 Eistland........................................40 Eitur í æðum......................39 El Taaib.................................18 Elska þig að eilífu.............. 61 Elsker dig for evigt ........... 61 En dag eller to....................42 Erkau, André..............................48 Error....................................43 Estonia.........................................40 Everybody in our Family...17 Few Hours of Spring, A..... 19 Fimm stjörnu tilvera.........29 Final member, The............ 40 Finland..................................29, 33 Finnland................................29, 33 Five Star Existence...........29 Flicker, Florian............................17 Fljóðbylgjan og kirsuberjablómið............ 23 Fokkens hórurnar..............29 Follow the Sun...................43 Forget me not....................47 Fórn.................................... 44 Frakkland....14, 15, 17-19, 27, 30, 39, 43, 59, 61, 63 France.. 14, 15, 17-19, 27, 30, 39, 43, 59, 61, 63 Freddie Mercury: The Great Pretender......30 Friðarsúlan.........................39 Frimmel, Rainer........................14 Frömke, Susan......................... 28 Frumkvöðlakrakkarnir.... 40 Frumskilyrði......................42 Fylgdu sólinni....................43 Fyrir opnu hafi................... 16 Ganslandt, Jesper....................19 Gegnum andvarann...........47 Germany..... 13-15, 19, 23, 30, 31, 33, 47, 48, 52, 61, 73 Germany in Focus............. 46 Geva, Dan.................................... 24 Geva, Noit................................... 24 Girerd, Níels Thibaud............43 Glawogger, Michael................ 31 Gleym mér ei......................47 God’s Neighbours...............15 Golden Temple, The...........30
Gonzalez, Maria Paz.............. 28 Grafir og bein.....................43 Greece................................... 18, 34 Greenfield, Lauren.................29 Grenzgänger.......................17 Griffin, Thomas........................39 Grikkland............................. 18, 34 Groenendaal, Jeanette........ 33 Guðlaugur...........................43 Gullna hofið.......................30 Gunnarsdóttir, Sara...............85 Ha-Mashgihim.....................15 Hall, Mark S............................... 25 Halldórsdóttir, Valgerður...40 Halldórsson, Jakob.................44 Hárlausi hárskerinn.......... 61 Heim um helgina............... 48 Heimildarmyndir...............26 Heimili á hjólum................. 14 Heimurinn sem mætir henni.....................30 Heinz, Dill.................................... 25 Hija......................................28 Hinir iðrandi........................18 Hinn íslenski Geppetto.....43 Hiver nomade..................... 25 Hjörleifsdóttir, Ása................44 Hljóðahliðrun.....................30 Hofer, Gustav............................. 31 Holland..............17, 23, 27, 29, 33 Home for the Weekend.... 48 Hórunnar dýrð....................31 I Send You This Place........39 I’m in a Band.......................39 Iceland.................................. 39-44 Iceland’s Mastro Geppetto..........................43 Icelandic Panorama...........38 Imagine Peace....................39 In Sickness and in Health.42 Indie Game: The Movie..... 32 Inferno................................63 Interval, The........................13 Ireland...................................14, 28 Írland...................................... 14, 28 Ísland.................................... 39-44 Ísland í brennidepli...........78 Israel.........................15, 24, 27, 33 Ísrael.........................15, 24, 27, 33 It Was the Son.................... 19 Ítalía.....................13, 17, 19, 30, 31, 34, 61, 63 Italía: Vera eða fara............31 Italy.......................13, 17, 19, 30, 31, 34, 61, 63 Italy: Love It, or Leave It....31 Japan...............................23, 24, 33 Jude, Radu....................................17 Kallið mig kuchu................ 32 Kallinn í tunglinu............... 14 Kanada.... 27, 29, 30, 32, 40, 42 Kína..........................................27, 32 Kínversk þungavigt.......... 32
Kjartansdóttir, Ásthildur.... 42 Kjúklingur með plómum..59 Klayman, Alison........................27 Knappenberger, Brian..........34 Kolmane, Ināra.........................40 Kon-Tiki...............................18 Koss Pútíns........................ 32 Kossakovsky, Victor.............. 23 Kriegerin............................ 48 Króatía.......................................... 15 Küf....................................... 14 Kyrralíf................................54 L’intervallo...........................13 Lääne, Madli..............................40 Læti.....................................24 Lafosse, Joachim......................17 Last Call at the Oasis........ 23 Latvia............................................40 Law in These Parts, The.... 33 Lee, Wendy J.N......................... 24 Leitin að sykurmanninum.31 Lettland.......................................40 Lífdraumar..........................28 Life Is Not for Cowards.... 48 Lifi andpólarnir!................. 23 Lífið er ekki fyrir skræfur.................. 48 Lindén, Sonja............................29 Litir eyjanna...................... 40 Ljóska.................................. 19 Lögin á þessum slóðum.... 33 Lokalimurinn..................... 40 Lokapöntun við vinina..... 23 Lore...................................... 19 Love is all you need........... 61 Love Story......................... 44 Lúxemborg............................14, 17 Luxembourg.........................14, 17 Lygizos, Ektoras.......................18 Magnússon, Ari Alex. Ergis............... 39, 44 Marco Macaco................... 66 Marina Abramovic: Listamaðurinn er við......31 Marina Abramovic: The Artist Is Present.......31 Markússon, Guðmundur Ingi... 42 Masi, Enrico...............................30 Massazza, Nicolò....................34 Math, Zach.................................40 Max Embarrassing 2........ 66 Max Pinlig 2 Sidste skrig.................... 66 Meet the Fokkens..............29 Meise, Sebastian....................54 Memory Lane.................... 44 Metev, Ilian.................................. 15 Mobile Home...................... 14 Mold..................................... 14 Mona................................... 40 Mondmann......................... 14 Montenegro............................... 31 Moon Man........................... 14 Morley, Carol............................. 28 Mustafa’s Sweet Dreams.34 Mygla................................... 14
Nágrannar Guðs..................15 Nath, Paramita.........................29 Netherlands...17, 23, 27, 29, 33 New Visions.........................12 Niðri í austri.......................24 Noise...................................24 Nokkrar stundir að vori.... 19 Noregur...........................13, 18, 61 Norris, Rufus.............................. 13 Norway.............................13, 18, 61 Ofbirta................................42 Óháðir leikir....................... 32 Ohs, Peter...................................39 Ólafsson, Sigurður.................39 Ölvaður glymjandi............43 Önnur framtíð.................... 22 Open Hearts....................... 61 Open Seas.......................... 16 Orlowski, Jeff............................ 23 Ottinger, Ulrike........................ 52 Our Children........................17 Outing.................................54 Ouwehoeren.......................29 Over the Air........................47 Pad Yatra: A Green Odyssey............24 Pad Yatra: Ferðin græna...24 Pahuja, Nisha.............................30 Pajot, Lisanne........................... 32 Palestína......................................27 Palestinian Territories..........27 Pálmason, Hlynur.................... 42 Parallax Sounds.................30 Paronnaud, Vincent...............59 Pdersen, Lise Birk.................. 32 Persepolis...........................59 Petzold, Christian................... 47 Pichler, Gabriela....................... 13 Pink Ribbons, Inc............... 27 Pirate of Love, The............43 Pirot, François...........................14 Planet of Snail................... 33 Poison.................................39 Poland.......................................... 24 Pólland......................................... 24 Pool, Léa.......................................27 Poulet aux prunes.............59 Prophecy of the Seeress,The..................... 41 Provaas, Gabriëlle..................29 Putin’s Kiss......................... 32 Putins kys........................... 32 Queen of Montreuil............18 Queen of Versailles, The..29 Quelques heures de printemps........................ 19 Ra’ash..................................24 Ragazzi, Luca............................. 31 Ragnarsdóttir, Ellen..............43 Rahbek, Jan................................66 Reddy, Raam.............................43 Redmon, David......................... 24 Reformation....................... 33 Reider, Thomas........................54 Renaux, Cyrille.........................39 Repentant, The...................18
Reptilicus: Initial Conditions.......................42 Ríkarðsson, Andri Freyr......44 Romania........................................17 Rønning, Joachim.....................18 Rúmenía........................................17 Russia........................................... 32 Rússland..................................... 32 Saarte värvid.................... 40 Sabin, Ashley............................ 24 Sacrifice............................. 44 Sætir draumar Mustafa....34 Sailcloth............................. 44 Sandberg, Espen......................18 Satrapi, Marjane..........58-59 Schapira, Laura.........................41 Schesch, Stephan....................14 Schmid, Hans-Christian.......48 Schröder, Rob...........................29 Scobie, Richard........................ 42 Searching for Sugar Man..31 Secret and Lies..................43 Segldúkur.......................... 44 Sendiherrann..................... 33 Serbia............................................ 31 Serbía............................................ 31 Shilton ha chok.................. 33 Shine of Day, The............... 14 Shortland, Cate........................19 Siðaskipti........................... 33 Síðasti sjúkrabíll Sofiu.....15 Sieveking, David...................... 47 Sigurðsson, Anton.................43 Síle..........................................23, 28 Singapore................................... 24 Singapúr...................................... 24 Sisson, Andrea.........................39 Sister...................................34 Sjónarrönd: Þýskaland.... 46 Sjóræningi ástarinnar......43 Skepnur suðursins villta...15 Skríddu............................... 72 Smástirni.............................15 Snævi þakin....................... 52 Sniglaplánetan.................. 33 Sofia’s Last Ambulance.....15 Sørhaug, Eva.............................. 13 South Korea.............................. 33 Spain.............................................63 Spánn............................................63 Spurlock, Morgan................... 28 Starlet..................................15 Startup Kids, The............. 40 Stigið fram.........................54 Still Life..............................54 Stillleben............................54 Stóra-Bretland sjá Bretland Stríðsstelpur.................... 48 Stürler, Manuel von............... 25 Subculture......................... 44 Suður-Kórea.............................. 33 Sushi: The Global Catch....24 Sushi: Veraldarfengur.......24 Suspiria...............................63 Svartfjallaland.......................... 31 Svendsen, Lotte......................66 Sviss.................................. 13, 17, 25
97
Svíþjóð............... 13, 19, 29, 31, 61 Sweden.............. 13, 19, 29, 31, 61 Swirsky, James......................... 32 Switzerland................... 13, 17, 25 Systir...................................34 Tékkland......................................43 Thomas, Rhys...........................30 Thoroddsen, Erlingur Óttar.......................44 To agori troei to fagito tou pouliou.......................18 Toata lumea din familia noastra..............................17 Tralalà..................................34 Tsunami and the Cherry blossom, The...... 23 Turkey.................................... 14, 34 Tyrkland................................ 14, 34 Uganda......................................... 32 Úganda......................................... 32 Under Snow........................ 52 Undirmál............................ 44 United Kingdom...13, 18, 19, 23, 28-31, 34, 44, 61 United States............. 15, 23, 24, 27-35, 39, 41, 43 Unter Schnee..................... 52 Urna.................................... 44 Vandræðalegi Max 2........ 66 Vér erum hersing: Sagan af hakktívistunum..............34 Vergiss mein nicht............47 Vetrarhirðingjar................. 25 Vicari, Daniele............................17 Vilhjálmsdóttir, Sesselja.....40 Villa.....................................43 Vitranir.................................12 Völvuspá............................. 41 Wagner’s Dream................28 Walker, Lucy.............................. 23 Was bleibt......................... 48 We are legion: The Story of the Hacktivists...........34 Weide, Robert B...................... 35 Whore’s Glory.....................31 Winter Nomads.................. 25 Wnendt, David F.......................48 Woody Allen: A Documentary.................. 35 Woody Allen: Heimildarmynd............... 35 World Before Her, The.......30 Wright, Katherine Fairfax... 32 Yaesh, Meni................................ 15 Yfir horfinn veg................ 44 Yi, Seung-Jun............................ 33 Yu, Jessica.................................. 23 Zeitlin, Benh............................... 15 Zouhali-Worrall, Malika....... 32 Það var sonurinn............... 19 Þýskaland.. 13-15, 19, 23, 30, 31, 33, 47, 48, 52, 61, 73